Kennsluáætlanir í 8.bekk haustönn 2015
Kennsluáætlun Náttúrufræði haust 2015 Kennari: Haraldur Bergmann Ingvarsson, 8. bekkur, 2 x 60 mín á viku Námsefni Markmið í líffræði er að finna í skólanámskrá Hagaskóla og eru í samræmi við markmið aðalnámskrár. Kennslubók:
Lífheimurinn
Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir, vinnueinkunn og prófseinkunn. Prófseinkunn: • Lokapróf 100% Vinnueinkunn: • Vinnubók 35% • Skyndipróf 30% • Skýrsla 15% • Verkefni 10% • Ástundun 10% Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.
Tímabil 24. – 28. ágúst
Efni
Verkefni
Kynning á námsefni / 1.1 Fræðin um lífið bls.6-9. 1.2 Líffræðilegur fjölbreytileiki bls. 10-11. Sleppa bls. 12-14
.
31.ág – 4. sept. 7. – 11. sept. 14. – 18. sept.
2.1 Bakteríur bls. 16-24 Sleppa bls. 25-26 2.3 Veirur bls. 27-29
3.1 Þörungar bls. 30-34. Sleppa bls. 35-49
21. – 25. sept.
Plöntur bls. 50-51. 5.1 Mosar og byrkningar 52-55. Lauslega
Bakteríuræktun
Lokið
5.2 Blómplöntur–fræplöntur bls. 56-58(sl. bls. 59).
28. sept. – 2.okt.
5. – 9. okt.
5.3 Fræ og aldin bls. 60-63. 5.4 Frá fræi til plöntu bls. 64-69. 6. Dýr bls. 70-71. 6.1 Veröld stórkostlegra dýra bls. 72-74.
12. – 16. okt.
6.2 Svampdýr og holdýr bls. 75-77
19. – 23. okt. .
6.3 Lindýr og skrápdýr bls. 78-81.
26.-30. okt.
Verkefni um Plöntur
Próf
6.4 Ormar bls. 82-83 6.5 Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur bls. 84-87.
2. – 6. nóv.
6.6 Liðdýr bls. 88-92.
9. – 13. nóv.
6.7 Fiskar bls.93-96.
16. – 20. nóv.
6.8 Froskdýr og skriðdýr bls. 97-101.
Verkefni um hryggleysingja
6.9 Fuglar bls. 102-105. 23. – 27. nóv.
6.10 Spendýr bls. 108-111.
30.nóv – 4. des.
Samantekt og lokapróf
7. – 11. des.
Hryggdýr
Verkefni um hryggdýr
14. – 18. des.
Hryggdýr
Íslenska – 8. bekkur, haustönn 2014 Kennarar: Helga Birgisdóttir og Tryggvi Már Gunnarsson Markmið náms í íslensku er að gera nemendur að öflugri málnotendum, sem þekkja móðurmálið sitt og geta beitt því af öryggi. Móðurmálið er lykill að öflun og miðlun upplýsinga og því byggir nám í 8. bekk fyrst og fremst á því að þjálfa málnotkun, lestur, munnlegar kynningar og ritun. Haustönninni verður skipt upp í þrjár fjögurra vikna lotur þar sem hér segir: Lota 1 Tímabil
Hæfni
Viðfangsefni
Námsmat
25.8-18.9
Að nemandi geti lesið almenna texta af öryggi og með góðum skilningi, skilji einnig mikilvægi þess að geta lesið og eflt eigin læsi.
Kveikjur, 1. kafli og tilheyrandi verkefni
Virknimat kennara í tímum.
„Þúsund orða virði“, smásaga e. Björn Braga, með verkefnum.
Kjörbók Lota 2 Tímabil
Hæfni
Viðfangsefni
Námsmat
21.9-20.10
Að nemandi geti beitt skipulegum vinnubrögðum við ritun, skipað efnisatriðum í röklegt samhengi og mótað málsgreinar og efnisgreinar.
Kveikjur 2. kafli og tilheyrandi verkefni.
Fyrri skil á vinnubók í Kveikjum. (7. október)
„Elsku mamma“, smásaga eftir Yrsu Sigurðardóttur, með verkefnum.
Rafræn málfræðikönnun um nafnorð (12. október)
Ritgerðin „Ég“ þar sem nemendur segja frá sjálfum sér.
Ritgerðin „Ég“ ásamt þankahríð og hugarkorti, (20. október)
Virknimat kennara Lota 3
Tímabil
Hæfni
28.1013.12
Að nemandi átti sig á beygingarlegum og merkingarlegum einkennum orðflokka
Að nemandi geti lagt mat á trúverðugleika ritaðs máls, svo sem fjölmiðla og tekið gagnrýna afstöðu til þess.
