Verður
í pakkanum þínum?
Betra borgar sig
Hrærivélarnar vinsælu ættu allir að þekkja. Þær fást í nokkrum gerðum og mörgum litum.
99.995
Artisan 175 hrærivélum fylgir flottur aukahlutapakki sem inniheldur; hrærara með sleikjuarmi, þeytara, hrærara, hnoðara og hveitibraut ásamt 3L aukaskál.
EPLARAUÐ
SVÖRT MÖTT
GRÁSANSERUÐ
SKÓGARGRÆN
109.995
Ómissandi eldhústæki
HRAFNASVÖRT MÖTT KitchenAid Artisan 185 hrafnasvört mött hrærivélin er með krómuðum hnúðum, bandi og tvítóna 4,8L stálskál. Henni fylgir einni veglegur aukahlutapakki sem inniheldur; þeytara úr ryðfríu stáli hrærara og hnoðara ásamt 3L stálskál og hveitibraut.
Hrærivélar | Artisan 125
SVÖRT
STÁLLITUÐ
RAUÐ
MATT GRÁ
94.995
SVÖRT
Fáðu meira út úr hrærivélinni þinni Fjöldi aukahluta er í boði fyrir KitchenAid hrærivélar sem auðvelt er að setja upp og nota. Þú getur notað hrærivélina t.d í pylsugerð, grænmetisskurð og sultugerð. Möguleikarnir eru endalausir!
16.990
15.990
24.990
32.995
13.995
3.490
4.995
1.890
34.990
Þráðlausa lína KitchenAid Þráðlausa hönnunin hefur ekki aðeins haft áhrif á það hvernig við eldum heldur því hvernig eldhúsið lítur út. Færri snúrur og meira pláss.
TÖFRASPROTI
SAXARI HRÆRIVÉL
24.995
29.995
22.995
Vandaðar keramikskálar í miklu úrvali. Tilvalin leið til þess að breyta til og fríska uppá gömlu hrærivélina, eða sem gjöf fyrir bakarann í fjölskyldunni. Margir litir og mynstur í boði.
3D MUNSTUR
SVÖRT MÖTT
HAUSTGYLLT
SVARTRÖNDÓTT
SILFURBLÓM
RAUÐ
WHITE GARDENIA
HÖMRUÐ
TÍGULMUNSTUR
GLÆR
SÆBLÁ
SUÐRÆN BLÓM
13.995
KitchenAid ísgerðarskálin er 1.9L skál fyllt með kælivökva. Þú einfaldlega skellir skálinni í frysti 12-15 tíma fyrir notkun og síðan hrærir þú og frystir ísblönduna í skálinni þannig íslinn verður tilbúinn eftir sirka 20 mín.
15.995
Frábær og öflugur heimilisblandari með stöðugum botni sem skilar mjúkri blöndu
59.995
Græn Orkubomba uppskrift Uppskrift dugar í 2 glös
100g spínat 200g frosnir ávextir (mangó, ananas, papaya) 40g ferskt engifer 200 ml ananassafi 2 bananar 1 msk. chiafræ 2 lúkur af klökum
1. Setjið allt saman í blandarann og blandið þar til fallegur grænn og kekkjalaus drykkur hefur myndast. 2. Hellið í glös og njótið.
29.995
Glæsileg kaffivél með tímastilltri uppáhellingu.
Ómissandi eldhústæki Hraðsuðukatlar og brauðristar eru þau tæki sem eru oftast sýnileg í eldhúsinu. Þau fást í mörgum litum og gerðum svo þú getur haft allt í stíl uppi á borðum.
Nett kúpulaga hönnun. Smíðaður úr einfaldri ryðfrírri stálplötu.
Hraðsuðukatlar 1,25 lítra
17.995
Falleg rúnnuð hönnun úr tvöföldum vegg. Stillanlegt hitastig frá 50-100°C ásamt hitamæli.
Classic - Brauðrist 2 sneiðar
17.995
Einföld með beygluhnappi og sérlega breiðum (3.8 cm) raufum.
Brauðrist 4 sneiðar
39.995
Ristar úrval brauða og sætabrauðs af mismunandi lögun og stærð
Classic - Brauðrist 2 sneiðar
19.990
Einföld með beygluhnappi og sérlega breiðum (3.8 cm) raufum.
Classic
Brauðrist 2 sneiðar 24.995
Heldur volgu í 3 mínútur ásamt beyglustillingu og breiðum raufum.
Artisan - Brauðrist 2 sneiðar 52.995 Enn fleiri aukastillingar t.d tímastilling, samloku og beyglustilling ásamt því að halda heitu.
Úrval af kraftmiklum matvinnsluvélum sem vinna létt verk. Margar stærðir í boði.
Handþeytarar og töfrasprotar eru frábærir fyrir heimili þar sem pláss er lítið. Allt sem þarf til að saxa, þeyta og blanda minni skammta.
Töfrasproti 29.995
Eigðu
Jól