Hverfaskýrsla 2000 2002

Page 1

Vettvangur brota í umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík árið 2000-2002

Forvarna- og fræðsludeild lögreglunnar í Reykjavík Janúar 2004


2


Samantekt Í þessari skýrslu eru líkamsárásir, fíkniefnabrot, innbrot, þjófnaðir, eignaspjöll og nytjastuldir greindir eftir vettvangi brots í umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík árið 2000 til 2002. Líkamsárásum fækkar og þær eiga sér einna helst stað í og við miðborgina um helgar. Sjá má að um 41% líkamsárása voru á Laugavegi, Austurstræti og nálægum götum og í Ármúla. Fíkniefnabrotum hefur fjölgað á tímabilinu. Nokkuð mismunandi er milli ára hvernig brotin skiptast á hverfi. Einnig má sjá að staðsetning stofnana (eins og Tollafgreiðslunnar) geta skipt máli þegar vettvangur brota er skoðaður. Innbrotum hefur fjölgað og eru algengust í Austurbæ, hvort sem þau áttu sér stað á bílastæði, heimili/einkalóð, fyrirtæki/stofnun eða verslun. Í Vesturbænum er helst brotist inn á bílastæði, en í verslanir í Norðurmýrinni. Einnig má sjá að í efra Breiðholti er frekar brotist inn í bíla og inn á heimili en inn í fyrirtæki eða verslanir. Dregið hefur úr þjófnuðum á tímabilinu og eru þeir algengastir í Austurbæ. Eignaspjöll voru færri árið 2002 en fyrri ár. Flest eignaspjöll voru í Austurbæ. Athygli vekur fjölgun eignaspjalla í efra-Breiðholti. Nytjastuldum hefur fjölgað um 48% frá árinu 2001, flestir voru í Austurbæ og vekur athygli fjölgun þeirra í Hálsa- og Höfðahverfi. Niðurstöður benda til að hlutfallslega flest brot í umdæminu verða í og við miðborgina. Sérstaklega er þetta áberandi með líkamsárásir. Hins vegar má sjá að brotum fækkaði í gamla Vesturbænum (svæðið frá Lækjargötu að Suðurgötu). Brotum fjölgar í efra Breiðholti. Einnig vekur athygli að brot eru frekar fátíð í Grafarvogi sem bendir til að hverfið standi vel m.t.t. afbrota þrátt fyrir mikla uppbyggingu síðustu árin. Þetta bendir til árangurs af samstarfi lögreglunnar í Reykjavík og Miðgarðs. Þegar hverfin eru skoðuð út frá fjölda brota á hverja 1000 íbúa má sjá fjölgun þessara brota á heildina litið í Austurbæ (hverfi 2.1) að undanskyldum þjófnuðum, í Norðurmýri (hverfi 2.2), í Laugarnesi (hverfi 3.1), í efra-Breiðholti (hverfi 6.2) og í Borgarhverfi (hverfi 8.4). Hins vegar má sjá fækkun brota á heildina litið í gamla Vesturbænum (hverfi 1.1), í Hlíðunum (hverfi 2.3) að undanskyldu fjölgun innbrota. Sjá má fækkun brota í Háaleiti (hverfi 4.1), Ártúnsholti (hverfi 5.1), Selási (hverfi 5.3), Hamrahverfi (7.1) og Engjahverfi (hverfi 8.2). Hér er einnig vert að benda á fækkun brota í Hálsa- og Höfðahverfi þrátt fyrir fjölgun í nytjastuldum og fíkniefnabrotum sem kemur að mestu til vegna flutnings Tollafgreiðslunnar að Stórhöfða. Á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ og Kjalarnesi virðist einnig um fækkun brota að ræða. Íbúar í umdæminu virðast vera öruggari með sig í miðborg Reykjavikur að kvöldlagi árið 2003 í samanburði við 2001. Hugsanlega má rekja meiri öryggiskennd íbúa til þess að dregið hefur úr brotum í miðborginni (hverfi 1.1). Auk þess sem fleiri þættir geta skipt máli eins og eftirlitsmyndavélar í miðborginni og fjölmiðlaumfjöllun um afbrot á þeim tíma sem könnun er gerð.

3


Efnisyfirlit 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Inngangur ...............................................................................................................5 Aðferð og gögn ......................................................................................................5 Fólkið í umdæminu ................................................................................................5 Ofbeldisbrot ...........................................................................................................9 Fíkniefnabrot........................................................................................................11 Auðgunarbrot .......................................................................................................13 Eignaspjöll ...........................................................................................................17 Nytjastuldur..........................................................................................................19 Hverfaskipting......................................................................................................20 9.1 Vesturbær - Hverfi 1.1-1.2...........................................................................21 9.2 Austurbær - Hverfi 2.1 – 2.3........................................................................23 9.3 Norðurbær - Hverfi 3.1 – 3.3 .......................................................................28 9.4 Suðurbær - Hverfi 4.1 – 4.3 .........................................................................32 9.5 Árbær - Hverfi 5.1 – 5.3...............................................................................36 9.6 Hálsa- og Höfðahverfi..................................................................................39 9.7 Breiðholt - Hverfi 6.1 – 6.3..........................................................................40 9.8 Grafarvogur - Hverfi 7.1 – 7.3 .....................................................................44 9.9 Grafarvogur - Hverfi 8.1 – 8.5 .....................................................................48 9.10 Grafarholt - Hverfi 9.1 – 9.2 ........................................................................53 9.11 Seltjarnarnes.................................................................................................53 9.12 Mosfellsbær og Kjalarnes ............................................................................55 10 Algengustu göturnar .............................................................................................58 11 Öryggiskennd íbúa................................................................................................59 11.1 Öryggiskennd eftir hverfum.........................................................................59 11.2 Öryggiskennd í miðborginni ........................................................................60

4


1 Inngangur Í þessari skýrslu eru skoðuð brot eftir vettvangi í nokkrum brotaflokkum innan umdæmis lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2000-2002. Fjallað er um líkamsárásir, innbrot, þjófnaði, eignaspjöll, nytjastuldi og fíkniefnabrot. Tilgangur skýrslunnar er að skoða þróun líkamsárása, fíkniefnabrota, innbrota, eignaspjalla, nytjastulda og þjófnaða í umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík á tímabilinu 2000-2002. Hér er að finna upplýsingar um fjölda íbúa, aldursskiptingu þeirra, dreifingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis eftir hverfum og hugsanlegri tekjudreifingu eftir hverfum. Skýrslan þjónar einnig þeim tilgangi að vera uppflettirit annars vegar fyrir hvern brotaflokk og hins vegar fyrir hvert hverfi. Rannsóknir hafa verið gerðar á öryggiskennd íbúa1 og eru þær niðurstöður einnig birtar enda athyglisvert að skoða það í samhengi við brotafjölda í viðkomandi hverfum. Fyrir árið 2002 voru innbrot greind eftir staðsetningu og hverfum og fundnar tíu algengustu göturnar þar sem vettvangur er skráður í viðkomandi brotaflokkum. Auk þess sem birt er frekari greining á þeim gögnum sem birtust í ársskýrslum embættisins fyrir árið 2000, 2001 og 2002. Skýrslan hefur einnig þann tilgang að vera samanburðarhæf við fyrri skýrslur sem embættið hefur gefið út um vettvang brota.

2 Aðferð og gögn Gögn byggja á upplýsingum úr málaskrá lögreglu. Miðað er við kærudag mála og talið út frá öllum brotum þar sem vettvangur er skráður. Hvert mál kemur því jafn oft fyrir í talningu og fjöldi brota sem skráð eru í það. Hlutfall mála í hverfum er reiknað út frá heildarfjölda mála þar sem vettvangur er þekktur. Vettvangur brota er oftast þekktur en þó ber að hafa þetta í huga að myndin gæti eitthvað breyst ef vettvangur allra brota væri þekktur. Við túlkun á niðurstöðum þarf að hafa ýmsa fyrirvara í huga. Í fyrsta lagi skal meta niðurstöður í ljósi þess að upplýsingar eru skráðar af mörgum aðilum og því hætt við að skráning sé ekki ávallt sambærileg. Einnig getur málafjöldi breyst lítillega með tímanum t.d. þar sem mál geta tekið mislangan tíma í úrvinnslu þannig að stundum getur liðið nokkur tími frá tilkynningu um brot þar til endanlegri skráningu máls er lokið í málaskrá. Þá skal hafa það í huga að um er að ræða brot sem tilkynnt eru til lögreglu en ekki um raunverulegan fjölda brota í samfélaginu. Gögn um íbúafjölda byggja á upplýsingum frá Hagstofu Íslands og er um bráðabirgðatölur að ræða fyrir árið 2002. Dreifing íbúða- og atvinnuhúsnæðis í Reykjavík mælt í þúsund brúttófermetrum byggja á upplýsingum úr Árbók Reykjavíkur. Umdæminu er skipt upp í hverfi til samræmis við skýrslu um vettvang brota árið 1999 auk þess sem stuðst er við hverfaskiptingu Reykjavíkurborgar.

3 Fólkið í umdæminu Á mynd 1 er að sjá aldursdreifingu íbúa í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík árið 2002, en samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands voru þeir 125.685 1. desember árið 2002. Karlar voru 60.789 og konur 62.907. Sjá má að yngstu aldurshóparnir er nokkuð fámennari en árgangarnir 22-30 ára en þá voru þeir um og yfir 2000 manns. Almennt virðast því árgangar vera um 1600-1900 talsins í 1

Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Rannveig Þórisdóttir (2002). Afbrot og öryggi. Viðhorf íbúa umdæmis lögreglustjórans í Reykjavík. Reykjavík: Borgarfræðasetur og Lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavíkurborg (2003). Þjónusta – Viðhorfskönnun. Reykjavík: Reykjavíkurborg.

5


umdæminu. Árgangur 61 árs fer þó undir 1000 talsins og fækkar íbúum í hverjum árgangi eftir það. Árið 2002 voru um 21% íbúanna 14 ára eða yngri, um 8% voru 1520 ára, um 17% voru 21-30 ára, um 15% voru 31-40 ára, um 14% voru 41-50 ára, um 15% voru 51-66 ára og um 11% voru 67 ára eða eldri. 105 ára

Karlar

Konur

98 ára 91 ára 84 ára 77 ára 70 ára 63 ára 56 ára 49 ára 42 ára 35 ára 28 ára 21 ára 14 ára 7 ára Á 1. ári

1200

1000

800

600

400

200

0

0

200

400

600

800

1000

1200

Mynd 1. Aldursdreifing íbúa í umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík árið 2002

Á mynd 2 er aldur íbúa greindur eftir póstnúmerum. Hlutfallslega flestir eru 20 ára og yngri í Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ. Einnig má sjá að í hverfi 103 (það er Kringlan og svæðið þar í kring) er um 33% íbúa 67 ára eða eldri sem er hærra hlutfall en í öðrum hverfum. Í umdæminu eru um 29% íbúa 20 ára og yngri en um 11% 67 ára og eldri. 11,0

Umdæmið 270 170

45,8

116

36,6 46,7

11,8

6,9

31,7 14,5

113

17,7

3,8 8,6

17,6 15,8

104

18,2

5

10

67 ára og eldri 31-66 ára

40,0 25,5

21-30 ára

39,3

20 ára og yngri

17,6

10,4 0

42,2

23,7 20,4 32,5

10,6

101

41,2

27,5

14,2

103

42,9

26,4

13,8

105

43,7

31,9

17,5

13,3

107

44,3

33,0

16,2

108

46,2

28,5

17,0 8,2

43,1

38,9 16,7

5,7

109

43,0

32,3

14,3

111

42,4

36,3

7,0

110

29,3

13,6 9,8

112

43,1

16,6

4,0

42,7

22,3 24,6 15

20

25

%

30

35

40

45

50

Mynd 2. Hlutfallsleg skipting íbúa eftir aldri og póstnúmerum árið 2002

Á mynd 3 sést skipting íbúða- og atvinnuhúsnæðis. Sjá má að í Breiðholti og Grafarvogi er mun meira af íbúðahúsnæði en atvinnuhúsnæði. Í Árbæ eru fleiri 6


fermetrar í atvinnuhúsnæði en í íbúðahúsnæði sem ekki er að sjá í öðrum hverfum, Hálsa- og Höfðahverfi er talið til Árbæjar í þessum tölum. Í Austurbæ, Norðurbæ og Suðurbæ má sjá að töluverð atvinnustarfsemi á sér stað og jafnframt í Vesturbæ. Hér þarf þó að hafa í huga að þessar tölur segja ekki til um fjölda fyrirtækja sem starfa í viðkomandi hverfi. Þannig er mikið um litla veitingastaði í miðborginni sem teljast þá ekki með háa fermetratölu. Stærri fyrirtæki eru í Árbæ en slíkt húsnæði vegur meira í þessum samanburði. 1200 Íbúðarhúsnæði Atvinnuhúsnæði 1000

Þúsund brúttófermetrar

800

600

400

200

0 Vesturbær

Austurbær

Norðurbær

Suðurbær

Árbær

Breiðholt

Grafarvogur

Kjalarnes

Mynd 3. Íbúða- og atvinnuhúsnæði í Reykjavík 1. desember 2000, mælt í þúsund brúttófermetrum. Heimild: Árbók Reykjavíkur 2001

Á mynd 4 er að sjá mánaðarlegar heildarráðstöfunartekjur svarenda í könnun um afbrot og öryggi eftir hverfum (Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Rannveig Þórisdóttir, 2002). Athygli vekur að í Austurbæ, Norðurbæ og Breiðholti virðast tekjurnar minni en í hinum hverfunum. Í Suðurbæ og á Seltjarnarnesi virðast tekjurnar vera meiri en í hinum hverfunum.

