Velkomin!
18 - 20 SEPTEMBER 2020
Hvernig? KYNNING, FRÆÐSLA & UPPLIFUN
Hvað? GRÆNT
HEIMILI / VINNA FÖT / FYLGIHLUTIR BÖRN / GÆLUDÝR BÍLAR / HJÓL / FERÐALÖG SJÁLFBÆRNI / RÆKTUN / PLÖNTUR ENDURVINNSLA / VIÐGERÐIR MATARSÓUN
HEILBRIGT NÁTTÚRULEG FEGURÐ ANDLEG OG LÍKAMLEG VELLÍÐAN ÚTIVIST / JÓGA HUGLEIÐSLA NÁTTÚRULÆKNINGAR BÆTIEFNI / NÆRING MATUR / DRYKKIR / BÆNDAMARKAÐUR VEGAN / LÍFRÆNT / HRÁTT / NÁTTÚRULEGT / SJÁLFBÆRT
Markmið 100 + SÝNENDUR 20 FYRIRLESTRAR 12 NÁMSKEIÐ (sýnikennsla) 8.000 - 12.000 GESTIR 3 DAGAR
Góðar ástæður til að gerast sýnandi 1.
Lifandi markaðssetning (fræðsla, kynning, sala)
2.
Mikill fjöldi áhugasamra gesta
3.
Skapa ný viðskiptatengsl & fjölga viðskiptavinum
4.
Viðeigandi sýning fyrir þitt fyrirtæki
5.
Styrkir vörumerkjavitund & ímynd
6.
Samfélagsleg ábyrgð (góð áhrif)
Sýningasvæði - verð Einn fermeter án sýningakerfis
27.900 kr.
Steingráar teppaflísar
Einn fermeter með sýningakerfi
39.900 kr.
Steingráar teppaflísar, skilrúm, hattur með merkingu og ljós
Skráningargjald á hvert rými
45.000 kr.
Lágmarksstærð á rými er 4 m2 Öll verð eru án vsk. Sé pantað rými minna en 8m2 á horni leggst 15% á fm verðið.
Innifalið í verði: SKRÁNINGARGJALD 45.000 + vsk: ●
Skrifum um og kynnum sýnendur á lifumbetur.is og samfélagsmiðlum sýningarinnar.
●
Sýnendur eru kynntir á vef og samfélagsmiðlum Í boði náttúrunnar /icelandicfood.is.
●
Sýnendur eru listaðir upp í tímariti / sýningaskrá Í boði náttúrunnar.
●
Annað: Þráðlaust net, ræsting á sýningargöngum og eftir sýningu, sorphirða, öryggisgæsla, lýsing á alrými og rafmagnsnotkun.
Innifalið í verði: Í FERMETRA VERÐI: ●
Öflug markaðssetning: Vef- samfélagsmiðla og áhrifavalda herferð. Hefðbundnar auglýsingar í útvarpi, blöðum, sjónvarpi o.fl.
●
Sameiginlegt markaðsátak sýnenda.
●
Námskeið í sýningahaldi, markaðssetningu og sölu á sýningum.
●
Boðsmiðar. 2 miðar pr. keyptan m2. Miðinn gildir á alla daganna.
●
Sýnendur sem kaupa 16 m2 eða meira fá forgang á að halda fyrirlestur eða vera með sýnikennslu.
Hægt er að kaupa auka kynningu í formi auglýsinga, kynninga eða samstarfs.
Sýningarteymið ●
GUÐBJÖRG GISSURARDÓTTIR, eigandi og framkvæmdastýra
●
ELSA GILJAN KRISTJÁNSDÓTTIR, sýningarstjóri
●
SIGURJÓN A. FRIÐFINNSSON, sölustjóri
Þjónustu aðilar ●
SÝNINGARKERFI, Guðni og Jón Þór
●
SONIK, Gunnar Möller
●
ISH Arna
●
TERRA Freyr
Samstarfsaðilar ●
REYKJAVÍKURBORG AÐAL SAMSTARFSAÐILI
●
UMHVERFISSTOFNUN (fyrirlestra samstarf)
●
GRÆNNI BYGGÐ (grænn vinur)
#Skiljum ekkert eftir „ZERO WASTE “ Stefnum á fyrstu sorplausu sýninguna á Íslandi í samstarfi við TERRA.
FREYR EYJÓLFSSON samskiptastjóri „Terra hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og vill hvetja og auðvelda Íslendingum að takast á við þá áskorun.“
Lifum betur - eitt skref í einu Markmið okkar er að sýningin verði mikilvægt hreyfiafl á átt að grænni framtíð Íslendinga OG skapi vettvang þar sem fyrirtæki geta kynnt og selt grænar og heilbrigðar lausnir fyrir almenning. ●
KOLEFNISJÖFNUM VIÐBURÐINN
●
SAMSTARF VIÐ SÝNENDUR OG ÞJÓNUSTUAÐILA
●
SAMSTARF VIÐ SIGRÍÐI GUÐJÓNSDÓTTIR, FÉLAGS SÁLFRÆÐI
●
SKILJUM EKKERT EFTIR
Vertu meรฐ!