Honda CR-V bæklingur

Page 1

CR-V


EFNISYFIRLIT 04 ÚTLIT 08 BÚNAÐUR AÐ INNAN 10 HLJÓMKERFI 12 ÞÆGINDI AÐ INNAN 14 RÝMI AÐ INNAN 16 TÆKNI 18 EIGINLEIKAR 20 SKILVIRKNI 22 ÖRYGGI 26 ÞINN CR-V 28 ÚTFÆRSLUR

37 ÁKLÆÐI 38 LITIR 40 AUKABÚNAÐUR 44 TÆKNIUPPLÝSINGAR 48 THE POWER OF DREAMS

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive úrfærslu í Passion Red Pearl lit.


GERÐUR FYRIR ÆVINTÝRI HLAÐINN NÝSTÁRLEGRI TÆKNI

Fágaður, sérstakur og sterkbyggður. Nýi glæsilegi CR-V bíllinn er fullur af snjöllum hugmyndum og gagnlegum nýjungum. Með honum færðu útrás fyrir ævintýraþrána og svigrúm og frelsi til að kanna nýjar slóðir.


04 : ÚTLIT

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit, með Honda SENSING sem aukabúnað.


DJARFUR OG ÁBERANDI KRAFTMIKIL HÖNNUN

CR-V er áberandi og öflugur útlits með áberandi grill, glæsileg aðalljós í glansandi álramma. Þessi bíll á heima jafnt á götum borga og hátt uppi til fjalla.


Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit.


ÚTLIT : 07

NÚTÍMALEGUR STÍLHREINN OG GLÆSILEGUR

Straumlínur CR-V skapa áhrifamikla hönnun og auka kraft bílsins sem klýfur loftið betur fyrir vikið og bætir eldsneytisnýtingu. Smáatriði eins og krómhúðað skraut og hlífðarpanna að aftan gefa CR-V einstakt og afgerandi yfirbragð. Ávalar brúnir hliðarspeglanna ríma vel við heildarsniðið og fækka blindum blettum kringum bílinn. Stórbrotnar rúður skapa frábært útsýni og bæði er gaman að horfa út og láta sjá sig í bifreiðinni.

FJARSTÝRT SKOTTLOK Þú styður á hnappinn til að opna skottið. Til að loka því með lipurð og öryggi styðurðu aftur á hnappinn.



BÚNAÐUR AÐ INNAN : 09

VEL BÚINN HUGSAÐ FYRIR ÖLLU

Fágaður, rúmgóður og hannaður af innsæi. Stjórnklefi CR-V tryggir að öllu er komið fyrir á sínum stað svo ökumaðurinn hafi ætíð fulla stjórn. Stílhreint og glæsilegt mælaborð sýnir þróaða aksturstækni á einfaldan hátt, þar sem nauðsynlegar upplýsingar blasa við og eru auðséðar. Þessi þægindi einkenna einnig upplýsingaskjáinn okkar (i-MID) sem veitir gagnlegar upplýsingar um ferðina með stjórnbúnaði á leðurklæddu stýrinu. Þetta, ásamt nýja HONDA CONNECT hljómkerfinu veitir þér fullkomna stjórn.

RÆSIHNAPPUR* Í CR-V er tilveran einfölduð áður en sest er inn. Snjalllykillinn læsir, opnar og ræsir líka vélina án þess að leita þurfi að lyklinum.

* Nánari upplýsingar um útfærslur og útbúnað er að finna í tækniupplýsingum á blaðsíðum 44 - 47. Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu með svartri leðurinnréttingu.



HLJÓMKERFI : 11

Í SAMBANDI Í STUÐI

Við höfum þróað nýstárlega og snjalla tækni sem gerir allar ferðir skemmtilegri. Í CR-V er nýja Honda CONNECT hljóð- og upplýsingakerfið sem tryggir þér samband við allt sem þér er annt um í lífinu, tónlist og vini, á miðlægum snertiskjá sem er stjórnað eins og snjallsíma. PERSÓNULEGUR HEIMASKJÁR Gerðu Honda CONNECT persónulegri með uppáhaldsmyndinni þinni í bakgrunni og stilltu skjáinn eftir þínum smekk. * Gjöld fyrir gagnamagn og flutningur milli símkerfa geta haft áhrif á notkun Honda CONNECT. Við ráðleggjum þér að lesa vel áskriftarskilmála farsímafyrirtækis þíns. ** Þessi eiginleiki er eingöngu virkur þegar bifreiðin er í kyrrstöðu. *** Eiginleikar Garmin kortagrunna eru misunandi eftir löndum og eru í stöðugri þróun. **** Þessi eiginleiki er eingöngu virkur þegar snjallsími notanda er samhæfur Honda CONNECT MirrorLink. † Nánari upplýsingar um útfærslur og útbúnað er að finna í tækniupplýsingum á blaðsíðum 44 - 47. Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu.

Honda CONNECT býður upp á frábært samband á ferðalögum með WiFi nettengingu* eða þráðlausum beini. Honda CONNECT 7“ snertiskjárinn verður persónulegur með uppáhaldsmyndunum þínum. Einnig er auðvelt að velja tónlist fyrir ferðalagið með AHA™ útvarpinu. Þú getur hlustað á uppáhalds nettónlistarveituna þína og útvarpsþætti úr öllum heiminum ásamt fréttum, veðri, íþróttum, hlaðvarpsþáttum og hljóðbókum. Með Bluetooth tengir þú snjallsímann við handfrjálsa símakerfið í bílnum. Enn fremur er hægt að vafra á netinu á snertiskjánum. Gervihnattarleiðsögn Garmin er möguleg í Honda CONNECT og með einföldum táknum er hægt að fá rauntímaupplýsingar um umferð, hámarkshraða og ókeypis uppfærslu á kortum í fimm ár.*** Honda CONNECT er einnig með Mirror Link.****

BLUETOOTH™ † HANDFRJÁLS SÍMI Með snertiskjánum geturðu flett upp í símaskránni þinni.

AHA™ AHA™ appið tengir þig við netútvarp, Facebook og Twitter og finnur nálæg veitingahús og hótel. GARMIN LEIÐSÖGN Garmin PhotoRealTM sýnir gatnamót framundan með ljósmyndum af þeim og afreinar með örvamerkjum til að tryggja skýra leiðsögn. Í kerfinu eru einnig fyrirsjáanlegar leiðir, varað við umferð, hámarkshraði sýndur, þrívíddarbyggingar, landslagsmyndir og fleira.


12 : ÞÆGINDI AÐ INNAN

ÞÆGINDI

SMÁATRIÐIN SKIPTA MÁLI Velkomin í skjól í dagsins önn. Rúmgott innanrými CR-V er hannað til að skapa hljóðlátt, fágað og rólegt umhverfi. Ferðin verður ánægjuleg, bæði fyrir ökumann og farþega. Mjúkt efni á hurðum og mælaborði auka á gæðin og úrval áklæða, þar á meðal sígilt svart leður eða drapplitað skapa sönn þægindi. Öflugur stuðningur við bak ökumanns og farþega er stillanlegur á ferð en rafrænt minni ökumannssætis geymir tvær forritanlegar stillingar.

