Á ferð um Ísland 2018-2019

Page 1

20 18 -2 01 9

Á F ER Ð U M Í S L A N D

Á FERÐ UM ÍSLAND FRÍTT EINTAK

2 018 -2 019

Ó K E Y P I S F E R ÐA H A N D B Ó K



CenterHotels er ölskyldurekin hótelkeðja með 6 hótel sem öll eru staðsett í hjarta borgarinnar. Hótelin eru ýmist 3ja eða 4ra stjörnu og bjóða upp á fallega innréttuð herbergi og gæða þjónustu í formi veitingastaða, fundarðstöðu, SPA og líkamsræktar. Vinalegt viðmót og góð upplifun er það sem búast má við þegar dvalið er á CenterHotels.

#stayinthecenter

www.centerhotels.is | s: 595 8500


Glacier Walks

& Outdoor Adventures

MOUNTAINGUIDES.IS •

TEL: +

EFNISYFIRLIT

MD REYKJAVIK EHF. Laugavegur 5, 101 Reykjavík 551 3600 | upplysingar@mdr.is |

Útgefandi: Kjartan Þorbjörnsson, golli@whatson.is.

Til að panta frí eintök af Á Ferð um Ísland, hafið samaband við upplysingar@mdr.is.

Hönnun og framleiðsla: sbs

Authors have taken all reasonable care in preparing this handbook, information has been obtained from sources believed to be reliable, but make no guarantee about the accuracy or completeness of its content. © MD Reykjavik ehf.

Rittstjóri: Gréta Sigríður Einarsdóttir, greta@whatson.is.

Ljósmyndir: Golli, Páll Stefánsson og fleiri. Prentun: Oddi, Ecolabelled Printing Company. Prentað og drefit í 30.000 eintökum.

141

O

RD

I C E CO L A

B EL

Material and contents property of publisher. All rights reserved. No part of this work covered by the copyright may be reproduced or used in any form or by any means-without the written permission of the authors and the publisher. 2

Vestfirðir...............................................72-105. Kort af Norðurlandi vestra............................ 106. Norðurland vestra..................................96-113. Kort af Norðurlandi eystra............................ 114. Norðurland eystra................................ 114-149. Kort af Austurlandi...................................... 150. Austurland.......................................... 150-179. Kort af Suðurlandi austurhluti....................... 180. Kort af Suðurlandi vesturhluti....................... 198. Suðurland........................................... 180-226. Hálendið............................................. 227-239. Vegalengdir milli ýmissa staða.......................240

N

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra..................4. Skýringar á táknum.........................................6. Áningarstaðir Vegagerðarinnar. . .................... 8-9. Kort af almenningssamgöngum. . ................10-11. Ævintýri á Íslandi.. ....................................12-13. Kort af Suðvesturlandi...................................14. Suðvesturland.. ........................................14-58. Reykjanesskagi.. ......................................16-25. Höfuðborgarsvæðið..................................26-37. Kort af Vesturlandi.. .......................................38. Vesturland .. .............................................38-70. Kort af Vestfjörðum........................................72

776

PRINTED MATTER


Eitt

Árb

æja

safn

rsa

Lan

fn

á fi

dná

mm

Ljó

smy

mss

ýni

nda

ngi

saf

n

nR

eyk

jav

frá bæ rum Sjó

min

jas

íku

afn

ið í

stö

r

Rey

ðum

Borgarsögusafn Reykjavíkur, spennandi ferðalag í gegnum sögu og menningu. www.borgarsogusafn.is

kja

vík

Við

ey


Ágæti ferðamaður Það eru mikil forréttindi að búa í ægifögru landi. Hin sérstaka fegurð landsins okkar stafar meðal annars af því að það er í stöðugri endurnýjun. Frá jarðfræðilegu sjónarmiði má segja að Ísland hafi uppgötvað leyndardóm eilífrar æsku. Nýtt land er stöðugt að velta hinu eldra af stalli. Þessi atburðarás kallar fram fjölbreytileika í landslagi sem á sér fáa sína líka. En hið unga land er líka óvenjulega viðkvæmt og auðsæranlegt. Þetta verðum við öll að hafa í huga og gæta þess að koma fram við landið af virðingu og nærgætni á ferðum okkar. Stórfengleg náttúra landsins býr líka sums staðar yfir hættum sem ferðalangar þurfa að hafa í huga og gæta sín á. Við leggjum sífellt meiri áherslu á að efla öryggisvitund ferðamanna sem og aðbúnað, upplýsingagjöf og aðra þjónustu sem auka öryggi. Þetta skiptir ekki síst máli með auknum vinsældum hvers kyns ævintýraferðamennsku sem og

4

auknum fjölda ferðamanna sem heimsækja okkur yfir vetrartímann. Í þessu sambandi hvet ég alla ferðamenn til að kynna sér þá frábæru þjónustu sem veitt er á vefnum www.safetravel.is. Við erum svo heppin að landið okkar býr yfir fjölmörgum náttúruperlum í öllum landshlutum. Eitt af verkefnum okkar er að kynna betur þá áfangastaði sem ennþá eru tiltölulega lítt þekktir. Svo mikið er víst að ferðamenn sem vilja sneiða hjá fjölsóttustu svæðunum hafa næg tækifæri til þess í okkar stóra og dreifbýla landi. Ferðalag um Ísland gefur færi á upplifun sem er einstök. Ég vona að þín upplifun af Íslandi verði bæði ánægjuleg og ógleymanleg.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra



Skýringar á merkjum í þéttbýlis- og landshlutakortum Explanation of

Symbols

SKÝRINGAR Á on MERKJUM Í ÞÉTTBÝLISOG LANDSHLUTAKORTUM Streets and Regional Maps Bensínstöð Filling Station

Banki Bank

Swimming Sundlaug Pool

Pósthús Post Office

Lögreglustöð Police Station

Matsala Restaurant/ Veitingahús Snack Bar

Sparisjóður Savings Bank

Kirkja Church

Apótek Pharmacy

Sjúkrahús Hospital/Health Heilsugæsla Care Centre

Ferja Ferry

Hótel Hotel/ Gistihús Guesthouse

Upplýsingar fyrir Tourist ferðamenn Information

Safn Museum

Flugvöllur Airport

Bátur Boat

Íþróttavöllur Sports Field

Golfvöllur Golf Course

Bókasafn Library

Tjaldsvæði Camping Site

Áhugaverður Place of staður Interest

Bílaverkstæði Garage

Skíðalyfta Ski Lift

ÍB

Apartments

Í listum um þjónustu utan þéttbýlis er vísað til þessara númera á landshlutakortum:

Hotels and Guesthouses to Symbols 1 Þjóðveganúmer 1 Hótel/Gistihús 1 Sundstaðir 1 Tjaldsvæði - Key Opið allt árið. Open all year. Das ganze Jahr geöffnet.

Aðeins opið yfir sumarið. SKÝRINGAR Á MERKJUM Only open in summer.

Aðkoma fyrir fatlaða. Access for the disabled. Zugang für Behinderte.

Nur im Sommer geöffnet. Bank Tankstelle

Heitur pottur. Hot tub. “Heißer Pott” Schwimmbad

Þvottavél/Þvottaaðstaða. Washing machine/Facilities. Waschmaschine/Waschmöglichkeit. Postamt Polizei

Uppbúin rúm/Fjöldi. Opið allt árið. Restaurant/ Made-up beds/Number. Imbiß Fertige Betten/Anzahl.

Ljósabekkir.Vélsleðaleiga. Solarium. Solarium.Kirche

Internet. Smáhýsi. Internet. Apotheke Internet.

Svefnpokapláss/Fjöldi. Hotel/ Aðeins opið yfir Reykingar Sleeping bag places/Number. Fähre Gästehaus sumarið. Schlafsacksplätze/Anzahl. bannaðar.

VeiðileyfiTourist útveguð. Bátsferðir. Angling procured. Information Angelschein enthältilich.

Hundar leyfðir. Úrgangslosun. Ferðaþjónusta Dogs allowed. Museum Flugplatz bænda. Hunde Willkommen.

Herbergirúm með sturtu/Fjöldi. Uppbúin Aðkoma fyrir Boot/Schiff Sportplatz Rooms with shower/Number. (fjöldi). fatlaða. Zimmer mit Dusche/Anzahl. Interessanter Ort Autowerkstatt Herbergi með síma. Svefnpokapláss Hundar leyfðir. Rooms with telephone. (fjöldi). Zimmer mit Telefon.

Golfvöllur/Fjarlægð km. Gönguleiðir. Golfplatz Golf Course/Distance km. Golfplatz/Entfernung km.

Ferðaþjónusta bænda.Rafmagn. Sumarhús. Bibliothek Campingplatz Icelandic Farm Holidays.

Herbergimeð með sjónvarpi. Kaffihús. Herbergi Rooms(fjöldi). with television. sturtu

Hestaleiga íJeppaferðir. nágrenni. Horse rental near-by. Pferdeverleih in der Nähe.

H

Fundaaðstaða. Herbergi með Facilities for meetings. síma.(fjöldi).

Hjólaleiga. Þyrluferðir. Bicycles for hire. Fahrradverleih.

Hótel. Gistiheimili. GH Hotel. Heimagisting. Hotel.

Vínveitingar. Sparkasse

Zimmer mit Fernseher.

Þvottavél. Þvottaaðstaða.

Konferenzraum/Konferenzräume.

Rennandi Krankenhaus/ heitt vatn. Ambulanz

Ferien auf dem Bauernhof.

Skilift Tjaldsvæði. Fuglaskoðun. Campsite Zeltplatz.

Sumarhús. Farfuglaheimili.

Leiksvæði.

Hótel.Farfuglaheimili.

Útigrill.

Holiday Cottage. Ferienhäuser. Youth Hostel. Jugendherberge.

Sundlaug (fjarlægð í km).

Heitar máltíðir/Veitingar. Herbergi með Veiðileyfi útveguð.Bátaleiga. Athyglisverður Warm meals/Refreshments. Boats for hire. sjónvarpi (fjöldi). staður. Bootsverleih.

Gistiheimili/Einkaheimili. Heitur pottur. A GÍbúðagisting. Guest house/Private home. Gasthaus/Privatunterkunft.

Morgunverður. Fundaaðstaða.

Golfvöllur/ Fjarlægð í km.

Vélsleðaleiga. Bensínstöð. Snowmobiles for hire. Motorschlittenverleih.

S SSkóli.Skóli. School. Schule.

Eldunaraðstaða. Heitar máltíðir. Cooking facilities. Veitingar.

Hestaleiga í nágrenni.

Bátsferðir. Internet. Boating trips. Bootsfahrten.

Félagsheimili. C CFélagsheimili. Community centre. Gemeindezentrum.

Vínveitingar. Aðeins Off-licence. morgunverður.

Hjólaleiga.

Gönguleiðir.Þráðlaus Hiking paths. nettenging. Wanderwege.

SAF - Samtök ferðaþjónustunnar. Tjaldsvæði. Gufubað.

Eldunaraðastaða. Smáhús.

Bátaleiga.

Facebook. Bensín. Petrol/Gasoline. Tankstelle.

Rennandi kalt bannaðar. Tækjasalur. Reykingar vatn.No Smoking.

Warme Mahlzeiten/Erfrischungen. Breakfast. Frühstück.

Kochmöglichkeit.

Ausschank.

Camping Huts. Chalet/Ferienhaus.

6

Sundlaug/Fjarlægð km. Swimming pool/Distance km. Schwimmbad/Entfernung km.

6

Innisundlaug. Vatnsrennibraut.

The Icelandic Travel Industry Association.

Kein Rauchen.


info@volcanoheli.li // www.volcanoheli.is // 647 3300

MÖÐRUDALUR

REYKJAVÍK

From Möðrudalur: June to September From Reykjavík: September to May

We offer:

Helicopter tours hts Photo & film flig Expeditions


Hornbjarg

Bolungarvík Suðureyri Flateyri Súðavík

Þingeyri

Siglufjörður

Drangajökull

Ísafjörður 61

60

Hofsós

Húnaflói

Bíldudalur

Gláma F66

Tálknafjörður Patreksfjörður

63

Látrabjarg

D

76

Skagaströnd

Trölla

74 608

60

61

Sauðárkrókur

Blönduós

Hólmavík 605

62

690

Hvammstangi

Flatey

1

72

68

Breiðafjörður

Hellissandur SNÆFELLSNES Þjóðgarður - National Park

Ólafsvík Snæfellsjökull

Stykkishólmur

Grundarfjörður

Blöndulón

Búðardalur

35

1

60

55

56

F578

Arnarvatnsheiði

54

Hofs jöku

54

Borgarnes

Faxaflói

r

Hveravellir

lu

Langjökull

Þ

Kj ö

50 F550

52

35

47

F338

52

ÞINGVELLIR Þjóðgarður - National Park

Reykjavík

Þór

37

36

30

Garður Sandgerði

á

rs

Þ

1

Keflavík 41

Hveragerði

32

35

43

Grindavík

Hekla F225

26

42

Landmannalaugar

Selfoss Þorlákshöfn

Hella 25

F210

Hvolsvöllur 1

F20

Fjalla bak

F210

Þórsmörk

Mýrdalsjökull

Vestmannaeyjar

1

Vík

8


Grímsey

Melrakkaslétta

Raufarhöfn Þistilfjörður

Kópasker

Þórshöfn

Öxarfjörður

Skjálfandi

867

Ólafsfjörður F839 F899

Bakkaflói

Öxarfjarðarheiði

85

Húsavík

Dalvík

JÖKULSÁRGLJÚFUR Þjóðgarður - National Park

82

Vopnafjörður

835

askagi

Krafla

87

Héraðsflói 85

Akureyri 848

1

94

Egilsstaðir

F88 F821

Neskaupstaður

F26

92

F910

Herðubreið

Ódáðahraun

F752

Seyðisfjörður

93

Eskifjörður Reyðarfjörður

Hallormsstaður

Askja

F910

Fáskrúðsfjörður

F909

sull

F902

Nýidalur

Hvannalindir

Stöðvarfjörður Snæfell Eyjabakkar

Breiðdalsvík

Kverkfjöll

Djúpivogur

ng

F26

isa nd

ur

Þjórsárver

Sp

re

Lónsöræfi

Vatnajökull

risvatn

SKAFTAFELL Þjóðgarður - National Park

F229

Höfn

Lakagígar

08

ak

1

1 F206

Skeiðarársandur

Kirkjubæjarklaustur

• Áningarstaður m/salerni • Áningarstaður m/búnaði • Útskot 9


publictransport.is Áætlunarbílar

Hornstrandir Hornvík

Bolungaarví víkk

Leiðakerfi STRÆTÓ (allt árið)

Hnífsdalu í d r Ísafjörður Ísaf

Leiðakerfi Strætó á landsbyggðinni. S: 540 2700 - www.straeto.is

Suðureyri Flateyri Þingeyri

ICELAND ON YOUR OWN (sumaráætlun) Leiðakerfi í samvinnu Kynnisferða og SBA-Norðurleiðar. Athugið: Frá Skaftafelli til Hafnar er ekið með leið 12 hjá Sternu. Í Reykjavík: S: 580 5400 - www.ioyo.is Á Akureyri: S: 550 0700 - www.sba.is

Vigur ur

Dynjandi

Norðurfjörður Gjögur

Reykjanes vegamót

Flókalundur

Patreksfjörðu f r

Hvamm mstangi m

r rfjö r da un

Staðarskáli

Búðardalur Stykkishólmur 58

82

Vatnaleið

SnæfellsSnæfells jö ökull

57 59 Bifröst

Baula

V gamót Ve

Arnar82 Arnar stapi

Aðalleiðir um Vestfirði (sumaráætlun)

Skriðuland

ðu

ur Gr

Óla

fsv

ík

llis s Rif and

He

Til Þórsmerkur og Landmannalauga. S: 587 6000 - www.trex.is

83

Króksfjfarðarnes

Flatey

TREX (sumaráætlun)

Hólmav mav avík

59

Brjánslækur

Rauðasandur

ICELAND BY BUS (sumaráætlun)

Leiðakerfi Sterna. S: 551 1166 - www.icelandbybus.is

Reykjarfjörður

Súúðavík

Bíldudalur Tálkna knafjförður kna

Látrabja b rg

DrangaDranga jöku ökull

58

Borgar gar garnes

Ísafjörður – Hólmavík: S: 893 1058 (Pöntun), 450 8060 - westfjords.is Patreksfjörður – Brjánslækur – Ísafjörður: S: 456 5006 - www.wa.is Brjánslækur – Patreksfjörður – Látrabjarg: S: 456 5006 - www.wa.is

57

Hvanneyri Þingvellir

Melahverfi

Viðey

Reykjaav avík

Garður

ReykjanesR e 87 bær ær Vogar

89 Sandgerði

BL

55

SVAUST

Keflavíkurflugvöllur

Strætisvagnar Austurlands (allt árið)

51 52 55

Bláa lónið

88 Grindavík

Selfoss

71

Eyrarbakki

75 Ef La nd ey

LEIÐALYKILL®

jah öfn

MÝVATN TOURS: S: 464 1920 - www.myvatntours.is

er

©® Kortagerð og höfundarréttur: Hugarflug ehf. / Ingi Gunnar Jóhannsson Útlit: Prentun.is Öll réttindi áskilin

lok uð

er gefið út af Hjólafærni á Íslandi www.hjolafaerni.is

Innanlandsflug Flugfélagið Ernir - áfangastaðir: Reykjavík, Vestmannaeyjar, Höfn,

Ísafjörður Bíldudalur

Húsavík, Bíldudalur, Gjögur. S: 562 4200 & 562 2640 - www.ernir.is

Grímsey Gjögur

AIR ICELAND CONNECT - áfangastaðir:

Húsavík Þórshöfn Vopnafjörður Akureyri

Reykjavík, Ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Grímsey, Þórshöfn, Vopnafjörður. S: 570 3000

Egilsstaðir Höfn

Reykjavík

BAKKI (Bakkaflugvöllur) - VESTMANNAEYJAR

Bakki

S: 854 4105 - www.flightseeing.is

Vestmannaeyjar

FERÐIR Í BLÁA LÓNIÐ

S: 580 5400 - www.re.is

610 9 11 20 21

Hveragerði

Þorlákshöfn 71

S: 471 2320 - www.svaust.is

Askja & Herðubreiðarlindir (sumaráætlun)

12 T11 13 T21 14

Herjólfur

57

Es

Styttri leiðir á Vesturlandi (allt árið) Bolungarvík - Ísafjörður (Flugrúta): S: 893 8355 - www.bolungarvik.is Ísafjörður – Suðureyri – Flateyri – Þingeyri: S: 893 6356 - www.isafjordur.is Patreksfjörður - Bíldudalur: S: 456 5006 & 848 9614 - vesturbyggd.is Patreksfjörður - Bíldudalsflugvöllur: S: 893 2636 (Torfi) Hellissandur - Rif - Ólafsvík: S: 433 6900 - www.snb.is Upplýsingamiðstöð Vestfjarða: S: 450 8060 - www.westfjords.is

jus

li

Akranees es

Reykholt Kleppjárnsreykir

81

ÁÆTLUNARFERÐIR Í LEIFSSTÖÐ S: 540 1313 www.grayline.is

S: 580 5400 www.flybus.is

S: 497 8000 www.airportdirect.is

S: 540 1313 www.airportexpress.is


almenningssamgongur.is Grímsey Siglufjörður

78 85

Hólar Sauðáárkrókur

85 Blönduós 84 Víðigerði

Akureyri

57 78 610

V pnafjörðu Vo f r

Goðafoss (Fosshóll)

56 79

Skútustaðir Hveravellir

Seyðisffjörður

Fellabær

56

Askja

14

Sprengisandur

Geysir

Borgarfjörður f eystri

Herðubreiðarlindir Nýidalur

Gullfoss Laugarvatn

Mývatn 14 ASK

VVopnafjförður vegamót Skj k öldólfsstaðir

3

1

Egilsstaðir

Hofsjökull

Hvítá í rnes vegamót

Kjölur

Jökulsá á Fjöllum

Aldeyjarfoss

Kerlingarfjöll

Langjökull

5

Einarsstaðaskáli Laugar

1 Reyðary fjörður

Stöðvarfjörðu f r

2 Breiðdalsvík

Flúðir / Gamla laugin

Þóroddsstaðir Borg

13 T21 11

73 Rjúpnavellir Leirubakki

75 Sandvík

D úpivogur Dj

11 14

11

Brautarholt

72

Berunes

Hrauneyjar

Skeiða- ogg Þjórsárdalsvegur

Laugarás

Þrastalundur

Landmannalaugar

Laki 16

Eldgj gá Hólaskjól

Hella Stokkseyri

Hvolsvöllur Bakki

T11 9

Fjaðrárgljúfur

14

Þórsmörk Seljalandsfoss

Skaftafell

10

Landmannahellir

Tjarnabyggð

75

2

Fáskrúðsfjörðu f r

ASK

73 Reykholt

610

Neskaupstaður 1 Esski kiffjörður

Ferjan NORRÆNA til Færeyja og Hirtshals í Danmörku

Svartá Hvammstangavegur vegamót 610

Þórshöfn

Aðaldalsvegur

Árskógssandur g & Hauganes Skriðuland

V Varmahlíð

79 Húsavík

Hrís í ey Ólafsf fjörðu r Dalvík

jós No kárb rða rú ve ustu gu rr

84

Hofsós

Fn

Drangey Reykir

Skagaströnd

Flatey

16 Kirkjubæjarklaustur

10 15 Freysnes 20

H Höfn

Jökulsárlón

51 4 12

Áætlunarflugvellir

Mýrdalsjökull

21 Skógar

Papey

15

Farþegaferjur Farþega- og bílferjur Strætóleiðir með brotnum línum: Panta þarf far með a.m.k. 2-4 klst. fyrirvara í síma 540 2700

12 20 51 Landeyjahöfn 52

4

Vík

Vestmannaeyjar

Farþega- og bílferjur (allt árið)

Farþegaferjur (sumaráætlun) Húsavík - Flatey & Húsavík - Grímsey

Vestmannaeyjar - Landeyjahöfn

Gentle Giants - S: 464 1500 - www.gentlegiants.is

S: 481 2800 - www.seatours.is

Djúpivogur - Papey

Stykkishólmur - Flatey - Brjánslækur Bílferjan yfir Breiðafjörð S: 433 2254 - www.seatours.is

Árskógssandur - Hrísey S: 695 5544 - www.hrisey.is

Reykjavík - Viðey

(ekki bílferja) S: 519 5000 & 533 5055 - www.elding.is Dalvík - Grímsey & Dalvík - Hrísey S: 458 8970 - www.saefari.is

með Papeyjarferðum S: 478 8119 & 862 4399 - www.djupivogur.is

Ísafjörður - Hornstrandir & Vigur BOREA: S: 456 3322 - www.borea.is VESTURFERÐIR (lika í Vigur): S: 456 5111 - www.vesturferdir.is

Reykir - Drangey

með Drangeyjarferðum S: 821 0090 & 821 0091 - www.drangey.net

Norðurfjörður - Reykjarfjörður - Hornvík S: 849 4079, 669 1039 & 859 9570 - strandferdir.is


Ævintýri á Íslandi MILLI FJALLS OG FJÖRU

7

5

4

2 4 3

1 8

6

8


Diving & Snorkeling Tours

1 2

Daglegar snorkel- og köfunarferðir í Silfru á Þingvöllum. 578 6200 I dive@dive.is I www.dive.is

Snowmobiling on Langjökull glacier

Gentle Giants Hvalaskoðun Heimsækið „The Giants”í Húsavík 464 1500. www.gentlegiants.is. info@gentlegiants.is

5 6

Snjósleða- og fjórhjólaferðir og jöklagöngur Tel. (+354) 580 9900 ice@mountaineers.is www.mountaineers.is

Your Ticket to Adventure

3

Einstakar og ógleymanlegar jöklaferðir á Mýrdalsjökul. Ytri-Sólheimar 1, 871 Vík I Bókanir í síma: 487-1500 info@arcanum.is I www.arcanum.is GPS: N63 29.700 W19 19.638

HVALAFERÐIR & VEITINGAR

Snjósleða- og fjórhjólaaferðir og jöklagöngur Einstakar og ógleymanlegar jöklaferðir á Mýrdalsjökul. Ytri-Sólheimar 1, 871 Vík I Bókanir í síma: 487-1500 info@arcanum.is I www.arcanum.is GPS: N63 29.700 W19 19.638

7

Sími. 464 3999.

SÍMI 464 3999 www.salkawhalewatching.is. info@salkawhalewatching.is

4 Glacier tours to the World’s largest ice tunnel on Iceland’s second largest glacier. Monster Truck & Snowmobile Tours from Reykjavík, Húsafell and Klaki base camp. www.intotheglacier.is. () 578 2550 I info@intotheglacier.is

Íslenskir fjallaleiðsögumenn Daglegar jöklagöngur allan ársins hring, bæði á Sólheimajökli og frá Skaftafelli. Sími. 587 9999. www.mountainguides.is. info@mountainguides

10


Reykjanesviti

14


Suðvesturland Suðvesturland nær sunnan frá Herdísarvík yfir allan Reykjanesskaga og inn að Botnsá í Hvalfirði. Í landshlutanum eru stærstu þéttbýlisstaðir á Íslandi og þar býr mikill meirihluti þjóðarinnar. Suðurströnd Reykjanesskaga er lítt vogskorin og náttúrlegar hafnir því fáar. Víða ganga allhá björg í sjó fram, í þeim eru heimkynni fugla. Átta sjómílur suðvestur af Reykjanesi er Eldey, lítil móbergseyja, þar sem er þriðja mesta súlubyggð í heiminum. Rosmhvalanes, nú oftast nefnt Miðnes, heitir skaginn sem gengur norður frá Ósabotnum og er Garðskagi ysti hluti hans. Faxaflóaströndin er lág en á nokkrum stöðum ganga allhá björg í sjó fram, eins og t.d. Vogastapi. Reykjanesfjallgarður liggur eftir endilöngum skaganum. Hann er þakinn gróðursnauðum hraunum og land til ræktunar er lítið. Þar eru hvorki ár né lækir vegna þess að rigningarvatn hripar jafnóðum niður í hraunin. Kleifarvatn er stærsta stöðuvatnið, það er afrennslislaust ofanjarðar. Aðalbergtegund í fjöllum er móberg en grágrýtisbreiður eru á Miðnesi og í Vogastapa. Eldstöðvar eru margar á Reykjanesskaga og jarðhiti er þar mjög mikill, þar eru þrjú háhitasvæði sem eru sérstök fyrir það að í þeim hitnar jarðsjór er hann kemst í snertingu við kólnandi kviku. Þessi háhitasvæði eru Reykjanes, Eldvörp og Svartsengi þar sem jarðsjórinn er notaður til að hita upp kalt vatn fyrir Hitaveitu Suðurnesja sem veitir heita vatninu áfram í öll byggðarlög á Suðurnesjum. Þaðan kemur einnig heita vatnið í Bláa lónið sem er orðið einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.

á síðustu árum og er nesið nú hluti Reykjavíkurborgar. Helstu eyjar eru Akurey, Engey, Viðey og Þerney.

Landið breytir um svip þegar Suðurnes eru að baki. Þá eykst gróður, einkum er gróðursælt þegar kemur norður um Kjalarnes og Kjós. Faxaflóaströndin er lág og vogskorin og víða eru hafnir frá náttúrunnar hendi. Álftanes, Seltjarnarnes og Kjalarnes ganga í sjó fram en milli þeirra eru firðir og vogar. Þeirra helstir eru Hafnarfjörður, Skerjafjörður, Kollafjörður og loks Hvalfjörður, dýpsti fjörðurinn, um 30 kílómetra langur. Undirlendi er víðast töluvert nema inni í Hvalfirði. Sunnan Esju, borgarfjalls Reykjavíkur, er mikið láglendi með lágum fellum en norðan hennar er Kjósin girt háum fjöllum, grösug og búsældarleg sveit. Byggð á Kjalarnesi hefur aukist mikið

Sem fyrr segir býr meirihluti þjóðarinnar á Suðvesturlandi. Bæir eru því hvergi fleiri en þar. Á Suðurnesjum er Reykjanesbær stærsta sveitarfélagið en Reykjavík í nyrðri hlutanum. Yngsti bærinn er Mosfellsbær og hefur hann breyst úr sveit í meira en 8 þúsund manna bæ á þremur áratugum. Á Gljúfrasteini í Mosfellsdal bjó Halldór Laxness 1902-1998) rithöfundur, eini Íslendingurinn sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun. Á Álftanesi eru Bessastaðir, fornt höfuðból og kirkjustaður, sem var í eigu Snorra Sturlusonar (1178-1241) þegar jarðarinnar er fyrst getið í fornritum. Þar er nú aðsetur forseta Íslands.

Eldstöðvar eru nokkrar í Kjósarsýslu, berggrunnurinn hlóðst upp á ísöld og nútíma. Elsta eldstöðin var virk á Kjalarnessvæðinu fyrir um 2,5 milljónum ára. Um sunnanverða sýsluna er móberg aðalbergtegundin en blágrýti og líparít eru í Esju og nálægum fjöllum. Grágrýtisbreiður eru í nágrenni Reykjavíkur og uppi á Mosfellsheiði. Jarðhiti er mikill og eru mestu jarðhitasvæðin á Reykjum í Mosfellsbæ og í landi Reykjavíkur. Heitt vatn hefur lengi verið virkjað til að hita upp hús og til ylræktar. Ár eru fáar og ekki vatnsmiklar. Mestar eru Elliðaár og Laxá í Kjós. Lax gengur í þær og ennfremur í Úlfarsá, Leirvogsá, Bugðu, Brynjudalsá og Botnsá. Á Suður- og Innnesjum hafa fiskveiðar verið helsti atvinnuvegur íbúanna frá fornu fari en landbúnaður í Mosfellssveit, á Kjalarnesi og í Kjós. Með vaxandi þéttbýli hafa fjölmargar nýjar atvinnugreinar fest rætur og á höfuðborgarsvæðinu skipa verslun, þjónusta og margháttaður iðnaður öndvegið.

15


FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Keflavíkurflugvöllur er gáttin inn í Ísland hjá stærstum hluta ferðalanga. Flugvöllurinn er margverðlaunaður fyrir góða og skilvirka þjónustu og leggur ríka áherslu á sífelldar endurbætur til að auka enn frekar þjónustu við farþegann.

BÍLALEIGUR

Upplýsingar um flug: www.kefairport.is, s. 425-0777/505-0500.

• Europcar, sími 425-0300. • Hertz, sími 522-4400. • Avis, sími 591-4000.

VEITINGAR

LEIGUBÍLAR

Innritunarsalur • Joe and the Juice, sími 431-3849. Komusalur • 10-11, sími: 431-1110. • Ginger, sími: 555-1550. • Dunkin´donuts, sími: 431-1110. Brottfararsalur • Joe and the Juice, sími 431-1015. • Mathús, sími 693-9901. • Segafredo, sími 693-9901. • Nord, sími 832-5000. • Loksins Bar, sími 693-9901. Suðurbygging, efri hæð • Kvikk caffe, sími 783-3332. Suðurbygging, neðri hæð • Mathús, sími 783-3332.

VERSLUN

• Duty Free - dutyfree@dutyfree.is, Skrifstofa, sími 425-0410. • Brottfararverslun, Norðurbygging • Snyrtivöru- og Sælgætisdeild, sími 425-0403. • Apótek og áfengisdeild, sími 425-0404. • Brottfararverslun, Suðurbygging • Iceland Duty Free, sími 425-0430 (Schengen) • Verslun utan schengen, sími 425-0424 (non schengen) • Komuverslun, sími 425-0401. • Pure Food, sími 693-9901. • Elko, sími 425-0720. • Eymundsson, sími 540-2310. • Optical Studio, sími 425-0500. • Bláa Lónið, sími 420-8859. • 66° Norður, sími 535-6651. • Rammagerðin, sími 535-6651. • Airport Fashion, sími 511-0101.

BANKAÞJÓNUSTA

• Afgreiðsla í komusal, sími 410-4943. • Verslunarsvæði sími, sími 410-4942. • Gjaldeyrisþjónusta í brottfararsal, sími 410-9026. • Tax Refund í brottfararsal, sími 410-9041.

SAMGÖNGUR

• Áætlunarferðir á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar í tengslum við allt áætlunarflug: • Flybus, sími 580-5400.

16

• Airport Express, sími 540-1313. • Áætlunarferðir á sumrin á milli Keflavíkurflugvallar og Bláa Lónsins: • Bláa Línan, Blue Line, sími 580-5400.

• Aðalstöðin, sími 420-1212. • BSR, sími 561-0000. • City Taxi, sími 422-2222. • Hreyfill Bæjarleiðir, sími 421-4141/588-5522. • Borgarbílastöðin, sími 552-2440. • Taxi Service, sími 588-5500.

BÍLASTÆÐI

• Kef Parking, bílastæði og geymsla, sími 425-6400

REYKJANESBÆR Reykjanesbær er sveitarfélag á utanverðum Reykjanesskaga, hið fimmta fjölmennasta á Íslandi. Það varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna árið 1994. Hverfin urðu 4 þegar Ásbrú bættist við með gamla hersvæðinu eftir brotthvarf hersins árið 2001. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 17.800.

REYKJANES Ysti hluti Reykjanesskagans er einn besti staður til bjargfuglaskoðunar á Suðvesturlandi (s. Hafnaberg). Nesið er mjög eldbrunnið enda gengur Reykjaneshryggur þar á land, flekaskil Evrópu og Ameríku. Á Reykjanesi er mikill jarðhiti. Árið 1878 var fyrsti viti á Íslandi hlaðinn á Valahnjúki á Reykjanesi. Árið 1907 var reistur nýr viti á Bæjarfelli og sá gamli aflagður. Við nýja vitann hefst gönguleið sem liggur til Þingvalla, nefnd Reykjavegur. Skammt undan landi rís móbergsdrangurinn Karl, 51 m. Oft má sjá hvali á sundi við Karlinn. Um 8 sjómílur undan landi rís Eldey úr sæ (77 m). Í Eldey er þriðja mesta súlubyggð í heimi. Þrír bjargmenn frá Vestmannaeyjum klifu Eldey 1894. Eftir þá ferð var farið nær árlega í Eldey til fuglaveiða uns eyjan var friðlýst 1940. Er öll umferð nú bönnuð í eyna. Á svæðinu í grennd við Eldey hafa orðið a.m.k. 10 eldgos, sem sögur fara af. Einna kunnast er gosið 1783 er eyja reis úr sæ en hún hvarf skömmu seinna. Söngkonan Ellý Vilhjálms var nefnd eftir eynni en hún hét fullu nafni Henný Eldey Vilhjálmsdóttir og var fædd í Merkinesi í Höfnum árið 1935.


H

GH

HÓTEL KEFLAVÍK Vatnsnesvegur 12-14 - 230 Keflavík - 354 420-7000 Fax 354 420-7002 - stay@kef.is - www.kef.is

130

70

70

70

1

7

KEFLAVÍK

GUESTHOUSE KEFLAVÍK Vatnsnesvegi 9, 230 Keflavík | 420 7000 Fax +(354) 420 7002 - stay@kef.is - www.kef.is/guesthouse

14

H

4

1

DIAMOND SUITES Vatnsnesvegur 12-14, 4th floor, 230 Keflavík 354 420-7000 - diamond@kef.is - www.kef.is

Keflavík er stærsti byggðakjarninn í sveitarfélaginu og stendur við samnefnda vík. Fyrst er getið um Keflavík í rituðum heimildum á 13. öld. Ávallt hefur verið mikið útræði frá Keflavík, ekki síst á 19. öld og í kjölfar hafnarbóta hefur byggðin þar vaxið. Keflavíkurflugvöllur hefur einnig styrkt byggðarlagið. Í Keflavík er Byggðasafn Suðurnesja, Duus safnahús. Margar skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenni Keflavíkur, s.s. um Hólmsberg, en þaðan er fallegt útsýni yfir Faxaflóa.

NJARÐVÍK Byggðin við Njarðvík skiptist í Ytri- og Innri-Njarðvík og er Ytri-Njarðvík orðin samvaxin Keflavík. Frá fyrstu tíð hefur aðalatvinnuvegur Njarðvíkinga verið tengdur sjósókn og fiskvinnslu en í seinni tíð hafa iðnaður og þjónusta við Keflavíkurflugvöll farið vaxandi. Við Fitjar milli Innri- og Ytri-Njarðvíkur er Stekkjarkot, gömul þurrabúð, sem hefur nú verið endurbyggð. Þar gefur að líta dæmigerða lifnaðarhætti alþýðufólks á Íslandi á fyrri hluta 19. aldar. Í Njarðvík er einnig að finna Rokksafn Íslands sem hefur að geyma sýningar og söguvarðveislu rokksögu Íslands. Í Víkingaheimum er víkingaskipið „Íslendingur“ og sýning um lífshætti og ferðir víkinganna á 9.-11. öld. „Íslendingur“ er eftirgerð Gaukstaðaskipsins sem fannst við fornleifauppgröft árið 1882 við Gauksstaði í Sandefjord í Noregi. Skipið var smíðað á árunum 1994-96 og sumarið 2000 var því siglt til New York með viðkomu á Grænlandi og Nýfundnalandi. Ferðin tók um 3 mánuði.

10

DUUS SAFNAHÚS DUUS MUSEUM

5

5

5

1

DUUS MUSEUM

Duusgata 2-8 // Tel: +354 420 3246 info@visitreykjanes.is // www.duusmuseum.is

7

i

Open daily 12:00-17:00 // Icelandic Art and History // Geopark Visit Center Tourist Information summer opening 9:00-17:00 monday-friday

17


HAFNIR Hafnir eru minnsti byggðahlutinn í sveitarfélaginu og stendur á vestanverðum Reykjanesskaga, sunnan Miðness. Fyrrum var þar fjölmenn byggð og útræði. Nýlegur fornleifauppgröftur í Höfnum gefur vísbendingu um byggð frá landnámsöld.

ÁSBRÚ Ásbrú er nýjasta viðbót við hverfin í Reykjanesbæ og heimamenn fengu afhent við brottför hersins. Þar er nú öflugt samfélag og byggðarþróun. Frumkvöðlasetrið Heklan er staðsett á Ásbrú ásamt háskólasamfélagi Keilis. Byggingar hafa margar hverjar fundið sér nýtt hlutverk eins og eitt stæðsta kvikmyndaver á landinu og frábæra viðbót við tónlistarsenu Reykjanesbæjar í Andrews theater.

REYKJANESBÆR – ÞJÓNUSTA

Lögregla: Hringbraut 130, s. 112/444 2200. Heilsugæsla: Skólavegur 8, s. 4220500. Pósthús: Hafnargata 89, tel. 421-5000. Apótek: • Lyf og heilsa, Suðurgata 2, tel. 421-3200. • Lyfja, Krossmói 4, tel. 421-6565. • Apótek Suðurnesja, Hringbraut 99, tel. 577-1150. Bankaþjónusta: • Íslandsbanki, Hafnargata 91, tel. 440-3100, ATM. • Landsbankinn, Krossmóa 4a, tel. 410-4000, ATM. Upplýsingamiðstöð: • Upplýsingamiðstöð Reykjaness, Duushúsum, Duusgötu 2-8, s. 420-3246/860-7881. info@visitreykjanes.is www. visitreykjanes.is. Gisting: • Icelandair Park Inn Hotel, Hafnargata 57, tel. 421-5222. • Hótel Keflavík, Vatnsnesvegur 12, tel. 420-7000. stay@kef.is. • Diamond Suites, Vatnsnesvegi 12, s. 420-7000/421-5222. stay@kef.is. • Hótel Keilir, Hafnargata 37, tel. 420-9800. info@hotelkeilir.is www.hotelkeilir.is. • Gh. Keflavík, Vatnsnesvegur 9, tel. 420-7000. www.kef.is. • Gh. B & B, Hringbraut 92, tel. 421-8989/867-4434. bbguesthouse@simnet.is. • Alex Guesthouse, Aðalgata 60, tel. 421-2800. info@alex.is. • Youth Hostel Fit, Fitjabraut 6b, tel. 421-8889. fithostel@fithostel.is. • Bed and Breakfast, Valhallarbraut 761, tel. 426-5000. booking@bbkefairport.is. • Gh. GG Guesthouse, Sólvallargata 11, tel. 568-1813. gguest@gguest.is. • Svítan, apartments, Túngata 10, tel. 663-1269. • Hótel Berg, Bakkavegur 17, tel. 422-7922. berg@hotelberg.is. 18

• Guesthouse 1x6, Vesturbraut 3, tel. 857-1589. booking@1x6.is. • Gistiheimili A10, Aðalgata 10, tel. 568-0210. info@a10deluxe.com • Heilsuhótel Íslands (Icelandic Health Hotel), • Lindarbraut 634, tel. 512-8040. heilsa@heilsuhotel.is. • Airport Hotel Smári, Keflavíkurflugvelli, tel. 595-1900. airport@hotelsmari.is. • Raven’s B&B, Sjávargata 28, tel. 777-4478. ravensbnb@ravensbnb.is. • START Hostel, Lindarbraut 637, tel. 420-6050. start@starthostel.is. • Home Guesthouse, Þórsvellir 2, tel. 897-1827. • Litli Hvíti Kastalinn, Aðalgata 17, tel. 861-6811. rent@littlewhitecastle.com • Hótel Grásteinn, Bolafótur 11, tel. 421-5200. hotelgrasteinn@simnet.is. • A Bernhard Bed & Breakfast, Vallargata 6, tel. 421-2399. Veitingastaðir: • Vocal Restaurant, Hafnargata 57, tel. 421-5222. • Ráin, Hafnargata 19a, tel. 421-4601. • Langbest, Keilisbraut 771, tel. 421-4777. • Panda, Hafnargata 30, tel. 421-8060. • Olsen-Olsen og ég, Hafnargata 62, tel. 421-4457. • Subway, Hafnargata 32 and at Fitjar, tel. 517-7747/421-7756. • Bitinn, Iðavellir 14b, tel. 421-4000. • Ungó, Hafnargata 6, tel. 421-1544. • Thai Keflavík, Hafnargata 39, tel. 421-8666. • Dominos Pizza, Hafnargata 86, tel. 581-2345. • Kef restaurant, Vatnsnesvegur 12, tel. 420-7011. • Pulsuvagninn, Tjarnargata 9, tel. 421-1680. • Duus-kaffi, Duusgata 10, tel. 421-7080. • Kaffitár, Stapabraut 7, tel. 420-2700. • Biðskýlið Njarðvík, Hólagata 20, tel. 421-2563. • Rétturinn, Hafnargata 51, tel. 421-8100. • Bakaríð Kornið, Fitjar 3, tel. 564-1846. • Fernandoz Pizza, Hafnargata 36, tel. 557-1007. • KFC, Krossmóa 2, tel. 423-7200. • Ship-O-Hoj, Hólagata 15, tel. 421-6070. • Tjarnagrill, Tjarnabraut 24, tel. 421-7676. • Soul Food, Hafnargata 28, tel. 557-1313. • Ráðhúskaffi, Tjarnargata 21, tel. 774 3007. • Cafe Petit, Framnesvegur 23, tel. 583-5889. • Malai-Thai, Krossmóa, tel. 421-4450. • Sigurjónsbakarí, Hólmgarður 2, tel. 421-5255. • Valgeirsbakarí, Hólagata 17, tel. 421-2630. • Bakaríð Kornið, Fitjar 3, tel. 564-1846. Afþreying og sport: • Vatnaveröld, Sunnubraut, s. 421-1500. • Sundlaug, Norðurstíg 2, s. 421-2744. • Golf, Hólmsvöllur í Leiru, 18 holur, s. 421-4103. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkstæði. Leigubílar: • Aðalbílar, s. 421-1515. • Hreyfill Bæjarleiðir, Hafnargötu 56, s. 421-4141. • A-stöðin ehf., Hafnargötu 86, s. 420-1212.


32 verslanir um land allt Ísafjörður Dettifoss Akureyri 2 stores

Egilsstaðir

FINNDU ÞÍNA Stykkishólmur

VERSLUN Borgarnes Akranes Geysir

Gullfoss

Hveragerði Reykjavík Reykjanesbær Kópavogur 2 stores

Garðabær Hafnarfjörður Mosfellsbær

Jökulsárlón

Selfoss

Seljalandsfoss

20 stores

Skógafoss Vestmannaeyjar

Reynisfjara

OPIÐ ALLA DAGA Mánud-fimmtud Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

11:00 - 18:30 10:00 - 19:30 10:00 - 18:00 12:00 - 18:00


LYF NÝTTÐ VI MI OFNÆ

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA / Actavis 711081

Of mikið sumar ?

Flynise – 24 klukkustunda virkni við ofnæmi Flynise inniheldur virka efnið deslóratadín 5 mg sem er andhistamín. Flynise er ofnæmislyf sem veldur ekki syfju. Það vinnur gegn ofnæmisviðbrögðunum og einkennum þeirra. Flynise dregur úr einkennum ofnæmisnefkvefs (bólga í nefgöngum vegna ofnæmis, t.d. frjónæmi eða ofnæmi fyrir rykmaurum) hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri. Flynise er einnig notað gegn einkennum er tengjast ofsakláða (ofnæmisviðbrögð í húð). Lyfið er til inntöku og á að gleypa töfluna heila. Ráðlagður skammtur er ein tafla á sólarhring með vatni, með eða án fæðu. Gætið varúðar þegar Flynise er tekið með áfengi. Þú verður að hafa samband við lækni ef einkenni versna eða batna ekki á 7 dögum. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is


Bílaleigur/húsbílaleiga: • SS Bílaleiga, Iðjustígur 1a, tel. 421-2220. • Geysir Car Rental, Holtsgata 56, tel. 893-4455. • Bílar og Hjól, Njarðarbraut 11d, tel. 421-1118. • Blue Car Rental, Hafnargata 24, tel. 773-7070. • Camper Iceland, Grófin 14c, tel. 480-0040. • JS Camper Rentals, Klettatröð 6, tel. 849-2220. • Adventure Car Rental, Njarðarbraut 11a, tel. 786-0900. • SADcars, Borgartröð 2, tel. 577-6300. • Ellefu, Kirkjuvegur 37, tel. 777-6611. • Alt Car rental, Iðavöllum 8, tel. 421-6277/895-6423. • Euro-car Bílaleiga, Básvegur 8, tel. 546-1020. • Road Travel, Stapabraut 21, tel. 778-2100. • SBK Bílaleiga, Grófin 2-4, tel. 420-6000. • Keflanding Iceland - rútuleiga, Klettatröð 2314, tel. 586-1310. www.keflandig.com Bankar: • Íslandsbanki, Hafnargötu 91, s. 440-3100, hraðbanki. • Landsbankinn, Krossmóa 4a, s. 410- 4000, hraðbanki. og Grundarvegi 23, s. 410- 4000, hraðbanki. Póstur: Hafnargötu 89, s. 421-5000. Vínbúð: Krossmóa 4, s. 421-5699. Matvöruverslanir: • Krónan, Fitjar 2. • Bónus, Fitjar • Bónus, Túngata 1.

• Nettó, Krossmói 4. • Nettó, Iðavellir 14b Handverkshús: • Svarta Pakkhúsið, Hafnargötu 2, myndlist, glerlist, leirlist o.fl., s. 616-6670. • Fjóla, handmade jewelry, Hafnargötu 21, s. 421-1011. • Gallery „hans“ og Grétu, Vesturbraut 8, s. 849-9610. • Íslenskt handverk - Guðný, Iðavöllum 11b, s. 897-1827. • Raven design, HH handverk, Fjósið í Koti, s. 661-6999. • Hjördís Hafnfjörð, glerverkstæði, Freyjuvöllum 5, s. 421-2405/861-2405. • Gallery átta, Hafnargötu 26, s. 892-2686/868-9863. • Reykjanes-Lava, Vatnsnesvegi 8, s. 898-7356. Söfn/sýningar: • Rokksafn Íslands, Hljómahöll, Hjallavegi 2, s. 420-1030, opið daglega 11 – 18. • Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar, Duusgötu 2-8, s. 420-3245, opið alla daga kl. 12-17, duushus@reykjanesbaer.is. • Bátasafn Gríms Karlssonar, sjóminjasaga. • Sýningarsalir Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar, Gestastofa Reykjanesjarðvangs, visitreykjanes.is, www.reykjanesbaer.is/listasafn, listasafn@reykjanesbaer.is, www.reykjanesbaer.is/ byggdasafn • Stekkjarkot, torfbær á Fitjum, s. 421-6700. • Innri-Njarðvík, gamalt höfuðból, Njarðvíkurbraut 42.

Glænýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á íslandi. Saga tónlistar á Íslandi frá 1830 ti ldagsins í dag á mjög lifandi máta með aðstoð ljósmynda, skjáa og skjávarpa.

Á safninu er m.a. hljóðbúr þar sem gestir geta prófað sig áfram á rafmagnstrommusett, gítar, bassa og hljómborð

Hjallavegur 2 260 Reykjanesbær www.rokksafn.is rokksafn@hljomaholl.is. 420 1030 Opið 11-18 alla daga

21


• Njarðvíkurkirkja, opið á sumrin, s. 897-8391. • Skessan í hellinum, hún býr í Svarta helli við smábátahöfnina í Grófinni Keflavík, opið 10-17, s. 420-3245, www.skessan.is. • Landnámsdýragarður við Víkingaheima, s. 421-6700, kálfar, lömb, kiðlingar og hænsni, opið 10-17 á sumrin. • Víkingaheimar, skipið Íslendingur, Víkingabraut 1, s. 422-2000. • Rokkheimar Rúna Júl., Skólavegi 12, s. 861-2062. • Orkuverið Jörð, við Reykjanesvirkjun, s. 436-1000/864-3006. • Völlurinn Flug-og stríðsminjasafn, Duusgata 2-8, opið daglega 12–17. Skoðunarferðir/Bátsferðir: • Airport Whale Watching, tel. 421-7777. info@dolphin.is. • Elding Whale Watching Reykjavík, tel. 519-5000. • Special Tours Reykjavík, tel. 560-8800. • Harpa yachts, Snekkjan ehf, Hraunsvegur 2, tel. 779-7779. info@harpayachts.is. Áhugaverðir staðir og útivist: • 100 gíga garðurinn á Reykjanesi. • Brúin milli heimsálfa við Stóru-Sandvík á Reykjanesi. • Hólmsberg fuglaskoðun, stutt gönguleið. • Hafnarberg fuglaskoðun, 40 mín. gönguleið hvor leið. • Fitjar, fuglaskoðun, við alfaraleið, bílastæði. • Strandgönguleið með ströndum Reykjanesbæjar. • Gunnuhver á Reykjanesi. • Fornleifauppgröftur – Landnámsskálinn í Höfnum. • Reykjanesviti á Bæjarfelli, sérstætt umhverfi, fuglalíf og fjörur • Valahnúkur, klettadrangur þar sem fyrsti viti landsins var reistur. Staðarleiðsögn: Leiðsögumenn Reykjaness, s. 897-9260. www.reykjanesguide.is, www.leidsogumenn.is. Samgöngur: • SBK, s. 420-6000, daglegar áætlunarferðir milli Reykjanesbæjar og Reykjavíkur. • Hópferðir Sævars, Reykjanesvegi 14, info@bus4u.is, s. 840-1540. • Keflanding Hópferðir, daily schedule and tours to the Blue Lagoon from Reykjanes, tel. 586-1310. Viðburðir: • 13. gleði þann 6. jan ár hvert • Ýmsir viðburðir eru í gangi yfir safnahelgi í marsmánuði • Barnamenningarhátíð Reykjanesbæjar er haldin fyrstu vikuna í maí ár hvert. • List án landamæra í apríl • Fyrstu helgina í september er Ljósanótt, menningarhátíð www.ljosanott.is

SANDGERÐI Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi, einnig kallað Miðnes. Ströndin er víðast lág, sendin og skerjótt, þar er mikið landbrot. Á síðustu áratugum hefur verið 22

unnið að miklum hafnarbótum í Sandgerði. Í Sandgerði er Þekkingarsetur Suðurnesja sem er miðstöð rannsóknastarfs í náttúrufræðum og tengdum greinum á Suðurnesjum. Stoðstofnanir setursins, Náttúrustofa Suðvesturlands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum, eru staðsettar í sama húsi. Þekkingarsetrið býður upp á tvær sýningar sem opnar eru almenningi. Nú hefur verið opnaður vegur frá Sandgerði til Hafna um Ósabotna og opnast við það skemmtileg hringleið um Reykjanesið. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 1.753 . Sandgerðisbær er aðili að Reykjanes jarðvangi (Reykjanes Geopark). Sveitarfélögin Sandgerði og Garður voru sameinuð 2018 en þegar þetta er skrifað hefur hið nýja sveitarfélög ekki fengið nafn. Bankaþjónusta: Landsbankinn, Suðurgata 2-4, tel. 423-8190. Pósthús: Suðurgata 2-4, tel. 423-7800. Gisting: Þóroddsstaðir, s. 423-7748/893-7523. farmholidays.is Tjaldsvæði: Við Byggðaveg, rafmagn, vatn, sturtur o.fl., s. 854-8424, www.istay.is. Matstaður: • Vitinn, Vitatorgi 7, s. 423-7755, www.vitinn.is. • Mamma Mía, Tjarnargötu 6, s. 423-7377. • Orkan, Strandgötu 11, s. 423-7560. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar, sundlaug, gufubað, heitir pottar, vatnsrennibrautir og þreksalur, s. 420-7570. • Golf, Kirkjubólsvöllur, 18 holur, s. 423-7802. Bílaþjónusta: • Orkan, Skeljungur hf, Strandgötu 11, s. 423-7560. • N1, Vitatorgi. Handverkshús: • Listatorg, Vitatorgi. s. 423-7960, www.listatorg.is Lista- og menningarmálafélag Sandgerðisbæjar. Gallerí og verslun er opið alla daga frá kl. 13 - 17. Safn/sýning: • Þekkingarsetur Suðurnesja, Garðvegi 1, s. 423-7555 og 423-7551, www.thekkingarsetur.is. Staðarleiðsögn: • Leiðsögumenn Reykjaness, s. 897-9260. • www.reykjanes.is, www.visitreykjanes.is. Skoðunarferðir: AT- Skoðunarferðir, s. 899-6312, fjallaferðir ofl. info@daytrips.is, www.daytrips.is. Samgöngur: • Strætó s. 540-2700, www.straeto.is, daglegar áætlunarferðir milli Reykjanesbæjar, Garðs, Sandgerðis og Reykjavíkur. • SBK, s. 420-6000 og Hópferðir Sævars, s. 840-1540. Viðburðir: • Þekkingarsetur Suðurnesja, www.thekkingarsetur.is/ events/category/vidburdir/ • Sandgerðisdagar, www.facebook.com/sandgerdisdagar, www.sandgerdi.is.


From sandgerði.

GARÐUR Garður er byggðarlag á nyrsta odda Reykjanesskagans. Fyrrum var þar mikið útræði enda fengsæl fiskimið fyrir utan og stundaði margt aðkomumanna sjósókn úr Garðinum. Á Garðskaga er byggðasafn og þar er m.a. kort með upplýsingum um skipsströnd sem orðið hafa á Garðskagaflös. Garðurinn dregur nafn sitt af fornum varnargarði sem talið er að bændur hafi hlaðið til þess að verja akra sína fyrir ágangi sauðfjár en kornyrkja var algeng á Reykjanesi á landnámsöld. Síðar nýttu menn garðinn sem vegvísi á milli Garðs og Sandgerðis. Enn má greina hluta af Skagagarðinum til móts við Útskálakirkju. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1.505. Sveitarfélögin Sandgerði og Garður voru sameinuð 2018 en þegar þetta er skrifað hefur hið nýja sveitarfélög ekki fengið nafn.

Bílaþjónusta: • Bíla- og hjólbarðaverkstæði, Garðbraut 35, s. 422-7272. Listasmiðja/Handverk: • Gallerý Ársól, Kothúsavegur 12, s. 896-7935.

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN GARÐI Garðabraut 94 - 250 Garður - 422-7300

Gisting: • Guesthouse Garður, Skagabraut 62, s. 660-7890, 660-7891. • Guesthouse Seaside, Rafnkelsstaðavegur 11, 250 Garður. • GSE Hotel, Norðurljósavegi 2, 250 Garður. Tjaldstæði: Garðskagi, s. 422-7220. Matstaður: • Röstin, Byggðasafninu Garðaskaga við Garðskagavita, s. 422-7214. • * The Old Lighthouse Café í Gamla vitanum á Garðskagatá. • Söluskáli N1, s. 422-7265. Afþreying/sport: • Sundlaug, íþróttahús, þreksalur, ljósabekkir, Garðbraut 94, s. 422-7300. • Golf, Hólmsvöllur í Leiru, 18 holur, s. 421-4100.

Summer Mon-Fri 6:00-21:00 Sat-Sun 10:00-16:00. Winter Mon-Fri 6:00-08:15/15:00-20:30 Sat-Sun 10:00-18:00

23


Safn/sýning: • Byggðasafn Garðskaga, við Garðskagavita, s. 422-7220/8942135, opið daglega kl. 13-17, apríl-okt. Vetrartími eftir samkl. Stórkostlegt útsýni yfir hafið, gardskagi@simnet.is. Áhugaverðir staðir og útivist: • Fuglaskoðun við Garðskagavita. • Strandgönguleið frá Garðskaga að Gerðabryggju. Staðarleiðsögn: • Leiðsögumenn Reykjaness, s. 897-9260. www.reykjanesguide.is www.leidsogumenn.is. Samgöngur: • Daglegar strætóferðir milli Reykjanesbæjar, Garðs, Sandgerðis og Reykjavíkur. Viðburðir: • Sólseturshátíð á Garðskaga með fjölbreyttum skemmtiatriðum og sýningum.

VOGAR Vogar er byggð vestast á Vatnsleysuströnd. Við StóruVogaskóla er stór steinn, sem vegur 450 kg. Hann er minnisvarði um Jón sterka Daníelsson (1771-1855) frá Stóru-Vogum. Jón var sagður rammur að afli og á hann að hafa fært steininn til þar sem hann var fyrir í Stóru-Vogavörinni. Á Vatnsleysuströnd er Kálfatjarnarkirkja, ein stærsta sveitakirkja landsins, reist árið 1893. Íbúafjöldi 1. jan 2018 var 1.183. Keilir er 379 metra hátt móbergsfjall sem er einkennisfjall Reykjanesskagans. Tiltölulega auðvelt er að ganga á Keili og víðsýnt þegar þangað er komið. Keilir er í um það bil 15 mínútna akstursfjarlægð frá Vogunum. Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa sett upp útsýnisskífu á Keili. Upplýsingamiðstöð: Bæjarskrifstofunum Iðndal 2, s. 4406200, fax 440-6201, skrifstofa@vogar.is, www.vogar.is. Gisting: • Mótel Best , Stapavegi 7, s. 866-4664, fax 424-6888. • Ferðaþjónustan Minna-Knarrarnesi, s. 898-6760. Matstaðir: • Jón Sterki, Take away, Hafnargötu 17a, s. 771-7900. • Gamla pósthúsið, Restaurant, Tjarnargötu 26, s. 424-6800. Afþreying/sport: • Sundlaug við Hafnargötu, s. 440-6220. • Golf, Kálfatjarnarvöllur, 9 holur, s. 424-6529. Tjaldsvæði: Gjaldfrjálst tjaldsvæði við sundlaug, s. 440-6220. Bílaþjónusta: Bensínstöð N1, Iðndal 2, s. 424-6631. Verslun: Verslunin Vogum, Iðndal 2, s. 424-6631. Póstafgreiðsla og hraðbanki.

24

Staðarleiðsögn: Leiðsögumenn Reykjaness, s. 897-9260, www.reykjanesguide.is, www.leidsogumenn.is, Áhugaverðir staðir: • Keilir, útsýnisskífa. • Kálfatjarnarkirkja, Vogastapi, Staðarborg. Samgöngur: Strætó bs, s. 540-2700, daglegar áætlunarferðir milli Reykjanesbæjar, Voga og Reykjavíkur. Viðburðir: • Fjölskyldudagar í Vogum • Fjöldi annarra viðburða í gangi, sjá nánar á www.vogar.is/ hladan.org, www.vogar.is

GRINDAVÍK Grindavík er stærsta og jafnframt eina byggðin á sunnanverðum Reykjanesskaga. Á miðöldum sigldu bæði þýskir og enskir kaupmenn til Grindavíkur. Árið 1627 hjuggu Tyrkir strandhögg í Grindavík og hertóku þar allmargt fólk. Í hrauninu allt í kringum bæinn má enn finna leifar af Tyrkjabyrgjum sem reist voru til að verjast frekari árásum. Sjósókn hefur ætíð verið undirstaða atvinnulífsins í Grindavík og bærinn er nú einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Minnisvarði eftir Ragnar Kjartansson um drukknaða sjómenn frá Grindavík er norðanvið sjómannastofuna Vör. Bærinn er líka vinsæll ferðamannastaður en Bláa lónið er í anddyri bæjarins. Í Grindavík eru fjölmargir veitingastaðir og ýmsir gistimöguleikar. Fjölbreytt afþreying er einnig í boði. Íbúafjöldi 1. febrúar 2018 var 3.319. Lögregla: Víkurbraut 25, s. 112/444 2200. Upplýsingamiðstöð: • Bæjarskrifstofunum, Víkurbraut 62, s. 420-1100, fax 420-1111, www.visitgrindavik.is, • Kvikan, Hafnargötu 12a, s. 420-1190, Heilsugæslustöð: Víkurbraut 62, s. 422-0750. Apótek: Lyfja, Víkurbraut 62, s. 426-8770. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkstæði Bankar: Landsbankinn, Víkurbraut 56, s. 410-4143, hraðbanki. Póstur: Víkurbraut 56, s. 410-4143. Vínbúð: Víkurbraut 62, s. 426-8787. Gisting: • Geo Hotel, s. 421 4000, Víkurbraut 58, www.geohotel.is. • Northern Light Inn, s. 426-8650, fax 426-8651, www.nli.is. • Gistiheimilið Borg, s. 896-8686, Borgarhrauni 2, www.guesthouseborg.com • Fiskanes Guesthouse, Hafnargötu 15, s. 695-8103. • Gistihúsið Steinar, s. 421 2900/852 7522, • Lágafell Guesthouse, s. 774 7477, Víkurbraut 34. • Aníta’s Guesthouse, s. 864 2365, Ásabraut 15. • Reykjanes Guesthouse, s. 770 5466, Hafnargata 6.


Tjaldsvæði: við Austurveg, s. 660-7323, www.visitgrindavik.is. Matstaðir: • Bryggjan kaffihús v/Grindavíkurhöfn, opið daglega frá kl. 7-23:30, s. 426-7100/892-4587. • Salthúsið, Stamphólsvegi 2, s. 426-9700/699-2665, • Sjómannastofan Vör, Hafnargötu 9, s. 426-8570. • Papa´s pizza, Hafnargata 7a, s. 426-9955, • Aðal-Braut, Víkurbraut 31, s. 426-7222. • Fish house - Bar & grill, Hafnargata 6, s. 426 9999. • Northern Light Inn, v/Bláa lónið, s. 426-8650, www.nli.is. • Hjá Höllu, Víkurbraut 62, sími 896 5316, www.hjahollu.is • Lava Restaurant, við Bláa Lónið, s. 420 8800, www.bluelagoon.com, • Veitingahúsið Brúin, Hafnargötu 26, s. 426 7080. • Kanturinn, Hafnargata 6, tel. 426-9999/824-9080. • Hérastubbur bakari, Gerðavellir 17, s. 426-8111, Afþreying/sport: • Fjórhjólaævintýri, s. 857-3001, www.lavatours.is. • Sundlaug við Austurveg, s. 426-7555. • Golf, Húsatóftavöllur, 18 holu völlur, s. 426-8720. • Arctic Horses, Hestabrekku 2, s. 848-0143. • Bláa Lónið, s. 420-8800, fax 420-8801,www.bluelagoon.is. • Stakkavík ehf., Bakkalág 5b, s. 420-8000, heillandi heimur fisksins, sýning á fiskverkun, www.stakkavik.is. • Volcano tours/Eldfjallaferðir, Víkurbraut 2, Erling Einarsson, s. 426-8822/894-0938.

Söfn/sýningar: • Kvikan, auðlinda- og menningarhús, s. 420-1190. www. grindavik.is/kvikan, sýningar: Saltfisksetrið, Jarðorka og Guðbergsstofa. • Minja- og myndasýning Þorbjarnar, Hafnargötu 12, s. 420-4400. Samgöngur: Strætó, s. 540-2700 daglegar áætlunarferðir milli Grindavíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur, www.bus.is. Viðburðir: • Sjóarinn síkáti • Menningarvika Grindavíkur • Jónsmessuganga • Bláa Lóns gangan, annan í páskum.

GH

HEIMAGISTING BORG/BORG GUESTHOUSE Borgarhraun 2, 240 Grindavík - 895-8686 ghborg@simnet.is - www.guesthouseborg.com

Handverk: • Listastofa Helgu Kristjánsdóttur, Vörðusundi 1, s. 694-8245. • Listastofa Önnu Siggu, Þórkötlustaðir vestur, s. 866-4567. 16

0,5

GRINDAVÍK CAMPING

GRINDAVÍK SWIMMING POOL

Austurvegur 26 - 240 Grindavík - 660 7323. camping@grindavik.is - www.visitgrindavik.is

Austurvegur 1 - 240 Grindavík 426 7555

Summer Mon-Fri 06:00 - 21:00 Sat-Sun 09:00 - 18:00. Winter Mon-Fri 06:00 - 21:00 Sat-Sun 09:00 - 16:00 Open 15.3.-31.11.

25


UNDUR ELDFJALLA Við Gömlu Höfnina

Sýningartímar: 9:00 - 21:00

“ “ “

Great intro to Iceland! Really interesting documentary and lovely staff!

The hands on display of different rocks/volcanic products is great fun.

Tryggvagata 11, Reykjavík, Iceland | 555 1900. info@volcanohouse.is | www.volcanohouse.is


Höfuðborgarsvæðið Í borgarsamfélaginu við Faxaflóa býr meira en helmingur þjóðarinnar, samtals 216.940 manns af 338.450 íbúum landsins. Með vaxandi fólksfjölda og auknum fólksflutningum til Suðvesturlands þegar leið á öldina tók byggð að þéttast víðar en í Reykjavík og Hafnarfirði. Kópavogur byggðist hratt upp og byggð á Seltjarnarnesi tók að þéttast. Garðahreppur þandist út á skömmum tíma og varð að Garðabæ. Yngsti bærinn á höfuðborgarsvæðinu er Mosfellsbær sem varð til úr Mosfellssveit. Atvinnulíf er ákaflega fjölbreytt á höfuðborgarsvæðinu. Enn er þar stundaður sjávarútvegur en margháttuð iðnaðarframleiðsla, verslun, viðskipti og þjónusta skipta nú orðið æ meira máli. Á síðustu árum hafa greinar á sviði vísinda, hátækni og hugbúnaðargerðar vaxið hratt.

REYKJAVÍK

Það landsvæði sem í daglegu tali er kallað höfuðborgarsvæði er land Reykjavíkur og þeirra byggðarlaga sem næst borginni liggja: Hafnarfjarðar, Bessastaðahrepps, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar. Ná því mörk Höfuðborgarsvæðisins sunnan frá Kapelluhrauni upp á Kjalarnes.

Reykjavík er höfuðborg og ber sem slík í sér þann breiða skala mannlífsins sem höfuðborgir gera. Hér er höfuðstaður valdsins, höfuðstaður lista og menningar og höfuðstaður lands og þjóðar í sögulegum skilningi. Flest sem einhverju máli skiptir fyrir Ísland í nútímanum byrjar og endar í Reykjavík.

Minnsta höfuðborg heims.

27


H

CENTREHOTEL PLAZA Aðalstræti 4 - 101 Reykjavík - www.centrehotels.com 595-8550 - Fax 595-8551 - plaza@centrehotels.com

390

200

200

H

CENTREHOTEL ÞINGHOLT Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík - www.centrehotels.com 595-8530 - thingholt@centrehotels.com

104

200

52

52

SPA 0,5

0,7

Smátt og smátt er borgarsamfélagið við Faxaflóa að þéttast og þótt Reykjavík sjálf sé aðeins hluti af því sem almennt er kallað höfuðborgarsvæðið þá búa á því svæði 216.940 íbúar af þeim 338.450 sem búa á landinu öllu. Um 64% íbúa landsins búa því á tiltölulega litlu svæði þar sem 104 þúsund ferkílómetrar tryggja að nægt rúm er fyrir alla.

Í dag er Reykjavík vettvangur fjölsóttra tónlistarhátíða, iðandi og fjölbreytts mannlífs þar sem umburðarlyndi og frelsi svífur yfir vötnum. Reykjavík er ein þeirra borga sem aldrei sefur. Margir koma til þess að taka þátt í kraftmiklu næturlífi borgarinnar þegar göturnar fyllast fram til morguns af glöðu og dansandi fólki meðan miðnætursólin skín.

Reykjavík var lengi vel lítið og dauflegt sveitaþorp og meðan Ísland var sveitasamfélag sem átti allt sitt undir landbúnaði og fiskveiðum var ekki margt að gerast í borginni. Skúli Magnússon sem stofnsetti fyrstur einskonar iðnað á Íslandi á miðri 18. öld valdi honum stað í Reykjavík og þá hófst borgarmyndun.

Reykjavík er nógu stór í smæð sinni til þess að þar þrífst mannlíf í mörgum lögum. Sumt er opinbert og fer ekki fram hjá neinum meðan annað er smágerðara og krefst meiri athygli ferðalangs. Gefðu þér góðan tíma, taktu heimamenn tali og láttu berast með straumnum um stund. Kannski hittir þú næstu Björk eða Sigurrós á næsta kaffihúsi og kemst í beint samband við þá ólgandi sköpunargleði sem meira en nokkur annar kraftur mótar borgarsamfélag Reykjavíkur í nútímanum. Góða skemmtun.

Valdið þjappaðist saman við Tjörnina en þegar vélvæðing fiskiskipa varð almenn í lok 19. aldar og Íslendingar hófu fiskveiðar sem raunverulegan atvinnuveg með togaraútgerð í framhaldinu hófst sá öri flutningur úr sveit í borg sem segja má að standi enn. Stóra stökkið varð síðan þegar seinni heimsstyrjöldin kom til Íslands með nútímann í farteskinu. Stundum er sagt að á þeim árum hafi Íslendingar stokkið í einu vetfangi frá miðaldasamfélagi til nútímans, sprett af hestinum og sest upp í bílinn, hætt að skrifa skinn og tekið upp símann. Í dag ber Reykjavík mörg merki borgarsamfélags í örri þróun. Hratt vaxandi ferðamannastraumur til landsins hefur leitt til mikillar fjölgunar veitingastaða og hótela og meiri fjölbreytni í afþreyingu en fullorðnir Reykvíkingar ólust upp við. Reykjavík í dag verður þannig litríkari og skemmtilegri með hverju misseri og áhugaverðari áfangastaður sem því nemur. Fyrir 30 árum var bjór ólöglegur á Íslandi, allir barir lokuðu á miðvikudögum, hundahald var ólöglegt í borginni og eina sjónvarpsrásin sendi ekki út á fimmtudögum og fór í mánaðarfrí á sumrin.

28

5

Lögreglan: Hverfisgata 113, s. 444 1000. Neyðarnúmer: s.112. Læknavaktin: s. 1770. Tannlæknavaktin: s. 575 0505. Tjaldsvæði á höfuðborgarsvæðinu: Laugardalur, Reykjavík, s. 568-6944. Frekari upplýsingar: www.visitreykjavikis Borgarhátíðir: • Febrúar: Vetrarhátíð • Mars: Hönnunar Mars • Apríl: Barnamenningarhátíð • June: Þjóðhátíð. • Ágúst: Reykjavík Pride. • Ágúst: Menningarnótt í Reykjavk. • September/Október: Reykjavík internation Film Festival. • Nóvember: Iceland Airwaves.


H

H

CENTREHOTEL SKJALDBREIÐ

Laugavegur 16 - 101 Reykjavík - www.centrehotels.com 595-8510 - Fax 595-8511 - skjaldbreid@centrehotels.com

CENTREHOTEL MIÐGARÐUR Laugavegur 120 - 101 Reykjavík - 595-8560. midgardur@centrehotels.com - www.centrehotels.com

62

33

33

0,5

5

340

43

43

43

0,2

2

SPA

H

CENTREHOTEL KLÖPP Klapparstígur 26 - 101 Reykjavík - www.centrehotels.com 595-8520 - Fax 595-8521 - klopp@centrehotels.com

H

CENTREHOTEL ARNARHVOLL Ingólfsstræti 1 - 101 Reykjavík - www.centrehotels.com 595-8540 - arnarhvoll@centrehotels.com

202 84

46

46

5

0,5

104

104

SPA 0,5

5

We Specialize in

Low Car Rental prices Trip ehf.

The independent tourist information centre and booking office >> Laugavegur 54 // Tel: 4338747 // www.trip.is 29


Tjaldsvæði: • Víðistaðatún, Hjallabraut 51, Hafnarfjörður, s. 565-0900.

KÓPAVOGUR

Kópavogur hefur síðustu árin verið annar stærsti bær landsins. Fram eftir 20. öld var þar engin teljandi byggð en árið 1936 var byrjað að úthluta nýbýlalöndum úr landi tveggja jarða á nesinu milli Kópavogs og Fossvogs. Fyrst í stað voru það aðallega Reykvíkingar sem byggðu sér þar sumarbústaði en smám saman voru þeir gerðir að ársíbúðum. Á stríðsárunum og um miðja öldina settist fjöldi fólks að í Kópavogi, ekki síst fólk af landsbyggðinni. Var þá farið að skipuleggja bæinn og teikna ný hverfi. Árið 1950 voru íbúarnir orðnir 1650 en aðeins 15 árum seinna voru þeir 9.000 og síðustu árin hefur þeim fjölgað mikið. Verslun, þjónusta og iðnaður eru helstu atvinnuvegirnir. Í Kópavogi má finna stærstu verslunarmiðstöð landsins og hæstu bygginguna. Íbúar 1. janúar 2018 voru 35.970. Afþreying: • Sundlaug Kópavogs, Borgarholtsbraut 17, s. 570-0470. • Sundlaugin Versölum, Versölum 3, s. 570-0480. • Smáratívolí, Hagasmára 1, 534-1900. Söfn: • Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn, Hamraborg 4, s. 441-7600. • Náttúrufræðistofa Kópavogs, Hamraborg 6a, 441-7200

HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður er meðal elstu bæja á Íslandi, ástæðan var fyrst og fremst góð hafnarskilyrði frá náttúrunnar hendi. Kaupmenn frá Þýskalandi og Englandi byrjuðu að stunda þar verslun á 15. öld en byggð fór þó ekki að vaxa þar að ráði fyrr en með þilskipaútgerð á 19. öld. Sjávarútvegur, iðnaður, verslun og þjónusta hafa alla tíð verið höfuðatvinnuvegirnir en á síðustu áratugum hefur margháttað menningarlíf einnig blómstrað í bænum. Þar eru merkileg minja- og listasöfn. Eitt af elstu húsum Hafnarfjarðar er Vesturgata 6. Það er hús Bjarna Sivertsen riddara (s. 1763-1833) frá fyrstu árum 19. aldar en hann var helsti frumkvöðull byggðar í bænum. Íbúar 1. janúar 2018 voru 29.412.

Viðburðir í Hafnarfirði: • Safnanótt • Sundlauganótt • Bjartir dagar • Sjómannadagurinn • Jólaþorpið - allar aðventuhelgar.

MOSFELLSBÆR Mosfellsbær er vaxandi bæjarfélag í nágrenni Reykjavíkur. Íbúar 1. janúar 2018 voru 10.556. Byggðin teygir sig frá Leiruvogi inn í næstu dali og kringum fellin. Náin snerting við fagra náttúru, aðlaðandi og fjölbreytt menningarog félagslíf, margvíslegir möguleikar til útivistar og fölskylduvænt umhverfi eru á meðal ástæðna þess að svo margir velja að búa þar, fjarri skarkala borgarlífsins en samt í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Bærinn á land að sjó í Leiruvogi og í hann falla þrjár ár: Leirvogsá, Kaldakvísl og Varmá. Auknum áhuga á að stunda útivist og hvers kyns íþróttir hefur verið svarað með markvissri uppbyggingu útivistarsvæða fyrir bæjarbúa, gesti þeirra og ferðamenn. Á svæðinu við Íþróttamiðstöðina að Varmá er glæsilegur leikvangur ásamt sundlaug, þar sem eru fjölbreyttir möguleikar til íþróttaiðkana, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Fræðslustígar - Mjög víða í Mosfellsbæ má ganga sér til heilsubótar og skemmtunar. Margar gönguleiðir eru í bænum og merktir fræðslustígar víða, þar sem lesa má af skiltum ýmsan fróðleik um umhverfið. Skemmtileg göngu-/hjólaleið liggur frá bæjarmörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar meðfram ströndinni að Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Þá er falleg gönguleið eftir fræðslustíg frá Álafosskvos að Reykjum.

BUY DIRECTLY FROM THE PEOPLE WHO MAKE THEM

Skólavörðustígur 19 & Borgartún 31 30

handknitted.is


www.n1.is

facebook.com/enneinn

instagram.com/enneinn

Við tökum vel á móti þér um land allt

Á 95 stöðum um land allt

Frítt

Wi-Fi

á völdum N1 þjónustustöðvum

KAFFI & Croissant

Íslensk kjötsúpa Alltaf góð

Þú átt það skilið!

N1 kortið færir þér bæði afslátt og punkta

Hamborgari & Franskar Sá allra besti

Sæktu um kortið á n1.is og byrjaðu að spara og safna. Þjónustustöð

var

Við erum með þétt net Þjónustustöðva um allt land. Þú finnur hver af þessum 95 stöðvum er næst þér á www.n1.is.

Alltaf til staðar


SINCE 1982

TOURIST INFORMATION

Viltu gefa ævintýri? Hjá What’s On getur þú keypt gjafabréf sem hægt er að nota til að kaupa allar þær ferðir sem What’s On hefur upp á að bjóða. Kíktu við á Laugaveg 5, hafðu samband í síma 551 3600 eða sendu okkur línu á info@whatson.is.

OPIÐ 8:30–22:00. Laugavegur 5, Reykjavík

Skoðaðu úrvalið á whatson.tourdesk.is Erum einnig á Tryggvagötu 11, í Volcano House. www.whatson.is | info@whatson.is | 551 3600


Af Lágafellsklifi er gott útsýni. Í góðu skyggni má sjá yfir höfuðborgina, Sundin og eyjarnar. Snæfellsjökull rís handan Faxaflóa en Esjan norðan Kollafjarðar. Fræðast má um kennileiti og örnefni á útsýnismynd sem komið hefur verið fyrir á klifinu. Við kirkjugarðinn að Lágafelli er fræðsluskilti þar sem má lesa sér til um sögu kirkjunnar. Álafosskvos - Stekkjarflöt Listaverkið „Hús skáldsins - hús tímans“ eftir Magnús Tómasson stendur á Stekkjarflöt vestan Álafosskvosar. Það byggir á merki Mosfellsbæjar með skírskotun í verk Halldórs Laxness. Á Álafossi stóð á sínum tíma vagga ullariðnaðar á Íslandi. Þar risu verksmiðjuhús og íbúðarhverfi þegar uppgangur verksmiðjunnar var sem mestur, á árunum 1919-1955. Nú hafa gömlu verksmiðjuhúsin fengið nýtt hlutverk. Í nokkrum þeirra hafa listamenn hreiðrað um sig og komið sér upp íbúðum, vinnuaðstöðu og galleríum. Í Verksmiðjusölu Álafoss eru munir úr gömlu verksmiðjunum og myndir frá þessu tímabili, og sýna brot af sögu ullariðnaðar í Mosfellsbæ. Mosfellingurinn Halldór Laxness Halldór Laxness rithöfundur fæddist í Reykjavík 23. apríl 1902. Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955 fyrir að endurnýja íslenska frásagnarlist. Halldór var ótrúlega afkastamikill rithöfundur og sendi frá sér 62 rit á 68 árum og hafa verk hans komið út á 43 tungumálum í meira en 500 útgáfum. Verk Halldórs hafa tryggt sér fastan sess meðal íslensku

Njóttu lífsins í sundlaugum Kópavogs Opið virka daga: 06.30–22.00 um helgar: 08.00–20.00 Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut 17–19 Sími 570 0470 Sundlaugin Versölum Versölum 3 Sími 570 0480

Sund er dásamleg líkamsrækt, hvort sem þú vilt ná þér í holla hreyfingu, slökun og vellíðan í þægilegu umhverfi eða bara busla og skemmta þér! Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum bjóða frábæra aðstöðu, vatnsrenni­ brautir og heita potta. Komdu í sund!

kopavogur.is

Reykjavík

Hjóla- & Segway ferðir

Fræðandi og skemmtilegar ferðir fyrir alla aldurshópa um borgina. Úrvals leiðsögumenn.

Skoðunarferðir og hjólaleiga Ægisgarður 7, við gömlu höfnina Sími 694 8956 >> www.icelandbike.com 33


Day tours for beginners to experienced riders. In stunning nature only 15 minutes from Reykjavik! 34

www.ishestar.is 555 7000


þjóðarinnar og má fullyrða að flestir Íslendingar hafi lesið einhver ritverka hans. Í Mosfellsdal, þar sem Halldór ólst upp á bænum Laxnesi, blasir hin sögufræga Mosfellskirkja við vegfarendum og gróðurhúsin kúra sunnanmegin í dalnum. Halldór byggði síðar hús fyrir sig og fjölskyldu sína við Köldukvísl og nefndi Gljúfrastein. Þar hefur nú verið opnað safn. Á efri árum ritaði Halldór bókina Í túninu heima og sótti efniviðinn m.a. á bernskustöðvar sínar í Mosfellsdal.

GH

LAVA HOSTEL Hjallabraut 51 - 220 Hafnarfjörður - 565-0900 895-0906 - info@lavahostel.is - www.lavahostel.is

0,3

Lögregla: Lögregluvarðstofan, Krókhálsi 5b, Rvk., s. 444-1180.

0,3

Upplýsingamiðstöð ferðamanna: Í Þjónustuveri og Bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Kjarna 1. hæð, s. 525-6700/5666822.

3,5

Great for groups!

Heilsugæsla:Þverholt 2, s. 510-0700. Neyðarsími: s. 510-0722. Apótek: Lyf og heilsa, Kjarna, Þverholt 2, s. 566-7123. Tjaldsvæði: • Uppl. í Íþróttamiðstöðinni að Varmá, s. 566-6754. • Mosskógar tjaldstæði, Mosskógar, s. 566-8121.

HAFNARFJÖRÐUR CAMPING Hjallabraut 51 - 220 Hafnarfjörður - 565-0900 /895-0906 info@lavahostel.is - www.lavahostel.is

Vínbúðin: Þverholti 2, s. 586-8150. Matstaðir: • Hvíti riddarinn, Háholti 13, s. 566-6222. • Áslákur, sveitakrá, Háholti 7 - Ási, s. 566-6657/866-6684. • Dominos pizza, Háholt 14 s. 581-2345. • Kentucky Fried Chicken, Háholti 9, s. 586-8222. • Mosfellsbakarí, Háholti 13-15, s. 566-6145. • Subway veitingastaður, Háholti 11, s. 586-8077. • Veislugarður, veisluþjónusta, Háholti 2, s. 566-6195/8929411, funda- og veitingaþjónusta. • YAM veitingahús, Þverholti 2, s. 552-6666. • Kjarnagrill söluturn, Háholti 22, s. 571-3530.

Opið/Open/Geöffnet 15.5.-15.9.

Great for groups! 0,3

Tveir sögutengdir staðir H LIÐ

Á LF TA NE S

I

Restaurant & Lodging

Víkingaþorpið hefur mikla sérstöðu og er eina hótelið og veitingastaðurinn á Íslandi sem er í víkingastíl. Síðustu 28 árin höfum við verið að þróa aðstöðu okkar og höldum því vonandi áfram í framtíðinni. Við bjóðum gistingu á hóteli og í víkingahúsum. Góð aðstaða bæði fyrir fjölskyldur og hópa.

Hlið (Fisherman´s Village) á Álftanesi er nýjasta aðstaðan okkar og er aðeins í fárra mínútna akstursfjarlægð frá víkingaþorpinu. Sveitasæla við ströndina, kjörinn staður til að heimsækja. Veitingastaðurinn er opinn fyrir hópa á kvöldin. Erum staðsett nálægt Bessastöðum (forsetabústaðnum).

l ti r a u sl ík yr av ke kj a y n Re út r ín ja m bæ 15 ið m

Víkingaveislur – Minjagripir – Lifandi skemmtun flest kvöld Booking: www.vikingvillage.is | +354 565 1213 35


Afþreying/útivist: • Varmárlaug, Íþróttamiðstöðin Varmá, s. 566-6754. • Lágafellslaug, Íþróttamiðstöðin Lágafell, Lækjahlíð 1A,s. 517-6080. Golf: • Hlíðavöllur, 9 holur, s. 566-7415. • Bakkakotsvöllur, Mosfellsdal, 9 holur, s. 566-6999. Hestaleiga: • Hestaleiga BB, Þúfu, s. 566-7745. • Hestaleiga að Laxnesi, Mosfellsdal, s. 566-6179. • Íslenskir ferðahestar, Helgadal, s. 894-7200/566-7600. Bílaþjónusta: • N1 hjólbarðaþjónusta, Langatanga 1a, s. 440-1378. Bankaþjónusta: • Arion banki, Þverholti 1, s. 444-7000, hraðbanki. • Íslandsbanki, Þverholti 2, s. 440-4000, hraðbanki. Póstur: Háholti 14, s. 580-1200. Handverk: • Páll Kristjánsson, hnífasmiður, Álafosskvos, s. 899-6903. • Ásgarður handverkstæði, verndaður vinnustaður, Álafossvegi 22, s. 567-1734. • Ístex, Völuteig 6, s. 566-6300. Söfn/sýningar: • Bókasafn Mosfellsbæjar- Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna Þverholti 2, s. 566-6822, opið alla virka daga frá kl 12-16 og 36

frá 1. sept til 1.júní er opið á laugardögum frá kl. 12-15. • Gljúfrasteinn - Hús skáldsins, s. 586-8066, www. gljufrasteinn.is. • Álafoss, Álafossvegi 23, s. 566-6303, opið: 9-18 virka daga og 9-16 á laugardögum. Vísir að safni um sögu ullariðnaðar í Mosfellsbæ. Til sölu listmunir og ullarvörur, www.alafoss.is. • Hulduhólar listhús, Hulduhólum, s. 566-6194, opið eftir samkomulagi. Áhugaverðir staðir: • Stekkjarflöt - útilistaverkið „Hús tímans - hús skáldsins“ eftir Magnús Tómasson. • Fræðslustígur liggur frá bæjarmörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar við Úlfarsá meðfram ströndinni í Álafosskvos og Reykjahverfi og annar upp í Mosfellsdal. Fróðleikur um umhverfið á fræðsluskiltum. • Lágafellsklif við Lágafellskirkju - Einstakt útsýni! • Lágafellskirkja, s. 566-6165. Mosfellskirkja, s. 566-6113. • Helgufoss í Köldukvísl. Tröllafoss í Leirvogsá. Samgöngur: Strætó bs., s. 540-2700. Leið 15 frá vesturbæ Reykjavíkur upp í Mosfellsbæ, upplýsingar: www.straeto.is • Hópferðabílar Jónatans Þórissonar, Flugumýri 22, s. 566-7420, www.rutur.is. Viðburðir: • Febrúar: Kærleiksvika • Ágúst: Tindahlaup • Ágúst: „Í túninu heima“, Mosfellsbæjarhátíð.



