Niðurstöður Olweusarkönnunar 2012 Niðurstöður eineltiskönnunar nóv 2012 8.-10. bekkur
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
1
Hvað felst í eineltiskönnuninni? • • • • • •
Hún mælir hvort einelti sé til staðar. Hún mælir viðbrögð umhverfisins til eineltis. Hún mælir afstöðu umhverfisins til eineltis. Hún bendir á hvar eineltið á sér helst stað. Hún bendir á hvers konar einelti á sér stað. Niðurstöðurnar sýna okkur hvað við gerum vel og hvað við getum bætt. • Markmiðið er alltaf að gera betur og sýna árangur.
2
Skilgreining á einelti • Einelti er það þegar einstaklingur verður fyrir endurteknum neikvæðum verknaði eins eða fleiri einstaklinga yfir ákveðið tímabil. • Samskiptavandi er ekki endilega einelti. • Eitt afmarkað atvik telst ekki vera einelti. Ef það endurtekur sig gæti það þróast í einelti
3
Þátttaka 2012 » Þátttaka í könnuninni »
»
2012 var mjög góð. 94,9% allra nemenda í skólanum tóku þátt Þegar talað er um að nemandi sé lagður í einelti eru möguleikarnir 2-3 í mánuði og oftar settir saman. 4
I.hluti – líðan nemenda og einelti
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
5
Hvernig líkar nemendum í Hagaskóla? nóvember 2012
70 64,5
60
63 63,8
50 40
stúlkur
30
drengir 30,0 28,9 29,5
alls
20 10 0
0,0
0,9
0,5
mjög illa
0,9
0,9
illa
0,9
4,5
6,2
5,3
hvorki né
6
vel
mjög vel
Stúlkur og drengir sem segjast lögð í einelti 2-3 í mánuði eða oftar 2011-2012. 3 2,5
2,5 2
1,5
1,9 2
1,4
1,6
1,5
1 0,5 0
2011
2012
stúlkur
2011
2012
drengir 7
2011
2012
alls
Niðurstöður 2005-2012 Nemendur sem orðið hafa fyrir einelti 2-3 í mánuði eða oftar
9 8,5
8 7,5
7
6,4
6 5,8
5 4
5,8
stúlkur
5,3
5,1 4,6 4,7 4,7
4,7
4,3
4,2
4,1 3,7
drengir
4,5
samtals
3,6
3
3
2,8
2,5
2
2,5 2
1
1,5
1,3
1,9 1,6
1,4
0 2005
2006v 2006h
2007
2008
2009
2010
2011
Niðurstöður Olweusarkönnunar á8einelti, nóvember 2011, Hagaskóli
2012
Einelti í árgöngum » Algengast að það sé mest
einelti í 8.bekk og síðan minna í 9.bekk og minnst í 10.bekk.
» Einelti er þó algengast á
miðstigi grunnskólans þ.e. 5.-7.bekk.
» Þó að einelti mælist lágt í
Hagaskóla er það enn til staðar. Markmið okkar er að gera enn betur! 9
II.hluti – gerendur, ótti og samkennd
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
10
Að taka þátt í einelti • Nemendur eru tregir til að viðurkenna að þeir leggi aðra í einelti. Þeir nemendur sem viðurkenna að hafa lagt í einelti svara þeirri spurningu varfærnislega. Samt eru nemendur í skólanum sem upplifa einelti 2-3 í mánuði eða oftar. • Þeir nemendur sem viðurkenna að leggja í einelti segjast gera það einstaka sinnum.. • Getur verið að nemandi sem leggur í einelti átti sig ekki á því að hegðun hans getur haft slæm áhrif á líðan annarra. • Þess vegna gildir ALLTAF að koma fram við aðra að virðingu og vinsemd. • Við viljum ekki að það séu grá svæði!
11
Óttast að vera lögð í einelti 2011-2012 svarmöguleikarninr: fremur oft, oft og mjög oft
7 6
6,4
5,5
5 4
3,9
3,9
3 2,4
2 1,5
1 0
2011
2012
stúlkur
2011
2012
drengir 12
2011
2012
samtals
Þegar þú sérð nemanda á þínum aldri verða fyrir einelti í skólanum, hvað hugsarðu eða finnst þér um það? 2010-2012 Svarmöguleikinn: Vorkenni og vil aðstoða
100 90 80
93,3
80,9
83,5 76,1
70 65,6
60 50
51,9
40 30 20 10 0
2010
2011
2010
2012
stúlkur
2011
drengir 13
2012
Þegar þú sérð nemanda á þínum aldri verða fyrir einelti í skólanum, hvað hugsarðu eða finnst þér um það? 2010-2012 Svarmöguleikarnir: Á það líklega skilið
8 7
7
7
6 5,4
5 4
3,7
3 2
2,3
1
2011 2010
0
0,5
stúlkur
1,1
2012 0
2010
2011
drengir 14
2012
2010
2011
samtals
2012 0,5
Gætir þú hugsað þér að taka þátt í að leggja nemanda í einelti sem þú kannt ekki vel við? 2010-2012 Svarmöguleikar: Já, já kannski eða ég er ekki viss.
