Jólahandbók MIðborgarinnar

Page 1

Verum, verslum og njótum þar sem jólahjartað slær

Jólahandbók

Miðborgarinnar 350 verslanir 40 kaffihús 30 veitingahús 100 þjónustuaðilar 8 bílastæðahús 3000 bílastæði

2011


Hรกlsmen gyllt og silfur 17.900 kr. Eyrnalokkar gylltir og silfur 21.900 kr.

Armband 16.900 kr.


Fallegar jólagjafir Úr, margar gerðir 24.900 kr.

Hringur 29.900 kr.

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is


VELKOMIN í miðborgina Jólagjafahandbók Miðborgarinnar, sem dreift er inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og víðar, er stútfull af skemmtilegum og spennandi hugmyndum að jólagjöfum auk nytsamlegra upplýsinga um fjölbreytta þjónustu rekstrarog þjónustuaðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslana í miðborginni í desember. Jólagjafahandbókina má nota til að einfalda innkaupin fyrir jólin og heimilisfólkið getur gert óskalista upp úr handbókinni. Að venju verður jólastemning í miðborginni á notalegu nótunum síðustu vikurnar fyrir jól. Jólasveinar verða á vappi og mun fjölga er nær dregur að jólum. Ljúfir jólatónar munu svo hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni. Starfsfólk verslana og þjónustuaðila í miðborginni óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum.

Útgefandi: KRÍM Umsjón og hönnun: Eva Hrönn Guðnadóttir / KRÍA hönnunarstofa / kria.is Gunnar Kristinsson / Ímyndunarafl / imyndunarafl.is Prentun: Prentsmiðjan Oddi ATH: Öll verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og breytingar


5

Opnunartími verslana

7

Úr & skartgripir

25

Fatnaður & fylgihlutir

53

Útivist

58

Viðburðir á aðventunni

60

Uppskrift að eðaldegi á aðventu

63

Heimilið

75

Handverk & list

88

Jólagjafaóskalisti

92

Verslun & þjónusta í handbókinni


Ves tur gat a

agata

Tryggv

Hafnars

træti

Austurstræti

Ingólfsstræti

Bankastræti

Lækjarg ata

Vegamótast.

Laugavegur

ur Klapparstíg

350 verslanir 40 kaffihús

Frakkastígur

30 veitingahús 100 þjónustuaðilar

Laugavegur

Vitastígur

8 bílastæðahús 3000 bílastæði

Barónsstígur


AFGREIÐSLUTÍMI VERSLANA miðborgarinnar í desember 27. nóv. 28. nóv. 29. nóv. 30. nóv. 1. des. 2. des. 3. des. 4. des. 5. des. 6. des. 7. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11. des. 12. des. 13. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des. 1. jan.

sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur

Frjálst Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 14 Frjálst Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 17 Opið 13-18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið 13-22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 22 Opið til 23 Opið 10-12 Lokað Lokað Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið til 18 Opið 10-13 Lokað


, i g g i S , r u t 贸 j l F t s a v g g 枚 n s u d n n fi n n i p p a n h a b b i l f minn


ÚR & SKARTGRIPIR


8

Úr & skartgripir

Ibride Silki klútur 100 % silki

22.500

Lovi tréfugl fæst í mörgum litum

2.200

Aurum borðbúnaður hágæða postulín

Íslensk Hönnun

Matardiskur 4.700 Skál 2.800

Íslensk Hönnun

Krús 4.800 Mjólkurkanna 3.900

Monkeybiz perludýr frá 3.500 til 20.700


519 Íslensk hönnun

DÖGG

EMBLA

Silfur eyrnalokkar með oxideringu 28.200

Silfur hringur 17.200 Silfur eyrnalokkar 5.900 Silfur hálsmen 16.800

BRYNJA

Silfur eyrnalokkar með oxideringu 12.900 Silfur hringur 22.300

Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is

Íslensk hönnun

ALDA

Silfur armband 18.500


10

Úr & skartgripir

Demantshringur 50 punkta demantur 14 karata hvítagull

Hálsmen 50 punkta demantur 14 karata hvítagull

Eyrnalokkar 42 punkta demantar 14 karata hvítagull

Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Laugavegi 5 - Sími 551 3383 Spönginni - Sími 577 1660


Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Laugavegi 5 - Sími 551 3383 Spönginni - Sími 577 1660


12

Úr & skartgripir

Herraúr

18.000

Vasapeli

7.400

Stál ermahnappar

Armband

11.980

11.800


13

Hringur Dömuúr

6.900

16.600

Hálsmen

6.500

Skartgripaskrín

11.900 GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12 Sími 551 4007 www.skartgripirogur.is


14

Úr & skartgripir

Dömuúr 160.000 Hágæða stálúr með safír gleri og demöntum.

