2014 Ársskýrsla
og staðtölur Tryggingastofnunar
2014
2014
Útgefandi: Tryggingastofnun ríkisins The Social Insurance Administration Ábyrgðarmaður: Sigríður Lillý Baldursdóttir Ritnefnd: Hólmfríður Erla Finnsdóttir Hildur Björg Hafstein Valgerður Marínósdóttir Útlit, umbrot júní 2015: Tryggingastofnun Ímyndunarafl ehf. Hönnun ársskýrslu og forsíðu: Gunnar Kristinsson Ímyndunarafl ehf. Ljósmyndari: Halldór Ingi Eyþórsson Ensk þýðing: Skjal þýðingarstofa Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 500 eintök Öll réttindi áskilin. Heimilt er að afrita tölfræði heftið að hluta eða í heild og birta enda sé heimildar ávallt getið.
Ársskýrsla og staðtölur Tryggingastofnunar 2014 Annual Report and Statistics
Töfluyfirlit staðtalna Viðfangsefni Tryggingastofnunar 22
2
Tafla 1.1
Viðskiptavinir Tryggingastofnunar og mannfjöldi 1997-2014
23
Tafla 1.2
Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra 1994-2014
24
Tafla 1.3
Lífeyrisþegar, greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra 2011-2014
25
Tafla 1.4
Greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra eftir kyni 2014
26
Tafla 1.5
Mánaðargreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð 2011-2014
28
Tafla 1.6
Ársgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð 2011-2014
28
Tafla 1.7
Aldurstengd örorkuuppbót 2011-2014, mánaðargreiðslur
29
Tafla 1.8
Greiðslutegundir - áhrif tekna 2014
30
Tafla 1.9
Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega, einhleypings 2007-2014
31
Tafla 1.10
Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega í sambúð 2007-2014
31
Tafla 1.11
Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja, einhleypings 2007-2014
32
Tafla 1.12
Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja í sambúð 2007-2014
32
Tafla 1.13
Lífeyrisþegar með fullar greiðslur í hlutfalli af heildarfjölda lífeyrisþega í hverjum flokki 2012-2014
33
Tafla 1.14
Fjöldi lífeyrisþega með fullan grunnlífeyri og tengdar greiðslur 2014
34
Tafla 1.15
Fjöldi lífeyrisþega, sundurliðað eftir fjárhæðum mánaðargreiðslna 2014
35
Tafla 1.16
Mánaðargreiðslur ellilífeyrisþega og lágmarkslaun 2000-2014
36
Tafla 1.17
Fjöldi ellilífeyrisþega og hlutfall þeirra af mannfjölda 67 ára og eldri 2005-2014
37
Tafla 1.18
Ellilífeyrisþegar og vistrými fyrir aldraða eftir landshlutum 2014
38
Tafla 1.19
Greiðslur lífeyristrygginga sem hlutfall af landsframleiðslu 2010-2014
40
Tafla 1.20
Fjöldi örorkulífeyris-, endurhæfingarlífeyris- og örorkustyrkþega 1999-2014
41
Tafla 1.21
Örorkulífeyrisþegar, skipting eftir kyni og aldursbili 2014
43
Tafla 1.22
Örorkulífeyrisþegar flokkaðir eftir landshlutum og kyni 2014
44
Tafla 1.23
Yfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember 2010-2014
45
Tafla 1.24
Áhrif lífeyrissjóðstekna á greiðslur til lífeyrisþega, einhleypings, í nóvember 2014
47
Tafla 1.25
Áhrif atvinnutekna á greiðslur til lífeyrisþega, einhleypings, í nóvember 2014
49
Tafla 1.26
Lífeyrisþegar TR erlendis og greiðslur lífeyristrygginga 2010-2014
51
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnisyfirlit Ávarp forstjóra
4
Starfsemin 6 Mannauður 11 Þjónustuleiðir 13 Innheimta 15 Þróun réttinda og framkvæmd
18
Staðtölur 2014
21
Ársreikningur 2014
53
Lykiltölur úr ársreikningum bótaflokka 2014
59
Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð
60
Lífeyristryggingar
62
Eftirlaunasjóður aldraðra
64
Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna
66
3
Ávarp forstjóra Á undanförnum árum hafa innviðir Tryggingastofnunar (TR) kerfisbundið verið styrktir með margvíslegum aðgerðum. Enginn þáttur starfseminnar hefur þar verið undanskilinn. Drifkraftur úrbótanna er mikill metnaður starfsmanna að gera sífellt betur og uppbyggileg samvinna við hagsmunaaðila í úrbótastarfinu. Ég vil þar sérstaklega þakka samstarfsfólki okkar frá félögum eldri borgara, ÖBÍ og Þroskahjálp, sem við hittum reglubundið, fyrir lausnamiðað samstarf. Árangurinn er aukið almennt traust til stofnunarinnar. Það þýðir þó ekki að við sætum ekki gagnrýni. Það blæs oft hressilega í umræðunni um TR. Það er eðlilegt því engum er í raun sama um þessa mikilvægu samfélagsstofnun,
Gildi
eign okkar allra. Við reynum að taka þátt í þessari umræðu og læra af henni, bregðumst við ábendingum og nýjum
TRAUST
Að vera fagleg og áreiðanleg í störfum okkar.
SAMVINNA
Að vinna saman að því að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina.
kröfum og leggjum okkur fram um að efla þjónustu okkar við viðskiptavinina. Á undanförnum árum höfum við lagt áherslu á að efla
rafræn
samskipti;
rafræna
miðlun
upplýsinga,
sjálfsafgreiðslu viðskiptavina á Mínum síðum og rafræn samskipti við samstarfsaðila hérlendis sem erlendis. Þetta
METNAÐUR
gerum við fyrst og fremst til þess að bæta þjónustuna og einfalda aðgengið. Með þessum aðgerðum tryggjum við einnig betur réttar upplýsingar og aukum hraða og
gera þau öruggari. Þeim fjölgar sífellt sem búa eða hafa búið
hagkvæmni við úrvinnslu mála.
erlendis og eiga þar hlutaréttindi til lífeyris. Við ákvörðun
Stefnt er að því að innan tíðar verði boðið upp á allar
réttinda þarf því oft að sækja upplýsingar víða að. Rafrænar
umsóknir á rafrænu formi. Einnig er unnið að því að innleiða
þjónustur landa á milli verða því sífellt mikilvægari.
sérstaka þjónustugátt fyrir fagaðila þar sem hægt verður
Allt mun þetta væntanlega gera okkur kleift að mæta
að senda inn eyðublöð, vottorð og önnur gögn á rafrænan
betur auknum fjölda viðskiptavina, en eins og fram kemur
og öruggan hátt. Þar verður m.a. komið á rafrænum
í þessum staðtölum þá hefur þeim fjölgað umtalsvert á
samskiptum við þá sem sjá um starfsendurhæfingu og
síðustu árum.
skoðunarlækna TR vegna vottorða tengda örorku- og
Samhliða vinnum við sífellt að bættri persónulegri
endurhæfingarlífeyri.
þjónustu við viðskiptavini okkar og auknu samstarfi við
Þá eru til skoðunar rafræn samskipti við lífeyrissjóði
hagsmunaaðila og fagaðila sem vinna með og fyrir þá.
vegna umsókna um lífeyri á milli landa innan evrópska
Til þess að tryggja samræmda og góða þjónustu um
efnahagssvæðisins og við Þjóðskrá vegna upplýsinga um
allt land höfum við einnig gert viðauka við samning okkar
eigendur fasteigna og fastanúmer. Ýmislegt annað er á
við sýslumenn, sem reka þjónustumiðstöðvar TR utan
döfinni í samskiptum stofnana innanlands sem áhugavert
Reykjavíkur. Framtíðarskipanin hlýtur þó að vera sú að TR
verður að takast á við.
fái að sameinast í eina stofnun sem hafi fullt vald á þjónustu
Einnig er unnið að því að auka rafræn samskipti við erlenda
samstarfsaðila,
milli
Norðurlandanna
og
á
evrópskum vettvangi, til þess að einfalda samskiptin og
4
Að sýna frumkvæði, og beina kröftum okkar og þekkingu að því að gera sífellt betur.
sinni við alla viðskiptavinina hvar sem þeir búa.
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Address by the Managing Director In recent years, the infrastructure of the Social Insurance Administration has been systematically strengthened by means of various measures. No part of our operations has been excluded. The driving force behind the reforms is the great ambition of our employees to constantly do better, and the constructive cooperation with stakeholders as regards to these improvements. I would like to thank especially our colleagues at the Senior Citizens Associations, the Organisation of Disabled in Iceland and the National Association of Intellectual Disabilities, who we meet with regularly, for their solution-based cooperation. The result is improved overall trust in the organisation. This does not mean, however, that we are not subject to criticism. The discussions concerning the Social Insurance Administration are often heated. This is normal, as no one is indifferent about this important social institution, which belongs to us all. We try to participate in this discussion, and learn from it, respond to suggestions and new demands, and strive to improve customer service. In recent years, we have focused on improving electronic communication: electronic information dissemination, customer self-service portal in ‘My Pages’, and electronic communication with other partners in Iceland and abroad. We do this, primarily, to improve services and simplify accessibility. These efforts enable us also to guarantee more accurate information and increase the speed and efficiency of processing cases. We aim to have all application forms available in electronic format shortly. We are also working towards implementing a special service portal for professionals, where they will be able to submit forms, certificates and other documents electronically and securely. Electronic communication will be set up with those responsible for occupational rehabilitation and medical specialists, concerning certificates relating to disability and rehabilitation pensions. Also, electronic communication with the pension funds is being implemented, in relation to pension applications between countries within the EEA, and with Registers Iceland for information on property owners and property identification. Much more is on the agenda in relation to communication between agencies domestically, which we are excited to be taking part in.
We are also working towards expanding electronic communication with foreign partners, between the Nordic countries and at a European level, to simplify communications and make them safer. The number of people who live or who have lived abroad, and therefore have partial rights to a pension, has increased. When determining rights, information must therefore often be obtained from a number of sources. Electronic services between countries are therefore increasingly important. All of this will presumably make it possible to better serve the increased number of clients. As these statistics show, their number has grown considerably in recent years. At the same time we are constantly working towards improving personal service to our clients and increased cooperation with stakeholders and professionals who work with and for them. In order to ensure a consistent and quality service throughout the country, we have also added an annex to our agreement with the district magistrates, who run the service centres for us outside Reykjavik. The future arrangement, however, must be that the Social Insurance Administration should be allowed to merge into one organisation that has total control over all its services, to all its clients, wherever they live.
5
Starfsemin Hlutverk Tryggingastofnunar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni er falið að framkvæma. Ákvörðun um réttindi er byggð á gögnum og upplýsingum frá
réttindi erlendis frá fjölgar einnig jafnt og þétt. Rekstrarfé
viðskiptavinum og í einhverjum tilvikum einnig frá fagaðilum
stofnunarinnar hefur ekki fylgt þessari þróun og því hefur
og stofnunum. Réttindakerfið er tekjutengt og ákvarðast
þurft að grípa til margvíslegra úrræða í rekstrinum.
greiðslur af tekjuáætlunum viðskiptavina. Mikilvægt er að sú áætlun standist og sé uppfærð verði breytingar á innan ársins. Sífellt þarf þó að bæta upplýsingagjöf og leiðsögn til viðskiptavina og tryggja að ákvarðanatökuferillinn sé skýr, verklag og vinnubrögð rétt. Þá þarf leiðbeinandi eftirlit og vandaða innheimtu, hafi greiðslur verið umfram lögbundinn rétt. Yfirskrift áhersluverkefna ársins var: „Aukið réttmæti greiðslna“. Um margþætt og samvirk verkefni var að ræða sem tóku til nánast allrar starfsemi stofnunarinnar og snertu öll starfssvið hennar sem og samskipti við hagsmunaaðila. Á undanförnum árum hafði verið tekið til hendi við að treysta starfsemina hvað þetta varðar en á árinu 2014 var áhersla lögð á að skilgreina betur þessi verkefni og setja þau í forgang. Viðskiptavinum
okkar
hefur
fjölgað
umtalsvert
á
undanförnum árum, ellilífeyrisþegum um 13% frá 2008 og örorkulífeyrisþegum um 20% frá sama tíma. Fjölgunin hefur þó verið langmest hlutfallslega í hópi endur hæfingarlífeyrisþega, en þeim hefur fjölgað um 25% frá árinu 2012 og lífeyrisþegum búsettum erlendis eða með
6
+13%
Fjölgun ellilífeyrisþega frá árinu 2008
+20%
Fjölgun örorkulífeyrisþega frá árinu 2008
+25%
Fjölgun endurhæfingar lífeyrisþega frá árinu 2012
Organisation and planning The role of the Social Insurance Administration is to enforce the Social Security Act, the Social Assistance Act and the Act on chronically ill children, as well as perform other tasks which the organisation is entrusted to perform. The decision on benefits is based on data and information from customers and, in some cases, also from pro fessionals and agencies. The benefits system is incomerelated and payments are determined by the estimated income of the customer. It is important for the estimate to be correct and to be updated if there are any changes during the year. Monitoring of compliance has been improved within the institution. However, improvements need constantly to be made to the provision of information and guidance to customers and to ensure that the decision-making process is clear and that procedures and working practices are correct. This requires professional monitoring and careful collection, if payments have been made in excess of statutory rights. The number of customers has increased substantially in recent years, pensioners by 13% from 2008, and the disabled by 20% from the same time. This increase, however, has by far been proportionally highest amongst rehabilitation pension recipients; the number has increased by 25% since 2012. The number of pensioners living abroad or with benefits rights from abroad has also increased steadily. The institution’s working capital has not followed this trend and various measures have therefore had to be adopted. During the year, it was decided to launch organisational changes, in order to strengthen the institution.
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Framkvæmdastjórn f.v.: Runólfur Birgir Leifsson, Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri, Hermann Ólason, Ragna Haraldsdóttir og Sólveig Hjaltadóttir
Skipurit
Stjórn
Forstjóri
Samskiptasvið
Réttindasvið
Fjármálasvið
Upplýsinga tæknisvið
Verkefnastofa
Skipulagsbreytingar Ákveðið var að ráðast í skipulagsbreytingar á árinu til þess
umbóta í starfseminni og leitast er við að einfalda ferla
að styrkja innviði starfseminnar. Stjórnsýslusvið var lagt
og minnka tilkostnað. Skipulagsbreytingarnar tóku gildi
niður og starfsmenn þess færðir á Réttindasvið. Nokkrir
1. október 2014 og skiluðu þær þegar nokkrum árangri
starfsmenn Réttindasviðs fluttust á Samskiptasvið og tveir
innan ársins.
starfsmenn af Fjármálasviði á Upplýsingatæknisvið.
Framkvæmdastjórar starfssviða mynda framkvæmda
Þá var sett upp verkefnastofa til þess að stuðla að
stjórn sem fundar hálfsmánaðarlega til þess að ræða
betri verkefnastýringu í öllum viðameiri verkefnum. Áður
stöðu verkefna og samhæfa aðgerðir. Með því verður
hafði slíkri verkefnastýringu eingöngu verið beitt þegar
upplýsingastreymi milli sviða markvisst og ákvarðana
verkefni leiddu til breytinga á upplýsingatæknikerfum. Á
taka auðveldari. Framkvæmdastjórn vinnur starfsáætlun
verkefnastofu er einnig veitt aðstoð við verkefnastýringu
fyrir hvert ár til að ná markmiðum sínum. Í kjölfar skipu
minni verkefna. Verkefnastjórar koma frá öllum sviðum
lags breytinganna var myndaður stjórnenda hópurinnan
starfseminnar, eftir efninu, en fagþekking er tryggð á
Tryggingastofnunar en hann er skipaður framkvæmda
verkefnastofunni með föstum starfsmanni hennar. Þá
stjórn og millistjórnendum. Stjórnendahópurinn fundar
var ákveðið að taka upp verklag straumlínumenningar,
annan hvern mánuð og oftar ef þarf.
viðskiptavinurinn skal ævinlega hafður í forgrunni allra
7
Stjórn Tryggingastofnunar, skipuð vorið 2013, f.v.: Ásta Möller, varaformaður, Sigrún Aspelund, Kristinn Jónasson, Halldóra Magný Baldursdóttir og Stefán Ólafsson, formaður
velferðarráðuneytið ákvörðun um að færa lyfjagagnagrunn,
1.049 milljónir
Fjárheimildir ársins 2014
Rafræn þjónusta Áhersla hefur verið lögð á aukna rafræna þjónustu og samskipti við samstarfsaðila. Ákveðið var m.a. að frá og með áramótunum 2013/2014 yrði meginreglan sú að reglubundnar upplýsingar um greiðsluáætlun yrðu á Mínum síðum. Breytingar voru gerðar á vef stofnunarinnar þannig að hann er nú skalanlegur og lagar sig að tækjum með mismunandi skjástærðir í takt við aukna notkun landsmanna á spjaldtölvum og snjallsímum. Mikilvægt er að vefurinn sé aðgengilegur öllum óháð því hvaða tæki er notað til að fara inn á vefinn. Verulega endurbættar Mínar síður voru teknar í notkun í október 2014 sem einnig eru skalanlegar. Þjónusta við einstaklinga á Mínum síðum var samtímis efld til muna
sem hefur verið þjónustaður af Tryggingastofnun, til Embættis landlæknis og flutti 9,2 m.kr. með verkefninu.
Rekstur Í upphafi ársins fékk rekstur Tryggingastofnunar nýja kennitölu, en fram að því hafði reksturinn og bótaflokkarnir verið skráð á eina og sömu kennitöluna. Þetta var nauðsynleg aðgerð vegna skattatæknilegra atriða, því bótaflokkarnir hafa mikla skattalega sérstöðu vegna tekjutenginga bóta og árlegs endurreiknings og uppgjörs. Reksturinn lýtur hins vegar sömu reglum og hjá öðrum opinberum stofnunum. Á árinu var fram haldið aðskilnaði Tryggingastofnunar og Sjúkratrygginga Íslands. Í byrjun ársins fluttu Sjúkra tryggingar þjónustumiðstöð sína frá Tryggingastofnun og tóku á fyrri helmingi ársins yfir sinn hluta af símaveri stofnananna. Starfsmönnum á Samskiptasviði Trygginga
Stefna
með fleiri rafrænum umsóknum, birtingu á fleiri skjölum, einfaldara viðmóti til breytinga á tekjuáætlunum og skýrari
••
Að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu og mæta ólíkum þörfum þeirra.
••
Að auka rafræna þjónustu og málsmeðferð.
••
Að sýna frumkvæði og efla umræðu um almannatryggingar til að þróa velferðarkerfið og skilvirkni þess, í samvinnu við hagsmunaaðila.
••
Að rekstur stofnunarinnar sé innan fjárheimilda.
••
Að vera stjórnvöldum faglegur ráðgefandi um almannatryggingar og veita hagnýtar upplýsingar.
••
Að vera eftirsóttur vinnustaður með gildin okkar, traust, samvinnu og metnað að leiðarljósi.
framsetningu á greiðsluáætlunum.
Fjárlög Framlag á fjárlögum 2014 var 1.032,5 m.kr. Framlagið hækkaði um 16,5 m.kr. á árinu vegna launabreytinga og nam því 1.049 m.kr. í lok árs. Ekki var gerð almenn hag ræðingarkrafa á rekstur í fjárlögum ársins, en stofnuninni var þó mjög þröngt skorinn stakkur vegna stórfellds niðurskurðar og hagræðingar síðustu ára. Til viðbótar við almennan niðurskurð á fjárlögum undanfarin ár hefur stofnunin tekið á sig tekjutap vegna Sjúkratrygginga Íslands auk óbættra uppleystra samlegðaráhrifa sem verða til þegar aðskilnaður stofnananna er aukinn. Þá tók
8
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Framtíðarsýn Að vera framsækin þjónustustofnun sem gegnir lykilhlutverki í velferðarkerfi Íslands. Í því felst: ••
Persónuleg og rafræn þjónusta.
••
Hagkvæm og skilvirk stofnun.
••
Virt stofnun sem hlúir að mannauði sínum.
