Flugslysið í Akrafjalli 21. nóvember 1955

Page 1

MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013

15

Flugslysið í Akrafjalli

Þrist­ur­inn sem fórst í Akra­fjalli

Magn­ús Þór Haf­steins­son hef­ur rann­sak­að sögu flug­slyss­ins sem varð í Akra­fjalli 21. nóv­em­ber 1955 og birt­ir hér upp­lýs­ing­ar sem ­hvergi hafa kom­ið fram op­in­ber­lega fyrr.

Mið­viku­dag­inn 23. nóv­em­ber 1955 gat að líta dap­ur­lega frétt í dag­blöð­um á Ís­landi. Mörg­ um var brugð­ið, ekki síst í­bú­um Akra­nes­bæj­ar og ­fólki í sveit­un­ um um­hverf­is Akra­fjall. Tveim­ ur dög­um fyrr ­hafði banda­rísk her­flug­vél frá Kefla­vík­ur­flug­ velli rek­ist á kletta­belt­in í norð­ ur­hlíð­um fjalls­ins, tæst í sund­ ur og fjór­ir menn f­ arist. Eng­inn virt­ist hafa orð­ið var við slys­ ið. Flak­ið fannst ekki fyrr en rúm­um sól­ar­hring eft­ir að vél­ in ­flaug á fjall­ið. Þá ­hafði þeg­ ar ver­ið lýst eft­ir vél­inni og um­ fangs­mik­il leit haf­in bæði á sjó og úr l­ofti. Á ­þessu ári eru 58 ár lið­in síð­an ­þetta slys varð. Enn má ­finna tætl­ur af b ­ raki úr vél­ inni í hlíð­um Akra­fjall rétt vest­ ur af svoköll­uð­um Pytt­um b ­ eint ofan við bæ­inn Ós. Nokkr­ir heima­menn á Akra­nesi hafa unn­ið að því að ­setja upp minn­is­varða um ­þetta slys við ræt­ ur fjalls­ins neð­an við þann stað þar sem flug­vél­in fórst. Hér ætla ég að ­greina frá ­þessu ­slysi og að­drag­anda þess sam­kvæmt því sem fram kem­ ur í ­skýrslu banda­ríska flug­hers­ins um þenn­an at­burð og ég hef und­ir hönd­um. Aðr­ar heim­ild­ir eru helst­ ar dag­blöð frá þess­um tíma (sjá nán­ar í heim­ilda­skrá).

Upp­haf nýrr­ar viku Það var ó­sköp venju­leg­ur mánu­ dags­morg­unn á Kefla­vík­ur­flug­velli. Menn ­gengu til ­starfa ­sinna. Dag­ ur­inn var 21. nóv­em­ber 1955. Mörg verk­efni biðu úr­lausn­ar í vinnu­vik­ unni sem nú var framund­an. Loft­ flutn­inga­deild Banda­ríkja­hers ­hafði stað­ið fyr­ir ­reksti flug­bæki­stöðv­ar­ inn­ar á vell­in­um í fjög­ur ár. Með­al verk­efna henn­ar var að ­sinna flutn­ ing­um til og frá Ís­landi en ­einnig út á land. Þar voru hel­st­ir flutn­ing­ ar til rat­sjár­stöðv­anna á Langa­nesi og Stokks­nesi við Horna­fjörð. Auk ­þessa ­sinntu menn öðr­um til­fallandi verk­efn­um. Til þess­ara ­verka ­hafði deild­in eina ­stóra fjög­urra ­hreyfla Dou­glas C-54 Skymast­er-flug­vél auk fjög­urra til fimm ­tveggja ­hreyfla Dou­glas C-47 Skytra­in-véla. Þær síð­ar­nefndu voru iðu­lega kall­að­ ar ­Dakota eða DC-3. Ís­lend­ing­ar köll­uðu þær oftast „­Þrista.“ Vél­ ar af þess­ari gerð voru not­að­ar af Flug­fé­lagi Ís­lands í vöru­flutn­ing­ um og far­þega­flugi víða um land og vel þekkt­ar. Þær ­þóttu afar ör­ ugg­ar og traust­ar. Banda­ríkja­menn not­uðu hins veg­ar skamm­stöf­un­ ina C-47 og Skytra­in heit­ið á sín­ um her­flutn­inga­vél­um af þess­ari gerð. ­Þessi her­út­gáfa var ein­fald­ari að gerð en far­þega­vél­arn­ar, skrokk­ ur­inn var eitt stór rými til flutn­inga og stór­ar dyr fyr­ir varn­ing. Skytra­ in-vél­arn­ar ­sinntu ­einnig öðru hlut­verki á Kefla­vík­ur­flug­velli. Þær

voru not­að­ar til þjálf­un­ar­flugs fyr­ ir menn í stjórn­un­ar­stöð­um varn­ ar­liðs­ins sem flest­ir voru með flug­ rétt­indi þó þeir ­sinntu ekki dag­leg­ um störf­um flug­manna. Með því að gefa þeim kost á ­slíku ­flugi gátu þeir við­hald­ið flug­rétt­ind­um sín­ um. Jafn­framt gátu þeir bætt við þekk­ingu sína með því að taka þátt í nám­skeið­um og ­annarri þjálf­un. Ein af þess­um vél­um flutn­inga­ deild­ar­inn­ar í Kefla­vík stóð nú á vell­in­um ný­kom­in úr við­gerð. ­Þetta var vel not­að­ur vinnu­þjark­ur með rétt tæpa tíu þús­und flug­tíma að baki frá því vél­in ­hafði kom­ið úr Dou­glas-verk­smiðj­un­um frið­ar­ sum­ar­ið 1945 fyr­ir rétt rúm­um tíu árum. Hún var ein af ­fyrstu flutn­ inga­vél­um varn­ar­liðs­ins og ­hafði á und­an­förn­um árum ver­ið flog­ið víða um land­ið og til Græn­lands. Í mars 1953 ­hafði ­henni hlekkst lít­il­ lega á í flug­taki við Blöndu­ós þeg­ ar vél­in var not­uð til að ­kanna flug­ velli ­nyrðra með það í huga að koma upp vara­flug­völl­um fyr­ir varn­ar­ lið­ið á Norð­ur­landi. Að öðru ­leyti

ar starf­aði hann á Kefla­vík­ur­flug­ velli. Þang­að ­hafði hann kom­ið fyr­ ir sjö mán­uð­um og átti því ríf­lega sum­ar­langa ­reynslu að baki sem flug­mað­ur á Ís­landi. Nú var kom­ið að því að ­prófa ­þessa C-47 vél eft­ir við­gerð­ina. Í raun ­hafði Cl­ark und­an­farna daga gert tvær til­raun­ir til að reynslu­ fljúga vél­inni eft­ir að við­gerð lauk en orð­ið frá að ­hverfa í bæði skipt­ in. Í ­fyrra skipt­ið var ­reynt að ­fljúga á föstu­deg­in­um 18. nóv­em­ ber. Morri­son ­majór við við­halds­ deild­ina ­tjáði síð­ar fyr­ir rann­sókna­ nefnd að Cl­ark höf­uðs­mað­ur ­hefði kom­ið til sín og beð­ið sig um að vera að­stoð­ar­flug­mað­ur vél­ar­inn­ar þar sem hann ætl­aði að taka hana út í reynslu­flugi eft­ir við­gerð. Eins og svo marg­ir aðr­ir yf­ir­menn inn­ an banda­ríska flug­hers­ins á Kefla­ vík­ur­flug­velli þá ­þurfti Morri­son ­majór á ­fleiri flug­tím­um að ­halda til að við­halda flug­rétt­ind­um sín­ um. Hér var tæki­færi og út­lit fyr­ir að hann gæti bætt þrem­ur og ­hálfri klukku­stund við. Hann þáði því

ann­að virk­aði nú full­kom­lega. Nú var ekki ann­að að gera en bíða eft­ir ­betra ­veðri. Það var vissu­lega pirr­ andi að það tefð­ist ­svona dög­um sam­an að flug­vél­in kæm­ist í notk­un en við ­þessu var ekk­ert að gera.

