Kennsluáætlanir í 9.bekk Vor 2015
Kennsluáætlun Enska, vor 2015 9. bekkur, 3 x 60 mín á viku Kennarar: Guðný Rósa Sigurbjörnsdóttir, Vignir Andri Guðmundsson, Þorsteinn Alexandersson Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014 Hlustun: Getur skilið daglegt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt. Lesskilningur: Getur lesið og skilið texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar bækur. Munnleg tjáning: Getur haldið uppi samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða. Ritun: Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki. Geti þýtt einfalda texta, bæði úr íslensku á ensku og öfugt. Námsleiðir Til þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn: • Spotlight 9, lesbók og vinnubók • Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. • Hraðlestrarbækur • Margmiðlunarefni • Þverfaglegt hópverkefni • Málfræðivinnublöð- sagnir • Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl. Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor. Prófseinkunn er meðaltal eftirfarandi þátta.
• • •
Miðsvetrareinkunn er byggð upp af eftirfarandi þáttum: Kaflaprófi 1 í Spotlight 40%,kaflaprófi 2 í Spotlight 40%, hlustunarprófi 20% Vorpróf 50%
Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er. Tímabil
janúar/ febrúar
Efni
Spotlight 9 Kafli 3 Hlustunaræfingar Málfræði
Verkefni
• • • • • •
mars/maí
Spotlight 9 Kafli 5 Hlustunaræfingar Málfræði
• • • • •
Lesbók: bls. 42 - 63 Orðalisti 3 Vinnubók: bls. 48 - 65 Óreglegar sagnir Málfræði: bls. 138-150 Kaflapróf 3 Lesbók: bls. 78 - 95 Orðalisti 5 Vinnubók: bls. 84 - 101 (sleppa bls. 30 ) Málfræði: bls. 151 - 158 Kaflapróf 5
Lokið
Kennsluáætlun Íslenska , vor 2015 9. bekkur, 4 klukkustundir Kennarar: Arnbjörg Eiðsdóttir, Ágústa Ragnars, Elva Traustadóttir, Margrét Matthíasdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Þorbjörg Halldórsdóttir og Þórður Birgisson. Góð íslenskukunnátta er nauðsynlegur grunnur allrar menntunar. Nemendur þurfa að búa yfir góðri lestrarfærni til að geta aflað sér þekkingar. Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að allir geti tjáð sig í ræðu og riti. Bókmenntirnar og tungumálið eru menningararfur okkar sem ber að rækta vel. Nauðsynlegt er að nemendur átti sig á uppbyggingu málsins og efli þannig færni sína í málnotkun og skilningi. Lykilhæfni Nám í íslensku á ekki eingöngu að auka þekkingu nemenda á greininni sjálfri heldur einnig að efla þætti sem snúa að nemandanum sjálfum s.s. tjáningu, samvinnu, gagnrýna hugsun, sköpunargáfu og ábyrgð á eigin námi. Með beitingu fjölbreyttra kennslu-, mats- og námsaðferða er stefnt að því að hlúa að þessum mikilvægu námsþáttum.
Grunnþættir Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – sjálfbærni - lýðræði og mannréttindi – jafnrétti - heilbrigði og velferð - sköpun. Í íslensku er unnið með alla þessa þætti.