7


Lægri en 250 þúsund

250-399 þúsund

400-549 þúsund

550 þúsund eða hærri

100% 16,2

11,9 19,1

80%

20,7

20,1 23,0

14,1

18,6

13,8

14,0

14,7 20,8

17,4

20,2

23,8

19,6

22,7

23,7 30,5

31,3

60% 32,8 26,6

34,4

31,3

32,3

37,3

27,8 43,9

40% 27,6

20%

35,8

35,2

34,4

27,1

29,9

28,6

34,4

21,3

18,3

20,8

25,3

0% Allir

Vesturbær

Austurbær

Norðurbær

Suðurbær

Árbær

Breiðholt

Grafarvogur

Seltjarnarnes Mosfellsbær*

Mynd 4. Hlutfall mánaðarlegra heildarráðstöfunartekna eftir hverfum. Heimild: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Rannveig Þórisdóttir (2002)

Næst verður fjallað um einstaka brotaflokka og þeir greindir eftir hverfum. Síðan verður fjallað sérstaklega um hvert hverfi fyrir sig. Til frekari glöggvunar hefur sú leið verið farin að lýsa fyrst einkennum viðkomandi hverfis, síðan íbúafjölda og hve hátt hlutfall af heildarfjölda brota í umdæminu árið 2002 áttu sér stað í viðkomandi hverfi. Einnig er skoðuð þróun brotanna á tímabilinu 2000-2002 í hlutfalli við íbúafjölda viðkomandi hverfis. Gerðar hafa verið tvær kannanir á öryggiskennd íbúa eftir hverfum. Þar sem þessar upplýsingar liggja fyrir var ákveðið að hafa þær einnig með í þessari skýrslu enda mikilvæg viðbót við upplýsingar um brotafjölda í viðkomandi hverfi. Sjá má í erlendum rannsóknum (APAV, 2002) að öryggiskennd er talin eitt af lykilþáttum sem taka þarf tillit til við skipulagningu löggæslu og þjónustu við þolendur afbrota2.

2

APAV. (2002). Studies in crime prevention and urban victimization. Lissabon: APAV og European Comission

8


4 Ofbeldisbrot Árið 2002 voru ofbeldisbrotin 707 sem er 14% fækkun frá árinu 2001 en um 11% fækkun sé miðað við meðaltal áranna 1999–2002 (sjá töflu 1). Fækkun var í flestum brotaflokkunum, sérstaklega alvarlegri líkamsárásum. Um 85% ofbeldisbrota voru minni háttar líkamsárásir. Líkamsárásir eru flokkaðar hér í fjóra meginflokka. Í fyrsta lagi eru það líkamsárásir samkvæmt 217 gr. hgl. sem telja má til minni brota en brot í öðrum líkamsárásarflokkum, en hámarksrefsing er eitt ár. Í öðru lagi líkamsárásir, líkamsmeiðingar samkvæmt 218 gr. hgl. og er þeim skipt í tvo flokka. Annars vegar minni líkamsmeiðingar, þar sem hámarksrefsing er 3 ár, og hins vegar meiri líkamsmeiðingar, þar sem hámarksrefsing er 16 ár. Líkamsárásir, líkamsmeiðingar af gáleysi er fjórði flokkurinn en í þeim flokki eru brot sem svipar til 218. gr. hgl. en þau eru framin af gáleysi og hámarksrefsing er 4 ár. Tafla 1.

Fjöldi ofbeldisbrota eftir brotaflokkum árið 1999–2002

Samtals Manndráp (211) Manndráp-tilraun Manndráp-gáleysi Líkamsárás (217) Líkamsárás, líkamsmeiðingar minni (218.1) Líkamsárás, líkamsmeiðingar meiri (218.2) Líkamsárás, líkamsmeiðingar – gáleysi (219) Brot gegn lífi og líkama (220.4) Ekki neytt þeirra bjargarmeðala sem fyrir hendi eru Látið farast fyrir að koma manni í lífsháska til bjargar Líkamsárás, brot gegn lífi og líkama – ýmislegt

1999

2000

2001

2002

Frávik3

797 2 1 0 722 58 11 0 0 0 0 3

831 2 0 1 674 109 20 20 0 0 0 5

824 1 5 2 611 129 48 20 2 1 1 4

707 4 1 0 604 52 25 13 4 0 0 4

Ð Ï Ð Ð Ô Ð Í Í Ï Ð Ð Ð

Í töflu 2 eru líkamsárásir greindar eftir hverfum. Sjá má að brotin eru tíðust í hverfi 1.1 og hverfi 2.1 öll árin. Brotum hefur þó fækkað hlutfallslega í hverfi 1.1. Þrátt fyrir fækkun líkamsárása á heildina litið má sjá hlutfallslega fjölgun í hverfi 2.1, hverfi 3.1, hverfi 4.2, hverfi 6.1, hverfi 6.2 og hverfi 8.1.

Frávik frá meðaltali 1999 til 2002, Î = Innan við 5% breyting, ÒÔ = 5–9% breyting, ÏÐ = 10% eða meiri breyting.

3

9


Tafla 2.

Hlutfallsleg skipting líkamsárása eftir ári og hverfum

Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls

2000 39,1 1,7 18,5 4,0 1,6 0,8 2,5 2,1 3,7 2,7 0,6 1,4 1,8 1,3 0,6 2,5 4,9 1,6 0,8 1,2 0,8 0,8 1,4 0,2 0,1 0,1 --2,4* 1,0 0,1 829 831

2001 35,5 1,9 22,4 3,8 1,9 1,5 3,6 1,8 2,4 2,8 0,3 0,4 1,2 0,3 0,8 2,8 6,5 1,7 0,5 1,4 0,8 1,3 0,8 0,1 0,9 0,1 --0,1 0,3 0,1 780 788

*Kjalarnes er meðtalið árið 2000; Árið 2000 er greining á öllum ofbeldisbrotum

10

2002 33,5 1,7 26,2 3,4 1,5 2,0 2,6 0,9 2,3 3,4 0,6 0,3 1,1 0,5 0,6 3,4 7,8 1,7 0,5 0,5 0,5 1,7 0,3 0,5 0,2 0,3 0,2 1,5 0,6 --653 681


5 Fíkniefnabrot Kveðið er á um fíkniefnabrot í ýmsum lögum og reglugerðum. Hér eru aðeins tekin nokkur dæmi. Í lögum um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 er fjallað um fíkniefni, hvaða efni flokkast sem slík og í 5 gr. um refsingar. Þar segir að brot á lögum þessum og reglugerðum og öðrum fyrirmælum settum samkvæmt þeim varða sektum eða fangelsi allt að 6 árum. Í almennum hegningarlögum er fjallað um alvarlegri fíkniefnabrot og segir m.a. í 173.gr.a. að hver, sem andstætt ákvæðum laga um ávana- og fíkniefni lætur mörgum mönnum í té ávana- og fíkniefni eða afhendir þau gegn verulegu gjaldi eða á annan sérstaklega saknæman hátt, skal sæta fangelsi allt að 12 árum. Sömu refsingu skal sá sæta, sem gegn ákvæðum nefndra laga framleiðir, býr til, flytur inn, flytur út, kaupir, lætur af hendi, tekur við eða hefur í vörslum sínum ávana- og fíkniefni í því skyni að afhenda þau á þann hátt, sem greint er í 1. mgr. Í 264 gr. segir að refsing getur orðið fangelsi allt að 12 árum ef um ræðir ávinning af broti skv. 173. gr. a. Í umferðarlögum nr. 50/1987 segir m.a. að neita má þeim um ökuskírteini, sem háður er notkun ávana- og fíkniefna eða annarra sljóvgandi efna. Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 18/1992 sem Ísland er aðili að segir m.a. í 33. gr. að aðildarríki skulu gera allar viðeigandi ráðstafanir, þar á meðal á sviði löggjafar, stjórnsýslu, félagsmála og menntamála, til verndar börnum gegn ólöglegri notkun ávana- og fíkniefna og skynvilluefna svo sem þau eru skilgreind í alþjóðasamningum sem um þau fjalla, og til að koma í veg fyrir að börn séu notuð við ólöglega framleiðslu slíkra efna og verslun með þau. Auk þess má sjá fleiri ákvæði um fíkniefni s.s. að hafa hreina sakaskrá í þeim efnum hjá sjómönnum og öryggisvörðum og fleiri starfsstéttum. Í barnaverndarlögum er fjallað um að barnaverndarnefnd hefur heimild til að hefja könnun máls leiki grunur á að kona stofni lífi og heilsu ófædds barns í hættu vegna fíkniefnaneyslu á meðgöngu. Fíkniefnaneysla getur einnig verið einn þáttur sem stuðlar að sviptingu lögræðis (Lögræðislög nr. 17/1997). Árið 2002 voru fíkniefnabrotin 481. Miðað er við fjölda mála sem skráð eru á málanúmer lögreglunnar í Reykjavík og fíkniefnabrot sem uppgötvast á Keflavíkurflugvelli þar sem lögreglustjórinn í Reykjavík hafði að jafnaði rannsóknarforræði í þeim málum sem þar koma upp. Í töflu 3 sést fjöldi fíkniefnabrota árið 1998–2002. Fíkniefnabrotum hefur fjölgað um 24% frá fyrra ári en um 13% sé miðað við meðaltal áranna 1998–2002. Þessa aukningu má rekja m.a. til frumkvæðisvinnu lögreglu. Frá árinu 2001 bættust fimm lögreglumenn við í fíkniefnadeild sem hefur líklega skilað sér í því að fleiri eru teknir fyrir vörslu og neyslu fíkniefna. Árið 2002 fjölgar brotum vegna vörslu og neyslu fíkniefna um 79 frá fyrra ári eða um 36%. Lítil aukning er á málum tengdum sölu og dreifingu fíkniefna og innflutningi. Hins vegar voru 17 mál tengd framleiðslu á fíkniefnum árið 2002 en þau voru 8 árið 2001. Þegar skoðuð er dreifing fíkniefnabrota eftir hverfum sést að árið 2000 voru þau hlutfallslega flest í hverfi 4.1, hverfi 1.1 og hverfi 2.1 (sjá töflu 4). Árið 2001 voru flest brotin í hverfi 1.1 og hverfi 2.1 og Höfða- og Hálsahverfi en árið 2002 voru flest brotin í hverfi 2.1, Höfða- og Hálsahverfi og hverfi 1.1. Þrátt fyrir fjölgun er að sjá fækkun ár frá ári í hverfi 2.3, hverfi 4.2, hverfi 6.3 og hverfi 8.1. Hér vekur þó jafnframt athygli hlutfallsleg fjölgun brota í hverfi 6.1 og hverfi 6.2. Fjölgun fíkniefnabrota í Höfða- og Hálsahverfi má að mestu rekja til þess að Tollafgreiðslan fluttist að Stórhöfða í október 2000, einnig má rekja fækkun fíkniefnabrota í hverfi 4.1 til þess. 11


Tafla 3.

Fjöldi fíkniefnabrota árið 1998–2002 1998 1999

Samtals Varsla og neysla Sala og dreifing Innflutningur Framleiðsla Ýmis fíkniefnabrot

Tafla 4.

344 266 14 29 3 32

492 357 27 63 2 43

2000

2001

342 209 18 81 2 32

388 219 26 97 8 38

2002 Frávik4 481 298 28 100 17 38

Ï Ï Ï Ï Ï Î

Hlutfallsleg skipting fíkniefnabrota eftir ári og hverfum

Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Hverfi 9.2 Grafarholt eystra Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls *Kjalarnes er meðtalið árið 2000

2000 17,9 3,9 15,9 5,5 5,2 1,9 1,6 3,2 18,5 5,5 1,0 1,0 0,3 1,0 1,0 2,6 4,2 3,6 0,6 1,0 0,0 1,9 0,6 0,3 0,6 0,0 0,3 --0,3* 1,0 0,3 308 342

2001 26,8 4,7 13,9 3,1 3,7 2,0 2,0 1,4 2,0 3,1 1,7 0,3 3,1 0,3 10,5 3,1 7,5 2,0 0,0 0,0 0,7 1,4 0,7 0,3 0,0 1,4 0,0 --1,0 3,1 0,3 295 388

2002 15,6 1,5 21,2 3,8 3,3 3,8 1,8 2,5 2,8 2,3 0,8 0,0 1,5 0,8 19,1 4,0 7,1 1,3 0,8 0,5 0,5 0,8 0,3 0,8 0,3 0,0 0,0 0,3 0,3 2,0 0,8 397 481

Frávik frá meðaltali 1998 til 2002, Î = Innan við 5% breyting, ÒÔ = 5–9% breyting, ÏÐ = 10% eða meiri breyting.

4

12


6 Auðgunarbrot Heildarfjöldi auðgunarbrota er svipaður á milli ára. Árið 2002 voru þau 6.788 (sjá töflu 5) sem er um 3% aukning frá árinu 2001. Hér má sjá verulega fjölgun innbrota en nokkra fækkun þjófnaða. Aukningu var einnig að sjá í fjárdrætti er tengist peningum en ekki munum. Tafla 5.

Fjöldi auðgunarbrota eftir brotaflokkum árið 1999–2002

Samtals Innbrot Þjófnaður6 (244) Gripdeildir (245) Fundið fé, ólögleg meðferð á fundnu fé (246) Fjárdráttur – munir (247) Fjárdráttur – peningar (247) Fjársvik – tékkasvik (248) Fjársvik – hótelsvik (248) Fjársvik – stolnir tékkar (248) Fjársvik – greiðslukort (248) Fjársvik – tryggingasvik (248) Fjársvik – ýmislegt (248) Umboðssvik – greiðslukort (249) Umboðssvik – tékkar Umboðssvik – ýmislegt (249) Skilasvik (250) Fjárkúgun (251) Rán (252) Misneyting (253) Hilming (254) Hilming af gáleysi (263) Auðgunarbrot – ýmislegt

1999

2000

2001

2002

Frávik5

6.398 1.760 4.265 15 6 11 23 71 5 32 0 2 123 5 0 0 18 1 34 7 18 0 2

6.682 1.536 4.781 19 11 8 27 72 6 18 0 1 115 10 0 7 14 4 28 5 16 0 4

6.591 1.875 4.309 30 5 11 37 43 3 4 0 1 167 9 3 10 8 1 28 6 32 1 8

6.788 2.120 4.243 23 14 10 40 24 5 8 15 0 174 14 1 6 8 1 26 7 39 1 9

Î Ï Í Ò Ï -Ï Ð Ò Ð Ï Ð Ï Ï -Î Ð Ð Ð Ï Ï Ï Ï

Innbrotum hefur fjölgað í umdæminu undanfarin ár. Séu innbrot greind eftir hverfum sést að hlutfallslega flest innbrot voru í hverfi 1.1 og hverfi 2.1 árið 2000 og 2002, en árið 2001 voru þau flest í hverfi 1.2 og hverfi 2.1 (sjá töflu 6). Þrátt fyrir þessa fjölgun hefur hlutfallsleg fækkun verið á innbrotum í hverfi 5.1, hverfi 7.1, hverfi 8.2, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.

5

Frávik frá meðaltali 1999 til 2002, Î = Innan við 5% breyting, ÒÔ = 5–9% breyting, ÏÐ = 10% eða meiri breyting. 6 Í þessari töflu eru talin öll tilkynnt þjófnaðarbrot. Athuga skal hugsanlega tvítalningu þar sem algengt er að þjófnaður sé skráður sem aukabrot þegar innbrot á sér stað en í raun er um tvö brot að ræða, húsbrot (farið óboðið inn í húsnæði annarra) og þjófnað (hlutir í eigu annarra teknir).

13


Tafla 6.

Hlutfallsleg skipting innbrota eftir ári og hverfum

Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Hverfi 9.2 Grafarholt eystra Hverfi 11.1 Grundarhverfi Hverfi 11.2 Kjalarnes Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls *Kjalarnes er meðtalið árið 2000

2000 10,0 5,5 13,8 4,6 2,5 2,5 4,6 3,9 3,4 4,2 1,3 7,7 3,5 2,1 7,3 4,6 6,2 6,0 1,7 0,7 0,8 2,0 0,7 0,5 0,3 0,9 0,0 ------4,5* 1,9 0,1 1512 1536

2001 6,5 6,9 10,3 5,7 2,6 3,0 5,0 4,5 3,7 4,5 2,4 1,3 2,2 0,8 5,9 5,0 6,2 6,2 0,9 1,4 1,6 2,6 0,4 0,5 0,6 1,0 1,6 --0,2 --4,3 1,4 0,8 1869 1875

2002 7,8 6,7 15,2 5,7 3,2 3,4 4,1 5,2 2,1 4,8 1,5 0,7 2,4 1,1 4,7 3,3 7,5 6,6 0,5 1,4 0,6 2,3 0,4 0,5 0,7 1,0 1,3 0,2 0,1 0,1 3,1 1,4 0,7 2063 2120

Árið 2002 áttu hlutfallslega flest innbrot sér stað við bifreiðastæði (43%), á heimilum (20%), í fyrirtækjum/stofnunum (10%) og í verslunum (8%)7. Í töflu 7 eru fjórir flokkar innbrota greindir eftir hverfum, það er innbrot á bílastæðum, innbrot á heimili/einkalóð, innbrot í fyrirtæki/stofnun og innbrot í verslanir. Til bílastæða teljast einnig bílageymslur og bílastæðahús. Til fyrirtækja/stofnana eru í þessari skýrslu auk fyrrgreindra flokka einnig skólar, félagsheimili, íþróttahús, kirkja, skemmtistaðir, kaffihús og félagsheimili en um 17% innbrota átti sér stað á þessum stöðum. Sjá má að meðal innbrota á bílastæðum þá voru þau flest eða 13% í hverfi 2.1 og um 10% í hverfi 1.2. Meðal innbrota á heimili/einkalóð voru þau flest um 15% í 7

Lögreglustjórinn í Reykjavík (2003). Ársskýrsla lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2002. Reykjavík: Lögreglustjórinn í Reykjavík.

14


hverfi 2.1 og um 12% í hverfi 6.3. Meðal innbrota í fyrirtæki voru þau flest eða 17% í hverfi 2.1 og um 11% í Hálsa- og Höfðahverfi. Meðal innbrota í verslanir voru þau flest eða um 28% í hverfi 2.1 og um 10% í hverfi 2.2. Tafla 7.

Hlutfallsleg skipting innbrota á bílastæðum, heimili/einkalóð, fyrirtækjum/ stofnunum og verslunum eftir hverfum árið 2002

Hverfi Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Hverfi 9.2 Grafarholt eystra Hverfi 11.1 Grundarhverfi Hverfi 11.2 Kjalarnes Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði

Bílastæði Heimili/einkalóð Fyrirtæki/stofnanir 6,7 8,0 10,3 9,7 5,0 4,6 12,5 14,7 17,1 5,7 3,8 7,1 2,3 5,2 3,1 3,3 2,4 4,8 5,0 2,4 3,4 7,3 1,4 4,3 1,1 1,7 5,1 5,6 4,5 4,3 2,1 1,7 0,6 0,7 0,9 0,0 2,3 4,3 0,6 1,2 1,4 0,3 3,1 0,2 10,5 3,6 5,4 1,4 8,7 9,9 4,0 7,7 11,8 2,3 0,6 1,4 0,6 1,3 2,8 0,6 0,6 0,5 1,1 2,9 2,1 1,1 0,6 0,2 0,3 0,6 0,2 0,0 0,8 0,7 0,3 0,3 0,7 0,9 0,1 1,2 2,0 0,0 0,0 0,9 0,0 0,0 0,9 0,0 0,2 0,3 1,2 4,5 5,4 2,0 0,5 1,4 0,6 0,2 0,6

Verslanir 4,6 2,9 28,2 10,3 3,4 2,9 3,4 6,9 4,0 2,9 0,6 0,6 2,9 0,0 7,5 2,3 5,2 1,7 0,0 0,0 1,1 1,7 0,6 2,3 0,0 1,1 1,7 0,0 0,0 0,0 1,1 0,0 0,0

Í almennum hegningarlögum er kveðið á um þjófnaði í 244 gr. Þar segir m.a. að þjófnaði á fjármunum eða orkuforða varðar fangelsi allt að 6 árum. Ef þjófnaðarbrot er sérstaklega stórfellt, svo sem vegna verðmætis þess, sem stolið var, eða hvernig hinu stolna eða geymslu þess var háttað, vegna aðferðarinnar, sem höfð var við þjófnaðinn, eða hættu, sem honum var samfara, svo og þegar þjófnaður er framinn af mörgum í sameiningu eða sami maður hefur gerst sekur um marga þjófnaði, þá skal refsing að jafnaði ekki vera lægri en 3 mánaða fangelsi. Þjófnuðum hefur fækkað á tímabilinu 2000-2002, en svipaður fjöldi þjófnaða var árið 2002 og árið 1999. Þegar dreifing þjófnaða er skoðuð eftir hverfum sést að þeir voru hlutfallslega flestir í hverfi 1.1 og hverfi 2.1 árið 2000-2001. Árið 2002 voru þeir hins vegar hlutfallslega flestir í hverfi 2.1 og hverfi 4.2. Þrátt fyrir þessa fækkun má

15


sjá fjölgun þjófnaða ár eftir ár í hverfi 2.2, hverfi 6.3, hverfi 7.2, hverfi 8.4 og hverfi 9.1. Athygli vekur jafnframt mikil fækkun í hverfi 1.1. Tafla 8.

Hlutfallsleg skipting þjófnaða eftir ári og hverfum

Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Hverfi 9.2 Grafarholt eystra Hverfi 11.1 Grundarhverfi Hverfi 11.2 Kjalarnes Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls *Kjalarnes er meðtalið árið 2000

2000 17,4 4,2 16,8 3,8 2,6 2,2 3,8 6,0 3,2 9,3 1,1 4,1 2,5 1,4 4,2 3,3 5,3 3,4 0,8 0,7 0,6 1,3 0,5 0,4 0,2 0,4 0,3 ------2,4* 1,7 0,3 4587 4781

2001 11,8 5,2 12,1 4,9 2,6 3,7 4,6 5,6 4,2 9,1 1,7 1,3 2,2 1,0 4,4 4,0 4,9 3,8 0,6 1,1 1,1 2,1 0,5 0,4 0,3 0,6 0,7 --0,1 --3,6 1,3 0,5 4231 4309

16

2002 9,9 5,0 14,9 6,3 2,5 3,0 4,1 5,6 2,7 10,6 1,2 0,5 2,2 0,9 3,9 3,1 6,4 4,7 0,6 1,5 1,0 1,6 0,4 0,8 0,5 0,6 0,8 0,1 0,0 0,1 1,9 1,8 0,7 4059 4243


7 Eignaspjöll Kveðið er á um eignaspjöll í almennum hegningarlögum 257 gr. þar segir m.a. að hver, sem ónýtir eða skemmir eigur annars manns eða sviptir hann þeim, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 2 árum. Sömu refsingu varðar að breyta, bæta við, þurrka út eða eyðileggja án heimildar gögn eða forrit sem geymd eru á tölvutæku formi og ætluð eru til tölvuvinnslu. Hafi eignaspjöll verið mikil eða sá seki áður dæmdur fyrir brot á ákvæðum þessarar greinar má beita fangelsi allt að 6 árum. Hafi eignaspjöllin verið framin af gáleysi, þá varðar það sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Tafla 9.

