1 minute read

Leit að týndum ungmennum

• Alls bárust 25 beiðnir um leit að börnum og ungmennum í júní. Leitum fjölgaði mikið miðað við síðustu mánuði á undan. Ekki hafa borist fleiri beiðnir um leit að börnum og ungmennum síðan í júní 2020 þegar 25 beiðnir bárust.

• Skráðum leitarbeiðnum fjölgaði miðað við útreiknuð efri mörk fyrir síðustu sex og síðustu 12 mánuði á undan.

• Það sem af er ári hafa borist um níu prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust að meðaltali á sama tímabili sl. þrjú ár á undan.

Leitarbeiðnir 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

Fjöldi verkefna það sem af er ári samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

This article is from: