þér Við p að ökk kos um tna inn ðar lau su!
fyrir tækja gjafir 2022
Hugmyndir að jólagjöfum fyrir starfsfólk og viðskiptavini
fyrir tækja gjafir 2022
Það getur reynst erfitt að hitta í mark þegar gjöf er valin fyrir margmenni. Hjá okkur starfar reynslumikið fólk með sérþekkingu á gjafavöru. Við erum öll af vilja gerð til þess að hjálpa þér og þínu fyrirtæki að vanda valið á réttu jólagjöfinni fyrir starfsfólk eða viðskiptavini. Öll verð eru með virðisaukaskatti. Við hvetjum þig til þess að panta tímanlega, þannig getum við tryggt að nóg sé til af vörunni og við getum pakkað gjöfunum fallega inn þér að kostnaðarlausu. Hjá okkur fæst glæsileg hönnunar- og gjafavara úr þekktustu hönnunarsmiðjum Evrópu, því ættu allir að finna eitthvað við hæfi.
19.995
Bloom Botanica blómapottur, 22cm
8.995
Bloom Botanica blómapottur, 14cm
9.995
Bernadotte kertastjaki 14cm
7.995
Bernadotte kertastjaki 8cm
8.995
Bernadotte kertastjaki 11cm
Einnig fáanlegir 3 stærðir saman í pakka
19.995
32.995
Bernadotte kertastjaki 40cm
11.995
Bernadotte eldhúsrúllustandur
fyrir tækja gjafir 2022
36.995
Bernadotte kertastjaki 50cm
17.995
Bernadotte kaffikanna, nokkrir litir Verð frá
Bernadotte glös í miklu úrvali Verð frá
5.995
Ilmkerti og ilmstrá í úrvali. Vörurnar frá Stoneglow eru einstaklega vandaðar og koma í fallegum umbúðum. Tilvalin gjöf fyrir fólk sem á allt. Verð frá
3.995
fyrir tækja gjafir 2022
Poppy, fugl ársins 2022
10.495
Jólasveinka
13.595
Lítill api, svört bæsuð eik
12.995
Jólasveinn
Jóla Ole eða Lise
13.595
12.595
Jólahúfur á viðarfígúrurnar Verð frá
2.795
Cafu vasar, margar stærðir og gerðir í boði Verð frá
15.995
24.995
Cobra kertastjaki, 4 kerti
Glow kertastjaki, án pinna. Gull eða silfur. Verð frá
fyrir tækja gjafir 2022
8.995
Sky flöskurnar halda vatninu ísköldu og henta sérstaklega vel í vinnuna. Nokkrir litir í boði.
Lyklakippa, hjarta
5.495
Verð frá
4.495
Fíllinn Ollie
12.995 Fílskálfurinn Ella
7.995
Borðfáni
8.995 Hreindýrakálfurinn Spot
fyrir tækja gjafir 2022
7.995
Hreindýrið Spirit
11.995
Svansungi
7.995
Svanur
12.995 Snjóbolti, hleðsluljós
10.995
Eclipse borðlampi, hleðsluljós
19.995
Jólóróinn 2022, Engill
8.495
Jólaóróarnir frá Georg Jensen fást í nokkrum stærðum og gerðum, bæði í gull og palladium. Jólaórói ársins 2022 er fallegur engill en í línunni má einnig finna slaufu og körfu ásamt hinum sígildu bjöllu, hjarta og kúlu.
fyrir tækja gjafir 2022
Verð frá
2.995
Jólatré, 12cm
6.995
Jólatré, 16cm
7.995 Jólakertastjaki 2022
7.995
Dagatalakerti, 2022
2.995
Jólatré, 19cm
8.995 Jólakertastjakar, 2stk
8.995
Jólateljós, 2 stk
8.995
Verð frá
5.995 fyrir tækja gjafir 2022
Winter Wonders bolli eða skál
4.395
fyrir tækja gjafir 2022
Glerups inniskórnir eru ómissandi á köldum vetrarkvöldum. Yljaðu þínu fólki með 100% náttúrulegri ull og sólum úr gúmmíi eða leðri. Fullorðinsskór, margir litir og gerðir
Verð frá
Jóla gjafir
8.995
Sængurföt
Verð frá
25.995
fyrir tækja gjafir 2022
Rakadræg og falleg viskastykki og tuskur. Mikið úrval af litum og mynstrum í boði.