Nám­skeið og reynslu­flug Nú var runn­inn upp mánu­dag­ur. Þenn­an ­fyrsta morg­un starfsvik­ unn­ar ­skyldi hefj­ast nám­skeið á vell­in­um í notk­un loft­sigl­inga­ tækja und­ir stjórn­un ­Wallace Daw­ son ­majórs. Kennslu­stund­in hófst klukk­an 08:00 á því að Daw­son ­kynnti mönn­um skipu­lag nám­ skeiðs­ins. Einn af þeim sem voru mætt­ir var Willi­am H. ­Baldridge ­majór. ­Þessi 41 árs ­gamli mað­ur var reynd­ur flug­mað­ur, stríðs­hetja úr ­seinni heims­styrj­öld og ­hafði síð­ ar með­al ann­ars starf­að í ­Kóreu (sjá aðra ­grein). Daw­son og ­Baldridge voru mjög góð­ir vin­ir. „Í raun ­þurfti ­Baldridge ekki á ­þessu nám­skeiði að ­halda ­vegna ­reynslu sinn­ar og var

Flug­vél sömu gerð­ar og sú sem fórst í Akra­fjalli síð­deg­is 21. nóv­em­ber 1955. ­Þessi vél er í sömu lit­um og sú sem ­flaug á fjall­ið. ­Rauði lit­ur­inn var ör­ygg­is­at­riði. Hann var not­að­ur á her­flu­vél­ar á norð­ur­slóð­um svo flök ­þeirra sæ­ust bet­ur í snjó­hvítu lands­ lag­inu ef þær fær­ust. Í dag­legu tali köll­uðu Ís­lend­ing­ar þess­ar vél­ar „­Þrista" eða Dou­glas ­Dakota. Þær voru not­að­ar um ára­ bil af Flug­fé­lagi Ís­lands og síð­ar var ein ­þeirra um ­margra ára ­skeið í eigu Land­græðslu Ís­lands. Hún heit­ir Páll Sveins­son og er enn til. Banda­ríkja­menn köll­uðu hern­að­ar­út­gáf­una af þess­um vél­um C-47 eða Dou­glas Skytra­in.

­hafði rekst­ur vél­ar­inn­ar ver­ið far­ sæll hér á ­landi. ­Þetta var fal­leg­ur grip­ur eins og aðr­ir „Þrist­ar," silf­ ur­lit­uð með rauð­mál­uðu ­stéli, ein­ kenn­is­merkj­um banda­ríska flug­ hers­ins og núm­er­inu 45879. Vél­in ­hafði stað­ið til við­halds síð­an 25. októ­ber þar sem hæst bar að skipt var um ­hægri mót­or­ inn. ­Moore lið­þjálfi og yf­ir­mað­ur flug­virkj­anna á Kefla­vík­ur­flug­velli ­hafði tek­ið verk­ið út: „Í­setn­ing nýja mót­ors­ins var til mik­ill­ar fyr­ir­mynd­ar og all­ur frá­gang­ur með því ­besta sem ég ­hafði séð af ­hálfu við­halds­deild­ar­ inn­ar til ­þessa." Nú var að­eins þess að bíða að vél­in yrði próf­uð í ­stuttu reynslu­flugi.

Reynd­ur reynslu­flug­stjóri Frank L. Cl­ark höf­uðs­mað­ur var reynslu­flug­stjóri við­halds­deild­ ar­inn­ar. Hann sá um að ­prófa og reynslu­fljúga öll­um vél­um eft­ir að þær voru komn­ar úr við­gerð. Regl­ urn­ar ­kváðu á um að fynd­ist ekk­ert at­huga­vert í ­slíku reynslu­flugi yrðu vél­arn­ar af­hent­ar frá við­halds­deild­ inni til ­fullra af­nota í starf­semi varn­ ar­liðs­ins. Cl­ark var mjög reynd­ur flug­mað­ur með 2.866 tíma að baki. Hann ­hafði byrj­að fer­il ­seinn sem flug­mað­ur tví­tug­ur að ­aldri sum­ar­ ið 1943 þeg­ar ­seinni heims­styrj­öld­ in stóð sem hæst. Nú tólf árum síð­

boð­ið. Síð­deg­is þenn­an dag ­reyndu þeir að koma vél­inni á loft. Það kom hins veg­ar í ljós þeg­ar ­henni var ekið út á braut­ina að brems­ur á hjól­um henn­ar virk­uðu ekki sem ­skyldi. Þeir ­reyndu í ­nokkurn tíma að ­finna út hvað gæti ver­ið að en ekk­ert gekk. Það var hætt við flug­ tak og vél­inni lagt aft­ur í ­stæði. Cl­ ark ­sagði Morri­son að hann ætl­aði að ­reyna nýtt reynslu­flug morg­un­ inn eft­ir þeg­ar búið væri að líta á og lag­færa bremsu­bún­að­inn. Morri­ son ­tjáði hon­um að hann gæti ekki kom­ið með í þá för þar sem hann væri bú­inn að lofa sér ann­að. Cl­ark höf­uðs­mað­ur stóð við fyr­ ir­heit sitt um að ­reyna aft­ur um há­ deg­is­bil dag­inn eft­ir, á laug­ar­deg­ in­um. Hann fann ann­an að­stoð­ar­ flug­mann í stað Morri­sons. Á með­ an Cl­ark og á­höfn hans fóru yfir all­ an bún­að og at­hugðu hvort allt virt­ ist í lagi versn­aði hins veg­ar ­skyggni yfir flug­vell­in­um. Skýrt var kveð­ið á um það í regl­um að reynslu­flug væri ein­ung­is leyfi­legt ef það væru sjón­flugs­skil­yrði. ­Skyggni var hins veg­ar ekki nógu gott til þess þeg­ ar menn ­höfðu lok­ið við að fara yfir gát­listana og ætl­uðu að ­hefja sig til flugs. Flug­vél­inni var því lagt aft­ur í ­stæði án þess að kæmi til flug­taks. Það var þó bót í mál­ið að ekk­ert virt­ist nú ama að nein­um vél­bún­aði og tækj­um tengd­um hon­um. Mót­ or­ar, flaps­ar, brems­ur, mæl­ar og allt

upp­haf­lega ekki á ­lista yfir þá sem voru skráð­ir. Hann ­óskaði hins veg­ar eft­ir því að fá að taka þátt og fékk pláss þar sem eitt sæti var laust,“ útskýrði Daw­son ­majór síð­ar. ­Wallace Daw­son ­greindi nem­ end­um sín­um frá því að von­ ir ­stæðu til að hægt yrði að fara í tvö flug tengd nám­skeið­inu þenn­an dag. Ó­víst væri þó enn hvort vél­ar væru á ­lausu. Þó yrði alla vega far­ ið í ann­að flug­ið ef ein vél feng­ist. Willi­am Cl­ark höf­uðs­mað­ur sem fyrr var ­greint frá og sá um reynslu­ flug véla hjá við­halds­deild vall­ar­ins var við­stadd­ur og tók nú til máls. Hann ­sagði að tvær Skytra­in-vél­ ar væru til ráð­stöf­un­ar í flug­hæfu á­standi á vell­in­um en önn­ur ­hefði ver­ið fermd og færi í flutn­inga­verk­ efni. Flug­vél­in 45879 væri á ­lausu en ­þyrfti fyrst að fara í stutt reynslu­ flug sem hann ­myndi sjá um. Daw­ son af­lýsti þá öðru flug­inu en ­sagði við Cl­ark að hann ­skyldi þá fara í reynslu­flug­ið á 45879. Síð­an gæti hann far­ið í flug ­vegna tækja­nám­ skeiðs­ins strax þar á eft­ir þar sem ­Baldridge ­majór og Lisen­by laut­in­ ant færu með hon­um. Daw­son ­hafði til ­þessa á­kveð­ ið ­hvaða flug­menn færu sem að­ stoð­ar­flug­menn með Cl­ark í slík­ ar ferð­ir en nú var sem stund­um fyrr eng­inn flug­mað­ur á vakt sem reynslu­flug­mað­ur. Cl­ark fór fram á að ann­að hvort ­Baldridge ­majór