Námsefni Markmið í íslensku er að finna í skólanámskrá Hagaskóla og eru í samræmi við markmið Aðalnámskrár. Til að ná þeim markmiðum er notast við eftirfarandi námsbækur: • Málið í mark – Sagnorð e. Ásu Marin Hafsteinsdóttur • Neistar e. Davíð A. Stefánsson og Sigrúnu Valdimarsdóttur • Þar sem djöflaeyjan rís e. Einar Kárason
• • •
Málfinnur e. Svanhildi Kr. Sverrisdóttur Skriffinnur e. Svanhildi Kr. Sverrisdóttur Kjörbækur að eigin vali
Námsmat Á vorönn eru gefnar tvær einkunnir í íslensku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn (með vinnueinkunn og prófseinkunn frá haustönninni). Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi, færni og framförum. Vægi einstakra verkefna má sjá í þessari kennsluáætlun en einkunnir prófa og verkefna verða færðar jafnóðum inn í verkefnabók í Mentor. Vorprófseinkunn byggir á lokaprófum úr hverjum námsþætti fyrir sig og verða sem hér segir:
• • • • •
Málfræði/málnotkun 30% Djöflaeyjan 25% Lesskilningur úr ólesnum textum 20% Stafsetning 15% Ritgerð 10%
Hæfniviðmið:
Viðfangsefni:
Námsmat:
Kennari og nemendur lesa saman Þar sem djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og vinna 8 valverkefni úr henni.
Skil á vinnubók úr Djöflaeyjunni 20. mars (vægi: 30% af vinnu-einkunn).
Lestur og bókmenntir
Að geta lesið ýmiss konar texta, skilið, túlkað og lagt mat á.
Að skilja mikilvægi þess að geta lesið hvers kyns texta.
Að þekkja mismunandi lestraraðferðir (t.d. leitarlestur, yndislestur og yfirlitslestur)
Lokapróf úr Djöflaeyjunni 18. mars (vægi: 25% af vorprófs-einkunn).
Kennari og nemendur lesa saman valda texta úr Neistum. Jafnframt vinna nemendur að verkefnum úr bókinni í vinnubók, bæði í tímum og heima.
Að geta dregið saman aðalatriði úr texta. Nemendur lesa í kjörbókinni sinni í lestrarstundum.
Ritun
Að geta beitt skipulögðum vinnubrögðum við mismunandi textagerð.
Nemendur vinna ákveðin verkefni úr Neistum.
Skil á vinnubók úr Neistum í maí
Að geta skrifað læsilegan texta sem skiptist inngang, meginmál og lokaorð og notað greinaskil á viðeigandi stöðum.
Að gera sér grein fyrir mikilvægi réttrar stafsetningar.
(vægi 20% af vinnueinkunn). Nemendur setja sér markmið í stafsetningu og vinna verkefni í samráði við kennara.
Tvær stafsetningarkannanir (2.-6. febrúar og 13.-17. apríl) - (vægi: hvor um sig 5% af vinnueinkunn). Talað mál, hlustun og áhorf
Nemendur undirbúa framsagnarverkefni úr Neistum.
Að geta undirbúið framsögn, flutt skýrt og áheyrilega og fært rök fyrir máli sínu Framsagnarverkefni (vægi: 10% af vinnueinkunn). Málfræði/málnotkun
Nemendur vinna verkefni frá kennara í orðflokkagreiningu.
Að þekkja alla orðflokkana, helstu einkenni þeirra og hafi náð góðu valdi á orðflokkagreiningu. Nemendur vinna verkefni undir handleiðslu kennara í Að átta sig á beygingarlegum einkennum sagna, s.s. persónu og tölu, háttum, tíðum, myndum, kennimyndum og orsakasögnum.
Að þekkja helstu setningarhluta (frumlag, umsögn, andlag, sagnfyllingu, einkunn, atvikslið, tengilið og forsetningarlið).
Málið í mark – Sagnorð.
Nemendur vinna verkefni frá kennara í setningarhlutum.
Hópverkefni í háttum sagnorða (vægi 10% af vinnueinkunn). Gagnapróf úr Málið í mark (vægi 20% af vinnueinkunn).
Að þekkja hljóðbreytingar (i-hljóðvarp, u-hljóðvarp, klofningu og hljóðskipti).
Að geta fundið stofn orða og nýtt sér þá þekkingu við stafsetningu og orðmyndun.
Að geta nýtt sér málfræðilegar upplýsingar úr handbókum, orðasöfnum og rafrænum orðabönkum.
Nemendur vinna verkefni frá kennara í hljóðbreytingum og stofnum orða.
