REVO

Page 1

GEZE Revo.PRIME Sjálfvirkt snúningshurðakerfi SNÚNINGSHURÐIR

Fallegasta leiðin til að segja velkomin

Inngangssvæðið er sýningargripur hverrar byggingar. Fyrstu áhrif skipta máli, sérstaklega fyrir hótel og opin berar byggingar. Arkitektar standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að sameina áhrifamikla hönnun og tæknilega þætti á samræmdan hátt.

Með Revo.PRIME snúningshurðina okkar geta arkitektar sameinað áreynslulaust miklar væntingar til hönnunar, tækni, orkunýtingar og auðvelds aðgengis.

Hurðakerfið er í aðalhlutverki þegar kemur að sköpunar frelsi og innsýn á inngangssvæði þinnar byggingar. Með lágmarks 75 mm yfirstykki og vart sýnilegu stýrikerfi er þetta mögulegt. Þetta er ekki allt: með grönnu 60 mm prófílkerfi stelur þessi snúningshurð allri athyglinni. Háþróað stýrikerfi tryggir auðvelt aðgengi og öryggi í hámarki þegar hurðin er notuð.

Þar sem að orkan okkar er dýrmæt er kerfið sparneytið og skorar því hátt hvað varðar sjálfbærni.

2 GEZE SNÚNINGSHURÐIR | GEZE R evo.PRIME

PASSAGE CAPACITY

Umferðargeta

Revo.PRIME

Inner diameter (as an example)

3-leaf

Capacity persons/ hour Persons/minute Capacity hour

2000 mm 1203 20 1604

3-blaða 4-blaða Innra þvermál (dæmi) Afkastageta einstaklingar/ klukkustund Einstaklingar/ mínútu Afkastageta einstaklingar/ klukkustund Einstaklingar/ mínútu

2000 mm 1203 20 1604 26 2400 mm 1002 16 1336 22 2800 mm 1718 28 2291 38

3200 mm 2256 37 3008 50 3600 mm 2005 33 2673 44 3800 mm 2280 38 2880 48 Öll upplýst gildi eiga við um hámarksgetu umferðar í eina átt á 0.7 m/s hraða. LEIÐARVÍSIR FYRIR 3-BLAÐA GÓLFÚTGÁFU

A 1

LBB AD =(LBB-80)

ID =(AD-80,NRx2)

75

2400 mm 1002 16 1336 2800 mm 1718 28 2291 3200 mm 2256 37 3008 3600 mm 2005 33 2673 3800 mm 2280 38 2880 All stated values refer to the maximum capacity in one direction and a peripheral speed of 0.7 m/s. R156

GH =(LHB-40)

DH LHB

NR AR=(NR+40) NRX2/3

AD =(LBB-80) LB LBB

A = 3-blaða útgáfa NR = Tilgreindur geisli

LBB = Hindrunarlaus umferðarbreidd (lágmarks fjarlægð að hlið framhliðarinnar er 40 mm)

AD = Ytra þvermál LB = Umferðarbreidd ID = Innra þvermál 1 = Innrabyrði

2 LEITIÐ RÁÐA HJÁ SÉRFRÆÐINGUM OKKAR!

LHB = Hindrunarlaus hæð (lágmarks fjarlægð að toppnum eru 40 mm)

DH = Hindrunarlaus hæð 2 = Ytrabyrði GH = Heildarhæð kerfis 3 GEZE R evo.PRIME | GEZE SNÚNINGSHURÐIR

Tæknilegar upplýsingar

Handvirk stjórnun ● Með hraðatakmörkunum (valfrjálst) ● Með staðsetningarbúnaði (valfrjálst) ● Sjálfvirk stjórnun ●

Innra þvermál lágm./ hám. 1800 mm / 3800 mm Fyrir 3-blaða og 4-blaða hurðakerfi ● Hindrunarlaus hæð 3500 mm Yfirstykki (lágm.) 75 mm Útgáfa með hliðum 10 mm lagskipt gler, 22 mm spjöld, 34 mm mjúk spjöld, hægt að sérpanta gler

Yfirbygging Rykvarið þak með viðarklæðningu, valfrjáls málmklæðning, vatnshelt þak með niðurfalli

Lýsing Á útgáfum með yfirbyggingu Gólfefni Motta fyrir framan inngang, gólfmotta eftir óskum viðskiptavinarins

Hitablásarakerfi

Rafmagnshitablásari, mögulegt með vatnshitablásara en fer eftir loftbyggingunni

Útfærsla næturlæsingar Innandyra, utandyra Tegund næturlæsingar Handvirk, sjálfvirk

Hönnun næturrofa 10 mm lagskipt gler, 22 mm einangrunargler, 22 mm spjöld, hægt að sérpanta gler

Lásakerfi Handvirk slá, rafvélræn

Hurðarhandföng lárétt eða lóðrétt ●

Gólfhringur ● Gólfdrif ● Þrýstipúði ●

Yfirlýsingar um samþykki EN 16005

Revo.PRIME Gull Revo.PRIME Silfur
4 GEZE R evo.PRIME | GEZE SNÚNINGSHURÐIR
Revo.PRIME Svart

Notkunarmöguleikar

3- og 4-blaða hurðakerfi Innri og ytri hurðar með mikilli aðgangstíðni Virðulegar inngangsdyr bygginga með öflu ga lýsingu Framhlið með grannri stólpa/stöng-smíði

Einkenni búnaðarins

Mjög hljóðlát, slitsterk driflausn með 75 mm yfirstykki

Nákvæm lokun milli hurðablaða og hliðarveggja

Mikil einangrun gegn trekki, veðri og hávaða

Stillanlegur sjálfvirkur hraði til að aðlaga að fjölda einstaklinga sem fara í gegnum hurðina

Hægt að opna hurðir handvirkt, t.d. við þrif

Framhlið úr gleri með aðlaðandi hönnun Möguleiki á innra þvermáli frá 1800 til 3800 mm

Hentug prófílkerfi eru með grönnum ramma og með einangrun og einu gleri

Hægt að tengjast í gegnum CAN bus og fella inn í heildræn tæknistjórnunarkerfi bygginga

Sjálfstæð villugreining og afritun Auðstillanleg inntök og úttök fyrir mismun andi aðgerðir

Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða fyrir neyðaropnun komi til öryggisbilana eins og rafmagnsleysis

5 GEZE SNÚNINGSHURÐIR | GEZE R evo.PRIME
Nóvember 2022 –Gæti breyst án
WWW GEZE COM WWW.GEZE .COM GEZE Scandinavia AB Filial Finland | Mallslingan 10 | BOX 7060 | SE-187 66 Täby | SUORAAN +46 (0) 8 732 34 00 S-POSTI finland@geze.com | WEB www.geze.fi
frekari fyrirvara

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.