1 minute read

Fuglar

gögnum um kyn, aldur og stærð. Af flestum einstaklingum eru til staðar hauskúpur, kjálkar, leggir,

lærleggir og sköflungar, hluti af hryggjarliðum og rifbeinum (Mynd 1 og Mynd 7). Um 56 sýni úr

Sigurgeirssafni eru enn á ýmsum stigum verkunar svo nokkuð verk er enn eftir þar. Þetta er mjög

verðmætt safn vegna þess hve miklar upplýsingar eru til um hvern einstakling sem nýtt mun verða til

ýmissa rannsókna á næstu árum.

Mynd 4: Hauskúpur og bein úr Sigurgeirssafni sem verið er að merkja og pakka. Ljósmynd: Elísa Skúladóttir.

Fuglar

Söfnun fuglasýna hefur gengið vel en nú eru 152 fuglasýni í safninu (voru 138 árið 2016). Mikill

meirihluti fuglasýnanna eru heilar beinagrindur úr einstaklingum sem voru mældir og ljósmyndaðir fyrir verkun. Í safnið eru nú komnar margar helstu tegundir sem finnast í fornleifauppgröftum þó

vantar fleiri endur, sjófugla, vaðfugla og nokkrar mávategundir í safnið. Nánari umræðu um fuglasýni

má sjá í skýrslu frá 2016 (Albína Hulda Pálsdóttir og Elísa Skúladóttir, 2016).

This article is from: