Hreppsómagar og vindhanar

Page 1

Gudmundur R Ludviksson, artist

Hepps贸magar & Vindhanar!

Art Exhibition



Gudmundur R Ludviksson, artist

Artist portrait: Spessi

Hepps贸magar & Vindhanar! Exhibition in Akureyri 2008


“ Summer 1999 “ 1999 I was had exhibition in the same place. My works was about the raining in Reykjavik this summer “99. Every day I colected the rain in platsic bag. I took it with me north to Akureyri and hang the bags with the water on the walls. Now was my exhibition about the air from Reykjavik to Akureyri. In every stadeborder I stoped and blow air to bags, and close. When I start my trip to Akureyri I only took with me the plastic bages and my camera. In 8 hours I made my exhibition.

“ Sumarið 1999 “ 1999 hélt ég sýningu á þessum sama stað á Akureyri. Verkin mín þá fjölluðu um rigningasumarið “99. Ég safnaði regnvatni á hverjum degi í plastpoka, allt sumarið og tók þá með mér norður á Akureyri. Hengdi síðan pokana upp á veggina. “ Hreppsómagar og vindhanar “ Sýningin mín að þessu sinni fjallaði um loftið. Við hver hreppamörk stöðvaði ég og blés í litla plastpoka lofti, og batt fyrir þá. Þegar ég svo kom á Akureyri blés ég “Akureyrar” lofti í stærri plastpoka og lét “hreppsvindinn” í minni pokunum inn í þá stærri, lokaði vel fyrir og hengdi þá upp. Þegar ég lagði af stað til Akyreyrar hafði ég aðeins meðferðis plastpokana og ljósmyndavél. Sýningin / verkin voru því öll unnin á 8 tímum, eða á þeim tíma sem tók að fara frá Innri Njarðvík til Akureyrar. Við hver hreppamörk ljósmyndaði ég blásturinn í pokana.



















www.1og8.com


Gudmundur R Ludviksson, artist Born 1954 Educations: 1992 -1995 Willem de Kooning Academy Rotterdam Holland 1995 - Staatliche Hochschule fur bildende Kunste Frankfurt am Main 1987 - 1991 Icelandic College of Arts and Crafts, Contemporary art 1971 - 1974 Hotel and Restautant School of Iceland - Cook Chef

Exhibitions: * Living Art Museum Reykjavik Iceland * Reykjavik Art Museum Iceland * The Hafnarfjordur Centre of Culture and Fine Art Iceland * The Grindavik Centre of Cultur and Art Iceland * Reykjanes Art Museum Iceland * Gallery Shade Thames London England * Kunstpavillon Aalborg Denmark * OKTemporary Art Museum Linz Austria * Novosibirsk State Art Museum Russia * Gallery Art Domain Leipzig Germany * Video Gallery Umea Sweeden

* Gallery MAERZ Linz Austria * Slunkariki Gallery テ行afjテカrテーur Iceland


Gudmundur R Ludviksson, artist

Hepps贸magar & Vindhanar!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.