Sjálfbærniskýrsla Húsasmiðjunnar 2021

Page 1

Sjálfbærniskýrsla 2021

Húsasmiðjunnar Samfélagið, umhverfið og fólkið 2021 1


Sjálfbærniskýrsla 2021

2


Sjálfbærniskýrsla 2021

Efnisyfirlit Ávarp forstjóra Hvað er Húsasmiðjan Um fyrirtækið Markmiðin okkar Lykiltölur Viðskiptalíkan Skipurit Framkvæmdastjórn Hagaðilar Um skýrsluna Aðild að samtökum Gildi og stefnur Gildin okkar Stefna fyrirtækisins í Mannréttindamálum, Jafnlaunastefna Áhættustýring og innra eftirlit Þjónustuloforðin okkar Samfélagsleg ábyrgð

Umhverfi og loftslag

Samfélagið

Samfélagsuppgjör Húsasmiðjunnar

Umhverfisstefna

Mannauður

Mælanleg markmið til framtíðar

Áhætta fyrir umhverfið

Jafnrétti

Helsti árangur 2021

Grænar vörur

Jafnlaunavottun

Dæmi um árangur í verslunum Húsasmiðjunnar

Umhverfisvottuð verkefni

Fræðsla og menntun

Stafræn þróun

Heilsa og vellíðan

3. Heilsa og vellíðan

Verkefnastjóri Umhverfis og samfélagsmála

Viðskiptasiðferði

4. Menntun fyrir alla

Losun gróðurhúsalofttegunda

5. Jafnrétti kynjanna

Verslanir og minnkun loftslags- og umhverfisáhrifa

GRI tilvísanir

7. Sjálfbær orka

Fyrsta uppgerða húsið á Íslandi

Samfélagsuppgjör frá Klöppum

8. Atvinna og hagvöxtur

Varúðarreglan

12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Eftirlit með áhrifum á umhverfið

15. Líf á landi

Rafrænn rekstur og aukin sjálfvirkni

Heimsmarkmiðin

Viðauki

3


Sjálfbærniskýrsla 2021

Ávarp forstjóra

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar.

4

Sem virkur þátttakandi í einum af undirstöðuatvinnu-

í mörgum tilvikum upp á heilbrigðara og betra umhverfi

vegum landsins hefur Húsasmiðjan fylgst vel með þróun í

sem bætir lífsgæði, ásamt því að hafa sýnt sig að vera betri

umhverfismálum í gegnum árin og kynnt margar nýjungar

markaðsvara. Hluti af því að ná árangri í loftslagsmálum

sem tengjast umhverfisvænni lausnum, nýbyggingum og

felst í því að setja sér markmið og greina reglulega frá

viðhaldi. Áskoranir byggingariðnaðarins og heimsins alls,

árangri. Samfélagsskýrsla er hluti af þeim verkfærum við

hvað umhverfismál varðar, vaxa stöðugt. Við leggjum okkur

höfum stuðst við um árabil í þeim efnum. Húsasmiðjan

því fram um að draga úr beinu vistspori starfseminnar,

hefur frá árinu 2017 tekið virkan þátt í samfélagsskýrslu

ásamt því að stuðla að umhverfisvænni byggingariðnaði á

Bygma samstæðunnar og birt sérstakt samfélagsuppgjör

Íslandi.

fyrir starfsemi Húsasmiðjunnar, sérgreinda frá árinu 2020.

Hvötum fyrir vistvænum byggingum fer fjölgandi og áhugi

Markviss spor til minnkunar umhverfisáhrifa

fagaðila og almennings á viðfangsefninu hefur aukist veru-

Húsasmiðjan hefur á undanförnum árum tekið markviss

lega á skömmum tíma. Umhverfisvænar byggingar bjóða

skref í umhverfismálum. Frá árinu 2008 hefur Húsasmiðjan

Umhverfisvænar byggingar sem bjóða í mörgum tilvikum upp á heilbrigðara og betra umhverfi sem bætir lífsgæði ásamt því að hafa sýnt sig að vera betri markaðsvara


Sjálfbærniskýrsla 2021

selt Svansvottaða málningu og verið leiðandi í viðhorfs-

vörur. Í dag telja þær vörur í vöruvali Húsasmiðjunnar og

breytingum á þessu sviði íslenska markaðarins. Fyrirtækið

Ískraft vel á fjórða þúsund vörunúmera.

var meðal þeirra fyrstu sem skrifuðu undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar í nóvember 2015,

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á vegum Húsa-

og hefur meðal annars unnið brautryðjendastarf í sam-

smiðjunnar á árinu 2021 voru 880 tCO2 ígildi. Húsasmiðjan

starfi við Klappir varðandi þróun og innleiðingu lifandi

byrjaði að mæla kolefnisspor sitt árið 2015 og hefur kol-

mælinga á orkunotkun og sorplosun á starfsstöðvum

efnisjafnað umfang 1 og 2 úr starfseminni síðan 2019.

félagsins. Húsasmiðjan var fyrst byggingarvöruverslana til

Heildarorkunotkun Húsasmiðjunnar var 21.557.810 kWst á

að bjóða upp á rafhleðslustöðvar fyrir bíla árið 2017. Ískraft

árinu 2021. Þar af var orka frá jarðefnaeldsneyti 1.285.843

er í dag meðal leiðandi aðila í sölu á rafhleðslustöðvum

kWst, orka frá rafmagni 5.128.633 kWst og orka frá heitu

bæði til fyrirtækja og einstaklinga, ásamt því að við endur-

vatni 15.143.335 kWst. Hlutfall endurnýjanlegrar raforku

nýjun bifreiða og lyftara hefur verið mörkuð stefna um

var 94,0% og hlutfall jarðefnaeldsneytis 6,0%.

nýfjárfestingu í umhverfisvænum valkostum og tækjum knúnum raforku.

Samfélags- og umhverfisstefna Samfélags- og umhverfisstefnan er ein af kjarnastefnum

Við byggingu nýrrar verslunar Húsasmiðjunnar á Akureyri

Húsasmiðjunnar. Við hugsum vel um fólkið okkar, um-

árið 2021 var stærstum hluta byggingarefnisins skipað

hverfismálin og framtíðina, þetta á allt góða samleið með

beint út úr stórflutningaskipi við Akureyrarhöfn sem

rekstrarhagnaði. Við keppum stöðugt að því gera okkur og

sparaði tugi trukkaferða frá Reykjavík, og lækkaði kolefnis-

viðskiptavini okkar betur tilbúin fyrir morgundaginn

spor framkvæmdarinnar. Húsasmiðjan hefur um árabil nýtt

og erum vakandi fyrir tækifærum og nýjungum.

fletaflutninga á byggingarefni með strandflutningaskipum, sem lækkar kolefnisspor við almenna vörudreifingu.

Umhverfisvottað timbur

Í ár kemur sjálfbærniskýrsla Húsasmiðjunnar út á mun ítarlegri hátt en áður. Skýrslan er byggð á viðmiðum Global Reporting Inititative (GRI) en það væri ánægjulegt að fá

Umhverfisvottað timbur úr sjálfbærum skógum er meðal

viðbrögð lesenda við því hvort við getum bætt okkur enn

helstu söluvara Húsasmiðjunnar. Ásamt því að vera

frekar á einhvern hátt bæði hvað efnistök eða starfsemi

endurnýjanlegt, er timbur tiltölulega létt byggingarefni

okkar varðar.

sem leiðir til minna kolefnisspors við flutninga og byggingu mannvirkja. Við höfum markvisst aukið verulega fjölda umhverfisvottaðra vara, ásamt vörum sem rökstyðja má að séu umhverfisvænni valkostur en aðrar sambærilegar

5


Sjálfbærniskýrsla 2021

Hvað er Húsasmiðjan?

6


Sjálfbærniskýrsla 2021

Um fyrirtækið Húsasmiðjan er leiðandi byggingavöruverslun á landsvísu og þjónustar bæði einstaklingum og aðilum í byggingariðnaði. Húsasmiðjan rekur 14 verslanir undir merkjum Húsasmiðjunnar, sjö undir merkjum Blómavals og fjórar undir merkjum Ískrafts, samtals 25 á landsvísu. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ítrasta, hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna, sem starfa hjá fyrirtækinu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kjalarvogi 12. Húsasmiðjan er hluti af dönsku byggingavörukeðjunni BYGMA sem starfrækir verslanir í Danmörku, Svíþjóð, Íslandi og Færeyjum. Hjá BYGMA starfa samtals um 2.400 manns í meira en 100 verslunum. Bygma á sér langa og farsæla sögu en fjölskyldufyrirtækið fagnar 70 ára afmæli árið 2022.

Húsasmiðjan er leiðandi byggingavöruverslun á landsvísu og þjónustar bæði einstaklinga og aðilum í bygginariðnaði 7


Sjálfbærniskýrsla 2021

Markmið okkar Húsasmiðjan er leiðandi verslunar og þjónustufyrirtæki á bygginga- og heimilisvörumarkaði. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, rétt vöruúrval og samkeppnishæft verð, í sátt við umhverfi og samfélag.

8


Sjálfbærniskýrsla 2021

Lykiltölur Fjöldi starfsmanna

Velta

23,96

546

milljarður

Heildar fermetrafjöldi húsnæðis

Brúttó kolefnislosun

880

92.551

tCO2

Kolefnislosun eftir kolefnisbindingu

366,9 tCO2

Húsasmiðjan kolefnisbatt 513 tCO2 árið 2021 9


Sjálfbærniskýrsla 2021

Viðskiptalíkan

Birgjar/ framleiðandi

10

Húsasmiðjan verslun og vörugeymsla

Ráðgjöf og sala

Dreifing og afhending

Viðskiptavinur í verslun

Vefverslun husa.is

Pöntunaraðili

Byggingarsvæði og viðskiptavinur


Sjálfbærniskýrsla 2021

Húsasmiðjan

skipurit

Forstjóri

Árni Stefánsson

Verslanasvið

Guðrún Tinna Ólafsdóttir

Fagsölusvið

Ískraft

Kenneth Breiðfjörð

Brynjar Stefánsson

Mannauður og samfélag

Edda Björk Kristjánsdóttir

Rekstrarsvið

Magnús G. Jónsson

Vörusvið

Pétur Andrésson

Markaðsmál

Magnús Magnússon

11


Sjálfbærniskýrsla 2021

Framkvæmdastjórn Hjá Húsasmiðjunni sitja átta einstaklingar í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Hún tekur allar stefnumótandi ákvarðanir og þar með ákvarðanir varðandi umhverfis-, sjálfbærni- og samfélagsmál. Verkefnastjóri Umhverfis- og samfélagsmála starfar á fagsölusviði og sér um að halda utan um aðgerðir varðandi ofangreind mál í samráði við stjórn fyrirtækisins.

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar.

Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslanarsviðs.

Edda Björk Kristjánsdóttir, mannauðsstjóri.

Magnús Magnússon, markaðsstjóri.

Magnús G. Jónsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.

Pétur Andrésson, framkvæmdastjóri vörusviðs.

Kenneth Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fagsölusviðs.

Brynjar Stefánsson, framkvæmdastjóri Ískrafts.

12


Sjálfbærniskýrsla 2021

Hagaðilar

tækisins. Þessi vinna tekur fyrst og fremst mið af samfélagsáhrifum fyrirtæksins, og hvernig það getur stutt við hagsmunaaðila og viðskiptavini við að byggja á sjálfbærari

Starfstöðvar Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískrafts

hátt. Jafnframt tengjast þau útvöldum Heimsmarkmiðum Allir starfsmenn Húsasmiðjunnar þiggja laun sem uppfylla

Sameinuðu þjóðanna sem Húsasmiðjan telur að tengist

ákvæði kjarasamninga og flestir starfsmenn eru í formleg-

beint eða óbeint starfsemi fyrirtækisins.

um stéttarfélögum. Húsasmiðjan hefur ekki farið í sérstaka greiningu á hagsmunaaðilum heldur notast við almenna

Í skýrslunni er gerð grein fyrir rekstri starfstöðva Húsa-

skilgreiningu á hagaðilum. Fyrirtækið gerir reglulega

smiðjunnar á Íslandi, þar með talin Blómaval og Ískraft.

viðhorfskannanir á meðal viðskiptavina og starfsmanna

Þau gögn sem þar koma fram varðandi losun fyrirtækisins

varðandi þjónustu og starfsánægju innan fyrirtækisins.

afmarkast við beina og óbeina losun frá rekstri fyrirtækis-

Einnig eru framkvæmd reglulega starfsmannaviðtöl og

ins, ásamt því að taka til losunar frá förgun úrgangs og

haldnir upplýsingafundir.

flugferðum starfsmanna. Skýrslan afmarkast við starfsemi

H L U T I A F BY G M A

Um skýrsluna Efnistök skýrslunnar og viðfangsefni byggja á greiningarvinnu sem gerð var af völdum einstaklingum innan fyrir-

Samstarfsaðilar, stjórnvöld, eigendur, félagasamtök og hagsmunasamtök

Viðskiptavinir, verktakar, birgjar og starfsfólk

Húsasmiðjan

13


Sjálfbærniskýrsla 2021

Húsasmiðjunnar. Breytingar á skipuriti voru framkvæmdar

félagsuppgjör eru fengin úr innri kerfum fyrirtækisins.

skýrslu Bygma samsteypunnar og mun halda því áfram,

og samþykktar árið 2022.

Í skýrslunni eru viðfangsefnin fjölbreytt og mörg þeirra

ásamt því að gefa út sína eigin sjálfbærniskýrslu fyrir 2021.

hafa beina eða óbeina tengingu við Heimsmarkmiðin. Upplýsingar í skýrslunni er fengnar úr ársreikningi og

Meðal þess sem fjallað er um, eru umhverfismál og losun

Skýrslan gildir fyrir tímabilið 1. janúar 2021 til 31. desember

umhverfisuppgjöri fyrirtækisins og eiga við árið 2021.

gróðurhúsalofttegunda, samfélagslegir þættir á vinnustað,

2021. Sambærileg skýrsla verður gefin út árlega. Unnið

Gögn varðandi áhrif fyrirtækisins á umhverfið eru fengin í

s.s. jafnrétti á vinnustað, starfsöryggi og vinnuvernd,

er í samræmi við GRI staðalinn: Core. Upplýsingar eru ekki

gegnum forrit Klappa sem tekur saman og heldur utan um

mannauður, vistvænar vörur og umhverfisvottanir. Húsa-

yfirfarnar af þriðja aðila.

gögnin fyrir Húsasmiðjuna. Upplýsingar varðandi sam-

smiðjan hefur frá árinu 2019 verið hluti af samfélags-

Húsasmiðjan þjónustar landsmenn um land allt 14


Sjálfbærniskýrsla 2021

Aðild að samtökum Húsasmiðjan er aðili að Viðskiptaráði Íslands, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum atvinnulífsins og Stjórnvísi. Einnig er fyrirtækið aðili að Festu, Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, ásamt samtökunum Grænni byggð.

15


Sjálfbærniskýrsla 2021

Gildi og stefnur

16


Sjálfbærniskýrsla 2021

Gildin okkar Kjarnagildi fyrirtækisins eru öflug liðsheild sem hefur gildi fyrirtækisins að leiðarljósi. Kjarnagildin eru rík þjónustulund, áreiðanleiki og sérþekking á vörum, ásamt faglegri ráðgjöf.

Áreiðanleiki Þekking Þjónustulund

Öflug liðsheild og þekkingarmiðlun er ómetanleg 17


Sjálfbærniskýrsla 2021

Þjónustuloforðin okkar byggja á gildum Húsasmiðjunnar Þjónustulund Þekking Áreiðanleiki Snyrtimennska

18


Sjálfbærniskýrsla 2021

Stefna félagsins um mannréttindamál Til þess að gera Húsasmiðjuna að eftirsóknarverðum vinnustað þar sem jafnrétti og jafnræði ríkir, hefur Húsasmiðjan sett fram jafnréttis- og aðgerðaáætlun sem nær til allra starfsmanna. Jafnréttisáætlun Húsasmiðjunnar miðar að því að tryggja jafnan rétt til launa, framgangs í starfi, samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs og tryggja að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni eða ofbeldi séu ekki liðin á vinnustaðnum. Sett eru fram markmið í áætluninni þar sem hafa skal jafnræði kynja sérstaklega í huga varðandi laus störf, starfsþróun og framgang í starfi, starfsþjálfun og kynjaskiptingu í stjórnunarstöðum. Einnig skal horft til jafnræðis kynja varðandi möguleika á samræmingu fjölskyldulífs og starfs. Að endingu eru skýr markmið og aðgerðaráætlun sett fram um öryggi á vinnustað, þar sem horft er sérstaklega til þátta eins og eineltis og kynferðislegrar áreitni.

19


Sjálfbærniskýrsla 2021

Jafnlaunastefna

kröfur nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnlaunastefnan er kynnt starfsmönnum og gerð aðgengileg almenningi á heimasíðu Húsasmiðjunnar.

Húsasmiðjan leggur áherslu á að vera vinnustaður þar sem

stjórn Húsasmiðjunnar ber ábyrgð á jafnlaunakerfinu,

hver einstaklingur er metinn að verðleikum, og greidd skuli

innleiðingu, skjalfestingu og viðhaldi í samræmi við Jafn-

Sporna við spillingu og mútumálum

jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf, óháð kyni,

launastaðal ÍST85: 2012. Framkvæmdastjórn skuldbindur

Húsasmiðjan hefur skýra stefnu varðandi spillingar- og

uppruna eða öðrum ómálefnalegum þáttum. Húsasmiðjan

sig til að viðhalda stöðugum umbótum og gera áætlun um

mútumál. Stefnan hefur verið kynnt starfsmönnum Húsa-

tryggir jöfn tækifæri til starfsþróunar og fræðslu.

reglulegt eftirlit með virkni jafnlaunakerfisins og bregðast

smiðjunnar og leiðbeiningar varðandi hana eru aðgengi-

við, þegar það á við.

legar í gæðahandbók félagsins. Þá hafa siðareglur verið

Jafnlaunakerfið nær til alls starfsfólks Húsasmiðjunnar og er órjúfanlegur hluti af launastefnu þess. Framkvæmda-

20

innleiddar fyrir vörustjóra. Reglur um móttöku reiðufjár Tryggt er að jafnlaunakerfið sé í samræmi við lagalegar

hafa einnig verið innleiddar.