eða Lisen­by laut­in­ant yrðu að­stoð­ ar­flug­menn hans í reynslu­flug­inu. Síð­an yrði far­ið ­beint í sigl­inga­ tækja­flug­ið sem væri ­hluti af nám­ skeið­inu. „Þeg­ar fund­in­um lauk leit ég svo á að flug­vél 45897 væri enn í hönd­um við­halds­deild­ar og að hún ­hefði ekki ver­ið lát­in það­an af ­hendi til þjálf­un­ar­starfa. Það yrði ekki gert fyrr en að ­loknu reynslu­flugi sem ­hefði skil­ að við­un­andi nið­ur­stöð­um. Ég ­taldi að ­fyrsta flug vél­ar­inn­ar yrði reynslu­flug þar sem Cl­ark höf­uðs­mað­ur ­myndi sjálf­ur fram­kvæma reynslu­flug­ ið. Hann var yf­ir­flug­mað­ur reynslu­ flugs hjá við­halds­deild­inni, ­þekkti vel reglu­gerða­kröf­urn­ar og ­hafði lýst því yfir að hann ­myndi sjálf­ur ­fljúga vél­ inni í reynslu­flug­inu,“ ­sagði Daw­ son síð­ar í vitn­is­burði sín­um fyr­ ir rann­sókna­nefnd. Eft­ir að menn ­höfðu sam­mælst um ­þetta var þess­ um ­fyrsta tíma nám­skeiðs­ins lok­ ið. All­ir við­stadd­ir ­gengu til ann­ arra ­verka. Willi­am Cl­ark höf­uðs­ mað­ur hóf fyr­ir sitt ­leyti und­ir­bún­ ing flugs­ins.

Sex áttu að fara Í raun varð nú af­ráð­ið að þrír yf­ ir­menn flug­hers­ins á Kefla­vík­ur­ flug­velli færu með Cl­ark í ­þetta reynslu­flug og síð­an tækja­þjálf­urn­ ar­flug­ið strax á eft­ir ef allt reynd­ ist í lagi. Reynslu­bolt­inn ­Baldridge ­majór var einn ­þeirra. Hann ­skyldi jafn­framt vera að­stoð­ar­flug­mað­ ur með Cl­ark flug­stjóra. Hin­ir yf­ ir­menn­irn­ir voru Paul G. Rice höf­ uðs­mað­ur og ­James F. Lisen­by laut­ in­ant. Auk ­þeirra yrðu ­tveir flug­ virkj­ar með í för, þeir Her­bert M. ­Belcher 26 ára, og ­James M. Stopp 21 árs. Um klukk­an 09:00 komu Cl­ ark höf­uðs­mað­ur og ­Baldridge að af­greiðslu stjórn­stöðv­ar að­ gerða í Kefla­vík­ur­stöð­inni. Kenn­ eth ­Rundle höf­uðs­mað­ur var á vakt og ­lýsti því sem gerð­ist. Cl­ark höf­uðs­mað­ur tók eyðu­blað núm­ er 175 úr ­kassa á borð­inu og hóf að ­fylla út í ­reiti þess. ­Þetta eyðu­ blað ­geymdi ­helstu upp­lýs­ing­ar um flug­ið framund­an og hverj­ir yrðu um borð í vél­inni. „Ég ­þekkti Cl­ark höf­uðs­mann á­gæt­ lega ­þannig að við vor­um mál­kunn­ug­ ir. Ég átti þó eng­ar sam­ræð­ur við hann þar sem ég hóf spjall við ­Baldridge ­majór sem ég ­þekkti mjög vel. Við höfð­um ferð­ast sam­an frá ­McGuire [her­flug­vell­in­um í New York] í sömu flug­vél til skyldu­starfa í Kefla­vík og ­deilt hót­el­her­bergi í New York helg­ina áður en við fór­um það­an. Við spjöll­ uð­um sam­an á með­an Cl­ark ­fyllti út eyðu­blað­ið. Ég man ekki allt sem við rædd­um en meg­in­efni sam­tals­ins eft­ir að við höfð­um boð­ið hvor öðr­um góð­ an dag var um at­riði tengd flug­inu sem þeir ætl­uðu í. Ég ­spurði ­Baldridge ­majór af ­hverju þeir væru að ­fylla út ­þetta eyðu­blað fyr­ir flug­leyfi á þess­ um tíma morg­uns þar sem ég ­vissi að majór­inn ­hefði ný­lega flog­ið nokkr­ar ferð­ir með birgð­ir til Hafn­ar í Horna­ firði ný­lega. Mér datt í hug að ­þetta væri slík ferð sem mér ­hefði ekki ver­ið sagt frá að ­stæði til. Hann svar­aði að til­gang­ur flugs­ins væri tækja­þjálf­un og að hann væri á nám­skeiði í notk­un sigl­inga­tækja. ­Baldridge ­majór ­sagði að tækja­skír­tein­ið hans ­rynni út í jan­ ú­ar og að ­þetta flug væri ­hluti af því að end­ur­nýja það. Ég svar­aði að það væri gott að vera minnt­ur á ­þetta. Mitt skír­teini ­myndi ­renna út í febr­ú­ar. ­Baldridge ­majór svar­aði að ég ­myndi þá lík­lega ­verða í ­næsta hópi sem færi í ­þetta nám­skeið. Á með­an við spjöll­uð­ um sam­an þá stóð Cl­ark höf­uðs­mað­


MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013

16

Flugslysið í Akrafjalli ur við hlið majórs­ins og ­fyllti út eyðu­ blað­ið. Hann ­lagði ekk­ert til mál­anna. Mér ­þótti þó aug­ljóst að hann ­heyrði allt sem okk­ur fór í ­milli og var sam­ mála og sam­þykk­ur því sem ­Baldridge ­majór ­tjáði mér. Ég á­varp­aði því ekki Cl­ark höf­uðs­mann að ­neinu ­leyti varð­ andi til­gang ­þessa flugs. Sam­tali okk­ ar lauk með ­þessu. Cl­ark höf­uðs­mað­ ur og ­Baldridge ­majór fóru með eyðu­ blað 175 yfir á veð­ur­stof­una, og til að ­sækja út­bún­að sinn og gögn frá sigl­inga­fræði- og upp­lýs­inga­deild­ inni. Þeir komu aft­ur ­skömmu síð­ar og ­skildu út­fyllt eyðu­blað­ið eft­ir á af­ greiðslu­borð­inu og fóru. Ég at­hug­aði eyðu­blað­ið og kvitt­aði und­ir og sá að veð­ur­upp­lýs­ing­arn­ar sem veð­ur­fræð­ ing­ur­inn ­hafði skráð á það full­nægðu flug­taks­skil­yrð­um sam­kvæmt reglu­ gerð,“ ­sagði ­Rundle síð­ar. Með því síð­ast ­nefnda átti hann við að það voru skil­yrði til sjón­flugs. Cl­ark ­hafði skrif­að sex nöfn sem á­höfn vél­ar­inn­ar á eyðu­blað­ið. Það

að að ­fljúga með þess­ari til­teknu vél þenn­an morg­un eða dag­inn sem hún fórst. Mig vant­aði ­fleiri flug­tíma og var því skráð­ur með ­henni. Að ­morgni þess 21. um klukk­an 09:00 fór Lisen­ by laut­in­ant og ég út að vél­inni. Hann skoð­aði vél­ina að ut­an­verðu á með­an ég ­steig um borð. Cl­ark höf­uðs­mað­ ur, flug­stjór­inn, kom ­skömmu síð­ar. Ég sat aft­ur í vél­inni frá því hún var gang­sett og ­henni var ekið út á flug­ braut­ina til flug­taks. Ég ­heyrði mót­ or­ana ­keyrða upp og þeir ­sprengdu ótt og títt þeg­ar þeim var gef­ið inn. Það hljóm­aði eins og báð­ir mót­or­ar ­gerðu ­þetta, þeir ­sprengdu og ­höktu. Það má vera að ­vinstri mót­or hafi haft nokk­ uð gróf­ari gang en hinn. Við keyrð­um aft­ur að stæð­un­um og ég yf­ir­gaf flug­ vél­ina.“ Rice leit greini­lega svo á að ekki yrði flog­ið þenn­an dag. ­James F. Lisen­by laut­in­ant sem var ­einnig í vél­inni gaf eft­ir­far­andi lýs­ingu á at­burða­rásinni: „Þann 21. nóv­em­ber 1955 var ég skráð­ur í flug

