Tímarit Heilsuhússins

Page 1

HEILSUFRÉTTIR

September 2015 – 3. tbl 16. árgangur

SÓLGÆTI

GEYMDU BLAÐIÐ

ALLT FYRIR

BAKSTURINN OG MATARGERÐINA bls. 12

lurvsötruurnar Vii-nogsföæ rðuna

ALLT UM

snyrt

inu í Heilsuhúsbls. 10

TE!

TYPPIÐ Í TOPPMÁLUM? bls. 11

ARCTIC MOOD

TE Í ÚTRÁS!

dásamlega gott te, unnið úr íslenskum lífrænt ræktuðum jurtum. bls. 4

FRÓÐLEIKUR UM TE bls. 8

ILMKJARNAOLÍUR

HEILSUHÚSSINS

HAUST UPPSKERAN

bls. 14

– uppskriftir!

FRÁBÆRT

bls. 7

VERÐ

1.699 kr.

ORKA fyrir konur Siberian Ginseng frá Lifeplan er sniðið að kvenlíkamanum og gefur orku og kraft fyrir allar konur. Sérstaklega mikilvægt fyrir þær sem lifa erilsömu lífi!

LAUGAVEGI

LÁGMÚLA

KRINGLUNNI

SMÁRATORGI

SELFOSSI

bls. 3

AKUREYRI

NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS


H E ILSUF R ÉT T I R

Linda Sveinbjörnsdóttir, umsjónarmaður Heilsuhússins á Laugavegi.

FRÍTT EPLI!

Haustið er alltaf notalegur tími. Fólk snýr aftur til vinnu og skóla eftir sumarfríin og rútínan tekur við af ferðalögum og fjölbreytileika hins bjarta sumars. Náttúran fer að búa sig undir veturinn og við mannfólkið finnum þessa þörf líka. Uppskera sumars­ins er borin í hús, fyllt er á nauðsynleg bætiefni og á mörgum heimilum þarf mikið skipulag til að koma öllu heim og saman. Þessu getur fylgt mikil streita og kvíði sem mikilvægt er að fari ekki úr böndunum. Mér finnst nauðsynlegt að taka frá tíma daglega til að sitja aðeins í kyrrð og ró og anda djúpt ofan í maga. Öndunin getur gert svo margt frábært fyrir okkur eins og t.d. að auka orku, einbeitingu og viljastyrk og svo er mjög róandi að sitja bara og fylgjast með andardrættinum, finna hvernig kviðurinn þenst út á innöndun og þrýstist inn á útöndun. Jóga er frábær leið til að takast á við streitu og kvíða og styrkja líkamann í leiðinni. Ónæmiskerfið styrkist líka, sem er ekki verra þegar kólnar í veðri og kvefpestir halda innreið sína. Ilmkjarnaolíur hjálpa einnig, t.d eru Sítróna, Rósmarín, Eucalyptus og Fura mjög gagnlegar gegn kvefi og Bergamot, Mandarin og Sandalwood eru góðar til að létta lundina og draga úr kvíða. Njótum haustlitanna með gönguferðum úti í náttúrunni, samveru með fjölskyldu og vinum. Ég ætla að kveikja á kósý kertaljósum, fá mér heita Chai mjólk og anda djúpt. Góðar stundir!

100%

UR DRYKK ! ARINS

lífrænt hráefni

Komdu með krakkana næstu í heimsókn í Heilsuhúsið og við gefum þeim epli!

Frítt epli fyrir börnin! Allir krakka Heilsuhúsinu! r fá frítt lífrænt epli í Eplin ræktuð, þau þaeru gómsæt og lífrænt og eru þess ve rf ekki að skræla gna dásamleg að bíta í. Lífrænt ræktað ir áv extir eru ekki bragðbetri og bara næri framleiðslan í ngarríkari heldur er sátt við náttúr una.

Ð MÁNA

FLÓRA dásamlegur lífrænn te-þeytingur

sérstaklega andoxandi, frábær fyrir meltinguna og eflir ónæmiskerfið! Flóra er kaldur te-þeytingur sem inniheldur hvítt te, hrátt kakó, möndlumjólk, góðgerla, stevíu, vanillu og ísmola. Komdu og prófaðu Flóru á Te-bar Heilsuhússins.

Tilboðsverð: 590 kr. Fullt verð: 890 kr. Það gerist ekki betra! Skráðu þig á póstlista Heilsuhússins á www.heilsuhusid.is

kr. 4.039,-

kr. 1.839,-

Moroccan Argan Oil hárserum og djúpnæring frá Dr. Organic 100% náttúrleg Moroccan Argan Oil hárserum er gel sem gefur hárinu fallegan gljáa og gerir hárið slétt og nærir endana. Alger snilld í blautt hárið til að verja það fyrir heitum blástri. 100% náttúrleg Moroccan Argan Oil djúpnæring sem lagfærir þurrt, líflaust og slitið hár. Frábær næring sem gerir hárið silkimjúkt og gljáandi.

Laugavegi 20b s. 552 2966

2

Lágmúla s. 578 0300

Kringlunni s. 568 9266

Smáratorgi s. 564 5666

Selfossi s. 482 3915

Akureyri s. 462 1889

Netverslun heilsuhusid.is

Útgefandi Heilsuhúsið Ritstjóri Katrín Amni Friðriksdóttir Umsjón Elín G. Ragnarsdóttir Framleiðsla, hönnun og umbrot Dynamo Reykjavík Prentun Ísafoldarprentsmiðja ehf.


T FRÁBÆR

VERÐ

1.699 kr.

GINSENG

FYRIR KONUR Nú er fáanlegt í Heilsuhúsinu Siberian Ginseng frá Lifeplan sem er algerlega sniðið að konum og gefur orku sem hentar kvenlíkamanum mjög vel. Ginsengið vinnur gegn streitu og örvar hugann án þess að trufla svefn eða valda eirð­ ar­leysi. Siberian Ginseng hefur að auki hormóna­jafn­ andi áhrif og eykur hæfni kvenlíkamans til að standast líkamlegt og and­legt álag.

að konur bæti á sig nokkrum kílóum. Siberian Gin­sengið getur hjálpað til við að slíta þennan vítahring. Jöfn, góð, endurbætandi orka sem er dásamleg fyrir kvenfólkið og hjálpar þegar streita og álag er mikið.

Margar konur upplifa þreytu og slen yfir daginn og þá er gjarnan gripið í eitthvað sætt til að ná sér í smá skammtíma orku og til að auka einbeitinguna. Þetta getur valdið algerum vítahring, ekki næst að byggja upp aukna orku og þó nokkur hætta er á

Ginseng er ein þekktasta heilsu­ jurt í heimi og kannast ef­laust margir við Kóreugin­sengið. Kóreuginseng er afar kröftugt og veitir mikla orku en hentar konum síður og upplifa margar konur svefnleysi, pirring ásamt fleiri einkennum eftir notkun.

Colonic Plus Kehonpuhdistaja

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

www.birkiaska.is

Kóreuginseng fyrir karlmenn Margir kannast eflaust vel við Kóreuginseng, sem er kraft­mikið og gefur mikla orku. Kóreuginseng er tilvalið fyrir karlmenn en hentar konum yfirleitt ekki eins vel. Það er því nauðsynlegt að gera greinarmun á ólíkum gerðum ginsengs. Komdu til okkar í Heilsuhúsið og fáðu leiðbeiningar um hvað hentar þér til að ná aukinni orku og einbeitingu.

Evonia Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

www.birkiaska.is 3


H E ILSUF R ÉT T I R

SPURNING

DAGSINS! Hvað ertu að sækja í Heilsuhúsið í dag?

Margrét Rós Einarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Ég er í Heilsuhúsinu í dag til að kaupa mér Baobab hráfæðs orku­ stangir. Þetta er alveg frábær Fairtrade vara!

ÍSLENSKT TE Í ÚTRÁS Guðjón Idir, framkvæmdastjóri Immi

Ég kom til að fá mér Protein Smoothie á Safabarnum í hádeginu.

Arctic Mood er íslenskt vörumerki sem fram­leiðir dásamlega gott te, unnið úr íslenskum lífrænt ræktuðum jurtum. „Markmiðið er að teframleiðsla fyrirtækisins verði leiðandi í framleiðslu á jurtatei á Norður­löndunum“ segja eigendur og stofnendur þessa kraftmikla frum­kvöðla­fyrirtækis. Þau Birgir Þórðarson, Arndís Ósk Jónsdóttir, Sveinbjörg Jónsdóttir og Hildur Hörn Daðadóttir stofnuðu Arctic Mood vorið 2011 eftir að Birgir var búin að prófa sig talsvert áfram með teframleiðslu. „Við töldum Ísland hafa ákveðna sérstöðu hvað varðar jurtir. Töluvert úrval er á

Christopher Fleck, kanadískur ferðamaður

Ég er að leita að einhverju sem getur unnið gegn flugþreytu því ég flýg vestur um haf síðar í dag. Ég er mjög hrifinn af búðinni og sé að hér er aðeins gæðavöru að finnna.

Guðmundur Ás Magnússon Ég kom bara til að skoða eins og ég geri stundum þegar ég á leið framhjá Heilsuhúsinu. Ég hef áhuga á heilsumálum og því gaman að kíkja við.

4

Íslandi af hollum og sterkum jurtum – en þær eru kannski ekki bragðmiklar og oft ekkert sér­ staklega bragðgóðar. T.d. fjallagrösin sem eru í öllum okkar blöndum – einstaklega holl en ekki sérstaklega bragðmikil ein og sér.“ „Því þróaðist sú hugmynd að framleiða teblöndur úr íslenskum og erlendum jurtum. Með áherslu á gott bragð, en engu að síður yrði hollustan alltaf í fyrirrúmi. Engin aukaefni eru í te­blöndunum, bragðefni eða erfða­breytt hráefni. Engu að síður búa öll tein okkar yfir ákveðinni virkni – og bera nöfnin þess merki á einn eða annan hátt. Slakandi er t.d. með jurtum sem róa og hita líkamann og svo framvegis. Og öll eru tein lífrænt vottuð.“ Framundan eru spennandi tímar hjá Arctic Mood, vörulínan er að breikka og ætlunin er að fara út í aðrar vörur en te. Þá er einnig á stefnuskránni að markaðssetja þessa frábæru vöru á erlendum mörkuðum. Komdu í Heilsuhúsið og prófaðu hin frábæru te frá Arctic Mood á Te-barnum okkar. Nú, eða taktu pakka með þér heim og prófaðu heima.


Minnkum

plastnotkun! Nú bjóðum við í Heilsuhúsinu áfyllingar á alhreinsi, uppþvottalegi, fljótandi þvottaefni og mýkingarefni! Ecover býður ekki bara náttúrulegt innihald því nú getur þú komið til okkar með tómar umbúðir, fyllt á og geymt svo undir vaskinum. Þetta er framtíðin, eða öllu heldur hverfum við aftur til fortíðar, og minnkum plastnotkun með því að endurnýta sömu umbúðirnar aftur og aftur. Kynntu þér málið í Heilsuhúsinu Kringlunni og á Laugaveginum eða á heimasíðunni, heilsuhusid.is.

HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT

ETFÆST Í N ! VERSLUN

LJÓMANDI GOTT FREYÐITÖFLUR CONCENTRATION Betri einbeiting Þegar þú þarft á aukinni einbeitingu að halda, t.d. í prófum, í vinnunni eða heima þá skaltu prófa Concentration Support frá Higher Nature. Þetta eru bragðgóðar freyðitöflur sem innihalda B3, B6 og B12 vítamín sem styðja við eðlilega vikni taugakerfisins og B5 sem hjálpar huganum að einbeita sér.

Þetta er frábær koffínlaus val­kostur þegar þig vantar smá auka orku á venjulegum degi – og þegar mikið liggur við! Concentration Support fæst í netverslun Heisluhússins á heilsuhusid.is, 10 töflur í hylki.

Verð: 2.470 kr.

Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í næstu verslun. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.

heilsa.is

solgaeti.is

5


T! NÝT ETTÍN FÆS SLUN! R E V

Masmi pakki fyrir móður og barn! Lífræn framleiðsla úr fyrsta flokks hráefni tryggir gæði og öryggi fyrir nýbakaðar mæður og börn.

MasmI Ný hreinlætislína fyrir dömur úr lífrænni og náttúrulegri bómull

Heilsuhúsið leitast sífellt við að bjóða viðskiptavinum sínum nýjar náttúrulegar vörur. Nú kynnir Heilsuhúsið nýja frá­ bæra hreinlætisvörulínu fyrir konur frá MASMI. Þessar vörur er algerlega 100% náttúrulegar og í þeim er eingöngu 100% nátt­úru­leg eða lífræn bómull

sem fer ein­staklega vel með húðina og þá sérstaklega við­ kvæmu svæðin. Allar lífrænar vörur frá MASMI eru lífrænt vottaðar auk þess sem þær eru allar vottaðar án of­næmisvaka. Enda eru þær fram­leiddar úr hreinum

bómullar­trefjum með einstakri tækni sem skilar betri upplifun. Á meðal þess sem þú færð frá MASMI eru mjúk og raka­ dræg dömubindi, innlegg og túr­tappa; allt vörur sem eru án ilmefna, innihalda ekki plast­ efni og hafa ekki verið settar í klór í framleiðsluferlinu. Þá eru einnig í línunni brjósta­ púðar fyrir nýbakaðar mæður, bómullar­skífur og fleira. Komdu til okkar í Heilsu­húsið og kynntu þér málið nánar. Prófaðu þessar frá­bæru vörur og taktu skref í átt að náttúru­ legri lífsstíl. Þessar vörur fást einnig í netversluninni okkar; heilsuhusid.is.

MASMI er umhugað um heilsu og velferð viðskipta­vina sinna, og eitt af því sem skiptir þar höfuðmáli er náttúran og umhverfið. Vöndum valið, sérstaklega þegar um er að ræða vörur fyrir húðina og mjög viðkvæma staði. Notum því meira af náttúrulegum og lífrænum vörum, þær fara betur með okkur og náttúruna.

500 kr. ‘TROÐFULLT AF

ANDOXUNAREFNUM OG ‘ÁSTARLYFJUM’ Lovechock er handunnið súkkulaði sem búið er til úr bestu fáanlegu kakóbaunum frá Ecuador. Í stað þess að rista kakóbaunirnar þá eru þær kaldmalaðar. Þess vegna er Lovechock náttúruleg uppspretta andoxunarefna og ‘ástarlyfja’. • 100% lífrænt vottuð hráefni • Mjólkur, soja og glútein laust • Sætt með kókoshnetublóma nektar, lágur blóðsykursstuðull (GI) DIREC T TRADE Skal 025561 NL-BIO-01

afsláttur!

komdu með miðann! Klipptu út miðann, komdu með hann til okkar og þú færð

500 kr. afsl. af MASMI vörum í Heilsuhúsinu ef þú kaupir fyrir 2.000 kr. eða meira.


Heilnæmt gúmmelaði úr haust­ upp­skerunni UPPSKRIF

Chia rifsberjasulta

Bláberja hráfæðisulta

TIR

Prófaðu nýjar og spenn­andi leiðir til að nota berin og græn­metið úr haust­upp­skerunni. Hér eru þrjár hollar upp­ skriftir sem inni­halda engan hvítan sykur! Prófaðu þessar og líkam­ inn fær hamingjukast.

2 bollar bláber 1/2 bolli saxaðar döðlur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá The Raw Chocolate Co. 1/4 bolli kókosvatn frá Chi 1 msk sítrónusafi Blandið saman kókosvatni og döðlum í blandara, látið vinna í 1 mín. á mesta styrk. Skrapið vel hliðarnar á blandaranum og bætið chia fræjum út í ásamt helming af bláberjum – púlsið létt á minnsta styrk. Setjið rest af blá­berjum út í ásamt sítrónu­safa, látið bland­arann vinna aðeins þannig að sultan sláist létt saman en verði ekki vökvakennd. Kælið í ísskáp í klukkustund til að chia fræin nái að taka sig.

– einfalt og aðeins fjögur innihaldsefni 2,5 bolli rifs - hreinsuð og þvegin 3 msk chia fræ frá The Raw Chocolate Co. 3 msk Coconut nectar eða Coconut Palm sykur frá The Raw Chocolate Co. 1 stk vanillustöng frá Sonnentor Rifsber, Coconut nectar og vanillu­stöng sett í pott og hitað á mið­lungs hita í 8 mín., hrærið í allan tíman. Takið pott­ inn af hellunni og blandið Chia fræjum saman við, hrærið vel. Látið standa í 5 mín. í heitum pottinum. Takið vanillustöngina í burtu, hellið blöndunni í krukkur og látið kólna í ís­skáp. Ef þú vilt flauels fína sultu þá lætur þú blönd­una kólna og setur allt í bland­arann áður en sett er í krukkurnar. Tilbúið þegar sultan er köld og stíf. Geymist í tvær vikur í ísskáp, má frysta.

Kartöfluflögur 500 gr nýjar kartöflur 3 msk Sonnentor kartöflukryddblanda (kúffullar matskeiðar) 1 msk Paprika Hot frá Sonnentor salt og pipar eftir smekk hvítlaukskrydd eftir smekk (má sleppa) 2 msk kókosolía frá Biona Sneiðið kartöflurnar í þunnar skífur án þess að skræla. Setjið niðursneiddar kartöflur ásamt kryddinu í plastpoka, hristið saman og setjið í sóra skál. Hitið kókosolíuna og blandið saman við kartöflurnar, hrærið með sleif. Dreifið kartöflunum jafnt á ofngrind og bakið á blæstri við 180° í 25 mín. eða þar til gullinbrúnt og girnilegt.

ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ SEM SLÆR Í GEGN • Styrkir bandvefinn • Stuðlar að þéttleika í beinum • Styrkir hár og neglur • Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð

Kísilsteinefni GeoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem unninn er á Íslandi úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur og nokkur kostur er á. Það eru engin viðbætt efni í vörunni. Nánari upplýsingar má finna á www.geosilica.is


Allt um te!

