Edlis og efnafr valafangi

Page 1

2014-2015

Dalskóli

Eðlis- og efnafræði, umhverfið og tilraunir Tímafjöldi: 2 kennslustundir (80.mínútur). Kennslutími: fyrri önn (fyri jól. Markmið: Að nemendur kanni samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu. Að nemendur uppgötvi eðlis- og efnafræðitilraunir og tengi það þeim áhrifum og notkunarmöguleikum sem uppgötvunin hafði og getur enn haft. Að nemendur geti útskýrt áhrif tækni og vísinda á líf fólks. Efnistök: Grunnur í eðlisfræði. Valdar verða nokkrar tilraunir og einnig velja nemendur tilraunir sem þeir sýna og kynna fyrir samnemendum í kennslustundum Nemendur skrá niður tilraunir, taka myndbönd og skrá á fjölbreyttan hát Námsmat byggir á ástundun og frammistöðu í kennslustundum. Gefin verður umsögn einkunn fyrir verkefni og skráningar.

og

Kennslufyrirkomulag: Verklegir tímar, umræðurtímar auk þess skoðum við mismandi kynningar á eðlis- og efnafræðilegum tilraunum og viðfangsefnum. Einnig verður farið yfir sögu eðlisfræðinar og eðlisfræðinga. Kennari: Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.