38


Vesturland Vesturland nær frá Botnsá í Hvalfirði að botni Gilsfjarðar. Inn til landsins eru mörkin eftir vatnaskilum, Þórisjökli og Langjökli. Þessi landshluti er margbreytilegur, sums staðar er hann þéttbýli, annars staðar strjálbýll, víða er gróið land, hraun á öðrum stöðum og jöklasýn víða. Á Vesturlandi eru margir þekktir sögustaðir. Suðurhlutinn er láglendur en norðan á Snæfellsnesi er víðast stutt milli fjalls og fjöru nema austast. Vesturland skiptist í þrjú meginhéruð: Borgarfjörð, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Dalasýslu. Borgarfjarðarhérað er annað mesta láglendi landsins. Akrafjall og Skarðsheiði eru há fjöll en ströndin er öll lág og fyrir landi eru sker og grynningar, einkum undan Mýrum, sem er láglendið norðan Borgarfjarðar. Víða er mýrlent og upp frá flatlendinu ganga margir grösugir dalir. Mestir þeirra eru Skorradalur, Lundarreykjadalur, Reykholtsdalur og Norðurárdalur. Upp af innsveitum eru víðáttumikil heiðalönd: Holtavörðuheiði, Tvídægra og Arnarvatnsheiði. Skógar eru nokkrir en lágvaxnir. Kunnastir þeirra eru Vatnaskógur í Svínadal og Húsafellsskógur í Hálsasveit. Jarðhiti er mestur í Reykholtsdal og á Sturlureykjum var fyrst byrjað að nýta heitt vatn og gufu til húshitunar hér á landi árið 1908. Í dalnum er Deildartunguhver, vatnsmesti hver landsins og líklegast á jörðinni. Frá honum er heitt vatn leitt til Borgarness og Akraness. Afar fágæt burknategund, Skollakambur, vex við hverinn og er hún friðuð. Í Reykholti bjó Snorri Sturluson á fyrri hluta 13. aldar, einn þekktasti sagnfræðingur og rithöfundur Íslendinga. Ár eru margar í héraðinu. Þeirra helstar eru Hvítá, forn samgönguæð, Norðlingafljót, Þverá, Grímsá og Norðurá. Í Botnsá er Glymur, hæsti foss landsins. Stöðuvötn eru fjölmörg, Skorradalsvatn og Hreðavatn í byggð, Langavatn og Hítarvatn upp af Mýrum. Á Arnarvatnsheiði er fjöldi vatna, stærst þeirra er Arnarvatn stóra. Í Hallmundarhrauni eru Surtshellir og Víðgelmir, þekktustu hraunhellar á landinu. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla nær yfir Snæfellsnes vestan Hítarár og Gljúfurár á Skarðsströnd. Eftir nesinu gengur brattur fjallgarður og er hann hæstur yst. Þar er Snæfellsjökull (1446 m), tignarlegt og formfagurt eldfjall. Innarlega á Snæfellsnesi er fjallgarðurinn næstum skorinn sundur af

Hnappadal. Faxaflóaströndin er láglend og lítt vogskorin. Sandar eru áberandi, lón og mikið útfiri. Vestan á nesinu er nokkurt undirlendi þakið hraunum. Undir Jökli var áður mikið útræði. Í Dritvík, á Djúpalónssandi og Gufuskálum eru merkar minjar um sjávarútveg og endurspeglast sú menning í söfnum á Snæfellsnesi. Mikið fuglalíf er á Arnarstapa og víða á Snæfellsnesi utanverðu. Inn með Breiðafirði er Snæfellsnes vogskorið og láglendi er aðeins við víkur og firði, einkum Grundarfjörð og Kolgrafafjörð. Á Snæfellsnesi eru fimm blómleg sveitarfélög; Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundafjarðarbær, Helgafellssveit og Stykkishólmsbær. Íbúar eru um 4.000 og landsvæðið sem sveitarfélögin ná yfir er tæplega 1.500 km2 að flatarmáli. Auk útgerðar og búskapar byggist atvinnulífið á Snæfellsnesi í dag uppá margs konar framleiðslu- og þjónustustörf auk vaxandi ferðaþjónustu. Sveitarfélögin á Snæfellsnesi voru fyrst sveitarfélaga í Evrópu og fjórða samfélagið í heiminum til að öðlast umhverfisvottunina EarthCheck.

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN Hyrnutorg, Borgarnes s. 437-2214. Akranes - Suðurgata 57 s. 433 -1065 Snorrastofa - Reykholti s. 433-8000. Ólafsvík - Kirkjutún 2 s. 433-6929. Grundarfjörður - Grundargata 35 s. 438-1881. Stykkishólmur - travelininfo@stykkisholmur.is. Búðardalur - Leifsbúð s. 434-1441 39


Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er yngsti þjóðgarður Íslands og sá eini sem nær að sjó, stofnaður 28. júní 2001. Flatarmál hans er um 170 km2. Að sunnan liggja mörk hans um austurjaðar Háahrauns í landi Dagverðarár og að norðan á austurmörkum Gufuskálalands. Jökullinn er innan þjóðgarðsins. Ströndin milli Arnarstapa og Hellna og Búðir eru utan þjóðgarðsins en þau svæði eru friðlönd í umsjón þjóðgarðsvarðar. Sama er að segja um náttúruvættið Bárðarlaug, friðlýst árið 1980. Á innanverðum Breiðafirði eru fjölmargar eyjar, stórar og smáar, Brokey er þeirra stærst en Flatey þekktust. Ár eru allar stuttar og stöðuvötn lítil. Láglendið er yfirleitt gróið nema hraunin. Dalasýsla nær yfir Breiðafjarðardali og skagann milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar (frá botni Álftafjarðar að botni Gilsfjarðar). Héraðið er lítið og fámennt en fornfrægt, sögusvið Laxdælu og þar eru rætur Sturlunga. Í Dölum skiptast á grösugir og hlýlegir dalir, sléttlendi, heiðar og lág fjöll. Upp frá Hvammsfirði ganga Laxárdalur, Haukadalur, Miðdalir og Hörðudalur. Í Haukadal eru Eiríksstaðir þar sem Eiríkur rauði bjó, sá er nam Grænland. Hans sonur var Leifur heppni sem fann meginland Norður-Ameríku árið 1000. Aðalbergtegund á Vesturlandi öllu er blágrýti en þar er einnig grágrýti, móberg og líparít. Jarðlög eru allt að átta milljón ára gömul. Surtarbrandur finnst á Skarðsströnd og var hann unninn um tíma. Við Búlandshöfða og víðar á Snæfellsnesi finnast merkileg skeljalög og plöntusteingervingar frá ísöld.

KJÓS Kjósin er blómleg landbúnaðarsveit við sunnanverðan Hvalfjörð og liggur frá Esjunni í suðri til norðurs allt að Hvalfjarðarbotni. Kjós merkir dalur. Laxá í Kjós, gjöful laxveiðiá, fellur úr Stíflisdalsvatni um Laxárdal til sjávar í Hvalfirði. Í miðri sveitinni er Meðalfell og sunnan við fellið Meðalfellsvatn. Úr því rennur áin Bugða og sameinast Laxá. Ferðaþjónusta er rekin á nokkrum bæjum í Kjós. Margvísleg afþreying fyrir alla fjölskylduna er víða í boði. Þar er líka að finna góða aðstöðu fyrir hestamenn. Félagsheimilið Félagsgarður stendur við Hvalfjarðarveg sunnan Laxár, þar er góð aðstaða fyrir ættarmót og einkasamkvæmi, svo sem brúðkaup, árshátíðir og afmæli. Íbúafjöldi í Kjósarhreppi 1. jan 2018 var 220. Markverðir staðir í Kjós eru m.a. Hvalfjarðareyri í utanverðum Hvalfirði, kjörinn fuglaskoðunarstaður, Maríuhöfn og Búðarsandur við Laxárvog þar sem talin er hafa verið ein elsta höfn landsins, Laxfoss og Þórufoss í Laxá, Steðji í Hvalfirði er friðlýst náttúruvætti og Glymur í Botnsá, einn hæsti foss landsins. Í sveitinni eru ýmsar gönguleiðir, t.d. kirkjustígur upp frá Reynivöllum niður að Fossá, yfir Svínaskarð og hægt er að ganga eftir Meðalfelli endilöngu. Í Kaffi Kjós er upplýsinga- og þjónustumiðstöð. 40

Maríuhöfn í Laxárvogi var einn stærsti kaupstaður landsins fram á 15. öld. Þangað gengu skip Skálholtsstóls enda var höfnin vel í sveit sett gagnvart samgönguleiðum til Þingvalla og uppsveita Árnessýslu. Þangað barst svarti dauði til landsins árið 1402 en talið er að um þriðjungur íbúanna hafi látist í farsóttinni. Upplýsinga- og Þjónustumiðstöð: • Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn, s. 566 8099/897 2219, matstaður/verslun, kaffikjos@kaffikjos.is, www.kaffikjos.is. Gisting: • Kiðafell, s. 5666096. • Gh. Hjalli, s. 5667019, kaffikjos@kaffikjos.is,kaffikjos.is Tjaldsvæði: Hjalli, s. 5667019, kaffikjos@kaffikjos.is. Matstaður/verslun: Kaffi Kjós við Meðalfellsvatn, s. 5668099/8972219, www.kaffikjos.is Afþreying/Sport: Kiðafell, hestaleiga, s. 5666096. Viðburðir: • Kátt í Kjós - fjölskylduhátíð, markaðsdagur. • Jólamarkaður í desember, sjá www.kjos.is.

HVALFJARÐARSVEIT Hvalfjarðarsveit er blómleg sveit sem nær frá Hvalfjarðarbotni í austri, Skorradal í norðri, Borgarfjarðarbrú í vestri og Akraneskaupstað í suðri. Landslagið er fjölbreytt, bæði allmikið undirlendi en einnig snarbrattar hlíðar formfagurra fjalla og vogskornar og lífauðugar strendur. Náttúrufegurð er víða all mikil og möguleikar óþrjótandi til að njóta frábærrar útiveru í nágrenni við höfuðborgarsvæðið. Saga allt frá landnámi er við hvert fótmál í Hvalfjarðarsveit, auk merkrar jarðsögu allt frá lokum ísaldar. Íbúafjöldi Hvalfjarðarsveitar 1. jan. 2018 var 650. Glymur, hæsti foss landsins, er í Botnsdal í Hvalfirði. Upp að honum er spennandi gönguleið þó ekki fyrir lofthrædda eða fótfúna. Glymur er í Botnsá sem rennur úr Hvalvatni en það er hraunstíflað vatn, um 160 metra djúpt. Fyrir botni Hvalfjarðar gnæfa svo Hvalfell, 852 metra hár móbergsstapi, og Botnssúlur (1095m). Í Litlasandsdal í Hvalfirði er að finna elstu steinbrú á Íslandi, Bláskeggsárbrú, sem byggð var árið 1907 og endurgerð árið 2009. Um hana liggur skemmtileg göngu- og reiðleið. Í seinni heimsstyrjöldinni var Hvalfjörður vettvangur mikilla umsvifa bæði Breta og Bandaríkjamanna og í dag er rekið þar hernaðarminjasafn. Leggjabrjótur, þessi forna leið liggur úr Botnsdal yfir grýttan háls, Leggjabrjót (467m), til Þingvalla. Leggjabrjótsleiðin er geysivinsæl göngu- og reiðleið og víða má sjá vörðubrot á leiðinni. Þegar komið er yfir hálsinn niður í Öxarárdal er gengið fram hjá Svartagili og niður í Almannagjá á Þingvöllum. Gangan tekur 5-7 tíma.


Upplýsingar: www.hvalfjardarsveit.is. Gisting: • Bjarteyjarsandur, s. 4338851/8621751, www.bjarteyjarsandur.is. • Hótel Glymur, s. 4303100, www.hotelglymur.is. • Kalastaðir, s. 4338970/8401225. • EystraMiðfell, s. 4338952. • Hlíð, s. 8924010. • Námshestar, Kúludalsá, s. 8979070. • Laxárbakki, s. 5512783, www.laxarbakki.is. • Hótel Hafnarfjall, Hafnarskógi, s. 4372345/8954366, • Móar gistihús, s. 4311389, 8975142. Tjaldsvæði: • Bjarteyjarsandur, s. 4338831/8916626. • Hlaðir, s. 4338877. • Þórisstaðir Matstaðir/kaffihús: • Bjarteyjarsandur, s. 4338831/8916626. • Veitingaskálinn Ferstikla • Hernámssetrið, Hlaðir, s. 4338877, kaffihús. • Hótel Glymur, s. 4303100. • Þórisstaðir • Laxárbakki, s. 5512783. • Hótel Hafnarfjall, Hafnarskógi, s. 4372345/8954366. • Skessubrunnur, s. 8631750 (bara opið fyrir hópa eftir samkomulagi).

Afþreying/sport: • Þórisstaðir • Ferstikla • Námshestar, Kúludalsá, s. 8979070, hestaferðir, reiðnámskeið, fræðsla um íslenska hestinn. • Skriðhuský (hundasleðaferðir), s. 7778088. • Hlaðir sundlaug, s. 4338980. Handverk: • Gallerí Álfhóll, Bjarteyjarsandi, s. 8916626/4338831. • Laxárbakki, s. 5512783. Söfn/kirkjur: • Hallgrímskirkja í Saurbæ, opin allt árið. Í nágrenni kirkjunnar eru merktir staðir sem minna á sr. Hallgrím sálmaskáld, sem orti meðal annars Passíusálmana. • Leirárkirkja, Innri Hólmskirkja. • Hernámssetrið, Hlaðir, s. 4338877, opið 15.5-15.9 alla daga frá 11-17 og eftir samkl. Skoðunarferðir: • Bjarteyjarsandur, s. 4338831/8916626, www.bjarteyjarsandur.is. • Jólamarkaður í desember, sjá www.bjarteyjarsandur.is. • Hótel Glymur, s. 4303100. Viðburðir: • Hvalfjarðardagurinn - Fjölskyldudagur og markaðsdagur

Sumaropnun: alla daga kl. 10-18 Vetraropnun: þri-laugdaga kl. 11-17 info@akranes.is +354 894 2500 /akraneslighthouse /akraneslighthouse

Leiðsögn kl. 14 alla virka daga ársins 15. maí til 15. sep er opið alla daga frá kl. 10-17 www.muesum.is +354 433 1150 /akranesmuseum /akranesmuseum

41


www.facebook.com/dularfulla/

+354-588-0666 Skólabraut 14, 300 Akranes

Dularfulla Búðin / The Mysterious Shop is a bar, tavern and a museum in Akranes, decorated in 19th century science fiction style. Local food, local beer, coffee, tea at the bar or clothing and accessories in the store. Music and entertainment 2-4 times a week. It really is a place to visit. Akranes Rockfest, June 1st-2nd Annual Irish Days, July 5th-8th.

the annual steampunk iceland festival August 17th-19th

Halloween Week in October Krampus Week in December Wild Winter Days in February And every week something new and exciting.

Léttöl ;-)


AKRANES Á Akranesi er margt skemmtilegt hægt að bralla og óvíða í bæjarfélögum má finna eins margar útivistarperlur – ýmist innan eða við bæjarmörk. Nægir þar að nefna Akrafjallið en það laðar að sér fjölda fólks á hverjum degi. Gönguferð út með sjó inn að Elínarsæti á sólbjörtu sumarkvöldi er einnig ógleymanleg, ekki síst vegna hins fjölskrúðuga fuglalífs sem þar er og þá er útsýnið á þessum slóðum afar fallegt.

Á Akranesi er í boði fjölbreytt þjónusta fyrir ferðamenn, verslanir og veitingahús og tíðar og reglulegar ferðir Strætó bs. á milli Akraness og Reykjavíkur gefa möguleika á fjölbreyttum dagsferðum ferðamanna þarna á milli. Akranes er vaxandi bær og fjölmennasti staður Vesturlands en fjöldi íbúa á Akranesi 1. janúar 2018 var 7.314. Lögregla: Þjóðbraut 13, s. 4440300.

Írar námu land á Akranesi og halda Akurnesingar keltneskri arfleið sinni á lofti m.a. með bæjarhátíðinni Írskum dögum sem eru haldnir í byrjun júlí ár hvert. Akranes er gamalgróið sjávarþorp og hófst útgerð snemma á Akranesi. Á 17. öld myndaðist fyrsti vísir að sjávarþorpi á Skaganum og hefur tengingin við hafið haldist æ síðan. Í gamla bænum er einnig kirkjan á Akranesi sem er frá árinu 1896. Vitarnir á Breið njóta gríðarlegra vinsælda en þar er hægt er að njóta listviðburða, útsýnis og norðurljósadýrðar þegar veðurfarið býður upp á það á vetrartíma. Þá er vinsælt að leika sér á Langasandi sem er Bláfánavottuð baðströnd með skeljasandsfjöru. Þaðan er stundað sjósund og á sólardögum er ströndin oft þéttsetin fólki. Auðvelt að gera sér glaðan dag í Garðalundi, þar sem m.a. er hægt að grilla, fara í strandblak, frisbígolf, fótbolta og ýmislegt fleira. Við hliðina á Garðalundi er Garðavöllur, sem er 18 holu golfvöllur.

Upplýsingamiðstöð ferðamála: • Upplýsingamiðstöð Akraness (í Akranesvita), Breiðin, s. 8942500, opið allt árið, 1. maí - 15. september daglega frá 11-18 og 16. september - 30. apríl þriðjudaga - laugardaga frá 11-17. • Nánari upplýsingar er að finna á www.visitakranes.is og á www.akranes.is. Gisting: • Teigur Heimagisting, Háteigur 1, s. 4312900/8619901. • Apotek Hostel & Guesthouse, Suðurgötu 32, s. 8683332. www.stayakranes.is. • Gistihúsið Móar, s. 4311389/8975142, • Akra Guesthouse, Skagabraut 4, s. 5873901/6924624. • Kirkjuhvoll Guesthouse, Merkigerði 7, s. 8683332. • Guesthouse Stay Akranes, Vogabraut 5, s. 8683332.

AKRANES

43


Tjaldsvæði: Tjaldsvæði við Kalmansvík, s. 8942500, opið frá 5. maí til 1. október. Matstaðir: • Galito Restaurant, Stillholti 16-18, s. 4306767. • Garðakaffi, Safnaskálanum Görðum, s. 4315566. • N1, Þjóðbraut 9, s. 4312061. • Subway, Dalbraut 1, s. 4315577. • Gamla Kaupfélagið, Kirkjubraut 11, s. 4314343. • Olís, Esjubraut 45, s. 4311650. • Domino´s pizza, Smiðjuvellir 32, s. 5812345. • Skeljungur, Skagabraut 43, s. 4311856. • Vitakaffi, Stillholti 16-18, s. 4311401. • Lesbókin Café, Kirkjubraut 2, s. 8641476. • Café Kaja (og Matarbúr Kaju), Kirkjubraut 54, s. 8221669. Bakarí: • Brauða og kökugerðin, Suðurgötu 50a, s. 4311644. • Brauðval, Vallholti 5, s. 4341413. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, sundlaug, íþróttavöllur, s. 4331100. • Bjarnalaug, Laugarbraut 6, s. 4331130, innilaug. • Garðavöllur, 18 holur golfvöllur og yfirbyggt æfingasvæði, s. 4312711. • Keilufélag Akraness, Vesturgötu 130, s. 4314748. • Wild West Tours, Reynigrund 2, s. 8489047. • Akranes Adventure Tours, sjóstangaveiði, Suðurgata 32, s. 8606133. • Skotsvæði við Garðasel. Skeiðvöllur á Æðarodda. • Skagaverk ehf (hópferðabílar), Smiðjuvellir 22, s. 4312345. • Thor Photography Tours, s. 8232331. • Akranesviti, Breiðin, s. 8942500. Opið allt árið, 1. maí - 15. september daglega frá 11-18 og 16. september - 30. apríl þriðjudaga - laugardaga frá 11-17. Sjúkrahús/heilsugæsla: • Merkigerði 9, s. 4321000. 112 eftir lokun. Apótek: Apótek Vesturlands, Smiðjuvöllum 32, s. 4315090. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkstæði. • Bílaleiga/Bifreiðaverkstæði: • Brautin, Dalbraut 16, s. 4312157. Leigubílar: • Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar ehf. Smiðjuvöllum 15, s. 4311500. • Leigubíll Akranesi - Óli Jó, s. 8972769/7861234. • Taxi Svanur Jóns, s. 7722999. Bankar: • Landsbankinn, Þjóðbraut 1, s. 4104000. • Íslandsbanki, Dalbraut 1, s. 4404000, hraðbanki. Pósthús: Smiðjuvöllum 30, s. 5801200. Vínbúð: Þjóðbraut 13, s. 4312933. 44

H GH

LAXÁRBAKKI Hvalfjarðarsveit, 301 Akranes - 551-2783. laxarbakki@laxarbakki.is - www.laxarbakki.is

HÓTEL LAXÁRBAKKI

A BRIDGE TO THE WEST laxarbakki@laxarbakki.is tlf. +354 551 2783 www.laxarbakki.is 54

13

13

Handverk: • Safnaskálinn, s. 4315566. • Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður, Stillholti 14, s. 4643460. • Bjarni Þór, málverk og skúlptúrar, Skólabraut 22, s. 4311964. • Handverksstofan, Philippe Ricart, Háholti 11, s. 4311887. • Rammar og myndir, Skólabraut 27, s. 4311313. • Kjarval Keramik KSK, Kirkjubraut 48, s. 8621197. Söfn/sýningar: • Byggðasafnið í Görðum, s. 431-5566. Opið daglega 15. maí 15. september frá 10-17. Frá 16. september - 14. maí opið einungis í leiðsögn, alla virka daga kl. 14:00. Einnig opið eftir samkomulagi, www.museum.is. • Bókasafn Akraness, Dalbraut 1, s. 4331200, aðgangur að netinu, opið mán. – fös. kl. 12-18 (allt árið), laugard. 11-14 (okt.-apríl). • Héraðsskjalasafn/Ljósmyndasafn Akraness, Dalbraut 1, s. 4331203. opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-15. Áhugaverðir staðir/útivist: • Akratorg, Miðbæ Akraness • Strandlengjan og höfnin, Langisandur, Krossvík og Garðalundur (nálægt Safnasvæðinu, grillaðstaða og leiktæki fyrir börn). • Gönguferðir t. d. út í gamla vitann, yst á Skipaskaga eða upp á Akrafjall. • Fuglaskoðun á Elínarhöfða • Akranesviti, Breiðin Akranesi, s. 8942500. • Opin leiksvæði á 17 stöðum í bænum Samgöngur: • Strætó bs, s. 5402700, áætlunarferðir til og frá Reykjavík. • Hópferðabifreiðar Reynis Jóhannssonar, Jörundarholti 39, s. 4338800, leiga á hópferðabílum. • Skagaverk ehf., Smiðjuvöllum 22, leiga á hópferðabílum, s. 4312345. • Frítt í innanbæjar strætó á Akranesi


Viðburðir: • Sjómannadagurinn á Akranesi. • 17. júní, Þjóðhátíðardagur Íslendinga • Íslandsmeistaramót í eldsmíði, sjá eldsmidir.net • Írskir dagar á Akranesi. • Steampunk Iceland - Ævintýrahátíð á Akranesi. • Vökudagar - menningahátíð • Vitinn á Akranesi opinn allt árið, daglegir tónleikar virka daga hjá ungum listamönnum, s. 8942500. • Akratorg - alls konar uppákomur, sjá nánar viðburðadagatal Akraness.

BORGARNES

BORGARNES Borgarnes var upphaflega hluti af landi Borgar á Mýrum. Í Egilssögu er það nefnt Digranes. Höfuðpersónur Eglu koma víða við sögu í örnefnum bæjarins. Skrúðgarður er í Skallagrímsdal og sagt er að þar sé Skallagrímur heygður með hesti sínum, vopnum og smíðatólum. Þar er einnig minnismerki sem sýnir Egil flytja lík Böðvars sonar síns, sem drukknaði í Hvítárósum, í haug Skallagríms. Út af Borgarnesi er Brákarey, sem kennd er við Þorgerði brák ambátt á Borg en Skallagrímur húsbóndi hennar varð henni að bana með steinkasti á sundinu milli lands og eyjar. Brákarey er tengd við land með brú yfir Brákarsund. Í Borgarnesi er fornbílasafn og safnahús þar sem tvær áhugaverðar sýningar eru í boði; ljósmyndasýningin Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna. Einnig eru reglulega haldnar tímabundnar sýningar á safninu. Landnámssetur Íslands býður upp á Landnámssýningu, Egilssögu sýningu og fleiri viðburði en þar er einnig veitingahús og verslun. Í Borgarnesi er góð íþróttaaðstaða, glæsileg sundlaugar-mannvirki og mjög skemmtilegur 18 holu golfvöllur. Bjössaróló er fallegur leikvöllur fyrir börnin. Einnig er frábært bakarí í Borgarnesi, gott úrval af kaffi- og veitingastöðum ásamt sveitamarkaði þar sem eingöngu fást vörur framleiddar á Vesturlandi. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 1.962. Lögregla: Bjarnarbraut 2, s. 4440300. Upplýsingamiðstöð: • Vesturlandsstofa Upplýsingamiðstöð Borgarnesi. Hyrnutorgi, Borgarbraut 58-60, s. 4372214, www.west.is. Gisting: • Hótel Borgarnes, Egilsgötu 16, s. 4371119, • Icelandair Hotel Hamar, s. 4336600, hamar@icehotels.is. • Hótel Hafnarfjall, Hafnarskógi, s. 4372345/8954366. • Bjarg, s. 4371925/8641325, bjarg@simnet.is. • Borgarnes B&B, Skúlagata 21, s. 8481129/7791879, • Englendingavík, Skúlagata 17, s. 5551400. • Borgarnes Hostel, Borgarbraut 11-13, s. 4371126/6953366, • Egils Guesthouse, Egilsgata 6 og 8 og Brákarbraut 11, s. 8606655. • Kría Guesthouse, Kveldúlfsgata 27, s. 8454126. • Kría Cottages, Skeljabrekku, s. 8454126. • Lækjarkot, s. 5519590. • Blómasetrið Heimagisting, Skúlagata 13, s. 4371878. • Borgarnes - Room with a view, Fjólukletti 18, s. 4371560. • B59 Hotel, Borgarbraut 59, www.b59hotel.is, s. 419 5959 Tjaldsvæði: Við Þjóðveg 1, Granastaðir s. 7751012. Matstaðir: • Hótel Borgarnes, Egilsgötu 16, s. 4371119. • Hótel Hafnarfjall, Hafnarskógi, s. 4372345/8954366. • Matstofan, Brákarbraut 3, s. 4372017. • Grillhúsið, Brúartorgi, s. 4371282. • Olís, v/Brúartorgi, s. 4371259. • N1, v/Brúartorgi, s. 4401333. • Icelandair Hótel Hamar, s. 4336600. 45


• Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13-15, veitinga- og kaffihús, s. 4371600. • Geirabakarí, Digranesgötu 6, s. 4372020, bakarí, veitinga og kaffihús. • Englendingavík, Skúlagata 17, veitinga og kaffihús, s. 5551400. • Blómasetrið - Kaffi Kyrrð, Skúlagata 13, s. 4371878. • La Colina Pizzeria, Hrafnaklettur 1b, s. 4370110. • Café Brák, Brákarbraut 11, s. 8606655. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöð og sundlaug, Þorsteinsgötu 1, s. 4337140. • Golf á Hamarsvelli fyrir utan bæinn, 18 holur, s. 4371663/4372000. Heilsugæsla: Borgarbraut 65, s. 4321430, 112 eftir lokun. Apótek: Lyfja, Hyrnutorgi, s. 4371168. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkstæði. • N1, Brúartorg, s. 4401333. • Orkan, Brúartorg, s. 4371282. • Olís, Brúartorg, s. 4371259. • Bílabær bifreiðaverkstæði, Brákarbraut 5, s. 4371300/6925525. • Bifreiðaþjónustu Harðar, Borgarbraut 55, s. 4371192. • Bifreiðaverkstæðið Hvannes, Sólbakka 3, s. 4371000. • Brákarsund ehf bifreiðaverkstæði, Sólbakka 28, s. 4455400/8966339. Bílaleiga: • Bílatorg ehf, Brákarbraut 5, s. 4371300/6925525. • Bílaleiga Akureyrar/Europcar, Svöluklettur 3, s. 6603437. Bankar: Arion banki, Digranesgötu 2, s. 4447000, hraðbanki. Pósthús: Brúartorgi 4, s. 5801200. Vínbúð: Hyrnutorgi, s. 4313858. Blómabúð: Blómasetrið, Skúlagata 13, s. 4371878. Handverk: • Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13-15, s. 4371600. • Ljómalind sveitamarkaður, Brúartorg 4, s. 4371400, handverk, matvörur, ullarvörur, jurtasmyrsl, sultur, blóm, grænmeti og fleira. Söfn/sýningar: • Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, s. 4337200. Bókasafn, byggðasafn, skjalasafn, náttúrugripasafn og listasafn, bókasafn og sýningar á efri hæð opnar. Opið virka daga kl. 13-18, • Sýningin Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna, opið 13-17 alla daga á sumrin maí – ágúst og á veturna opið virka daga 13-16 (aðgang í gegnum bókasafnið) og eftir samkomulagi fyrir hópa.www.safnahus.is. • Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13-15, s. 4371600, opið daglega kl. 10-21, og eftir samkl., www.landnamssetur.is Veitingahús, ásamt Landnáms og Egilssögusýningum. • Samgöngusafnið, Brákarey, s. 8626223. Opið 1/6-31/8 alla daga frá 13-17 og 1/9-31/5 opið þriðjudagskvöld frá 19:30-22:00 og laugardaga frá 13-17. 46

Áhugaverðir staðir/útivist: • Skallagrímsgarður við Borgarbraut. • Bjössaróló, leikvöllur við Skúlagötu. • Einkunnir, útivistarsvæði utan við bæinn. • Landnámssetur Borgarnesi, s. 4371600, leiðsögn á sögustaði Egilssögu o.fl. • Hvítá Travel, s. 6617173, dagsferðir um Borgarfjörð Samgöngur: • Sterna, s. 5511166, áætlunarferðir norður, www.sterna.is. • Strætó, s. 5402700, www.straeto.is. • Sæmundur Sigmundsson, s. 4371333/8621373, hópferðaþjónusta. • Sigurður Þorsteinsson, s. 8996186, hópferðaþjónusta. Viðburðir: • 17. júní hátíðardagskrá • Brákarhátíð • Sauðamessa

BORGARFJARÐARHÉRAÐ Deildartunguhver er í landi Deildartungu sem er stórbýli í neðanverðum Reykholtsdal. Hann er vatnsmesti hver landsins og gefur um 180 l/sek. af 97°C heitu vatni. Við hverinn vex afbrigði af burknanum Skollakambi. Hann finnst hvergi annars staðar hér á landi og er friðaður. Hitaveita Akraness og Borgarness fær megnið af sínu heita vatni úr Deildartunguhver. Heita vatnið úr hvernum er einnig veitt í laugar Kraumu sem standa steinsnar frá hvernum. Þar er einnig veitingastaður sem notar mestmegnis hráefni frá nærliggjandi sveitum. Hraunfossar heita fossar í nyrðri barmi Hvítárgljúfurs skammt fyrir neðan Barnafoss. Vatn streymir þar fram undan Hallmundarhrauni á um 1 km kafla. Hraunfossar og næsta nágrenni (Barnafoss) voru friðlýst árið 1987. Þaðan eru um 5 km upp að Húsafelli. Húsafell er innsti bær í Hálsasveit, var fyrrum kirkjustaður og prestssetur. Þar er nú kapella. Séra Snorri Björnsson (1710-1803) var m.a. prestur á Húsafelli um tíma en um hann hafa myndast fjölmargar þjóðsögur. Hann var talinn heljarmenni að burðum og reyndi afl sitt á steini sem enn er við Húsafellstún og nefnist Kvíahella (180 kg). Listamaðurinn Páll Guðmundsson (afkomandi séra Snorra) hefur höggvið myndverk í steina í Bæjargili fyrir ofan Húsafellsbæ en þangað liggur göngustígur frá vinnustofu Páls þar á staðnum. Þá hefur Páll hlaðið svokallaða Draugarétt til minningar um séra Snorra en Snorri á að hafa kveðið niður drauga og sendingar í sérstakri rétt. Í Húsafellslandi er allvíðáttumikill skógur sem var friðaður árið 1974. Jarðhiti er í landi Húsafells. Fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir er að finna í Húsafelli og nágrenni. Má þar t.d. benda á leið sem liggur vestur úr sumarhúsabyggðinni og að Oddum, sem eru miklar uppsprettulindir með skógarhólmum og fjölbreyttu



2017 Iceland's Leading Car Rental Company


fuglalífi. Þaðan er stutt að ármótum Norðlingafljóts og Hvítár. Skammt fyrir neðan ármótin er Hundavaðsfoss í Hvítá. Um eina og hálfa klst. tekur að ganga þessa leið. Hallmundarhraun er mikið hraun sem komið hefur úr eldvörpum við norðvesturjaðar Langjökuls og m.a. runnið niður í Hvítá við Gilsbakka í Hvítársíðu. Í Hallmundarhrauni hafa fundist einhverjir stærstu hraunhellar hér á landi: Surtshellir, Stefánshellir og Víðgelmir, auk annarra minni hella. Víðgelmir er 2 km fyrir innan Fljótstungu í Hvítársíðu. Að rúmmáli er hann einn stærsti hellir í heimi. Arnarvatnsheiði, mikið heiðaflæmi (400-600 m hæð) norður og vestur af Eiríksjökli og Langjökli. Jökulurðir

Við Langá - 311 Borgarnes - 437-1826 - 865-3899 enskuhusin@enskuhusin.is - www.enskuhusin.is

14

Closed 20.12.-2.1.

Grábrókarhraun er úfið apalhraun í Norðurárdal, víða vaxið mosa, lyngi og trjágróðri. Það hefur runnið frá sérkennilegum gjallgígum, Grábrókargígum, sem rísa vestan vegarins þegar farið er um Norðurárdal. Talið er að hraunið sé 23 þúsund ára gamalt. Gígarnir hafa nú verið friðlýstir sem náttúruvætti en hraunið er á náttúruminjaskrá. Göngustígur liggur upp á Grábrók.

H A

ENSKU HÚSIN

42

mynda ása og hæðir, þar skiptast á flóar, mýrar og melahryggir. Þar er mikill fjöldi vatna og er í flestum þeirra mikil fiskisæld. Fuglalíf er mikið á Arnarvatnsheiði og var þar áður mikil eggja og fjaðratekja. Fyrrum áttu sekir menn oft bólstaði á Arnarvatnsheiði og er þess m.a. getið í Grettis sögu.

HÓTEL BORGARNES Egilsgata 12-16 - 310 Borgarnes - 437-1119. info@hotelborgarnes.is - www.hotelborgarnes.is

GUESTHOUSE GISTIHEIMILI

140

10

STEINDÓRSSTAÐIR GUESTHOUSE

GH

311 Borgarnes - 435-1227/867-1988 steinda@vesturland.is - www.steindorsstadir.is

75

75

75

0,3

6

BJARG Borgarnes - 310 Borgarnes 437-1925/864-1325 - bjarg@simnet.is

18

11

11

5

2

3

7

49


BORGARFJÖRÐUR NATURE - CULTURE - ACTIVITIES - SERVICES

NES, REYKHOLTSDALUR Níu holu golfvöllur, veitingahús, gistiheimili og heitur pottur. Við veg 518. Sími 435 1472 | 893 3889 info@nesreykholt.is. www.nesreykholt.is

LANDBÚNAÐARSAFN ÍSLANDS HVANNEYRI

SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR

Þar sem gamla og nýja sveitin mætast.

Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna. Sýningarnar eru opnar alla daga í maí, júní, júlí og ágúst 13:00-17:00 og alla virka daga á veturna 13:00-16:00. Á öðrum tímum samkvæmt samkomulagi

844 7740. ragnhildurhj@lbhi.is | www landbunadarsafn.is 50

Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi | Sími 433 7200 safnahus@safnahus.is | www.safnahus.is


REYKHOLT Reykholtskirkja og Snorrastofa Gestastofa og upplýsingar fyrir ferðamenn. Sýningar, fyrirlestrar og tónleikar. Verslun með íslenskt handverk, lismuni, bækur og hljómdiska. Rannsóknir og kynning á miðaldafræðum. Bókhlaða, gestaíbúð fyrir fræðimenn. Aðstaða fyrir fundi, ráðstefnur og mannamót. Opnunartímar: 1. apríl - 30. september daglega 10-18. 433 8000 | gestastofa@snorrastofa.is. www.reykholt.is | www.snorrastofa.is

LANDNÁMSSETUR ÍSLANDS Tvær sýningar, skemmtilegar fyrir börn og fullorðna. Landnáms- og Egilssýning. Hljóðleiðsögn á 15 tungumálum. Veitingastaður og verslun: Opið alla daga frá 10-21.

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes 437 1600. landnam@landnam.is www.landnamssetur.is 51


Hreðavatn heitir bær og vatn í neðanverðum Norðurárdal. Í Hreðavatni er nokkur silungsveiði. Þar er mikil náttúru og litafegurð og margir áhugaverðir staðir í nágrenninu, s.s. Laxfoss og Glanni í Norðurá. Háskólaþorpið Bifröst er 500-600 manna byggð tengd Háskólanum á staðnum, þar eru m.a. kaffihús, verslun, veitingastaður, sumarhúsabyggð og fjölbreyttar gönguleiðir.

52

Hvanneyri er hluti af landnámi Skallagríms Kveldúlfssonar. Hvanneyri hefur öldum saman verið kirkjustaður og þar hefur myndast lítið samfélag í kringum landbúnaðarstofnanirnar sem þar eru. Má helstar nefna Landbúnaðarháskóla íslands, gamalgróna stofnun sem á rætur að rekja aftur til ársins 1889, Hagþjónustu landbúnaðarins, Landbúnaðarsafn Íslands, Ullarselið og kaffihúsið Skemmuna í elsta húsi staðarins. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 285.

Borg er kirkjustaður og prestssetur. Bærinn stendur fyrir botni Borgarvogs er gengur inn vestan við Borgarnes. Á Borg bjó Skalla-Grímur Kveldúlfsson sem nam Borgarfjarðarhérað samkvæmt frásögn Landnámu. Sonur hans var Egill Skalla-Grímsson. Minnismerkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson (1893-1982) var reist á Borg árið 1985.

Upplýsingar: • www.borgarfjordur.is, www.west.is. • Vesturlandsstofa, Upplýsingamiðstöð, Borgarnesi, s. 4372214, info@westiceland.is. • Upplýsingamiðstöð/Snorrastofu Reykholti, s. 4338000, gestastofa@snorrastofa.is.

Fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir er að finna í Húsafelli og nágrenni. Má þar t.d. benda á leið sem liggur vestur úr sumarhúsabyggðinni og að Oddum, sem eru miklar uppsprettulindir með skógarhólmum og fjölbreyttu fuglalífi. Þaðan er stutt að ármótum Norðlingafljóts og Hvítár. Skammt fyrir neðan ármótin er Hundavaðsfoss í Hvítá. Um eina og hálfa klst. tekur að ganga þessa leið.

Gisting: • Hótel Sól, Hvanneyri, s. 4311414. • Gistiheimilið Milli Vina, Hvítárbakka, s. 7851082. • Iceland Guesthouse Hvítá, Hvítárbakki 7, s. 5889122. • Fossatún, s. 4335800/8939733. • Jaðar, Bæjarsveit, s. 8989254. • Brennistaðir, Flókadal, s. 4351565/6611700,


• Ferðaþjónusta Geirshlíð, Flókadal, s. 4351461/6921461. • Hverinn - Sælureitur í sveitinni, Kleppjárnsreykjum, s. 5714433/8630090. • Kópareykir Sumarhús, Kópareykir 1, s. 4351137/8936538. • Nes, Reykholtsdal, s. 4351472, info@nesreykholt.is. • Fosshótel Reykholti, s. 4351260, reykholt@fosshotel.is. • Steindórsstaðir, Reykholtsdal, s. 4351227. • Signýjarstaðir, Hálsasveit, s. 4351218. 329. Gamli Bær, Húsafelli, s. 8951342. • Hótel Húsafell, s. 4351551, booking@hotelhusafell.is. • Hótel Á, Kirkjuból II, Hvítársíðu, s. 4351430/6915120. • Hótel Bifröst, Norðurárdal, s. 4333030. • Hraunsnef, sveitahótel, Norðurárdal, s. 4350111. • Hótel Grábrók, Norðurárdal, s. 4211939. • Staðarhús Countryside Guesthouse, Staðarhúsum, s. 4351444/8657578. • Lækjarkot, sumarhús, s. 5519590, www.laekjarkot.is. • Meyjarskemman Litlu Brekku, s. 8628946/4371725. • Ensku húsin við Langá, s. 4371826/8653899, www. enskuhusin.is. Tjaldsvæði: • Selskógur, s. 7898442. • Húsafell, s. 4351556. • Varmaland, Stafholtstungur, s. 7751012. • Hverinn, s. 5714433/8630090. Matstaðir: • Tíminn og vatnið veitingahús, Fossatúni, s. 4335800/8939733. • Krauma Náttúrulaugar við Deildartunguhver, s. 5556066. • Hótel Húsafell, s. 4351551. • Húsafel Bistró, s. 4351550. • Baulan, Stafholtstungum, s. 4351440. • Kaffi Bifröst, s. 4333050. • Hraunsnef, Norðurárdal, s. 4350111. • Hverinn, Kleppjárnsreykjum, s. 5714433/8630090. • Fosshótel Reykholti, s. 4351260, reykholt@fosshotel.is. • Grábrók - Hreðavatnsskáli, Norðurárdal, s. 4211939, info@ grabrok.is, www.grabrok.is. • Munaðarnes Restaurant, s. 8981779. • Brúarás Geo Center, s. 4351270. • Hraunfossar kaffi- og veitingahús, s. 4351155/8627957. Kaffihús: • Skemman kaffihús, Hvanneyri, s. 8688626/8612945. • Hraunfossar kaffi- og veitingahús, s. 4351155/8627957. • Brúarás Geo Center, s. 4351270. • Sundlaugar: • Hreppslaug, s. 4370027. • Kleppjárnsreykir, s. 4351140, heitir pottar og gufubað. • Krauma Náttúrulaugar við Deildartunguhver, s. 5556066. • Húsafell, s. 4351552. • Varmaland, s. 4371401.

• Húsafell, golf 9 holur, s. 4351552. • Glanni, Norðurárdal, golf, s. 5715414. • Mountaineers of Iceland, s. 5809900, jeppaferðir, snjósleðaferðir á Langjökul,(dagsferðir frá Reykjavík). • Into the Glacier, skipulagðar ferðir í ísgöngin í Langjökli, s. 5782550. • Tröllagarðurinn í Fossatúni, gönguleið • Coldspot, s. 8691033, dagsferðir um Vesturland Hestaleigur: • Guðrúnar Fjeldsted, Ölvaldsstöðum, s. 8933886. • Óla Flosa, Breiðabólsstað, s. 8979323. • Giljar, s. 6918711. • Oddsstaðir, s. 8950913. • Staðarhús, s. 4351444/8657578. Handverk: • Ullarselið, Hvanneyri, s. 4370077. • Hespuhúsið, Árnesi við Andakílsárvirkjun, s. 8652910. • Hverinn, Kleppjárnsreykjum, s. 5714433. • Rita og Páll í Grenigerði, s. 8494836. • Hraunfossar kaffi- og veitingahús, s. 4351155/8627957. • Ása Ólafsdóttir, vinnustofa/studio, Lækjarkoti, s. 6990531. • Snorrastofa, s. 4338000. Söfn/kirkjur/sýningar: • Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri, s. 8447740, opið alla daga á sumrin kl.11-17, á veturna eftir samkl. • „Hljómfagra Ísland“, sýning í veitingahúsinu Tíminn og vatnið, Fossatúni, s. 4335800, Íslensk tónlist og náttúrumyndir. • Snorrastofa, s. 4338000, opið daglega 1.4-30.9 kl. 10-18 og alla virka daga 1.10-31.3. kl. 10-17 og eftir samkomulagi. • Kirkjan að Borg á Mýrum, s. 4371353, opin allt árið. • Ferjukot, laxveiðisögusafn, við Hvítábrú, s. 6166095, opið eftir samkomulagi. • Geitasetrið Háafell, s. 8452331. Opið 1/6-31/8 daglega frá 13-18 og síðan eftir samkomulagi. Skoðunarferðir/hellaskoðun: • Skoðunarferðir um Hvanneyri með leiðsögn, s. 4335000. • Hellaskoðun, upplýsingar að Húsafelli um Surtshelli og Stefánshelli, s. 4351550/4351551. • Gönguferðir um nágrenni Húsafells, s. 4351556/4351551. • The Cave, skoðunarferðir með leiðsögn um Viðgelmir hellir, s. 7833600, www.thecave.is. Veiði: Arnarvatnsheiði, s. 8925052. Viðburðir: • 17. júní hátíðardagskrá í Reykholtskirkju og í Logalandi, Reykholtsdalur • Reykholtshátíð, www.snorrastofa.is, www.reykholtshatid.is.

Afþreying/sport/golf: • Brugghús Steðja, Steðji, s. 8965001. • Nes, Reykholtsdalsvöllur, golf, s. 4351472, info@nesreykholt.is. 53


REYKHOLT

SUNNANVERT SNÆFELLSNES

Reykholt er einn merkasti sögustaður landsins; menningarmiðstöð, kirkjustaður og prestssetur. Frægast er Reykholt vegna búsetu Snorra Sturlusonar (1179-1241) þar á árunum 1206-1241. Snorri er einn nafnkunnasti rithöfundur, skáld og fræðimaður sem Ísland hefur alið. Í Reykholti er forn laug sem nefnist Snorralaug. Frá lauginni liggja leifar hlaðinna jarðganga í átt til bæjar. Í kirkjugarðinum er Sturlungareitur, þar er Snorri talinn vera grafinn. Jarðhiti er mikill í Reykholti. Snorrastofa stundar rannsóknir og kynningu á miðaldafræðum, sögu Reykholts og Borgarfjarðar, með sýningum og fyrirlestrum, veitir ferðamönnum þjónustu og leiðsögn og sér um tónleika í Reykholtskirkju.

Eldborg er formfagur gígur í Kolbeinsstaðahreppi. Gígurinn rís um 60 m yfir hraunið í kring og er stærstur gíga á stuttri gossprungu, um 200 m í þvermál og 50 metra djúpur. Eldborg myndaðist fyrir um 58 þúsund árum. Hraunið er mjög kjarri vaxið. Friðlýst árið 1974. Auðveldast er að ganga á Eldborg frá Snorrastöðum sunnan Eldborgar, leiðin liggur um kjarri vaxið hraun. Þegar komið er að borginni er hægt að fara upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn. Nokkuð er bratt niður í gíginn og sums staðar þverhnípi, t.d. að norðan. Um 2,5 km eru frá Snorrastöðum að Eldborg.

Upplýsingamiðstöð staðarins: • Gestastofa Snorrastofu, s. 4338000, gestastofa@ snorrastofa.is, www.reykholt.is, www.snorrastofa.is. Gisting: • Fosshótel Reykholt, s. 4351260, opið allt árið. reykholt@ fosshotel.is, www.fosshotel.is, www.reykholt.is. • Nes, Reykholtsdal, s. 4351472, info@nesreykholt.is. • Steindórsstaðir, Reykholtsdal, s. 4351227. Matsölustaðir: • N1 Reykholt, s. 4350050. • Krauma, Deildartunguhver, s. 555 6066. • Afþreying/sport: • Sundlaug, Kleppjárnsreykir, s. 4351140. • Golfvöllur, 9 holur, Nesi, Reykholtsdal, s. 4351472. Hestaleigur: • Óla Flosa, Breiðabólsstað, s. 8979323. • Giljar, s. 6918711. Söfn/sýningar/tónleikar: • Snorrastofa Reykholti, s. 4338000, sýning um Snorra Sturluson, Reykholt og fornleifarannsóknir í Reykholti. Verslun með íslenskt handverk og listmuni, bækur um ísl. menningu og sögu og hljómdiska. Opið 1.4.-30.9 alla daga vikunnar kl. 10-18, 1.10-31.3 virka daga kl. 10-17 og eftir samkomulagi. www.snorrastofa.is, Samgöngur: Strætó, s. 5402700, www.straeto.is. Viðburðir: • Tónleikar í Reykholtskirkju allt árið. • Reykholtshátíð - Sígild tónlist í sögulegu umhverfi. Hátíðarmessa og tónleikar í Reykholtskirkju og fyrirlestur í Snorrastofu. Sjá www.reykholtshatid.is og www. snorrastofa.is.

54

Upplýsingar: • Á sumrin liggja bæklingar frammi á veitinga- og kaffihúsinu Rjúkandi á Vegamótum, s. 7889100. • Vesturlandsstofa Upplýsingamiðstöð Borgarnesi, s. 4372214, info@westiceland.is. Gisting: • Snorrastaðir, s. 4356628/8636628. • Hótel Eldborg, s. 4356602. • Ferðaþjónustan Langafjaran (Langafjaran Cottages), sumarhús, s. 8950798. • Hömluholt, s. 8940648. • Hótel Rjúkandi á Vegamótum s. 7889100. • Söðulsholt bústaðir, s. 8955464. Tjaldsvæði: • Snorrastaðir, s. 4356628/8636628. • Hallkelsstaðahlíð, s. 4356697. • Laugagerðisskóli/Hótel Eldborg, s. 4356602. Matstaðir: • Hótel Eldborg, s. 4356602/8971089. • Veitinga- og kaffihús Rjúkandi á Vegamótum, s. 7889100. Sundlaug: Laugagerðisskóli/Hótel Eldborg, s. 4356602. Afþreying: Gönguleiðir á og við Eldborg. Hestaleigur: • Snorrastaðir, s. 4356628/8636628. • Hallkelsstaðahlíð, s. 4356697. • Hömluholt, s. 8940648.


55


SNÆFELLSBÆR Snæfellsbær er á utanverðu Snæfellsnesi. Bæjarmörkin eru annars vegar í Staðarsveit, rétt vestan við Vegamót og hins vegar að norðan í Búlandshöfða. Íbúarnir búa flestir í þéttbýliskjörnunum Ólafsvík, Rifi og Hellissandi, en aðrir eru dreifðir um sveitir þess og minni þéttbýliskjarna á Hellnum og Arnarstapa. Í bæjarfélaginu eru því víðáttumikil óbyggð svæði þar sem auðvelt er að komast í snertingu við óspillta náttúru. Hringvegur er um Snæfellsbæ og ef komið er akandi frá Reykjavík eftir vegi 54 er við Fróðárheiði hægt að velja að aka yfir heiðina og norður fyrir og þaðan hring um Jökulinn eða að aka um Útnesveg eftir vegi 574 í hring norðurfyrir. Snæfellsjökull er því nokkurs konar miðja í bæjarfélaginu sem sést víða að. Íbúafjöldi í Snæfellsbæ 1. jan. 2018 var 1.650. Búðahraun er á mörkum Staðarsveitar og Breiðuvíkur, runnið frá Búðakletti og er allt að 88 metrar á þykkt um miðbik þess. Hraunið er nokkuð úfið og þar vaxa í gjótum óvenjumargar burknategundir eða 11 af þeim 16 tegundum sem finnast hérlendis. Alls hafa fundist 130 tegundir plantna í Búðahrauni. Frá fornu fari hafa götur legið gegnum hraunið, þær nefnast Klettsgata, Jaðargata og Sjávargata. Búðir eru við Hraunhafnarós. Hið 140 ára gamla hús þar sem rekið var hótel um áratugaskeið brann til kaldra kola í febrúar 2001 en nú hefur nýtt hótel verið reist. Búðir eru kirkjustaður og þar var fornt skipalægi og verslunarstaður. Fjaran við Búðir er úr ljósum skeljasandi. Snæfellsjökull yst á Snæfellsnesi er helsta tákn Vesturlands. Snæfellsjökull er megineldstöð (keila) með toppgíg sem hulinn er jökli. Gígskálin er um 200 m djúp, girt íshömrum. Á barmi skálarinnar rísa þrír tindar, Jökulþúfur. Þrjú mikil þeytigos hafa orðið í Snæfellsjökli á síðustu tíu þúsund árum, það síðasta um 600 árum fyrir landnám. Fyrst var gengið á Snæfellsjökul árið 1754 en það gerðu þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson. Snæfellsjökull hefur í tignarleik sínum og krafti verið umfjöllunarefni heimsfrægra rithöfunda á borð við Jules Verne og Halldór Laxness. Vegur að Snæfellsjökli, skammt sunnan við Gufuskála, liggur upp með Móðulæk um Eysteinsdal upp að jökulrótum. Vel akfær vegur öllum bílum. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28. júní 2001. Hann er alls um 167 km2 að flatarmáli og sá eini sem nær að sjó. Jökullinn er innan þjóðgarðsins. Gestastofa þjóðgarðsins er á Malarrifi. Þar er skemmtileg og fræðandi sýning fyrir alla aldurshópa. Í þjóðgarðinum eru afar fallegar hraunmyndanir, stórkostleg strandlengja og merkilegar sögulegar minjar um útræði fyrri tíma. Tjaldsvæði eru ekki innan þjóðgarðsins en ágæt tjaldsvæði eru rétt utan hans bæði á sunnan og norðanverðu Snæfellsnesi. Fjölbreytt gistiaðstaða er einnig í nágrenninu. Í þjóðgarðinum eru ótal gönguleiðir og hafa margar þeirra verið stikaðar og upplýsingaskilti sett upp. Landverðir bjóða einnig upp á stuttar gönguferðir með leiðsögn. Hægt er að kaupa gönguleiðakort um þjóðgarðinn á þremur tungumálum. Þúfubjarg og Lóndrangar. Þúfubjarg er miklir sjávarhamrar úr lagskiptu móbergi, hluti eldstöðvar, sem orðið hefur til við 56

neðansjávargos líkt og Surtsey. Lóndrangar, tveir klettadrangar (75 m og 61 m) nokkru vestar, eru líklega gígtappar þessarar eldstöðvar. Lengi voru Lóndrangar taldir ókleifir en vorið 1753 var hærri drangurinn klifinn. Áður fyrr var útræði frá Lóndröngum. Sjást enn rústir af sjóbúðum. Fiskgarðar og fiskreitir eru í hrauninu fyrir ofan. Djúpalónssandur og Dritvík. Á Djúpalónssandi, utarlega á Snæfellsnesi sunnanverðu, eru ýmsar sérkennilegar klettamyndanir og 4 aflraunasteinar frá þeim tíma er gert var út frá Dritvik: Fullsterkur (154 kg), Hálfsterkur (100 kg), Hálfdrættingur (54 kg) og Amlóði (23 kg). Skammt vestan við Djúpalónssand er Dritvík sem var um aldir ein fjölsóttasta vorverstöð landsins með fjölda verbúða. Talið að þar hafi verið allt að 600 vermenn. Fáar minjar eru nú sjáanlegar um þessa verstöð nema leifar af fiskgörðum og fiskreitum uppi um hraunið. Róið var frá Dritvík tvo mánuði á ári. Í miðri víkinni skaga klettabríkur út í sjóinn, Bárðarskip og Dritvíkurklettur, milli þeirra er lendingin. Úr Dritvík er stikuð gönguleið beint norður í gegnum hraunið. Kemur hún á akveginn skammt austan Hólahóla. Vatnshellir er í Purkhólahrauni en hraunið er talið vera eitt hellaauðugasta hraun landsins. Hraunið er um 5 – 8 þúsund ára gamalt. Vatnshelli, eða hellakerfi hans, tilheyra fjórir hellar. Sá efsti er hinn eiginlegi Vatnshellir og er hann öllum opinn. Neðar eru þeir hlutar sem nefndir hafa verið einu nafni Undirheimar. Heildarlengd neðri hluta Vatnshellis er um 200 m. Lofthæð er víðast um 10 metrar. Dýpsti hluti hellisins, Iður, er meira en 30 m undir yfirborði jarðar. Fallegar hraunmyndanir eru í hellinum, m.a. fallegar dropasteinsmyndanir. Hraunfoss hefur fallið niður í Iður og eru fallegir taumar niður eftir veggnum. Nafn sitt dregur hellirinn af því að áður fyrr var sótt vatn í hellinn og kúm frá Malarrifi brynnt við hann í þurrkatíð. Reglulegar ferðir með leiðsögn eru niður í Vatnshelli allt árið um kring, nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.vatnshellir.is. Gufuskálar. Þar eru minjar um sjávarútveg s.s. 200 fiskbyrgi og kjalför eftir báta í Gufuskálavör. Skammt frá eru rústir sem kallaðar eru Írsku búðir. Þær eru taldar vera frá landnámsöld. Fiskbyrgin eru merkar fornleifar, þau eru talin vera 700–500 ára gömul. Öndverðarnes er vestasti tangi Snæfellsness. Þaðan var útræði fyrrum og margar þurrabúðir. Á Öndverðarnesi er hlaðinn brunnur sem heitir Fálki og er gengið niður í hann eftir 17 steinþrepum. Suður frá Öndverðarnesi eru Svörtuloft. Bæði þar og á Öndverðarnesi eru vitar. Upp frá Öndverðarnesi er allmikil hraunbreiða, Neshraun. Þar má finna margir góðar merktar gönguleiðir. Skarðsvík er hömrum girt vík með hvítum skeljasandi. Þangað liggur vegur með bundnu slitlagi. Á ökuleiðinni út að Öndverðarnesi skammt vestan við Skarðsvík er bílastæði og leiðaskilti sem vísar á Vatnsborg, Neshóla og Grashólahelli. Leiðin að Vatnsborg er stikuð en Vatnsborg er djúpur eldgígur sem ókleift er niður í. Í botni gígsins er gróskumikill burknagróður. Út frá Vatnsborg eru margar áhugaverðar gönguleiðir. Skemmtilegt er t.d. að halda áfram frá Vatnsborginni og skoða Neshólasvæðið og Grashólahelli, hann


A RARE, ONCE-INA-LIFETIME OPPORTUNITY Around, on and deep within the awesome Langjökull ice gap glacier. Into the Glacier offers various tours to the World's largest ice tunnel. The ice tunnel and caves are located high on Iceland’s second largest glacier, Langjökull. Daily departures from Klaki base camp, Húsafell center and from Reykjavik. You can choose from various tours and book online at www.intotheglacier.is Tel: +354 578-2550

57


&

58

(+354) 580 9900 - ice@mountaineers.is - www.mountaineers.is


er vestan í Grashól, sem er vestasti hóllinn í hólaþyrpingunni. Fallegar hrauntraðir liggja vestur af Grashól og á Öldungahól. Þaðan er hægt að ganga á Saxhólsbjarg og Skálasnaga, þar sem vitinn er. Björgin iða af fuglalífi yfir sumarið. Fjölmargar aðrar gönguleiðir eru um þetta sérstæða svæði.

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull www.snaefellsjokull.is

SNÆFELLSBÆR ÞJÓNUSTA Í SVEITUNUM

Gisting: • Traðir Guesthouse, Staðarsveit, s. 4315353. • Gistiheimilið Hof, s. 8463897, www.gistihof.is. • Gistihúsið Langaholt, Görðum, s. 4356789. • Ferðaþjónustan Lýsuhóli, s. 4356716/8956716. • Kast Gistihús, Lýsudal, s. 4215252, kast@kastguesthouse.is. • Böðvarsholt Country Hostel, svefnpokapláss, s. 4356699. • Hótel Búðir, Búðum, s. 4356700. • Stúdíó íbúð Stóra Kambi, Stóri Kambur s. 8527028. Tjaldsvæði: • Gistihúsið Langaholt, Görðum, s. 4356789. Matstaðir: • Hótel Búðir, Búðum, s. 4356700. • Gistihúsið Langaholt, Görðum, s. 4356789. • Kast Gistihús, Lýsudal, s. 4215252. • Ferðaþjónustan Lýsuhóli, s. 4356716/8956716. • Traðir Guesthouse, Staðarsveit, s. 4315353.

GESTASTOFA Á MALARRIFI Sími 591 2000 & 436 6888

Afþreying/sport: • Hestaleigan Fengur, Traðir, Staðarsveit, s. 4315353. • Lýsuhóll, sundlaug, s. 4339917. • Golf, Langaholt, Görðum, s. 4356789, 9 holur. • Gönguleiðir um Búðahraun. Hestaleiga Lýsuhóli,s. 4356716. • Hestaleigan Stóra Kambi, Stóri Kambur s. 8527028. Handverk: Krambúðin, Búðum s. 6900646. Þjóðgarður: • Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, skrifstofa, Klettsbúð 7, Hellissandi. • Gestastofa á Malarrifi, s. 4366888, fjölbreytt dagskrá. Opið daglega 15. maí-15. september frá 10-17. Síðan opið virka daga frá 11-16, www.snaefellsjokull.is. • Vatnshellir, s. 6652818. Ferðir í Vatnshelli frá 15. maí-30. september daglega frá 10-18, frá 1. október-14. maí daglega kl. 11:00, 12:00, 13:00, 14:00 og 15:00, www.vatnshellir.is. • Summit Adventure Guides, Gufuskálar, s. 7870001, ferðir á Snæfellsjökul, www,summitguides.is.

ARNARSTAPI OG HELLNAR Á Arnarstapa er talsverð útgerð og vaxandi sumarbústaðabyggð. Ströndin er afar fögur og sérkennileg. Á þremur stöðum hefur sjávargangur holað bergið og myndað op innan við bjargbrúnina. Gýs sjórinn þar upp í stórbrimum svo að brimsúlurnar þeytast hátt í loft upp. Sérkennilegur klettur, Gatklettur, er vestur með ströndinni. Hellnar eru um þrjá km

fyrir vestan Arnarstapa. Mikið útræði var þar fyrrum og voru Hellnar um aldir ein af stærstu verstöðvum á Snæfellsnesi. Sérkennilegar og fagrar klettamyndanir eru við sjóinn. Mikill hellir er í Valasnös, hann heitir Baðstofa og er frægur fyrir sérkennilega birtu og litbrigði. Ströndin við Stapa og Hellna er friðlýst.

ARNARSTAPI ÞJÓNUSTA

Gisting: • Ferðaþj. Snjófell, s. 4356783. • Arnarstapi cottages. s. 4356783. Tjaldsvæði: Ferðaþj. Snjófell, s. 4356783. Matstaður: • Ferðaþj. Snjófell, s. 4356783. • Samkomuhúsið, s. 4356611/6151962. • Mönsvagninn - Munch wagon, fish and chips. Afþreying/sport: • Snæfellsjökull Glacier Tours, s. 7832820, snjósleðaferðir og snjótroðaraferðir á Snæfellsjökul. • Go West, s. 6959995/6949513. Hjóla-, göngu- og bátsferðir um þjóðgarð og nágrenni. Jökulgöngur með öryggisbúnaði upp á Snæfellsjökul. • Gönguleið milli Arnarstapa og Hellna. 59


Bílaþjónusta: Bensínsala. Söfn/sýningar/handverk: Samkomuhúsið Arnarstapi, s. 4356611/6151962. Upplýsingarþjónusta, veitingar, handverkssala.

HELLNAR ÞJÓNUSTA

Gisting: • Fosshótel Hellnar, s. 4356820. • Gíslabær, s. 4356886/8677903, gisting@simnet.is. Matstaðir: • Fosshótel Hellnar, s. 4356820. • Fjöruhúsið, s. 4356844, fjoruhusid@isl.is. • Prímus Kaffi, s. 8656740/7734641 Skoðunarferðir/útivist: Gönguleiðir í Þjóðgarðinum.

Í Rifi er stór og góð höfn, þar er myndarleg útgerð og blómleg fiskvinnsla rekin á hafnarbakkanum. Þar er einnig nokkur þjónusta, verkstæði, vélsmiðja og önnur fyrirtæki. Í Rifi er mikið og fjölskrúðugt fuglalíf og hefur verið komið fyrir ágætri aðstöðu til fuglaskoðunar við Rifsós. Stórt kríuvarp var í Rifi, sem á tímabili var talið vera það stærsta í Evrópu, en má nú muna sinn fífil fegri, þar sem varp kríunnar hefur misfarist vegna fæðuskorts undanfarin ár. Byggðin í Rifi er ung, þar búa nú um 163 manns og flest húsin eru byggð eftir miðja og á seinni hluta síðustu aldar. En þar er þó að finna söguminjar frá fyrri tíð eins og Björnsstein, þar sem Björn ríki, hirðstjóri og æðsti trúnaðarmaður konungs á Íslandi var veginn 1467, en þá var veldi Englendinga mikið í Rifi og var þá sagt „róstugt var í Rifi, þá er ríki Björn þar dó“. En sagt er að þetta víg hafi komið af stað stríði milli Englendinga og Dana sem varði í 5 ár. Í Rifi er gott kaffihús og gistihús.

HELLISSANDUR OG RIF

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, skrifstofa, Klettsbúð 7, s. 4366860/4366888 (gestastofa á Malarrifi), snaefellsjokull.is.

Sagt er að á Hellissandi hafi myndast fyrsti byggðakjarni sem kalla mætti sjávarþorp á Íslandi fyrr á öldum. Þaðan var mikið útræði enda stutt á miðin. Sjóminjasafnið á Hellissandi varðveitir muni og segir sögu árabátaútgerðar undir Jökli, en miklar minjar um útgerð og byggð fyrri alda eru í kring um Hellissand. Sjómannagarður er við Sjóminjasafnið, þar hefur verið byggð upp gömul þurrabúð sem tilheyrir safninu og í garðinum stendur líka höggmyndin „Jöklarar“ eftir Ragnar Kjartansson, sem er minnismerki tileinkað sjómönnum. Tvö önnur falleg útilistaverk eru einnig á Hellissandi, það er „Beðið í von“ eftir Grím Marinó Steindórsson, það stendur við Brekknavör, sem var helsti lendingarstaður við Hellissand fyrr á tímum. Svo er listaverkið „Sigling“ eftir Jón Gunnar Árnason sem stendur fyrir framan Bæjarskrifstofur Snæfellsbæjar, þetta verk er systurverk og undanfari „Sólfarsins“ sem stendur við Sæbrautina í Reykjavík. Á Hellissandi er líka fallegur og skjólsæll skógarreitur sem gaman er að heimsækja á góðum degi. Einnig er þar nýtt og vel búið tjaldstæði í góðu skjóli í hraunjaðri Sandahrauns. Á Hellissandi búa nú um 380 manns, þar eru bæjarskrifstofur Snæfellsbæjar, skrifstofa þjóðgarðsins, aðsetur þjóðgarðsvarðar og félagsheimilið Röst. Á Sandi er einnig leikskóli og yngri deild Grunnskóla Snæfellsbæjar til húsa. Nokkur þjónusta er á Hellissandi, bæði fata- og gjafavöruverslun, hárgreiðslustofa, hraðbúð, kaffihús, veitingastaðir og gisting.

Gisting: • Welcome Hótel Hellissandur, Klettsbúð 9, s. 4871212. • North Star Apartments Rif, s. 4871212. • Frystiklefinn Hostel, Hafnargötu 16, Rifi, s. 8659432. • Hruni, heilsárshús, s. 4366644/8963644, • Mávur, heilsárshús, s. 8451780.

Kirkjustaðurinn Ingjaldshóll er svo fyrir ofan Hellissand, en þar segja sögur að Kristófer Kólumbus hafi haft vetursetu á leið sinni um heiminn og frétti þá af landafundum í vestri sem leiddi til könnunarleiðangurs hans til Vesturheims. Að Ingjaldshóli er gaman að koma, kirkjan þar er byggð 1903 og er fyrsta steinsteypta kirkjan. Þaðan er mjög víðsýnt, en mjög falleg jökulsýn er af þessu svæði. Þar eru líka minnismerki um Eggert Ólafsson og Ingibjörgu konu hans, sem „niður í bráðan Breiðafjörð, í brúðar örmum sökk“. Milli Hellissands 60

og Rifs liggur malbikaður göngustígur eftir móum og sjávarbökkunum, þetta er falleg og þægileg gönguleið sem á að vera öllum fær, og þar er mikið fuglalíf og margt að sjá.

Matstaðir: • Welcome Hótel Hellissandur, s. 4871212. • Hraðbúð N1 við Sandahraun, s. 4366611. • Kaffi Sif, Klettsbúð 9, s. 5773430/8203430. • Kaffihús Gamla Rif, Háarif 3, s. 4361001 Bílaþjónusta: Bensínstöð, Bifreiðaverkst. Ægis slf, Hafnargata 12, Hellissandur, s. 4366677. Söfn/sýningar: • Sjóminjasafnið/Sjóminjagarðurinn við Sandahraun, s. 8445969, opið 1. júní-30. september, daglega frá 10-17. • Hvítahúsið í Krossavík, sýningar, námskeið, gallerí, s. 6924440. Opið 1. júní - 31. ágúst. • Frystiklefinn Leikhús, Hafnargötu 16, Rifi, s. 8659432. Áhugaverðir staðir/útivist: • Sæmundur Kristjánsson, s. 4366767/8939797, söguferðir á valda staði og þjóðleiðir. • Trjágarðurinn Tröð: Grillaðstaða með borðum. • Gönguleið niður að Keflavíkurbjargi. Samgöngur: • Strætó, s. 5402700, daglegar ferðir til og frá Reykjavík, sjá nánar á www.straeto.is. Viðburðir: • Sjómannadagurinn á Hellissandi


Mýrar Vesturland.

ÓLAFSVÍK Ólafsvík er annar stærsti þéttbýliskjarninn á Snæfellsnesi. Ólafsvík er í fjallafaðmi en Ólafsvíkurenni dregur nafn sitt af landnámsmanninum Ólafi belg sem nam land milli Ennis og Fróðár. Í Ólafsvík er góð höfn, blómleg útgerð og fiskvinnsla, líkt og í Rifi. Bæjarstæði er óvíða fegurra en í Ólafsvík. Íbúafjöldi í Ólafsvík 1. jan. 2018 var 970. Í Ólafsvík vekur fossinn Bæjarfoss mikla athygli en hann vakir yfir bænum og er fallega upplýstur á veturna, einnig vekur fögur og reisuleg kirkja athygli flestra, en hún hefur einstakan byggingarstíl. Hákon Hertervig teiknaði kirkjuna og hún er prýdd steindum gluggum eftir Gerði Helgadóttur. Í miðbæ Ólafsvíkur er fallegur sjómannagarður, sá fyrsti á Íslandi. Tilgangur garðsins er að minnast þeirra og heiðra þá sem týnt hafa lífi við störf á sjó. Í miðjum garðinum er gamalt friðað hús sem nú er kaffihús. Fjölmargar góðar gönguleiðir eru liggja um Ólafsvík og nágrenni. Má þar nefna að gaman er að ganga meðfram Gilinu og upp með Ólafsvíkurenni - en þar má finna sjónskífu á stað er kallast „Bekkurinn“. Þá er Mattíasargata mjög vinsæl gönguleið, en þá er gengið meðfram fjallsbrúnni á Arnarverpinu. Þaðan er mjög fallegt útsýni yfir byggðina og út yfir Breiðarfjörð. Í Ólafsvík hefur verið komið upp skemmtilegu verslunar- og verkháttasafni í „Gamla Pakkhúsinu“, gömlu verslunarhúsi sem reist var árið 1844 og stendur í hjarta bæjarins. Þar er

líka handverkssala íbúa Snæfellsbæjar. Bakvið Pakkhúsið í Átthagastofu Snæfellsbæjar má finna Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar sem veitir allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru ferðamönnum. Tjaldsvæðið í Ólafsvík er við austari enda bæjarins og er því strax þegar komið er að bænum frá Fróðárheiði/Grundarfirði/Reykjavík. Lögregla: Bankastræti 1a, s. 4440300. Upplýsingamiðstöð staðarins: • Kirkjutúni 2, s. 4336929, frá 15. maí - 15. september opið virka daga frá 9-17 og um helgar frá 10-17, síðan opið virka daga frá 9-16. www.snb.is, www.westiceland.is. Gisting: • North Star Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20. s. 4871212. • Welcome Apartments Ólafsvík, s. 4871212. • Brimilsvellir, austan við Ólafsvík, s. 4361533. • Gistiheimili Ragnheiðar Víglunds, Skálholti 6, s. 8679407. • Gistiheimili Náttskjól (Náttskjól Homestay), Brautarholt 2, s. 8678807. • Gistiheimilið Við Hafið, Ólafsbraut 55, s. 4361166. Tjaldsvæði: Við Dalbraut rétt utan við bæinn, s. 4336929. Matstaðir: • Söluskáli ÓK, Ólafsbraut 27, s. 4361012. • Veitingahúsið Hraun, Grundarbraut 2, s. 4311030. • Kaldilækur kaffihús, Sjómannagarðurinn, s. 8625488. • Bakarí: Brauðgerð Ólafsvíkur, Ólafsbraut 19, s. 4361119. 61


Afþreying/sport: • Sundlaug, Ennisbraut 9, s. 4339910. • Golf á Fróðárvelli, 9 holur, s. 8619640. • Brimilsvellir, hestaleiga, s. 4361533. • Sólarsport, líkamsrækt, s. 4361020. • Láki Tours, Kirkjutún 2, s. 5466808, hvalaskoðunarferðir

Snæfellsnesið með rútu þar sem boðið er upp á leiðsögn. Segja má að Grundarfjörður sé miðbær Snæfellsness, liggur mitt á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur á norðanverðu Snæfellsnesi. Í bænum er mikið úrval af gististöðum, glæsilegt hótel, tvö hostel, heimagisting, sumarhús og svo auðvitað tjaldsvæði og sundlaug.

Heilsugæsla: Engihlíð 28, s. 4321360. Apótek: Ólafsbraut 24, s. 4361261.

Sundlaugin er aðeins einn af áhugaverðum afþreyingarmöguleikum. Einnig má nefna golfvöllinn, hestaleigur, kaffihús og veitingastaði. Í Sögumiðstöðinni er rekin upplýsingamiðstöð ferðamanna. Rekin er matvöruverslun á staðnum ásamt áfengisverslun, apóteki og handverkshúsi. Þrátt fyrir að flestir ferðamenn komi landleiðina þá koma þúsundir á hverju ári með skemmtiferðaskipum sem leggja að Grundarfjarðarhöfn.

Bílaþjónusta: Bensínstöð , bíla og hjólbarðaverkstæði, N1, Ólafsbraut 57, s. 4361581, Orkan, Ólafsbraut 27, s. 4361012. Bankar: Landsbankinn, Ólafsbraut 21, s. 4101000. Pósthús: Bæjartúni 5, s. 5801200. Vínbúð: Ólafsbraut 55, s. 4361226. Söfn/sýningar: • Pakkhúsið, s. 4336929, opið daglega á sumrin kl. 12-17, öðrum tímum eftir samkomulagi. • Átthagastofa Snæfellsbæjar, s. 4336929, frá 15. maí - 15. september opið virka daga frá 9-17 og um helgar frá 10-17, síðan opið virka daga frá 9-16. Áhugaverðir staðir/útivist: • Sæmundur Kristjánsson, s. 4366767/8939797, gönguferðir í nágrenni Ólafsvíkur. • Þjóðgarðurinn gönguferðir, dagskrá. Samgöngur: Strætó, s. 5402700, daglegar ferðir til og frá Reykjavík, sjá nánar á www.straeto.is. Viðburðir: • Sjómannadagurinn í Ólafsvík • Ólafsvíkurvaka

GRUNDARFJARÐARBÆR Kirkjufell, bæjarfjall Grundarfjarðar, er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Ekki er óalgengt að erlendir ljósmyndarar heimsæki Ísland til að mynda þetta einstaka fjall. Kirkjufell hefur meira að segja farið með hlutverk í stórum Hollywood myndum og sjónvarpsþáttum, nú síðast Game of Thrones. Kirkjufell er 463 m hátt. Ráðlagt er að hafa reyndan leiðsögumann í för ef klífa skal fjallið. Hægt er að ganga kringum Kirkjufell og býður sú leið upp á stórkostlegt útsýni og fuglalíf að sumarlagi. Ganga þessi er tilvalin fjölskylduganga og tekur að jafnaði um þrjár klukkustundir en hægt er að fara hana á mun skemmri tíma. Umlukinn stórkostlegri náttúru með fossum og dýralífi kúrir bærinn sig við fjallsræturnar þar sem Helgrindur tróna við himinn. Á sumardögum geta gestir farið í siglingu, notið stórfenglegs útsýnis, rennt fyrir fisk, kíkt á lunda og aðra sjófugla. Ef hafið heillar ekki er hægt að fara í hringferð um 62

Klakkur. Austan megin fjarðarins. Klakkur er 380 m hátt fjall en í því vestanverðu er skál með tjörn. Þjóðsagan segir að í Klakkstjörn fljóti upp óskasteinar á Jónsmessunótt. Skemmtilegt er að ganga fram á Klakkshausinn sem er í vestur lengst mót Grundarfirði og horfa þaðan út á Breiðafjörð. Ganga á Klakk er í meðallagi erfið. Tekur hátt í þrjá klukkutíma með góðri viðdvöl. Eyrarfjall. Í Framsveit, farið er framhjá golfvellinum. Létt ganga fyrir flesta, upp 352 metra hátt fjall, eftir fjárgötu. Stórkostlegt útsýni, á góðum degi má jafnvel sjá Snæfellsjökul. Lögregla: Hrannarstíg 2, s. 4440300. Upplýsingar: • Sögumiðstöðin, Grundargötu 35, s. 4381881, touristinfo@ grundarfjordur.is, internetaðgangur, www.grundarfjordur.is, www.west.is. Gisting: • Hótel Framnes, Nesvegi 6, s. 4386893, • Grundarfjörður Hostel, Hlíðarvegi 15, s. 5626533. • Gamla Pósthúsið, Grundargata 50, s. 4308043. • Hálsaból, sumarhús, Hlíðarvegi 14, s. 8640366. • Setberg, s. 4386817. • SuðurBár, s. 4386815. • Snoppa Íbúðagisting, Grundargata 18, s. 8685167. • Grund Guesthouse, Grund, 8406100/4381400. • Bjarg Íbúðagisting, Grundargötu 8, s. 4381700. • Hamrahlíð 9 Guesthouse, Hamrahlíð 9, s. 8679449. Tjaldsvæði: • Ofan við sundlaugina, s. 4308564, • Setberg, s. 4386817. Matstaðir: • Bjargarsteinn, Sólvellir 15, s. 4386770. • Hótel Framnes, Nesvegi 6, s. 4386893. • Samkaup, Grundargötu 38, s. 4386700. • 59 Bistro Bar, Grundargötu 59, s. 4386446. • Meistarinn, pylsuvagn, við Grundargötu. • Kaffi Emil í Upplýsingamiðstöðinni, Grundargötu 35, s. 8970124. • Láki Hafnarkaffi, Nesvegi 5, s. 5466808.


Krauma-130x185-islenska3.pdf 1 12/02/2018 12:23:21

UPPLIFÐU KJARNA ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU Krauma eru náttúrulaugar sem innihalda tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks, minnsta jökuls Íslands. Krauma býður upp á fimm heitar laugar, kaldan pott, tvö gufuböð og hvíldarherbergi þar sem hægt er að slaka á í legubekkjum við snarkið í arineldi. Njóttu ljúffengra veitinga á veitingastað Kraumu, þar sem lögð er áhersla á ferskt íslenskt hráefni úr héraði.

Borgarnes

Reykjavík

Þingvellir

Krauma er staðsett hjá Deildartunguhver, 320 Reykholt. Krauma er í 97 km fjarlægð frá Reykjavík.

+354 555 6066 www.krauma.is Deildartunguhver, 320 Reykholt

63


Verslun: • Samkaup, matvöruverslun, Grundargötu 38, s. 4386700. • Blossi, ýmis varningur, Grundargötu 61, s. 4386500. • Snæþvottur, þvottahús, 24 hour laundry, sjálfsafgreiðsla opin allan sólarhringinn, Grundargata 61, s. 4386500. Afþreying/sport: • Sundlaug og heitir pottar við íþróttamiðstöðina, Borgarbraut, s. 4308564. • Golf á Bárarvelli, 9 holur, s. 4386815. • Víkingar bregða á leik í víkingaskála. Hestaleigur: • Kverná, s. 8989359. • Berg, s. 4386875/8916875. Heilsugæsla: Hrannarstíg 7, ss. 4321350. Apótek: Lyfja, Grundargötu 38, s. 4386745. Pósthús: Grundargötu 38, s. 5801200. Vínbúð: Grundargötu 38, s. 4381220. Bílaþjónusta: • Bensínstöð, bíla og hjólbarðaverkstæði. • N1 bensínstöð, Grundargata 38, s. 4386700. • Orkan bensínstöð, Suðurgarði 1, s. 5788800. • Bifreiðaþjónusta Snæfellsnes ehf., Sólvöllum 5, s. 4386933/6169090. Bankar: • Arion banki, Grundargata 30, s. 4447000, hraðbanki. • Landsbankinn, hraðbanki, Grundargata 38. Handverk: • Krums, Eyrarvegi 20, s. 8421307. • Láki Hafnarkaffi, Nesvegi 5, s. 5466808. • Snæþvottur, Grundargata 61, s. 4386500. Söfn/sýningar: • Sögumiðstöðin, Grundargötu 35, s. 4381881, internetaðgangur, sumaropnun: alla daga frá 9-18. Áhugaverðir staðir: • Setbergskirkja, s. 4386821, Klakkur, Eyrarfjall, Kirkjufell o.fl. Skoðunarferðir/útivist: • Láki Tours, Nesvegur 6, s. 5466808, fuglaskoðun, hvalaskoðun, sjóstangaveiði, kvöldsiglingar • Þemaferðir, s. 4381375/8642419. • Snæfellsnes Excursions, Ölkelduvegur 5 s. 6169090, sfn.is. • Ferðafélag Snæfellsness, www.ffsn.is. • Mikið af fallegum gönguleiðum frá Grundarfirði. Samgöngur: Strætó, s. 5402700, daglegar ferðir til og frá Reykjavík, sjá nánar á www.straeto.is. Viðburðir: • Sjómannadagur í Grundarfirði • Á góðri stundu í Grundarfirði, fjölskylduhátíð með fjölbreyttu sniði. • Jökulmílan - hjólreiðakeppni • Rökkurdagar – menningarhátíð 64

STYKKISHÓLMUR Stykkishólmur stendur á Þórsnesi og tilheyrði fyrrum Helgafellssveit. Hann á sér yfir 400 ára sögu sem verslunarstaður. Höfn er góð í Stykkishólmi frá náttúrunnar hendi í skjóli Súgandiseyjar sem nú hefur verið tengd við land. Í Stykkishólmi er elsta veðurathugunarstöð landsins. Árið 1845 hóf Árni Thorlacius þar veðurathuganir og árið 1828 reisti Árni verslunarhús, „Norska húsið“ í Stykkishólmi. Það hefur nú verið endurbyggt í upprunalegri mynd og hýsir byggðasafn héraðsins. Einnig má finna í Stykkishólmi Eldfjallasafn og Vatnasafn. Eldfjallasafnið setti Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur á stofn í samstarfi við bæinn og ríkið en þar eru safnmunir víðsvegar að úr heiminum. Vatnasafn, er á einstökum útsýnisstað og hýsir verk eftir listakonuna Roni Horn. Í Stykkishólmi hafa mörg gömul hús verið gerð upp og eru þau bæjarprýði. Stykkishólmskirkja þykir gott tónleikahús og á sumrin eru reglulega haldnir þar tónleikar. Sundlaug er á staðnum og er í henni vottað vatn sem talið er sérlega heilsusamlegt. Fuglalíf er fjölskrúðugt í og við bæinn og á síðustu árum hefur fjölbreytt ferðaþjónusta verið byggð þar upp. Það sama má segja um aðra þjónustustarfsemi. Íbúar Flateyjar sækja t.a.m. alla sína þjónustu til bæjarins. Í Stykkishólmi er úrval fjölbreyttra veitingahúsa, gallería og handverkshúsa. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 1.168. Mikið er sótt í eyjar Breiðafjarðar þar sem hlunnindi eru nýtt svo sem dúntekjan. Siglingar að eyjunum eru vinsælar og fulgaskoðun hluti af þeirri afþreyingu sem sótt er í á svæðinu. St. Franciskusreglan setti mikinn svip á bæinn þegar byggt var kaþólskt klaustur ásamt sjúkrahúsi í nafni reglunnar. Helgafell er kirkjustaður í Helgafellssveit sunnan undir samnefndu felli. Margir frægir Íslendingar hafa byggt jörðina, m.a. Snorri goði og skörungurinn Guðrún Ósvífursdóttir. Í túninu sést móta fyrir leiði hennar. Ari fróði (1067-1148) ólst upp á Helgafelli til sjö ára aldurs. Árið 1184 var klaustur af Ágústínusarreglu flutt úr Flatey að Helgafelli og varð staðurinn þá mikið menntasetur. Þar voru skrifaðar bækur sem enn eru til og varðveittar í Árnastofnun í Reykjavík. Helgafell er lágt fell úr blágrýti (73 m) á Þórsnesi í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Það er ávalt að vestan en þverhnípt að norðan og austan. Af því er hið fegursta útsýni yfir Breiðafjörð. Lítil tóft er uppi á fellinu, sagt er að hún sé rúst af kapellu munkanna í Helgafellsklaustri. Undir því stendur samnefndur bær. Þórólfur Mostrarskegg landnámsmaður gaf fellinu nafn að sögn Landnámu en þar segir svo m.a.: „Hann hafði svo mikinn átrúnað á fjall það, er stóð í nesinu, er hann kallaði Helgafell, að þangað skyldi enginn maður óþveginn líta, og þar var svo mikil friðhelgi, að engu skyldi granda í fjallinu, hvorki fé né mönnum.“ Þjóðtrúin ráðleggur þeim sem ganga á fjallið í fyrsta skiptið að hefja gönguna frá leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur, norður frá Helgafellskirkju, og líti maður aldrei um öxl


Stykkishólmur – bærinn við eyjarnar www.stykkisholmur.is stykkisholmur@stykkisholmur.is

Sundlaugin

Norska Húsið

Vatnið í sundlauginni í Stykkishólmi þykir sérstaklega gott og þá einna helst við stoðkerfa- og húðsjúkdómum. Það er vottað af þýskri efnagreiningarstofnun, Institut Fresenius. Auk þess skartar laugin vatnsrennibraut, vaðlaug og innisundlaug.

Norska húsið er Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla og er fyrsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi. Á neðstu hæð eru breytilegar sýningar auk þess sem rekin er þar krambúð en á annarri hæð er föst sýning á heimili Árna Thorlacius, sem reisti húsið.

Eldfjallasafn Alþjóðasafn af listaverkum, munum, forngripum og minjum úr fórum Haraldar Sigurðs-sonar prófessors, sem hefur stundað eldfjallarannsóknir í yfir fjörutíu ár um allan heim.

Vatnasafn Hið marglaga listaverk, Vatnasafn, skapar sérstakan sess sem býður upp á mismunandi upplifanir í tengslum við tengsl Íslands við vatn og veður. 65


og mæli ekki orð frá vörum á leiðinni, fái maður þrjár óskir uppfylltar þegar upp á fellið er komið, en óskirnar mega einungis vera góðs hugar, engum má segja þær og biðjandinn þarf að horfa til austurs.

Upplýsingar: • stykkisholmur@stykkisholmur.is, www.stykkisholmur.is. • Vesturlandsstofa, Upplýsingamiðstöð Borgarnesi s. 4372214, www.west.is.

Álftafjörður er austasti fjörðurinn sem skerst inn í norðanvert Snæfellsnes með Úlfarsfelli að vestan en Eyrarfjalli að austan. Austan þess tekur við Skógarströnd, fögur sveit og blómleg. Í Álftafirði er sögusvið Eyrbyggja sögu að hluta. Sagan er héraðs og fjölskyldusaga sem gerist að mestu á Snæfellsnesi.

Gisting: • Fosshótel Stykkishólmur, Borgarbraut 8, s. 4302100. • Hótel Breiðafjörður, Aðalgötu 8, s. 4332200. • Hótel Egilsen, Aðalgötu 2, s. 5547700. • Hótel Fransiskus, Austurgötu 7, s. 4221101. • Gistiheimili Sjónarhóll, Höfðagötu 1, s. 4381417. • Höfðagata Gisting, Höfðagötu 11, s. 6946569. • Heimagisting Ölmu, Sundabakka 12, s. 4381435. • Heimagisting Hólmur Inn, Skúlagata 4, s. 8999144. • Gistiheimili Bænir og Brauð, Laufásvegi 1, s. 8311806. • Langey Heimagisting, Víkurgata 5, s. 8981457. • Orlofsíbúðir (Our Home Apartments), Laufásvegi 21-31, s. 8991797. • Harbour Hostel, Hafnargata 4, s. 5175353. • Friðarstaðir Cottage, Birkilundur 44, s. 8455309. • Comfort Guesthouse, Lágholti 15, s. 8550011.

Lögregla: Borgarbraut 2, s. 4440300.

Hótel Flatey

Tjaldsvæði: Við golfvöllinn, s. 4381075/8498435, mostri@stykk.is.

Peace · Timelessness · Rest ( 555 7788 info@hotelflatey.is • www.hotelflatey.is

66

Matstaðir: • Fosshótel Stykkishólmur, Borgarbraut 8, s. 4302100. • Narfeyrarstofa, Aðalgötu 3, s. 5331119, www.narfeyrarstofa.is. • Skúrinn, Þvervegi 2, s. 5444004.


• Sjávarpakkhúsið, Hafnargötu 2, s. 4381800. • Stykkið Pizza, Borgarbraut 1, s. 4381717. • Nesbrauð, bakarí, Nesvegi 1, s. 4381830. • Hafnarkaffi Sæferða, og veitingar um borð í skipunum, Smiðjustíg 3, s. 4332254. • Grill 66, OLIS, Aðalgötu 25, s. 4381254. • Meistarinn, pylsuvagn, v/Aðalgötu. • Finsen Fish n Chips. v/Höfnina • Ískofinn v/Höfnina Verslanir og þjónusta: • Bókaverslun Breiðafjarðar, Hafnargötu 1, s. 4381121. • Mæðgur og magazín, Borgarbraut 1, s. 4381110. • Skipavík, Nesvegi 20, s. 4301400. • Sæferðir, Smiðjustíg 3, s. 4332254. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöðin v/Borgarbraut; s. 4338150, sundlaugar, heitir pottar, risarennibraut, spark og hreystivellir, þreksalur, íþróttasalur. • Golf á Víkurvelli, 9 holur, s. 4381075. • Sæferðir, Smiðjustíg 3, s. 4332254, Ævintýrasiglingar, veisluferðir og siglingar í Flatey. • Bryggjustemmning þegar bátarnir koma að landi! • Stykkishólmur Slowly, Hafnargata 4, s. 6978950, www. stykkisholmurslowly.com • Way Out West, s. 8347000, www.wayoutwest.is. • Ocean Adventures (sjóstangaveiði, fuglaskoðun, sérferðir), s. 8683157. • Arctic Adventures (kajakferðir), s. 5627000, adventures.is.