Hlutfallsleg skipting eignaspjalla eftir ári og hverfum

Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Hverfi 9.2 Grafarholt eystra Hverfi 11.1 Grundarhverfi Hverfi 11.2 Kjalarnes Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls *Kjalarnes er meðtalið árið 2000

2000 16,4 4,1 15,6 5,3 2,0 2,1 3,1 2,9 2,6 5,6 1,5 3,9 2,5 1,3 3,4 3,7 8,0 3,3 2,5 1,1 1,5 2,3 0,9 1,0 0,4 0,6 0,1 ---

3,9* 1,7 0,2 2154 2157

2001 12,1 4,6 14,8 4,5 2,7 2,4 4,7 3,5 3,1 4,9 2,0 1,0 2,2 0,9 3,1 4,4 9,0 5,3 1,2 1,7 1,5 2,0 0,7 0,7 0,3 0,4 0,7 ------3,8 1,5 0,5 2337 2362

2002 11,6 5,1 18,2 6,1 2,2 2,9 3,6 3,9 3,0 3,7 1,6 0,4 2,3 0,8 3,5 3,6 9,8 4,7 0,6 1,2 1,2 1,4 0,5 0,9 0,7 0,6 0,8 0,2 0,1 0,1 2,4 1,5 0,7 2035 2130

Árið 2002 voru eignaspjöll 2130 í umdæminu og hefur þeim fækkað frá fyrri árum. Hlutfallslega flest eignaspjöll áttu sér stað í hverfi 2.1 og hverfi 1.1 árið 2000-2002. Þrátt fyrir fækkun slíkra brota á heildina litið þá má sjá fjölgun ár frá ári í hverfi 1.2,

17


hverfi 3.1, hverfi 3.3, hverfi 6.2 og hverfi 9.1. Eignaspjöll tengjast oft rúðubrotum, póstkassar eru sprengdir upp, kveíkt er í eða skemmdir unnar á bifreiðum og húsum.

18


8 Nytjastuldur Kveðið er á um nytjastuld í 259. gr. almennra hegningarlaga. Þar segir m.a. að hver, sem heimildarlaust notar bifreið annars manns, flugfar, skip eða önnur vélknúin farartæki, skal sæta fangelsi allt að 4 árum eða sektum, ef brot er smávægilegt eða sérstakar málsbætur eru. Ef maður notar ella hlut annars manns heimildarlaust og veldur honum með því tjóni eða verulegum óþægindum, þá varðar það sektum eða fangelsi allt að 2 árum. Hver, sem aftrar öðrum manni að neyta réttar síns til umráða yfir hlut, sem hann hefur í vörslum sínum, eða til þess að halda honum, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Brotum vegna nytjastulda fjölgar. Árið 2002 voru 368 brot sem samsvarar 48% aukningu frá 2001. Árið 2000 áttu hlutfallslega flestir nytjastuldir sér stað í hverfi 1.1 og hverfi 2.1, en árið 2001 og 2002 í hverfi 2.1 og Hálsa- og Höfðahverfi. Brotin dreifast nokkuð mismunandi eftir hverfum ár frá ári þó sjá megi að í hverfi 2.1, í Höfða- og Hálsahverfi og í hverfi 1.1 séu þessi brot nokkuð algeng. Þrátt fyrir fjölgun á heildina litið má sjá að þessum brotum fækkaði ár frá ári í hverfi 1.1, hverfi 2.3, hverfi 3.3, hverfi 4.2 og á Seltjarnarnesi. Tafla 10. Hlutfallsleg skipting nytjastulda eftir ári og hverfum Hverfi 1.1 Gamli Vesturbær Hverfi 1.2 Vesturbær syðri Hverfi 2.1 Austurbær Hverfi 2.2 Norðurmýri Hverfi 2.3 Hlíðar Hverfi 3.1 Laugarnes Hverfi 3.2 Laugaráshverfi Hverfi 3.3 Heimar, Vogar Hverfi 4.1 Háaleiti Hverfi 4.2 Bústaðahverfi Hverfi 4.3 Fossvogur Hverfi 5.1 Ártúnsholt Hverfi 5.2 Árbær Hverfi 5.3 Selás Hálsa- og Höfðahverfi Hverfi 6.1 Breiðholt, Bakkar Hverfi 6.2 Efra Breiðholt Hverfi 6.3 Seljahverfi Hverfi 7.1 Hamrahverfi Hverfi 7.2 Foldahverfi Hverfi 7.3 Húsahverfi Hverfi 8.1 Rimahverfi Hverfi 8.2 Engjahverfi Hverfi 8.3 Víkurhverfi Hverfi 8.4 Borgarhverfi Hverfi 8.5 Staðahverfi Hverfi 9.1 Grafarholt vestra Mosfellsbær Seltjarnarnes Útivistarsvæði Samtals Alls *Kjalarnes er meðtalið árið 2000

2000 12,7 1,6 12,7 7,3 4,1 2,9 4,1 6,5 2,0 7,3 2,4 10,2 2,4 0,0 11,1 4,5 6,5 2,4 1,2 0,0 0,4 1,2 0,4 0,4 0,4 0,0 0,0 3,7* 1,6 0,8 243 247

19

2001 7,8 3,3 15,1 6,1 3,7 2,0 4,1 3,3 3,3 6,9 2,9 2,4 2,4 0,4 11,8 2,9 3,7 4,1 --0,8 0,8 2,9 --2,0 ----0,8 5,3 1,2 --245 248

2002 6,9 3,2 22,4 8,0 1,1 2,9 3,4 2,3 3,2 6,6 2,3 0,9 2,6 0,9 12,4 4,9 6,6 3,4 0,9 0,6 0,6 0,6 0,3 0,3 0,3 0,6 --0,3 1,1 0,6 348 368


9 Hverfaskipting Í þessum kafla verður fjallað um hvert hverfi fyrir sig. Fyrst er stutt lýsing á viðkomandi hverfi sem er þó aðeins til að gefa vísbendingu um hverfið en engan veginn er um tæmandi upplýsingar að ræða. Sjá má fjölda líkamsárása, innbrota, eignaspjalla, nytjastulda, fíkniefnabrota, þjófnaða og hlufall þessara brota í viðkomandi hverfi miðað við umdæmið í heild. Þróun brota er skoðuð miðað við fjölda íbúa í viðkomandi hverfi. Á kortinu hér að neðan má sjá hvaða skipting er notuð til viðmiðunar.

20


9.1 Vesturbær - Hverfi 1.1-1.2 Vesturbær er blanda af íbúðabyggð, háskólasvæði og veitinga- og skemmtistöðum. Á svæði 1.1 er gamli miðbærinn og nær að Lækjargötu, svæðið samanstendur af verslunar- og veitingarekstri og íbúðabyggð. Á svæði 1.2 er Vesturbær syðri. Þar er mikið til íbúðabyggð en einnig hótel, kvikmyndahús og verslunarmiðstöð. Til þessa hluta teljast Hagar, Melar og Grandi. Um 16 þúsund manns búa á þessu svæði eða 13% af heildarfjölda íbúa í umdæminu. Árið 2002 voru um 21% íbúa í hverfi 1.1 18 ára eða yngri en um 26% í hverfi 1.2. Börnum hefur fækkað um 1-2% að meðaltali milli áranna 2000-2002 en fólki á aldrinum 19-66 ára hefur fjölgað í hverfi 1.1. Í hverfi 1.1 eru þau brot sem hér eru til umfjöllunar einna algengust í umdæminu. Á mynd 5 sést að árið 2002 voru um 34% líkamsárása í umdæminu í hverfi 1.1, um 8% innbrota, 12% eignaspjalla, 7% nytjastulda, 16% fíkniefnabrota og um 10% þjófnaða. Í hverfi 1.2 eru brot mun fátíðari en í hverfi 1.1. Um 2% líkamsárása í umdæminu voru í hverfi 1.2, um 7% innbrota, um 5% eignaspjalla, 3% nytjastulda, um 2% fíkniefnabrota og um 5% þjófnaða. Í töflu 12 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin hefur verið sú á tímabilinu 2000-2002 að í hverfi 1.1 hefur líkamsárásum, þjófnuðum, eignaspjöllum og nytjastuldum fækkað (sjá mynd 6). Þjófnaðir voru 136 á hverja 1000 íbúa í hverfinu árið 2000 en voru 68,1 á hverja 1000 íbúa árið 2002. Í töflu 8 má sjá að hlutfall þjófnaða af heildarfjölda þeirra í umdæminu hefur einnig fækkað. Í þessu hverfi er hins vegar fjöldi þessara brota einna mestur í umdæminu. Í hverfi 1.2 hefur innbrotum fjölgað, þau voru 8 á hverja 1000 íbúa árið 2000 en 13,6 á hverja þúsund íbúa árið 2002. Nytjastuldum fjölgaði einnig í hverfi 1.2, þeir voru 0,4 á hverja 1000 íbúa árið 2000 en 1,1 á hverja 1000 íbúa árið 2002 (sjá mynd 7). Tafla 11. Fjöldi íbúa í Vesturbæ, hverfi 1.1-1.2

Hverfi 1.1 - Gamli Vesturbær Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 1.2 - Vesturbær-syðri Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 5861 1262 1132 2671 796 10379 2782 1910 4480 1207

21

Fjöldi 2001 5891 1258 1188 2682 763 10264 2737 1846 4502 1179

Hlutfall Mt. 2002 2000 2001 2002 % 5916 0 1242 21,5 21,4 21,0 -1 1186 19,3 20,2 20,0 2 2746 45,6 45,5 46,4 1 742 13,6 13,0 12,5 -3 10146 -1 2670 26,8 26,7 26,3 -2 1794 18,4 18,0 17,7 -3 4509 43,2 43,9 44,4 0 1173 11,6 11,5 11,6 -1


Vesturbær - Hverfi 1.1-1.2 árið 2002 50

45

Hverfi 1.2 Hverfi 1.1

Hlutfall af heildarfjölda brota í umdæminu

40

35

1,7

30

25

20 1,5

33,5 15 5,1

5,0 10

6,7

3,2

15,6

11,7

5

9,9

7,8

6,9

0 Líkamsárásir

Innbrot

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

Mynd 5. Hlutfall einstakra brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 12. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 1.1 og 1.2

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

2000 324 151 797 354 31 55

Hverfi 1.1 2001 277 122 501 282 19 79

22

2002 219 160 403 236 24 62

2000 14 83 194 89 4 12

Hverfi 1.2 2001 15 129 222 108 8 14

2002 11 138 204 103 11 6


Gamli Vesturbær - Hverfi 1.1 160

2000 136,0

140

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

120

100 85,0 80 68,1 60,4 60

55,3 47,9

47,0

39,9

37,0

40

25,8

27,0 20,7

20 5,3

9,4 3,2

13,4

10,5

4,1

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 6. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 1.1

Vesturbær syðri - Hverfi 1.2 160 2000 140 2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

120

100

80

60

40

18,7

20

21,6 20,1

12,6 13,6

8,6 10,5 10,2

8,0 1,3

1,5

1,1

0,4 0,8 1,1

1,2 1,4 0,6

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Mynd 7. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 1.2

9.2 Austurbær - Hverfi 2.1 – 2.3 Austurbær skiptist í þrjú hverfi. Hverfi 2.1 nær frá Lækjargötu að Snorrabraut og falla því bæði íbúðahúsnæði, verslanir, skemmti- og veitingastaðir innan þess svæðis. Hverfi 2.2 afmarkast af Snorrabraut og Kringlumýrarbraut, Miklubraut og Sæbraut. Í þessu hverfi er nær eingöngu íbúðabyggð þó nokkuð sé um fyrirtæki og léttan iðnað á nyrsta hluta svæðisins. Svæði 2.3 nær yfir Hlíðarnar.