Sjálfbærniskýrsla 2021

Áhættustýring og innra eftirlit Stjórn og stjórnendur félagsins hafa komið á virkri áhættustýringu og innra eftirliti. Í gæðahandbók félagsins eru að finna þær verklagsreglur sem starfsmenn skulu fylgja í störfum sínum, og gætt er að aðgreiningu starfa.

hagsstöðu félagsins og þær greindar, m.a. með samanburði við áætlanir og síðasta ár, sem er m.a. hluti af áhættugreiningu og innra eftirliti við gerð reikningsskila. Stjórnarfundir eru haldnir með reglulegu millibili þar sem rekstur félagsins er yfirfarinn. Húsasmiðjan kaupir lögboðnar tryggingar ásamt því að tryggja sig gagnvart stærri tjónum svo sem altjóni á vörum í flutningi, kaskó tryggingar á stærri vélum og tækjum, rekstrarstöðvunartryggingu og fleira. Framkvæmdastjórn

Innra eftirlit

stjórn rýnir skýrslur yfir lykilmælikvarða í rekstri á viku-

skipar vinnuhópa sem stýra framþróun félagsins með

Framkvæmdastjórn félagsins og rekstrarstjórar verslana

legum fundum og fer yfir brýn verkefni. Þá fylgjast vöru-

því markmiði að tryggja betri rekstur, auka gæði og bæta

hafa daglegt eftirlit með veltu, afsláttum og framlegð, og

stjórar með verðútreikningi endursöluvara og birgðastöðu.

stöðugt verkferla og öryggi.

bera saman við áætlun ársins og síðasta ár. Framkvæmda-

Reglulega er farið yfir helstu stærðir í rekstri og fjár-

21


Sjálfbærniskýrsla 2021

Útlánaáhætta

ur geta numið tugum milljóna króna. Náist ekki að leysa

Önnur áhætta

Úttektarheimildum stærri viðskiptavina er stýrt af

ágreining sem upp kemur vegna bótakrafna, er látið reyna

Vaxandi ógn í netheimum hefur verið í brennidepli og hefur

lánanefnd félagsins sem hittist vikulega og metur óskir

á slíka ábyrgð fyrir dómstólum. Starfsfólk Húsasmiðjunnar

viðbragðsáætlun verið útfærð hjá Húsasmiðjunni, ásamt

um heimildir að teknu tilliti til ábyrgða, ásamt því að fara

býr yfir mikilli reynslu í meðhöndlun slíkra mála, sem í flest-

áhættumati. Gert er ráð fyrir áframhaldandi vinnu í

yfir útlánaáhættu hæstu krafna. Fjármálastjóri, forstöðu-

um tilvikum næst að leysa án aðkomu dómstóla.

tengslum við upplýsingaöryggi á árinu 2022.

maður viðskiptareikninga, ásamt lögfræðingi félagsins, meta útlánasafnið í daglegum rekstri og ákveða viðeigandi innheimtuaðgerðir, ásamt því að óska eftir viðeigandi ábyrgðum og stýra smærri heimildum. Sjálfvirkar heimildir til viðskiptavina byggja á lánshæfismati Creditinfo. Lánareglur félagsins eru skráðar í lánahandbók og samþykktar af lánanefnd. Húsasmiðjan rekur vöruhús gagna og beitir Power BI greiningartólum samhliða því, við birtingu tímanlegra lykilupplýsinga rekstrarþátta. Með þessum leiðum er hægt að skoða fjárhags-, birgða-, sölu-, flutningspantana, innkaupa- og kassauppgjörsgreiningar

Gengisáhætta Innkaup Húsasmiðjunnar eru 65,6% í EUR, 20,7% í DKK og minna í öðrum myntum. Ekki hefur þótt ástæða til að ráðast í gerð framvirkra samninga til að ná fram hagkvæmari samsetningu, þar sem ávinningurinn af slíku er óverulegur. Húsasmiðjan ver sig gegn gengissveiflum með því að hækka og lækka verð vara til samræmis.

Lögfræðileg áhætta Húsasmiðjan ber ábyrgð á seldum vörum samkvæmt lögum um sölu á lausafé nr. 50/2000, og öðrum lögum og reglum sem eiga við um starfsemi félagsins. Þá ber félagið einnig ábyrgð á háttsemi starfsmanna sinna. Ákveðin áhætta er fólgin í starfseminni, sem m.a. felur í sér að ábyrgjast vörur frá framleiðendum hérlendis og erlendis. Slíkar bótakröf-

22

Vegna vaxandi ógnar í netheimum hefur viðbragðsáætlun verið formuð ásamt áhættumati


Sjálfbærniskýrsla 2021

Samfélagsleg ábyrgð Samfélagsuppgjör Húsasmiðjunnar fyrir árið 2021 Húsasmiðjan er í samstarfi við Klappir og notast við Environmaster hugbúnaðarlausn þeirra til að fylgjast með helstu umhverfisþáttum fyrirtækisins. Hugbúnaðurinn getur safnað gögnum í rauntíma, varðandi notkun ólíkra þátta, og reiknar út frá því kolefnislosun fyrirtækisins. Þeir þættir sem teknir eru saman eru: Heildarkolefnislosun, rafmagnsnotkun, notkun á heitu og köldu vatni,

Gögnum varðandi kolefnislosun safnað saman á rauntíma

eldsneytisnotkun og úrgangur, en hann skiptist í flokkaðan, óflokkaðan og óskilgreindan úrgang.

Rafmagnsnotkun kWh

Húsasmiðjan hefur haldið nákvæmt bókhald undanfarin ár um flokkun úrgangs og orkunotkun í öllum deildum, með

550000

það að markmiði að gera reksturinn umhverfisvænni og hagkvæmari. Við gerð losunaruppgjörs Húsasmiðjunnar hefur „Operational Control“ aðferðafræðin orðið fyrir valinu. Samkvæmt henni gerir fyrirtækið grein fyrir allri

500000

2018

losun gróðurhúsalofttegunda frá þeim rekstrareiningum sem það stýrir, auk húsnæðis, bifreiða og tækja í rekstri og eigu Húsasmiðjunnar.

2019

450000

2020

Við útreikninga á umhverfisuppgjöri er stuðst við „The Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði, innleidd af fjölda fyrirtækja um allan heim með góðum

2021 400000

árangri. Húsasmiðjan leggur áherslu á að loftslagsverkefnið sé unnið innan ramma þeirra innlendu og alþjóðlegu laga og reglugerða sem lúta að umhverfismálum.

350000

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

Jún

Júl

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

23


Sjálfbærniskýrsla 2021

• Umfang 1 tekur saman beina losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi fyrirtækis. Í tilfelli Húsasmiðjunnar afmarkast umfang 1 við losun frá bifreiðum og tækjum í eigu eða rekstri Húsasmiðjunnar. • Umfang 2 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda sem tengd er raforkunotkun og notkun á heitu vatni. Losun af þessu tagi á sér ekki stað innan marka starfsemi fyrirtækisins og telst því til óbeinnar losunar. • Umfang 3 tekur saman óbeina losun gróðurhúsalofttegunda í virðiskeðju Húsasmiðjunnar. Sú losun, sem talin er fram í uppgjöri þessu, er losun vegna úrgangs, ásamt því að stefnt er að því að koma inn losun frá flugferðum á vegum

Heildarminnkun gróðarhúsalofttegunda 2018-2021 er 156,5 tCO2

fyrirtækisins. • Greint er frá losun gróðurhúsalofttegunda í tonnum af CO2 ígildum.

Yfirlit yfir úrgang (Tonn)

Eldsneytisnotkun 2019-2021 (L) 18000

1300

70%

975

53%

650

35%

325

18%

0

2018

2019 Tonn

24

2020 t CO2e

Flokkað

2021

0%

13500

900

4500

0

Jan

Feb Mars Apríl Maí 2019

Júní

Júlí 2020

Ágú Sept Okt Nóv Des 2021


Sjálfbærniskýrsla 2021

Mælanleg markmið til framtíðar

Minnka kolefnislosun um

Hleðslustöðvar við allar starfstöðvar

Endurnýjanlegir orkugjafar í vinnuog ökutækjum

Hlutfall flokkaðs úrgangs verði

Minnka orkunotkun árlega um

5%

100%

árið 2030

árið 2025

til ársins 2030

árið 2025

árið 2025

Húsasmiðjan stefnir að því að hafa minnkað kolefnislosun frá rekstri fyrirtækisins um 70% árið 2030. Breyting milli áranna 2020 til 2021 var 5% lækkun.

Hlutfall flokkaðs úrgangs 90% árið 2025. Einnig er unnið stöðugt í því að minnka það magn úrgangs sem verður til hjá fyrirtækinu. Árið 2021 var hlutfall flokkaðs úrgangs 64%.

Minnka orkunotkun um a.m.k. 5% árlega fram til ársins 2030. Kolefnislosun vegna orkunotkunar hefur minnkað stöðugt frá upphafi mælinga. Árangur á milli ára 2020 og 2021 nam um 11%.

Setja upp hleðslustöðvar við allar starfstöðvar Húsasmiðjunnar fyrir árið 2025. Núverandi staða: Hleðslustöðar við 2 af 14 starfstöðvum Húsasmiðjunnar (14%)

Auka hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í vinnuog ökutækjum fyrirtækisins í 70% fyrir árið 2025. Með því er markvisst unnið að því að minnka notkun á jarðefnaeldsneyti í rekstri fyrirtækisins. Núverandi hlutfall er 52%.

70%

90%

70%

25


Sjálfbærniskýrsla 2021

Helsti árangur á árinu 2021

Losun CO2

Úrgangur

-5%

-3,5%

frá árinu 2020

frá árinu 2020

Flokkaður úrgangur

2%

frá árinu 2020

Heildar eldsneytisnotkun

-1,1% frá árinu 2020

Rafmagnsnotkun

Notkun á köldu vatni

-11,3%

-0,5%

-17,1%

frá árinu 2020

frá árinu 2020

frá árinu 2020

Hægt er að nálgast allar upplýsingar úr umhverfisuppgjöri Húsasmiðjunnar í viðauka.

26

Notkun á heitu vatni


Sjálfbærniskýrsla 2021

Dæmi um árangur í verslunum Húsasmiðjunnar Hér má sjá dæmi um árangur hjá verslunum Húsasmiðjunnar í Borgarnesi og í Reykjanesbæ, í rafmagnsnotkun annars vegar, og úrgangsminnkun og flokkun hins vegar.

Rafmagnsnotkun Borgarnes (kWh) 16000

14000

12000

10000

80000

Jan

Feb

Mar

Apr

Maí

2018

Jún

2019

Júl

2020

Ágú

Sep

Okt

Nóv

Des

2021

Reykjanesbær yfirlit yfir úrgang 30

90%

22,5

68%

15

45%

7,5

23%

0

0% 2018

2019 Tonn

2020 t CO2e

2021

Flokkað

27


Sjálfbærniskýrsla 2021

Heimsmarkmiðin Húsasmiðjan og Bygma samstæðan hafa út frá heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna greint sjö markmið til að vinna sérstaklega með. Þau markmið, ásamt útskýringum á tengingum sem Húsasmiðjan vinnur eftir, eru eftirfarandi: Nr. 3 Heilsa og vellíðan Árlega er starfsfólki Húsasmiðjunnar boðið upp á bólusetningar gegn inflúensu. Starfsmönnum standa einnig

námskeið starfs síns vegna, en einnig er boðið upp á valnámskeið sem snúa að því að efla okkur bæði faglega og persónulega. Húsasmiðjan styður einnig við starfsfólk sem sækir sér frekari menntun á framhalds- eða háskólastigi. Húsasmiðjan hefur einnig tekið virkan þátt í uppbyggingu á námi sem heitir Fagnám í verslun og þjónustu. Það var unnið í samvinnu við Verzlunarskóla Íslands, Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks, og Lyfju og Samkaup. Starfsfólki stendur til boða að fara í raunfærnimat hjá Mími þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga sem meta má til stúdentsprófs. Markmið námsins, er meðal annars að nemendur auki þekkingu sína og færni á vinnustað, þjálfist í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, og geti stýrt verkefnum í verslun í samræmi við skipulag og áætlanir.

til boða íþróttastyrkur og samgöngustyrkur. Við hvet-

Nr. 5 Jafnrétti kynjanna

jum einnig starfsmenn til heilsueflandi verkefna eins og

Jafnrétti skiptir okkur miklu máli og höfum við sett fram

Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna. Við höldum heilsudaga og

skýra stefnu í jafnréttismálum sem nær til alls starfsfólks.

bjóðum reglulega upp á fyrirlestra tengda heilsu. Í verslun-

Stefnan sem byggir á lögum nr. 150/2020 um jafna stöðu

um Húsasmiðjunnar eru ekki seldar vímugjafar á borð

og jafnan rétt kynjanna, miðar að því að stuðla að jafnri

við tóbak og áfengi.

stöðu starfsfólks innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum

Nr. 4 Menntun fyrir alla

einstaklinga á sem flestum sviðum. Húsasmiðjan starfar einnig samkvæmt jafnlaunastefnu og leggur áherslu á að

Nauðsynlegt er að viðhalda hæfni og færni með sífelldri

vera vinnustaður þar sem einstaklingurinn er metinn að

endurnýjun á þekkingu. Í Húsasmiðjuskólanum sem

verðleikum og að greidd séu jöfn laun fyrir sömu eða jafn-

hefur verið starfræktur síðan 1998, er boðið upp á fjölda

verðmæt störf. Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á að jafn-

námskeiða og fræðslufunda á hverju ári, en stærstur hluti

launakerfið sé í samræmi við jafnlaunastaðal ÍST85:2012.

þeirra er kenndur af öðrum starfsmönnum Húsasmiðjunn-

Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun árið 2018- 2021 og var sú

ar, bæði í staðarnámi sem og á rafrænu formi. Þannig

vottun endurnýjuð fyrir árin 2022-2025. Í vinnuumhverfi

miðlum við sérþekkingu og heildin dafnar. Fræðslan er

Húsasmiðjunnar eru einelti, kynbundið áreiti, kynferðisleg

fjölbreytt og er starfsmönnum skylt að sækja ákveðin

áreitni og ofbeldi ekki liðin.

28


Sjálfbærniskýrsla 2021

Nr. 7 Sjálfbær orka Húsasmiðjan kaupir orku af Orkusölunni sem ábyrgist uppruna þeirrar endurnýjanlegu orku sem notuð er af Húsasmiðjunni. Húsasmiðjan vinnur stöðugt að því að draga úr orkunotkun fyrirtækisins með markvissum aðgerðum í orkufrekustu geirum starfseminnar.

Nr. 8 Atvinna og hagvöxtur Hjá Húsasmiðjunni vinna alls rúmlega 500 starfsmenn. Þar af eru um 40% 30 ára eða yngri. Húsasmiðjan leggur einnig sitt af mörkum til að styðja við einstaklinga með skerta starfsgetu í samvinnu við Vinnumálastofnun.

Nr. 12 Ábyrg neysla og framleiðsla Húsasmiðjan hvetur þá birgja sem eru í samstarfi við fyrirtækið, að skrá sjálfbærar vörur sínar, svo þær upplýsingar séu aðgengilegar öllum aðilum byggingargeirans og öðrum sem vilja byggja með sjálfbærum hætti. Húsasmiðjan vinnur einnig stöðugt í að minnka úrgang, auka

Húsasmiðjan stuðlar að sjálfbærni innan byggingageirans á Íslandi

endurvinnslu og endurnýtingu til að draga úr sóun. Húsasmiðjan hefur unnið í því að innleiða sjálfbæra þróun innan fyrirtækisins og gefur fyrirtækið árlega út skýrslu þar sem fjallað er um og sýnt er fram á þessa þróun.

Nr. 15 Líf á landi

ÁBYRG NEYSLA OG FRAMLEIÐSLA

Húsasmiðjan stuðlar að sjálfbærni innan byggingargeirans á Íslandi. Nánast allt timbur sem Húsasmiðjan selur er sjálfbærnivottað með annað hvort FSC eða PEFC vottun, sem þýðir að tekið sé tillit til fólks, dýralífs og plöntulífs í skógræktinni. Jafnframt leggur Húsasmiðjan sig fram við að bjóða viðskiptavinum upp á vörur, þar sem sýnt er fram á, að þær vörur hafi minni umhverfisáhrif en sambærilegar vörur, sem ekki bera vottun eða aðra staðfestingu á minnkun umhverfisáhrifa. 29


Sjálfbærniskýrsla 2021

Umhverfi og loftslag Umhverfisstefna

• Hvetja alla hagaðila til virðingar fyrir umhverfinu og að þeir setji sér raunhæf mælanleg markmið í því skyni að draga úr umhverfisáhrifum sínum.

Áhætta fyrir umhverfið Í starfsemi Húsasmiðjunnar eru vissir þættir þar sem nokkur hætta er á miklum umhverfisáhrifum. Húsa-

Húsasmiðjan hefur skuldbundið sig til markvissra aðgerða

smiðjan er hins vegar í stöðu til að minnka þá þætti með því

í umhverfis- og loftslagsmálum með það að markmiði að

að vinna markvisst að minnkun kolefnisspors fyrirtækisins,

lágmarka áhrif starfseminnar á umhverfið, og auðvelda

ásamt því að beina viðskiptum að ábyrgum birgjum. Með

vistvænar framkvæmdir.

því að stefna að því að verða leiðandi fyrirtæki á markaði í

• Húsasmiðjan leitar stöðugt leiða til að draga úr orku-

umhverfisvænni vörum sem uppfylla hinu ströngu staðla

notkun, minnka úrgang og koma þeim úrgangi sem

umhverfisvottana bygginga, opnast ýmsir möguleikar

fellur til í endurvinnsluferla, ásamt því að vinna sam-

fyrir Húsasmiðjuna. Með því sýnir fyrirtækið bæði ábyrgð

kvæmt þeim lögum og reglum sem gilda um

varðandi lágmörkun umhverfisáhrifa og ýtir undir byggingu

umhverfisvernd á Íslandi.

sjálfbærra bygginga á Íslandi.

• Rekstrarákvarðanir eru teknar með það að leiðarljósi að nýta auðlindir skynsamlega og skapa heilbrigt og

Grænar vörur

gefandi starfsumhverfi.

Til að auðvelda aðgang að umhverfisvottuðum vörum

• Efla og auka samstarf við birgja sem huga markvisst

og vörum sem hafa verið teknar út eða vottaðar á annan

að umhverfi sínu, eru vottaðir og framleiða vörur með

hátt af þriðja aðila, leitast Húsasmiðjan við að merkja

umhverfisvænum hætti. Markmið Húsasmiðjunnar er

þær sérstaklega undir eigin skilgreiningu sem „grænar

að geta boðið upp á umhverfisvænni kosti í öllum helstu

vörur“. Þar er ýmist um að ræða vörur sem eru sérstaklega

vöruflokkum.

vottaðar með viðurkenndum vottunum s.s. Svansvottun,

• Vinna markvisst að fræðslu og þjálfun starfsmanna til

Evrópublóminu og Bláa englinum. Einnig vörur sem hafa

að auka þekkingu á umhverfismálum ásamt því að deila

verið samþykktar til notkunar í svansvottuðum verkefn-

þeirri reynslu með viðskiptavinum okkur.

um og vörur sem standast hinar ýmsu kröfur sem settar

Á síðasta ári hefur heildartala þeirra vara sem falla undir skilgreininguna „grænar vörur“ hjá Húsasmiðjunni aukist úr um 2.500 í um 3.700 eða um tæplega 50% 30

Græn vara veljum umhverfisvænt skannaðu vöruna með Húsasmiðjuappinu og lestu nánar


Sjálfbærniskýrsla 2021

eru í BREEAM vottun. Þær vörur sem falla undir „grænar

með því að leggja áherslu á kolefnisspor byggingarvaranna,

Stafræn þróun

vörur“ eru vörur sem staðfestar hafa verið af þriðja aðila

ásamt því að byggingarvörurnar séu vottaðar og hafi sem

Við vinnum stöðugt að innleiðingu stafrænnar þróunnar

að innihaldi minna magn skaðlegra efna en hliðstæðar

minnst umhverfisáhrif.

og setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti þegar kemur að

vörur eða hafa sannarlega fallið undir og uppfyllt kröfur

stafrænni þjónustu meðal annars að auðvelda viðskipta-

umhverfisvottunarkerfa. Á síðasta ári hefur heildarfjöldi

Starfsmaður Húsasmiðjunnar hefur sótt nám í BRE aca-

vinum fyrirtækisins að nálgast nauðsynleg gögn í gegnum

þeirra vara sem falla undir skilgreininguna „grænar vörur“

demy og er búinn að vinna sér inn réttindi sem BREEAM AP

viðskiptareikninga sína. Nær það til gagna sem tengjast

hjá Húsasmiðjunni aukist úr um 2.500 í um 3.700 eða um

og BREEAM Associate, til að geta betur ráðlagt og leiðbeint

umhverfisvottunum ásamt gögnum sem nauðsynleg eru

tæplega 50%. Húsasmiðjan vinnur jafnframt stöðugt

viðskiptavinum og starfsmönnum Húsasmiðjunnar.

samkvæmt lögum og reglugerðum.