Á árinu var skipt um þrifafyrirtæki og fyrirkomulagi
Framtíðarsýn
breytt þannig að aðallega er um að ræða dagræstingu í stað ræstingar á kvöldin eftir vinnu. Kostnaður lækkaði nokkuð við þessa breytingu. Haldið var áfram að kaupa
Að vera framsækin þjónustustofnun sem gegnir lykilhlutverki í velferðarkerfi Íslands. Í því felst:
rafmagnsskrifborð
fyrir
starfsmenn
í
samræmi
við
heilsueflingarátak stofnunarinnar. Stofnkostnaður og eignakaup eru oft að stórum hluta
••
Persónuleg og rafræn þjónusta.
••
Hagkvæm og skilvirk stofnun.
••
Virt stofnun sem hlúir að mannauði sínum.
vegna upplýsingatæknimála. Á árinu 2013 átti sér stað tals verð uppbygging og endurnýjun á upplýsingatæknibúnaði og því var minni þörf fyrir slíkt árið 2014. Liðurinn lækkaði því talsvert milli ára.
stofnunar fækkaði nokkuð í kjölfarið, en ekki kom til
Tekjur
uppsagna, heldur var hægt að ná fækkuninni með eðlilegri
Tekjur á árinu voru um 24,6 m.kr. eða um 85 m.kr. lægri en
starfsmannaveltu.
árið á undan. Skýringin er fyrst og fremst sú að 74,2 m.kr.
Húsnæðiskostnaður lækkaði lítillega á árinu m.a. vegna
greiðslur vegna eftirlits með bótagreiðslum, sem bókaðar
uppsagnar á geymsluhúsnæði í Fákafeni á miðju ári 2013
voru sem tekjur árið 2013, voru færðar sem aukin fjárheimild
sem skilaði sér að fullu í sparnaði árið 2014, en einnig
árið 2014. Þá fékk stofnunin ekki 15 m.kr. upp í hlut Sjúkra
skilaði sér að fullu á árinu sparnaður af nýju aðgangs- og
trygginga vegna þjónustukaupa eins og árið 2013. Tekjur
öryggiskerfi. Nokkrar breytingar voru gerðar á húsnæði
ársins voru m.a. vegna starfs manna mötuneytis, áfram
þjónustumiðstöðvar á 1. hæð, en þar var fyrst og fremst
haldandi umsjónar með lyfjagagnagrunni Land læknis,
um að ræða breytta uppröðun á afgreiðsluborðum og kaup
veittrar ráðgjafar í upplýsingatæknimálum til innan ríkis
á húsgögnum til hagsbóta fyrir viðskiptavini.
ráðuneytis og styrkur frá Vinnumálastofnun til að ráða í tvær stöður við sumarafleysingar.
Rekstrarliðir
2014
2013
2012
2011
Laun og launatengd gjöld
733.289.688
704.285.491
671.082.267
661.890.393
Annar rekstrarkostnaður
325.648.921
341.575.682
336.983.155
300.186.448
10.775.157
27.592.700
22.499.859
19.497.026
1.069.713.766
1.073.453.873
1.030.565.281
981.573.867
24.585.445
109.799.207
49.892.505
80.131.490
1.045.128.321
963.654.666
980.672.776
901.442.377
Eignakaup Samtals gjöld: Sértekjur Gjöld að frádregnum tekjum:
1.049.036.000
933.700.000
921.900.000
906.000.000
Tekjuafgangur (-halli)
3.907.679
-29.954.666
-58.772.776
4.557.623
Höfuðstóll
3.664.152
-243.527
29.711.139
88.483.915
Ríkisframlag
9
Útgjaldaliðir 68,6%
Laun og launatengd gjöld
12,7%
Tölvu- og kerfisfræðiþjónusta
4,4%
Húsnæðiskostnaður
3,0%
Hugbúnaður og leyfisgjöld
1,0%
Eignakaup
Ráðgjafa- og sérfræðiþjónusta
1,2%
1,9%
Prentun og póstburðargjöld
0,5%
Fjármagnsgjöld
5,6%
Annað
733 milljónir kr
Stærstu útgjaldaliðir
2014
70.000 einstaklingar
Launakostnaður stærsti einstaki kostnaðarliðurinn
Fengu greiðslur úr kerfinu 2014
Yfirlit rekstrarreiknings
Umfang greiðslna
Í yfirliti rekstrarreiknings fyrir árin 2011 til 2014 á bls. 9
Bókuð gjöld að frádregnum tekjum voru um 112 ma.kr.
kemur fram rekstrarniðurstaða í stórum dráttum, tekju
á árinu 2014 sbr. töflu hér að neðan. Fjöldi greiðslna var
afgangur (-halli) hvers árs og breyting á höfuðstól. Árið
hátt í ein milljón. Fjöldi innborgana var um 21 þúsund,
2012 varð halli á rekstrinum í fyrsta sinn í nokkur ár, en hann
en innheimtuþáttur stofnunarinnar er viðamikill vegna
var fjármagnaður af uppsöfnuðu eigin fé. Áfram varð halli
tekjutengdra bóta. Bókhaldsfærslur voru um 33 milljónir á
á rekstrinum árið 2013, sem leiddi til lítilsháttar neikvæðs
árinu eða til jafnaðar rúmlega 2,8 milljónir á mánuði. Um
höfuðstóls eða um 0,2 m.kr. Árið 2014 varð tekjuafgangur
70 þúsund einstaklingar fengu greiðslur úr kerfinu á árinu,
um 3,9 m.kr. af rekstrinum og höfuðstólinn því jákvæður um
en að jafnaði er greitt til ríflega 60 þúsund manns í hverjum
tæpar 3,7 m.kr. í árslok.
mánuði.
Skipting útgjalda eftir kostnaðarliðum Stærsti einstaki kostnaðarliður í rekstri Tryggingastofnunar
Umfang greiðslna
2014
2013
1.045,1
963,7
13.140,0
12.513,8
er launakostnaður, en hann nam um 733 m.kr. eða um 68,6% af heildargjöldum. Annar stærsti liðurinn er tölvu-
Rekstur Tryggingastofnunar
og kerfisfræðiþjónusta, um 148 m.kr. eða um 12,7% af
Bætur vegna félagslegrar aðstoðar
heildargjöldum. Í umfangsmikilli starfsemi almanna-
Meðlagsgreiðslur
4.471,6
4.412,5
Lífeyristryggingar
70.828,4
64.024,0
27,0
34,4
105,3
112,8
Öldrunar- og hjúkrunarstofnanir
22.281,5
20.811,7
Samtals
111.898,9
102.872,9
trygginga verða tölvukerfin sífellt mikilvægari, en um leið stærri og dýrari. Aðrir stórir kostnaðarliðir eru húsnæðis
10
kostnaður og hugbúnaðar- og leyfisgjöld. Lítil breyting varð
Eftirlaunasjóður aldraðra
á hlutfallslegri skiptingu þessara þátta á milli ára.
Foreldragreiðslur v/langveikra barna
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Mannauður Árangur af starfseminni byggist alfarið á hæfum starfsmönnum sem leggja sig alla fram við að framfylgja þeim lögum og reglum sem þeim ber að vinna eftir. Starfsmönnum hjá stofnuninni fækkaði þó nokkuð á milli ára en í lok ársins voru þeir 101, 75 konur og 26 karlar, sem er fækkun um 8%. Fækkunina má rekja til þess að starfsmönnum í
þjónustumiðstöð fækkaði í kjölfar
þess að Sjúkratryggingar fluttu þjónustumiðstöð sína frá Tryggingastofnun. Einnig urðu nokkrir starfmenn frá að hverfa þegar skipulagsbreytingar áttu sér stað hjá stofnuninni í október.
Samgöngusamningur og heilsurækt Starfsmenn eru hvattir til að huga vel að líkama og sál. Boðið er upp á líkamsræktarstyrki og samgöngusamninga fyrir þá sem ferðast til og frá vinnu með vistvænum hætti. Með því vill Tryggingastofnun stuðla að vist- og heilsuvænum samgöngumáta starfsmanna sinna til hagsbóta fyrir umhverfi og heilsu. Alls var 25% aukning á milli ára í að starfsmenn nýttu sér samgöngusamning. Í forvarnarskyni var starfsmönnum m.a. boðið upp á bólusetningu við inflúensu, augnskoðun, jóga á vinnutíma
Human resources Operational success depends entirely on skilled employees, who do their best to enforce the laws and regulations that they are required to work by. The number of employees has declined somewhat yearon-year. At the end of the year they numbered 101, 75 women and 26 men, a decrease of 8%. The decrease can be attributed to a fall in the number of employees in the customer service centre after the Icelandic Health Insurance Administration moved its customer support service out of the Social Insurance Administration. Also, several employees left during the organisational changes that were made in October. The education level of employees has been rising in recent years and, at the end of the year, 61.4% of our employees had a university degree. Emphasis is placed on employees maintaining their knowledge and professional competence by giving them the opportunity to attend various courses.
sem og heilsusamlegt fæði í mötuneyti. Allt er þetta liður í að skapa heilsuhvetjandi vinnuumhverfi og auka starfs ánægju starfsmanna.
Fræðsla Menntunarstig starfsmana hefur farið hækkandi á síðustu árum en alls voru 61,4% starfsmanna með háskólapróf í lok ársins. Lögð er áhersla á að starfsmenn viðhaldi þekkingu sinni og faglegri hæfni með því að gefa þeim kost á að sækja ýmis námskeið. Áhersluverkefni ársins var: „Aukið réttmæti greiðslna“ en innanhúsfræðsla tók
61,4%
Starfsmanna með háskóla próf
11
101
75 26
10,9%
49
50,1 47,5
96,4
KONUR
starfsmaður
KARLAR
KONUR
ára meðalaldur
starfsmannavelta
KARLAR
stöðugildi
mið af því verkefni. Dæmi um fræðsluefni eru, kynningar
sem starfsmaður býr yfir og nýtist honum til góðrar
á úrskurðum ÚRAL, kynning á örorkustaðlinum; umfjöllun
frammistöðu í starfi. Það er ekki nóg fyrir starfmann að búa
um innheimtu og um starfsemi eftirlits, kynningar á hvað
eingöngu yfir þekkingu heldur verður hann að hafa hæfni
systurstofnanir á Norðurlöndunum eru að gera, kennsla á
til að framkvæma til að ná árangri. Starfsmaður þarf til að
skjalavistunarkerfinu Eini, og margt fleira.
mynda að hafa gott viðhorf til starfsins svo að hann standi
Liður í starfsþróun starfsmanna eru innlend og erlend
sig sem best í því.
vistaskipti en á árinu fengu tveir starfsmenn styrk á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar til að stunda tímabundið
Upplýsingagjöf
störf hjá systurstofnunum í Noregi og Svíþjóð.
Lagt er upp úr því að starfsmenn fái nægar upplýsingar en á innri vef stofnunarinnar má finna ýmsan fróðleik og fréttir.
Hæfnigreining
Á árinu voru haldnir fjórir starfsmannafundir en þeir eru
Hafist var handa við að hæfnigreina öll störf hjá stofnuninni
góð leið til að efla tengsl milli starfsmanna og miðla áfram
á árinu en þeirri vinnu á að ljúka á árinu 2015. Hæfnigreining
upplýsingum um það sem ber hæst á góma hverju sinni.
gengur út á það að meta hæfni sem tiltekið starf krefst
Auk þess hélt forstjóri tvo samráðsfundi með hverju sviði
en hæfni samanstendur af þekkingu, færni og viðhorfum
fyrir sig en þar skapast vettvangur til upplýsingamiðlunar og gagnkvæmra samskipta.
31.12.2014
Samtals
Konur
Karlar
Aðbúnaður Fjöldi starfsmanna
101
Skipting milli kynja Fjöldi stöðugilda
96,4
Meðalaldur (ár)
49,0
Starfsmannavelta
75
26
74,3%
25,7%
var ráðist í að kaupa rafmagnsborð fyrir stóran hluta starfsmanna. Er þetta liður í heilsueflingu til að koma í veg fyrir álagseinkenni tengd vinnu, í hálsi, baki og herðum.
50,1
47,5
Starfsmenn þurfa vinnu sinnar vegna að rýna mikið í tölulegar upplýsingar í flóknum töflum og oft í mörgum
10,9%
tölvukerfum í einu. Á árinu voru keyptir nýir tölvuskjáir
Menntunarhlutfall
12
Kappkostað er að bæta aðbúnað starfsmanna en á árinu
- háskólamenntaðir
61,4%
56,0%
76,9%
- aðrir
38,6%
44,0%
23,1%
þannig að hver starfmaður hefur nú tvo skjái en þetta er liður í að auðvelda vinnuna.
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Þjónustuleiðir Árlega berast Tryggingastofnun (TR) um hundrað þúsund erindi í formi símtala, tölvupósta og koma í þjónustumiðstöð eða umboð. Þessar þrjár leiðir eru algengustu þjónustuleiðir sem viðskiptavinir TR nýta sér. Símaráðgjöf er opin alla virka daga frá kl. 09.00 - 15.30. Kappkostað er að símsvörun sé góð. Fyrirspurnum í gegnum tölvupóst er allaf að fjölga enda afar þægilegt að geta hvenær sem er sent inn fyrirspurn á tr@tr.is. Tölvupóstum er svarað innan þriggja virkra daga eftir að þeir berast. Í haust samhliða skipulagsbreytingum hjá TR var gerð andlitslyfting á útliti þjónustumiðstöðvar við Laugaveg. Nú geta viðskiptavinir látið fara vel um sig meðan þeir bíða eftir þjónustu hjá ráðgjafa. Skilrúm hjá ráðgjöfum voru endurnýjuð og er nú meira næði en áður til þess að ræða persónuleg mál. Einnig voru settar upp tvær tölvur í biðsalinn til afnota fyrir viðskiptavini, sem hefur mælst vel fyrir. Mínar síður er rafræn þjónusta sem er alltaf opin og sífellt fleiri viðskiptavinir nýta sér. Þar er m.a. hægt að breyta tekjuáætlun, skoða greiðsluáætlun, nálgast bréf frá TR og
Service Policy Every year, the Social Insurance Administration receives around 100,000 enquiries, in the form of calls, e-mails, and visits to our customer service centre or other representatives. These are the most common ways that customers contact the Social Insurance Administration. My Pages is an electronic customer service that is always open and more and more customers are making use of it. In My Pages, it is possible to edit details on estimated income, examine payment schedules, access letters from the Social Insurance Administration and send queries. There are also a number of application forms available on My Pages, such as for child support due to study, the single-person household supplement and child support. We aim to have all application forms available on My Pages shortly.
senda inn fyrirspurnir. Einnig eru nokkrar umsóknir komnar á Mínar síður m.a. barnalífeyrir vegna náms, heimilisuppbót
og meðlagsumsóknir. Markmiðið er að allar umsóknir verðir komnar inn á Mínar síður innan tíðar. Undanfarin ár hefur viðskiptavinum verið boðið í viðtal samhliða því að sótt er um lífeyrisgreiðslur. Því miður hefur þurft að draga úr þeirri þjónustu vegna fjárskorts, en alltaf er hægt að fá viðtal við ráðgjafa sé óskað eftir því.
Skipulagsbreytingar Í október 2014 voru gerðar breytingar á skipulagi innan TR sem fólu meðal annars í sér að nokkrir starfsmenn
100.000 erindi á ári
Um hundrað þúsund erindum er svarað í þjónusmiðstöð, þ.e. um 450 á dag
13
85% svarhlutfall
Það þýðir að í 85% tilfella er svarað innan tveggja mínútna í þjónustusímum
kynningar
fluttust frá Réttindasviði yfir á Samskiptasvið. Samhliða
bandalaginu og Þroskahjálp.
breytingunum voru umsóknarferlar endurskipulagðir og
Á hverju ári halda sérfræðingar á Samskiptasviði fjölda
er nú kallað eftir gögnum sem vantar varðandi umsóknir
erinda um almannatryggingar oftast í tengslum við
á Samskiptasviði. Þannig er tryggt að viðskiptavinir eru
starfslokanámskeið hjá stéttarfélögum. Á síðasta ári voru
fljótt upplýstir um hvort og hvaða gögn vantar vegna
kynningarnar 60 talsins.
umsókna. Við það að starfsmenn fluttust frá Réttindasviði
Þá hefur Samskiptasvið umsjón með umboðum TR og
yfir á Samskiptasvið var hægt að endurskipuleggja og
eru mánaðarlega haldnir símafundir með starfsmönnum
bæta símsvörun til muna. Undanfarna mánuði hefur tekist
allra umboða. Með þeim hætti er tryggt að framkvæmd
að hafa svarhlutfall um 85% sem þýðir að í 85% tilfella er
og verklag er samræmt. Einnig er haldinn starfsdagur einu
svarað innan tveggja mínútna.
sinni á ári með öllum starfsmönnum umboða.
Samskiptasvið hefur umsjón með að tekjuáætlanir
Tr.is er mikil upplýsingaveita og er hann í stöðugri þróun á
séu réttar eftir skipulagsbreytingarnar og eru reglulega
Samskiptasviði og hjá öllum starfsmönnum TR. Á vefnum
gerður samanburður á gildandi tekjuáætlun viðskiptavina
er að finna ábendingarhnapp ,,Þitt álit skiptir máli" sem er
og staðgreiðsluskrá. Ef verulegur munur er á er send ný
gagnlegur fyrir viðskiptavini og starfsmenn. Einnig er á hverri
tillaga til viðskiptavinarins í samræmi við upplýsingar úr
síðu könnun um hvort laga þurfi síðuna og þá hvernig. Með
staðgreiðsluskrá. Er þetta gert til þess að koma í veg fyrir
því að fá ábendingar gefst gott tækifæri fyrir starfsmenn TR
að viðskiptavinir fái greitt umfram þau réttindi sem þeir
að gera enn betur í þjónustu við viðskiptavini.
eiga samkvæmt raunverulegum tekjum. Endurreikningur á tekjutengdum réttindum tryggir að allir fá á endanum réttar greiðslur. Niðurstöður liggja fyrir í lok júlí ár hvert þegar staðfest skattframtal liggur fyrir. Þá er borið saman hvað lífeyrisþegi fékk greitt miðað við tekjuáætlun sem miðað var við og hvað hann átti í raun að fá greitt miðað við tekjur í skattframtali. Það er eðlilegt að það séu frávik í greiðslum sem viðskiptavinir fá þar sem öll réttindi eru tekjutengd og erfitt er að áætla nákvæmlega allar tekjur. Samskiptasvið sér um tengsl við hagsmunahópa og eru reglulega fundir með félögum eldri borgara, Öryrkja
14
60
Um Tryggingastofnum og almannatrygginga kerfið fyrir fjölbreytta hópa
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Innheimta Tryggingastofnun er skylt samkvæmt lögum að innheimta bætur og aðrar greiðslur sem greiddar hafa verið umfram rétt. Á undanförnum árum hefur náðst fram umtalsverð skilvirkni í allri framkvæmd á innheimtu og er innheimtuárangur góður. Umfang Umfang innheimtunnar stjórnast að mestu leyti af árlegum endurreikningi og uppgjöri þar sem greiðslur viðkomandi árs eru endurreiknaðar út frá skattframtali greiðsluþega fyrir það ár. Við þann endurreikning kemur í ljós hvort greiðsluþegi hafi fengið rétt greitt á árinu, of mikið eða of lítið. Ef hann hefur fengið of mikið greitt er ofgreiðslan innheimt en inneign er greidd út. Kröfur úr endurreikningi auk áætlaðra krafna vegna breytinga á tekjuáætlunum telja um 95% bæði af fjölda og fjárhæð krafna hjá stofnuninni. Kröfur vegna breytinga á aðstæðum telja því aðeins um 5% en ástæðan fyrir þeim getur verið breytt hjúskaparstaða, búseta eða andlát. Tafla 1 sýnir fjárhæð krafna sem hafa komið til innheimtu eftir endurreikninga að frádreginni endurgreiddri stað
Debt collections The Social Insurance Administration is required by law to reclaim benefits and other payments that have been paid in excess of benefit rights. In recent years, there has been a considerable improvement in the efficiency of collection and the results have been good. The amount reclaimed is governed largely by the annual recalculation and settlement of benefits, where payments for a relevant year are recalculated using the year’s tax return. This recalculation reveals whether the receiver has received the correct amount, too much or too little. If there has been an overpayment, then the overpayment is reclaimed, and credit is paid out.
greiðslu skatta og eftirstöðvar krafnanna í milljónum kr. Einnig sýnir taflan fjölda einstaklinga með kröfu.