23


Um 19 þúsund manns búa á þessu svæði eða um 15% af heildarfjölda íbúa í umdæminu. Árið 2002 voru um 17% íbúa í hverfi 1.1 eru 18 ára eða yngri, um 18% í hverfi 2.2 og um 25% í hverfi 2.3 (sjá töflu 13). Í hverfi 2.1 eru afbrotin sem hér eru til umfjöllunar einna algengust. Árið 2002 voru um 26% líkamsárása í hverfi 2.1, um 15% innbrota, 18% eignaspjalla, 22% nytjastulda, 21% fíkniefnabrota og um 15% þjófnaða. Þetta hlutfall er lægra í hverfi 2.2 og eru brotin fæst í hverfi 2.3 (sjá mynd 8). Í töflu 14 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Á mynd 9, mynd 10 og mynd 11 er að sjá þróun þessara brota í hlutfalli við fjölda íbúa. Erfitt er að segja til um fækkun eða fjölgun í hverfi 2.1 þar sem fjöldi brotanna er mismunandi milli ára, þó merkja megi að innbrotum hafi fjölgað en þjófnuðum fækkað (sjá mynd 9). Innbrotum og þjófnuðum fjölgaði í hverfi 2.2 (sjá mynd 10) en þjófnuðum fækkaði og innbrotum fjölgaði í hverfi 2.3 (sjá mynd 11). Tafla 13. Fjöldi íbúa í Austurbæ, hverfi 2.1-2.3

Hverfi 2.1 - Austurbær

Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 2.2 - Norðurmýri Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 2.3 - Hlíðar Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 8043 1370 1794 3846 1033 5901 1106 1003 2781 1011 4626 1138 809 2080 599

24

Fjöldi 2001 8154 1355 1806 3991 1002 6048 1106 1041 2869 1032 4570 1143 802 2058 567

Hlutfall Mt. 2002 2000 2001 2002 % 8243 1 1373 17,0 16,6 16,7 0 1854 22,3 22,1 22,5 2 4058 47,8 48,9 49,2 3 958 12,8 12,3 11,6 -4 6032 1 1066 18,7 18,3 17,7 -2 1044 17,0 17,2 17,3 2 2882 47,1 47,4 47,8 2 1040 17,1 17,1 17,2 1 4543 -1 1130 24,6 25,0 24,9 0 762 17,5 17,5 16,8 -3 2119 45,0 45,0 46,6 1 532 12,9 12,4 11,7 -6


Austurbær - Hverfi 2.1-2.3 árið 2002 50 Hverfi 2.3

45

Hverfi 2.2

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

40

Hverfi 2.1

35 1,1

1,5

30

3,4 8,0

2,2

25

3,3 3,8

3,2

6,2

2,5

20 5,7

6,3

15 26,2 22,4

10

21,2

18,3 15,2

14,9

5

0 Líkamsárásir

Innbrot

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

Mynd 8. Hlutfall einstakra brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 14. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfum 2.1-2.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 2.1 2000 2001 153 175 208 192 772 512 337 345 31 37 49 41

2002 171 313 603 370 78 84

Hverfi 2.2 2000 2001 33 30 70 106 175 208 114 104 18 15 17 9

25

2002 22 118 254 125 28 15

Hverfi 2.3 2000 2001 13 15 38 48 117 108 44 62 10 9 16 11

2002 10 65 103 45 4 13


Austurbær - Hverfi 2.1 120 2000 100

2001

96,0

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

80 73,2 62,8 60 42,3 41,9

21,5 20

44,9

38,0

40

19,0

25,9 20,7

23,5

10,2

9,5 6,1 5,0

3,9 4,5 0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 9. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 2.1

Norðurmýri - Hverfi 2.2 120 2000 2001

100

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

80

60

42,1 40

34,4 29,7

17,5

20

19,6

19,3

20,7 17,2

11,9 5,6

5,0

3,6

3,1

2,5

4,6

2,9

1,5

2,5

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 10. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 2.2

26

Fíkniefnabrot


Hlíðar - Hverfi 2.3 120

2000 100

2001

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

80

60

40 25,3 20

23,6 22,7

14,3 8,2 2,8

3,3

13,6

10,5

9,5

9,9

2,2

2,2

2,0

0,9

3,5

2,4

2,9

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 11. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 2.3

27

Fíkniefnabrot


9.3 Norðurbær - Hverfi 3.1 – 3.3 Norðurbæ er skipt í þrjú hverfi. Hverfi 3.1 nær til svæðisins austan Kringlumýrarbrautar að Kambsvegi og frá Suðurlandsbraut að Sæbraut. Hverfi 3.1 telst að mestu vera íbúðahverfi en þar má einnig finna nokkuð af fyrirtækjum og skólum og svo liggur svæðið við eitt stærsta íþrótta og útivistarsvæði höfuðborgarinnar. Hverfi 3.2 er Laugaráshverfið, þar er blandað svæði íbúðahúsnæðis og fyrirtækja. Hverfið nær til Kleppsmýrarvegar í austri. Í hverfi 3.3 eru Heimar og Vogar en þar er íbúðahúsnæði, fyrirtæki og einn verslunarkjarni (Glæsibær). Um 14 þúsund manns búa á þessu svæði eða um 11% af heildarfjölda íbúa í umdæminu. Um 23-24% íbúa eru 18 ára eða yngri. Einnig vekur athygli nokkuð hátt hlutfall íbúa 67 ára og eldri, eða 22% í hverfi 3.2 (sjá töflu 15). Árið 2002 voru um 6% líkamsárása, 13% innbrota, 11% eignaspjalla, 9% nytjastulda, 8% fíkniefnabrota og um 13% þjófnaða í umdæminu í þessum hverfum (sjá mynd 12). Í töflu 16 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin hefur verið sú að innbrotum og eignaspjöllum fjölgaði í hverfi 3.1 og hverfi 3.3. Einnig má sjá fækkun líkamsárása og þjófnaða í hverfi 3.3, þjófnaðir voru 73,6 á hvern þúsund íbúa árið 2000 en 61,3 á hvern þúsund íbúa árið 2002. Tafla 15. Fjöldi íbúa í Norðurbæ, hverfi 3.1-3.3

Hverfi 3.1 – Laugarnes

Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 3.2 - Laugaráshverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 3.3 - Heimar - Vogar Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 4357 1070 642 1863 782 5395 1216 783 2216 1180 3737 891 531 1618 697

28

Fjöldi Hlutfall Mt. 2001 2002 2000 2001 2002 % 4363 4425 1 1064 1058 24,6 24,4 23,9 -1 620 617 14,7 14,2 13,9 -2 1886 1917 42,8 43,2 43,3 1 793 833 17,9 18,2 18,8 3 5410 5408 0 1218 1231 22,5 22,5 22,8 1 764 721 14,5 14,1 13,3 -4 2269 2266 41,1 41,9 41,9 1 1159 1190 21,9 21,4 22,0 0 3685 3701 0 863 886 23,8 23,4 23,9 0 539 515 14,2 14,6 13,9 -2 1598 1640 43,3 43,4 44,3 1 685 660 18,7 18,6 17,8 -3


Norðurbær - Hverfi 3.1-3.3 árið 2002 25 Hverfi 3.3 Hverfi 3.2 Hverfi 3.1

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15

10 5,2

5,6

3,9

2,3 2,5

0,9

5

4,1 3,6

3,4

3,4

2,9

2,9

Innbrot

Eignaspjöll

Nytjastuldur

4,1

1,8

2,6 2,0

3,8

3,0

0 Líkamsárásir

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

Mynd 12. Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 16. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfum 3.1-3.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 3.1 2000 2001 7 12 38 57 103 155 45 57 7 5 6 6

2002 13 70 123 58 10 15

Hverfi 3.2 2000 2001 21 28 69 94 176 196 66 109 10 10 5 6

29

2002 17 84 165 73 12 7

Hverfi 3.3 2000 2001 17 14 59 84 275 235 63 82 16 8 10 4

2002 6 108 227 79 8 10


Laugarnes - Hverfi 3.1 80 2000 70

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

60

50

40 35,5

27,8

30 23,6 20

15,8 13,1 13,1

13,1 10,3

8,7

10 1,6

2,8

2,9

1,6

1,1

2,3

1,4

1,4

3,4

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 13. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 3.1

Laugaráshverfi - Hverfi 3.2 80 2000 70

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

60

50

40

36,2 32,6 30,5

30 20,1 20

17,4

15,5

12,8

12,2

13,5

10 3,9

5,2

3,1

1,9

1,8

2,2

0,9

1,1

1,3

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 14. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 3.2

30

Fíkniefnabrot


Heimar- Vogar - Hverfi 3.3 80 73,6

2000

70

2001 63,8

2002

61,3

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

60

50

40

29,2

30 22,8 20

22,3 21,3 16,9

15,8

10 4,5

4,3

3,8

2,2

1,6

2,2

2,7

1,1

2,7

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 15. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 3.3

31

Fíkniefnabrot


9.4 Suðurbær - Hverfi 4.1 – 4.3 Suðurbær skiptist í þrjú hverfi. Hverfi 4.1 nær til Mýrar- og Múlahverfa. Þar er bæði atvinnu- og íbúðahúsnæði. Hverfi 4.2 nær til tveggja stórra verslunarkjarna (Kringlunnar og Skeifunnar). Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut og Reykjanesbraut og Miklubraut að Grensásvegi og þaðan Suðurlandsbraut og Bústaðavegi. Auk stórra verslunarkjarna á svæðinu eru tveir minni verslunarkjarnar en lítið er um annan fyrirtækjarekstur á svæðinu. Hverfi 4.3 nær að mestu til íbúðabyggðar milli Bústaðavegar og Fossvogsdals. Um 13 þúsund manns búa á þessu svæði eða um 11% íbúa í umdæminu. Um 23 íbúa eru 18 ára eða yngri. Einnig vekur athygli nokkuð hátt hlutfall íbúa 67 ára og eldri, eða 21% í hverfi 4.2 (sjá töflu 17). Árið 2002 voru um 7% líkamsárása, 9% innbrota, 8% eignaspjalla, 12% nytjastulda, 6% fíkniefnabrota og 14% þjófnaða í umdæminu í þessum hverfum (sjá mynd 16). Í töflu 18 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin virðist sú að í hverfi 4.1 fækkaði líkamsárásum, innbrotum, þjófnuðum og fíkniefnabrotum en nytjastuldum fjölgaði (sjá mynd 17). Fækkun fíkniefnabrota er eflaust hægt að rekja að mestu til þess er Tollafgreiðslan flutti að Stórhöfða árið 2000. Í hverfi 4.2 fjölgaði innbrotum, en eignaspjöllum og fíkniefnabrotum fækkaði. Í hverfi 4.3 virðist svipað þessi ár (sjá mynd 19). Tafla 17. Fjöldi íbúa í Suðurbæ, hverfi 4.1-4.3

Hverfi 4.1 – Háaleiti

Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 4.2 - Bústaðahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 4.3 - Fossvogur Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 2935 667 374 1347 547 7214 1644 924 3139 1507 3891 874 526 1854 637

32

Fjöldi 2001 2933 660 406 1306 561 7200 1646 921 3147 1486 3907 888 506 1863 650

2002 2899 644 385 1311 559 7155 1619 936 3122 1478 3826 878 484 1813 651

Hlutfall 2000 2001 2002 22,7 12,7 45,9 18,6

22,5 13,8 44,5 19,1

22,8 12,8 43,5 20,9

22,9 12,8 43,7 20,6

22,5 13,5 47,6 16,4

22,7 13,0 47,7 16,6

Mt. % -1 22,2 -2 13,3 1 45,2 -1 19,3 1 0 22,6 -1 13,1 1 43,6 0 20,7 -1 -1 22,9 0 12,7 -4 47,4 -1 17,0 1


Suðurbær - Hverfi 4.1-4.3 árið 2002 25 Hverfi 4.3 Hverfi 4.2 Hverfi 4.1

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15 1,2

2,3

10

1,5

10,6

1,6 6,6

0,6 5 3,4

0,8 3,7

4,8

2,3

2,1

Líkamsárásir

Innbrot

2,3 3,0

3,2

2,8

2,7

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

0

Mynd 16. Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 18. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfum 4.1-4.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 4.1 2000 2001 31 19 51 69 147 177 55 72 5 8 57 6

2002 15 43 111 61 11 11

2000 22 63 425 120 18 17

33

Hverfi 4.2 2001 22 85 383 114 17 9

2002 22 98 430 75 23 9

Hverfi 4.3 2000 2001 5 2 20 45 51 74 33 46 6 7 3 5

2002 4 30 50 33 8 3


Háaleiti - Hverfi 4.1 70 2000

60,3

2001

60

2002 50,1

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

50

38,3

40

30 24,5

23,5

21,0 20

19,4

18,7

17,4 14,8 10,6

10

6,5

5,2 1,7

2,7

3,8

2,0

3,8

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 17. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 4.1

Bústaðahverfi - Hverfi 4.2 70 2000 60,1

58,9

60

2001 2002

53,2

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

50

40

30

20

16,6 15,8 13,7 11,8

10,5

8,7

10 3,0

3,1

3,1

2,5

2,4

3,2

2,4

1,3

1,3

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 18. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 4.2

34

Fíkniefnabrot


Fossvogur - Hverfi 4.3 70 2000 60

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

50

40

30

18,9

20 13,1

11,5 10

13,1

11,8 8,5

7,8

8,6

5,1 1,3

0,5

1,5

1,0

1,8

2,1

0,8

1,3

0,8

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 19. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 4.3