Námsefni Kveikjur 3. kafli og tilheyrandi verkefni.
„Gegnum eld og reyk“, smásaga eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson.
Málið í mark, Fallorðahefti með málfræðiæfingum.
Námsmat Seinni skil á Vinnubók í kveikjum (7. desember)
Miðsvetrarpróf
Virknimat kennara
Námsmat: Mat á einstökum verkefnum verður sem hér segir, en kennarar áskilja sér rétt til þess að gera breytingar. Slíkar breytingar verða ávallt kynntar nemendum og foreldrum með góðum fyrirvara. 1. 2. 3. 4.
Verkefnabók í Kveikjum + virknimatslistar: 40%: Skiladagur: 7. október og 7. desember Málfræðikönnun: 15% Skiladagur: 12. október Ritgerðin „Ég“: 30% Skiladagur: 20. október Miðsvetrarpróf: 15% Stafsetning (y-reglur), málfræði sem komin er (nafnorð og fornöfn, beyging og kenniföll), lesskilningur, örstutt ritun. Desember.
Kennsluáætlun, danska, haust 2015 8. bekkur, 2 vikustundir Kennari: Hildur Ásgeirsdóttir Markmið: Hlustun: • Getur skilið einfalt og skýrt talmál um efni sem varða hann sjálfan og nánasta umhverfi hans. • Skilur einföld fyrirmæli sem kennari gefur í kennslustund. Lesskilningur: • Getur lesið og skilið stutta, létta texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. • Getur hraðlesið stuttan texta og skilið aðalatriðin. • Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar, einfaldar bækur. • Hefur lesið a.m.k. eina léttlestrarbók (u.þ.b. 30 – 40 bls.). Munnleg tjáning: • Getur sagt frá sjálfum sér, áhugamálum og fjölskyldu á einfaldan hátt. • Getur tekið þátt í einföldum samræðum tveggja. • Getur haldið stutta kynningu um sjálfan sig og nánasta umhverfi. Ritun: • Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega. • Getur tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki s.s. punkta og spurningarmerki. Kennsluhættir: Lögð er áhersla á fjölbreytni í kennsluháttum þar sem tekið er mið af mismunandi námsnálgun og stöðu nemenda. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu nemenda. Unnið er jöfnum höndum með meginþætti tungumálsins; lestur, hlustun, talað mál og ritun. Í kennslustundum er unnið með lesbók og vinnubók sem tengist textanum. Auk þess lesa nemendur eina léttlestrarbók. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestraraðferðir s.s. nákvæmnislestur, leitarlestur og hraðlestur.
Nemendur eru þjálfaðir reglulega í að hlusta á mælt mál og vinna verkefni sem prófa skilning þeirra á málinu. Málfræði verður samþætt lestri og ritun með áherslu á nafnorð, töluorð og sagnorð. Fjölbreytt ritunarverkefni fylgja vinnubók og tengjast því efni sem fengist er við hverju sinni. Komið verður upp smiðjum þar sem nemendur fást við fjölbreytt verkefni. Lögð verður áhersla á færniþætti aðalnámskrár með áherslu á skapandi starf. Nemendur kynnast dönsku samfélagi, menningu og siðum með aðstoð kvikmynda, tónlistar og netsins. Námsefni: Notast er við eftirfarandi námsgögn: • Tænk, lesbók eftir Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. • Tænk vinnubók (lesbók og vinnubók unnar saman). • Léttlestrarbók. • Dönsk málfræði fyrir 8.bekk – fjölfaldað hefti. Unnið með nafnorð • Danskar kvikmyndir og námsspil.
Námsmat: Nemendur taka nokkur skyndipróf á önninni ásamt því að vinna þeirra er metin jafnt og þétt. Frekari upplýsingar má finna á Mentor þar sem vægi hvers þáttar kemur fram. Í lok vetrar ( á vorönn) fá nemendur eina einkunn sem er byggð á vægi þessara þátta. Verður sú einkunn gefin í bókstöfunum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá. Á haustönn er eru tveir kaflar lesnir, Rend og hop med din krop og Dig, mig og vi to. Nemendur lesa valdar blaðsíður úr köflunum og vinna samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Auk þess vinna nemendur þemaverkefni, lesa léttlestrarbók, horfa á danskar bíómyndir og vinna valin verkefni í málfræði. Áætluð yfirferð á vorönn: Tímabil
Efni
ágúst -desember
Tænk, les- og vinnubók.
Verkefni
Kaflinn Rend og hop med din krop, ásamt vinnubók. Kaflapróf úr Rend og hop med din krop. Málfræði – nafnorð, óákv. og ákv. greinir, eintala og fleirtala nafnorða. Málfræðihefti Könnun úr nafnorðaheftinu. (nafnorð) Kaflinn Dig, mig og vi to, valdar blaðsíður, ásamt vinnubók. Hraðlestrarbók sem prófað verður úr. Kaflapróf úr Dig, mig og vi to.