H E ILSUF R ÉT T I R

5

R ÁFYLLINGA

FRÍTT!

Frábært tilboð!

Heilsuhúsið bætti Te-barnum við Safabarinn í sumar og hafa móttökurnar verið frábærar. Á Te-barnum bjóðum við upp á ýmsar tegundir af heitum tebollum á aðeins 199 kr. og einnig gómsæta teþeytinga á 890 kr. Við ræddum við Lindu, um­sjónar­mann Heilsu­ hússins á Laugaveginum, um innihaldsefni hinna ólíku heitu te-tegunda og hvað hvert og eitt getur gert fyrir okkur.

Grænt te með myntulaufum „Hressandi og orkugefandi te sem eykur einbeitinguna. Það örvar brennslu og getur hjálpað gegn ógleði og uppköstum. (Hjálpar meltingu og er vindlosandi.)“

Detox te „Inniheldur jurtir sem hjálpa okkur í hreinsunarferlinu. T.d. grænt te sem gefur orku og er vatnslosandi, fíflarót og mjólkurþistil sem styðja við hreinsun lifrarinnar og svo jurtir sem hjálpa meltingunni.“

Skvísan „Frá íslenska te-framleiðandanum Arctic Mood. Bragðgott te sem má drekka bæði heitt og kalt. Inniheldur mikið af góðum næringarefnum s.s. járn, kalk og C vítamín. Það er gott fyrir bæði meltingu og öndunarfæri og getur hjálpað við að draga úr kvíða og streitu.“

Earl grey strong „Þetta er svart te sem gefur okkur orku en inniheldur samt talsvert minna magn af koffíni en kaffi. Það hjálpar til við að halda reglu á meltingunni og inniheldur bergamot sem getur verið gagnlegt við mildu þunglyndi, streitu og kvíða. Það er einnig ríkt af andoxunarefnum.“

Fjölnota bolli og te blanda sem gefur orku og eykur einbeitingu, örvar meltingu og getur verið gagnlegt bæði gegn ógleði og höfuðverk. Róar magann.“ Græna kaffið „Þetta te er úr kaffibauninni áður en hún er ristuð. Hún er rík af andoxunarefnum, örvar efnaskipti líkamans og eykur einbeitingu og minni. Ekta skólate!“

Happ og Hí „Frá íslenska te-framleiðandanum Arctic Mood. Frábær græn

Heilsuhúsið býður viðskipta­ vinum sínum frábært tilboð nú í byrjun september. Þeir sem kaupa hina frábæru Ecoffee fjölnota bolla fá í kaupbæti 5 áfyllingar á Te-barnum af heitu tei. Ecoffee bollinn er fjölnota bolli úr bambus, sem þýðir að hann er algerlega endur­ vinnanlegur auk þess sem hann brotnar niður í náttúrinni sé honum fargað. Óhætt er að segja að bollinn hafi farið sigurför um heiminn og nú fæst hann hjá okkur í Heilsuhúsinu. Þú getur valið um fjölda fallegra bolla og komið svo á Te-barinn í áfyllingu. Te-barinn er í Heilsuhúsunum í Kringlunni, Lágmúla og á Laugaveginum. FRÍTT !

te-BA R

Rauðrunnate „Koffínlaust te sem er mjög ríkt af C vítamíni og steinefnum s.s. magnesíum og járni. Það getur verið gagnlegt gegn ofnæmi eins og t.d. heymæði og losað krampa úr meltingarfærum.“

1

2

3

4

5

2015. Gildir út september Fimm fríir tebollar.

Bollinn kostar 1.990 kr. og honum fylgja 5 áfyllingar af heitu tei á Te-barnum. Tilboðið gildir til 14. september en áfyllingakortið gildir út september.

Lakkrís- og piparmyntu te „Frábært te til að drekka með eða eftir mat. Hjálpar meltingunni og er vindlosandi.“

FÆST í verslunum á höfuðborgarsvæðinu

Fegrunarleyndarmál Snail Gel kremið – frábært rakakrem gert úr sniglaslími kr. 4.229,-

Automax kynnir Snail Gel krem, andlitskrem frá dr. Organic sem unnið er

Hentar vel fyrir allar húðtegundir.

úr slími snigla, Aloe Vera, Cocoa Butter, Sea Butter og sítrónugrasi.

- Virku efnin í Snail Gel kremi eru náttúrulegt collagen og elastin

Sniglaslím hefur uppbyggjandi og græðandi áhrif á húðina. Snail Gel krem er öflugt rakakrem sem fer vel inn í húðina, gefur húðinni „boost“ og lagfærir. Húðin verður silkimjúk og 6 árum yngri á 4 vikum.

8

- Snail Gel krem er án parabena og annarra aukaefna - Snail Gel krem er öflugt á hrukkur og ör - Snail Gel krem er rakagefandi og mýkjandi - Húðin sýnist sex árum yngri eftir fjögurra vikna notkun


Terranova

Omega OLÍA

3-6-7-9

Er húðin þurr og líflaus? Sama hvað þú notar af kremum? Þá þarft þú líklega að mýkja og næra húðina innanfrá. Hvernig væri að prófa Omega 3-6-7-9 frá Terranova? Hún er dásamleg fyrir húðina og alla líkamsstarfsemi. Olían er unnin úr jurtaríkinu og er að sjálf­sögðu án allra auka­efna, eins og allar vörur Terra­nova. Aðeins 1-2 tsk. á dag og þú mátt eiga von á að húðin þín ljómi. Þarna er allur hópurinn saman­ kominn, omega 3, 6, 7 og 9 sem er sjald­gæf sjón en gleðileg. Fyrir marga er þessi samsetning fitu­sýra það sem virkar og skipt­ir máli. Þessi blanda trygg­ir að rétt jafnvægi sé milli fitu­sýranna, en það er mjög mikil­vægt líkams­starf­seminni og almennu heilbrigði.