Íslensk hönnun Delma er þekkt svissneskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt úr í 75 ár. Þetta eru vönduð úr sem við erum stolt af að hafa getað boðið í rúm 40 ár. Hönnunin er bæði klassísk og nútíma leg og gæðunu m er ekki fórnað á kostnað verðsins.

Herraúr

Hringur 232.000

Hringur með 0.40 ct TW P1 demanti.

Íslensk hönnun

90.000 Hágæða stálúr með safír gleri og er vatnþétt að 30 metrum.

Maurice Lacroix er eitt fremsta úramerki í heiminum í dag. Síðan fyrirtækið var stofnað 1976 hafa vinsældir þess aukist hraðar en nokkurt annað svissneskt úramerki og fæst það nú hjá yfir 4000 úrsmíðameisturum í 45 löndum um allan heim. Úrin eru heimsfræg fyrir fágaða hönnun, fullkomna tækni og gæði í gegn.

ICECoLD hálsmen 136.900

14 kt gull með 9 demöntum = 0.09 TW vs.

Laugavegur / Smáralind / Kringlan

Jón & Óskar Laugavegi 61 Sími 552 4910 www.jonogoskar.is


Verið velkomin í verslun okkar í Bankastræti í hjarta Reykjavíkur. Þar sem við hönnum og handsmíðum einstaka hluti úr bestu fáanlegu hráefnum.

ORR h.m rak á eftir 15/11 kl 20:00

O r r • B a n k a s t r æ t i 1 1 • R e y k j a v í k • s í m i 5 1 1 6 2 6 2 • w w w. o r r. i s


Hattur 13.600

Kjóll 29.000

Næla 32.000 Jón & Óskar Laugavegi 61 Sími 552 4910 www.jonogoskar.is Laugavegur / Smáralind / Kringlan


17 Íslensk hönnun og handverk

Hálsmen

Armband

32.000

199.000

Hálsmen 37.000

Krossar frá 6.700 Kvenfatnaður: Hildur Bolladóttir kjólameistari Skartgripir: Ófeigur, Bolli, Dýrfinna og Hansína gullsmíðameistarar

Taska 58.000

Töskur: Harri Syrjänen Hattar: Liivia Leskin

Ófeigur gullsmiðja Skólavörðustíg 5 Sími 551 1161 www.ofeigur.is


Laugavegur 33 www.hringa.com


19

Hríma silfurhálsmen

10.500 Hríma silfurlokkar

8.000

Íslandshálsmen og hringur úr silfri

Aldan Handsmíðaður silfurhringur með náttúrulegum bláum zircon. Hönnun og vinna: Sædís

með bleikum amethyst. Hönnun og vinna: Sædís

34.800 stk.

38.900

Hálsmen

Leðurarmband

Handsmíðað með hraunsteini. Hönnun og vinna: Dýrfinna Torfa.

Handsmíðað með silfri. Hönnun og vinna: Dýrfinna Torfa.

19.500

14.000 Sædís gullsmiðja Geirsgötu 5b Sími 555 6087 www.saedis.com


Anna MarĂ­a


DEMANTAR og sérsmíði eftir þínu höfði fyrir jólin

GULL & SILFUR

Láttu það eftir þér... Laugavegi 52/Reykjavík/sími 552-0620


22

Úr & skartgripir Silfurarmhringur

24.000

Silfurhringur

7.400

Silfureyrnalokkar

11.400

Handsmíðaðir skartgripir í silkilínunni

Silfurhálsmen með 3 zirkon steinum

20.800

Gullhálsmen 14k gull, 0,04 ct demantur

45.800 Silfurhringur með 3 zirkon steinum

20.800 Gullhringur með zirkon stein

53.200 Gullsmiðja Óla Veltusundi 1 Sími 564 3248 www.gull.is


Gjรถf til jรณla

frรก Gullsmiรฐju ร la


á r e i g g i S , m u x u b m u ð í s á ´ a l l So l ó j k m u á bl


FATNAÐUR & FYLGIHLUTIR



1

2

3

4

5

1. Best behaviour klútur 10.900 kr. 2. Shoe the Bear skór 33.900 kr. 3. Max Mara taska 64.900 kr. 4. Fashionlogy skart 3.900 kr. 5. Won hundred skór 34.900 kr. GK REYKJAVIK –– LAUGAVEGI 66 –– 565 2820


SLOWFASHION

WWW.ELLABYEL.COM –– INGÓLFSSTRÆTI 5

Í S LEN S K H Ö N N U N


29 ELLA DAY

12.000 ELLA Dagur er skemmtilega ferskur ilmur. Hann minnir á gular sítrónur og blátt hafið. Ilmvatnið sem ber keim af sítrónu og verbena er líflegt og hentar vel nútímakonunni. Grunntónn ilmvatnsins er Patchouly. Ilmvatnið er þróað í Grasse, Frakklandi og blandað á norðurlandi af Pharmarctica. Inniheldur 20% ilmkjarnaolíu. Eau de Parfum.