VíkingaSushi ævintýrasigling Náttúra, fuglalíf og ógleymanleg upplifun.

Apótek: Lyfja, Aðalgata 24, s. 4381141. Sjúkrahús/heilsugæsla: • Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Austurgötu 7, s. 4321200. Bílaþjónusta: • Olís bensínstöð. Orkan og Atlantsolía með sjálfsafgreiðslustöðvar • Dekk og smur, bíla og hjólbarðaverkstæði, Nesvegi 5, s. 4381385 og 8952324 neyðarnúmer. • Aðalréttingar og sprautun (einnig bílapvottur) , Reitarvegi 3, s. 4381140. Banki: Arion banki, Aðalgötu 10, s. 4447000, hraðbanki. Pósthús: Aðalgötu 31, s. 5801200. Vínbúð: Aðalgötu 24, s. 4301414. Handverk: • Gallerí Lundi, við Aðalgötu, s. 8935588/8660228. • Smávinir, Vinnustofa Láru Gunnarsdóttur, Aðalgötu 20 (í sama rými og Leir 7), s. 8961909. • Leir 7, Aðalgötu 20, s. 8940425, Hagleikssmiðja, keramikgallerí, sumarsýningar. • Gallerí Stykki, Ægisgötu 11, s. 8964489. Söfn/sýningar/kirkjur: • Norska húsið, Hafnargötu 5, s. 4338114/8654516, Sumaropnun (13.5-15.9): daglega frá. 11-18, vetraropnun (16.9-12.5): þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 14-17 og eftir samkomulagi, listsýningar sumarsýningar og

Ferjan Baldur Brúin yfir til Vestfjarða.

Flatey Breiðarfirði Heimsækið eyjuna þar sem tíminn stendur í stað.

www.seatours.is Smiðjustígur 3 - 340 Stykkishólmur - Sími/Tel. 433 2254 67


safnbúð. Sýning á heimili Árna Thorlaciusar í Norska húsinu. www.norskahusid.is. • Amtsbókasafnið, Hafnargötu 7, s. 4338160, internetaðgangur. Opið allt árið alla virka daga frá kl.14-18. • Vatnasafnið, Bókhlöðustíg 17, s. 4338154. Varanleg innsetning eftir listakonuna Roni Horn. Opið 1.5-30.9 alla daga frá 11-17 og 1.10-30.4 þriðjudaga-laugardaga frá 11-17 og eftir samkomulagi (Ath. sækja þarf lykill á Eldfjallasafninu). • Vélsleðasafn Reitarvegi 10, opið eftir samkomulagi, s. 893 9969. • Stykkishólmskirkja, s. 4381560, (Áslaug Kristjánsdóttir, s. 8489769), opin daglega á sumrin frá kl. 10-17. • Stykkishólmskirkja (gamla kirkjan v. Aðalgötu), s. 4338114 (Norska Húsið), opið eftir samkomulagi. Nálgast lykla í Norska Húsinu. • Kaþólska kirkjan á Íslandi, Austurgata 7,, s. 4381127, opin daglega og eftir samkomulagi. • Eldfjallasafnið, Aðalgötu 8, listaverk, eldfjallalist, fræðsla og miðlun, s. 4338154, opið 1.5-30.9 daglega frá 11-17 og 1.10-30.4 þriðjudaga-laugardaga frá 11-17 og eftir samkomulagi. • Æðarsetur Íslands, Frúarstígur 6, s. 8998369. Áhugaverðir staðir/útivist: • Skógræktin við Grensás, grillaðstaða, bekkir og borð. • Súgandisey, útsýni m. a. yfir Stykkishólm og Breiðafjörð, gamall viti og ástarhreiður. • Útsýnisskífur við Hótel Stykkishólm, Vatnasafnið og á Helgafelli. Fugla og náttúruskoðun: • Sæferðir, s. 4332254, VikingSushi Ævintýrasiglingar frá Stykkishólmi, fugla og náttúruskoðun með skelveiði og smökkun, veisluferðir. www.saeferdir.is. • Go West, s. 6959995/6949513. Skipuleggur vistvænar útivistarferðir á Breiðafjarðarsvæðinu. Göngu-, hjóla- og bátsferðir. Samgöngur: • Strætó, s. 5402700, daglegar ferðir til og frá Reykjavík, sjá nánar á www.straeto.is. • Hópferðabílar Gunnars Hinrikssonar, Víkurflöt 4, s. 4381591/8921091. • Breiðafjarðarferjan Baldur, s. 4332254, tvær ferðir daglega yfir sumartímann milli Stykkishólms og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Ein ferð á dag yfir vetrarmánuðina. www. saeferdir.is. Viðburðir: • Sjómannadagurinn • Skotthúfan • Danskir dagar, www.stykkisholmur.is.

ÞJÓNUSTA Í HELGAFELLSSVEIT

Gisting: • Félagsh. Skjöldur, Helgafellssveit, s. 8688567. Eldunaraðstaða og tjaldstæði • Bassi ferðaþjónusta, Helgafellssveit, s. 5651984. • Stundarfriður (bústaður), Hólar 1, sími 8642463.

68

Tjaldstæði: Félagsh. Skjöldur, Helgafellssveit, 8419478. • Safn: Bjarnarhöfn, hákarlasafn og verkun, s. 4381581. Áhugaverðir staðir/útivist: • Helgafell, sögufrægur staður, gröf Guðrúnar Ósvífursdóttir, útsýnisskífa. • Bjarnarhöfn, hákarlaverkun, gömul bændakirkja o.fl., s. 4381581. • Sauraskógur • Berserkjahraun/Berserkjagata

DALIR Dalir er sögufrægt hérað. Þar eru margar fallegar gönguleiðir, frá fjöru til fjalls, góðar veiðiár og fjölbreytt fuglalíf. Í Dölum er ágæt þjónusta, tjaldstæði og önnur gisting. Dalirnir er því ákjósanlegur áfangastaður fyrir fjölskyldur og alla þá sem áhuga hafa á sögu og menningararfi Íslendinga. Búðardalur er þjónustumiðstöð í Dölum. Þar eru minnisvarðar um skáldið Jóhannes úr Kötlum (1899-1972) og Sturlu Þórðarson (1214-1284), lögmann og sagnaritara. Lítil smábátahöfn er í Búðardal og við höfnina stendur Leifsbúð sem er menningar- og þjónustuhús og geymir m.a. Vínlands og landafundasýningu tileinkaða Leifi heppna og Eiríki rauða. Íbúafjöldi í Dalabyggð 1. jan. 2018 var 661. Landkönnuðurinn Leifur Eiríksson fæddist á Eiríksstöðum í Haukadal. Foreldrar hans, Eiríkur rauði og Þjóðhildur, reistu sér bú að Eiríksstöðum áður en þau settust að á Grænlandi. Rústir skála frá 10. öld voru grafnar upp á Eiríksstöðum og tilgátuskáli reistur við hlið þeirra. Skáli Eiríks og Þjóðhildar var opnaður almenningi 24. júní 2000. Starfsmenn klæddir fornbúningum sinna gestum á hverjum degi yfir sumartímann, sýna þeim handverk og segja sögur. Sauðafell var höfuðból að fornu og nýju, suðvestan undir samnefndu felli í Miðdölum. Þar bjó Sturla Sighvatsson (1198-1238). Á Sauðafelli handtók Daði Guðmundsson í Snóksdal Jón biskup Arason (1484-1550) og syni hans. Þeir voru fluttir til Skálholts og teknir af lífi þar 7. nóv. 1550.

BÚÐARDALUR ÞJÓNUSTA

Lögregla: Miðbraut 11, s. 4440300. Upplýsingamiðstöð staðarins: Vesturlandsstofa Upplýsingamiðstöð Borgarnesi, s. 4372214, www.west.is. Banki: Arion banki, Miðbraut 13, s. 4447000. Pósthús: Miðbraut 13, s. 5801200. Heilsugæsla: Gunnarsbraut 2, s. 4321450. Apótek: Lyfja, Gunnarsbraut 2, s. 4341158.


69


Gisting: • Dalakot, gistiheimili og veitingastaður, Dalbraut 2, s. 4341644. • Gistiheimilið Kastalinn, Brekkuhvammur 1, s. 896491.

Matstaðir: • Hótel EddaPlus, Laugum, s. 4444930. • Hótel Ljósaland, Skriðulandi, s. 7764103/5644844. • Vogur Country lodge, Fellströnd, s. 4350002.

Tjaldsvæði: v/Vesturbraut.

Tjaldsvæði: • Laugar, Sælingsdal, s. 4444930. • Á, Skarðsströnd, s. 4341420/6631420. • Tjarnarlundur, Saurbæ, s. 4304700/8970269.

Matstaðir: • Samkaup Strax, Vesturbraut 10, s. 4341180. • Dalakot, gistiheimili og veitingastaðurstaður, Dalbraut 2, s. 4341644. • Kaffi- og veitingahús í Leifsbúð, Búðarbraut 1, s. 4341441/8230100. • Blómalindin Kaffihornið, Vesturbraut 6, s. 4341606. • Veiðistaðurinn (The Fishing Spot), Vesturbraut 12a, s. 4341110. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaviðgerðir. • N1, Vesturbraut 10, s. 4341436. • KM Þjónustan, bílaverkstæði, Vesturbraut 20, s. 4341611. Vínbúð: Vesturbraut 15, s. 4341303. Handverk: • Handverkshópurinn Bolli, Vesturbraut 12, s. 4341410. • Blómalindin Kaffihornið, Vesturbraut 6, s. 4341606. Söfn/sýningarsalir: • Leifsbúð, Búðarbraut 1, menningar og safnahús við höfnina, Vínlands- og landafundasýning , s. 4341441/8230100, opið 15. apríl-30. september daglega frá 12-22, leifsbud@dalir.is, www.leifsbud.is. • Héraðsbókasafn Dalabyggðar, Miðbraut 11, s. 4304720. Samgöngur: Strætó, s. 5402700, daglegar ferðir til og frá Reykjavík, sjá nánar á www.straeto.is.

ÞJÓNUSTA Í DÖLUM

Gisting: • Ferðaþj. Svarfhóll í Miðdölum, s. 8256369. • Ferðaþjónustan Erpsstöðum, s. 4341357. • Félagsheimilið Árblik, s. 4341366. • Stóra-Vatnshorn, s. 4341342. • Hótel EddaPlus, Laugum, s. 4444930. • Gistiaðstaða Laugum, vetur, s. 8612660. • Félagsheimilið Tjarnarlundur, s. 4304700, dalir@dalir.is. • Fþj. Þurranes, s. 4341556, thurranes@centrum.is. • Vogur Country Lodge, Fellströnd, s. 4350002. • Seljaland Ferðaþjónusta, Hörðudalur, s. 4341116. • Nýp á Skarðsströnd, s. 8961930. • Félagsheimilið Staðarfell, s. 4304700, dalir@dalir.is. • Hótel Ljósaland, Skriðulandi, s. 7764103/5644844. • Giljaland Guesthouse, s. 4341402/8541402. • Sauðafell Guesthouse, s. 8466012/8979603. • Dalahyttur, Hlíð í Hörðudal, s. 5861025.

70

Sundlaugar: Sælingsdalslaug, s. 4341465. Söfn/sýningar/kirkjur: • Byggðasafn Dalamanna, Laugum, s. 4341328/4304700, 1.6.-31.8, opið daglega kl. 10-16, og eftir samkomulagi. • Eiríksstaðir í Haukadal, s. 6610434, opið daglega 1.6.-1.9. kl. 9-18 og eftir samkomulagi, www.eiriksstadir.is. • Ólafsdalur í Gilsfirði. • Röðull á Skarðsströnd. • Narfeyrarkirkja, Breiðabólstaðarkirkja, Snókdalskirkja, Kvennabrekkukirkja, Hjarðarholtskirkja, Hvammskirkja, Staðarfellskirkja, Dagverðarneskirkja, Stóra-Vatnshornskirkja, Skarðskirkja, Staðarhólskirkja. Áhugaverðir staðir/útivist: • Sögustaðir Laxdælu: Söguskilti eru á Krosshólaborg, við Leifsbúð, að Laugum, á Svínadal. • Útsýnisskífa á Klofningi. • Minnisvarðar skáldanna þriggja: Stefáns frá Hvítadal, Steins Steinarrs og Sturlu Þórðarsonar við Tjarnarlund í Saurbæ. • Bænastaður Auðar djúpúðgu á Krosshólaborg. • Minnisvarði Snorra Sturlusonar að Hvammi. • Minnisvarði um Bjarna frá Vogi í Vogi á Fellsströnd • Minnisvarði um Jón frá Ljárskógum í Ljárskógum í Laxárdal • Minnisvarði um Jóhannes úr Kötlum í Búðardal • Skarðstöð er náttúrleg höfn, notuð frá fornu fari, hafnarvörður: s. 4341494. Almenningssalerni þar. • Hvítidalur Hestaferðir, Hvítidalur, s. 8492725. • Rjómabúið Erpsstöðum, s. 4341357. • Guðrúnarlaug í Sælingsdal, Tungustapi Ólafsdalur, Hnúksnes, Ytri-Fagridalur. Skoðunarferðir/útivist: • Leiðsögn um Dali og Reykhólahrepp, • Upplýsingamiðstöðin, s. 4341441. info@dalir.is. • Dalaferðir, 8691402, dalatravel@dalatravel.is, ferðir með leiðsögn um Dalina. • Go West, s. 6959995/6949513.Skipuleggur vistvænar útivistarferðir á Breiðafjarðarsvæðinu. Göngu-, hjóla- og bátsferðir. Viðburðir: www.dalir.is. • Ágúst, Ólafsdalshátíð • Október, Haustfagnaður sauðfjárbænda.


SnĂŚfellsnes?

As a matter of fact we are going. Join us! SnĂŚfellsnes peninsula, glacier, fishing village, mountains, black beaches, dinner with locals and very friendly horses.

Book a trip at www.eastwest.is #Startexploring


72


Vestfirðir Vestfjarðakjálkinn er stærsti skagi landsins og gengur til norðvesturs milli Breiðafjarðar og Húnaflóa. Strendur eru vogskornar og undirlendi lítið, helst flóinn af fjarðarbotnum þar sem eru grösug dalverpi. Upp af þeim er Vestfjarðahálendið, grýtt og gróðursnautt. Yfir því trónir Drangajökull. Blágrýtisfjöllin eru að mestu hlaðin reglulegum hraunlagastöflum og hafa plöntusteingervingar fundist milli hraunlaga á mörgum stöðum. Barðastrandarsýslur ná frá botni Gilsfjarðar til Arnarfjarðar. Austast ganga margir stuttir firðir til norðurs úr Breiðafirði en vestan við þá eru Barðaströnd og Rauðasandur. Látrabjarg, sem er 440 metrar á hæð og rís þverhnípt úr sjó, endar í Bjargtöngum. Þeir eru vestasti tangi landsins og jafnframt Evrópu. Norðan Blakkness taka við hinir eiginlegu Vestfirðir og eru Arnarfjörður og Ísafjarðardjúp þeirra mestir. Til Barðastrandarsýslna heyra margar eyjar á Breiðafirði. Stærst þeirra er Flatey. Þar var blómlegt mannlíf fram yfir miðja 20. öld. Strandlengja Ísafjarðarsýslna er lengri en nokkurrar annarrar sýslu á landinu því hvergi er landið jafnvogskorið. Undirlendi er hvarvetna lítið. Milli fjarða ganga há, sæbrött fjöll sem frá fornu fari hafa torveldað samgöngur milli byggðarlaga. Á mörgum stöðum er snjóflóðahætta. Firðir eru langir og djúpir og ganga eyrar fram í þá flesta. Hafnir eru víða góðar. Ár eru stuttar og vatnslitlar; stöðuvötn eru flest smá.

Skipuleggja þarf ferð á Hornstrandir vandlega og virða umgengnisreglur um friðlandið. Hafa ber í huga að veður eru oft válynd á Hornströndum, ekki er hægt að treysta á farsímasamband og nauðsynlegt er að hafa með sér allan mat og góð kort. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Umhverfisstofnun, Náttúrustofu Vestfjarða og Upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði og Hólmavík Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa. Strönd hennar er vogskorin og þar eru gróðurlítil, sæbrött fjöll og undirlendi lítið. Firðir eru flestir stuttir en stærstir þeirra eru Steingrímsfjörður og Reykjarfjörður. Meðfram ströndinni er fjöldi skerja og eyja. Grímsey er þeirra stærst. Á Norðurströndum er nú lítil byggð enda veðrátta óblíð og landið hrjóstrugt. Gjögur er fornfræg veiðistöð og þaðan voru fyrr á tímum stundaðar miklar hákarlaveiðar. Á Innströndum er undirlendi meira og land betur gróið.

Ísafjarðardjúp er einn mesti fjarðarklasi landsins. Þar eru eyjarnar Æðey og Vigur, miklar hlunnindajarðir. Á Mýrum og Læk í Dýrafirði er mesta æðavarp á Íslandi. Suður úr Djúpinu eru sjö mislangir firðir en Jökulfirðir ganga til norðurs. Þar er landslag hrikalegt og gróður fátæklegur nema í hvilftum við fjarðarbotna. Útvörður Ísafjarðardjúps að norðan er fjallið Ritur. Austur frá honum að Horni heita Víkur, en frá Hornbjargi að Geirólfsgnúpi eru Hornstrandir.

Blágrýti er hvarvetna aðalbergtegundin á Vestfjörðum en líka má finna þar líparít, t.d. milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Surtarbrandur finnst víða á Vestfjörðum, m.a. í Stálfjalli og við Brjánslæk. Surtarbrandur var áður notaður til eldsneytis. Jarðhiti er á nokkrum stöðum en engin virk eldfjöll.

Fyrr á tímum var mikil byggð og sérstæðir búskaparhættir á Hornströndum og í Jökulfjörðum en nú eru þar allar jarðir í eyði. Á Hesteyri við Hesteyrarfjörð var þéttbýli og verksmiðjurekstur (hvalstöð og síldarbræðsla) framan af öldinni sem leið. Fjölmargar kunnar gönguleiðir eru á Hornströndum. Hornstrandir eru friðlýstar og nær friðlandið yfir Hornstrandir ásamt Fljótavík, Aðalvík og Jökulfjörðum.

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN Reykhólar - Maríutröð s. 434-7830. Hnjótur - Örlygshöfn s. 456-1511. Tálknafjörður s. 456-2639. Ísafjörður - Aðalstræti 7 s. 450-8060. Bolungarvík s. 450-7010 in summer 73


REYKHÓLASVEIT Reykhólasveit er rómuð fyrir náttúrufegurð og fuglalíf. Þar eru Reykhólar, sögufrægt höfuðból, eitt sinn taldir besta bújörð landsins með miklum hlunnindum. Um 300 eyjar lágu undir jörðina; þar var kornyrkja á miðöldum. Reykhóla er víða getið í fornsögum. Þar hefur nú myndast þéttbýli og er Þörungaverksmiðjan helsta atvinnufyrirtækið. Þegar ekið er af aðalveginum út að Reykhólum er farið um Barmahlíð, sem Jón Thoroddsen (1818-1868) kvað um: „Hlíðin mín fríða“. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 130. Borgarland er milli Berufjarðar og Króksfjarðar. Þar eru sérkennilegar klettaborgir, gamlir berggangar. Bjartmarssteinn (Pjattarsteinn) er syðst á nesinu, gígtappi um 55 m hár og 100 m í þvermál. Þar segir þjóðtrúin að sé kaupstaður huldufólks við Breiðafjörð. Hægt er að komast þangað með því að aka frá bænum Borg eftir vegarslóða niður í fjöru. Síðan er fjaran gengin að Bjartmarssteini. Á gönguleiðakorti um Reykhólasveit er gerð grein fyrir níu aðalleiðum auk stuttra gönguleiða. Verður hér getið tveggja leiða. Vaðalfjöll: Gengið er eftir vegarslóða, rétt fyrir austan Bjarkalund. Vaðalfjöll eru tveir formfagrir bergstandar, sem best er að ganga á að vestan. Ganga má sömu leið til baka eða í vesturátt þar til komið er að gamla þjóðveginum og eftir honum í átt að Kinnarstöðum og þaðan að Bjarkalundi. Reykhólar: Gönguleið er um Einreykjastíg frá sundlaug að Einreykjahver. Þar er malarstígur ásamt trébrúm yfir votlendi, þar sem fuglalíf er fjölskrúðugt. Gengið er með skurði og síðan meðfram læk að Jónsbúð. Einnig er göngustígur við Mávavatn og skemmtilegt er að koma að gömlu bátavörinni. Upplýsingamiðstöðin: Reykhólar, s. 4347830, info@reykholar.is. Gisting: • Hótel Bjarkalundur, tel. 434-7762/434-7863. bjarkalundur.is. • Miðjanes Guesthouse, tel. 434-7787. • Djúpidalur, tel. 434-7853. Tjaldsvæði: • Hótel Bjarkalundur, s. 434-7762, fax 434-7863. • Við sundlaugina á Reykhólum, tel. 434-7738. • Miðjanes, tel. 434-7787. • Sjávarsmiðjan, s. 577-4800. Matstaðir: • Hótel Bjarkalundur, s.4347762/4347863. • Sjávarsmiðjan á Reykhólum, s.5774800, kaffihús. • Bátakaffi hjá Báta- og hlunnindasýningunni, s.4347830, Sundlaugar: • Sundlaugin Reykhólum, Grettislaug, s. 4347738. • Djúpadalslaug, s. 4347853. Afþreying/sport: • Fuglaskoðunarhús á Reykhólum. • Gönguleiðakort um Reykhólasveit fæst í Hólakaupum, Hótel 74

Bjarkalundi og Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Reykhólum. • Veiði í Gufudalsá, s. 5686050. • Veiði í Berufjarðarvatni við Hótel Bjarkalund, s. 4347762. • Sjávarsmiðjan á Reykhólum, s. 5774800, þaraböð og kaffihús sjavarsmidjan@sjavarsmidjan.is, www.sjavarsmidjan.is. Heilsugæsla/lyfsala: Hellisbraut, s. 4321460. Bílaþjónusta: Bensínsala, Hólabúð á Reykhólum og Hótel Bjarkalundi. Samgöngur: Strætó bs, s. 540 2700, áætlunarferðir til og frá Reykjavík. Reykjavík-Króksfjarðarnes-Hólmavík. straeto.is Handverk: • Handverkssala í Bjarkalundi, s. 4347762. • Handverksfélagið Assa, handverkssala, bókamarkaður og nytjamarkaður í Króksfjarðarnesi á sumrin, fös-sun. s. 8936396, 8927897. Söfn/sýningar: • Báta og hlunnindasýningin á Reykhólum á sama stað og Upplýsingamiðstöðin, s. 4347830, info@reykholar.is. • Seljanes, s. 4347720, fornbílar til sýnis og reynsluaksturs. • Grund, s. 4347922, forndráttarvélar til sýnis. • Arnarsetur Íslands, Króksfjarðarnesi, s. 8941011. Viðburðir: • Barmahlíðardagurinn, menningarhátíð Reykhólahrepps, www.reykholar.is. • Júlí. Bátadagar, www.batasmidi.is. • Júlí. Reykhóladagar, www.reykholar.is.

FLATEY Flatey á Breiðafirði er stærst Vestureyja. Alls heyra undir hana um 40 eyjar og hólmar. Verslunarstaður frá miðöldum og löggiltur verslunarstaður árið 1777. Klaustur var stofnað í Flatey árið 1172. Um miðja 19. öld var Flatey ein helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi. Kirkjunni í Flatey er þjónað frá Reykhólum en hún var reist árið 1926. Að innan er hún skreytt myndum eftir Baltasar. Hluti eyjarinnar er friðland síðan 1975. Breiðafjarðarferjan Baldur hefur viðkomu í Flatey á áætlunarleið sinni milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Gisting: • Hótel Flatey, s.5557788, info@hotelflatey.is, www. hotelflatey.is. • Ferðaþjónustan Grænigarður og Krákuvör, s. 4381451. • Læknishús/Línukot, Ólina J. Jónsdóttir, s. 4381476. Tjaldsvæði: Ferðaþjón. Grænigarður og Krákuvör, s. 4381451. Matstaður: Hótel Flatey, Samkomuhúsið, s. 4227610. Skoðunarferðir/útivist: Fuglaskoðun og leiðsögn um sögufræga eyju, siglingar, s. 4227610. Samgöngur: Breiðafjarðarferjan Baldur, s. 4381450, ferðir tvisvar á dag á sumrin yfir Breiðafjörð frá Stykkishólmi til Brjánslækjar á Barðaströnd með viðkomu í Flatey. Ein ferð á dag á veturna, saeferdir@saeferdir.is, www.saeferdir.is.


REYKHÓLAHREPPUR Reykhólahreppur spannar alla Austur-Barðastrandarsýslu eða meira en þúsund ferkílómetra. Ótal eyjar eru innan marka sveitarfélagsins þar á meðal Flatey. Til Reykhóla eru aðeins rúmlega 200 km frá Reykjavík og öll leiðin er með bundnu slitlagi. Tilvalið er að skella sér af stað og njóta hinnar einstöku náttúru sem þetta víðlenda hérað hefur að bjóða. Í Reykhólahreppi eru kjöraðstæður til fuglaskoðunar. Fuglalífið er ríkulegt enda náttúran fjölbreytt og mesti munur flóðs og fjöru hérlendis. Fuglaskoðunarhús er við Langavatn rétt fyrir neðan Reykhólaþorp. Þorpið vinalega á Reykhólum er 15 km frá sumarhótelinu Bjarkalundi sem flestir þekkja. Á Reykhólum er frábær 25 m útisundlaug kennd við Gretti sterka og auk þess verslunin Hólabúð. Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum gefur þér kost á að kynnast bæði æðarfuglinum og súðbyrðingunum breiðfirsku á skemmtilegan hátt. Í sama húsi er upplýsingamiðstöð sem aðstoðar ferðamenn á alla vegu. Þörungaverksmiðjan á Reykhólum, sem kölluð hefur verið náttúruvænasta stóriðja í heimi, nýtir þara og þang Breiðafjarðar í mjölframleiðslu til útflutnings, en orkan er jarðhiti. Á Reykhólum eru framleiddar heilsubætandi þaratöflur og einnig er í boði að skella sér í þarabað hjá Sjávarsmiðjunni - heilsan er í fyrirrúmi. Þar einnig hin náttúrulega saltvinnsla, Norðusalt sem framleiðir salt úr breiðfirskum sjó og nýtir til þess affallsvatn frá Þörungaverksmiðjunni. Flatey og eyjarnar á Breiðafirði eru ómetanlegar perlur og mikil upplifun að komast í snertingu við liðna tíma og ósnortna náttúru. Í Króksfjarðarnesi er handverk í hávegum haft. Þar er auk þess upplýsingamiðstöð sem og í frystihúsinu í Flatey, sem fengið hefur hlutverk verslunar og aðstöðu fyrir ferðamenn og íbúa. Hlökkum til að sjá ykkur!

reykholar.is

HOTEL BJARKALUNDUR- oldest summerhotel in Iceland

The hotel and guesthouses surrounded by astonishingly beautiful mountains and coast. Hiking trails suitable for all levels - A map of the trails is available in the hotel. tel.: 434 7762/434 7863, or 695 2091/896 6849. WC

WC

bjarkalundur@bjarkalundur.is www.bjarkalundur.is 75


VESTURBYGGÐ Vesturbyggð er sveitarfélag á syðsta og vestasta hluta Vestfjarðakjálkans. Það nær yfir byggðakjarnana Patreksfjörð og Bíldudal en á milli þeirra liggur Tálknafjörður, sem er sjálfstætt sveitarfélag. Í Vesturbyggð er Látrabjarg sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna enda eitt tilkomumesta fuglabjarg landsins. Vestasti hluti þess eru Bjargtangar, sem eru vestasti oddi Íslands. Íbúar í Vesturbyggð 1. jan. 2018 voru 1.020. Vatnsdalur gengur inn af Vatnsfirði á Barðaströnd. Í dalnum er stöðuvatn en í vatnið og úr því rennur Vatnsdalsá. Í Vatnsfirði hafði Hrafna-Flóki vetursetu og gaf landinu nafnið Ísland. Þar er mikil náttúrufegurð og land allt viði vaxið. Fjölbreytt fuglalíf og gróður er þar en óvenjumikið af reyniviði vex innan um birkikjarrið. Vatnsfjörður er friðland að hluta frá 1975. Í utanverðum Vatnsfirði að vestan er hið forna höfuðból og kirkjustaður Brjánslækur, viðkomustaður Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Skammt ofan við Brjánslæk er Surtarbrandsgil, friðlýst náttúruvætti. Þar finnast steingerðar plöntuleifar frá hlýskeiðum ísaldar. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson veittu þeim fyrstir athygli og lýstu staðnum um miðbik 18. aldar. Rauðasandur, byggðin milli Látrabjargs og Stálfjalls, dregur nafn sitt af rauðgulum skeljasandi í fjörunni. Gönguleið er út á Látrabjarg. Innst á Rauðasandi er Sjöundá, sem umtöluð var í byrjun 18. aldar fyrir morðmál, sem Gunnari Gunnarssyni (18891975) varð að yrkisefni í bókinni Svartfugl. Innar er Skor þaðan sem Eggert Ólafsson hélt í sína hinstu för ásamt fylgdarliði árið 1768. Látrabjarg er um 14 km langt, milli Keflavíkur og Bjargtanga, sem er vestasti tangi Evrópu. Bjargið skiptist í fjóra hluta. Vestast er hið eiginlega Látrabjarg, þá Bæjarbjarg, sem er hæsti hlutinn (444 m), Breiðavíkurbjarg og austast Keflavíkurbjarg. Viti er á Bjargtöngum, fyrst reistur árið 1913. Þangað er bílfært. Út af Bjargtöngum er Látraröst, ein illræmdasta sjávarröst við Ísland. Hnjótur heitir bær í Örlygshöfn þar sem Egill Ólafsson kom upp merkilegu minjasafni, sem nú er í eigu Barðastrandasýslu, þar er m.a. vísir að flugminjasafni. Selárdalur er ystur Ketildala við Arnarfjörð vestanverðan. Í Brautarholti má sjá leifar af athyglisverðri listiðkun og húsagerð Samúels Jónssonar en hann lést árið 1969. Undanfarin ár hefur verið unnið að viðhaldi og endurbótum á verkum Samúels, en þau lágu undir skemmdum. Í Þórishlíðarfjalli fyrir ofan Selárdal finnast steingervingar, m.a. leifar af beyki og vínvið. Nokkrar skemmtilegar gönguleiðir hafa verið merktar í Vesturbyggð. a) Selárdalsheiði þar sem gengið er frá Sellátrum, inn Krossadal yfir Selárdalsheiði og niður í Selárdal að Brautarholti þar sem er að finna kirkju og önnur verk listamannsins Samúels Jónssonar (20 km). b) Gönguleið frá Tálknafirði yfir Tunguheiði niður í Bíldudal (10 km). c) Lambeyrarháls, gengið er frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls 76

MELANES Melanes - Rauðasandi - 451 Patreksfjörður 783-6600 - melanes451@gmail.com

niður í Tálknafjörð (7 km). d) Gönguleið frá Sauðlauksdal yfir Vatnsdalsfjall til Keflavíkur (13 km). e) Frá Hnjóti yfir Hnjótsheiði til Keflavíkur (11 km). f) Frá Lambavatni meðfram Sandsfjöllum til Keflavíkur (8 km). g) Gönguleið frá Breiðavík til Keflavíkur (10 km).

VESTURBYGGÐ - ÞJÓNUSTA UTAN ÞÉTTBÝLIS

Upplýsingamiðstöð: Hnjótur minjasafn, Örlygshöfn, s. 4561511, www.hnjotur.is. Gisting: • Hótel Flókalundur, s. 4562011. • Gh. Rauðsdalur, s. 4562041/6945099/6948561. • Gh. Bjarkarholt, Stóra Krossholti, s. 4562025. Orlofsíbúðir: • Breiðavík, s. 4561575/8671575. • Hænuvík, 4 sumarhús, s. 4561574/6987810. • Hótel Látrabjarg, Örlygshöfn, s. 4561500. • Ferðaþjónustan Hnjóti, Örlygshöfn, s. 4561596/8938024, www.hnjoturtravel.is, Tjaldsvæði: • Flókalundur, s. 4562011. • Brunnar í Látravík. • Breiðavík, s. 4561575. • Ferðaþjónustan Hnjóti, Örlygshöfn, s. 4561596/1591/8938024. • Tjaldsvæðið við Rauðasand, Melanesi, s. 8452633. Matstaðir: • Hótel Flókalundur, s. 4562011. • Hnjótur minjasafn, kaffihús, Örlygshöfn, s. 4561511. • Breiðavík, s. 4561575. • Kirkjuhvammur, Rauðasandi. Kaffihús s. 866-8129. Sundlaugar: • Flókalaug í Vatnsfirði, s. 4562044. • Sundlaugin á Laugarnesi, Krossholti, s. 4562039.


All taf fjö r á Ra uða san di! Kve ðja frá Ve s tur byg gð

Afþreying/sport: • Hótel Flókalundur, silungsveiði, s. 4562011. • Veiði í Sauðlauksdalsvatni, SVFP, selt á Patreksfirði og veiðikortið. • Veiði í Vaðli og vötnum í Breiðavík, s. 4561575. • Gönguferðir í Surtarbrandsgil. Í Surtarbrandsgil er einungis heimilt að fara fótgangandi og í fylgd landvarðar eða umsjónaraðila svæðisins. Frá miðjum júní og fram í miðjan ágúst verða gönguferðir með landverði í Surtarbrandsgil fimm sinnum í viku klukkan 13:00 (þriðju-, miðviku- og fimmtudaga auk laugardaga og sunnudaga). Gönguferðir munu hefjast á leiðsögn um sýninguna í prestssetrinu. Aðgangur að sýningu og þátttaka í gönguferðum er öllum velkomin og er án endurgjalds. Frekari upplýsingar eru veittar í símum 591-2000/822-4080. Handverk: • Breiðavík, s. 4561575. • Hænuvík/Gullhóll, s. 456 1574/6987810. • Hótel Flókalundur, s. 4562011. Söfn/sýningar: • Minjasafn Egils Ólafssonar. • Hnjóti í Örlygshöfn, s. 4561511/868-5868. • Sýning um Surtarbrandsgil á Barðaströnd. Sýningin er í prestssetrinu á Brjánslæk og er opin almenningi daglega að kostnaðarlausu yfir sumartímann. Upplýsingar í síma 591-2000/822-4080.

Skoðunarferðir/útivist: • Ferðaþjónusta Vestfjarða (Westfjords Adventures), gönguferðir, hjólaferðir, fjórhjólaferðir, jeppaferðir, siglingar og sjóstangaveiði, s. 4565006, westfjordsadventures.com. • Skemmtilegar gönguleiðir: Rauðasandur, Keflavík, Látrabjarg, Hænuvík, Kollsvík, Vatnsfjörður, gönguleiðirnar að hluta til merktar. • Göngukort fyrir svæðið fæst á flestum ferðamannastöðum. • Amazing Westfjords býður upp á siglingar og náttúruskoðun um Ísafjarðardjúp. Samgöngur: • Sæferðir Breiðafjarðarferjan Baldur, s. 4332254/4381450/4562020, reglulegar ferðir yfir Breiðafjörð frá Brjánslæk til Stykkishólms með viðkomu í Flatey, www. saeferdir.is, saeferdir@saeferdir.is, www.westfjordsadventures.com, s. 456 5006. • Ferðaþjónusta Vestfjarða. Áætlunarferðir á milli Brjánslækjar og Patreksfjarðar, og á milli Brjánslækjar og Ísafjarðar. Tenging við Breiðafjarðarferjuna Baldur. Einnig áætlunarferðir á Látrabjarg og víðar. S. 456-5006, wa.is. • Flugfélagið Ernir, flug milli Reykjavíkur og Bíldudals, flugrúta milli Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, s. 5624200. Viðburðir: Gönguvika: Um björg og gullna sanda, s. 456 5006, www.westfjordsadventures.com.

77


Sun dlau g Patr eks fjar ðar

PATREKSFJÖRÐUR Patreksfjörður er byggðarlag utan til á norðurströnd Patreksfjarðar. Þar hefur verið verslunarstaður frá fornu fari. Fólki fór ekki að fjölga þar fyrr en seint á 19. öld þegar þar risu þurrabúðir, sem síðar urðu vísir að þorpi. Afkoma Patreksfirðinga byggist einkum á sjávarafla eins og í öðrum þorpum á Vestfjörðum. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 677. Lögregla: Aðalstræti 92, s., 4440400, neyðarsími 112. Gisting: • Fosshótel Vestfirðir Aðalstræti 100 s. 456-2004. • Gh. Stekkaból, Stekkar 19 og 21, s. 864-9675. • Hótel WEST, Aðalstræti 62, s. 4565020/892-3414. Tjaldsvæði: Ttjaldsvæði við félagsheimilið, 450-2360. Matstaðir: • Fosshótel Vestfirðir Aðalstræti 100 s. 456-2004. • Stúkuhúsið Aðalstræti 50 s. 456-1404. • Albína verslun, Aðalstræti 89, s. 456-1667. • Verslunin Fjölval, Þórsgötu 10, s. 456-1545. • Gillagrill, Aðalstræti 110, s. 456-1515. • Heimsendi, Eyrargötu, s. 892-5561, 865-6290. • Þorpið, s. 456 1295. 78

Sumaropnun: m á n . - f ö s . 0 8 -2 1: 3 0 & l a u . - s u n . 10 -18

Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöðin Brattahlíð, Aðalstræti 55, s. 4561301, sundlaug. • Golf, Vesturbotni, 9 holur, s. 4561183/8461362. • Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn, Mýrum 8, s. 4561140/8925059. Sjúkrahús/heilsugæsla: Stekkum 1, s. 4502000. Apótek: Lyfja, Aðalstræti 6, s. 4561222. Bílaþjónusta: • Bensínstöð, Smur og dekk, dekkja og smurþjónusta og bílaverkstæði, s. 4561144. • Bifreiðaverkstæðið Stormur ehf. s.456-1124. Banki: Landsbankinn, Bjarkargötu 1, s. 4104153, hraðbanki. Pósthús: Bjarkargötu 4, s. 4561100. Vínbúð: Þórsgötu 10, s. 4561177. Handverk: Gallerí Ísafold, Urðargötu 7, s. 8957175. Skoðunarferðir/útivist: Westfjords Adventures, gönguferðir, hjólaferðir, jeppaferðir, siglingar og sjóstangaveiði. Umboð fyrir bílaleiguna Höldur/EuropCar, s. 4565006, www.wa.is. Samgöngur: • Flugrútan, s. 893 2636, Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur, flugvöllur. • Westfjords Adventures, www.wa.is. Áætlunarferðir á milli


Patreksfjarðar, Brjánslækjar og Ísafjarðar, með tengingu Breiðafjarðarferjuna Baldur. • Einnig áætlunarferðir á Látrabjarg og víðar.S. 456-5006, www.wa.is.

GH

HARBOUR INN GUESTHOUSE Dalbraut 1, 465 Bíldudalur info@harbourinn.is - www.harbourinn.is

Viðburðir: • Sjómannadagshelgi á Patreksfirði. • Skjaldborg Filmfest, hátíð íslenskra heimildamynda, www. skjaldborg.com. • Gufupönk, ævintýrahátíð í Vesturbyggð. • www.vesturbyggd.is.

TÁLKNAFJÖRÐUR Tálknafjörður er þéttbýlið við samnefndan fjörð. Fyrrum var byggðin nefnd Sveinseyri eða Tunguþorp. Stórbætt höfn hefur átt mestan þátt í uppbyggingu þorpsins síðustu 40 árin. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 231.

22

4

Upplýsingamiðstöð: Við sundlaugina, s. 4562639. Gisting: • Gistiheimilið Bjarmaland, s. 8918038, bjarmaland06@ simnet.is, www.bjarmaland.bloggar.is. Tjaldsvæði: Við sundlaugina, s. 4562639, aðstaða fyrir húsbíla. Matstaðir: • Veitingahús Hópið, s. 4562777/8996626/8615107. • Tígull veitingastofa, s. 456 2662

Bílaþjónusta: Bensínstöð, bílaverkstæði, dekkjaverkstæði, s.4562633/8612633. Skoðunarferðir/útivist: Westfjords Adventures: gönguferðir, hjólaferðir, jeppaferðir, siglingar og sjóstangaveiði, Umboð fyrir bílaleiguna Höldur/EuropCar, s. 4565006, www.wa.is.

Afþreying/sport: • Sundlaug, s. 4562639. • Blakvöllur, leikvöllur og sparkvöllur við sundlaug. • Fjölbreyttar gönguleiðir í og við Tálknafjörð. s. 456-5006, www.westfjordsadventures.com.

Samgöngur: • Flugrútan, s. 8932636, Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur, flugvöllur. • Flugfélagið Ernir, s. 5624200.

Heilsugæslustöð: Strandgötu 38, s. 4502000/4562621.

Viðburðir: Tálknafjör, bæjarhátíð á Tálknafirði.

Safn Jóns Sigurðssonar Hrafnseyri

Opið daglega kl 11 – 18 frá 1. júní til 8. sept. eða eftir samkomulagi. Veitingasala í torfbæ.

LÍF Í ÞÁGU ÞJÓÐAR Ný spennandi sýning var opnuð 17. júní 2011 um líf og starf Jóns Sigurðssonar forseta.

www.hrafnseyri.is 79


Samgöngur: • Flugfélagið Ernir, s. 5624200. Áætlunarflug milli Bíldudals og Rvk. • Flugrútan, s. 8932636, Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur, flugvöllur.

Skrímslasetrið Bíldudal The Icelandic Sea Monster Museum

Open from maí 15th to september 15th

Sími/Tel. 456 6666 • skrimsli@skrimsli.is • skrimsli.is

BÍLDUDALUR

Bíldudalur, sem telst til Vesturbyggðar, er byggðarlag utarlega við Bíldudalsvog sem gengur inn úr Arnarfirði. Hann er gamall verslunarstaður og þar hafa miklir athafnamenn sett sitt mark á staðinn, m.a. Ólafur Thorlacius (1761-1815) og Pétur J. Thorsteinsson (1854-1929). Enn má sjá mörg hús frá tíma Péturs í bænum. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 225. Gisting: • Bildó guesthouse, Dalbraut 14, s. 842-1810. • Harbor Inn/Gistiheimilið við höfnina, Dalbraut 1, s. 456-5005. • Bíldudalur hostel, Hafnarbraut 2, s. 456 2100. Tjaldsvæði: Við Íþróttamiðstöðina Byltu, s. 4502354. Matstaðir: • Veitingahúsið Vegamót, Tjarnarbraut 2, s. 4562232. • Skrímslasetur, Strandgötu 7, s. 4566666, www.skrimsli.is. Afþreying/sport: Golf, Litlueyrarvöllur, 9 holur, s. 4562162. Bílaþjónusta: Bensínstöð. Banki: Hraðbanki í íþróttamiðstöðinni Byltu Handverk: Skrímslasetur, Strandgötu 7, s. 4566666, skrimsli.is.

ÍSAFJARÐARBÆR Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjarðakjálkanum, sem nær yfir 4 byggðakjarna á vesturhluta kjálkans, þ.e. Ísafjörð við Skutulsfjörð, Suðureyri við Súgandafjörð, Flateyri við Önundarfjörð og Þingeyri við Dýrafjörð. Há fjöll aðskilja þessar byggðir og hafa verið gerð veggöng undir Breiðadals og Botnsheiði sem tengja byggðirnar saman. Tignarlegir fjallgarðar einkenna þetta svæði og kalla sumir þá „Vestfirsku Alpana“ en þar er hæsta fjall Vestfjarða, Kaldbakur, 998 m. Íbúar í sveitarfélaginu 1. jan. 2018 voru 3.710.

ÞJÓNUSTA VIÐ ARNARFJÖRÐ

Matstaðir: Hrafnseyri við Arnarfjörð, s. 4568260. Söfn/sýningar: Safn Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri, Arnarfirði, s. 4568260/8455518, opið 1. júní – 8. sept., kl. 11-18 og eftir samkomulagi. www.hrafnseyri.is. Áhugaverðir staðir/útivist: Dynjandi við Arnarfjörð. Skemmtileg gönguleið liggur meðfram Dynjandisá að fossinum. Svalvogahringurinn, stórkostleg leið fær jeppum yfir sumartímann. Einnig frábær göngu og hjólaleið. Leitið upplýsinga um ástand vegarins. Viðburðir: • Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Hrafnseyri, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. • Uppákomur á Hrafnseyri um Jónsmessuna.

Söfn: • Melódíur minninganna, tónlistarsafn, Reynimel, Tjarnarbraut 5, s.4562186/8472542, opið kl. 14-18. • Skrímslasetur, Strandgata 7, s. 4566666, www.skrimsli.is. • Listasafn Samúels í Selárdal, samueljonssonmuseum.jimdo.com

NÁGRENNI ÍSAFJARÐAR

Skoðunarferðir/útivist: • Westfjords Adventures, gönguferðir, hjólaferðir, jeppaferðir, siglingar og sjóstangaveiði. Umboð fyrir bílaleiguna Höldur/ EuropCar, s. 4565006, www.westfjordsadventures.com.

Hrafnseyri er kirkjustaður og fyrrum prestssetur við norðanverðan Arnarfjörð. Hrafn Sveinbjarnarson, eitt af stórmennum Íslandssögunnar, bjó á Eyri og var hún síðan við hann kennd. Jón Sigurðsson forseti (1811-1879) fæddist á Hrafnseyri. Kapella og minjasafn um Jón er opið yfir sumartímann.

Áhugaverðir staðir: • Selárdalur, listaverk Samúels Jónssonar. Hringsdalur. • Hvestusandar, fossinn Dynjandi, Ketildalir, Geirþjófsfjörðu. • Reykjafjarðarlaug í Arnarfirði, www.watertrail.is. 80

Viðburðir: • Júní. Sjómannadagurinn. • Baunagrasið, fjölskylduvæn bæjar- og tónlistarhátíð.

Dynjandi, foss í Dynjandisá. Mestur fossa á Vestfjörðum. Hann fellur í smástöllum fram af fjallsbrúninni niður nær 100 m hátt lagskipt berg. Efst er hann um 30 m breiður en um 60 m neðst. Smærri fossar eru neðar í ánni. Dynjandi er friðlýst náttúruvætti.

Stofnandi Skrúðs var séra Sigtryggur Guðlaugsson prófastur á Núpi. Stofndagur garðsins er 7. ágúst 1909. Skilgreint


markmið með rekstri Skrúðs er að hann verði minnismerki um sjálfan sig og hugmyndina um skólagarð þar sem náttúrunytjar og umhverfisfræðsla var tengd starfi venjulegs alþýðuskóla. Garðurinn er einnig dæmi um árangur í garðyrkju á svo norðlægum slóðum og sem slíkur merkilegur hluti af garðyrkjusögu landsins. Árið 2013 hlaut Skrúður virt alþjóðleg verðlaun, sem kennd eru við arkitektinn Carlo Scarpa, en það var Benetton rannsóknarstofnunin á Ítalíu sem veitti verðlaunin. Fjölmargar gönguleiðir eru í nágrenni Ísafjarðar. Gönguleiðakort með leiðalýsingum er fáanlegt á Upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði. Stikaðar hafa verið gönguleiðir á skaganum milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. a) Frá gamla veginum ofarlega í Gerðhamradal upp í Núpsdalsskarð og þaðan niður í Núpsdal vestanverðan að Alviðruseli. b) Frá Sandsheiði vestur á Óþola. Þaðan liggur leiðin meðfram brún Skagafjalls að Sandskörðum. Tengist leiðinni um Sandskarðadal við Sandskörðin. c) Úr Nesdalsskarði upp á Hraunshorn. Þaðan með brúnum út að Búðarhorni og til norðurs að landmælingavörðu á ystu brún Barða ofan við Leikvöll, sem er á milli Purku og Geldingaskálar. Frá vörðunni liggur leiðin að Ingjaldshaugi og síðan að Krika í Skáladal. Hnífsdalsheiði - Heiðarskarð. Þessi leið liggur milli Syðridals í Bolungarvík og Hnífsdals. Hún var oft farin fyrrum í stað leiðarinnar um Óshlíð, einkum er fara þurfti með hesta og nautgripi. Gangan hefst við stöðvarhús Reiðhjallavirkjunar í Syðridal (byggð 1953) og er gengið upp lyngvaxna hlíðina eftir vegarslóða þar til komið er að uppistöðulóninu á Reiðhjalla. Áfram er haldið um Heiðarskarð (500 m) en þaðan er mjög gott útsýni. Úr skarðinu er gengið niður í Hnífsdal eftir grösugri hlíð. Fylgt er gömlum og ógreinilegum vegslóða. Yfir Hnífsdalsá er farið á móts við eyðibýlið Neðri-Hnífsdal.

sem er nánast í upprunalegu formi, ber nafn Guðmundar J. Sigurðssonar sem tók til starfa árið 1913. Til hennar leituðu innlend og erlend skip eftir þjónustu sem var annáluð jafnt innan lands sem utan. Vélsmiðjan er til sýnis fyrir ferðamenn. Upplýsingamiðstöð: Vallargata 1, s. 4568304, umthingeyri@ snerpa.is. Gisting: • Gh. Við fjörðinn, s. 4568172/8988258. • Sandafell, s.4 561600, www.hotelsandafell.com. • Gistihúsið Fjarðargötu 10, s. 8645050. Tjaldsvæði: Við sundlaugina, aðstaða fyrir húsbíla, s. 4508470. Matstaðir: • Söluskáli N1, s. 4568380. • Simbahöllin, kaffihús, s. 8996659/8695654. • Sandafell, s. 4561600, gisting@hotelsandafell.com. Afþreying/sport: • Sundlaug, með heitum potti, ljósabekkjum og gufubaði, s. 4508470. • Íþróttahús, s. 4508470, með líkamsræktartækjum o.fl. • Golf í Meðaldal, 9 holur, s. 8962879. • West Horses, hestaleiga, Sandar, s. 8996659/8695654. • Simbahöllin, reiðhjólaleiga, s. 8996659/8695654. • Gönguferðir með leiðsögn um heimaslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal, s. 8632412 og 8941684. • Gísli Súrsson, gönguferð, kjötsúpa og leikrit. Hið geysivinsæla leikrit um Gísla Súrsson flutt á heimaslóðum hans í Haukadal. Söguganga og kjötsúpa einnig í boði. Hægt er að sjá leiksýninguna á íslensku eða ensku. Nánari upplýsingar í síma 8917025. • Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni. Gönguleiðakort fást á upplýsingamiðstöð ferðamanna og víðar. Heilsugæslustöð/apótek: Aðalstræti 26, s. 4568122. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bifreiðaverkstæði.

ÞINGEYRI Þingeyri sem stendur við sunnanverðan Dýrafjörð er einn elsti verslunarstaðurinn á Vestfjörðum. Á Þingeyri er góð höfn og þar tók að myndast kauptún á síðari hluta 18. aldar. Þingeyrarkirkja var vígð árið 1911, kirkjan er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni (1874-1917) og altaristafla er eftir Þórarin B. Þorláksson (1867-1924). Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 281. Á Þingeyri stóð lengi vel pakkhús eða vörugeymsla frá fyrri hluta 18. aldar, byggt 1734 en það var tekið niður en nú er unnið að uppsetningu þess á ný. Það er talið vera eitt af elstu húsum landsins. Á Þingeyri var bækistöð bandarískra lúðuveiðimanna seint á 19. öld og franskir duggarar voru þar tíðir gestir. Aðalatvinna Þingeyringa tengist sjávarútvegi á einhvern hátt, en þar er líka að finna aðra starfsemi t.d. vaxandi ferðaþjónustu. Elsta starfandi vélsmiðja landsins er á Þingeyri. Smiðjan,

Handverk: Gallerí Koltra, Vallargata 1, s. 4568304, umthingeyri@snerpa.is. Safn/sýning: • Vélsmiðja G. J. Sigurðssonar, elsta starfandi vélsmiðja á landinu, öll upprunaleg tæki á staðnum, s. 4568331, opið 9 -18 daglega yfir sumartímann og eftir samkomulagi. • Víkingar á Vestfjörðum, Víkingahringur, langeldur, leiksvið, dansgólf, borð og bekkir fyrir rúmlega 400 manns, grillveislur, leiksvæði fyrir börn. Áhugaverðir staðir: Sandafell ofan við bæinn, vegur er upp á fjallið, útsýnisskífa mikið útsýni. Samgöngur: • Vestfirskar ævintýraferðir: Áætlunarferðir til Flateyrar og Ísafjarðar, www.isafjordur.is/thjonusta/straetisvagnar. • F & S hópferðabílar, s. 8931058, Friðfinnur.

81


Viðburðir: • Dýrafjarðardagar, fjölskylduhátíð með víkingablæ, s. 8613267. • Hestamannamót Storms á Söndum, s. 8968245. • Hlaupahátíð: Skemmtiskokk, fjölskylduhjólreiðar og Svalvogahjólreiðar. • Hlaupahátíð: Vesturgatan, óbyggðahlaup fyrir Svalvoga, milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, s. 8623291, www.hlaupahatid.is.

ÞJÓNUSTA Í DÝRAFIRÐI

Gisting: • Núpur guesthouse, Dýrafirði, s. 4568235, hotelnupur.is. • Höfði gistihús, s. 4563042, hofdi@snerpa.is. • Alviðra orlofshús, Dýrafirði s. 8950080/8957179. Tjaldsvæði: Núpur guesthouse, Dýrafirði, s. 4568235/8649737. Matstaðir: Núpur guesthouse, Dýrafirði, s. 4568235. Áhugaverðir staðir/útivist: • Skrúður, elsti skrúðgarður landsins að Núpi í Dýrafirði. • Ingjaldssandur (miðnætursól). • Haukadalur í Dýrafirði, helsta sögusvið Gísla sögu Súrssonar. • Vestfirsku Alparnir. Gönguleiðakort fáanlegt af öllum skaganum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar með leiðum á Kaldbak, hæsta fjall Vestfjarða og fleiri áhugaverðar gönguleiðir. • Dýrafjarðarbotn, skógi vaxið gönguland með góðum stígum. • Svalvogahringurinn, stórkostleg leið fær jeppum yfir sumartímann. Einnig frábær göngu og hjólaleið. • Leitið upplýsinga um ástand vegarins.

FLATEYRI Flateyri stendur við Önundarfjörð. Þar hefur verið verslunarstaður í rúmar tvær aldir. Hans Ellefsen rak þar hvalveiðistöð um 12 ára skeið en hún brann árið 1901. Í kjölfar þess gaf hann Hannesi Hafstein ráðherra (1861-1922) hið glæsilega hús sitt að Sólbakka. Hannes lét flytja húsið til Reykjavíkur og er það nú Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu. Þorpið varð hart úti í miklu snjóflóði er féll í lok ársins 1995. Þar hafa verið reistir miklir snjóflóðavarnargarðar sem setja mikinn svip á bæinn. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 177. Gisting: • Iceland ProFishing, s. 456-6667, Sölvahús, s. 8606062. • Litlabýli, gistihús, Ránargötu 2, 425 Flateyri, s. 848-0920. • Síma hostel, Ránargata 1, s. 897-8700, www.icelandwestfjords.com. Tjaldsvæði: Við bæjarmörkin, s. 4508460. Matstaður: • Vagninn, Hafnarstræti 19, s. 4567751. • N1 skálinn, söluturn, grill, s. 4567878. • Gunnukaffi, kaffihús, Hafnarstræti 11, s. 847-8412/4567710. Afþreying/sport: • Sundlaug við Tjarnargötu, s. 4508460. • Gönguferðir með leiðsögn, s. 4567621. • Kajakleiga, Grænhöfði, s. 4567762/8637662. • Iceland ProFishing, s. 456-6667, www.icelandprofishing.com, info@icelandprofishing.com. • Rafræn leiðsögn um þorpið, tæki afhent á bensínstöðinni. Heilsugæslustöð: Hrannargötu 2, s. 4567638.

GH

KIRKJUBÓL IN BJARNARDALUR

Önundarfjörður, 425 Flateyri 439 info@kirkjubol.is - www.kirkjubol.is

22

82

4

GH

LITLABÝLI GUESTHOUSE Ránargötu 2, 425 Flateyri - 848 0920. litlabyli@gmail.com - www.litlabyli.com

5


Frá Vestfjörðum.

Bílaþjónusta: Bensínstöð. Handverk/samkomuhús: • Fjölmenningarhús, Hafnarstræti 4, s. 4567710. • Handverkshús Purka, Hafnarstræti 11, s. 4567676. • Vagninn, Hafnarstræti 19, s. 4567751. Safn/sýning: • Gamla bókabúðin, Hafnarstræti 35, sýning helguð sögu Flateyrar. • Alþjóðlega brúðusafnið, Hafnarstræti 11, s. 4567676/8948836. • Dellusafnið, Hafnarstræti 11, s. 8948836. • Sýning helguð harðfiski og harðfiskverkun í Svarta pakkhúsinu við Hafnarstræti. • Úlfarshöfn, Drafnargötu 2, 425 Flateyri, s. 893-1757. Sýning á skipa- og bátalíkönum. Samgöngur: Vestfirskar ævintýraferðir: Áætlunarferðir til Þingeyrar og Ísafjarðar, www.isafjordur.is/thjonusta/straetisvagnar

ÞJÓNUSTA Í ÖNUNDARFIRÐI

Gisting: • Gamla bókabúðin, Hafnarstræti 35, sýning helguð sögu Flateyrar. • Dellusafnið, Hafnarstræti 11, s. 8948836.

• Alþjóðlega brúðusafnið, Hafnarstræti 11, s. 4567676/8948836. • Sýning helguð harðfiski og harðfiskverkun í Svarta pakkhúsinu við Hafnarstræti. • Úlfarshöfn, Drafnargötu 2, 425 Flateyri, s. 893-1757. Sýning á skipa- og bátalíkönum. • Kirkjuból í Bjarnardal, Önundarfirði, s. 4567679. • Farfuglaheimili Korpudal, s. 4567808. • Gistihúsið/Friðarsetrið Holti, Önundarfirði, s. 4567611. • Sæból II, Ingjaldssandi, s. 848-0920. Tjaldsvæði: • Korpudalur, s. 4567808. • Holt í Önundarfirði, s. 4567611. Afþreying/sport: • Veiði í Hestá • Skoðunarferðir með leiðsögn í 4-17 manna bílum. Fuglaskoðun, norðurljósaferðir o.fl. Leigubíll. BS Tours. s. 7785080, www.bstours.is. Bílaþjónusta: Bíla og hjólbarðaverkstæði., Varmadal, s. 4567652. Handverk: Sæból II á Ingjaldssandi, s. 4567782.

83


Ísafjörður

SUÐUREYRI Suðureyri er byggðin sem stendur undir fjallinu Spilli við Súgandafjörð. Í bænum er minnisvarði um Magnús Hj. Magnússon (1873-1916), skáldið á Þröm. Hann er fyrirmyndin að Ólafi ljósvíkingi í skáldsögu Halldórs Laxness, Heimsljósi. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 257. Gisting: • Fisherman Hotel, Aðalgötu 14-16, s. 4509000, www. fisherman.is. • Comfy guesthouse, Túngötu 2, s. 4564600, www.comfy.is. • Iceland ProFishing, s. 456-6667, icelandprofishing.com. Tjaldstæði: Við Bakkabúðina. Matstaður: • Bakkabúðin, Rómarstíg 10 s. 868-3509. • Veitingastaðurinn Talisman, s. 4509005. • Kaupfélag Súgfirðinga – kaffihús, Aðalgötu 15, s. 4509000. Afþreying/sport: • Sundlaug, Túngötu 8, s.4508490. • Fisherman, Sjóstangveiði, s. 4509000. 84

• 66 Guesthouse, rafmagnsvespuleiga, s. 7700434. • Fisherman Hótel, reiðhjólaleiga, s. 4509000. • Iceland ProFishing, s. 456-6667, • Margar fallegar gönguleiðir. Heilsugæslustöð: Túngötu 2, s. 4566144. Bílaþjónusta: Bensínstöð. Handverk: Handverkshús, Aðalgötu 15, s. 4566163. Skoðunarferðir/útivist: Sjóstangveiði. Göngukort um nágrennið fáanlegt. Söguganga um sjávarþorpið með leiðsögn og sjávarréttasmakki, heimsókn í beitningarskúra, bryggjuna, frystihúsið og jafnvel hægt að skella sér með í róður, s. 4509000. Samgöngur: Vestfirskar ævintýraferðir: Áætlunarferðir til Ísafjarðar.www.isafjordur.is/thjonusta/straetisvagnar. Viðburðir: • Júlí. Sæluhelgin á Suðureyri, s. 8617061, www.sudureyri.is. • Ágúst. Act Alone, Suðureyri. Einleikjahátíð á Suðureyri við Súgandafjörð. Ókeypis aðgangur að öllum viðburðum.


ÍSAFJÖRÐUR Ísafjörður er stærsti byggðarkjarninn í Ísafjarðarbæ. Hann stendur við Skutulsfjörð í Ísafjarðardjúpi. Byggðarlagið hét að fornu Eyrarhreppur. Kaupmenn settust að á eyrinni árið 1569 og þegar einokun ríkti í verslun á Íslandi var þar mestur verslunarstaður á Vestfjörðum. Á Ísafirði er ein elsta húsaþyrping á landinu og stendur hún í Neðstakaupstað. Flest húsanna eru frá 1757-1784 en elst þeirra og jafnframt eitt elsta hús á Íslandi er Krambúðin. Þessi hús eru nú friðuð. Merkilegt byggða og sjóminjasafn er á Ísafirði. Íbúafjöldi á Ísafirði og Hnífsdal 1. janúar 2018 var 2.828. Lögregla: Hafnarstræti 1, s. 4440400, neyðarsími 112. Upplýsingamiðstöð: Aðalstræti 7, s. 4508060, sumaropnun: mán.fös. kl. 8-18 lau og sun 8-15. Á öðrum árstímum er opið 8-16 á virkum dögum, www.westfjords.is. Gisting: • Hótel Ísafjörður, Silfurtorgi 2, s. 4564111, hotelisafjordur.is. • Hótel Edda, Menntaskólanum Torfnesi, s. 4444960, • Gamla Gistihúsið, Mánagötu 1 og 5, s. 4564146/8974146, • Litla gistihúsið, Sundstræti 43, s. 4741455, 8936993. • Gisting Áslaugar, Faktorshúsið í Hæstakaupstað við Austurvöll, 8990742, • Gistihúsið Silfurgötu 12, s. 8635669/8625669. • RHÍbúðir, Túngötu 5 s.8922118. • GentleSpace gistiíbúðir, s. 8929282/8676657, www. gentlespace.is. • Skíðaskálinn Tungudal, Kvennabrekka, s. 8605560. • Hótel Horn, Austurvegur 2, s. 4564111. • Húsið/Koddinn Hrannargata 2, s.456-5555. • Massi, gisting í sérhúsum og íbúð, s. 862-5669, 863-5669, www.massi.is, Fjarðarstræti 39. • Sólheimar Studio Apartments, Engjavegi 9, s. 891-7731. • Bogguhús, Ísafjarðarvegi 6, 410 Hnífsdal, s. 618-3523. Tjaldsvæði: • Hótel Edda við Menntaskólann, s. 4444960. • Í Tungudal innan við golfvöllinn, s. 864-8592. • Kagrafell, tjaldsvæðið í Neðstakaupstað, gegnt Sjóminjasafninu, s. 8628623. Matstaðir: • Við Pollinn, Hótel Ísafirði, s. 4563360. • Tjöruhúsið, Neðstakaupstað, sumar, s. 4564419. • Thai Koon, Verslunarmiðstöðinni Neista, Hafnarstræti 911, s. 4560123. • Hamraborg, söluturn, Hafnarstræti 7, s. 4563166. • Krílið, söluturn, Sindragötu 6, s. 4563556. • Edinborg bistro, café, bar, Edinborgarhúsinu, s. 4568335. • Húsið kaffihús, Hrannargötu 2, s. 4565555. • Bræðraborg Café, Aðalstræti 22b, s. 4563322. • Gamla bakaríið, Aðalstræti 24, s. 4563226. • Bakarinn kaffihús, Hafnarstræti 14, s. 4564771. • Langi Mangi, Aðalstræti 22, s. 445 6031.

Samkomuhús: • Heimabær, Arnardal, ættarmót, veislur, samkomur, s. 8606062. • Edinborg, menningarmiðstöð, s. 456-5444. • Félagsheimilið í Hnífsdal, Strandgötu, s. 456-4350. Afþreying/sport: • Sundlaug, Austurvegi 9, s. 4508480. • Golf, Tungudalsvöllur, 9 holur og 6 holuæfingavöllur, s. 4565081. • Púttvöllur við Hlíf á Ísafirði. • Skíðasvæði á Seljalandsdal og í Tungudal, s. 4563793. • Veiði í Pollinum er öllum heimil endurgjaldslaust. • Vesturferðir, reiðhjólaleiga, Hornstrandaferðir, gönguferðir, kajakferðir og bátsferðir, s. 4565111. • Kagrafell ehf., reiðhjólaleiga, gönguferðir um Vestfirði, Hornstrandaferðir, skíðaferðir á Ísafirði, ráðstefnuþjónusta o.fl., s. 8628623. • Borea Adventures, kajakar, gönguferðir, Hornstrandaferðir o.fl., s. 4563322. • Sjósportmiðstöð Íslands, kajakar, seglbátar, smábátar, 8955518, info@kayakcenter.is. • Hestaleiga, 863-5669/862-5669. • Skoðunarferðir með leiðsögn í 4-17 manna bílum. Fuglaskoðun, norðurljósaferðir o.fl. Leigubíll. BS Tours, s. 7785080, www.bstours.is. • Hvalaskoðun og náttúruskoðun á RIB báti, s. 660-0617. • Margar fallegar gönguleiðir, kort fást á upplýsingamiðstöðinni. Sjúkrahús/heilsugæsla: s. 4504500. Apótek: Lyfja, Pollgötu 4, s. 4563009. Bensínstöðvar.N1, OB, Orkan, bíla og hjólbarðaverkstæði. Leigubílar: • Leigubílastöð, s. 4563518. • Rúnar Þór Brynjólfsson, s. 8953595, • Ólafur Halldórsson, s. 8653709. Bílaleigur: • Höldur, Bílaleiga Akureyrar, s. 8406074. • Hertz, s. 5224490. • Avis, s. 660-0617. Bankar: • Landsbankinn, Pólgötu 1, s. 4104156. • Hraðbanki, Hafnarstræti 9-11, verslunarmiðst. Neista. • Íslandsbanki, Hafnarstræti 1, s. 4404000, hraðbanki. Pósthús: Hafnarstræti 9-11, (verslunarmiðstöðinni Neista), s. 4565000. Vínbúð: Aðalstræti 20, s. 4563455. Handverk: • Karitas, Aðalstræti 20, s. 8973834. • Hvesta, Aðalstræti 18, s. 4563290. • Rammagerð Ísafjarðar, Aðalstræti 16, s. 4563041. 85


Söfn/sýningar: • Byggðasafn Vestfjarða, Neðstakaupstað, s. 4563297, opið 15.5.-15.9. kl. 9-18. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. • Safnahúsið (Gamla sjúkrahúsið), bókasafn, listasafn o. fl. Eyrartúni, s. 4568220/8957138. • Edinborgarhúsið, Aðalstræti 7, s. 4565444. • Gallerí Úthverfa, Aðalstræti 22. • Leiksýning um Gretti Ásmundarson öll þriðjudagskvöld í júní og júlí. Sýningin er á ensku, en hægt er að fá hana á íslensku, ef óskað er. Sýnt er í Edinborgarhúsinu. Miðasala við innganginn og hjá Vesturferðum, s. 456-5111. Skoðunarferðir/útivist: • Helga Hausner, alhliða ferðaleiðsögn, söguganga, náttúruskoðun o.fl. s. 8450845. • Vesturferðir, Aðalstræti 7, Dagsferðir og lengri ferðir um allan Vestfjarðakjálkann. Gönguferðir, kajak, bátsferðir, sjóstöng, hjólaleiga, Vigur, Hesteyri, Hornstrandir, s. 4565111, www.vesturferdir.is. • Sjóferðir, ferðir á Hornstrandir, Jökulfirði, Vigur, s. 4563879. • BS Tours, skoðunarferðir með leiðsögn í 4-17 manna bílum, s. 778-5080. • Wild Westfjords Jeppa- og hópferðir um Vestfirði, s. 456-3300. • Iceland Back Country Travel Jeppaferðir um Vestfirði, s. 861-4694, www.ibctravel.is. • Borea Adventures, kajakferðir, gönguferðir með leiðsögn, skútusiglingar, dagsferðir og lengri ferðir, skíðaferðir, útivistar og ævintýraferðir, sjóstöng, s. 4563322, www.borea.is. • Sjósportmiðstöð Íslands, kajakferðir, seglbátar, smábátar, s. 8955518, info@kayakcenter.is. • Kagrafell ehf, gönguferðir um Vestfirði, Hornstrandaferðir, skíðaferðir á Ísafirði, skíðagönguferðir, ráðstefnuþjónusta o.fl. s. 8628623, kagrafell@hesteyri.is. • Hvalaskoðun og náttúruskoðun á RIB báti, s. 660-0617. • Útsýnisskífa er við vitann á Arnarnesi austan Skutulsfjarðar. Gönguleiðakort fást á Upplýsingamiðstöð. Samgöngur: • Flugfélag Íslands, áætlunarflug til Reykjavíkur frá Ísafjarðarflugvelli, s. 4563000. • Valdimar L. Gíslason, flugrúta milli Ísafjarðarflugvallar, Ísafjarðar og Bolungarvíkur einnig áætlunarferðir milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, s. 4567195/8521417. • Vestfirskar ævintýraferðir, áætlunarferðir innan Ísafjarðarbæjar, áætlunarferðir frá Ísafirði til Suðureyrar, Þingeyrar og Flateyrar, s. 8936356, www. isafjordur.is/thjonusta/straetisvagnar. • Vesturferðir ferðaskrifstofa. Skipleggja og bóka í skutl og rútuferðir fyrir einstaklinga og hópa, s. 4565111, www.vesturferdir.is. • Hópferðamiðstöð Vestfjarða. Áætlunarferðir á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur, s. 893-1058 með tengingu við Strætó nr. 59. 86

• Ferðaþjónusta Vestfjarða. Áætlunarferðir á milli Ísafjarðar, Brjánslækjar og Patreksfjarðar, með tengingu við Breiðafjarðarferjuna Baldur, Einnig tenging við ferðir að Látrabjargi og víðar, s. 456-5006, www.wa.is. Viðburðir: • Apríl. Skíðavikan. • Apríl. Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar. • Apríl. Fossavatnsganga, skíðagöngumót fyrir almenning, keppt í 5, 12,5, 25, og 50 km vegalengdum, www.fossavatn. com • Stóra púkamótið, knattspyrnumót fyrir eldri knattspyrnukappa. www.pukamot.is. • Saltfiskveisla Byggðasafns Vestfjarða, www.nedsti.is. • Hlaupahátíð á Vestfjörðum. • Sjósund í Suðurtanga, 500 m og 1500 m. Óshlíðarhlaup, Ísafjarðarbær Bolungarvík, hálfmaraþon, 10 km og 4 km., www.hlaupahatid.is. • Ágúst. Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta, www.myrarbolti. com. • Ágúst. Einleikjahátíðin Act Alone. Sýningar á Suðureyri. komedia@komedia.is, www.actalone.net. • September. Þríþraut Craft Sport. Þríþrautarmót samsett úr 700 m sundi, 17 km hjólreiðum og 7 km hlaupi. Synt í Bolungarvík, hjólað til Ísafjarðar og hlaupið þar, s. 8623291. • Október. Veturnætur, lista og menningarhátíð.

ÍSAFJARÐARDJÚP Vigur og Æðey eru tvær stærstu eyjarnar á Ísafjarðardjúpi og þær einu í byggð. Báðar eyjarnar eru þekktar fyrir fjölskrúðugt fuglalíf og báðar höfuðból frá fornu fari og eiga sér merka sögu. Reglulegar siglingar eru frá Ísafirði til Vigur yfir sumartímann. Reykjanes. Mjór skagi milli Reykjarfjarðar og Ísafjarðar. Jarðhiti er nokkur á Reykjanesi og var að boði konungs komið þar á fót saltvinnslu í lok 18. aldar. Stóð sú starfsemi í 13 ár, en árið 2011 hófst saltvinnsla í Reykjanesi að nýju þegar fyrirtækið Saltverk var stofnað. Kaldalón er lítill fjörður sem gengur inn úr norðanverðu Djúpi upp undir Drangajökul. Áin Mórilla kemur úr Drangajökli. Rómuð náttúrufegurð er þar og andstæður miklar. Tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns (1881-1946) var um skeið héraðslæknir í Nauteyrarlæknishéraði og bjó í Ármúla sunnan Kaldalóns. Tók upp ættarnafnið Kaldalóns. Gisting við Djúp: • Heydalur í Mjóafirði, s. 4564824/8920809, www.heydalur.is. • Ferðaþjón. Reykjanesi, s. 4564844/8540747, www.rnes.is. • Dalbær, Snæfjallaströnd, s. 868-1964.


Gisting í Jökulfjörðum: • Ferðaþjónustan Grunnavík, s.4564664, 866-5491, sigurross@snerpa.is. • Læknishúsið Hesteyri, s. 4567183/8535034.

VIGUR - ÍSAFJARÐARDJÚP Daily guided excursions with refreshments. View colorful birdlife and stunning nature.

Tjaldsvæði við Djúp: • Heydalur í Mjóafirði, s. 4564824/8920809. • Ferðaþjónustan Reykjanesi, s. 4564844/8540747. • Dalbær, s. 868-1964. • Tjaldsvæði í Jökulfjörðum: Grunnavík, s. 4564664/8665491, sigurross@snerpa.is. Matstaðir: • Vigur, Ísafjarðardjúpi, s. 4565111. • Ögur, 8571840, ogur@ogurtravel.is. • Litlibær, Skötufirði, kaffi og vöfflur, s. 894-4809. • Heydalur í Mjóafirði, s. 4564824/8920809. • Reykjanes, veitingastaður, vínveitingaleyfi, s. 4564844. • Dalbær á Snæfjallaströnd, kaffiveitingar, hádegisverður. Kvöldmatur ef pantað er, s. 868-1964. • Læknishús, Hesteyri, Jökulfjörðum, s. 4567183/8535034. Afþreying/sport: • Ögur Travel, afþreying, upplifunarferðir, kajak, gönguferðir, veitingar, s. 8571840, Slow Travel Ögurtravel. ogur@travel.com, ww.ogurtravel.com. • Heydalur í Mjóafirði, hesta, snjósleða og kajakleiga, veiði, fallegar göngu og reiðleiðir, sundlaug og náttúrulegur heitur pottur. Góð aðstaða til fuglaskoðunar, s. 4564824/8920809, www.heydalur.is. • Sundlaug Reykjanesi, s. 4564844. • Svaðilfari, hestaferðir, s. 4564858/8694859. • Veiðifélag Laugardalsár, s. 4564811. • Vigur, Ísafjarðardjúpi, gönguferðir með leiðsögn, s. 4565111, salvarb@simnet.is.

Inquire about trips at 456 5111 and vesturferdir@vesturferdir.is

Gönguleiðir: • Valagil - Skemmtileg leið þar sem gengið er um Seljandsdal fyrir botni Álftafjarðar. Á leiðinni er kornið að Valagili sem er hrikaleg náttúrusmíð. • Hestur - Hringleið umhverfis þetta tignarlega og hömrum girta fjall. Leiðin liggur út á enda nesinu sem heitir Folafótur en gangan er þægileg og hækkun lítil á leiðinni. Á Folafæti var mikið útræði á öldum áður og myndaðst þar vísir að sjávarþorpi (18 km/6 klst). Viðburðir: • Vorfagnaður í Heydal í Ísafjarðardjúpi. • Inndjúpsdagur - miðaldahátíð í Vatnsfirði og Heydal í Ísafjarðardjúpi.

Bílaþjónusta: Bensínsala í Reykjanesi. Söfn/sýningar: • SaltVerk leiðsögn í gegnum saltverksmiðjuna í Reykjanesi • Dalbær, Snæfjallaströnd, „Horfin býli og huldar vættir“ í Snæfjalla og Grunnvíkurhreppum hinum fornu. „Kaldalón og Kaldalóns“ o.fl. sýningar, www. snjafjallasetur.is. • Litlibær í Skötufirði, býli útgerðarbóndans í endurgerð á vegum húsasafns Þjóðminjasafns Íslands. s. 894-4809. • Vatnsfjörður, kirkja, hjallur og Grettisvarða gestabók á gönguleið, fornleifauppgröftur, leit að landsnámsbæ. Leiðsögn á staðnum, s. 4564832. • Steinshús, Nauteyri, s. 822-1508.

GH

REYKJANES IN ÍSAFJARÐARDJÚP Reykjanes - 401 Ísafjörður - 456-4844 rnes@rnes.is - www.rnes.is

Áhugaverðir staðir: Vigur. Folafótur. Hvítanes. Drangajökull.

80

32

87


BOLUNGARVÍK Bolungarvík er nyrsti bærinn á Vestfjörðum og stendur við utanvert Ísafjarðardjúp að sunnan. Þaðan hefur verið útræði allt frá landnámsöld og þar var öldum saman ein stærsta verstöð landsins. Verslun var sett á stofn um 1890 og hófst þá föst búseta þar. Bolungarvík komst í vegasamband árið 1950 þegar vegurinn um Óshlíð var lagður. Nú hafa verið gerð jarðgöng milli Hnífsdals og Bolungarvíkur en vegurinn um Óshlíð hefur þótt varhugaverður vegna hættu á grjóthruni. Í Bolungarvík er sjóminjasafnið Ósvör, endurgerð sjóbúð, sem minnir á tíma árabátaútgerðar. Náttúrufræðistofa Vestfjarða í Bolungarvík hýsir marga merka gripi, þ.á m. uppstoppaðan ísbjörn. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 924. Upplýsingamiðstöð: Vitastíg 1, s. 4507010, touristinfo@ bolungarvik.is, opið á sumrin. Lögregla: Aðalstræti 12, s. 4440400, neyðarsími 112.

88

Gisting: • Mánafell, íbúðagisting, s. 8633879, www.orkudisa.is. • Hótel Vaxon, www.vaxon.is, s. 8622221. • Einarshúsið, Hafnargötu 41, s. 4567901/8647901, ragna@ einarshusid.is. • Læknishúsið á Hesteyri, s. 456 718, www.hesteyri.net. Tjaldsvæði: Við sundlaugina, s. 4567381. Matstaðir: • Shellskálinn, Þuríðarbraut 13, s. 4567554. • Einarshúsið, Hafnargötu 41, s. 4567901/8647901, agna@einarshusid.is. Afþreying/sport: • Sundlaug, Höfðastíg 1, s. 4567381. • Golfvöllur í Syðridal, 18 holur. Minigolf og leikvöllur, gegnt Tónlistarskólanum. • Silungs og laxveiði í Ósá og Miðdalsvatni, veiðileyfi seld í Shellskálanum, Þuríðarbraut, s. 4567554/4567284. • Dorg á bryggjunni, björgunarvesti lánuð á Hafnarvoginni. • Víkurbátar, sjóstangveiði, bátaleiga, skoðunarferðir með leiðsögn, s. 4567999/8622221. • Heilsugæsla: Höfðastíg 15, s. 4567287.


Apótek: Lyfja, Höfðastíg 15, s. 4567314. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar: Orkan og OB, bíla og hjólbarðaverkstæði. Banki/póstur: Íslandspóstur/Landsbankinn, Aðalstræti 14, s. 5801200, hraðbanki. Handverk: • Drymla, Vitastíg 1, s. 8624375. • Listasmiðja Bolungarvíkur, Hafnargötu, s. 8957403. Söfn/sýningar: • Náttúrugripasafn, Vitastíg 3, s. 4567507/4567005, www. nabo.is. • Ósvör, verbúð, s. 8925744/4567005, www.osvor.is, osvor@ osvor.is.

nýtt á sumrin en ný byggð var reist innar í firðinum í kjölfar snjóflóðanna sem féllu 16. janúar 1995. Margvísleg starfsemi er stunduð í sveitarfélaginu s.s. framleiðsla á gæludýrafóðri, framleiðsla á pokabeitu fyrir línubáta, niðursuða á þorsklifur, harðfiskvinnsla, fiskeldi, bolfiskvinnsla, landbúnaður og ferðaþjónusta. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 157. Gisting: • Blómsturvellir, s. 8468573. • Swanfjord gistihús, Langeyri, s.865-8865, swanfjord@ simnet.is. • Fjord guesthouse, s. 695-667. Tjaldsvæði: Við innri enda Túngötu, með þjónustuhúsi og aðstöðu fyrir ferðavagna, s. 450-5900.

Áhugaverðir staðir/útivist: • Ósvör við enda Óshlíðar, verbúð byggð í upprunalegri mynd, opin alla daga yfir sumartímann, en eftir samkomulagi á veturna. • Vegur liggur upp á Bolafjall, þaðan er stórfenglegt útsýni, opinn á sumrin í júlí og ágúst. • Grasagarðar Vestfjarða við Félagsheimili Bolungarvíkur. • Safn vestfirskra plantna, opið allt árið, ókeypis aðgangur. • Fallegar gönguleiðir. • Skálavík, einstök náttúrufegurð, fjölbreyttar gönguleiðir. • Surtarbrandsnáma í Syðridal, merkt gönguleið, söguminjar.

Matstaðir: • Rebbakaffi, Melrakkasetrinu, Eyrardal, s. 4564922. • Amma Habbý, s. 4565060. • Kaupfélagið – veslun og kaffihús: Grundastræti 3, 420 Súðavík,s. 778-3181.

Samgöngur: • Valdimar L. Gíslason, s. 4567195/8921417, áætlunarferðir milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. • Flugrútan, gengur frá Bolungarvík, um Ísafjörð og á Ísafjarðarflugvöll og til baka.

Bílaþjónusta: Bensínstöð Orkan, Bifreiðaverkst. Helga Bjarna, s. 4564977/8938857.

Viðburðir: • Júní. Sjómannadagshelgin. Tónlistarhátíðin „Þorskurinn“. • Júlí. Markaðshelgi. • September. Þríþraut CraftSport. Þríþrautarmót samsett úr 700 m sundi, 17 km hjólreiðum og 7 km hlaupi. Synt í Bolungarvík, hjólað til Ísafjarðar og hlaupið þar, s. 4563110. • Um miðjan september: Réttadagurinn, smalað í Bolungarvík. • Ungir jafnt sem aldnir geta upplifað sveitastemninguna • í Bolungarvíkurrétt. • Allar nánari upplýsingar má finna á: www.bolungarvik.is.

Banki/pósthús: • Landsbankinn og Íslandspóstur, Þjónustuhúsið Álftaver, Grundarstræti 3, s. 5801200. • Kaupfélagið – veslun og kaffihús: Grundastræti 3, 420 Súðavík. Sími: 8930472.

Afþreying/sport: • Iceland Tour Guy, gönguferðir, fuglaskoðun o.fl. s. 8680566, www.icelandtourguy.com. • Heilsugæsla: Þjón.h. Álftaver, Grundarstr. 3, s. 4564966.

Söfn/sýningar: Melrakkasetrið, Eyrardalsbænum, s. 4564922/8628219, www.melrakki.is.

Áhugaverðir staðir/útivist: • Fjöldi gönguleiða, t.d. í Valagili, Langeyrartjörn og Súðavíkurhringurinn. • Fjölskyldugarðurinn Raggagarður, leiktæki, grill o.fl., www. raggagardur.is. Samgöngur: Hópferðamiðstöð Vestfjarða. Áætlun á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur með viðkomu í Súðavík. Tenging við rútu til Reykjavíkur og Akureyrar, s. 893-1058.

SÚÐAVÍK Súðavík stendur við Álftafjörð í Súðavíkurhreppi. Þéttbýli tók að myndast í Álftafirði um miðja 19. öld og er Súðavík fyrst nefnt þorp í manntalinu 1880. Mörk Súðavíkurhrepps eru í botni Ísafjarðar í Ísafjarðardjúpi og við Brúðarhamar innan við Arnarneshamar í Álftafirði Súðavík er tvískipt þorp sem skiptist í innri og ytri byggð. Ytri byggðin er eingöngu

Viðburðir: • Júlí. Arnarneshlaup. Hlaupið frá Súðavík til Ísafjarðar. Hálfmaraþon og 10 km. Hluti af Hlaupahátíð á Vestfjörðum www.hlaupahatid.is. • Gönguhátið. Júlí lok fram í ágúst byrjun. • Ágúst. Gönguhátíð. Göngfuerðir og fjallgöngur við allra hæfi. • Septemberlok-byrjun ágúst. Bláberjadagar.

89


HÓLMAVÍK Hólmavík er þorp við miðjan Steingrímsfjörð suðvestanverðan. Þar er stjórnsýslumiðstöð Strandasýslu og þar hefur verið stunduð verslun í rúma öld. Áður versluðu lausakaupmenn í Skeljavík, skammt sunnan við bæinn. Minnismerki um Hermann Jónasson (1896-1976) fyrrum forsætisráðherra er í Skeljavík. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 320. Lögregla: Skeiði 2, s. 4440400, neyðarsími 112. Upplýsingamiðstöð: Höfðagötu 8-10 (í Galdrasafninu), s. 4513111, www.holmavik.is/info. Gisting: • Finna Hótel, Borgabraut 4, s. 4513136, www.finnahotel.is. • Steinhúsið, Höfðagötu 1, s. 8561911, steinhusid@simnet.is. • Iceland Visit Hostel, Hafnarbraut 25, s. 860-6670. Tjaldsvæði: Við félagsheimilið, s. 4513560. Matstaðir: • Söluskáli Kaupfélagsins, s. 4553107. • Café Riis, Hafnarbraut 39, s. 4513567/8979756, www.caferiis.is. • Restaurant Galdur, Höfðagata 8-10, s. 4513525. Afþreying/sport: • Sundlaug við tjaldsvæðið, s. 4513560. • Golf á Skeljavíkurgrundum, 9 holur. • Mótorkrossbraut. Göngustígar og kortlagðar gönguleiðir. • Fuglaskoðun, Tungugrafarvogum, s. 4513111. • Strandahestar, hestaferðir, reiðnámskeið, s. 4513262/8623263. Matvöruverslun/Vínbúð: • Kaupfélag Steingrímsfjarðar, s. 4553100. • Vínbúð s. 461-2114. Heilsugæsla/lyfsala: Borgabraut 8, s. 4555200. Bílaþjónusta: Bensínstöð N1 og OB, bíla og hjólbarðaverkstæði Viðgerðir Vignis 855-0031. Bankar: Sparisjóður Strandamanna, Hafnarbraut 19, s. 4555050. Pósthús: Hafnarbraut 19, s. 4555050. Handverk: Strandakúnst, Höfðagötu 3. Sýningar/söfn: Galdrasafnið á Hólmavík, Höfðagötu 8-10, s. 4513525, www.galdrasyning.is. Samgöngur: • Strætó, áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Hólmavíkur, s. 5402700. • Hópferðamiðstöð Vestfjarða. Áætlun á milli Hólmavíkur og Ísafjarðar, s. 893-1058.

90

Viðburðir: • Hamingjudagar á Hólmavík, fjölskylduhátíð. www. hamingjudagar.is.

DRANGSNES Drangsnes er þorp á Selströnd yst við norðanverðan Steingrímsfjörð. Þar tók að myndast þéttbýli á þriðja tug síðustu aldar. Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrangi sem er niðri við sjó og heitir Kerling. Þjóðsagan segir að Kerling sé eitt þeirra þriggja trölla sem ætluðu að sneiða Vestfirði af meginlandinu en dagaði uppi. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 77. Gisting: • Gistiþjónusta Sunnu, Holtagötu 10, s. 4513230. • Gistiheimilið Malarhorn, Grundargötu 17, s. 853-65207, www. malarhorn.is. Tjaldsvæði: Við samkomuhúsið Baldur, s. 4513277, 4513207. Matstaður: Malarkaffi, Holtagötu, s. 853-6520, malarhorn@ malarhorn.is. Afþreying/sport: • Sundlaug við Grundargötu, s. 4513201. • Heitir pottar í fjöruborðinu við Aðalbraut. Bílaþjónusta: Bensínsjálfsali v. Kaupfélagið N1, s. 4513225. Pósthús/matvöruversl.: • Kaupfélag Steingrímsfjarðar, s. 4513225. • Pósthús, s. 4513200. Siglingar: • Sundhani ST3, s. 4513238/8522538/8994238, áætlunarsiglingar í Grímsey, náttúruskoðun og siglingar/sjóstöng á Húnaflóa, www.malarhorn.is. Viðburðir: Sumarmölin, tónlistarhátíð.

