GEZE ECdrive T2 (ISL)

Page 1

SJÁLFVIRK HURÐAKERFI

GEZE ECdrive T2 Rennihurð

GEZE ECDRIVE T2

Ný hönnun - aukið notagildi!

ECdrive T2 er sjálfvirkt línulegt rennihurðakerfi fyrir hurðar allt að 140 kg hvert blað. ECdrive er sú vara í GEZE-rennihurðavörulínunni sem oftast er sett upp og nú hefur varan verið aukin og endurbætt, til dæmis hefur rennuhlífin verið lækkuð (úr 120 mm í aðeins 100 mm hæð) sem hámarkar rennsliseiginleika og tryggir skilvirkari uppsetningu.

ECdrive T2 drifið hefur verið þróað frekar á grundvelli eiginleika Ecdrive og hefur verið bæði aukið og endurbætt eftir þörfum á ýmsum sviðum. ECdrive T2 sjálfvirka rennihurðakerfið hentar mjög vel fyrir ýmis konar hreyfifyrirkomulag og er einstaklega áreiðanlegt. Hágæðaefniviður tryggir afbragðs afköst á mjög hagstæðu verði miðað við gæði.

ECdrive útgáfur

ECDRIVE T2

Sjálfvirkt línulegt rennihurðakerfi fyrir bæði einfaldar og tvöfaldar hurðar allt að 140 kg hvert blað

ECDRIVE T2-FR

Sjálfvirkt línulegt rennihurðakerfi fyrir flótta- og björgunarleiðir fyrir einfaldar og tvöfaldar hurðar allt að 140 kg hvert blað

Einkenni vörunnar

Afar hljóðlátt

GCprofile Therm prófílakerfi

Einföld og tvöföld rennihurðakerfi

Með tvöföldum hjólabúnaði sem ber allt að 140 kg á hver hurðarblað

Tengjanleiki um GEZE Cockpit

Sjálfstæð villugreining og skráning

Samþætt hleðslurafhlaða fyrir neyðaropnun og -lokun við rafmagnsleysi

Sjálfvirk aðlögun á umferðarflæði

Sjálfkrafa kúvending sé rekist á fyrirstöðu

Sjálfvirk opnun við rafmagnsleysi eða bilanir

Vottanir

· DIN 18650

· EN 16005

· DIN EN ISO 13849

· Frammistöðustig D

2 GEZE SJÁLFVIRK HURÐAKERFI | GEZE ECdrive T2

Teikningar

ECdrive T2 – GCprofile Therm

2-blaða vegguppsetning

1 blaðs vegguppsetning

2 blaða, hliðarplata neðan dyratrés

lóðréttur þverskurður rennihurð

lóðréttur þverskurður hliðarplata

2 blaða, burðarbiti + hliðarplötur

lóðréttur þverskurður rennihurð

lóðréttur þverskurður hliðarplata

3 GEZE ECdrive T2 | GEZE SJÁLFVIRK HURÐAKERFI
Drawing nr.2 Drawing nr.1 Drawing nr.2 b Drawing nr.2 nr.1 Drawing nr.2 b A B C A B C
Drawing nr 3 Drawing nr 4 Drawing nr 4 b Drawing nr 3 Drawing nr 4 Drawing nr 4 b
Drawing nr 5 Drawing nr 6 Drawing nr 5 Drawing nr 6 d wing n 6b

Fylgihlutir

GEZE GC 363

Samsettur skynjari til að virkja og vernda sjálfvirkar rennihurðir með tíu mismunandi

innrauðum uppsettum stillingum

Lykiltengi

Togtengi

Öryggisskynjarar

Tæknilegar upplýsingar

Umfang (H x D)

Opnunarbreidd með 1 hurðarblaði

Opnunarbreidd með 1 hurðarblaði með GCprofile Therm

Opnunarbreidd með 2 hurðarblöðum

Opnunarbreidd með 2 hurðarblöðum með GCprofile Therm

Þyngd hurðarblaðs (hám.) 1 hurðarblað

Radar

Rafvélrænn lás

Kerfisval

Fjarstýring

GEZE Cockpit Smart Building Automation

Þyngd hurðarblaðs (hám.) 1 hurðarblað með tvöföldum hjólabúnaði og

100mm x 190 mm

700 - 3000 mm

1500 mm

900 - 3000 mm

3000 mm

120 kg

GCprofile Therm 140 kg*

Þyngd hurðarblaðs (hám.) 2 hurðarblöð

Þyngd hurðarblaðs (hám.) 2 hurðarblað með tvöföldum hjólabúnaði og

GCprofile Therm

Hitasvið

2 x 120 kg*

2 x 140 kg*

-15°C til 50°C

IP-flokkun IP20

Aftenging frá stofnleiðslu

Opnunarhraði (hám.)

Aðalrofi drifsins

0,8 m/s

Lokunarhraði (hám.) 0,8 m/s

Haldið opnu tími

Kraftur stillanlegrar opnunar og lokunar (hám.)

Virkni við rafmagnsleysi

0 til 60 s

150 N

Stillanlegt í 30 mín, / 30 umferðir

*120 kg með einföldum hjólabúnaði (staðlað), 140 kg með tvöföldum hjólabúnaði (valkvætt) og GCprofile Therm.

Athugasemd: Hámarksumferðarhæð ECdrive T2 meðGCprofile Therm ræðst af breidd ops og opnunarbreidd kerfis með 1 hurðarblað er að hámarki 1500 mm.

4 GEZE ECdrive T2 | GEZE SJÁLFVIRK HURÐAKERFI

Kostir

BÆTT HÖNNUN

Lækkuð rennuhlíf úr 120 í 100 mm

Vandlega hannað prófílakerfi gerir að sýnileg hæð hefur verið lækkuð um u.þ.b. 40 %

AUKIN ÞYNGD HURÐARBLAÐA

Forboruð spor fyrir veggfestingar á 400 mm bili (hraðari uppsetning/undirbúningur)

Auðveldari beinlínuröðun vegna ílangra gata á sporinu

SKILVIRKARI UPPSETNING

Með handvirkum og vélknúnum GEZE krækjulokum. Kerfið er allt fyrirferðarlítið og lipur að sjá, jafnvel við læsingu

GCPROFILE

Sett saman með nýjum GCprofile Therm í snyrtilega innrammaðri hönnun og með blásaraljósi

Glerþykkt 32 mm og hægt að fá tvöfalt eða þrefalt einangrunargler með Ug-gildunum 1,0 og 0,8

VIÐHALD

Nýtt þjónustuviðmót (valkvætt) fyrir drifið með einfaldri tengingu við þjónustumiðstöðina eða Bluetooth-viðmóti um innstungu á hlífinni

Það er því ekki lengur þörf á að fjarlægja hlífina í heilu lagi til að lesa af gögn/breytur

5 GEZE SJÁLFVIRK HURÐAKERFI | GEZE ECdrive T2
WWW.GEZE.COM GEZE Scandinavia AB Mallslingan 10 | SE-187 66 Täby, Sweden | TEL. +46 (0) 8 732 34 00 | www.geze.com Finland | Iceland | Latvia | Estonia | Lithuania EMAIL finland@geze.com | iceland@geze.com | latvia@geze.com | estonia@geze.com | lithuania@geze.com April 2022 –Getur breyst án fyrirvara

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.