inni ­hafði þá ver­ið lagt og ég fór frá ­henni klukk­an 09:45.“

Cl­ark og B ­ aldridge fara í loft­ið ­ essu morg­un­flugi vél­ar 45879 var Þ ­þannig af­lýst með skjal­fest­um ­hætti klukk­an 10:37. Senni­lega hef­ur Cl­ ark flug­stjóri ver­ið orð­inn dá­lít­ ið pirr­að­ur yfir því hvað það ætl­aði að ­ganga illa að reynslu­fljúga þess­ ari flug­vél og ­þannig koma ­henni í gagn­ið. Ekki kem­ur fram af skýrsl­ um hvað hafi í raun orð­ið þess vald­andi að rétt rúm­um hálf­tíma síð­ar, klukk­an 11:15, ­hringdi Cl­ ark aft­ur í stjórn­stöð her­flug­vall­ar­ ins. Hann ­óskaði eft­ir nýju ­leyfi til flugs og bað um að fá nýja veð­ur­ lýs­ingu. ­Einnig var geng­ið frá ­nýrri flug­á­ætl­un. Cl­ark bað ­einnig um að strik­að yrði yfir nöfn Lisen­by og Rice á eyðu­blað­inu núm­er 175 sem hann ­hafði fyllt út fyrr um morg­

Brak úr vél­inni sem fórst í Akra­fjalli hef­ur mátt sjá í skrið­un­um fyr­ir neð­an slys­stað­inn og við ræt­ur fjalls­ins. ­Þetta eru helst ál­ tætl­ur og ­þessi ­hluti af öðru h ­ jólastelli vél­ar­inn­ar sem nú hef­ur ver­ið not­að­ur í minn­is­varða um slys­ið.

voru hann sjálf­ur sem flug­stjóri, ­Baldridge að­stoð­ar­flug­mað­ur, auk flug­virkj­anna ­Belcher og Stopp. Paul Rice höf­uðs­mað­ur og ­James Lisen­by laut­in­ant voru ­einnig skráð­ ir. ­Rundle gekk frá papp­ír­un­um og ­sneri sér að öðr­um verk­efn­um. Hann sá ­hvorki Cl­ark né ­Baldridge aft­ur en ­sagði síð­ar að þeir ­hlytu að hafa kom­ið og sótt af­rit eyðu­ blaðs­ins und­ir­rit­að af sér og tek­ið það með sér um borð í flug­vél­ina. Hann ­sagði ­seinna í vitn­is­burði sín­ um: „Á með­an ég sá til ­beggja for­ingj­ anna og ­ræddi við Baldrig­de ­majór þá virt­ust báð­ir vera í full­komnu and­legu jafn­vægi og við góða ­heilsu. Hvor­ug­ ur virt­ist ­vansvefta eða þreytt­ur að því ég man. Mig rek­ur ekki ­minni til þess að hafa séð nokk­uð til ­hinna sem voru í á­höfn vél­ar­inn­ar. Ég minn­ist þess ekki að hafa rætt ­neitt við Cl­ark höf­ uðs­mann. Ég held að það sé al­veg rétt mun­að. Þrátt fyr­ir að ég ­þekkti hann nógu vel og ­hefði á­vallt átt vin­sam­ leg sam­skipti við hann þá fannst mér hann ­alltaf frek­ar fá­máll og lok­að­ur perónu­leiki og ekki auð­velt að ­hefja sam­ræð­ur við hann. Á með­an ég ­ræddi við ­Baldridge ­majór í nær­veru Cl­arks höf­uðs­manns þá ­hefði hann hæg­lega get­að bland­að sér í sam­ræð­urn­ar og tal­að til mín ef hann ­hefði kos­ið svo en hann ­gerði það ekki.“

Hætt við flug­tak Svo virð­ist sem að Rice höf­uðs­ mað­ur og Lisen­by laut­in­ant hafi ver­ið úti við flug­vél­ina á með­an Cl­ark og ­Baldridge ­gengu frá flug­ papp­ír­un­um. Rice ­lýsti því sem gerð­ist: „Mér ­hafði ver­ið út­hlut­

á veg­um tækja­nám­skeiðs­ins. F. L. Cl­ ark höf­uðs­mað­ur átti að vera flug­ stjóri og W. H. ­Baldridge ­majór að­ stoð­ar­flug­mað­ur. Eft­ir kynn­ingu hjá Daw­son ­majór varð­andi skipu­lag og stunda­skrá tækja­nám­skeiðs­ins var at­ hug­að með stöð­una á flug­vél og vél 45879 var tek­in frá fyr­ir Cl­ark höf­ uðs­mann. Það var full­yrt af hon­um að vél­in ­þyrfti að fara í reynslu­flug og flug­ið ­myndi ­þannig ­þjóna tví­þætt­um til­gangi sem reynslu­flug­ferð og tækja­ þjálf­un fyr­ir ­Baldridge ­majór og mig. Venju­leg flug­á­ætl­un var út­fyllt og við fór­um út að vél­inni. Paul Rice höf­uðs­ mað­ur slóst í för með okk­ur en hann ­þurfti að afla sér ­fleiri flug­tíma. Cl­ ark höf­uðs­mað­ur kom við hjá við­ halds­deild­inni til að hafa fata­skipti. Um leið og ég kom að vél­inni skoð­ aði ég hana og allt virt­ist í full­nægj­ andi lagi. Cl­ark höf­uðs­mað­ur skoð­ aði ­einnig vél­ina þeg­ar hann kom. ­Baldridge ­majór sett­ist í flug­manns­ sæt­ið ­vinstra meg­in og Cl­ark höf­uðs­ mað­ur ­hægra meg­in. Allt virt­ist með eðli­leg­um ­hætti þeg­ar vél­inni var ekið út á flug­braut­ina en þeg­ar byrj­að var að gefa mót­or­un­um inn við braut­ ar­end­ann byrj­uðu þeir að ­hiksta og ­sprengja.“ Lisen­by ­sagði að þá ­hefði vél­ inni ver­ið ekið til baka að við­gerða­ flug­skýli. Menn ­töldu ekki að ­þetta væri al­var­legt. ­Þetta væri vís­ast bara ­vegna raka í mót­or­un­um þar sem þeir ­hefðu ver­ið ræst­ir fimm sinn­ um síð­ustu daga og keyrð­ir ­stutta stund án þess að far­ið væri í flug. „Þeg­ar ég yf­ir­gaf flug­vél­ina ­gerði ég ráð fyr­ir að ekki yrðu gerð­ar ­fleiri til­ raun­ir til flugs þenn­an morg­un svo ég fór af vell­in­um og yfir í ­Rockville. Vél­

velli með ­fjóra menn um borð. Ekki koma fram nein­ar skýr­ing­ar á því hvers ­vegna Lisen­by og Rice fóru ekki með eins og ætl­að var í upp­hafi. Lík­lega hafa þeir horf­ ið til ann­arra ­starfa þenn­an dag og þá jafn­vel yf­ir­gef­ið flug­völl­inn eins kom fram í máli Lisen­bys sem ­hafði far­ið til ­Rockville sem var nokk­uð utan flug­vall­ar­svæð­is­ins. Eitt er víst að sú stað­reynd að þeir urðu eft­ir forð­aði þeim frá d ­ auða.

