Læknirinn

Page 1

176 teikningar “ég þarf aðeins að kanna viðbrögðin"

Læknirinn



Á ljúfum og heitum sumardegi í Ágúst lendi ég í því að fá létt hjartaáfall. Þá búsettur á Averoy í Noregi, en staddur í Kristiansund. Í rúma viku lá ég þar við oflæti og umhyggju frábærs starfsfólks sjúkrahússins. Einhverrahluta vegna sá ég kómedíu í hlutunum, og stökk þá þessi teiknimyndalæknir fram úr blíantinum mínum. Á einni viku ásótti þessi fígúra mig svo að til urðu á annað hundrað myndir af honum. Auðvitað er þetta ekki neinn sérstakur, aðeins sérstakur í sjálfum sér...

Óheimilt er að nota, birta eða afrita myndir eða texta nema með leyfi höfundar.

Guðmundur R Lúðvíksson 2010






















































































GRL









LĂŚknirinn


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.