HITI Í FRAMSÆTUM* Í framsætum ökumanns og farþega er tveggja þrepa hitun.

MINNI Í ÖKUMANNSSÆTI Tveir ökumenn geta vistað stillingu á sætinu.

* Nánari upplýsingar um útfærslur og útbúnað er að finna í tækniupplýsingum á blaðsíðum 44 - 47. Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu með ljósri leðurinnréttingu.



Myndin sýnir 2.2 i-DTEC Executive útfærslu með ljósri leðurinnréttingu og leiðsögukerfi sem valbúnað.


RÝMI AÐ INNAN : 15

NIÐURFELLANLEG AFTURSÆTI MEÐ EINU HANDTAKI

NJÓTIÐ

SVEIGJANLEIKANS CR-V er hannaður með þægindi og aðlögun að leiðarljósi, hámörkun rýmis og sveigjanleika. Verkfræðingar okkar byrjuðu fremst og juku fótapláss fyrir ökumann og framsætisfarþega, meira útsýni sem eykur á öryggi og þægindi í akstri. Aftursætin með bakstuðningi og ávölum hurðaklæðningum bjóða farþegum upp á meira svigrúm til slökunar. Útkoman er opið og stillanlegt rými og allir stíga hressir út í lok ferðar, hvort sem hún er stutt eða löng.

Með einu handtaki eru sætin lögð niður til að mynda pláss fyrir stóra hluti. Togað er í handfang á sætisbaki eða í ól á sætishlið til að leggja þau niður og þannig verður farangursrýmið alls 1.146 lítrar*. 60:40 skipt aftursætin leggjast niður og skapa þannig stórt farangursrými til að flytja ólíka hluti sem fylgja lífsstíl þínum.

* Mælingar á stærð farangursrýmis eru byggðar á mælingum frá gólfi upp að gluggum með sætisbak niðri. Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive með ljósri leðurinnréttingu.


1 6 : TÆ K N I

HÁÞRÓUÐ TÆKNI RAUNGERÐ SKILVIRKNI

CR-V er fullur af hugmyndum og framsækinni tækni sem saman auka á skilvirkni. Dæmi um það er nýja 1.6 i-DTEC vélin í aldrifsbílnum með 160 hestöflum og 350/Nm togkrafti og CO2 er aðeins 129 grömm á kílómetra í beinskiptum bíl og 134 grömm á km í sjálfskiptum. Meira afl og meiri togkraftur þegar þú þarft á því að halda, án þess að það hafi áhrif á eyðsluna. CRV er búinn háþróuðu aldrifi. Þegar ekið er af stað er CR-V með drif á öllum fjórum hjólunum, en drifbúnaðurinn greinir svo hvort þörf er á fjórhjóladrifi eða framhjóladrifi og skiptir sjálfkrafa á milli af mikilli nákvæmni. Við akstur fylgist drifbúnaðurinn stöðugt með yfirborði vegarins, svo hvert hjól fái þann kraft sem það þarf en þetta sparar elsneyti og eykur stöðugleika. Það eru ekki aðeins aldrifið og vélin sem sjá um að skila aflinu til hjólanna. Þess vegna kynnum við val á nýrri 9 gíra sjálfskiptingu fyrir öflugu 1,6 lítra dísilvélina. Níu gírar þýða að rétta hlutfallið er alltaf tiltækt, hraðabreytingar verða mýkri, vélarviðbragðið í hámarki ásamt auknum eldsneytissparnaði og minni útblæstri.

9 GÍRA SJÁLFSKIPTING Lipur og skilvirkur kraftur með sportlegri S-stillingu.


Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit með Honda SENSING sem valbúnað.


Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit með Honda SENSING sem valbúnað.


EIGINLEIKAR : 19

ÞAULPRÓFAÐUR

FRAMMISTAÐA Hjá Honda tökum við vél og keyrum hana á fullum krafti. Ekki bara í nokkra tíma, heldur marga daga. Við kælum hana og hitum hana upp. Aftur og aftur. Svo tökum við hana alla í sundur og skoðum alla hluta til að sjá hvort allt sé í lagi. Geggjun? Hugsanlega. Þráhyggja? Tvímælalaust. En árangurinn talar sínu máli. 155 hestafla 2.0 i-VTEC bensínvélin er með breytilegri ventlaopnun til að skila hámarksafli við mikinn snúning og sparar eldsneyti í lægri snúning. Bensínútgáfa CR-V er fáanleg með 5 gíra sjálfskiptingu og aldrifi eða 6 gíra beinskiptingu, annað hvort með framhjóladrifi eða aldrifi. Nýstárlegu 1.6 i-DTEC dísilvélarnar búa yfir hárfínu jafnvægi milli afkasta og skilvirkni. Þær eru 120 hestafla í framdrifnu bílunum og 160 hestöfl með aldrifinu, léttari og liprari en aðrar dísilvélar og skila 350/Nm af togkrafi og 115g af CO2 á kílómetra í útblæstri. 9 gíra sjálfskiptingin fæst með þróuðu aldrifstækninni okkar en 6 gíra beinskipting er í boði fyrir bíla með framhjóladrif eða aldrif. Við teljum að 1.6 i-DTEC vélin gæti verið framtíðin í dísilvélum og við kennum hana við Honda Dream Technology.


2 0 : S K I LV I R K N I

ECON SPARHNAPPUR Til að nýta eldsneytið sem best og draga úr útblæstri, nægir að þrýsta á ECON-hnappinn.

CR-V HUGSAR SPARLEGA FYLGIST STÖÐUGT MEÐ ÁSTANDI VEGAR CR-V er búinn sparaðstoð frá Honda (Eco Assist). Til að aka skilvirkt og draga úr útblæstri nægir að þrýsta á ECON hnappinn. Aktu lipurlega án þess að gefa í og hemla og þá er bakljós hraðamælisins grænt en ef gefið er í eða snarhemlað verður ljósið hvítt. ECON hnappurinn gernýtir eldsneytið við raunaðstæður. Ef hann er virkur eykst eldsneytisnýtingin með stillingu á gírum, loftræstingu og hraðastillingu til að nýta eldsneytið enn betur.

Vinsamlegast athugið að myndir geta sýnt annan búnað en viðkomandi útfærsla inniheldur og miðast hann við tegund vélar, skiptingu og útbúnað fáanlega fyrir hverja útfærslu fyrir sig. Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 2WD Elegance.



HREYFISTILLANLEGT – RAFKNÚIÐ AFLSTÝRI Hreyfistillanlegt - rafknúið aflstýri er tækninýjung sem vinnur með stöðugleikastýringunni; við yfirstýringu (sem er dæmigerð í snjó eða hálku), eykur hún átakið sem þarf til að halda stýrinu í innanverðri beygju og minnkar átakið við að stýra í hina áttina og hemlar um leið með ytri hjólunum. Með öðrum orðum: Þessi tækni hjálpar þér að aka rétt og eðlilega út úr aðstæðunum með fullkominni stjórn.