Flug­vél­in týn­ist í heil­an sól­ar­hring Flug­vél­in hvarf fljótt úr aug­sýn enda var ­skyggni ekki mjög gott þenn­an dag. ­Næstu rúmu klukku­stund var á­höfn vél­ar­inn­ar ­nokkrum sinn­um í loft­skeyta­sam­bandi við flug­turn í Kefla­vík þar sem flug­um­ferða­stjór­ ar gáfu fyr­ir­mæli um ­stefnu og hæð vél­ar­inn­ar í grennd við Kefla­vík­ur­ flug­völl. Cl­ark og ­Baldridge voru aug­ljós­lega bún­ir að ­prófa vél­ina með til­liti til þess hvort allt væri í lagi eft­ir við­gerð­ina. Nú ­flugu þeir blind­flug í skýja­þykkn­inu og not­ uð­ust við sigl­inga­tæki flug­vél­ar­ inn­ar. Síð­ast heyrð­ist til vél­ar­inn­ ar klukk­an 13:10 þeg­ar flug­mað­ ur stað­festi að hann ­hefði mót­tek­ ið fyr­ir­mæli um að ­stefna í á­kveð­ inni hæð að Grinda­vík í fjar­lægð frá flug­vell­in­um. Orr­ustu­þota var að koma inn til lend­ing­ar. Um svip­að ­leyti sögð­ust ís­lensk ­vitni hafa ­heyrt flug­vél ­fljúga mjög lágt yfir í ­slæmu ­skyggni í grennd við Grinda­vík. ­Þetta hef­ur vís­ast ver­ið flug­vél Cl­ ark og fé­laga. Ekk­ert ­meira heyrð­ist frá flug­ vél­inni eft­ir ­þetta þrátt fyr­ir ít­rek­ að­ar til­raun­ir til að ­kalla hana upp. Sam­kvæmt flug­á­ætl­un ­hefði vél­ in átt að koma inn til lend­ing­ar klukk­an 14:15 en það ­bólaði ­hvergi á ­henni. Brátt var lýst eft­ir ­henni frá lof­skeyta­stöðv­um, bæði á ­ensku og ís­lensku. Sagt var að vél­in ­hefði ver­ið á æf­ing­ar­flugi við Kefla­vík­ur­ flug­völl klukk­an 13:10. Hún væri ­tveggja ­hreyfla, silf­ur­lit­uð með ­rauðu ­stéli. Elds­neyti henn­ar ætti

þá skil­ið eft­ir tvo af þeim sex sem upp­haf­lega áttu að fara með. Um kvöld­ið hófst leit björg­un­ar­sveita á Reykja­nesskaga og fjall­garð­in­um þar. Í birt­ingu dag­inn eft­ir hófst leit úr ­lofti bæði yfir sjó og ­landi. Ekk­ ert sást til vél­ar­inn­ar né ­neitt sem gaf vís­bend­ing­ar um hvað orð­ið ­hefði um hana. Það var ekki fyrr en um klukk­ an 15:25 þriðju­dag­inn 23. nóv­em­ ber 1955 að brak vél­ar­inn­ar fannst í hlíð­um Akra­fjalls. Skymast­er-flug­ vél frá varn­ar­lið­inu ­hafði flog­ ið með norð­vestu­hlíð­um fjalls­ ins. Menn í á­höfn henn­ar ­höfðu þá kom­ið auga á flak­ið rétt und­ ir fjalls­brún­inni í snar­brattri fjalls­ hlíð­inni ofan við bæ­inn Ós. ­Minni ís­lensk flug­vél sem var við leit ­flaug nær slys­staðn­um til að ­kanna bet­ur að­stæð­ur. Það var aug­ljóst að varn­ ar­liðs­vél­in ­hefði hafn­að á kletta­ belt­un­um í fjall­inu af ­miklu afli því flak­ið var sund­ur­tætt og brunn­ið. Eng­inn ­hefði kom­ist lífs af úr ­þessu ­slysi. Þeg­ar um kvöld­ið fóru varn­ ar­liðs­menn frá Kefla­vík til Akra­ ness. Strax í birt­ingu morg­un­inn eft­ir ­lagði flokk­ur ­manna síð­an af stað upp í fjall­ið.

Hörmu­leg að­koma Björg­un­ar­menn­irn­ir sem ­töldu 34 Ís­lend­inga og 9 Banda­ríkja­menn komu að flak­inu ­laust fyr­ir há­degi á mið­viku­deg­in­um. Að­kom­an var hörmu­leg. Flug­vél­in ­hafði flog­ ið ­beint á ­klettana að­eins 25 metr­ um neð­an við fjalls­brún­ina sem er ­þarna í um 600 ­metra hæð yfir sjáv­ ar­máli. Spreng­ing ­hafði orð­ið í vél­ inni þeg­ar hún ­lenti á fjall­inu. Brak­ ið ­hafði sundr­ast yfir tæp­lega 200 ­metra ­breitt ­svæði og sömu­leið­ is runn­ið nið­ur bratt­ar skið­urn­ar und­ir kletta­belt­un­um. Væng­ur og stél voru auð­þekkj­an­leg í klett­un­ um og urð­inni. Mik­ill eld­ur ­hafði kvikn­að og um­merki voru tal­in um að önn­ur spreng­ing ­hefði orð­ið við brun­ann. Senni­lega staf­aði ­þetta af því að vél­in ­hafði lagt af stað með ­fulla ­tanka af elds­neyti. Illa far­in og

Norð­vest­ur­hlíð Akra­fjalls séð frá þjóð­veg­in­um út frá Akra­nesi norð­an­meg­in. ­Rauði punkt­ur­inn við fjalls­brún­ina sýn­ir hvar vél­in skall á fjall­inu.

un­inn. Þeir yrðu ekki með í þess­ari flugtil­raun. Að­eins hans eig­ið nafn, ­Baldridge ­majórs og flug­virkj­anna ­Belcher og Stopp ­skyldu vera á list­ an­um. Frank Ler­oy Cl­ark flug­stjóri ­hafði tek­ið á­kvörð­un. Hann ­skyldi ­fljúga þess­ari vél þenn­an dag svo vél­in kæm­ist í gagn­ið ef allt reynd­ ist í lagi. Klukk­an 11:45 hóf vél 45879 sig á loft frá Kefla­vík­ur­flug­

að klár­ast um klukk­an 20:00 ­þannig að aug­ljóst var að tank­ar henn­ar voru vel fyllt­ir þeg­ar hún hóf sig á loft. Greini­lega voru menn ekki viss­ir um hve marg­ir væru um borð. Í til­kynn­ing­unni var tal­að um átta manns. ­Þessi rugl­ing­ur staf­aði sjálf­ sagt að ein­hverju ­leyti af því að Cl­ ark flug­stjóri ­hafði tek­ið skyndi­ á­kvörð­un um að ­leggja í flug­ið og

brennd lík mann­ana fjög­urra lágu inn­an um brak­ið. Högg­ið þeg­ar flug­vél­in ­lenti á fjall­inu var svo mik­ið það ­hafði ­hleypt af stað ­skriðu sem ­hafði að ein­hverju ­leyti graf­ið ­hluta af leif­ um henn­ar. Til að ­mynda fannst ­aldrei ­neitt af ­hægri mót­orn­um. ­Töldu menn að hann ­hefði graf­ ist í urð­ina. ­Vinstri mót­or­inn var


MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013

17

Flugslysið í Akrafjalli

Hóp­ur ­manna á Akra­nesi kom ný­ver­ið fyr­ir snyrti­legu minn­is­merki um flug­slys­ið neð­an við fjalls­ræt­ur Akra­fjalls. Hjóla­bún­ að­ur úr vél­inni fest­ur í ­stein.

