Olweus 2013

Page 1

Eineltiskönnun haust 2013 Niðurstöður eineltiskönnunar - nóv 2012 8.-10. bekkur Olweusarkönnun nóvember 2013 Hagaskóli

1


Hvað felst í eineltiskönnuninni? • • • • • •

Hún mælir hvort einelti sé til staðar. Hún mælir viðbrögð umhverfisins til eineltis. Hún mælir afstöðu umhverfisins til eineltis. Hún bendir á hvar eineltið á sér helst stað. Hún bendir á hvers konar einelti á sér stað. Niðurstöðurnar sýna okkur hvað við gerum vel og hvað við getum bætt. • Markmiðið er alltaf að gera betur og sýna árangur.

2


Þátttaka 2013 • Þátttaka í könnuninni 2013 var góð. • 90,3% allra nemenda í skólanum tóku þátt • 94,6% í 8.bekk, 87% í 9. bekk og 89,5% í 10. bekk. • Aðeins minni þátttaka en síðustu ár. • Þegar talað er um að nemandi segist vera lagður í einelti eru möguleikarnir 2-3 í mánuði og oftar settir saman. 3


I.hluti – líðan nemenda og einelti

Olweusarkönnun nóvember 2013 Hagaskóli

4


Hvernig líkar nemendum í Hagaskóla? nóvember-desember 2013

70 60 58,1 58,9 58,5

50 40

stúlkur

30

drengir

31,8 32,9 32,3

alls 20 10 7,8

0

1,4

0,5

0,9

mjög illa

0,9

0

illa

7,8

7,8

0,5

hvorki né

5

vel

mjög vel


Hvernig líkar nemendum í Hagaskóla? Samanburður 2011-2013

70 60

60,3 63,8

58,5

50 40

2011

30

2012

33,1 29,5 32,3

2013

20 10 7,8

0

1

0,5

0,9

mjög illa

1,2

0,9

illa

0,5

4,4

5,3

hvorki-né 6

vel

mjög vel


Stúlkur og drengir sem segjast lögð í einelti 2-3 í mánuði eða oftar 2012-2013. 3,5

3,3

3

2,9

2,8

2,5

2,5

2 1,9

1,5 1,4

1 0,5 0

2012

2013

stúlkur

2012

2013

drengir 7

2012

2013

alls


Niðurstöður 2005-2013 Nemendur sem orðið hafa fyrir einelti 2-3 í mánuði eða oftar

9 8,5

8 7,5

7

6,4

6 5,8

5 4

5,8

stúlkur

5,3

5,1 4,64,74,7

4,7 4,2

4,1 3,7

samtals

3,6

3

3,3 2,8

3

2,8 2,5

2 1

drengir

4,5 4,3

2,9

2,5 2 1,5

1,3

1,9 1,6

1,4

0 2005 2006v 2006h 2007

2008

2009

2010

2011

2012

Niðurstöður Olweusarkönnunar á8einelti, nóvember 2013, Hagaskóli

2013


II.hluti – gerendur, ótti og samkennd

Olweusarkönnun nóvember 2013 Hagaskóli

9


Óttast að vera lögð í einelti 2012-2013 svarmöguleikarninr: fremur oft, oft og mjög oft

7 6,5

6

5

5,5

4,4

4 3,9

3 2,4

2

2,4

1 0

2012

2013

stúlkur

2012

2013

drengir 10

2012

2013

samtals


Þegar þú sérð nemanda á þínum aldri verða fyrir einelti í skólanum, hvað hugsarðu eða finnst þér um það? 2010-2013 Svarmöguleikinn: Vorkenni og vil aðstoða

100 98,6

90 80

93,3

80,9

92,9

83,5 76,1

70 65,6

60 50

51,9

40 30 20 10 0

2010

2011

2012

2013

2010

stúlkur

2011

2012

drengir 11

2013


Þegar þú sérð nemanda á þínum aldri verða fyrir einelti í skólanum, hvað hugsarðu eða finnst þér um það? 2010-2013 Svarmöguleikarnir: Á það líklega skilið

8 7

7

7

6 5,4

5 4

3,7

3

2

2,9 2,3

1,9

1 0

2011 2010

0,5

2012 0

stúlkur

1,1

0,9 2013

2010

2012

2011

drengir 12

2012 2013

2010

2011

0,5

samtals

2013


Gætir þú hugsað þér að taka þátt í að leggja nemanda í einelti sem þú kannt ekki vel við? 2010-2013 Svarmöguleikar: Já, já kannski eða ég er ekki viss.

25 22,2

20 15

12,6

10 8

5 0

2011

6,3

2012

2013

2013

3,5

2010

6,3

2,3 2012

1

2010

stúlkur

2011

drengir 13


III.hluti – Hvernig bregst skólinn við?

