Endurvinnsla í gegnum hönnun Skapandi umbreyting á rusli frá neytendum og iðnaði yfir í hönnunarvöru. Mupimup hönnunarvörurnar eru búnar til úr efni sem tapað hefur notagildi sínu í samfélaginu. Eins og stendur er Mupimup aðallega að vinna úr efni eins og PET, plexígleri og fatnaði. Þetta efni er notað í ljósa- og textílhönnun. Sérhver vara er handunnin á Stöðvarfirði.
Kristalshnöttur, útsprungið blóm eða 68 PET flöskur. Ljósið er ofið úr greinum sem eru snúnar saman við laufblöð og allt er þetta búið til úr PET, sem flestir þekkja í formi gosflaskna. Sérhvert ljós er handunnið á Stöðvarfirði og eru ljósin númeruð eftir sköpunarröð.
48 PET flöskur geta orðið að notalegum stað fyrir ljósaperu. Ótakmörkuð hönnun í takmarkaðri fatalínu. Abstrakt úr endurunnu bómullarefni.
Einu sinni, vorum við allir Týndir & Fundnir. á götunni. Vettlingafjöldskylda Týndir... Fundnir... Vettlingar. Nú erum við fjöldskylda!
mupimup.net 755 Stöðvarfjörður, 849 8630