35


9.5 Árbær - Hverfi 5.1 – 5.3 Árbær skiptist í þrjú hverfi. Hverfi 5.1 er neðsti hluti Árbæjar þ.e. Kvíslarnar. Hverfi 5.2 er Hraunbærinn. Elliðaárdalurinn flokkast með útivistarsvæði og er því ekki í tölum hér. Hverfi 5.3 nær til Seláshverfisins þar er nánast eingöngu íbúðahúsnæði. Um 9 þúsund manns búa á þessu svæði eða 7% íbúa í umdæminu. Um 30% íbúa í hverfi 5.1 eru 18 ára eða yngri, um 26% í hverfi 5.2 og um 35% í hverfi 5.3. Einnig vekur athygli nokkuð lágt hlutfall íbúa 67 ára og eldri (sjá töflu 19). Árið 2002 voru um 2% líkamsárása, 4% innbrota, 3% eignaspjalla, 4% nytjastulda, 2% fíkniefnabrota og 4% þjófnaða í umdæminu í þessum hverfum. Í töflu 20 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin hefur verið sú að í hverfi 5.1 er að sjá fækkun brota í nánast öllum brotaflokkunum (sjá mynd 21) en í hverfi 5.2 hefur innbrotum og nytjastuldum fjölgað (sjá mynd 22). Í hverfi 5.3 fækkaði öðrum brotum en nytjastuldum (sjá mynd 23). Tafla 19. Fjöldi íbúa í Árbæ, hverfi 5.1-5.3

Hverfi 5.1 - Ártúnsholt Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 5.2 - Árbær Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 5.3 - Selás Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 1813 567 309 885 52 4067 1131 680 1888 368 2942 1057 499 1340 46

36

Fjöldi 2001 1727 530 303 836 58 4102 1104 686 1922 390 2910 1037 473 1352 48

2002 1728 517 309 842 60 4111 1081 700 1937 393 2914 1013 482 1361 58

Hlutfall 2000 2001 31,3 17,0 48,8 2,9

30,7 17,5 48,4 3,4

27,8 16,7 46,4 9,0

26,9 16,7 46,9 9,5

35,9 17,0 45,5 1,6

35,6 16,3 46,5 1,6

Mt. 2002 % -2 29,9 -5 17,9 0 48,7 -2 3,5 7 1 26,3 -2 17,0 1 47,1 1 9,6 3 0 34,8 -2 16,5 -2 46,7 1 2,0 12


Árbær - Hverfi 5.1-5.3 árið 2002 25 Hverfi 5.3 Hverfi 5.2 Hverfi 5.1

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15

10

5 1,1 0,5

2,4

0,9 0,8

0,9 0,8

2,6

0,3 Líkamsárásir

Mynd 20.

0,7 Innbrot

2,2

2,3

1,1 0

1,5

0,9

0,4 Eignaspjöll

Nytjastuldur

0,0 Fíkniefnabrot

0,5 Þjófnaðir

Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002

Tafla 20. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 5.1-5.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 5.1 2000 2001 8 3 32 24 27 55 31 24 2 6 0 1

2002 2 14 20 9 3 0

2000 14 34 90 40 2 1

37

Hverfi 5.2 2001 9 41 92 52 6 9

2002 7 49 88 46 9 6

Hverfi 5.3 2000 2001 11 2 32 15 53 41 27 20 0 1 3 1

2002 3 22 37 16 3 3


Ártúnsholt - Hverfi 5.1 35 31,8

2000 2001

30

2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

25

20 17,7

17,1 14,9

15

13,9

13,9 11,6

10

5

8,1 5,2

4,4

3,5 1,7

1,2

1,7

1,1

0,0

0,6

0,0

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 21. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 5.1

Árbær - Hverfi 5.2 35

2000 30 2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

25 22,1 22,4

21,4

20

15 12,7

11,9

11,2

10,0 10

5

9,8

8,4

3,4 2,2

1,7

1,5

2,2

2,2

0,5

1,5

0,2

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 22. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 5.2

38


Selás - Hverfi 5.3 35 2000 2001

30

2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

25

20 18,0

14,1

15

12,7 10,9 9,2

10 7,5

6,9 5,5

5,2 5

3,7 0,7 1,0

0,0 0,3

1,0

1,0

0,3

1,0

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 23. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 5.3

9.6 Hálsa- og Höfðahverfi Hálsa- og Höfðahverfi er fyrirtækja- og iðnaðarsvæði milli Grafarvogs og Árbæjar. Þar er engin skipulögð íbúðabyggð. Á mynd 24 má sjá að innbrotum og þjófnuðum hefur fækkað þó nytjastuldum hafi fjölgað og jafnframt fíkniefnabrotum. Stór hluti fíkniefnabrotanna uppgötvuðust hjá Tollafgreiðslunni sem fluttist að Stórhöfða í október 2000.

39


Hálsa- og Höfðahverfi 250 2000 2001 200

2002

193 185

159

Fjöldi brota

150

110 111 97

100

72

72

76

71

50

43 27 5

6

31

29

4

3

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 24. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í Hálsa- og Höfðahverfi

9.7 Breiðholt - Hverfi 6.1 – 6.3 Breiðholt skiptist í þrjú hverfi. Það er að mestu íbúðahúsnæði en tiltölulega lítið um atvinnuhúsnæði en Mjóddin telst til neðra Breiðholts (6.1). Í efra Breiðholti (6.2) eru Fellin og Hólar. Seljahverfi (6.3) er það svæði sem er næst Kópavogi. Um 21 þúsund manns búa á þessu svæði, eða um 17% íbúa í umdæminu. Árið 2002 voru um 29% íbúa í hverfi 6.1 eru 18 ára eða yngri, um 26% í hverfi 6.2 og um 28% í hverfi 6.3. Í neðra-Breiðholti búa hlutfallslega fleiri eldri borgarar en í hinum hverfunum (sjá töflu 21). Árið 2002 voru um 13% líkamsárása, 17% innbrota, 18% eignaspjalla, 15% nytjastulda, 12% fíkniefnabrota og 14% þjófnaða í umdæminu í þessum hverfum (sjá mynd 25). Í töflu 22 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Í hverfi 6.1 fjölgar brotum milli áranna 2000 og 2001 og síðan dregur verulega úr innbrotum, þjófnuðum og eignaspjöllum (sjá mynd 26). Í hverfi 6.2 er stöðug aukning líkamsárása, innbrota, nytjastulda og fíkniefnabrota. Eignaspjöllum fækkaði frá árinu 2001 en eru nokkuð fleiri en árið 2000 (sjá mynd 27). Í hverfi 6.3 hefur innbrotum, þjófnuðum, nytjastuldum fjölgað. Líkamsárásir eru færri og fíkniefnabrot. Eignaspjöllum fækkar frá árinu 2001 en eru þó fleiri en voru árið 2000 (sjá mynd 28).

40


Tafla 21. Fjöldi íbúa í Breiðholti, hverfi 6.1-6.3 2000 3965 1143 621 1797 404 9334 2410 1597 4590 737 8682 2505 1610 4018 549

Hverfi 6.1 - Breiðh. - Bakkar Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 6.2 - Efra - Breiðholt Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 6.3 - Seljahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

Fjöldi 2001 4002 1166 618 1799 419 9373 2413 1636 4566 758 8505 2414 1481 4035 575

2002 3901 1117 582 1779 423 9155 2354 1500 4516 785 8478 2409 1473 4007 589

Hlutfall 2000 2001 2002 28,8 15,7 45,3 10,2

29,1 15,4 45,0 10,5

25,8 17,1 49,2 7,9

25,7 17,5 48,7 8,1

28,9 18,5 46,3 6,3

28,4 17,4 47,4 6,8

Mt. % -1 28,6 -1 14,9 -3 45,6 -1 10,8 2 -1 25,7 -1 16,4 -3 49,3 -1 8,6 3 -1 28,4 -2 17,4 -4 47,3 0 6,9 4

Breiðholt - Hverfi 6.1-6.3 árið 2002 25 Hverfi 6.3 Hverfi 6.2 Hverfi 6.1

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15 4,8 1,7

3,4

1,3

6,6

4,7

10 9,9 7,8

6,6

7,1

7,5

6,4 5

4,9

3,4

3,3

3,7

Líkamsárásir

Innbrot

Eignaspjöll

4,0

3,1

0 Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

Mynd 25. Hlutfall af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 22. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 6.1-6.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 6.1 2000 2001 21 22 69 93 152 168 79 103 11 7 8 9

2002 22 68 127 74 17 16

Hverfi 6.2 2000 2001 41 51 93 116 245 207 172 211 16 9 13 22

41

2002 51 155 258 199 23 28

Hverfi 6.3 2000 2001 13 13 90 116 157 162 71 123 6 10 11 6

2002 11 136 191 96 12 5


Neðra Breiðholt - Bakkar - Hverfi 6.1 45 42,0 2000 40

38,3

2001 2002

35

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

32,6 30 25,7 25

23,2 19,9

20

19,0

17,4

17,4 15

10 5,3

5,5

5,6 4,4

5

2,8

4,1 2,0

1,7

2,2

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 26. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 6.1

Efra Breiðholt - Hverfi 6.2 45

2000

40

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

35

30

28,2 26,2

25 22,5

22,1 20

21,7

18,4 16,9

15 12,4 10,0 10

5

4,4

5,4

5,6 1,7

2,5 1,0

1,4

2,3

3,1

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 27. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 6.2

42


Seljahverfi - Hverfi 6.3 45

2000

40

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

35

30

25 22,5 20

18,1

19,0

16,0 15

14,5

13,6

11,3

10,4 10

8,2

5 1,5

1,5

1,3

0,7

1,2

1,4

1,3

0,7

0,6

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 28. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 6.3

43


9.8 Grafarvogur - Hverfi 7.1 – 7.3 Grafarvogur skiptist í átta svæði. Annars vegar í hverfi 7.1 til 7.3 sem fjallað er um í þessum kafla og hins vegar í svæði 8.1-8.5 sem fjallað er um í næsta kafla. Hverfi 7.1 nær til Hamrahverfis og telst Bryggjuhverfi og Höfðahverfi til þess. Hverfið samanstendur af íbúðabyggð, nýbyggingasvæði og atvinnuhúsnæði. Foldahverfi (7.2) er elsti hluti Grafarvogs og í Húsahverfinu (7.3) er mikið um sérbýli. Fjallað er um Höfðahverfi í kafla 9.6. Um 7 þúsund manns búa á þessu svæði eða um 6% íbúa í umdæminu. Um 31% íbúa í hverfi 7.1 eru 18 ára eða yngri, um 30% í hverfi 7.2 og um 38% í hverfi 7.3. Aðeins um 4-5% íbúa eru 67 ára og eldri. Íbúum í hverfi 7.1 hefur fjölgað um 9% að meðaltali á tímabilinu og þeim fækkar um 2% að meðaltali í Foldahverfi (sjá töflu 23). Um 2% líkamsárása, 3% innbrota, 3% eignaspjalla, 2% nytjastulda, 2% fíkniefnabrota og 3% þjófnaða í umdæminu voru í þessum hverfum árið 2002 (sjá mynd 29). Í töflu 24 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin hefur verið sú á þessu þriggja ára tímabilið að brotum fækkar í hverfi 7.1 og þá sérstaklega árið 2002 í samanburði við fyrri ár (sjá mynd 30). Í hverfi 7.2 fjölgar innbrotum, þjófnuðum og nytjastuldum, en líkamsárásum og eignaspjöllum fækkar milli áranna 2001 og 2002 (sjá mynd 31). Í hverfi 7.3 fækkar líkamsárásum og eignaspjöllum. Innbrotum og þjófnuðum fækkar árið 2002 sé miðað við árið 2001 (sjá mynd 32). Tafla 23. Fjöldi íbúa í Grafarvogi, hverfi 7.1-7.3

Hverfi 7.1 - Hamrahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 7.2 - Foldahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 7.3 - Húsahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

Fjöldi 2000 2001 1767 2019 621 649 233 307 829 971 84 92 3760 3694 1253 1157 583 598 1773 1766 151 173 2208 2240 894 871 286 299 944 936 84 134

44

Hlutfall Mt. 2002 2000 2001 2002 % 2096 9 647 35,1 32,1 30,9 2 329 13,2 15,2 15,7 19 1020 46,9 48,1 48,7 11 100 4,8 4,6 4,8 9 3618 -2 1074 33,3 31,3 29,7 -7 586 15,5 16,2 16,2 0 1786 47,2 47,8 49,4 0 172 4,0 4,7 4,8 7 2218 0 839 40,5 38,9 37,8 -3 314 13,0 13,3 14,2 5 940 42,8 41,8 42,4 0 125 3,8 6,0 5,6 22