Fjárhæðir og fjöldi skuldara
Þróunin undanfarin fjögur uppgjörsár hefur verið sú að
Á mynd 1 og mynd 2 er hægt að sjá hvernig kröfur skiptast
fjöldi krafna er að aukast en meðalfjárhæð þeirra að lækka
eftir fjárhæðum og fjölda þeirra. Notuð er staðan í júlí 2014
umtalsvert.
þegar kröfur úr uppgjöri ársins 2013 lágu fyrir.
Uppgjörsár
Fjárhæð
Fjöldi
Eftirstöðvar
2003
1.254
11.903
0,8
2004
1.270
15.780
0,2
2005
1.398
18.304
0,9
2006
1.432
18.494
3,0
2007
1.951
25.106
17,9
2008
3.168
33.546
28,2
2009
3.249
28.723
68,9
2010
1.029
11.147
57,1
2011
1.360
15.182
109,3
2012
1.617
23.672
257,5
2013
1.684
28.104
1.166,3
19.412
229.961
1.710,1
Samtals:
<100 þúsund
Stærstur hluti skuldara er með lægri heildarskuld en 100 þúsund kr. eða rúm 80%
Tafla 1: Fjárhæðir í milljónum króna og fjöldi krafna í uppgjörum.
15
Fjárhæð í þús. kr.
Fjárhæð í þús. kr.
276
>1000 500-1000
673
500-1000
300-500
963
300-500
200-300
1.071
200-300
100-200
19.958
1-50 5.000
376 261 365 253
50-100
3.574
0
460
100-200
2.593
50-100
420
>1000
10.000
15.000
20.000
1-50
316 0
Fjöldi skuldara Mynd 1: Fjöldi skuldara eftir fjárhæð krafna. Staða júlí 2014.
500
Heildarfjárhæð í millj. króna Mynd 2: Heildarfjárhæðir eftir fjárhæð krafna. Staða júlí 2014.
Stærstur hluti skuldara er með lægri heildarskuld en 100
Ástæður hárra krafna eru margvíslegar og má þar
þúsund kr. eða rúm 80%, eins og sjá má á mynd 1.
nefna eingreiðslur úr lífeyrissjóðum sem ekki komu fram
Fjöldi þeirra sem skulda meira en 500 þúsund kr. er 949
á tekjuáætlunum, háar fjármagnstekjur t.d. söluhagnað
eða einungis um 3% af heildinni. Fjárhæðirnar sem liggja
og áætlaðar tekjur þar sem greiðsluþegi hefur ekki skilað
þar á bak við eru hins vegar um 880 milljónir kr. eða um 36%
skattframtali.
af heildarfjárhæð eins og sjá má á mynd 2.
16
100 200 300 400
Tryggingastofnun
96,3%
78%
Innheimtu árangur er 96,3%.
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
76-78% af fjárhæð uppgjörskrafna innheimtist innan 12 mánaða.
Innborganir
Endurgreiðslutími
Frá árinu 2010 hefur innheimta verið á bilinu 1,3 til 3,7 ma.
Meginreglan er sú að greiða ber ofgreiddar bætur innan
kr. Sjá nánar töflu 2. Innheimta fer að stærstum hluta fram
12 mánaða frá stofnun krafna. Undanfarin þrjú uppgjörsár
hjá Tryggingastofnun en Innheimtumiðstöð sýslumannsins
hafa á bilinu 76 - 78% af fjárhæð uppgjörskrafna innheimst
á Blönduósi (IMST) sér um innheimtu krafna sem ekki
innan þess tíma og yfir 90% innan 24 mánaða.
innheimtast samkvæmt vanskilaferli stofnunarinnar. Þá
Við stofnun kröfu gerir Tryggingastofnun tillögu að
hefur einnig verið samið við Lögheimtuna ehf. um innheimtu
endurgreiðslu sem miðast við 12 mánaða endurgreiðslu
takmarkaðs hluta vanskilakrafna.
tíma þó að lágmarki 3.000 kr. á mánuði. Mögulegt er
Tryggingastofnun innheimti 94,8% af innheimtri fjárhæð
að óska eftir lengri tíma en þá ber stofnuninni að líta til
á árunum 2010 til 2014. IMST og Lögheimtan innheimtu
fjárhags- og félagslegra aðstæðna greiðsluþega við mat á
um 1,5%. Afskriftir voru svo 3,7% af innborgunum. Sé
því hvort beiðnin verði samþykkt
innheimtuárangur metinn út frá hlutfalli afskrifta af inn borgunum var hann því 96,3 % umrætt tímabil.
Innheimtuleiðir
2010
2011
Skuldajöfnun TR
2.008
1.574
Innheimta TR
1.587 47
Sýslumaður Lögheimtan
2012
2013
2014
Samtals
Hlutfall
863
1.067
1.248
6.761
62,0%
636
369
454
529
3.575
32,8%
38
27
22
21
156
1,4%
1
3
2
1
6
0,1%
Afskriftir
81
76
88
102
58
404
3,7%
Samtals
3.723
2.325
1.350
1.647
1.858
10.902
100%
Tafla 2: Sundurliðun innborgana 2010-2014 eftir innheimtuleiðum
17
Þróun réttinda og framkvæmd Tryggingastofnun (TR) er falið að afgreiða réttindi lífeyris og bóta skv. gildandi lögum og reglugerðum á hverjum tíma. Það er mikilvægt að standa vörð um að allar ákvarðanir TR séu í samræmi við nýjustu ákvarðanir löggjafans. Jafnframt þarf að fylgjast með að reglur fylgi eðlilegum breytingum í þjóðfélaginu. Stofnunin býr að mannauði með margbrotna sérfræðiþekkingu til að fást við verkefni af þessum toga. Sífelldar breytingar á lögum og reglum gera kröfu um skjót viðbrögð hjá stofnuninni. Þróun og breytingum á áherslum hjá úrskurðarnefnd almannatrygginga þarf einnig að fylgja eftir. Starfsmenn TR eru vakandi yfir því sem betur má fara. Við afgreiðslu mála geta komið í ljós ýmsir vankantar við framkvæmd sem þarf að leysa. Jaðaráhrif laga og reglugerðasetninga, eru ekki alltaf ljós eða virka ekki eins og löggjafinn ætlaðist til. Athygli stjórnvalda er vakin á ýmsu er betur má fara varðandi laga- og reglugerðarsetningu
Development of rights and implementation The Social Insurance Administration has the task to determine pension rights and benefits under applicable laws and regulations at any time. Continuous changes in legislation require rapid responses. The interpretation of the Social Security Ruling Committee must also be followed. To fulfil requirements optimally, the implementation of the Social Insurance Administration is reviewed on an ongoing basis.
og er slíkum ábendingum almennt vel tekið. Því má segja að daglega sé unnið mikilvægt þróunarstarf hjá
þróun. Við þá þróun þarf þó að fara með gát þar sem ávallt
Tryggingastofnun.
þarf að gæta jafnræðis.
Til að gegna lögbundnu hlutverki sínu sem best er öll
Í meðfylgjandi töflu er annáll 2014 yfir breytingar á lögum
framkvæmd stofnunarinnar í stöðugri endurskoðun og
og reglugerðum sem TR annast framkvæmd á.
3
18
Breytingar á lögum um almannatryggingar
11
Breytingar á reglugerðum
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Breytingar á lögum og reglugerðum 2014 Breytingar á lögum Nr. 8/2014
Um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð nr. 99/2007 og lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Lögin mæla fyrir um leiðbeiningar-, rannsóknar- og upplýsingaskyldu Tryggingastofnunar, upplýsingarskyldu umsækjanda, greiðsluþega og annarra aðila, eftirlitsheimildir Tryggingastofnunar, þagnarskyldu, vernd persónuupplýsinga og umsókn um bætur eða greiðslur. Tók gildi 1. febrúar 2014.
Nr. 125/2014
Um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015. Lögin mæla fyrir um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 og lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Lögin mæla fyrir um að gildistími bráðabirgðarákvæðis um 1.315.200 kr. frítekjumörk atvinnutekna örorkulífeyrisþega er framlengt fyrir árið 2015. Einnig er gildistími bráðabirgðaákvæðis við lög um málefni aldraðra nr. 125/1999 um samanburðarútreikning vegna kostnaðarþátttöku heimilismanna á stofnunum fyrir aldraða framlengdur fyrir árið 2015. Tók gildi 30. desember 2014 en bráðabirgðaákvæði um frítekjumörk atvinnutekna örorkulífeyrisþega frá 1. janúar 2015.
Nr. 137/2014
Um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð nr. 99/2007 og lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997. Lögin mæla fyrir um gildistöku bráðabirgðaákvæðis við lögin um almannatryggingar og félagslega aðstoð sem kveður á um samanburðarreikning tekjutryggingar og heimilisuppbótar örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega sem fá greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum á tímabilinu 1. janúar til og með 31. desember 2014 annars vegar samkvæmt reglum ársins 2014 og hins vegar reglum ársins 2013 auk 3,6 % hækkunar og að teknu tilliti til þess tekjumarks sem myndast hefur við framkvæmd bráðabirgðaákvæðis um víxlverkun vegna almennra hækkana á örorkulífeyri úr lífeyrissjóðum. Einnig mæla þau fyrir um að óheimilt sé á sama tímabili að láta almennar hækkanir á örorkulífeyrisgreiðslur skv. lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð leiða til lækkunar á á örorkulífeyri sjóðsfélaga úr lífeyrissjóði. Tók gildi 30. desember 2014.
19
Breytingar á reglugerðum Fjárhæðir bóta og frítekjumörk
Nr. 1221/2014
Um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2015. Í reglugerðinni er kveðið á um 3% hækkun allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar auk meðlagsgreiðslna og vasapeninga. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr. 1212/2014
Um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2015. Í reglugerðinni er kveðið á um hækkun á efri tekjumörkum vegna hækkaðra fjárhæða og hækkun á frítekjumarki tekjutryggingar vegna lífeyrissjóðstekna ellilífeyrisþega úr 259.200 kr. í 328.800 kr. á ári. Auk þess hækkar efra frítekjumark uppbótar vegna framfærslu um 3% og tekjuviðmið uppbótar á lífeyri hækkar í hærri mörk framfærsluuppbótar. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr. 1216/2014
Um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1052/2009 um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Í reglugerðinni er kveðið á um að heimilisuppbót og viðmið vegna framfærsluuppbótar hækki um 3% og að viðmið vegna uppbóta á lífeyri hækki upp í hærri mörk framfærsluuppbótar. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr.
Um breytingu á reglugerð nr. 170/2009, um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna
1215/2014
bifreiða. Í reglugerðinni er kveðið á um 3% hækkun á fjárhæð uppbótar vegna reksturs bifreiðar. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr. 1217/2014
Um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1112/2006 um stofnanaþjónustu fyrir aldraða, með síðari breytingum. Í reglugerðinni er kveðið á um hækkun frítekjumarks vegna þátttöku heimilismanns í greiðslu dvalarkostnaðar á stofnun fyrir aldraða um 3%. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr. 1222/2014
Um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2015 samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna. Í reglugerðinni er kveðið á um 3% hækkun á fjárhæðum greiðslna og frítekjumarki. Tók gildi 1. janúar 2015.
Nr. 1219/2014
Um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2015 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar. Í reglugerðinni er kveðið á um 3% hækkun á fjárhæðum greiðslna. Tók gildi 1. janúar 2015.
Vasapeningar
Nr. 1218/2014
Um breytingu á reglugerð nr. 460/2013 um vasapeninga og dagpeninga vegna dvalar lífeyrisþega á stofnun. Í reglugerðinni er kveðið á um 3% hækkun á fjárhæðum greiðslna og þar með einnig efra tekjumarki. Tók gildi 1. janúar 2015.
Orlofs- og desemberuppbót
Nr. 1220/2014
Um orlofs- og desemberuppbætur til lífeyrisþega árið 2015. Í reglugerðinni er kveðið á um að orlofsuppbót nemi 20% og desemberuppbót 30% af fjárhæðum tekjutryggingar og heimilisuppbótar. Tók gildi 1. janúar 2015.
Útreikningur, endurreikningur og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags
Nr. 99/2014
Um fjárhæðir daggjalda fyrir árið 2014. Tók gildi frá 1. janúar 2014.
Reglugerðir um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar
Nr. 1185/2014
20
Um fjárhæðir daggjalda fyrir árið 2015. Tók gildi frá 1. janúar 2015.
Staรฐtรถlur Tryggingastofnunar 2014 Social Insurance Statistics
21
Viðfangsefni Tryggingastofnunar Á árinu 2014 námu útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, samtals um 84,05 milljörðum króna. Það samsvarar um 4,2% af vergri landsframleiðslu.
Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra langveikra barna 1998-2014
Milljónir króna á verðalagi hvers árs
Hlutfallsleg skipting
Greiðslur
Heildarútgj.
Greiðslur
sem hlutfall
Lífeyris-
Félagsleg
til
Heildar-
Lífeyris-
Félagsleg
til
af vergri
Ár
tryggingar
aðstoð
foreldra
útgjöld
tryggingar
aðstoð
foreldra
1998
16.063
4.551
20.614
77,9%
22,1%
3,4%
1999
17.534
4.910
20.444
78,1%
21,9%
3,5%
2000
20.090
5.435
22.525
78,7%
21,3%
3,6%
2001
19.936
5.823
25.759
77,4%
22,6%
3,2%
2002
22.191
6.240
28.431
78,1%
21,9%
3,4%
2003
26.122
7.057
33.179
78,7%
21,3%
3,8%
2004
29.249
6.082
35.331
82,8%
17,2%
3,7%
2005
30.899
6.148
37.047
83,4%
16,6%
3,5%
2006
33.126
6.364
39.490
83,9%
16,1%
3,3%
2007
37.873
6.861
44.734
84,7%
15,3%
3,3%
2008
43.610
7.902
72
51.584
84,5%
15,3%
0,1%
3,3%
2009
46.298
9.607
91
55.996
82,7%
17,2%
0,2%
3,5%
2010
45.708
8.947
93
54.748
83,5%
16,3%
0,2%
3,4%
2011
56.910
10.661
108
67.679
84,1%
15,8%
0,2%
4,0%
2012
58.775
12.013
95
70.883
82,9%
16,9%
0,1%
4,0%
2013
63.284
12.518
92
75.894
83,4%
16,5%
0,1%
4,0%
2014
70.808
13.143
99
84.050
84,2%
15,6%
0,1%
4,2%
landsframl.
Hagstofa Íslands: VLF
Tryggingastofnun greiðir bætur samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 100/2007, félagslega aðstoð nr. 99/2007 og lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna nr. 22/2006. Auk þessa annast Tryggingastofnun greiðslur til lifandi líffæragjafa skv. lögum nr. 40/2009 um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, greiðslur daggjaldastofnana skv. lögum nr. 125/1999 um málefni aldraðra, greiðslur í þágu framkvæmdasjóðs aldraðra, meðlagsgreiðslur samkvæmt barnalögum og ýmsa aðra sjóði. Hér á eftir er gerð grein fyrir fjölda greiðsluþega og greiðslum Tryggingastofnunar í töflum og myndmáli. Upplýsingar um þau skilyrði sem uppfylla þarf til að öðlast rétt til bóta samkvæmt fyrr greindum lögum er hægt að nálgast hjá þjónustumiðstöð TR, umboðum Tryggingastofnunar og heimasíðu stofnunarinnar, www.tr.is, en jafnframt í lögum og reglugerðum sem við eiga.
22
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.1 Viðskiptavinir Tryggingastofnunar og mannfjöldi 1997-2014
Number of recipients in social security pension schemes and population 1997-2014 Ár
Viðskiptavinir
Mannfjöldi
Year
Number of recipients
Population
Ratio
1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 20082)
49.423 53.762 57.720 58.500 64.009 66.010 68.542 70.608 71.503 72.242 62.601 63.807 64.470 61.832 63.273 64.959 68.491 70.040
272.381 275.712 279.049 283.361 286.575 288.471 290.570 293.577 299.891 307.672 315.459 319.368 317.630 318.452 319.575 321.857 325.671 329.100
18,1% 19,5% 20,7% 20,6% 22,3% 22,9% 23,6% 24,1% 23,8% 23,5% 19,8% 20,0% 20,3% 19,4% 19,8% 20,2% 21,0% 21,3%
2009 2010 2011 2012 2013 20141)
Hlutfall
Skýringar: Fjöldi viðskiptavina allt árið. Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi 1. janúar 2001. Fjöldi foreldra í fæðingarorlofi er meðtal inn árið 2006, þar sem TR hafði áfram umsjón með greiðslum út 2006. 1) Af þeim 70.040, sem fengu greiðslur á árinu 2014, fengu 6.884 eingöngu meðlagsgreiðslur. Þá fengu 58.578 eingöngu greiðslur úr lífeyristryggingum og/eða skv. lögum um félagslega aðstoð, en auk þess fengu 4.578 greiðslur úr báðum flokkum. Greiðsluþegar lífeyristrygginga og/eða skv. lögum um félagslega aðstoð eru því samtals 63.156 á árinu 2014. 2) Tryggingastofnun sér um framkvæmd laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006, og eru þeir sem þiggja greiðslur skv. lögunum í þessari töflu taldir með greiðsluþegum sem þiggja greiðslur skv. lögum um félagslega aðstoð. Heimild: Hagstofa Íslands, mannfjöldi. Notes: Number of recipients 1/1-31/13. New legislation on parental leave came into force on 1. January 2001. Number of parents on parental leave is included 2006, as Tryggingastofnun (Social Insurance Administration) here after referred to as TR was still in charge of the payments through 2006. 1) Of the 70.040 recipients of payments 2014 from TR, 6.884 received only child support. 58.578 received social security benefits or benefits based on the act of social assistance in addition received 4.578 payment based on both schemes. Total number of recipients of social security benefits or benefits based on the act of social assistance is 63.156 during the year 2014. 2) Minister of Welfare has decided that TR implements the act on payments to parents of chronically ill or severely disabled children, no. 22/2006. Recepients, according to this act, are in this table counted with recepients of social assistance benefits. Source: Statistics Iceland, population.
Viðskiptavinir lífeyristrygginga og mannfjöldi, vísitala 1997=100
Population and number of recipients in social security pension schemes, index 1997=100 160
160
140
140 Vísitala m.v. 1997 = 100
120
120
100
100
80
80
60
60
40
40
20
20
0
1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Lífeyristryggingar/félagsleg aðstoð
Lífeyristr. og fæðingarorlof/meðlag
Fæðingarorlof/meðlag
Íbúafjöldi
0
23
Tafla 1.2 Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra 1994-2014, millj. kr.
Expenditure in the social security system 1994-2014, million ISK Ár
Lífeyristryggingar
Félagsleg aðstoð
Greiðslur til foreldra1)
Samtals
Year
Social security benefits
Social assistance
Parental payments
Total
72 91 93 108 95 92 99
16.164 17.092 17.584 18.805 20.614 22.444 25.525 25.759 28.431 33.179 35.331 37.047 39.490 44.734 51.584 55.996 54.748 67.679 70.883 75.894 84.050
benefits 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014
12.502 13.233 13.881 14.786 16.063 17.534 20.090 19.936 22.191 26.122 29.249 30.899 33.126 37.873 43.610 46.298 45.708 56.910 58.775 63.284 70.808
3.662 3.859 3.703 4.019 4.551 4.910 5.435 5.823 6.240 7.057 6.082 6.148 6.364 6.861 7.902 9.607 8.947 10.661 12.013 12.518 13.143
Skýring: 1) Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006. Note: 1) Act on payments to parents of chronically ill or severely disabled children, no. 22/2006.
Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra sem hlutfall af gjöldum hins opinbera 2007 - 2014
Expenditure in the social security system as a percentage of government expenditure 2007 - 2014
10% 9%
8,7%
8,8%
2011
2012
9,2%
9,3%
8,0%
8% 7%
7,3%
6,8%
6,0%
6% 5% 4% 3% 2%
1% 0% 2007
2008
2009
2010
2013
Útgjöld lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra sem hlutfall af gjöldum hins opinbera
24
2014
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.3 Lífeyrisþegar, greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra 2011-2014
Recipients of social security benefits, social assistance, and parental benefits and expenditures 2011-2014
Lífeyristryggingar Ellilífeyrir Örorkulífeyrir Aldurstengd örorkuuppbót Tekjutrygging ellilífeyrisþega Tekjutrygging örorkulífeyrisþega Vasapeningar ellilífeyrisþega Vasapeningar örorkulífeyrisþega Örorkustyrkur Barnalífeyrir3)
Fjöldi bótaþega í desember
Ársútgöld í millj. kr.