Stærðfræði – 8. bekkur, 2015-2016 Markmið náms í stærðfræði er að nemendur öðlist alhliða hæfni til að nota stærðfræði sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður. Í stærðfræðinámi þurfa nemendur að þróa með sér hæfni til að setja fram og leysa viðfangsefni, ígrunda ólíkar aðferðir og líkön sem nýtast við lausnir þeirra og leggja mat á niðurstöður. ATHUGIÐ: Námsmatið er ekki komið inn á þessa áætlun.
Kafli 1 Tölur og talnareikningur Tímabil
Hæfni
Viðfangsefni
Námsmat
Að nemandi geti lesið upplýsingar úr stærðfræðitexta og valið viðeigandi aðferð við lausn viðfangsefnanna.
Hugarreikningur, slumpreikningur og blaðareikningur.
Hópverkefni.
Deilanleiki og þáttun.
Kaflapróf
25/8-9/10
Að nemandi geti notað hugtök og táknmál stærðfræðinnar til að setja fram, tákna og leysa hversdagsleg og fræðileg vandamál
Neikvæðar tölur Veldi.
Kafli 2 Rúmfræði Tímabil 12/1020/11
Hæfni
Viðfangsefni
Námsmat
Að nemandi geti reiknað ummál, horn, flatarmál, yfirborðsflatarmál,
Punktar, línur, ferlar,
Kaflapróf
rúmmál, tíma, hraða og breytt mælikvarða Að nemandi geti kannað og lýst eiginleikum og einkennum tví- og þríviðra mynda og notað eiginleikana og einkennin í tengslum við rúmfræðiteikningar og útreikninga
hálflínur og strik. Mæla og teikna horn. Þekkja og nota eiginleika topphorna, grannhorna, lagshorna, einslægra horna, réttra horna, hvassra horna og gleiðra horna.
Verkefni
Reikna út hornastærðir í þríhyrningum og ferhyrningum. Hnitakerfið. Speglun , hliðrun, snúningur og samhverfur.
Kafli 3 Almenn brot, tugabrot og prósent Tímabil
Hæfni
Námsefni
Námsmat
23/11 ´15 29/1 ´16
Að nemandi geti borið saman og reiknað með tölum, sem skráðar eru á mismundandi formi, þ.e. með heilum tölum, tugabrotum, almennum brotum, prósentum, og tölum á staðalformi.
Almenn brot, teljari, nefnari og blandin tala. Eiginlegt brot, óeiginlegt brot og jafngild brot. Tugabrot.
Kaflapróf
Breyta almennu broti í tugabrot og öfugt
Verkefni
Prósent.
Breyta almennum brotum og tugabrotum í prósent og öfugt.
Kafli 4 Tölfræði Tímabil
Hæfni
Viðfangsefni
Að nemandi geti raðað gögnum og flokkað þau, fundið og rökrætt um miðgildi, tíðasti gildi, meðaltal og spönn.
Flokka gögn og búa til tíðnitöflur
Námsmat
1/2-18/3
Að nemandi geti gert kannanir og notað gagnabanka til að leita að og greina töluleg gögn og beitt heimildarýni.
Kynna gögn með súluritum, skífuritum, línuritum og stuðlaritum Finna hlutfallstíðni Reikna út gildi s.s. meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi Skipuleggja tölfræðilega könnun
Hópverkefni
Kaflapróf
Kafli 5 Algebra og jöfnur Tímabil
Hæfni
Námsefni
Námsmat
30/3-10/5 Að nemandi geti þáttað og einfaldað algebrustæður og tengt þær við aðstæður í daglegu líki.
Bera kennsl á mynstur sem form, myndir og tölur mynda
Að nemandi geti reiknað með formúlum
Setja úrlausnarefni eða verkefni úr daglegu lífi fram með bókstöfum og tölum
Að nemandi geti leyst fyrsta stigs jöfnur og ójöfnur og jöfnur með tveimur óþekktum stærðum og notað aðferðina til að leysa fræðileg og hagnýt verkefni
Reikna gildi stæðna Reikna með bókstöfum Leysa jöfnur Nota jöfnur til að leysa verkefni úr daglegu lífi
Námsefni: Skali 1A, Skali 1B Námsmat: Í vinnslu
Kaflapróf
Kennsluáætlun, enska, haust 2014 8. bekkur, 2 x 60 mín á viku Kennari: Guðrún Ásta Tryggvadóttir Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014 Hlustun: Getur skilið daglegt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt. Lesskilningur: Getur lesið og skilið texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar bækur. Munnleg tjáning: Getur haldið uppi samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða. Ritun: Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki. Geti þýtt einfalda texta, bæði úr íslensku á ensku og öfugt. Námsleiðir Til þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn: • Spotlight 8, lesbók og vinnubók • Ritunarverkefni • Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. • Hraðlestrarbækur • Margmiðlunarefni • Þverfaglegt hópverkefni • Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl.