Grafarvogur - Hamra-, Folda- og Húsahverfi - Hverfi 7.1-7.3 árið 2002 25

Hverfi 7.3 Hverfi 7.2 20 Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

Hverfi 7.1

15

10

5

0

0,5 0,5 0,5 Líkamsárásir

0,6

1,2

1,4

1,2

0,5 Innbrot

0,6 Eignaspjöll

1,0

0,6 0,6 0,9

0,5 0,5 0,8

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

1,5 0,6 Þjófnaðir

Mynd 29. Hlutfall af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 24. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 7.1-7.3

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 7.1 2000 2001 7 4 18 17 31 27 47 27 3 0 2 0

2002 3 10 25 13 3 3

Hverfi 7.2 2000 2001 10 11 10 26 32 47 24 39 0 2 3 0

45

2002 3 28 59 25 2 2

Hverfi 7.3 2000 2001 7 6 12 29 27 45 33 36 1 2 0 2

2002 3 13 39 24 2 2


Hamrahverfi - Hverfi 7.1 30 26,6

2000 2001

25

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

20 17,5

15

13,4

13,4 11,9

10,2 10

8,4 6,2

5

4,8 4,0 2,0

1,7

1,4

1,4

1,4

1,1

0,0

0,0

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Mynd 30. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 7.1

Foldahverfi - Hverfi 7.2 30 2000 2001

25

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

20 16,3 15 12,7 10,6 10

8,5 7,0

7,7 6,4

6,9

5 2,7

3,0

2,7 0,8 0,0

0,5

0,6

0,8 0,0

0,6

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 31. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 7.2

46

Fíkniefnabrot


Húsahverfi - Hverfi 7.3 30

2000 25

2001 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

20,1 20 17,6 16,1 14,9 15 12,9

12,2 10,8

10

5,9

5,4 5 3,2

2,7 1,4 0,5

0,9

0,9

0,9

0,9

0,0

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 32. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 7.3

47

Fíkniefnabrot


9.9 Grafarvogur - Hverfi 8.1 – 8.5 Grafarvogur skiptist annars vegar í hverfi 7.1 til 7.3 eins og lýst var hér að framan. Hins vegar í hverfi 8.1-8.5 sem eru Rimahverfi (8.1), Engjahverfi (8.2), Víkurhverfi (8.3), Borgarhverfi (8.4) og Staðahverfi (8.5). Mest er um íbúðahúsnæði í þessum hverfum. Um 10 þúsund manns búa á þessu svæði, eða um 8% íbúa í umdæminu. Hér vekur athygli hátt hlutfall barna eða frá 32-42% en aðeins um 2-5% íbúa eru 67 ára og eldri. Mest fjölgun íbúa er í Víkurhverfi og Staðahverfi (sjá töflu 25). Um 3% líkamsárása, 5% innbrota, 4% eignaspjalla, 2% nytjastulda, 2% fíkniefnabrota og 4% þjófnaða í umdæminu voru í þessum hverfum árið 2002 (sjá mynd 33). Í töflu 26 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2000-2002. Þróunin hefur verið sú að nokkuð dregur úr eignaspjöllum en fjölgun í líkamsárásum og innbrotum í hverfi 8.1 (sjá mynd 34). Fækkun brota er að sjá í hverfi 8.2, þjófnuðum og fíkniefnabrotum fjölgar hins vegar í hverfi 8.3 (sjá mynd 35 og mynd 36). Í hverfi 8.4 má sjá að innbrotum, þjófnuðum og eignaspjöllum fjölgar (sjá mynd 37). Í hverfi 8.5 virðist líkamsárásum, innbrotum og nytjastuldum fjölgar (sjá mynd 38). Því virðist fjölgun brota vera mest í hverfi 8.4 en flest brotin áttu sér þó stað í hverfi 8.1. Tafla 25. Fjöldi íbúa í Grafarvogi – hverfi 8.1-8.5

Hverfi 8.1 - Rimahverfi

Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 8.2 - Engjahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 8.3 - Víkurhverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 8.4 - Borgarhverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 8.5 - Staðahverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

2000 3923 1554 584 1714 71 1971 835 306 789 41 900 280 158 431 31 1552 669 231 627 25 1009 353 144 480 32

48

Fjöldi 2001 3943 1544 589 1732 78 1941 795 291 809 46 1137 353 187 556 41 1603 676 217 681 29 1218 393 163 604 58

Hlutfall Mt. 2002 2000 2001 2002 % 3854 -1 1474 39,6 39,2 38,2 -3 567 14,9 14,9 14,7 -1 1735 43,7 43,9 45,0 1 78 1,8 2,0 2,0 5 1903 -2 737 42,4 41,0 38,7 -6 305 15,5 15,0 16,0 0 808 40,0 41,7 42,5 1 53 2,1 2,4 2,8 14 1295 20 417 31,1 31,0 32,2 22 190 17,6 16,4 14,7 10 636 47,9 48,9 49,1 21 52 3,4 3,6 4,0 30 1635 3 688 43,1 42,2 42,1 1 188 14,9 13,5 11,5 -10 729 40,4 42,5 44,6 8 30 1,6 1,8 1,8 10 1238 11 407 35,0 32,3 32,9 7 145 14,3 13,4 11,7 0 623 47,6 49,6 50,3 14 63 3,2 4,8 5,1 40


Grafarvogur - Hverfi 8.1-8.5 25

Hverfi 8.5 Hverfi 8.4 Hverfi 8.3 20

Hverfi 8.2

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

Hverfi 8.1

15

10

5

2,3

1,7

1,4

0,6

0,8

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

0 Líkamsárásir

Innbrot

Eignaspjöll

1,6 Þjófnaðir

Mynd 33. Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 26. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 8.1 – 8.5 Hverfi 8.1

Hverfi 8.2

Hverfi 8.3

Hverfi 8.4

2000

2001

2002

2000

2001

2002

2000

2001

7

10

11

12

6

2

2

1

3

1

7

Innbrot

30

48

48

10

8

8

7

9

10

4

Þjófnaðir

59

89

65

22

20

18

18

19

33

Eignaspjöll

50

47

29

19

17

10

21

17

Nytjastuldur

3

7

2

1

0

1

1

5

Fíkniefnabrot

6

4

3

2

2

1

1

1

Líkamsárásir

49

2002 2000

Hverfi 8.5

2001 2002

2000

2001

1

1

1

2002 2

11

15

14

19

20

7

13

21

19

24

24

19

9

7

14

12

10

12

1

1

0

1

0

0

2

3

2

0

1

0

4

0


Rimahverfi - Hverfi 8.1 30 2000 2001

25

2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

22,6

20 16,9 15,0 15 12,7

12,2 12,5

11,9

10 7,6

7,5

5 1,8

2,5 2,9

1,8 0,8

1,5

1,0 0,8

0,5

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 34. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 8.1

Engjahverfi - Hverfi 8.2 30 2000 2001

25

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

20

15

11,2 10,3 9,5

10

9,6 8,8

6,1 5,3

5,1 5

4,1

4,2

3,1 1,1

0,5

0,0

0,5

1,0

1,0

0,5

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 35. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 8.2

50


Víkurhverfi - Hverfi 8.3 30

2000

25,5

2001

25 23,3

2002

20,0 Fjöldi á hverja 1000 íbúa

20 16,7 15,0 14,7

15

10 7,8 7,9 7,7

4,4

5 2,3

2,2

2,3 1,1

0,9

0,8

1,1 0,9

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 36. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 8.3

Borgarhverfi - Hverfi 8.4

30 2000 2001

25

2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

20

15 12,8

9,2

10

8,6

8,1 6,9 5,8 4,5

4,4

5

4,4

2,6 0,6

0,6

0,6

0,0

0,6

1,3 0,0

0,6

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Mynd 37. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 8.4

51

Fíkniefnabrot


Staðahverfi - Hverfi 8.5 30 2000 2001

25

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

2002

20

18,8

15,6 15

19,7 19,4

16,2

13,9 11,9 9,7

10 8,2

5 3,3 1,0

1,6

1,6

0,8 0,0

0,0

0,0

0,0

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 38. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í hverfi 8.5

52


9.10 Grafarholt - Hverfi 9.1 – 9.2 Grafarholt er yngsta hverfið og er nánast eingöngu íbúðarbyggð samsett af fjölbýlishúsum, raðhúsum og einbýlishúsum. Í lok árs 2001 voru aðeins 224 íbúar skráðir í hverfinu. Í hverfinu er lítil atvinnustarfsemi og skólastarf rétt að byrja. Árið 2002 bjuggu um 860 manns á þessu svæði. Um 30% íbúa í hverfi 9.1 voru 18 ára eða yngri og um 7% voru 67 ára og eldri (sjá töflu 27). Brot eru fátíð í þessu hverfi en hlutfall innbrota og þjófnaða er hátt þegar miðað er við fáa íbúa. Í töflu 28 er að sjá fjölda líkamsárása, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla, nytjastulda og fíkniefnabrota árið 2001-2002. Erfitt er að meta þróunina þar sem hverfið er í uppbyggingu en framkvæmdir hófust fyrir nokkrum árum. Árið 2002 voru um þriðjungur innbrota í vinnuskúra á svæðinu. Tafla 27. Fjöldi íbúa í Grafarholti Fjöldi 2001 Hverfi 9.1 - Grafarholt vestra Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 9.2 - Grafarholt eystra Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri

Hlutfall 2001 2002

2002 224 78 33 107 6 -----------

846 252 131 404 59 12 5 1 6 0

34,8 14,7 47,8 2,7

29,8 15,5 47,8 7,0

---------

41,7 8,3 50,0 0,0

Tafla 28. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í hverfi 9.1 og 9.2

Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

Hverfi 9.1 2001 2002 0 1 29 27 30 31 17 17 2 0 0 0

Hverfi 9.2 2002 0 5 5 5 0 1

9.11 Seltjarnarnes Á Seltjarnarnesi búa ríflega 4600 manns eða um 4% íbúa í umdæminu. Seltjarnarnes er að mestu íbúðabyggð, þá aðallega einbýlishús eða raðhús. Á Eiðistorgi er verslunarkjarni. Um 29% íbúa eru 18 ára eða yngri og um 10% eru 67 ára og eldri. Litlar breytingar er að sjá á aldurssamsetningunni nema hvað íbúum 19-28 ára hefur fækkað um 4% að meðaltali milli áranna 2000-2002 (sjá töflu 29). Af heildarfjölda þeirra brota sem fjallað er um hér í umdæminu eru um 1-2% á Seltjarnarnesi (sjá mynd 39). Þróunin bendir til að líkamsárásum og eignaspjöllum hafi fækkað, sjá má fjölgun þjófnaða milli áranna 2001 og 2002 og fjölgun fíkniefnabrota frá árinu 2000 (sjá mynd 40).

53


Tafla 29. Fjöldi íbúa á Seltjarnarnesi 2000 Samtals 4654 18 ára og yngri 1326 19-28 ára 629 29-66 ára 2266 67 ára og eldri 433 Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

Fjöldi 2001 4663 1305 623 2288 447

2002 4620 1321 580 2268 451

2000

Hlutfall 2001

28,5 13,5 48,7 9,3

28,0 13,4 49,1 9,6

Mt %

2002 28,6 12,6 49,1 9,8

0 0 -4 0 2

Seltjarnarnes árið 2002 25

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15

10

5

1,4

1,5

1,1

Innbrot

Eignaspjöll

Nytjastuldur

0,6

2,0

1,8

Fíkniefnabrot

Þjófnaðir

0 Líkamsárásir

Mynd 39. Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 30. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á Seltjarnarnesi Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

2000 8 28 78 38 4 3

2001 2 27 57 35 3 9

54

2002 4 28 73 30 4 8


Seltjarnarnes 18 16,7 15,8

16

2000 2001

14 2002

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

12,2 12

10 8,1 7,5

8 6,0 6

5,8

6,5

6,1

4

2

1,9

1,7 0,4

0,9

0,9

0,6

0,9

1,7

0,6

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 40. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa á Seltjarnarnesi

9.12 Mosfellsbær og Kjalarnes Svæðið nær frá Mosfellsbæ að miðjum Hvalfjarðargöngum. Kjósin er skráð með Mosfellsbæ, en um 140 manns búa á því svæði. Rúmlega 7000 manns búa á þessu svæði eða um 6% íbúa í umdæminu. Hefur íbúum í Grundarhverfi fjölgað um 9% að meðaltali á tímabilinu 2000-2002 en í Mosfellsbæ að meðaltali um 1% (sjá töflu 31). Um 2% líkamsárása, 3% innbrota, 3% eignaspjalla, 0,3% nytjastulda, 0,3% fíkniefnabrota og 2% þjófnaða í umdæminu voru á þessu svæði árið 2002. Þegar þróunin er skoðuð sést fækkun brota (sjá mynd 42). Innbrot eru færri árið 2002 en árið 2001 en aukning er milli áranna 2000 og 2002. Tafla 31. Fjöldi íbúa í Mosfellsbæ og Kjalarnesi

Mosfellsbær

Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 11.1 - Grundarhverfi Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Hverfi 11.2 – Kjalarnes dreifbýli Samtals 18 ára og yngri 19-28 ára 29-66 ára 67 ára og eldri Mt=meðaltalsbreyting á íbúafjölda

55

Fjöldi 2000 2001 6246 6459 2127 2176 872 876 3015 3152 232 255 347 412 145 175 43 52 144 170 15 15 337 339 82 90 72 59 152 156 31 34

Hlutfall Mt 2002 2000 2001 2002 % 6585 3 2206 34,1 33,7 33,5 2 901 14,0 13,6 13,7 2 3214 48,3 48,8 48,8 3 264 3,7 3,9 4,0 7 414 9 167 41,8 42,5 40,3 7 57 12,4 12,6 13,8 15 177 41,5 41,3 42,8 11 13 4,3 3,6 3,1 -7 328 -1 86 24,3 26,5 26,2 2 47 21,4 17,4 14,3 -19 160 45,1 46,0 48,8 3 35 9,2 10,0 10,7 6


Mosfellsbær og Kjalarnes árið 2002 25

Hlutfall af heildarfjölda í umdæminu

20

15

10

5 3,3 2,6

2,0

1,5 0,3

0,3

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

0 Líkamsárásir

Innbrot

Eignaspjöll

Þjófnaðir

Mynd 41. Hlutfall brota af heildarfjölda brota í viðkomandi brotaflokkum í umdæminu árið 2002 Tafla 32. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum í Mosfellsbæ og Kjalarnesi Líkamsárásir Innbrot Þjófnaðir Eignaspjöll Nytjastuldur Fíkniefnabrot

2000 20 60 110 68 7 1

2001 16 84 157 88 13 3

56

2002 10 69 83 53 1 1


Mosfellsbær og Kjalarnes 25 2000

21,8

2001

Fjöldi á hverja 1000 íbúa

20

2002

15,9 15 12,2

11,7

11,3 9,8

9,4

10

8,7 7,2

5 2,9 2,2

1,8

1,4

1,0 0,1

0,1

0,4

0,1

0 Líkamsárásir

Innbrot

Þjófnaðir

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefnabrot

Mynd 42. Fjöldi brota í einstaka brotaflokkum á hverja 1000 íbúa í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi

57


10 Algengustu göturnar Í töflu 33 er að sjá tíu algengustu göturnar þar sem líkamsárásir, fíkniefnabrot, innbrot, þjófnaðir, eignaspjöll og nytjastuldir áttu sér stað árið 2002. Hér þarf eins og annars staðar að hafa fyrirvara því í sumum tilfellum er vettvangur ekki þekktur, skráning ekki nægilega góð og því gætu tölur breyst. Hins vegar má sjá að hér er um algengustu göturnar að ræða. Um 41% líkamsárása áttu sér stað á þessum götum, um 37% fíkniefnabrota, um 12% innbrota, um 20% þjófnaða, um 15% eignaspjalla og um 18% nytjastulda. Tafla 33. Algengasti vettvangur líkamsárása, fíkniefnabrota, innbrota, þjófnaða, eignaspjalla og nytjastulda árið 2002 Líkamsárásir 41% Hafnarstræti Laugavegur Tryggvagata Austurstræti Bankastræti Þingholtsstræti Lækjargata Ármúli Lækjartorg Vegamótastígur

Fíkniefnabrot 37% Stórhöfði Tryggvagata Laugavegur Hverfisgata Austurstræti Hafnarstræti Reykjanesbraut Borgartún Vesturlandsvegur Álfabakki

Innbrot 12% Laugavegur Hraunbær Hagatorg Hverfisgata Álfheimar Vesturberg Skeifan Skúlagata Klapparstígur Tryggvagata

58

Þjófnaðir 20% Kringlan Laugavegur Skeifan Austurstræti Hverfisgata Tryggvagata Hringbraut Hraunbær Álfheimar Skúlagata

Eignaspjöll 15% Laugavegur Hverfisgata Hafnarstræti Tryggvagata Skúlagata Hraunbær Austurstræti Kleppsvegur Ármúli Skipholt

Nytjastuldur 18% Laugavegur Sævarhöfði Grettisgata Njálsgata Bíldshöfði Hverfisgata Hraunbær Írabakki Malarhöfði Bergþórugata


11 Öryggiskennd íbúa Hér verður fjallað um niðurstöður tveggja kannana sem framkvæmdar voru af Gallup og mátu viðhorf íbúa til eigin öryggis annars vegar í þeirra eigin hverfi og hins vegar í miðborg Reykjavík að kvöldi til. Seinni könnunin var framkvæmd haustið 2003 fyrir Reykjavíkurborg og fyrri könnunin haustið 2001 fyrir Lögregluna í Reykjavík og Borgarfræðasetur. Spurningarnar voru ekki nákvæmlega eins orðaðar en gefa vísbendingu um öryggiskennd. Á myndunum hér á eftir er einnig að sjá orðalag spurninganna.

11.1 Öryggiskennd eftir hverfum Sjá má á niðurstöðum að öryggiskennd íbúa er nokkuð mismunandi eftir hverfum. Eins og mynd 43 sýnir þá töldu meirihluti svarenda árið 2003 sig vera örugga með tilliti til glæpa þegar þeir eru á ferli í sínu hverfi. Í heild töldu 82% sig örugga, 14% töldu sig óörugga og um 4% töldu sig hvorki óörugga eða örugga. Þegar þetta er skoðað eftir hverfum sést að íbúar í Breiðholti og í miðborginni telja sig frekar vera óörugga en íbúar í öðrum hverfum í borginni. Finnst þér þú vera örugg(ur) með tilliti til glæpa, þegar þú ert á ferli í þínu hverfi? 100 Mjög örugg(ur) Frekar örugg(ur) Hvorki né Frekar óörugg(ur) Mjög óörugg(ur)

90 80

36,7 27,2 19,2

1,9 1,9 3,7

6,3 2,5

4,8

4

12,1 2,2

1,1

2,5

1,7

3,7

11,1

13,8 1,7

2,1

6,3

4,7

3,1

9,4 9,4

11,3

20

3,6

42,1

44,8

47,3 37,4

38,3

37,9 18,8

30

10

44,4

44,8

45,8

42,4

27,1

40

34,1

% 50

38,7 43,4

60

50,5

54,4

70

0 Allir

Vesturbær

Miðborg

Hliðar

Laugardalur

Háaleiti

Breiðholt

Árbær

Grafarvogur

Mynd 43. Viðhorf íbúa til eigin öryggis með tilliti til glæpa í sínu hverfi greint eftir hverfum. Heimild: Reykjavíkurborg (2003)

Á mynd 44 er að sjá að viðhorf íbúa til eigin öryggis árið 2001. Til Mosfellsbæjar tilheyra einnig Kjalarnes og Kjós. Um 45% svarenda töldu sig verða mjög örugga einir á gangi eftir miðnætti í eigin hverfi, um 38% töldu sig frekar örugga, um 7% frekar óörugga og um 3% mjög óörugga. Samkvæmt þessum niðurstöðum töldu um 13% svarenda í Breiðholti sig vera mjög eða frekar óörugga í eigin hverfi árið 2001 á móti um 24% árið 2003. Hugsanlegt er að mikil blaðaumfjöllun haustið 2003 hafi hér áhrif þar sem ráðist var inná heimili í Seljahverfi auk frekari umfjöllunar um átök í hverfinu. Einnig er hugsanlegt að breytt orðalag spurningar hafi áhrif. Árið 2003 var spurt um öryggiskennd með tilliti til

59


glæpa, árið 2001 var spurningin meira almenns eðlis. Þessi munur virðist ekki koma fram þegar heildarfjöldi svarenda er skoðaður. Hversu örugga(n) eða óörugg(an) telur þú þig vera eina(n) á gangi eftir miðnætti í þínu hverfi? 100 Mjög örugga(n) 90

Frekar örugga(n) Í meðallagi örugga(n), óörugga(n)

80

Frekar óörugga(n) Mjög óörugga(n)

33,3

34,2

39,6

44,0 44,4

45,2

46,7 40,8

46,3 34,1

43,1 37,6

40,5 36,4

38,6 41,4

40

37,9

% 50

44,5

60

53,8

59,1

70

30

4,4 1,1 1,1

3,0 3,0 1,5

3,5

7,2 3,9 0,5

8,1 9,0 2,5 2,5

7,5

7,8 6,8 4,9

6,6 9,9 2,8

8,1 9,7 5,3

9,0 7,1 3,8

10

7,5 6,9 3,2

20

rn es rn a Se ltj a

G

ra fa rv og u

r

Al lir

0

Mynd 44. Viðhorf íbúa til eigin öryggis eftir miðnætti í sínu hverfi árið 2001. Heimild: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Rannveig Þórisdóttir (2001)

11.2 Öryggiskennd í miðborginni Þátttakendur voru einnig spurðir um hversu hversu örugga þeir teldu sig í miðborginni eftir kl. 22. Á mynd 45 sést að um 16% svarenda töldu sig vera mjög örugga eftir kl. 22 í miðborginni, um 30% frekar örugga, 30% frekar óörugga og um 18% mjög óörugga.

60


Finnst þér þú vera örugg(ur) eða óörugg(ur) þegar þú ert á ferli í miðborg Reykjavíkur eftir kl. tíu á kvöldin?

100 Mjög örugg(ur) Frekar örugg(ur) Hvorki né Frekar óörugg(ur) Mjög óörugg(ur)

90 80 70 60

6,5

11,9

9,7 6,4

31,7 21,8

30,7 19,4

20,8 18,1

17,4

31,9

33,9

30,3 21,1

14,5

18,6

31,6

30,3

34,3 11,4

8,6

4,1

8,9

7

27,1

32,7

28,6

22,4

21,7 19,6

12,2

10,4 10

11,7

27,3 15,6

18

20

15,5

30

30

29,6

40

28,3 23,9

35,1

% 50

6,9

2,6

0 Allir

Vesturbær

Miðborg

Hliðar

Laugardalur

Háaleiti

Breiðholt

Árbær

Grafarvogur

Mynd 45. Viðhorf íbúa til eigin öryggis í miðborginni eftir kl. 22 eftir hverfum. Heimild: Reykjavíkurborg (2003).

Í könnuninni um afbrot og öryggi voru íbúar umdæmisins spurðir um viðhorf þeirra til eigin öryggis í miðborginni eftir miðnætti árið 2001. Á mynd 46 sést að um 7% svarenda töldu sig mjög örugga, um 24% frekar örugga, um 28% frekar óörugga og um 30% mjög óörugga. Því virðast fleiri svarendur vera mjög óöruggir í miðborginni árið 2001 en 2003. Eins og fram hefur komið í þessari skýrslu þá virðist brotum hafa fækkað í miðborginni á tímabilinu 2000-2002. Því er hugsanlegt að sú þróun sé að skila sér í meiri öryggiskennd meðal íbúa í umdæminu. Hins vegar er ljóst að fleiri skýringar geta verið hér eins og minni fjölmiðlaumfjöllun um hættur í miðborginni þegar könnunin var gerð, miðað er við miðnætti í stað kl. 22 í síðari könnuninni. Auk þess er hugsanlegt að eftirlitsmyndavélar í miðborginni séu að skila þessum árangri. En þær voru fyrst settar upp í lok ársins 1998.

61


Hversu örugga(n) eða óörugg(an) telur þú þig vera eina(n) á gangi eftir miðnætti í miðborg Reykjavíkur? 100

Mjög örugga(n) Frekar örugga(n) Í meðallagi örugga(n), óörugga(n) Frekar óörugga(n) Mjög óörugga(n)

90 80 70 60

35,1

35,2 33,3

11,7 3,9

9,3 3,7

6,5

7,4

8,4

12,2

18,5

23,4

26,0

24,7

29,5 30,0

35,6 21,6

24,1

28,7 27,8

24,1 10,2

9,3

8,8

7,7

21,0

27,1

28,3 18,5 8,1

8,7

29,7

26,8 24,2 10,4

8,9

12,3 6,4

10,2

7,4

20 10

29,9 24,5

30

27,0

24,4

27,6 30,2

40

35,4

36,4

% 50

rn es rn a Se ltj a

G

ra fa rv og u

r

Al lir

0

Mynd 46. Öryggiskennd íbúa í miðborg Reykjavíkur árið 2001. Heimild: Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Rannveig Þórisdóttir (2001)

62


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.