Það sem gerir þessa blöndu sérstaka er að hún inniheldur hina mikilvægu omega 7 sem er einstök til að næra slím­húðir lík­amans og halda húð­inni ungri og ferskri. Fitusýrurnar eru allar unnar úr lífrænu hrá­efni úr jurtaríkinu, sem þýðir að grænmetis- og jurta­ætur geta nýtt sér olíuna. Einnig heillar hún þá sem telja olíu úr fiski of mengaða og mikið unna til manneldis.

Það þarf einungis 1–2 teskeiðar á fram dag til að fá virkni! jandi g fullnæ inntöku: Góð ráð við

Nota bragðbæti eins og engifer, kanil eða mintu og setja örlítið út í olíuna. Setja olíuna út í þeyting. Blandið olíunni út í bragðmikinn ávaxtasafa. Setjið olíuna út í vatnsglas og drekkið í einum sopa.

Blandið olíunni við jógúrt eða AB mjólk. Setjið hunang eða sýróp út í olíuna.

Nú eða takið hana eins og um Tekíla sé að ræða, smá salt fyrst, svo olían og að lokum bítið í sítrónubita.

SMURNING Á LIÐINA! Virkar gegn bólgum í liðum og stoðkerfi Heldur hjarta og æðakerfi heilbrigðu Mýkir og nærir húðIna Stuðlar að heilbrigðu hormónakerfi Eflir geðheilsuna Inniheldur lífrænar og kald­hreins­aðar olíur úr jurtaríkinu Er algjörlega laus við fylliefni og önnur aukaefni Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan) Skortur á réttum og lífsnauðsynlegum fitu­sýrum er algengur meðal fólks og því er þessi fjölhæfa blanda kærkomin og mikilvæg mörgum

Hindrar öldrun húðarinnar Lífrænt vottuð andlitsolía sem rannsóknir sýna að hindrar öldrun húðarinnar.

100%

T LÍFRÆNRA ÁN ALELFNA AUKA

Olían stinnir, þéttir og nærir húðina, gefur henni góðan raka og fallegan náttúrulegan lit. Hún ver húðina gegn kulda og er rík af fjölómettuðum fitusýrum. Mildur ilmur jurtanna hefur róandi áhrif á hugann. Rannsóknir staðfesta einnig að olían þéttir húðina, stuðlar að uppbyggingu hennar og vinnur gegn húðskemmdum. pH gildið er 7,00 sem er það sama og húðin, því raskar olían ekki sýrustigi húðarinnar.

Tilbo ð 1.-14 ið gildir . sep f temb r á er


H E ILSUF R ÉT T I R

lusötruurnar Vinogsföæ rðunarv

Mest seldu ANDLITS­ KREMIN

snyrti-

í Heilsuhúsinu

Það borgar sig að vera vandlátur þegar kemur að vali andlitskrema. Við hjá Heilsuhúsinu teljum fátt mikilvægara en að velja hreina og náttúruvæna vöru fyrir andlitið.

1.

og Inniheldur kollagen gn öldrun elastín sem vinna ge rifaríkt, húðarinnar. Mjög áh bletti na brú og slit ör, rir fæ lag i, nærandi á húðinni. Frískand ðina og kælandi. Gerir hú fallegri! Verð: 4.229 kr.

Áberandi augabrúnir og falleg og löng augnhár eru alltaf í tísku.

1.

Dr.Organics Snail Gel

2. Episilk

PHA Hyaluronic Acid serum

Hrein hya lu sem býr y ronic-sýra fi miklum ra r ákaflega ka sýran dre . Hyaluronic gur verule ga úr öldrunare inke Verð: 8.59 nnum. 9 kr.

3. Anna Rósa

24 stunda kremið

Einstaklega rakagefandi og nærandi fyrir venjulega, þurra eða þroskaða húð. Það inniheldur lífrænar lækninga­ jurtir, E- vítamín, apríkósu­ kjarnaolíu og rósaolíu sem eru sérstaklega góðar fyrir þroskaða húð. Verð: 3.743 kr.

Indversku kolin

ní Söluhæsta snyrtivara er notuð Heilsuhúsinu! Kolin Erta ekki, til að farða augun. n. 100% gu au a ins hre og kæla meðal lda iha inn og náttúruleg nærir sem líu luo annars mönd klega augnsvæðið einsta vel og augun sjálf. Verð: 2.159 kr.

augnblýantur

VÖRUR án ilmefna, parabena eða annarra eiturefna!

2. Benecos maskari

3. Benecos

Skarpari augu! Augnblýantur sem gerir augun meira áberand i, þau virka stærri og skærari. Mjúk, rjómakennd áferð auðveldar notkun. Verð: 1.066 kr.

Multi effe ct kolsvartur . Náttúrulegur ma þykkir og skari sem nærir, leng Nikkel og ir augnhárin. parab BDIH vott ene frír. að Verð: 2.0 ur. 39 kr.

4. Nvey

Volumising mascara

Sóley Birta 5. Lift & Glow

Þessi dásamlega blanda hjálpar húðinni að halda betur raka, gefur henni fyllingu og mýkt. Kremið hefur sannað virkni sína með því að draga úr sýnilegum línum, þétta húðina og gefa henni nátturulegan ljóma og útgeislun. Verð: 7.759 kr.

Mest seldu förðunar vörurnar­

avera Q 4. ALnti 10 -aging

moisturiser

Frábært 24 sem innih stunda krem eldur Q10 . Örvar frumuend u úr einkenn rnýjun og dregur um öldrun ar. Nærir, verndar o g stinnir Verð: 3.75 húðina. 2 kr.

5. Lavera,

Ný vara se m mest seld skaust strax í sérstakleg u vörurnar enda a með þykk girnilegur maskari um vel úr aug bursta sem greiðir na þau með h­ árunum og nærir lífrænni Jo býflugnav­ jo axi og carn ba olíu, auba vaxi Verð: 3.6 . 99 kr.

Endless definition mascara, Perfect black. Þessi lífræni maskari er algjör lúxus. Burstinn er snilldarlega hannaður til að ná til allra háranna, bretta þau upp og þykkja án þess að þau klessist saman. 100% náttúrulegur. Verð: 3.256 kr.

