Borgun leikskra karla 2017

Page 1

Úrslitaleikur karla

ÍBV - FH Laugardalsvöllur 12. ágúst - kl. 16:00


Bikarkeppnin 1960-2016 Bikarmeistarar (11 félög): KR 14, Valur 11, ÍA 9, Fram 8, ÍBV 4, Keflavík 4, FH 2, Fylkir 2, Breiðablik, ÍBA, Víkingur Rvík.

Úrslitaleikir (19 félög): KR 19, Fram 18, ÍA 18, Valur 14, ÍBV 11, Keflavík 10, FH 5, KA 3, Breiðablik 2, Fjölnir 2, Fylkir 2, Stjarnan 2, Víkingur Rvík 2, Grindavík, ÍBA, KR b-lið, Leiftur, Víðir, Þór Ak.

56 keppnir - 61 úrslitaleikir Tíu sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli. Fjórum sinnum var leikið að nýju en sex úrslitaleikjum lauk með vítaspyrnukeppni. 179 mörk voru skoruð í 61 úrslitaleikjum sem samsvarar 3 mörkum að meðaltali í leik. Stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik: Fram vann Víði 5-0 árið 1987.

Flest mörk í bikarúrslitaleik: Valur vann ÍA 5-3 árið 1965. Algengustu lokatölurnar í bikarúrslitaleik: 17 úrslitaleikjum lauk 2-1 en tíu lauk 1-0. Flest mörk í bikarúrslitaleikjum: Guðmundur Steinsson (Fram) og Gunnar Felixson (KR) skoruðu sex mörk í úrslitaleikjum.


ÍBV

Leikmenn ÍBV 2017

Þjálfari: Kristján Guðmundsson

Alvaro Montejo Calleja Arnór Gauti Ragnarson Atli Arnarson Brian McLean David Atkinson Derby Carrillo Devon Már Griffin Felix Örn Friðriksson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hafsteinn Briem Halldór Páll Geirsson

Jónas Þór Næs Kaj Leó í Bartalsstovu Matt Nicholas Paul Garner Mikkel M. Jakobsen Nökkvi Nökkvason Óskar Elías Zoeg Óskarsson Pablo Punyed Shahab Zahedi Tabar Sigurður Grétar Benónýsson Sindri Snær Magnússon

Leikir ÍBV í Borgunarbikarnum 2017 32 liða úrslit 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit

KH Fjölnir Víkingur R. Stjarnan

H H Ú Ú

4-1 (0-0) 5-0 (3-0) 1-2 (1-1) 1-2 (0-0)

Kaj Leo, Breki Ó. (2), Pablo Punyed Kaj, Arnór, Mikkel, Pablo, Sigurður G. Alvaro Calleja, Arnór Gauti Hafsteinn Briem, Kaj Leo


FH

Leikmenn FH 2017

Þjálfari: Heimir Guðjónsson

Atli Guðnason Atli Viðar Björnsson Bergsveinn Ólafsson Bjarni Þór Viðarsson Böðvar Böðvarsson Cédric D´Ulivo Davíð Þór Viðarsson Einar Örn Harðarson Elías Rafn Ólafsson Emil Pálsson Guðmundur Karl Guðmundsson

Gunnar Nielsen Halldór Orri Björnsson Jón Ragnar Jónsson Kassim Doumbia Kristján Flóki Finnbogason Matija Dvomekovic Pétur Viðarsson Steven Lennon Teitur Magnússon Vignir Jóhannesson Þórarinn Ingi Valdimarsson

Leikir FH í Borgunarbikarnum 2017 32 liða úrslit 16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit

Sindri Selfoss Fylkir Leiknir R.

H H Ú H

6-1 (2-0) 2-1 (2-1) 0-1 (0-0) 1-0 (0-0)

Kassim (2), Emil Pálsson (2), Atli Viðar (2) Kristján Flóki (2) Halldór Orri Steven Lennon


#VIRDINGFYRIRLEIKNUM


Úrslitaleikur Borgunarbikar karla 2017

Laugardalsvöllur Í dag kl. 16:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.