2 minute read
Tilkynntir þú brotið til lögreglu?
• Hlutfall þeirra sem urðu fyrir eignaspjöllum og tilkynntu það til lögreglu lækkaði á milli ára, úr 28,2% í 25,8%. Hlutfallið er þó hærra en undanfarin ár. • Tæpur helmingur þeirra sem urðu fyrir innbroti tilkynnti það til lögreglu og lækkaði hlutfall þeirra lítillega milli ára. • Þolendum ofbeldisbrota sem tilkynntu brotin fækkaði hlutfallslega milli ára, úr 50,9% í 41,1%. • Sá aldursflokkur sem tilkynnti hlutfallslega oftast um eignaspjöll voru þolendur á aldrinum 26-35 ára (47,5%). • Íbúar á löggæslusvæðum 1 og 4 tilkynntu hlutfallslega mest um þjófnaði (53,7% og 50%). • Hlutfall þeirra sem voru þolendur innbrots og tilkynntu atvikið lækkaði með hækkandi menntunarstigi. Rúmur tveir þriðju þolenda með grunnskólamenntun tilkynnti um atvikið á meðan um þriðjungur með háskólamenntun gerði slíkt hið sama.
Hlutfall (%)
100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0
2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2019 2020 Innbrot eða þjófnaður 71,1 69,5 59,4 56,0 Eignaspjöll 45,3 41,7 35,8 27,9 20,8 22,0 19,1 21,1 13,5 28,2 25,8 Ofbeldi 42,5 47,8 36,0 41,1 27,1 34,6 36,1 41,7 34,6 50,9 41,1 Þjófnaður 34,4 37,4 29,0 39,8 27,5 39,1 40,8 Innbrot 51,0 44,5 50,4 39,4 30,7 51,3 48,2
Eigna- Þjófnaðinn Innbrotið
spjöllum
Alls Kyn
Karl ar Konur
Aldur
18-25 ára 26-35 ára 36-45 ára 46-55 ára 56-65 ára 66-76 ára 25,8% 40,8% 48,2%
19,3% 39,1% 50,0% 31,9% 44,2% 44,7%
17,4% 47,6% 33,3% 47,5% 54,5% 52,0% 22,6% 53,3% 63,2% 22,0% 22,2% 20,0% 18,2% 35,7% 58,3% 10,5% 37,5% 75,0%
Menntun
Grunns kól apróf Nám á framhal ds s kól as ti gi Nám á hás kól as ti gi
Búseta
Mi ðborg, Gaml i Ves turbær Hl íðar 18,2% 50,0% 67,6% 26,4% 28,9% 36,0% 27,5% 40,0% 34,6%
33,3% 50,0% 33,3% 66,7% 63,6% 75,0%
Ves turbær, Sel tjarnarnes Laugardal ur, Háal ei ti Brei ðhol t Árbær Grafarvogur, Grafarhol t Kópavogur Garðabær, Ál ftanes 12,0% 75,0% 9,1% 20,0% 21,4% 0,0% 38,1% 22,2% 66,7% 40,0% 0,0% 50,0% 20,0% 37,5% 66,7% 21,1% 18,2% 57,1% 12,5% 33,3% 25,0%
Hafnarfj örður Mos fel l s bær, Kjal arnes
Löggæslusvæði
Löggæs l us væði 1 28,0% 8,3% 25,0% 40,0% 75,0% 80,0%
23,6% 53,7% 44,2%
Löggæs l us væði 2 23,5% 13,3% 25,0%
Löggæs l us væði 3
30,8% 20,0% 58,3% Löggæs l us væði 4 26,7% 50,0% 69,2%
Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri
* Nánari greining upplýsinga um þá sem tilkynntu kynferðisbrot , ofbeldisbrot, blygðunarsemisbrot og heimilisofbeldi eru ekki birtar hér sökum þess hve fámennur sá hópur var.