í því að auka hlutfall „grænna vara“ í vöruúrvali sínu, og að bæta kynningu „grænna vara“ í verslunum og vefverslun, í því skyni að auðvelda viðskiptavinum og starfsmönnum að skilja muninn á mismunandi vottunum.

Umhverfisvottuð verkefni Húsasmiðjan hefur tekið þátt í fjölda verkefna þar sem ýmist er vottað með Svansvottun eða BREEAM-vottun. Ber þar meðal annars að nefna nýjan miðbæ á Selfossi sem enn er í byggingu, endurgerð eldra húss við Þingholtsstræti í Svansvottuðum endurbótum á eldra húsnæði, og sölu og ráðgjöf á vörum til byggingar Kársnesskóla sem verður Svansvottaður. Hin vottunin sem er algengust á Íslandi er BREEAM vottun og er ljóst að áhugi á BREEAM vottuðu byggingarferli er sífellt að aukast. Þar með myndast þörf á að útvega gögn sem sýna fram á að vörurnar standist þær kröfur sem settar eru. Það er nauðsynlegt til að fá stig í BREEAM vottun, sem telja til lokaeinkunnar. Verið er að vinna í að nálgast nauðsynlegar staðfestingar um að vörurnar standist þær kröfur. Húsasmiðjan er í mjög áhugaverðu samstarfi um endurgerð á raðhúsi á Seltjarnarnesi. Áætlað er í samstarfi við eiganda hússins sem hefur doktorsgráðu í byggingarverkfræði, að reikna út og minnka kolefnisspor verkefnisins 31


Sjálfbærniskýrsla 2021

Umhverfis- og samfélagsmál Á árinu 2021 var ráðinn til starfa verkefnastjóri umhverfisog samfélagsmála, sem hefur það hlutverk að sjá um og leiða umhverfisvegferð fyrirtækisins, bæði varðandi vöruúrval og ráðgjöf til viðskiptavina og starfsmanna, svo og til að marka stefnu fyrirtækisins í umhverfismálum, og hvernig sé hægt að ná yfirlýstum markmiðum fyrirtækisins í að lágmarka umhverfisáhrif.

Losun gróðurhúsategunda Yfirlýst markmið Húsasmiðjunnar sem hluta af Bygmakeðjunni, er að minnka kolefnislosun fyrirtækisins um 70% fyrir árið 2030.

Verslanirnar og minnkun loftslags- og umhverfisáhrifa Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi, þar sem aðalskrifstofur fyrirtækisins eru einnig, var opnuð árið

Jón Þórir Þorvaldsson, verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála.

Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar.

2017 en þar er að finna eina umhverfisvænstu timbursölu landsins. Timbri og öðru byggingarefni sem þar er selt, er skipað upp á hafnarbakka rétt við verslunina og krefst því ekki milliflutnings fyrir sölu. Ljóst er að þetta tryggir minni kolefnislosun en ella. Við byggingu fagmannaverslunarinnar var mikil áhersla lögð á orkusparnað. T.d. er allt gler í byggingunum þrefalt orkusparandi gler, öll ljós eru LED, og stjórnunarkerfi frá Ískraft lágmarkar orkunotkun í byggingunni. Einnig eru uppsettar 4 hleðslustöðvar fyrir viðskiptavini og starfsmenn hjá versluninni. Í nýrri verslun Húsasmiðjunnar á Akureyri sem opnaði á fyrsta fjórðungi 2022 var horft til sömu orkusparandi þátta og við byggingu húsnæðisins í Kjalarvogi. Einnig voru settar upp 4 hleðslustöðvar með tveimur tenglum í hverri, þar af ein hraðhleðslustöð, við nýja verslun á Akureyri.

Í nýrri verslun á Akureyri var horft til orkusparandi þátta við byggingu hússins Ný og glæsileg verslun Húsasmiðjunnar á Akureyri.

32


Sjálfbærniskýrsla 2021

Notkun kalt vatn (m3)

Húsasmiðjan mun setja upp hleðslustöðvar á öllum starfsstöðvum fyrirtækisins á næstu árum. Árið 2022 mun Húsasmiðjan hefja byggingu nýrrar verslunar fyrirtækis-

2700

ins á Selfossi þar sem gengið verður enn lengra. Þar verður í ferlinu jafnframt lögð sérstök áhersla á notkun umhverfisvænna byggingarvara, ásamt því að notast við ýmsa þætti umhverfisvottana. Húsasmiðjan er jafnframt einn stærsti blóma-, trjá- og plöntusali landsins, og rekur

2025 2019 1350

2020

sjö útibú Blómavals í tengslum við verslanir Húsasmiðjunnar. Stór hluti plantnanna er ræktaður innanlands. Má telja þetta jákvætt framlag til minnkunar kolefnislosunar og aukinna loftgæða.

2021 675

0

Jan

Feb Mars Apríl Maí

Júní

Júlí

Ágú Sept Okt Nóv Des

Húsasmiðjan mun setja upp hleðslustöðvar á öllum starfstöðum fyrirtækisins á næstu árum 33


Sjálfbærniskýrsla 2021

Fyrsta uppgerða húsið á Íslandi sem hlýtur Svansvottun Í júní 2021 kláruðust endurbætur á Þingholtsstræti 25 og var það fyrsta uppgerða hús á Íslandi sem hlýtur Svansvottun. Endurbæturnar voru unnar í samstarfi við Húsasmiðjuna sem útvegaði nánast allt byggingarefni í þetta viðamikla verkefni, en húsið var illa farið og þurfti miklar endurbætur, bæði innan-og utanhúss.

Vörulisti fyrir Svansvottuð hús Húsasmiðjan hefur gefið út út lista yfir leyfðar vörur í Svansvottaðar byggingar, sem gefur innsýn inn í það mikla úrval sem Húsasmiðjan býður upp á. Listinn er að stórum hluta til afrakstur samstarfsverkefnisins við Breytingu ehf. um endurbæturnar á Þingholtsstræti 35. Listinn er í rafrænu formi og aðgengilegur á heimasíðu Húsasmiðjunnar husa.is.

34


S j á l f b æ r n i s k ý r s l a 22002211

Varúðarreglan „Í því skyni að vernda umhverfið skulu ríki í ríkum mæli beita varúðarreglunni eftir því sem þau hafa getu til. Skorti á vísindalegri fullvissu, þar sem hætta er á alvarlegu eða óbætanlegu tjóni, skal ekki beitt sem rökum til að fresta kostnaðarhagkvæmum aðgerðum sem koma í veg fyrir umhverfisspjöll.“

Húsasmiðjan vinnur stöðugt að því að minnka umhverfisáhrif frá fyrirtækinu, m.a. með því að minnka kolefnislosun tækjaflota fyrirtækisins. Það er gert með því að færa þá yfir í umhverfisvænni orkugjafa, s.s. rafmagns- eða lífefnaeldsneyti. Mikilvægast er að nota ekki „skort á vísindalegri fullvissu“ sem rök fyrir því að fresta kostnaðarhagkvæmum aðgerðum til að koma í veg fyrir umhverfisspjöll.

Húsasmiðjan hefur minnkað kolefnislosun tækjaflota fyrirtækisins með því að færa sig yfir í umhverfisvænni orkugjafa 35


Sjálfbærniskýrsla 2021

Eftirlit með áhrifum á loftslagið

Heildarmagn úrgangs 201-2021 (kg) 140000

105000 2019

70000

2020

Um árabil hefur úrgangur verið flokkaður hjá Húsasmiðjunni og notast hefur verið við lausn Klappa, m.a. til að fylgjast með hlutfalli flokkaðs og óflokkaðs úrgangs sem verður til í fyrirtækinu. Nú hefur

2021 35000

Húsasmiðjan sett sér það markmið að árið 2025 verði hlutfall flokkaðs úrgangs sem fari frá fyrirtækinu a.m.k. 90%. Á árinu 2022 mun verða farið í allsherjar skoðun á úrgangsmálum fyrirtækisins með

0

Jan

Feb Mars Apríl Maí

Júní

Júlí

Ágú Sept Okt Nóv Des

það að leiðarljósi að ná því markmiði. Það er m.a. gert með samstarfi við sértæka endurvinnsluaðila sem taka við hreinum flokkuðum úrgangsstraumum. Einnig verður skoðað hvernig hægt verði að lágmarka það magn úrgangs sem verður til í fyrirtækinu.

Rafrænn rekstur og sjálfvirknivæðing Meðal þeirra aðgerða sem farið hefur verið í til að minnka magn úrgangs, eru útsendingar rafrænna reikninga ásamt því að fara fram á rafræna reikninga frá vöru- og þjónustubirgjum. Reikningar vegna almenns rekstrar Húsasmiðjunnar eru 93% rafrænt mótteknir. Þetta hefur minnkað pappírsflæði og aukið framleiðni starfsfólks. Rafrænir reikningar vegna innkaupa hafa aukist úr 41% árið 2020 í 72% árið 2021. Á árinu 2021 gaf Húsasmiðjan jafnframt út app eða smáforrit Húsasmiðjunnar sem auðveldar viðskiptavinum rafræn viðskipti í verslunum fyrirtækisins. Með appinu eru einnig allir reikningar rafrænir sem einnig sparar útprentun á pappír.

36

Heildarkolefnislosun (tCO2) 120,00 90,00

2019

60,00

2021

2020

30,00 0

Jan

Feb Mars Apríl Maí

Júní

Júlí

Ágú Sept Okt Nóv Des

Með appinu eru allir reikningar rafrænir sem sparar útprentun á pappír


S j á l f b æ r n i s k ý r s l a 22002211

Samfélagið

37


Sjálfbærniskýrsla 2021

Mannauður

viðskiptavini okkar eins og hægt er. Hjá Húsasmiðjunni,

menningu og sterka liðsheild, þar sem jafnrétti ríkir og jöfn

Blómaval og Ískraft starfar fjölbreyttur hópur rúmlega

tækifæri eru til menntunar og starfsþróunar. Vinnu-

500 starfsmanna. Við bjóðum alla velkomna óháð kyni,

umhverfið sé heilsusamlegt og við getum þannig stuðlað

Mannauður Húsasmiðjunnar er ein helsta auðlind

kynhneigð, kynþætti eða öðrum þáttum. Við bjóðum fólki á

að því að starfsfólki líði vel og blómstri í sínum störf-

fyrirtækisins og um leið lykilþáttur í að ná góðum rekstrar-

„besta aldri“ sérstaklega velkomið til okkar, því við kunnum

um. Leitast er við að upplýsingaflæði sé gott og að allir

árangri. Við fögnum fjölbreytileikanum og trúum því að lífið

að meta margs konar reynslu, þekkingu eða menntun, og

starfsmenn séu meðvitaðir um hlutverk sitt og hafi gildi

sé stöðugur lærdómur og um leið tækifæri til að miðla. Því

einnig almenna lífsreynslu. Það er skýrt markmið okkar

fyrirtækisins, áreiðanleika, þjónustulund og þekkingu að

er mikilvægt að samsetning starfsfólks okkar endurspegli

að vera eftirsóttur vinnustaður sem býður upp jákvæða

leiðarljósi, við dagleg störf og ákvarðanatöku.

Við bjóðum fólki á „besta aldri“ sérstaklega velkomið til okkar 38


Sjálfbærniskýrsla 2021

Jafnrétti Jafnrétti skiptir okkur miklu máli og höfum við sett fram skýra stefnu í jafnréttismálum sem nær til alls starfsfólks. Stefnan sem byggir á lögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, miðar að því að stuðla að jafnri stöðu starfsfólks innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum einstaklinga á sem flestum sviðum. Einnig miðar stefnan að því að starfsfólki sé ekki mismunað vegna uppruna, þjóðernis, stéttar, tungumáls, litarháttar, trúarbragða, skoðana, kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, fötlunar, líkamsgerðar eða annarrar stöðu. Við trúum því að í fjölbreytileikanum liggi tækifæri. Unnið er að stöðugum umbótum og er stefnan yfirfarin árlega af framkvæmdastjórn ásamt jafnréttisáætlun og markmiðum.

Við setjum okkur markmið um að: • Við ákvörðun launa skal gæta þess að ekki sé mismunað vegna kyns eða annarra þátta. Starfsmönnum skal greiða jöfn laun og sömu kjör fyrir sömu störf eða jafn verðmæt störf. • Jafn aðgangur sé að störfum og skulu jafnréttissjónarmið verða metin til jafns við önnur mikilvæg sjónarmið sem ráða við stöðuveitingar og ráðningar. • Jafn aðgangur skal vera að framgangi í starfi, starfsþjálfun, endur- og símenntun, óháð kyni eða öðrum þáttum. • Miða skal að því að starfsfólki sé kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu eins og við verður komið. Taka skal tillit til bæði fjölskyldu aðstæðna starfsfólks og þarfa fyrirtækisins. • Einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni eða ofbeldi eru ekki liðin á vinnustaðnum.

Jafnrétti skiptir okkur miklu máli og höfum við sett okkur skýra stefnu í jafnréttismálum sem nær til alls starfsfólks 39


Sjálfbærniskýrsla 2021

Kynjahlutfall og aldur Hjá Húsasmiðjunni störfuðu að meðaltali 546 einstaklingar

Kynjahlutfall

árið 2021 í 402 stöðugildum. Stöðugt er unnið að því að

Kynjahlutfall heild

jafna kynjahlutfall starfsfólks, bæði í stjórnunarstöðum og í heild. Hlutur kvenna hefur aukist síðustu ár. Við setjum okkur markmið um að halda áfram að jafna kynjahlutfallið, bæði í stjórnunarstöðum og í heild. Aldursbil starfsfólks er nokkuð jafnt þó er stærsti hópurinn

80% Húsasmiðjan heild

29%

71%

Næstu stjórnendur

30%

70%

Framkvæmdastjórn

13%

87%

0%

séu karlmenn á aldrinum 20-30 ára og hefur svo verið í fjölda ára. Þetta teljum við að sé mjög jákvætt, þeir yngri

20%

40%

Konur 2021

læra af þeim eldri og öfugt sem er mjög mikilvægt. Með

60%

74%

74%

73%

72%

26%

26%

27%

28%

29%

2018

2019

2020

2021

71%

60% 40% 20%

80%

100%

0%

2017

Konur

Karlar 2021

Karlar

blöndun kynslóða verður þekkingaryfirfærslan í báðar áttir.

Starfsaldur Meðalstarfsaldur er 6 ár og hefur tæplega 40% starfsfólks unnið hjá okkur lengur en 5 ár og 20% í meira en 10 ár.

Aldur og kyn 250 200

Starfsmannavelta

150

Árið 2021 réðum við 200 starfsmenn, 60% í hlutastörf og

100

40% í fastráðningu. Af þeim voru 26% konur og 74% karlar. Sumir voru endurráðnir og aðrir voru nýir starfsmenn. Konur voru 25% af þeim sem sóttu um störf hjá okkur árið 2021. Starfsmannavelta hefur lækkað síðustu ár, bæði hjá starfsfólki í fullu starfi og í hlutastarfi.

Starfsmannavelta 91%

75%

61% 46%

50 0 30 ára og yngri

30-50 ára

Konur

50 ára og eldri

Karlar

24%

24%

2018

2019

Fastráðnir

17%

21%

2020

2021

Íhlaupa og hlutastörf

Atvinna með stuðningi Húsasmiðjan leggur sitt af mörkum við að styðja við þá sem hafa skerta starfsgetu vegna andlegrar og/eða líkamlegrar fötlunar með því að finna þeim starf við hæfi innan Húsasmiðjunnar. Það er gert í samvinnu við Vinnumálastofnun. Við teljum þetta vera þroskandi verkefni fyrir alla hlutaðeigandi. Árið 2021 voru 8 einstaklingar með skerta starfsgetu í starfi hjá Húsasmiðjunni.

40

Þeir yngri læra af þeim eldri og öfugt sem er mjög mikilvægt, með blöndun kynslóða verður þekkingartilfærslan í báðar áttir


Sjálfbærniskýrsla 2021

Jafnlaunavottun Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Það skiptir miklu máli að allir sitji við sama borð þegar kemur að launaákvörðunum og er jafnlaunakerfi ætlað að tryggja að starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf, sé ekki mismunað í launum. Það

Það er mikilvægt fyrir starfsfólk Húsasmiðjunnar að vita að til staðar er stjórnkerfi sem tryggi að launaákvarðanir byggjast á málefnalegum sjónarmiðum og feli ekki í sér mismunun vegna kyns eða annarra ómálefnalegra þátta

er mikilvægt fyrir starfsfólk Húsasmiðjunnar að vita að til staðar sé stjórnkerfi sem tryggir að launaákvarðanir byggist á málefnalegum sjónarmiðum og feli ekki í sér mismunun vegna kyns eða annarra ómálefnalegra þátta. Húsasmiðjan fékk fyrst jafnlaunavottun árið 2019 og hefur nú farið í gegnum endurvottun sem gildir til 2025. Húsasmiðjan hefur sett sér það markmið að kynbundinn launamismunur sé undir 2%, en vinnur ötullega að því að þessi munur verði að lokum enginn eða 0%. Launamunur fyrir árið 2021 var 1,3% karlmönnum í hag.

Óútskýrður launamunur þar sem hallar á konur 3,4

3,3

3 2,3

2,6 1,7

1,3

0,9 0

2018

2019

2020

2021

41


Sjálfbærniskýrsla 2021

Fræðsla og menntun Við teljum að menntun og þekking sé ein af mikilvægustu forsendum þess að starfsfólki líði vel í starfi. Það er nauðsynlegt að viðhalda hæfni og færni með sífelldri endurnýjun á þekkingu. Því er lögð rík áhersla á að efla og þróa faglega og persónulega hæfni og þekkingu starfs-

Fjöldi þátttakenda

Fjöldi fræðsluviðburða 177

1190

1125 750

180

1443

1500

100

700

100

576

375 0

fólks. Í Húsasmiðjuskólanum sem hefur verið starfræktur

2018

2019

2020

2021

2018

2019

2020

2021

síðan 1998, er boðið upp á fjölda námskeiða og fræðslufunda á hverju ári. Stærstur hluti þeirra er kenndur af öðrum starfsmönnum Húsasmiðjunnar, bæði í staðarnámi

Kláruð rafræn námskeið

sem og á rafrænu formi. Þannig miðlum við sérþekkingu og

Þátttakendur eftir kyni

heildin dafnar. Fræðslan er fjölbreytt. Starfsmönnum er skylt að sækja ákveðin námskeið starfs síns vegna, en einnig er boðið upp

750

á valnámskeið sem ýmist snúa að því að efla okkur, bæði

500

faglega eða persónulega. Húsasmiðjan styður einnig við starfsfólk sem sækir sér frekari menntun á framhalds- eða háskólastigi.