STRANDIR Trékyllisvík, búsældarlegasta byggðin á NorðurStröndum, er miðstöð Árneshrepps. Fyrrum var Trékyllisvík mikil veiðistöð og sóttu vermenn þangað um langan veg. Úti á Trékyllisvík er Árnesey (hét fyrrum Trékyllisey). Þekkt úr Sturlunga sögu vegna þess að þar safnaði Þórður kakali saman liði sínu til Flóabardaga. Djúpavík heitir fyrrum útgerðarstöð við innanverðan Reykjarfjörð. Síldarsöltun hófst þar árið 1917 en fyrirtækið varð gjaldþrota. Síldarverksmiðja var reist á árunum 1934-1935. Rekstur hennar gekk vel og dafnaði hann næsta áratuginn en þegar síldin hvarf úr Húnaflóa lognaðist starfsemin út af.


S

FINNBOGASTAÐIR - SCHOOL Trékyllisvík - 524 Árneshreppur - 451-4001

Gjögur er fræg veiðistöð við mynni Reykjarfjarðar, einkum vegna hákarlaveiði á 19. öld. Gengu þá oft frá Gjögri 15-18 skip til hákarlaveiða samtímis. Nú er orðið fámennt á Gjögri. Viti er á Gjögurnesi, reistur árið 1921. Á nesinu norðan við vitann er allmikill jarðhiti. Föst flugáætlun er á milli Gjögurs og Reykjavíkur allt árið. Gisting: • Hornbjargsviti, Látravík á Hornströndum, s. Ferðafélag Íslands s. 5682533. • Bolungarvík á Ströndum, s. 8936926/8528267. • Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum, s. 4567215/8961715. • Valgeirsstaðir, skáli FÍ, Norðurfirði, s. 5682533/4514017. • Gistiheimilið Bergistanga, Norðurfirði, s. 4514003. • Urðartindur, smáhýsi, sumarhús og mótelherbergi í Norðurfirði, s. 4514017/8438110. • Finnbogastaðaskóli, s.4514031. • Hótel Djúpavík, s. 4514037/8472819, www.djupavik.com. • Sumarhús Álfasteinn, Djúpavík, s. 4514037. • Hótel Laugarhóll í Bjarnarfirði, s. 4513380/6985133. • Ferðaþjónustan Kirkjuból í Steingrímsfirði s. 4513474, www. strandir.is/kirkjubol. • Ferðaþjónustan Broddanesi, s. 6181830. • Snartartunga, s. 4513362. Tjaldsvæði: • Hornbjargsviti, Látravík á Hornströndum • Ferðafélag Íslands s. 5682533. • Bolungarvík á Ströndum, s. 8936926/8528267. • Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum, s. 4567215/8961715. • Ófeigsfjörður, s. 8522629/5544341. • Valgeirsstaðir í Norðurfirði, s. 4514017. • Urðartindur, tjaldsvæði í Norðurfirði, s. 4514017/8438110. • Finnbogastaðaskóli, s. 4514031. • Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, s. 4513380/6985133.

GH

URÐARTINDUR Norðurfjörður 1 - 524 Árneshreppur - 843-8110. urdartindur@urdartindur.is - www.urdartindur.is

Matstaðir: • Kaffi Kind, Sauðfjársetur í Sævangi, s. 4513324. • Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, s. 4513380/6985133. • Hótel Djúpavík, Árneshreppi, s. 4514037. • Kaffi Norðurfjörður, s. 6961397. Sundlaugar: • Reykjarfjörður nyrðri, s. 4567215/8961715. • Krossnes, Árneshreppi, s. 4514048. • Gvendarlaug hins góða, Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, s. 4513380/6985133. Afþreying/sport: • Kajakleiga í Djúpavík, s. 4514037. • Fuglaskoðun og æðarvarp Kirkjubóli, s. 4513474, www. strandir.is/kollan. • Þemaferðir, s. 4513384, ráðgjöf, skipulagning ferða, • leiðsögn, gönguferðir o.fl., www.themaferdir.is. • Veiðileyfi í Selá í Steingrímsfirði, s. 8930529. • Veiðileyfi í Víðidalsá og Þverá í Steingrímsfirði, s. 4513272. • Veiðileyfi í Bjarnarfjarðará, s. 4513380. • Strandferðir Norðurfirði, ferðir inn í Hornstranda-friðlandið, skoðunarferðir, sérferðir, s. 842-2586, www.strandferdir.is, strandferdir@gmail.com. • Matvörur: Kaupf. Steingrímsf., Norðurfirði, s. 4514002. Bifreiðaþjónusta: • Hótel Djúpavík, s. 4514037, dekkjaviðgerðir. • Bensínsala N1 í Norðurfirði, s. 4514002. Handverk: • Minja- og handverkshúsið Kört. • Trékyllisvík, s. 4514025.

91


Söfn/sýningar: • Sauðfjársetur í félagsheimilinu Sævangi, s. 4513324, saudfjarsetur@strandir.is, www.strandir.is/saudfjarsetur • Galdrasýning á Ströndum Kotbýli kuklarans á Klúku í • Bjarnarfirði, s.4513524, galdrasyning@holmavik.is, www. galdrasyning.is. • Sögusýning Djúpavíkur, ferðir með leiðsögn um gömlu síldarverksmiðjuna í Djúpavík alla daga kl. 10 og 14, s. 4514037, djupavik@snerpa.is. • Minja og handverkshúsið Kört, Trékyllisvík, s. 4514025.

GH

TRAVEL SERVICE TANGAHUS Borðeyri - 500 Staður - 849 9852, 849 7891. tangahus@simnet.is - www.tangahus.is

Birdwatching e Bicycle storag

Tangahus

Samgöngur: Flugfélagið Ernir, s.5624200, áætlunarflug frá Reykjavík til Gjögurs, s. 4514033. Viðburðir: • Sjómannadagskaffi í Sævangi. • Þjóðhátíðarkaffi í Sævangi. • Skákmót, Djúpavík, s. 4514037. • Djúpavíkurhringur, Miðnæturganga • Furðuleikar Sauðfjárseturs í Sævangi. • Íslenski safnadagurinn í Sauðfjársetri í Sævangi. • Dráttarvéladagur í Sauðfjársetri í Sævangi. • Djúpavíkurdagar, Djúpavík. • Meistaramót í hrútadómum í Sauðfjársetri í Sævangi, sjá nánar www.strandir.is/saudfjarsetur og saudfjarsetur@strandir.is

23

Gisting: • Norðurfjörður, s. 451-4017/568-2533. fi@fi.is. • Hornbjargsviti, Látravík, s. 568-2533. • Bolungarvík, s. 893-6926/852-8267. • Reykjarfjörður, s. 456-7215/896-1715. • Ófeigsfjörður, s. 852-2629/554-4341.

HORNSTRANDIR Þeir göngumenn sem vilja sjá Ísland í sinni tærustu mynd ættu að leita norður á Hornstrandir. Hornstrandir eru griðland á nyrsta hluta Vestfjarða þar sem búsetu manna lauk fyrir meira en 60 árum. Þar hefur náttúran ein ríkt síðan og því má segja að þar sé ásýnd landsins eins og hún var við landnám. Göngumenn sem halda til Hornstranda verða helst að reiða sig á tjaldgistingu þótt fáein gistihús sé að finna á svæðinu. Helst þeirra eru Hesteyri, Hornbjargsviti og Reykjarfjörður. Göngumenn verða að vera vel búnir því náttúran á þessum slóðum er býsna óvægin og allra veðra von á öllum árstímum. Lífríki svæðisins á sér fáar hliðstæður og vandfundin svo stór landsvæði á Íslandi þar sem engin beit hefur verið í meira en 60 ár sem skilar einstæðu gróðurríki. Refurinn á Hornströndum er friðaður og óttast manninn því minna en á öðrum svæðum. Á Hornströndum gefast því fágæt tækifæri til þess að sjá heimskautarefinn í sínu náttúrulega umhverfi. Eina leiðin til að komast til Hornstranda er með bát og er siglt bæði frá Ísafirði, Bolungarvík og Norðurfirði. Skoðið t.d. Vesturferdir.is.

92

Tjaldsvæði: • Norðurfjörður, s. 568-2533/451-4017. fi@fi.is. • Hornbjargsviti, Látravík, s. 568-2533. Samgöngur: • Vesturferðir, Aðalstræti 7, Ísafjörður. s. 456-5111, info@vesturferdir.is www.vesturferdir.is. • Sjóferðir, s. 456-3879, Jökulfirðir, Vigur o.fl. • Strandferðir, Norðurfjörður s. 842-2586, Hornstrandir, www. strandferdir.is.

BORÐEYRI Gisting: Ferðaþjónustan Tangahúsi, Borðeyri, s. 4510011/8499852/8497891, kollsa@simnet.is, www. tangahus.is. Tjaldsvæði: Borðeyri, s. 4511131. Bílaþjónusta: Smurstöð/vélaverkstæði, Borðeyri, s. 4511145.


Find your tour in Iceland book.tourdesk.is


94


Norðurland vestra Norðurland vestra nær frá Hrútafjarðará austur að Hvanndalabjargi milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar. Suðurmörk liggja um Hofsjökul, Kjöl og vatnaskil á heiðum. Með nýrri kjördæmaskipan árið 2003 tilheyrir Siglufjörður Norðausturkjördæmi. Meginhéruð þessa landshluta eru tvö: Vestur- og AusturHúnavatnssýslur og Skagafjörður. Húnavatnssýslurnar liggja að Húnaflóa sem er mesti flói norðanlands og greinir Vestfirði frá Norðurlandi. Þrír firðir ganga inn úr Húnaflóa: Hrútafjörður, Miðfjörður og Húnafjörður. Milli tveggja fyrstnefndu fjarðanna er Heggstaðanes en Vatnsnes milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Strandlengjan er að mestu láglend en Vatnsnes hálent. Upp af Húnafirði er Þing og Vatnsdalur, um 25 km langur, grösug og búsældarleg sveit. Í mynni dalsins eru Vatnsdalshólar, víðáttumikil og sérkennileg hólaþyrping. Landið hækkar þegar austar dregur þar sem djúpir dalir skerast inn í fjalllendið. Vötn eru mörg, bæði í byggð og inni á heiðum. Í byggð eru m.a. Miðfjarðarvatn, Vesturhópsvatn, Hópið, Húnavatn og Svínavatn. Helstu ár eru Hrútafjarðará, Miðfjarðará, Víðidalsá, Vatndalsá, Laxá á Ásum, Blanda, Svartá og Laxá á Refasveit, allt vel þekktar laxveiðiár. Austan Húnaflóa er Skagi sem skilur að Húnaþing og Skagafjörð. Skagafjörður er blómlegt landbúnaðarhérað. Á Skagafirði eru Drangey og Málmey. Drangey, þverhnípt móbergseyja, er fræg fyrir fugla og eggjatöku og sem bústaður Grettis Ásmundarsonar í útlegðinni. Upp af fjarðabotninum er víðáttumikið undirlendi, klofið af Hegranesi yst en innar greinist héraðið í Austurdal og Vesturdal sem ganga í suður og Norðurárdal til austurs, um hann liggur þjóðvegurinn yfir Öxnadalsheiði til Eyjafjarðar. Stærsta vatnsfall í Skagafirði heitir Héraðsvötn. Þau myndast að mestu úr Austari og Vestari Jökulsá en þær koma báðar undan Hofsjökli. Helstu stöðuvötn í héraðinu eru Miklavatn í Borgarsveit, Höfðavatn á Höfðaströnd og Miklavatn í Fljótum. Þar er sumarfagurt en vetur oft harðir og snjóþungir. Á vorin kemur gróður gjarnan grænn undan fönn. Mikið fuglalíf er við

ósa Héraðsvatna og á Miklavatni og Áshildarholtsvatni rétt sunnan Sauðárkróks. Fjöldi fuglategunda er síst minni en á Mývatnssvæðinu. Berggrunnur á Norðurlandi vestra er að mestu blágrýti sem myndaðist fyrir um sex til átta milljónum ára í Húnaþingi en fyrir allt að 12 milljónum ára í Skagafirði. Bergið er víða mótað af jöklum ísaldar. Á nokkrum stöðum finnst yngra berg og á Skaga eru grágrýtishraun. Fornar eldstöðvar eru þekktar og í þeim finnst líparít og ummyndað berg, t.d. í Vatnsnesfjalli, Víðidalsfjalli og í Staðarfjöllum sunnan Tindastóls. Jarðhiti er víða og er heitt vatn nýtt til húshitunar. Gróður er víða mikill, graslendi og mýrar, í Skagafirði eru starengjar. Kvistlendi er lítið og skógar varla teljandi. Frá fornu fari hefur á Norðurlandi vestra verið stundaður landbúnaður. Eftir 1920 jókst útgerð til muna á nokkrum öðrum stöðum og til urðu kaupstaðir sem lengst af hafa byggt á fiskveiðum og fiskvinnslu samhliða verslun við nálægar sveitir og vaxandi iðnaði. Sauðárkrókur, Hvammstangi, Skagaströnd og Blönduós eru stærstu þéttbýlisstaðirnir.

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN Staðarskáli s. 440-1336. Varmahlíð s. 455-6161. Aðalgata 20, s. 659-3313. Hólar í Hjaltadal s. 455-6333. A-Hún. Klausturstofa by Þingeyrakirkja church Hvammstangi - The Icelandic Seal Centre s. 451-2345. 95


HÚNAÞING VESTRA Húnaþing vestra er 2580 ferkílómetrar að stærð. Mörk þess til vestur eru frá miðri Holtavörðuheiði og Arnarvatni norður Strandir að Stiku-hálsi og út á Vatnsnestá. Til suðurs eru mörk sýslunar nálægt vatnaskilum á Arnarvatnsheiði og síðan skiptir Gljúfurá á milli við Austur Húnavatnssýslu. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1.190.

HÓTEL LAUGARBAKKI Skeggjagata 1, 531 Hvammstangi hotel@laugarbakki.is, 519 8600 [2]

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna er staðsett við Reykjaskóla í Hrútafirði. Í skólanum eru nú reknar skólabúðir á veturna og ferðaþjónusta á sumrin. Safnið varðveitir margt merkilegra muna af Ströndum og úr Húnavatnssýslum. Sérstök sýning er um hákarlaveiðar við Húnaflóa sem þar voru stundaðar af kappi á 19. öld og fram á þá 20. Í safninu er hið merka hákarlaveiðiskip Ófeigur frá Ófeigsfirði, tíróinn áttæringur, smíðaður úr rekaviði. Þar er einnig að finna baðstofuna úr Syðsta Hvammi fyrir ofan Hvammstanga og margt einstakra muna úr gamla bændasamfélaginu. Reykjatangalaug er hlaðin náttúrulaug í flæðarmálinu við Reykjaskóla sem er vel þess virði að staldra við. Á Hvammstanga er Selasetur Íslands sem hefur það hlutverk að rannsaka seli við strendur Íslands og stuðla að náttúrutengdri ferðaþjónustu á svæðinu. Selasetrið heldur úti vandaðri fræðslusýningu um seli þar sem hægt er að fræðast um seli, selveiðar og nytjar á sel á Íslandi. Í Selasetrinu er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Bjarg í Miðfirði stendur skammt austan Miðfjarðarár. Þar fæddist og ólst upp Grettir Ásmundarson. Á Bjargi er minnismerki um Ásdísi móður Grettis með lágmyndum er sýna atburði úr Grettissögu eftir Halldór Pétursson. Á Illugastöðum er að finna fyrsta flokks aðstöðu til selaskoðunar, þar sem falleg gönguleið liggur frá bílastæði niður í fjöru. Stígurinn er lokaður vegna æðarvarps fram til júníloka. Á Illugastöðum er tjaldstæði og salernisaðstaða. Illugastaðir eru einnig þekktir fyrir að vera bústaður grasalæknisins Natans Ketilssonar (1795-1828) og þar voru framin „Illugastaðamorðin” sem leiddu til síðustu aftöku á Íslandi 1830 er þau Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru tekin af lífi fyrir morðin á Natani og Pétri Jónssyni. Á Illugastöðum er m.a. að finna rústir af smiðju Natans. Leiði Agnesar og Friðriks er í kirkjugarðinum á Tjörn. Á Geitafelli er rekinn sjávarréttaveitingastaður yfir sumartímann í stórbrotnu landslagi. Í Turnsýningunni á Geitafelli er að finna gripi sem tengjast Skotlandi og Sr. Róbert Jack sem var prestur á Tjörn á Vatnsnesi í meira en 30 ár. Í turninum eru einnig myndir af býlum og fólki á Vatnsnesi sem bjó þar fyrir 1955. Á Geitafelli hefur einnig verið uppbyggt kvíaból þar sem lömbin voru færð frá mæðrum sínum og rekin á fjall eftir ákveðinn aldur. Síðan voru ærnar handmjólkaðar og mjólkin notuð til manneldis. 96

Hvítserkur er brimsorfinn berggangur, um 18 m á hæð, sem rís í flæðarmálinu við vestanverðan botn Húnafjarðar. Ritur og fýlar eiga aðsetur í Hvítserk og ber hann þess menjar í lit. Gömul sögn er til um það að Hvítserkur sé steinrunnið tröll sem ætlaði að grýta Þingeyrarklaustur en dagaði upp áður en það tókst. Við Sigríðarstaðaós, rétt sunnan Hvítserks er skemmtilegur selaskoðunarstaður. Af vegi 717 er örstutt að ganga upp á klettaborgina Borgarvirki, sem rís 177 m upp af ásunum milli Vesturhóps og Víðidals. Borgin er úr stuðlabergi. Ofan í hana er kringlótt dæld sem opnast til austurs. Í skarðið hefur verið hlaðinn grjótveggur með inngangi. Í dældinni eru gamlar tóftir. Kolugljúfur kallast gljúfur Víðidalsár nokkuð fyrir innan Víðidalstungu. Þau eru á annan km á lengd og um 40-60 m djúp. Áin fellur í gljúfrið í tveimur tilkomumiklum fossum er nefnast Kolufossar. Vatnsnes. Merkt gönguleið liggur yfir Vatnsnesfjall, milli Káraborgar fyrir ofan Hvammstanga, sem er útsýnisstaður góður, og Grundar. Merktur selaskoðunarstaður er hjá Svalbarði. Víðar er ströndin mjög fjölbreytileg og í björtu veðri er mjög fögur sýn til Stranda. Skammt frá Ósum byrjar merkt leið, sem liggur niður að Hvítserk. Nokkuð öruggt er að finna þar sel. Fjölskrúðugt fuglalíf. Gauksmýri. Hótel og veitingastaður. Hestaleiga, hestasýningar og handverk. Stutt leið er að fuglatjörninni sunnan við þjóðveginn. Sérhannaður stígur fyrir hreyfihamlaða liggur þar að góðu fuglaskoðunarhúsi.


KÁLFSHAMARSVÍK.

ÞJÓNUSTA UTAN HVAMMSTANGA

Upplýsingar til ferðamanna: www.visithunathing.is. Gisting: • Gistihúsið Staðarflöt, s. 4511190. • Farfuglaheimilið Sæberg, s. 4510015. • Gistihúsið Brekkulækur, s. 4512938, info@abbi-island.is, www.abbi-island.is. • Langafit, Laugarbakka, s. 4512987/8928487. • Sveitasetrið Gauksmýri, s. 4512927/fax 4513427, gauksmyri@gauksmyri.is www.gauksmyri.is. • Farfuglaheimilið Ósar, s. 8622778, sumar. • Hótel Hvítserkur, s. 5835000, hvitserkur.is. • Neðra-Vatnshorn, s. 4512928. • Dæli, s. 4512566, daeli@daeli.is www.daeli.is. • Sindrastaðir, isolfur@laekjamot.is, sindrastadir.is. • Hótel Laugarbakki, s. 519 8600, hotel@laugarbakki.is, hotellaugarbakki.is. • Stóra-Ásgeirsá, s. 866 4954, storaasgeirsa@gmail.com. • North West Hotel&Restaurant, s. 783 9393, northwesthotel@ outlokk.com. • Mörk homestay, s. 862 5636, liljana.milenkoska@hotmail. com. Tjaldsvæði: • Sæberg í Hrútafirði, s. 4510015. • Laugarbakki, s. 4512987/8928487. • Illugastaðir á Vatnsnesi, s. 4512664/8940695. • Dæli í Víðidal, s. 4512566.

Matstaður: • Staðarskáli, s. 4401336. • Byggðasafnið að Reykjum, s. 4510040, kaffi og léttar veitingar. • Hótel Laugarbakki, s. 519 8600. • Gauksmýri, s. 4512927. • Café Sveitó Dæli, s. 4512566. • Geitafell Seafood Restaurant, Vatnsnesi, www.geitafell.is, • s. 8612503/8933380. • North West Hotel&Restaurant, s. 7839393. • Hótel Hvítserkur, s. 5835000. Sundlaugar: • Reykjatangalaug í flæðarmálinu við Reykjaskóla. Hlaðin náttúrulaug. Heitur pottur á Sæbergi, Hrútafirði, s. 4510015. • Heitir pottar Laugarbakka, s. 4512987. • Heitur pottur og gufubað á Dæli, s. 4512566. Afþreying/sport/skoðunarferðir: • Hestamiðstöðin Gauksmýri, hestaleiga, hestasýningar og hestaferðir, s. 4512927, gauksmyri@gauksmyri.is, www. gauksmyri.is. • Gauksmýrartjörn, fjölskrúðugt fuglalíf, 30-40 teg. Sérhannaður stígur fyrir fatlaða, fuglaskoðunarhús. • Ferðaþjónustan Brekkulækur, s. 4512938, hesta og gönguferðir, www.abbi-island.is. • Veiðifélag Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, s. 8927576. • Illugastaðir á Vatnsnesi, göngustígur að selaskoðunarstað, • mikið fuglalíf. Tjaldstæði og WC. s. 4512345. 97


WELCOME TO OUR

WOOL FACTORY SHOP

Geitafell sjávarréttaveitingastaður HIGH-QUALITY WOOL PRODUCTS THAT ARE 100% MADE IN ICELAND. TAKE A LOOK AT OUR PRODUCTION AND

BROWSE IN THE FACTORY SHOP WHERE WE

OFFER OUR ORIGINAL ICELANDIC KNITWEAR FOR A GOOD PRICE. KIDKA ehf. Höfðabraut 34, 530 Hvammstangi 00354/4510060 kidka@simnet.is www.kidka.com Mo-Fr. 8-18 weekends 10-16 (summer) & on request

Njóttu ferskra sjávarrétta í hreinni íslenskri náttúru.
 Opið alla daga frá 11:00 - 22:00
 frá 5. maí til 15. okt. Hafðu samband í síma 861 2503 eða 893 3380 www.geitafell.is

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Aðeins 6 km frá þjóðvegi. Matvöruverslun, byggingavöruverslun, búvöruverslun og vínbúð Strandgata 1, 530 Hvammstangi Sími 455-2300 - www.kvh.is


Selasetur Íslands

Strandgata 1 , 530 Hvammstangi Október - apríl: 10-15, virka daga Maí: 9-16, alla daga Júní - ágúst: 9-19, alla daga September: 9-16, alla daga www.selasetur.is s. 45 12345

Sela- og náttúruskoðun Alla daga frá 15.5.-30.9. kl. 10:00, 13:00 og 16:00. Sími 897 9900 / 852 0645 info@sealwatching.is www.sealwatching.is

Illugastaðir

Tjaldstæði - Selaskoðun - Saga. Símar 451 2664 I 846 6160 I 869 8099. selir@simnet.is Selaskoðun er lokuð 30. apríl - 20. júní vegna æðarvarps.


• Hestaleiga og húsdýragarður á Stóru Ásgeirsá, Víðidal. s. 8554954, storaasgeirsa@gmail.com. • Sindrastaðir, Lækjamóti, hestamiðstöð og gönguferðir, isolfur@laekjamot.is sindrastadir.is. Bílaþjónusta: Bensínsala á Laugarbakka og í Víðigerði. Bankar: Hraðbanki í Staðarskála. Handverk: • Byggðasafnið að Reykjum, handverk innblásið frá munum safnsins, s. 4510040. • Leirhús Grétu, Litla Ósi, s. 4512482/8972432. • Handverkshúsið Langafit, Laugarbakka, s. 4512987/8928487. • Spes – Sveitamarkaður Grettisbóli, Laugarbakka, spes. sveitamarkadur@gmail.com. Safn: Byggðasafn Reykjum, Hrútafirði, s. 4510040, byggdasafn@emax.is; www.simnet.is/reykirmuseum. Árlegir viðburðir: • Júlí: Selatalningin mikla á Vatnsnesi. • Júlí: Safnadagurinn á Byggðasafninu að Reykjum. • Júlí: Grettishátíð á Laugarbakka. • Kraftakeppni, söguganga á Bjargi o.fl. • Sept. og okt.: Göngur og réttir, fjárréttir og stóðréttir, • einstök stemmning þegar búpeningurinn kemur af fjalli. • Upplýsingar um nánari dagsetningar, Selasetur Íslands, s. 4512345, info@selasetur.is.www.visithunathing.is.

Lögregla: Höfðabraut 6, s. neyðarnúmer 112. Upplýsingamiðstöð: í Selasetri Íslands, s. 4512345, info@selasetur.is www.selasetur.is, www.visithunathing.is, www.northwest.is, uppl. allt árið. Gisting: • Gistiheimili Hönnu Siggu, Garðavegi 26, s. 4512407. • Hótel Hvammstangi, Norðurbraut 1, s. 855-1303, www.booking.com. • Smáhýsin, Kirkjuhvammi, s.860-7700, smahysi@gmail.com. • Bed and breakfast/Homestay, s. 6597274, trandgata1907@gmail.com. Tjaldsvæði: Kirkjuhvammur ofan við bæinn, s. 8990008. Matstaðir: • Söluskálinn, Hvammstangabraut, s. 4512465. • Hlaðan, Brekkugötu 2, s.451 1110, 863 7339, hladan@simnet.is. • Selasetur Íslands, kaffi og léttar veitingar, Strandgötu 1, við höfnina s. 4512345, info@selasetur.is, www.selasetur.is. • Sjávarborg, veitingastaður við höfnina, s. 869 7992. Sundlaug: • Íþróttamiðstöð, Hlíðarvegi 6, s. 4512532. • Gistiheimili Hönnu Siggu, s. 4512407, heitur pottur. Heilsugæsla: Nestúni 1, neyðarsími sjúkrabíll, s. 4321300 eða 112.

BORÐEYRI Gisting: Ferðaþjónustan Tangahúsi, Borðeyri, s. 8499852/8497891, kollsa@simnet.is, www.tangahus.is. Veitingar: • Riishus, opið í júní, júlí og ágúst. • Veitingar, nytjamarkaður og handverk . Tjaldsvæði: Borðeyri, s. 4511131. Bílaþjónusta: Smurstöð/vélaverkstæði, Borðeyri, s. 4511145.

HVAMMSTANGI Hvammstangi stendur við austanverðan Miðfjörð sem gengur inn úr Húnaflóa. Hann er stærsta kauptúnið í Húnaþingi vestra. Útgerð og fjölþætt þjónusta við nágrannabyggðarlögin ásamt ferðaþjónusta eru höfuðatvinnuvegir Hvammstangabúa. Þar er að finna verslunarminjasafn og þar er Selasetur Íslands með sýningu. Í fjallinu fyrir ofan Hvammstanga er Káraborg, sérstæð klettaborg með miklu útsýni. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 578. 100

Apótek: Lyfsala á heilsugæslustöðinni, s. 4512346. Bílaþjónusta: Bensínstöð og bílaverkstæði. Banki: Landsbankinn, Brekkugötu, s. 4104159, hraðbanki. Póstur: Lækjargötu 2. Verslanir: • Kaupfélag Húnaþings vestra, s. 455 2300, kvh.is. • Verzlunin Ægissíða, hafnarsvæðið á Hvammstanga • Verslunin Hlín, s. 451 2515. Vínbúð: í Byggingavörud. Kaupfélags V. s. 4552300. Handverk: • Verslunarminjasafnið Bardúsa, Brekkugötu 4, s. 4512747. • Wool Factory Shop Kidka, Höfðabraut, s. 4510060, kidka@simnet.is. • Eðalmálmsteypan, gullsmiður, Eyrarlandi 1, s. 4512811. Sýning/kirkja: • Kirkjuhvammskirkja hjá tjaldsvæðinu. • Verslunarminjasafnið, Pakkhúsinu, Brekkugötu 4, s. 4512747. • Selasetur Íslands, Strandgötu 1, við höfnina, s. 4512345, sýning um seli við Ísland, náttúru og menningu á Vatnsnesi, info@selasetur.is, www.selasetur.is.


Blönduós.

Afþreying/skoðunarferðir: • Selasigling ehf, s. 8979900, selaskoðun, sealwatching.is. • Seal Travel, ferðaskrifstofa, s. 4512345, sealtravel.is, info@sealtravel.is. • Handbendi, brúðuleikhús, s. handbendi.com, handbendi@gmail.com. Viðburðir: • Upplýsingar um dagsetningar, s. 4512345, selasetur@selasetur.is. • Júní, júlí og ágúst: Nytjamarkaður á laugardögum kl. 11-16. • Júlí: Fjallaskokk, Unglistarhátíð Eldur í Húnaþingi • Júlí: Selatalningin mikla á Vatnsnesi. www.selasetur.is. • www.visithunathing.is, www.nordanatt.is.

AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA

hlaðin úr grjóti úr Nesbjörgum handan Hópsins. Uxar voru látnir draga hleðslusteinana á ísi yfir vatnið. Fyrsta munkaklaustrið hér á landi var stofnað á Þingeyrum árið 1133 og næstu aldir var staðurinn eitt helsta menntasetur landsins. Ýmsar Íslendingasögur eru taldar hafa verið ritaðar í Þingeyraklaustri. Klaustrið stóð allt til siðaskipta árið 1550. Aðstaða og sýningarhald er í þjónustuhúsi við kirkjuna. Leiðsögn er um Þingeyrakirkju. Stóra-Giljá stendur á nyrðri bakka samnefndrar ár. Frá Stóru-Giljá var ættaður fyrsti kristniboðinn á Íslandi, Þorvaldur víðförli. Skammt frá þjóðvegi norðan við Stóru-Giljá stendur stakur steinn er heitir Gullsteinn. Taldi Koðrán faðir Þorvalds að verndarvættur byggi í steininum sem myndi reiðast ef hann léti skírast. Friðrekur, félagi Þorvalds, á þá að hafa gengið að steininum og sungið yfir honum þar til hann sprakk. Þá lét Koðrán skírast. Sumarið 1981 var þess minnst að 1000 ár voru liðin frá upphafi kristniboðs hér á landi. Var þá afhjúpað minnismerki hjá Gullsteini.

Vatnsdalshólar eru mikil og sérkennileg hólaþyrping í mynni Vatnsdals. Vestast í Vatnsdalshólum, norðan þjóðvegar, eru m.a. þrír samliggjandi, lágir hólar, Þrístapar. Þar fór fram síðasta aftaka á Íslandi, 12. janúar 1830, þegar hálshöggvin voru þau Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir vegna morðs á Natani Ketilssyni og Pétri Jónssyni. Höggstokkurinn og öxin eru varðveitt í Þjóðminjasafninu en minningarsteinn er á aftökustaðnum. Stikuð gönguleið er að staðnum.

Hof er bær í austanverðum Vatnsdal. Þar bjó Ingimundur gamli Þorsteinsson sem nam Vatnsdal allan upp frá Helgavatni og Urðarvatni um 900. Ingimundur gekk í lið Haralds hárfagra í Hafursfirði og hafði vináttu konungs. Þá gerðist það við miðsvetrarblót að völva ein spáði Ingimundi því að hann myndi byggja land sem Ísland héti, gerast þar virðingarmaður og ættmenn hans margir. Ingimundur var goði Vatnsdæla meðan hann lifði. Í túninu á Hofi er hóll, Goðhóll, þar sem sagt er að hof Ingimundar hafi staðið. Þar er einnig fagur trjálundur frá árinu 1927, meðal annars vex þar íslensk ösp.

Þingeyrar er gamall kirkjustaður og löngum talin ein kostamesta jörð á landinu. Núverandi kirkja er með merkustu guðshúsum landsins, reist á árunum 1864-1877. Kirkjan er

Hveravellir er jarðhitasvæði norðan undir Kjalhrauni, eitt af stærstu hverasvæðum landsins. Þar eru nær eingöngu vatnshverir. Hveravellir liggja í dæld eða kvos milli hraunsins 101


og Breiðamels í um 650 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar er Öskurhólshver sem áður lét svo hátt í „að til hans heyrðist í mílufjórðungs fjarlægð” eins og segir í Ferðabók Eggerts og Bjarna. Hverirnir haga sér misjafnlega en Öskurhólshver gýs gufu. Bræðrahverir og Eyvindarhver senda frá sér litlar vatnsgusur og Bláhver og Grænihver eru með kyrrt vatn í sinni skál. Hverahrúðursmyndun er mikil og rennur vatn yfir hrúðurbunguna. Eyvindarhver er kenndur við Fjalla-Eyvind sem hér dvaldist um skeið ásamt Höllu og sagnir eru um að fleiri útilegumenn hafi átt þarna skjól. Rúst sem heitir Eyvindarkofi er í hraunsprungu skammt frá Eyvindarhver. Um 1 km. suður af gistihúsunum eru hleðslur í sprungu í háum hraunhól og heitir þar Eyvindarrétt. Spákonufell er svipmikið og sérkennilegt fjall á vestanverðum Skaga, 639 m. á hæð. Nafn sitt dregur fellið af Þórdísi spákonu sem bjó á samnefndum bæ við rætur þess á 10. öld. Er hún fyrsta manneskjan sem getið er um að hafi búið á Skagaströnd. Af fjallinu er mjög víðsýnt í allar áttir. Kálfshamarsvík er lítil vík vestan megin á norðanverðum Skaga. Um síðustu aldamót var rekin nokkur útgerð frá Kálfshamarsvík og reis þar dálítil byggð en á kreppuárunum tók byggðin að dragast saman og var komin í eyði um 1940. Mjög fallegar stuðlabergsmyndanir eru á Kálfshamarsnesi norðan við víkina. Gömul þjóðleið liggur frá Geitaskarði í Langadal yfir í Laxárdal auk þess sem hún var farin þegar haldið var yfir í Skagafjörð. Leiðin hefur nú verið merkt og gamlar og greinilegar reiðgötur vísa veginn. Um 3 klst. tekur að ganga yfir í Laxárdal frá Geitaskarði. Erfiðasti hluti leiðarinnar er í upphafi þegar gengið er upp Skarðsbrekkurnar. Vestast í skarðinu eru vatnaskil, þar eru tvær tjarnir og austan þeirra talsverðir stararflóar. Enn austar eru rústir, kallaðar ,,Á selinu”, þær eru gamalt selstæði frá Geitaskarði. Við selið opnast dalverpi til suðausturs, Brunnárdalur, menn skulu forðast að fara hann þar sem um nokkurt torleiði er að ræða. Þess í stað skal halda til austurs og fylgja reiðgötunum austur að Laxá í Laxárdal. Farin er sama leið til baka en einnig er hægt að lengja nokkuð gönguferðina og halda suður með Laxá að vestan að Strjúgsskarði en um það skarð lá einnig alfaraleið yfir í Laxárdal.

ÞJÓNUSTA Í SVEITUNUM

Upplýsingamiðstöð: • Í Klausturstofu við Þingeyrakirkju, 1.6. – 31.8, 10-17. Gisting: • StóraGiljá, s. 4524294. • Hof í Vatnsdal, s. 4524077/8448649, hof@simnet.is, www.hofis.com. • Hótel Húni, s. 4535600, info@hotelhuni.is, www.hotelhuni.is. • Geitaskarð, s. 4524341/8974341. • Félagsheimilið Dalsmynni, s. 4527155/4527125/8463017, audkula@emax.is. • Félagsheimilið Húnaver í Svartárdal, svefnpokapláss, bb og tjaldsvæði, s. 4527110/6934060 og 6934061, 102

hunaverbb@gmail.com. • Áfangi við Kjalveg, s. 540 1300, Allrahanda, sjá hálendiskafla. • Hólahvarf, s. 5316100. www.lax-a.is. • Hafnir ferðaþjónusta, s. 4524163, hafnir@simnet.is, www. hafnir.is. • Skagabúð félagsheimili, s. 8618483/4522746. • Guesthouse Svínavatn, s. 4527123/8603790, svinavatn.com, svinavatn@svinavatn.is. • Grund í Svínadal, s. 8494299. • Stekkjardalur við Svínavatn, s. 4527171. Tjaldsvæði: • Húnaver, s. 4527110. • Hótel Húni, s. 4535600. Matstaðir: • Hótel Húni, s. 4535600. • Sundlaug: Húnavellir, s. 4535600. • Afþreying/sport/útivist: Upplýsingar um skipulagðar hestaferðir, hestaleigur, gönguferðir, lax- og silungsveiði og útivistarskóg hjá • Upplýsingamiðstöðinni á Blönduósi, s. 4524520. Áhugaverðir staðir: • Þingeyrakirkja, byggð á árunum 1864-1877. • Blönduvirkjun, s. 4556700, skoðunarferðir með leiðsögn. Viðburðir: • Sept.: Þátttaka í smalamennsku, stóðréttir og fjárréttir í Austur-Húnavatnssýslu. • Viðburðir nánar auglýstir á www.northwest.is og www. nordurland.is.

BLÖNDUÓS Byggðarlagið Blönduós stendur báðum megin við ósa Blöndu. Uppistaðan í atvinnulífi á Blönduósi er ýmiss konar þjónusta við sveitirnar í kring, auk þess sem iðnaður og ferðamannaþjónusta hefur farið vaxandi hin síðari ár. Ofan við brúna yfir Blöndu er í ánni eyja sem heitir Hrútey. Hún var friðlýst sem fólkvangur árið 1975. Á Blönduósi er heimilisiðnaðarsafn, innan þess er deild sem nefnist Halldórustofa, nefnd eftir Halldóru Bjarnadóttur (18731981), sem náði hæstum aldri Íslendinga á sínum tíma. Um er að ræða safn heimagerðra tóvinnu- og textílmuna. Þar eru einnig til sýnis fallegir þjóðbúningar og hannyrðir svo og áhöld sem notuð voru við gerð munanna. Í Textílsetrinu í gamla Kvennaskólanum er svo hægt að setja spor sitt í 45 m langan refil sem segir sögu Vatnsdælu. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 821. Lögregla: Hnjúkabyggð 33, s. 4552666.


Blönduós

Hlökkum til a sjá þiðg!

Heimilisiðnaðarsafn, náttúruperlan Hrútey, veiði, golf, útreiðar og sundlaug.

Heimilisiðnaðarsafnið.

Opið frá 1.júní til 31. ágúst alla daga kl. 10-17. Uppl. sími 452 4067 - textile@textile.is - www.textile.is

Upplýsingamiðstöð og tjaldstæði Blönduóss. Fyrsta flokks tjaldstæði. Sími 820 1300. infoblonduos@northwest.is | www.northwest.is

103


HOF Í VATNSDAL

Vínbúð: Húnabraut 5, s. 4524501.

Hof, 541 Blönduós - 452 4077/844 8649.

Söfn/sýningar: • Heimilisiðnaðarsafnið/Halldórustofa, Árbraut 29. s. 4524067. Opið 1. 6.-31. 8. daglega kl. 10 -17 eða eftir samkomulagi, textile.is, www.textile@textile.is. • Hillebrandtshús, Blöndubyggð 2, eitt elsta timburhús landsins, s. 4554700. • Eyvindarstofa á B&S sýning um frægasta útilegumann landsins, s. 4535060. • Textilsetur Íslands, Árbraut 31, s. 4524300/8984290, opið 15. júní – 15. ágúst, mánudaga – föstudaga, kl. 13-17, annað eftir samkomulagi textilsetur@simnet.is, www.textilsetur.com. • Minjastofa Árbraut 31 - sýning með munum úr sögu Kvennaskólans s. 892-4928/4524310. Opið frá 15. júní - 15. ágúst mánudegi - föstudags. Frá kl 13-17, annað eftir samkomulagi. • Héraðsbókasafn A-Hún, Hnjúkabyggð 30, s. 4524415. • Héraðsskjalasafn A-Hún, Hnjúkabyggð 30, s. 4524526.

539 hof@simnet.is - www.hof-is.com

4

4

18

Gisting: • Hótel Blönduós, Aðalgötu 6, s. 4524205/8981832. • Gistiheimili, Blöndubyggð 10, s. 4524205/8981832. • Retró Blöndubyggð 9, s. 519-4445. • Sumarhús Glaðheima, Brautarhvammi, s. 8201300/6903130, gladheimar@simnet.is. • Gistiheimilið Kiljan, Aðalgötu 2, s. 452 4500/6976757. • Gistiheimilið Tilraun, Aðalgötu 10, s. 5835077/8487218, tilraun@talnet.is. Tjaldsvæði: Við þjóðveg 1, s. 8201300. Matstaðir: • Hótel Blönduós, Aðalgötu 6, s. 4524205/8981832. • N1 Skálinn, verslun og veitingar, Norðurlandsvegi 3, s. 4671010. • Ömmukaffi, Húnabraut 2, s. 8999811/8984090. • B og S restaurant, s. 453 5060, info@bogs.is, www.bogs.is. • Veitingahúsið Kiljan, Aðalgötu 2, s. 4524500/8523937. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöðin Blönduósi, Melabraut 2, s. 4524178, • sundlaug, þreksalur og íþróttahús, www.blonduskoli.is/ib. • Golf: Vatnahverfisvöllur, 9 holur, s. 4524980. • Glaðheimar, s. 8201300, veiðileyfi á gæs, rjúpu og í vötnum, hestaleiga, skotsvæði. • Hestaleigan Galsi, hestaleiga Arnargerði 33, s. 6920118, • galsi@galsi.is, www.galsi.is. • Vötnin veiðiþjónusta, s. 8620474, anglingservice@gmail. com, anglingservice.com. Sjúkrahús/apótek: Heilbrigðisstofnunin Norðurlands, Blönduósi, Flúðabakka 2, s. 4554100, apótek, s. 4524385. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkstæði. Bankar: Arion banki, Húnabraut 5, s. 4509800, hraðbanki. Póstur: Hnjúkabyggð 32, s. 5801200. 104

Áhugaverðir staðir/útivist: • Fuglaskoðunnarhús við Blöndu á Blönduósi, s. 455 4700. • Hrútey, Vatnahverfi, Hnjúkar. • Hópferðaþjónusta Jonas Travel Group, Blöndubyggð 9, s. 8923455, útsýnis- og selaskoðun, veiðiferðir, osinn@ simnet.is. • Uppl. um hestaleigur, gönguleiðir og veiði fást í Upplýsingamiðstöðinni, s. 8201300/4524520. Viðburðir: • Þjóðhátíðardagurinn (17. júní) á Blönduósi • Dagskrá í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga. • Smábæjaleikar í knattspyrnu á Blönduósi. Knattspyrnumót þar sem allt að 6-800 börn og unglingar spreyta sig. • Húnavaka –Blönduósi. Bæjarhátíð Blönduóss, fjölbreytt dagskrá í 4 daga, gaman og gleði. • September – Fjárréttir • September – Laxárdalsreið og Skrapatungustóðrétt.

SKAGASTRÖND Skagaströnd er gamalgróinn verslunarstaður við austanverðan Húnaflóa. Englendingar og Þjóðverjar stunduðu þar verslun á miðöldum. Verslunarstaðurinn var í fyrstu nefndur Höfði eða Höfðakaupstaður. Árið 1602 varð Skagaströnd einn af tuttugu kaupstöðum dönsku einokunarverslunarinnar. Danskir kaupmenn nefndu staðinn Skagestrand og tóku nafnið á sjálfri strandlengjunni eftir sjókortum. Þéttbýli á Skagaströnd tók að vaxa í upphafi 20. aldar enda stutt í fengsæl fiskimið. Húnaflói var fullur af síld og um 1945 var byggð stór síldarverksmiðja sem náði þó aldrei fullum afköstum enda dró mikið úr síldargöngum í Flóanum eftir að hún var tilbúin. Skagaströnd hefur alla tíð byggt afkomu sína á sjávarútvegi og þar er fjölbreytt útgerð og öflugur fiskmarkaður.


SVEITARFÉLAGIÐ SKAGASTRÖND

Velkomin á Skagaströnd www.skagastrond.is

Skagaströnd er einstakur bær. Þar er að finna lífstakt hins dæmigerða sjávarþorps þar sem höfnin er lífæðin og iðar af athafnasemi á góðum afladegi. Menningin er blómleg og lifandi.

Tjaldsvæðið er afar þægilegt og nóg pláss fyrir tjaldvagna, húsbíla og hjólhýsi. Sundlaugin er lítil og notaleg. Þar getur ferðalangur fundið ró og hvíld eftir áfanga dagsins.

Fjölbreytt úrval matvöru er að fá í Samkaupum. Árnes er elsta hús bæjarins. Það er dæmi um húsnæði og lifnaðarhætti á fyrri hluta 20. aldar. Í Spákonuhofi er skemmtileg sýning um Þórdísi spákonu, sem uppi var á síðari hluta 10. aldar og fróðleikur um spádóma og spáaðferðir. Í Olís–skálanum er boðið upp á þjónustu og næringu bæði fyrir farartæki og fólk. Borgin veitingastaður er í bjálkahúsinu einstaka. Þar eru í boði veitingar af bestu gerð og andi sjávarþorpsins dregin fram í myndum og viðmóti staðarins.

nýprent

03/2015

Í Nes listamiðstöð dvelur fjöldi gestalistamanna sem auðga mannlíf og menningu. Gönguleið hefur verið stikuð á tind Spákonufells, (640 m) og á Spákonufellshöfða er einnig vinsælt útivistarsvæði en gönguleiðalýsingar hafa verið gefnar út fyrir þessar náttúruperlur. Háagerðisvöllur er níu holu golfvöllur um fjóra kílómetra norðan við byggðina. Kaffihúsið Bjarmanes er fallegt hús í gömlum stíl sem stendur á sjávarbakkanum með útsýni yfir höfnina. Gistingu er hægt að fá í Snorrabergi, fallegu sumarhúsi og í Sæluhúsunum undir klettum Höfðans eða í Skíðaskálanum við rætur Spákonufells.

105


Töluverðar breytingar hafa orðið á atvinnulífi og bæjarbrag síðustu árin. Þar er m.a. rekið sjávarlíftæknisetur og Vinnumálastofnun starfrækir þar greiðslustofu atvinnuleysistrygginga. Í Spákonuhofi er sagt frá Þórdísi spákonu og boðið upp á margvíslega spádóma. Í Nes listamiðstöð dvelja á annað hundrað listamenn á hverju ári, einn eða fleiri mánuði í senn en stúdíó/vinnustofur þeirra eru í gömlu, uppgerðu frystihúsi. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 477. Lögreglan: Blönduósi, s. 4440720, neyðarsími 112. Gisting: • Félagsheimilið Fellsborg, s. 4522720/8623876/, skagastrond@skagastrond.is. Svefnpokapláss fyrir ættarmót og hópa. • Skálinn undir Spákonufelli, s. 8953809/4522809, jollicola@ simnet.is. • Snorraberg sumarhús, s. 5176200/8925089. • Sæluhúsin sumarhús s. 7779848. • Undir sólinni, gisting í íbúðarhúsi, s. 8614267/8962703. • Iðavellir guesthouse, s. 8966105. • Hjallholt, gisting, s. 849 5620. • Cozy apartment, s. 894 2884. • LUNDUR Guesthouse, s. 861 3014. Tjaldsvæði: Við Hólabraut, s. 4552700/8487706. Matstaðir: • Borgin restaurant, heilsárs opnun Hólanesvegi, s. 5535550/8582460, toti@borginmin.com, https://www. facebook.com/borginrestaurant. • Söluskáli Olís - Grill 66 Oddagötu, s. 4522851. • Bjarmanes Café, 553-5501/858-2461/696-1448, bjarmanes@ outlook.com, www.facebook.com/Bjarmanes. Afþreying/sport: • Sundlaug, við Einbúastíg, s. 4522806/8644908, ithrottahus@ skagastrond. • Golf: Háagerðisvöllur, 9 holur, s. 8925089/8923080. • Merktar gönguleiðir á Spákonufellshöfða og Spákonufell, • sjá gönguleiðabækling á íslensku, ensku og þýsku. • Heilsugæsla/apótek við Ægisgrund: • Heilsugæsla s. 4554100/Apótek s. 4522717.

Viðburðir: • Júní: Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. • Ágúst: Bæjarhátíðin Skagginn. • Sjá nánar á www. skagastrond.is.

SKAGAFJÖRÐUR Skagafjörður er eitt sögufrægasta hérað landsins. Þar gerðust margir örlagaríkir atburðir á Sturlungaöld. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 3.950. Arnarstapi er hóll á austurbrún Vatnsskarðs rétt við þjóðveginn. Mjög gott útsýni yfir meginhluta Skagafjarðar. Á Arnarstapa var árið 1953 reistur minnisvarði um vesturíslenska skáldið Stephan G. Stephansson (1852-1927) sem fæddur var á býlinu Kirkjuhóli þar skammt frá en það er nú í eyði. Minnisvarðinn er gerður úr hlöðnu grjóti að fyrirsögn Ríkarðs Jónssonar (1888-1977) og prýða hann þrjár lágmyndir eftir listamanninn. Víðimýri stendur fyrir neðan Vatnsskarð að austan. Kirkjustaður og eitt af höfuðbólum Ásbirninga á Sturlungaöld. Núverandi torfkirkja var reist árið 1834. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á kirkjunni. Dr. Kristján Eldjárn taldi að hún væri „einn stílhreinasti og fegursti minjagripur gamallar íslenskrar byggingalistar, sem til er“. Glaumbær er kirkjustaður og prestssetur. Í Glaumbæ á Snorri, sonur Þorfinns karlsefnis og Guðríðar Þorbjarnardóttur, sem fæddur var í Ameríku, að hafa búið á 11. öld. Þar er torfbær í húsasafni Þjóðminja safns Íslands. Í honum er elsta sýning Byggðasafns Skagfirðinga. Bæjarhúsin, þrettán að tölu, eru frá 18. og 19. öld. Í Glaumbæ eru einnig Áshúsið og Gilsstofa, vel varðveitt timburhús frá 19. öld, en í þeim eru sýningar, safnbúð og kaffihúsið Áskaffi.

Bílaþjónusta: • Olís bensínstöð, 4522851. • Vélaverkstæði Skagastrandar ehf, bíla- og hjólbarðaverkstæði, bílaleiga, s. 4522689. Banki/Póstur: Landsbankinn, Höfða, s. 4104160. Handverk: Spákonuhof, s. 8615089. Söfn og sýningar: • Spákonuhof, s. 8615089/dagny@marska.is; Sýning um Þórdísi spákonu. • Fróðleikur um spádóma og spáaðferðir. Spáð fyrir gesti í bolla, lófa eða spil. Opið 1.06-31.08 frá kl. 13-18. Lokað á mánudögum. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. • Árnes elsta hús bæjarins, heimili frá fyrrihluta 20 aldar, s. 8615089/dagny@marska.is. 106

Reykir, 550 Skagafjörður 821-0090/821-0091 drangey@fjolnet.is - www.drangey.net facebook.com/drangey


Skagafjรถrur_รฆvintyri_130x185mm_iPrent.pdf

1

22/03/17

13:53

107


Reynistaður, áður Staður í Reynisnesi, er gamalt höfðingjasetur. Þorfinnur karlsefni var frá Reynistað og bjó þar um tíma með konu sinni Guðríði Þorbjarnardóttur eftir að þau sneru aftur frá Vínlandi. Reynistaður var á Sturlungaöld eitt af höfuðbólum Ásbirninga. Þar bjó Kolbeinn kaldaljós, einnig nefndur Staðar-Kolbeinn, og síðan sonur hans Brandur Kolbeinsson. Gissur Þorvaldsson eignaðist Reynistað síðar og má ef til vill segja að þar hafi þá orðið jarlssetur, því að Gissur hafði fengið jarlsnafnbót. Gissur gaf Reynistað til stofnunar nunnuklausturs. Klaustrið varð niður við siðaskipti en nunnurnar fengu að vera þar áfram til æviloka. Þegar gamli bærinn á Reynistað var rifinn 1935 var bæjardyraportið látið standa en það er með stafverksgrind af þeirri gerð sem tíðkaðist hér á 18. öld. Það var seinna flutt til og byggð við það steinsteypt skemma en árið 1999 var portið reist nálægt upphaflegum stað og hlaðnir að því torfveggir og torf sett á þakið. Það er nú friðað og í vörslu Þjóðminjasafnsins. Kirkja hefur verið á Reynistað frá fornu fari og var núverandi kirkja, sem er úr timbri, vígð 1870. Hún er nú friðuð. Sagt er að Gissur jarl sé grafinn undir gólfi kirkjunnar. Reykir á Reykjaströnd er ysti bær á ströndinni norður frá Sauðárkróki austan undir hlíðum Tindastóls. Framundan bænum er lágt nes, Reykjadiskur. Þar tók Grettir Ásmundarson land eftir sund sitt úr Drangey þegar eldurinn drapst í eynni. Á sjávarkambinum sunnan undir nesinu er heit laug, Grettislaug, hún hefur nú verið endurhlaðin. Hegranesþing er í austanverðu Hegranesi, skammt frá bænum Garði. Glöggt sést móta fyrir búðarústum. Á Hegranesþingi er Grettir Ásmundarson sagður hafa glímt.

Drangey er tæplega 200 m há klettaeyja úr móbergi um 20 hektara að stærð. Fjölskrúðugt fuglalíf og fyrrum mikil veiðistöð, fugla og eggjatekja. Vitað er að í Drangey hafa veiðst um 200 þúsund fuglar á einu vori, enda var sagt að eyjan væri forðabúr Skagfirðinga þegar sultur svarf að. Eyjan er fræg úr Grettissögu en þar á Grettir að hafa dvalið í þrjú ár ásamt bróður sínum Illuga. Þar féllu þeir bræður báðir fyrir vopnum fjandmanna sinna. Enn sér móta fyrir bæli því er þeir bræður eiga að hafa búið sér. Eyjan er aðeins kleif á einum stað, úr Uppgönguvík. Til Drangeyjar er boðið upp á daglegar siglingar frá Reykjum á Reykjaströnd á vegum Drangeyjarferða. Flugumýri er bær og kirkjustaður í Blönduhlíð við rætur Glóðafeykis. Eitt af ættarsetrum Ásbirninga á Sturlungaöld. Á Flugumýri gerðist árið 1253 einn níðingslegasti atburður Sturlungaaldar, Flugumýrarbrenna, er brenndur var inni hálfur þriðji tugur manna í lok brúðkaupsveislu Halls, sonar Gissurar Þorvaldssonar, og Ingibjargar dóttur Sturlu Þórðarsonar sagnaritara. Örlygsstaðir eru rústir og hringlaga gerði nokkru fyrir ofan þjóðveginn gegnt Víðivöllum í Blönduhlíð. Óvíst er talið að þar hafi nokkru sinni verið búið. Á Örlygsstöðum átti sér stað 21. ágúst 1238 fjölmennasta orrusta Íslandssögunnar. Þar áttust við þrjár voldugustu ættir landsins, töluvert á þriðja þúsund manns. Annars vegar voru það Sturlungar og hins vegar Haukdælir og Ásbirningar. Fóru þeir síðarnefndu með sigur af hólmi. Alls voru 56 menn drepnir, þ.á m. héraðshöfðinginn Sighvatur Sturluson á Grund í Eyjafirði og fjórir synir hans.

Áttu leið um Skagafjörð?

Sýningar í Minjahúsinu á Sauðárkróki eru opnar 12-19 alla daga 1. júní - 31. ágúst. Á veturna er opið eftir samkomlagi. Sími 453 6870.

Sýningar í Glaumbæ eru opnar 9-18 alla daga 20. maí - 20. sept. Á veturna er opið eftir samkomlagi. Sími 453 6173 - Áskaffi, sími 453 8855.

w w w. s k a g a f j o r d u r. i s / b y g g d a s a f n

108


HÓLAR CAMPING

VARMAHLÍÐ CAMPING

551 Sauðárkrókur - 899-3231 tjaldsvaedi@gmail.com - www.tjoldumiskagafirdi.is

Reykjarhóll - 560 Varmahlíð - 899-3231 tjaldsvaedi@gmail.com - www.tjoldumiskagafirdi.is

0,5

0,9

0,5

3

0,5

0,5

HOFSÓS CAMPING

SAUÐÁRKRÓKUR CAMPING

v/grunnskólann - 565 Hófsós - 899-3231 tjaldsvaedi@gmail.com - www.tjoldumiskagafirdi.is

v/sundlaugina - 550 Sauðárkrókur - 899-3231 tjaldsvaedi@gmail.com - www.tjoldumiskagafirdi.is

0,9

0,5

0,5

Miklibær er kirkjustaður og prestssetur í Blönduhlíð. Er hann kunnur af sögunni um hvarf séra Odds Gíslasonar sem Einar Benediktsson (1864-1940) hefur gert ódauðlegt með kvæðinu „Hvarf séra Odds frá Miklabæ.“ Núverandi kirkja var vígð árið 1973. Í kirkjugarðinum er m.a. leiði BóluHjálmars og bautasteinn yfir. Bóla er bær í Blönduhlíð. Þar bjó Hjálmar Jónsson skáld (1796-1875) á árunum 1833-1843 og hefur hann síðan verið kenndur við þann bæ. Minnismerki um BóluHjálmar var reist hjá Bólu árið 1955. Fyrir ofan bæinn er mikið gil, Bólugil, sem þjóðsögur eru til um. Reykjafoss, tilkomumikill foss í Svartá, hann nýtur sín best að austanverðu. Aðkoma er um Vindheimamela, en framhjá

2

Reykjafossi liggur stígur yfir göngubrú að Fosslaug fornri sögufrægri náttúrulaug við bakkann ofan fossins.

ÞJÓNUSTA Í SVEITUM SKAGAFJARÐAR

• Upplýsingamiðstöð ferðamála: s. 4556161, opið 16. maí - 30. september. daglega 9:00-18. Vetur 10:00-16:00 alla virka daga, nánar á vefsíðu. info@visitskagafjordur.is, www. visitskagafjordur.is.

Gisting: • Gil, s. 4536780. • Brennigerði, s. 4535521. • StóraVatnsskarð, 4538152. • Ferðaþjónustan Steinsstöðum, s. 4538812/8998762. • Bakkaflöt, 4538245/8998245. 109


Glaumbær.

• Lýtingsstaðir Cottages, s: 4538064/893 3817, lythorse@ gmail.com, www.lythorse.com. • Sölvanes, s. 4538068. • Himnasvalir – Egilsá, s. 4538219/7708219/8921852. • SyðstaGrund, Akrahreppi, s. 4538262. • Flugumýri, 4538814/8958814. • Keldudalur, gestahús s. 4536233/8468185. • Keldudalur, Leifshús s. 4536533/8936231. • Ferðaþjónustan Glæsibæ s. 4535530/8925530. • Sveitasetrið Hofsstöðum, s. 4537300. • Bændagisting Hofsstöðum, s. 4536555. • Gamli bærinn Hofsstaðaseli, s. 8969414. • Lónkot, 4537432, lonkot@lonkot.com, www.lonkot.com. • Akrar í Fljótum, s. 4671054/895 7135. • Sólgarðaskóli í Fljótum, s. 4671040/4671054. • Ferðaþjónustan Bjarnargili, s. 4671030/866 8788. • Tröð, gestahús s. 45352258619840 trod@fjolnet.is. • Lambanes-Reykir, Fljótum, sumarhús, bruna@simnet.is, s. 4671020/8955626. • Brúnastaðir – Fljótum – Sumarhús, bruna@simnet.is, s. 4671020/8691024. Tjaldsvæði: • Ferðaþjónustan Steinsstöðum, s. 4538812. • Bakkaflöt, s. 4538245. • Lónkot, s. 4537432. • Tjaldstæðin í Varmahlíð, s. 8993231. • Lauftún við Varmahlíð, s. 4538133.

110

Matstaðir: • Áskaffi við Glaumbæ, s. 4538855. • Veitingahúsið Lónkoti, s. 4537432, www.lonkot.com. • Veitingahúsið Bakkaflöt, s. 4538245. Sundlaugar: • Sundlaug Suðárkróks, s. 4535226. • Sundlaugin Hofsósi, s. 4556070. • Sundlaugin Varmahlíð, s. 4538824. • Sólgarðar, einungis opin á sumrin s. 4671033. Afþreying/sport: • Golf í Lónkoti, s. 4537432. • Ýmsir viðburðir yfir sumarið, myndlistarsýningar og markaður. • Hestasport, s. 4538383, hestaleiga, info@riding.is, www. riding.is. • Flúðasiglingar á Austari og Vestari Jökulsá: • Arctic rafting, s. 5627000 info@adventures.is, www. adventures.is. • Bakkaflöt, s. 453 8245, www.riverrafting.is, bakkaflot@ islandia.is. • Litbolti/Paintball, s. 8490565. • Skíðasvæðið Tindstóli, s. 4536664. • Lýtingsstaðir hestaferðir, s: 4538064/893 3817, lythorse@gmail.com, www.lythorse.com. • Flugumýri, s. 4538814/8958814, hestasýningar, hestaferðir. • Varmilækur, s. 8987756/4538021, íslenskar hestasýningar. • Bakkaflöt, s. 4538245/8998245, flúðasiglingar. • Merktar gönguleiðir á Mælifellshnjúk, Þórðarhöfða,


• Hólabyrðu, Tindastól, Molduxa og yfir í Húnavatnssýslu. • Á Sturlungaslóð í Skagafirði – gönguferðir með leiðsögn og fræðslu, upplýsingar á www.sturlungaslod.is. • Upplýsingar um skipulagðar reiðferðir og hestaleigur í Upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð, s. 4556161. Söfn/kirkjur: • Glaumbær, Byggðasafn Skagfirðinga,s. 4536173, opið virka daga frá kl. 10-16 frá 1. apríl - 19. maí, daglega frá 20. maí til 20. september frá kl. 9-18, og frá kl. 10-16 alla virka daga frá 21. september til 20. október. Utan þess er opið alla virka daga eftir samkl. Sýningar frá safninu eru í Minjahúsinu á Sauðárkróki og Vesturfarasetrinu á Hofsósi. • Glaumbæjarkirkja, uppl. um opnunartíma í safninu. • Víðimýrarkirkja, s. 4535095. Ein af elstu torfkirkjum landsins, opin 1.6.-31.8. kl. 9-18 á öðrum tíma eftir samkl., www.glaumbaer.is, bsk@skagafjordur.is. • Bænhúsið í Gröf. Sjávarborgarkirkja. • Samgönguminjasafn Skagafjarðar, Stóragerði, s. 8457400/8487817, opið daglega 17.6.-1.9. kl. 13-18 og eftir samkomulagi utan þess tíma. • Lýtingsstaðir Torfhesthús, s: 4538064/893 3817, lythorse@ gmail.com, www.lythorse.com. Viðburðir:www.visitskagafjordur.is.

Matstaðir: • Hótel Varmahlíð, s. 4538170. • KS Varmahlíð, s. 4554680. Afþreying/sport: • Sundlaug, s. 4538824. • Hestasport, s. 4538383, hestaferðir, info@riding.is www.riding.is. • Flúðasiglingar á Austari og Vestari Jökulsá: Arctic rafting, s. 562700,0 info@adventures.is, www.adventures.is. • Bakkaflöt, s. 453 8245, www.riverrafting.is, bakkaflot@ islandia.is. • JRJ jeppaferðir, s. 4538219/892 1852, skipulagðar ferðir um hálendi Íslands. Gönguleið á Reykjarhól. • Litbolti/Paintball , s. 8490565/453 8383. • Á Sturlungaslóð í Skagafirði, gönguferðir með leiðsögn og • fræðslu, upplýsingar á www.sturlungaslod.is. • Lýtingsstaðir hestaferðir, s: 4538064/893 3817, lythorse@gmail.com, www.lythorse.com. Bílaþjónusta: Bensínstöð, þvottaplan. Banki: Arion banki, hraðbanki, s. 4555334. Handverk: Gallerí alþýðulist, s. 4537000.

VARMAHLÍÐ

Söfn: Lýtingsstaðir Torfhesthús, s: 4538064/893 3817, lythorse@gmail.com, www.lythorse.com.

Varmahlíð í Skagafirði er byggðakjarni sunnan og austan í Reykjarhóli. Upphaf þéttbýlis má rekja til ársins 1931 og hefur verslun og veitingarekstur verið stundaður þar síðan. Í Varmahlíð er skóli, leikskóli, verslun, hótel, sumarhús, sundlaug, tjaldsvæði og sívaxandi þjónusta við ferðamenn. Skemmtilegt útivistarsvæði er í skóginum á Reykjarhlíð, ofan við byggðina. Mjög fjölbreytta afþreyingu er að finna í Varmahlíð og nágrenni, s.s. flúðasiglingar, hestaferðir og sýningar. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 127.

Samgöngur: • Strætó, áætlun Akureyri Reykjavík. • Bílar og folk s. 5511166, áætlun Akureyri-Reykjavík. • Sauðárkrókur, www.sterna.is. • Suðurleiðir, s. 4536806/8924433, hópferðir hvert á land sem er.

Upplýsingamiðstöð: s. 455-6161, opið 1. maí til 30. sept. daglega 09:00-18:00, vetur 12:00-16:00. Nánar á vefsíðu, upplysingar@skagafjordur.is, www.visitskagafjordur.is. Gisting: • Hótel Varmahlíð, s. 4538170, fax 4538870, info@ hotelvarmahlid.is, www.hotelvarmahlid.is. • Lauftún, 453 8133, 894 4043. • Hestasportsumarhús, s. 4538383, info@riding.is. • Himnasvalir. s. 4538219/8921852. • Orlofshús við Reykjarhól, s. 8622129. • Lýtingsstaðir Cottages, s: 4538064/893 3817, lythorse@ gmail.com, www.lythorse.com Tjaldsvæði: • Í Varmahlíð, s. 8993231, www.tjoldumiskagafirdi.is. • Lauftún, við Varmahlíð, s. 4538133. • Lýtingsstaðir Cottages, s: 4538064/893 3817, lythorse@ gmail.com, www.lythorse.com.

Viðburðir: • www.visitskagafjordur.is.

SAUÐÁRKRÓKUR Sauðárkrókur stendur við botn Skagafjarðar að suðvestan. Föst búseta hófst á Sauðárkróki árið 1871. Á Sauðárkróki er fjölbreytt þjónusta; sýningar, söfn, skemmtistaðir, verslanir, veitingar, gisting, sjúkrahús, verkstæði, íþróttavöllur, strandblakvöllur, sundlaug o.fl. Á Aðalgötunni er verslun Haraldar Júlíussonar en hún hefur starfað óslitið frá árinu 1919. Einnig er Minjahúsið við Aðalgötuna en þar eru m.a. til sýnis fjögur lítil verkstæði í anda liðinna tíma. Á Sauðárkróki er einnig Gestastofa sútarans þar sem til sýnis og sölu er einstakt handverk úr sjávarleðri sem sútað er í verksmiðjunni sem þar er. Brekkurnar fyrir ofan bæinn kallast Nafir og eru fornir sjávarkambar. Á Nöfunum er útsýnisskífa þar sem hægt er að njóta þess að horfa yfir fjörðinn, auk Hannesarskjóls sem reist var til heiðurs skáldinu Hannesi Péturssyni. Einnig er golfvöllur 111


upp á Nöfum. Austan við Sauðárkrók er Borgarsandur tæplega fjögurra kílómetra löng svört sandfjara. Litlu sunnar við Áshildarholtsvatn er fjölskrúðugt fuglalíf en þar má finna upplýsingaskilti um fugla. Einnig er mikið fuglalíf við ósa Héraðsvatna og á Miklavatni. Fjöldi fuglategunda er síst minni en á Mývatnssvæðinu. Íbúarfjöldi 1. janúar 2018 var 2.574. Lögregla: Suðurgötu 1, s. 444 0700. Upplýsingamiðstöð staðarins: Minjahúsið, s. 4536870, minjahus@gmail.com. Gisting: • Hótel Tindastóll, Lindargötu 3, s. 4535002, info@arctichotels. is, www.hoteltindastoll.com. • Hótel Mikligarður, Skagfirðingabraut 24, s. 4536330/8919147 info@arctichotels.is, www.mikligardur.is. • Gh. Mikligarður, Kirkjutorg 3, s. 4536880/8919147, info@arctichotels.is, http://www.arctichotels.is. • Gamla pósthúsið íbúðagisting, www.ausis.is, s. 8923375982118. Tjaldsvæði: Við sundlaugina, s. 8993231. Matstaðir: • Kaffi Krókur, Aðalgötu 16, s. 4536299. • Ábær, Ártorgi, s. 4557070. 112

• Ólafshús, Aðalgötu 15, s. 4536454. • Sauðárkróksbakarí, Aðalgötu 5, s. 4555000. • Bláfell, Skagfirðingabraut 49, s. 4536666. • Hard Wok Café, Aðalgötu 8, s. 4535355. Afþreying/sport: • Sundlaug, s. 4535226. • Golf, Hlíðarendavöllur, 9 holur, 4535075. • Þreksport, líkamsrækt, s. 4536363. • Skotfélagið Ósmann, s. 8589233. • Skíðaskálinn Tindastóli, s. 4536707. • Topphestar, hestaleiga, s. 8663973/8681776. • Krókaleiðir, vélsleðaleiga, s. 4535065. Sjúkrahús: v/Spítalastíg, s. 4554000. Apótek: Lyfja, Hólavegi 16, 4535700. Vínbúð: Smáragrund 2, s. 4535990. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkstæði. Bankar: • Arion banki, Faxatorgi, s. 4535300 og banki í Skagfirðingabúð. Hraðbanki á báðum stöðum. • Landsbankinn, Suðurgötu 1, 4104161. Hraðbanki. • Sparisjóður Skagafjarðar, Ártorgi 1, s. 4555555. Póstur: Ártorgi, s. 5801200.


Söfn/sýningar: • Við Faxatorg: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, • Listasafn Skagfirðinga, s 453 6640. • Héraðsbókasafn Skagfirðinga, s. 453 5424, www. skagafjordur.is/skjalasafn, www.skagafjordur.is/bokasafn. • Minjahúsið, Aðalgötu 16b, opið 10/6 – 31/8 kl. 13:00-19:00. s. 4536870. • Eldsmiðja Ingimundar, Suðurgötu 5, s. 4535020. • Gestastofa Sútarans, Borgarmýri 5, s. 5128025, gestastofa@ sutarinn.is www.sutarinn.is. Áhugaverðir staðir/útivist: • Drangeyjarferðir og ferðir í Glerhallavík, s. 8210090. 8210091, kaffihús og sjóstangveiði, drangey@fjolnet.is, www.drangeyjarferdir.is. • Málmeyjarferðir, s. 4537380/8922881. • Merktar gönguleiðir víða. Samgöngur: • Bílar og fólk, s. 5511166, áætlun, www.sterna.is. • Strætó, áætlun Akureyri Reykjavík. • Sjá nánar á www.visitskagafjordur.is.

HÓLAR Í HJALTADAL Hólar eru einn kunnasti sögustaður Íslands. Þar var biskupssetur frá 1106 til 1801 og höfuðstaður Norðurlands. Dómkirkjan á Hólum var vígð árið 1763 en hún er byggð úr rauðum sandsteini úr Hólabyrðu, fjallinu fyrir ofan staðinn. Hólaskóli tók til starfa árið 1882 sem bændaskóli en skólahald á staðnum má rekja allt aftur til upphafs biskupssetursins. Háskólinn á Hólum sérhæfir sig í ferðamálafræðum, hrossarækt og reiðmennsku, auk fiskeldis og fiskalíffræði. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 94. Á Hólum er torfbærinn Nýibær sem reistur var um miðja 19. öld og stokka- og stafverkhúsið Auðunarstofa og Theodórsstofa. Þar eru einnig Sögusetur íslenska hestsins og Bjórsetur Íslands sem er minnsta brugghús landsins. Fornleifauppgröftur hefur farið fram á Hólum síðustu ár og hafa yfir 40 þúsund munir fundist og eru nokkrir þeirra til sýnis í gamla skólahúsinu. Merkt söguslóð er um staðinn. Á Hólum í Hjaltadal er merkt gönguleið og hægt er að fá bækling um sögu staðarins sem gestir geta notað til að rekja sig eftir á um klukkustundar auðveldri göngu. Einnig eru merktir stígar um Hólaskóg og stikaðar gönguleiðir um nágrennið. Gönguferð um stikaða leið í Gvendarskál, beint fyrir ofan staðinn, tekur 23 klst. Gvendarskál er mynduð af framhlaupi úr Hólabyrðu og er kennd við Guðmund Arason góða, biskup. Sunnarlega í skálinni er stór steinn, nefndur Gvendaraltari. Gönguleið að námunni, þar sem steinninn í dómkirkjuna var tekinn, er einnig stikuð og tekur ferðin um 1,52 klst. Kort af gönguleiðunum og leiðum frá Hólum á nálæg

fjöll, s.s. Þríhyrninga, Hólabyrðu og Elliða er á hlaðinu. Hólar eru einnig kjörinn áfangastaður á ferð um fornar þjóðleiðir á Tröllaskaga en þær lágu flestar heim til Hóla. Upplýsingamiðstöð staðarins: s. 4556333/849 6348, booking@holar.is, www.holar.is. Gisting: Ferðaþjónustan Hólum, s. 4556333, smáhýsi, íbúðir, herbergi án baðs. Tjaldsvæði: Í Hólaskógi, s. 8993231. Matstaður: Undir Byrðunni, s. 4556333. Afþreying/sport: Sundlaug, heitur pottur og gufubað, sportveiðitjörn. Allar uppl. s. 4556333. Handverk: Minjagripaverslun í upplýsingamiðstöð á sumrin. Safn/sýning: • Sögusetur íslenska hestsins, s. 4556300/455 6345, sögusetrinu er ætlað að verða alþjóðleg miðstöð þekkingar og fræðslu um sögu íslenska hestsins, www.sogusetur.is. • Auðunarstofa, s. 4536300/4556300, www.holar.is. Áhugaverðir staðir: • Dómkirkjan á Hólum, s. 4556333, http://kirkjan.is/ holadomkirkja. • Söguslóð og skógarstígar, merktar gönguleiðir. • Hólarannsóknin – fornleifauppgröftur, Hólastaður geymir í jörðu miklar minjar um sögu kirkju og þjóðar, hægt er að fylgjast með greftrinum og fræðimenn segja frá rannsókninni. Viðburðir: • www.visitskagafjordur.is. • Sjá viðburðadagatal Hóla á www.holar.is eða í gestamóttöku staðarins.

HOFSÓS Hofsós er lítið þorp við austanverðan Skagafjörð. Hofsós var fyrrum aðalverslunarstaður héraðsins og einn af elstu verslunarstöðum landsins. Talið er að verslun hafi hafist þar á 16. öld. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 147. Pakkhúsið á Hofsósi er gamalt bjálkahús, vörugeymsla frá tímum einokunarverslunar. Í gamla kaupfélagshúsinu er Vesturfarasetrið. Þar er að finna ýmsar sýningar tengdar vesturferðum Íslendinga og búsetu þeirra í Vesturheimi. Á Hofsósi er ein þekktasta sundlaug landsins en laugin hefur hlotið fjölda innlendra sem erlendra verðlauna fyrir einstaka hönnun. Á Hofsósi á sér stað einstök starfsemi og með uppbyggingu í kringum Vesturfarasetrið er gamli þorpskjarninn á Hofsósi að fá á sig blæ gamals verslunarstaðar sem er vel þess virði að skoða. Einnig er strandlengjan við Hofsós áhugaverð en 113


þar er að finna fagurt stuðlaberg. Frá Hofsósi er hægt að sigla að eyjunum Málmey og Drangey, auk Þórðarhöfða, með fyrirtækinu Haf og land. Gröf er bær á Höfðaströnd skammt fyrir sunnan Hofsós. Fyrrum talið eitt af höfuðbólum Skagafjarðar. Þar ólst upp Hallgrímur Pétursson sálmaskáld (1614-1674). Að Gröf er lítil torfkirkja sem að stofni til er talin elsta guðshús landsins. Það er í umsjá þjóðminjavarðar. Lögregla: Sauðárkróki, uppl. s. 444 0700, neyðarsími: 112. Gisting: Prestabakki, Kárastígur, Gh. Sunnuberg, s. 4537310/8930220, www.hofsos.is, gisting@hofsos.is.

Handverk: • Sólvík, s. 4537930/7706368. • Gamla Kaupfélagið, Sandi (Vesturfararsetrið), s. 4537935. • Íslenska fánasaumastofan, s. 4537366. Safn/sýning: • Vesturfarasetrið á Hofsósi, s. 4537935, fax 4537936, skrifstofan er opin allt árið á alm. skrifstofutíma, setrið er opið frá 1.júní-1.sept alla daga frá 11-18, á öðrum tíma eftir samkomulagi. • Vesturfarasetrið, ættfræði og upplýsingaþjónustu, bókasafn og sýningar tengdar landnámi Íslendinga í Vesturheimi, hofsos@hofsos.is, www.hofsos.is. • Kolkuós ses, www.kolkuos.is.

Tjaldsvæði: Við grunnskólann, s. 8993231. Matstaðir: Sólvík, s. 4537930/8613463. Afþreying/sport: • Sundlaug, heitur pottur, vaðlaug, s. 4556070. • Málmeyjarferðir, s. 4537380/8922881. Heilsugæsla: Suðurbraut 15, s. 4537354. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla og hjólbarðaverkstæði. Banki: Arion banki, s. 4537400.

Vesturfarasetrið á Hofsósi

Skemmtilegar og fræðandi sýningar í þremur glæsilegum húsum við höfnina. Á sýningunum er saga vesturferða rakin í máli og myndum. Opið alla daga frá 1. júní - 1. september 114

Sími 453 7935 - hofsos@hofsos.is - www.hofsos.is

Directions to Lónkot


Explosive Show! Volcano Documentary, Stone Collection and Geological Exhibition in Reykjavík, next to the Old Harbour.

Tryggvagata 11 | Reykjavík | 555 1900 | www.volcanohouse.is


116


Norðurland eystra Norðurland eystra nær frá Hvanndalabjargi vestan Ólafsfjarðar austur að Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi. Til fjalla fara mörk landshlutans að mestu eftir vatnaskilum. Eftir kjördæmabreytinguna árið 2003 telst Siglufjörður þó til Norðausturkjördæmisins. Norðurland eystra skiptist í tvö meginhéruð: Eyjafjarðarsýslu og Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu. Hálendishryggurinn milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar hefur alltaf þótt hrikalegur og erfiður yfirferðar. Laust fyrir síðustu aldamót var farið að kalla hann Tröllaskaga en fram að því var hann nafnlaus. Hvanndalabjarg er hæsta standberg úr sjó hér á landi (600 m). Í Ólafsfirði og á Dalvík, vestustu byggðarlögunum, eru sæbrött fjöll og undirlendi takmarkað. Ekki er óalgengt að fjöllin séu hvít af snjó fram á sumar þótt í byggð sé grængresi og blómangan. Innar í Eyjafirði eykst undirlendi og þar er að finna búsældarlegar jarðir. Einkum er stundaður stórbúskapur innan við Akureyri sem oft er kallaður höfuðstaður Norðurlands. Á Akureyri og í bæjum og þorpum við Eyjafjörð utanverðan er sjávarútvegur aðalatvinnuvegurinn og þar er að finna nokkur öflugustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins.

Þingeyjarsýslur ná yfir miklu stærra landsvæði en Eyjafjarðarsýsla. Í Suður-Þingeyjarsýslu, austan Eyjafjarðar, er hálendur skagi með litlu undirlendi. Fram undir miðja 20. öld var búið á Látraströnd, í Fjörðum og á Flateyjardal. Um svæðið eru nú vinsælar gönguleiðir útivistarfólks. Austan Vaðlaheiðar er Fnjóskadalur, víða vel gróinn og með áberandi trjágróðri. Stærstur skóganna er Vaglaskógur sem þykir einn fegursti birkiskógur landsins. Þar má m.a. sjá leifar forns rauðablásturs.

Á Eyjafirði eru Hrísey og Hrólfssker. Grímsey er 41 kílómetra undan landi. Norðurheimskautsbaugur liggur um eyjuna þvera. Eyjafjörður er annað þéttbýlasta svæði á Íslandi og þar er mikil veðursæld. Í héraðinu er víða að finna laugar og heitt vatn úr borholum hitar upp alla stærstu þéttbýlisstaðina. Er Hitaveita Ólafsfjarðar t.d. elsta hitaveita landsins ásamt Hitaveitu Reykjavíkur. Aðalbergtegundin er blágrýti en líparít finnst á nokkrum stöðum svo og surtarbrandur. Gróður er víðast mikill, graslendi og móar, og jafnvel lítils háttar skógarkjarr.

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN

Austan Fnjóskadals er Bárðardalur. Um hann fellur Skjálfandafljót. Austan fljótsins er móberg alls ráðandi og landið einkennist af lágum, aflíðandi heiðum með dölum á milli. Eitt og eitt fjall er þar að finna og eru þau mynduð við

Siglufjörður, Gránugötu 24, s. 464-9120. Akureyri - Strandgata 12 s. 450-1050. Gljúfrastofa - Vatnajökull National Park, Jökulsárgljúfur s. 470-7100. Raufarhöfn - Hótel Norðurljós, s. 465-1233. Mývatnssveit-Hraunvegur 8, Reykjahlíð, s. 464-4390. Húsavík - Húsavíkurstofa, Hafnarstétt 1, s. 464-4300 117


gos undir jökli á jökulskeiðum ísaldar. Frá þeim tíma eru líka merkileg lög af steingervingum á Tjörnesi. Virkar eldstöðvar eru margar og jarðhita er víða að finna sem m.a. er notaður í hitaveitu á Húsavík. Mývatn er þekktasta stöðuvatn á Norðurlandi, og er það fjórða stærsta vatn landsins. Þar er mjög fjölbreytt dýralíf. Sérstaklega er vatnið frægt fyrir fuglalíf og þar eru sumarlangt fleiri andategundir en á nokkrum öðrum stað á jörðinni. Melrakkaslétta er milli Öxarfjarðar og Þistilfjarðar, austan hans er Langanes sem teygir sig til norðausturs og endar í mjóum bjargtanga, Fonti. Mestur hluti NorðurÞingeyjarsýslu er láglendur en land hækkar til suðurs. Móberg er algengasta bergtegundin, víða eru hraun og jarðhiti er í Öxarfirði. Þar eru ósar Jökulsár á Fjöllum, eins vatnsmesta fljóts landsins. Í Jökulsá er Dettifoss, aflmesti foss í Evrópu. Land er víða vel gróið og á mörgum stöðum er skóglendi. Langanes býður upp á fjölbreytta útivistarmöguleika og gönguferðir. Þar er eitt af fjórum súluvörpum á Íslandi og meðan búið var í Skoruvík var þar eitt mesta kríuvarp landsins. Austan á Langanesi eru rústir Skála sem um tíma var blómlegt þorp. Helstu eyjar eru Flatey og Lundey á Skjálfanda og Mánáreyjar norðan Tjörness. Í Skjálfandafljóti er lítil eyja, Þingey, en af henni dregur héraðið nafn sitt. Húsavík er fjölmennasta bæjarfélagið. Þar er stunduð öflug útgerð en líka blómleg verslun við sveitir héraðsins. Ferðir til hvalaskoðunar eru vaxandi atvinnugrein. Þrjú þorp eru í Norðursýslunni: Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn. Töluverð útgerð er á tveimur hinna síðast töldu, og mikil rækjuvinnsla er á Kópaskeri.

FJALLABYGGÐ Fjallabyggð er sveitarfélag sem nær yfir nyrsta hluta Tröllaskaga milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, þar sem eru útgerðarbæirnir Siglufjörður og Ólafsfjörður. Há fjöll aðskilja byggðarkjarnana en þeir eru tengdir saman með Héðinsfjarðargöngum sem opnuðu árið 2010. Aðeins eru 15 km á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Margar góðar gönguleiðir eru í Fjallabyggð og flestir ættu að geta fundið leiðir við hæfi. Sumar leiðanna eru troðningar eins og forfeður okkar gengu í 1000 ár, en einnig eru nýrri leiðir sem eru þægilegar gönguleiðir og forvitnilegar. Átak hefur verið gert í merkingum gönguleiða á Tröllaskaga. Einnig má benda á gönguleiðakort sem Hólaskóli hefur útbúið og selt er víða á svæðinu. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 2.020. 118

SIGLUFJÖRÐUR Siglufjörður er kaupstaður sem stendur við samnefndan fjörð yst á Tröllaskaga. Siglufjörður var mikill útgerðarstaður fyrr á öldinni enda hafnarskilyrði góð. Þar var um tíma mesti síldarvinnslustaður á landinu. 3.100 íbúar höfðu þar fasta búsetu. Siglufjörður var mjög einangraður allt til þess tíma er veggöngin voru gerð í gegnum Stráka árið 1967 en það voru fyrstu jarðgöngin sem grafin voru á Íslandi. Á Siglufirði er minjasafn um síldarárin. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 1.182. Lögregla: Gránugötu 46, s. 444-2860. Upplýsingamiðstöð staðarins: Bæjarskrifstofur, Ráðhúsið, Gránugötu 24, s. 464 9120/464 9100. Gisting: • Sigló Hótel, Snorragata 3, s. 461 7730. • Gh. Hvanneyri, Aðalgötu 10, s. 467 1506. • Hótel Siglunes, Lækjargötu 10, s. 467 1222. • The Herring House - Guesthouse, s. 868 4200. • Sigló Harbour Hostel, Tjarnargata 14, s. 897 1394. • Íþróttamiðstöðin að Hóli, s. 897 0034. • Valló, leigumiðlun, s. 893 5059. Tjaldsvæði: • Við Snorragötu, í miðju bæjarins, s.464 9100/464 9120. • Við Stóra-Bola, s. 464 9100/464 9120. Matstaðir: • Rauðka, Gránugötu 19, s. 467 1550. • Hannes Boy Café, Gránugötu 23, s. 461 7730. • Harbour House Café, Gránugötu 5b, s. 659 4809/897 1394. • Torgið, Aðalgötu 32, s. 467 2323. • Hótel Siglunes, Lækjargötu 10, 467 1222. • Aðalbakarí, Aðalgötu 28, s. 467 1720. • Olís-bensínstöð- Grill, Tjarnargötu, s. 467 1415. Afþreying/Sport: • Íþróttamiðstöð Hvanneyrarbraut 52, s. 464 9170. • Golfvöllur á Hóli, 9 holur. • Skíðasvæði í Skarðsdal, 467 1806, talhólf, s. 878 3399. • Hvalaskoðun, s. 822 0258. • Sjóstangveiði; Rauðka s. 467 1550. • Top Mountaineering; s. 898 4939. Sjúkrahús/Heilsugæslustöð: Við Hvanneyrarbraut, s. 460 2100. Apótek: Siglufjarðar Apótek, Aðalgötu 34, s. 467 2222. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla- og hjólbarðaverkstæði. Bankar: Arionbanki, Túngötu 3, s. 444 7000, hraðbanki Póstur: Íslandspóstur, Aðalgötu 24, s. 467 1107. Vínbúð: Eyrargötu 25, s. 467 1262.


INDULGE IN THE ROMANTIC ATMOSPHERE OF SIGLO HOTEL Siglo Hotel is based by the fresh North Atlantic Ocean and located by the harbour at the heart of Siglufjordur, Iceland’s northernmost town.

Snorragata 3b • 580 Siglufjordur • 461-7730 • www.siglohotel.is

119


Söfn/sýningar: • Síldarminjasafn Íslands við Snorragötu, s. 467 1604. • Ljóðasetur Íslands, Túnugötu 5, s. 8656543. • Bóka og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar, Gránugötu 24, s. 464 9120. • Þjóðlagasetrið Maðdömuhús, Norðurgötu 1, s. 467 2300/896 8997. • Ljósmyndavélasafn, Vetrarbraut 17, s. 892 1569. Samgöngur: Strætó, Þönglabakka 4 109 Reykjavík, s. 540 2700, Áætlun: Leið 78 – Siglufjörður – Ólafsfjörður – Dalvík – Akureyri, kort@straeto.is. Viðburðir: • Þjóðlagahátíð, www.folkmusik.is. • Trilludagar - Fjölskyldudagar á Siglufirði • Síldarævintýri á Siglufirði, ágúst - Fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. • Knattspyrnumót – Pæjumót, www.kfbolti.is.

ÓLAFSFJÖRÐUR

Heilsugæslustöð: Hornbrekka, s. 466 4050. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla og hjólbarðaverkstæði. Banki/póstur: Arion banki, Aðalgötu 14, s. 444 7000, hraðbanki. Söfn/sýningar: • Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar, Aðalgötu 14, s. 466 2651/848 4071. • Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar, Ólafsvegi 4, s. 464 9215. • Listhús í Fjallabyggð Ægisgötu 10, s. 844 9538. • Skoðunarferðir/útivist: • Brimnes Hótel, s. 466 2400. • Arctic Freeride, s. 859 8800 Samgöngur: • Strætó, Þönglabakka 4, 129 Reykjavík, s. 540 2700. Áætlun: Leið 78 – Siglufjörður – Ólafsfjörður – Dalvík – Akureyri, kort@straeto.is. Viðburðir: • Sjómannadagshátíð í Ólafsfirði. • Blue North Music Festival í Ólafsfirði. • Klassíska tónlistarhátíð Berjadagar í Ólafsfirði.