ELLA hringur

28.000 Coppola er silfurhringur með 18 karata gullhúðun og náttúrustein. Hringinn er hægt að fá með reyklituðum quarts, bleikum rósar quarts og gráum agat. Hringurinn er gerður á Ítalíu.

ELLA NIGHT

12.000 ELLA Nótt er skemmtilega áberandi ilmur. Allt í senn sterkur, sætur og dáleiðandi. Hugsið djúprauðar rósir, sætar möndlur og dökkbrúnn feldur. Þetta er hinn fullkomni næturilmur, með Pachouly sem grunntón. ELLA Nótt er skemmtilega dramatískur og seyðandi og mun fara þér fullkomlega seinni hluta dagsins - eða nákvæmlega þegar þú stígur á fætur ef þú ert sönn næturdrottning. Ilmvatnið er þróað í Grasse, Frakklandi og blandað á norðurlandi af Pharmarctica. Ilmolíukjarninn er 20% blöndunnar. Eau de Parfum.

ELLA ilmkerti

4.900 Nýjasta varan í ELLU línunni eru ilmkerti - sem eru blönduð í GRASSE Frakklandi. Hægt er að velja úr fjórum ilmum. Passion er hressandi ilmur sem angar af passion fruit. Patchouly minnir á indverskt silki. Winter og Holiday eru svo ómissandi yfir hátíðina.

Ella Ingólfsstræti 5 Sími 551 5300 www.ellabyel.com




TIMBER LAND


Hlýjaðu þér um jólin!

Verð: 21.990 kr.

Verð: 22.990 kr.

Verð: 23.990 kr.

Verð: 23.990 kr.

Verð: 21.990 kr.

Verð: 20.990 kr.

Fleiri litir og tegundir í boði.

www.rammagerdin.is Hafnarstræti 19 | 101 Reykjavík | 535 6690 Miðvangi 13 | 700 Egilsstaðir | 535 6693 Keflavíkurflugvöllur | 235 Keflavík Airport | 425 0450


l a v r ú ð Mikaif pelsum, kápum & skóm

Gyllti kötturinn Austurstræti 8 Sími 5340005


35

Irregular Choice skór frá

16.900

Klútar úr bómull og silki frá

9.900 Toppar og kjólar frá 16.900

Rakel Hafberg collection

Leðurarmbönd 4.900

Ullarslá með loðkraga

59.900

Leðurkragar frá 7.900

Rakel Hafberg

Stakur loðkragi Rakel Hafberg Laugavegi 37 Sími 578 1720 www.rakelhafberg.is

17.900


36

Fatnaður & fylgihlutir

Barbour ullarbindi

Slaufa 4.900

12.900

Stetson sixpensari

Ermahnappar 5.900

16. 900

Axlabönd 3.900

SPJATRUNGUR@SIMNET.IS - HERRAFATAVERSLUN.COM

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar Kjörgarði, Laugavegi 59 Sími 511 1817 www.herrafataverslun.com KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59 - SÍMI: 511 1817


KORMÁKUR & SKJÖLDUR

Kjörgarði, Laugavegi 59 – Sími 511 1817 Spjatrungur@simnet.is – herrafataverslun.com


38

Fatnaður & fylgihlutir Kápa

29.900

kemur í 5 litum

Kjóll

19.900

Slá

Mikið úrval af leðurtöskum og skóm

28.900

11.900

3 litir: Svartur, grár, blár og beige

KRoLL Laugavegi 33 Sími 552 2250 kroll@kroll.is

3 litir: Svartur, beige, brúnn

31.900


39

Leðurhanskar

7.500 Seðlaveski

3.800

Leðurhanskar Leðurtaska

6.500

17.800

Tösku- og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 Sími 551 5814 www.th.is


