Gorenje leitast alltaf við að bjóða upp á meiri gæði og framúrskarandi hönnun með
nútímatækni. Þú getur því treyst á að vörumerkið stendur fyrir gæði. Til marks um
gæðin má nefna: stjórnun tækniferla eftir 6 sigma-lögmálinu, gæðastjórnun eftir ISO
9001-staðlinum og fylgni við ströngustu umhverfisstaðla (ISO 14001 og EMAS), auk
skilvirkrar þjónustu eftir kaup.
Fjölmörg virt alþjóðleg verðlaun eru til vitnis um orðspor Gorenje. Þeirra á meðal eru
Red Dot Design Award, Plus X AwardTM, Grüner Stecker prize, Get Connected Product
of the Year Award, Product Innovation Award, Trusted Brand, Superbrands, Icograda
Excellence Design Award, ICSID Excellence Design Award og Innovation of the year,
svo fáein séu nefnd.