Verð frá
2.995
Mikið úrval af handklæðum í mörgum stærðum og litum
Verð frá
3.995
Smákökubox
9.995
Jólaglas
3.995
Jólakertaglös, 2stk
5.995 Jólastaup, 2stk
3.995
fyrir tækja gjafir 2022
Jólakerti
2.995
Jólaflaska
9.995
Jólakúla 2022
3.995 Jólakönnur, 2stk
5.995
Jólakona ársins, 2022
14.995
Jólasveinn ársins, 2022
14.995
Jólatré ársins, 2022
16.995 Stytta ársins, 2022
16.995
Órói ársins, 2022
fyrir tækja gjafir
Jóla gjafir 2022 2021
16.995
Thermobolli og diskur, 2022
19.995
Royal Copenhagen
Jólaplattinn 2022
19.995
Bing & Gröndahl
Jólaplattinn 2022
19.995
Glæsilegt úrval af hágæða steypujárnspottum og -pönnum ásamt vönduðum borðbúnaði og eldföstum mótum í öllum regnbogans litum.
Signature skál, 16cm
3.995
Steypujárnspottur, 20cm
39.995
Mini pottur, 10cm
5.995 fyrir tækja gjafir 2022
Signature diskur, 27cm
5.495
Nancy. Glærar salt- eða piparkvarnir í nokkrum stærðum.
Verð frá
Jóla gjafir 2021
8.995
Paris salt- eða piparkvarnir úr við í nokkrum stærðum.
Verð frá
8.995
Paris Chef salt- eða piparkvarnir úr stáli í nokkrum stærðum.
Verð frá
8.995
Stafabolli
11.995 fyrir tækja gjafir 2022
Ballon D'og, stór
54.995
Ballon D'og, lítill
14.495
Admiral, stór
11.995
Múminsnáðinn, 17cm
19.995
Mr. B'eagle, smoked eik
14.995
Ultima Thule línan frá Iittala er sígild vörulína innblásin af bráðnandi klakanum á Lapplandi. Línan inniheldur ýmiskonar borðbúnað til dæmis glös, skálar og kertastjaka. Vörurnar eru fallegar einar og sér eða sem hluti af heild og því kjörin gjöf inn á öll heimili.
Ultima Thule skál, 37cm
19.995
fyrir tækja gjafir 2022
Kastelhelmi, tertudiskur 24cm
10.395
Kastelhelmi, tertudiskur 31cm
10.995
Cabernet Lines er einstaklega glæsileg og stílhrein lína af vönduðum glösum frá Holmegaard. Verð frá
4.995
fyrir tækja gjafir 2022
FORMA vasi, 20cm
11.995
Longdrink glös, 2stk
7.995
FORMA skál, 15,5cm
11.995
FORMA skál, 21cm
14.995
Glæsilegt úrval af jólaóróum og skrauti. Fáanlegt bæði í gulli og silfur. Verð frá
fyrir tækja gjafir 2022
2.995
Er erfitt að velja? Gjafabréf eru frábær gjöf fyrir þau sem eiga allt eða þykir fátt skemmtilegra en að fara í verslunarleiðangur. Þú velur upphæðina og við pökkum gjafabréfinu inn í fallega öskju.
fyrir tækja gjafir 2022
Hugmyndir að jólagjöfum fyrir starfsfólk og viðskiptavini
Fannstu réttu gjöfina? Eða jafnvel nokkrar? Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur spurningar. En ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að í þessum bæklingi viljum við benda á vefsíðuna okkar kunigund.is og minna á að starfsfólk okkar er tilbúið til þess að aðstoða við valið á réttu gjöfinni. Við hvetjum þig eindregið til þess að leita tilboða ef um magnviðskipti er að ræða. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 568 1400 eða í tölvupósti á sala@kunigund.is