Today Publication Ltd

Page 1

Discover Iceland 2,7 milljónir ferðamanna heimsóttu Ísland 2018 Today Publication Er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á vefmiðlum og öppum fyrir Apple og Android snjallsíma og spjaldtölvur. Tilgangurinn er að dýpka upplifun ferðamannsins og miðla margskonar mikilvægum upplýsingum.

Er þitt fyrirtæki í sýnilegt í appi ferðamannsins? APP miðlar Today Puplication eru Reykjavík City Guide og Reykjavík Restaurants. Þar er að finna ítarlegar upplýsingar um áhugaverða staði á Íslandi, verslanir, veitingahús, kaffihús, bari, söfn, gallerí og sundlaugar auk göngukorta og gönguleiða með styttum og sögulegum stöðum í Reykjavík. Einnig er að finna upplýsingar um veður, færð á vegum, íslenskar fréttir á ensku og margt fleira sem ferðamaðurinn kann að meta á ferð sinni um landið.

Samfélagsmiðlar App miðlar Today Puplication eru á helstu samfélagsmiðlum s.s. Facebook, Twitter, Instagram og TripAdvisor. Þar kynnum við samstarfsaðila okkar og ferðamenn geta á auðveldan hátt komið öllum upplýsingum á rauntíma á framfæri.

Skjót skilaboð um mikilvæga hluti Við miðlum upplýsingum um vond veður, erfið akstursskilyrði og aðrar hættur með tilkynningum eða „Push Notifications“ og berast þannig þýðingarmikil skilaboð til erlendra ferðamanna sem hér eru á ferð árið um hring.

Virtir samstarfsaðilar Virt erlend ferðaþjónustufyrirtæki eru í samstarfi við Today Publication t.a.m. breska ferðaskrifstofan Discover The World, Delta Travel og American Express Travel og fleiri. Það hentar þeirra viðskiptavinum að hafa aðgang að miðlum með hagnýtum upplýsingum um ferðalög hérlendis auk þess sem þau vilja gjarna að fólk fái skjótar og öruggar upplýsingar um færð, veður, verkföll og aðrar aðstæður sem geta skapast á ferðalögum.


Reykjavik City & Shopping Guide: Er miðill sem inniheldur víðtækar upplýsingar um verslun og þjónustu og miðlar líka víðtækum upplýsingum um viðburði, menningu & listir, skoðunarferðir og aðra afþreyingu sem ferðamaðurinn þarf á að halda.

Reykjavik City Guide Download our FREE APP!

Reykjavik Restaurants: Reykjavik Restaurants inniheldur upplýsingar um veitingahús, bari, kaffihús og bakarí á Höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að finna þar upplýsingar um íslensk matvæli eins og skyr, osta, íslenskt grænmeti og íslenska bjórframleiðslu svo eitthvað sé nefnt.

Reykjavik Restaurants Download our FREE APP!

Guide.is (Visit Iceland) fyrir North Adventures GUIDE.IS er lifandi bókunarsíða með allar tegundir afþreyingu á Íslandi. Þar er hægt að bóka fjölbreyttar ferðir, gistingu og leiga bíla, auk sérsniðna ferðapakka. Fjölmargir Íslenskir ferðaþjónustuaðilar eru samstarfsaðilar Guide.is

iDiscover Iceland fyrir Discover The World iDiscover Iceland appið er þróað fyrir bresku ferðskrifstofuna Discover The World og ferðamenn á þeirra vegum nota þennan miðal. byggt upp sem fullkominn ferðahandbók með kortaleiðsögn og vegvísun. Það er líka appið sem er í bílaleigubílum Bílaleigu Akureyrar ehf (Europcar)

Guide.is (Visit Iceland)

iDiscover Iceland


Reykjavik Today Ávinningur fyrirtækja með þátttöku og samvinnu í miðlum Today Publication er ótvíræð lyftistöng fyrir íslenska verslun og ferðatengda þjónustu. Markmið okkar er að stuðla að jákvæðari upplifun og öryggi ferðamanna og samhliða auka tekjur af ferðaþjónustu.


Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík Iceland s. 577 1818 today@today.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.