Fyrir dyrum standa ýmsar reglubundnar viðhaldsframkvæmdir við Varmárskóla auk endurbóta á á ytra byrði yngri deildar, vinna við úrbætur á aðgengi og endurbætur á salernisaðstöðu. Hjá Mosfellsbæ hefur það verklag hefur verið viðhaft á undanförnum árum að vinna þriggja ára viðhaldsáætlanir sem gerðar eru á grunni reglubundinna úttekta á viðhaldsþörf.