Kennsluáætlun Danska, vor 2015 9. bekkur, 2 vikustundir. Kennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Svava Árnadóttir.
Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir í dönsku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Í lok annar verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Prófseinkunn byggir á kaflaprófi, hlustunarprófi, munnlegu prófi og vorprófi Vinnueinkunn byggir á vinnubrögðum og virkni, vinnubók, verkefnaskilum og könnunum. Vinnueinkunn er metin á eftirfarandi hátt: Lýsingarorðakönnun (25%) Sagnorðakönnun (25%) Hraðlestrarbók (25%) Vinnubrögð, virkni, verkefnaskil og vinnubók (25%) Prófseinkunn er metin á eftirfarandi hátt: Kaflapróf (20%) Hlustunarpróf (10%) Munnlegt próf (10%) Vorpróf (60%)
Áætluð yfirferð á vorönn: Tímabil janúar febrúar
Efni Smil, les- og vinnubók.
Verkefni Kaflinn Jagten på berømmelse, bls. 52-58 ásamt samsvarandi blaðsíðum í vinnbók. Könnun úr Jagten på berømmelse. Málfræði – lýsingarorð, ljósritað hefti. Gagnakönnun úr lýsingarorðum.
mars - mai
Smil, les- og vinnubók.
Kaflinn Jeg elsker Danmark, bls. 72-75,77-79 og bls. 82 ásamt vinnubók. Prófað verðu úr kaflanum Jeg elsker Danmark á vorprófi. Hraðlestrarbók sem prófað verður úr. Málfræði – óreglulegar sagnir, ljósritað hefti. Könnun úr óreglulegum sögnum. Hraðlestrarbók sem prófað verður úr. Munnlegt próf og hlustunarpróf.
Kennsluáætlun Samfélagsfræði vor 2015 9. bekkur, samfélagsfræði Kennarar: Edda Kristín Hauksdóttir, Margrét Adolfsdóttir og Soffía Thorarensen. Námsefni: Styrjaldir og kreppa og Um víða veröld – jörðin auk annars efnis frá kennurum. Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir á vorönninni í samfélagsfræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Á haustönninni var gert slíkt hið sama. Við skólalok að vori sameinast einkunnir tveggja anna og mynda eina skólaeinkunn í samfélagsfræði. Prófseinkunn: • Lokapróf í maí: 100%. Vinnueinkunn: • Verkefni, hópavinna, vinnubók 100%.
Tímabil
Efni:
Verkefni
Athugið:
6.01 – 12.02
Styrjaldir og kreppa:
-Krossglímur
26.01. 2015
Allt vald til foringjans bls. 82- 105
-Hugtakakort
starfsdagur án nemenda
Stríðið sem kom við alla bls. 106-117
- Finndu svar bls. 90 sp. 1-6 og umræðuefni ásamt þjálfið hugann. Finndu svar bls. 95 – sp. 1823. Finndu svar b.s 100 – sp. 3133. Finndu svar bls. 104 – sp. 4043 auk þjálfaðu hugann.
27.01 foreldrardagur 4.02 árshátíð nemenda
12.02-20.02
Stríðið sem kom við alla – helförin og líf í hernumdum löndum bls. 118-134 Uppgjörið bls. 135-139
Finndu svar bls. 116 – sp. 1-8 auk þjálfaðu hugann.
19.02 og 20.02 vetrarfrí
Finndu svar bls. 124 – sp. 2127 auk þjálfaðu hugann bls. 125. Finndu svar bls. 133 – sp. 3743 auk þjálfaðu hugann bls. 133. Finndu svar bls. 137 – sp. 5154 auk þjálfaðu hugann.
23.02-27.02
Anna Frank og upprifjun.
02.03-06.03
09.03-13.03
16.03-20.03
Upprifjun fyrir próf.
Lokapróf úr Styrjaldir og kreppa 2. mars.