Recipients in December
Yearly expenditure, mill. ISK
2011
2012
2013
26.324 15.221 15.218 24.475 15.159 1.201 106 770 5.861
27.035 15.525 15.525 25.581 15.484 1.253 107 747 5.962
30.201 16.146 16.188 25.242 15.543 1.304 99 730 6.058
Annað Læknisvottorð ... ... ... Vinnusamningur öryrkja 322 401 434 Matsgerðir lækna ... ... ... Samtals lífeyrisgreiðslur Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð Mæðra- og feðralaun3) 2.656 2.632 2.560 Umönnunargreiðslur3) 2.231 2.196 2.149 Maka- og umönnunarbætur 83 81 91 Dánarbætur 158 140 141 Endurhæfingarlífeyrir 1.124 1.247 1.414 Barnalífeyrir v/menntunar 468 498 509 Heimilisuppbót 12.758 12.978 13.185 Frekari uppbætur 2.017 1.865 1.402 Sérstök uppbót lífeyrisþega1) 10.868 12.641 12.861 Bifreiðakostnaður2)
2014
2011
2012
2013
2014
Social security benefits 31.342 10.713 9.971 11.177 13.091 Old age pension 16.323 6.063 5.667 6.151 6.633 Invalidity pension 16.362 2.375 2.575 2.796 3.023 Age related invalidity pension 27.335 18.622 20.038 21.139 24.279 Pension supplement, old age 15.884 15.362 16.398 17.558 19.133 Pension supplement, invalidity 1.259 370 421 432 402 Personal allowance, old age 95 60 57 59 47 Personal allowance, invalidity 692 193 185 188 198 Invalidity allowances 6.130 2.750 2.984 3.123 3.308 Child pension ... 436 ...
2.453 2.151 92 156 1.599 444 13.736 964 11.225
17 17 18 17 332 413 528 612 51 50 52 65 56.910 58.775 63.284 70.808 315 1.471 110 62 1.827 149 3.417 255 1.931
319 1.526 106 61 2.049 158 3.614 233 2.716
332 1.546 127 61 2.301 179 3.843 187 2.583
Other Medical certificates Employm. contr.,invalidity pensioners Doctors evaluation Total social security benefits Benefits based on act of social assistance
Motherhood/fatherhood allowances Home care payments Spouse benefits/home-care payments Death grants Rehabilitation pension Child pension/education Household supplement Further Supplements Special pension supplement Motor vehicle cost: 920 Motor vehicle supplement 458 Supplem./grants for buying motor vehicle 38 Other
335 1.591 137 65 2.808 189 4.246 162 2.196
Uppbætur v/reksturs bifreiða 6.050 5.975 5.918 5.854 835 874 898 Uppbætur/styrkir til bifreiðakaupa 36 52 43 51 262 338 408 Annað ... ... ... ... 27 19 52 Samtals félagslegar greiðslur 10.661 12.013 12.518 13.143 Total social assistance benefits Bætur skv. lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða Benefits based on the act on payments to alvarlega fatlaðra barna Greiðslur til foreldra Samtals greiðslur til foreldra Alls
parents of chronically ill or severly disabled children ...
...
...
...
108 95 92 99 Parental payment 108 95 92 99 Total parental benefits 67.679 70.883 75.894 84.050 Total
Fjöldi barna/Number of Barnalífeyrir Mæðra- og feðralaun Umönnunargreiðslur
2011 9.067 6.042 2.758
2012 9.214 5.976 2.764
2013 2014 9.379 9.468 5.845 5.587 2.736 2.713
Child pension Motherhood and fatherhood allowances Home-care payments
Skýringar: 1) Frá 1. september 2008 er greidd sérstök uppbót til framfærslu lífeyrisþega skv. reglugerð nr. 878/2008. 2) Bifreiðakostnaður: Varðar uppbætur og styrki vegna bifreiðareksturs og bifreiðakaupa. 3) Fjöldi framfærenda. 4) Fjöldi barna yfir árið. Notes: 1) As of 1. September 2008 is paid special supplement to pensioners, in accordance with reglulation no. 878/2008. 2) Motor vehicle costs: Supplements and grants that are connected to running and buying a motor vehicle. 3) Number of supporters. 4) Number of children during the year.
25
Tafla 1.4 Greiðslur lífeyristrygginga, félagslegrar aðstoðar og greiðslur til foreldra eftir kyni 2014
Male and female recipients of social security benefits, social assistance and parental payments 2014 Fjöldi bótaþega desember
Ársútgjöld í millj. króna
Recipients in December 2014 Expenditure 2014 in million ISK Karlar
Konur
Samtals
Karlar
Konur
Samtals
Males
Females
Total
Males
Females
Total
Lífeyristryggingar Ellilífeyrir1)
Social security benefits 13.091 Old age pension
13.842
17.500
31.342
5.835
7.256
Örorkulífeyrir
6.362
9.961
16.323
2.572
4.061
6.633 Invalidity pension
Aldurstengd örorkuuppbót Aldurstengd örorkuuppbót v/slysa
6.395 ...
9.967 ...
16.362 ...
1.283 10
1.729 2
3.011 Age related invalidity pension 12 Age related invalidity pension - accident
11.491
15.844
27.335
9.643
14.636
24.279 Pension supplem., old age pensioners
6.095
9.789
15.884
7.198
11.936
19.133 Invalidity pension supplement
Vasapeningar Ellilífeyrisþegar á hjúkrunarheimilum Ellilífeyrisþegar - heim um helgar Örorkulífeyrisþegar á hjúkrunarheimilum Örorkulífeyrisþegar - heim um helgar
375 2 62 2
884 9 33 0
1.259 11 95 2
114 0 16 0
287 1 31 0
400 1 47 0
Örorkustyrkur
226
466
692
62
136
198 Invalidity allowance
1.364 135 2 55 50 ... 208
2.915 439 272 3 189 ... 629
4.279 574 274 58 239 ... 837
742 56 0 26 20 ... 119
1.625 197 95 1 87 1 339
2.367 253 96 27 107 1 457
... 252 ...
... 184 ...
... 436 ...
... 369 ...
... 243 ...
17 612 65
Tekjutrygging ellilífeyrisþega Tekjutrygging örorkulífeyrisþega
Barnalífeyrir Örorka foreldris Andlát foreldris Ófeðrað barn Ellilífeyrisþegar Örorkustyrkþegar Refsivist Endurhæfingarlífeyrisþegar Annað Læknisvottorð Vinnusamningur öryrkja Matsgerðir lækna
Personal allowances
Child pension
26
Medical certificates Employm. contr. for invalidity pensioners Doctors evaluation
Benefits based on act of social assistance Mother- and fatherhood allowances
83
2.370 -
2.370 83
11
324 -
294
1.857
2.151
216
1.375
Maka- og umönnunarbætur Makabætur/ellilífeyrisþegar Makabætur/örorkulífeyrisþegar Makabætur/endurhæfingarlífeyrisþ. Umönnunarbætur/ellilífeyrisþegar Umönnunarbætur/örorkulífeyrisþ.
3 10 2 5
18 23 ... 15 16
21 33 ... 17 21
4 17 3 8
25 34 0 21 24
29 52 0 24 32
Dánarbætur Dánarbætur, 6 mán. Dánarbætur, 12 mán. Dánarbætur, 12-48 mán.
30 10 3
70 32 11
100 42 14
15 2 1
31 12 5
46 14 6
Endurhæfingarlífeyrir Lífeyrir Aldurstengd örorkuuppbót Tekjutrygging
542 542 522
1.057 1.056 1.048
1.599 1.598 1.570
220 107 624
414 199 1.243
634 306 1.868
Barnalífeyrir v/menntunar
205
239
444
89
99
Umönnunargreiðslur
Parent's invalidity Parent's death Unrecognized paternity Old age pension Invalidity allowance Incarceration Rehabilitation pension Other
Greiðslur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð Mæðra- og feðralaun2) Mæðralaun Feðralaun
Old age pensioners - nursing wards/homes Old age pensioners - home at weekends Invalidity pensioners - nursing wards/homes Invalidity pensioners - home at weekends
324 11
Motherhood allowance Fatherhood allowance
1.591 Home care payments Spouse’s/home care payments
Old age pensioners Invalidity pensioners Rehabilitation pensioners Home care/Old age pensioners Home care/Invalidity pensioners Death grants
Death grants, 6 months Death grants, 12 months Death grants, 12-48 months Rehabilitation pension
Basic pension Age related rehabilitation pension Pension supplement
189 Child benefits, education
Tryggingastofnun
Fjöldi bótaþega desember
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Ársútgjöld í millj. króna
Recipients in December 2014 Expenditure 2014 in million ISK Karlar
Konur
Samtals
Karlar
Konur
Samtals
Males
Females
Total
Males
Females
Total
Heimilisuppbót Ellilífeyrisþegar Örorkulífeyrisþegar Endurhæfingarlífeyrisþegar
2.549 1.901 118
5.864 2.988 319
8.413 4.889 437
691 698 38
1.607 1.098 115
2.298 1.795 153
Household supplement
Frekari uppbætur Ellilífeyrisþegar Örorkulífeyrisþegar Endurhæfingarlífeyrisþegar
107 249 24
250 299 35
357 548 59
11 67 6
19 56 3
30 123 9
Sérstök uppbót lífeyrisþega Ellilífeyrisþegar Örorkulífeyrisþegar Endurhæfingarlífeyrisþegar
1.487 2.054 347
3.159 3.502 679
4.646 5.556 1.026
321 381 60
621 705 108
942 1.086 168
Bifreiðakostnaður Uppbætur v/bifreiðakaupa Bifreiðakaupastyrkir Uppbætur v/reksturs bifreiða
14 4 2.434
25 8 3.420
39 12 5.854
71 118 385
91 178 535
162 296 920
Supplements for buying motor vehicle Grants for buying motor vehicle Motor vehicle supplement
69 4 25 0 1
Benefits based on act on payments to parents of chronically ill or severely disabled children Parental payments-basic payments Parental payments-income related Child support-basic payment Special child support 2 children Special child support 3 children
Pension supplement
Old age pensioners Invalidity pensioners Rehabilitation pensioners Special pension supplement
Old age pensioners Invalidity pensioners Rehabilitation pensioners Motor vehicle costs
Bætur skv. lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna Almenn fjárhagsaðstoð-grunngreiðslur Fjárhagsaðstoð vegna vinnutaps Barnagreiðslur-almenn fjárhagsaðstoð Sérstakar barnagreiðslur - 2 börn Sérstakar barnagreiðslur - 3 börn
Old age pensioners Invalidity pensioners Rehabilitation pensioners
2 1 2 1
33 2 33 2 5
35 3 35 2 6
6 2 2 0
63 2 23 0 1
Skýringar: 1) Sjómenn meðtaldir. Sjómenn geta hafið töku lífeyris við 60 ára aldur að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 2) Í desember voru 5.395 börn á framfæri mæðra og 192 á framfæri feðra. Notes: 1) Including seamen. Seamen 's basic pension starts at 60 years of age if certain conditions are fulfilled. 2) In December 5.395 children were supported by mothers and 192 by fathers.
27
Tafla 1.5 Mánaðargreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð 2011-2014
Monthly social security pensions, allowances and social assistance benefits 2011-2014 Elli-, örorku- og endurhæfingarlífeyrir Aldurstengd örorkuuppbót, 100% Örorkustyrkur, 18-61 árs Örorkustyrkur, 62-66 ára 2) Tekjutrygging örorkuog ellilífeyrisþega
endurhæfingarlífeyrisþ.2) Heimilisuppbót2) Barnalífeyrir vegna 1 barns Mæðralaun/feðralaun vegna 2 barna Mæðralaun/feðralaun vegna 3 barna Dánarbætur 6 mánaða Dánarbætur 12 mánaða1) Vasapeningar Umönnunargreiðslur, 100% Maka- og umönnunarbætur Uppbót v/reksturs bifreiðar
jan.-maí júní-des. 2011 2011 29.294 31.667 29.294 31.667 21.657 23.411 29.294 31.667 92.441 99.929 93.809 101.408 27.242 29.449 21.657 23.411 6.269 6.777 16.300 17.620 32.257 34.870 24.165 26.122 41.895 45.288 117.176 126.667 98.482 106.460 10.828 11.705
2012 32.775 32.775 24.230 32.775 103.427 104.957 30.480 24.230 7.014 18.237 36.090 27.036 46.873 131.100 110.186 12.115
2013 34.053 34.053 25.175 34.053 107.461 109.050 31.669 25.175 7.288 18.948 37.498 28.090 50.000 136.213 114.483 12.587
2014 35.279 35.279 26.081 35.279 111.330 112.976 32.809 26.081 7.550 19.630 38.848 29.101 51.800 141.117 118.604 13.040
Old age, invalidity and rehabilitation pension Age related invalidity and rehab. pension Invalidity allowance under age 62 Invalidity allowance, age 62-66 Pension supplement, old age pension Pension supplem., invalidity and rehabilitation Household supplement Child pension, one child Parental allowance, two children Parental allowance, three children Death grants, 6 months Death grants, 12 months Personal allowances Home-care payments, 100% Spouse benefits and home-care payments Motor vehicle costs
Skýringar: Mánaðargreiðslur án áhrifa tekna. 1) Heimilt er að greiða dánarbætur lengur ef hlutaðeigandi er með barn yngra en 18 ára á framfæri eða við aðrar sérstakar aðstæður. 2) Orlofs- og desemberuppbætur reiknast samkvæmt reglugerð sem velferðarráðuneytið gefur út. Notes: Monthly pension without effects of income. 1) Death grants can be paid for a longer period if the recipient has a child younger than 18 years or due to other special circumstances. 2) Holiday and December supplements are based on regulations issued by the Ministry of Welfare.
Tafla 1.6 Ársgreiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar og félagslega aðstoð 2011-2014
Yearly social security pensions, allowances and social assistance benefits 2011-2014 Elli-, örorku- og endurhæfingarlífeyrir2) Aldurstengd örorkuuppbót, 100%
2011 418.139 368.139
2012 393.300 393.300
2013 408.636 408.636
Örorkustyrkur, 62-66 ára 368.139 393.300 408.636 Örorkustyrkur, 18-61 árs 272.162 290.760 302.100 Tekjutrygging ellilífeyrisþega1) 1.228.882 1.292.546 1.342.859 Tekjutrygging örorku- og endurhæfingarlífeyrisþ.1)1.247.069 1.311.667 1.362.716 Heimilisuppbót1) 362.149 380.914 395.744 Barnalífeyrir, eitt barn 272.162 290.760 302.100 Mæðra- og feðralaun, tvö börn 78.784 84.168 87.456 Mæðra- og feðralaun, þrjú börn 204.840 218.844 227.376 Dánarbætur 12 mánaða 303.679 324.432 337.080 Vasapeningar 526.491 562.476 600.000 Umönnunargreiðsla 1.472.549 1.573.200 1.634.556 Maka- og umönnunarbætur 1.237.630 1.322.232 1.373.796 Uppbót v/reksturs bifreiðar 136.075 145.380 151.090
2014 423.348 Old age, invalidity and rehabilitation pension 423.348 Age related invalidity and rehabilitation pension 423.348 312.972 1.390.878 1.411.807 409.999 312.972 90.600 235.560 349.212 621.600 1.693.404 1.423.248 156.480
Invalidity allowances, age 62-66 Invalidity allowances under age 62 Pension supplement, old age pension Pension supplem., invalidity and rehabilitation Household supplement Child pension, one child Parental allowance, two children Parental allowance, three children Death grants, 12 months Personal allowances Home-care payments Spouse benefits and home-care payments Motor vehicle costs
Skýringar: Ársgreiðslur án áhrifa tekna. 1) Orlofs- og desemberuppbætur eru greiddar í júli og desember og reiknast samkvæmt reglugerð sem velferðarráðuneytið gefur út. 2) Eingreiðsla kr. 50.000 var greidd í júní 2011 til þeirra sem fengu greiddan einhvern grunnlífeyri á tímabilinu 1. mars til 31. maí 2011. Notes: Yearly pension without effects of income. 1) Holiday and December supplements are paid in July and December and are based on regulations issued by the Ministry of Welfare. 2) A lump-sum payment ISK 50.000 was paid in June 2011 to those who had received basic pension during 1. Mars - 31. May 2011.
28
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.7 Aldurstengd örorkuuppbót 2011-2014, mánaðargreiðslur
Age related invalidity pension supplement 2011-2014, monthly payments
Aldur
Prósenta
Age
Percent
18-24 25 26 27 28-29 30-31 32-33 34-35 36-37 38-39 40-45 46-50 51-55 56-60 61-66
100,0% 95,0% 90,0% 85,0% 75,0% 65,0% 55,0% 45,0% 35,0% 25,0% 15,0% 10,0% 7,5% 5,0% 2,5%
2011
2011
janúar-maí
júní-desmber
2012
2013
2014
Örorkuuppbót Örorkuuppbót Örorkuuppbót Örorkuuppbót Örorkuuppbót
Age related supplement
Age related supplement
Age related supplement
Age related supplement
Age related supplement
29.294 27.829 26.365 24.900 21.971 19.041 16.112 13.182 10.253 7.324 4.394 2.929 2.197 1.465 732
31.667 30.084 28.500 26.917 23.750 20.584 17.417 14.250 11.083 7.917 4.750 3.167 2.375 1.583 792
32.775 31.136 29.497 27.859 24.581 21.304 18.027 14.749 11.471 8.194 4.916 3.278 2.458 1.638 820
34.053 32.350 30.648 28.945 25.540 22.134 18.729 15.324 11.919 8.513 5.108 3.405 2.554 1.702 852
35.279 33.515 31.751 29.987 26.459 22.931 19.403 15.876 12.348 8.820 5.292 3.528 2.646 1.764 882
Skýringar: Aldurstengd örorkuuppbót kom til framkvæmda 1. jan. 2004 skv. lögum nr. 130/2003. Upphæð greiðslu fer eftir aldri viðkomandi þegar hann er fyrst metinn til örorku eða uppfyllir skilyrði fyrir greiðslu endurhæfingarlífeyris. Greiðsluréttur hefst þó ekki fyrr en frá 18 ára aldri. Sjá lög nr. 100/2007 með síðari breytingum. Notes: Age-related invalidity pension supplement came into effect as of 1. January 2004. The amount of this benefit depends on the age of the beneficiary when he/she was first assessed as having a permanent disability or fulfills conditions for the rehabilitation benefits. The benefit is paid from age 18. See act no. 100/2007 with amendments.
29
Tafla 1.8 Greiðslutegundir - áhrif tekna 2014
Pensions and effects of income in 2014 Mánaðargreiðslur
Frítekjumörk
Greiðslur falla niður
Frádráttur
Monthly payments
Income starts to reduce payments
Payments canceled
Percentage reduction
Greiðslutegundir
Ellilífeyrir Ellilífeyrir1)
kr./ISK
ár/year mán./month
35.279 2.575.220
ár/year mán./month
%
Old age pension
214.602 4.268.612
355.718
25,00
Old age pension
Tekjutrygging2)3)
111.330
4.268.612
355.718
38,35
Pension supplement basic rule
Heimilisuppbót2)
32.809
3.483.598
290.300
11,30
Household supplement Allowed yearly income:
Frítekjumörk árstekna: Atvinnutekjur 1.315.200 kr.
Work
Lífeyrissjóðstekjur 259.200 kr.
Pension fund
Fjármagnstekjur 98.640 kr.
Financial income
Örorku- /endurhæfingarlífeyrir
kr./ISK
ár/year mán./month
ár/year mán./month
%
Invalidity and rehabilitation pension
Örorku- og endurhæfingarlífeyrir1)
35.279 2.575.220
214.602 4.268.612
355.718
25,00
Invalidity and rehabilitation pension
Aldurstengd örorkuuppbót4) 100%
35.279 2.575.220
214.602 4.268.612
355.718
25,00
Age related invalidity pension
Tekjutrygging2)3)
112.976
4.268.612
355.718
38,35
Pension supplement basic rule
Heimilisuppbót2)
32.809
3.535.103
294.592
11,14
Household supplement Allowed yearly income:
Frítekjumörk árstekna: Atvinnutekjur 1.315.200 kr.
Work
Lífeyrissjóðstekjur 328.800 kr.