40

Fatnaður & fylgihlutir

Svartur silkikjóll

21.500

Abecita - rautt sett toppur & buxur

5.500

Bolur 100% silki

7.700

Buxur 100% silki

4.900

Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473


41

Chantelle hvítt sett Náttkjóll rauður

20.800

6.500

Chantelle fjólublátt sett

22.800

Inniskór

3.900

Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473



Fjaรฐralokkar Kr. 1.900 Fjaรฐraspennur Kr. 1.900 Pelsar Kr. 34.800

SPร TNIK

Kringlan 533-3080

Laugavegur 533-2023


44

Fatnaður & fylgihlutir

Design Wool treyja med hnöppum, fæst í svörtu og bláu 100% Merino Ull

7.990

Prinsessuull treyja með röndum 100% Merino Ull

3.990

Design Wool treyja med hnöppum, fæst í gráu og fjólubláu 100% Merino Ull

7.990 Prinsaull langerma treyja 100% Merino Ull

3.990

Janusbúðin Laugavegi 25 Sími 552 7499 www.janus.no


45

Dömubolur

4.990 11 litir S-M-L-XL

Herrabolur

2.590 svartur, hvítur S-M-L-XL-XXL-XXXL

Samfella

5.990 Herraboxer

svört, hvít

2.990

S-M-L-XL

Dömubolur

svart, hvítt og granít

3.990

s-m-l-xl-xxl

rauður, svartur, hvítur

ALM. OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18 OG LAUG 11-16

S-M-L-XL

Minverva Laugavegi 53b Sími 553 1144 www.minervashop.is


46

Fatnaður & fylgihlutir

Blússa Paul&Joe sister

36.400

Taska Marclain

69.900

Eau du toilette Marc Jacobs Cranberry - Ginger - Curacao

14.000

Hálsmen

frá 15.900

Skór Alberto Fermani

39.900

Boutique Bella Skólavörðustíg 8 Sími 551 5215 www.bbella.is Skól avör ðu S t íg u r 8 • Sím i: 5 51-5215


G

% 0 2 af afsláttur

ugum sólglera Rayban jólum fram að fsláttur a og 50% m af glerju

ET

URÞÚ L E S I Ð Á

A

P

G

L

E

Ð

L

A

I

L

E

G

L

A

K

J

Ó

L

J

K

O

auga fyRiR því sem þú eRt

G

F

A

Ó

L

A

R

S

Æ

L

A

N

T

K

O

M

A

A

N

Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 24 Sími 552 0800 101 Reykjavík

D

I

Á

R


RÓSA DESIGN ∙ Skólavörðustíg 10, bílastæðamegin ∙ sími 534 6489 ∙ www.rosadesign.is


ELM design Laugavegi 1 101 Reykjavík sími 511 0992 www.elm.is


Armani D&G Stenstrรถms Baldessarini Schumacher Marc Cain Sport Cambio Rocco P Paco Gil Paolo da Ponte Mer du Sud

Hverfisgata 6 โ ข s: 551 3470


J贸lagj枚fin fyrir hann og hana


Hverfisgötu 37

Opið alla föstudaga og laugardaga á aðventunni* *Lokað á Þorláksmessu

www.gammur.is www.facebook.com/gammur

Allar nánari upplýsingar er að finna á menningarkort.is

ÁRSK OR

T

Borgar bókasa Listasa fn Rey kjavíkur fn Ljósmyn Reykjavíkur dasafn Menning Reykjav armiðst íkur Minjasa fn Rey öðin Gerðub kjavíkur erg

ENNEMM / SÍA / NM49020

Jólag jöfin í ár er Menningarkortið

Menningarkort Reykjavíkur er bráðsnjöll nýjung í söfnum Reykjavíkurborgar. Menningarkortið veitir aðgang í heilt ár að fimm söfnum, Borgarbókasafni Reykjavíkur, Listasafni Reykjavíkur, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Gerðubergi og Minjasafni Reykjavíkur. Auk þess eru ýmis fríðindi í verslunum og á veitingastöðum safnanna.


r e u s i K t t ó r ó ð a v h eitt r e f t ú , a k í l i d n a k k bro

ÚTIVIST


66°NORÐUR

66°NORÐUR Barnafataverslun Bankastræti 9 | sími 535 6681 Opið alla daga vikunnar www.66north.is


Klæddu þig vel Lóa bómullarsett

Kjói cardigan & húfa 62 86

62 86

66°NORÐUR 100% lífræn bómull

Litir: brúnt & grátt

Litir: brúnt & drapplitað

Verð: 4.800 kr.

Verð peysa: 7.800 kr. Verð húfa: 2.900 kr.

Loki peysa

Máni húfa & trefill

Litir: rautt & blátt

Litir: rautt, grátt & svart

Verð: 10.500 kr.

Verð húfa: 4.800 kr. Verð trefill: 6.500 kr.

92 164


ÍSLENSKA SIA.IS CIN 557131 11.2011

CINTAMANI BANKASTRÆTI 7 CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3 CINTAMANI KRINGLUNNI 101 REYKJAVÍK, S. 533 3390 210 GARÐABÆ, S. 533 3805 103 REYKJAVÍK, S. 533 3003


57

HOLT

MEAL KIT

Skíða- og brettahjálmur

Matarsett

3.995

14.995

MONTREAL COAT Dúnkápa með hágæða 650 gæsadúnfyllingu. 100% dúnn.

