Áhugaverðir pislar fyrir foreldra barna bæði í grunnskóla og á unglingastigi eru birtir reglulega frá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar og kallast SKÓLAHORNIÐ. Þar er tæpt á ýmsum fróðleik er varðar fjölskylduna og skólamálin eða jafnvel á ýmsum stærstu spurningum mannlegrar tilveru.