Námsmat Virknimat kennara í tímum. Diary og Workbook yfirfarnar og metnar. Hraðlestrarverkefni metin. Munnlegt próf. Kaflapróf. Þverfaglegt hópverkefni. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor.
Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er. Tímabil Ágúst/ september
Október
Nóvember/ desember
Efni Spotlight 8 - Kafli 1 Spotlight 8 – Málfræði Diary Quizlet Spotlight 8 – Kafli 1-2 Spotlight 8 – Málfræði Diary Quizlet
Spotlight 8 – kafli 2 Þverf. hópverkefni Hraðlestrarbækur Diary Quizlet
*Allir bekkir lesa hraðlestrarbók á skólaárinu.
Verkefni • Lesbók: bls. 6-17 • Vinnubók: bls. 6-21 • Málfræði: bls. 137-141 • Ritunarverkefni í Dairy • • • • • • • • • • •
Lesbók: bls. 18 -28 Vinnubók: bls. 21-33 Málfræði: bls 141-149 Kaflapróf 1 Aukaverkefni (Family Portraits) Ritunarverkefni í Dairy Lesbók: bls. 29-37 Vinnubók: bls. 34-49 Málfræði: bls. 150-155 Ritunarverkefni í Dairy Þverf. hópaverkefni.
Lokið
Samfélagsfræði – 8. bekkur, haustönn 2015 Markmið náms í samfélagsfræði er að stuðla að skilningi nemenda á mörgum þeim hugmyndum og hugsjónum sem liggja til grundvallar viðhorfum okkar til umhverfis, auðlinda, menningar og sögu. Námið í 8. bekk skiptist þannig að fyrir jól verða nemendur í landafræði og eftir jól í sögu. Haustönninni verður skipt upp í þrjár fjögurra vikna lotur sem hér segir: Lota 1 Tímabil
Hæfni
25.8-18.9 Að nemendur skilji hugtakið sjálfbær þróun og hvaða máli sjálfbærni skiptir fyrir umhverfi, samfélag og efnahag.
Viðfangsefni Kennslubókin Um víða veröld
Maður og náttúra Hvað er landafræði? bls. 4-5
Að nemendur geri sér grein fyrir nýtingu auðlinda og verndunar þeirra með hliðsjón af sjálfbærri þróun.
Heimsálfurnar bls. 6-8 Gróðurfar og landnýting. bls. 9-11 Mannréttindi
Að nemendur átti sig á því hvernig mannkynið hefur mótað og breytt umhverfi sínu og búsetuskilyrðum.
bls. 18-25
Námsmat
Að nemendur átti sig á ólíkum lífskjörum fólks og þróun mannréttinda.
Virknimat kennara
Lota 2 Tímabil
Hæfni
Viðfangsefni
Námsmat
Að nemendur skoði heimsálfurnar; íbúa þeirra, landslag, náttúrufar, auðlindir og helstu einkenni.
Asía bls. 36 - 57
Hópverkefni um land í Asíu. Samvinna, virkni og framlag,
21.9-20.10
Að nemendur auki færni sína til að tjá skoðanir bæði munnlega og skriflega og að miðla þekkingu sinni til annarra.
Hópverkefni.
Skil á hópverkefni – land í Asíu.
Að nemendur þjálfist í að vinna sjálfstætt og í samstarfi við aðra.
Að nemendur geti aflað upplýsinga í margvíslega miðla á ábyrgan hátt.
Virknimat kennara
Afríka bls. 58-70 Landslag bls. 61 Sahara bls. 63 Níl bls. 70 Suður – Afríka bls. 75 Austur Kongó bls. 72
Lota 3 Tímabil
Hæfni
28.1013.12
Námsefni
Norður – Ameríka
Námsmat Skil á vinnubók
Bls. 80-107 Að nemendur auki færni sína í að afla upplýsinga á kortum og gröfum.
Eyjaálfa Landslag bls. 135-137 Ástralía bls. 138-141 Kyrrahafseyjar bls. 142-147
Suðurskautslandið
Virknimat kennara
Landslag, náttúrulíf og dýralíf bls. 150-155
Miðsvetrarpróf
Námsmat: 1. Hópverkefni : 10% 2. Virknimat: 10% 3. Vinnubók :15% 4. Miðsvetrarpróf: 15% Námsmat eftir áramót verður 50% af námsmati skólaársins í samfélagsfræði