Fyrsta flokks náttúrulegar og lífrænar snyrtivörur í Heilsuhúsinu Náttúrulegar snyrtivörur fást í miklu úrvali í Heilsuhúsinu, dagkrem, næturkrem og serum. Einnig húðvörur og snyrtivörur, lífrænar förðunarvörur, ilmkjarnaolíur, baðvörur og sólarvörur. Vörur við húðvandamálum og bólum. Náttúruleg förðun og náttúrulegar snyrti- og förðunarvörur eru ekki það sama. Þú getur notað náttúrulegar förðunarvörur til að ná fram ýktri kvöldförðun með smokey-augnförðun og eldrauðum varalit.

10


Typpið í topp málum? „Rúmlega helmingur landsmanna mun vera kvenfólk, tæplega helmingur landsmanna erum við menn“ segir í skemmtilegum texta Stuðmanna. Við konurnar, annar helmingur þjóðarinnar, höfum mikið spáð og spekúlerað í okkar líðan, okkar hormónakerfi og hinum ýmsu heilsufarsvandamálum og truflunum. Þá er ég að tala

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar

um breytingaskeiðið og fleira í þeim dúr. Karlmenn hafa aftur á móti ekki fengið mikla samúð hvað þetta varðar og oft á tíðum bara gert grín að þeim þegar þeir eiga erfitt á þessu sviði. Karlar upplifa nefnilega líka orkuleysi, þreytu og slen, alveg eins og við konurnar! Þarna þarf ákveðna hugarfars­ breytingu, því að karlmenn finna svo sannarlega fyrir ein­kenn­um sökum hormóna­ breytinga, sem tengjast oft hækk­uðum aldri.

Marine Phytoplankton Ofurfæða úr hafinu Marine Phytoplankton oft kallaður Gimsteinn hafsins er grænþörungur og ein hreinasta næring sem fyrirfinnst á jörðinni. Þörungurinn er talinn margfalda orku líkamans, skerpa heilastarfsemi og bæta minnið auk þess sem hann hjálpar til við að jafna pH gildi líkamans.

Til dæmis kemur fyrir að jafn­ aldrinn verður þreyttur og latur og oft skapar það mikla angist og vanlíðan hjá karl­inum. Einnig lenda margir í vand­ræð­ um með þvaglát og blöðru­háls­ kirtilinn. Svona ástand getur skapast af ýmsu en lífstíll og lifnaðarhættir setja þar auðvitað mikið strik í reikninginn. Streita er mikill óvinur og flestir eru meira og minna stressaðir og tjúllaðir. Hvað geta karlmenn gert til að breyta þessu ástandi? „Við lifum á hákarli, hrúts­pung­ um, magálum, létt­mjólk“ syngja Stuðmenn, er það kannski málið fyrir karl­ana okkar? Það er auðvitað mikilvægt að hreyfa sig og borða holla og góða fæðu, sleppa reykingum og nota áfengi í hófi. Það þarf ekkert að ræða það neitt. Einnig er mjög mikilvægt fyrir karla að láta fylgjast með heilsufarinu, mæta reglulega í skoðanir og rannsóknir.

„Eftir að ég byrjaði að taka Marine Phytoplankton fann ég mikinn mun á orkunni minni, mér fannst ég fá svona auka orkuskot.“

FYRIR ORKUNA: Rauðrófur (bætiefni eða safi) Ginseng (Kóreu) Maca Q10

FYRIR BLÖÐRU­HÁLS­ KIRTILINN OG JAFNALDRANN: Sínk Saw Palmetto Saga Pro Pro Staminus Alpha Max (Lifeplan) Brizo Pumpkin seed oil

CURCUMIN gullkryddið – fyrir líkama og sál Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik! Tilvalið fyrir þá sem vilja losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og magavandamál auk þess að styrkja liðamótin, bæta andlega líðan og auka orku.

Inniheldur öll næringarefni sem líkaminn þarfnast til að styðja við eðlilega starfsemi, auk Spirulina og Chlorella.

Axel Kristinsson er Norðurlandameistari í Judo og yfirþjálfari hjá Mjölni.

En vissir þú að það er hægt að nýta sér ýmis vítamín, bætiefni og jurtir til hjálpar?

Ingunn Lúðvíksdóttir, þriggja barna móðir, hjúkrunarfræðingur og Crossfit þjálfari tekur CURCUMIN inn daglega. „Ég finn greinilega að liðamótin eru sterkari og ég þoli meira álag en áður. Ég skora eindregið á fólk að prófa CURCUMIN“


UPPSKRIFTIR með sólgæti

H E ILSUF R ÉT T I R

HEILNÆMAR HRÁVÖRUR

FYRIR SÆLKERA

Vörur í matvörulínu Sólgæti eru vandlega valdar og eru allar vörurnar merktar með upprunalandi og geta neytendur þannig séð hvaðan varan kemur.

1 0% afsláttur af vörum frá sólgæ ti til 14. september

Hamingjukaka Þessi smellpassar við öll tilefni, hversdags eða spari. Hollustu­sprengja í hverjum bita – namm!

Svakalega saðsamt brauð pakkað af hollustu og afar bragðgott

3 bollar vatn 1 bolli sólblómafræ frá Sólgæti 1 bolli möndlumjöl frá Sólgæti 1 bolli hafrar frá Sólgæti 1/2 bolli graskersfræ frá Sólgæti 1/2 bolli hörfræ frá Sólgæti 1/4 bolli kókoshveiti/mjöl 3 msk Biona kókosolía 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 1/2 msk sesamfræ frá Sólgæti 1 1/2 msk hlynsíróp 1 tsk salt svartur pipar Setjið sólblómafræ, möndlumjöl, hör­ fræ og chia í matvinnsluvél og malið í fínt duft. Blandið saman vatni, bræddri kókosolíu, hlynsírópi, salti og pipar í aðra skál. Blandið fína duftinu sem var blandað í matvinnsluvélinni í stóra skál ásamt graskersfræjum, sesamfræjum og kókosmjöli. Hellið vökvanum saman við og hrærið, ef deigið virðist of þurrt bætið þá við smá vatni. Hrærið vel og setjið í brauðform, leyfið brauðinu að standa við herbergishita í 2 tíma eða lengur, þetta er mikilvægt þar sem að chia og hörfræin eru að taka inn vökva og mýkjast. Hitið ofn í 180° og bakið í 60-70 mín, takið brauðið úr forminu og leggið það varlega á hvolf aftur inn í ofninn (án formsins) og bakið í 60 mín í viðbót. Látið brauðið kólna alveg áður en það er skorið. Endist í ísskáp í 5-7 daga. Ef þú átt svo einhvern afgang – geymdu þá nokkrar sneiðar í frysti.