Ólafsfjörður er byggðarlag við samnefndan fjörð sem gengur inn í Tröllaskaga. Byggð hófst þar um aldamótin 1900. Á Ólafsfirði er góð hafnaraðstaða, útgerð og vinnsla sjávarafla er undirstaða atvinnulífsins. Við kirkjuna er minnisvarði um drukknaða sjómenn sem var reistur um 1940. Veggöng gegnum Ólafsfjarðarmúla, alls 3,4 km að lengd, tengja Ólafsfjörð og Dalvík. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 792. Upplýsingamiðstöð: • Bókasafn Fjallabyggðar, Ólafsvegi 4, s. 464 9215. Gisting: • Brimnes Hótel, Bylgjubyggð 2, s. 466 2400. • Tröllakot, www.trollakot.is, s. 847 4331. • Gistihús Jóa, Strandgötu 2, 466 4044. • Skíðaskálinn í Tindaöxl, s. 466 2527/878 1977. Tjaldsvæði: Við Íþróttamiðstöðina, s. 464 9250. Matstaðir: • Brimnes Hótel, Bylgjubyggð 2, s. 466 2400. • Olís skálinn, Bylgjubyggð 2, s. 466 2272. • Höllin, Hafnargötu, s. 466 4000. • Kaffi Klara, Strandgötu 2, 466 4044. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöð; s. 464 9250. • Golf, Skeggjabrekkuvöllur innan við bæinn, 9 holur, s. 466 2611. • Skíðasvæði í Tindaöxl, símsvari s. 878 1977. • Viking Heliskiing, Þverá í Ólafsfirði, s. 846-1674. • Arctic freeride; Ólafsfjarðarmúla s. 859 8800. • Amazing mountains, s. 863 2406. • Ferðafélagið Trölli, s. 466-3110.

120

DALVÍKURBYGGÐ Dalvíkurbyggð er sveitarfélag á Tröllaskaganum. Aðalatvinnuvegir í sveitarfélaginu eru útgerð, fiskvinnsla, ferðaþjónusta, iðnaður og verslun. Sumarið 1934 varð mikill jarðskjálfti úti fyrir Eyjafirði og skemmdi eða ónýtti mörg hús í bænum og nágrenni. Þrír þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu; Hauganes, Árskógssandur og Dalvík sem er stærst. Á Dalvík er minja -og náttúrugripasafn héraðsins. Tveimur Svarfdælingum eru helgaðar sérstakar stofur á safninu, þeim Jóhanni Péturssyni Jóhanni Svarfdælingi (1913-1984), sem hefur orðið hæstur allra Íslendinga sem vitað er um og dr. Kristjáni Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðardal (1916-1982) fyrrverandi forseta Íslands. Íbúafjöldi í Dalvíkurbyggð 1. janúar 2018 var 1.861, þar af 1.367 á Dalvík. Út frá Dalvík er hægt að velja um fjölmargar skemmtilegar gönguleiðir. Vinsæl leið sem hentar flestum er eftir gamla veginum fyrir Ólafsfjarðarmúla en úr Múlanum er mjög gott útsýni. Af lengri gönguleiðum má nefna gömlu þjóðleiðina yfir Heljardalsheiði milli Svarfaðardals og Hóla í Hjaltadal. Þrjár gamlar þjóðleiðir liggja yfir til Ólafsfjarðar; um Reykjaheiði, Grímubrekkur og Drangaleið.


DALVÍKURBYGGÐ Hvernig væri að upplifa eitthvað öðruvísi sem og slappa af í rólegu umhverfi með allt innan seilingar-fjarlægðar? Í Dalvíkurbyggð er hægt að njóta náttúrunnar frá fyrstu hendi með því að skoða fugla og hvali og fara í gönguferðir. Þú getur líka kynnt þér sögu Jóhanns Svarfdælings, sem hefur orðið hæstur allra Íslendinga svo vitað sé, komið á Fiskidaginn Mikla í ágúst eða tekið þátt í Gönguviku í upphafi sumars. Komdu til Dalvíkurbyggðar og njóttu fallegrar náttúru og iðandi menningar, allt á einum stað. Nánari upplýsingar á www.dalvikurbyggd.is

BJÓRBÖÐIN

Fyrstu sinnar tegundar á Íslandi og er staðsett á Árskógssandi. Í bjórbaði liggur þú í stóru keri, sem fyllt er af bjór, vatni, humlum og geri. Einnig er boðið uppá veitingar. 621 Árskógssandur | Sími 699-0715. bjorbodin@bjorbodin.is

BRUGGSMIÐJAN Fyrsta brugghús sinnar tegundar á Íslandi er á Árskógssandi. Bjórinn Kaldi sem Bruggsmiðjan framleiðir er bruggaður eftir aldagamalli tékkneskri hefð. Í Kalda eru engin rotvarnarefni né viðbættur sykur. Öldugata 22 | 621 Árskógssandur | Sími 466-2505. Fax: 466-2510 | bruggsmidjan@bruggsmidjan.is 121


Siglufjörður Ólafsfjörður Hrísey Grenivík

Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði

Dalvík Siglufjörður Ólafsfjörður Hrísey Grenivík

íldarminjasafn Íslands á Siglufirði

Laufás

Dalvík

Akureyri

Húsabakki

Smámunasafn

Akureyri

www.sild.is

Smámunasafn

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar í Ólafsfirði

www.sild.is

Byggðasafnið HvollSíldarminjasafn ÍslandsNáttúrugripasafn Ólafsfjarðar Hús hákarla-Jörundar á Dalvík í Ólafsfirði á Siglufirði í Hrísey Fugla- og eggjasafn, refur og ísbjörn. Forvitnileg upplifun fyrir alla fjölskylduna!

Kristján Eldjárn - forseti, Byggðasaga - Margmiðlun, Jóhann K. Pétursson - hæð 2,34m - Fuglar, Handverk. www.dalvik.is/byggdasafn

www.arcticaves.is

Hús hákarla –Jörundar Fugla- og eggjasafn, refur og ísbjörn. í Hrísey Forvitnileg upplifun fyrir alla fjölskylduna!

djárn - forseti, Byggðasaga - Margmiðlun, Pétursson - hæð 2,34m - Fuglar, Handverk.

www.dalvik.is/byggdasafn

Davíðshús á Akureyri

www.arcticaves.is

Íslensku safnaverðlaunin 2000. ús hákarla –Jörundar í Hrísey Valið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004.

M

Laufás

Íslensku safnaverðlaunin 2000. Valið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004.

Íslensku safnaverðlaunin 2000. ið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004.

Húsabakki

Davíðshús Gömul veiðarfæri og aðrir munir sem tengjast Hrísey á einn eða annan hátt. á Akureyri

www.sild.is Gömul veiðarfæri og aðrir munir sem tengjast Hrísey á einn eða annan hátt.

www.hrisey.net Heimili Davíðs Stefánssonar eins ástsælasta skálds þjóðarinnar. Óbreytt frá dánardægri hans 1964.

www.hrisey.is

www.minjasafnid.is

Fró Ti


Davíðsh ús á Akureyri

Nonnahús

Heimili Davíðs Stefánssonar, eins ástsælasta skálds þjóðarinnar. Óbreytt frá dánardegi hans, 1964. www.minjasafnid.is

Minningarsafn um barnabókarithöfundinn Jón Sveinsson, “Nonna,” í einu elsta húsi Akureyrar. www.nonni.is

Minjasafnið á Akureyri

Flugsafn Íslands á Akureyri

Fróðlegar sýningar frá landnámi til okkar daga. Tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2008. www.minjasafnid.is

Varðveitir flugsögu Íslands frá upphafi. www.flugsafn.is

Smámunasafn sverris Hermannssonar 27 km sunnan of Akureyrar

Gamli bærinn í Laufási 30 km austur frá Akureyri

Smámunasafn Sverris Hermannsonar húsasmíðameistara er einkasafn smámuna í þúsundatali. Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept kl 11-17. www.smamunasafnid.is

Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga um 1900. Torfbær, safnbúð og þjóðlegar veitingar. www.minjasafnid.is

á Akureyri


Lögregla: Gunnarsbraut 6, s. 444 2865. Gisting: • Fosshótel Dalvík við Skíðabraut, s. 4663395, www.fosshotel. is, bokun@fosshotel.is. • Dalvik Hi Hostel, 8658391, vegamot@vegamot.net, www. vegamot.net, www.hostel.is/dalvik. • Húsabakki, Svarfaðardal, s. 466 1551/859 7811, www. husabakki.is, husabakki@husabakki.is. • Syðri-Hagi, Árskógsströnd, s. 4661981/866 7968, www.sydrihagi.is, sydrihagi@sydrihagi.is. • Ytri-Vík/Kálfskinn, Árskógsströnd, s. 8998000/8942967, sporttours@sporttours.is, www.sporttours.is. • Skíðaskálinn Brekkusel, 4661005. • Dæli í Skíðadal, Skíðadal, s. 4661658/8631698, daeli@ simnet.is, www.internet.is/daeli. • Gistihúsið Skeið, Svarfaðardal, s. 4661636/8667036, md@ thuletours.com www.thuletours.com. • Raven Hill Lodge, Klængshóll, Skíðadalur, s. 858 3000, bookings@bergmenn.com, www.ravenhilllodge.com. Tjaldsvæði: • Tjaldsvæði Dalvíkur: Við íþróttamiðstöðina, Svarfaðarbraut, s. 4604940, info@dalvikurbyggd.is, www.dalvikurbyggd.is. • Húsabakki, Svarfaðardal, s. 466 1551/859 7811, www. husabakki.is, husabakki@husabakki.is. • Árskógur félagsheimili, Árskógsströnd, s. 460 4900. • Gistihúsið Skeið, Svarfaðardal, s. 4661636, 8667036, md@ thuletours.com, www.thuletours.com. Matstaðir: • Gregor´s Pub, s. 847 8846. • Við Höfnina, Hafnarbraut 5, s. 4662040, dallas@dallas.is, www.dallas.is. • Tomman, pizzur, heimsending, s. 4661559. • Basalt cafe+bistro, s. 868 1202, basaltbistro@gmail.com. • Olís, Skíðabraut, s. 4661832. • Kaffihús Bakkabræðra - Gísli, Eiríkur, Helgi, Grundargötu 1 Dalvík, s. 865 839. • Bruggsmiðjan, Öldugötu 22, Árskógssandi, s. 8613007/4662505, bruggsmidjan@bruggsmidjan.is. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöð Dalvíkur, Svarfaðarbraut, s. 460 4940, sundlaug@dalvikurbyggd.is, www.dalvikurbyggd.is. • Golf, Arnarholtsvöllur, Svarfaðardal, 9 holur, s. 4661204. • SyðriHagi, Árskógsströnd, s.4661981/866 7968, • Hestaleigan Tvistur, Hringsholti, s. 8619631/4661679. • Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli, lyfta, s. 4661010, www.skidalvik.is, skidalvik@skidalvik.is. • Söngvökur í Svarfaðardal, Kristjana Arngrímsdóttir, s. 862 6155. • Klifurveggurinn í Víkurröst, s. 460 4900. • Kanóleiga, tásustígur, gönguferðir og fleira Húsabakki, Svarfaðardal, s. 4661551/8597811, www.husabakki.is, husabakki@husabakki.is. • Sportferðir, s. 4612968/8942967, fjölbreytilegar ferðir í boði, marino@sporttours.is, www.sporttours.is. • Klængshóll, Skíðadal, s. 4661519/8947788, gönguferðir með leiðsögn, jóga, náttúrutúlkun, fjallaskíðaferðir. 124

• Hvalaskoðun Hauganesi, s. 8670000, hvalaskoðun og sjóstangaveiði, niels@niels.is, www.niels.is. • Arctic Sea Tours, s. 7717600, hvalaskoðun, sjóstöng og fuglaskoðun frá Dalvík, www.arcticseatours.is. • Bergmenn, Box 88, s. 6989870. Fjallaskíðaferðir, þyrluskíðun, fjallgöngur og klifur, info@bergmenn.com. • Friðland Svarfdæla Stikaðir fræðslustígar frá Olís og Húsabakka. • Fuglaskoðunarhús við Hrísatjörn og Tjarnartjörn, www.dalvikurbyggd.is. Heilsugæslustöð: Hólavegi, s. 4661500. Apótek: Lyf og heilsa, Goðabraut 4, s. 4661234. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkst. • Olís, Skíðabraut, s. 4661832. • Vélvirki, bíla - og hjólbarðaverkstæði, Sandskeiði 8 Dalvík, s. 466 1094. • BHS, bíla- og hjólbarðaverkstæði, Fossbrún 2, 621 Dalvík, s. 466 1810. Banki: Sparisjóður Svarfdæla, s. 4601800, hraðbanki. Póstur: Hafnarbraut 26, s. 4661100. Vínbúð: Hafnarbraut 7, s. 4663430. Handverk: • Gallerí Máni, Ásgarði, s. 4661634. • Draumablá, Hafnarbraut 7, Dalvík, s. 8663262, draumabla@ gmail.com. Söfn: • Byggðasafnið Hvoll, s. 4661497, hvoll@dalvikurbyggd.is, www.dalvikurbyggd.is/byggdasafn. • Bókasafn Dalvíkur, Bergi menningarhúsi, s. 4604930, bokasafn@dalvik.is, www.dalvikurbyggd.is/bokasafn. • Friðland fuglanna, sýning á Húsabakka, s. 466 1551/8618884, opin kl. 12-17, 1. júní - 1. sept, á öðrum tímum eftir umtali, www.dalvik.is/natturusetrid. Samgöngur: • Strætó.is, s. 540 2700, áætlun: Siglufjörður-Ólafsfjörður-Dalvík-Akureyri, www.straeto.is. • Sæfari, s. 4588900/4588970, áætlunarsiglingar milli Dalvíkur, Hríseyjar og Grímseyjar. • Sævar, s. 695 5544, áætlunarsiglingar milli Árskógssands og Hríseyjar. • Ævar og Bóas ehf. Sandskeiði 14, s. 4661597/8983345, póstferðir. Viðburðir: • Mánaðarmót júní/júlí. Gönguvika í Dalvíkurbyggð, www. dalvikurbyggd.is. • Aðra helgi í ágúst: Fiskidagurinn mikli, s. 4605802/8979748, fiskréttir í boði, skemmtidagskrá, allt frítt á skemmti-svæðinu, www.fiskidagurinnmikli.is, julli@julli.is. • Menningarhúsið Berg, s. 4604000, fjölbreytt dagskrá allt árið. www.dalvikurbyggd.is/berg.


HÖRGÁRSVEIT Hörgársveit er næsta sveitarfélag norðan Akureyrar við vestanverðan Eyjafjörð. Sveitarfélagamörkin við Akureyri eru við Lónið, á móti Akrahreppi við Grjótá á Öxnadalsheiði og á móti Dalvíkurbyggð eru mörkin skammt norðan við Fagraskóg. Hörgársveit er að stærstum hluta dreifbýli þar sem hefðbundinn búskapur er stundaður. Lítil þéttbýli eru Lónsbakki, rétt norðan Lónsins, og Hjalteyri, nyrst í sveitarfélaginu. Grunnskóli sveitarfélagsins er Þelamerkurskóli á Laugalandi. Við skólann er íþróttahús og sundlaug, Íþróttamiðstöðin á Þelamörk. Fagriskógur er fæðingarstaður Davíðs Stefánssonar (18951964), eins ástsælasta þjóðskálds Íslendinga. Þar hefur verið reist minnismerki um skáldið. Íbúafjöldi í Hörgarsveit taldi 580 manns þann 1. janúar 2018. Hjalteyri heitir þorpið á Galmaströnd við vestanverðan Eyjafjörð og varð Hjalteyri löggiltur verslunarstaður árið 1897. Mikil síldarvinnsla var á Hjalteryi fyrri hluta 20. aldar. Hraun í Öxnadal, fæðingarstaður Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845). Þar eru nú fræðimannsíbúð og minningarstofur um Jónas. Stofnaður hefur verið fólksvangur á meginhluta jarðarinnar. Gásir, forn verslunarstaður við ósa Hörgár. Þar var verslað frá landnámstíð og fram á 16. öld. Mikill fornleifauppgröftur stóð yfir á Gásum á árunum 2001-2006. Þar eru rústir kaupstaðar frá gamalli tíð. Áformað er að byggja þar upp á næstu árum ferðaþjónustu með áherslu á miðaldir.

GALLERY SÓL

ARTS & CRAFT GRÍMSEY irs, Ha ndicrafts, souven coffee, hot chocolate and wa ffles.

Gullsól Guesthouse open all year s. 467 3190 | Email: gullsol@gullsol.is www.gullsol.is

HRÍSEY Hrísey er önnur stærsta eyjan við Ísland og þar búa um 154 manns í litlu sjávarþorpi sem byggir afkomu sína aðallega á smábátaútgerð. Til Hríseyjar gengur ferjan Sævar á tveggja stunda fresti og tekur siglingin um 15 mínútur. Í eynni er m.a. hægt að fara í gönguferðir, taka þátt í vagnferð eða vitaferð með leiðsögn, heimsækja Orkulindina, sem sækir kraft sinn í Kaldbak og sitthvað fleira. Í Hrísey er upplagt að njóta friðsældar, útsýnis og fjölskrúðugs fuglalífs. Nánari upplýsingar á www.hrisey.is. Upplýsingar: www.hrisey.is.

Möðruvellir í Hörgárdal standa í mynni Hörgárdals. Einn sögufrægasti staður á Norðurlandi. Kirkjustaður og prestssetur. Þar var stofnað til munkaklausturs árið 1296. Amtmannssetur 1797-1874 og skólasetur 1880-1902. Þar fæddist m.a. rithöfundurinn Jón Sveinsson (Nonni) (18571944). Í kirkjugarðinum á Möðruvöllum hvíla skáldin Bjarni Thorarensen (1786-1841) og Davíð Stefánsson (1895-1964). Gisting: • Litli-Dunhagi s. 663 8595. • Arnarnes s. 8945358. • Hótel Hjalteyri s. 8977070. • Skjaldarvík s. 5525200. • Pétursborg, s. 4611811. • Fagravík s. 4621924. • Sílastaðir, s. 4621924. • Gh. Lónsá, s. 4625037/8951685, lonsa@simnet.is. Matstaður: • Hótel Hjalteyri s. 8977070. • Skjaldarvík s. 5525200. Sundlaug: Jónasarlaug Þelamörk s. 4624718. Viðburðir: • Miðaldadagar á Gásum, www.gasir.is. • „Sæludagur í sveitinni“, Hjalteyri og fleiri staðir í Hörgársveit.

Gisting: Wave Guesthouse s. 6952277. Tjaldsvæði: Við Íþróttamiðstöð. s. 4612255. Matstaðir: Verbúðin 66 s. 4671166. Verslun: Hríseyjarbúðin, s. 466-1751. Afþreying/sport: • Sundlaug, s. 4612255. • Skoðunarferðir á dráttarvélavagni, s. 6950077. • Gönguferðir í vitann, taka 1,5 2 tíma, mikið útsýni, fallegt miðnætursólarlag, s. 6950077. • Merktar gönguleiðir eru um eyjuna. Handverk: Handverkshúsið Perlan, s. 861-1305. Söfn: Hús Hákarla Jörundar opið á sumrin kl. 13-17 alla daga og Holt byggðasafn, hús Öldu Halldórsdóttur, opið eftir samkomulagi, s. 695 0077. Samgöngur: • Hríseyjarferjan Sævar, s. 6955544, áætlunarsiglingar milli Árskógssands og Hríseyjar alla daga, upplýsingar um áætlun. www.hrisey.is. • Sæfari, siglir milli Dalvíkur, Hríseyjar og Grímseyjar, • www.saefari.is, s. 458 8970. Viðburðir: Hríseyjarhátíðin, júlí. 125


GRÍMSEY Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja. Útvörðurinn í norðri með auðug fiskimið og litríkt fuglalíf. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið til þess eins að stíga norður fyrir baug. Eyjan er 5,3 ferkílómetrar að stærð og fjarlægðin frá „Íslandi“ er 41 km. Höfuðatvinnuvegurinn er fiskveiðar og fiskverkun. Ferjan Sæfari siglir frá Dalvík til Grímseyjar þrjá daga í viku allt árið. Reglubundið flug með Flugfélagi Íslands er þangað þrisvar sinnum í viku yfir veturinn en sjö daga á sumrin. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 61. Sjá nánar: www.grimsey.is. Gisting/matsala: • Gh. Básar, s. 4673103, opið allt árið. • Kvenfélagið Baugur, s. 4673138/8655110, móttaka stórra hópa, gisting/matur.

GH

GUESTHOUSE SÚLUR Þórunnarstræti 93 and Klettastígur 6 - 600 Akureyri 863-1400 - sulur@islandia.is - www.sulurguesthouse.is

40

15

7

0,2

0,2

Þórunnarstræti 93, reception for both houses GPS: N65° 40’ 36.473” W18° 5’ 55.826” Rooms for 1-5 people.Both locations close to town centre.

Matstaður: • Veitingahúsið Krían, s. 4673112/3116, matstaður og krá. Opið daglega á sumrin en um helgar og eftir samkomulagi á veturna. • Gh. Básar, s. 4673103, gestum boðið upp á fullt fæði. • Gallerí Sól, Sólbergi, s. 4673190. Verslun: Búðin, s. 4673102.

tónlistarskóli, myndlistarskóli og háskóli. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 18.644.

Afþreying/sport: Sundlaug, s. 4673155/897 3123. Póstur: s. 580 1200. Handverk: Gallerí Sól, Sólbergi, s. 4673190, handverkhús og kaffistofa, opið 3x í viku meðan Sæfari stoppar yfir sumartímann, annars opið eftir samkomulagi. Samgöngur: • Sæfari, s. 4588970, siglingar milli Dalvíkur, Hríseyjar og Grímseyjar, www.saefari.is. • Flugfélag Íslands, s. 4607000. • Norlandair, s. 414 6960, áætlunarflug og skoðunarferðir frá Akureyri til Grímseyjar. Viðburðir: • Grímseyjardagurinn, fjölskylduhátíð. • Sólstöðuhátíð í Grímsey

AKUREYRI Akureyri við innanverðan Eyjafjörð að vestan, er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Akureyri er forn verslunarstaður og eru elstu heimildir þar um frá árinu 1602. Bærinn er miðstöð verslunar, þjónustu og samgangna á Norðurlandi. Auk þess stendur iðnaður þar á gömlum merg, meðal annars útgerð og fjölbreytt vinnsla á landbúnaðarafurðum og sjávarfangi. Fjölmargar menntastofnanir eru í bænum þ.á.m. tveir framhaldsskólar, 126

Á Akureyri er stutt á milli staða og því auðvelt að versla og hvergi betra úrval fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Bærinn státar af fjölbreyttu úrvali veitinga og kaffihúsa. Barir og skemmtistaðir bæjarins bjóða fjörugt næturlíf og á hinum fjölmörgu líkamsræktarstöðvum og heilsulindum bæjarins er gott að dvelja hvort sem er við dekur eða púl. Menning: Í bænum er fjöldi safna og gallería með áhugaverðar sýningar, t.d Listasafnið á Akureyri og Minjasafnið. Á Minjasafninu er fjölbreytt sumardagskrá með söngvökum og sýningu í Nonnahúsi. Í Listagilinu eru mörg gallerí auk listviðburða og sýninga. Menningarfélag Akureyrar heldur uppi öflugu starfi allt árið í Samkomuhúsinu og Menningarhúsinu Hofi. Útivist: Á sumrin er Lystigarðurinn á Akureyri einn af vinsælustu viðkomustöðum ferðamanna í bænum. Útivistarsvæði Akureyrar í Kjarnaskógi og svæði skáta að Hömrum hentar fyrir unga sem aldna með gönguleiðum, leiktækjum og nestissvæðum. Bærinn er helsti vetraríþrótta staður landsins og státar m.a. af bestu skíðaaðstöðu sem völ er á hér á landi. Af annarri afþreyingu má nefna siglingar, gönguferðir með leiðsögn, fuglaskoðun, reiðhjóla-, báta- og hestaleigu. Lögreglan: Þórunnarstræti 138, s. 444-2800. Upplýsingamiðstöð: Upplýsingamiðstöð ferðamála, Strandgötu 12, menningarhúsinu Hof, s. 4501050, opið 1. júní - 20. september kl. 8 - 18:30, vetraropnun virka daga kl. 8 - 16, info@ visitakureyri.is, www.visitakureyri.is.


I R Y E AKUR NORTH G IN IN H S THE CAPITAL OF

www.visitakureyri.is Hof Cultural and Conference Center | 600 Akureyri | tel. 450 1050 | info@visitakureyri.is

127


AKUREYRI

128


GH

GUESTHOUSE GULA VILLAN Two houses: Brekkugata 8 and Þingvallastræti 14 - 600 Ak. 896-8464 - gulavillan@nett.is - www.gulavillan.is

18

0,1

Þingvallastræti 14 - GPS: N65° 40’ 47.114” W18° 5’ 53.265” Brekkugata 8 -GPS: N65° 41’ 0.178” W18° 5’ 34.641”

A

GISTA APARTMENTS Gránufélagsgata 43 - 600 Akureyri 694-4314 - gista@gista.is - www.gista.is

13

0,1

Rooms for 1-5 people. The houses are located in the town centre and by the geothermal swimming pool.

Hótel: • Hótel KEA, Kea Hotels, Hafnarstræti 87-89, s. 4602000, kea@ keahotels.is, www.keahotels.is. • Hótel Norðurland, Kea Hotels, Geislagötu 7, s. 4622600, nordurland@keahotels.is, www.keahotels.is. • Hótel Edda Plus, v/Hrafnagilsstræti, s. 4444900, opið yfir sumartímann. • Icelandair Hotel Akureyri, Þingvallastræti 32, s. 4444000/5181000. • Hótel Akureyri, Hafnastræti 67, s. 4625600. • Hótel Kjarnalundur, Kjarnaskógi, s. 4600060. info@ kjarnalundur.is. Gistiheimili/farfuglaheimili: • Gula Villan, Þingvallastræti 14, Brekkugata 8, s. 8968464, gulavillan@nett.is, www.gulavillan.is. • Gh. Súlur, Þórunnarstræti 93, Klettastígur 6, s. 4611160/8631400, sulur@islandia.is. • Sólgarðar, Brekkugötu 6, s. 4611133, solgardar@simnet.is. • Hótelíbúðir, Geislagötu 10, s. 8929838. • Gh. Hrafninn, Brekkugötu 4, s. 6619050, www.hrafninn.is, info@hrafninn.is. • Farfuglaheimilið, Stórholti 1, s. 4623657/894 4299, akureyri@ hostel.is, akureyrihostel.is. • Akurinn, Brekkug. 27a, s. 4612500, akurinn@akurinn.is. • Gh. Brekkusel, Byggðavegi 97, s. 895 1260, info@brekkusel. is, www.brekkusel.is. • Akureyri Backpackers, Hafnarstræti 98, s. 578 3700, akureyri@backpackers.is, akureyribackpackers.is. • Centrum Guesthouse, Hafnarstræti 102, s. 8929838, centrumhostel@centrumhostel.is, www.centrumhostel.is. • Gh. 6 Hrafnar, Hrafnagilsstræti 6, s. 7702020. • Sæluhús, Sunnutröð, s. 6182800. • Pearl of the North Apartments, Hafnarstræti 86a og Munka- þverástræti 33, s. 8659429/846 2692. • Acco Accommodation, Skipagata 4, s. 864 7504. • Amma Guesthouse, Skólastíg 5, s. 7770200/8998078. • Apotek Guesthouse, Hafnarstræti 104, s. 4694104/6964104.

14

3

3

1

2

• Hvítahúsið gistiheimili, Gilsbakkavegur 13, s. 869 9890. • Lundargata 6 – Íbúðargisting, 788-1226. • ÁS Guesthouse, Eyrarlandsvegi 33, smari@asguesthouse.is. • B33 Guesthouse, Brekkugötu 33. s.8962219, jhpetursson@ gmail.com • Glerá Guesthouse, Hlíðarfjallsvegi. s.4625723. glera@glera.is. • Lækjargata Gusesthouse, Lækjargötu 4. s.8526765, info@ landleit.com Aðrir gististaðir: • Íbúðagisting - Álfaíbúðir, Möðruvallastræti 5, s. 865 9429/846 2692. • Gista Apartments, Gránufélagsgötu, s. 694 4314. • Íbúðagisting – Gisting Akureyri, Langholti 11, s. 8587900. • Íbúðagisting Akureyri, Hamratúni, s. 892 6515. • Íbúðagisting Helgi magri, Helgamagrastræti 30, s. 820 1950/821 3278. • Íbúðagisting Margrétar, Kotárgerði 29, s. 462 5668/849 9812. • Center Apartment Hotel, Brekkugata 1b, s. 571 7201. • Hálönd v/Hlíðarfjallsveg, s. 460-6100. • Hrímland - Gisting í Hálöndum, Hlíðarfjall, s. 860 8160. • Bjarmó Gisting Bjarmastíg 2, s. 845 9255. • Íbúðagisting, Kaupvangsstræti 19, s. 6635791. • Our Guesthouse, Hafnarstræti 82, s. 461 1200/777 0200. • Bjarmó Gisting Bjarmastíg 2, s. 845 9255. • Lava Apartments, Geislagötu 3b, s.4611111, lavaapartments@gmail.com. Tjaldsvæði: • Við Þórunnarstræti, s. 4623379. • Hamrar norðan við Kjarnaskóg, s. 461 2265/4612264, www. hamrar.is. Matstaðir: • 1862 Nordic Bistro, Menningarhúsið Hof, s. 4661862. • AkInn, Hörgárbraut, s. 4646474. • Bautinn Hafnarstræti 92, s. 4621818. 129


AKUREYRI BY ÞÓRUNNARSTRÆTI

AKUREYRI - HAMRAR AT KJARNASKÓGUR

462-3379 - Fax 461-2267 hamrar@hamrar.is - www.hamrar.is

461-2264 - Fax 461-2267 hamrar@hamrar.is - www.hamrar.is

Full service 1.5-1.11. and by arrangement.

0,3

Open 7.6 - 15.9

• Taste, kjúklingastaður, Skipagata 2, s. 5786400. • Bláa Kannan, Hafnarstræti 96, s. 4614600. • Brauðbúðin, Hafnarstræti 108, s. 4605930. • Ölstofa Akureyrar, Kaupvangsstræti 23, s. 663 6888. • R5 Beer Lounge, Ráðhústorg 5, s. 469 4020. • Bryggjan, Strandgata 49, s. 4406600. • Brynja ísbúð, Aðalstræti 3, s. 462 4478. • Café Amor, Ráðhústorgi 9, s. 4613030. • Café Laut, Lystigarðinum, sími 461 4601, opið yfir sumartímann. • DJ Grill, Strandgötu 11, s. 4621800. • Domino´s Pizza takeaway, Undirhlíð 2, s. 5812345. • Goya Tapas bar, Kaupvangsstræti 23, s. 5197650. • Greifinn/Stássið, Glerárgötu 20, s. 4601600. • Hlöllabátar, Ráðhústorgi 1, s. 4627200. • Hótel Edda, Menntaskólanum (sumar), s. 4444900. • Hótel KEA, Múlaberg, Hafnarstræti 8789, s. 4602000. • Icelandair Aurora veitingastaður, Þingvallastræti 32, s. 518 1000. • Indian Curry Hut, Hafnarstræti 100b, s. 4614242. • Ísgerðin, ísbúð, Kaupangi, s. 469 4000. • Jón Sprettur Pizza, Kaupangi, s. 4646464. • Kaffi Ilmur, Ingimarshúsi við Hafnarstræti s. 571 6444. • Kaffi Jónsson, Hafnarstræti 26, s. 4611126. • Kaffi Torg, Glerártorgi, s. 4622200. • Krua Siam, Taílenskur veitingastaður, Strandgötu 13, s. 4663800. • Kung Fu Express, Ráðhústorg, s. 462 1400. • La Vita é Bella, Hafnarstræti 92, s. 4615858. • LeiruNesti, við Leiruveg, s. 4613008. • Litla Kaffistofan, Tryggvabraut 12, s. 4622345. • N1sjoppan, við Hörgárbraut, s. 4613012. • Rub23, Kaupvangsstræti 6, s. 4622223. • Strikið, Skipagötu 14, s.4627100. • Subway, Kaupvangsstræti 1, s. 4613400. • Te og kaffi, Eymundsson Hafnarstræti 9193, s. 540 2180. 130

5

• Örkin hans Nóa, Hafnarstræti 22, s. 4612100. • Símstöðin, Hafnarstræti 102, s. 462 4448. • Akureyri Backpackers, Hafnarstræti s. 571 9050. • Hamborgarafabrikkan, Hafnarstræti 87-89, s. 575 7575. • Akureyri Backpackers Bistro/Café, Hafnarstræti 98, s. 571 9050. • Akureyri Fish Restaurant, s. 414 6050. • Berlin, kaffihús og morgunmatarstaður, Skipagata 4, s. 661 0661. • T Bone steikhús, Brekkugötu 3, s. 469 4020. • Sjanghæ, kínverskur veitingastaður. Gránufélagsgötu 10, s.5626888. • Nanna Seafood Restaurant, Hof Strandgötu 12, s.4661862. • Serrano, Ráðhústorg 7, s.5196918. • Götubarinn. Hafnarstræti 95, s.4624747. Afþreying/sport: • Sundlaug, Þingvallastræti 21, s. 4614455. Heitir pottar, eimbað, gufubað og leiktækjagarður fyrir börn. • Glerársundlaug, Höfðahlíð, s. 4621539. • Golf, Jaðarsvöllur, 18 holur, s. 4622974. • Siglingar með Húna II, uppl. s. 848 4864. • Siglingaklúbburinn Nökkvi, s. 8645799/6947509, báta og kayakleiga, siglinganámskeið. • Skíðasvæði í Hlíðarfjalli, s. 4622280. • Skautahöll, Naustavegi 1, s. 4612440. • Yoga – hundasleðaferðir gönguferðir, s. 8659429. • Ambassador, Hvalaskoðun, Torfunesbryggja, ambassador.is, s. 462-6800. • Akureyri Whale Watching, Oddeyrarbót 2, s.4971000, akureyriwhalewatching.is. Sjúkrahús/heilsugæsla: • Fjórðungssjúkrahúsið, Eyrarlandsvegi, s. 4630100. • Heilsugæslustöðin, Hafnarstræti 99, s. 4604600.


Apótek: • Apótekarinn, Hafnarstræti 95, s. 4603452. • Apótekarinn, Hrísalundi 5, s. 4622444. • Apótek Hagkaups, Furuvöllum 17, s. 4613920. • Akureyrarapótek, Kaupangi, Mýrarvegi. s. 4609999. • Lyf og heilsa, Glerártorgi, s. 4615800. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkst. Póstur: Strandgötu 3, s. 5801200. Bílaleigur: • Bílaleiga Akureyrar, Europcar, Tryggvabraut 12, s. 4616000. • Bílaleiga Flugleiða/Hertz, Akureyrarflugvelli, s. 4611005. • Budget, Akureyrarflugvelli, s. 6600629. • Avis, Akureyrarflugvelli, s. 8244010. • Dollar Thrifty/Saga Car rental, Tryggvabraut 5, s. 862 5131. Bankar: • Íslandsbanki, Skipagötu 14, s. 4404000. • Landsbankinn, Strandgötu 1, 4104000. • Arion banki, Geislagötu 5 og Glerártorgi, s. 4447000, hraðbankar. • Sparisjóður Höfðhverfinga, Glerárgötu 36, s. 462 4000. Handverk: • Punkturinn Rósenborg, handverks- og tómstundamiðstöð, Skólastíg 2, s. 4601244. • Sveinbjörg Design Njarðarnesi 4, s. 4613449.

• Keramikverkst., Margrétar, Gránufélagsgötu 48, s. 4625995/5668. • Hvítspói, gallerí og art studio Brekkugötu 3b, s. 466 2064. • Linda Óla, gallery og art studio, Krónan verslunarmiðstöð, • s. 862 4448. • Laufabrauðssetur, Strandgötu 43, s. 869 4341, www. laufabraud.is. Söfn/sýningar: • Amtsbókasafn, Brekkugötu 17, s. 4601250. • Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti 24, s. 4612610. • Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, s. 4624162, fax 4612562, akmus@akmus.is, www.museum.is. • Nonnahús, Aðalstræti 54, s. 4623555, www.nonni.is. • Friðbjarnarhús, Aðalstræti 46, s. 863 4531, • Davíðshús, heimili Davíðs Stefánssonar skálds, Bjarkarstíg 6, s. 4624162. • Iðnaðarsafnið, Krókeyri 2, s. 4623600, idnadarsafn@idnadarsafn.is. • Flugsafn, Flugvöllum, s. 4604400, www.flugsafn.is. • Mótórhjólasafnið, Krókeyri 2, s. 8663500. • Norðurslóð-Into the Arctic, Strandgata 53, s.5885090. Áhugaverðir staðir/útivist: • Akureyrarkirkja, s. 4627700, opin kl. 10-19 virka daga yfir sumarið. • Lystigarðurinn, s. 4627487, opinn 1.6. 30.9. virka daga kl. 8-22 og kl. 9-22 um helgar. 131


• Kjarnaskógur, s. 4624047. Útivistarstaður með hlaupabrautum, göngustígum, leiktækjum og grillaðstöðu, www. kjarnaskogur.is. Skoðunarferðir: • Sportferðir, s. 899 8000/894 2967, fjölbreytilegar ferðir í boði, www.sporttours.is. • Ferðaskrifstofan Nonni, Brekkugötu 5, s. 461 1841, dagsferðir, flugferðir, siglingar, o.fl. • Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, s. 4622720. • SBA-Norðurleið, s. 5500700, skoðunarferðir frá Umferðarmið- stöðinni, Hafnarstræti 82: Mývatn-Askja-Kverkfjöll-Vatnajökull. Mývatn-Krafla-Dettifoss-Hljóðaklettar-Ásbyrgi. • Goðafoss-Húsavík (hvalaskoðun), www.sba.is. • Saga travel, s. 5588888, ýmis konar skoðunarferðir, vetrarferðir, m.a. norðurljósaferðir. • Extreme Icelandic Adventure, s. 8627988, skoðunarferðir á fjallatrukk. • Inspiration Iceland, s. 8659429, ævintýra og heilsuferðir fyrir líkama og sál. • The Traveling Viking, s. 896 3569, skoðunarferðir um Norðurland Samgöngur: • Flugfélag Íslands, s. 4607000, áætlunarflug til ýmissa staða. 132

• Mýflug, útsýnisflug, s. 4644400. • Norlandair, útsýnisflug, s. 4146960. • Sterna, s. 5511166, áætlun: Akureyri – Reykjavik yfir sumarið. • Strætó, s. 540 2700, farið frá Strandgötu fyrir framan Hof, áætlunarferðir til Reykjavíkur um Norður og Norðausturland. www.straeto.is, • Áætlunarferðir sjóleiðis til Hríseyjar og Grímseyjar, • upplýsingar hjá Upplýsingamiðstöðinni á Akureyri, s. 4501050. • SBA-Norðurleið, s. 5500720, áætlun: Reykjavík yfir Kjöl; • áætlun: Akureyri-Ásbyrgi-Dettifoss-Akureyri, yfir sumarið Viðburðir: • Eyfirski safnadagurinn. • Íslenski safnadagurinn. • Bíladagar á Akureyri. • Þjóðlistahátíð á Akureyri • Arctic Open, alþjóðlegt miðnæturgolfmót. • Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, alla sunnudaga í júlí. • Ókeypis aðgangur, www.akirkja.is/sumartonleikar. • Flugdagurinn á Akureyri. • Gönguvika á Akureyri. • Iceland Summer Games. • Akureyrarvaka.


EYJAFJARÐARSVEIT Eyjafjarðarsveit er grösug og þéttbýl sveit sunnan Akureyrar. Þar eru fjölmargir sögufrægir staðir. Landnámsmaðurinn Helgi magri nam Eyjafjörð og reisti bú í Kristnesi. Í Eyjafjarðarsveit er hægt að skoða margt, t.d. kirkjur, Leyningshóla, Smámunasafn Sverris Hermannssonar og Jólagarðinn þar sem boðið er upp á jóla og gjafavörur allt árið. Skrifstofur sveitarfélagsins eru á Syðra-Laugalandi. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1.030.

Gisting: • Leifsstaðir, s. 4621610/8611610. • Lamb-Inn Öngulsstöðum, s. 463 1500, lambinn@lambinn.is, www.lambinn.is. • Ytra Laugaland, s. 4631472/8688436. • Gistiheimilið Brúnalaug, s. 848 8479. • Hrísar, s. 821 9819. • Silva Holiday Homes, Syðra-Laugalandi, s. 8511360, silva@ silva.is. • Grea View Guesthouse, Jódísarstöðum 4. s. 8983306. Tjaldsvæði: Við Hrafnagilsskóla, s. 4648140.

Hrafnagil hefur verið höfuðból frá fornu fari og var áður kirkjustaður og prestssetur. Á Hrafnagili var Þorgils skarði veginn á jólum árið 1258 í hjaðningavígum Sturlungaaldar. Þótti það hið mesta níðingsverk. Þar er nú rekin ferðaþjónusta og hefðbundinn landbúnaður en í nærliggjandi þéttbýli, Reykárhverfi, er fjölþætt þjónusta í boði fyrir ferðamenn. Grund er eitt söguríkasta höfuðból Eyjafjarðar, m.a. bústaður Sighvats Sturlusonar og afkomenda hans og síðar GrundarHelgu sem gerði garðinn frægan á 14. öld en hún bruggaði banaráð þeim Smið Andréssyni hirðstjóra og Jóni skráveifu í Grundarbardaga. Kirkja hefur verið þar frá fornu fari en 1905 reisti Magnús Sigurðsson þá kirkju sem nú stendur, eitt fegursta guðshús landsins. Leyningshólar eru jökulöldur og framhlaup innarlega í vestanverðum Eyjafirði. Skógarleifar frá fornu fari en heimildir benda til að þar hafi verið mikill skógur forðum. Girt og friðað af Skógræktarfélagi Eyfirðinga í lok fjórða áratugar 20. aldar en þá var uppblástur farinn að herja á skóginn. Síðan hefur skógurinn tekið góðum framförum. Neðan við hólana er lítið vatn, Tjarnargerðisvatn. Hjá því er forn dys, Völvuleiði.

Matstaðir: • Holtssels-Hnoss, ísbar, Holtsseli, s. 8612859. • Kaffi Kú, Garður, s. 867 3826. • Silva, Syðra-Laugalandi, s. 8511360, silva@silva.is. • Lamb-Inn Öngulsstöðum, s. 463 1500. Sundlaugar: Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar við Hrafnagilsskóla, s. 4648140. Afþreying/sport: • 9 holu golfvöllur, Þverá, s. 8625516/893 1927. • 9 holu par 3 golfvöllur, Leifsstöðum, s. 4621610/861 1610. Handverk: • Jólagarðurinn, s. 4631433. Söfn/sýningar: • Dyngjan Listhús, s. 899 8770. • Smámunasafn Sverris Hermannssonar, Sólgarði, Saurbæ, s. 4631261/856 1621/867 8104, www.smamunasafnid.is. • Tónlistarhúsið Laugarborg, s. 4631139. Viðburðir: Handverkshátíð í Hrafnagili.

Möðruvellir í Eyjafirði eru kirkjustaður og gamalt höfuðból. Þar bjó Guðmundur Eyjólfsson ríki á söguöld, einn valdamesti maður í landinu í lok 10. aldar. Sagt er að hann hafi haft 120 kýr í fjósi og á annað hundrað vinnuhjúa. Núverandi kirkja var vígð árið 1848. Margt merkra gripa er í kirkjunni, þ.á m. altarisbrík úr alabastri, einn merkasti kirkjugripur landsins. Munkaþverá hefur verið kirkjustaður og stórbýli að fornu og nýju. Meðal fjölmargra merkra manna sem Munkaþverá hefur alið má nefna eina af hetjum Íslendingasagna, Víga-Glúm. Munkaklaustur var þar frá árinu 1155 og fram til siðskipta. Núverandi kirkja var byggð árið 1844. Í kirkjugarðinum er Sturlungareitur. Þar er talinn legstaður Sighvats Sturlusonar (1170-1238) og sona hans sem féllu í Örlygsstaðabardaga árið 1238. Þar er einnig stytta af Jóni Arasyni Hólabiskupi (1484-1550) en hann á að hafa verið heimagangur í klaustrinu og numið þar trúarleg fræði. Saurbær heitir forn kirkjustaður í Eyjafjarðarsveit. Í Saurbæ er ein örfárra torfkirkna í landinu. Kirkjuna lét Einar Thorlacius reisa árið 1858.

SUÐUR ÞINGEYJARSÝSLA Svalbarðseyri er þéttbýlið á Svalbarðsströnd, austan Eyjafjarðar. Svalbarðseyri var fyrrum verslunarstaður en nú byggja íbúarnir afkomu sína mest á þjónustustörfum og vinnu hjá Kjarnafæði. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 480. Laufás er prestssetur og kirkjustaður í Grýtubakkahreppi, skammt sunnan við ósa Fnjóskár. Mikil hlunnindajörð og stórbýli frá fornu fari. Þar hafa fundist kuml úr heiðnum sið. Núverandi kirkja var reist árið 1865 að fyrirsögn Tryggva Gunnarssonar og hýsir hún marga merka gripi. Frá svipuðum tíma er núverandi torfbær, í honum er byggðasafn í umsjá þjóðminjavarðar.

133


ÞJÓNUSTA Á SVALBARDSSTROND

Gisting: • Gistiheimili og parhúsaleigan, Smáratúni 5, s. 4625043. • Safnasafnið, orlofsíbúð, s. 4614066. • Hotel Natur Þórisstaðir, s. 4671070/8627711. • Sveitahótelið Sveinbjarnargerði, s. 4624500. Söfn/sýningar: Safnasafnið, s. 4614066, listasafn og sérsafn, einkum alþýðulist, safngeymsla@simnet.is.

Tjaldsvæði: • Við Grenivíkurskóla, s. 414-5420. • Ártún, ferðaþjónusta, s. 892-3591/896-2275. Matstaðir: • Kontorinn, Túngötu 3, s. 5717188. • Ártún, ferðaþjónusta, s. 892-3591/896-2275. Verslun: Jónsabúð, Túngötu 3, s. 4633236.

Afþreying/sport: Sundlaug, s. 4612074.

Afþreying/sport: • Sundlaug og líkamsræktarstöð við Grenivíkurskóla, s. 414-5420. • Pólarhestar, Grýtubakka II, s. 463-3179/fax 463-3144, polarhestar@polarhestar.is, www.polarhestar.is. • Golfvöllur Hvammi.

GRENIVÍK

Heilsugæslustöð: Túngötu 2, s. 4604600.

Grenivík er útgerðarstaður við samnefnda vík við austanverðan Eyjafjörð. Vísir að þéttbýli var kominn þar á öðrum áratug 20. aldar en eftir að ný höfn var gerð á Grenivík árið 1965 tók byggðin mikinn vaxtarkipp. Á Grenivík stendur Grenivíkurkirkja, afar falleg kirkja byggð á árunum 1885-1886. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 297.

Bílaþjónusta: • Bensínstöð Túngötu 3. • Bíla og vélaverkstæðið Birnir, Réttarholti, hjólbarðaþjónusta, • s. 4633172/8633172. Banki: Sparisjóður Höfðhverfinga, Túngötu 3, s. 4609400. Póstur: Jónsabúð, Túngötu 3, s. 4633236.

Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak og einnig á Þengilhöfða, 260 m hátt fjall suður af Grenivík. Fleiri fjöll í byggðarlaginu er ögrandi að klífa svo sem Blámannshatt og Laufáshnjúk. Látraströnd. Hinn mikli skagi milli Eyjafjarðar og Skjálfanda er nú allur kominn í eyði en þar var fyrrum fjölmenn byggð. Fólksbílum er fært í Svínárnes en jeppum út að Grímsnesi. Svæðið allt er kjörið til lengri gönguferða. Góð gönguleið er frá Grenivík út að Látrum, þaðan um Uxaskarð og Keflavíkurdal allt út að Gjögurtá, ysta odda skagans. Svæði þetta er afar skemmtilegt útivistarsvæði. Undirlendi er nokkurt innan til en er utar dregur er ströndin mjög sæbrött og má heita ófær er kemur út fyrir Látur. Hlíðarnar eru sundurskornar af lækjum, sem sumir falla um djúp gljúfur, gróður er gróskumikill og afar fjölbreyttur. Þetta svæði á sér mjög merka sögu og voru hákarlaveiðar stundaðar frá Látrum en þar átti einnig heima þjóðkunn skáldkona, LátraBjörg (1716-1784). Fyrir þá sem áhuga hafa á að fræðast og ferðast um þetta svæði skal bent á Árbækur Ferðafélags Íslands.

Handverk: • Skartgripir Pálu, s. 894-1887. Söfn/sýningar: • Útgerðarminjasafnið á Grenivík, s. 414-5400. • Laufás, Grýtubakkahreppi, S-Þing., s. 4633196/8953172, opið daglega 1.6 – 1.9. kl. 9-17, utan þess tíma er tekið á móti hópum, laufas@akmus.is. Skoðunarferðir/útivist: • Kaldbaksferðir, s. 8673770, snjóbílaferðir á Kaldbak. • CapeTours, s. 6668700, capetours.is, kayak ferðir um svæðið. • Kaldbaksvegur í 430m hæð yfir sjávarmáli. Viðburðir: • Starfsdagur að sumri í Laufási. • Markaðsdagur í gamla bænum í Laufási. • Grenivíkurgleði. • Starfsdagur á aðventu í Gamla bænum Laufási.

ÞJÓNUSTA Á GRENIVÍK OG Í GRÝTUBAKKAHREPPI Lögregla: 112.

Gisting: • Ártún, ferðaþjónusta, s. 892-3591/896-2275. • Lómatjörn gisting, s. 896-0847. • Grýtubakki gisting, s. 846-9699, www.grytubakki.is. • Grenivík Guesthouse, s. 8612899, grenivik@grenivikguesthouse.is.

134

ÞINGEYJARSVEIT Sveitarfélagið Þingeyjarsveit nær frá Víkurskarði við Eyjafjörð austur á Hólasand norðan við Mývatnssveit, og frá og með Flatey á Skjálfanda inn á Bárðarbungu í Vatnajökli. Atvinnuvegir eru fjölþættir, t.d. landbúnaður, fiskvinnsla, skógrækt, ferðaþjónusta og matvælaframleiðsla.


VAGLASKÓGUR CAMPING 860-4714 - vaglir@skogur.is. Open 1/6-10/9

10

1,5

MUSEUM OF TRANSPORTATION Located on road 85 between Akureyri and Húsavík. Open from may 15 to 30th of September, from 10.00 - 20.00 Ystafell 3, 641 Húsavík, tel. 464 3133, 8611213. sverrir@islandia.is - www.ystafell.is

samgonguminjasafnid ystafelli

Flateyjardalur og Fjörður eru á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Þessi byggðalög fóru í eyði um miðja 20. öld. Fjölmargar áhugaverðar gönguleiðir eru um þessar eyðibyggðir. Vaglaskógur er birkiskógur austanmegin í Fnjóskadal, alls um 300 ha að flatarmáli. Með stórvöxnustu skógum landsins og ná birkitré þar yfir 12 m hæð. Vaglaskógur er miðstöð Skógræktar ríkisins á Norðurlandi eystra. Skógurinn var afar illa farinn um síðustu aldamót en árið 1905 keypti ríkissjóður bæinn Vaglir í þeim tilgangi að friða þann skóg sem þá var eftir í landi jarðarinnar. Þorgeirskirkja á Ljósavatni var reist í minningu kristnitökunnar á Alþingi árið 1000 og til heiðurs Þorgeirs Ljósvetningagoða, sem þá var lögsögumaður og olli mestu um það að hin nýja trú var lögtekin með friðsamlegum hætti. Þáverandi biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígði kirkjuna 6. ágúst árið 2000. Goðafoss er í Skjálfandafljóti skammt frá þjóðvegi 1 við bæinn Fosshól í Bárðardal. Fyrir neðan fossinn rennur Skjálfandafljót í gljúfrum á alllöngum kafla. Fossinn er kunnur úr Kristnisögu þar sem segir að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi steypt goðalíkneskjum sínum í fossinn eftir að hann hafði lagt til á Þingvöllum að Íslendingar skyldu taka kristna trú. Laugar í Reykjadal hefur verið skólasetur héraðsins frá 1925. Þar er nú framhaldsskóli og er þar miðstöð íþróttastarfsemi sýslunnar. Mikill jarðhiti er í Reykjadal. Grenjaðarstaður er kirkjustaður og prestssetur í Aðaldal og var þar löngum talið eitt besta brauð landsins. Núverandi kirkja var reist árið 1865. Í kirkjugarðinum er rúnasteinn frá miðöldum. Gamall bær í umsjá þjóðminjavarðar. Elstu hlutar bæjarins eru frá árinu 1876 en hann hýsir nú Byggðasafn Þingeyinga.

Mjög víðsýnt er af Geitafelli (432 m) og er hringsjá á fjallinu. Auðvelt er að ganga á Geitafell, er þá ýmist farið upp hjá Laxárvirkjun og fylgt gamalli vegslóð norðan Geitafells upp á fjallið. Einnig er hægt að ganga frá Kísilvegi (nr. 87) upp gamla vegslóð skammt fyrir norðan bæinn Geitafell. Gisting: • Ferðaþjónustan Draflastöðum, s. 4611726. • Hjarðarholt, s. 4626914. • Merki, Fnjóskadal s. 862-6073. • Illugastaðir, s. 4626199. • Hótel Edda Plus, Stórutjarnir, s. 4444890. • Ljósvetningabúð, s. 4643231, fyrir hópa. • Gh. Fosshóll, s. 4643108. • Gisti og veitingaþj. Kiðagil, Bárðardal, s. 4643290. • Stóratunga, s. 4643282. • Narfastaðir, s. 4643300/fax 4643319, • farmhotel@farmhotel.is, www.farmhotel.is. • Breiðamýri, s. 4643145/8483512, fyrir hópa. • Fosshótel Laugar, s. 4646300/5624000, bokun@fosshotel.is, www.fosshotel.is. • Stóru Laugar, s. 4642990. • Hótel Rauðaskriða, s. 4643504. • Staðarhóll, s. 4643707. • Brekka, Aðaldal, s. 4643518. • Hafralækur, s. 4643561. • Hagi I, s. 4643526. • Þinghúsið Hraunbær, s. 4643695. • Gistiheimilið Garði, Aðaldal, s. 464 3569/862 4080. • Klambrasel/Langavatn, s. 464-3515. • Farfuglaheimilið Árbót/Berg, s. 464-3677/894-6477. • Björg, s. 464 3737 eða 845 4800.

135


GH 666

HLÍÐ - TRAVEL SERVICE Hraunbrún - 660 Mývatn - 464-4103/899-6203 info@myvatnaccommodation.is - myvatnaccommodation.is

Söfn/sýningar: • Ystafell, bíla og búvélasafn, s. 4643133, www.ystafell.is. • Grenjaðarstaður, Aðaldal, s. 4643688/4641860, kirkja og byggðasafn í gömlum torfbæ, opið daglega 1.6. 31.8. kl. 1018, safnahus@husmus.is, www.husmus.is. Samgöngur/Skoðunarferðir: • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar, s.4643940, skoðunarferðir um Norðausturland fyrir hópa og einstaklinga. • Jón F. Sigurðsson, s.4626914/8921638, ferðir á Flateyjardalsheiði og Flateyjardal.

18

100

9

1

1

Tjaldsvæði: • Hjarðarholt, s. 4626914. • Vaglaskógur, s. 8604714. • Systragil, Hróarsstaðir, s. 8602213. • Sigríðarstaðir, s. 4626731. • Við Gh. Fosshól, s. 4643108. • Hjalli, Reykjadal, s. 8648790. • Stóru Laugar, s. 4642990. • Staðarhóll, s. 4643707. Matstaðir: • Goðafossveitingar, Fosshóll, s. 4643332. • Veitingahúsið Fosshóll, s. 4643108. • Gisti og veitingaþj. Kiðagil, Bárðardal, s. 4643290. • Dalakofinn, versl. og veitingastaður, Laugum, s. 4643344. Verslun: • Verslunin Vaglaskógi, s. 4643322. • Illugastaðir, s. 4626199. • Verslunin Goðafoss, Fosshóli, s. 4643261. • Dalakofinn, Laugum, s. 4643344. Afþreying/sport: • Illugastaðir, s. 4626199. • Hótel Edda, StóruTjörnum, s. 4444890. • Fosshótel Laugar, s. 4646300. • Sundlaugin Laugum, s. 8623822/8983414. • Lundsgolf, Lundi Fnjóskadals. 4626477/8930541. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar að Fosshóli og Laugum. Banki: Sparisj. S-Þingeyinga, Kjarna, Laugum, s. 4646200. Handverk: • Surtla hönnun, Stórutjörnum, s. 4643327. • Goðafossmarkaður, Handverkskonur milli heiða, s. 4643323. • Tóverið Tumsa, Norðurhlíð, Aðaldal, s. 4643550. 136

MÝVATNSSVEIT Mývatn er fjórða stærsta vatn landsins, samtals 37,3 km2. Það er mjög vogskorið, með mörgum hólmum og eyjum. Vatnið er víðast hvar afar grunnt en mesta dýpt þess er um 4,5 m. Mývatn er heimsfrægt fyrir fuglalíf en talið er að þar haldi sig á sumrin fleiri andategundir en á nokkrum öðrum stað á jarðríki. Umhverfis vatnið er víða mjög fjölskrúðugur og gróskumikill gróður. Mikil veðursæld er í Mývatnssveit enda liggur hún í hléi við Vatnajökul og sunnanáttir hafa misst mátt sinn er þær ná þangað. Í Mývatni er lítið yfirborðsrennsli en meginhluti vatnsins kemur úr lindum í vatninu. Úr Mývatni rennur Laxá. Fjölbreytileiki jarðmyndana er óvíða meiri en í Mývatnssveit enda liggur svæðið í jaðri hins virka eldgosabeltis. Gos hafa því verið tíð, síðast Kröflueldar árið 1984. Jarðhiti er mikill og er nýttur til upphitunar fyrir stóran hluta sveitarinnar. Árið 1974 voru sett lög um verndun Mývatns og Laxár ásamt kvíslum og 200 m breiðs svæðis sitt hvorum megin við ána allt til sjávar. Tilgangur laganna er að vernda hið sérstæða lífríki Mývatns og Laxár og stuðla að rannsóknum á því. Jarðböðin við Mývatn tóku til starfa í júlí 2004. Um er að ræða heilsulind þar sem boðið er upp á náttúruleg böð og hressingu. Á staðnum er baðlón þar sem hægt er að taka sundtökin og einnig gufuböð ásamt viðeigandi búningsaðstöðu. Mývatnssveit. Í Mývatnssveit er hægt að velja um ótal skemmtilegar gönguleiðir. Má þar nefna stikaða gönguleið frá Reykjahlíð að Grjótagjá og þaðan áfram upp á Hverfjall (Hverfell). Af Hverfjalli er hægt að fara sömu leið til baka eða niður í Dimmuborgir en þá þarf að tryggja sér bílferð þaðan. Einnig er hægt að aka upp að Hverfjalli og fara í stutta gönguferð upp á fjallið. Dimmuborgir eru heill heimur út af fyrir sig og verður að gefa sér nokkuð góðan tíma til að ganga um þær. Gönguferð á Vindbelgjarfjall er mjög skemmtileg og þaðan er víðsýnt. Þá hafa verið stikaðar gönguleiðir frá Reykjahlíð upp á Hlíðarfjall og að Leirhnjúk við Kröflu og að bílastæði þar.


J A R Ð B Ö Ð I N V I Ð M Ý VAT N

www.naturebaths.is #myvatnnaturebaths


138

Bent skal á að óheimilt er að fara út fyrir þjóðveginn milli Vagnbrekku og Grímsstaða á tímabilinu 15. maí - 20. júlí. Bann þetta er sett til að trufla ekki fuglalífið á varptíma.

Tjaldsvæði: • Ferðaþjónustan Bjarg, Reykjahlíð, s. 4644240. • Hlíð, Reykjahlíð, s. 4644103. • Vogar ferðaþjónusta, Vogum, s. 4644399.

Gisting: • Hótel Reynihlíð, Reykjahlíð, s. 4644170, www.myvatnhotel.is, www.myvatnhotel.is. • Hótel Laxá við Mývatn, 464 1900, www.hotellaxa.is. • Eldá gistiheimili, Helluhrauni 15, Reykjahlíð, s. 4644220, www.elda.is. • Hlíð ferðaþjónusta, Hraunbrún, s. 4644103, info@ myvatnaccommodation.is, www.myvatnaccommodation.is. • Ferðaþjónustan Bjarg ehf., Bjargi, s. 464 4240, ferðabjarg@ simnet.is. • Heimagisting, Helluhrauni 13, s. 4644132, helluhraun13@gmail.com. • Vogafjós, Vogum I, s. 4643800, vogafjos@vogafjos.is, www.vogafjos.is. • Vogar ferðaþjónusta, Vogum, s. 4644399, info@vogahraun. is, www.vogahraun.is. • Hótel Gígur, Skútustöðum, s. 4644455, gigur@keahotels.is, www.keahotels.is. • Skútustaðir II, s. 4644212. • Skútustaðir Farmhouse, s. 4644212, www.skutustadir.com. • SelHótel Mývatn, Skútustöðum, s. 4644164, myvatn@ myvatn.is/www.myvatn.is. • Stöng, s. 4644252. www.stong.is. • Gh. Dimmuborgir, Geiteyjarströnd, s. 4644210/6631410, dimmuborgir@emax.is, www.dimmuborgir.is.

Matstaðir: • Hótel Laxá, 464 1900. • Hótel Reynihlíð, Reykjahlíð, s. 4644170. • Gamli bærinn, Reykjahlíð, s. 464 4270. • Hótel Reykjahlíð, Reykjahlíð, s.4644142. • Samkaup Strax, Reykjahlíð, s. 4644466. • Vogafjós, Vogum I, s. 4643800. • Hótel Gígur, Skútustöðum, s. 4644455. • SelHótel Mývatn, Skútustöðum, s. 4644164. • Kaffi Sel, Skútustöðum, s. 464 4164. • Kaffi Kvika, Jarðböðunum, s. 4644411. • Fuglasafn Sigurgeirs, YtriNeslöndum, s. 4644477. • Kaffi Borgir – Mývatnsmarkaður, Dimmuborgum, opið kl. 9-22, s. 6986810/464 1144. • Daddi’s pizza, Vogar, s. 7736060. Matvöruverslun: Samkaup Strax, s. 4644466. Afþreying/sport: • Jarðböðin við Mývatn, s. 4644411. • Sundlaug Skútustaðahrepps, Reykjahlíð, s. 4644225. • Golf, Krossdalsvöllur Reykjahlíð, 6 holur, s. 4644165. • Magma Essentials, Reykjahlíð, s. 4643740. Slökunarnudd. • Skíðalyfta við Kröflu.


Mývatn Askja Vatnajökull

Reykjavík

ASKJA 0

úní - 1

rir 22. j a f t t o r gar b

r 2018

mbe . septe

Dagle

MÝVATN TOURS fer með þig þangað! www.askjatours.is - myvatntours@gmail.com - sími 464 1920 139


GH

GH

VOGAR TRAVEL SERVICE

Vogar 660 - Mývatn - 464 4399, 773 6060 info@vogahraun.is - www.vogahraun.is

GRÍMSTUNGA/HÓLSSEL

Hólsfjöll,660 Mývatn - 464-4294/899-9991/546-4294. djupadokk@simnet.is - www.grimstunga.is

HÓLSSEL

2,5

8 rooms

GRÍMSTUNGA 22

Hjólaleiga: • Hlíð, Reykjahlíð, s. 4644103. • Hike & Bike, Múlavegi 1, s. 8994845. http://hikeandbike.is. • Ferðaþjónustan Bjarg, Reykjahlíð, s. 4644240. • Hótel Reynihlíð, s. 4644170. Hestaleigur: • Safaríhestar, Álftagerði III, s. 464 4203. • Saltvík, Reykjahlíð, s. 8476515. Heilsugæsla: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Helluhrauni 17, Reykjahlíð, s. 4640500. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar í Reykjahlíð og á Skútustöðum. • Bifreiða og hjólbarðaverkstæði í Reykjahlíð, s. 464 4117/8482678. • Leigubíll: Þuríður Helgadóttir, s. 4644399/8934389. www. vogahraun.is. • Bílaleiga: Car rental Múlavegur 1, Reykjahlíð, s. 858 2660, www.six60.is. Banki/Póstur: Sparisjóðurinn í Reykjahlíð, s. 4646200, hraðbanki. Handverk: • Dyngjan handverk, Hraunvegur 6, Reykjahlíð, s. 4642003. • Mývatnsmarkaður, Dimmuborgum, Opið kl. 9-22, s. 4641144/6986810, www.visitdimmuborgir.is. Söfn/sýningar: • Mývatnsstofa Gestastofa Umhverfisstofnunar, Hraunvegi 8, s. 4644460/8224039. Sýning um lífríki og jarðsögu Mývatnssveitar, www.ust.is. • Vogafjós, ferðamannafjós, Vogum I, s. 4644303/4643800, þar er hægt að fylgjast með kúnum og mjöltum í gegnum glerveggi úr veitingarýminu.

140

22

8

By road 864 (Dettifossveg): An ideal place to stay for 2-3 nights and go on day trips.: Askja 100 km Herðubreiðarlindir 60 km

Mývatn 40 km Ásbyrgi 50 km Dettifoss 25 km Húsavík 100 km

• Fuglasafn Sigurgeirs, YtriNeslöndum, s. 4644477, fuglasafn@fuglasafn.is, www.fuglasafn.is, safn með uppstopp- uðum fuglum. Aðstaða til fuglaskoðunar. • Landsvirkjun – Gestastofa, Kröflustöð, s. 4648200, kynning á jarðvarma og orkuvinnslu í Kröflustöð og orkuframleiðslu á Íslandi ásamt kvikmyndasýningu frá Kröflueldum. Opið á sumrin. Skoðunarferðir/útivist: • Mývatn Tours, s. 4641920, Askja-Herðubreiðarlindir. • www.askjatours.is. • Hike & Bike, Múlavegi 1, s. 8994845, http://hikeandbike.is/ fjölbreyttar göngu og fjallahjólaferðir með leiðsögn. • Geo Travel, Heiði, s. 8647080, http://geotravel.is/, jeppaferðir með leiðsögn. Sleðahundaferðir yfir vetrartímann. • SBANorðurleið, s. 5500700, skoðunarferðir um Mývatnssvæðið: Mývatn-Askja-Kverkfjöll-Vatnajökull. Akureyri; Mývatn-Krafla-Dettifoss-Hljóðaklettar-Ásbyrgi-Akureyri. www.sba.is. • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar, s. 4643941, skoðunarferðir um Norðausturland, fyrir hópa og einstaklinga. fjallasyn.is. • Mýflug, Reykjahlíðarflugvelli, s. 4644400, útsýnisflug. • Sel-Hótel Mývatn, Skútustöðum, s. 4644164, vetrarferðir og norðurljósaferðir, www.myvatn.is. • Merktar gönguleiðir t.d. frá Reykjahlíð að Hverfelli og Dimmuborgum. • Saga Travel, ferðir frá Akureyri og Mývatnssveit, s. 558 8888, www.sagatravel.is. Samgöngur: • SBA-Norðurleið, s. 5500700, www.sba.is. • Strætó. • Kynnisferðir-Austurleið, s. 580 5400, ferðir um Sprengisand Landmannalaugar til Reykjavíkur, www.austurleid.is.


NORÐURÞING Norðurþing nær yfir Húsavíkurbæ, Öxarfjörð, mikinn hluta Melrakkasléttu og teygir sig langt inn á öræfin sunnan Öxarfjarðar upp með Jökulsá á Fjöllum. Fjölmargar fallegar náttúruperlur eru í sveitarfélaginu enda laðar það til sína ferðamenn í ríkum mæli. Húsavík er höfuðstaður hvalaskoðunar á landinu. Íbúar 1. janúar 2018 voru 2.307. ICELAND CARBON FUND

HÚSAVÍK Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austan. Fiskveiðar og fiskverkun, verslun og þjónustaásamt ferðaþjónstu eru aðalatvinnuvegir bæjarbúa. Á Húsavík eru þrjú einkar áhugaverð söfn; Hvalasafnið á Húsavík, Könnunarsögusafnið og Safnahúsið. Ferðaþjónusta hefur aukist mikið undanfarin ár og nú heimsækja árlega meira en 170 þúsund ferðamenn bæinn. Ástæðurnar eru fjölbreytt afþreying á svæðinu, góð staðsetning gagnvart náttúruperlum í Þingeyjarsýslum og hvalaskoðunarferðir út á Skjálfandaflóa, en frá Húsavík hófust fyrstu skipulögðu hvalaskoðunarferðir hér á landi 1994. Húsavík var fyrr á öldum útflutningshöfn á brennisteini úr Þingeyjarsýslu. Svíinn Garðar Svavarsson uppgötvaði fyrstur manna að Ísland væri eyja. Hann hafði vetursetu á Húsavík árið 870 eða 4 árum áður en Ingólfur Arnarssonar nam land. Hann nefndi landið Garðarshólma og er mikil tenging við Svíþjóð og Garðarsnafnið á Húsavík. Bæjar- og fjölskylduhátíðin Mærudagar eru haldnir ár hvert helgina fyrir Verslunarmannahelgi. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 2.307. Nánar um Húsavík á www.visithusavik.is og www.visithusavik.com Lögregla: Útgarður 1, s. 444-2850. Gisting: • Fosshótel Húsavík, Ketilsbraut 22, s. 4641220/5624000, husavik@fosshotel.is, www.fosshotel.is. • Húsavík Cape Hotel, Laugarbrekka 26, s. 4633399, info@ husavikhotel.com, www.husavikhotel.com • Gh. Árból, Ásgarðsvegi 2, s. 4642220, guest.hus@simnet.is, arbol@arbol.is www.arbol.is. • Kaldbakskot, v/Kaldbak, s. 4641504, cottages@cottages.is www.cottages.is. • Gh. Sigtún, Túngötu 13, s. 8640250, gsigtun@gsigtun.is, www.guesthousesigtun.is. • Gh. Laugarholti 7c, s. 4642127/8992127. • Gistiheimili Húsavíkur, Laugarbrekku 16, s. 4633399, husavikguesthouse.is. • Höfði Gistihús, Héðinsbraut 11, s. 8520010, hofdiguesthouse.is. 141


• Húsavík Hostel, Vallholtsvegur 9, s. 4633399, www. husavikhostel.com, info@husavikhostel.com. • Penthouse, Stóragarði 7, sími 693-2232, husavikpenthouse.com. Tjaldsvæði: Norðurþing, s: 8400025 camping@nordurthing.is. Matstaðir: • Fosshótel Húsavík, Ketilsbraut 22, s. 4641220. • Veitingahúsið Salka, Garðarsbraut 6, s. 4642551, salkarestaurant.is, salka@salkarestaurant.is. • Veitingahúsið Gamli Baukur, við höfnina, s. 4642442. • Heimabakarí, Garðarsbraut 15, s. 4642900. • Kaffi Skuld, miðbæ, s. 4647272. • Café Hvalbakur, Garðarbraut 8, s. 4647278. • Naustið, veitingastaður, við höfnina, Ásgarðsvegur 1 s. 4641520. • Fish & Chips, við höfnina, s. 4642099. • Salka coffee house and Ice cream bar, Garðarsbraut 7, • s. 4643999. www.salkarestaurant.is, salka@salkarestaurant.is Afþreying/sport: • Sundlaug Húsavíkur við Héðinsbraut, s. 4646190. • Golfklúbbur Húsavíkur, Katlavöllur, 9 holur, s. 4641000. • Hestamiðstöðin Saltvík, s. 8479515. • Litboltavöllurinn v. Ásgarðsveg • Heilbrigðisstofnun: Auðbrekku 4, s. 4640500. Apótek: Lyfja, Garðarsbraut 5, s. 4641212. Bílaþjónusta: • Bílaþjónustan Garðarsbraut 52, s. 4641122. • Bílaleiga Húsavíkur, Garðarsbraut 66, s. 4642500. • N1, Naustagili, 4642650. • OLÍS, Garðarsbraut 64, 4641040.

C

HEIÐARBÆR Heiðarbær - 641 Húsavík

660 464-3903 - info@heidarbaer.is - www.heidarbaer.is

11

142

20

• Orkuskálinn, Héðinsbraut 6, 4641260. Bankar: • Íslandsbanki, Stóragarði 1, s. 4403830, hraðbanki. • Landsbankinn, Garðarsbraut 19, s. 4104192, hraðbanki. • Sparisjóður Suður-Þingeyinga, Garðarsbraut 4, 18 s. 4646200. Póstur: Garðarsbraut 70, s. 5171126. Vínbúð: Garðarsbraut 21, s. 4642230. Handverk: • Kaðlín, Samkomuhúsið – Garðarsbraut 22, s. 4642060. • Fjúk Art and Design Centre, Verbúð 11, s. 694-2074. Söfn/sýningar/kirkjur: • Hvalasafnið á Húsavík, Hafnarstétt, s. 4142800, opið júní-ágúst, 8:30-18:30. sept.-maí 9-16, www.whalemuseum. is, info@whalemuseum.is. • Könnunarsögusafnið, Héðinsbraut 1 s. 4633399, opið maí-sept. 9-17 alla daga. Okt.-apríl opið lau., sun., og fim. 13-16. www.explorationmuseum.com, info@explorationmuseum.com. • Safnahúsið á Húsavík,Stóragarði 17, s. 4641860. Sýningar: • Mannlíf og náttúra, sjóminjasýning, listsýningar, kaffi, verslun. Opið daglega júní til ágúst kl. 10-18 og sept.-maí virka daga 10-16, safnahus@husmus.is, www.husmus.is. • Bókasafnið á Húsavík, Stóragarði 17, s. 4646165. • Húsavíkurkirkja, s. 4642136, falleg og sérstæð kirkja, opin júní-ágúst. Skoðunarferðir/útivist: • Norðursigling, s. 4647272, hvalaskoðun og sjóferðir, info@ nordursigling.is, www.nordursigling.is. • Gentle Giants Hvalaferðir, s. 4641500, hvalaskoðunarferðir og sjóferðir, info@gentlegiants.is, www.gentlegiants.is. • Salka Whale watching, s. 4643999, Garðarsbraut 7, hvalaskoðunarferðir, info@salkawhalewatching.is, www. salkawhalewatching.is. • Húsavík adventures, s. 8598505, Garðarsbraut 5, RIBh valaskoðun, og Buggy adventures, whales@husavikadventures.is www.husavikadventures.is. • SBA-Norðurleið, s. 5500700, skoðunarferð Ásbyrgi, Dettifoss, www.sba.is. • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar, s. 4643940, skoðunarferðir um Norðausturland fyrir hópa og einstaklinga, www.fjallasyn.is. • Skrúðgarður í miðjum bænum. • Gönguleiðir, m.a. í kring um Botnsvatn 1 1/2 klst. • Gönguleiðakort fást í Upplýsingamiðstöðinni. Samgöngur: • Flugfélagið Ernir, áætlunarflug Reykjavík – Húsavík 6 daga vikunnar, s. 5622640, www.ernir.is. • Strætó, s. 5402700, áætlun; Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn og Mývatn, www.straeto.is. • SBA-Norðurleið, s. 5500700, sumaráætlun: Húsavík – Mývatn www.sba.is.


Húsavík

NORÐURÞING OG TJÖRNES „Demantshringurinn“ er áhugaverð hringleið sem tengir saman Húsavík og margar skærustu náttúruperlur svæðisins s.s. þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum, Ásbyrgi, Hljóðakletta, Hólmatungur og Dettifoss. Leiðin liggur síðan suður í Mývatnssveit og til baka um Hólasand og Reykjahverfi til Húsavíkur. Hringurinn er um 215 km og má reikna með að ferðin taki um 7-10 klukkustundir, allt eftir því hve lengi fólk kýs að staldra á hverjum stað. Tjörnes heitir skaginn milli Skjálfanda og Öxarfjarðar. Með vesturströnd skagans eru víða háir sandsteinsbakkar þar sem skiptast á hraunlög, ár, vatna og sjávarset og einnig jökulruðningslög. Ennfremur finnst þar surtarbrandur. Rekja má óslitið úr þessum lögum breytingar á loftslagi, gróðri og sædýralífi frá upphafi ísaldar fyrir u.þ.b. 3 milljónum ára og fram á síðari hluta hennar. Auðveldast er að komast að Tjörneslögunum sunnan Hallbjarnarstaðaár. Ásbyrgi, mikil skeifulaga hamrakvos sem Jökulsá á Fjöllum er talin hafa myndað í svokölluðum hamfarahlaupum. Um 3,5 km á lengd, 1 km á breidd og um 100 m djúp. Þjóðsagan segir að

Sleipnir, hinn áttfætti hestur Óðins, hafi stigið niður fæti hér og að Ásbyrgi sé hóffar hans. Gljúfrastofa, gestastofa þjóðgarðsins á norðursvæði er í Ásbyrgi. Dettifoss, talinn einn mikilfenglegasti foss í Evrópu. Hann er 45 m hár og um 100 m breiður. Nokkru fyrir neðan hann í Jökulsá er Hafragilsfoss (27 m) og fyrir ofan er Selfoss (10 m). Fossar þessir mynda samstæðu sem á fáa sína líka í veröldinni. Merkt gönguleið er frá Dettifossi að Hafragilsfossi. Jökulsá á Fjöllum er eitt mesta fljót landsins og önnur lengsta áin, um 206 km. Kemur undan Vatnajökli í tveimur meginkvíslum er sameinast skammt fyrir sunnan Herðubreiðarlindir. Hefur aflíðandi halla allt niður undir byggð í Kelduhverfi en steypist þar á nokkurra kílómetra kafla niður á láglendið í Öxarfirði. Hófaskarðsleið er nýr vegur sem liggur af Norðausturvegi (nr. 85) skammt sunnan við Kópasker, þvert yfir Melrakkasléttu austur í Þistilfjörð. Einnig er nýr vegur af Hófaskarðsleið til Raufarhafnar. Vegurinn er gríðarleg samgöngubót fyrir svæðið og styttir leiðina milli Þórshafnar og Húsavíkur um klukkutíma svo dæmi sé tekið. Í Hófaskarðinu er áningarstaður með góðu útsýni yfir Þistilfjörðinn og upplýsingum um Melrakkasléttuna. 143


Gamli vegurinn út fyrir Sléttu er nú orðinn ákjósanlegur fyrir ferðamenn sem vilja kyrrð og næði til að skoða fugla og upplifa náttúruna.

• Ásbyrgi og Vesturdalur, s. 4707100. • Grímsstaðir á Fjöllum, s. 4644292/8528855, grimstadir@simnet.is.

Rauðinúpur er 73 metra hár klettanúpur vestast á Melrakkasléttu. Góð gönguleið er upp á núpinn, þaðan er mikið víðsýni og er núpurinn mikið notað kennileiti sjó. Í honum er grjótskál enda er Rauðinúpur talinn forn eldstöð. Litinn fær hann af rauðu gjalli.

Matstaðir: • Heiðarbær, Reykjahverfi, s. 4643903. • Hótel Skúlagarður í Kelduhverfi, s. 4652280. • Ásbyrgi, Kelduhverfi, veitingar/verslun, s. 4652260. • Tungulending café, á Tjörnesi s. 8966948.

Hraunhafnartangi er nyrsti tangi landsins en heimskautsbaugur er um þrjá km frá ströndinni. Í Hraunhöfn, lítilli vík fremst á Hraunhafnartanga, segir Fóstbræðrasaga að Þorgeir Hávarsson hafi verið veginn og er dys hans sögð þar, grjóthrúga mikil.

Afþreying/sport: • Heiðarbæjarlaug, heitur pottur, s. 4643903. • Golf, Golfklúbburinn Gljúfri í Ásbyrgi, 9 holur, s. 4652260. • Lundur, sundlaug, s. 4652247/2248. • Active North, hestaferðir, hjólaferðir, gönguferðir, Ásbyrgi, s. 8587080, info@activenorth.is, www.activenorth.is. • Veiðileyfi í Litluá í Kelduhverfi Sími: 465 2275, litlaa@live. com www.facebook.com/Litlaa, www.litlaa.is. • Veiðileyfi í Brunná í Öxarfirði og gisting í skála, Sími: 847-7675, oddur@nordicseafood.is, www.brunna.is.

Gönguleiðir við Jökulsárgljúfur. Þessi hluti Vatnajökulsþjóðgarðs er tilvalið land til gönguferða, enda verða Jökulsárgljúfrin ekki skoðuð að gagni nema leggja land undir fót. Merkt gönguleið liggur meðfram Jökulsárgljúfrum frá Dettifossi og niður að tjaldsvæðinu í Ásbyrgi. Gangan tekur allt að því tvo daga en um fjölmargar styttri leiðir er hægt að velja til gönguferða í þjóðgarðinum. Sem dæmi má nefna hring í Hljóðaklettum og Hólmatungum og leiðina milli þessara staða. Úr Vesturdal er hægt að fara í Rauðhóla eða í Svínadal og frá Ásbyrgi er hægt að velja um margar leiðir. Þá bjóða staðkunnugir landverðir upp á styttri gönguferðir undir leiðsögn. Í Gljúfrastofu er fróðleg sýning um náttúru og mannlíf við Jökulsárgljúfur Við Jökulsárgljúfur að austan eru Forvöð gegnt Hólmatungum, um átta km frá þjóðvegi 864.

Upplýsingamiðstöð: Gljúfrastofa upplýsingamiðstöð og gestastofa, Ásbyrgi, Vatnajökulsþjóðgarði, s. 4707100, opið alla daga. www.vjp.is, asbyrgi@vjp.is. Gisting: • Klambrasel, Reykjahverfi, s. 4643514/8952514, ksel@emax.is. • Heiðarbær, Reykjahverfi, s. 4643903/8640118, heidarbaer@ simnet.is www.heidarbaer.is. • Skógar III, Reykjahverfi, s. 4643919, www.skogar1.is. • Tungulending á Tjörnesi, s. 8966948. • Hótel Skúlagarður, Kelduhverfi, s. 4652280, 821 1388, skulagardur@simnet.is, www.skulagardur.com. • Keldunes II, Kelduhverfi, s. 4652275/8612275, keldunes@ keldunes.is. • River Guesthouse s.4652280, 847-5513. • Dettifoss Guesthouse s. 869 7672 olga@kopasker, www. facebook.com/dettifossguesthouse. • Grímstunga I, Hólsfjöllum, s. 4644294/8999991, djupadokk@ simnet.is. • Grímsstaðir á Fjöllum, s. 4644292/8528855, grimstadir@ simnet.is. Tjaldsvæði: • Heiðarbær, Reykjahverfi, s. 4643903/8640118. • Ásbyrgi, 4707100. • Vatnajökulsþjóðgarður Jökulsárgljúfrum. 144

Handverk: Heimöx, Ásbyrgi, s. 4652230. Söfn/sýningar: • Þórshamar, minjasafn á Mánárbakka, Tjörnesi, s. 4641957. • Gljúfrastofa Vatnajökulsþjóðgarði Jökulsárgljúfrum, s. 4707100, sýning um náttúru, jarðfræði og menningu, opið daglega frá 1.5.-30.9., asbyrgi@vjp.is, vjp.is. Skoðunarferðir: • Vatnajökulsþjóðgarður Jökulsárgljúfrum, s. 4707100, daglegar fræðsluferðir með landvörðum frá 20.6. til 14.8. • Fálkasetur í Gljúfrastofu, Ásbyrgi, s. 4707100, fræðsluferðir þar sem fálkinn er í brennidepli. Samgöngur: • Strætó, s. 5402700 áætlun; Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, og Mývatn. www.straeto.is. • Flug til Þórshafnar www.flugfelag.is; flug til Húsavíkur. www.ernir.is. Viðburðir: • Jökulsárhlaup, hlaupið í Jökulsárgljúfrum. • Sléttugangan, frá Raufarhöfn, gengið um Melrakkasléttu.

KÓPASKER Kópasker er þorp við austanverðan Öxarfjörð. Tilvist sína byggir Kópasker á þjónustu við landbúnaðinn og útgerð þrátt fyrir léleg hafnarskilyrði. Nýlega var opnað Jarðskjálftasetur á Kópaskeri, áhugaverð sýning sem er opin alla daga á sumrin. Á Snartarstöðum, skammt frá þorpinu, er Byggðasafn Norður-Þingeyinga. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 122.


#1

of things to Do in húsavík 2017

“ONE OF THE MOST INCREDIBLE DAYS OF MY LIFE”

Pick your whale watching tour! call +354 464 7272 or book your adventure at

www.northsailing.is


Gisting: • Farfuglaheimilið Kópaskeri, Akurgerði 7, s. 4652314. hostel@kopasker.is, www.hostel.is/kopasker. • Víðihóll, orlofsíbúðir, s. 4652122/8698166, valholl@kopasker.is, www.vidiholl.com. Tjaldsvæði: Austurtröð, s. 8643013/8982180. Verslun: Skerjakolla, Bakkagötu 10, s. 4652122, skerjakolla@kopasker.is. Heilsugæslustöð: Akurgerði 13, s. 4640640. Bílaþjónusta: • N1 Bensínstöð, við verslun Skerjakollu, Bakkagötu 10, s. 4652122. • Röndin, Röndinni 5, s. 4652124, bíla- og hjólbarða-verkstæði. Banki/Póstur: Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis Landsbankinn/Íslandspóstur, Bakkagötu 8-10, s. 4551300. Afþreying: • Púttvöllur, uppl. í Skjálftasetri og verslunni Skerjakollu. • Gönguferð með leiðsögn um Kópasker, uppl. í Skjálftasetri. • Ýmsar góðar gönguleiðir (Kort á plani við tjaldstæði.). Söfn/sýning: • Byggðasafn NorðurÞingeyinga, Snartarstöðum, s. 4652171/4641860. Merkilegt safn handavinnu, búninga, bóka, o.fl. Kaffi, safnbúð. Ókeypis aðgangur. Opið júní, júlí, ágúst 13-17. safnahus@husmus.is, www.husmus.is. • Skjálftasetrið, s. 4652105, sýning í skólahúsinu á Kópaskeri. Opið daglega júní-ágúst kl. 13-17, á öðrum tíma skv. samkomulagi, s. 8452454, earthquake@kopasker.is. Samgöngur: Strætó, s. 5402700. Áætlun; Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, og Mývatn, www.straeto.is.

GH

TRAVEL SERVICE KELDUNES

Keldunes II, Kelduhverfi - 671 Kópasker - 465-2275/ 861-2275 - info@keldunes.is - www.keldunes.is

RAUFARHÖFN

Raufarhöfn stendur á austanverðri Melrakkasléttu. Á síldarárunum var Raufarhöfn einn helsti síldarvinnslustaður landsins og mikil útflutningshöfn. Á Melrakkaás ofan við Raufarhöfn eru hafnar framkvæmdir við Heimskautsgerði, einstakt útilistaverk með tilvísanir í norræna trú. Í kauptúninu hafa verið merktar gönguleiðir. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 186. Lögregla: Við Víkurbraut, s. 4442850. Upplýsingamiðstöð staðarins: • Kaffi Ljósfang, Aðalbraut 26, s. 4651115. • Skrifstofa Norðurþings, Aðalbraut 23, s. 4646100. Gisting: • Hótel Norðurljós, Aðalbraut 2, s. 4651233, info@ hotelnordurljos.is, www.hotelnordurljos.is. • Gistihúsið Hreiðrið, The Nest Guesthouse, Aðalbraut 16, s. 472-9930/784-9930 info@nesthouse.is, www.nesthouse.is. • Gistiheimilið Sólsetur/Sunset Gusthouse Víkurbraut 18, s. 476-1300/849-3536, klif1947@gmail.com, www.solsetur. com. Uppbúin rúm með morgunverði. Tjaldsvæði: Við sundlaugina, s. 4651144. Matstaðir: • Hótel Norðurljós, s. 4651233. • Kaupfélagið - veitingahús Aðalbraut 24, s. 849-3536/8540202, www.facebook.com/Kaupfélagið-Raufarhöfn. • Kaffi Ljósfang, Aðalbraut 26, s. 4651115, opið á sumrin. Verslun: Verslunin Urð, Aðalbraut 35, s. 4651111. Afþreying/sport: • Sundlaug, Skólabraut, s. 4651144. • Veiðileyfi: Deildarvatn, Hóll, Höfði Höskuldur Þorsteinsson, • Nanna St. Höskuldsdóttir s.8688647, s. 4651289. • Veiðileyfi í Ölduá info@deildara.com sími 6669555. • Veiðileyfi í Fremri Deildará. info@deildara.com sími 6669555. • Stangveiði með leiðsögn: Arctic Angling, s.8689771, info@ arcticangling.is, www.arcticangling.is. • Kaupfélagið gallerí Aðalbraut 24, s. 849-3536/854-0202, www.facebook.com/Kaupfélagið-Raufarhöfn. Heilsugæslustöð: Aðalbraut 33, s.4651145. Bílaþjónusta: • N1 bensínsjálfsali, Aðalbraut 26. • Véla- og trésmiðja SRS ehf, s. 4651264, bíla- og hjólbarða-verkstæði.