HÁLSHNYKKJAVÖRN Í FRAMSÆTUM

Ef árekstur verður eru sætisfjaðrirnar stilltar til að draga jafnt úr högginu til að lágmarka möguleika á hálshnykk.

NEYÐARSTÖÐVUNARLJÓS Neyðarljósið blikkar ört til að aðvara þá sem á eftir koma, ef þú þarft að hemla skyndilega, til að draga úr líkum á aftanákeyrslu.

BREKKUAÐSTOÐ Brekkuaðstoðin hindrar að bíllinn renni til baka þegar ekið er af stað í brekku. Með brekkuskynjara er hemlaþrýstingur ákveðinn og bílinn er kyrr í 1,5 sekúndur eftir að stigið er af hemlum.

RAFSTÝRT ALDRIF Rauntímaaldrif með snjallstýringu gefur CR-V sjálfvirkt og þægilegt aldrif í rigningu og snjó og á malarvegum og þurru malbiki.


ÖRYGGI : 23

TRYGGIR

ÖRYGGI ÞITT TÍMAROFI Á AÐALLJÓSUM Þetta kallast stundum heimkomuljós og lætur ljósin loga í 60 sekúndur eftir að slökkt er á vélinni. Þannig lýsir bíllinn upp leið þína inn.

VIRK BEYGJULÝSING

Fjölbreyttur búnaður CR-V tryggir öryggi þitt og farþega þinna. Honda kappkostar að smíða bestu öryggisþættina sem flestir eru staðalbúnaður í öllum bílum eins og vottað er með Euro NCAP 5 stjörnu einkunninni sem CR-V fékk, en það er hæsta fáanlega einkunn í óháðum árekstursprófunum. Snjöll tækni er alltaf virk við akstur CR-V og ökumaður veit oft ekki af henni, jafnvel við notkun. Allt snýst um samvinnustjórn, þar sem öryggisþættir veita ökumanni stöðugan stuðning.

Því fyrr sem þú sérð breytingar á veginum framundan, þeim mun fyrr geturðu brugðist við þeim, einkum á dimmum eða illa upplýstum vegum. Virk beygjulýsing lýsir upp væntanlega beygju um leið og gefið er stefnumerki eða stýri snúið.

STÖÐUGLEIKAAÐSTOÐ Stöðugleikaaðstoðin fylgist með öllum fjórum hjólum bílsins og reiknar út afl eða hemlunarkraft sem þarf til að halda stjórninni ef veggripið bregst. Í hálku sér þetta kerfi um togkraft vélar og hemlun á hverju hjóli og dregur úr hraða til að tryggja örugga og jafna ferð.

HALLASTÝRING

SRS LOFTPÚÐAR Hámarksvörn er tryggð með tveggja þrepa útblæstri á framsætisloftpúðum miðað við tíma og höggþunga. Hliðarloftpúðar verja ökumann og farþega að framan og aftan við hliðarárekstur og vinna með þriggja punkta neyðarlæsingu á sætisbeltum.

Hallastýring tryggir lipran akstur niður brekku með því að ýta á einn hnapp, án þess að ökumaður þurfi að hemla. Kerfið fylgist með hraða bílsins á leið niður og ef hraðinn eykst án aðkomu ökumanns beitir kerfið hemlunum til að hægja á bílnum.

* Fáanlegt með sjálfskiptingu. Δ Eingöngu fáanlegt í Lifestyle og Executive útfærslum.

STÖÐUGLEIKAKERFI FYRIR TENGIVAGN

Stöðugleikakerfið fyrir tengivagn fylgist stöðugt með hreyfingum tengivagnsins miðað við CR-V og ef munurinn er of mikill (t.d. í hliðarvindi eða við akreinaskiptingu) er gripið inn í áður en hætta skapast.

Með stilling á togkrafti vélar og nákvæmri hemlun á réttum hjólum getur stöðugleikakerfið rétt álagið.


NÚTÍMALEG TÆKNI

HÁÞRÓAÐ ÖRYGGI

HÁÞRÓUÐ ÖKUMANNSAÐSTOÐ

Allir vilja vernda fjölskyldu sína. Það skiljum við best allra og bjóðum því háþróaða tækniaðstoð fyrir ökumanninn, svokallaðan ADAS pakka. Hluti af ADAS pakkanum er, CTBA borgarbremsukerfið, sem er staðalbúnaður frá og með Comfort útfærslu, fylgist með umferð fyrir framan bílinn og varar við ákeyrslu, gerir ökumanni kleift að bregðast við, hemlar í neyð til að draga sem mest úr hraða ef ökumaður bregst ekki við.

Umferðarmerkjagreining Kerfið greinir umferðarmerki í allt að 100 metra fjarlægð og lætur ökumann vita gegnum i-MID þegar farið er fram hjá. Hægt er að sýna tvö merki samtímis.

Aukin hugarró fæst með þróuðustu tækninni okkar, t.d. akreinaviðvörun og ákeyrsluviðvörun, sem fylgjast með umhverfi bílsins til að forðast árekstur og auka á öryggi allra.

Akreinaviðvörun Blindblettaupplýsingar Akreinaskipti og framúrakstur verða öruggari því þessi nýjung varar við bílum í blindblettunum. Háljósastuðningur Háljósastuðningurinn metur akstursaðstæður og skiptir sjálfkrafa á milli háu og lágu ljósanna. Ákeyrsluviðvörun

† CTBA borgarbremsukerfið er virkt við 5-32km/klst.

Ef frammyndavélin greinir bíl á undan varar kerfið við ákeyrslu og gefur þér tíma til að bregðast við.

Þegar veglínur eru skynjaðar og bíllinn víkur af núverandi akrein án stefnuljóss, lætur akreinaviðvörunin þig vita með hljóðmerkjum og sýnilegum merkjum. Hliðarskynjari Þegar bakkað er getur hliðarskynjari greint aðvífandi ökutæki báðum megin og varað ökumann við yfirvofandi hættu. Viðvörunin birtist á i-MID.


ÖRYGGI : 25

HONDA SENSING HONDA SENSING er fjölbreytt tækni sem felur í sér alla öryggisþætti eins og ökumannsaðstoð ásamt CMBS árekstrarviðvörunarkerfi, sveigjanleg hraðastýring og akreinastoð.

CMBS ÁREKSTRARVIÐVÖRUNARKERFI

VITRÆNN RADARTENGDUR SKRIÐSTILLIR

Þetta kerfi aðstoðar við hemlun til að forðast eða lágmarka líkur á aftanákeyrslu í umferðinni. Jafnvel á lítilli ferð greinir kerfið gangandi vegfarendur og varar við yfirvofandi hættu.

Þessi stilling gerir þér kleift að stilla hraða og fjarlægð frá bílnum fyrir framan, fylgist stöðugt með og stillir hraðann eftir þörfum sem auðveldar akstur á hraðbrautum. Aukin tækni og öryggi er í fyrirrúmi hjá Honda og vitræn radartengd skriðstilling fylgist bæði með bílum fyrir framan CR-V og einnig á næstu akreinum og sér fyrir innákomu annarra bíla með allt að 5 sekúndna fyrirvara.

