Svar Uniconta bæklingur

Page 1

Nútímavæðing fyrirtækja með samþáttuðum lausnum

FJÖLBREYTTAR LAUSNIR

COGN IMAT ICS Uniconta bókhaldsog viðskiptaTalningakerfi fyrirmargs konar hugbúnaður ásamt verslanir og stofnanir viðbótarlausnum í skýinu fyrir öflug og vaxandi fyrirtæki.

SÍÐ U M Ú L A 3 5 - S Í MI 510 60 0 0 - W WW.SVAR.IS

Erik Damgaard, stofnandi Uniconta var maðurinn á bakvið Concord XAL, C5 og Axapta.


ÞÍN STAFRÆNA FRAMTÍÐ Uniconta er sveigjanlegur bókhalds- og viðskiptahugbúnaður sem fellur fullkomlega að þörfum íslenskra fyrirtækja. Uniconta hefur hlotið frábærar viðtökur og fer fjöldi ánægðra viðskiptavina hraðvaxandi. Auðvelt er að aðlaga að þörfum einstakra notenda og bæta við upplýsingum og sérlausnum sem kallar ekki á kostnaðarsamar uppfærslur í framtíðinni. Hóflegt áskriftargjald er greitt fyrir þær einingar og lausnir sem notaðar eru. Innifalið í mánaðargjaldi er aðstoð við viðskiptavini í síma og tölvupósti.

IR

LA UN

AB

IN AV IPT

ÓK

SK

HA

VIÐ

LD

NA

IR

DR

OT T

BIR

NA

R

FJÁRHAGUR

VERKBÓKHALD

TÆKNILEG FULLKOMNUN Uniconta er byggt á nýjustu og fullkomnustu hugbúnaðartækni og er mun hraðvirkara en flest þau kerfi sem í boði eru. Notandi vinnur hvort heldur á tölvu eða snjalltæki, og eru öll gögn vistuð með öruggum hætti í skýinu. Þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af gagnaöryggi eða öryggisafritum.


Fjöldi viðbótarlausna samþáttaðar Uniconta í boði fyrir fyrirtæki í verslun og þjónustu, byggingariðnaði, ferðaþjónustu, sérfræðiog ráðgjafaþjónustu.

VIÐSKIPTATENGSL

ChannelCRM er öflug viðskiptatengslalausn sem styrkir viðskiptasambönd, eykur sölu og skilvirkni. Hentar öllum fyrirtækjum og er þétt samþáttað Uniconta og Office365.

AFGREIÐSLUKERFI

POSONE afgreiðslukerfið er beintengt Uniconta þar sem birgðir og sala er uppfært í rauntíma. Hægt að fá ýmsar viðbótarlausnir eins og Vildarkerfi, auk Borðapantana og Take-away pantana á netinu.

HEILDSÖLUKERFI

Traede hentar heildsölum sem eru með vörur í mörgum litum, stærðum, og gerðum. Hægt að nota bæði innanhús meðal sölumanna, á vefnum fyrir endurseljendur/verslanir og fyrir þá sölumenn sem eru á ferðinni (iPad app).

HEILDSÖLUKERFI Eldey Mobile er snjalltækjalausn fyrir sölur og pantanir og hentar heildsölum og öðrum þeim er selja vörur og þjónustu. Hægt er að selja beint, taka niður pantanir, skilgreina rúnta, vöruval og vöruvalseftirlit.

VEFVERSLUN

UNISHOP TÍMASKRÁNING IÐNAÐARMANNA Intempus tímaskráning hentar öllum iðnaðarmönnum og verktökum með starfsmenn í tímavinnu. Tengist launabókhaldi Uniconta.

UNISHOP er vefverslun beintengd við Uniconta sem einfaldar alla umsýslu með vörum og pöntunum. Vörur og pantanir flæða beint á milli vefs og Uniconta. Hentar öllum þeim sem vilja selja vörur og þjónustu á netinu.

BÓKUNARKERFI GoDo bókunarkerfið hentar vel fyrir hótel, hostel, gistiheimili, íbúðir, sumarbústaði og bændagistingu, og er samþáttað Uniconta og öðrum lausnum.

TÍMASKRÁNING SÉRFRÆÐINGA

TimeLog tímaskráning hentar sérfræðingum og stofum sem byggja á útseldri tímavinnu. Tengist launabókhaldi Uniconta.

TIMELOG

Ráðgjafar okkar aðstoða þig við að setja saman bestu lausnina fyrir þig og þitt fyrirtæki á verði sem þú hefur aldrei séð áður fyrir sambærilega lausn.

S Í Ð UMÚLA 3 5 - S Í MI 510 6000 - W WW.SVAR.IS


ðu Prófa frítt í ga 30 da

Innifalið í mánaðargjaldi er aðstoð við viðskiptavini í síma og tölvupósti. UNICONTA SILFUR

UNICONTA GULL

UNICONTA PLATÍNA

Allt að 2.500 fjárhagsfærslur á ári

Allt að 10.000 fjárhagsfærslur á ári

Ótakmarkaðar fjárhagsfærslur

Uniconta Fjárhagur *

2.399

3.599

5.999

Uniconta Bankalausnir

2.399

3.599

3.599

Uniconta Birgðir

2.399

3.599

3.599

Uniconta Verkbókhald

2.399

3.599

3.599

Uniconta Launabókhald **

2.399

2.399

2.399

Uniconta Viðbótarnotandi

2.399

2.399

2.399

Uniconta Viðbótarfyrirtæki

719

1.199

1.199

VERÐ PR . MÁN. ÁN VSK.

* Inniheldur Lánardrottna og Viðskiptavini með sölureikningum

** Auk þess 299 kr. á mánuði fyrir hvern virkan launþega/launaseðil

Viðbótarlausnir ChannelCRM POSONE Eldey Mobile Traede

3.650

UNISHOP

Frá 22.500

Frá 9.980

GoDo ***

5.990

4.680

Intempus

1.610

Frá 25.500

TimeLog

Frá 750

MÁNAÐARGJÖLD ÁN VSK: Verð eru á notanda, nema POSEONE (á útstöð), UNISHOP (á hvern vef), GoDo (á hvert gistirými) og Traede (bæði á notanda og á hvert fyrirtæki)

*** Þjónustusamningur innifalinn og er beint við lausnaraðila

S Í ÐUMÚLA 3 5 - S Í MI 510 6000 - WWW.SVAR.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.