17
Tilkynntir þú brotið til lögreglu?* •
Hlutfall þeirra sem urðu fyrir eignaspjöllum og tilkynntu það til lögreglu lækkaði á milli ára, úr 28,2% í 25,8%. Hlutfallið er þó hærra en undanfarin ár. Tæpur helmingur þeirra sem urðu fyrir innbroti tilkynnti það til lögreglu og lækkaði hlutfall þeirra lítillega milli ára.
•
Þolendum ofbeldisbrota sem tilkynntu brotin fækkaði hlutfallslega milli ára, úr 50,9% í 41,1%.
•
Sá aldursflokkur sem tilkynnti hlutfallslega oftast um eignaspjöll voru þolendur á aldrinum 26-35 ára (47,5%).
•
Íbúar á löggæslusvæðum 1 og 4 tilkynntu hlutfallslega mest um þjófnaði (53,7% og 50%).
•
Hlutfall þeirra sem voru þolendur innbrots og tilkynntu atvikið lækkaði með hækkandi menntunarstigi. Rúmur tveir þriðju þolenda með grunnskólamenntun tilkynnti um atvikið á meðan um þriðjungur með háskólamenntun gerði slíkt hið sama.
Hlutfall (%)
•
100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0
2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2019 2020
Innbrot eða þjófnaður 71,1 69,5 59,4 56,0 Eignaspjöll
45,3 41,7 35,8 27,9 20,8 22,0 19,1 21,1 13,5 28,2 25,8
Ofbeldi
42,5 47,8 36,0 41,1 27,1 34,6 36,1 41,7 34,6 50,9 41,1
Þjófnaður
34,4 37,4 29,0 39,8 27,5 39,1 40,8
Innbrot
51,0 44,5 50,4 39,4 30,7 51,3 48,2
Mynd 14. Hlutfall brotaþola sem tilkynntu brot sem þeir urðu fyrir síðasta ár fyrir könnun árin 2009-2020, að undanskildu árinu 2018., greint eftir brotaflokkum .
Eignaspjöllum
Þjófnaðinn
Innbrotið
Alls 25,8% 40,8% 48,2% Kyn Karlar 19,3% 39,1% 50,0% Konur 31,9% 44,2% 44,7% Aldur 18-25 ára 17,4% 47,6% 33,3% 26-35 ára 47,5% 54,5% 52,0% 36-45 ára 22,6% 53,3% 63,2% 46-55 ára 22,0% 22,2% 20,0% 56-65 ára 18,2% 35,7% 58,3% 66-76 ára 10,5% 37,5% 75,0% Menntun Grunnskólapróf 18,2% 50,0% 67,6% Nám á framhaldsskólastigi 26,4% 28,9% 36,0% Nám á háskólastigi 27,5% 40,0% 34,6% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 33,3% 50,0% 33,3% Hlíðar 66,7% 63,6% 75,0% Vesturbær, Seltjarnarnes 12,0% 75,0% 9,1% Laugardalur, Háaleiti 20,0% 21,4% 0,0% Breiðholt 38,1% 22,2% 66,7% Árbær 40,0% 0,0% 50,0% Grafarvogur, Grafarholt 20,0% 37,5% 66,7% Kópavogur 21,1% 18,2% 57,1% Garðabær, Álftanes 12,5% 33,3% 25,0% Hafnarfjörður 28,0% 8,3% 25,0% Mosfellsbær, Kjalarnes 40,0% 75,0% 80,0% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 23,6% 53,7% 44,2% Löggæslusvæði 2 23,5% 13,3% 25,0% Löggæslusvæði 3 30,8% 20,0% 58,3% Löggæslusvæði 4 26,7% 50,0% 69,2% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri * Nánari greining upplýsinga um þá sem tilkynntu kynferðisbrot , ofbeldisbrot, blygðunarsemisbrot og heimilisofbeldi eru ekki birtar hér sökum þess hve fámennur sá hópur var.