NÝJUNG LG STYLER
Byltingarkennd nýjung! LG Styler - frískar upp á fötin þín með gufu S3WERB
S3RERB
Litur: Hvítur, háglans Tekur 5,2 kg Snertiskjár/takkar Hljóð 40 dB Orkunotkun 1850W (Refresh Normal) 3 frískandi kerfi 3 þurrkunarkerfi 2 hreinsikerfi Mögulegt að hlaða niður fleiri kerfum Smart Diagnosis (Snjallgreining) Þarfnast tengingar við rafmagn Áfyllanlegur vatnstankur fyrir gufu
Litur: Kaffibrúnn (Espresso) Tekur 5,2 kg Snertiskjár/takkar Hljóð 40 dB Orkunotkun 1850W (Refresh Normal) 3 frískandi kerfi 3 þurrkunarkerfi 2 hreinsikerfi Mögulegt að hlaða niður fleiri kerfum Smart Diagnosis (Snjallgreining) Þarfnast tengingar við rafmagn Áfyllanlegur vatnstankur fyrir gufu
Mál í sm: B: 44,5 x D: 58,5 x H: 185
Mál í sm: B: 44,5 x D: 58,5 x H: 185
Verð 299.995,-
Verð 299.995,-
EAN: 8806084489746
Í þessu nýja tæki frá LG vinna þétt gufa og titrandi hengi saman við að slétta úr krumpum ásamt því að fríska upp á fötin þín. Þægileg leið til þess að halda fötunum hreinum og snyrtilegum lengur á milli hreinsunar. TrueSteam®-tæknin dregur úr lykt af t.d. reyk, svita, mat og annarri lykt sem getur setið föst í fötum. Hreinsikerfið dregur úr ofnæmisvöldum í fötum, púðum og jafnvel í uppáhalds bangsa barnsins. Haltu fötunum pressuðum og fjarlægðu krumpur úr sparibuxum með buxnapressunni í hurðinni. Á hillnni í skápnum má þurrka viðkvæmar flíkur eins og peysur við lágan hita sem virkar jafnframt hraðar en loftþurrkun. Vatni er hellt í vatnstankinn þaðan sem þétt gufa streymir úr. Þarfnast tengingar við rafmagn.
EAN: 8806084489739
Fyrirtæki HÓTEL & GISTISTAÐIR Veittu gestum þínum einstaka þjónustu og gerðu þeim kleift að fríska upp á fötin sín í ró og næði í herberginu sínu. LG Styler þarfnast einungis tengingar við rafmagn og getur þar með staðið nánast hvar sem er í rýminu. Stílhrein og nútímaleg hönnun fellur inn í hvert hótelherbergi.
HÁRGREIÐSLU- OG SNYRTISTOFUR Dekraðu við föt viðskiptavinarins á sama hátt og þú dekrar við hann. Útbúðu stofuna þína með LG Styler og veittu viðskiptavininum ógleymanlega þjónustu.
FLUGSTÖÐVAR OG BETRI STOFUR Undirbúðu ferðalanga fyrir frekara ferðalag. Eftir langa flugferð eru jakkaföt og dragtir gjarnan krumpuð. Aðgangur að LG Styler er fullkomin lausn fyrir viðskiptafólk á ferðinni.
Fyrirtæki SKRIFSTOFAN LG Styler undirbýr þig fyrir fundinn og tryggir að þú komir vel fyrir í snyrtilegum klæðnaði. Frábær lausn fyrir upptekið viðskiptafólk.
VEITINGAHÚS Gerðu vel við veitingahúsgesti og komdu í veg fyrir að þeir fari út með matarangan í yfirhöfninni. LG Styler mun færa veitingahúsupplifunina á næsta stig.
Klæddu þig til árangurs
Einkanotkun FATASKÁPURINN LG Styler þarf bara við rafmagn og þá er hann klár til notkunar, hann kemst auðveldlega fyrir hvar sem er, jafnvel inni í fataskápnum. Vatnstankurinn er útdraganlegur svo auðvelt er að fylla á hann.
SVEFNHERBERGIÐ LG Styler er 185 sm á hæð en aðeins 59 sm á dýpt og 45 sm á breidd svo hann tekur lítið pláss og kemst auðveldlega fyrir í svefnherberginu.
ÞVOTTAHÚSIÐ Hafir þú 45 sm breitt pláss aflögu í þvottahúsinu eða búrinu er það tilvalinn staður fyrir LG Styler. Falleg og stílhrein hönnun gerir að verkum að LG Styler lítur vel út í öllum rýmum.
Tækniupplýsingar MODEL
S3RERB
S3WERB
Essence
Essence
Mynd
Gerð Einkunn
Best
Fáanlegir litir Hurð
Best
Espresso (Kaffibrúnn)
Hvítur
Ferhyrnd
Ferhyrnd
5.2kg
5.2kg
GRUNNUPPLÝSINGAR Stærð Fjöldi svæða
3+1
3+1
Stjórnborð/skjár
Snertiskjár
Snertiskjár
Hljóð (dB)
40
40
RPM(M/Herðatré)
180
180
Orkunotkun
1850W (Refresh Normal)
1850W (Refresh Normal)
Mikið
O (59)
O (59)
Venjulegt
O (39)
O (39)
Létt
O (20)
O (20)
Meðhöndlun Frískunarkerfi (min.)
Þurrkkerfi (min.) Venjulegt
O (120)
O (120)
Viðkvæmt
O (150)
O (150)
Tímastillt
O (30-150)
O (30-150)
Hreinsunarkerfi (min.) Mikið
O (93)
O (93)
Venjulegt
O (83)
O (83)
Sérstök meðhöndlun Niðurhal
1
Tilbúið til notkunar (10)
Tilbúið til notkunar (10)
Niðurhal
2
Aukakerfi fyrir buxur (67)
Aukakerfi fyrir buxur (67)
SNJALLTÆKNI Smart Diagnosis™ RAFMAGN Flokkun
EN
EN
Orkuþarfir
220~240V, 8 Amps/Electric, 50 Hz
220~240V, 8 Amps/Electric, 50 Hz
Orkunotkun
1700~1850W
1700~1850W
Vara (BxHxD)
445 x 585 x 1850
445 x 585 x 1850
Umnúðir (BxHxD)
535 x 1914 x 664
535 x 1914 x 664
Þyngd (Vara/Umbúðir)
83 / 93 kg
83 / 93 kg
MÆLINGAR
Heimilistæki ehf. | Söludeild sala@ht.is | s: 519 1520 | www.ht.is