haldi á vél­inni bar ­vitni um að loft­ skeyta­tækj­um henn­ar ­hefði sleg­ ið út áður ­vegna raka­mynd­un­ar. Hafi slík bil­un kom­ið upp í ­þessu ­flugi ­hefðu Cl­ark og ­Baldridge því lík­lega lækk­að flug­ið til að kom­ast und­ir skýja­hul­una svo þeir ­mættu sjá kenni­leiti í von um að átta sig á hvar þeir væru stadd­ir. Það var hins veg­ar ­miklu lág­skýj­aðra við inn­an­verð­an Faxa­flóa þenn­an dag en í grennd við Kefla­vík­ur­flug­völl. Flug­vél­in komst ­aldrei nið­ur úr skýja­þykkn­inu. Þeir ­vissu ekki hvar þeir voru stadd­ir og ­flugu í ­blindni ­beint á norð­vest­ur­hlíð Akra­fjalls. Hafi tækj­un­um sleg­ið út er lík­legt að það hafi gerst þeg­ar þeir voru stadd­ir í grennd við Kefla­vík rétt eft­ir að þeir ­höfðu síð­ast sam­band við flug­turn klukk­an 13:10. Án sigl­ inga­tækja til blind­flugs og tal­stöðv­ ara­mbands hafi þeir á end­an­um flog­ið villt­ir út á Faxa­flóa án þess að hafa ­neina mögu­leika til að ráð­færa sig við flug­turn eða aðra gegn­um loft­skeyti. Á­hyggju­full á­höfn vél­ar­ inn­ar gæti því hafa ver­ið á leið til baka í suð­ur­stefnu í ör­vænt­ing­ar­ fullri leit að Reykja­nesi þeg­ar þeir ­flugu á fjall­ið.

ger­sam­lega í tætl­um. Fimm af sex skrúfu­blöð­um fund­ust. Þau voru bog­in ­þannig að auð­sætt ­mátti ­telja að báð­ir hreyfl­ar ­hefðu ver­ið á full­ um snún­ing þeg­ar vél­in ­lenti á fjall­ inu. ­Þetta stað­festi að flug­vél­in ­hefði lent á fjall­inu þeg­ar það var hul­ið þoku enda varð eng­inn var við slys­ið í Akra­nes­bæ eða á býl­un­ um í grennd við fjall­ið. ­Reynt var að ­safna sam­an loft­sigl­inga­tækj­um sem fund­ust til að rann­saka hvort sjá ­mætti af þeim hvað ­hefði oll­ ið slys­inu. All­ur tækni­bún­að­ur var mjög illa far­inn eft­ir á­rekst­ur­inn og brun­ann. Sumt ­hafði vís­ast graf­ist í urð­ina og fannst ekki. Í ­skýrslu rann­sókna­nefnd­ar­inn­ar kem­ur fram að eng­ar klukk­ur eða úr hafi fund­ist og því ekki hægt að á­kvarða ná­kvæm­lega ­hvenær slys­ ið ­hefði orð­ið (­þetta stang­ast á við upp­lýs­ing­ar í ­grein ­Braga Þórð­ ar­son­ar frá 2007 (heim­ilda­skrá), þar sem sagt er að arm­bandsúr hafi fund­ist sem ­hafði ­stöðvast um klukk­an tvö). Eng­in ­vitni fund­ust að slys­inu á Akra­nesi þó nokkr­ir segð­ust hafa ­heyrt í flug­vél. Tíma­ setn­ing­ar á ­þessu koma þó ­hvergi fram í skýrsl­unni. Eng­ir í­bú­ar í ná­ grenni slys­stað­ar­ins voru fegn­ir til bera ­vitni fyr­ir rann­sókn­ar­nefnd­ inni né virð­ast hafa ver­ið köll­uð til við­tals með öðr­um ­hætti. Það er þó ekki ó­lík­legt að slys­ið hafi orð­ið um tvöleyt­ið, um klukku­stund eft­ir að síð­ast heyrð­ist frá vél­inni í loft­ skeyta­tækj­um. Mæl­ing­ar voru gerð­ar á vett­vang­ in­um, tekn­ar ljós­mynd­ir og gerð­ir upp­drætt­ir. Að öllu ­þessu ­loknu var far­ið með lík­in nið­ur af fjall­inu þá um kvöld­ið og þau flutt til Kefla­ vík­ur. Í skýrsl­unni um slys­ið kem­ ur fram að að­stæð­ur á slys­stað hafi ver­ið mjög erf­ið­ar, mik­ill ­bratti og ­hætta á frek­ari skriðu­föll­um. Einn af björg­un­ar­mönn­un­um mun hafa ­meiðst lít­ils­hátt­ar þeg­ar hann fékk ­stein í höf­uð­ið.

Margt á h ­ uldu um or­sak­ir Því er sleg­ið ­föstu í skýrsl­unni að Cl­ark flug­stjóri hafi brot­ið regl­ ur að því ­leyti að hann fór í blind­ flug á vél­inni í sömu flug­ferð og hann tók vél­ina út í reynslu­flugi. Regl­ur ­kváðu skýrt á um að bann­að væri að ­fljúga vél­um í reynslu­flugi nema sjón­flugs­að­stæð­ur væru fyr­ ir ­hendi. Cl­ark ­vissi ­þetta mæta­vel. Hann ­hafði orð­ið að ­hætta við ­fyrri til­raun til reynslu­flugs á laug­ar­deg­ in­um fyr­ir slys­ið ­einmitt af þess­ um sök­um. Hann ­hefði því átt að ­fljúga vél­inni í sjón­flugi til ­reynslu, ­lenda ­henni síð­an og ­ljúka þar með reynslu­flug­inu. Síð­an ­hefði hann átt að lýsa hana til­búna til al­mennr­ ar notkunn­ar ef allt væri í lagi. Að­ eins þá ­hefði mátt fara í blind­flug til að ­mynda til að ­þjálfa menn í notk­un þeirr­ar ­tækni. Í stað­inn fyr­ ir að ­fljúga reynslu­flug­ið ­skellti hann vél­inni strax í blind­flug inni í skýja­þykkn­inu. ­Kannski ­gerði hann ­þetta ­vegna þess að bæði hann og ­Baldridge voru þaul­reynd­ir flug­ menn. Hver sem á­stæð­an var þá áttu fjór­menn­ing­arn­ir í vél 45879 ­aldrei eft­ir að rata út því blind­flugi. Ég hef klif­ið á slys­stað­inn en í dag er fátt að sjá sem ber ­vitni um ­þetta svip­lega flug­slys. Á björt­um degi er fal­legt út­sýni úr klett­un­ um þar sem flug­vél­in skall á fjall­ inu þenn­an ­dimma dag fyr­ir nær­ fellt sex ára­tug­um síð­an. Í skrið­un­ um neð­an við slys­stað­inn má ­finna tætl­ur úr vél­inni. Í urð­inni eru nokkr­ir bit­ar úr áli sem eru snún­ ir og beyglað­ir. Það er allt og sumt. Ekk­ert er að sjá þar sem vél­in rakst á fjall­ið. Við fjalls­ræt­urn­ar hef­ur mátt ­finna smá­veg­is af ­braki sem sjálf­sagt hef­ur ver­ið dreg­ið nið­ur úr skrið­un­um fyr­ir ofan. Þar hef­ ur helst ver­ið að ­telja og heil­leg­ast, ­hluti af hjóla­bún­aði vél­ar­inn­ar sem nú hef­ur ver­ið nýtt­ur í minn­is­varða um ­þetta slys. Um frek­ari eft­ir­mála slyss­ins er mér ekki svo ­gjörla kunn­ugt. At­ hygli vert væri að ­heyra nán­ari frá­ sagn­ir um ­þetta svip­lega slys og minn­ing­ar því ­tengdu, til dæm­ is hvað varð um flak­ið og hvern­ig megn­ið af því var hreins­að úr hlíð­ inni. Sömu­leið­is væri feng­ur ef í leit­irn­ar kæmu hugs­an­leg­ar ljós­ mynd­ir af slys­staðn­um og ­fleira sem varð­ar ­þessa sögu. ­Þetta svip­lega og lengst af dul­ar­fulla flug­slys hef­ ur ­lengi lif­að í munn­mæl­um með­ al fólks á Akra­nesi enda sjálf­sagt mörg­um ­minnistætt þar sem slys­ stað­ur­inn blas­ir við neð­an frá bæn­ um. Gera ætti gang­skör í að ­reyna að ­finna og skrá sem mest af upp­ lýs­in­um um það frá ­fólki sem man áður en at­burð­ur­inn hverf­ur frek­ar í ­gleymsku. Sjálf­sagt og þakk­ar­vert er að minn­ing ­þeirra ­manna sem fór­ust sé ­heiðruð. Heim­ild­ir:

Þeir sem lét­ust: Frank Ler­oy Cl­ark höf­uðs­ mað­ur. Fædd­ur 23. maí 1923. Flug­stjóri. 32 ára. Willi­am ­Holmes ­Baldridge ­majór. Fædd­ur 15. jan­ú­ar 1914. Flug­mað­ur. 41 árs. Her­bert Mars­hall ­Belcher flug­virki. Fædd­ur 17. júní 1929. 26 ára. ­James Mer­ill Stopp flug­virki. Fædd­ur 25. maí 1934. 21 árs.