Pension fund Financial income
Fjármagnstekjur 98.640 kr. Annað
kr./ISK
ár/year mán./month
ár/year mán./month
%
Other
Framfærsluviðmið-býr ekki einn7)
188.313
Special supplement cohabiting
Framfærsluviðmið-býr einn7)
218.515
Örorkustyrkur1) (18 - 61 árs) Örorkustyrkur1) (62 - 66 ára)
26.081 2.575.220
214.602 4.244.404
353.700
35.279 2.575.220
214.602 4.268.612
355.718
Special supplement lives alone Invalidity allowance Invalidity allowance
2.400.000
200.000
Further supplements
956.308
79.692
Uppbót á lífeyri - 5 til 140% af lífeyri6) Uppbót v/reksturs bifreiðar5)
13.040
Vasapeningar1)
51.800
18,75
Motor Vehicle Costs 65,00
Personal allowances
Skýringar: Ef greiðsla grunnlífeyris (elli-/örorku eða endurhæfingarlífeyris) er ekki fyrir hendi vegna tekna þá greiðast ekki tengdir bótaflokkar. 1) Frá 1. júlí 2013 hafa lífeyrissjóðstekjur ekki áhrif á grunnlífeyri. Allar skattskyldar tekjur hafa áhrif á útreikning nema bætur almannatrygginga, fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og úttekt séreignarlífeyrissparnaðar. Fjármagnstekjur vega 100%, en þó er kr. 98.640 frítekjumark. Tekjur maka skerða ekki bætur almannatrygginga, en þó eru fjármagnstekjur ávallt taldar til sameiginlegra tekna. 2) Allar skattskyldar tekjur hafa áhrif á útreikning nema bætur almannatrygginga, félagsleg aðstoð, fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og úttekt séreignarlífeyrissparnaðar. Fjármagnstekjur vega 100%, en ákveðin frítekjumörk árstekna eru fyrir atvinnutekjur, lífeyrissjóðstekjur og fjármagnstekjur. Tekjur maka skerða ekki bætur almannatrygginga, en þó eru fjármagnstekjur ávallt taldar til sameiginlegra tekna. 3) Draga skal tekjuskerðingu grunnlífeyris frá tekjuskerðingu tekjutryggingar. 4) Aldurstengd örorkuuppbót er fast hlutfall af örorkulífeyri, miðast við aldur við fyrsta örorkumat og er tekjutengd á sama hátt og örorkulífeyrir. 5) Greiðslur ekki tekjutengdar en grunnlífeyrir verður að vera fyrir hendi. 6) Bætur sem skerða ekki uppbætur á lífeyri eru aldurstengd örorkuuppbót, orlofs- og desemberuppbót, sérstök uppbót til framfærslu og félagsleg aðstoð sveitarfélaga. Allar aðrar tekjur/bætur hafa áhrif á útreikning uppbótarinnar. 7) Ef samanlagðar greiðslur skattskyldra lífeyrisgreiðslna og tekna annars staðar frá eru undir framfærsluviðmiði er greitt það sem upp á vantar. Uppbætur, þar með talin uppbót vegna reksturs bifreiðar, hafa ekki áhrif. Note: If the payment of the basic pension (old age/invalidity or rehabilitation pension) is non-existent due to income level then additional pension payments do not apply. For further information on payments from TR see Acts no. 100/2007, no. 99/2007 and no. 22/2006 in english on the homepage of the Ministry of Welfare.
30
|
Tryggingastofnun
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.9 Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega, einhleypings, 2007-2014
Monthly old age pension benefits, single person, 2007-2014 Ár
Year
Grunn-
Tekju-
Grunnl.
Eingreiðslur,
Grunnlífeyrir
lífeyrir
trygging
og
og orlofs-/des.
og tekjutr.
tekjutr.
uppbætur
með
á tekjutr.
eingr.
Lump sum, Holiday and December payments
Basic pension and pension supplement with extra payments
Basic pension
Pension supplement
Basic pension and pension supplement
Heimilisuppbót (Hb)
Household supplement (HS)
Orlofs-/des.
Sérstök
uppbót á
uppbót til
Hb
framfærslu
Holiday and Special December monthly payments supplement on HS on pension
2007
24.831
78.542
103.373
3.273
106.646
23.164
965
2008
26.642
84.074
110.716
3.514
114.230
24.776
1.036
Samtals
Total
-
130.775
4.691
144.733
2009
29.294
92.441
121.735
3.852
125.587
27.242
1.135
31.023
184.987
2010 20111)
29.294
92.441
121.735
3.852
125.587
27.242
1.135
31.023
184.987
30.678
96.809
127.487
9.764
137.252
28.529
1.650
35.123
202.554
2012
32.775
103.427
136.202
4.285
140.487
30.480
1.263
36.323
208.553
2013
34.053
107.461
141.514
4.444
145.958
31.669
1.310
37.739
216.676
2014
35.279
111.330
146.609
4.607
151.216
32.809
1.358
39.097
224.480
Skýringar: Hér er birt meðaltal mánaðargreiðslna án áhrifa tekna. 1) Í júní 2011 er greidd 50.000 kr. eingreiðsla til grunnlífeyrishafa. Sjá lög nr. 99/2007 og lög nr. 100/2007, með síðari breytingum og reglugerðir varðandi aðrar breytingar. Notes: Shown are average monthly payments without effects of income. 1) See act no. 99/2007 and act no.100/2007 as well as regulations.
Tafla 1.10 Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til ellilífeyrisþega í sambúð 2007-2014
Monthly old age pension benefits to a pensioner, married/cohab., 2007-2014 Ár
Year
Grunn-
Tekju-
Grunnl.
Eingreiðslur,
Grunnlífeyrir
Sérstök
lífeyri
trygging
og
og orlofs-/des.
og tekjutr.
uppbót til
tekjutr.
uppbætur
með
framfærslu
á tekjutr.
eingr.
Basic pension
Pension Basic pension Lump sum, supplement and pension Holdiday and supplement Dec. payments
Basic pension and pension supplement with extra payments
Special monthly supplement on pension
Samtals
Total
2007
24.831
78.542
103.373
3.273
106.646
-
106.646
2008
26.642
84.074
110.716
3.514
114.230
5.643
119.873
2009
29.294
92.441
121.735
3.852
125.587
31.765
157.352
2010 20111)
29.294
92.441
121.735
3.852
125.587
31.765
157.352
30.678
96.809
127.487
9.764
137.252
36.543
173.794
2012
32.775
103.427
136.202
4.285
140.487
38.744
179.231
2013
34.053
107.461
141.514
4.444
145.908
40.255
186.163
2014
35.279
111.300
146.579
4.607
151.186
41.734
192.920
Skýringar: Hér birt meðaltal mánaðargreiðslna án áhrifa tekna 1) Í júní 2011 er greidd 50.000 kr. eingreiðsla til grunnlífeyrishafa. Sjá lög nr. 99/2007 og lög nr. 100/2007, með síðari br eytingum og reglugerðir varðandi aðrar breytingar. Notes: Shown are average monthly payments without effects of income. 1) See act no. 99/2007 and act no.100/2007 as well as regulations.
31
Tafla 1.11 Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja, einhleypings, 2007-2014
Monthly invalidity benefits, single person 2007-2014 Ár
Year
Grunn-
Tekju-
Grunnl.
Eingreiðslur,
Grunn-
lífeyri
trygging
og
og orlofs-/des.
lífeyrir
tekjutr.
uppbætur
og tekjutr.
á tekjutr.
með eingr.
Heimilis- Orlofs-/des. uppbót (Hb) uppbót á Hb
Aldurs-
Sérstök
tengd
uppbót til
örorku-
framfærslu
Samtals
uppbót
Basic Pension Basic Lump sum, Basic pension Household Holiday and Age related Special supplement December pension supplement pension and Holiday and and pension invalidity monthly pension Dec. payments supplement with (HS) payment pension supplement supplement extra payments on HS supplement
Total
2007
24.831
79.647
104.478
3.319
107.797
23.164
965
24.831
-
156.757
2008
26.642
85.318
111.960
3.566
115.526
24.776
1.036
26.642
-
167.981
2009
29.294
93.809
123.103
3.909
127.012
27.242
1.135
29.294
361
185.044
2010 29.294 20111) 30.678
93.809
123.103
3.909
127.012
27.242
1.135
29.294
361
185.044
98.242
128.920
9.847
138.767
28.529
1.650
30.678
3.012
202.637
2012
32.775
104.957
137.732
4.349
142.081
30.480
1.263
32.775
2.018
208.616
2013
34.053
109.050
143.103
4.510
147.613
31.669
1.310
34.053
2.097
216.741
2014
35.279
112.976
148.255
4.675
152.930
32.809
1.358
35.279
2.172
224.547
Skýringar: Hér er birt meðaltal mánaðargreiðslna án áhrifa tekna. 1) Þann 1. júní 2011 var greidd 50.000 kr. eingreiðsla til grunnlífeyrishafa. Sjá lög nr. 99/2007 og lög nr. 100/2007, með síðari breytingum og reglugerðir varðandi aðrar breytingar. Notes: Shown are average monthly payments without effects of income. 1) See act no. 99/2007 and act no. 100/2007 and regulations.
Tafla 1.12 Greiðslur almannatrygginga, mánaðargreiðslur til öryrkja í sambúð 2007-2014
Monthly, invalidity benefits to a pensioner, married/cohab., 2007-2014 Ár
Year
Grunn-
Tekju-
Grunnl.
Eingreiðslur,
Grunn-
Aldurs-
Sérstök
lífeyri
trygging
og
og orlofs-/des.
lífeyrir
tengd
uppbót til
tekjutr.
uppbætur
og tekjutr.
örorku-
framfærslu
á tekjutr.
með eingr.
uppbót
Basic Pension Basic pen. Lump sum, Basic pension Age related Special and pension invalidity monthly pension supplement and pension Holiday and supplement Dec. payments supplement with pension supplement extra payments supplement
Samtals
Total
2007
24.831
79.674
104.505
3.319
107.824
24.831
-
2008
26.642
85.318
111.960
3.566
115.526
26.642
-
142.169
2009
29.294
93.809
123.103
3.909
127.012
29.294
1.103
157.409
2010 29.294 20111) 30.678
93.809
123.103
3.909
127.012
29.294
1.103
157.409
98.242
128.920
9.847
138.767
30.678
4.432
173.877
2012
104.957
137.732
4.349
142.081
32.775
4.439
179.295
32.775
132.655
2013
34.053
109.050
143.103
4.510
147.561
34.053
4.613
186.227
2014
35.279
112.976
148.255
4.675
152.930
35.279
4.779
192.988
Skýringar: Hér birt meðaltal mánaðargreiðslna án áhrifa tekna. 1) Þann 1. júní 2011 var greidd 50.000 kr. eingreiðsla til grunnlífeyrishafa. Sjá lög nr. 99/2007 og lög nr. 100/2007, með síðari breytingum og reglugerðir varðandi aðrar breytingar. Notes: Shown are average monthly payments without effects of income. 1) See act no. 99/2007 and act no. 100/2007 and regulations.
32
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.13 Lífeyrisþegar með fullar greiðslur í hlutfalli af heildarfjölda lífeyrisþega í hverjum flokki 2012-2014
Recipients of full benefits as a percentage of the total number of pensioners in each group 2012-2014 Fjöldi
Hlutfall
Fjöldi
Hlutfall
Fjöldi
Number
Ratio
Number
Ratio
Number
2012
2013
Hlutfall
Ellilífeyrisþegar1)2) Lífeyrir Tekjutrygging Heimilisuppbót
22.104 1.075 311
81,8% 4,0% 1,2%
28.430 1.625 478
94,1% 5,4% 1,6%
29.407 1.822 530
Old age pensioners 93,8% Basic pension 5,8% Pension supplement 1,7% Household supplement
12.732 6.713 2.357
82,0% 43,2% 15,2%
13.848 6.991 2.409
85,8% 43,3% 14,9%
13.907 6.768 2.344
Invalidity pensioners 85,2% Basic pension 41,5% Pension supplement 14,4% Household supplement
1.055 842 263
85,4% 68,2% 21,3%
1.252 982 300
88,5% 69,4% 21,2%
1.460 1.077 322
Örorkulífeyrisþegar2) Lífeyrir Tekjutrygging Heimilisuppbót Endurhæfingarlífeyrisþegar2) Lífeyrir Tekjutrygging Heimilisuppbót
Ratio
2014
Rehabilitations pensioners 91,3% Basic pension 67,4% Pension supplement 20,1% Household supplement
Skýringar: Fjöldi bótaþega í desember ár hvert. 1) Sjómenn geta hafið töku lífeyris við 60 ára aldur að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og eru hér taldir með ellilífeyrisþegum. 2) Fjöldi ellilífeyrisþega árið 2014 er 31.342 og fá 93,8%, eða 29.407 þeirra fullan lífeyri. Fulla tekjutryggingu fá 5,8% ellilífeyrisþega eða 1.822, en til viðbótar fá 25.513 ellilífeyrisþegar tekjutryggingu. Fjöldi örorkulífeyrisþega árið 2014 er 16.323 og fá 85,2%, eða 13.907 þeirra fullan lífeyri. Fulla tekjutryggingu fá 41,5% örorkulífeyrisþega, eða 6.768, en til viðbótar fá 9.116 örorkulífeyrisþegar tekjutryggingu. Fjöldi endurhæfingarlífeyrisþega árið 2014 er 1.599 og fá 91,3%, eða 1.460 fullan lífeyri. Fulla tekjutryggingu fá 67,4%,eða 1.077, en til viðbótar fá 493 endurhæfingarlífeyrisþegar tekjutryggingu. Notes: Number of recipients in December each year. 1) Seamen´s basic pension can start at 60 years of age if they fulfill certain conditions and they are counted with old age pensioners. 2) The number of old age pensioners in 2014 is 31.342 and 93,8%, or 29.407 of them received full pension. Full pension supplement received 5,8% old age pensioners, or 1.822 persons, in addition received 25.513 pension supplement. There are 16.323 invalidity pensioners in 2014 and 85,2%, or 13.907 of them received full pension. Full pension supplement received 41,5% invalidity pensioner, or 6.768, in addition received 9.116 pension supplement. The number of rehabilitation pensioners in 2014 is 1.599 and 91,3% of them, or 1.460 received full pension. Full pension supplement received 67,4% rehabilitation pensioners, or 1.077, in addition reiceived 493 pension supplement.
33
Tafla 1.14 Fjöldi lífeyrisþega með fullan grunnlífeyri og tengdar greiðslur 2014
Number of recipients with full pensions and allowances 2014 Lífeyrir Greiðsluflokkar
Samtals Karlar
Tekjutrygging Konur Samtals Karlar
Basic pension Total
Men
Pension supplement
Women
Ellilífeyrisþegar1)
Total
Heimilisuppbót
Konur Samtals Karlar Konur
Household supplement
Men Women Total
Recipients in each category
Men Women
29.407 12.935 16.472 Örorkulífeyrisþegar 13.907 5.254 8.653 Endurhæfingarlífeyrisþ. 1.460 477 983
1.822 6.768 1.077
761 2.622 346
1.061 4.146 731
530 2.344 322
194 925 89
Fjöldi lífeyrisþegar með fullar greiðslur
44.774 18.666 26.108
9.667
3.729
5.938
3.196
1.208
336 Old age pensioners 1.419 Invalidity pensioners 233 Rehabilitations pensioners Total number of recipients with 1.988 full pensions and allowance
Lífeyrisþegar alls í hverjum flokki
49.264 20.746 28.518 44.789 18.108 26.681 13.739
4.568
Total number of pensioners in 9.171 each category
Recipients with full payments,
Bótaþegar með fullar greiðslur, % bótaþega í viðkomandi flokki
90,9%
37,9%
53,0%
21,6%
8,3%
13,3%
23,3%
8,8% 14,5% % of total number of
recipients in each category
Recipients with full payments,
Bótaþegar með fullar greiðslur, % af fjölda lífeyrisþega alls
90,9%
37,9%
53,0%
19,6%
7,6%
12,1%
6,5%
2,5%
4,0% % of total number of
pensioners
Skýringar: Fjöldi bótaþega í desember 2014. 1) Sjómenn geta hafið töku lífeyris við 60 ára aldur að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og eru taldir með ellilífeyrisþegum. Notes: Number of recipients in December 2014. 1) Seamen´s basic pension starts at 60 years of age if they fulfill certain conditions and they are counted with old age pensioners.
Fjöldi lífeyrisþega með fullar greiðslur 2014
Number of persons with full payments 2014
Fjöldi 47.500 45.000 42.500 40.000 37.500 35.000 32.500 30.000
26.108
27.500 25.000
Konur
22.500 20.000
Karlar
17.500 15.000 12.500 10.000 7.500
18.666 5.938
5.000 2.500 0
34
Grunnlífeyrir
3.729
1.988 1.208
Tekjutrygging
Heimilistrygging
115 5.584 77 69 1.709
425 2 5 261
1
11 10 17 6 9
Fjöldi örorkulífeyrisþega Grunnlífeyrir Aldurstengd örorkuuppbót Tekjutrygging Heimilisuppbót Sérstök uppbót til framfærslu
Fjöldi endurhæfingarlífeyrishafa Grunnlífeyrir Aldurstengdur endhæfingarlífeyrir Tekjutrygging 8 Heimilisuppbót 4 Sérstök uppbót til framfærslu 3
4 240 3 7 97
170 2.769 103 117 499
272 487 544 754
10.000
6 109 10 8 115
185 827 111 219 507
292 519 820 630
15.000
9 188 6 17 87
239 1.388 135 354 428
250 621 1.238 451
20.000
19 86 14 20 113
340 701 149 568 505
246 644 1.847 367
25.000
37 147 3 23 77
739 894 155 679 414
308 661 2.176 374
30.000
1.524 403 26 353 242
14.524 4.189 393 2.877 1.294
28.022 1.445 1.423 814
40.000
37 12
18
81
99
21
708
30
3 2.111
60.000
534
1.759 1.679 3 308
50.000
1
49
11
1.004
4
2.647
70.000
42
1.053
3.144
80.000
53
1.146
3.637
76
1.293
3.904
90.000 100.000
1.220
9.006
5.369
1.599 1.598 1.570 437 1.026
16.323 16.362 15.884 4.889 5.556
31.342 27.335 8.413 4.646
Total
5.001 - 10.001 - 15.001 - 20.001 - 25.001 - 30.001 - 40.001 - 50.001 - 60.001 - 70.001 - 80.001 - 90.001 - 100.001- Samtals/
Skýringar: Greiðslur í desember 2014. 1) Fjöldi einstaklinga sem fengu greiðslur í desember, en vegna annarra mánaða en desember. Notes: Payments December 2014. 1) Number of persons that got payments in December, but for other months than December.
185 463 362 913
5 4
Fjöldi ellilífeyrisþega Grunnlífeyrir Tekjutrygging Heimilisuppbót Sérstök uppbót til framfærslu
1-
5.000
Kr./ISK
01)
Number of recipients divided by monthly payments, December 2014
Tafla 1.15 Fjöldi lífeyrisþega, sundurliðað eftir fjárhæðum mánaðargreiðslna, desember 2014
Rehabilitation pension Age related rehabilitation pension Pension supplement Household supplement Special pension supplement
Number of recipients, rehabilitation pension
Invalidity pension Age related pension supplement Pension supplement Household supplement Special pension supplement
Number of recipients, invalidity
Old age pension Pension supplement Household supplement Special pension supplement
Number of recipients, old age
Tryggingastofnun
| Ársskýrsla og staðtölur 2014
35
Tafla 1.16 Mánaðargreiðslur ellilífeyrisþega og lágmarkslaun 2000-2014
Payment to old age pensioners per month and minimum wage 2000-2014 Ár
Greiðslur TR til einstaklings í hjónab./samb.
Greiðslur TR
Lágmarkslaun
til einhleypings m/eingreiðslum m/eingr.
m/eingr.
Year
2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014
TR payments TR payments w/lump sum, w/lump sum, married/cohab. person single person 49.112 57.137 67.716 75.386 81.815 86.834 95.566 106.646 119.873 157.352 157.352 173.794 179.231 186.163 192.920
71.552 78.522 88.806 97.151 104.233 110.035 119.695 130.775 144.733 184.987 184.987 202.554 208.553 216.676 224.479
Greiðslur TR
Greiðslur TR
til einstaklings
til einhleypings
í hjónab./samb.
m/eingr. %
m/eingr. % af lágmarksl. m/eingr.
af lágmarksl. m/eingr.
