Viรฐhald รก fasteignum Varmรกrskรณla
24.5.2018
• Varmárskóli – Yfirlit framkvæmda 2016-2017
Heildarkostnaður framkvæmda 2016-2017
Viðhald 2016
19.814.961 kr
Eignfærðar framkvæmdir 2016
24.557.073 kr
Viðhald 2017
30.987.583 kr
Eignfærðar framkvæmdir 2017
33.832.324 kr
Áætlað viðhald 2018
26.985.000 kr
Áætlaðar eignfærðar framkvæmdir 2018
20.000.000 kr
24.5.2018
• Varmárskóli – Eldri deild (áætlun 2018)
Varmárskóli – Eldri deild samantekt (áætlun 2018)
Varmárskóli – Eldri deild (áætlun 2018)
Varmárskóli – Eldri deild (áætlun 2018)
• Varmárskóli – Yngri deild (áætlun 2018)
Varmárskóli – Yngri deild samantekt (áætlun 2018)
Varmárskóli – Yngri deild (áætlun 2018)
Varmárskóli – Yngri deild (áætlun 2018)
• Varmárskóli – Eldri deild (viðhaldsáætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Eldri deild samantekt (áætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Eldri deild (áætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Eldri deild (áætlun 2018-2020)
• Varmárskóli – Yngri deild (viðhaldsáætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Yngri deild samantekt (áætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Yngri deild (áætlun 2018-2020)
Varmárskóli – Yngri deild (áætlun 2018-2020)
• Varmárskóli – Yngri deild, framkvæmt viðhald 2017
Varmárskóli – Yngri deild (viðhald húsa 2017) •
Innandyra: – – – – – – – – – – –
•
Rafstýrð hurð í innra anddyri Viftur í skólastofum yfirfarnar og endurnýjaðar Skipt um loftaplötur að hluta í austurálmu Byggt yfir rafmagnskapal í aðstöðu skólahljómsveitar Tilfallandi lekaviðgerðir Sel málað að innan Ræsting og þvottahús í kjallara endurnýjað Austurálma á 2.hæð máluð að hluta auk hluta af stofum á 1.hæð Hluti af göngum í vesturhluta málaðir Athugasemdalisti frá Eldvarnareftirliti Tilfallandi smáverk
Utandyra – – – –
Sett upp veðurhlíf (bíslag) við útistofur Skipt um þakkant í einu seli (við Bólið ) Kringlan máluð að utan Vesturálma máluð að utan
Varmárskóli – Yngri deild (viðhald lóðar 2017)
• Lóð: – Gerviefni á leiksvæði við inngang – Tvö ný leiktæki
• Varmárskóli – Eldri deild, framkvæmt viðhald 2017
Varmárskóli – Eldri deild (viðhald húsa 2017)
• Innandyra: – – – – – – – – – – – –
Hljóðeinangrað milli fundarherbergis og skólaliðarýmis á 1.hæð Loftræst úr kæligeymslu matvæla Viftur yfirfarnar í skólastofum Málaðar tvær skólastofur Gangar málaðir Sett upp rafmagnshurð á vesturhlið skólans Útbúið salerni fyrir fatlaða á karlasalerni Sett upp fitugildra við eldhúsið Loftaplötur endurnýjaðar að hluta Sprinklerakerfi endurnýjað að hluta Útbúin viðtalsstofa fyrir nemendur með sérþarfir Endurbætt aðstaða málningar inn af smíðastofu, borð og veggir stálklædd og útsogskerfi endurbætt – Ýmis tilfallandi smáverkefni – Athugasemdalisti frá Eldvarnareftirliti
•
Utandyra: – Selin máluð að utan
MOSFELLSBÆR
Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæu starfsumhverfi