„til­finn­inga­lega ­þætti" í fari ein­ hvers um borð í vél­inni og trún­að­ ar­bréf um ­þetta hafi ver­ið sent flug­ ör­ygg­is­yf­ir­völd­um í Banda­ríkj­un­ um. Ó­mögu­legt er að ­segja hvað í ­þessu felst.

Hér er brak úr vél­inni og mynda­vél­ar­lins­unni b ­ eint upp snar­bratta hlíð­ina að þeim stað sem slys­ið varð.

Slys­ið var rann­sak­að og or­sak­ir þess ollu heila­brot­um. Þó er ekki að sjá af skýrsl­unni að banda­rísk yf­ir­ völd hafi sent rann­sókna­menn aft­ur á vett­vang eft­ir að björg­un­ar­leið­ ang­ur­inn fór á Akra­fjall­ið dag­inn eft­ir slys­ið. Aug­ljóst ­þótti að á­höfn­ in ­hafði ver­ið ramm­villt þeg­ar vél­in

f­ laug á fjall­ið. Flug­vél­in var í blind­ flugi enda mjög lág­skýj­að. Leidd­ ar voru lík­ur að því að þeir ­hefðu villst ­vegna þess að raf­magns­bil­ un ­hefði kom­ið upp í flug­vél­inni sem ­gerði blind­flug­s­tækja­bún­að­ inn og tal­stöðv­ar ó­virk­ar. Einn af flug­virkj­un­um sem ­hafði sinnt við­

Allt eru ­þetta þó get­gát­ur. Í skýrsl­unni um slys­ið kem­ur fram að báð­ir flug­menn ­hafði ver­ið hæf­ ir til að ­fljúga þess­ari vél og ­heilsa ­þeirra tal­in góð. Eitt vek­ur þó at­ hygli. Skýrsl­an gef­ur til ­kynna að kom­ið hafi fram upp­lýs­ing­ar um

­Skýrsla 55-11-21-1 um tap C-47D vél­ar núm­er 45879, feng­in frá Air ­Force Hi­stor­ical Res­e­arch ­Agency, ­Maxwell Air ­Force Base, Ala­bama USA. (­Þessi ­skýrsla verð­ur fal­in Hér­ aðs­skjala­safni Akra­ness til varð­veislu nú þeg­ar ­þessi ­grein hef­ur ver­ið birt). ­Bragi Þórð­ar­son. Nátt­úruperl­an Akra­fjall - sög­ur og sagn­ir. Ár­bók Ak­ur­nes­inga 2007. Frétta­grein­ar úr Morg­un­blað­inu og Vísi dag­ana 22. - 24. nóv­em­ber 1955 (sjá www. timarit.is). Frétta­grein um frá­fall og út­för ­Baldridges ­majórs í hér­aðs­frétta­blað­inu ­Brownwood Bul­let­in í ­Texas, Banda­ríkj­un­um. Sótt 10. maí 2013: (http://newspaperarchive.com/­ brownwood-bul­let­in/1955-12-01/page-10) ­Grein um svað­il­för sprengju­flug­vél­ar­inn­ ar „Cisco's Kid" yfir Þýska­landi í tíma­rit­inu TH AF News. Sótt 10. maí 2013: (http:// www.8thafhs.org/mag­azines/march.pdf)


MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013

18

Flugslysið í Akrafjalli

Stríðs­hetja deyr Hann ­hafði skráð sig í flug­her­ inn þeg­ar ­seinni heims­styrj­öld­in geis­aði hvað harð­ast í upp­hafi árs­ ins 1943. Ári síð­ar var hann send­ ur sem flug­mað­ur á B-17 „Fljúg­ andi ­virki" sprengju­flug­vél til loft­árása frá bresk­um flug­völl­um á skot­mörk í Þýska­landi. Flug­vél­ in „Cisco's Kid" var happa­grip­ ur. ­Henni ­hafði þeg­ar ver­ið flog­ið í ótal á­rás­ar­ferð­ir og á­vallt ­hafði vél­in snú­ið aft­ur með á­höfn sína.

Úr­klippa úr hér­aðs­frétta­blað­inu ­ rownwood Bul­let­in í ­Texas þar sem B ­greint er frá slys­inu í Akra­fjalli og út­för ­Baldridge ­majórs sem fór fram 1. des­ em­ber 1955.

Willi­am ­Baldridge flug­stjóri „Cisco's Kid" var flug­stjóri í 68. á­rás­ar­ferð vél­ar­inn­ar þeg­ar lukku­ dís­irn­ar virt­ust loks snúa baki við þess­ari fjög­urra ­hreyfla sprengju­ flug­vél og á­höfn henn­ar. ­Þetta var í árs­byrj­un 1945 og skot­mark dags­ ins var ­Berlín - höf­uð­borg ­Þriðja rík­is Ad­olfs ­Hitlers og nas­ism­ans. Þeir áttu að­eins stutt flug eft­ir þar til þeir gætu sleppt sprengju­farm­ in­um. Loft­varna­byss­ur Þjóð­verja á ­jörðu ­niðri voru byrj­að­ar að láta að sér ­kveða. Þær ­spúðu eldi og ­eimyrju til him­ins gegn sprengju­ flug­flota ó­vin­ar­ins sem sveim­aði nú yfir út­hverf­um borg­ar­inn­ar. Skyndi­lega sprakk ein af þess­um ban­vænu send­ing­um Þjóð­verj­ anna við vél ­Baldridge og á­hafn­ ar hans. „Cisco's Kid" kastað­ist til og ­Baldridge ­missti stjórn á ­henni. Um leið og hann barð­ist við að ­rétta vél­ina af og koma ­henni aft­ ur á sinn stað með­al ­hinna flug­ vél­anna í hópn­um sá hann að göt voru á báð­um vængj­um, einn hreyf­ill brann og ann­ar ­hafði ­stöðvast. Bens­ín lak úr tönk­um í vængj­un­um. Það var mik­il ­hætta á að flug­vél­in breytt­ist á auga­ bragði í brenn­andi ­kyndil sem ­myndi ­hrapa log­andi nið­ur í höf­

Fjög­urra ­hreyfla banda­rísk­ar ­Boeing B17-sprengju­flug­vél­ar í á­rás­ar­ferð. Þess­ar flug­vél­ar voru kall­að­ar „Fljúg­andi ­virki" og voru ein h ­ elsta gerð ­þungra sprengju­flug­véla banda­ríska flug­hers­ins í ­seinni heims­styrj­öld. Willi­am ­Baldridge var flug­stjóri á ­svona vél í s­ einni heims­styrj­öld og varð orð­um prýdd stríðs­hetja fyr­ir vik­ið. Vél ­Baldridge og á­hafn­ar hans var köll­uð „Cisco's Kid" og tal­inn mik­ill happa­grip­ur.

uð­borg nas­ist­anna sem lá nú und­ ir þeim. Sprengju­mið­un­ar­mað­ur­ inn sem ­hafði set­ið á bak við gler­ hjálm­inn fremst í nefi vél­ar­inn­ar til að ná miði á fyr­ir­hug­að skot­ mark áður en þeir ­slepptu farm­ in­um ­hafði orð­ið fyr­ir sprengju­ brot­um. Hann lá nú ó­sjálf­bjarga og blind­að­ur með blæð­andi ­skurði í and­liti fremst í vél­inni. ­Baldridge flug­stjóri ein­beitti sér að því að ­fljúga vél­inni á með­ an að­stoð­ar­flug­mað­ur­inn ­reyndi að ræsa slökkvi­bún­að í hreyfl­in­um sem brann í von um að ­slökkva ­mætti eld­inn. Flug­vélstjór­inn stökk aft­ur í sprengju­rým­ið og tók ör­ygg­ið af 500 ­punda vít­is­vél­un­ um sem biðu þess að ­verða sleppt til jarð­ar. Hler­arn­ir voru opn­að­ ir. Þeir voru stað­ráðn­ir í að losa sig við farm­inn áður en þeir ­tækju á­kvörð­un um hvað gera ­skyldi næst. ­Baldridge ­hafði tek­ist að ná stjórn á vél­inni að nýju. Þeir ­héldu bæði hæð og ­sinni ­stöðu í hópn­ um. Það tókst að ­slökkva eld­inn í mót­orn­um sem ­snérist þó til allr­

Sprengju­flug­vél­ar af gerðinni „Fljúgandi virki“ í á­rás­ar­ferð .