HONDA SENSING getur hjálpað þér að greina hluti sem þú gætir misst af í akstri, ekki bara bíla heldur einnig gangandi vegfarendur. Aukin árekstursmildun hjálpar þér að forðast slys með hljóðmerkjum og sýnimerkjum og sjálfvirkri hemlun ef þörf krefur.

AKREINASTOÐ Akreinastoðin notar myndavélina bak við baksýnisspegilinn sem greinir veglínurnar og gefur frá sér hljóðmerki ef bíllinn rásar og réttir hann af með stýringu til að auðvelda þér að vera örugglega á réttri akrein.

Fyrsta og annað stig Hljóðmerki heyrist og viðvörun birtist á i-MID.

Þriðja stig Léttri hemlun er beitt og ef árekstur er enn yfirvofandi beitir CMBS árekstrarviðvörunarkerfið neyðarhemlun.

Fjórða stig Hemlunin virkjar sætisbeltastrekkjarana sem herðast nægilega til að halda þér og framsætisfarþega föstum til að draga úr áhrifum áreksturs.

* Nánari upplýsingar um útfærslur og útbúnað er að finna í tækniupplýsingum á blaðsíðum 44 - 47.


HVERNIG LÍTUR

CR-V BÍLLINN ÞINN ÚT? Myndin sýnir 1.6 i-DTEC Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit, með Honda SENSING sem valbúnað.



28 : ÚTFÆRSLUR

Executive 1.6 i-DTEC 160hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 9-gíra 2.0 i-VTEC 155hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 5-gíra 18“ álfelgur i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð CTBA borgarbremsukerfi Hreyfiltengd þjófavörn HID aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og aðalljósasprautum Tímastillt aðalljós LED dagljósabúnaður HSS sjálfvirk stilling háu ljósa Virk beygjuljós Þokuljós að framan Rökkurljós Regnnæmar rúðuþurrkur Glýjuvörn í baksýnisspegli Panorama glerþak Litaðar hliðarrúður að aftan Rafstýrðir, upphitaðir og aðdraganlegir hliðarspeglar með bakkstillingu Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan Lykillaust aðgengi og ræsing Hæðar- og lengdarstillanlegt, leðurklætt stýrishjól Aðgerðarhnappar í stýrisshjóli Leðurklædd sætisáklæði og hiti í sætum Minni í ökumannssæti Rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti Ljós í farþegarými (hurð og fótarými) fyrir ökumann og farþega í framsæti Tvískipt tölvustýrð miðstöð i-MID upplýsingaskjár Bakkmyndavél

VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn HSA brekkuaðstoð HDC brekku hraðastjórnunΔ Flipaskipting við stýrishjólΔ Idle Stop (ekki fáanlegt í 2.0 sjálfstkiptum) 60/40 niðurfellanleg aftusæti með einu handtaki Skriðstillir með hraðastjórnun Rafstýrður afturhleri Honda CONNECT 7“ snertiskjár með AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu*, internet tengingu*, Garmin leiðsögukerfi, geislaspilara og HFT Bluetooth™ handfrjálsum búnaði**

Kraftmikið hljómkerfi með 6 hátölurum 2 x USB tengi / HDMI tengi† Valbúnaður: ADAS öryggisbúnaður sem inniheldur: • Umferðamerkjagreining • LDW akgreinaviðvörun • Blindblettaupplýsingar • Ákeyrsluviðvörun Honda SENSING, inniheldur ADAS öryggiskerfi: • CMBS árekstrarviðvörunarkerfi • LKAS akgreinaaðstoð • Vitrænn radartengdur skriðstillir

PANORAMA GLERÞAK

Tenging fyrir Aha™ appið (einnig netútvarp) og fyrir vefskoðun er gegnum þráðlausa nettengingu eða þráðlausan beini. Gagnanotkun og reikigjöld geta fylgt notkun forrita í Honda CONNECT. Við mælum með því að kanna skilmála farsímaáskriftar. Netskoðun virkar bara þegar bíllinn er kyrr. Athugið: Honda CONNECT er einnig með MirrorLink möguleika (eingöngu þegar snjallsími notanda er samhæfður Honda CONNECT MirrorLink). Listi yfir samhæfða síma er á vefsíðunni www.hondahandsfree.com † Notið alltaf USB-minnislykla sem mælt er með. Sum USB-minnistæki virka hugsanlega ekki í þessum tækjum. Δ Eingöngu sjálfskipting. *

**


Panorama glerþak Sætastýring

Leðurklæddur

Þægileg ferð með tveimur vistuðum stillingum á ökumannssæti.

Panorama glerþakið gefur birtu, ferskt loft og rýmistilfinningu því hann nær næstum að framrúðunni.

Leðuráklæðið setur glæsisvip á vel búna innréttinguna.

Honda CONNECT með leiðsögukerfi Snertiskjár í hljómtækjunum með innbyggðu leiðsögukerfi hjálpar þér að rata.

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit með Honda SENSING sem valbúnað.

Snjalllykill fyrir opnun og ræsingu Með snjalllykilinn í vasanum læsir þú og opnar bílinn og ræsir hann.

Fjarstýrt skottlok Þægilegur hnappur opnar og lokar skottinu.


30 : ÚTFÆRSLUR

Lifestyle 1.6 i-DTEC 160hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 9-gíra 1.6 i-DTEC 120hö 2WD Beinskiptur 6-gíra 2.0 i-VTEC 155hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 5-gíra 18“ álfelgur i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð CTBA borgarbremsukerfi Hreyfiltengd þjófavörn Þakbogar HID aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og aðalljósasprautum Tímastillt aðalljós LED dagljósabúnaður HSS sjálfvirk stilling háuljósa Virk beygjuljós Þokuljós að framan Rökkurljós Regnnæmar rúðuþurrkur Baksýnisspegill með glýjuvörn Litaðar hliðarrúður að aftan Rafstýrðir, upphitaðir og aðdraganlegir hliðarspeglar með bakkstillingu Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan Hæðar- og lengdarstillanlegt, leðurklætt stýrishjól ½ Leður/½ Alcantara sætisáklæði og hiti í sætum 60/40 niðurfellanleg afturstæði með einu handtaki Hæðarstillanleg fyrir ökumann og farþega í framsæti Rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti Lýsing í fótarými fyrir ökumann og farþega í framsæti

Tvískipt tölvustýrð miðstöð i-MID upplýsingaskjár Bakkmyndavél VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn HSA brekkuaðstoð HDC brekkuhraðastjórnunΔ Flipaskipting við stýrishjólΔ Idle Stop (ekki fáanlegt í 2.0 sjálfstkiptum) Skriðstillir með hraðastjórnun Honda CONNECT 7“ snertiskjár með AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu* og internet tengingu*

HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður** Kraftmikið hljómkerfi með 6 hátölurum 2 x USB tengi/HDMI tengi Valbúnaður: Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi, geislaspilara og ADAS öryggisbúnaði, sem inniheldur: • Ákeyrsluviðvörun • Umferðamerkjagreining • LDW akgreinaviðvörun • Blindblettaupplýsingar • Hliðarskynjari

Tenging fyrir Aha™ appið (einnig netútvarp) og fyrir vefskoðun er gegnum þráðlausa nettengingu eða þráðlausan beini. Gagnanotkun og reikigjöld geta fylgt notkun forrita í Honda CONNECT. Við mælum með því að kanna skilmála farsímaáskriftar. Netskoðun virkar bara þegar bíllinn er kyrr. Athugið: Honda CONNECT er einnig með MirrorLink möguleika (eingöngu þegar snjallsími notanda er samhæfður Honda CONNECT MirrorLink). ** Listi yfir samhæfða síma er á vefsíðunni www.hondahandsfree.com † Notið alltaf USB-minnislykla sem mælt er með. Sum USB-minnistæki virka hugsanlega ekki í þessum tækjum. Δ Eingöngu sjálfskipting. *

ALCANTARA SÆTISÁKLÆÐI


Virk beygjuljós

Þakbogar

Litaðar hliðarrúður

Fallegir og hagkvæmir eins og CR-V.