1000

1000 800

835

250 0

2019

2020

2021

Karlar

Konur

Stuðst er við fjórar megin áherslur fræðslu; • Vörur/umhverfi • Þjónusta • Tækni/kerfi • Samskipti/leiðtogafærni

Metaðsókn í Húsasmiðjuskólanum Árið 2021 var metaðsókn í Húsasmiðjuskólann, en hún dróst aðeins saman árið áður vegna COVID. Við lærðum mikið af COVID og höfum verið að þróa aðgengi til náms í 42

Við teljum að menntun og þekking sé ein af mikilvægustu forsendum þess að starfsfólki líði vel í starfi Árið 2021 var metaðsókn í Húsasmiðjuskólann


Sjálfbærniskýrsla 2021

takt við þann lærdóm og tíðarandann, t.d. hraðri staf-

starfaði hann fyrstu árin m.a. sem verkstjóri. Næstu árin

ótrúleg fjölbreytni í störfum og verkefnum. Ég væri ekki

rænni þróun á vinnumarkaði. Við teljum að aukin fjölbreytni

starfaði hann meðal annars sem deildarstjóri, við innkaup,

búinn að vera svona lengi nema af því að ég hef tekist á við

í leiðum til náms og uppsöfnuð þörf, skýri að stórum hluta

sem rekstrarstjóri og í dag er hann vörustjóri á verkfærum,

fjölbreytt og krefjandi verkefni. Mikilvægast er að vera sam-

aukna aðsókn starfsfólks í nám Húsasmiðjuskólans.

festingum o.fl. „Það besta við að starfa í Húsasmiðjunni er

viskusamur, áhugasamur og sýna mjög mikið frumkvæði”.

Fagnám í verslun Húsasmiðjan hefur einnig tekið virkan þátt í uppbyggingu á námi sem heitir Fagnám í verslun og þjónustu. Það var unnið í samvinnu við Verzlunarskóla Íslands, Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks, Lyfju og Samkaup. Starfsfólki stendur til boða að fara í raunfærnimat hjá Mími þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga til stúdentsprófs. Markmið námsins, er meðal annars að nemendur auki þekkingu sína og færni á vinnustað, þjálfist í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og geti stýrt verkefnum í verslun í samræmi við skipulag og áætlanir.

Starfsþróun Fjöldi starfsfólks hefur unnið hjá fyrirtækinu í langan tíma og unnið við hin ýmsu störf. Það býr þar af leiðandi yfir gríðarlega góðri þekkingu sem er dýrmætt fyrir samstarfsfólk og fyrirtækið. Störfin eru fjölbreytt og tækifæri til starfsþróunar víða. Hægt er að fara ýmsar leiðir til að þróast í starfi, t.d. axla meiri ábyrgð í eigin starfi, færast til í starfi innan starfsstöðvar eða á milli starfsstöðva ásamt því að færast í hærri stöður. Jón Örn var 19 ára gamall þegar hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 1975 og hóf hann störf hjá stofnanda Húsasmiðjunnar, Snorra Halldórssyni og lærði hjá honum húsasmíði. Á þessum árum framleiddi Húsasmiðjan og seldi einingahús og rak stórt og öflugt timburverkstæði. Við það

Jón Örn Bragason, vörustjóri á verkfærum, festingum og fleira.

43


Sjálfbærniskýrsla 2021

Heilsa og öryggi Við leggjum áherslu á að gott sé að vinna hjá Húsasmiðjunni. Reglulegar vinnustaðagreiningar eru framkvæmdar með það að markmiði að vinna að stöðugum umbótum í vinnuumhverfi okkar, og eru þessar kannanir mikilvægar vísbendingar um líðan og viðhorf starfsfólks til vinnustaðarins. Unnið er markvisst úr niðurstöðum og hefur starfsánægja aukist síðustu ár, að undanskildu árinu 2020, en þá lækkaði starfsánægja lítillega.

Heilsan Stór hluti af vellíðan og heilbrigðu starfsumhverfi er heilsa, andleg og líkamleg. Húsasmiðjan leggur áherslu á að hvetja starfsfólk til heilsueflingar með ýmsum hætti og býður upp á ýmiskonar heilsustyrki. Árlega er starfsmönnum boðið upp á bólusetningar gegn inflúensu. Starfsmönnum stendur að auki til boða íþróttastyrkur og samgöngustyrkur. Við hvetjum einnig starfsmenn til heilsueflandi verkefna eins og Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna. Fjöldi starfsmanna hjólar daglega til vinnu og síðustu tvö ár sigraði fagmannaverslun Húsasmiðjunnar kílómetrakeppnina í átakinu „Hjólað í vinnuna“. Ávinningurinn getur verið margþættur, til dæmis, bætt líkamleg og andleg heilsa, minni veikindi, færri slys, bætt umhverfi og ánægðari starfsmenn.

Andleg líðan mikilvæg Húsasmiðjan leggur einnig áherslu á að efla andlega líðan og býður reglulega upp á fyrirlestra og fræðslu tengda andlegri heilsu ásamt því að starfsfólk hefur aðgang 44

Fjöldi starfsmanna hjólar daglega til vinnu og síðustu tvö ár sigraði fagmannaverslun Húsasmiðjunnar kílómetrakeppnina í átakinu „Hjólað í vinnuna“


Sjálfbærniskýrsla 2021

þjónustu trúnaðalæknis. Reglulegar vinnustaðagreningar

Öryggismál

heildarfjöldi áverka og banaslysa sem hlutfall af heildar-

færa okkur mikilvægar upplýsingar til að skilja líðan starfs-

Hjá Húsasmiðjunni er starfrækt öryggisnefnd sem fjallar

fjölda starfsmanna 1,3% en var 2,3% árið 2020.

fólks, og eru niðurstöður nýttar til þess að bæta starfsum-

um mál er varðar aðbúnað, hollustuhætti og öryggi. Á

hverfið og að hlúa vel að starfsfólki.

starfsstöðvum okkar eru öryggistrúnaðarmenn, kosnir eru

Mannréttindi

af starfsfólki og/eða öryggisverðir, sem eru stjórnendur

Húsasmiðjan er með skýra stefnu og viðbragðsáætlun í

Veikindahlutfall

á starfsstöð. Í lok ársins 2021 hófst vinna við að yfirfara

málum er varða einelti og áreiti á vinnustað. Við viljum

Frá árinu 2019 hefur veikindahlutfall lækkað. Árið 2019 var

alla verkferla, öryggismöppur og áhættumat fyrir öll störf

að öllum sé ljóst að slík mál eru ekki liðin hjá okkur. Við-

hlutfallið 6,0% og er nú 4,6%. Árið 2021 voru ekki margir

hjá fyrirtækinu á öllum okkar starfsstöðvum, með það að

bragðsáætlun er aðgengileg í gæðahandbók og á innri vef

sem veiktust af COVID og það má gera ráð fyrir því að

markmiði að tryggja betur starfsöryggi starfsfólks og draga

fyrirtækisins. Áætlunin er einnig kynnt fyrir öllum nýju

vegna meiri sóttvarna og minni samskipta hafi dregið

enn meira úr hættu á slysum. Gerum við ráð fyrir að ljúka

starfsfólki þegar það hefur störf, ásamt því að hún er kynnt

almennt úr veikindum. Við búumst hins vegar við hækkun

þeirri vinnu haustið 2022.

árið 2022 þar sem veikindi vegna COVID hafa aukist verulega.

árlega samhliða kynningum á niðurstöðum úr vinnustaðagreiningu. Markmið okkar eru að allt starfsfólk þekki stefnu

Vinnuslysum hefur einnig fækkað hjá okkur. Árið 2021 var

og viðbragðsáætlun okkar er varðar einelti og áreiti.

Veikindahlutfall 7%

6%

5,8%

5,2%

4,6%

3,5% 1,7% 0

2019

2020

2021

Vinnuslys

Húsasmiðjan leggur einnig áherslu á eflingu andlegrar líðan og býður reglulega upp á fyrirlestra og fræðslu tengda andlegri heilsu

2,4%

2,3%

1,8%

1,4%

1,3%

2020

2021

1,2% 0,6% 0%

2019

45


Sjálfbærniskýrsla 2021

Almennir styrkir Húsasmiðjan styrkir mikinn fjölda af góðum málefnum á hverju ári. Lögð er rík áhersla á að styrkja íþróttastarf og góð málefni í heimabyggð þar sem verslanir eru staðsettar. Íþróttafélög, ýmis félagasamtök og góðgerðarfélög um land allt hljóta stóra og smáa styrki. Húsasmiðjan hefur einnig styrkt ýmsa starfsemi tengda íþróttafélögunum t.d. félög körfubolta- og handboltadómara. Húsasmiðjan styrkir einnig ýmis verkefni af menningarlegum toga s.s. tónlistar-, myndlistar- og leiklistarstarfssemi. Sem dæmi var myndlistakonan Edda Karólína Ævarsdóttir styrkt um allt efni sem þurfti til að mála hinn sögufræga og stóra FLATUS LIFIR vegg í Kollafirði sem flestir þekkja. Húsasmiðjan jók stuðning sinn verulega við Stóra Plokkdaginn árið 2021 sem haldin er árlega þar sem fólk er hvatt til að fara út og „plokka rusl“ í sínu nærumhverfi eftir veturinn. Sorpgámum fyrir plokkara var m.a. komið fyrir við fjórar verslanir Húsasmiðjunnar í samstarfi við Íslenska gámafélagið auk þess að taka virkan þátt í markaðssetningu á deginum sjálfum.

46


Sjálfbærniskýrsla 2021

Tímalína umhverfis- og samfélagsmál 2007-2022 2007

2008

2015

2015

2016

Áhersla lögð á að kaupa timbur úr sjálfbærum skógum frá framleiðendum með FSC eða PEFC vottun.