49.995

ZIP-T

Ullarbolur 100% Merino ull, mjúkur og hlýr

12.995

Fjallakofinn Laugavegi 11 Reykjavíkurvegi 64 Hfj. Sími 510 9505 www.fjallakofinn.is


Viðburðir á aðventunni Miðborgin okkar verður full af fjölbreyttum uppákomum fram að jólum. Tónlist skipar stóran sess en einnig ýmsir aðrir viðburðir sem tengjast almennu jólahaldi. Hér verður stiklað á stóru í upptalningu á hinum ýmsu viðburðum.

Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli Sun. 27. nóv. klukkan 16:00 Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli markar upphaf aðventunnar í Reykjavík. Tréð er gjöf Oslóarbúa til Reykvíkinga og er þetta í sextugasta skipti sem tréð er afhent. Tréð er skreytt með hvítum ljósum. Hátíðin er hefðbundin en þar tekur borgarstjórinn formlega við trénu, lúðrasveit leikur, kór syngur og jólasveinar skemmta. www.visitreykjavik.is

Árleg barnasýning í Þjóðleikhúsinu Frumsýning 26. nóv. Aðgangseyrir: 1.800 Hið árlega aðventuævintýri Þjóðleikhússins, Leitin að jólunum, sem hlaut Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins þegar hún var frumsýnd árið 2005. www.thjodleikhusid.is

Öðruvísi jólamyndir í Bíóparadís Frá byrjun des. Aðgangseyrir: 1.200 Farðu á öðruvísi jólamynd í ár. www.bioparadis.is

Jólatónleikar á Kjarvalsstöðum Fim. 1. des. og fös. 2. des. klukkan 12:15 Aðgangseyrir: 1.000. Frítt fyrir eldri borgara og börn undir 18 ára. Hugljúfir jólasöngvar með Garðari Cortes tenór og Robert Sund píanóleikara. www.listasafnreykjavikur.is

Jóladagatal í Norræna húsinu Daglega 1. - 23. des. klukkan 12:34 Aðgangseyrir: Frítt Opnaður verður nýr gluggi dagatalsins á hverjum degi og kemur þá í ljós hvert atriði dagsins er. Atriðin geta verið: Tónlistaratriði, dansatriði, upplestur, gjörningur, jóga eða leikur sem gestir taka þátt í svo eitthvað sé nefnt. www.nordice.is

Jólamarkaður á Ingólfstorgi 8. – 24. des. (sami opnunartími og verslanir). Á Ingólfstorgi verða hönnuðir og aðrir að selja vörur sínar í desember. Opið allar helgar og einnig virka daga þegar veður leyfir. Ýmsar uppákomur og viðburðir í anda jólanna munu setja svip sinn á markaðinn og marka sérstöðu hans. www.midborgin.is


Söngleikir með Margréti Eir í Tjarnarbíó Lau. 10. des. klukkan 20:00 Aðgangseyrir: 3.200 (sýning) / 5.400 (matur og sýning). Einstakur flutningur Margrétar Eirar á perlum söngleikjanna í ljúfri og rómantískri kaffihúsastemmingu. Til að gera meira úr kvöldinu er hægt að panta borð og njóta kræsinga fyrir sýningu frá einum af okkar bestu kokkum Friðriki V. www.tjarnarbio.is

Jól á Íslandi á Þjóðminjasafninu 11. des. – 6. jan. Aðgangseyrir: 1.000/500 (Eldri borgarar). Frítt fyrir börn undir 18 ára. Lífleg jóladagskrá með fjölda jólasýninga og jólaratleikjum fyrir fjölskylduna. Frá 12. des. til jóla munu svo jólasveinarnir sem koma til byggða, kíkja við á safninu á morgnana kl. 11:00. www.thjodminjasafn.is

Jólatónleikar Sinfó 16. des. klukkan 17:00 17. des klukkan 14:00 og 17:00 Aðgangseyrir: 1.700/2.000 Í ár verður suðræn sveifla áberandi á jólatónleikum Sinfoníunnar, undir stjórn Bernharðar Wilkinson, þar sem Sölvi Kolbeinsson leikur brasilíska sömbu á saxófón og Sólveig Steinþórsdóttir flytur seiðandi fiðlutóna frá Kúbu. Nemendur Listdansskóla Íslands dansa atriði úr Hnotubrjótnum. Kristjana Stefánsdóttir syngur einsöng og trúðurinn Barbara verður kynnir. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. www.harpa.is

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Hörpunni Sun. 18. des. klukkan 17:00 Aðgangseyrir: 1.700 - 2.000 Öðruvísi jólatónleikar þar sem boðið verður upp á ítalska jólaveislu. Tækifæri til að upplifa gleði og hátíðleika jólanna í gegnum verk ítölsku meistaranna. www.harpa.is

Fjölmargar aðrar uppákomur verða um alla miðborg í desember s.s. kórar, heimsóknir jólasveina og lifandi tónlist á götum úti.


