HEIMILIÐ 2018 HEIMILISSÝNING HÚSASMIÐJUNNAR
10.-11. mars í Skútuvogi
Sýningin er ókeypis og opin öllum. Við hvetjum alla til að koma og eiga skemmtilega stund með okkur í Skútuvoginum
Fáðu innblástur, hugmyndir og fræðslu um vörur og þjónustu sem gerir heimilið betra í Húsasmiðjunni í Skútuvogi helgina 10.-11. mars frá kl 13-17
Glæsileg dagskrá alla helgina
Vinnur þú?
í Húsasmiðjunni og Blómavali Skútuvogi
Glæsilegir vinn ingar sjá á baksíðu
Velkomin á Heimilið 2018, heimilissýningu Húsasmiðjunnar og Blómavals í Skútuvogi helgina 10.-11. mars. Þar kynnum við fjölda nýjunga og vinsælar vörur sem hafa bæst við vöruflóru Húsasmiðjunnar og Blómavals undanfarin misseri. Á milli 40-50 aðilar kynna vörur sínar og bjóða upp á frábær tilboð bæði laugardag og sunnudag. Vörukynningarnar eru á sérmerktum sýningasvæðum á milli kl. 13-17 alla helgina. Í bæklingi þessum má sjá það helsta sem verður á boðstólum og auðvitað verður hægt að gera ótrúleg kaup alla helgina.
Sýningin er ókeypis og opin öllum, og hvetjum við alla til að koma og eiga skemmtilega stund með okkur í Skútuvoginum.
Latibær skemmtir Laugardag og sunnudag kl. 14
Svanhildur Maja , Þórsteinsdóttir s- kom Ben hjá Ég er ili in heim er kynnir Heim litaráðgjö veitir r. na in ar f ng ni sý básnum. K í LADY myndir af omið með Soffía Dögg h fáið ráð m erbergi og Garðarsdóttir frá eð litaval. Skreytum hús m verður á staðnu ð og veitir góð rá
Bylgjan verður í beinni frá Heimilissýningunni í Skútuvogi á laugardag
Ís á betra verði Laugardag og sunnudag Nói Síríus kynnir páskaegg
99 kr.
Ölgerðin kynnir AVA drykkinn
HEIMILIÐ 2018
Vörukynningar kl 13-17
Snjallari lýsing fyrir heimilið Sérfræðingar frá Philips kynna HUE snjall lýsingu HUE er að slá í gegn í Evrópu - Fylgstu með!
Nýjungar fyrir eldhúsið Búsáhaldadeildin kynnir það nýjasta í búsáhöldum Frábær tilboð á staðnum
Kynning á gluggum Gluggasérfræðingar okkar kynna það nýjasta í gluggum Spjallaðu við sérfræðing og fáðu góð ráð
Mygla í húsum Kynnum lausnir og veitt verður ráðgjöf Spjallaðu við sérfræðing og fáðu góð ráð
Vörukynningar kl 13-17
Kynning á því nýjasta frá LADY LADY innanhússmálning frá Jotun - einstök litaupplifun! 25% afsláttur af LADY málningu
HEIMILIÐ 2018
Verkfærakynning Skemmtileg verkfærakynning frá BLACK+DECKER 25% afsláttur af öllum BLACK+DECKER verkfærum
Kynning á pallaráðgjöf
Plöntur sem hreinsa loftið
Bjarnheiður sýnir hvernig hún hannar pallinn fyrir þig
Kennsla í umpottun kl. 13 til 17. Sýnum pottaplöntur sem hreinsa loftið á heimilinu
Tökum við tímapöntunum á sýningunni
25% afsláttur af ÖLLUM pottaplöntum
HEIMILIÐ 2018
Vörukynningar kl 13-17
Frumsýning á nýju Weber Pulse Ný kynslóð rafmagnsgrilla í fyrsta sinn á Íslandi Sérfræðingur sýnir það allra nýjasta frá Weber
Einingahús – Góður kostur Sérfræðingur kynnir lausnir Húsasmiðjunnar Draumaheimilið á miklu betra verði
Enn slitsterkara harðparket
Öryggiskerfi fyrir heimilið
Umhverfisvænar hreinlætisvörur
Nýtt franskt parket, 12 mm, rispustuðull A6.