12

Botn 1 dl 1 dl 2 dl

heslihnetur frá Sólgæti kókosflögur frá Sólgæti döðlur frá Sólgæti

Fyllingin 1 bolli 1/2 bolli 1-2 bitar 3-4 msk 3 msk

kasjúhnetur frá Sólgæti (helst láta þær liggja í bleyti í 2-4 tíma) appelsínusafi sykrað engifer frá Sólgæti (má líka vera 1 tsk ferskt engifer) Biona kókosolía Biotta rauðrófusafi

Skraut Bláber saxaðar Brasilíu hnetur frá Sólgæti

Botninn er búinn til með því að setja heslihneturnar og kókos­ flögurnar í matvinnsluvél og blanda vel, bæta svo döðl­unum við og blanda saman í nokkrar mín. Ef deigið virðist of þurrt bætið þá við nokkrum döðlum. Kíttið í botninn á formi og setjið inn í kæli á meðan fyllingin er gerð. Vatninu er hellt af kasjú­hnet­ unum og allt nema rauðrófu­ safinn er sett í matvinnsluvél og hrært þar til fyllingin er laus við alla kekki, ætti að vera eins og þykkt jógúrt. Skiptið blöndunni í tvennt, setjið annan helminginn aftur í blandarann og setjið rauðrófusafann saman við og blandið. Takið botninn úr ísskápnum, hellið fyllingunum í botninn, setjið saxaðar hnetur og bláber ofan á og berið fram. Líka mjög gott að geyma í ísskáp yfir nótt.

HEILNÆMT OG NÁTTÚRULEGT

LJÓMANDI GOTT

Lífrænt Sól­gætispopp

þegar þú vilt slá í gegn hjá hollustu­strumpum 1 msk Biona kókosolía 1/2 bolli lífrænar poppbaunir frá Sólgæti Bræðið kókosolíu í potti og setjið poppbaunir út í. Látið poppast. 1/2 bolli saxaðar pistasíu hnetur frá Sólgæti 1/2 bolli trönuber frá Sólgæti 1 bolli kókosflögur frá Sólgæti 2 msk Biona kókosolía 1 msk Rowse hunang Salt (má sleppa) Bræðið kókosolíu og hunang saman í potti. Blandið öllu vel saman í skál, njótið.

Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem vilja gera vel við sig. Líttu í kringum þig í næstu verslun. Þú kemur eflaust auga á eitthvað ljómandi gott.

heilsa.is

solgaeti.is


UPPSKRIFTIR með sólgæti

Epli með kanil

Krúttleg hollusta fyrir litla fólkið

Engifer hrákökur með bleiku rauðrófu­kremi, hollar og krúttlegar fyrir litla putta. Ein uppskrift eru 8 frekar stórar kökur. Deigið 1 dl 1 dl 1 stk 2-3 stk 1 msk 6-8 stk 1 msk 1 msk

hafrar möndlur frá Sólgæti Sonnentor vanillustöng sykraðir engiferbitar frá Sólgæti hlynsýróp (má sleppa) döðlur frá Sólgæti kakónibbur frá Sólgæti goji ber frá Sólgæti

Allt nema döðlurnar er sett í mat­ vinnslu­vél og blandað vel saman í nokkrar mín, bætið síðan við döðlunum þar til að blandan verður að þéttu deigi sem helst saman þegar það er pressað saman. Deigið er annað hvort mótað í litlar kúlur eða ýtt í gegnum mót. Setjið inn í frystinn á meðan kremið er búið til.

Kremið 2 msk kakósmjör eða kókosolía frá Biona 2 msk Biotta rauðrófusafi 1 msk hlynsýrsírópóp Kakósmjörið er brætt, annað hvort í örbylgjuofni eða í potti, passið að það brenni ekki. Bætið við rauðrófusafanum og hlynsírópinu og hrærið mjög vel, þar til að blandan kólnar aðeins og verður pínu þykk. Takið kökurnar úr frystinum og dýfið í kremið, eins mikið og þið viljið á hverja köku, setjið kökurnar með kreminu inn í frysti í 5 mín og njótið. Kökurnar geymast inn í ísskáp í u.þ.b. eina viku.

Þessar eplaskífur eru svo góðar að þær hverfa nánast um leið og þær eru tilbúnar. Þetta er fullkomið heilsusnakk og frábært í nestið. Kjarnhreinsið elplin, skerið í þunnar skífur, kryddið með lífrænum Sonnentor kanil og eldið við 110° í 45 mín.


H E ILSUF R ÉT T I R

Ilmkjarnaolíur gagnast öllum! Lífstíll sem hefur slegið í gegn! llmkjarnaolíur hafa verið notaðar af mannkyninu í lækningaskyni langt aftur í aldir. Vitneskjan um hvernig þær eru notaðar hefur byggt á reynslu kynslóðanna en þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á olíunum sýna að virkni þeirra hefur mikil áhrif á heilsufar og andlega líðan. Notkun ilmkjarnaolíanna er lífstíll út af fyrir sig fyrir heimilið og margt fleira.

