9
Til að skýra betur innihald framtíðarsýnar og til að ná henni hafa fimm stefnuáherslur verið skilgreindar
Íþróttir, líkamsrækt og hreyfing fyrir alla á öllum æviskeiðum
Öll börn og unglingar hafi tækifæri til að þroskast og eflast í fjölbreyttu og aðgengilegu íþróttastarfi
Uppbygging og rekstur hagkvæmrar aðstöðu til íþróttaiðkunar og hreyfingar, sem hentar vel þörfum hverju sinni
Framúrskarandi keppnisog afreksfólk, sem veitir framtíðarkynslóðum hvatningu til íþróttaiðkunar
Skipulögð umgjörð, gott samstarf og stuðningur við öflugt og faglegt starf íþróttafélaga