Olweusarkönnun nóvember 2013 Hagaskóli

14


Hve oft reyna kennararnir eða aðrir fullorðnir í skólanum að gera eitthvað til að stöðva einelti gegn nemanda í skólanum? 2010-2013 Svarmöguleikar: oft eða næstum alltaf

90 80 70

76,4

73,8

71

71,4

68,9

60 58,9

57,2

50

55,9

40 30 20 10 0

2010

2011

2012

2013

2010

stúlkur

2011

2012

drengir 15

2013


Hve oft reyna kennararnir eða aðrir fullorðnir í skólanum að gera eitthvað til að stöðva einelti gegn nemanda í skólanum? 2010-2013 Svarmöguleikar: Þeir gera næstum aldrei neitt / einstaka sinnum

35 33,3

30 27,2

25 20

20,3

15

14,7 13,4

14,6 12,7

10

14,1

5 0

2010

2011

2012

2013

2010

stúlkur

2011

2012

drengir 16

2013


Hve oft reyna aðrir nemendur að gera eitthvað til að stöðva það að nemandi sé lagður í einelti í skólanum? 2010-2013 Svara: oft eða næstum alltaf

60 53,5

50

53,7

51,2

50,5

40 38,9

38,5 30

31,9 25,9

20 10 2010

2011

2012

2013

2010

0 stúlka

2011

2012

drengur

17

2013


Hve mikið finnst þér að umsjónarkennari þinn hafi gert til að koma í veg fyrir einelti í bekknum/hópnum undanfarna mánuði? 2010-2013 Svara: fremur lítið eða lítið eða ekkert

40 35

34,6

34,8

30 25

28 23,3

20

23,9

23,8

2012

2013

21,7

20,1

15 10 5 0

2010

2011

2012

2013

2010

stúlkur

2011

drengir 18


Hve mikið finnst þér að umsjónarkennari þinn hafi gert til að koma í veg fyrir einelti í bekknum/hópnum undanfarna mánuði? 2010-2013 Svarmöguleikar: nokkuð mikið eða mikið 70 60 59,5

50

54,4

54,9

54,3

53,4

2012

2013

50,3

40

41,3

43,5

30 20 10 0

2010

2011

2012

2013

2010

stúlkur

2011

drengir 19


IV. hluti – birtingarmyndirnar og svæðin sem einelti getur átt sér stað

Olweusarkönnun nóvember 2013 Hagaskóli

20


Hvar eru strákarnir lagði í einelti 2013? Þeir sem svara að því að vera lagðir í einelti 2-3 í mánuði eða oftar.

1. Á göngum, hæst eins og í fyrra 2. Í kennslustofu með kennara – ath! eykst frá fyrra ári. 3. Á skólalóðinni- svipað og í fyrra 4. Í matsal - svipað 5. Á leið í og úr skóla og strætó aukning frá því í fyrra. 6. Í búningsklefa/sturtu í íþróttum og annars staðar í skóla – sambærilegt og í fyrra 21


Hvar eru stelpurnar lagði í einelti 2013? Þær sem svara að því að vera lagðir í einelti 2-3 í mánuði eða oftar.

1. Á göngunum – eykst frá fyrra ári 2. Á skólalóð, í kennslustofu m/kennara sambærilegt og í fyrra. Á leið í og úr skóla – eykst á milli ára. 3. Í matsalnum – eykst á milli ára. 4. Annars staðar í skólanum – eykst á milli ára. 5. Í sundi og í búningsklefa/sturtu í sundi, í leikfimisalnum og í kennslustofu án kennara. Niðurstöður sambærilegar og í fyrra. 22


Hvernig einelti verða strákarnir fyrir? Hvernig 2012

Hvernig 2013

1. Yrt

1. Yrt

2. Kynferðislegt

2. Lygar og áburður

3-7. Högg, spörk

3. Annað

3-7. Lygar og áburður

4.-7. Einn í frímínútum

3-7. Útilokun

4-7. Útilokun

3-7. Uppruni

4-7. Kynferðislegt

3-7. Annað

4.-7. Högg og spörk

8- 9. Net og sími

8. Net og sími

8-9. Einn í frímínútum

9. Tekið og eyðilagt

10. Hótað og þvingað

10. Uppruni

11. Tekið og eyðilagt

11. Hótað og þvingað 23


Hvernig einelti verða stelpurnar fyrir? Hvernig 2012

Hvernig 2013

1. Útilokun

1. Útilokun

2. Einn í frímínútum

2. Lygar og áburður

3. Annað

3. Yrt

4-5. Sími og net

4.-5. Sími og net

4-5. Yrt einelti

4-5. Annað

6. Lygar og áburður

6. Uppruni

7-8. Tekið og eyðilagt

7. Einn í frímínútum

7-8. Kynferðislegt

8. Hótað og þvingað 9.-10. Kynferðislegt

9.-10. Högg og spörk 24


25


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.