V r a ið pö ð k kk os um tna ða inn rla us u!
þé
Hugmyndir að jólagjöfum fyrir starfsfólk og viðskiptavini
kunigund.is
Jólaóróinn 2019 Fæst gylltur og í palladíum
6.890
Litli jólaóróinn 2019 Fæst gylltur og í palladíum
2.990
Það getur reynst erfitt að hitta í mark þegar gjöf er valin fyrir margmenni. Hjá okkur starfar reynslumikið fólk með sérþekkingu á gjafavöru. Við erum öll af vilja gerð til þess að hjálpa þér og þínu fyrirtæki að vanda valið á réttu jólagjöfinni fyrir starfsfólk eða viðskiptavini. Við hvetjum þig til þess að panta tímanlega, þannig getum við tryggt að nóg sé til af vörunni og við getum pakkað gjöfunum fallega inn þér að kostnaðarlausu. Hjá okkur fæst glæsileg hönnun og gjafavara frá helstu hönnuðum Norðurlandanna, því ættu allir að finna eitthvað við hæfi. Hér gefur að líta brot af því besta af vöruúrvalinu okkar. Öll verð eru með virðisaukaskatti.
Cobra kertastjakar Þrír saman
24.990 Stakir frá
9.990
CAFU kertastjakar Tveir saman
8.490
GLOW kertastjaki Matt stál
Alfredo brauðkörfur Tvær stærðir
7.180
frá
NÝTT Leaf skálar
frá
4.990
Bernadotte kökuspaði
5.990
6.490
Upptakari SKY línan
Kokteilhristari SKY línan
Hellistútur SKY línan
Ostahnífur SKY línan
Skál SKY línan
Vatnskarafla með stálbarmi SKY línan
Gjafasett SKY línan, sjússamælir og hræra,
Vínkarafla, stór SKY línan
Framreiðslubretti úr steini SKY línan, tvær stærðir
4.990
5.990
6.990 SKY línan - allt fyrir kokteilboðið
17.990
6.990
19.990
6.990
12.990
frá
14.990
Jólasveinka Falleg hönnun úr gæðavið
10.850
Jólasveinn Falleg hönnun úr gæðavið
11.750
KAY BOJESEN (1886-1958) Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Hann var einn virtasti hönnuður Dana og varð heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Jólasveinn og jólasveinka eru einstök jólagjöf sem gleður fólk á öllum aldri.
NÝTT
Svartir ástarfuglar Falleg hönnun úr gæðavið
14.250
NÝTT
Pandabjörn Falleg hönnun úr gæðavið
12.940
Pavina tvöföld glös, tvö saman Fáanleg í nokkrum stærðum frá
2.495
Charmbord pressukönnur Margir litir og stærðir frá
5.995
Moomin hraðsuðuketill Múmínmamma - 0,8L
14.990
NÝTT
Moomin hraðsuðuketill Mía litla - 0,8L
14.990
Ljúffeng, lífræn te frá Teministeriet í fallegum Moomin álöskjum Margar gerðir
Margar gerðir!
2.990
Úrval af diskamottum 80% endurunnið leður, 20% náttúrulegt gúmmí, margir litir frá
Úrval af glæsilegum glasamottum 80% endurunnið leður, 20% náttúrulegt gúmmí, margir litir frá
790
2.990
frá
1.990 Jólavörurnar 2019. Gæða postulín og hátíðlegar myndskreytingar. Kökudiskar, diskar, púðar, styttur, skálar, bollar og margt fleira.
Coloured DeLight vasar Margir litir frรก
5.990
Coloured DeLight kertastjakar Margir litir
2.390
NUMA vasar Margir litir
frรก
9.990
Stelton ferðakrúsir Margir litir, tvær stærðir frá
3.890
Stelton EM77 kaffikanna Vandaรฐar og fallegar kaffikรถnnur sem halda vel heitu. Margir litir. frรก
8.390
Úrval af fallegum Damask viskastykkjum úr gæðabómull. Tilvalin í samsettar gjafir, til dæmis þrjú útvalin viskastykki saman eða viskastykki og framreiðsluáhöld eða skurðarbretti saman í pakka. Við hjálpum við valið!
frá
2.270
Margar stærðir og gerðir af handklæðum úr 100% egypskri bómull. Samsettir pakkar einnig mögulegir.
frá
3.390
Hrærivél Queen of Hearts
119.990
Töfrasproti Queen of Hearts
19.995
Handþeytari Queen of Hearts
17.990
Queen of Hearts er einstök lína af KitchenAid tækjum í ástríðurauðum lit, gefin út í takmörkuðu upplagi í tilefni 100 ára afmælis KitchenAid 2019. Hjá okkur fæst mikið úrval af KitchenAid tækjum í mörgum litum. Þú finnur fleiri KitchenAid tæki á kunigund.is.
Brauรฐrist Queen of Hearts
18.990
Saxari Queen of Hearts
12.990
Hraรฐsuรฐuketill Queen of Hearts
19.990
Mikið úrval af vösum í mörgum litum og gerðum.
frá
6.990
Grand Cru drykkjarflaska 50 cl. Þrír litir á sílikon ól
2.990
Grand Cru ferðakrús 28cl. Fáanleg í tveimur litum
2.990
Eldföst mót Margar stærðir, einnig með loki frá
2.950
Salt og pipar skรกlasett รก eikarbretti
5.990
Stílhrein NUOVA salatáhöld
4.490
Glæsilegt steikarsett í viðaröskju
Vandað steikarsett úr þýsku gæðastáli
Paris pottasett Fimm pottar með glerlokum
Þráðlaus og einfaldur kjöthitamælir Tengist við smáforrit
Hinn vinsæli Discus kertastjaki
Collection bjórglasasett
5.700
6.490
10.990
39.995
12.990
14.990
Salt og piparkvarnir margir litir, tvær stærðir frá
6.345
Le Creuset Skaftpottar
27.995 Hágæða steypujárnspottar frá Le Creuset. Fáanlegir í nokkrum litum. Lífstíðareign.
Hágæða steypujárns skaftpottar frá Le Creuset. Fáanlegir í nokkrum litum.
Le Creuset Grillpönnur
24.995 Einstakar steypujárnsgrillpönnur frá Le Creuset sem halda hitanum lengur. Fáanlegar í mörgum litum, lífstíðareign.
Einstakar steypujárns grillpönnur frá Le Creuset sem
Aðventukerti
2.350
Jólaflaskan 2019
8.990 Smákökukrukka
9.990
Holmegaardz
Jólakönnur
5.480
Jólaglas
3.680
Staupglös
3.880 Kertaglös, tvö saman
5.780
Jólaskál
4.840
Glær Nancy piparkvörn 22 cm
6.995
Glær Nancy salt- eða piparkvörn 18 cm
Paris salt- eða piparkvarnir Úr við. Tvær stærðir.
Paris salt- eða piparkvarnir Úr dökkum við. Þrjár stærðir.
Paris Chef salt- eða piparkvörn Úr stáli, 22cm
Salma vínflöskuopnari Einfaldur í notkun með fólíuskera
Baltaz vínflöskuopnari Með örmum utan um háls svo tappinn losni auðveldlega
Mathus vínflöskuopnari Sérstaklega hentugur fyrir eldri vínflöskur
Melchior vínflöskuopnari Þjónahnífur með fólíuskera og korkskrúfu
Elis Touch vínflöskuopnari Rafknúinn á hleðslustandi, fólíuskeri fylgir
5.995
8.995
3.995
5.995
4.995
4.995
6.995
8.995
14.995
Royal Copenhagen Jรณlaplattinn 2019
13.990
Bing & Grรถndahl Jรณlaplattinn 2019
13.990
Crispy glös - mikið úrval af glösum fyrir allar gerðir kokteila. frá
5.995
Svuntur og ofnhanskar frรก JUNA
Ofnhanskar
frรก
3.590
Svuntur
frรก
4.990
Er erfitt að velja? Gjafakortin eru frábær kostur þegar starfsfólk fyrirtækisins er mjög fjölbreytt svo erfitt getur reynst að velja eina gjöf sem hentar öllum. Þú velur upphæðina og við pökkum gjafakortunum inn í fallega öskju. Einfalt mál.
Fannstu réttu gjöfina? Eða jafnvel nokkrar? Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur spurningar. En ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að í þessum bæklingi viljum við benda á vefsíðuna okkar kunigund.is og minna á að starfsfólk okkar er tilbúið til þess að aðstoða við valið á réttu gjöfinni. Við hvetjum þig eindregið til þess að leita tilboða ef um magnviðskipti er að ræða. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 568 1400 eða í tölvupósti á sala@kunigund.is