Prófið gildir 40% af prófseinkunn í vor.
Um víða veröld – jörðin
Hópverkefni í smiðju Gildir 25% af vinnueinkunn
23.03-27.03
30.-03.-06.04 páskafrí 7.04 starfsdagur kennara
08.04-17.04
20.04-01.05
01.05.
1. maí - frí
04.05-08.05
Vinnubókin gildir 50% af vinnueinkunn
11.05– 15.05
14.05. Uppstigningardagur-frí 15.05. -21.05 Próf
Lífsleikni verður tekin fyrir í lotum í samfélagsfræði eftir því sem efni og aðstæður leyfa auk þess verður unnið með lífsleikni í smiðjum og í umsjónartímum. Efnisþættir í lífsleikni: • Sjálfsmynd og samskipti • Kynfræðsla • Heilbrigði • Fyrirmyndir • Geðheilsa • Markmið
Kennsluáætlun Náttúrufræði - vor 2015 9. bekkur, 4 vikustundir Kennarar: Baldur Snær Ólafsson, Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir og
Haraldur Bergmann Ingvarsson Námsefni:
Maður og náttúra Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir í náttúrufræði, vinnueinkunn og prófseinkunn Prófseinkunn: Lokapróf
100%
Vinnueinkunn: Ástundun Vinnubók Skyndipróf Verkefni
10% 40% 25% 25%
Gera má ráð fyrir að eitthvað geti breyst í eftirfarandi áætlun og munu kennarar vekja athygli á þeim breytingum jafnóðum og þær verða ljósar.
Tímabil
Efni
Verkefni
19. – 23. janúar 26– 30. janúar.
Bókin Maður og náttúra
Kafli 4.1 (Sleppa: Líf í þróun á bls. 91) 2.–
Kafli 4.1
Sjálfspróf 4.1
9. – 13. febrúar
Kafli 4.2
Sjálfspróf 4.2
16. – 20. febrúar
Kafli 4.3
Sjálfspróf 4.3
6. febrúar
Fimmtud.: Vetrarfrí Föstud.:
Vetrarfrí
23. – 27. febrúar
Kafli 4.4
Sjálfspróf 4.4
2. –
Kafli 4.5 ( Sleppa: Genalækningar á bls. 105 og sleppa bls. 106 -107)
Sjálfspróf 4.5 (Sleppa spurningum nr. 5-8)
Lokið
6.mars
9– 13.
Kafli 4.6
Sjálfspróf 4.6
mars 16.– 20. mars
23. – 27. mars
Próf úr kafla 4
Verkefni úr kafla 5
30. mars – 3. apríl
6. – 10. apríl
PÁSKALEYFI
Verkefni úr kafla 5 Mánud.: Annar í páskum Þriðjud.: Starfsdagur án nemenda
13. – 17.
Skila verkefni úr kafla 5
apríl 20. – 24. apríl
Kafli 1.1 og 1.2
Sjálfspróf 1.1 og 1.2
Fimmtud.: Sumardagurinn fyrsti 27. – 1. maí
Kafli 1.3 Föstud.: Verkalýðsdagurinn
4. – 8. maí
Kafli 2.1 og 2.6
11. – 15. maí
Samantekt
18. – 22. maí 25. – 29. maí
Sjálfspróf 1.3
Fimmtud.: Uppstigningardagur
Vorpróf hefjast
Sjálfspróf 2.1 og 2.6.
Algebra Bók 3 Algebra Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-geti notað stæður til að skrá samband stærða -þekki forgangsröð aðgerða -kunni að einfalda stæður -kunni þáttun -geti leyst einfaldar jöfnur -geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________
Bók 3. Algebra bls. 35-49
1, 2, 4, 5, 8, 9, 10, 12, 13, 15, 17, 18, 19, 20, 21 (velja þrjá liði), 22, 23, 24, 26, 29, 30 (velja þrjá liði), 31, 32, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 56, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72, 73, 75.