Minimum wage, TR payments to married/cohab.TR payments to a single person w/lump sum person with lump sum pay- with lump sum payments as % payments ment as % of minimum wage of minimum wage 75.934 89.584 94.692 97.783 104.970 110.792 119.758 130.400 150.700 160.900 167.717 183.308 198.608 209.817 220.925
64,7% 63,8% 71,5% 77,1% 77,9% 78,4% 79,8% 81,8% 79,5% 97,8% 93,8% 94,8% 90,2% 88,7% 87,3%
94,2% 87,7% 93,8% 99,4% 99,3% 99,3% 99,9% 100,3% 96,0% 115,0% 110,3% 110,5% 105,0% 103,3% 101,6%
Skýringar: Hér eru birtar meðaltals mánaðargreiðslur án áhrifa tekna, sjá töflur 1.9 og 1.10. Launaupplýsingar: 2000-2005 Hagstofa Íslands, 2006-2014 Efling Stéttarfélag. Notes: Shown are average monthly payments without effect of income, see tables 1.9 og 1.10. Information on Wages: 2000-2005 Statistics Iceland, 2006-2014 Efling stéttarfélag.
Vísitölur greiðslna TR og lágmarkslaun - 2000=100
Indexed payments from TR and minimum wage - 2000=100 200
200
190
190
180
180
170
170
160
160
150
150
140
140
130
130
120
120
110
110
100
100
90
90
80
80
Greiðslur TR til einstaklings í sambúð
36
Greiðslur TR til einhleypings
Lágmarkslaun með eingreiðslum
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.17 Fjöldi ellilífeyrisþega og hlutfall þeirra af mannfjölda 67 ára og eldri 2005-2014
Number of pensioners as a percentage of the population 67 years and older 2005-2014 Fjöldi
Ár
Fjöldi
Breyting
ellilífeyrisellilífeyrisþega þega, sjómenn
Year
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014
Breyting
Mannfjöldi
Hlutfall
Hlutfall ellilífeyrisþega
á fjölda elli-
67 ára
á mannfjölda
af mannfjölda
67 ára og eldri af
lífeyrisþega
og eldri
67 ára og eldri
67 ára og eldri
heildar mannfjölda
Number of
Number of
Change in
Population
Change in
Pensioners as %
Percentage of 67
pension recipients
seamen pensioners
number of pensioners
67 years and older
population 67
of population 67
years and older of
years and older
years and older
total population
26.666 26.913 27.367 27.881 25.230 25.072 26.248 26.986 30.165 31.306
26 25 30 44 36 41 45 37 36 36
1,0% 0,9% 1,7% 1,9% -9,5% -0,6% 4,7% 2,8% 11,8% 3,8%
31.226 31.665 32.024 32.408 33.110 33.883 34.812 36.002 37.010 38.298
1,2% 1,4% 1,1% 1,2% 2,2% 2,3% 2,7% 3,4% 2,8% 3,5%
85,5% 85,1% 85,6% 86,2% 76,3% 74,1% 75,5% 75,1% 81,6% 81,8%
10,4% 10,3% 10,2% 10,1% 10,4% 10,6% 10,9% 11,2% 11,4% 11,6%
Skýringar: Lífeyrisþegar sem fá greiðslu í desember hvert ár, þar með taldir þeir sem búsettir eru erlendis. Að jafnaði hefur fjöldi lífeyrisþega almannatrygginga verið heldur lægri en fjöldi 67 ára og eldri í landinu og eru helstu skýringar þessar: · Tekjur viðkomandi eru yfir þeim mörkum sem gefa þeim rétt á lífeyri úr almannatryggingakerfinu. · Ef elli- eða örorkulífeyrisþegi dvelur lengur en mánuð samfellt á sjúkrahúsi, sem er á föstum fjárlögum, lífeyrir og tengdar bætur falla niður ef dvölin hefur varað lengur en sex mánuði undanfarna tólf mánuði. Ef ljóst er frá upphafi að um varanlega dvöl á vistrými er að ræða falla bætur niður frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir upphaf dvalar. Heimild: Hagstofa Íslands, mannfjöldi. Notes: Number of pensioners in December each year, including those that live abroad. On average, the number of social security pensioners has been somewhat lower than the number of individuals who are 67 years and older in Iceland. The main reasons are the following: · The income of an individual may be above the limits that entitle him to social security benefits. · If the recipient of an old age or disability pension stays for more than one continuous month in an institution or residential home, financed under the State Budget, his pension shall cease if he has stayed there for more than six months during the previous 12 months. If it is known at the beginning of individuals stay that the stay is permanent then the pension payments cease from the first of next month. Source: Statistics Iceland, population.
Fjöldi ellilífeyrisþega og hlutfall þeirra af mannfjölda 67 ára og eldri í desember ár hvert
Number of pensioners as a percentage of population 67 years and older in December each year 90%
34.000 32.000 30.000 28.000 26.000
31.342
30.201
88%
27.925 86,2%
25.266
27.023
26.293
25.113
85%
24.000 22.000
81,6%
20.000
83% 81,8%
18.000
80%
16.000 14.000
78%
12.000
0
2008 Fjöldi ellilífeyrisþega
2009
2010 Karlar
2011 Konur
2012
2013
2014
17.500
13.842
17.002
15.304
10.989
14.658
10.455
14.719
10.547
15.594
2.000
74,1% 12.331
4.000
75% 75,1% 13.199
6.000
75,5%
15.660
76,3%
8.000
11.363
10.000
73%
70%
Hlutfall ellilífeyrisþega alls af mannfjölda 67 ára og eldri
37
Tafla 1.18 Ellilífeyrisþegar og vistrými fyrir aldraða eftir landshlutum 2014
Old age pensioners and places for the elderly by regions 2014 Mannfjöldi í desember
Landshlutar
Fjöldi EllilífeyrisHlutfall Hlutfall Vistrými4) 67 ára og þegar ellilífeyrisþega ellilífeyrisþega eldri af mannfjölda landshluta í desember landshluta af heildarfjölda 67 ára og eldri
Population Population Old age in December 67 years pensioners and older December
Regions
Reykjavík Höfuðborgarsv. án Rvík2) Suðurnes3) Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Útlönd1) Samtals/Total
121.822 89.460 22.026 15.566 6.970 7.137 29.257 12.496 24.366 329.100
13.909 9.814 2.020 1.927 916 1.086 3.874 1.562 3.190 38.298
10.926 7.850 1.701 1.511 735 876 3.204 1.250 2.498 791 31.342
Old age Old age Places for pensioners pensioners elderly as % of within region as population % of population within region 67 yrs. and older 9,0% 8,8% 7,7% 9,7% 10,5% 12,3% 11,0% 10,0% 10,3% -
28,5% 20,5% 4,4% 3,9% 1,9% 2,3% 8,4% 3,3% 6,5% 2,1% -
Hlutfallsleg skipting vistrýma milli landshluta
Vistrými sem hlutfall af ellilífeyrisþegum innan landshluta
Places for the elderly regional proportion
Places for the elderly as % of old age pensioners within region
36,8% 17,6% 4,0% 6,7% 2,6% 3,5% 12,4% 4,8% 11,6% 100%
12,5% 8,3% 8,8% 16,4% 13,2% 14,7% 14,4% 14,2% 17,2% -
1.362 653 149 248 97 129 460 178 429 3.704
Skýringar: 1) Sjá töflu 1.26 varðandi ellilífeyrisþega búsetta erlendis. 2) Höfuðborgarsvæði: Garðabær, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. 3) Suðurnes: Garður, Grindavík, Reykjanesbær, Sandgerði og Vogar. 4) Vistrými, þ.e. hjúkrunarrými, dvalarrými, dagvistarrými og önnur rými. Sjá töflu. Alls eru á lista velferðarráðuneytisins 3.735 vistrými, en þar af eru 31 rými fyrir yngri vistmenn sem ekki eru hér tekin með. Heimild, vistrými: Velferðarráðuneytið. Notes: 1) See table 1.26 for further information about pensioners residing abroad. 2) Capital surrounding: Garðabær, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. 3) Suðurnes: Garður, Grindavík, Reykjanesbær, Sandgerði og Vogar. 4) Places for the elderly, i.e. day-care centers, retirement homes, and nursing wards/homes. The number of places on list of the ministry of welfare is 3.735 there of are 31 places for younger persons that are not included here. Source, places for the elderly: Ministry of Welfare.
Ellilífeyrisþegar og vistrými sem hlutfall af elllilífeyrisþegum landshluta 2014
Pensioners and places for the elderly as proportion of old age pensioners within region 2014
Fjöldi 12.000
20% 10.926
18%
10.000
17,2% 16,4%
7.850
8.000
14,7%
14,4%
14% 14,2%
13,2%
6.000
4.000
16%
12%
12,5%
10%
8,3%
8%
8,8% 3.204
6% 2.498
2.000
1.701
4% 1.511
735
876
1.250
0
0%
Ellilífeyrisþegar
38
2%
Vistrými sem hlutfall af ellilífeyrisþegum landshluta
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Skipting vistrýma innan landshluta eftir tegund 2014
Regional division of places for the elderly by type 2014
Landshlutar
Hjúkrunarrými
Regions
Nursing wards/homes
Reykjavík1) Höfuðborgarsv. án Rvík Suðurnes2) Vesturland3)7) Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra4) Austurland6) Suðurland5)7) Samtals/Total
963 431 118 142 73 92 305 121 237 2.482
Dvalarrými
Dagvistarrými
Önnur rými
Samtals
66 66
281 156 31 28 22 18 90 38 51 715
52
1.362 653 149 248 97 129 460 178 429 3.704
Retirement homes
Day care centers
52 2 19 65 18 102 390
Other care
Total
26
1 39 118
Skýringar: Fjöldi vistrýma á landinu er 3.704, án 31 rýmis sem tilgreind eru fyrir yngri vistmenn. 1) Önnur rými: 32 endurhæfingarrými, 10 geðrými, 10 hvíldarrými fyrir heilabilaða. 2) Af 31 dagvistarrými eru 11 rými fyrir heilabilaða. 3) Önnur rými: 26 geðrými. 4) Af 90 dagvistarrýmum eru 15 fyrir heilabilaða. 5) Af 51 dagvistarrými eru 10 fyrir heilabilaða. Önnur rými: 39 geðrými. 6) Önnur rými: 1 sjúkra- og endurhæfingarrými. 7) Ás á Suðurlandi og Fellsendi á Vesturlandi þjóna öllu landinu. Heimild vistrými: Velferðarráðuneytið Notes: Total number of places for the elderly is 3.704, not included are 31 places that are reserved for younger persons. Source of information: Ministry of Welfare
Skipting vistrýma innan landshluta 2014
Regional division of places for the elderly 2014
305
431
Hjúkrunarrými
Dvalarrými
Dagvistarrými
51
1
39
102
121 18 38
65 90 19 18
2
22
26
73
92
142 52 28
118 31
66
156
237
281
52
66
1.050 1.000 950 900 850 800 750 700 650 600 550 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0
963
Fjöldi
Önnur rými
39
Tafla 1.19 Greiðslur lífeyristrygginga sem hlutfall af landsframleiðslu 2010-2014, millj. kr.
Pensions paid by the social security system as percentage of GDP 2010-2014, million ISK Ellilífeyrir og tekjutrygging Örorkulífeyrir, aldurstengd örorkuuppbót og tekjutrygging Vasapeningar ellilífeyrisþega Vasapeningar örorkulífeyrisþega Örorkustyrkur Barnalífeyrir Samtals greiðslur lífeyristrygginga1)
2010 21.668
2011 29.335
2012 30.009
2013 32.316
2014 37.370 Old age pension and pension supplement
20.442 224 65 178 2.734
23.801 370 60 193 2.750
24.639 421 57 185 2.984
26.505 432 59 188 3.123
28.789 402 47 198 3.308
45.311
56.510
58.295
62.623
70.114 Total
Invalidity penson, Age related pension and pension supplement Personal allowance, old age pensioners Personal allowance, invalidity pensioners Invalidity allowance Child pension
Verg landsframleiðsla á verðlagi hvers árs 1.621.049 1.703.151 1.780.245 1.880.893 1.993.336 GDP Greiðslur lífeyristrygginga í % af VLF
2,8%
3,3%
3,3%
3,3%
3,5%
Pensions as a % of GDP
Skýringar: 1) Í ofangreindum fjárhæðum eru ekki meðtalin öll útgjöld lifeyristrygginga. Heildarútgjöld lífeyristrygginga og félagslegrar aðstoðar árið 2014 eru 84.050 milljónir, sjá töflu 1.3. Heimild: Hagstofa Íslands, VLF. Notes: 1) These figures do not include all expenditure in social security benfits and social assistance benefits. Total expenditure 2014 in social security and social assistance benefits are 84.050 million ISK, see table 1.3. Source: Statistics Iceland, GDP.
Lífeyrisgreiðslur sem hlutfall af landsframleiðslu
Pensions as a percentage of GDP
4,0% 3,5% 3,5%
3,0%
3,3%
3,3%
3,3%
2011
2012
2013
2,8%
2) Lífeyrisútgjöld landsmanna hafa 2,5%
2,0%
1,5%
1,0%
0,5%
0,0%
2010
Lífeyrisgreiðslur sem hlutfall af VLF
40
2014
Tafla 1.20 Fjöldi örorkulífeyris-, endurhæfingarlífeyris- og örorkustyrkþega í desember 1999-2014
Örorku-
Þar af Þar af
Einstaklingar
Einstaklingar
8.673 9.329 9.780 10.443 11.199 12.011 12.755 13.230 13.616 14.103 14.507 14.714 15.197 15.526 16.146 16.323
of
pensioners
of
There
3.428 3.656 3.848 4.068 4.382 4.709 4.986 5.132 5.287 5.473 5.603 5.689 5.889 5.992 6.296 6.362
5.245 5.673 5.932 6.375 6.817 7.302 7.769 8.098 8.329 8.630 8.904 9.025 9.308 9.534 9.850 9.961
men women
There
Invalidity
personal allowances
to income 269 277 274 264 251 240 233 210 220 209 180 161 112 105 99 95
but receiving
118 189 253 280 293 262 300 377 482 532 800 892 737 791 543 580
without payment
invalidity payments,
payment
from TR due 19 38 41 61 46 34 49 64 66 75 71 27 14 9 2 3
due to income
from TR
evaluation
in health care institutions, without
rehabilitation
with
but without
279 358 497 446 625 739 807 856 942 1.137 1.240 1.082 1.112 1.235 1.414 1.599
pensioners
Individuals
assessment
with disability disability assessment,
Rehabilitation
vasapeninga
Individuals with
frá TR vegna tekna
en frá greidda
Individuals
án greiðslna
sjúkrastofnun,
vegna tekna
lífeyri,
endurhæfingar-
örorkugreiðslna vegna vistunar á
með rétt á
frá TR
lífeyrisþegar
Endurhæfingar- Einstaklingar
án greiðslna
lífeyrisþegar karlar konur með örorkumat með örorkumat án
Örorku-
vegna tekna
frá TR
án greiðslna
örorkustyrk
með rétt á
Einstaklingar
1.185 944 893 756 692 760 797 765 668 651 719 713 786 764 730 692
allowance
invalidity
receiving
Örorku- og
as well as
pensioners
rehabilitation
Invalidity and
mannfjölda
sem hlutfall af
styrkþegum
ásamt örorku-
lífeyrisþegar
endurhæfingar-
172 94 98 97 109 114 118 127 152 178 161 165 127 146 151 165
due to income
from TR 3,6% 3,8% 3,9% 4,0% 4,3% 4,6% 4,8% 4,8% 4,8% 5,0% 5,2% 5,2% 5,3% 5,4% 5,6% 5,7%
of total population
recipients as %
without payment invalidity allowance
evaluation
allowance
invalidity
Individuals Individuals with
styrkþegar
Örorku- og
5,6% 5,8% 6,0% 6,2% 6,6% 7,0% 7,2% 7,2% 7,2% 7,4% 7,7% 7,7% 8,3% 8,5% 8,8% 8,8%
age 16/18-66
of population
recipients as %
invalidity allowance
pensioners as well as
rehabilitation
Invalidity and
16/18-66 ára
af mannfjölda
þegum sem hlutfall
ásamt örorkustyrk-
lífeyrisþegar
endurhæfingar-
Mannfjöldi
Mannfjöldi
Population
181.366 184.627 186.903 188.168 189.751 192.661 198.469 205.983 212.746 215.588 213.412 213.554 204.912 206.097 208.621 210.796
December
279.049 283.361 286.575 288.471 290.570 293.577 299.891 307.672 315.459 319.368 317.630 318.452 319.575 321.857 325.671 329.100
age 16/18-66 December
Population
desember
16/18-66 ára desember
|
Skýringar: Örorkulífeyrisþegi er einstaklingur sem hefur ≥75% örorkumat og fær greiddan lífeyri. Örorkustyrkþegi er einstaklingur sem fengið hefur 50-74% örorkumat og fær greiddan örorkustyrk. Greiðsla endurhæfingarlífeyris hófst árið 1990. Um er að ræða tímabundnar greiðslur meðan ekki verður séð hvort örorka verður varanleg. 1) Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar og örorkustyrkþegar eru frá 2011 á aldrinum 18-66 ára, sjá lög nr. 120/2009. Notes: An invalidity pensioner is an individual who has a ≥75% disability assessment and receives a pension. An invalidity allowance recipient is an individual who has a 50-74% invalidity assessment and receives invalidity allowance. The payment of rehabilitation pensions began in 1990. Payments of rehabilitation pensions are temporary until it is apparent whether or not the disability will be permanent. 1) Invalidity and rehabilitation pensioners as well as individuals receiving invalidity allowance are from 2011 of age 18 -66 yrs., see act no. 120/2009.
2012 2013 2014
1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 20111)
Year
Ár
Invalidity and rehabilitation pensioners as well as invalidity allowance recipients in December 1999-2014
Tryggingastofnun Ársskýrsla og staðtölur 2014
41
Örorkulífeyrisþegar í desember 2008-2014
Invalidity pensioners in December 2008-2014
Fjöldi 18.000
12.000
16.146
15.526
15.197
14.714
14.103
14.507
14.000
16.323
16.000
10.000
5.689
5.889
5.992
2009
2010
2011
2012
9.961
6.362
5.603
2008
Karlar
Konur
6.296
5.473
6.000 4.000
9.850
9.534
9.308
9.025
8.904
8.630
8.000
Allir
2013
2014
2.000 0
Örorkulífeyrisþegar í desember í hlutfalli af mannfjölda, 16/18-66 ára
Invalidity pensioners in December as % of population, 16/18-66 years old %
%
8
8
6
7,7 7
6,9
6,8
6,5
7,7
7,5
7,4
7
6
5
4
5
4,2
4,0
4,2
4,7
4,6
4,5
4,7 4
3
2
2,5
2,5
2,6
2,7
2,9
2,9
3,0
2
1
0
1
2008
2009
Alls
42
3
2010
2011
konur
2012
2013
2014
karlar
0
|
Tryggingastofnun
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.21 Örorkulífeyrisþegar, skipting eftir kyni og aldursbili, desember 2014
Invalidity pensioners, male and female recipients divided by age group, December 2014 Aldur
Örorkulífeyrisþegar Karlar
Age
Hlutfall af mannfjölda 18-66 ára
Konur
Karlar
Invalidity pensioners
Mannfjöldi 18-66 ára
Konur
Karlar
Percent of population 18-66 years old
18 - 19 ára 20 - 24 ára 25 - 29 ára 30 - 34 ára 35 - 39 ára 40 - 44 ára 45 - 49 ára 50 - 54 ára 55 - 59 ára 60 - 64 ára 65 - 66 ára Samtals
Konur
Population 18-66 years old
Men
Women
Men
Women
113 382 372 428 463 500 647 843 1.043 1.084 487 6.362
59 235 392 628 775 921 1.126 1.431 1.693 1.838 863 9.961
2,4% 3,0% 3,1% 3,6% 4,2% 4,6% 6,2% 7,9% 10,1% 12,2% 15,5% 6,0%
1,3% 1,9% 3,4% 5,5% 7,2% 8,8% 10,7% 13,1% 16,5% 21,1% 27,7% 9,6%
Men
Women
4.690 12.883 11.839 11.964 10.997 10.758 10.426 10.675 10.336 8.894 3.132 106.594
4.416 12.156 11.395 11.405 10.784 10.464 10.552 10.930 10.290 8.699 3.111 104.202
Skýring: Fjöldi í desember. Hagstofa Íslands, mannfjöldi. Note: Number of recipients/pensioners in December. Statistics Iceland, population.