8. Harpan 6. Síðbúinn hádegisverður Setjist á Tapashúsið, nýja veitingastaðinn við gömlu Höfnina, og gæðið ykkur á spænskum tapas. Hæfir vel sem síðbúinn hádegisverður.

Gaman er að kíkja við í Hörpunni. Tilvalið að taka mynd af fjölskyldunni í einum af gluggunum og skella í jólakortið eða fá sér glæsikokteil á barnum á efstu hæðinni.

7. Kolaportið Það er mjög skemmtilegt að fara saman fjölskylda eða vinahópur í Kolaportið og gera úr því leik. Allir fá 500 krónur og hafa 5 mínútur til að versla sér einn hlut og halda honum leyndum. Svo er sögustund á síðasta áfangastað þar sem hver og einn dregur upp sinn hlut og segir frá kaupunum.

5. Jólamarkaður á Ingólfstorgi Þar gætir ýmissa grasa á jólabásunum á jólamarkaðnum á ár og verður breytilegt úrval eftir dögum. Þar verður sko hægt að gera góð kaup.

4. Þrammað um Þingholtin Í Þingholtunum er dásamlegt að rölta um og virða fyrir sér fallegan húsastíl, tignarleg tré og krúttlegar kisur sem kúra sig upp við húsvegg. Þar getur fjölskyldan þreytt ljósmyndamaraþon þar sem viðfangsefnin eru ótæmandi.

3. Gluggað í galleríin á Skólavörðustíg Það er hvergi meira úrval af galleríum og handverksbúðum en á Skólavörðu-stíg. Hver veit nema að þar finnist jólagjöf handa mömmu. Inni á Mokka er gott að fá sér kærkominn kaffibolla á meðan dáðst er að yfirstandandi sýningu.


Uppskrift að

eðaldegi á aðventunni 9. Nælt í nokkrar jólagjafir Eftir Hörpuna er tilvalið að rölta upp Laugaveginn með jólahandbókina í farteskinu. Opnunartíminn er lengri þar sem jólin nálgast og tilvalið tækifæri til að versla nokkrar jólagjafir fyrir fjölskyldu og vini. Á leiðinni eru skoðaðir gamlir íslenskir jólavættir sem verða á vegi ykkar. T.d verður Grýla í bankastrætinu og Hurðaskellir í Austurstræti.

10. Góður endir á góðum degi Eftir langan en frábæran dag er gaman að lyfta sér upp með léttum kvöldverði og einum köldum á Kex eða fara með fjölskylduna á Eldsmiðjuna, ofarlega á Laugaveginum, og belgja sig út af gæðabökum.

2. Kaffi Loki og kirkjuturn Á Kaffi Loka er sönn íslensk matargerð þar sem heimagerðar flatkökur, plokkari og síld eru framreidd af mestu natni. Þið farið ekki svöng þaðan út. Eftir Loka er litið við í Hallgrímskirkjuturni. Þar er gott að fá yfirsýn yfir daginn sem er framundan og skoða jólaskreyttu borgina.

1. Skrafað í pottunum Hefjið daginn í pottunum í Sundhöllinni þar sem komist er að öllu því helsta í fréttum vikunnar. Þá verðið þið fersk eftir sundvatnið og viðræðuhæf í allan dag um menn og málefni líðandi stundar.


í ð é r t a l ó J , r u d n e t s u f o t s a n u n stjör á r a p m a l g


FYRIR HEIMILIÐ


Finndu tóninn í Sangitamiya Munnhörpur og flautur frá 1.200 Ukulele og barnagítarar frá 5.500 Harmónikkur frá 5.900 Melódíkur frá 7.900 Hörpur frá 7.900 Gítarar frá 10.900 Mandólín frá 17.900 Banjó frá 41.900 Úrval af kennsluefni

Sangitamiya - The Nectar Music Á horni Klapparstígs og Grettisgötu sími 551 8080 – www.sangitamiya.is


www.sangitamiya.is Heillandi heimur af hljóðfærum


66

Heimilið Fyrir heimilið

Arabia

Leonardo

Múmínbollar

Mojitosett

3.980

2.500

Bility

Dolce vita

Ísvél 1,1 l. rauð 18.900

Bókamerki fyrir kokkabækur, 4 í pakka 2.900


67

Rösle

Jansen+Co

Snúningsrifjárn

Kökudiskar á fæti 22 cm

5.980

8.500 17 cm

5.900

Iittala

Kastehelmi tertudiskur 31,5 cm grár 7.900

Kahla

Pronto bollar, margar stærðir og margir litir Kokka Laugavegi 47 Sími 562 0808 www.kokka.is


Finnskur hörlöber

5.900

Englaórói

1.995

Kanna

2.500 Jólasveinn

2.300

Ensk Jólakaka

995 Jólasulta

995

Hitaplatti rauður

2.900

Klapparstíg 44 Sími 562 3614


Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.is Opnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16