12

6

12

146

8

Banki/Póstur: • Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, Landsbankinn Aðalbraut 23, s. 4551300. • Íslandspóstur, Aðalbraut 23, s. 4649898. Handverk: Gallerý Ljósfang, Aðalbraut 26, s. 4651115.


Raufarhöfn Samgöngur: Strætó, s. 5402700. Áætlun; Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, og Mývatn, www.straeto.is. Viðburðir: • Sléttugangan, gengið um Melrakkasléttu. • Hrútadagurinn, fyrstu helgina í október. Til sýnis og sölu hrútar frá Öxarfirði, Núpasveit, Sléttu, Þistilfirði og Langanesi. • Menningarvika í október.

SVALBARÐSHREPPUR Svalbarðshreppur er í Þistilfirði. Það er blómlegt landbúnaðarsvæði og gott land til sauðfjárræktar en grösugar heiðar ná langt inn til landsins. Svalbarðshreppur er gamalt höfðingjasetur og kirkjustaður er einnig að Svalbarði. Um sveitina renna þekktar stórlaxaár og má helstar nefna Svalbarðsá, Sandá, Hölkná og Hafralónsá. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 97. Rauðanes er afar fallegt nes við vestanverðan Þistilfjörð. Þar gefur að líta sérstæða hella, dranga og gatkletta ásamt fjölbreyttu fuglalífi. Ekin er heimreiðin að Völlum að bílastæði en þar má fá kort og upplýsingar um 7 kílómetra langa merkta gönguleið um nesið sem kjörin er fyrir alla náttúruunnendur.

Gisting: • Ferðaþjónustan í Svalbarðsskóla, s. 468-1290/863-1290. • Ferðaþjónusta bænda Ytra-Álandi, s. 468-1290/863-1290, ytra-aland@simnet.is, www.ytra-aland.is. • Grásteinn guesthouse. Holt, 681 Þórshöfn, s. 895-0834. Veitingar: • Ytra-Áland, s. 4681290/8631290. • Svalbarðsskóli, s. 4681290/8631290. Afþreying: • Forystufjársetur, s. 852-8899, forystusetur@forystusetur.is, www.forystusetur.is, www.facebook.com/fræðasetur-um-forystufé. • Svalbarði í Þistilfirði. Opið alla daga frá 1. júní – 31. ágúst, kl.11:00 – 18:00. • Ytra-Áland, s. 4681290/8631290, hestaleiga, leiðsögn. • Lax- og silungsveiði í nágrenninu. • Merktar gönguleiðir á Rauðanesi.

LANGANESBYGGÐ Langanes heitir skaginn austan að Þistilfirði, allbreiður í fyrstu en mjókkar mjög fram og endar í bjarginu Fonti. Mikið og fjölbreytt fuglalíf er við strendur og í björgum. Útræði var þar fyrrum, mikill reki, æðarvarp og bjargfuglatekja. Ætíð hefur verið strjálbýlt á Langanesi og er útnesið nú að mestu í eyði. 147


Skálar á Langanesi er eyðiþorp frá fyrri hluta 20. aldar. Þar var blómleg verstöð þar sem bjuggu á annað hundrað manns. Einstaklega áhugaverður staður fyrir þá sem hafa áhuga á sögu og menningu. Skeggjastaðir er kirkjustaður og prestssetur við Bakkafjörð. Þar er elsta timburkirkja á landinu, byggð 1845 og endurbyggð 1962. Þar er danskur prédikunarstóll, líklega frá fyrri hluta 18. aldar og altaristafla máluð 1857 af Knippel.

Apótek: Lyfja, Miðholti 4, s. 4640609. Bílaþjónusta: • Bensínstöð N1. • Mótorhaus, Stórholti 6, s. 865-0407. • Bílaleiga Akureyrar, s. 840-6078. • Hertz car rental, s. 896-1142. Banki/Póstur: Sparisjóður Þórshafnar, Landsbankinn Fjarðarvegi 5, s. 4551300, hraðbanki. Vínbúð: Langanesvegi 2, s. 4681505.

ÞÓRSHÖFN Þórshöfn stendur við austanverðan Lónafjörð sem skerst til suðausturs inn úr Þistilfirði. Þar er allgott skipalægi frá náttúrunnar hendi. Á Þórshöfn er auk útgerðar stunduð ýmis þjónusta við nærliggjandi sveitir. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 352. Lögregla: Eyrarvegi 2, s. 4681133. Upplýsingamiðstöð staðarins: Íþróttamiðstöðin Ver, s. 4681515. Gisting: • Gh. Lyngholt, s. 8975064/4681238, lyngholt@lyngholt.is, www.lyngholt.is. • Farfuglaheimilið YtraLón, s. 8466448, ytralon@hostel.is, www.hostel.is/ytralon

Handverk: Gallerí Beita, Villahús við Eyrarveg, s. 847 4056. • Minjasafn: • Sauðaneshús, s. 464-1860/468-1430, www.saudaneshus.is. Opið daglega 11–17 1. júní – 31. ágúst. Opnað fyrir hópa á öðrum tíma. Sögur, sagnir og munir af Langanesi. • Upplýsingamiðstöð. Þjóðlegar veitingar. Samgöngur: • Strætó, s. 5402700 áætlun; Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, og Mývatn, www.straeto.is. • Flugfélag Íslands, s. 4681420, flug til og frá Þórshöfn alla virka daga með viðkomu á Akureyri. www.flugfelag.is. • Flugfélagið Ernir, áætlunarflug milli Reykjavíkur og Húsavíkur, s. 562-2640, www.ernir.is. Viðburðir: Um miðjan júlí: í allri Langanesbyggð – bæjarhátiðin Kátir dagar.

Tjaldsvæði: Við Miðholt. Matstaðir: • Báran, restaurant/bar, Eyrarvegi 3, s. 4681250, knaveitingar@gmail.com, www.baranrestaurant.is. Verslun: • Kjörbúðin, Langanesvegi 2, s. 468-1100. • Holtið, Langanesvegi 11, s. 846-3641. Afþreying/sport: • Íþróttamiðstöð og sundlaug, s. 468-1515. • Þórshöfn Kayak, s. 468-1250, knaveitingar@gmail.com , www.baranrestraurant.is/kayak. • Veiðileyfi: Sauðanesós, s. 846-6448. • YtraLón, 8466448. Hlíð, s. 468-1109. • Krókavatn við Fell, Finnafirði, s. 473-1696. • Bakká og Bakkavatn, laxog silungsveiði, s. 866-7813. • Stangveiði með leiðsögn: Arctic Angling, s. 868-9771, info@ arcticangling.is, www.arcticangling.is. • Fuglaskoðunarferðir með leiðsögn: Ytra Lón, s. 8466448. ytralon@hostel.is. • Gönguferðir með leiðsögn: Um Þórshöfn/út í Grenjanesvita, s. 892-8202. Heilsugæslustöð: Miðholti 4, s. 4640600 Sjúkrabíll 112.

148

BAKKAFJÖRÐUR Bakkafjörður, kauptún við samnefndan fjörð, gengur suður úr Bakkaflóa. Þar hófst verslun árið 1888 og útgerð um svipað leyti. Blómatími staðarins var á fyrstu áratugum 20. aldar en eftir 1930 fór íbúum fækkandi. Nú er þar einkum stunduð smábátaútgerð. Skemmtileg gönguleið, um 8 km, er um Viðvíkurdal milli Bakkafjarðar og Viðvíkur en þar var búið snemma á síðustu öld. Íbúafjöldi í þorpinu 1. janúar 2018 var 65. Gisting: Fell Cottages, s. 473-1696/822-1696, infofellcottages@ gmail.com, www.fellcottages.is. Lögregla: Eyrarvegi 2, Þórshöfn, s. 468-1133. Tjaldstæði: Við Skólaveg, s. 4681515. Bílaþjónusta: Bensínsjálfsali N1. Afþreying/sport: • Lax og silungsveiði Bakkaá, Bakkavatni og fleiri vötnum, s. 866-7813. • Gönguferðir með leiðsögn: Út í Digranesvita s. 892-8202.


Húsdýragarður Daladýrð við Vaglaskóg

Öll íslensku húsdýrin. Hægt að klappa kanínum og knúsa kettlinga. Úti og inni leiksvæði, trampólín, hoppa í heyið og fleira. Opið: Sumar 11 - 18 Vetur 13 - 17

Svaka fjör!

Vegur 833

BRÚNAGERÐI 601 AKUREYRI S: 863 3112 DALADÝRÐ


150


Austurland Austurland náði að fornu frá Fossárósi norðan Gunnólfsvíkurfjalls suður um og vestur á Skeiðarársand. Syðsti hluti Austurlands, Austur-Skaftafellssýsla, fylgir þó landfræðilega fremur Suðurlandi og er sú skipting notuð hér. Inn til landsins eru skilin um miðja Helkunduheiði suður heiðar og fjöll að Jökulsá á Fjöllum móts við Ferjuás suðvestur af Víðidal. Þaðan eru skilin með Jökulsá suður í Vatnajökul. Láglendi austurlands skiptist í tvö meginhéruð: Múlaþing og Austur-Skaftafellssýslu en hún tilheyrir nú Suðurlandi. Inn í norðausturströndina ganga tveir flóar og fjörður, Bakkaflói, Héraðsflói og Vopnafjörður. Upp frá þeim eru grösugir dalir en grónar heiðar lengra inni í landi. Sunnan Vopnafjarðar er mikill fjallgarður, Smjörfjöll, handan hans er Fljótsdalshérað. Fljótsdalshérað er víðáttumikið láglendi sem markast af Héraðsflóa í norðri og Vatnajökli í suðri. Inn af láglendinu skerast Jökuldalur, Skriðdalur og Fljótsdalur. Megindalurinn nefnist Fljótsdalur, austan hans Skriðdalur en sá nyrsti heitir Jökuldalur. Hann er lengsti byggði dalurinn á Austurlandi. Norðan hans er Jökuldalsheiði. Milli Jökuldals og Fljótsdalshéraðs er Fljótsdalsheiði. Þar og allt inn undir Vatnajökul eru heimkynni íslensku hreindýranna. Um Fljótsdalshérað renna tvær lengstu og vatnsmestu ár Austurlands, Jökulsá á Brú og Lagarfljót.

Austfirsku fjöllin eru lítt gróin hið efra en í byggð er gróður víða mikill og víðlend beitilönd til heiða enda er Múlaþing eitt helsta sauðfjárræktarhérað landsins. Samfelldastur er gróður á Héraði og þar er stærsti skógur á Íslandi, Hallormsstaðaskógur. Nokkru norðar er Egilsstaðaskógur sem einnig þykir vöxtulegur. Í nágrenni Egilsstaða við Eiðaveg er Selskógur mikið nýttur sem útivistarsvæði, en hann er hluti af Egilsstaðaskógi. Á Austfjörðum eru margar góðar hafnir frá náttúrunnar hendi. Þar myndaðist því víða þéttbýli fyrir og um aldamótin 1900 með sjávarútveg sem aðalatvinnuveg. Stærstir slíkra staða eru Seyðisfjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður og Fáskrúðsfjörður. Egilsstaðir og Fellabær eru yngri þéttbýliskjarnar við Lagarfljót þar sem til hefur orðið samgöngu- og þjónustumiðstöð landshlutans alls.

Sunnan Fljótsdalshéraðs gengur mikill fjallgarður í norðaustur frá Vatnajökli, Austfjarðafjallgarður, en hann er elsti hluti landsins. Ströndin er öll mjög vogskorin og svipar þessu landsvæði um margt til Vestfjarða. Mestur fjarðanna er Reyðarfjörður en undirlendi er mest í Breiðdal. Stærstu eyjar eru Seley, Skrúður, Andey og Papey.

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN

Aðalbergtegund er blágrýti en móberg er inn til heiða og á öræfunum austan Jökulsár á Fjöllum. Líparít er líka allvíða, mest við Borgarfjörð. Nútímaeldstöðvar eru engar og jarðhiti lítill en finnst víða og nútímatækni hefur aukið möguleika á því að hann sé nýtanlegur. Land í sunnanverðu Múlaþingi er mótað af skriðjöklum og í dölum eru á sumum stöðum setlög úr jökulruðningi.

Vopnafjörður, s. 473-1331. Egilsstaðir; Miðvangur 1-3, s. 471-2320. Skriðuklaustur, Fljótsdalur, s. 471-2990. Seyðisfjörður-bei, Ferjuleira, s. 472-1551. Seyðisfjörður - Austfar, Fjarðargata 8, s. 472-1111. Breiðdalsvík, s. 470-5560. Djúpivogur, Sætún, Bakki 3, s. 478-8204 151


GH

GUESTHOUSE FJALLADÝRÐ Möðrudalur - 660 Mývatn - 471 1858 fjalladyrd@fjalladyrd.is - www.fjalladyrd.is

nyrstur. Niður samnefnda dali renna dragárnar, Hofsá, Vesturdalsá og Selá, allar þekktar fyrir stangveiðar á laxi og silung. Fuglabjarganes á norðurströnd Vopnafjarðar er skemmtileg, stikuð gönguleið. Nesið er við landamerki Ljósalands og Hámundarstaða, merkt gönguleið af Strandhafnarvegi, gengið niður með Fuglabjargará. Slétt nes með fjárborgum, hvítum og svörtum fjörum, básum, dröngum og stórbrotnum björgum.

DAILY ASKJA EXCURSIONS

27

27

VOPNAFJÖRÐUR Lega Vopnafjarðar er í suðvestur-norðausturstefnu. Vopnafjörður skerst inn í landið milli tveggja nesja, Kollumúla í suðri og Digraness í norðri. Hreppamörk Vopnafjarðarhrepps liggja líkt og skeifa umhverfis fjörðinn, frá Kollumúla að Digranesi. Fjallabálkar og stök fjöll mynda umgjörð um Vopnafjörð. Íbúafjöldi í Vopnafjarðarhreppi 1. janúar 2018 var 526. Vopnafjörður hvílir á basísku og ísúru gosbergi og setlögum. Á nokkrum stöðum skjóta upp kollinum yngri berglög frá tertíer og ísöld (eldri en 11.000 ára). Torfastaðanúpur skagar upp úr flóaflæmi sem breiðir sig yfir hálsinn milli Selárdals og Vesturárdals. Einkenni hans er stuðlaberg sem situr í toppi núpsins. Í Fagradalsfjöllum, sem ganga í sjó fram milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er elsta megineldstöð Austurlands. Í Fagradalsfjöllum og Hellisheiði eystri er víða súrt gosberg. Einkenni þess er líparít, ljóst berg sem setur litríkan svip á umhverfið. Í Þuríðarárgili í Vopnafirði fundust leifar spendýrs, nánar tiltekið, hjartardýrs, frá því fyrir ísöld, og eru einu spendýraleifarnar sem fundist hafa á Íslandi frá því fyrir ísöld. Smjörfjöll nefnist fjallgarðurinn á milli Vopnafjarðar og Jökulsárhlíðar, það eru há fjöll og brött, um 1250 m þar sem þau rísa hæst. Norðan við Smjörfjöll er Hellisheiði þar sem vegurinn milli Vopnafjarðar og Héraðs liggur. Heiðin er mjög snjóþung og liggur vegurinn hátt, um 655 m og er með hæstu fjallvegum á landinu og er einungis opin yfir sumartímann. Mjög víðsýnt er af heiðinni. Þrír megindalir ganga inn í landið inn úr firðinum, Hofsárdalur syðstur og Sunnudalur upp úr honum, þá Vesturárdalur og Selárdalur 152

Ljósastapi er bjarg sem stendur í sjó fram í austanverðum Vopnafirði. Lögun hans minnir óneitanlega mikið á fíl og er tilkomumikil sjón að sjá. Nokkrum kílómetrum innar í firðinum má sjá Gljúfurfoss rétt við veginn. Hár og mikill foss sem rennur um djúpt og þröngt gljúfur sem lætur engan ósnortinn. Bustarfell er bær í Hofsárdal í Vopnafirði undir samnefndu felli, 67 km löngu. Á fellinu er hringsjá. Minjasafn er að Bustarfelli, í einum af fegurstu torfbæjum á Íslandi. Sérstaða safnsins felst að miklu leyti í því hversu glöggt hann miðlar breyttum búskapar- og lifnaðarháttum fólks allt frá því fyrir 1770 til þess er hætt var að búa í bænum árið 1966. Sama ættin hefur búið á bænum Bustarfelli í tæplega 500 ár. Gamli torfbærinn hefur verið í eigu og umsjá íslenska ríkisins frá 1943 en allir innanstokksmunir tilheyra Vopnfirðingum. Þar er nú einkasafn gamalla muna. Kaffihúsið Hjáleigan er ofan við gömlu bæjarhúsin. Kauptúnið í Vopnafirði liggur á austanverðum Kolbeinstanga. Þar hefur verið verslunarstaður frá fornu fari. Þorp tók að myndast á Kolbeinstanga undir lok nítjándu aldar. Gunnar Gunnarson rithöfundur bjó sem barn að aldri á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Á fullorðinsárum flutti hann frá Kaupmannahöfn aftur til Vopnafjarðar. Keypti hann þá heiðarbýlið Arnarvatn og dvaldi þar um hríð. Á aldarafmæli skáldsins 1989 var afhjúpaður minnisvarði um hann á Vopnafirði. Björgvin Guðmundsson tónskáld fæddist og ólst upp á Rjúpnafelli í Vopnafirði allt þar til hann fluttist vestur um haf þar sem hann lagði stund á tónlistarnám. Hann fluttist aftur heim til Íslands á fullorðinsárum og bjó á Akureyri. Erla skáldkona, Guðfinna Þorsteinsdóttir, bjó lengst af á Teigi í Vopnafirði. Hún var meðal fyrstu kvenna á Íslandi til að gefa út ljóðabækur. Leitt hefur verið að því líkum að verslunarstaður sá sem Bjartur í Sumarhúsum sótti til, í bókinni Sjálfstæðu fólki eftir Nóbelskáldið okkar Halldór Laxness, hafi verið Vopnafjörður.

Neyðarnúmer: 112. Lögregla: Lónabraut 2, 444-0610. Slökkvilið: Slökkvistöð Vopnafjaðar, Búðaröxl 3, s. 471-1221/861-2164. Upplýsingarmiðstöð staðarins: Kaupvangur v/Hafnarbyggð, s. 4731331/844-1153, info@vopnafjardarhreppur.is, www. vopnafjardarhreppur.is.


Vopnafjörður MINJASAFNIÐ BUSTARFELLI Einn fegursti torfbær landsins, að stofni til frá 18. öld. Áhugavert safn um lífið í bænum allt til búsetuloka 1966. HJÁLEIGAN, KAFFIHÚS. Coffeehouse. Icelandic menu, coffee and delicious cakes. Sími: 855-4511 Netfang: bustarfell@simnet.is Veffang: www.bustarfell.is. Velkomin í friðsæld sveitarinnar.

HEIMAGISTING HAUKSSTÖÐUM Hauksstaðir eru innsti bær í Vesturárdal, 21 km frá Vopnafirði. Eitt gistihús 70m2 er á staðnum með gisti-rými fyrir allt að 8 manns. Tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með koju og stöku rúmi. Einnig má sofa í stofunni. Í húsinu er allur grunnbúnaður. Upplýsingar og pantanir í síma: 473-1469 / 8464851 / 868-4169. Netfang: hauksst@simnet.is


Gisting: • Ásbrandsstaðir, sumarhús og tjaldsvæði: s. 473-1459 www.facebook.com/ferdatjonustanasbrandsstadir. • Ferðaþjónustan Síreksstöðum, tvö sumarhús (4-6 manna), gistihús með 7 herbergjum (tveggja manna). Veitingastaður. Aðgengi fyrir fatlaða. Leiðsagðar jeppaferðir. 20 km. frá Vopnafjarðarkaupsstað.s. 473-1458 sireksstadir.is. • Gistiheimilið Mávahlíð, gistiheimili í kauptúninu, • Hafnarbyggð 26, s. 695-2952, www.mavahlid.123.is, gudnikr@internet.is. • Hauksstaðir, sumarhús, s. 473-1469/846-4851/868-4169, hauksst@simnet.is. • Hótel Tangi, Hafnarbyggð 17, s. 473-1203/845-2269. 4 herbergi með wc og sturtu, 13 herbergi með sameiginlegum wc og sturtum. Veitingastaður er á hótelinu. Aðgengi fyrir fatlaðra. tangihotel@simnet.is, www.facebook.com/Hoteltangi. • Hvammsgerði, gistiheimili með 7 herbergjum (1-4 manna), morgunverður, s. 588-1298/821-1298, 9 km frá Vopnafjarðarkaupsstað. stay@hvammsgerði.is, www. hvammsgerdi.is. • Syðri-Vík, s. 473-1199/848-0641, 2 sumarhús, (4 og 8 manna) og gistihús með 6 herbergjum (tveggja manna). Gott aðgengi fyrir fatlaða, 7 km frá Vopnafjarðarkaupstað, kristinbrynjolfs@simnet.is. Tjaldsvæði: • Við Miðbraut innan leikskólans, góð aðstaða, s. 473-1331/844-1153, info@vopnafjardarhreppur.is, 154

• www.vopnafjardarhreppur.is. • Ásbrandsstaðir, s. 473-1459/863-8734, jon_haralds@ hotmail.co.uk, • https://www.facebook.com/ferdatjonustanasbrandsstadir. • Staðarholt í Hofsárdal, tjaldsvæði, s. 864-7461, karenhlin@ simnet.is. Matstaðir: • Hótel Tangi, 473-1203/845-2269. Morgun- og kvöldverður. Æskilegt að hópar panti fyrirfram. Aðgengi fyrir fatlaða. tangihotel@simnet.is, www.facebook.com/Hoteltangi, www.hoteltangi.com. • Hjáleigan, Bustarfelli, þjónustuhús/kaffihús, s. 691-7354, hjaleigankaffihus@gmail.com, www.facebook.com/ hjaleigan. • Kaupvangskaffi, Kaupvangi; Kaffi, meðlæti og matsala, s. 473-1331, 662-3588, kaupvangskaffimail.com, www.facebook.com/Kaupvangskaffi. • Ollasjoppa, sælgæti, matvara og grill s. 473-1803, www.facebook.com/Ollasjoppa. • Veitingastaðurinn á Síreksstöðum, morgun- og kvöldverður. Æskilegt að hópar panti fyrirfram. Aðgengi fyrir fatlaða. s. 473-1458/848-2174, sirek@simnet.is, www.sireksstadir.is. Matvörur: • Kauptún, kjörbúð, Hafnarbyggð 4, s. 473-1403. • Ollasjoppa, ferðamannaverslun, Kolbeinsgötu 35, s. 473-1803.


Afþreying/sport: • Upplýsingamiðstöð Vopnafjarðar, Kaupvangi, Hafnarbyggð 4a, s. 473-1331, info@vopnafjardarhreppur.is. • Sundlaugin Selárdal, s. 473-1499/473-1331/844-1153, opin allt árið. info@vopnafjardarhreppur.is, www.vopnafjordur.is. • Golfvöllur á Skálum, sunnan við þorpið, 9 holur völlur í fallegu landslagi gróðurs og kletta. Metinn til forgjafar af Golfsambandi Íslands. Golfskáli með snyrtingum og aðstöðu til afslöppunar. s. 473-1331/8441153. info@vopnafjardarhreppur.is, www.vopnafjordur.is. • Ferðaþjónustan Syðri-Vík, s. 473-1199/848-0641, • sydrivikortex.is, hestaleiga, ferðir með fylgd, veiðileyfi seld á á silungssvæði Hofsár. • Ferðaþjónustan á Síreksstöðum, leiðsagðar jeppaferðir, Langanes, Dettifoss, Mývatn, Fagridalur, Vopnfirðingasaga, Holuhraun, Askja. • Margar merktar gönguleiðir um fallega náttúru Vopnafjarðar, s. 473-1331/844-1153, info@vopnafjardarhreppur.is, www. vopnafjordur.is.

undirbúa heimsókn til Íslands þar sem fólk getur hitt sína ættingja hér og komist á sínar ættarslóðir. s. 473-1200, vesturfarinn@simnet.is, www.vesturfarinn.is. • Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar, gamlir snjósleðar, vélar, bílar og mótorhjól. Opið yfir sumartímann, s. 843-8008. Áhugaverðir staðir/útivist: • Fjölbreyttar, merktar göngu- og reiðleiðir um fjöll og dali. • Krossavíkurfjall, Gljúfursá-Drangsnes, Búrið-Fagridalur, Skjólfjörur- Ljósastapi (Fíllinn), Fuglabjargarnes, Tangasporður, þéttbýli Vopnafjarðar, Hof o.fl. • Mikið útsýni af Hellisheiði. • Upplýsingamiðstöð Vopnafjarðar, s. 473-1331/844-1153. info@vopnafjardarhreppur.is, www.vopnafjardarhreppur.is. Viðburðir: • Vopnaskak • Bustarfellsdagurinn • Sjá nánar: www.vopnafjardarhreppur.is.

Heilsugæsla/Apótek: • Heilsugæslustöðin, s. 470-3070. • Lyfsala í versl. Kauptúns, Hafnarbyggð 4, s. 473-1109. Bílaþjónusta: • Bensínstöð við Ollasjoppu, s. 473-1803. • Bíla og hjólbarðaverkstæði Bíla og véla, s. 473-1333. Banki/Póstur: Landsbankinn, Kolbeinsgötu 10, s. 410-4178. Handverk: • Vopnfirskt handverk, Hafnarbyggð 4, s. 473-1331/844-1153, info@vopnafjardarhreppur.is. • Handverkshópurinn Nema-Hvað, Hafnarbyggð 7, s. 473-1565. Snyrting: • Hársnyrtistofan Sóló, Kolbeinsgötu 8, s. 473-1221. • Heilun e.fh. Miðbraut 13, s. 862-2428. Annað: • Vínbúð: Hafnarbyggð 4, s. 473-1403. • Flugvöllur, s. 473-1121. • Bílaleiga Akureyrar, s. 840-6076. • Hirðfíflin nytjamarkaður s. 866-8972. • Íþróttahús, tækjasalur, s. 473-1492. • Efnalaugin/Anný, s. 473-1346. • Austurbrú, s. 470-3850. Safn/sýning: • Múlastofa, sýning um líf og list þeirra bræðra Jónasar og Jóns Múla, opið daglega, s. 473-1331/844-1153, info@vopnafjardarhreppur.is, www.vopnafjardarhreppur.is. • Minjasafnið á Bustarfelli, s. 855-4511/844-1153, opið daglega yfir sumarið annars samkvæmt samkomulagi, þjónustuhús með snyrtingum og veitingasölu, bustarfell@simnet.is, www.facebook.com/bustarfell, www.bustarfell.is. • Vesturfaramiðstöð Austurlands, Boðið er upp á ættfræðiþjónustu, farið aftur í tímann í leit að ættingjum og leitað tengingar við samtímann. Einnig er boðið upp á aðstoð við að

FLJÓTSDALSHÉRAÐ Fljótsdalshérað er víðáttumikið sveitarfélag á Miðausturlandi en það nær frá Héraðsflóa í norðri að Vatnajökli í suðri. Það er landmesta sveitarfélagið á landinu, 8.884 ferkílómetrar. Flestir íbúa Fljótsdalshéraðs starfa við þjónustu og opinbera starfsemi og á Egilsstöðum og í Fellabæ hefur þróast mikil samgöngu-, verslunar- og þjónustumiðstöð sveitarfélagsins og alls Miðausturlands. Alþjóðaflugvöllurinn á Egilsstöðum gegnir mikilvægu hlutverki fyrir ferðaþjónustu og atvinnulíf á Austurlandi. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 3.540. Möðrudalur liggur hæst bæja á Íslandi, 469 metra yfir sjávarmáli. Möðrudalur hefur meira og minna verið í byggð frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Í Möðrudal er kirkja sem Jón Stefánsson (1880-1971) bóndi reisti á eigin kostnað til minningar um konu sína. Kirkjan var vígð árið 1949. Jón sá um alla smíði og málaði altaristöfluna er sýnir Krist halda Fjallræðuna. Taflan þykir mjög sérstæð. Jökuldalsheiði er heiðaflæmi í um 500 m. hæð suðvestur af byggðum Vopnafjarðar vestan Jökuldals. Á heiðinni skiptast á melöldur og ásar en í daladrögum á milli þeirra eru flóar og mýrar með fjölda vatna. Um og eftir miðja 19. öld voru setnar alls 16 jarðir á Jökuldalsheiði, þó ekki allar samtímis. Byggðin varð fyrir miklu áfalli í Öskjugosinu árið 1875 en hélst þó að hluta í byggð allt fram undir miðja síðustu öld. Þjóðvegurinn milli Norður og Austurlands liggur um norðanverða Jökuldalsheiði. Byggðin á Jökuldalsheiði hefur orðið mörgum að yrkisefni. Margir þeir sem fluttu til Vesturheims komu af heiðinni vegna þessa Öskjugos. Á vefsíðunni www.visitegilsstadir.is má finna upplýsingar um Heiðarbýlin í göngufæri. 155


Sænautasel á Jökuldalsheiði við samnefnt vatn hefur nú verið endurbyggt sem fulltrúi heiðarbýlanna og þar er tekið á móti ferðamönnum á sumrin, en einnig er þar kaffisala. Opið er alla daga yfir sumarmánuðina júní til ágúst. Við Aðalból í Hrafnkelsdal, bæ Hrafnkels Freysgoða, má enn sjá haug Hrafnkels. Í grenndinni hafa fundist ýmsir fornir gripir sem þykja styðja sannleiksgildi Hrafnkelssögu. Í dag er rekin ferðamannaþjónusta á Aðalbóli og árlega er Hrafnkelsdagurinn á Aðalbóli haldinn hátíðlegur þar sem fetað er í fótspor Freysgoðans með ferð um söguslóðir Hrafnkelssögu, leikjum, hannyrðum, grillaðri „faxasteik“, fróðleik o.fl. Kárahnjúkar eru móbergshnjúkar austan við Jökulsá á Brú gegnt Sauðárdal, hærri hnjúkurinn er 835 metrar. Jökulsá fellur að Kára-hnjúkum í miklu gljúfri, Hafrahvammagljúfri sem er eitthvert dýpsta og hrikalegasta gljúfur landsins. Megingljúfrið er um 5 km langt en allt er gilið frá Desjará að Tröllagili um 10 km. Við Kárahnjúka hefur verið reist hæsta grjótstífla Evrópu, 190 m há, sem myndar stórt uppistöðulón, Hálslón, ofan hennar, 27 km langt og 57 km2 að flatarmáli. Úr því rennur allt vatn Jökulsár á Brú um 40 km langra aðrennslisganga að Fljótsdalsvirkjun í Valþjófsstaðafjalli, nema í nokkrar vikur síðsumars, þegar lónið er fullt og vatn rennur um yfirfallið niður gamla farveginn. Orkuverið fær einnig vatn úr Jökulsá á Fljótsdal um önnur 13 km löng jarðgöng sem tengjast hinum fyrrnefndu. Skammt þaðan er Laugarvalladalur, afskekktur dalur á öræfum. Þar geta ferðamenn notið þess að baða sig í heitum bæjarlæknum og skola svo af sér í náttúrulegu steypibaði þar sem lækurinn fellur fram af kletti í litlum fossi. Síðustu sumur hefur það gerst að of lítið hefur verið af köldu vatni svo að það ber að vara við því að vatnið getur verið of heitt. Lagarfljót er eitt mesta vatnsfall á Austurlandi. Það er um 140 km frá upptökum Jökulsár á Fljótsdal til ósa. Efri hluti fljótsins myndar Löginn svokallaða, sem er þriðja stærsta vatn á landinu, um 53 ferkílómetra. Vatnið er mjög djúpt, mest um 112 m og nær botn þess um 90 m undir sjávarmál. Samkvæmt gamalli þjóðtrú er talið að skrímslið Lagarfljótsomurinn hafist við í Lagarfljóti. Stóð mönnum mikill stuggur af ormi þessum fyrr á öldum og þótti það boða ill tíðindi ef hann sást skjóta kryppum upp úr vatninu. Hin síðari ár hefur minna borið á honum. Stórurð er vestan undir Dyrfjöllum og á sér vart hliðstæðu hér á landi. Í Stórurð er einstök náttúra, sléttir grasbalar, hrikalegir grjótruðningar, steinblokkir, sumar tugir metra á hæð, fagrar tjarnir og sérstakur gróður. Ganga í Stórurð er einstök upplifun og best er að hefja hana á Vatnsskarði og ganga inn eftir fjallaröðinni og til baka „neðri leiðina” út í Ósfjall (um 16 km). Einnig er hægt að fara áfram til Borgarfjarðar norðan eða sunnan Dyrfjalla. Í Stórurðargöngu þarf heilan dag til að njóta svæðisins vel. Gestabók er í Stórurð. Við þjóðveginn upp á Vatnsskarð (vegurinn til Borgarfjarðar eystri) eru merkingar sem sýna hvar gönguleiðirnar, Víknaslóðir, byrja.

156

Gangan frá Unaósi út með Selfljótinu er tiltölulega létt. Á leiðinni má m.a. sjá fallegar veghleðslur með kerruvegi sem gerður var á fyrri hluta 20. aldar. Eiðaver er rétt innan við ósinn. Þar hafði Margrét ríka á Eiðum í veri á 16. öld. Þar mótar fyrir rústum og rétt hjá eru beitarhústóftir frá Unaósi. Þar nálægt má finna mjög sjaldgæfar plöntur svo sem maríuvött, súrsmæru, gullsteinbrjót og brenninetlu. Krosshöfði er við ósa Selfljótsins. Þar var verslunarstaður í byrjun 20. aldarinnar og þar og í Stapavík, aðeins utar með ströndinni, var skipað upp vörum til úthéraðsmenna fram á fimmta tug aldarinnar. Ennþá má sjá tóftir og mynjar frá þessum tímum. Á Krosshöfða, skammt frá Stapavík, var árið 1902 löggilt verslunarhöfn og þar versluðu bændur frá Borgarfirði eystri og Héraði fram eftir öldinni. Þegar lendingin við Krosshöfðann varð ófær vegna sandburðar á þriðja áratug aldarinnar var uppskipunin flutt til Stapavíkur og þar reist handknúið spil. Aðstaðan í Stapavík varð aldrei góð og uppskipun á Krosshöfða og í Stapavík var endanlega hætt 1945. Lendingin í Stapavík hefur versnað á síðustu árum vegna sandburðar. Visitegilsstadir.is, Á vefsíðunni www.visitegilsstadir. is er að finna ítarlegar upplýsingar um afþreyingu, áhugaverða staði, veitinga- og gistiþjónustu og viðburði á Fljótsdalshéraði.

ÞJÓNUSTA UTAN ÞÉTTBÝLIS Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI

Gisting: • Óbyggðasetur Íslands/Wilderness Center s.440 -8822, 863-9494,896-896-2339. www.wilderness.is GPS punktar N64 57.874 W15 09.199. • Gistiheimilið Fjalladýrð, Möðrudal, s. 4711858/8940758, fjalladyrd@fjalladyrd.is, www.fjalladyrd.is. • Sámur bóndi, Aðalbóli 2, Hrafnkelsdal, s. 4712788. • Á Hreindýraslóðum, Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, s. 4712006/8951085, www.ahreindyraslodum.is, allij@centrum.is. • Hótel Svartiskógur, sveitahótel, Jökulsárhlíð, s. 4711030/8991035, svartiskogur@svartiskogur.is. • Farfuglah. Húsey, Hróarstungu, s. 4713010/6958832, husey@ simnet.is, www.husey.de. • Ekra, sumarhús, við veg nr. 944, s. 8680957/4713054, ekra701@simnet.is, sumarhusekru.blogspot.com. • Flúðir, sumarhús (Cottages), s. 4711917/8697269, annabraga@simnet.is. • Hótel Eyvindará II, Fljótsdalshérað, s. 4711200/867455/6919240, eyvindara2@simnet.is. • Útnyrðingsstaðir/Gæðingatours, Völlum, s. 4711727/8698210/6919240. • Vallanes, Völlum s. 4711747/8995569. • Eyjólfsstaðir, á Héraði, s. 4712171. www.eyjolfsstadir.is, info@eyjolfsstadir.is. • Hótel Hallormsstaður, s. 4712400/8592403. 701hotels@701hotels.is, www.hotel701.is. • Sumargistihús Hússtjórnarskólans, Hallormsstað, s. 4712400/8592403) www.701hotels.is, Gistiheimilið Grái hundurinn, Hjalla, Hallormsstað, s. 4712400/4712128, www.701hotels.is,


Egilsstaðir • Hafursá, sumarhús, Hallormsstað, s. 8999028/8931428, annagerdur@gmail.com, kells@visir.is. • Stóra-Sandfell, Skriðdalur, s. 4712420/6614457, jfk@emax.is. • Gistiheimilið Fljótsdalsgrund, Végarði, Egilsstöðum, s. 8651683/8635215, fljotsdalsgrund@fljotsdalur.is. • Veiðihúsið Hálsakot í Jökulsárhlíð, Úlfsstaðarskógur 20, Egilsstöðum s. 5675204, ellidason@strengir.is, strengir.is. • Vallnaholt Apartmentst s. 868-6352. • Ásgeirsstaðir Holiday Homes s. 868-6352. • Eidagisting Guesthouse s. 471-3842/865-0286. • Setberg s. 893-9335. • Country House Tokastaðir 894-6258. • Vallanes s. 899-6228, info@vallanes.is, www.vallanes.is. Tjaldsvæði: • Fjalladýrð, Möðrudal, s. 4711858/8948181, fullbúið tjaldsvæði. • Sænautasel, Jökuldalsheiði, s. 8928956. • Á Hreindýraslóðum, Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, s. 4711085. • Svartiskógur, Jökulsárhlíð, s. 4711030/8991035, svartiskogur@svartiskogur.is. • Tjaldstæðin í Hallormsstaðaskógi (Atlavík og Höfðavík), s. 4702070, hallormsstadur@skogur.is. • Stóra-Sandfell, Skriðdal, s. 4712420/6614457.

Matstaðir: • Fjallakaffi, Möðrudal, s. 4711858/8540758. • Sænautasel, Jökuldalsheiði, kaffiveitingar, s. 8542666. • Sámur bóndi, Aðalbóli 2, Jökuldal, s. 4712788. • Á Hreindýraslóðum, Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, s. 4712006. • Hótel Svartiskógur, Jökulsárhlíð, s. 4711030/8991035. • Hótel Hallormsstaður, s. 4712400/8941761. Afþreying/sport: • Möðrudalur, Fjalladýrð, s. 4711858/8948181, veiði, jeppaog gönguferðir; Askja, Kverkfjöll, Herðubreið. • Skjöldólfsstaðir, Jökuldal, sundlaug, s. 4712006. • Hesta og bátaleigan Hallormsstað, s. 8671441/8470063. 8473706, vediskl@simnet.is, www.hallormsstadur.is. • Hjólaleiga, Grái hundurinn, Hjalla, Hallormsstað, s. 4712128. • Hreindýraveiðar, uppl. hjá hreindýraráði, s. 4712964. • Sámur bóndi, Aðalbóli 2, Jökuldal, s. 4712788. Veiðileyfi. • Sænautasel, Jökuldalsheiði, 8928956. Veiðileyfi í Sænautavatni. • Veiðiþjónustan Strengir, Veiði, Veiðihúsið Hálsakot í Jökulsárhlíð 5675204/8982798, ellidason@strengir.is. • Jeeptours ehf, Heils- og hálfsdagsferðir um fjöll og firði, www.Jeeptours.is.

157


H

GISTIHÚSIÐ - LAKE HOTEL EGILSSTAÐIR Egilsstaðir 1-2, 700 Egilsstaðir - 471 1114.

730. hotel@lakehotel.is - www.lakehotel.is - HOTEL - RESTAURANT - SPA

101

50

4

Hestaleigur: • Hallormsstaður, s. 8473706/8470063. • Stóra Sandfell, Skriðdalur, s. 4712420/6614457, jfk@emax.is. • Útnyrðingsstaðir/Gæðingatours, Völlum, 4711727. • Húsey, Hróarstungu, s. 4713010. Selaskoðun á hestbaki. Bensín: • Laufið, Hallormsstað. Sámur bóndi, Jökuldal. • Skjöldólfsstaðir „Á hreindýraslóðum“, Jökuldal, s. 4712006. Handverk: • Sænautasel, Jökuldalsheiði, s. 8928956. • Möðrudalur, Fjallakaffi, s. 4711858, íslenskt handverk. • Á Hreindýraslóðum, Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, s. 4712006, íslenskt handverk. • Húsey, Hróarstungu, s. 4713010. • Eik listiðja, Miðhúsum s. 4713010. • Hús handanna, hönnun og handverk, Miðvangi 1, 700 Egilsstöðum, s. 4712433. Áhugaverðir staðir: • Möðrudalur – Kirkja Jóns Stefánssona, merktar gönguleiðir, gönguleiðakort í Fjallakaffi á Möðrudal. • Sænautasel á Jökuldalsheiði, s. 8542666, gamall, endurgerður bær, opið daglega í jún.-ág. • Hafrahvammagljúfur, einhver stórkostlegustu gljúfur á Íslandi. • Laugarvalladalur, volgur lækur með náttúrulegu steypibaði. • Kárahnjúkastífla, stærsta framkvæmd Íslandssögunnar. • Hjálpleysa, djúpur, sagnaríkur og fagur eyðidalur. • Merktar gönguleiðir og Trjásafn í Hallormsstaðarskógi, gönguleiðakort. Gönguleiðir um Eiðaskóg. 158

• Fardagafoss: Góð gönguleið u.þ.b. 5 km frá Egilsstaðabæ. Fossinn er við rætur Fjarðarheiðar. Frá Seyðisfjarðavegi er bílastæði og þaðan er gengið upp að í u.þ.b. 30 mín. Stórkostleg fegurð að sjá bæði meðfram gilinu og yfir Fljótsdalshérað. Undir fossinum er skúti þar sem ferðalangurinn getur óskað sér og skrifað í gestabók. • Geirsstaðir í Hróarstungu, tilgátubygging frá um 2000 úr viði og torfi, eftirlíking bænahúss frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar. • Kirkjubær í Hróarstungu, einn elsti predikunarstóll á Íslandi og fleiri merkir gripir í fallegri, gamalli kirkju. • Stórurð, afar sérstæðir, risastórir klettar innan um jökultjarnir, merktar gönguleiðir. • Snæfell 1833 m hátt, hæsta fjall á Íslandi utan jökla. • Skemmtilegar gönguleiðir. Krosshöfði í Stapavík. • Létt ganga út með Selfljóti. Stapavík er falleg klettavík en þar var vörum skipað upp fram á fimmta tug síðustu aldar. • Útsýnisskífa af Fjarðarheiði. Hægt er að fara út á hringsjána á Norðurbrún. Stórkostlegt útsýni yfir Fljótsdalshérað. • Hvanngil. Skemmtileg gönguleið frá Möðrudal. Viðburðir: • Júní: Skógardagurinn mikli, Skógarhlaupið sama dag. • Íslenski safnadagurinn • Ágúst: Hrafnkelsdagurinn • Ágúst: Ormsteiti – Héraðshátíð. Sjá nánar á www.ormsteiti. is og www.visitegilsstadir.is. • Nóvember „Dagar myrkurs“.

EGILSSTAÐIR Þéttbýlismyndun hófst á Egilsstöðum upp úr 1944 og var Egilsstaðahreppur stofnaður 1947 og hefur byggð vaxið þar stöðugt síðan. Nú er þar blómleg byggð þar sem íbúarnir lifa mest á þjónustu við nálægar sveitir og ferðamenn. Egilsstaðir voru þingstaður til forna og þar var aftökustaður sakamanna, Gálgaás, rétt hjá kirkjunni á Egilsstöðum. Staðurinn tengist sögunni um Valtý á grænni treyju. Á Egilsstöðum er aðalskrifstofa Skógræktar ríkisins. Stærsti skógur landsins, Hallormsstaðarskógur, er 30 km fyrir sunnan Egilsstaði. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 2.464.

FELLABÆR Þorpið vestan brúarinnar yfir Lagarfljót sem verið hefur að byggjast síðustu áratugi í landi Ekkjufells í Fellum nefnist Fellabær. Þar er forn ferjustaður og heita þar Ferjusteinar og Ferjuklettur. Eins og Egilsstaðabúar lifa íbúar Fellabæjar mest á þjónustu við ferðamenn og nágrannabyggðir en Fellabær og Egilsstaðir eru nú hluti af sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 395.


Lagarfljót & Hallormsstaður by a mysterious lake

+(354) 471 2400 www.701hotels.is

+(354) 471 2990 www.skriduklaustur.is

+(354) 773 3323 www.laugarfell.is

+(354) 849 1461 www.hallormsstadur.is

+(354) 893 1428 annagerdur@gmail.com

+(354) 440 8822 www.wilderness.is

Hallormsstaðaskógur

- camping & hiking in the fores

t

+(354) 865 1683 www.fljotsdalsgrund.is

Fljótsdalsgrund

+(354) 852 5450

www.easthighlanders.com

Hafursá

- a room with a view

Upphéraðsveg ur 931 www.visitegils stadir.is www.hengifoss .is

Hengifoss

- sleep by the Giantess’s path

Watch out for our lake monster!

159


EGILSSTAÐIR, FELLABÆR, FLJÓTSDALSHÉRAÐ Lögreglan á Austurlandi: • Lyngási 15, Egilsstöðum, s. 444-0640.

Upplýsingamiðstöð: • Egilsstaðastofa – Visitor Center, Kaupvangur 17, s. 470 0750, info@visitegilsstadir.is, www.visitegilsstadir.is. • Upplýsingamiðstöð Austurlands, Miðvangi 2-4, 4712320. east@east.is, info@east.is, www.east.is. Gisting: • Kaldá 1, GPS punktar N65° 11’ 26.763” W14° 29’ 59.682” s. 618-9871/897-6060/552-4665, asdisa@gmail.com. • Flúðir, GPS punktar N65° 19’ 35.259” W14° 29’ 9.646” s. 471-1917/869-7269, annabraga@simnet.is. • Icelandair Hótel Hérað, s. 4711500. • Hótel Edda, Menntaskólanum, s. 4444880. • Hótel Valaskjálf - 701 Hotels, Skógarlönd 3, Egilsstöðum, s. 4712400. • Gisting 707 - íbúðagisting Hamragerði 3, s. 8471733, annfi@ simnet.is, www.gisting707.is. • Gistihúsið Egilsstöðum, s. 4711114, • Gistiheimilið Ormurinn, Fagradalsbraut 9, Egilsstöðum, s. 8521004. • Guesthouse Sara, Faxatröð 3, s. 8202192, guesthouse.sara. fasatrod3@gmail.com. • Gistihús Olgu, Tjarnarbraut 3, Egilsstöðum, www. gisihusolgu.com, info@gisihusolgu.com, s. 8602999. • Birta Gistihús, Tjarnarbraut 7, Egilsstöðum, s. 802999, info@ gistihusbirtu.com. • Vínland, Fellabæ, s. 6151900/4712259. • Gistihúsið Lyngás, Lyngási 57, s. 4711310. • Hótel Eyvindará II, s. 4711200/8674551/6919240. • Gistiheimilið Fljótsdalsgrund, s. 8651683/8635215. • Veiðihúsið Hálsakot í Jökulsárhlíð, s. 5675204, ellidason@strengir.is ,www.strengir.is. • Úlfstaðaskógur 20 s. 475-6798/848-6798. • Stóri-Bakki, 701 Egilsstöðum, s. 866-5783/843-7634. • Vallanes, s. 4711747/8996228, info@vallanes.is, www.vallanes.is. Tjaldsvæði: • Við Kaupvang 17, s. 4700750. Góð aðstaða. • Á Skipalæk, Fellabæ, s. 4711324. Matstaðir: • Hótel Hérað, s. 4711500. • Hótel Edda, Menntaskólanum, s. 4444880. • Hótel Valaskjálf, Glóð, Skógarlönd 6, s. 4712400. • Café Nielsen, s. 4712626. • Gistihúsið Egilsstöðum, s. 4711114. • Söluskáli N1, Kaupvangi 2, s. 4401450. • Skálinn, Shell, Fagradalsbraut 13, s. 4711899. • Subway, Miðvangi 13, s. 4772777. • Bókakaffi Hlöðum, Helgafelli 2, s. 4712255. • Kaffi Egilsstaðir, Kaupvangur 17, s. 4700200. • Salt Café & bistro, Miðvangur 2-4 s. 4711700. • Hótel Valaskjálf - 701 Hotels, Skógarlönd 3, Egilsstöðum, s. 4712400.

160

Afþreying/sport: • Vilhjálmsvöllur, við Skógarlönd, Egilsstöðum. • Fellavöllur, Fellabæ. • Sundlaug Íþróttamiðstöð, Tjarnarbraut 26, s. 4700777. • Íþróttahúsið Fellabæ, Smiðjuseli 2, s. 4700776. • Skíðasvæði Stafdal, Fjarðarheiði, s. 4721160/8781160 (símsvari) • Golf, Ekkjufellsvöllur, Fellabæ, 9 holur, s. 4711113. • Upplýsingar um gönguferðir, hestaleigur og veiðileyfi fást í Upplýsingamiðstöðinni eða Egilsstaðastofu. • Hreindýraveiðar, upplýsingar hjá hreindýraráði, s. 4712964. • Stóri-Bakki, 701 Egilsstöðum, s. 866-5783/843-7634. Sjúkrahús: Lagarási 19, s. 4703000. Apótek: Lyfja, Kaupvangi 6, s. 4711273. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla og hjólbarðaverkstæði. • N1, Kaupvangi 4, s. 4401451. • Orkan, Fagradalsbraut 13, Egilsstöðum. • Olís, Lagarfell 2, s. 4711623. • Atlansolía, Fagradalsbraut 15. • Dekkjahöllin, Þverklettum 1, s. 4712002. • Bílaverkstæði austurlands, www.bva.is, bílaverkstæði, dekkjaverkstæði, bílasala, Miðás 2, Egilsstöðum, s. 4705070. • Bón og púst, Sólvangi 5, s. 4713113. • Jötunn vélar, Sólvangi 5, s. 4800400. • AB Varahlutir, Fagradalsbraut 25, Egilsstöðum, austur@ab. is, s. 4712299. Bankar: • Landsbankinn, Kaupvangi 1, s. 4104175, hraðbanki. • Arion banki, Miðvangi 6, 700 Egilsstaðir, s. 444-7000, hraðbanki. • Íslandsbanki, Miðvangi 1, s. 4404000, hraðbanki. • Hraðbanki á flugvelli. Póstur: Fagradalsbraut 9, s. 4711100. Vínbúð: Í Miðvangi 24, s. 4712151. Handverk: • Listiðjan Eik, Miðhúsum, s. 4711320/8602928. • Hús Handanna, Miðvangi 1, s. 4712433. • Galleri Gnótt, Lagarfell 2, s. 8611794. Söfn/sýningar: • Minjasafn Austurlands í Safnahúsinu við Laufskóga 1, s. 4711412, opnunartímar sjá www.minjasafn.is. • Bókasafn Héraðsbúa, s. 4711546 og Héraðsskjalasafn Austfirðinga, við Laufskóga 1, s. 4711417. Áhugaverðir staðir/útivist: • Selskógur, fallegur skógur og merktar gönguleiðir í jaðri Egilsstaða. • Gálgaás, Egilsstöðum, forn aftökustaður. • Útsýnisskífan við Fénaðarklöpp, Taglarétt, gömul skilarétt og fallegt umhverfi.


Miðvangi 1-3 700 Egilsstöðum +354 471 2433

Kort, bækur & minjagripir

UPPLÝSINGAGJÖF

Best geymdu leyndarmál Austurlands Opnunartími: Sumar (júní - ágúst): Mán - Fös 8:30 – 18 Miðvikudagar 8:30 - 20 Lau 10 – 16 Sun 13 – 18 Vor/vetur (maí & sept - 20.okt): Mán - Fös 10 – 18 Ferjudagar, opið frá 8:30 Lau 12 – 15 Lokað á sunnudögum.

Egilsstaðir - Á krossgötum – Upplýsingamiðstöð & Hús Handanna undir sama þaki. Í hjarta Egilsstaða finnið þið Hús Handanna sem sérhæfir sig í austfiskri og íslenskri gæðahönnun & listhandverki. Þar er einnig að finna Upplýsingamiðstöð Austurlands, þar sem hægt er að fá upplýsingar um undur Austurlands, verslun þjónustu, veður, færð og annað sem ferðamenn leita eftir á ferð sinni um svæðið. Ef þig vantar aðstoð eða vilt vita um falin leyndarmál Austurlands þá er alveg þess virði að stoppa í Húsi handanna & Upplýsingamiðstöð Austurlands.

Vetur (okt - apríl): Mon - Fri 12 – 18 Ferjudagar, opið frá 8:30 Lau 12 – 15 Lokað á sunnudögum.

ÍSLENSKT AUSTFIRSKT EINSTAKT

161


Samgöngur: • Flugfélag Íslands, s. 4711210, dagleg áætlunarflug til Reykjavíkur. • SBA-Norðurleið, s. 5500700, áætlun: Akureyri – Mývatn – Egilsstaðir – Höfn. • Bílar og fólk, s. 5511166, daglegar áætlunarferðir milli Egilsstaða og Hafnar frá 15.5.-15.9. www.sterna.is. • Austfjarðaleið, s. 4771713, áætlunarferðir um Austfirði, • www.austfjardaleid.is. • FAS Ferðaþjónusta Austurlands, s. 4721515, daglegar ferðir milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. • Jakob Sigurðsson, s. 4729805/8948305, áætlunarferðir virka daga með póstbílnum milli Egilsstaða og Borgarfjarðar. Viðburðir: • Júní - Skógardagurinn mikli, haldinn í Hallormsstaðaskógi. • Júlí - Íslenski safnadagurinn • Ágúst - „Tour de Ormurinn“. Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljót. Nánari upplýsingar hjá www.visitegilsstadir.is. • Ágúst - Ormsteiti. Héraðshátíð víðs vegar á Fljótsdalshéraði. Sjá nánar á www.ormsteiti.is og www.visitegilsstadir.is. • Október - Jasshátíð Egilsstaða. • Nóvember - „Dagar myrkurs“ 10 daga hátíð um allt Austurland. • www.visitegilsstadir.is.

FLJÓTSDALUR Hengifoss, annar hæsti foss landsins 128 m hár, er í norðanverðum Fljótsdal á móts við innri enda Lagarfljóts. Í fossbrúninni eru blágrýtislög en undir þeim sandsteinn. Í Hengifossárgili finnast steingerðir trjástofnar sem vitna um mun hlýrra loftslag enda sandsteinninn myndaður á tertíertíma. Miðja vegu frá þjóðvegi og upp að Hengifossi er annar foss í ánni, Litlanesfoss. Hann er í óvenju fallegri stuðlabergsumgjörð og með hæstu stuðlum á landinu. Göngustígur er að Hengifossi frá bílastæði við þjóðveginn. Valþjófsstaður í Fljótsdal er kirkjustaður og fornt höfuðból. Þar má sjá eftirgerð Valþjófsstaðarhurðarinnar frægu sem er einhver dýrmætasti gripur í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Hurðin er frá 13. öld og er upphaflega talin hafa verið skálahurð á höfðingjasetri en síðar innri hurð í mikilli stafkirkju sem stóð á Valþjófsstað langt fram yfir siðaskipti. Skammt innan við Valþjófsstað, um 0,8 km inni í fjallinu, er langstærsta raforkuver á Íslandi, Fljótsdalsstöð (690 MW). Undir fjallshlíðinni, við innganginn að stöðinni, er stjórnstöð og spennistöð. Þetta raforkuver sér álverinu á Reyðarfirði fyrir raforku. Vatnsaflsvirkjunin í heild sinni, þ.e. stíflur, jarðgöng, orkuver, stjórnstöð og spennistöð, gengur undir nafninu Kárahnjúkavirkjun og er til sýnis eftir samkomulagi fyrir hópa og einstaklinga. Vatnið úr Hálslóni er leitt um jarðgöng austur um Fljótsdalsheiði þar sem það mætir vatni í öðrum jarðgöngum frá Ufsarlóni. Þaðan rennur vatnið í einum göngum norðaustur að inntaki efst í Valþjófsstaðafjali. Úr Fljótsdal eru um 65 km yfir að Hálslóni og Kárahnjúkastíflu. 162

Skriðuklaustur er fornt höfuðból í Fljótsdal. Munkaklaustur var þar 1493-1552. Viðamikill uppgröftur á klausturminjum stóð yfir frá 2002 til 2011 og eru klausturrústirnar aðgengilegar ferðamönnum árið um kring. Gunnar Gunnarsson skáld (1889-1975) settist að á Skriðuklaustri árið 1939 og reisti þar stórhýsi teiknað af þýska arkitektinum Fritz Höger. Gunnar flutti til Reykjavíkur 1948 og gaf þá íslensku þjóðinni Skriðuklaustur til ævarandi eignar. Þar var um áratugaskeið tilraunastöð í landbúnaði. Frá aldamótum hefur Gunnarsstofnun rekið þar menningar- og fræðasetur með margvíslegum sýningum og viðburðum. Snæfellsstofa heitir gestastofa fyrir Vatnajökulsþjóðgarð í glæsilegri nýbyggingu á Skriðuklaustri. Þar er sýning um náttúrufar þjóðgarðsins og upplýsingar veittar um hálendið. Snæfell er hæsta fjall á Íslandi utan jökla, 1833 metrar, og er talin virk eldstöð. Skammt frá eru Eyjabakkar, einstök gróðurvin á hálendinu þar sem gæsir í sárum eiga sér griðastað. Fjallið er fremur auðvelt uppgöngu og er þá farið frá Snæfellsskála, þar sem landverðir Vatnajökulsþjóðgarðs halda til, undir vesturhlíð fjallsins, eða frá Sandfelli sem er norðan við fjallið. Að fjallinu liggur tiltölulega góður sumarvegur af Kárahnjúkavegi og inn í þjóðgarðinn. Laugarfell er forn áningarstaður með heitum náttúrulaugum á Fljótsdalsheiði, um 30 km akstur á bundnu slitlagi neðan úr Fljótsdal á leið í Kárahnjúka. Þar er nú hálendisgistihús og góð baðaðstaða auk fjölda gönguleiða. Óbyggðasetur Íslands er nærri botni Norðurdals, í jaðri stærstu óbyggða Norður-Evrópu. Þar er boðið upp á fjölbreytta upplifun og afþreyingu, s.s. sýningar um líf í óbyggðum og við jaðar þeirra, hestaferðir, gönguferðir, fjölbreyttar dagsferðir, lengri ferðir og sérsniðnar ferðir fyrir hópa og fyrirtæki, auk einstakrar gistingar á baðstofulofti og í gömlu íbúðarhúsi. Upplýsingamiðstöðvar: Snæfellsstofa - gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs. Skriðuklaustri, s. 4700840. Gisting: • Óbyggðasetur Íslands/Wilderness Center s.440 -8822, 863-9494,896-896-2339. www.wilderness.is, GPS punktar N64 57.874 W15 09.199. • Gistihúsið Fljótsdalsgrund, Végarði, s. 8651683. • Laugarfell Accommodation & Hot springs, s. 7733323. GPS punktar N64° 53’ 8.730” W15° 21’ 4.509”. • Óbyggðasetur Íslands, Egilsstöðum, s. 4408822. • Snæfellsskáli - fjallaskáli Vatnajökulsþjóðgarðs, s. 4700840. Tjaldsvæði: • Við Félagsheimilið Végarð/Fljótsdalsgrund, s. 8651683. Matsala: • Óbyggðasetur Íslands/Wilderness Center s.440-8822, 863-9494,896-896-2339. www.wilderness.is, Óbyggðasetur Íslands er handhafi nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2016, GPS punktar N64 57.874 W15 09.199.


• Gistihúsið Fljótsdalsgrund, Végarði, s. 8651683. • Klausturkaffi, Skriðuklaustri, s. 4712992. • Laugarfell Accommodation & Hot springs, s. 7733323. • Óbyggðasetur Íslands, Egilsstöðum, s. 4408822. • Safn/sýningar: • Óbyggðasetur Íslands, Egilsstöðum, s. 4408822. • Skriðuklaustur - menningar og fræðasetur, s. 4712990. • Snæfellsstofa - gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Skriðuklaustri, s. 4700840. Afþreying: • Óbyggðasetur Íslands/Wilderness Center s.440 -8822, 863-9494,896-896-2339, www.wilderness.is. GPS punktar N64 57.874 W15 09.199. • Into the wild. Hestaferðir um hálendið, www.riding-iceland.com/tours/into-the-wild. • Laugarfell, jeppa- og gönguferðir, hreindýraskoðun s. 7733323. • Óbyggðasetur Íslands, skipulagðar gönguferðir, hestaferðir o.fl. s. 4408822. • Vatnajökulsþjóðgarður, gönguferðir og dagskrá í Snæfellsstofu og Snæfelllsskála á sumrin.

• Hengifoss er næsthæsti foss landsins 128 m hár. www. hengifoss.is. • Laugarfell, náttúrulaugar sem sumir telja að hafi lækningamátt. • Melarétt, steinhlaðin aldargömul hringlaga fjárrétt við Bessastaðaá. • Ranaskógur, einn fegursti birkiskógur landsins á bökkum Gilsár. • Skriðuklaustur, hús Gunnars Gunnarssonar og rústir miðaldaklausturs. • Strútsfoss í Suðurdal, tvískiptur um 120 m hár foss í litríku hamragljúfri. • Í Valþjófsstaðarkirkju er listilega útskorin eftirgerð af kirkjuhurð frá miðöldum. Viðburðir: • Fljótsdalsdagur Ormsteitis seinnipart ágúst. www.ormsteiti. is. • Melarétt í kringum 20. september. www.fljotsdalur.is. • „Grýlugleði“ á Skriðuklaustri 1. sunnudag í aðventu. • www.skriduklaustur.is. • Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin á Skriðuklaustri 3. sunnudag í aðventu

Áhugaverðir staðir: • Bessastaðaárgljúfur, stórbrotið gil milli Bessastaða og Skriðuklausturs.

163


BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Borgarfjörður eystri er stuttur og breiður fjörður sem gengur nyrst inn í Austfjarðafjallgarðinn. Mikið er um ljós og litfögur fjöll á svæðinu enda er þetta annað stærsta líparítsvæði landsins. Við fjörðinn stendur þorpið Bakkagerði. Landbúnaður og smábátaútgerð hafa lengstum verið aðalatvinnuvegirnir. Í útjaðri þorpsins er Álfaborg, sérstæð hamraborg sem mikil álfatrú er á, og sagt er að þar búi Borghildur álfadrottning Íslands og fjöldi álfasagna tengjast Borgarfirði. Álfaborg er friðlýst og uppi á henni er útsýnisskífa. Jóhannes S. Kjarval er alinn upp á Borgarfirði og sótti hann mikinn innblástur í náttúru staðarins og álfatrúarinnar. Smábátahöfnin við Hafnarhólma skartar bláfánanum. Við og á hólmanum eru tveir útsýnispallar til fuglaskoðunar og afar góð aðstaða til að skoða lunda frá 10. apríl til 10. ágúst. Íbúafjöldi í sveitarfélaginu 1. janúar 2018 var 76. Ferðamálahópur Borgarfjarðar hefur staðið fyrir stikun gönguleiða í hreppnum og gefið út vandað gönguleiðakort um Víknaslóðir með helstu upplýsingum um leiðirnar en á kortinu eru á þriðja tug merktra gönguleiða. Víknaslóðir eru af mörgum taldar eitt best skipulagða göngusvæði landsins. Auðvelt er að ganga þar merktar leiðir í a.m.k. 10 daga og því upplagt að skipuleggja tvær 5 daga ferðir norðursvæði og suðursvæði. Fjölbreytt þjónusta er við göngufólk svo sem ferðaskipulag, gisting, SPA og heitir pottar, leiðsögn, flutningar (trúss) og matsala og þrír vel búnir gönguskálar í Breiðuvík, Húsavík og í Loðmundarfirði. Hvítserkur er eitt sérkennilegasta og fegursta fjall landsins. Það er við akveginn til Húsavíkur og Loðmundarfjarðar. Fjallið er að miklum hluta úr flikrubergi (ignimbrite) sem er ljóst á lit. Hlið þess sem snýr að Húsavík er öll með dökkum berggöngum, þvers og kruss, sem skera sig vel frá ljósu flikruberginu og gefa því þennan einstaka svip. Ein af merktu gönguleiðunum er upp á Kúahjalla og Hrafnatinda ofan við þorpið. Gengið upp með Bakkaá og þaðan á Hrafnatind en frá honum er einstakt útsýni yfir þorpið og Borgarfjörð allan. Áfram er gengið út Kúahjalla og niður að minnisvarða Kjarvals við Geitavík. Gangan tekur um 3 klst, og er hækkun um 350 metrar. Skammt ofan við minnisvarðann er stígur að rústum smalakofa Kjarvals neðan undir Kúahjalla.

Urðarhólar. Í Afrétt, innst í Borgarfirði, er fallegt framhlaup og þangað liggur stikuð 3 km létt gönguleið. Gengið er framhjá hinu fallega Urðarhólavatni og gaman er að ganga um framhlaupið og lengja þannig gönguna að vild. Innra Hvannagil er í Njarðvík og hægt er að aka alveg að gilinu. Frá bílastæði er gengið er um 100 m upp með ánni, upp fyrir berggang sem lokar útsýni inn í gilið. Þar opnast ævintýraheimur. Fallegar bergmyndanir eru í gilbörmunum og botn árinnar er mjög sérstakur á flúðum í gilinu. Loðmundarfjörður er um 6 km langur og 3 km breiður, opinn fyrir hafi og nær úthafsaldan óhindruð að söndum í fjarðarbotni. Í nágrenni Loðmundarfjarðar er blágrýtismyndunin að minnsta kosti um 1000 m þykk, frá sjávarmáli til hæstu tinda. Eitt sérkennilegasta jarðfræðifyrirbrigðið í Loðmundarfirði eru án efa Loðmundarfjarðarskriður (einnig nefndar Stakkahlíðarhraun) sem mynduðust við þrjú aðskilin framhlaup eftir síðustu ísöld. Loðmundarfjörður er einnig þekktur fundarstaður merkilegra steingervinga. Upplýsingavefur: www.borgarfjordureystri.is. Gisting: • Álfheimar gistihús, v/Merkisveg, s.4712010 8613677, info@elftours.is, www.alfheimar.com. • Gistiheimilið Borg, s. 4729870/8944470, fax 4729880, gistingborg@simnet.is. • Blábjörg Gistiheimili, 8611792, helgisig@simnet.is, www.blabjorg.is. • Lífið í sveitinni. Dvöl á sveitabæ í Njarðvík við Borgarfjörð, s.4729805/8948305. • Gistiskálarnir í 720. Breiðuvík og 721. Húsavík. • Loðmundafirði, ferdafelag@egilsstadir.is, s. 8635813. Tjaldsvæði: • Við Álfaborg, 4729999/8572005. • Breiðuvíkurskáli og 721. Húsavíkurskáli, s. 8635813. • Loðmundarfjörður. Matstaður: • Já Sæll í Fjarðarborg, s. 4729920/8485515. • Álfacafé, Iðngörðum, s. 4729900/8929802/8629802. • Álfheimar gistihús, s. 4712010/8613677. Matvöruverslun: Eyrin, s. 4729940. Heilsugæsla: Heiðargerði, s. 4729945/4711400. 112.

Brúnavík er næst sunnan Borgarfjarðar. Mjög falleg og þægileg dagleið (12 km) er að ganga þangað og til baka á Borgarfjörð. Þá er farið frá Kolbeinsfjöru rétt hjá smábátahöfninni og um Brúnavíkurskarð (360 m) austan Geitfells. Nokkuð bratt er niður að bæjarstæðinu og vaða eða stikla þarf ánna ef farið er út á sandinn fyrir botni víkurinnar. Það er samt þess virði því fjaran er einstaklega litfögur. Til baka er gengið inn víkina, hvoru megin ár sem menn vilja, inn að Brotagili en þar skammt frá er göngubrú yfir ánna. Frá Brotagili er genginn vegslóði yfir Hofstrandarskarð (320 m). Þessi ganga tekur 5-6 klst eftir stikuðum leiðum og vegslóða. 164

Bílaþjónusta: Bensínstöð, kortasjálfsali. Banki: Landsbankinn, s. 4104175. Skoðunarferðir: • Gh. Borg, s. 4729870/8944470. trússferðir, skiplagðar • gönguferðir á Víknaslóðir. gistingborg@simnet.is. • Ferðaþjónustan Álfheimar, gönguferðir tilboð fyrir hópa. s. 4712010/8613677. info@elftours.is.


Hversu fallegt! omg

Héraðsprent

FjarÐabyggÐ ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Í Fjarðabyggð eru stórbrotnir firðir og tignarleg fjöll aðeins brot af því besta - Menning og fjölbreytt mannlíf er ekki síður minnistætt þeim sem heimsækja Fjarðabyggð.

FJARÐABYGGÐ

kynntu þér hvað fjarðabyggð hefur upp á að bjóða inn á visitfjardabyggd.is


Áhugaverðir staðir/útivist: • „Víknaslóðir“ - göngusvæðið milli Héraðsflóa og Seyðisfjarðar. Þar eru m.a. Stórurð, Breiðavík, Húsavík og Loðmundarfjörður. Góður 4x4 vegur er til Breiðuvíkur og um Húsavík til Loðmundarfjarðar. Einungis opin yfir sumarmánuðina eftir veðráttu. • Gott útivistarkort fæst víða. Skipulagðar gönguferðir. • Plöntuskoðunarsvæði eru víða í sveitarfélaginu og óvenjumikið er um sjaldgæfar plöntur. • Bakkagerðiskirkja, opin alla daga, altaristafla eftir Kjarval. • Útsýnisskífa á Álfaborg og á Gagnheiði. • Útsýnispallur á Hafnarhólma, fuglaskoðun, mikil lundabyggð, smábátahöfn með umhverfisvottun Bláfána. www.puffins.is. • Urðarhólar innst í Borgarfirði. Falleg stikuð hringleið upp að sérkennilegri urðarskriðu. Samgöngur: Áætlunarferðir virka daga með póstbílnum, s. 4729805/8948305, Borgarfjörður-Egilsstaðir-Borgarfjörður,hlid@centrum.is. Viðburðir: • Júlí: Dyrfjallahlaup, 23 km. utanvegahlaup, Borgafjörður eystri • Bræðslan 2018, tónlistarhátíð í gömlu bræðslunni. • Bræðslan fékk Eyrarrósina 2010, árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni.

SEYÐISFJÖRÐUR

166

SEYÐISFJÖRÐUR Við botn Seyðisfjarðar stendur samnefndur kaupstaður. Upphaf byggðar má rekja til verslunar sem hófst þar um miðja 19. öld. Á síðari hluta þeirrar aldar fluttu margir Norðmenn hingað til lands til þess að stunda síldveiði og settust sumir þeirra að á Seyðisfirði, þar á meðal athafnamaðurinn Otto Wathne (1844-1898). Mörg hús frá þessu blómaskeiði Seyðisfjarðar hafa nú verið gerð upp og setja mikinn svip á bæinn. Höfnin er góð frá náttúrunnar hendi og hafa samgöngur á sjó því jafnan verið miklar, m.a. við útlönd. Til Seyðisfjarðar var lagður sæsímastrengur frá Skotlandi árið 1906 og þar var starfrækt fyrsta símstöð á Íslandi. Í Fjarðará er að finna fyrstu riðstraumsvirkjun á Íslandi. Í seinni heimsstyrjöldinni var Seyðisfjörður ein af helstu bækistöðvum landhers og sjóhers Breta og síðan Bandaríkjamanna hér á landi. Á sumrin eru vikulegar ferðir milli Seyðisfjarðar og Danmerkur með viðkomu í Færeyjum. Í Seyðisfirði eru fjölbreyttar gönguleiðir um ögrandi fjöll. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 663. Í Seyðisfirði er hægt að velja um fjölmargar stuttar en skemmtilegar gönguleiðir sem taka 1 til 3 klst. Sem dæmi má nefna leið upp í Vestdal neðanverðan. Er þá farið upp frá Háubökkum rétt utan við Vestdalsmöl en einnig má ganga upp með Vestdalsá frá Vestdalseyri. Vestdalur


og Vestdalseyri eru á náttúruminjaskrá fyrir sérstæðan gróður og menningarminjar. Austdalur. Af lengri gönguleiðum er taka hálfan til heilan dag skal bent á leið um Austdal þar sem farið er um Brekkugjá og niður í Mjóafjörð. Innar í firðinum liggur leið til Mjóafjarðar upp úr Sörlastaðaá/Hánefsdal og um Hesteyrarskarð. Austdalur og vatnasvið Austdalsár eru á náttúruminjaskrá. Önnur skemmtileg gönguleið er upp með Sörlastaðaá. Þá er einnig margt að sjá ef gengið er eftir vegaslóðum yst í firðinum, annars vegar frá flugvellinum sunnan fjarðar (í átt að Austdal og hins vegar frá Selstöðum norðan fjarðar) í átt að Brimnesi. Upp úr Sörlastaðadal er einnig hægt að komast á Gullþúfu sem er hátt í fjöllunum sunnan við kaupstaðinn. Þaðan liggur leiðin annað hvort inn að Neðri-Staf eða um Botnana og í bæinn. Þá liggur stikuð gönguleið á milli bæjanna Sunnuholts og Selstaða norðan fjarðar í Kolstaðadal og þaðan um Hjálmárdalsheiði til Loðmundarfjarðar. Fjallagarpur Seyðisfjarðar. Gönguklúbbur Seyðisfjarðar hefur komið fyrir gestabókahirslum á sjö fjallatoppa við Seyðisfjörð. Einnig eru í hirslunum gatatangir með mismunandi munstri eftir fjalli. Hægt er að kaupa kort með fjallanöfnunum sjö og leiðarlýsingu í Upplýsingamiðstöðinni. Er þetta skemmtilegur leikur fyrir göngugarpa.

Upplýsingamiðstöð: • Í ferjuhúsinu við Ferjuleiru 1, opið alla virka daga á sumrin kl. 8:00-16:00. Á veturna er opið þriðjudaga frá 08:00-12:00 og miðvikudaga frá 12:00-17:00. s. 4721551, ferjuhus@simnet. is/info@sfk.is, fwww.visitseydisfjordur.is. • Austfar, Fjarðargötu 8, s. 4721111, fax 4721105, opið allt árið, austfar@smyrilline.is. Gisting: • Hótel Aldan, Norðurgötu 2, s. 4721111, fax 4721105. • hotelaldan@simnet.is, www.hotelaldan.com. • Farfuglaheimilið Hafaldan, Suðurgötu 8 (móttaka) og Ránargötu 9, • GPS punktar N65° 15’ 58.139” W14° 0’ 45.411”, • s. 611-4410/472-1410. seydisfjordur@hostel.is, www. hafaldan.is. • Post Hostel, Hafnargata 4, s. 8986242. • Lónsleira apartments, við Lónsleiru. S: 472-1474/849-3381, lonsleira@simnet.is, www.lonsleira.com. • Gistiheimili Ólu, s. 8622990. • Skálanes, s. 6906966, náttúru- og menningarsetur, gisting, leiðsögn og veitingar á sumrin, www.skalanes.com. • Gistihús Sillu, Botnahlíð 10, s. 8654605/4721189. • Langahlíð sumarhús. www.seydis.is, seydis@seydis.is. • Gistihúsið Norðursíld – Harbour Hostel, s. 7775007, boas@bi.is. • Dagmál guesthouse, s. 869 5107, thorunne@gmail.com. • Gamla Apótekið gistihús, s. 861 7008. • Við Lónið - guesthouse, Norðurgötu 8, s. 899-9429.

TÆKNIMINJASAFNIÐ LIFANDI SAFN Á SEYÐISFIRÐI Leiðin að núinu. Hrífandi saga nútímans. Velkomin á sýningar okkar að horfa, heyra og snerta. Opið kl. 11-17 virka daga 1/6 - 15/9 eða samkvæmt samkomulagi. Árleg Smiðjuhátíð. Hafnargata 44, Seyðisfjörður Sími 472 1696. www.tekmus.is | tekmus@tekmus.is

SKAFTFELL MIÐSTÖÐ MYNDLISTAR Á AUSTURLANDI Myndlistarsýningar, uppákomur, Geirahús, bókabúð, listbókasafn og Bistró. Opið daglega og aðgangur ókeypis. Sími: 472 1632 | 472 1633. www.skaftfell.is | skaftfell@skaftfell.is 167


Seyðisfjörður

Tjaldsvæði: Við miðbæinn, s. 4721521, opið 1.5.-30.9. Matstaðir: • Hótel Aldan, Norðurgata 2, s. 4721277. • Skaftfell – Bistró, netkaffi og gallerý, Austurvegi 42, s. 4721633, skaftfell@skaftfell.is, www.skaftfell.is. • Orkuskálinn, Hafnargötu 2a, 471 2090. • Kaffi Lára, Norðurgötu 3, s. 4721703, bar, kaffihús. • Norð Austur – Sushi & Bar, Norðurgötu 2 á 2. hæð, s. 787 4000, facebook.com/nordaustur. Afþreying/sport: • Sundlaug, Suðurgötu 5, s. 4721414, sauna og heitir pottar. • Íþróttamiðstöð, s. 4721501/8617787, sauna, heitir pottar, ljósabekkir og tækjasalur, opið allt árið. • Kajak og fjallahjólaleiga, s. 8653741. • Golf, Hagavöllur 9 holur, s. 4721240. • Veiðileyfi í Orkuskálanum, s. 471 2090. • Skíðalyfta í Stafdal á Fjarðarheiði, s. 4721160. • SFS sjóstangaveiði, s. 8617789. • Sál Seyðisfjarðar - gönguferð með leiðsögn s. 659-1435. • Gengið um gamla bæinn með leiðsögn s. 659-1435. • Snjóþrúguganga með leiðsögn s. 861-7008. Sjúkrahús: Heilbrigðisstofnun, Suðurgötu 8, s. 4703060. 168

Apótek: Lyfja, Austurvegi 32, s.4721403. Bílaþjónusta: Bensínstöðin Shell, Hafnargötu 2a, s. 4721700, smurþj. Banki: Landsbankinn, hraðbanki Bjólfsgötu 7, s. 4104176. Póstur: Verslun Samkaupa, Vesturvegi 1, s. 472-1201. Vínbúð: Hafnargötu 4a. Handverk: • Handverksmarkaðurinn v/Austurveg. • Gallerí Vigga, Botnahlíð 4, handverk í gler og leir, s. 8650633. • Borgarhóll art&craft, íslensk hönnun og handverk, Austurvegur 17b, borgarhollartandcraft@gmail.com. • Gullabúið, Norðurgötu 5, íslensk hönnun, minjagripir, gjafavörur o.fl., s. 899-9429/866-6201, facebook.com/ gullabuid. Minjagripir: • Samkaup Strax, Vesturveg, matvörur, gjafavörur, póstkort, o.fl. • Hafnarsjoppan, ferjuhúsinu, Ferjuleiru 1. Söfn/sýningar: • Tækniminjasafn Austurlands, Hafnargötu 44, s. 4721696.


• Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar, elsta símstöð landsins, prentsmiðja o.fl., opið virka daga 1.6.1-5.9. kl. 11-17, annars eftir samkomulagi. tekmus@tekmus.is, www.tekmus.is. • Skaftfell, s. 4721632, miðstöð myndlistar á Austurlandi, kaffihús, sýningar, ýmsir viðburðir, skaftfell@skaftfell.is, www.skaftfell.is. • Fjarðarselsvirkjun frá 1913, fyrsta riðstraumsvirkjun á Íslandi og aflstöð Rafveitu Seyðisfjarðar, fyrstu eiginlegu bæjarveitu á Íslandi. Rafminjasafn á efri hæð, opnað skv. beiðni, s. 4721122, www.fjardarsel.is. • Seyðisfjarðarkirkja, opin virka daga yfir sumarmánuðina. Áhugaverðir staðir/útivist: • Fjölbreyttar, merktar gönguleiðir um tinda, dali og fjöll. • Fagur útsýnisstaður, útsýnispallar og göngustígar við • snjóflóðavarnargarða í Bjólfi, um 640 m hæð yfir sjávarmáli, akvegur opinn frá júní. • Skálanes, Náttúru og menningarsetur við utanverðan fjörðinn, fjölbreytt dýralíf og stórbrotin náttúra, náttúrulífsog menningarsöguleg leiðsögn, opið yfir sumartímann, s. 6906966. • Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Ferjuleiru 1, s. 472-1551. • Loðmundarfjörður, friðsæld og náttúrufegurð, s. 4721551. • Fjallagarpur Seyðisfjarðar. Skemmtilegur leikur fyrir göngugarpa, sjá nánar í meginmáli. • Tvísöngur, útilistaverk byggt á fimmundar tónum tónskalans, eftir Lukas Kuhne. • „Hvað er að frétta“ útlistaverk eftir Guðjón Ketilsson, til minningar um tengingu Íslands við umheiminn í gegnum sæstreng sem kom á land á Seyðisfirði árið 1906. Hægt er að hringja í verkið í síma s. 566 1906. • „Útlínur“ útilistaverk eftir Kristján Guðmundsson í miðbæ Seyðisfjarðar, gjöf kaupstaðarins til sjálf sins í tilefni af 100 ára afmælis kaupstaðarins 1995. • Ferðafélag Fljótsdalshéraðs/FÍ - Loðmundarfjörður/ Klyppstaður Tjarnarás 8, 700 Egilsstaðir, s. 863-5813 ferdaf@ferdaf.is, www.ferdaf.is/index.php/is/skalar/35-lodhmundarfjoerdhur. Samgöngur: • Norræna siglir frá Seyðisfirði til Færeyja og Danmerkur. • Siglt frá Seyðisfirði á fim. kl 10:30 16. júní -25. ágúst. Á öðrum árstímum er siglt frá Seyðisfirði kl 20:00 á mið. • Upplýsingar hjá Austfari, Seyðisfirði, s. 4721111, og SmyrilLine Island, Stangarhyl 1, Rvk.s. 5708600. • Áætlunarferðir milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða allt árið, uppl. hjá FAS, Seyðisfirði, s. 4721515. Viðburðir: • Skaftfell allt árið: myndlistarsýningar og ýmsir viðburðir. • Bláa kirkjan, tónleikaröð miðvikudagskvöld í júlí-ágúst. • LungA listahátíð ungs fólks. • Um miðjan ágúst er hverfahátíð. • Fyrsta laugardag í október: Haustroði, markaðs og fjölskyldudagur, ókeypis á söfnin, opnir markaðir og margt fleira. • Nóvember: Dagar myrkurs, fjölbreyttar skemmtanir. • Ýmsar uppákomur á aðventu. • Þorrablót í janúar • Frekari upplýsingar: www.visitseydisfjordur.is.

FJARÐABYGGÐ Fjarðabyggð nær frá Mjóafirði í norðri að Stöðvarfirði í suðri og er fjölmennasta sveitarfélagið á Austurlandi. Landslagið er stórbrotið, ströndin vogskorin og fjallendi mikið. Sjávarútvegur, fiskvinnsla og álframleiðsla eru aðalatvinnuvegir í Fjarðabyggð og þar eru þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Bæjarkjarnar eru sex, en nafn sitt dregur sveitarfélagið af þeim sex tilkomumiklu fjörðum sem það spannar. Samfélagið hér byggir á rótgrónum sjávarþorpum með sterka innviði. Framboð á verslun og þjónustu er fjölbreytt og er rík hefð fyrir handverki og listmunagerð. Kjöraðstæður eru fyrir útivist og náttúruskoðun. Gönguvikan „Á fætur í Fjarðabyggð“ er haldin síðustu heilu vikuna í júní, frá laugardegi til laugardags, með skipulagðar gönguferðir fyrir alla, kvöldvökur og náttúruskóla fyrir börn. Upplýsingar fyrir ferðamenn eru á visitfjardabyggd. is og í uppýsingamiðstöðvum Fjarðabyggðar. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 4.770. Mjóifjörður er sunnan Seyðisfjarðar. Undirlendi lítið og há fjöll á báða vegu. Fornar gönguleiðir til grannfjarðanna eru um fjallaskörð. Fjörðurinn er einstaklega veðursæll og er, eins og nafnið gefur til kynna, bæði mjór og langur. Á seinni hluta 19. aldar reis allmikil byggð í Mjóafirði, bæði vegna síldveiða og hvalveiða. Akvegur er yfir Mjóafjarðarheiði og Slenjudal upp á þjóðveginn í Fagradal nr. 92, en hann er oft ófær yfir vetrartímann. Á vegamótum liggur leiðin til suður til Reyðarfjarðar en Egilsstaða til norðurs. Siglingar eru aðeins yfir vetrartímann og á mánudögum og fimmtudögum. Dalatangi er einhver stórbrotnasti staður Austfjarða, á ystu nöf. Leiðin út á Dalatanga er malarvegur sem liggur út með firðinum en er samt vel fær öllum venjulegum bílum. Ekið er meðfram skriðum og hamrabrúnum, framhjá fossum og dalgilum. Austar en að Dalatanga er ekki hægt að aka. Gamli vitinn er sögufrægur og fjaran og umhverfið stórfenglegt. Tún býlisins liggja á sjávarbrúnum og við bæjarhúsin er skrúðgarður og gróðurhús. Klifbrekkufossar er stórfengleg fossaröð innst inn í fjarðarbotni, hægra megin við þjóðveginn þegar ekið er niður af Mjóafjarðarheiðinni. Prestagil er innst í botni fjarðarins, sunnan megin. Gilið dregur nafn sitt af prestum sem tældir voru af tröllskessu sem bjó í gilinu. Tjaldstæði - Gisting - Veitingar: • Gisti- og ferðaþjónustan Sólbrekka í Mjóafirði,s. 4760007.

REYÐARFJÖRÐUR Reyðarfjörður er stærstur Austfjarða en hann er um 30 km. langur. Þar eru góð hafnarskilyrði frá náttúrunnar hendi. Á Reyðarfirði er stjórnsýslumiðstöð Fjarðabyggðar. Lítil verslunarmiðstöð er í miðbænum 169


og handverksbakarí. Tjaldsvæði bæjarkjarnans er við Andapollinn, skammt frá innkeyrslunni í bæinn. Álver Alcoa Fjarðaáls stendur við Mjóeyrarhöfn, á utanverðum Reyðarfirði. Þar eru árlega framleidd 340.000 tonn af áli og fær álverið orku frá Fljótsdalsstöð. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 1.270. Hildarleikar síðari heimsstyrjaldarinnar bárust hingað til lands með hernámi Breta 10. maí árið 1940. Herlið tók þá land í Reykjavík og skömmu síðar eða 1. júlí bárust leikar til Reyðarfjarðar með landtöku bresks herliðs. Mikil umskipti urðu á bænum og er víða stríðsminjar að finna. Þéttbýlið á Reyðarfirði taldi á þessum tíma liðlega 300 íbúa, en alls dvöldu um 3.000 hermenn í hlíðinni fyrir bæinn, þar sem reistur var viðamikill spítalakampur. Þar er nú Íslenska stríðsárasafnið. Í sýningum þess er áhersla lögð á að draga upp raunsanna mynd af stríðsárunum á Reyðarfirði, ógnum tímabilsins, tíðaranda og tísku. Falleg gönguleið liggur að safninu frá miðbæ Reyðarfjarðar upp með Búðará. Frá safninu liggur leiðin að Búðarárfossi og Búðarárstíflu, sem lokið var við árið 1930 þegar Rafveita Reyðarfjarðar hóf starfsemi.

Gisting: • Hótel Austur, Búðareyri 6, s. 4562555, hotelaustur@simnet.is. • Hjá Marlín, Vallargerði 9, s. 4741220/8920336, bakkagerdi@simnet.is, www.bakkagerdi.net. • Gistiheimilið Tærgesen, Búðargötu 4, s. 4705555/8929136, taergesen@gmail.com. Tjaldsvæði: Við Andapollinn við innkeyrslu í bæinn. Matstaðir: • Hótel Austur, Búðareyri 6, s. 4562555. • Hjá Marlín, kaffihús, Vallargerði 9, s. 4741220/8920336. • Sesam brauðhús, handverksbakarí, brasserí og kaffihús. • Hafnargötu 1, s. 4758000. • Olísskálinn, Búðareyri 33, s. 4741147. • Orkuskálinn, skyndibiti og heimilsmatur, Búðareyri s. 4741111. • Tærgesen, Búðargötu 4, s. 4705555. • Kaffi Kósí, Búðargötu 6, s. 4741666, bar opinn um kvöld og helgar. • Geskur Kaffi-Bar-Grill, Búðareyri 28, s. 474-1111.