25 22,2
20 15
12,6
10 8
5
6,3 3,5
2010
0
2011
2,3 2012
2010
stúlkur
2011
drengir 15
2011
III.hluti – Hvernig bregst skólinn við?
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
16
Hve oft reyna kennararnir eða aðrir fullorðnir í skólanum að gera eitthvað til að stöðva einelti gegn nemanda í skólanum? 20102012 Svarmöguleikar: oft eða næstum alltaf
90 80 70
76,4
73,8 68,9
60 58,9
50
57,2
55,9
2010
2011
40 30 20 10 0
2010
2011
2012
stúlkur
drengir 17
2012
Hve oft reyna aðrir nemendur að gera eitthvað til að stöðva það að nemandi sé lagður í einelti í skólanum? 2010-2012 Svara: oft eða næstum alltaf
60 53,7
53,5
50 40
38,9
38,5 30
31,9 25,9
20 10 0 stúlka
drengur
18
Hve mikið finnst þér að umsjónarkennari þinn hafi gert til að koma í veg fyrir einelti í bekknum/hópnum undanfarna mánuði? 2010-2012 Svara: fremur lítið eða lítið eða ekkert
40 35
34,6
34,8
30 25
28 23,9
23,3
20
20,1
15 10 5 0
2010
2011
2012
2010
stúlkur
2011
drengir 19
2012
Hve mikið finnst þér að umsjónarkennari þinn hafi gert til að koma í veg fyrir einelti í bekknum/hópnum undanfarna mánuði? Svarmöguleikar: nokkuð mikið eða mikið
60 50
54,4
54,9
54,3
50,3 43,5
40
41,3
30 20
10 0
2010
2011
2012
2010
stúlkur
2011
drengir 20
2012
Hvað er gert í skólanum? » Traust milli nemenda hefur » » »
»
aukist. Fleiri nemendum finnst að kennarar taki á eineltismálum og vinni að forvörnum. Nemendur sjá ekki alltaf þegar verið er að vinna í eineltismálum. Finnst ykkur þörf á meiri forvarnarfræðslu varðandi einelti? Hvað getið þið gert ef þið eruð ekki sátt?
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
21
IV. hluti – birtingarmyndirnar og svæðin sem einelti getur átt sér stað
Olweusarkönnun nóvember 2012 Hagaskóli
22
Hvar eru strákarnir lagði í einelti 2012? Þeir sem svara að því að vera lagðir í einelti 2-3 í mánuði eða oftar.
1. 2. 3. 4.
Á göngum Á skólalóð Í leikfimisalnum Í kennslustofu m/kennara, búningsklefi leikfimi, matsalur 5. í kennslustofu án kennara, salerni, í sundi, búningsklefi í sundi
23
Hvar eru stelpurnar lagði í einelti 2012? Þær sem svara að því að vera lagðir í einelti 2-3 í mánuði eða oftar.
1. Á skólalóð, í kennslustofu m/kennara 2. Á göngum, í kennslustofu án kennara og á leið í eða úr skóla 3. Á salerni
24
Hvernig einelti verða strákarnir fyrir? Hvernig 2012 1. Yrt 2. Kynferðislegt 3-7. Högg, spörk 3-7. Lygar og áburður 3-7. Útilokun
3-7. Uppruni 3-7. Annað 8- 9. Net og sími 8-9. Einn í frímínútum 10. Hótað og þvingað 11. Tekið og eyðilagt 25
Hvernig einelti verða stelpurnar fyrir? Hvernig 2012
1. Útilokun 2. Einn í frímínútum 3. Annað 4-5. Sími og net 4-5. Yrt einelti 6. Lygar og áburður 7-8. Tekið og eyðilagt 7-8. Kynferðislegt
26
Drögum úr einelti » Látum vita ef við » »
»
verðum vör við einelti. Látum vita ef við höfum áhyggjur af samnemendum. Sýnum samnemendum áhuga og virðingu. Við berum öll ábyrgð á góðum skólabrag! 27
28