70

Fyrir heimilið

Finndu ferskleikann

Verð áður: 7.400

Verð nú:

5.900

Njóttu næringar Verð áður: 7.000

Verð nú:

4.900 Fegraðu líkamann

Verð áður 6.500

Verð nú

4.500

Gefðu ávísun á vellíðan og betri heilsu. Rafrænt gjafakort

Bláa Lónið - Verslun Laugavegi 15 Sími 420 8849 www.bluelagoon.is


BORÐ FYRIR 2


Allskonar Apple hjá okkur

iPad 2 Mac Book Air

Apple TV

Allskonar aukahlutir: The Parrot AR.Drone

allskonar frá IK Multimedia

Verslun: Tryggvagötu 17 · 101 Reykjavík Netverslun: www.iphone.is Sími: 566 8000

ZooGue iPad 2 Case Genius

Þráðlaust lyklaborð fyrir iPad

iPhone.is


hnífarnir fást hjá okkur Verð: 3.910 kr.

Jólatilboð

Verð: 8.900 kr.

Verð: 4.750 kr.

Verð: 3.980 kr.

Laugavegi 29 sími 552 4320 www.brynja.is


a j n e v r e ð Þa n i s ó j l a t á l ð a á a g lo t t ó n jóla


HANDVERK & LIST


76

List & handverk

Taska gyllt úr laxaroði

Veski gyllt úr laxaroði

76.000

39.500

Veski grátt úr laxaroði

10.400 Taska grá úr laxaroði

74.200 Huld Skólavörðustíg 4 Sími 551 7015 www.huld.is



78

List & handverk

Guðbjörg Magnúsdóttir Keramik kúla fyrir sprittkerti

6.500

Þóra Einarsdóttir Málverk

54.000 Helena Sólbrá Veski – hlýraroð

25.000

Ólöf Sæmundsdóttir Harpa María Hálsmen steinar og perlur

Keramik skúlptúr hreindýr

27.000

7.500

LISTASELIÐ

Listaselið Gallerí Skólavörðustíg 17b Sími 551 5675 www.listaselid.is


Opiรฐ alla daga | Aรฐalstrรฆti 10 | s. 517 7797 | kraum@kraum.is | www.kraum.is


80

List & handverk

GK Leir og litir

Engill

Íslenskir jólasveinar

6.900

1.750 Íslensk hönnun og handverk

Frida Design

Bryndís Creation

5.900

4.900

Kragi

Næla

Sjal

Hálsmen

6.400

4.900

Armband

5.900

Reykjavik Crafts Laugavegi 76 Sími 561 1110 101 Reykjavík


Gleðjum með íslenskri list um jólin

Gallerí Dunga | Sími: 527 - 1200 Geirsgötu 5a, 101 Reykjavík

Kaffi, myndlist og notaleg stemning síðan 1958

Skólavörðustíg 3a Opið daglega kl. 9.00-18.30 www.mokka.is

stofnað 1958



Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka.

arionbanki.is — 444 7000


Rauテーi kross テ行lands


Líttu við „nýjar“ og spennandi vörur á hverjum degi.

Fatamarkaður Rauðakrossins Laugavegi 12 Sími 551 1414 www.raudikrossinn.is


Gjafakort Miðborgarinnar okkar

Tilvalin jólagjöf fyrir fjölskyldu og viðskiptavini. Þú ákveður upphæðina, ávísun á sanna upplifun í miðborginni! Fáanlegt í öllum bókaverslunum miðborgarinnar; Eymundsson Austurstræti og á Skólavörðustíg, Iðu Lækjargötu og Máli og menningu á Laugavegi.



Jólagjafaóskalisti

fyrir þig og þína

Gjöf handa:

Af síðu:

Mig langar í:

Af síðu:



Opið: Mán.-fös. 11-18 Laugard. 11-16

Ve r s l u n i n

Laugavegi 66 Jólagjöfin fæst hjá okkur. Úrval af tréleikföngum og þroskaleikföngum

VIÐ ÓSKUM YKKUR GLEÐILEGRA JÓLA



Verslun & Þjónusta

í jólahandbók miðborgarinnar

Fyrirtæki

Heimilisfang Sími Síða

66° Norður

Bankastræti 5

535 6680

54-55

Anna María design skartgripaverslun

Skólavörðustíg 3

551 0036

20

Arion banki

Austurstræti 5

444 7000

83

Aurum

Bankasræti 4

551 2770

8-9

Austur - Bar | Grill

Austurstræti 7

568 1907

82

B5

Bankastræti 5

552 9600

91

Birna Concept Shop

Skólavörðustíg 2

445 2020

26

Bílastæðasjóður

Vonarstræti 4

411 1111

94

Bláa Lónið

Laugavegi 15

420 8849

70

Borð fyrir tvo

Laugavegi 97

568 2221

71

Borgun hf.