Skjólsælt og vinalegt svæði er undir kjarrivöxnum hlíðum Grænafells skammt vestan við bæinn. Einnig er auðveld stikuð gönguleið á fellið frá Fagradal. Þá er stórfengleg gönguleið meðfram hinu fallega Geithúsaárgili. Stórir steinar í kjarrinu minna á álfabýli en eru framburður snjóflóða og skriða úr fjallinu. Áratugum saman var hefð að nemendur gróðusettu sitt tré í Grænafellinu og eru stór grenitré dæmi um það. í Grænafelli var löngum samkomustaður Reyðfirðinga og höfðu þeir íþróttamót sín þar. Nú er þetta vinsælt útivistarvæði íbúa og einnig góður staður til þess að viðra hunda.

Heilsugæsla: Búðareyri 8, s. 4701420.

Lögregla: s. 444-0600. Í neyðartilvikum 112.

Póstur: Búðareyri 35, s.4741106/1100. Vínbúð: Hafnargötu 2, s. 4741406. Verslunarmiðstöð: Molanum, Hafnargötu 2.

GH

Apótek: Lyfja, Verslunarmiðstöðinni Hafnargötu 2, s. 4771780. Bílaþjónusta: • Bíley, Leiruvogi 6, s. 474 1453. • Launafl, Hrauni 3, s.414 9400. Bankar: • Landsbankinn, Hafnargötu 2, s. 4104167, banki og hraðbanki. • Íslandsbanki, Búðareyri 7, s. 4404000, banki og hraðbanki.

Safn/sýning: • Íslenska stríðsárasafnið, v/Hæðargerði, s. 4709063, opið 1. 6.-31.8. alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi,sofn@fjardabyggd.is, sofn@fjardabyggd.is.

HJÁ MARLÍN Vallargerði 9, 730 Reyðarfjörður - 892-0336/474-1220.

bakkagerdi@simnet.is - www.bakkagerdi.net

Afþreying/sport: • Golf á Kolli, golfvelli Golfklúbbs Fjarðabyggðar, rétt innan við bæinn, 9 holur. • Skíðamiðstöðin Oddsskarði. Áhugaverðir staðir/útivist: • Göngustígur upp með Búðará og meðfram fjallinu. • Fuglaskoðunarhús við leirurnar skammt frá Andapollinum. Samgöngur: Strætisvagnar Austurlands, SVAust, fjardabyggd.is.

22

170

16

11

18

12

Viðburðir: • Bryggjuhátíð og Hernámsdagurinn síðustu helgina í júní. • Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn: Íslenska stríðsárasafninu og á visitfjardabyggd.is.


ESKIFJÖRÐUR

A

Eskifjörður stendur við samnefndan fjörð sem skerst inn úr Reyðarfirði. Rauðmáluð sjóhús standa í sjó fram og veita bænum einstaklega fallegt svipmót. Fólki á Eskifirði fór fyrst verulega að fjölga upp úr 1870 er Norðmenn hófu síldveiðar á Austfjörðum. Fyrsta fríkirkja á Íslandi var reist á Eskifirði árið 1884. Minnismerki um drukknaða sjómenn frá Eskifirði er eftir Ragnar Kjartansson. Sjóminjasafn Austurlands er í Gömlu Búð á Eskifirði, verslunarhúsi frá fyrri hluta 19. aldar. Friðlýstur fólkvangur er á Hólmanesi við Eskifjörð sunnanverðan. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1006.

HÓTELÍBÚÐIR - APARTMENTS Strandgata 26, 735 Eskifjörður - 892-8657/845-8801. addie@simnet.is - www.hotelibudir.net

Stolt og prýði Eskfirðinga, Hólmatindur, er 985 metra hár og gnæfir yfir firðinum gegnt byggðinni. Það er krefjandi ganga upp á Hólmatind, en á tindinum geta göngugarpar kvittað fyrir komuna í gestabók.

Fully equipped, 2 rooms apa rtments. For rent the whole yea r.

Hólmanes milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar var friðlýst sem fólkvangur og að hluta til friðland árið 1973. Þar er mikið fuglalíf og sérkennilegar bergmyndanir. Hólmanes er afar ánægjulegur staður til útiveru, hvort sem er í klettum eða fjöru, en merkt gönguleið er um friðlandið.

GH

MJÓEYRI - TRAVEL SERVICE Strandgata 120 - 735 Eskifjörður - 477-1247. 696-0809/698-6980 - mjoeyri@vortex.is - www.mjoeyri.is

Silfurbergsnáman Helgustöðum er ein kunnasta silfurbergsnáma í heimi. Þar var silfurberg grafið úr jörðu frá því á 17. öld og fram á fyrri hluta 20. aldar, eða allt þar til iðnframleitt linsugler leysti silfurbergið af hólmi. Frá veginum liggur göngustígur að henni. Helgustaðanáman er friðlýst náttúruvætti og er ólöglegt að hirða silfurberg úr námunni. Efst í Hólmahálsinum, nokkru ofan við veginn á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar er leiði völvunnar sem hefur verndað íbúa fjarðanna frá utanaðkomandi árásum um aldir. Þaðan er frábært útsýni.

10 cottages available. 4 rooms in the guestho use. 45 beds in total.

40

40

11

4

2

Lögregla: Strandgötu 52, s. 444-0600. Gisting: • Ferðaþjónustan Mjóeyri, Strandgötu 120, s. 4771247/6960809/6986980, www.mjoeyri.is. • Hótel Eskifjörður (Puffin Hotel), Strandgötu 47, s. 476 0099, info@puffinhotel.is, www.puffinhotel.is. • Kaffihúsið Eskifirði, Strandgötu 10, s. 4761150. • Hótelíbúðir, Strandgötu 26, s. 8928657/8458801, addie@simnet.is, www.hotelibudir.net.

Heilsugæsla/Apótek: • Strandgötu 31, 4701430. • Lyfja, s. 4761287.

Tjaldsvæði: Við innkeyrslu í bæinn.

Bílaþjónusta: Shellskálinn.

Matstaðir: • Randulfssjóhús, s. 4771247/6960809, mjoeyri@mjoeyri.is. • Kaffihúsið Eskifirði, Strandgötu 10, s. 4761150. • KRÍA veitingasala, Shellskálanum, Strandgötu 13, s. 4761383.

Banki: Landsbankinn, hraðbankaþjónusta.

Afþreying/sport: • Sundlaug Eskifjarðar, Dalbraut 3a, s. 4761218. • Golf á Byggðarholtsvelli rétt innan við bæinn, 9 holur.

• Skíðamiðstöðin Oddsskarði. • Veiði í Eskifjarðará er öllum heimil.

Söfn/sýningar: • Sjóminjasafn Austurlands, „Gamla búð“, Strandgötu 39b, s. 4761605/4709063, opið 1. 6.-31.8. alla daga kl. 13-17. • Kirkju og menningarmiðstöðin, s. 4761740, tónleikar og sýningar, www.tonleikahus.is.

171


• Randulfssjóhús, upprunalegt sjóhús, s. 4771247/6960809, mjoeyri@mjoeyri.is. • Steinasafn Sörens og Sigurborgar, Lambeyrarbraut 5, s. 4761177. Áhugaverðir staðir/útivist: • Helgustaðanáma, silfurberg, er skammt austan við bæinn. • Skíðamiðstöð í Oddsskarði milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar. • Hólmanesið fólkvangur. • Gönguleiðakort t.d. yfir Eskifjarðarheiði. • Randulfssjóhús, bátaleiga, s. 4771247/6960809, mjoeyri@ mjoeyri.is. Skoðunarferðir: • Tanni Travel ehf., Strandgötu 14, s. 4761399, fax 4761599, tannitravel@tannitravel.is, www.tannitravel.is, s. 4761399, info@flyeurope.is. • Ferðaþjónustan Mjóeyri, s. 4771247/6960809, mjoeyri@ mjoeyri.is, www.mjoeyri.is. Samgöngur: Strætisvagnar Austurlands, SVAust, s. fjardabyggd.is. Viðburðir: • Sjómannadagshelgin, fjöldi viðburða alla helgina. • Viðburðir allt árið í Kirkju og menningarmiðstöðinni, s. 4671740, www.tonleikahus.is. • Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn: Sjóminjasafni Austurlands og á visitfjardabyggd.is

síðari hluta 19. aldar fór bærinn að vaxa. Það var þó ekki fyrr en árið 1949 að Norðfjörður komst fyrst í vegasamband við nágrannabyggðirnar. Leiðin lá um Oddsskarð, einn hæsta fjallveg á landinu, sem jafnan var erfiður yfirferðar vegna snjóþyngsla. Var því hafist handa við gerð jarðganga undir Oddsskarð á árunum 1974-1977. Göngin eru 626 m löng og eru í 632 m hæð yfir sjávarmáli. Við Oddsskarð er miðstöð vetraríþrótta fyrir Fjarðabyggð og nágrenni. Á Norðfirði er safnahús, sem hýsir fjölbreytileg söfn og austan við bæinn er fólkvangur. Hin 7.000 metra löngu Norðfjarðagöng opnuðu þann 11. nóvember 2017 og koma í stað Oddskarðaganga. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1.469. Snjóflóðagarðar á Norðfirði ofan Neskaupstaðar eru gríðarmikil mannvirki til varnar ofanflóðum á Norðfirði. Gönguleiðir í og upp á mannvirkin hafa verið lagðar og útsýnið mikilfenglegt. Einnig liggja göngustígar þaðan og í fólkvanginn austan Neskaupsstaðar og ætti enginn að láta þá leið framhjá sér fara. Náttúrustígurinn í Páskahellinn er frábær. Gerpissvæðið er sannkölluð paradís fyrir göngufólk. Gerpissvæðið, austasti og sennilega elsti hluti landsins, á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar er að verða eitt af vinsælustu göngusvæðum landsins. Hefur Ferðafélag Fjarðamanna verið ötult við að merkja þar gönguleiðir eins og víða um sveitarfélagið. Göngukort þeirra fæst í upplýsingamiðstöðvum og verslunum víða í Fjarðabyggð. Rauðubjörg eru falleg líparítbjörg á Barðsnesi við Norðfjarðarflóa. Norðfirðingar hafa löngum sagt að glampi sólin á Rauðubjörg að kvöldi viti það á gott veður næsta dag. Lögregla: Melagötu 2a, s. 444-0620. Í neyðartilvikum 112.

NORÐFJÖRÐUR Neskaupstaður er byggðarlagið við norðanverðan Norðfjörð, sem er nyrstur þriggja fjarða sem ganga inn úr Norðfjarðarflóa, hinir eru Hellisfjörður og Viðfjörður sem frægur var fyrir draugagang. Þrír dalir ganga inn af firðinum: Oddsdalur, Seldalur og Fannardalur, allir kjarri vaxnir. Á

172

Gisting: • Hótel Capitano, Hafnarbraut 50, s. 4771800/8614747, fax 4771501, island@islandia.is, www.hotelcapitano.is. • Hildibrand Hotel, Hafnarbraut 2, s. 4771950, hildibrand@hildibrand.com, www.hildibrand.com. • Siggi Nobb Guesthouse, Strandgötu 14, s. 477 2000, island@ islandia.is.


• Hótel Edda, Neskaupstaður, Mýrargötu 10, s. 4444860, sumarhótel • Gistiheimilið Egilsbúð, Egilsbraut 1, s. 4771430, island@ islandia.is. • Tónspil gisting Hafnarbraut 22, s. 4771580/8941580. • Skorrahestar, Skorrastað 4, s.4771736/8918036, • skorra@simnet.is, www.skorrahestar.is. Tjaldsvæði: Ofan miðbæjar við snjóflóðavarnargarða.

Viðburðir: • Um páskana: Páskafjör í Fjarðabyggð, dagskrá á skíðasvæðinu í Oddsskarði og þéttbýliskjörnunum. • Fyrsta helgin í júní, Sjómannadagshelgin: Sjómannagleði, kappróður o.fl. • Eistnaflug, rokkmetalhátíð haldin um miðjan júlí. • Verslunarmannahelgin: Neistaflug, fjölskylduhátíð, frítt inn á svæðið og ókeypis tjaldsvæði. • Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn: Safnahúsinu í Neskaupstað og á visitfjardabyggd.is

Matstaðir: • Kaupfélagsbarinn, bistro og bar, Hildibrand Hotel, Hafnarbraut 2, s. 4771950, hildibrand@hildibrand.com, www. hildibrand.com. • Hótel Edda, Neskaupstaður, s. 4444860. • Nesbær, Egilsbraut 5, s. 4771115. • Olísskálinn, Hafnarbraut 19, s. 4771500. • Hótel Capitano, Hafnarbraut 50, s. 4771800/8614747. • Pizzafjörður, Hafnarbraut 17, s. 475 1500. Afþreying/sport: • Sundlaug Norðfjarðar, Miðstræti 15, s. 4771243. • Golfvöllur, 9 holur, s. 4771165. • Veiðileyfi í Norðfjarðará, s. 4771133. • Skíðamiðstöðin Oddsskarði, s. 4761465. • Skorrahestar, Skorrastað 4, hestaleiga s.4771736/8918036, • skorra@simnet.is, www.skorrahestar.is. Bílaþjónusta: Bensínstöð bíla og hjólbarðaverkstæði. Sjúkrahús: Mýrargötu 20, s. 4701450. Apótek: Lyfja, Hafnarbraut 15, s. 4771118. Bankar: • Landsbankinn, Hafnarbraut 40, s. 4104168. • Sparisj. Norðfjarðar, Egilsbraut 25, s. 4701100, hraðbanki. Póstur: Miðstræti 26, s.4771100. Vínbúð: Hafnarbraut 6, s. 4771890. Handverk: Gallerý Thea, Skorrastöðum, s. 4771736/8918036, skorra@simnet.is, www.skorrahestar.is. Söfn/sýningar: Safnahúsið Egilsbraut 2, s. 4709063/4771446, sofn@fjardabyggd.is.Í húsinu eru þrjú söfn Náttúrugripasafn Austurlands, Listasafn Tryggva Ólafssonar og Sjóminja og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar, opið daglega 1.6-31.8. kl. 13-17, eða eftir samkomulagi. Áhugaverðir staðir/útivist: • Snjóflóðavarnarvirki fyrir ofan byggðina, mikilfengleg mannvirki og skemmtilegt útsýni yfir fjörðinn. • Ferðafélag Fjarðamanna, s. 4771790, skipulagðar gönguferðir. • Fólkvangur Neskaupstaðar. Samgöngur: Strætisvagnar Austurlands, SV-Aust, www. fjardabyggd.is,www.austfjardaleid.is.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Byggðin stendur við norðanverðan botn Fáskrúðsfjarðar. Talið er að staðarheitið sé dregið af Skrúði, klettaeyju við fjarðarmynnið. Á síðustu öld var Fáskrúðsfjörður helsta bækistöð franskrar skútuútgerðar á Austfjörðum. Þar var franskur konsúll, franskt sjúkrahús og frönsk kapella. Minjavernd hefur haft veg og vanda af endurgerð húsanna, sem gegna nú nýju hlutverki fyrir bæjarlífið sem hótel og safn. Á Krossum, út með ströndinni að norðan, er grafreitur þar sem grafnir eru 49 franskir og belgískir sjómenn. Á tjörn í skrúðgarði bæjarins hefur þilfarsbáti Einars Sigurðssonar skipasmiðs verið komið fyrir. Allmargar gönguleiðir hafa verið merktar í Fáskrúðsfirði. Götuheiti í bænum eru á tveimur tungumálum, á íslensku og frönsku. Fáskrúðsfjörður hefur reynst vel staðsettur með tilliti til norðurljósaskoðunar. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 712. Úti fyrir mynni Fáskrúðsfjarðar er grasi gróin klettaeyja, Skrúður. Í eynni er Skrúðshellir, hár til lofts og víður til veggja, talinn stærstur hella á Austurlandi. Í hellinum höfðust vermenn við fyrrum þegar róðrar voru stundaðir frá eynni. Mikið fuglalíf er í eyjunni og var eggja og fuglatekja stunduð á árum áður. Eyjan er friðlýst. Kolfreyjustaður er prestsetur og kirkjustaður. Kirkjan sem nú stendur á Kolfreyjustað er frá árinu 1878 og hefur að geyma merka og forna kirkjumuni. Skáldbræðurnir Jón og Páll Ólafssynir ólust upp á Kolfreyjustað. Sandfell. Líparítfjall (743 m) sunnan við Fáskrúðsfjörð. Einhver dæmigerðasti bergeitill hér á landi. Í suðurhlíðum fjallsins má sjá hvernig bergeitillinn hefur lyft upp basaltþekjunni yfir sér. Bergeitillinn er talinn vera 600 m þykkur og eitt besta sýnishorn frá tertíertíma á norðurhveli jarðar. Mjög skemmtileg og falleg gönguleið er upp á Sandfellið, tekur 2-3 klst.

173


Stöðvarfjörður

Lögregla: Skólavegi 53, s. 444-0660. Í neyðartilvikum 112. Gisting: • Fosshótel Austfirðir, Hafnargötu 11-14, s. 5624000, • austfirdir@fosshotel.is, www.fosshotel.is. • Hótel Bjarg, Skólavegi 49, s. 4751466/8996221, • hotelbjarg@simnet.is, www.hotelbjarg.is. Tjaldsvæði: Í útjaðri bæjarins. Matstaðir: • L‘Abri, Fosshótel Austfirðir, Hafnargötu 11-14, s. 5624000. • Sumarlína, Búðavegi 59, s. 4751575/8945707, kaffihús og smáréttir. • Söluskáli SJ, s. 4751490. Afþreying/sport: • Sundlaug, Skólavegi 37, s. 4759070. • Golfvöllur á Nesi, 9 holur. • Hótel Bjarg, s. 4751466/8996221, fjórhjól og sjóstöng. Heilsugæsla: s. 4751225, símsvari.

174

Apótek: Lyfja, Hlíðargötu 60, s. 4751551. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla og hjólbarðaverkstæði. Vínbúð: Skólavegi 59, s. 4751530. Safn/Sýningar: Fransmenn á Íslandi, Hafnargötu 11-14, s. 4624000,4709000, nýstárlegt safn um veru franskra sjómanna við Íslands-strendur, www.fjardabyggd.is. Handverk: • Gallerí Kolfreyja, Tanga, Hafnargötu, s. 852 2288. • Anna frænka, Búðavegi 49, s. 844 7817. Samgöngur: Strætisvagnar Austurlands, SV-Aust, fjardabyggd.is. Viðburðir: • Ffánadagar á Fáskrúðsfirði í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka 14. júlí. • Franskir dagar, fjölskylduhátíð helgina fyrir verslunarmannahelgi, sjá nánar á visitfjardabyggd.is. • Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn: Gallerí Kolfreyja, Tanga, Hafnargötu s. 852 2288 og á visitfjardabyggd.is.


STÖÐVARFJÖRÐUR Byggðin í Stöðvarfirði myndaðist við samnefndan fjörð laust eftir 1900. Í grenndinni hafa fundist sjaldgæfar steintegundir, sem sjá má glæsileg dæmi um í Steinasafni Petru Sveinsdóttur. Stöðvarfjörður er vaxandi listamiðstöð í Fjarðabyggð. Þar er eitt fullkomnasta grafíksetur á landinu sem hjónin Ríkharður Valtingojer og Sólrún Valtingojer reka. Sköpunarmiðstöðin er staðsett í gamla frystihúsinu og á sumrin er Salthúsmarkaður, glæsilegur handverks- og listmunamarkaður, í gamla salthúsinu. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 184. Einbúi í Jafnadal. Jafnadalur gengur inn úr Stöðvarfirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna náttúrufyrirbærið Einbúa, sem samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum sem standa stakir í annars sléttu umhverfi. Í Jafnadal er einnig að finna allstóran steinboga, en hann liggur austan í Álftafelli og er um 6 m í ummál. Saxa. Við sjóinn skammt utan við Lönd er „sjávarhverinn“ Saxa. Saxa er sérstakt náttúrufyrirbrigði, þar sem úthafssaldan gengur inn í klettaskoru og spýtist síðan hátt upp í loft í tilkomumiklum brimgosum. Nafnið dregur Saxa af því að inni í henni saxast þönglar og þari í smátt og þeytast upp með í brimgosunum. Upplýsingamiðstöð: Brekkan, Fjarðarbraut 44 og visitfjardabyggd.is, s. 4758939. Gisting: • Saxa gistiheimili, Fjarðarbraut 41, s. 5113055, saxa@saxa.is, www.saxa.is. • Kirkjubær, Fjarðarbraut 37a, s. 4758938/8923319. • Gallerí Svarthol Guesthouse, Skólabraut 10, s. 861 9164, annahrefnu@gmail.com, www.eastartist.com. • Sólhóll, Fjarðarbraut 66, s. 8634631. Tjaldsvæði: Í útjaðri bæjarins, s. 4709000. Matstaður: • Brekkan, verslun og veitingastofa, Fjarðarbraut 44, s. 4758939. • Saxa, veitinga- og kaffihús, Fjarðarbraut 41, s. 5113055, saxa@saxa.is, www.saxa.is. Afþreying/sport: Sundlaug Stöðvarfjarðar, s. 4759046. Heilsugæsla: Túngötu 2, s. 4703088. Bílaþjónusta: Bensínsjálfsali. Handverk: • Gallerí Snærós, Fjarðarbraut 42, s. 4758931/8617556, solrun.frid@simnet.is. • Salthússmarkaðurinn, Fjarðarbraut 43, markaður og sýningarsalur.

Safn/sýning: • Steinasafn Petru Sveinsdóttur, Sunnuhlíð, s. 4758834, opið daglega 9-18, www.steinapetra.com, solrunf@yahoo.com. • Gallerí Svarthol, Skólabraut 10, s. 861 9164, • annahrefnu@gmail.com, www.eastartist.com. Samgöngur: Strætisvagnar Austurlands, SVAust, fjardabyggd.is

BREIÐDALUR Breiðdalur er víðlend sveit miðað við aðra dali sem ganga inn af Austfjörðum. Breiðdalur skiptist með greinilegum mörkum í þrjá hluta, Norðurdal, Suðurdal og Útsveit. Íbúar Breiðdalshrepps 1. janúar 2018 voru 137. Breiðdalsvík, sem er þjónustumiðstöð hreppsins, er tiltölulega ungt kauptún og fór ekki að byggjast að marki fyrr en upp úr 1960. Um byggð á Breiðdalsvík er ekki vitað með fullri vissu fyrr en um 1880 er Gránufélagið lætur reisa þar vörugeymsluhús. En föst búseta er þar þó ekki fyrr en 1896 er Brynesverslun á Seyðisfirði reisir hús undir sína starfsemi efst á Selnesi við austurkrók Selnesbótar. Vorið 1906 brann verslunarhúsið til kaldra kola og var þá sama ár reist nýtt verslunarhús vestan víkurinnar. Stendur það hús enn og mun því vera elsta hús Breiðdalsvíkur. Gamla Kaupfélagið hefur verið endurreist og þar er nú jarðfræðisetur enda vel við hæfi þar sem Austfjarðaeldstöðin er í Breiðdalnum eins og litir fjallanna gefa til kynna. Þar er einnig stofa Stefáns Einarssonar fv. prófessors við John Hopkins háskóla í Baltimore. Upplýsingar: • Upplýsingamiðstöð ferðamála, Sólvöllum 25, Kaupfjelaginu, s. 475-6670. • Skrifstofa Breiðdalshrepps á skrifstofutíma, s. 470-5560, www.breiddalur.is. • Breiðdalssetur, s. 470-5565, www.breiddalssetur.is. Gisting: • Hótel Bláfell, Sólvöllum 14, s. 475-6770, fax 475-6668, info@hotelblafell.is, www.hotelblafell.is. • Veiðihúsið Eyjar, s. 567-5204/660-6890. www.strengir.is. • Háaleiti, sumarhús. s. 475-6798. • Hótel Staðarborg, s. 475-6760, www.stadarborg.is. • Café Margret, Heimaleiti, s. 475-6625, cafemargret@simnet.is. • InnriKleif, s. 475-6789, sumarhús. • Óðinsferðir Íslands. Sumarhús/heimagisting, s. 861-4392. 175


• Silfurberg, Þorgrímsstaðir, 760 Breiðdalsvík, s. 475-1515, silfurberg@silfurberg.com. Tjaldsvæði: • Við Hótel Bláfell, s. 470-5560. • Hótel Staðarborg, s. 475-6760. Matstaðir: • Hótel Bláfell, s. 475-6770. • Kaupfjelagið, Sólvöllum 25, s. 475-6670. • Café Margret, Heimaleiti, s. 475-6625. • Veiðihúsið Eyjar, s. 567-5204/660-6890. • Hótel Staðarborg, s. 475-6760. Afþreying/sport: • Sundlaug Breiðdalshrepps, s. 470-5575. • Veiðiþjónustan Strengir, Veiðihúsið Eyjar, s. 567-5204/6606890, ellidason@strengir.is, www.strengir.is. • Innri-Kleif, s. 475-6789/475-06754, vatnaveiði. • Tinna Nature Adventure, Sólvellir 14, s. 475 1100, www. tinna-adventure.is. • Óðinsferðir Íslands, Höskuldsstöðum, s. 4758088/8614392, hestaleiga. Heilsugæsla: Selnesi 44, s. 470-3099. Bílaþjónusta: • Bifreiðaverkstæði, Selnesi 28-30, s. 475-6616/899-4300. • N1 við Ásveg, 475-6664.

H

HÓTEL STAÐARBORG Staðarborg - 760 Breiðdalsvík - 475-6760

730. stadarborg@simnet.is - www.stadarborg.is

25

15

5

Banki/Póstur: Sparisjóður Hornafjarðar, Selnesi 38, s. 470-8720. Markaður/handverk: Ás handverk, Sólvöllum Sýning: Breiðdalssetur í Gamla Kaupfélaginu. Jarðfræðisetur, safn um sögu byggðarlagsins, s. 470-5565, breiddalssetur@ breiddalssetur.is, www.breiddalssetur.is. Samgöngur: Skipulagðar samgöngur á Austurlandi www.east.is/www.fjardabyggd.is/samgongur.

DJÚPAVOGSHREPPUR Djúpavogshreppur nær allt frá miðjum Hvalnesskriðum í suðri að Streiti á Berufjarðarströnd í norðri. Innan hans liggja því þrír firðir: sjávarlónin Álftafjörður og Hamarsfjörður, en nyrst hinn djúpi Berufjörður. Landslag og dýralíf í Djúpavogshreppi er mjög fjölbreytt. Þar halda til stórir hópar hreindýra stóran hluta ársins, úti við ströndina flatmaga selir á skerjum og sveitarfélagið státar af votlendi iðandi af fjölskrúðugu fuglalífi og góðri aðstöðu til fuglaskoðunar. Hvað landslagið snertir þá býður Djúpavogshreppur upp á ótal eyjar, eiði og sker, fjölskylduvænar, svartar, ljósar og rauðlitar strendur, undurfagra fossaflóru, ótal gönguleiðir um mikilfengleg fjöll og gróna dali, og jafnvel nokkra jökla. Ein ástæða fegurðar og fjölbreytileika landsvæðisins er að innan þess liggja rofnar minjar tveggja megineldstöðva með ljóslitu rhýólíti og ótal berggöngum, auk hallandi basalthraunlaganna sem líkjast helst grárri lagtertu. Kortlagðar gönguleiðir eru fjölmargar í Djúpavogshreppi og hægt að fá göngukort á upplýsingamiðstöðinni á Djúpavogi og fleiri stöðum. Djúpivogur er kauptún Djúpavogshrepps, staðsett á norðanverðu Búlandsnesi sem aðskilur Hamarsfjörð og Berufjörð. Saga Djúpavogs sem verslunarstaðar er merk og nær allt aftur til ársins 1589 þegar Hamborgarkaupmenn fengu þar verslunarleyfi. Vogurinn, sem þorpið heitir eftir, er góð náttúruleg höfn og þar var ein helsta útgerðarstöð Austurlands fram að aldamótunum 1900. Á Djúpavogi er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf, en fiskvinnsla er aðal atvinnugreinin. Mörg hús í þorpinu hafa verið gerð upp á síðustu árum og eru til mikillar prýði. Yfir Djúpavogi stendur Bóndavarðan, sem talin er eiga uppruna sinn til Tyrkjaránsins 1627, vörð yfir þéttbýlinu og fjörðunum beggja vegna. Íbúafjöldi á Djúpavogi 1. janúar 2018 var 357. Cittaslow eru alþjóðleg samtök bæja og sveitarfélaga sem leggja áherslu á að skapa mannvænt samfélag,

176


COD LIVER OIL WITH MINT AND LEMON FLAVOUR

A FRESH TASTE AND FULL OF GOODNESS Cod liver oil mint and lemon flavor is a new product from Lýsi. Cod liver oil contains the omega-3 fatty acids EPA and DHA and is rich in vitamins A, D and E. All those are important nutrients that positively affect the immune system, eyesight, teeth and bones

LYSI.IS


bjóða upp á hreint, öruggt og vistvænt umhverfi og gera staðbundnum sérkennum s.s. atvinnuháttum og menningu hátt undir höfði. Djúpavogshreppur gerðist aðili að samtökunum árið 2013, fyrst íslenskra sveitarfélaga. Líttu eftir merki Cittaslow á ferð þinni um hreppinn, appelsínugulum snigli sem ber þorp á skelinni. Stuðningsaðilar Cittaslow í Djúpavogshreppi nota snigilinn sem gæðastimpil. Hann er t.d. loforð seljanda um að vara sé upprunnin í hreppnum, hvort sem um er að ræða matvöru, handverk eða annað. Rauði þráðurinn í Djúpavogshreppi og Cittaslow er: „Staldraðu við og njóttu lífsins, hraði þarf ekki að vera lífsstíll.“ Papey er sannkölluð náttúruperla sem hefur verið á náttúruminjaskrá síðan 1975 og er á lista Birdlife International (Alþjóðlegu fuglasamtakanna) yfir mikilvæg fuglasvæði í Evrópu. Hún er stærst þeirra fjölmörgu eyja sem liggja undan ströndum Djúpavogshrepps og það rík af sel og sjófugli, þ. á m. 178

lunda, að í gamla daga var talið að eigendur eyjunnar klæddust svokölluðum Papeyjarbuxum, sem áttu að færa hverjum sem þeim klæddist ómælt ríkidæmi. Papey dregur nafn sitt af Pöpum, þ.e. kristnum einsetumönnum frá Írlandi eða Skotlandi, sem talið er að hafi búið í eyjunni áður en norrænir menn byggðu Ísland. Í Papey er einnig elsta og minnsta timburkirkja á Íslandi, byggð árið 1807. Boðið er upp á ferðir út í eyjuna með ferjunni Gísla í Papey sem siglir frá Djúpavogi. Langabúð er langt rautt hús sem stendur rétt ofan við höfnina á Djúpavogi. Elsti hluti Löngubúðar var byggður um 1790, sem gerir hana að einu elsta verslunarhúsi landsins. Þar er nú kaffihús, byggðasafn Djúpavogshrepps, og söfn Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara (1888-1977) og Eysteins Jónssonar ráðherra (1906-1993), en eitt fyrsta starf Eysteins á barnsaldri var einmitt að raða upp keilum við enda keilubrautar í Löngubúð.


Eggin í Gleðivík eru útilistaverk eftir listamanninn Sigurð Guðmundsson. Um er að ræða þrjátíu og fjórar nákvæmar eftirmyndir eggja jafn margra varpfugla í Djúpavogshreppi. Eggin eru öll merkt þeirri fuglategund sem þau líkja eftir, á íslensku og latínu. Stærst eggjanna er egg lómsins sem er einkennisfugl svæðisins.

Búlandsnesið er einstaklega vel fallið til fuglaskoðunar og um það liggja ótal gönguleiðir. Fuglaáhugafélagið birds.is hefur sett upp fuglaskoðunarhús, útbúið kynningarefni um fugla sem hægt er að nálgast á upplýsingamiðstöðinni á Djúpavogi og merkt gönguleiðir sem sérstaklega eru ætlaðir til að leiða menn um ákjósanleg fuglaskoðunarsvæði.

Blábjörg í Berufirði eru friðlýst náttúruvætti. Björgin eru hluti af sambræddu flikrubergi sem hefur verið kallað Berufjarðartúffið (Berufjörður acid tuff) og myndaðist í gjóskuflóði frá súru sprengigosi. Blágrænan lit bergsins má rekja til myndunar klórítsteindar við ummyndun bergsins. Óheimilt að hrófla við eða skemma á annan hátt jarðmyndanir á þessu svæði.

Hálsaskógur er skógræktarsvæði Skógræktarfélags Djúpavogs og tilvalið göngusvæði. Á sumrin prýða skóginn listaverk barna úr Leikskólanum Bjarkartúni á Djúpavogi. Þá er nokkuð um tóftir og hleðslur í skóginum tengdar gamla Búlandsnesbænum, sem og útilistaverk eftir Vilmund Þorgrímsson (Vilmund í Hvarfi) úr efniviði úr skóginum.

Teigarhorn við Berufjörð var friðlýst sem fólkvangur árið 2013 og þar er starfandi landvörður. Jörðin er þekkt annars vegar fyrir jarðmyndanir og hins vegar atvinnu- og menningarsögu. Innan marka jarðarinnar er einn merkasti fundarstaður geislasteina (zeólíta) í heiminum og tengist myndun þeirra miklu berggangakerfi frá Álftafjarðareldstöðinni. Geislasteinar frá Teigarhorni voru seldir til safna víða um heim á seinni hluta 18. aldar, en síðan 1976 hafa helstu fundarstaðir verið friðlýstir sem náttúruvætti og ólöglegt að hrófla við steindum eða fjarlægja. Á jörðinni stendur Weywadthús sem byggt var af Níels P.E. Weywadt á árunum 1880-1882. Dóttir Níels, Nicoline Weywadt, var fyrst íslenskra kvenna til að nema ljósmyndun og starfrækti ljósmyndastofu á Teigarhorni. Nicoline átti auk þess fyrstu saumavél á Austurlandi. Teigarhorn á óslegið 30,5°C hitamet Íslands. Þvottá er svo nefnd því þar er talin hafa farið fram fyrsta skírnin á Íslandi. Ólafur Noregskonungur, og þáverandi konungur yfir Íslandi, sendi Þangbrand prest utan til að snúa Íslendingum til kristinnar trúar undir lok 10. aldar og kom hann að landi við Álftafjörð. Hann hafði vetursetu hjá Síðu-Halli, bónda í Álftafirði, og skírði hans heimilisfólk. Árið 1000 hafði Þangbrandi svo tekist að kristna allt Ísland. Minnisvarði var settur upp árið 1999 við Þvottá til að minnast kristnitöku Íslendinga. Búlandstindur er 1069 m á hæð. Hann tilheyrir hópi formfegurstu fjalla á Íslandi og er einkennisfjall Djúpavogshrepps. Í góðu veðri er frábært útsýni frá tindinum, en þaðan sést allt inn að Snæfelli og Þrándarjökli, og vel út til fjarðanna. Í um 700 m hæð austur af Búlandstindi gengur fjallsrani sem nefnist Goðaborg. Sagt er að þangað upp hafi menn burðast með goð sín strax eftir kristnitökuna til þess að steypa þeim fram af fjallsgnípunni, en aðrar heimildir segja að þar hafi verið vatn sem innyfli fórnardýra voru þvegin í.

Lögregla: Markarlandi 2, s. 444-0665. Í neyðartilvikum 112. Upplýsingamiðstöð: Sætún, Bakka 3, opið daglega yfir sumartímann, s. 4708740, info@djupivogur.is. Gisting: • Hátún, Hammersminni gistihús, Hammersminni 4, s. 4788895, 8942292, 8928895, haaleiti@simnet.is. • Hótel Framtíð, Vogalandi 4, s. 4788887. framtid@simnet.is, www.simnet.is/framtid. • Klif Hostel, Kambi 1, s. 4788802, 8699422 klifhostel@simnet.is, www.klifhostel.is. • Farfugla- og gistiheimilið Berunesi, Berufirði, s. 4788988. berunes@hostel.is. • Karlsstaðir, Berufirði, s. 6635520, www.havari.is. • Félagsbúið Lindarbrekka, gisting og hreindýraleiðsögn, s. 8650870, beggav@gmail.com. • Eyjólfsstaðir, Fossárdal, Berufirði, s. 4788971, 8479850, foss@heima.is. • Adventura, Hamarsfirði, s. 8439889, 8638380 adventura@adventura.is, www.adventura.is. • Seglskip, Hamarsfirði, s. 4788860, vidvoginn@simnet.is. • Bragðavellir, Hamarsfirði, s. 7872121, 8661735 www.bragdavellir.is. Tjaldsvæði: • Hótel Framtíð, s. 4788887. • Farfugla- og gistiheimilið Berunesi, Berufirði, s. 4788988. • Eyjólfsstaðir, Fossárdal, Berufirði, info@fossardalur.is, s. 4788137, 4788971. Veitingastaðir/kaffihús: • Hótel Framtíð, s. 4788887. • Langabúð, kaffiveitingar, s. 4788220, www.langabud.is. • Við Voginn, s. 4788860. • Farfugla- og gistiheimilið Berunesi, s. 4788988. Matvara: • Samkaup-Strax, Búlandi 1, s. 4788888. • Við Voginn, s. 4788860.

179


Afþreying/sport: • Sundlaug/Íþróttahús, Vörðu 4, s. 4788999. Sumaropnun: mán.-fös. 7-20:30, lau.-sun. 10-18:00. • Papeyjarferðir, s. 4788119, 8624399, 6591469. • Adventura, Hamarsfirði, íslenskt veiðiævintýri, s. 8439889, 8638380, adventura@adventura.is, www.adventura.is. • Karlsstaðir, Berufirði, s. 6635520, ýmsir viðburðir/tónleikar. Fylgist með á www.havari.is. Heilsugæsla/Lyfsala: Eyjalandi 2, s. 4703090. Bílaþjónusta: • Bensíndælur N1, Búlandi 1, s. 4788888. • Smástál, bifreiðaviðgerðir, s. 8919440. • N1 verslun, Víkurlandi 2, s. 4788889, 8496347. Banki/Póstur: Landsbankinn, Markarlandi 1, s. 4104000, hraðbanki. Vínbúð: Búlandi 1, s. 4788270. Handverk og hönnun: • Arfleifð, fylgihlutir og fatnaður, sérhannað og handgert á Djúpavogi, Samkaup-Strax – Búlandi 1, s. 8634422. • Bakkabúð, handverks- og gjafavöruverslun, s. 4782288. • JFS Íslenskt handverk, vinnustofa, s. 4788916, 8998331. • Bones, sticks & stones, gallerí, Víkurlandi 7, s. 8689058.

Jónsson ráðherra og byggðasafn, opið daglega yfir sumartímann, www.rikardssafn.is. • Steinasafn Auðuns, s. 8610570. • Bones, sticks & stones, gallerí og náttúrusýning, Víkurlandi 7, s. 8689058. • Nönnusafn, minjasafn Nönnu Guðmundsdóttur í Berufirði • Opið eftir samkomulagi, s. 4788977, 4756626, 8927326. Áhugaverðir staðir/útivist: • „Eggin í Gleðivík“, útilistaverk í Gleðivík á Djúpavogi eftir Sigurð Guðmundsson. • Papeyjarferðir, s. 8624399, 4788119, 6591469. • Daglegar ferðir frá Djúpavogi út í Papey kl. 13:00. papey@ djupivogur.is. • Birds.is, fuglaskoðun og gönguleiðir í nágrenni Djúpavogs. www.birds.is – fuglar@birds.is, birds@djupivogur.is. • Gönguleiðakort, ótal fjölbreyttar gönguleiðir. Fæst m.a. á upplýsingamiðstöðinni, Djúpavogi. Samgöngur: • Bílar og fólk, s. 5511166, áætlunarferðir milli Egilsstaða og Hafnar frá 1. jún.-1. ág. www.sterna.is. • Flugrúta, s. 4788933, 8934605, 8446831. • Djúpivogur-Höfn-Djúpivogur, áætlunarferðir

Söfn/sýningar: • Langabúð, menningarhús, s. 4788220, safn Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara, minningarstofa um Eystein

BRAGÐAVELLIR COTTAGES 739

Bragðavellir - 765 Djúpivogur - 787-2121. info@bragdavellir.is - www.bragdavellir.is

H

HÓTEL FRAMTÍÐ Vogaland 4 - 765 Djúpivogur - 478-8887 framtid@simnet.is - www.hotelframtid.com

5 apartments 4 summerhouses

Hótel Framtíð - Framtid Apartament and holiday home - Framtid Hostel - Campsite Framtid

8 cottages with a total of 28 prepared beds, plus a double sofa bed in the living room of each cottage. 10

180

88

30

27

18


88 88

30 30

27 27

HÓTEL FRAMTÍÐ

ænn Vinalegur og vistv

R U G O V I P DJÚ R U G O V I P DJÚ OGUR DJÚPIV

0,2 0,2

tel. 478-8887, fax 478-8187. 88 30 27 framtid@simnet.is www.hotelframtid.com 0,2

88 88

30 30

27 27 0,2 0,2

SJÁLFSLEIÐSÖGN með smáforritunum Wapp eða PocketGuide. Hægt er að sækja forritin í snjallsíma gegnum App Store og Play Store. GÖNGULEIÐIR um fjörur, dali, fjöll og jökla. Gönguleiðakort fæst á upplýsingamiðstöðinni, Djúpavogi.

SIGLING ÚT Í PAPEY með Papeyjarferðum. Þar eru selir, lundar og aðrir sjófuglar sem og minnsta timburkirkja á Íslandi. Daglegar ferðir yfir sumartímann frá Djúpavogi kl. 13:00. EGGIN Í GLEÐIVÍK á Djúpavogi er útilistaverk eftir Sigurð Guðmundsson sem saman- stendur af 34 eftirmyndum eggja jafn margra varpfugla í Djúpavogshreppi. VEIÐILEYFI fyrir silungsveiði eru seld í Búlandsá og Hamarsá.

FUGLASKOÐUN: Fuglaáhugafélagið birds.is hefur merkt gönguleiðir, sett upp fugla-skoðunarhús og útbúið kynningarefni um fugla á Búlandsnesi þar sem Djúpivogur stendur. TEIGARHORN er friðlýst náttúruvætti og fólkvangur, heimsfrægt fyrir geislasteina. HREINDÝR og SELIR sjást víða í Djúpavogshreppi. Hafið því augun opin á ferð ykkar um svæðið. FOSSASKOÐUN: Mikilfenglega og fallega fossa gefur að líta í Fossárdal, við Öxi og nærri Bragðavöllum í Hamarsfirði. RÚLLANDI SNJÓBOLTI/9, DJÚPIVOGUR er listasýning í bræðslunni á Djúpavogi með verkum alþjóðlegra samtímalistamanna. Opin frá 15. júlí – 20. ágúst. MATSÖLUSTAÐIR OG KAFFIHÚS: Við Voginn, Hótel Framtíð, Havarí og Langabúð bjóða upp dýrindis máltíðir, bakkelsi og snarl. SÖFN OG HANDVERK: Langabúð, Steinasafn Auðuns, Nönnusafn, gallerí Bones Stick & Stones, JFS íslenskt handverk, Arfleifð, Bakkabúð og Geislasteinasafnið á Teigarhorni. www.djupivogur.is

g s h re N jó tt u D jú p a vo

pps.

Sundlaugin Djúpavogi Varða 4 - 765 Djúpivogur tel. 470-8730


182 MOUNTAINGUIDES.IS •

TEL: +

& Outdoor Adventures

Glacier Walks


Suðurland Suðurland nær austan frá Hvalnesskriðum vestur í Herdísarvík á Reykjanesskaga. Landshluti þessi er stærsta samfellda láglendi Íslands. Austast eru sandar og hraun og gróður rýr. Vestan Eyjafjalla er láglendið aftur á móti víðlendara með gras- og mýrlendi. Fjöll rísa að baki undirlendisins austan til en vestan Eyjafjalla eru óvíða skörp skil láglendis og hálendis. Móberg er aðalbergtegundin en grágrýti finnst líka víða og líparít á sumum stöðum. Fjöldi eldstöðva og jarðhitasvæða er á Suðurlandi. Af eldstöðvunum ber Heklu hæst en mestu jarðhitasvæðin eru í nágrenni Torfajökuls, í Haukadal í Biskupstungum, Hveragerði og á Hengilssvæðinu. Heitt vatn er víða notað til þess að hita upp hús og vatn er leitt frá Nesjavöllum til Reykjavíkur. Fleiri raforkuver eru á Suðurlandi en í nokkrum öðrum landshluta. Austur-Skaftafellssýsla er ólík öðrum héruðum landsins. Hún nær yfir strandlengjuna á suðausturhorni landsins með hvítan Vatnajökul, stærsta jökul í Evrópu, að baki og stórskorið fjalllendi hans. Frá jöklinum ganga skriðjöklar niður á láglendið þar sem skiptast á sandar, jökulaurar og hraun. Víða eru vatnsmiklar en stuttar ár, eins og t.d. Jökulsá í Lóni, Hornafjarðarfljót, Jökulsá á Breiðamerkursandi og Skeiðará. Árnar voru öldum saman farartálmi en árið 1974 komst loks á hringvegur um landið þegar Skeiðará var brúuð. Létti þá einangrun Öræfasveitar undir hlíðum Öræfajökuls þar sem rís hæsta fjall landsins, Hvannadalshnjúkur. Í Öræfajökli er enn virk eldstöð. Í Öræfum er Bæjarstaðaskógur, einn fegursti skógur landsins, en í Skaftafelli er allmikill kjarrskógur. Ströndin er nær öll lág og sendin. Austast er Lónsvík, þá Skarðsfjörður og loks Hornafjörður. Þetta eru lón, lukt sandrifjum. Beggja megin Lónsvíkur ganga fjallgarðar í sjó fram, þeir enda í Eystrahorni og Vestrahorni. Þar fyrir vestan tekur flöt, fjarðalaus sandströndin við allt vestur að Ingólfshöfða. Hann er hömrum girtur og þéttsetinn fugli, m.a. langvíu, álku, lunda og fýl. Berg er ákaflega fjölbreytt. Blágrýti er aðalbergtegundin vestur fyrir Breiðamerkursand en þar tekur móberg við. Víða má finna líparít, gabbró og margar tegundir djúpbergs.

Næst er Vestur-Skaftafellssýsla þá Rangárvallasýsla og Árnessýsla vestast. Upp frá láglendi Vestur-Skaftafellssýslu austanverðu rísa lágar en brattar hlíðar og hallandi heiðalönd ofan þeirra að Vatnajökli. Í óbyggðum eru vötnin Grænalón og Langisjór. Af ám í héraðinu má nefna Kúðafljót, þriðju vatnsmestu á landsins, og Skaftá. Ofan byggðar eru þekktar eldstöðvar, Eldgjá, Lakagígar og Katla sem síðast gaus árið 1918. Frá Lakagígum rann Skaftáreldahraun árið 1783. Það er

UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAMENN Á SUÐURLANDI Höfn, Hafnarbraut 30, s. 478-1500. Skaftafell - Skaftafellsstofa, s. 470-8300. Kirkjubæjarklaustur, Kirkjuhvol, s. 487-4620. Vík, Brydebúð, Víkurbraut 28, s. 487-1395. Hvolsvöllur, Austurvegur 8, s. 487-8043. Þingvellir, Service Centre, s. 482-2660. Hveragerði - Tourist Information Centre in Shopping Centre Sunnumörk s. 483-4601. Þorlákshöfn, Publ. Library Ölfus, s. 480-3830. Selfoss, Tourist Information Centre, Eyrarvegur 3. s. 482 4241. Vestmannaeyjar, Tourist Information at Eymundsson, Bárustígur 2, s. 488-2555 183


eitt mesta hraun sem runnið hefur á jörðinni í einu gosi og barst aska frá því til meginlands Evrópu. Þéttbýlisstaðir í VesturSkaftafellssýslu eru Kirkjubæjarklaustur á Síðu og Vík í Mýrdal. Í nágrenni Víkur er eitt mesta kríuvarp landsins. Strönd Rangárvallasýslu er lág, sendin og hafnlaus. Lágsveitirnar eru vel grónar en í uppsveitum hefur land eyðst af sandfoki og uppblæstri. Frá Galtalæk liggja leiðir inn á hálendi Íslands. Margar ár koma ofan af hálendinu, Skógaá austast í sýslunni með tignarlegum Skógafossi, þá Markarfljót, Eystriog Ytri-Rangá og Þjórsá á sýslumörkum. Í nágrenni Hvolsvallar eru söguslóðir Njálu og stutt til Fljótshlíðar og Þórsmerkur sem rómuð er fyrir fegurð. Vestan Þjórsár tekur Árnessýsla við. Hún er nær samfellt gróið láglendi og er þar aðeins ein örugg höfn á strandlengjunni, Þorlákshöfn. Inn til landsins rísa einstök fjöll. Milli þeirra er mó- og graslendi og kjarr í hlíðum. Útverðir sýslunnar í vestri eru Bláfjöll og Hengill. Í Bláfjöllum er helsta skíðaland höfuðborgarsvæðisins en á Hengilssvæðinu eru vinsælar merktar gönguleiðir innan um rjúkandi gufu sem kemur upp úr jörðinni á mörgum stöðum. Stöðuvötn eru mörg, Þingvallavatn er þeirra stærst. Helstu ár eru Þjórsá og Hvítá. Eftir að Sogið, sem kemur úr Þingvallavatni, sameinast Hvítá heitir vatnsfallið Ölfusá, vatnsmesta á landsins. Einn þekktasti foss landsins, Gullfoss, er í Hvítá.

HÖFN

Á Suðurlandi er fjöldi þekktra náttúrufyrirbæra og margir merkustu sögustaðir landsins. Þeirra fremstir eru Þingvellir, hinn forni þingstaður þjóðarinnar þar sem kristni var lögtekin árið 1000 og Skálholt þar sem biskupar sátu í átta aldir. Með nokkrum sanni má því segja að Skálholt hafi verið höfuðstaður Íslands frá 1056 til loka 18. aldar. Landbúnaður skiptir dreifbýlisbúa Suðurlands mestu máli en í kaupstöðum og kauptúnum ber hæst sjávarútveg, vinnslu landbúnaðarafurða, verslun og þjónustu. Á jarðhitasvæðum eru öflugustu ylræktarfyrirtæki landsins. Stærstu þéttbýlisstaðirnir eru Selfoss og Vestmannaeyjar. Heimaey, þar sem byggð í Vestmannaeyjum er staðsett, er stærsta eyja við Ísland. Þar varð eldgos árið 1973 og allir íbúar eynnar voru fluttir til meginlandsins meðan á því stóð. Sjófuglalíf í Vestmannaeyjum er einstakt en lundinn er einkennisfugl eyjanna. Syðsti hluti Heimaeyjar heitir Stórhöfði, þar er syðsta byggða ból á Íslandi.

SVEITARFÉLAGIÐ HORNAFJÖRÐUR Höfn stendur á nesi sem teygir sig í haf út á milli Hornafjarðar og Skarðsfjarðar og myndar bærinn ásamt nágrannabyggð sinni Sveitarfélagið Hornafjörð. Byggð á Höfn hófst á seinni hluta 19. aldar þegar Ottó Tuliníus (1869-1948) flutti verslun sína frá Papósi til Hafnar. Standa verslunarhús hans enn og hefur sölubúðin verið flutt á sinn upprunalega stað á hafnarsvæðinu þar sem rekin er upplýsingamiðstöð ferðamanna og gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn. Mikligarður var, auk verbúðar, undirstaða samfélags- og atvinnuþróunar á Höfn þar sem fram fóru samkomur af ýmsum toga og var hjarta mannlífs á svæðinu. Auk þess að vera blómleg sjávarbyggð hefur Höfn löngum verið miðstöð verslunar í Austur-Skaftafellssýslu. Innan marka bæjarins er Ósland, friðlýstur fólkvangur. Íbúafjöldi 1. janúar 2017 var 1.633. Lögregla: Hafnarbraut 36, s. 444-2050. Upplýsingamiðstöð: • Gamlabíó. Upplýsingamiðstöð ferðamanna: Heppuvegi 1, s. 470-8330, Internetaðgangur • Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs,hofn@vjp.is, http://www. vatnajokulsthjodgardur.is. Gisting: • Hótel Höfn, Víkurbraut 24, s. 478-1240. • Gh. Hvammur, Ránarslóð 2, s. 478-1503, hvammur3@simnet. is, www.hvammurinn.is. • Gh. Dyngja, Hafnarbraut 1, s. 690-0203/846-0161. • Farfuglaheimilið Höfn Hvannabraut 3, s. 478-1736. • Náttból, gistiskálar, Hafnarbraut 52, s. 478-1607, camping@ simnet.is www.campsite.is. • HöfnINN, Vesturbraut 3, s. 478-1544, hofninn.is. • Brekka í Lóni, Brekku, s. 849-3589. • Hótel Jökull er, Nesjum, s. 478-1400.

184


HÖFN SWIMMING POOL

GH STAFAFELL HOSTEL & COTTAGES

Víkurbraut 9, 780 Höfn í Hornafirði 470-8477 | www.hornafjordur.is/stjornsysla

Stafafell, Lón, 781 Höfn 478-1717 | info@stafafell.is | www.stafafell.is

Suðursveit, 781 Höfn, Hornafjörður 846-0641 | 478-1905 | bjornborg@centrum.is

36

3

H HÓTEL JÖKULL

GERÐI

72

30

12

Open Summer: Mon-Fri 6:45-21:00, Sat-Sun 10:00-19:00. Winter: Mon-Fri 6:45-21:00, Sat-Sun 10:00-17:00

9 km east of Jökulsárlón

Tjaldsvæði: Hafnarbraut 52, s. 478-1606, camping@simnet.is, www.campsite.is. Matstaðir: • Ósinn, Hótel Höfn, Víkurbraut 24, s. 478-1240. • Humarhöfnin, Hafnarbraut 4, s. 478-1200/846-1114, • info@humarhofnin.is www.humarhofnin.is. • Hafnarbúðin, Ránarslóð 2, s. 478-1095. • Z Bistró, Víkurbraut 2, s. 478-2300. • Kaffi Hornið, Hafnarbraut 42, s. 478-2600. • Kaffi Nýhöfn, Hafnarbraut 2, s. 478-1818. • Pakkhúsið, Krosseyjarvegur 3, s. 478-2280, pakkhus.is. Afþreying/sport: • Sundlaug, Víkurbraut 9, s. 470-8477. • Golf á Silfurnesvelli, 9 holur, s. 478-2197. Heilsugæsla: Við Víkurbraut, s. 470-8600.

Nesjum - 781 Hornafjörður - 478 1400 - Fax 78 1401. info@hoteljokull.is - www.hoteljokull.is

*

115

7

2

41

41

*Open: May-15th Oct.

7

Apótek: Lyfja, Miðbæ, Litlubrú 1, s. 478-1224. Bankar: • Landsbankinn, Hafnarbraut 15, s. 410-4172. • Hraðbanki LÍ í Miðbæ, verslunarmiðstöð. Póstur: Hafnarbraut 21, s. 478-1100. Vínbúð: Miðbæ, Litlubrú 1, s. 471-3267. Handverk: Handraðinn, handverkshús, Hafnarbraut 34B, s. 868-7028. Söfn/sýning: • Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Heppuvegi 1, s: 470 8330, internetaðgangur, hofn@vjp.is, www.vatnajokulsthjodgardur.is. • Myndbandssýning: Eldsumbrotin í Vatnajökli 1996, Breiður Vatnajökuls (2001) og Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs (2013). 185


• Menningarmiðstöð og bókasafn, Nýheimar, Litlubrú 2, s. 470-8050, internetaðgangur. • Listasafn Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, s. 470 8000, hornafjardarsofn@hornafjordur.is,hornafjardarsofn.is. • Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Heppuvegi 1, s: 470 8330, internetaðgangur, hofn@vjp.is, vatnajokulsthjodgardur.is. Áhugaverðir staðir/útivist: • Gönguslóðir um Höfn og næsta nágrenni: Friðland í Óslandi, útivistarsvæði, fjölskrúðugt fuglalíf og vinsæl gönguleið. • Göngustígur með jöklasýn á strandlengjunni á Höfn. Skoðunarferðir: • Jökla- og jeppaferðir- Glacier Jeeps, s. 478-1000/894-3133, • jeppa- og vélsleðaferðir á Vatnajökli, glacierjeeps@simnet. is, www. glacierjeeps.is. • Ice guide, jökla- og náttúrugöngur, www.iceguide.is, info@ iceguide.is, s. 661-0900. • Vatnajökull Travel, 894-1616, daglegar ferðir Höfn, Jökulsárlón, Vatnajökull, 1.6. - 31.08. • Höfn Local Guide Slow adventure tourism, gönguferðir • s. 894 4952, hofnlocalguide@gmail.com, hofnlocalguide.com Samgöngur: • Flugfélagið Ernir, s. 562-4200, daglegt áætlunarflug til Reykjavíkur á sumrin og 5 daga í viku á veturna, www.ernir.is. • Strætó bs, s. 540-2700, daglegar áætlunarferðir allt árið á milli Hafnar og Reykjavíkur. www.straeto.is/sudurland. • Sterna, s. 551-1166, daglegar áætlunarferðir milli Egilsstaða og Hafnar frá 1.6.-31.8., www.bogf.is, www.sterna.is. Viðburðir: • Allar helgar í október Söngsýning Skemmtifélags Hornafjarðar. • Blús- og rokkhátíð á Höfn, haldin árlega í mars • Humarhátíð á Höfn, 23.-25. júní 2018.

Þórbergssetur

- Hali Suðursveit

Museum - Exhibition - Restaurant Cultural Heritage Museum Restaurant with local food Open all year around 8:00 - 21:00. 478-1078/867-2900 - hali@hali.is 186

Í RÍKI VATNAJÖKULS Lón (Lónssveit) heitir austasta sveit Austur-Skaftafellssýslu og þar með Suðurlands. Sveitin er rómuð fyrir náttúrufegurð. Fjöll ganga fram í sjó beggja megin sveitarinnar, Eystrahorn og Vestrahorn, Lónsvík er milli þeirra. Löng sandrif girða víkina innan til og lokast þar af Papafjörður og Lónsfjörður. Austurhluti Lónsfjarðar er kallaður Lón. Tenging Papafjarðar við Lónsvík er um Papós. Skammt sunnan hans var löggiltur verslunarstaður árið 1863 en laust fyrir 1900 var verslunin flutt til Hafnar. Ofan við lónin er allbreitt undirlendi, að mestu aurar og möl sem Jökulsá í Lóni hefur borið fram. Hún skiptir sveitinni í Suður-Lón og Austur-Lón. Grösugir smádalir kvíslast inn á milli gróðurlausra og tindóttra fjalla. Úr Lóni var farið um Almannaskarð til Hornafjarðar. Þaðan er eitt hið fegursta útsýni á Íslandi en nú hafa verið gerð göng milli sveitanna. Íbúar í Lóni urðu flestir á síðustu árum 19. aldar næstum 300, en nú eru þeir innan við 50. Blágrýti er aðalbergtegundin en víða setja líparít, gabbró og fleiri fágætar bergtegundir sterkan og fallegan svip á fjöllin og gera sveit og öræfi að mikilli ferðamannaparadís. Stafar litadýrð fjallanna í innanverðu Lóni frá megineldstöð sem þar var virk fyrir um 9 milljónum ára. Vegur er frá Stafafelli meðfram Jökulsá austanverðri inn að tjaldsvæði við Smiðjunes. Landslag er fagurt, kjarri vaxið og litadýrð mikil. Sumarbústaðir eru margir á leiðinni. Frá Smiðjunesi er vinsæl gönguleið inn á Lónsöræfi en göngubrú var smíðuð yfir Jökulsá árið 2002 við Eskifell. Jeppavegur liggur af þjóðvegi upp aurana sunnan Jökulsár áleiðis inn á Lónsöræfi. Lónsöræfi eru víðáttumiklar óbyggðir austan Vatnajökuls og upp af Lóni. Landið er sundurskorið af giljum og gljúfrum. Mikið líparít og mjög litríkt landsvæði. Einnig finnast víða holufyllingar og fagrir steinar. Gróður er gróskumikill. Hreindýr sjást oft á Lónsöræfum. Svæðið er einkar áhugavert gönguland en ferðafélögin í Austur-Skaftafellssýslu og á Fljótsdalshéraði byggðu gistiskála á leiðinni frá Kollumúla að Snæfellsskála. Svæðið var gert að friðlandi árið 1977. Fjall (454 m) á nesinu milli Skarðsfjarðar og Papafjarðar. Vestrahorn er eitt af fáum fjöllum hér á landi sem nær eingöngu er gert úr djúpbergstegundinni gabbró. Gengt er fyrir fjallið með sjónum. Það er hrikaleg leið og ekki greiðfær. Vestan við Vestrahorn gengur Stokksnes í sjó fram. Þar var eftirlitsstöð varnarliðs NATO. (Gönguleiðin um hornið er ágætlega fær). Skammt austan við bæjarhverfið Borgarhöfn er Hálsaós, útfall Hestgerðislóns. Frá Hálsum, sem eru lágir klettar við ósinn að vestan, var mikið útræði fyrr á öldum. Munnmæli herma að Norðlendingar hafi gengið yfir þveran Vatnajökul til róðra í Hálsaósi. Árið 1575 varð mikið sjóslys úti fyrir ströndinni er nær 100 menn drukknuðu af 17 bátum á einum degi. Er talið að eftir það hafi róðrar lagst niður á þessum slóðum. Á Hala í Suðursveit fæddist Þórbergur Þórðarson skáld (1889-1974). Í Þórbergssetri eru sýningar helgaðar sögu Suðursveitar og lífi og verkum Þórbergs Þórðarsonar


WELCOME TO VATNAJÖKULL NATIONAL PARK

With over 20 years of experience, Glacier Jeeps - Ice & Adventure offers exciting tours on Vatnajökull glacier. Join us for a one hour super jeep, snowmobile or glacier walking tour on Europe’s largest glacier.

Book now online at www.glacierjeeps.is

Glacier Jeeps - Ice and Adventure Vagnsstaðir, 781 Hornafjörður. tel. 478-1000. www.glacierjeeps.is glacierjeeps@simnet.is.


GH

REYNIVELLIR Gerði, Suðursveit, 781 Höfn, Hornafjörður 846-0641/478-1905 | info@gerdi.is | www.gerdi.is

GH 763

HALI COUNTRY HOTEL Suðursveit, 781 Hornafjörður 478-1073/867-2900 | hali@hali.is - www.hali.is

35 rooms w/private bath. 12

30

3

2,5

rithöfundar. Í Þórbergssetri er fjölbreytt menningarstarfsemi, safn, minjagripasala og veitingahús. Jökulsá á Breiðamerkursandi er 1500 m langt jökulfljót sem kemur úr djúpu lóni (100 m) við rönd Breiðamerkurjökuls. Jökulsá var hinn versti farartálmi og oft farið yfir jökulinn í stað árinnar. Jökulsá var brúuð á árunum 1966-1967 en brúnni stendur nú ógn af landbroti sjávar. Í kjölfar hlýnandi loftslags eftir 1920 urðu miklar breytingar á svæðinu og lón, til dæmis Jökulsárlón, fór að myndast milli Breiðamerkurjökuls og jökulöldu úti við sjóinn. Lónið er hyldjúpt og hefur mestur hluti þess orðið til eftir 1950. Stórir ísjakar sem brotnað hafa úr jöklinum fljóta á lóninu og gera það tilkomumikið. Er Jökulsárlón orðið vinsæll ferðamannastaður og hefur verið notað við kvikmyndatökur. Ingólfshöfði er klettahöfði (76 m) í sjó fram beint suður af Öræfajökli. Hann er hömrum girtur á alla vegu nema að norðvestan þar sem hann er auðveldur uppgöngu. Við Ingólfshöfða á Ingólfur Arnarson að hafa tekið land og dvalið sinn fyrsta vetur. Ingólfi var reistur þar minnisvarði á þjóðhátíðarárinu 1974. Ingólfshöfði er þéttsetinn fugli, einkum lunda. Fagurt útsýni er frá Ingólfshöfða og útsýni gott. Þangað eru farnar áætlunarferðir frá Fagurhólsmýri, ökutækið er dráttarvél með heyvagni. Öræfajökull er hæsta fjall landsins en Hvannadalshnjúkur (2110 m), er í Öræfajökli sunnan í Vatnajökli. Öræfajökull er megineldstöð með öskju (sigkatli) um 12 km að þvermáli. Skörð eru á öskjubarminum sem jökullinn skríður út um og myndar skriðjökla sem teygja sig niður á láglendið. Öræfajökull er virk eldstöð og hefur gosið tvisvar eftir landnám, árin 1362 og 1727. Hvannadalshnjúkur er á vesturbrún öskjunnar og rís um 300 m yfir hjarnsléttuna í kring. Hvannadalshnjúkur úr bergtegundinni líparíti. 188

90

Two luxury apartments. Restaurant at Þórbergssetur.

Þeir sem með vissu klifu fyrstir Hvannadalshnjúk voru norskur landmælingamaður, að nafni Hans Frissk, og Jón Árnason hreppstjóri á Fagurhólsmýri árið 1813. Nokkur ferðaþjónustufyrirtæki skipuleggja gönguferðir á Öræfajökul og víðar um nágrennið. Öræfi eru vestasta sveitin í Austur-Skaftafellssýslu, frá Breiðamerkursandi og að Skeiðará. Fyrrum hét þessi sveit Hérað, Litlahérað eða Sveitin milli sanda en í kjölfar gífurlegs goss í Öræfajökli árið 1362 eyddist byggðin og fékk hún þá nafnið Öræfi. Er talið að a.m.k. 24 bæir hafi farið í eyði í kjölfar gossins og vatnsflóðsins sem því fylgdi. Landslag er víðast hvar stórbrotið í Öræfum og gróður óvenjulega gróskumikill. Lengst af hefur einangrun sveitarinnar verið mjög mikil. Ströndin hafnlaus, Vatnajökull að baki og beljandi jökulár til beggja handa. Kaupstaðarleiðin var löng því fara þurfti alla leið til Eyrarbakka eða austur á Djúpavog. Þessari einangrun var aflétt fyrst með brú yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi árið 1967 og síðan komust Öræfi í þjóðbraut við opnun hringvegarins yfir Skeiðarársand árið 1974. Í Vatnajökulsþjóðgarði er mikilfenglega náttúru að finna. Skaftafell er vinsæll dvalarstaður ferðamanna á sumrin. Skaftafell er fyrrum þingstaður og stórbýli í Öræfum. Staðarins er fyrst getið í Njálssögu en þar bjó þá Þorgeir, bróðir Flosa í Svínafelli. Vegna mikils aurframburðar Skeiðarár í Grímsvatnahlaupum varð að flytja bæjarstæðið upp í Skaftafellsheiðina. Heimaland Skaftafells er tunga milli tveggja dala með skriðjöklum í. Að vestan er Morsárjökull en að austan Skaftafellsjökull. Mjög gott útsýni er frá Skaftafelli. Í vesturhlíðum Morsárdals er Bæjarstaðarskógur, einn af hávöxnustu birkiskógum landsins. Blómskrúð er mikið í Skaftafelli og veðursæld. Alls hafa verið greindar þar 210 tegundir háplantna.


189


Skeiðará er mikið jökulfljót sem kemur undan Skeiðarárjökli. Allt vestara útfall Skeiðarár rennur nú í Gígjukvísl. Fljótið var mikill farartálmi fyrr á öldum og það var ekki fyrr en árið 1974 sem það var brúað og hringvegur kringum Ísland opnaðist. Ýmsar stórfenglegar gönguleiðir er að finna í Skaftafelli. Í Skaftafelli eru engir akvegir nema heimreiðin að bæjunum. Bílastæði eru við tjaldsvæðið en frá því liggja gönguleiðir um Skaftafellsheiði og Skaftafellsfjöll. Öllum er frjálst að ganga um þjóðgarðinn en ætlast er til að merktum gönguleiðum sé fylgt þar sem þær eru. Malbikaður göngustígur liggur að Skaftafellsjökli sem gerir ferð þangað auðvelda fyrir þá sem eiga erfitt með göngu jafnt sem aðra. Landverðir þjóðgarðsins bjóða nú upp á fjölbreytilegar gönguferðir undir leiðsögn, þær eru auglýstar í þjónustumiðstöðinni en þar er líka fróðlega sýningu að finna um náttúru og mannlíf í Skaftafelli. Sem dæmi um gönguleiðir má nefna Giljaleið að Svartafossi, hún tekur um 2 klst., gönguleið á Sjónarsker eða að rótum Skaftafellsjökuls. Af lengri leiðum (5-10 klst.) má nefna gönguleið á Kristínartinda, að upptökum Skeiðarár og í Bæjarstaðarskóg.

ÞJÓNUSTA Í RÍKI VATNAJÖKULS

Upplýsingamiðstöð:Vatnajökulsþjóðgarður í Skaftafelli, Skaftafellsstofa, s. 470-8300. Opið allt árið - sjá vefinn: skaftafell@ vjp.is, www.vjp.is. Gisting: • Brekka í Lóni, Brekku, s. 849-3589. • Dilksnes, s. 849-1920/478-1920, dilksnes@simnet.is. • Árnanes, Nesjum, s. 478-1550. • Hótel Jökull, Nesjum, s. 478-1400. • Fosshótel Vatnajökull, Nesjum, s. 478-2555/562-4000, www.fosshotel.is. • Jöklaveröld/GlacierWorld, Nesjum, s. 478-1514/898-5614, www.glacierworld.is. • Brunnhóll á Mýrum, s. 478-1029. • Lambhús, smáhýsi, s. 662-1029, info@lambhus.is. • Hólmur á Mýrum, s. 478-2063/861-5959, www.eldhorn.is/mg/gisting. • Nýpugarðar Guesthouse, www.glacierview.is. s. 893 1826, 845 5885. • Skálafell í Suðursveit, s. 478-1041. • Smyrlabjörg, Suðursveit, s. 478-1074. • Kálfafellsstaður, Suðursveit, s. 478-8881/898/2427. • Farfuglah. Vagnsstaðir, Suðursveit, s. 478-1567/1048. • Brunnavellir, Suðursveit, s. 478-1055/1056. • Gistiheimilið Hali, Suðursveit, s. 478-1073/867-2900, hali@ hali.is, www.hali.is. • Litla-Hof í Öræfum, s. 478-1670. • Nónhamar Hofi Öræfum, smáhýsi s. 616 1247, info@ nonhamar.is, nonhamar.is. • Vesturhús, Hofi, Öræfum, svefnpokapláss, s. 857-2235, vesturhus@vortex.is. • Hótel Skaftafell í Öræfum, s. 478-1945, hotelskaftafell.is. • Fosshótel Glacier Lagoon í Öræfum, 514 8300, glacier@ fosshotel.is, www.fosshotel.is.

Tjaldsvæði: • Stafafell í Lóni, s. 478-1717. • Haukafell á Mýrum. • Lambhús, s. 662-1029. • Hrolllaugsstaðir/Gerði, Suðursveit, s. 478-1905. • Svínafell í Öræfum, 478-1765. • Vatnajökulsþjóðgarður - Skaftafell í Öræfum, s. 470-8300. Matstaðir: • Vatnajökulsþjóðgarður, Skaftafell, Öræfi, veitingahús/ Cafeteria og verslun, s. 470-8308. • Fosshótel Vatnajökull, Nesjum, s. 478-2555 .fosshotel.is. • Hólmur á Mýrum, s. 478-1037/861-5959. • Smyrlabjörg, s. 478-1074. • Hrolllaugsstaðir/Gerði, Suðursveit, s. 478-1905. • Þórbergssetur, Hala, Suðursveit, s. 478-1078/867-2900. • Jöklasel Suðursveit, s. 478-1000. • Jökulsárlón veitingahús, Suðursveit, s. 478-2222. • Hótel Skaftafell, Öræfi, s. 478-1945. • Söluskáli Freysnesi, 478-2242. Afþreying: • Árnanes, Nesjum, s. 478-1550, hestaleiga. • Hólmur á Mýrum, s. 478-2063/861-5959, húsdýragarður. Bílaþjónusta: Bensínstöð í Freysnesi, Öræfum, s. 478-2242. Safn/sýning: • Vatnajökulsþjóðgarður, Gestastofan í Skaftafelli, s. 470-8300, opin allt árið. • Vatnajökull - náttúra, saga, menning. Myndbandssýning: Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs (2013). Eldsumbrot í Vatnajökli 1996. www.vjp.is. • Þórbergssetur, Hala, Suðursveit, s. 478-1078, s. 867-2900. Saga Suðursveitar, heimur rithöfundarins Þórbergs Þórðarsonar. Opið daglega 1.6.-15.9. kl. 9-21 og 16.9.-31.5. kl.12-17. www.thorbergssetur.is, www.thorbergur.is. • Vatnajökulsþjóðgarður, Gestastofan í Skaftafelli, s. 470-8300, opin allt árið. Áhugaverðir staðir/útivist: • Stafafellsfjöll, Lónsöræfi, svæðið í kringum Horn, Ketillaugarfjall. • Hoffellsjökull, Nesjum, Vatnajökulsþjóðgarður, og náttúruperlur í nágrenni hans, merktar gönguleiðir. • Haukafell á Mýrum, kjarrivaxið fell í nábýli við jökul, merktar • gönguleiðir. • Fláajökull, merktar gönguleiðir. • Heinaberg, Vatnajökulsþjóðgarður, merktar gönguleiðir. • Hjallanes við Skálafell, Vatnajökulsþjóðgarður, merkt gönguleið. • Staðarfjall í Suðursveit, slóðir Þórbergs Þórðarsonar, merkt gönguleið frá skógarreit undir fjallinu að Klukkugili. • Fjallsárlón, svæðið við Kvíármýrarkamba. • Jöklastígur leggur 1: Breiðármörk 15 km. gönguleið milli Jökulsárlóns, Breiðárlóns og Fjallsárlóns. • Leggur 2 frá Haukafelli á Mýrum að Skálafelli í Suðursveit. Kort af þessum o.fl. gönguleiðum seld í Upplýsingamiðstöðvum.


driving in iceland

IT’S A DIFFERENT WORLD

Stay safe with Elfis


Skoðunarferðir: • Glacier Journey/Fallastakkur, Víkurbraut 4, Höfn, s. 478 1517, www.glacierjourney.is. • GlacierWorld Hoffell, Nesjum, s. 478-1514/898-5614. • Fjórhjóla- og jeppaferðir um nágrenni Hoffellsjökuls, hoffell.com. • Ferðaþjónustan Hólmur, Mýrum, s. 478-2063/861-5959, • fjöruferðir, hreindýraferðir, húsdýragarður. www.eldhorn.is/ • mg/gisting. • Jökla- og jeppaferðir- Glacier Jeeps, s. 478-1000/894-3133, • jeppa- og vélsleðaferðir á Vatnajökli, www. glacierjeeps.is. • Vatnajökull Travel, s. 894-1616, daglegar ferðir: Höfn, Jökulsárlón, Vatnajökull, 1.6. - 31.08. • Bátsferðir á Jökulsárlóni, Breiðamerkursandi, s. 478-2222, • opið daglega frá mars til nóvember. • jokulsarlon@jokulsarlon.is, www.jokulsarlon.is. • Fjallsárlón, bátsferðir í Fjallsárlóni, Breiðamerkursandi frá 1. maí-30. sept. s. 666 8006, info@fjallsarlon.is, fjallsarlon.is. • South East jeppaferðir, sérsniðnar ferðir s. 8466313/8662318, info@southeasticeland.is, southeasticeland.is. • Glacier Trips, jöklagöngur, norðurljósaferðir o.fl.s. 779 2919, info@glaciertrips.is, glaciertrips.is. • Ice Guide, gönguferðir á jökli og til fjalla, www.iceguide.is, info@iceguide.is, s. 661-0900. • Ice Walk, gönguferðir á jökli, www.icewalk.is, info@icewalk. is, s. 866-3490. • Glacieradventure, gönguferðir á jökli og til fjalla, www. glacieradventure. is, info@glacieradventure.is, s. 699-1003. • Gönguferðir með landvörðum, yfir sumarið, frá þjónustumiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs, í Skaftafelli, s. 470-8300. • Íslenskir fjallaleiðsögumenn í Skaftafelli, s. 894-2959, • jöklagöngur með leiðsögn, 1.3.- 1.11. mountainguide@ mountainguide.is, www.mountainguide.is. • Glacierguides í Skaftafelli, s. 659-7000, jöklagöngur með leiðsögn, info@glacierguides.is, www.glacierguides.is. • Local Guide, s. 894-0894. Ferðir á Ingólfshöfða alla daga nema sunnudaga í jún.- ág., gönguferðir á Vatnajökul og vetrarferðir á jökul. www.localguide.is, info@localguide.is. • Kynnisferðir, s. 580-5400: Ferðir tvisvar á dag (15/6-9/9) frá Skaftafelli að Jökulsárlóni. Daglegar ferðir (1/7-31/8) frá Skaftafelli í Lakagíga. Daglegar ferðir (15/6-9/9) í Eldgjá og Landmannalaugar. Viðburðir: Ágúst: flugeldasýning á Jökulsárlóni.

SKAFTÁRHREPPUR Fjaðrárgljúfur er mikilfengleg náttúrusmíð um 10 km vestan við Kirkjubæjarklaustur sem talið er að hafi myndast á síðjökulstíma fyrir um 9 þúsund árum. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í breiðu og fallegu móbergsgljúfri sem er vel þess virði að gefa nánari gaum. Einfaldast er að aka að gljúfrinu eftir Lakavegi/Holtsvegi og ganga síðan upp með því til að skoða móbergsmyndanir og höggmyndir náttúrunnar betur. Það er einnig hægt að ganga upp eftir gljúfrinu sjálfu, en þá má búast við að talsvert þurfi að vaða. Fjaðrárgljúfur er á náttúruminjaskrá. 192

Dverghamrar eru sérkennilegir stuðlabergshamrar á AusturSíðu, skammt austan við bæinn Foss, neðan þjóðvegar. Tvær klettaborgir mynda kví eða skeifu. Landslag í Dverghömrum hefur orðið til við brimrof þegar sjávarstaða var hærri í ísaldarlok. Dverghamrar eru friðlýstir. Kirkjugólf, skammt frá Kirkjubæjarklaustri, er sérstætt „gólf“. Kenning jarðfræðinga er sú að þar sjái ofan á stuðlabergsþyrpingu sem sjór hefur rofið og líkist mjög manngerðu hellugólfi. Kirkjugólfið var friðlýst árið 1987.

KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Kirkjubæjarklaustur heitir þéttbýli á Síðu. Þar er hótel og verslunarmiðstöð héraðsins. Á Kirkjubæ segir Landnáma að Papar hafi fyrst sest að. Þar var stofnað nunnuklaustur árið 1186 sem stóð til siðaskipta. Ýmsar þjóðsögur eru tengdar klaustrinu, þ.á m. um Systrastapa sem er vestan við túnið á Kirkjubæ. Kirkja var á Kirkjubæjarklaustri til ársins 1859 og í kirkjugarðinum er leiði Jóns Steingrímssonar eldklerks (17281791). Jón var prestur í byggðarlaginu þegar gaus í Lakagígum og Skaftáreldar brunnu. Þann 20. júlí 1783 flutti hann hina frægu Eldmessu en það var trú manna að hún hafi stöðvað hraunrennslið í farvegi Skaftár vestan Systrastapa. Árið 1974 var minningarkapella um séra Jón vígð á Kirkjubæjarklaustri. Kirkjubæjarstofa er menningar- og fræðslusetur á Kirkjubæjarklaustri. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 176.

SKAFTÁRHREPPUR/ KIRKJUBÆJARKLAUSTUR - ÞJÓNUSTA Lögregla: Iðjuvöllum 7b, s. 444-2040

Upplýsingamiðstöð staðarins: Skaftárstofa – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, s. 487-4620, klaustur@vjp.is www. visitklaustur.is, www.vjp.is. Gisting: • Icelandair Hótel Klaustur, s. 444-4000/487-4900, klaustur@ icehotels.is www.icelandairhotels.is. • Hvoll guesthouse, s. 487-4785,861 5553. road201.is. • Fosshótel Núpar, s. 517-3060 nupar@fosshotel.is, www. fosshotel.is. • Ferðaþjónustan Hörgslandi I, s. 487-6655.postur@ horgsland.is, www.horgsland.is. • Hótel Geirland, s. 487-4677, geirland@centrum.is, www.geirland.is. • Hótel Laki, Efri-Vík, s. 412 4600, hotellaki@hotellaki.is, www.hotellaki.is. • Ferðaþj. Hunkubakkar, s. 487-4681/865-2652, hunku@simnet.is, www.hunkubakkar.is. • Eldhraun Guesthouse , Meðallandi, s. 659 6800, info@ eldhraun.is, www.eldhraunguesthouse.is. • Hálendismiðstöðin Hólaskjól við Fjallabaksleið nyrðri, s. 855-5812/855-5813/, holaskjol@holaskol.com. • Glacier View Guesthouse Hrífunes, s. 770-0123, info@ glacierviewguesthouse.is, www.glacierviewguesthouse.is.


VISITKL AUSTUR .IS Center of the South

Skaftárhreppur

MEET US ALL YEAR ROUND www.visitklaustur.is

Eldhraun Guesthouse

www.eldhraunguesthouse.is

s. 659 6800.

Hótel Laki

www.hotellaki.is

s. 412 4600.

Hunkubakkar Guesthouse

www.hunkubakkar.is

s. 487 4681.

Icelandair Hótel Klaustur

www.icelandairhotels.is

s. 487 4900.

Nonna og Brynjuhús

kiddasiggi@simnet.is

s. 849 7917.

Vatnajökull National Park - Visitor Centre

www.vjp.is

s. 487 4620


• Hrífunes Guesthouse, 863 5540, www.hrifunesguesthouse. is, info@hrifunesguesthouse.is. • Klausturhof, s.567 7600, 863 7601, www.klausturhof.is. • Nonna og Brynjuhús, Þykkvabæjarklaustri, 487-1446/8497917, kiddasiggi@simnet.is, www.kiddasiggi.is. • Dalshöfði,s. 487-4781/861-4781, dalshofdi@gmail.com. • Giljaland gisting, s.487 8870, www.giljalandrent.is, • Seglbúðir Guesthouse, s.697 6106, www.seglbudir.com. • Guesthouse Frakkur, Þykkvabæ, s.847 0644, thykkvibaer3@gmail.com. Tjaldsvæði: • Kirkjubær II, s. 894-4495. www.kirkjubaer.com, kirkjubaer@simnet.is. • Ferðaþjónustan Hörgsland I, s. 487-6655. postur@horgsland.is, www.horgsland.is. • Kleifar við Kirkjubæjarklaustur, s. 487-4675/863-7546. • Hálendismiðstöðin Hólaskjól við Fjallabaksleið nyrðri, s. 855 5812/855 5813, holaskjol@holaskjol.com. Matstaðir: • Systrakaffi, Klausturvegi 13, s. 487-4848, • systrakaffi@systrakaffi.is, www.systrakaffi.is. • Skaftárskáli, s. 487-4628, systrakaffi@systrakaffi.is. • Kaffi Munkar, s. 567-7600, www.klausturhof.is. • Hótel Geirland, s. 487-4677, www.geirland.is. • Hótel Laki, Efri-Vík, s. 412-4600, www.hotellaki.is. • Hunkubakkar s. 487-4681/865-2652, www.hunkubakkar.is.

194

Afþreying/sport: • Sundlaug og íþróttamiðstöð, s. 487-4656. • Upplýsingar um gönguleiðir, veiðileyfi, skoðunarferðir og aðra afþreyingu fást á Upplýsingamiðstöðinni, einnig gönguleiðakort með stuttum og löngum gönguleiðum í Skaftárhreppi, s. 487-4620. • Fjárhundasýning, Jón Geir Ólafsson í Gröf, s. 865 5427, www. sheepdog.is. • Kind Adventure - fjallahjólaferðir og ævintýralegar jeppaferðir um Kirkjubæjarklaustur og nágrenni, s. 692 6131, 847 1604, www,kindadventure.is. • Vaga, gönguferðir, s. 8660790, www.vagavaga.net. • Secret Iceland, jeppaferðir, www.secreticeland.com, s.6601151. • Nonna- og Brynjuhús, gönguferðir og bílferðir, s.4871446/849-7917, kiddasiggi@simnet.is, www.kiddasiggi.is. Heilsugæsla: Skriðuvöllum 13, s. 432 2880, vaktsími s. 432 2888. Bílaþjónusta: • Bensínstöð N1 við Skaftárskála, s. 487-4628. • Bensínstöð ÓB Iðjuvöllum 1. • Unicars bílaþjónusta, s. 6494979, www.unicars.is. Banki: Arion banki, Klausturvegi 13, s. 488-4070, hraðbanki. Póstur: s. 580 1200. Verslun: Kjarval, Klausturvegi 13, s. 487-4616.


Handverk: • Klausturhólum v/Klausturveg, s. 487-4767/867-2915. Safn/sýning: • Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, Skaftárstof, s. 487-4620, • www.vjp.is, klaustur@vjp.is. • Katla jarðvangur, sýning í Skaftárstofu, katlageopark.is. • Eldmessa. Heimildarmynd um Skaftárelda, sýnd í Skaftárstofu, www.eldmessa.is. Skoðunarferðir og útivist: • Kynnisferðir, s. 580-5400, ferðir í Lakagíg og í Eldgjá og Landmannalaugar. • Secret Iceland, Efri-Vík, s. 660-1151, jeppaferðir, • booking@secreticeland.com, www.secreticeland.com. • Íslenskir Fjallaleiðsögumenn, s. 587 9999, • mountainguides@mountainguides.is, www.mountainguides.is. • Útivist, s. 562 1000, www.utivist.is. • Ferðafélag Íslands, s. 568 2533, www.fi.is, • Nonna- og Brynjuhús, gönguferðir og bílferðir, 4871446/849-7917, kiddasiggi@simnet.is, www.kiddasiggi.is. • Kind Adventure - fjallahjólaferðir og ævintýralegar jeppaferðir um Kirkjubæjarklaustur og nágrenni, s: 692 6131, 847 1604. • Vaga, gönguferðir, s.8660790, www.vagavaga.net Samgöngur: • Sterna, s. 551-1166, daglegar ferðir til Reykjavíkur og Hafnar frá 20.6 - 9.9.2018, www.sternatravel.com. • Strætó, daglegar ferðir, www.straeto.is. • Kynnisferðir, s.580 5400, www.re.is. Viðburðir: • Sigur Lífsins páskadagskrá • Kammertónlistarhátíð, www.kammertonleikar.is. • Október/Nóvember: Uppskeruhátíð Skaftárhrepps

VÍK Í MÝRDAL Vík, verslunarstaður frá 1887. Náttúrufegurð í Vík og nágrenni er mikil og veðurfar milt. Fjölskrúðugt fuglalíf og góðar aðstæður til fuglaskoðunar. Svæðið er kjörið til náttúruskoðunar og skemmtilegar gönguleiðir eru í Vík og nágrenni. Íbúafjöldi í lok árs 2018 var 402.

jökulvötn. Í suðaustanverðum Mýrdalsjökli er megineldstöðin Katla með mikilli öskju (sigkatli), allt að 10 km í þvermál. Katla hefur að jafnaði gosið á 40-80 ára fresti. Gosin bræða jökulísinn en það veldur feiknarlegum vatnsflóðum er flæmast um með jakaburði niður allan Mýrdalssand. Heimildir geta um 16 gos í Kötlu frá því land byggðist en líklegt er að þau muni vera allt að 20. Síðast gaus Katla árið 1918 en olli ekki tjóni svo teljandi væri. Dyrhólaey heitir þverhníptur höfði (120 m) er gengur í sjó fram vestan Reynishverfis. Landmegin er aflíðandi brekka. Suður úr Dyrhólaey gengur mjór klettatangi, Tóin, en gegnum hann er gat. Af Dyrhólaey er mikið útsýni. Talið er að Dyrhólaey hafi myndast á hlýskeiði seint á ísöld við gos í sjó og hafi gosið hagað sér svipað og Surtseyjargosið. Viti var fyrst reistur í Dyrhólaey árið 1910. Eyjan var friðlýst árið 1978. Reynisfjara er í Reynishverfi vestan við Reynisfjall og án efa ein af allra tignarlegustu fjörum landsins. Í Reynisfjöru er að finna ægifagurt stuðlaberg ásamt stuðlabergshelli. Mikilvægt er að fara þar ávallt með gát, hvort sem það er í stormi eða logni. Ekki er það stærð aldanna sem veldur hættunni heldur óútreiknanleikinn, þar sem að ölduhæð er mjög á reiki. Aldan kemur óbrotin til landsins og nokkra metra utan við flæðarmálið er þverhnípt niður marga metra. Samspil þessara hluta gerir það að verkum að kraftur öldunnar er mikill og togkrafturinn enn meiri. Katla UNESCO Global Geopark liggur meðfram suðurströnd landsins og inniheldur perlur svo sem Seljalands- og Skógarfoss, Dyrhólaey, Reynisfjöru, Eldhraun og Landbrotshóla. Þetta er eitt eldvirkasta svæði landsins sem státar af mikilvægum jarðminjum sem segja sögu landreks og gliðnunar ásamt eldvirkni tengdri heita reitnum undir Íslandi. Ber þá helst að nefna Eldgjá, Lakagíga, Kötlu, Eyjafjallajökul og Grímsvötn. Náttúrufar og búseta hefur þróast með eldsumbrotum og jökulám svæðisins frá upphafi og er enn í mótun.