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Algebra Bók 3 Jöfnur og gröf Nemandi:
-kunni að teikna graf jöfnu -þekki hallatölu og skurðpunkt línu -kunni að reikna miðpunkt striks
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-geti fundið jöfnu línu út frá grafi - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________
Bók Jöfnur og gröf bls. 51-61
1, 3, 6, 9, 10, 11, 13, 14, 15, 16 (a,b), 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 26, 27, 28, 29, 32, 36, 37, 38, 39, 40, 41.
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Algebra Bók 4 Stæður
Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kunni að skrá og einfalda stæður -kunni veldareglur -kunni að margfalda inn í sviga -kunni að margfalda saman tvo sviga -kunni að margfalda með neikvæðri stærð -kunni að finna gildi stæða - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________
Bók 4. Stæður bls. 21-31
2, 6, 7, 8, 11, 13, 14, 16, 17, 18, 20, 21, 23, 24, 26, 28, 32, 33, 35, 37, 40, 41
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Algebra Bók 4 Jöfnur Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kunni að teikna graf jöfnu -þekki hallatölu og skurðpunkt línu - geti fundið jöfnu línu út frá grafi -geti leyst einfaldar jöfnur -geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir -geti leyst brotajöfnur - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________ Bók 4. Jöfnur bls. 50-65
3, 5, 7, 8, 10, 11, 12, 16, 17, 18, 20, 21, 24, 30, 35, 36, 37, 42, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 54, 57, 58, 62.
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Tölur Nemandi:
-geti ritað háar og smáar tölur á staðalformi -átti sig á því að til eru önnur sætiskerfi en tugakerfi -þekki veldareglur og nái tökum á einföldum
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
veldareikningi -þekki talnamengin R, Q, Z og N og einkenni þeirra -kynnist hugtakinu tölugildi og geti leyst einföld dæmi -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________ Bók 3. Tölur bls. 4-18.
3,4,5,8,(a,c,e,g,i,k),11,12,14,15,17,18,20(a-h),22,24,26,28,30,37,38,39, 40,41,44,45,46,47,48,49.
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf eins og t.d. veldareikning og þar undir er t.d staðalform.
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Talnameðferð:
Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-þekki forgangsröð aðgerða og geti nýtt sér hana við lausn dæma -kunni skil á víxlreglu og tengireglu -nái tökum á reikningi með jákvæðum og neikvæðum tölum -þekki samlagningar- og margföldunarandhverfu -þekki hlutleysu í samlagningu og margföldun -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________ Bók 3. Talnameðferð bls. 64-77.
4,7,8,9,12,13,14,18,19,26,27,30,31,33,36,39,40,41,49,50,51,52,56,57,58,59,60, 63,64,68,69,70,72.
Ítarefni, rasmus.is skoða þar röð aðgerða og tölur minni en 0 (mínustölur).
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Rökfræði og mengi: Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kynnist helstu hugtökum mengjafræðinnar: svo sem mengi, stak, sniðmengi, sammengi og hlutmengi -þekki og geti notað táknmál mengjafræðinnar -geti skráð skipulega upplýsingar og dregið rökréttar ályktanir út frá þeim -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________
Bók 3. Rökfræði og mengi bls. 78-87.
1,2,3,4,6,8,9,10,11,12,16,17,19,22,24,25,28,29,31,32,33.
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölfræði Bók 4 Tölfræði og líkindi Nemandi:
-geti lýst og unnið úr tölfræðilegum upplýsingum -geti dregið ályktanir af tölfræðilegum gögnum -geti metið og reiknað út líkur -þekki helstu tölfræðihugtök -geti nýtt sér fjölbreytt myndrit við framsetningu gagna
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
- geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Sjálfspróf ________________________________________________________ Bók 4. Tölfræði og líkindi bls. 34-45
2, 4(a,b,c,d), 18, 19, 24, 25, 26, 27
Hópverkefni
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.