Nýtt HEINZ Professional Majónes

Page 1

TA MJÚK

Á FE

KK

ÞY

I ÞOLIR VEL H

T


EFNI Nýtt Heinz Professional Majónes ÁSKORUNIN Fjórar uppskriftir til að sýna fram á helstu kosti: [ Bragð ] [ Hitaþol ] [ Blöndun ] [ Áferð ]

02


You spoke:

We listened :

I need to prepare iconic dishes in the morning and serve at lunch with the same fresh flavour and texture than when I prepared them

Við kynnum Nýtt Heinz Professional Majónes

I need to show transparency on my menu for guests who have different dietary requirements including gluten free and vegetarian *Source: Kraft Heinz Internal Customer Research 2019

Svarið við því sem fagmenn leita eftir þegar kemur að majónesi Nýja majónesið okkar hefur fjölbreytta notkunarmöguleika til að halda í við þig í eldhúsinu: Þykkt og mjúkt og heldur vel lögun, áferð og ferskleika. Hitaþolið Egg frá frjálsum hænum Engin bragðefni eða litarefni Fáanlegt í 5 L og 10 L 8 mánaða líftími Geymist í 1-2 vikur eftir opnun

04


The heinz Mayo

stress test

Við höfum valið nokkrar klassískar uppskriftir sem virkilega sýna að Heinz Professional majónesið getur fært þær á hærra plan!

06


Hin fullkomna prófraun majónessins. Heinz Professional majónesið hefur einstakt bragð sem lyftir þínum klassísku réttum á hærra plan.

ÁSKORUN 01

INNIHA LD Heinz Professional Majónes Franskar

Einföld og líklegast besta leiðin til að prófa þetta majónes er að dýfa frönskum kartöflum í það og smakka. Ljúffengt bragð án allra bragðefna og litarefna. Fullkomið til að bera fram eitt og sér með frönskum kartöflum – klassískur réttur sem þú getur borið fram með stolti.

09


Hitaþol til að tryggja frábært bragð og áferð við notkun í samlokur og hamborgara, jafnvel það sem er útbúið fyrir fram. Færðu þína lykil rétti á hærra plan til að skapa ógleymanlega upplifun.

13 mÍn

ÁSKORUN 02 Hiti SÚRD EIGS STEIKA RLOKA

undirbúningur

10 mÍn ELDUNA RTÍMI

INNIHA LD Súrdeigsbrauð í sneiðum Flat iron steik Frisee Salat Tómatar Heinz Professional Majónes Svartur pipar

Byrjaðu á steikinni, smurðu báðar hliðarnar á steikinni með Heinz Professional majónesi og kryddið með svörtum pipar. Hitið pönnu þar til hún er rjúkandi heit og steikið á hvorri hlið í 1 mín, takið af pönnunni og látið hvíla í 5 mín. Það er hér sem hefðbundið majónes nær ekki að halda formi og áferð. Á meðan steikin er að hvíla, setjið niðursneidda súrdeigsbrauðið í grillpönnuna og ristið báðar hliðar í fitunni af steikinni. Smyrjið hvora brauðsneiðina með Heinz Professional majónesi. Raðið niðursneiddri steikinni á brauðið ásamt frisee salati og niðurskornum tómötum og lokið með seinni brauðsneiðinni.

10


ÁSKORUN 03 BLÖNDUN

20 mín undirbúningur

HR ÁSALAT INNIHA LD 1 Hluti rifið hvítkál 1 Hluti rifnar gulrætur

Blandið öllum innihaldsefnum saman. Látið bíða í ísskáp í 2 tíma. Berið fram.

2 hlutar Heinz Professional Majónes

Nýja Professional majónesið hefur meiri þykkt svo það henti vel í blöndun: Tryggir frábæra áferð og verður ekki vatnskennt þegar það blandast grænmetinu og gerir það að verkum að klassískir réttir verði eftirlæti matargesta.

13


ÁSKORUN 04

5

mín

undirbúningur

INNIHA LD Heinz Professional Majónes

Blandið saman öllum innihaldsefnum. Útbúið fyrir fram og berið fram sem ídýfu með frönskum kartöflum, nachos og tempura.

Lime safi Reykt paprika Malað kúmen Salt

Mjúkt og þykkt majónesið er hinn fullkomni grunnur að ljúffengri og áferðarfallegri dýfu. Hentar afar vel til að blanda við önnur krydd og dregur enn frekar fram í þeim bragðið en yfirgnæfir ekki. Býður upp á ótal möguleika til að útbúa framandi dýfur og sósur og skapa eftirminnilega upplifun gesta.

15



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.