Litaðar hliðarrúður skapa einkarými og dregur úr sólarljósi í afturhluta bílsins.

Hjálpa þér að sjá veginn framundan með því að lýsa upp beygjuna um leið og þú gefur stefnumerki eða snýrð stýrinu.

HID framljós Öflug lýsing auðveldar næturakstur og gefur CR-V glæsilegt og einstakt yfirbragð.

Öflug hljómtæki Njótið hágæðahljóms úr 320W hljómflutningstækjum.

IMAGE BEING CREATED 2WS2012029KG

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Lifestyle útfærslu í Polished Metal Metallic lit.

Baklýsing við hurðahólf og fótarými Látlaust og snoturt blátt ljós við hurðahólf og fótarými.


32 : ÚTFÆRSLUR

Elegance 1.6 i-DTEC 160hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 9-gíra 1.6 i-DTEC 120hö 2WD Beinskiptur 6-gíra 2.0 i-VTEC 155hö 4WD Beinskiptur 6-gíra Sjálfskiptur 5-gíra (eingöngu 4WD) 17“ álfelgur i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð CTBA borgarbremsukerfi Hreyfiltengd þjófavörn Tímastillt aðalljós LED dagljósabúnaður Halogen aðalljós með aðalljósasprautum Þokuljós að framan Rökkurljós Regnnæmar rúðuþurrkur Rafstýrðir, upphitaðir og aðdraganlegir hliðarspeglar með bakkstillingu Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan Hæðar- og lengdarstillanlegt, leðurklætt stýrishjól Tau sætisáklæði og hiti í sætum Hæðarstillanlegt ökumannssæti Rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti 60/40 niðurfellanleg afturstæði með einu handtaki Tvískipt tölvustýrð miðstöð i-MID upplýsingaskjár Bakkmyndavél VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn HSA brekkuaðstoð HDC brekkuhraðastjórnunΔ

Flipaskipting við stýrishjólΔ Idle Stop (ekki fáanlegt í 2.0 sjálfstkiptum) Skriðstillir með hraðastjórnun Honda CONNECT 7“ snertiskjár með AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu* og internet tengingu* HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður** Kraftmikið hljómkerfi með 4 hátölurum 2 x USB tengi/HDMI tengi

Valbúnaður: Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi, geislaspilara og ADAS öryggisbúnaði, sem inniheldur: • Ákeyrsluviðvörun • Umferðamerkjagreining • LDW akgreinaviðvörun • Blindblettaupplýsingar • Hliðarskynjari

BAKKMYNDAVÉL **Tenging fyrir Aha™ appið (einnig netútvarp) og fyrir vefskoðun er gegnum þráðlausa nettengingu eða þráðlausan beini. Gagnanotkun og reikigjöld geta fylgt notkun forrita í Honda CONNECT. Við mælum með því að kanna farsímaáskrift sína. Netskoðun virkar bara þegar bíllinn er kyrr. ATHUGIÐ: Honda CONNECT er einnig með MirrorLink möguleika (eingöngu þegar snjallsími notanda er samhæfður Honda CONNECT MirrorLink). ** Listi yfir samhæfða síma er á vefsíðunni www.hondahandsfree.com † Notið alltaf USB-minnislykla sem mælt er með. Sum USB-minnistæki virka hugsanlega ekki í þessum tækjum. Δ Eingöngu sjálfskipting.


Regnnæmar þurrkur Þurrkurnar ræsast sjálfkrafa þegar þær greina raka á rúðunni með regnskynjara og stilla hraðann eftir þörfum.

Leðurklætt stýrishjól Gefur CR-V íburðarmikið yfirbragð.

Fjarlægðarskynjarar Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan auðvelda að leggja í þröng stæði. Tísthljóðið verður ákveðnara þegar farið er nær hlutnum.

Honda CONNECT Hljómflutningskerfi með snertiskjá

Rökkurljós Þokuljós að framan Gefa aukna lýsingu í slæmu skyggni og aksturinn verður auðveldari og öruggari

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 2WD Elegance útfærslu í Golden Brown Metallic lit með 17“ álfelgur

Ljósin kvikna sjálfkrafa þegar birtan minnkar mikið.


34 : ÚTFÆRSLUR

Comfort 1.6 i-DTEC 120hö 2WD Beinskiptur 6-gíra 2.0 i-VTEC 155hö 2WD/4WD Beinskiptur 6-gíra 17“ álfelgur i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð CTBA Borgarbremsukerfi Hreyfiltengd þjófavörn Tímastillt aðalljós LED dagljósabúnaður Halogen aðalljós með aðalljósasprautum Rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar Aðgerðarhnappar í stýrishjóli Tau sætisáklæði og hiti í sætum Hæðarstillanlegt ökumannssæti Rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti Tvískipt tölvustýrð miðstöð i-MID upplýsingaskjár VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn HSA brekkuaðstoð Idle Stop Skriðstillir með hraðastjórnun Útvarp með geislaspilara 4 hátalarar HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður** USB & Aux tengi†

Valbúnaður: Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi, geislaspilara.

HFT BLUETOOTH® HANDFRJÁLS BÚNAÐUR*

* Listi yfir samhæfða síma er á vefsíðunni www.hondahandsfree.com † Notið alltaf USB-minnislykla sem mælt er með. Sum USB-minnistæki virka hugsanlega ekki í þessum tækjum.


Rafdrifinn stuðningur við mjóbak og hliðar

Hiti í sætum Sjálfvirk hitastýring

Í framsætum eru tvær hitastillingar

Stillanlegur stuðningur við mjóbak og hlið ökumanns.

Hitastýringin heldur jöfnum hita í bílnum

Öflug þjófavörn Tryggir öryggi bílsins

Borgarbremsukerfið Virkt þegar hraði bílsins er undir 50 km/klst til að hindra árekstra á lítilli ferð

IMAGE BEING CREATED 2WS2012037KG

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 2WD Elegance útfærslu í Twilight Blue Metallic lit með 17“ álfelgur.