Húsasmiðjan hóf að auglýsa Svansvottaða málningu.

Samstarf við Klappir hefst.

Húsasmiðjan tók þá formlega þátt í Loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar.

Vefverslun Húsasmiðjunnar opnar.

2018

2017

2017

2017

2017

Nánast allt timbur sem selt er í Húsasmiðjunni kemur úr sjálfbærum skógum frá framleiðendum með FSC eða PEFC vottanir.

Opnað fyrir reikningsviðskipti í vefverslun, fyrst byggingavöruverslana. Þar geta viðskiptavinir verslað í vefverslun á sínum kjörum.

Húsasmiðjan var fyrst byggingavöruverslana til að bjóða upp á hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Húsasmiðjan virkur þátttakandi í samfélagsskýrslu Bygma samstæðunnar

Timbursala og fagmannaverslun opnar í Kjalarvogi við hafnarbakkann, Lækkar kolefnisspor vörudreifingar verulega.

2018 Byrjað að skilgreina „Grænar vörur“ í Húsasmiðjunni sem umhverfisvænni kost.

2021 Húsasmiðjan gerist hluti af Grænni Byggð

2021 Húsasmiðjuappið kemur á markað.

2019 Húsasmiðjan hlýtur jafnlaunavottun fyrst byggingavöruverslana.

2019

2019

2020

Húsasmiðjan verður bakhjarl Stóra plokkdagsins á Íslandi

Húsasmiðjan kynnir „Grænar vörur“ í vefverslun og verslunum sínum.

Samningur við Kolvið og Votlendissjóð um kolefnisjöfnun (kolefnisbinda losun).

2021

2021

Húsasmiðjan tekur virkan þátt í endurbyggingu að Þingholtsstræti 35, sem voru fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsi á Íslandi.

Verkefnastjóri umhverfis og samfélagsmála tekur til starfa.

2022 Húsasmiðjan gerist aðili að Festi Samfélagsábyrgð.

2021 Samfélagsuppgjör í samstarfi við Klappir gefið út.

2022

2022

Húsasmiðjan gefur út eigin sjálfbærniskýrslu.

Samstarf við Orkusöluna um uppsetningu hleðslustöðva við allar starfstöðvar Húsasmiðjunnar á Íslandi á næstu árum.

2020 Hætt að nota plastburðarpoka í verslunum Húsasmiðjunnar

47


Sjálfbærniskýrsla 2021

Viðskiptasiðferði Húsasmiðjan hefur skýrar siðareglur og aðferðafræði sem

Þá hafa verið innleiddar siðareglur fyrir vörustjóra. Reglur

þeirra, hvort sem þeir starfa hjá hinu opinbera eða á einka-

kynnt eru nýjum starfsmönnum. Leiðbeiningar og siða-

um móttöku reiðufjár hafa einnig verið innleiddar.

markaði. Markmið laganna er að stuðla að því að upplýst

reglur koma fram í gæðahandbók og eru sýnilegar öllum

verði um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi og þannig

starfsmönnum fyrirtækisins. Jafnframt skrifa allir starfs-

Árið 2021 voru sett lög (nr. 40/2020) á Íslandi um vernd

dregið úr slíku hátterni. Húsasmiðjan hefur sett reglur um

menn undir samning um öryggi og trúnað og í gegnum

uppljóstrara. Lögin gilda um starfsmenn sem greina frá

verklag við uppljóstranir starfsfólks um lögbrot eða aðra

Húsasmiðjuskólann fá starfsmenn kynningu á sam-

upplýsingum eða miðla gögnum í góðri trú um brot á lögum

ámælisverða háttsemi sem aðgengilegar eru í gæðahand-

keppnislögum og reglum.

eða aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi vinnuveitenda

bók Húsasmiðjunnar.

48


Sjálfbærniskýrsla 2021

Viðauki

GRI tilvísanir

GRI titill

Tilvísun

Lýsing

Blaðsíða

Almenn upplýsingagjöf

102-1

Nafn skipulagsheildarinnar

Um fyrirtækið

102-2

Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta

Um fyrirtækið

102-3

Staðsetning höfuðstöðva

Um fyrirtækið

102-4

Staðsetning rekstrar

Um fyrirtækið

102-5

Eignarhald og félagaform

Um fyrirtækið

102-6

Markaðir í þjónustu

Um fyrirtækið

102-7

Stærð skipulagsheildarinnar

Um fyrirtækið

102-8

Upplýsingar um starfsmenn og aðra starfskrafta

Umhverfisskýrsla

102-9

Aðfangakeðja

Viðskiptalíkan

102-10

Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar

Um fyrirtækið

102-11

Varúðarregla eða -nálgun

Varúðarreglan

102-12

Innleiðing utanaðkomandi frumkvæðis

Almennir styrkir og aðild að samtökum

102-13

Aðild að samtökum

Almennir styrkir og aðild að samtökum

102-14

Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka

Ávarp forstjóra

102-15

Helstu áhrif, áhætta og tækifæri

Áhættustýring og innra eftirlit

49


Sjálfbærniskýrsla 2021

GRI titill

Tilvísun

Lýsing

Blaðsíða

102-16

Gildi, meginreglur, staðlar og atferlisviðmið

Gildi og stefnur

102-18

Stjórnskipulag

Sjórnskipulag

102-19

Framsal valds

Umhverfisskýrsla

102-20

Ábyrgð á framkvæmdastjórnarstigi á UFS

Umhverfisskýrsla

102-22

Samsetning æðstu stjórnar og nefnda hennar

Umhverfisskýrsla

102-23

Formaður æðstu stjórnar

Umhverfisskýrsla

102-29

Auðkenning og stjórnun á UFS áhrifum

Umhverfisskýrsla

102-30

Markvirkni áhættustjórnunarferla

Umhverfisskýrsla

102-31

Efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg rýni á efnistökum

Umhverfisskýrsla

102-35

Stefnur um þóknum

Umhverfisskýrsla

102-38

Árlegt heildarhlutfall launagreiðslna

Umhverfisskýrsla

102-40

Listi yfir hópa hagaðila

Hagaðilar og viðfangsefni

102-41

Sameiginlegir kjarasamningar

Hagaðilar og viðfangsefni

102-42

Auðkenning og val á hagaðilum

Hagaðilar og viðfangsefni

102-43

Verklag við virkjun hagaðila

Hagaðilar og viðfangsefni

102-44

Helstu efnistök og málefni

Hagaðilar og viðfangsefni

102-45

Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum

Hagaðilar og viðfangsefni

102-46

Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka

Hagaðilar og viðfangsefni

50


Sjálfbærniskýrsla 2021

GRI titill

Tilvísun

Lýsing

Blaðsíða

102-47

Listi yfir viðfangsefni

Hagaðilar og viðfangsefni

102-48

Ítrekun upplýsinga

Á ekki við

102-49

Breytingar á skýrslugjöf

Hagaðilar og viðfangsefni

102-50

Tímabil skýrslugjafar

Hagaðilar og viðfangsefni

102-51

Dagsetning nýjustu skýrslu

Forsíða

102-52

Tíðni skýrslugjafar

Hagaðilar og viðfangsefni

102-53

Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrsluna

Tengiliður vegna skýrslu

102-54

Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla

Hagaðilar og viðfangsefni

102-55

GRI efnisvísir

Viðauki

Stjórnunarnálgun

102-56

Ytri trygging

Hagaðilar og viðfangsefni

103-1

Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess

Gildi og stefnur

Umhverfis og loftslag

Gildi og stefnur

103-2

Stjórnunarnálgunin og þættir hennar

Samfélagsleg ábyrgð

Umhverfi og loftslag

Efnahagsleg frammistaða

103-3

Mat á stjórnunarnálguninni

Orka

302-1

Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar

Umhverfisskýrsla

302-2

Orkunotkun utan skipulagsheildarinnar

Umhverfisskýrsla

302-3 Orkukræfni

Umhverfisskýrsla

303-5 Vatnsnotkun

Umhverfisskýrsla 51


Sjálfbærniskýrsla 2021

GRI titill

Tilvísun

Lýsing

Blaðsíða

Líffræðileg fjölbreytni

304-3

Varin eða endurheimt búsvæði

Umhverfisskýrsla

Losun

305-1

Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) umfang 1

Umhverfisskýrsla

305-2

Óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) umfang 2

Umhverfisskýrsla

305-3

Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) umfang 3

Umhverfisskýrsla

305-4

Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)

Umhverfisskýrsla

305-5

Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)

Umhverfisskýrsla

Samfélagsmál

401-1

Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta

Umhverfisskýrsla

Vinnueftirlit

403-9

Vinnutengd slys á fólki

Umhverfisskýrsla

Þjálfun og menntun

404-2

Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur við breytingar

Umhverfisskýrsla

Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri

405-1

Fjölbreytileiki stjórna og starfsmanna

Umhverfisskýrsla

405-2

Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla

Umhverfisskýrsla

Barnavinna

408

Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á barnaþrælkun

Umhverfisskýrsla

Nauðungar og skylduvinna

409

Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á

nauðungar- eða skylduvinnu

Mat á mannréttindum

Rekstur sem hefur verið rýndur eða áhrifametinn með

412

Umhverfisskýrsla

hliðsjón af mannréttindum

Umhverfisskýrsla

Félagslegt mat á birgjum

414

Nýir birgjar voru skimaðir á grundvelli viðmiða

Umhverfisskýrsla

Nauðungar og skylduvinna

409

Rökstuddar kvartanir varðandi bort á persónuvernd

52

viðskiptavina og tap á gögnum þeirra

Umhverfisskýrsla


Sjálfbærniskýrsla 2021

Viðauki 2: Umhverfisskýrsla ESG

53


Sjálfbærniskýrsla 2021

54


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.