Örorkulífeyrisþegar í desember 2014
Invalidity pensioners in December 2014
Fjöldi
172 113 59
1.350
Konur 863 487
647
843
1.043
1.126 921
Karlar
1.084
1.421 500
775 463
628 428
372 392
500
382 235
617
1.000
764
1.056
1.238
1.500
Allir
1.431
2.000
1.693
1.773
2.500
1.838
2.274
2.736
3.000
2.922
3.500
0
43
Tafla 1.22 Örorkulífeyrisþegar flokkaðir eftir landshlutum og kyni, desember 2014
Invalidity pensioners by region and gender, December 2014 Landsvæði
Mannfjöldi 18-66 ára í desember Karlar
Regions
Konur
Karlar
Population 18-66 years in December Men
Reykjavík Höfuðborgarsv. án Rvík2) Suðurnes3) Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Útlönd1) Samtals
40.578 27.986 7.251 4.928 2.288 2.220 9.170 4.238 7.935 106.594
Women 39.960 28.214 6.903 4.730 2.148 2.129 9.007 3.680 7.431 104.202
Örorkulífeyrisþegar
Örorkulífeyrisþegar
Samtals
Konur
Samtals
Hlutfall af
Hlutfall af
mannfjölda
örorkulífeyris-
landsvæðis
þegum samtals
Invalidity pensioners
Total
Men
80.538 56.200 14.154 9.658 4.436 4.349 18.177 7.918 15.366 210.796
Women
2.644 1.172 529 231 88 120 634 181 531 232 6.362
Percentage of Total
3.521 2.065 937 412 173 195 1.033 321 935 369 9.961
regional
total
population
pensioners
6.165 3.237 1.466 643 261 315 1.667 502 1.466 601 16.323
7,7% 5,8% 10,4% 6,7% 5,9% 7,2% 9,2% 6,3% 9,5% -
37,8% 19,8% 9,0% 3,9% 1,6% 1,9% 10,2% 3,1% 9,0% 3,7% 100%
Skýringar: 1) Sjá töflu 1.26 varðandi örorkulífeyrisþega búsetta erlendis. 2) Höfuðborgarsv. án Rvík: Garðabær, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. 3) Suðurnes: Garður, Grindavík, Reykjanesbær, Sandgerði og Vogar. Notes: 1) See table 1.26 for further information about pensioners residing abroad. 2) Capital surroundings: Garðabær, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær and Seltjarnarnes. 3) Suðurnes: Garðar, Grindavík, Reykjanesbær, Sandgerði and Vogar.
Örorkulífeyrisþegar, desember 2014
Invalidity pensioners, December 2014 40%
35%
37,8%
30%
25%
20% 19,8% 15%
10,3% 10%
7,7% 5,8%
9,0%
9,5%
9,1% 6,6%
5,9%
7,3% 10,2%
6,3%
5% 3,9% 0%
1,6%
% af mannfjölda landsvæðis
44
1,9%
% af örorkulífeyrisþegum
3,1%
9,0%
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.23 Yfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember 2010-2014
Children with disability and illness assessment in December 2010-2014 2014
Landsvæði 2010 2011 2012 2013 Reykjavík Fötluð börn 627 622 614 569 Langveik börn 465 488 435 380 Börn m. raskanir 609 526 419 326 Samtals 1.701 1.636 1.468 1.275 Reykjanes1)
fl. 1
fl. 2
fl. 3
fl. 4
21 2
283 16
23
299
283 60 6 349
2 32 120 154
Fötluð börn 490 499 501 532 Langveik börn 494 488 465 399 Börn m. raskanir 538 516 427 361 Samtals 1.522 1.503 1.393 1.292 Vesturland Fötluð börn 92 94 85 84 Langveik börn 56 43 44 44 Börn m. raskanir 94 86 67 57 Samtals 242 223 196 185 Vestfirðir Fötluð börn 36 43 36 37 Langveik börn 18 19 24 22 Börn m. raskanir 34 23 24 18 Samtals 88 85 84 77 Norðurland vestra Fötluð börn 19 23 28 30 Langveik börn 32 29 18 15 Börn m. raskanir 34 26 22 15 Samtals 85 78 68 60 Norðurland eystra Fötluð börn 179 188 174 173 Langveik börn 102 98 95 91 Börn m. raskanir 112 116 124 90 Samtals 393 402 393 354 Austurland Fötluð börn 50 42 49 53 Langveik börn 29 24 19 26 Börn m. raskanir 69 62 51 31 Samtals 148 128 119 110 Suðurland Fötluð börn 129 137 127 120 Langveik börn 96 82 76 69 Börn m. raskanir 123 106 81 60 348 325 284 249 Samtals Alls 4.527 4.380 4.005 3.602
22 4
243 12
26
255
294 71 6 371
48 132 180
1 1
42
2
42
50 14 2 66
2 6 29 37
1
17
19 11
1 8 9
1
17
30
2 1
17
11 2
3
17
13
1 3 4
9 2
78 2
11
80
88 23 3 114
4 10 41 55
26 8 1 35
1 6 7
18
0
18
5 2
64
7 73
53 13
64 66 792 1.044
2 9 32 43 489
Alls
fl. 1-5
Breyting milli ára, %
Total
% af
Change between years, %
fl. 5 2014 0-17ára 2011 2012 2013 2014 Regions Reykjavík 589 2,2% -0,8 -1,3 -7,3 3,5 Disability 162 272 1,0% 4,9 -10,9 -12,6 -28,4 Chronic illness 152 278 1,0% -13,6 -20,3 -22,2 -14,7 Impairments 314 1.139 4,2% -3,8 -10,3 -13,1 -10,7 Total Reykjanes 559 1,9% 1,8 0,4 6,2 5,1 Disability 188 323 1,1% -1,2 -4,7 -14,2 -19,0 Chronic illness 196 334 1,1% -4,1 -17,2 -15,5 -7,5 Impairments 384 1.216 4,2% -1,2 -7,3 -7,3 -5,9 Total West Iceland 95 2,4% 2,2 -9,6 -1,2 13,1 Disability 18 39 1,0% -23,2 2,3 0,0 -11,4 Chronic illness 29 60 1,5% -8,5 -22,1 -14,9 5,3 Impairments 47 194 4,9% -7,9 -12,1 -5,6 4,9 Total Westfjords of Iceland 37 2,3% 19,4 -16,3 2,8 0,0 Disability 4 16 1,0% 5,6 26,3 -8,3 -27,3 Chronic illness 7 15 0,9% -32,4 4,3 -25,0 -16,7 Impairments 11 68 4,2% -3,4 -1,2 -8,3 -11,7 Total North-west Iceland 30 1,8% 21,1 21,7 7,1 0,0 Disability 6 10 0,6% -9,4 -37,9 -16,7 -33,3 Chronic illness 18 21 1,2% -23,5 -15,4 -31,8 40,0 Impairments 24 61 3,6% -8,2 -12,8 -11,8 1,7 Total North-east Iceland 179 2,5% 5,0 -7,4 -0,6 3,5 Disability 37 74 1,0% -3,9 -3,1 -4,2 -18,7 Chronic illness 86 130 1,8% 3,6 6,9 -27,4 44,4 Impairments 123 383 5,3% 2,3 -2,2 -9,9 8,2 Total East Iceland 44 1,5% -16,0 16,7 8,2 -17,0 Disability 19 28 0,9% -17,2 -20,8 36,8 7,7 Chronic illness 35 42 1,4% -10,1 -17,7 -39,2 35,5 Impairments 54 114 3,8% -13,5 -7,0 -7,6 3,6 Total South Iceland 124 2,1% 6,2 -7,3 -5,5 3,3 Disability 35 59 1,0% -14,6 -7,3 -9,2 -14,5 Chronic illness 21 53 0,9% -13,8 -23,6 -25,9 -11,7 Impairments 56 236 4,1% -6,6 -12,6 -12,3 -5,2 Total 1.013 3.411 4,3% -3,2 -8,6 -10,1 -5,3 Total
Skýring: 1) Undir Reykjanes falla eftirtalin sveitarfélög: Garðabær, Garður, Grindavík, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes og Vogar. Note: 1) Reykjanes: Garðabær, Garður, Grindavík, Hafnarfjörður, Kjósarhreppur, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes and Vogar.
45
Börn og unglingar með umönnunarmat
Children and teenager with disability and illness assessment
Fjöldi
%
6.000
8,0 5.322
5.108
7,0
5.000 6,6
4.527
6,4
4.000
4.380
6,0 4.005
5,7
5,5
3.602
3.411
5,0 4,5
3.000
4,3
5,0
4,0
3,0
2.000 2,0 1.000
1,0
0
2008
2009
2010
2011
Fjöldi barna og unglinga með umönnunarmat
2012
2013
2014
0,0
Hlutfall af heildarfjölda barna og unglinga á aldursbilinu 0-17 ára
Hlutfall barna og unglinga með umönnunarmat af heildarfjölda 0-17 ára barna og unglinga
Percent of children and teenagers with disability and illness assessment of total population of age 0-17
2,1%
2,0%
1,5%
1,2%
1,0%
1,2%
1,3%
1,5%
1,5%
1,6%
1,6%
1,8%
2,0%
2,0%
2,1%
2,0%
2,0%
2,5%
1,0%
0,5%
2010
46
2011
2012
2013
Fötlun
Langveik
Raskanir
2014
0,0%
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.24 Áhrif lífeyrissjóðstekna á greiðslur til lífeyrisþega, einhleypings, í nóvember 2014
The effect of income from pension funds on payments to a single person in November 2014 Heimilis-
Sérstök
Samtals
Skatt-
Örorku-
Aldurstengd
Tekju-
Heimilis-
uppbót
framfærslu
greiðslur
skyldar
lífeyrir
örorku-
trygging
uppbót
á mánuði
uppbót2)
frá TR
tekjur
Income from Old age Pension Household
Special
Total
Taxable
Invalidity
supple-
income
payments
income
pension
ment
supplement
TR
Lífeyrissjóðstekjur
Elli-
Tekju-
lífeyrir trygging
pension fund pension suppleper month ment 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000 110.000 120.000 130.000 140.000 150.000 160.000 170.000 180.000 190.000 200.000 210.000 220.000 230.000 240.000 250.000 260.000 270.000 280.000 290.000 300.000 310.000 320.000 330.000 340.000 350.000
35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279
111.330 111.330 111.330 108.109 104.274 100.439 96.604 92.769 88.934 85.099 81.264 77.429 73.594 69.759 65.924 62.089 58.254 54.419 50.584 46.749 42.914 39.079 35.244 31.409 27.574 23.739 19.904 16.069 12.234 8.399 4.564 729 -
32.809 32.809 32.809 31.860 30.730 29.600 28.470 27.340 26.210 25.080 23.950 22.820 21.690 20.560 19.430 18.300 17.170 16.040 14.910 13.780 12.650 11.520 10.390 9.260 8.130 7.000 5.870 4.740 3.610 2.480 1.350 220 -
39.097 29.097 19.097 13.268 8.233 3.198 -
218.515 208.515 198.515 188.516 178.516 168.516 160.353 155.388 150.423 145.458 140.493 135.528 130.563 125.598 120.633 115.668 110.703 105.738 100.773 95.808 90.843 85.878 80.913 75.948 70.983 66.018 61.053 56.088 51.123 46.158 41.193 36.228 35.279 35.279 35.279 35.279
218.515 218.515 218.515 218.516 218.516 218.516 220.353 225.388 230.423 235.458 240.493 245.528 250.563 255.598 260.633 265.668 270.703 275.738 280.773 285.808 290.843 295.878 300.913 305.948 310.983 316.018 321.053 326.088 331.123 336.158 341.193 346.228 355.279 365.279 375.279 385.279
35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279
1) uppbót Age
Samtals
Skatt-
framfærslu greiðslur
Sérstök
skyldar
uppbót2)
frá TR
tekjur
Special
Total
Taxable income
relatated
Pension Household
pension
supple-
supple-
income
payments
supplement
ment
ment
supplement
TR
15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876
112.976 112.976 112.976 111.979 108.144 104.309 100.474 96.639 92.804 88.969 85.134 81.299 77.464 73.629 69.794 65.959 62.124 58.289 54.454 50.619 46.784 42.949 39.114 35.279 31.444 27.609 23.774 19.939 16.104 12.269 8.434 4.599 764 -
32.809 32.809 32.809 32.519 31.405 30.291 29.177 28.063 26.949 25.835 24.721 23.607 22.493 21.379 20.265 19.151 18.037 16.923 15.809 14.695 13.581 12.467 11.353 10.239 9.125 8.011 6.897 5.783 4.669 3.555 2.441 1.327 213 -
21.575 11.575 1.575 -
218.515 208.515 198.515 195.653 190.704 185.755 180.806 175.857 170.908 165.959 161.010 156.061 151.112 146.163 141.214 136.265 131.316 126.367 121.418 116.469 111.520 106.571 101.622 96.673 91.724 86.775 81.826 76.877 71.928 66.979 62.030 57.081 52.132 51.155 51.155 51.155
218.515 218.515 218.515 225.653 230.704 235.755 240.806 245.857 250.908 255.959 261.010 266.061 271.112 276.163 281.214 286.265 291.316 296.367 301.418 306.469 311.520 316.571 321.622 326.673 331.724 336.775 341.826 346.877 351.928 356.979 362.030 367.081 372.132 381.155 391.155 401.155
Skýringar: 1) Upphæð aldurstengdrar örorkuuppbótar er miðuð við að fyrsta örorkumat hafi átt sér stað við 35 ára aldur. 2) Sérstök uppbót á lífeyri til framfærslu er greidd þeim sem sýnt þykir að ekki geti framfleitt sér án þess. Framfærsluviðmið fyrir 2014 er 218.515 kr. á mánuði fyrir þann sem býr einn, sjá lög nr. 99/2007, með síðari breytingum og reglugerð nr. 1214/2013. Notes: 1) The amount used for the age related pension supplement is for a person aged 35 at the first entitlement to invalidity pension. 2) See act no. 99/2007 and regulation no. 1214/2013.
47
Ellilífeyrisþegar, greiðslur í nóvember 2014
Old age pension, payments in November 2014
Kr. 220.000 210.000 200.000
190.000 180.000 170.000 160.000 150.000 140.000 130.000 120.000 110.000 100.000 90.000 80.000 70.000
60.000 50.000 40.000 30.000 20.000
10.000 350.000
340.000
330.000
320.000
310.000
300.000
290.000
280.000
270.000
260.000
250.000
240.000
230.000
220.000
210.000
200.000
190.000
180.000
170.000
160.000
150.000
140.000
130.000
120.000
110.000
90.000
100.000
80.000
70.000
60.000
50.000
40.000
30.000
20.000
0
10.000
0
Lífeyrissjóðstekjur Ellilífeyrir
Tekjutrygging
Heimilisuppbót
Sérstök framfærslu uppbót
Örorkulífeyrisþegar, greiðslur í nóvember 2014
Invalidity pensioners, payments in November 2014
Kr. 220.000 210.000 200.000 190.000 180.000 170.000 160.000 150.000 140.000 130.000 120.000 110.000 100.000 90.000 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000
350.000
340.000
330.000
320.000
310.000
300.000
290.000
280.000
270.000
260.000
250.000
240.000
230.000
220.000
210.000
200.000
190.000
180.000
170.000
160.000
150.000
140.000
130.000
120.000
110.000
100.000
90.000
80.000
70.000
60.000
50.000
40.000
30.000
20.000
0
10.000
0
Lífeyrissjóðstekjur Örorkulífeyrir
48
Aldurstengd örorkuuppbót
Tekjutrygging
Heimilisuppbót
Sérstök framfærslu uppbót
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.25 Áhrif atvinnutekna á greiðslur til lífeyrisþega, einhleypings, í nóvember 2014
The effect of income from work payments to a single person in November 2014 Atvinnutekjur1)
Elli-
Tekju-
lífeyrir trygging
Heimilis-
Sérstök
Samtals
Skatt-
Örorku-
Aldurstengd
Tekju-
Heimilis-
Sérstök
Samtals
Skatt-
uppbót
framfærslu
greiðslur
skyldar
lífeyrir
örorku-
trygging
uppbót
framfærslu
greiðslur
skyldar
uppbót3)
frá TR
tekjur
uppbót3)
frá TR
tekjur
Special
Total
Taxable
Invalidity
Special
Total
Taxable
supple-
income
payments
income
pension
income
ment
supplement
TR
á mánuði
Income
Old age Pension Household
from work pension supplepr. month 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000 110.000 120.000 130.000 140.000 150.000 160.000 170.000 180.000 190.000 200.000 210.000 220.000 230.000 240.000 250.000 260.000 270.000 280.000 290.000 300.000 310.000 320.000 330.000 340.000 350.000 360.000
ment 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 33.929 31.429 28.929 26.429 23.929 21.429 18.929 16.429 13.929 11.429 8.929 6.429 3.929 1.429 -
111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.330 111.177 107.342 103.507 99.672 95.837 92.002 88.167 84.332 80.497 76.662 72.827 70.341 69.006 67.671 66.336 65.001 63.666 62.331 60.996 59.661 58.326 56.991 55.656 54.321 52.986 -
32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.764 31.634 30.504 29.374 28.244 27.114 25.984 24.854 23.724 22.594 21.464 20.334 19.204 18.074 16.944 15.814 14.684 13.554 12.424 11.294 10.164 9.034 7.904 6.774 5.644 -
39.097 29.097 19.097 9.097 -
218.515 208.515 198.515 188.515 179.418 179.418 179.418 179.418 179.418 179.418 179.418 179.220 174.255 169.290 164.325 159.360 154.395 149.430 144.465 139.500 134.535 129.570 124.604 119.639 114.674 109.709 104.744 99.779 94.814 89.849 84.884 79.919 74.954 69.989 65.024 60.059 -
218.515 218.515 218.515 218.515 219.418 229.418 239.418 249.418 259.418 269.418 279.418 289.220 294.255 299.290 304.325 309.360 314.395 319.430 324.465 329.500 334.535 339.570 344.604 349.639 354.674 359.709 364.744 369.779 374.814 379.849 384.884 389.919 394.954 399.989 405.024 410.059 360.000
uppbót2)
35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 35.279 33.929 31.429 28.929 26.429 23.929 21.429 18.929 16.429 13.929 11.429 8.929 6.429 3.929 1.429 -
Age relatated
Pension Household
pension
supple-
supple-
income
payments
supplement
ment
ment
supplement
TR
15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.876 15.269 14.144 13.019 11.894 10.769 9.643 8.518 7.393 6.268 5.143 4.018 2.893 1.768 643 -
112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.976 112.823 108.988 105.153 101.318 97.483 93.648 89.813 85.978 82.143 78.308 74.473 71.987 70.652 69.317 67.982 66.647 65.312 63.977 62.642 61.307 59.972 58.637 57.302 55.967 54.632 -
32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.809 32.764 31.650 30.536 29.422 28.308 27.194 26.080 24.966 23.852 22.738 21.624 20.510 19.396 18.282 17.168 16.054 14.940 13.826 12.712 11.598 10.484 9.370 8.256 7.142 6.028 -
21.575 11.575 1.575 -
218.515 208.515 198.515 196.940 196.940 196.940 196.940 196.940 196.940 196.940 196.940 196.742 191.793 186.844 181.895 176.946 171.997 167.048 162.099 157.150 152.201 147.252 141.695 135.621 129.547 123.473 117.399 111.324 105.250 99.176 93.102 87.028 80.954 74.880 68.806 62.732 -
218.515 218.515 218.515 226.940 236.940 246.940 256.940 266.940 276.940 286.940 296.940 306.742 311.793 316.844 321.895 326.946 331.997 337.048 342.099 347.150 352.201 357.252 361.695 365.621 369.547 373.473 377.399 381.324 385.250 389.176 393.102 397.028 400.954 404.880 408.806 412.732 360.000
Skýringar: 1) Tekjur að frádregnum iðgjöldum í lífeyrissjóð og viðbótarlífeyrissparnað. 2) Upphæð aldurstengdrar örorkuuppbótar er miðuð við að fyrsta örorkumat hafi átt sér stað við 35 ára aldur. 3) Sérstök uppbót á lífeyri til framræslu er greidd þeim sem sýnt þykir að ekki geti framfleitt sér án þess. Framfærsluviðmið fyrir 2014 er 218.515 kr. á mánuði fyrir þann sem býr einn, sjá lög nr. 99/2007, með síðari breytingum og reglugerð nr.1214/2013. Notes: 1) Income minus pension fund payments and additional pension fund payments. 2) The amount used for the age related pension supplement is for a person aged 35 at the first entitlement to invalidity pension. 3) See act no. 99/2007 and regulation no. 1214/2013.