Selaolía Nýtt útlit

Meiri virkni Einstök olía Gott fyrir:

Maga- og þarmastarfsemi Hjarta og æðar Ónæmiskerfið Kolesterol Liðina

Meiri virkni Hátt hlutfall Omega 3 fitusýra Læknar mæla með selaolíunni

Sími 555 2992 og 698 7999

14

Selaolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og Melabúð

Í Heilsuhúsinu er mikið úrval af ilmkjarnaolíum og starfsfólkið fullt af fróðleik fyrir þá sem vilja vita meira. Hér koma nokkur dæmi um hvernig er hægt að nota ilmkjarnaolíurnar okkar. Til að fá ferskan ilm í rúm­fötin og sofa betur er snilld að nota örfá dropa af Lavender ilmkjarnaolíu í stað mýkingar­efnis eða með mýkingar­efninu. Til að sótthreinsa þvottavélina og koma í veg fyrir myglu er gott að setja Tea Tree olíu og þvo á 60 gráðum. Vélin verður eins og ný og öll vond lykt er á bak og burt. Tea Tree olían vikar einnig til að vinna gegn vondri lykt af skóm eða íþróttáfötum. Lemon dropar eru líka sniðugir í ryksugupokann og alls staðar þar sem vond lykt er á ferð.

Sandalwood ilmkjarnaolían er upplífgandi, sensúal, notuð sem ilmvatn og er góð fyrir húðina. Góð gegn bólum og ofnæmi. Kynörvandi og gefur sterkan, sætan viðarilm. Palmarosa ilmkjarnaolían er hressandi, upplífgandi, góð fyrir húðina og má nota sem létt ilmvatn. Góð fyrir blandaða, þurra og þrosk­ aða húð og virkar gegn stressi & taugaspennu. Grænn rósailmur. Grapefruit ilmkjarnaolían er hreinsandi, góð hjálp í detoxi, stinnir og örvar. Gott gegn appelsínuhúð og síþreytu og er vatnslosandi.

10%

afsláttur

til 14. september

Búið til ykkar eigin heimilis­ ilm með því að blanda nokkrum dropum af uppá­ halds olíunum saman við vatn í úðabrúsa og úða heim­ilið með blöndunni. Pine og appelsínuolíurnar búa til frábæran heimilisilm. Clove, Cinnamon og Vanillu olíurnar eru líka frábærar. Vissir þú að mýs þola ekki piparmintulykt? Um að gera að notfæra sér það í sumarbústaðnum og búa sér til piparmintukodda úr bómull og taui. Koma fyrir sem víðast um bústaðinn og mýsnar heyra sögunni til. Ylangylang ilmkjarnaolían er upplífgandi og kynörvandi, róar steitu og kvíða. Einstakt sem ilmvatn. Gott gegn kvíða, depurð, streitu, taugaspennu og fyrirtíðarspennu. Thyme ilmkjarnaolían er örvandi, uppbyggjandi og frábær gegn kvefi. Góð við vöðvaverkjum og öndunar­ erfiðleikum.

Lífrænt eða ólífrænt? Sumar ilmkjarnaolíur eru ekki lífrænar og þær notum við þegar þær snerta okkur ekki beint, eins og t.d. í ryksugupokann, þvottavélina eða í skóna og önnur heimilisþrif. Við reynum frekar að nota lífrænar ilmkjarnaolíur þegar við berum þær á húðina eða tökum þær inn. Kíktu í Heilsuhúsið og fáðu frekari ráðleggingar um þessar frábæru olíur.


KOMDU Í

Félagar í Heilsuhúsklúbbnum fá afslátt af öllum vörum á afsláttardegi auk sértilboða. Skráðu þig á póstlistann á heilsuhusid.is og fáðu upplýsingar um sértilboð, námskeið, nýjar vörur, fróðleik og fleira spennandi.

N HEILSUHÚSKRLÚKOBBRTURIN heilsuhusid.is Facebook: Heilsuhúsið

SKRÁ ÞIG Í NÆÐU VERSLUSTU N

VILDA

KLÚBBINN

Heilsuhúsklúbburinn Vildarklúbbur Heilsuhússins er fyrir alla sem vilja fá betri kjör.

LAUGAVEGI LÁGMÚLA KRINGLUNNI SMÁRATORGI SELFOSSI AKUREYRI REYKJANESBÆ

unni Svarið býr í náttúr

Ef þú ert í Heilsuhúsklúbbnum getur þú líka nýtt tilboðin hér að neðan með því að versla í netversluninni okkar. Þú þarft bara að hafa klúbbakortið þitt við höndina, slærð inn síðustu 6 stafina í númerinu aftan á kortinu þínu og þú færð sömu afsláttarkjör.

20%

25%

SuperBeets Rauðrófukristallar, bætt blóðflæði. Meira þrek og úthald. 30 daga skammtur.

GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

20%

SALCURA hárvörur Fyrir viðkvæman hársvörð. Henta vel fyrir fólk með psori­ asis, exem og kláða í hársverði.

25%

GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

25% GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

Norðurkrill Omega 3 í sinni hreinustu og öflugustu mynd ásamt Astaxanthin.

20%

ANTIAC LÍNAN Fyrir bólótta og óhreina húð. Virku innihaldsefnin eru ilmkjarnarolíur, vítamín og steinefni. Án allra eiturefna. GILDIR ÚT SEPTEMBER 2015

2af0slá% ttur

15


FÁ ST ÞE A Í S L HE NE SAR LAR IL TV VÖ SU ER R HU SL UR SI UN D. IN IS N I,

25%

Solaray

Hágæða bætiefni og vítamínblöndur.

te-BA R

FÖGNUM HAUSTINU!

ORKURÍK

tilboð

3

2

1

HAUS TILBOÐT !

5

4

.

15 ember 20 ir út sept

r. Gild

íir tebolla

Fimm fr

FRÍTT!

Ecoffee fjölnota bollinn +5 áfyllingar á Te-barnum

1.999 kr.

Með þessum frábæra fjölnota bolla færðu 5 áfyllingar á Te-barnum! FÆST Í VERSLUNUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

25%

1. – 14. sep tem ber

Guli miðinn

Íslenska bætiefnalínan sem þarf að vera til á hverju heimili.

Terranova

Einstök bætiefni sem slegið hafa í gegn. Hámarksvirkni eru einkunnarorð Terranova!

25%

ORKUPA

25%

KKI

3 fyrir 2

KEY PTU 3 PAKKAANLALA E N BO R G BA R A F Y A Ð U RIR 2 !

Orku te

Higher Nature

Fyrir vandláta – komdu og finndu hvað hentar þér.

YogiTea veitir þér orku og yl.

NDING FRÍ HEIMSE R! E M Í SEPTE B

NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.