Eld­ur ­logar í ­hreyfli „Fljúg­andi virk­is" í á­rás­ar­ferð um leið og á­höfn­in slepp­ir sprengj­un­um. B ­ aldridge og menn hans ­lentu ­einmitt í þess­um að­stæð­um.

ar ­mildi enn. Þeir ­flugu á­fram á þrem­ur hreyfl­um. Skyndi­lega sáu þeir að vél­ar­ar í kring­um þá létu

sprengj­urn­ar ­falla. Á­höfn „Cisco's Kid" ­gerði það sama. Þeir ­fundu hvern­ig flug­vél­in kippt­ist til þeg­ ar ­fleiri ­tonna sprengju­farm­ur­ inn féll nið­ur um opna hler­ana á skrokk vél­ar­inn­ar. Nú gátu þeir loks snú­ið við og hald­ið aft­ur í átt­ina til Eng­lands. Vand­ræð­um ­þeirra var þó ­hvergi lok­ið enn. Þeir voru á ­laskaðri vél sem ­flaug hægt þar sem einn mót­or var ó­virk­ur. Á­höfn „Cisco's Kid" dróst aft­ ur úr fé­lög­um sín­um. Brátt voru þeir ein­ir á ­flugi yfir ­landi ó­vin­ar sem var í hefnd­ar­hug. ­Þetta var mjög hættu­legt. Sprengju­flug­vél­ ar sem ­höfðu orð­ið fyr­ir skakka­ föll­um voru freist­andi bráð fyr­ir flug­menn ­þýskra orr­ustuflug­véla sem réð­ust til at­lögu eins og villi­ dýr sem ráð­ast á ­særða bráð. Þeir ­reyndu mis­kunna­laust að ­skjóta slík­ar sprengju­flug­vél­ar nið­ur. Banda­ríkja­menn­irn­ir ­flugu ótta­ slegn­ir í átt til Eng­lands og biðu þess sem ­verða ­vildi. Á með­an ­breska ey­rík­ið færð­ist nær og vél­ in ­flaug þá var von. ­Stykkju þeir út í fall­hlíf­un­um þá yrðu þeir tekn­ir til ­fanga af ó­vin­un­um. Nú

nálg­uð­ust þeir Norð­ur­sjó þeg­ ar einn af mót­or­un­um ­bræddi úr sér ­vegna ol­íu­leka og stöðv­að­ist. Þeir ­flugu nú ein­ung­is á tveim­ ur mót­or­um af fjór­um. Vél­in fór nú að ­lækka flug. Það var ekki nóg afl til að ­halda ­henni á ­lofti. Þeir rifu allt laus­legt úr ­henni og ­hentu því út. Vél­byss­ur, skot­ færi og hvað­eina fékk að ­fjúka. Það varð að ­reyna að ­létta vél­ ina svo þeir ­kæmust yfir til Eng­ lands. Það var ekki inni í mynd­ inni frek­ar en áður að ­stökkva út. Þeir ­myndu ­lenda í sjón­um og senni­lega ­drukkna eins og mýs. Auk þess var sprengju­mið­ar­inn ­þeirra svo særð­ur að hann ­myndi ef­laust ekki ­spjara sig. Það yrði dauða­dóm­ur yfir hon­um ef þeir hin­ir forð­uðu sér með fall­hlíf­un­ um. Þeir ­vildu ekki ­skilja fé­laga sinn eft­ir særð­an og hjálp­ar­vana. Það var ekki ann­að í boði en að ­reyna að ná yfir land. Í ­versta ­falli yrðu þeir að ­reyna nauð­lend­ingu á ein­hverju slétt­lendi þeg­ar fast land væri und­ir vél­inni. Brátt sáu þeir strend­ur Eng­lands. Það ­hafði tek­ist að ­stöðva hæð­ar­miss­ inn og mót­or­arn­ir ­tveir sem eft­ir voru virt­ust ­spjara sig vel þó þeir væru keyrð­ir á há­marks­á­l­agi. ­Baldridge á­kvað að ­reyna ekki nauð­lend­ingu um leið og þeir kæmu yfir strönd­ina. Fyrst vél­ in hélt nú hæð ­vildi hann gefa „Cisco's Kids" tæki­færi til að ná til lend­ing­ar á heima­flug­vell­ in­um. Hún ­hafði svo oft skil­að á­höfn ­sinni heim ­heilu og ­höldnu úr hættu­ferð­um. Hví ekki líka í ­þetta sinn þó hún væri sund­ ur­skot­in og búin að ­missa tvo ­hreyfla af fjór­um? Willi­am ­Baldridge frá ­Texas sem stóð á þrí­tugu tók ­rétta á­kvörð­un. Hann náði flug­vell­ in­um og ­lenti vél­inni silki­mjúkt. Þeir voru hólpn­ir. Þeg­ar þeir ­stigu út og skoð­uðu vél­ina sáu þeir að ­þetta var krafta­verki lík­ ast. Fljúg­andi virk­ið ­þeirra ­hafði svo sann­ar­lega feng­ið ­slæma út­ reið í ­þetta sinn. Þeim brá þeg­ar þeir skoð­uðu ann­an af mót­or­un­ um sem ­hafði skil­að þeim heim. Rétt við hann var stórt gat eft­ ir loft­varna­skot­hríð. Það ­hafði að­eins mun­að senti­metr­um að hann ­hefði ekki ver­ið eyði­lagð­ur. Þá ­hefði ekki þurft að ­spyrja að leikslok­um. Willi­am ­Baldridge ­flaug alls 35 á­rás­ar­ferð­ir í ­seinni heims­styrj­öld sem var fá­heyrð­ur ­fjöldi. Dauð­ inn tók háan toll af sprengju­flug­ mönn­un­um og þeir voru und­ir ­miklu tauga­á­lagi. Yf­ir­leitt ­fengu menn að fara heim að eig­in ósk eft­ir að hafa flog­ið 25 ferð­ir. Fyr­ ir frammi­stöðu sína var ­Baldridge sæmd­ur flug­kross­in­um (Dist­ ingu­is­hed ­Flying Cross) og flug­ orð­unni með fimm eik­ar­lauf­um. ­Þetta voru ­hvoru ­tveggja mik­ils met­in heið­urs­merki sem ­áunnu öll­um virð­ingu sem þau báru. ­Fyrstu tvö árin eft­ir ­seinni heims­styrj­öld vann ­Baldridge við borg­ara­leg störf ­heima í ­Texas en 1947 ­skráði hann sig aft­ur í flug­ her­inn. Hann þjón­aði í Jap­an, ­Kóreu og ­heima í Banda­ríkj­un­um þar til hann ­flutti til Kefla­vík­ur á­samt eig­in­konu ­sinni og tveim­ur dætr­um í maí 1955. Hann ­hafði því að­eins ver­ið hér á ­landi sum­ ar­langt eins og Cl­ark fé­lagi hans þeg­ar þeir ­flugu inn í ­kletta Akra­ fjalls þenn­an ­dimma og ör­laga­ ríka nóv­em­ber­dag 1955. mþh


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.