1 minute read
Þjófnaðir
• Í júní bárust 335 tilkynningar um þjófnaði. Tilkynningum fjölgaði á milli mánaða.
• Tilkynningum um þjófnaði fjölgaði miðað við útreiknuð efri mörk fyrir síðustu sex mánuði á undan.
• Það sem af er ári hafa borist álíka margar tilkynningar um þjófnaði og bárust að meðaltali á sama tímabili sl. þrjú ár á undan.
Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama
• Í júní barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 61 tilkynning um innbrot. Tilkynningum fjölgaði lítillega á milli mánaða.
• Tilkynningum fækkaði miðað við útreiknuð neðri mörk fyrir síðustu 12 mánuði á undan. • Það sem af er ári hafa borist álíka margar tilkynningar um innbrot og bárust að meðaltali á sama tímabili sl. þrjú ár á undan.