Hraðastýring með hraðamörkum Rafræn hraðastýring heldur jöfnum ferðahraða og dregur úr álagi á langferðum


36 : ÚTFÆRSLUR

S 2.0 i-VTEC 155hö 2WD/4WD 6-gíra beinskiptur 5-gíra sjálfskiptur 17“ álfelgur i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð Tímastillt aðalljós LED dagljósabúnaður LED dagljósabúnaður Rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar Aðgerðarhnappar í stýrishjóli Tau sætisáklæði Rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti i-MID upplýsingaskjár VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn HSA brekkuaðstoð HDC brekkuhraðastjórnunΔ Flipaskipting við stýrishjólΔ Idle Stop

Δ

Eingöngu með sjálfskiptingu. Myndin sýnir 2.0 i-VTEC S útfærslu í Urban Titanium Metallic lit.


ÁKLÆÐI : 37

ÁKLÆÐI

VELLÍÐAN Í BÍLNUM Hágæða áklæði á sætum verður alltaf í samræmi við litinn sem þú velur á CR-V bílinn þinn.

SVART LEÐUR

LJÓST LEÐUR

SVART TAU

SVART HÁLF LEÐUR OG HÁLF ALCANTARA RÚSSKINN Svart tau

Svart Alcantara og leður

Svart leður

Ljóst leður

Executive

-

-

Lifestyle

-

-

-

Elegance

-

-

-

Comfort

-

-

-

S

-

-

-

• Staðalbúnaður – Ekki fáanlegt


38 : LITIR

LIFÐU

Í LITUM Liturinn á bílnum þínum skiptir þig máli og okkur líka. Kanntu að meta Crystal Black eða White Orchid? Passion Red Pearl eða Urban Titanium? Úrvalið er mikið og alltaf hæfir einn litur best stíl þínum og persónuleika. Polished Metal Metallic

Golden Brown Metallic

Passion Red Pearl Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu með Honda SENSING sem valbúnað.


Crystal Black Pearl

White Orchid Pearl

Alabaster Silver Metallic

Twilight Blue Metallic

Deep Ocean Blue

Urban Titanium Metallic


43 09 : A OU P TK IAOBNÚSN A Ð U R

LÍFIÐ ER FULLT AF

FLUTNINGAPAKKI

VALMÖGULEIKUM

Ef þú þarft oft að flytja farangur eða búnað vegna vinnu eða tómstunda, geturðu valið flutningapakkann sem býður fjölbreyttar geymslulausnir.

Gerðu bílinn persónulegri með aukahlutum. Þú getur valið úr mörgum pökkum. Þessir aukahlutir hafa verið hannaðir samhliða CR-V til að tryggja að hver einasti þeirra PACKS AND SINGLE passi vel og auki á öryggi og endingu.

Í PAKKANUM: • Grindur til að hólfa farangursrými • Skraut í farangursrými • Hlífðarlisti við farangursrými

OPTIONS

Personalise your CR-V with genuine accessories, there are a variety of packs to choose from. These accessories have been designed alongside the CR-V to make sure that each product enhances the new model with the perfect fit, safety, security and durability.

KRÓMPAKKINN Gerðu bílinn glæsilegri með meira krómi. Í PAKKANUM: • Skottlokskróm • Hurðakrómskraut • Krómað grill • Krómstútur á púströrið. Bíllinn á myndinni er á 18“ HYDRA álfelgum.

Sæktu aukahlutaappið okkar á iTunes™ og Google Play™ og skoðaðu alla fáanlega aukahluti ➞


AERO PAKKINN Sérlega fágað og kraftmikið útlit Í PAKKANUM: • Vindskeið á framstuðara • Vindskeið á afturstuðara • Vindskeið • Glæsileg stigbretti Á myndinni eru 19“ Cursa álfelgur

LJÓSAPAKKINN Ljósapakkinn gefur innréttingu og útliti bílsins sérstakt yfirbragð Í PAKKANUM: • Ljós við stigbretti • Pollaljós


42 : AUKABÚNAÐUR

ÞÆGINDAPAKKINN Í Þægindapakkanum eru glæsilegir fylgihlutir sem verja bílinn þinn fyrir rispum, skrámum, aur og sandi. Í PAKKANUM: • Hliðarlistar • Skraut við stigbretti • Aurhlífar að framan • Aurhlífar að aftan • Bakkamotta í skott Bíllinn á myndinni er á 19“ Sirius álfelgum

ÞAKBOGAR OG FESTINGAR

Auktu flutningsgetu bílsins með sterkri og öruggri farangursgrind. Hámarksburðargeta: 75kg (mest 80kg á þaki). FÁANLEGIR AUKAHLUTIR • Skíðabox • Farangursbox • Festingar fyrir skíði og snjóbretti • Þakfesting fyrir reiðhjól

SPJALDTÖLVUFESTING

DRÁTTARKRÓKUR

Horfðu á myndbönd, lestu tölvupóst, spilaðu leiki á spjaldtölvu eða iPad í ýmsum stærðum með þægilegu og stílhreinu kerfi sem er fest fyrir aftan höfuðpúðann í augnahæð. Festingunni má snúa á alla vegu til að áhorfið verði notalegt.

Með dráttarkróknum geturðu dregið hús- eða tjaldvagn allt að 2.000kg. eftir vélarstærð og gírbúnaði. Hámarksþyngd á dráttarkúlu er 100kg. ÞRJÁR GERÐIR KRÓKA FÁANLEGAR • Fastur - Laus - Inndreginn


ÁLFELGUR

1.

2.

3.

4.

5.

6.

1. 17“ CORVUS 2. 18“ HYDRA 3. 19“ CURSA 4. 19“ SIRIUS 5. 19“ VEGA 6. 19“ ORION

HONDA 3D HLJÓMUR

STIGBRETTI

Við viljum öll að bíltækin okkar endurómi uppáhalds tónlistinni okkar, bæði úr hljóðveri og af tónleikum. Með því að bæta við DSP (stafrænn móttökubúnaður) við hljómkerfið í CR-V, líður þér eins og í miðjum tónleikasal.

Snotur stigbretti gefa bílnum svip og auka notagildið. TVÆR GERÐIR FÁANLEGAR

Sæktu aukahlutaappið okkar á iTunes™ og Google Play™ og skoðaðu alla fáanlega aukahluti ➞


4 4 : T Æ K N I U P P LÝ S I N G A R Executive 2.0 i-VTEC 4WD Bein- Sjálfskiptur skiptur

Vél Slagrými (cc) Ventlar Mengunarstaðall Eldsneytistegund Eiginleikar Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.) Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.) 0 - 100 km/klst (sekúndur) Hámarkshraði (km/klst) Eldsneytiseyðsla & útblástur† Innanbæjar akstur (l/100km) Utanbæjar akstur (l/100km) Blandaður akstur (l/100km) Blandaður akstur CO2 (g/km) Stærðir Heildarlengd (mm) Heildarbreidd (mm) Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm) Heildarhæð - óhlaðinn (mm) Hjólhaf (mm) Sporvídd að framan (mm) Sporvídd að aftan (mm) Lægsti punktur - með ökumanni (mm) Hámarksfjöldi farþega með ökumanni Snúningshringur - þvermál(m) Stýrissnúningur - borð í borð Rými Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi) Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi) Eldsneytistankur (lítrar) Þyngd* Eiginþyngd (kg) Hámarksþyngd (kg) Hleðslugeta (kg) Hámarks öxulþungi - framan (kg) - aftan (kg) Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg) Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg) Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg) Hámarksþyngd á þak (kg) Öryggi Aftengjanlegur SRS loftpúði fyrir farþega í framsæti Hliðarloftpúðar (að framan) Loftpúðagardínur (að framan og aftan) Virkir höfuðpúðar (að framan) ABS bremsukerfi EBD rafstýrð hemlaátaksdreifing BA bremsuaðstoð VSA stöðugleikakerfi TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn †

Lifestyle

1.6 i-DTEC 4WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- SjálfBein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur skiptur skiptur

Elegance 1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Comfort

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur

S

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Bein- Sjálfskiptur skiptur

1.997 1.597 1.997 1.597 1.597 1.997 1.997 1.597 1.597 1.997 1.997 1.597 1.997 1.997 SOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar DOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar SOHC 16 ventlar Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Bensín Dísil Dísil Dísil Dísil Bensín Bensín Dísil Dísil Bensín Bensín Dísil Bensín Bensín 155 @ 6.500 192 @ 4.300 10,2 / 12,3 190 / 182

160 @ 4.000 350 @ 2.000 9,9 / 10,4 202 / 197

160 @ 4.000 350 @ 2.000 10,2 / 12,3 190 / 182

160 @ 4.000 350 @ 2.000 9,8 / 10,2 202 / 197

120 @ 4.000 300 @ 2.000 11,2 182

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10 190

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10,2 / 12,3 190 / 182

120 @ 4.000 300 @ 2.000 9,6 / 10,0 202 / 197

160 @ 4.000 350 @ 2.000 11,2 182

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10 190

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10,2 190

160 @ 4.000 350 @ 2.000 11,2 182

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10 190

155 @ 6.500 192 @ 4.300 10,2 / 12,3 190 / 182

9,4 / 10,1 6,5 / 6,2 7,6 / 7,7 177 / 179

5,5 / 6,0 4,7 / 4,9 5,1 / 5,3 133 / 139

9,4 / 10,1 6,5 / 6,2 7,6 / 7,7 177 / 179

5,5 / 6,0 4,7 / 4,9 5,1 / 5,3 133 / 139

4,8 4,4 4,5 119

8,9 6,2 7,2 168

9,3 / 10,0 6,3 / 6,0 7,4 / 7,5 173 / 175

5,3 / 5,6 4,7 / 4,8 4,9 / 5,1 129 / 134

4,6 4,2 4,4 115

8,9 6,2 7,2 168

9,3 6,3 7,4 173

4,6 4,2 4,4 115

8,9 6,2 7,2 168

9,3 / 10,0 6,3 / 6,0 7,4 / 7,5 173 / 175

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.595 155 5 11,9 2,94

4.605 1.820 2.095 1.685 2.630 1.585 1.590 165 5 11,7 2,94

589

589

589

589

589

589

589

589

589

589

589

589

589

589

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

1.146

58

58

58

58

58

58

58

58

58

58

58

58

58

58

1.570 / 1.594 1.674 / 1.691 1.570 / 1.594 1.674 / 1.691 2.075 / 2.100 2.170 / 2.200 2.075 / 2.100 2.170 / 2.200 505 / 506 496 / 509 505 / 506 496 / 509

1.569 2.100 531

1.569 2.100 531

1.570 / 1.594 1.674 / 1.691 2.075 / 2.100 2.170 / 2.200 505 / 506 496 / 509

1.569 2.100 531

1.569 2.100 531

1.570 / 1.594 2.075 / 2.100 505 / 506

1.569 2.100 531

1.569 2.100 531

1.570 / 1.594 2.075 / 2.100 505 / 506

1.040 / 1.065 1.055 / 1.055

1.170 1.055

1.040 / 1.065 1.055 / 1.055

1.170 1.055

1.100 1.055

1.100 1.055

1.040 / 1.065 1.055 / 1.055

1.170 1.055

1.100 1.055

1.100 1.055

1.040 / 1.065 1.055 / 1.055

1.100 1.055

1.100 1.055

1.040 / 1.065 1.055 / 1.055

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

1.700 600 100 80

Valbúnaður

– Ekki fáanlegt

Eldsneytiseyðsla: Prófanir Honda eru gerðar til að líkja eftir raunverulegum aðstæðum um eldsneytiseyðslu.

* Hámarks dráttarþyngd er miðuð við prófanir í 12% halla og er gerðar í samræmi við EU reglugerðir.

Staðalbúnaður


Executive 2.0 i-VTEC 4WD Bein- Sjálfskiptur skiptur

Öryggi Öryggisbelti í framsætum með 2ja þrepa öryggisbeltastrekkjurum Öryggisbelti í aftursætum með öryggisbeltastrekkjurum ISOFix barnastólafestingar DWS loftþrýstingsviðvörun HSA brekkuaðstoð CTBA borgarbremsukerfi FCW ákeyrsluviðvörum TSR umferðamerkjagreining LDW akgreinaviðvörun CTM blindblettaviðvörun CMBS radartengd árekstrarvörn LKAS akgreinaaðstoð i-ACC vitrænn radartengdur skriðstillir Þjófavörn Fjarstýrð ræsivörn með breytilegum kóða Þjófavörn Fjarstýrðar samlæsingar og 2 samlokulyklar Lykillaust aðgengi og ræsing Gardína fyrir farangursými Áferð að innan Tau áklæði 1/2 Alcantara / 1/2 leðurinnrétting Leðurinnrétting Krómuð hurðahandföng að innan Leðurklætt stýrishjól Leðurklæddur gírstangarhnúður Hlíf í hurðaföls úr málmi Carbon áferð á mælaborði Ál áferð á mælaborði Tækni Econ sparakstursstilling i-MID upplýsingaskjár SIL gaumljós fyrir gírskiptingu EPS rafmagnsstýri Hraðatengt EPS rafmagnsstýri HDC hraðastjórnun fyrir brekkur Idle Stop tækni Flipaskipting í stýri Þægindi Tvískipt tölvustýrð miðstöð með loftkælingu Loftop fyrir miðstöð fyrir farþega í aftursæti Skriðstillir með hraðastjórnun Regnskynjari á rúðuþurrkum Rökkurljós Glýjuvörn í baksýnisspegli Fjarlægðarskynjarar (4 x að framan og 4 x að aftan) Bakkmyndavél Rafstýrðar rúður (að framan og aftan) Rafstýrðar rúður með One-Touch (að framan) Rafstýrðar rúður með One-Touch (að aftan)

Lifestyle

1.6 i-DTEC 4WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- SjálfBein- Sjálf- Bein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur skiptur skiptur

Elegance 1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Comfort

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur

S

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Bein- Sjálfskiptur skiptur

2.0 i-VTEC 4WD

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-/ /-/

-/ /-/

-/ /-/

-/ /-/

-

-

-

-

-

-

-

-

-/ /-/

-

-/ /-/

-

-

-

-

-

-/ /-/

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

Valbúnaður

– Ekki fáanlegt

Staðalbúnaður


4 6 : T Æ K N I U P P LÝ S I N G A R Executive 2.0 i-VTEC 4WD Bein- Sjálfskiptur skiptur