Ískraft kynnir þetta frábæra öryggiskerfi
Ótrúlegt verð, flottir litir
Mosey kynnir umhverfisvænar hreinlætisvörur
Stjórnaðu öryggiskerfinu úr símanum Kynningaverð um helgina
Allar vörurnar á tilboði um helgina
25% afsláttur af öllu parketi
Vörukynningar kl 13-17
HEIMILIÐ 2018
i
Allt fyrir hundinn Albert Steingrímsson, hundþjálfari veitir ráðgjöf Hundasnyrtar frá Hunda-Heppni veita ráðgjöf Kynning á Nose Work leikjum fyrir hunda 25% afsláttur af öllum gæludýravörum
LED perur Mesta úrval landsins af Philips LED perum Philips verður á staðnum og veitir ráðgjöf 20% afsláttur af Philips perum
100% HLEÐSLA
Broil King grill Kynnum Baron línuna frá Broil King 20% afsláttur af Broil King grillum
Þráðlausar hleðslustöðvar frá Legrand – fyrir heimili og fyrirtæki Fullt af tilboðum verða í gangi
Öryggisvörur fyrir heimilið Bluetooth hengilásar og lyklabox Öryggis- og lyklaskápar, gluggakrækjur
Dönsk smurbrauðs veisla í Kaffi garði 990 kr. stykkið af gómsætu smurbrauði
Frumsýnum nýtt Weber grill Ný kynslóð rafmagnsgrilla í fyrsta sinn á Íslandi
Laugardag og sunnudag
Sérfræðingur sýnir það allra nýjasta frá Weber
Vörukynningar og smakk í Blómavali á Heimilissýningunni laugardag og sunnudag Vaxa:
kynnir Weleda snyrtivörur
KJ Kjartansson:
kynnir Dr. Hauschka og Lavera snyrtivörur
Heilsa:
kynnir ilmkjarnaolíugufulampa ilmkjarnaolíur og súkkulaði
Artasan:
kynnir Dr.Organic snyrtivörur og bætiefni
Icepharma:
kynnir heilsuvörur og Now bætiefni
Vitex:
kynnir Superbeets rauðrófukristala
Innes:
kynnir Rapunzel súkkulaði og safa
Anna Rósa grasalæknir:
kynnir íslenskar tinktúrur og snyrtivörur
Blóm í eggi:
kynnir Naturtint háraliti og sjampó
Celcus:
kynnir Lifestream bætefni
Saga Medica:
kynnir Saga Pro og Saga Memo bætiefni
Einstök Matvara:
kynnir TeaPic te og súkkulaði
Vinnur þú 100.000 kr. gjafabréf? Drögum fjölda skemmtilegra vinninga alla helgina og einn heppinn fær 100.000 kr. gjafabréf Fylltu út þátttökuseðilinn og komdu með hann á heimilissýninguna um helgina og þú kemst í pottinn
Leiftur:
kynnir Sodasan hreinlætisvörur
NLS:
Kynnir glútenlaust vegan snakk
Dropi:
kynnir íslenskt lýsi frá Bolungarvík
Íslenskt Súrkál:
kynnir íslenskt ógerilsneytt súrkál
Kaja Organic:
kynnir franskt sjávarsalt og súkkulaði
Dedicated:
kynnir Humble brush tannbursta og bætiefni
Arka:
kynnir Berrie safa og stevia súkkulaði
Nafn:
Vita Biosa:
kynnir vita Biosa fljótandi meltingargerla
Balsam:
Sími:
Tölvupóstur:
kynnir Balsam bætiefni
Íslensk Hollusta:
kynnir íslenska berjasafa
Natan Olsen:
kynnir Superfruit
Pure Natura:
kynnir íslensk fæðubótarefni