Ármúla 30

560 1600

Baksíða

Boutique Bella

Skólavörðustíg 8

551 5215

46

Brynja

Laugavegi 29

552 4320

73

Café Paris

Austurstræti 14

551 1020

90-1

Cintamani

Bankastræti 7

533 3390

56

Dogma

Laugavegi 30

562 6600

42

Dúkkuhúsið

Vatnsstíg 3

517 0044

95

Ella

Ingólfsstræti 5

551 5300

28-29

ELM

Laugavegi 1

511 0991

49

Fjallakofinn

Laugavegi 11

510 9505

57

Gallerí Dunga

Geirsgötu 5a,

527 1200

81

Gammur

Hverfisgötu 37

891 9978

52

Gjafakort Miðborgarinnar okkar

midborgin.is

87

GK Reykjavík

Laugavegi 66

565 2820

27

Gleraugnamiðstöðin

Laugavegi 24

552 0800

47

Gull & Silfur

Laugavegi 52

552 0620

21

Gullsmiðja Óla

Veltusundi 1

564 3248

22-23

Gyllti kötturinn

Austurstræti 8

534 0005

34

GÞ Skartgripir og úr

Bankastræti 12

551 4007

12-13

Handprjónasamband Íslands

Skólavörðustíg 19

552 1890

89

Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar

Laugavegi 59

511 1817

36-37

Hringa

Laugavegi 33

551 1610

18

Huld

Skólavörðustíg 4

551 7015

76

iPhone.is

Tryggvagötu 17

566 8000

72


Fyrirtæki

Heimilisfang Sími Síða

Janusbúðin

Laugavegi 25

552 7499

44

Jón & Óskar úr- og skartgripir

Laugavegi 61

552 4910

14

Jón Sigmundsson skartgripaverslun

Laugavegi 5

551 3383

10-11

Kokka

Laugavegi 47

562 0808

66-67

Kramhúsið

Skólavörðustíg 12

551 5103

90-3

Kraum

Aðalstræti 10

517 7797

79

Krákan

Laugavegi 4

555 4477

48

Kroll verslun

Laugavegi 33

552 2250

38

Kron skóverslun

Laugavegi 48

551 8388

30-31

Kronkron fataverslun

Laugavegi 63b

551 8388

96

Leikland

Laugavegi 66

772 7940

90-2

Listasafn Íslands

Laufásvegi 12

515 9600

77

Listaselið

Skólavörðustíg 17b

551 5675

78

Lífstykkjabúðin

Laugavegi 82

551 4473

40-41

Menningarkort Reykjavíkur

Vesturgötu 1

52

Miðborgin okkar

Aðalstræti 2

770 0700

86-87

Michelsen Úrsmiðir

Laugavegi 15

511 1900

1

Minerva

Laugavegi 53b

553 1144

45

Mokka

Skólavörðustíg 3a

552 1174

81

Orr

Bankastræti 11

511 6262

15

Ostabúðin

Skólavörðustíg 8

562 2772

69

Ófeigur - Listhús

Skólavörðustíg 5

551 1161

16-17

Pipar og salt

Klapparstíg 44

562 3614

68

Rakel Hafberg

Laugavegi 37

578 1720

35

Rammagerðin - Iceland Giftstore

Hafnarstræti 19

535 6690

33

Rauði krossinn - Fatamarkaður

Laugavegi 12

551 1414

84-85

Reykjavik Crafts

Laugavegi 76

561 1110

80

Rósa Design

Skólavörðustíg 10

534 6489

48

Sangitamiya hljóðfæraverslun

Grettisgata 7

551 8080

64-65

Spútnik

Laugavegi 28b

533 2023

43

Sædís Gullsmiða

Geirsgötu 5b

555 6087

19

Sævar Karl

Hverfisgötu 6

551 3470

50 -51

Timberland

Laugavegi 6

533 2290

32

Tösku og hanskabúðin hf

Skólavörðustíg 7

551 5814

39


MIÐBORGIN

7

BÍLAHÚS

www.bilastaedasjodur.is 10 KR 50 KR

100 KR

it

Kred

Debet




Yupik Parka fæst í GEYSI. 59.000 kr. Stærðir – XXS til XXL

YUPIK ÚLPAN frá FJ Ä L L R ÄV E N Hvort sem veiða á í gegnum ís eða lifa af norðangarrann í Þingholtunum. Yupik-úlpan sterka bregzt þér ekki. Veljið úr þremur litum.

Skólavörðustíg 16


Það er alltaf nóg að gera! Borgun gerir það eins auðvelt og hægt er.

Á r m úla 3 0 | 10 8 Re y k ja v í k | S ím i 5 6 0 16 0 0 | w w w. b o r g u n . i s


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.