49
Ellilífeyrisþegar, greiðslur í nóvember 2014
Old age pensioners, payments in November 2014
Kr. 220.000 210.000 200.000 190.000 180.000 170.000 160.000 150.000 140.000 130.000 120.000 110.000 100.000 90.000 80.000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 20.000 10.000
Ellilífeyrir
Tekjutrygging
Heimilisuppbót
360.000
350.000
340.000
330.000
320.000
310.000
300.000
290.000
280.000
270.000
260.000
250.000
240.000
230.000
220.000
210.000
200.000
190.000
180.000
170.000
160.000
150.000
140.000
130.000
120.000
110.000
90.000
100.000
80.000
70.000
60.000
50.000
40.000
20.000
30.000
0
10.000
0
Atvinnutekjur
Sérstök framfærslu uppbót
Örorkulífeyrisþegar, greiðslur í nóvember 2014
Invalidity pensioners, payments in November 2014 220.000 210.000 200.000 190.000 180.000
170.000 160.000 150.000 140.000
130.000 120.000 110.000 100.000 90.000 80.000 70.000 60.000 50.000
40.000 30.000 20.000 10.000 360.000
350.000
340.000
330.000
320.000
310.000
300.000
290.000
280.000
270.000
260.000
250.000
240.000
230.000
220.000
210.000
200.000
190.000
180.000
170.000
160.000
150.000
140.000
130.000
120.000
110.000
100.000
90.000
80.000
70.000
60.000
50.000
40.000
30.000
20.000
0
10.000
0
Atvinnutekjur
Örorkulífeyrir
50
Aldurstengd örorkuuppbót
Tekjutrygging
Heimilisuppbót
Sérstök framfærslu uppbót
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Tafla 1.26 Lífeyrisþegar og greiðslur lífeyristrygginga eftir búsetulöndum 2010-2014
Pensioners and social security payments abroad 2010-2014 Fjöldi í desember / Number in
December
Þús. kr., ársgögn / ISK, thousand, annual basis
2010
2011
2012
2013
2014
2010
2011
2012
2013
2014
Ellilífeyrisþegar Bandaríkin Kanada Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Austurríki Belgía Bretland Frakkland Holland Lúxemborg Spánn Þýskaland Írland Færeyjar Pólland Portúgal Tékkland Malta Sviss Ástralía Önnur lönd
118 18 169 8 77 186 2 5 14 5 2 1 13 65 2 25 3 1 1 2 14 1
105 17 157 7 79 192 2 2 13 3 2 1 14 42 1 27 3 1 1 2 12 -
110 16 164 7 70 178 1 2 14 2 1 1 16 35 1 22 5 3 1 2 11 2
122 19 184 7 105 219 1 2 17 3 4 3 17 48 1 29 5 4 1 2 10 3
112 17 179 6 128 208 1 1 20 2 4 7 16 37 2 28 8 3 3 1 2 4 2
37.332 3.878 89.762 1.416 35.190 78.233 1.535 3.481 7.797 1.209 699 460 9.395 16.167 1.017 15.842 1.021 1.286 678 143 3.222 1.485
53.229 3.102 100.824 2.078 34.241 95.235 1.624 1.255 6.854 4.056 1.540 434 8.691 19.678 708 16.935 1.304 1.335 775 458 3.295 -
53.104 2.445 114.247 2.447 37.914 103.338 417 1.034 9.335 1.299 965 531 13.394 15.187 717 17.232 1.659 2.061 826 212 3.469 2.716
57.611 2.937 133.103 3.317 47.355 119.592 268 1.223 8.689 1.959 1.126 1.678 14.353 20.682 1.006 21.150 1.669 2.981 1.129 558 3.185 1.269
69.129 4.085 145.394 3.754 65.048 158.670 752 2.137 11.235 2.240 1.603 3.708 16.984 17.555 1.822 23.079 3.495 3.012 604 1.314 606 2.473 1.600
Samtals
732
683
664
806
791
311.248
357.652
384.549
446.841
540.301 Total
Örorkulífeyrisþegar Bandaríkin Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Bretland Frakkland Holland Ítalía Luxemborg Portúgal Spánn Þýskaland Færeyjar Austurríki Belgía Pólland Sviss Lettland Írland Litháen Tékkland Rúmenía Búlgaría Eistland Önnur lönd
11 200 1 86 161 13 1 2 8 16 13 1 1 11 ... 1 1 1
12 182 1 92 153 13 2 2 1 2 11 14 12 1 1 13 ... 1 1 1 2
13 187 3 121 144 10 2 1 1 3 20 16 12 ... 2 15 ... 1 1 2 1 ... 1 5
10 200 5 129 146 9 2 1 1 ... 4 19 14 11 1 1 16 1 ... ... 2 1 1 3
12 199 5 122 148 10 3 1 1 3 27 16 12 4 2 22 2 1 2 3 1 1 4
19.635 278.678 1.168 93.552 148.695 22.465 977 2.063 11.705 15.085 14.012 904 1.812 3.728 350 1.753 167 2.079
21.892 258.218 2.087 117.767 161.338 21.793 3.306 2.863 1.983 2.188 17.223 16.295 13.641 490 1.983 6.491 13 815 1.855 259 3.259
24.998 275.695 4.715 158.798 167.879 18.776 2.332 1.921 2.098 4.281 34.823 16.679 13.734 271 2.132 5.581 1.423 1.921 1.113 1.536 1.961 1 1.204 8.831
22.365 307.099 7.201 174.924 173.072 17.306 4.041 1.996 2.180 679 4.525 36.543 15.816 15.658 1.504 2.212 8.453 69 344 598 1.889 2.037 1.629 3.307
26.054 338.886 6.093 182.266 193.118 19.671 3.701 2.068 2.259 4.239 41.828 20.317 15.678 6.903 2.268 11.078 2.697 621 440 2.024 2.110 1.784 4.415
Samtals
528
517
561
577
601
618.828
655.761
752.701
805.445
890.519 Total
Old age pensioners
United States Canada Denmark Finland Norway Sweden Austria Belgium United Kingdom France Netherlands Luxembourg Spain Germany Ireland Faroe Islands Poland Portugal Czech Republic Malta Switzerland Australia Other countries
Invalidity pensioners
United States Denmark Finland Norway Sweden United Kingdom France Netherlands Italy Luxembourg Portugal Spain Germany Faroe Islands Austria Belgium Poland Switzerland Latvia Ireland Lithuania Czech Republic Romania Bulgaria Estonia Other countries
51
Fjöldi í desember / Number in
December
2010
2011
2012
2013
Þús. kr., ársgögn / ISK, thousand, annual basis
2014
2010
2011
2012
2013
2014
Örorkustyrkþegar Bandaríkin Danmörk Noregur Svíþjóð Frakkland Bretland Þýskaland Færeyjar Pólland Önnur lönd
Recipient of invalidity allowances 1 6 11 7 1 1 1 ...
1 8 10 6 1 1 1 1 1 -
1 7 12 9 1 1 1 6 1
... 3 15 6 2 1 ... 3 2
195 1.964 1.652 1.763 260 640 119 321
272 1.716 2.098 2.131 272 427 30 225
291 2.024 2.124 1.827 291 291 433 182 19 -
302 1.865 1.984 1.753 227 249 302 360 90
552 1.150 4.005 1.585 908 313 176 299 665
Samtals
22
28
30
39
32
6.913
7.172
7.482
7.132
9.653 Total
Barnalífeyrir Bandaríkin Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð Bretland Spánn Þýskaland Færeyjar Frakkland Ítalía Portúgal Pólland Írland Austurríki Önnur lönd
7 59 21 24 7 3 4 3 1 1 2 1
8 47 29 29 5 3 4 3 1 1 1 1 1
8 46 39 28 4 6 5 2 2 1 1 3 1 1 3
10 52 1 47 28 5 6 5 2 ... 1 2 3 ... 1 2
8 52 1 50 23 4 5 4 2 1 1 1 3 ... 7
3.228 29.648 13.162 12.304 2.187 1.061 2.274 1.819 520 1.299 1.299 736
3.843 24.252 22.967 14.793 2.035 1.107 2.087 2.078 544 498 1.220 1.028 999
4.040 25.660 27.980 12.569 2.302 2.035 3.101 1.454 872 582 969 1.648 557 291 2.399
4.676 29.036 351 27.851 12.383 1.662 2.140 3.499 1.234 680 604 1.359 2.241 50 302 1.784
133
133
150
165
162
77.451
86.459
89.851
Samtals Alls lífeyrisgreiðslur til útlanda
Child pension
Skýring: Fjöldi bótaþega í desember. Note: Number of beneficiaries in December.
52
United States Denmark Norway Sweden France United Kingdom Germany Faroe Islands Poland Other countries
... 6 4 8 1 2 ... 1
69.538
5.087 30.555 313 29.507 11.287 2.371 2.034 3.110 1.252 117 626 1.434 1.956 156 3.895
United States Denmark Finland Norway Sweden United Kingdom Spain Germany Faroe Islands France Italy Portugal Poland Ireland Austria Other countries
93.700 Total Total social security payments 1.006.528 1.098.036 1.231.191 1.349.270 1.534.173 abroad
Tryggingastofnun rĂkisins Ă rsreikningur 2014 Annual Report
53
Skýrsla stjórnenda og staðfesting ársreiknings
54
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Áritun endurskoðanda
55
Rekstrarreikningur รกriรฐ 2014 Income statement for the year 2014
56
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnahagsreikningur 31. desember 2014 Balance sheet, Desember 31st 2014
57
Sjóðsstreymi árið 2014 Statement of Cash Flows for the year ended Desember 31st 2014
58
Lykiltölur úr ársreikningum bótaflokka 2014 Key Figures from Annual Reports
59
Bætur skv. lögum um félagslega aðstoð Benefits based on the Act of Social Assistance
Rekstrarreikningur árið 2014 Income statement for the year 2014
Tekjur (Revenue)
2014
2013
3.401.211
4.211.696
3.401.211
4.211.696
2014
2013
334.646.234
331.995.171
1.590.899.155
1.546.147.882
136.987.620
127.497.673
65.493.546
60.954.294
2.808.118.981
2.300.944.569
188.533.932
178.986.435
Heimilisuppbót (Household supplement)
4.246.316.440
3.843.222.594
Frekari uppbætur (Further supplements)
161.579.922
187.235.319
Sérstök uppbót lífeyrisþega (Special pension)
2.195.622.316
2.583.459.919
Bifreiðakostnaður (Car benefits)
1.377.434.810
1.305.258.965
37.743.817
52.340.048
13.143.376.773
12.518.042.869
(13.139.975.562)
(12.513.831.173)
13.157.700.000
12.443.000.000
17.724.438
(70.831.173)
Sértekjur Tekjur samtals
Gjöld (Expenses)
Mæðra- og feðralaun (Mother/father llowances) Umönnunargreiðslur (Home care payments) Maka- og umönnunarbætur (Spouse benefits) Dánarbætur (Death grants) Endurhæfingarlífeyrir (Rehabilitation pension) Barnalífeyrir v/náms (Child education pension)
Annað (Other) Gjöld samtals Tekjuhalli fyrir ríkisframlag Ríkisframlag (Government Contribution) Tekjuafgangur ársins (Net income)
60
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnahagsreikningur 31. desember 2014 Balance sheet, December 31st 2014
Eignir (Assets)
2014
2013
Veltufjármunir 28.259.660
Innheimtustofnun sveitarfélaga Samgönguráðuneytið vegna meðlaga
175.635.887
139.504.729
Kröfur á bótaþega
648.579.669
527.407.589
7.888.278
15.160.651
832.103.834
710.332.629
832.103.834
710.332.629
(70.831.173)
(478.983.967)
Lokafjárlög
70.831.173
478.983.967
Tekjuafgangur
17.724.438
(70.831.173)
Höfuðstóll í árslok
17.724.438
(70.831.173)
Eigið fé
17.724.438
(70.831.173)
Ríkissjóður
575.927.754
506.854.166
Staðgreiðsla skatta
206.066.142
192.064.428
32.385.500
82.245.208
814.379.396
781.163.802
832.103.834
710.332.629
Ýmsar kröfur Veltufjármunir Eignir alls (Total assets)
Skuldir og eigið fé (Liabilities and equity) Eigið fé (Equity) Höfuðstóll Staða í ársbyrjun
Skuldir (Liabilities) Skammtímaskuldir
Ógreiddar bætur Skuldir Eigið fé og skuldir (Total equity and liabilities)
61
Lífeyristryggingar Social Security Benefits
Rekstrarreikningur árið 2014 Income statement for the year 2014
Tekjur (Revenue)
2014
2013
51.436.513.590
35.334.694.789
7.952.176
6.417.787
51.444.465.766
35.341.112.576
2014
2013
13.091.173.780
11.176.612.450
Örorkulífeyrir (Invalidity pension)
6.632.893.862
6.150.534.270
Aldurstengd örorkuuppbót (Age related inv. pens.)
3.022.893.786
2.796.192.185
Tekjutrygging ellilífeyrisþega (Old age pens. suppl.)
24.279.474.007
21.139.469.333
Tekjutrygging örorkulífeyrisþega (Invalidity splm.)
19.133.261.216
17.558.106.875
Vasapeningar ellilífeyrisþega (Old age pers. allow.)
401.596.143
431.503.605
Vasapeningar örorkulífeyrisþega (Inv. pers. allow.)
46.881.768
58.711.427
197.862.422
187.506.454
3.306.543.312
3.123.095.647
695.210.000
662.600.607
70.807.790.296
63.284.332.853
327.729.609
678.643.052
28.583.921
67.443.149
71.164.103.826
64.030.419.054
(19.719.638.060)
(28.689.306.478)
20.518.500.000
29.276.000.000
798.861.940
586.693.522
Iðgjöld atvinnurek. skv. 3. gr. l. um tryggingagj. Sértekjur Tekjur samtals
Gjöld (Expenses)
Ellilífeyrir (Old age pension)
Örorkustyrkur (Invalidity allowances) Barnalífeyrir (Child benefits) Annað (Other) Bætur samtals Afskrifuð iðgjöld atvinnurekenda Afskrifaðar kröfur Gjöld samtals Tekjuhalli fyrir ríkisframlag Ríkisframlag (Government Contribution) Tekjuafgangur ársins (Net income)
62
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnahagsreikningur 31. desember 2014 Balance sheet, December 31st 2014
Eignir (Assets)
2014
2013
32.330.285
21.994.138
32.330.285
21.994.138
Ríkissjóður
7.002.552.789
6.193.934.128
Iðgjöld atvinnurekenda, álögð en óinnheimt
5.817.647.934
4.335.539.279
Kröfur á bótaþega
1.055.197.132
959.385.317
42.311.544
5.896.912
13.917.709.399
11.494.755.636
13.950.039.684
11.516.749.774
586.693.522
109.983.861
(586.693.522)
(109.983.861)
798.861.940
586.693.522
798.861.940
586.693.522
71.665.001
71.665.001
Annað eigið fé
71.665.001
71.665.001
Eigið fé í árslok
870.526.941
658.358.523
11.595.541.584
9.548.472.693
152.407.946
160.795.379
1.331.563.213
1.149.123.179
13.079.512.743
10.858.391.251
13.950.039.684
11.516.749.774
Áhættufjármunir Langtímakröfur Áhættufjármunir Veltufjármunir
Aðrar kröfur Veltufjármunir Eignir alls (Total assets)
Skuldir og eigið fé (Liabilities and equity) Eigið fé (Equity) Höfuðstóll Staða í ársbyrjun Lokafjárlög Tekjuafgangur Höfuðstóll í árslok Annað eigið fé Framlag til eignamyndunar
Skuldir (Liabilities) Skammtímaskuldir Yfirdráttarlán Bætur, ógreiddar Staðgreiðsla skatta Skuldir Eigið fé og skuldir (Total equity and liabilities)
63
Eftirlaunasjóður aldraðra Limited Old Age Pension Fund
Rekstrarreikningur árið 2014 Income statement for the year 2014
Tekjur (Revenue)
2014
2013
2.899.565
2.900.000
(89.327)
412.898
2.810.238
3.312.898
2014
2013
12.834.361
17.155.735
Lífeyrir, uppbót
4.074.092
5.532.446
Stjórnunarkostnaður
1.689.620
1.742.061
18.598.073
24.430.242
10.219.720
12.306.653
1.021.232
944.938
Kafli II samtals
11.240.952
13.251.591
Gjöld samtals
29.839.025
37.681.833
(27.028.787)
(34.368.935)
29.600.000
34.900.000
2.571.213
531.065
Framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, viðbót Tekjur samtals
Gjöld (Expenses)
Kafli I Lífeyrir, grunnlífeyrir
Kafli I samtals
Kafli II Lífeyrir Stjórnunarkostnaður
Tekjuhalli fyrir ríkisframlag Ríkisframlag (Government Contribution) Tekjuafgangur ársins (Net income)
64
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnahagsreikningur 31. desember 2014 Balance sheet, December 31st 2014
Eignir (Assets)
2014
2013
4.302.975
2.134.500
110.238
199.565
4.413.213
2.334.065
4.413.213
2.334.065
531.065
17.288.769
Lokafjárlög
(531.065)
(17.288.769)
Tekjuafgangur
2.571.213
531.065
Höfuðstóll
2.571.213
531.065
Eigið fé
2.571.213
531.065
1.842.000
1.803.000
1.842.000
1.803.000
4.413.213
2.334.065
Veltufjármunir Ríkissjóður Jöfnunarsjóður sveitarfélaga kafli II Veltufjármunir Eignir alls (Total assets)
Skuldir og eigið fé (Liabilities and equity) Eigið fé (Equity) Höfuðstóll Staða í ársbyrjun
Skuldir (Liabilities) Skammtímaskuldir Ógreidd gjöld Skuldir Eigið fé og skuldir (Total equity and liabilities)
65
Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna
Payments to parents of cronically ill or severly disabled children
Rekstrarreikningur árið 2014 Income statement for the year 2014
Gjöld (Expenses)
2014
2013
Fjárhagsaðstoð
72.729.921
68.193.847
Barnagreiðslur
26.415.452
23.644.451
6.202.000
20.700.000
(5.368)
212.837
105.342.005
112.751.135
(105.342.005)
(112.751.135)
Ríkisframlag (Government Contribution)
131.600.000
125.800.000
Tekjuafgangur ársins (Net income)
26.257.995
13.048.865
Þátttaka í sameiginlegum kostnaði Afskrifaðar kröfur Gjöld samtals Tekjuhalli fyrir ríkisframlag
66
Tryggingastofnun
|
Ársskýrsla og staðtölur 2014
Efnahagsreikningur 31. desember 2014 Balance sheet, December 31st 2014
Eignir (Assets)
2014
2013
43.193.590
32.689.614
849.787
300.117
44.043.377
32.989.731
44.043.377
32.989.731
8.235.865
21.688.492
Lokafjárlög
(8.235.865)
(26.501.492)
Tekjuafgangur
26.257.995
13.048.865
Höfuðstóll
26.257.995
8.235.865
Eigið fé
26.257.995
8.235.865
Ógreiddur kostnaður
15.062.406
23.008.072
Staðgreiðsla skatta
2.722.976
1.745.794
17.785.382
24.753.866
44.043.377
32.989.731
Veltufjármunir Ríkissjóður Krafa á bótaþega Veltufjármunir Eignir alls (Total assets)
Skuldir og eigið fé (Liabilities and equity) Eigið fé (Equity) Höfuðstóll Staða í ársbyrjun
Skuldir (Liabilities) Skammtímaskuldir
Skuldir Eigið fé og skuldir (Total equity and liabilities)
67
Almannatryggingar um allt land Aðalskrifstofur Tryggingastofnunar eru á Laugavegi 114 í Reykjavík og umboðsskrifstofur hjá sýslumönnum.
Bolungarvík
Ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
Blönduós Hólmavík
Patreksfjörður Seyðisfjörður Búðardalur Stykkishólmur
Eskifjörður
Borgarnes Akranes Reykjanesbær
Höfuðborgarsvæðið
Höfn í Hornafirði
Selfoss Hvolsvöllur
Vestmannaeyjar
www.tr.is 68
Vík í Mýrdal
www.tr.is