Þægindi Opnun og lokun glugga frá lykli Hæðar- og lengdarstillanlegt stýrishjól Kúptir hliðarspeglar Rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar Rafstýrður aðdráttur hliðarspegla Rafstýrð bakkstilling á hliðarspeglum Armpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti Armpúði í aftursæti Samskiptaspegill Speglar í sólskyggnum Ljós í speglum í sólskyggnum Geymsluhólf fyrir sólgleraugu Tengi fyrir raftæki í mælaborði Tengi fyrir raftæki í miðjustokki Tengi fyrir raftæki í farangursrými Rafstýrð opnun og lokun á afturhlera Krókar í farangursrými Ökumannssæti með hæðarstillingu Ökumannssæti með rafstillingu (8 stillingar) Ökumannssæti með rafstýrðum mjóbaksstuðningi Ökumannssæti með vasa á sætisbaki Farþegasæti með vasa á sætisbaki Farþegasæti með hæðarstillingu Farþegasæti með rafstýrðum mjóbaksstuðningi Hiti í framsætum Niðurfellanleg sætisbök (60:40) aftursætis í einu handtaki Lýsing að innan Ljós í sviss Kortaljós að framan Ljós í farangursrými Ljós í hanskahólfi Inniljós Ljós í farþegarými (í lofti) Ljós í farþegarými (í fótarými) Ljós í farþegarými (í hurðum) Hljómkerfi Útvarp með geislaspilara Honda CONNECT 7“ snertiskjár með: AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu*, netvafra* Honda CONNECT 7“ snertiskjár með: AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu*, netvafra*, Garmin leiðsögukerfi og geislaspilara Aux tengi USB tengi (iPod® samhæft)∆ 2 USB tengi ásamt HDMi tengi 4 hátalarar 6 hátalarar DAB útvarp Premium hljómkerfi með bassaboxi HFT Bluetooth® handfrjáls búnaður° Aðgerðahnappar í stýri

Lifestyle

1.6 i-DTEC 4WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- SjálfBein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur skiptur skiptur

Elegance 1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Comfort

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur

S

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Bein- Sjálfskiptur skiptur

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

• Staðalbúnaður

Valbúnaður

– Ekki fáanlegt


Executive 2.0 i-VTEC 4WD Bein- Sjálfskiptur skiptur

Að utan Þakbogar (málaðir) Samlit hurðahandföng Panorama glerþak Skyggðar rúður að aftan Uggaloftnet fyrir útvarp Ljósabúnaður Halogen aðalljós Xenon aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu ACL beygjuljós HSS sjálfvirk stilling háu ljósa Aðalljósasprautur Þokuljós að framan Hástætt bremsuljós að aftan Dagljósabúnaður Felgur og dekk 17“ álfelgur 18“ álfelgur Dekk 225/65R17 Dekk 225/60R18 Varadekk T155/90D17 101M Dekkjaviðgerðarsett

Lifestyle

1.6 i-DTEC 4WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- SjálfBein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur skiptur skiptur

Elegance 1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Comfort

1.6 i-DTEC 4WD

Bein- Sjálf- Bein- Sjálfskiptur skiptur skiptur skiptur

S

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

2.0 i-VTEC 4WD

1.6 i-DTEC 2WD

2.0 i-VTEC 2WD

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

Beinskiptur

2.0 i-VTEC 4WD

Bein- Sjálfskiptur skiptur

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

-

• Staðalbúnaður

Valbúnaður

– Ekki fáanlegt

Listi yfir samhæfða síma er á vefsíðunni www.hondahandsfree.com Δ

Notið alltaf USB-minnislykla sem mælt er með. Sum USB-minnistæki virka hugsanlega ekki í þessum tækjum.

Eldsneytiseyðsla, CO2 útblástur og þyngdartölur eru mældar samkvæmt stöðlum EU. Rauneyðsla- og mengunartölur geta breyst af völdum mismunandi aksturslags, vega, umferðar og veðuraðstæðna, ástands og búnaðar ökutækis. Þyngdartölur eru miðaðar við staðalbúnað bifreiðar. Aukabúnaður getur aukið eigin þyngd ökutækisins og dregið úr burðargetu.

* Tenging fyrir Aha™ appið (einnig netútvarp) og fyrir vefskoðun er gegnum þráðlausa nettengingu eða þráðlausan beini. Gagnanotkun og reikigjöld geta fylgt notkun forrita í Honda CONNECT. Við mælum með því að kanna farsímaáskrift sína. Netskoðun virkar bara þegar bíllinn er kyrr. Athugið: Honda CONNECT er einnig með MirrorLink möguleika (eingöngu þegar snjallsími notanda er samhæfður Honda CONNECT MirrorLink).

1.685 mm

4.605mm Útfærslur og útbúnaðarlýsingar sem kynntar eru í þessum bæklingi geta verið breytilegar á milli sendinga. Allar nánari upplýsingar færðu hjá sölufulltrúa Honda. 3ja ára eða 100.000km framleiðsluábyrgð. 5 ára ábyrgð á pústkerfi. 12 ára ábyrgð vegna gegnumtæringar.

1.820mm (2.095mm með hliðarspeglum)


48 : THE POWER OF DREAMS

LÁTTU

DRAUMINN RÆTAST Draumar geta haft áhrif, hvatt þig til dáða, að reyna eitthvað nýtt, prófa nýja tækni og finna nýjar lausnir. Þeir geta gefið innblástur fyrir hönnun og smíði á sannkölluðum ofurbíl, eins og nýju NSX-gerðinni eða löngun til að skapa nýjan sportlegan Civic. Draumur um betri heim hefur gefið vélmenninu ASIMO líf, farið á flug með HondaJet og skapað mörg vinsælustu vélhjól heimsins. Þekkingin sem fylgir öllu sem við gerum, öllu sem við lærum og hún mótar allt sem við sköpum, alveg eins og nýja CR-V bíllinn.

Myndin sýnir Sport útfærslu af Civic 5 dyra í Brilliant Sporty Blue Metallic lit og NSX hugmyndabíl.



VELDU

HONDA CR-V

Myndin sýnir 1.6 i-DTEC 4WD Executive útfærslu í Passion Red Pearl lit



Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem koma fram í bæklingi þessum. Þó svo leitast sé við að tryggja nákvæmni og réttmæti þeirra upplýsinga sem hér koma fram þá eru kynningarbæklingar undirbúnir og prentaðir með löngum fyrirvara og geta því ekki endurspeglað mögulegar ófyrirsjánlegar breytingar né tryggt framboð á búnaði. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga á búnaði og lit án fyrirvara. Breyting á búnaði getur falið í sér stærri sem minni breytingar. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hverju sinni.

www.honda.is

Vinsamlegast hendið mér ekki. Réttu mig áfram til vinar eða endurvinnið mig. Trjákvoðan í þessum pappír er unnin úr endurunni timbri á fullkomlega sjálfbæran hátt. Pappírinn inniheldur klórfría (ECF) trjákvoðu.

Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 www.bernhard.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.