GH

GUESTHOUSE REYNIR Reynir - 871 Vík í Mýrdal

823 894-9788 - gistiheimilidreynir@gmail.com

Hjörleifshöfði er „móbergsstapi” (221 m) á suðvestanverðum Mýrdalssandi. Allt fram á 14. öld féll sjór að Hjörleifshöfða en síðan hefur ströndin færst fram af völdum Kötluhlaupa. Hjörleifshöfði er kenndur við Hjörleif fóstbróður Ingólfs Arnarsonar en þrælar drápu hann ári eftir að þeir komu til landsins. Allt fram á síðustu öld var búið í Hjörleifshöfða. Höfðinn var myndaður við gos í sjó á hlýskeiði ísaldar. Mýrdalsjökull er um 595 ferkílómetrar og 1493 metra hár. Frá honum teygjast skriðjöklar niður á láglendið og gengur þar Sólheimajökull lengst fram. Undan Mýrdalsjökli falla fjölmörg

10

8

8

195


Katla Geopark byggir á samvinnu heimamanna og fræðastofnana en markmið hans er að vernda jarðminjar, náttúru og menningarminjar um leið og þær eru nýttar á sjálfbæran hátt til fræðandi náttúrutúrisma og eflingu byggðarinnar. Jarðfræðitengd ferðamennska er þegar mikil innan jarðvangsins (Geotourism) en þar er áhersla á fræðslu um jarðminjar, samspil manns og náttúru, og útivist. Einnig er framleiðslu í héraði gert hátt undir höfði ásamt matseld. Katla GeoPark er aðili að Evrópsku samstarfsneti UNESCO jarðvanga.

Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkstæði. • Framrás, bíla- og hjólbarðaverkstæði, dráttarþjónusta, Smiðjuvegi 17, s. 487-1330. • Víkurskáli bensínstöð, Austurvegi, s. 487-1230. • Orkan bensínstöð, Smiðjuvegi 11.

Lögregla: Ránarbraut 1, s. 444-2030.

Banki: Arion banki, Ránarbraut 1, s. 488-4050.

Upplýsingamiðstöð staðarins: Kötlusetur, Brydebúð, Víkurbr. 28, s. 487-1395, info@vik.is.

Sýsluskrifstofa: Sýslumaðurinn í Vík, Ránarbraut 1, s. 4884300.

Gisting: • Icelandair Hotel Vík, við Klettsveg, s: 4871480/444-4840, vik@icehotels.is. • Puffin Hótel Vík, Puffin hostel, Puffin apartments Víkurbraut 26, s. 467-1212, puffinhotelvik@puffinhotelvik.is. • Gh. Ársalir, Austurvegi 7, s. 487-1400, kolbrun@vik.is. • Vík IH hostel - Norður-Vík, Suðurvegi 5, s. 487-1106/8672389, vik@hostel.is ,www.hostel.is. • Einarsstaðir Homestay, s. 849-4938/7807341, einarsstadirhomestay@gmail.com. • Kosý Vík, Hátún 6, s: 567-9845/821-3549, www.kosyvik.is. • Guesthouse Carina, Mýrarbraut 13, s. 699-0961, guesthousecarina@gmail.com, www.guesthousecarina.is. • Guesthouse Gallery Vik, Bakkabraut 6, s. 487-1231/8491224/893-6272, leirbrot@simnet.is, www.leirbrotoggler.is. • Sunnubraut 31 apartment, s.867-0766, sunnubraut31@gmail.com.

Póstur: Póstkassi við Kjarval, Frímerki seld í Kjarval og Upplýsingamiðstöð inni.

Tjaldsvæði: Við Klettsveg, s. 487-1345, vikcamping.is. Verslun: • Kjarval, Víkurbraut 4, s. 487-1325. • Lindarfiskur ehf, Sunnubraut 18, s. 663-4528, • opið þriðjudaga frá 16-18. Fersk bleikja. Veitingar: • Halldórskaffi, Víkurbraut 28, s. 487-1202, halldorskaffi@ gmail.com, www.halldorskaffi.is. • Víkurskáli, veitingasalurinn Ströndin, Austurv., s. 487-1230, www.strondin.is. • Veitingahúsið Suður-Vík, Suðurvíkurvegi 1, s. 487-1515, sudurvik@gmail.com. • Berg Restaurant, við Klettsveg, s: 487-1480. Afþreying/sport: • Golfvöllurinn í Vík, s. 694-1700, golf@vik.is, www.golf.is. • Íþróttamiðstöðin/Sundlaugin, Mánabraut 3, s. 487-1174. • Katratrack –jeppaferðir, v/Víkurskála, s. 849-4404, info@ katlatrack.com, www.katlatrack.com. • Kötlusetur – upplýsingamiðstöð - handverk, Brydebúð, Víkurbraut 28, s. 487-1395, info@vik.is. • Gallerí leirbrot og gler, Bakkabraut 6, s. 849-1224. • True Adventure - Paragliding, Vík, s. 698-8890/848-3222, trueadventure@trueadventure.is, www.trueadventure.is. • Vik horse adventure, s: 787-9605, vikhorseadventure.is. 196

• Heilsugæslustöð/lyfsala: Hátúni 2, s. 4322800, vaktsími 4805344.

Vínbúð: Ránarbraut 1, s. 486-8660. Handverk: • IceWear-Víkurprjón, Austurvegi 20, s. 487-1250, icewear.is. • Gallerý Leirbrot og gler, Bakkabraut 6, s.487-1231/849-1224. • Kötlusetur-Menningarmiðstöð Mýrdælinga, Brydebúð, s. 487-1395. Safn/sýning: Kötlusetur-Menningarmiðstöð Mýrdælinga, Brydebúð, s. 487-1395. Sýning: • „Mýrdalur – mannlíf og náttúra“ sem segir frá Kötlu og samlífinu við hana. • Gallerí leirbrot og gler, Bakkabraut 6, s: 8491226. Handunnar leir- og glervörur. Fágætt bollasafn listakonunnar Guðrúnar er einnig til sýnis þar sem hver og einn bolli hefur sína sögu. Ávallt er opið þegar rauði fáninn er uppi. Áhugaverðir staðir/útivist: • Víkurkirkja, s. 487-1118. • Merktar gönguleiðir, göngukort seld í Kötlusetri, s. 487-1395. Samgöngur: Bílar og fólk, 551-1166, áætlun: Reykjavík-VíkHöfn-Vík-Reykjavík, www.sterna.is.

ÞJÓNUSTA Í SVEITINNI

Gisting: • Volcano Hotel, s. 486-1200. info@volcanohotel.is , www.volcanohotel.is. • Gistihúsin Görðum, s. 487-1260. elsaragnars@simnet.is, reynisfjara-guesthouses.com. • Gh. Reyni, s. 487-1434/894-9788, www.reyni.is. • Hótel Dyrhólaey, s. 487-1333. www.dyrholaey.is. • Ferðaþjónustan Völlum, s. 487-1312. f-vellir.123.is. • Ferðaþjónustan Steig, s. 487-1324. guesthousesteig.is. • Ferðaþjónustan Eystri- Sólheimar, s.487-1316, eystrisolheimar@aol.com, www.eystri-solheimar.is. • Sólheimahjáleiga guesthouse s.487-1305/864-2919, Booking@solheimahjaleiga.is, www.solheimahjaleiga.is. • Ferðaþjón. Mið – Hvoll, s. 863-3238, www.hvoll.com.


• Ferðaþj. Vestri-Pétursey 2, s. 487-1307/893-9907, petursey@ isl.is, www.sveit.is. • Giljur gistihús, Giljum, s. 487-1369, www.sveit.is. • Grand Guesthouse Garðakot , s. 894-2877, www.ggg.is. • Farmhouse Lodge, Skeiðflöt, s. 571-5879/867-0759, framhouse@framhouse.is, www.farmhouse.is. • Hvammból Guesthouse, Hvammbóli, s. 863-2595, salometv1983@gmail.com. • Skammidalur guesthouse, Skammadal 2, s. 863-4310 skammidalur2@gmail.com. • Götur Sumarhús, s.4835101/847-8844, goturvik@gmail.com. • Hótel Katla, Höfðabrekku, s. 487-1208, info@hotelkatla.is, www.hotelkatla.is. Veitingar: • Svarta Fjaran, Veitingahús í Reynisfjöru, opið allt árið, s. 571-2718, blackbeach@blackbeach.is,www.blackbeach.is. • Arcanum Glacier Café and local glacier guides, • við Sólheimajökul, s.487-1500,www.arcanum.is. • Ísframleiðsla: Fossís, Reynishverfi, s. 861-0294, sudurfoss@simnet.is. Tjaldsvæði: • Þakgil- smáhýsi, tjaldsvæði og ósnortin náttúra á Höfðabrekkuafrétti, s. 893-4889, www.thakgil.is. • Félagsheimilið Eyrarland, Reynishverfi, s. 861-0294.

Afþreying/sport: Ferðaþj. Mið-Hvoll, s. 863-3238, hestaleiga. Áhugaverðir staðir/skoðunarferðir: • Arcanum ferðaþjónusta ehf. Ytri-Sólheimum, s. 487-1500. • Snjósleða, jöklagöngur og fjórhjólaferðir á Mýrdalsjökuli, Sólheimajökli og Sólheimasandi. www.arcanum.is. • Katlatrack – ferðaþjónusta, v/Víkurskála, 849-4404, info@ katlatrack.is,www.katlatrack.is. • Ferðafélag Mýrdælinga, s. 869-0170, skipulagðar gönguferðir. www.myrdalur.com. • Þakgil – smáhýsi, tjaldsvæði og ósnortin náttúra, s. 893-4889, www.thakgil.is. • Fagradalsbleikja ehf., s. 487-1105, ferðamenn velkomnir að skoða fiskeldisstöðina. • Mountain Excursion, jeppaferðir, ísklifur o.fl. Ketilstöðum, s. 868-3642/897-7737 mountainexcursion.is. • Íslenskir fjallaleiðsögumenn, jöklagöngur við Sólheimajökull, s. 587 9999 fjallaleidsogumenn.is. Viðburðir: • Jarðvangsvikan í apríl: Dagur umhverfisins - apríl. • Regnboginn – List í fögru umhverfi, Regnboga-hátíðin skipar orðin stóran sess í lífi Mýrdælinga, haldin fyrstu helgina í október og á þessu ári á hátíðin 10 ára afmæli. Nánari upplýsingar munu birtast undir „Regnboginn - List í fögru umhverfi“ á Facebook.

197


SOUTH ICELAND

198


RANGÁRÞING EYSTRA Skógar eru austast undir Eyjafjöllum. Þar er ferðaþjónusta og byggðasafn sem þykir eitt hið merkasta sinnar tegundar á landinu. Fyrir vestan Skóga rennur Skógaá, hún á upptök sín sunnan undir Fimmvörðuhálsi og fellur niður Skógaheiði. Um 20 fossar eru í ánni, margir fagrir og allháir. Neðsti fossinn, Skógafoss, er 60 m hár. Þjóðsaga segir að Þrasi landnámsmaður í Skógum hafi falið gullkistu sína í helli undir Skógafossi. Fossinn er friðlýstur. Eyjafjallajökull er eldkeila (1666 m) sem orðið hefur til í fjölmörgum gosum frá því um miðja ísöld og fram á nútíma. Í toppi keilunnar er gígur um 3-4 km að þvermáli. Eyjafjallajökull, sem er um 100 km2, gaus síðast vorið 2010. Mikið öskufall fylgdi gosinu og það olli gífurlegum truflunum á flugumferð í Evrópu og yfir Norður-Atlantshafi. Seljalandsfoss og Gljúfurárfoss. Seljalandsfoss í Seljalandsá steypist fram af hömrum Vestur-Eyjafjalla. Hann er einn af hæstu fossum landsins. Gengt er á bak við fossinn. Við Hamragarða, skammt fyrir norðan Seljalandsfoss, fellur Gljúfurá (Hamragarðsá) fram af hömrum í háum fossi. Þórsmörk heitir hálendistungan vestur frá Mýrdalsjökli, milli Krossár að sunnan en Þröngár og Markarfljóts að norðan, sundurskorin af smádölum og giljum. Birkiskógur er töluverður þrátt fyrir mikla gróðureyðingu fyrr á öldum. Þrjú þekkt bæjarstæði eru í Þórsmörk. Árið 1919 óskuðu bændur í Fljótshlíð eftir því við Skógrækt ríkisins að hún tæki að sér vörslu Þórsmerkur og girti landið vegna mikils uppblásturs sem þá herjaði. Var landið girt og friðað árið 1924 og hefur gróður síðan tekið miklum stakkaskiptum. Fjallasýn er mikil frá Þórsmörk sem er nú eitt af vinsælustu útivistarsvæðum landsins. Fljótshlíð er norðurhlíð hins mikla dals er Markarfljót rennur um. Mjög grösugt er í Fljótshlíð og veðursæld mikil. Á Hlíðarenda í Fljótshlíð bjó Baugur Rauðsson er nam Fljótshlíð alla. Hann var langafi Gunnars Hámundarsonar sem er ein af aðalpersónum Njáls sögu. Ofan túns í norðaustur frá bænum er hóll mikill er nefnist Gunnarshaugur. Munnmæli herma að þar sé Gunnar heygður. Bergþórshvoll er bær og prestssetur í Vestur-Landeyjum, hann stendur á vesturbakka Affalls. Línakrar heita akrar efst í landi Bergþórshvols, þar sér móta fyrir fornum görðum. Hefur þar sennilega verið línrækt. Línakrarnir eru friðlýstir. Bergþórshvoll er kunnur sögustaður úr Njálu og þar sóttu óvinir Njáls og sona hans að þeim árið 1011 og brenndu þá inni en tengdasonur Njáls, Kári Sölmundarson, slapp úr brennunni og hefndi grimmilega þessa illvirkis. Gisting: • Hótel Edda, Skógum, s. 444-4000. • Farfuglaheimilið Skógum, s. 487-8801/899-0850. • Hótel Skógar, s. 487-4880.

• Skógar Guesthouse, s. 894-5464. • Hótel Skógafoss, s. 487 8780. • Drangshlíð I, s. 487-8868. • Holt Guesthouse, s. 583 4948/697 4948. • Gistiheimilið Edinborg, s. 487-1212. • Hótel Lambafell, s. 487-1212. • Hótel Anna, Moldnúpi, s. 487-8950/899-5955. • Skálakot, s. 487-8953. • Ásólfsskáli, sumarhús, s. 487-8989/861-7489. • Dalssel, s. 857 4550. • Ferðaþjónustan Stóru-Mörk III, s. 487-8903/698-0824. • Húsadalur, Þórsmörk – Volcano Huts, s. 552 8300. • Básar, Þórsmörk, s. 562-1000/893-2910. • Langidalur, Þórsmörk, s. 568-2533/893-1191. • Fimmvörðuskáli, s. 562-1000/893-4910. • Baldvinsskáli, s. 568-2533/855-0808. Tjaldsvæði: • Skógar, s. 899 5955. • Hamragarðar, s. 866 7532. • Húsadalur, Þórsmörk, s. 552 8300. • Básar, Þórsmörk, s. 562-1000/893-2910. • Langidalur, Þórsmörk, s. 893-1191/568-2533. Matstaðir: • Hótel Edda, Skógum, s. 444-4830. • Skógakaffi, Byggðasafninu Skógum, s. 487-8845. • Hótel Skógar, Skógum, s. 487 4880. • Fossbúð Restaurant, s 487-8843. • Hótel Skógafoss, s 487-8780. • Drangshlíð I, s. 487-8868. • Gamla Fjósið, Steinum, s. 487-7788. • Café Anna, Moldnúpi, s. 487-8950. • Volcano Huts,Húsadalur, Þórsmörk, s. 552 8300. Söfn/sýningar: • Byggðasafnið í Skógum, s. 487-8845. • Samgöngusafn í Skógum, 487-8845. • Anna frá Moldnúpi, Önnuhús, Moldnúpi, s. 487-8950. • Gestastofa á Þorvaldseyri, við þjóðveg 1, s. 487-8815/5757. Áhugaverðir staðir/skoðunarferðir: • TG Travel, s. 869-0093. • South coast adventure, s. 867-3535.

HVOLSVÖLLUR Hvolsvöllur er byggðarkjarni í Rangárþingi eystra. Þéttbýli fór að myndast þar skömmu fyrir 1940 en eftir að helstu ár í grenndinni voru brúaðar tók byggðin mikinn vaxtarkipp. Afkoma íbúanna byggist að mestu á iðnaði, verslun og þjónustu við sveitirnar í kring. Á Hvolsvelli hefur verið sett upp sýning um landnámsöldina og efni Njáls sögu. Boðið er upp á ferðir um sögusvið Njálu. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 931. 199


HVOLSVÖLLUR OG NÁGRENNI – ÞJÓNUSTA

Lögregla: Hlíðarvegi 16, s. 444-2020. Upplýsingamiðstöð: Sögusetrinu, Hvolsvelli, Hlíðarvegi 14, s. 487-8781, tourinfo@hvolsvollur.is. Vefpósti svarað eins fljótt og auðið er, allan ársins hring. Upplýsingar um afþreyingu og gistingu. Gisting: • Aurora Lodge Hotel, s. 487 6680. • Vestri-Garðsauki, s. 487-8178. • Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegi 7, s. 487-8050. • Ásgarður, Stórólfshvoli, s. 487-1440/896-1248. • Eldstó café/Gistiheimili, s. 482 1011/691-3033. • Borg Apartments, s.664-5091. • Spói Guesthouse, s. 861 8687. • Midgard hostel, s. 578 3180. • Bergþórshvoll, A-Landeyjum, s. 487-7715/863-5901. • Farfuglaheimilið Fljótsdalur, s. 487-8498. • Hótel Fljótshlíð, s. 487-1416. • Goðaland guesthouse, s.848-9758. • Gistiheimilið Húsið, s. 892 3817. • Hellishólar, s. 487-8360. • Hótel Eyjafjallajökull, s. 487-8360. • Gistiheimilið Fagrahlíð, s. 863-6669. • Lax-á East Rangá Lodge, s. 531-6100. • Bakland að Lágafelli, s. 891-8091. • South Iceland Guesthouse, s. 581-4480. • Langanes Villa, s. 840-1489. Tjaldsvæði: • Austurvegi, Hvolsvelli, s. 487-8785/866-8945. • Grandavör, Hallgeirsey, s. 898-8888/864-6486. • Ferðaþjónustan Smáratúni, s. 487-1416. • Kaffi Langbrók, s. 487-8333/863-4662. • Hellishólar, s. 487-8360. Matstaðir: • Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegur 7, s. 487-8050. • N1 þjónustustöð, s. 487-8197. • Björkin, Austurvegi 10, s. 487-8670. • Gallery Pizza, Hvolsvegi 29, s. 487-8440. • Café Eldstó, Austurvegi 2, s. 482-1011. • Kaffi Langbrók, s. 487-8333. • Hellishólar, s. 487-8360. • Hótel Fljótshlíð, s. 487-8471. Afþreying/sport: • Sundlaugin Hvolsvelli - Íþróttamiðstöð. 488-4295. • Njálurefill, Sögusetrinu Hvolsvelli, s. 855-2013/861-8687. • Strandarvöllur, 18 holur, s. 487-8208. • Grandavör, Hallgeirsey, s. 898-8888. • Hellishólar, s. 487-8360/660-7600, golf, 9 og 18 holur. Heilsugæslustöð: Öldubakka 4, s. 432-2700. Apótek: Apótekarinn, Austurvegi 15, s. 487-8630. Bílaþjónusta: Bensínstöðvar, þvottaplan, bíla- og hjólbarðaverkstæði. Banki: Landsbankinn við Austurveg, 410-4182. Hraðbanki. Póstur: Austurvegi 6, s. 487-8100. 200

Vínbúð: Austurvegi 1, s. 487-8198. • Söfn/gallerí/sýning: • Sögusetrið, Njálusýning, s. 487-8781/691-6143, njala@njala.is. • Söguskálinn, Kaupfélagssafnið, gallerí, minjagripir. • Eldstó, gallerí/kaffihús, Austurvegi 2, 482-1011. • Sveitabúðin Una, s. 544-5455. • Lava center, s. 891 9820. Áhugaverðir staðir: • Meyjarhofið Móðir jörð, við Kaffi Langbrók, s. 487-8333, hof að hætti ásatrúarmanna. Skoðunarferðir/útivist: • Sögusetrið, s. 487-8781/895-9160, ferðir með leiðsögn á Njáluslóð. • Midgard Adventure, s. 770-2030. • South Coast Adventure, s. 867 3535/897 9468. • Norðurflug, s. 562-2500. Samgöngur: • Sterna, s. 551-1166. • Reykjavík Excursions, s. 580-5400. • Trex, s. 587-6000. • Iceland Excursions, s. 540 1313. • Herjólfur, s. 481-2800. • Strætó, s. 540 2700.

RANGÁRÞING YTRA Keldur er bær og kirkjustaður á Rangárvöllum. Núverandi kirkja var reist árið 1875. Hún er úr timbri og járnvarin. Margir merkir gripir eru í kirkjunni. Bærinn á Keldum stendur undir hraunbrún þar sem fram koma uppsprettur, líklegt er að bærinn dragi nafn sitt af þeim. Allt land fyrir innan Keldur er nú blásin auðn en heimildir vitna þar um byggð 3-4 jarða með fjölda afbýla. Keldur eru kunnur sögustaður úr Njálu. Á Keldum er forn skáli, elsta bygging sinnar gerðar á Íslandi. Í Keldnabænum er minjasafn sem gefur hugmynd um húsbúnað, landbúnaðar- og heimilistæki á fyrri tíð. Oddi er kirkjustaður og prestssetur á Rangárvöllum, eitt mesta höfðingja- og menntasetur á Íslandi að fornu. Oddi stendur neðst í tungunni milli Rangánna. Kirkja hefur staðið í Odda frá upphafi kristni í landinu. Núverandi kirkja er timburkirkja reist árið 1924. Oddi var ættaróðal Oddaverja, einnar mikilhæfustu ættar á þjóðveldistímabilinu. Nafntogaðastur Oddaverja var Sæmundur fróði. Sonarsonur hans var Jón Loftsson (11241197). Hann var valdamestur höfðingja á Íslandi um sína daga. Jón fóstraði Snorra Sturluson (1178-1241) og kom honum til mennta. Hekla er eitt af kunnustu eldfjöllum heimsins. Hún var um langan tíma talin inngangur að helvíti og trúðu menn því að þar brynnu sálir fordæmdra í eilífum eldi og gengu miklar furðusagnir um fjallið. Hekla er megineldstöð (um 1491 m), hlaðin upp á um 40 km langri gossprungu. Rannsóknir á


VOLCANO & EARTHQUAKE EXHIBITION The Gateway to Iceland’s Most Active Volcanic Area

The Lava Centre

The creation of Iceland

Earthquake simulator

A world class exhibition on volcanoes and earthquakes surrounded by active volcanoes.

Learn how and why Iceland hosts so many volcanic eruptions.

Feel what it’s like when the ground starts to shake and rumble.

MORE INFO AND TICKETS AT

Open every day

Follow us on

www.lavacentre.is

9:00 - 19:00

social media

Iceland Volcano & Earthquake Centre Austurvegur 14, Hvolsvöllur · South Iceland 201


öskulögum hafa leitt í ljós að saga Heklu nær að minnsta kosti 6.600 ár aftur í tímann. Á sögulegum tíma eru Heklugos sennilega nálægt 20 en auk þess hefur gosið allt að 8 sinnum í nágrenni fjallsins. Talið er að þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson hafi fyrstir gengið á Heklu árið 1750. Auðveldast er að ganga á Heklu að norðan eða norðvestan. Á Leirubakka á Landi skammt frá Heklu er Heklusýning í Heklusetrinu, sem hýsir sýningu um eðli fjallsins og „sambúð fjalls og þjóðar í ellefu aldir“. Í Heklusetrinu er einnig hægt að fá upplýsingar um hvernig best er að komast til Heklu, og þar fást einnig viðurkenningarskjöl til þeirra sem ganga á fjallið. Einna auðveldast er að ganga á Heklu með því að aka af Landmannaleið vestan Nýjahrauns við Rauðuskál að merktu bílastæði. Þaðan er gengið eftir hryggnum upp á tindinn. Um 7 km eru hvora leið þannig að reikna má með að dagurinn fari í gönguna. Hella stendur á eystri bakka Ytri-Rangár. Byggð hófst á Hellu árið 1927 með verslunarrekstri og hefur farið vaxandi alla tíð síðan. Íbúar Hellu stunda þjónustustarfsemi við sveitirnar umhverfis. Á vesturbakka Ytri-Rangár, í landi Ægissíðu, eru hellar sem grafnir eru í sandstein en slíkir hellar hafa víða fundist í grenndinni, s.s. í Árbæ, Áshverfi og Hellum. Í sumum þeirra eru ristur sem hafa verið mönnum ráðgáta. Tilgátur hafa komið fram að um sé að ræða forna bústaði Papa. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 816.

HELLA – ÞJÓNUSTA

Gisting: • Gh. Árhúsa, Rangárbökkum, s. 487-5577, arhus@arhus.is, www.arhus.is. • Hótel Hella, Þrúðvangi 6, s. 487 4800, hella@southdoor.is. • Gh. Nonni, Arnarsandi 3, s. 8949953. Tjaldsvæði: Á bökkum Rangár, upplýsingar hjá Árhúsum, Hellu, s. 487-5577, www.arhus.is.

Afþreying/sport: • Sundlaug, Útskálum, s. 487-5334. • Golf, Strandarvöllur, milli Hvolsvallar og Hellu, 18 holur, s. 487-8208. • Upplýsingar um veiðileyfi, hestaleigur og fleira fást í Upplýsingamiðstöðinni, Hellu. Upplýsingamiðstöðin er í South Door, s. 4875577. • Mudshark adventure tours, Freyvangi 22, Mudshark.is, s. 691-1849. Heilsugæslustöð: • Suðurlandsvegi 3, s. 432-2000. • Apótekarinn, s. 487-5030. Bílaþjónusta: • Bílaþjónustan Hellu, Dynskálum 24, s: 4875353. • Leigubílar: s. 862-1864/860-2802. Banki: Arion banki, Þrúðvangi 5, s. 488-4000, hraðbanki. Póstur: Þrúðvangi 10, s. 487-5800. Viðburðir: www.ry.is. Handverk: • Litla Lopasjoppan, s. 486 1434. • Áhugaverðir staðir/skoðunarferðir: Toppferðir, snjóbílaferðir á Heklu. s. 487-5530, toppferdir@mmedia.is. Samgöngur: • Bílar og fólk, s. 551-1166, áætlun: Reykjavík-Selfoss-HellaHvolsvöllur-Vík-Höfn, www.sterna.is.

HVOLSVÖLLUR SWIMMING POOL GYM CENTRE

LANDMANNAHELLIR CAMPING

Vallarbraut 16 - 860 Hvolsvöllur 488-4295 - sundlaug@hvolsvollur.is

893-8407 - iengilbert@hsk.is. www.landmannahellir.is

Summer (1.5.-30.9.) Mon-Fri 06:00-21:00 Sat-Sun 10:00-19:00. Winter (1.10.-30.4.) Mon-Fri 06:00-21:00 Sat-Sun 10:00-15:00

202

Matstaðir: • Café Árhús, Rangárbökkum, s. 487-5577. • Kanslarinn, Dynskálum 10c, s. 487-5100. • Bakaríið Kökuval, Suðurlandsvegi 1-3, s. 487-5214. • Stracta Hotel Hellu, Rangárflötum 4, s. 531 8010. info@stractahotels.is, www.stractahotels.is.

Open 15.6.-15.9.


• Strætó leið 51, s. 540 2700 www.straeto.is.

RANGÁRÞING YTRA – ÞJÓNUSTA Í DREIFBÝLI

Gisting: • Hotel Rangá, s. 487-5700, hotelranga@hotelranga.is, www. hotelranga.is. • Austvaðsholt, s. 487-6598. • Gh. Hrólfsstaðahellir, s. 861-2290. • Hótel Leirubakki, s. 487-8700/862-8005, leirubakki@ leirubakki.is, www.leirubakki.is. • Galtalækur II, smáhýsi, s. 487-6528/861-6528, gl2@simnet. is, www.1.is/gl2. • Rjúpnavellir, 892-0409. Svefnpokagisting. • Hótel Háland, hjá Hrauneyjum, s. 487-7782, hrauneyjar@ hrauneyjar.is, www.hotelhighland.is. • Hálendismiðstöðin Hrauneyjum, s. 487-7782, • hrauneyjar@hrauneyjar.is, www.hrauneyjar.is. • Gh. Heimaland, Holta-og Landssveit, s. 487-5787. • Hótel Lækur, s. 466-3930, www.hotellaekur.is. • Landmannahellir, s. 893-8407. • Skáli við Álftavatn FÍ, s. 568-2533. • Skáli í Hvanngili FÍ, s. 568-2533. • Landmannalaugar FÍ, s. 568-2533/860-3335. Tjaldsvæði: • Áning, Stóra Klofa, s. 487-6611. • Leirubakki, s. 487-8700. • Galtalækur II, s. 861-6528. • Laugaland, s. 895-6543. • Þykkvibær, s. 895-7680, húsbílar/tjaldvagnar. • Landmannahellir, s. 893-8407. Matstaðir: • Leirubakki, s. 487-8700. • Hótel Háland, s. 487 7782. • Hrauneyjar Hálendismiðstöð, s. 487 7782.

Afþreying/sport: • Laugaland, sundlaug, s. 487-6545. • Hestaleigur: Leirubakki, s. 487-8700. • Hekluhestar, s. 487-6598. • Horsetravel.is, Hrólfstaðahelli, s. 862 8101. • Hraunhestar, s. 566-6693. • Upplýsingar um veiðileyfi og fleira fást í South Door. Handverk: • Hlutverk frá Dóru - leirverk, Hákoti. • Þykkvabæ, r. 487-5618. Söfn/sýningar: • Keldur, Rangárvöllum, s. 487-8452, minjasafn í einu af elstu húsum landsins. Opið eftir samkomulagi. • Heklusetrið, Leirubakka, s. 487-8700, mögnuð og fræðandi margmiðlunarsýning um sögu heklugosa og áhrif þeirra á mannlíf í landinu. • Sagnagarður, Gunnarsholti, s. 488-3060, www.sagnagardur. land.is, sagnagardur@land.is, saga gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum. • Icelandic horse world, Skeiðvöllum, s. 899-5619, www. iceworld.is, info@iceevents.is. • Áhugaverðir staðir/skoðunarferðir: Hellar á Landi, s. 487-6583, manngerðir hellar sem hægt er að skoða á sumrin, aðgangseyrir.

SKEIÐA- OG GNÚPVERJAHREPPUR Nyrstu upptök Þjórsár eru í Þjórsárdrögum við norðanverðan Sprengisand. Þjórsá er lengsta vatnsfall landsins, um 230 km, vatnasvið hennar er um 7.530 km2. Við Urriðafoss er algengt sumarrennsli um 350-700 m3/sek. Sunnan undir Hofsjökli liggja að henni víðáttumikil mýrarsvæði er nefnast

LAUGALAND SWIMMING POOL 867

Laugaland, Holtum - 851 Hella 487-6545 - sport@ry.is

LAUGALAND CAMPING 867

851 Hella - 895 6543 ran@laugaland.is - www.tjalda.is/laugaland

Open 15.5.-15.9. Summer Mon-Fri 14:00-21:00 Sat-Sun 10:00 - 19:00

0,2

6

20

Cottage-style accommodations

203


HELLA SWIMMING POOL

Áhugaverðir staðir: • Vorsabær II, s. 486-5522/861-9634, opinn landbúnaður.

Útskálum 4 - 850 Hella - 488-7040 - sport@ry.is Viðburðir: Um miðjan sept: Skeiðaréttir og Skaftholtsréttir.

ÁRNES OG ÞJÓRSÁRDALUR Árnes er nýlegur þéttbýliskjarni í Gnúpverjahreppi. Í Árnesi er félagsheimili með veitingasölu á sumrin. Þar er ennfremur gistiheimili, sundlaug og íþróttavöllur.

Summer Mon-Fri 06:30 - 21:00 Sat-Sun 10:00 - 19:00. Winter Mon-Fri 06:30 - 21:00 Sat-Sun 12:00 - 18:00

einu nafni Þjórsárver. Þar eru aðalvarpstöðvar heiðagæsa, verin hafa verið friðlýst. Margir fossar eru í Þjórsá, sem var fyrrum mikill farartálmi. Þó þekktust á henni vöð og á nokkrum stöðum var ferjað yfir hana. Elsta lögferjan var Sandhólaferja. Brú var gerð á Þjórsá árið 1895, önnur í röðinni af stórbrúm landsins. Ný brú var smíðuð árið 1949. Nú er hins vegar ekið yfir brú sem vígð var 11. des. 2003. Þjórsá og þverár hennar eru orkumesta vatnsfall á Íslandi og hefur það verið virkjað við Búrfell, Sigöldu og Hrauneyjafoss. Miklar miðlanir eru í Þórisvatni og við Sultartanga. Gisting: • Foss Hótel Hekla, s. 486-5540. • Hestakráin, Húsatóftum, s. 486-5616/895-0066. • Vorsabær II, s. 486-5522/861-9634. • Álftröð, Skeiðum, s. 895 6247. • Hólaskógur fjallaskáli, gisting 841-1700. • Steinsholt II gisting og hestaferðir, 486 6069. Tjaldsvæði: • Brautarholt, s. 897 2612. • Hólaskógur. Matstaðir: • Foss Hótel Hekla, s. 486-5540. • Verslunin Árborg, Árnesi, s. 486 6006. • Hestakráin Húsatóftum, s. 486-5616. Sundlaugar: Brautarholt, s. 663 4666/823 3999. Hestaferðir: • Land og hestar, Húsatóftum, s. 486-5560/895-0066/8944062. • Núpshestar, Breiðanesi, hestaferðir, s. 852 5930, www. nupshestar.is. • Fossnes, hestaferðir og gisting, s. 486 6079. 204

Þjórsárdalur er austasti dalur Árnessýslu og liggur hann norðan Gaukshöfða, milli Hagafjalls og Búrfells. Þjórsárdalur var fyrrum að mestu ein sandauðn en með friðun árið 1938 hefur átt sér stað landgræðsla og skógrækt í landi Skriðufells og víðar. Þrjár ár falla um Þjórsárdal, auk Þjórsár eru það árnar Fossá, Rauðá og Þverá. Í dalnum eru fossarnir Háifoss og Hjálparfoss í Fossá og Gjárfoss í Rauðá, mikil náttúruundur. Blómleg byggð var í Þjórsárdal á þjóðveldisöld og var dalurinn þá algróinn en hann lagðist í eyði í kjölfar eldgoss í Heklu árið 1104. Bærinn Stöng hefur verið grafinn upp og byggt yfir rústirnar. Sést þar hvernig húsaskipan hefur verið á seinni hluta 11. aldar. Minjar þessa bæjar voru hafðar til fyrirmyndar er Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal var reistur á árunum 1974-1977 í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar. Gisting: • Hólaskógur, 8411700. • Steinsholt, s. 486-6069/863-8270. • Gistih. Árnesi, Bugðugerði 2a, s. 861-2645. • Guesthouse Denami, V-Geldingaholti, s. 892 8452 698 7090. • Ásólfsstaðir Þjórsárdal, s. 486 6062/893 8889. Tjaldsvæði: • Sandártunga, s. 893-8889. • Árnes, s. 845-9116. Matstaðir: • Árborg, s. 486-6006. • Félagsheimilið Árnes, 486-6100. Sund/afþreying/sport: • Neslaug, Árnesi, s. 486-6117. • Steinsholt, hestaleiga, heitur pottur, s. 486-6069. • Vestra-Geldingaholt, Guesthouse Denami, hestaferðir, s. 892 8452/698 7090. • Fossnes, hestaferðir s. 486-6079/895-8079. Bílaþjónusta: Í Árnesi, s. 486-6089. Söfn/sýningar: • Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal, s. 488-7713, eftirmynd hins forna bæjar að Stöng, www.thjodveldisbaer.is. • Þjórsárstofa, Árnesi Gestastofa/Visitor Center, www.thjorsarstofa.is, s. 486 6115.


Keflavík International Airport

Reykjavík

Eyrarbakki Vík

Visiting the Golden Circle or South Coast?

Hafið Bláa

483-1000 • hafidblaa.is

restaurant with a view

year-round

T he Blue Sea

483-3330 • raudahusid.is Búðarstígur 4, 820 Eyrarbakki

open daily

year-round

at the Óseyrar bridge, 816 Ölfus

open daily


FLÚÐIR

BLÁSKÓGABYGGÐ

Flúðir er þéttbýliskjarni í Hrunamannahreppi sem myndast hefur vegna nálægðar við jarðhita býlisins Hellisholta. Mikil ylrækt er á Flúðum og þar er einnig stærsta sveppagróðrarstöð landsins. Árið 1899 fann dr. Helgi Pjeturs (1872-1949) jökulberg í móbergs-myndunum í Hellisholti, sem varpaði nýju ljósi á lengd ísaldarskeiðsins. Ný brú yfir Hvítá á móts við stórbýlið Bræðratungu er mikil samgöngubót og tengir saman Flúðir og Biskupstungur. Íbúafjöldi á Flúðum 1. janúar 2018 var 432.

Bláskógabyggð er sveitarfélag í uppsveitum Árnessýslu, vestan Hvítár. Sveitarfélagið nær að mörkum Mosfellsbæjar til vesturs en til suðurs liggur Grímsnes- og Grafningshreppur. Sveitarfélagið varð til árið 2002 við sameiningu Þingvallahrepps, Laugardalshrepps og Biskupstungnahrepps. Þéttbýlismyndanir eru í Laugarási, Reykholti og á Laugarvatni. Nafn sveitafélagsins er dregið af landssvæði í kringum Þingvallavatn sem kallast Bláskógar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir Lyngdalsheiði sem tengir saman Þingvelli og Laugarvatn. Með honum opnast ný leið milli Reykjavíkur og uppsveita Árnessýslu. Íbúafjöldi 1. jan. 2018 var 961.

Gisting: • Icelandair Hótel Flúðir, s. 444-4000/486-6630. • Syðra-Langholt, Hrunamannahreppi, s. 486-6574/861-6652, sydralangholt@emax.is. • Dalbær, s. 486-6770/847-3485. • Flúðir Guesthouse, s. 565 9196/896 1286. • Guesthouse Saga, Syðra-Langholt, tel. 772-1299. Tjaldsvæði: • Álfaskeið, s. 486-6774, 486 6574. • Flúðir, s. 486-6535/618-5005. Matstaðir: • Hótel Flúðir, s. 486-6630. • Minilik Eþíópískur veitingastaður, s. 846 9798. • Verslunin Strax, Flúðum, s. 486-6633. • Kaffi-Sel, Golfvellinum, s. 486-6454/891-7811. • Golfskálinn Snússa, veitingar, s. 486-6601/898-6683. • Kaffihúsið Grund, s. 565 9196/896 1286. • Bragginn leir og kaffihús, Birtingaholti (10 mín frá Flúðum), s. 847 8384. Afþreying/sport: • Sundlaugin Flúðum, s. 486-6790. • Gamla laugin Hvammi, náttúrulaug, s. 555 3351. • Golf, Selsvöllur skammt frá Flúðum, 18 holur, s. 4866454/891-7811. • Ásatúnsvöllur, 9 holu golfvöllur skammt frá Flúðum. S. 486-6601/898-6683. • Syðra-Langholt, s. 486-6774/894-8974, hestaleiga. Bílaþjónusta: Bensínstöð, bíla- og hjólbarðaverkstæði s. 486-6769. Söfn/sýningar/handverk: • Rut Sigurðardóttir, unnið í gler, s. 486-6770/847-3485. • Efra-Sel, bændamarkaður, s. 486-6454. • Bragginn í Birtingaholti s. 847 8384. Leirvinnustofa og kaffihús, hönnunarvörur úr leir. Áhugaverðir staðir: Sólheimar, s. 486-6590/865-8761, • lítið safn, „Samansafnið”. Verslun: Samkaup strax, tel. 486-6633. Viðburðir: • Um miðjan september Hrunaréttir • Uppskeruhátíð á Flúðum 206

BISKUPSTUNGUR Reykholt og Laugarás eru tveir þéttbýliskjarnar í Biskupstungum þar sem mikinn jarðhita er að finna. Á báðum stöðunum er fjöldi garðyrkjubýla. Í Laugarási er heilsugæslustöð og húsdýragarður. Í Reykholti er sundlaug, verslun og gisting. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 á þessum stöðum var samtals 386. Gullfoss í Hvítá fellur í tveimur þrepum og er alls 32 m hár. Hann hefur löngum haft mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Fossinn steypist niður í allt að 70 m djúpt gljúfur, sem er um 2,5 km að lengd, skorið niður í berglögin á síðustu 10.000 árum. Gullfoss er ríkiseign og hefur spilda fyrir vestan ána nú verið friðuð skv. lögum um náttúruvernd. Þar hefur verið reist fræðslustofa sem kennd er við Sigríði Tómasdóttur í Bratt-holti en hún beitti sér á sínum tíma gegn sölu fossins til virkjunar. Minnismerki, gert af Ríkarði Jónssyni, var reist um Sigríði við Gullfoss árið 1978. Geysir er einhver þekktasti goshver í heimi og hefur nafn hans komist inn í erlend mál sem samheiti yfir goshveri. Talið er að Geysir hafi myndast í jarðskjálfta í lok 13. aldar. Gosin í Geysi gátu náð 40-60 m hæð og fylgdu þeim drunur og dynkir. Umhverfis Geysi er víðáttumikið hverasvæði, um 500 m á lengd og 100 m á breidd. Hverirnir skipta nokkrum tugum og gýs einn þeirra, Strokkur, reglulega. Svæðið er friðlýst. Geysisstofa, fræðasetur og upplýsingamiðlun, var opnuð sumarið 2000. Þar er hægt að fræðast um eldgos, jarðskjálfta, jökla, hveri, fossa, vatnsbúskap og gróðurfar. Tæknivædd sýning um jarðfræði Íslands. Skálholt er kirkjustaður, prests- og skólasetur og fyrrum biskupsstóll í Skálholtsbiskupsdæmi og nú aðsetur vígslubiskups. Skálholt stendur sunnarlega í Biskupstungum allhátt yfir sléttlendinu, þaðan er gott útsýni til suðurs, landrými mikið og jarðhiti. Skálholt er einn merkasti sögustaður landsins. Þar var biskupssetur á árunum 10561796. Skálholtsbiskupar urðu alls 44, 31 í kaþólskum sið og 13 lúterstrúar. Árið 1796 var biskupssetrið flutt til Reykjavíkur. Margir örlagaríkir atburðir tengjast Skálholti, þar á meðal voru Jón Arason og synir hans hálshöggnir þar árið 1550. Í Skálholti


var löngum skólahald og merk fræðistörf unnin. Ýmsar gamlar, sögulegar minjar hafa fundist í Skálholti, m.a. jarðgöng sem lágu milli dómkirkjunnar, bæjarhúsanna og skólans. Kirkja hefur frá fornu fari staðið í Skálholt en núverandi kirkja var vígð árið 1963. Grafminjar Skálholtsbiskupa eru í kjallara, þ.á m. steinþró Páls biskups Jónssonar (lést 1211).

GH

SKÁLHOLT Skálholt - 801 Selfoss (Laugarás) - 486-8870. Fax 486-8994 - skalholt@skalholt.is - www.skalholt.is

REYKHOLT OG LAUGARÁS – ÞJÓNUSTA

Gisting: • Húsið, Bjarkarbraut 26, Reykholti, s. 486-8680/897-5728. • Fagrilundur Reykholti, s. 486 8701, www.fagrilundur.is, www.fagrilundur.is. • The White House Inn, Reykholti, 660 7866/660 7860. Tjaldsvæði: • Tjaldsvæðið Reykholti, s. 893-1434/897-5728. Matstaðir: • Café Mika, Reykholti, s. 896-6450. • Friðheimar Reykholti, s. 897 1915. • Bjarnabúð, Reykholti, s. 486-8999, verslun. • Slakki, Laugarási, s. 486-8783.

36

18

10

Afþreying/sport: • Reykholtslaug, s. 480 3040. • Húsdýragarður í Slakka, Laugarási, s. 486-8783/868-7626. • Garðyrkjustöðin Engi, Laugarási, opinn landbúnaður, s. 486-8913. • Garðyrkjustöðin Espiflöt, Reykholti, opinn landbúnaður, s. 486 8955/896 8720. • Friðheimar Reykholti, hestamiðstöð og garðyrkjustöð. Hesta-sýningar og heimsókn í gróðurhús, s. 897 1915. • Iceland River Jet, siglingar á Hvítá í jetbát, www. icelandriverjet.com, s. 863 4506. • Handverk/list: Myndlist í hesthúsi, Reykholti, s. 695-1541.

Matstaðir: • Skálholt, s. 486-8870. • Hótel Geysir, s. 480-6800. • Geysir Glíma restaurant s. 480-6800. • Geysir Shop restaurant • Skjól, s. 899 4541. • Réttin, Úthlíð, s. 486-8770/699-5500. • Gullfosskaffi, s. 486-6500/899-3014.

Heilsugæslustöð: Laugarási, s. 432 2770. Bílaþjónusta: Bíla- og hjólbarðaverkstæði, Iðu, s. 486-8840. Banki: Landsbankinn, Reykholti, s. 410- 4151.

Afþreying/sport: • Golf, Úthlíðarvöllur, 9 holur, s. 486-8770. • Haukadalsvöllur Geysi, 9 holur, s. 893 8733- 898 9141. • Kjóastaðir, hestaferðir, s. 486-3333/848-0969. • Hestamiðstöðin Friðheimum, hestasýningar og gróðurhúsaheimsóknir s. 897-1915. • Arctic Rafting, s. 562-7000, fjölbreytt afþreying, flúðasiglingar, siglingar, klifur, köfun, hellaferðir o.fl., www.arcticrafting.is, www.explore.is, info@arcticrafting.is. • Fjallamenn, Mountaineers s. 580-9900, flúðasigling á Hvítá, fjórhjólaferðir á Haukadalsheiði og snjósleðaferðir á Langjökul.

BISKUPSTUNGUR – ÞJÓNUSTA Í DREIFBÝLI Gisting: • Hótel Gullfoss, s. 486-8979. • Kjóastaðir, s. 486-3333/848-0969. • Skálinn, Myrkholti, s. 486-8757/867-3571. • Hótel Geysir, s. 480-6800, geysir@geysircenter.is, www.geysircenter.is. • Geysir bed&breakfast, s. 698 0022. • Úthlíð, s. 486-8770/699-5500. • Eyjasól sumarhús, s. 698-9874/898-6033. • Hrosshagi, sumarhús og plast gistikúla, s. 486-8905/861-1915. • Skálholt, s. 486-8870, skoli@skalholt.is, www.skalholt.is. Tjaldsvæði: • Við Faxa, s. 486-8710/898-1594. • Geysir, s. 480-6800. • Skjól, s. 899 4541. • Úthlíð, s. 486-8770/699-5500.

Sundlaugar: Hlíðarlaug Úthlíð, s. 486-8770. Handverk: Rósin handverk/föndur, Austurhlíð, s. 865-9300. Safn/sýning: Geysisstofa, margmiðlunarsýning, s.480-6800.

Áhugaverðir staðir: • Hrosshagi, s. 486-8905/861-1915, kúabú, skógrækt. • Opinn landbúnaður – www.bondi.is. Viðburðir: • Fjölskylduhátíð í Úthlíð um verslunarmannahelgina. • Skálholtshátíð. • Júlí og ágúst, Sumartónleikar í Skálholtskirkju, www.skalholt.is. • Tvær úr Tungunum sveitahátíð. • Um miðjan sept. Tungnaréttir. 207


LAUGARVATN Laugarvatn er gamalgróið þéttbýli í Laugardal í Bláskógarbyggð. Það byggðist upp við skólana sem þar eru. Í Laugarvatni er mikill jarðhiti og eru heitar uppsprettur víða í vatninu og á vatnsbakkanum. Laugarvatn hefur lengi verið vinsæll áninga staður ferðamanna og rómaður sumardvalarstaður. Munnmæli herma að í volgri laug við vatnið, Vígðulaug, hafi lík Jóns Arasonar og sona hans, sem hálshöggnir voru í Skálholti árið 1550, verið þvegin áður en þau voru flutt norður í land til greftrunar. Hjá lauginni eru nokkrir steinar og eru þeir nefndir Líkasteinar. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 191. Laugarvatn Fontana hefur þjónað sem heilsulind frá landnámi og hafa Íslendingar sótt í að baða sig og njóta heilsubætandi áhrifa gufunnar úr iðrum jarðar. Fyrir nokkrum árum var öll aðstaða bætt og geta gestir nú notið aukinnar þjónustu samhliða náttúrulegrar gufu, lauga og potta í fallegu umhverfi. Veitingastaður heilsulindarinnar býður upp á léttar veitingar, drykki og kræsingar með kaffinu. Daglega er boðið upp á þá einstöku upplifun að færa upp nýbakað hverabrauð úr jarðhitaholu við strönd Fontana, enginn ætti að missa af þessu! Fjölmargar skemmtilegar leiðir liggja frá Laugarvatni. Ef sóst er eftir útsýni er ganga á Laugarvatnsfjall tilvalin. Auðveldasta gönguleiðin er upp öxlina hjá skíðalyftunni. Fjallið er víðáttumikið og flatt að ofan og því æskilegast að ganga hring til að fá sem best útsýni til allra átta. Ökuleið liggur frá Miðdal upp að Gullkistu en þaðan er gott útsýni. Gisting: • Hótel Edda, Menntaskólanum, s. 444-4810. • Hótel Edda, Kennaraháskólanum, s. 444-4820. • Gh. Dalsel, s. 899-5409, farfuglaheimili. • Íþróttamiðstöðin, s. 899-5409. • Gallerí Laugarvatn, s. 486 1016/486 1017. • Efsti-Dalur, gisting, veitingar og ferðamannafjós, s. 486-1186/862-1626, www.efstidalur.is, www.efstadal.is. • Heilsársgisting Golden Circle Apartments, Laugarbraut 1-5, s. 852 7010. • Héraðsskólinn á Laugarvatni hostel, gisting allt árið, s. 537 8060, www.heradsskolinn.is. Tjaldsvæði: Tjaldsvæðið Laugarvatni, s. 6155848, tjaldvagnaaðstaða, heitt og kalt vatn, sturtur og grillaðstaða. Matstaðir: • Veitingahúsið Lindin, s. 486-1262/898-9599, laugarvatn.is. • One Stop Dalbraut 6, s. 511-4455. • Fontana, Hverabraut 1, s. 486-1400. • Gallerí Laugarvatn, kaffihús, s. 486-1016. • Hótel Edda, M.L. s. 444-4810. • Hótel Edda, Í.K.Í., s. 444-4820.882. • Efsti-Dalur, gisting, veitingar og ferðamannafjós, s. 486-1186/862-1626, www.efstidalur.is. • Héraðsskólinn á Laugarvatni hostel, veitingar allt árið, s. 537 www.heradsskolinn.is. 208

Afþreying/sport: • Sundlaug og heitir pottar, s. 486-1251. • Fontana, Hverabraut 1, s. 486-1400, náttúrulegt gufubað, • fontana@fontana.is, www.fontana.is. • Efsti-Dalur, gisting, veitingar og ferðamannafjós, s. 486-1186/862-1626, www.efstidalur.is. • Laugarvatn Adventure, s. 862-5614, fjölbreytt afþreying og útivist, hellaskoðun, kanóferðir o.fl. smari@laugarvatn.net. • Merktar gönguleiðir eru í nágrenninu, góðir íþróttavellir og púttvöllur. • Golf, Dalbúi, 9 holur, s. 893-0210. Bílaþjónusta: • Bensínstöð, bíla- og hjólbarðaverkstæði. Bílaþjónusta Valbergs, Lindaskógi, s. 775 2620/486 8600. Handverk: Gallerí Laugarvatn, s.486-1016.

ÞINGVELLIR HELGISTAÐUR ALLRA ÍSLENDINGA Á Þingvöllum við Öxará komu Íslendingar saman til þinghalds í fyrsta sinni árið 930. Upp frá því voru Þingvellir fundarstaður þjóðarinnar allt til ársins 1798 eða í 868 ár samfleytt. Fyrsti hluti þessa tímabils hefur verið nefndur „gullöld Íslendinga“. Með þeim orðum er skírskotað til þjóðveldistímans 930-1264. Þá voru Íslendingar sjálfstæð þjóð. Æðsta yfirstjórn landsins var í höndum Alþingis á Þingvöllum. Alþingi var löggjafarsamkoma og dómþing. Þar voru settar niður deilur af öllu landinu. Að fornu starfaði Alþingi um tveggja vikna skeið í júnílok ár hvert en á síðari öldum eina viku í júlíbyrjun. Á „gullöld Íslendinga“ eru Þingvellir í afar mörgum tilvikum vettvangur Íslendingasagnanna. Sögurnar eru flestar ritaðar á 13. öld. Þær hafa verið hornsteinn íslenskrar þjóðmenningar allt fram á þennan dag. Eftir 1264 varð Ísland hluti af veldi Noregskonungs og síðar Danakonungs. En Alþingi hélt áfram að koma saman á Þingvöllum sem dómstóll fram að lokum 18. aldar. Merki um almenningshátíð á Þingvöllum gefur einnig að líta frá þessu skeiði. Þannig voru Þingvellir sem fyrr miðstöð þjóðlífs um þingtímann ár hvert. Á 19. öld voru nokkrar samkomur haldnar á Þingvöllum. Áhrifamest var þjóðhátíðin 1874 þegar Íslendingar fengu eigin stjórnarskrá. Þá kváðu skáldin um Þingvelli og staðurinn varð táknmynd alls þess sem íslenskt er. Á 20. öld hafa Íslendingar haldið afar fjölmennar þjóðhátíðir á Þingvöllum s.s. Alþingishátíðina 1930. Í hugum margra er þó merkust Lýðveldishátíðin 17. júní 1944 þegar lýst var yfir stofnun lýðveldis á Íslandi. Þingvellir hafa orðið


„helgistaður allra Íslendinga“ eins og segir í lögum um friðun Þingvalla frá árinu 1928.

GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPUR

Auk þess sem að ofan greinir eru Þingvellir markverðir frá náttúrunnar hendi. Alþingisstaðurinn forni liggur í sigdal. Dældin er hluti af Atlantshafssprungunni miklu er liggur um Ísland frá suðvestri til norðausturs. Þingvallasigdældin hefur tekið á sig núverandi mynd á síðustu tíu þúsund árum. Þingvallavatn er afar auðugt af lífi. Þar lifa fjórar tegundir silunga.

Sólheimar í Grímsnesi eru sjálfbært samfélag í fögru umhverfi. Sólheimar eiga sér merka sögu. Í dag eru Sólheimar vistvænt byggðahverfi þar sem um 100 einstaklingar búa og starfa saman í skapandi, alþjóðlegu umhverfi með áherslu á umhverfismál, listræna vinnu og lífræna ræktun. Markmið byggðahverfisins er að huga að velferð manns og náttúru, áhersla er lögð á vistmenningu og endurvinnslu.

Þingvellir hafa verið friðaðir í rúm áttatíu ár og eru elsti þjóðgarður á Íslandi. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum lýtur stjórn Þingvallanefndar Alþingis. Sumarið 2004 voru Þingvellir skráðir á Heimslista UNESCO. Það er eini staðurinn á Íslandi sem hlotnast hefur sú viðurkenning en á listann komast aðeins sérstæðustu náttúruperlur heimsins.

Gisting: • Minni Borgir, Minni Borg, s. 486-1500, 868-3592, info@ minnniborgir.is, www.minniborgir.is. • Sel, s. 486-4441. • Brekkukot Guesthouse, Sólheimar, s. 480-4483. • Hótel Grímsborgir, Grímsnesi, s.555 7878. • Ion Luxury Adventure Hotel: á Nesjavöllum. • Gisting, veitingar, spa, afþreying, s. 482-3415. • Hótel Borealis, Efri-Brú, s. 897 6549, www.hotelborealis.is.

Upplýsingamiðstöð staðarins: Þjónustumiðstöðin á Leirum, s. 482-2660/3606, silfra@thingvellir.is, www.thingvellir.is. Gisting: • Cottages LakeThingvellir sumarhús, s. 892-7110, cottages@lakethingvellir.is, www.lakethingvellir.is. • Skógarhólar, www.lhhestar.is. Tjaldsvæði: • Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, s. 482-2660. • Skógarhólar, www.lhhestar.is. Matstaður: Þjónustumiðstöðin Leirum. Afþreying/sport: Merktar gönguleiðir í þjóðgarðinum. Söfn/sýningar: Fræðslumiðstöð Þjóðgarðsins á Hakinu, þar sem gengið er niður í Almannagjá, s. 482-2660. Margmiðlunarsýning, opin daglega yfir sumarið. Ókeypis aðgangur, www. thingvellir.is.

BORG SPORTS CENTRE 883

Borg, Grímsnesi - 801 Selfoss 480-5530

Tjaldsvæði: • Borg Grímsnesi, s. 486-4402/863-7139. • Þrastaskógur, Grímsnesi, s. 486 8686 - 864 6154. Matstaðir: • Ion Luxury Adventure Hotel: á Nesjavöllum. • Gisting, veitingar, spa, afþreying, s. 482-3415. • Veitingahúsið Græna kannan, Sólheimum, s. 480-4483. • Hótel Grímsborgir, Grímsnesi, 555 7878. • Minni Borgir, Minni Borg, s. 486-1500, 868-3592, info@ minnniborgir.is, www.minniborgir.is. • Hótel Borealis, Efri-Brú, s. 897 6549, www.hotelborealis.is. • Þrastalundur, s. 486 8686. Sundlaugar: • Sundlaugin á Borg, s. 486-4402. • Sundlaugin Hrauni (Hraunborgir), s. 486-4414. Afþreying/sport: • Kiðjabergsvöllur í Grímsnesi, 9 holur, s. 486-4495. • Öndverðarnesvöllur í Grímsnesi, 9 holur, s. 482-3380. • Adrenalíngarðurinn, s. 567-8978/511-1140, fjölbreytt afþreying, ratleikir, hópefli, óvissuferðir o.fl., www.adrenalin.is. • Útilífsmiðstöð skáta, Úlfljótsvatni, s. 550-9800, leiktæki, • bátar og fjölbreytt afþreying fyrir hópa, www.ulfljotsvatn.is. • Litboltavöllur, Grafningi, s. 857-2000. • Jeppaferðir frá Minni Borgum, s. 486-1500/868-3592. Handverk: Verslunin Vala, Sólheimum, s. 480-4450. Athyglisverðir staðir: Umhverfismiðstöðin Sesseljuhús, s. 480-4430, sýningarhús um vistvænar og sjálfbærar byggingar. Ráðstefnur og námskeið. Höggmyndagarður. Viðburðir: 12.8. Borg í Grímsnesi, Grímsævintýri. Leiksýningar og listsýningar á Sólheimum.

Summer Mon-Fri 10:00 - 22:00 Sat-Sun 10:00 - 19:00. Winter Mon-Thu 14:00 - 22:00 Fri Closed Sat-Sun 11:00 - 18:00

209


Only 35 min. from Reykjavík

A journey into RAUFARHÓLSHELLIR is a

Breathtaking Experience

Reviewed on TripAdvisor

The highlight of our Iceland trip!

For more information and bookings: +354 519 1616

www.thelavatunnel.is

+354 760 1000 info@thelavatunnel.is


FLÓAHREPPUR Flói nefnist landsvæðið sem af markast af Ölfusá, Hvítá, Merkurhrauni, Þjórsá og ströndinni. Gróðurfar er mjög fjölbreytilegt og víða er mikið fuglalíf. Í Flóanum austanverðum er sveitarfélagið Flóahreppur. Þar búa um 620 íbúar sem lifa einkum af landbúnaði og ýmsum þjónustugreinum. Þjórsá er lengsta á landsins (230 km) og hefur mesta vatnasviðið. Vatnsmagn hennar er svipað og Ölfusár (370 m/sek) og kemur að mestu undan Hofsjökli og Vatnajökli. Aurframburður er því mikill eða um 4,5 milljónir tonna á ári. Þjórsárhraunið mikla, mesta hraunbreiða jarðar, liggur undir mest öllum Flóanum. Það er mesta hraun sem runnið hefur á jörðinni í einu gosi frá því að ísöld lauk. Það kom upp í miklu eldgosi fyrir um 8.700 árum á svæðinu austan Þórisvatns. Úr 20-30 km gossprungu kom upp hraunmagn, sem samsvarar allt að tvöföldu rúmmáli Skaftáreldahrauns. Hraunið ran yfir Skeið og Flóa og í sjó framundan Stokkseyri og Eyrarbakka, um 140 km frá eldstöðvunum. Flóahreppur er þéttbýl sveit. Þar er nokkuð flatlent en ásar og klapparholt þar sem útsýni er mikið á milli. Mikið fuglalíf er á svæðinu og falleg fjallasýn einkennir útsýnið. Þar eru því kjöraðstæður fyrir ljósmyndun. Upplýsingar: www.floahreppur.is. Gisting: • Gistiheimilið Lambastaðir, s. 777-0705. • Ferðaþjónustan Vatnsholti, s. 899-7748, • Lambastaðir, s. 777-0705, www.lambastadir.is. • Arabær, s. 487 5818, 8680304. • Guesthouse Bitra, s. 480 0700. Tjaldsvæði: • Þjórsárver, þjónustuhús, s. 480-4370. • GistiskáliGaulverjarbæjarskóla, farfuglaheimli, s. 551-0654/865-2121. Afþreying/sport: • Krían á Kríumýri, sveitakrá, s. 899-7643/897-7643. • Ferðaþjónustan Vatnsholti, s. 899-7748, ýmiskonar afþreying í boði, www.stayiniceland.com. • Iceland South Coast Travel, s. 777-0705, jeppaferðir með leiðsögn, www.isct.is. • Egilsstaðakot, ferðamannafjárhús, s. 867-4104. • Hundasleðaferðir, s. 899-1791. • Salmon fishing in Hvítá. s. 695-9833. • Íslenski bærinn, s. 694 8108, 864 4484, 892 2702. Handverk: • Ullarvinnslan Þingborg, s. 482-1027/693-6509, thingborg@ simnet.is. • Gallery Flói, Þingborg s. 868-7486, www.fanndis.is.

• Tré og list, Forsæti III, s. 868-9045/486-3335, opið kl. 13-17 lau.og sun. eða eftir samkomulagi. • Flói og mói, s. 898-0728. Viðburðir: Fjör í Flóa, fjölskylduhátíð 26.- 28. maí 2016.

SELFOSS Selfoss er hluti Sveitarfélagsins Árborgar, kaupstaður við Ölfusárbrú, stærsti þéttbýlisstaður á Suðurlandi. Byggð festi þar rætur árið 1891 þegar Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) hafði forgöngu um smíði hengibrúar yfir Ölfusá. Hún var mesta mannvirki sem Íslendingar höfðu þá ráðist í. Um 1930 styrktist byggðin mjög er Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóamanna hófu starfsemi sína á Selfossi. Selfoss er miðstöð verslunar, þjónustu og iðnaðar á Suðurlandi. Þar eru upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, hótel og ýmsir gistimöguleikar, tjaldstæði, veitinga- og kaffihús, sundhöll með gufubaði, listasalur, sjúkrahús, tveir grunnskólar, tónlistarskóli og Fjölbrautaskóli Suðurlands. Öflugt íþróttaog tómstundalíf er á Selfossi, m.a. 9 holu golfvöllur. Stutt er í góðar gönguleiðir og fjallasýnin er einstök. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 7.607. Lögregla: Hörðuvöllum 1, s. 444 2010. Upplýsingamiðstöð og Bókunarþjónusta: • Upplýsingamiðstöð Árborgar: Austurvegur 4 s. 4824241, info@icelandforever.is, www.visitarborg.is. • Bókunarþjónustan Iceland Forever, Austurvegur 4, s. 4824241, info@icelandforever.is, www.icelandforever.is. Gisting: • Hótel Selfoss, Eyravegi 2, s. 480-2500. • Gesthús, við Engjaveg, s. 482-3585/663-2449, gesthus@ gesthus.is, www.gesthus.is. • Fosstún, Eyravegi 26, s. 615-4699, íbúðahótel, opið 15.6.-15.-8., fosstun@fosstun.is, www.fosstun.is. • Menam, Eyravegi 8, s. 482-4099. • Farfuglaheimili, Austurvegi 28, s. 482-1600/660-6999. • Geirakot, bændagisting, s. 482-1020/895-8493. • Hótel Þóristún, Þóristúni 1, s. 482-4080/868-1411. • Bella Apartments and Rooms, Austurvegur 35, s. 482 7800 og 859 6162, info@bellahotel.is. • Bjarney Guesthouse, Kjarrmói 1, s. 776-2410 og 893-1159. • South Central Apartment, Furugrund 19, s. 663-4666. • Þóristún Villa, Þóristún 19, s. 864-4493. • Garun Guesthouses, Heiðmörk 1A & Skólavellir 7, s. 864-3250. Tjaldsvæði: • Gestshús við Engjaveg, s. 482-3585. • Þjórsárver Tjaldsvæði í Þjórsárveri 801 Selfoss, s. 899-7748. Matstaðir: • Skalli fast food restaurant, Austurvegi 46, s. 483-1111. • Yellow, Austurvegi 3, s. 482-1380. 211


• Riverside, Hótel Selfoss, s. 480-2500. • Surf & Turf restaurant, Austurvegi 22, s. 482 2899. • Kaffi-Krús, Austurvegi 7, s. 482-1266. • Kaffi Selfoss, Eyravegur 2, 482-1132. • Subway, Eyravegi 2, s. 482-7877. • Golfskálinn Svarfhólsvelli, s. 482-2417. • Pylsuvagninn við Tryggvatorg, s. 482-1782. • Kentucky Fried Chicken, Austurvegi 46, s. 482-3466. • Menam, Eyravegi 8, s. 482-4099. • Bókakaffið, Austurvegi 22, s. 482-3079, netcafé. • Hlöllabátar, Austurvegi 52, s. 4831005. • Ísbúð Huppu, Eyravegi 2. Ís- og sælgætisverslun. • Seylon, Eyravegi 15, s.571 6657 og 849 9325. • Hamborgarabúlla Tómasar, Eyrarvegi 32, s. 571-8288. • Elhúsið, Tryggvagötu 40, s: 482-1770. • Dóminos pizza, Eyravegi 2, s. 581-2345. • Tryggvaskáli, v/Tryggvatorg, À la carte veitingastaður, s. 482 1390, tryggvaskali@tryggvaskali.is, www. tryggvaskali.is. • Vefjan, v/Engjavegur söluvagn/skyndibiti, s. 844 5544. Bakarí: • Guðnabakarí, Austurvegi 31B, s. 482-1755. • Almar bakari, Austurvegi 1, s. 482-2829.

SELFOSS

212

Afþreying/sport: • Sundhöll við Bankaveg, s. 480-1960. • Golf, Svarfhólsvöllur á bökkum Ölfusár, 9 holur, s. 482-2417. • Upplýsingar um veiðileyfi fást hjá Veiðisport, Eyrarvegi 15, • s. 482-1506. Frekari afþreying hjá Upplýsingamiðstöðinni, s. 899-8663. • Bókunarþjónustan Iceland Forever, Austurvegur 4, s. 4824241, www.icelandforever.is. • Selfossbíó, Eyravegi 2, S. 517 7000, selfossbio@selfossbio.is, www.selfossbio.is. Heilsugæslustöð: • við Árveg, s. 480-5100. • Vaktsími s. 480-5112 frá kl. 18:00 til 08:00. Apótek: • Lyf og heilsa, Austurvegi 3-5, s. 482-1177. • Lyfja, Austurvegi 44, s. 482-3000. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkst., smurstöð. • Bílaleiga: Europcar/Bílaleiga Akureyrar, s. 8406098. • Bílaleiga JÞ, Eyravegi 15b, s. 482-4040/892-9612, www. carrentalselfoss.is.


• Iceland Cars, s. 691-5256/897-6554. • Toyota Selfoss við Suðurlandsveg, s. 480-8000. Bankar: • Landsbankinn, Austurvegi 20, s. 410-4152. • Verslunin Samkaup, Tryggvagötu 40, hraðbanki. • Arion banki, Austurvegi 10, s. 444-7000, hraðbanki. • Íslandsbanki, Austurvegi 9, s. 440-4000, hraðbanki. • Kjarninn, verslunarmiðstöð, Austurvegi 3-5, hraðbanki. Póstur: Austurvegi 26, s. 580-1200. Vínbúð: Vallholti 19, s. 482-2011. Verslanir: • Krónan, Austurvegur. • Bónus, Gaulverjabæjarvegur. Handverk: • Hannyrðabúðin, Eyrarvegur 23, s: 555-1314. • Kastalinn gjafabúð Eyrarvegur 5 s: 663-3757. • Motivo Austurvegur 9, s: 482 1700. • Gallery Viss, Gagnheiði 39, verndaður vinnustaður, s. 480-6920. • Handverk Jóhönnu, tréleikföng og renndir munir, • Grashaga 1a, s. 694-5282. • Töfraljós, Fossheiði 5, s. 893-6804. • Handverksskúrinn, Eyravegi 3, s. 898-1550.

480-1990

TOURIST INFORMATION CENTRE Information, Booking Office, internet, souvenirs, maps and travel books

TOUR

Austurvegur 2, 800 Selfoss tourinfo@arborg.is www.selfossarea.is

INFO

Gæðahandverk úr Íslenskri, sérvalinni lambsull.

Söfn/sýning: • Bókasafn Árborgar, Selfossi. • Listagjáin sýningarsalur í kjallara bókasafnsins, Austurvegi 2, s. 480-1980. • Fischersetur, Austurvegi 21, S. 894 1275, fischersetur@ gmail.com, www.fischersetur.is. Safnmunir tengdir Bobby Fischer. • Hangar Museum, Selfoss Airport. s. 780-5500. Skoðunarferðir, útivist og samgöngur: • Ljósmyndaferðir, Fossheiði 1, s. 578-4800. • Labbað og Borðað með Innfæddum, Lambhagi 16, s. 698-9933. • Sterna - Bílar og fólk, sætaferðir og hópferðir, s. 551-1166, áætlun: Reykjavík-Selfoss-Hella-Hvolsvöllur-Vík-Höfn. Reykjavík-Selfoss-Brautarholt-Flúðir. www.sterna.is. • Kynnisferðir, N1 Austurvegi 48, s. 580-5450, daglegar ferðir í Landmannalaugar júní – ágúst. • TREX hópferðamiðstöð, N1 Austurvegur 48, s. 587-6000, Landmannalaugar og Þórsmörk (sumar). • SBA-Norðurleið, N1 Austurvegi 48, s. 550-0700, áætlunarferðir yfir Kjöl til Akureyrar á sumrin. • Hópferðabílar Guðmundar Tyrfingssonar ehf., Fossnesi C, s. 482-1210, margs konar skemmtiferðir. • Hópferðabílar ÞÁ bílar, Gagnheiði 36, s. 511-5510/842-5510. • Strætó, N1 Austurvegi 48, s. 540 2700, áætlunarferðir um Suðurland. • Bifreiðastöð Árborgar, Kirkjuvegur 8, s. 482-3800. • Arctic Wings, Selfoss Airport. s. 780-5500.

Kembd ull ´til þæfingar og spuna, sérunnin lopi, handspunnið band og jurtaliðað. 846 9287/693-6509 Hefðbundnar og gamlathingborg@gmail.com sérhannaðar peysur.

GH

COUNTRY GUESTHOUSE VATNSHOLT Vatnsholt 2 - 801 Selfoss - 899-7748.

892 info@stayiniceland.is - www.stayiniceland.is

34

24

213


Viðburðir: • Drepstokkur - menningarhátíð ungs fólks á Suðurlandi. • Sumardagurinn fyrsti, fjölskyldudagskrá. • Vor í Árborg. • Kótelettan, fjölskyldu- og músíkhátíð. • Bíladelludagur • Þjóðhátíðardagurinn. • Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands. • Sumar á Selfossi, bæjar- og fjölskylduhátíð. • Brúarhlaup Ungmennafélags Selfoss. • Október: Menningarmánuður haldinn hátíðlegur í Árborg. Fjölbreyttir menningarviðburðir. • Nánari upplýsingar eru á www.arborg.is.

GUESTHOUSE SELFOSS v/Engjaveg - 800 Selfoss 482-3585/663-2449 - gesthus@gesthus.is

44

Two summerhouses, each with their own Jacuzzi.

22

STOKKSEYRI The Bobby Fischer Centre Austurvegur 21, 800 Selfoss// -894-1275. www.fischersetur.is//fischersetur@gmail.com Bobby Fischer Centre: GPS DD LAT 63.93748 LONG -20.99649 Laugardælakirkja: GPS DD LAT 63.94655 LONG -20.96699 1

2

1 2

Safn um heimsmeistarann í skák Bobby Fischer. Grafreitur Bobby Fischer er við Laugardælakirkju, sem er í 2 km fjarlægð frá Setrinu.

Sundstaðir Árborgar

r

Sundhöll Selfoss er opin allt árið Virka daga: kl. 06:30 - 21:30 Helgar: kl. 09:00 - 19:00 Sundlaug Stokkseyrar: Sumaropnun 1. júní - 15. ágúst Virka daga: kl. 13:00 - 21:00 Helgar: kl. 10:00 - 17:00 Vetraropnun 16. ágúst - 31. maí Mán. - fös: kl.16:30 - 20:30 Lau: kl. 10:00 - 15:00 Sun: lokað

di

545

214

Stokkseyri stendur við sjóinn skammt austan við Eyrarbakka. Fjaran og tjarnarsvæðið við Stokkseyri eru rómuð fyrir fegurð og fuglalíf. Lista- og menningarlíf er ríkt á Stokkseyri. Þar er að finna vinnustofur listamanna, sterk tengsl við þjóðtrúna drauga, tröll og álfa, söfn og afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Þuríðarbúð er endurgerð sjóbúð, kennd við Þuríði formann Einarsdóttir (1777-1863). Knarrarósviti er austan við Stokkseyri, byggður í fúnkis- og jugendstíl eftir hugmyndum Guðjóns Samúelssonar og hæsta bygging á Suðurlandi. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 528. Gisting: • Gistiheimilið Kvöldstjarnan, Stjörnusteinum 7, s. 483-1800/896-6307, www.kvoldstjarnan.is. • Art Hostel, Hafnargötu 9, s. 854-4510/894-2910. • Gistiheimili Hebu, Íragerði 12, s. 565 0354. • Húsið við hafið, Íragerði 14, s. 588 6212/699 2040. • Vestri Grund, Vestri Grund 1, s. 8443882. Tjaldsvæði: Miðsvæðis í þorpinu, v/Sólvellir, s. 896 2144. Matstaðir: • Fjöruborðið, Eyrarbraut 3a, s. 483 1550, info@fjorubordid.is, Húsið á Eyrarbakka www.fjorubordid.is. • Skálinn veitingahús, Hásteinsvegi 4, s. 483-1485. • Kaffi Gott, Hafnargata 1, s. 486-1486/659-4801. Afþreying/sport: • Sundlaug Stokkseyrar, Eyrarbraut, heitir pottar, s. 483-3260. • Kajakaferðir Stokkseyri, Eyrarbraut, s.868- 9046/695-2058, • kajak@kajak.is, www.kajak.is. www.husid.com ✆ 483 1504. Hólaborg, Hólaborg1801, 664 8088, fjórhjólaleiEitt• elsta hús landsins, byggt 1765.Hólavellir, Munir sem s.tengjast sögu sýslunnar og og sjáÍ túnfætinum íslensk húsdýr. sögu ga Hússins. er Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. • Upplýsingar um veiðileyfi fást hjá Veiðisport, Eyrarvegi 15, Opnunartímar safnanna á Eyrarbakka: Í júní, júlí, ágúst er opið alla daga kl. s. 482 1043/695 3034.og sunnudaga kl. 14-17. 11-17.Selfossi Í apríl, maí, sept.1506/482 og okt. er opið laugardaga Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bílaþjónusta: Bensínstöð Shellskálinn, s. 483-1485.



Handverk: • Hólmaröst, Hafnargötu 9, vinnustofur listamanna og gallerí, Herborg leirkerasmiður, s. 661 7599. • Gallerí Svarti Klettur, Elvar málari Hafnargötu 9, vinnustofa og gallerí, s. 861 1733. • Þóra mósaík, Hafnargötu 9, vinnustofa og gallerí, s. 863 2303. • Orgelsmiðjan, Hafnargötu 9, S. 861 1730, orgel@simnet.is, www.orgel.is. Fræðsla um orgelsmíði, orgeltónlist og sögu tónlistar á suðurströndinni. • Gallery Gimli, Hafnargata 1, s. 894-7909/848-8612. Söfn/sýningar: • Þuríðarbúð, v/Strandgata s. 483-1082. Sjóbúð reist til minningar um Þuríði Einarsdóttur formann og horfna starfshætti. • Rjómabúið á Baugsstöðum, s. 486-3369, 5 km austan við Stokkseyri, opið eftir samkomulagi. • Draugasetrið, Hafnargötu 9, s. 483-1202/895-0020 opið á sumrin alla daga kl. 13-18, á veturna eftir samkomulagi, www.draugasetrid.is. • Álfa- og norðurljósasafnið, Hafnargötu 9, • s. 483-1202/895-0020, www.icelandicwonders.com. • Veiðisafnið á Stokkseyri, Eyrarbraut 49, s. 483-1558, • safn uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og muna tengdum

ÁRBORG STOKKSEYRI

ÁRBORG EYRARBAKKI

216

veiðum, uppl. og pantanir www.veidisafnid.is. Áhugaverðir staðir: Knarrarósviti rétt vestan við Baugsstaði. Viðburðir: • Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. • Bryggjuhátíð. • Nánari uppl. á www.stokkseyri.is.

EYRARBAKKI Eyrarbakki er forn verslunarstaður niður við ströndina í Flóanum, skammt fyrir austan ósa Ölfusár. Á Eyrarbakka er sagan í hverju spori. Blómatími Eyrarbakka var frá miðri 19. öld og á fyrstu áratugum 20. aldar. Fjöldi húsa er frá því um aldamótin 1900 og hafa mörg þeirra verið varðveitt og endurgerð í seinni tíð. Húsið á Eyrarbakka er eitt elsta hús


landsins, byggt af dönskum kaupmönnum árið 1765. Þar er nú Byggðasafn Árnesinga. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er skammt frá Húsinu, einnig nokkur einkasöfn. Konubókastofa var opnuð á Eyrarbakka 2013 og er hlutverk hennar að safna og kynna ritverk íslenskra kvenna. Fuglafriðlandið í Flóa er norðan við Eyrarbakka. Fjaran er vinsæl til gönguferða. Íbúafjöldi 1. janúar 2017 var 505. Gisting: • Bakki Hostels & Apartments, Eyrargötu 51-53, s. 788 8299. • Suðurgisting, Eyrargötu 37a, s. 898-1197/482-1197. • Rein B&B, Þykkvaflöt 4, s. 777-5677. • Merkigil - Luxury Rustic Accommodation, Eyrargata. s. 698-1501. • Tindastóll Guesthouse, Vestrigrund 1 s: 844-3882. • Guesthouse 77, Eyrargata 77, tel. 893-4549. • Sea Side Cottages, Eyrargata 37a, tel. 898-1197. Tjaldstæði: Vestast í þorpinu Búðarstígur. s. 483 3330.

HÚSIÐ Á EYRARBAKKA Þar eru margar og áhuga­ verðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins. Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrarbakki var einn helsti verslunarstaður landsins.

Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er örskammt frá en þar er áhersla á sjósókn og sögu alþýðunnar í þorpinu. Tólfæringurinn Farsæll er aðalsýningargripur safnsins.

Opnunartímar: 1. maí–30. sept. alla daga kl. 11.00-18.00 eða eftir samkomulagi Sími: 483 1504 & 483 1082 | husid@husid.com | www.husid.com

Matstaðir: • Veitingastaðurinn Rauða húsið, Búðarstíg 4, s. 483-3330. • Menningar-Staður, Búðarstíg 7, s. 898 4240. Upplýsingaþjónusta og kaffisala. • Laugabúð, Eyrargötu 46, s. 483-1443. Afþreying/sport: • Vesturbúð, Eyrargötu 49, s. 483-1385, veiðileyfi seld í sjóbirtingsveiði í Ölfusá. • Bakkahestar Horse Rental s: 823-225/698-1509/895-8059.

A

BAKKI HOSTEL & APARTMENTS Eyrargata 51-53 - 820 Eyrarbakki 788 8200 - info@bakkihostel.is - www.bakkihostel.is

Bílaþjónusta: ÓB Vesturbúð, Eyrargötu 49, s. 483-1385. Söfn/sýningar: • Byggðasafn Árnesinga, Húsinu, Eyrarvegur 50, s. 483-1504, opið daglega kl. 11-18 frá 15.5.-15.9. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. www.husid.com. • Sjóminjasafnið á Eyrarbakka, Túngötu 59, s. 483-1504, opið daglega kl. 11-18, frá 15.5.-15.9. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. • Konubókastofan, Túngötu 40, s. 862 0110, opið eftir samkomulagi. Handverk: • Óðinshús v/Eyrargötu, listhús, vinnustofa, s. 896-2866. • Gallerí Regína, Eyrargötu 36, s. 866-1962/483-1143. • Skoðunarferðir og útivist: • Áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara: Friðland í Flóa. Viðburðir: • Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. • Þjóðhátíðardagurinn. 17. júní. • Jónsmessuhátíð, varðeldur og söngur o.fl. • Íslenski safnadagurinn haldinn hátíðlegur í Byggðasafni Árnesinga. • Aldamótahátíð á Eyrarbakka. • Mið sumarskvöld, 24. júní. • Menningar Mánuður, október. • Nánari upplýsingar eru á www.eyrarbakki.is .

6

ÖLFUS Ölfus er landssvæði í Árnessýslu sem afmarkast af Ölfusá í austri og mörkum Árnessýslu í vestri. Austast einkennist landið af mýrlendi og sandströnd, í vestri eru fjöll, hraun og klettar við sjóinn. Í norðri er fjalllendi og Hellisheiðin en stórt landbúnaðarsvæði sunnar. Ölfus er eitt stærsta hrossaræktarsvæði landsins en nokkuð er um að íbúar vinni

217


NÚPAR TRAVEL SERVICE Núpar I-II - 816 Ölfus 857-2040 - nupar@nupar.is - www.nupar.is

3

4

í Reykjavík eða á Selfossi. Þéttbýlisstaðirnir Hveragerði, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi teljast til Ölfuss þó Hveragerði sé sérstakt sveitarfélag. Íbúafjöldi Ölfuss 1. janúar 2018 var 2110. Hengilssvæðið er kjörið útivistarsvæði þar sem Orkuveita Reykjavíkur hefur látið merkja fjölda áhugaverðra leiða, samtals um 125 km að lengd. Við upphaf gönguleiða eru bílastæði og upplýsingatöflur með korti sem sýnir gönguleiðir. Leiðirnar eru miserfiðar og því er ráðlegt að kynna sér þær áður en gangan hefst. Eftirtaldir staðir eru upphafsstaðir gönguleiða: • Sleggjubeinsdalur, við borholu Orkuveitu Reykjavíkur. • Rjúpnabrekkur, inn af Hveragerði. • Úlfljótsvatn, gegnt Skátaskálanum. • Ölfusvatn, við brúna á Ölfusvatnsá. • Nesjavellir, gegnt Nesbúð. • Kýrdalsbrúnir, ofan við Nesjavelli. • Botnadalur, í Dyrafjöllum. • Dyradalur, í Dyrafjöllum. Til er gönguleiðakort af svæðinu og bók sem fjallar um staðhætti, jarðfræði og gönguleiðir á Hengilssvæðinu. Selvogur. Vestasta byggðarlag í Árnessýslu. Fyrr á öldum var fjölmenn byggð í Selvogi. Strandarkirkja í Selvogi er þjóðfræg vegna almennra áheita. Prestssetrið var löngum í Vogsósum uns brauðið var lagt niður árið 1907. Fyrir framan kirkjuna er örnefnakort af Selvoginum. Herdísarvík var áður stórbýli í Selvogi en er nú í eyði. Kunn verstöð með fjölda sjóbúða og enn sér móta fyrir rústum margra þeirra. Einar Benediktsson skáld (1864-1940) bjó í Herdísarvík síðustu æviárin. Hann gaf Háskóla Íslands jörðina árið 1935. Jörðin hefur nú verið friðlýst. Á skiltum er hægt að lesa um búsetu þeirra Einars Benediktssonar og Hlínar Johnson í Herdísarvík og skoða örnefnakort af svæðinu. Gisting: • Ölfusborgir (orlofshús), s. 483-4260. 218

• Núpar I-II, nupar@nupar.is, www.nupar.is, s. 857-2040. • Hótel Hlíð, Króki, www.hotelhlid.is, s. 483-5444. • Hótel Eldhestar, Völlum, info@eldhestar.is, www. eldhestar.is, s. 480-4800/483-4884. • Akurgerði, sumarhús, akurgerdi@akurgerdi.is, www. akurgerdi.is, s. 483-4449/893-9814. • Gljúfur, sumarhús, gljufur@gljufur.is, www.gljufur.is, 483-4461. • Gistiheimilið Hjarðarból, info@hjardarbol.is, www. hjardarbol.is, s. 567-0045, 840-1574. • T-bær, í Selvogi, s. 483-3150. • Hendur í Höfn, Unubakka 10-12, tel. 848-338. Tjaldsvæði: T-bær, í Selvogi, s. 483-3150. Matstaðir: • T-bær, kaffihús í Selvogi, s. 483-3150. • Skíðaskálinn í Hveradölum, skidaskali@skidaskali.is, www.skidaskali.is, s. 567-2020, borðapantanir. • Litla Kaffistofan, Svínahrauni, s. 557-7601. • Básinn - Ingólfsskáli, Efstalandi, basinn@islandia.is, www.basinn.is, s. 483-4160. • Hafið bláa við Óseyrarbrú, hafidblaa@hafidblaa.is, www.hafidblaa.is, s. 483-1000. • Fákasel, Ingólfshvoli, fakasel@fakasel.is, www.fakasel.is s. 480 5050. • Dalakaffi, Reykjadal, s. 862-8522. Afþreying/sport: • Hestaleigan Eldhestar, Völlum, info@eldhestar.is, www. eldhestar.is, s. 480-4800/483-4884. • Sólhestar, Borgargerði, solhestar@solhestar.is, www. solhestar.is, s. 892-3066. • Fákasel, Ingólfshvoli, fakasel@fakasel.is, www.fakasel. is, s.480 5050. • Veiði í Hlíðarvatni, Stangveiðifélagið Árblik, s. 483-3848. • Veiði í Þorleifslæk, s. 557-6100. • The Lava Tunnel, Hellaferðir í Raufarhólshelli, info@ thelavatunnel.is, www.thelavatunnel.is, s. 519 1616. Handverk: Keramikgallerí, Hrauni, s. 862-5077. Sýningar: Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun, s. 4125800, opin alla daga kl 9-17, syning@on.is, www.on.is/ jardhitasyning. Áhugaverðir staðir/útivist: • Gönguleiðir á Hengilsvæðinu. • Kort fást í Hellisheiðarvirkjun, Upplýsingamiðstöð. Suðurlands í Hveragerði og á Bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn. • Gönguleiðir um ströndina og að Geitafelli, sjá á Ölfuskorti á upplýsingamiðstöðvum. • Selvogur – Strandarkirkja – Herdísarvík: spennandi útivistarstaðir með sögulegri tengingu. • Fræðsluskilti við Strandarkirkju og í Herdísarvík. • Raufarhólshellir: Um 1360 m. langur hellir með margar fallegar myndanir. Fara verður með gát um hellinn. • Arnarker: Áhugaverður hellir í Leitarhrauni. Aka þarf gamla Selvogsveginn til að komast að hellinum. Stigi ofan í hellinn. Fara þarf með gát um hellinn.


ÞORLÁKSHÖFN Þorlákshöfn er þéttbýliskjarni í Ölfusi. Þorlákshöfn er þekkt verstöð frá fornri tíð en eftir miklar hafnarbætur í kjölfar Vestmannaeyjagossins árið 1973 hefur Þorlákshöfn eflst mjög sem útgerðarbær. Við Þorlákshöfn er krefjandi sandgolfvöllur, gaman er að ganga strandlengjuna, fara um heilsustíginn í bænum, skoða útiljósmyndasýningu við aðalgötu, sögusýningu á bókasafninu og eiga notalega stund í sundlaug sem hefur notið mikilla vinsælda, meðal annars vegna glæsilegrar og barnvænnar innisundlaugar. Með tilkomu Suðurstrandarvegar hafa samgöngur milli sjávarútvegsbæjanna á suðurströndinni aukist að mun. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 1.651. Upplýsingamiðstöð Sveitarfélagins Ölfuss: • Í Bæjarbókasafni Ölfuss, Hafnarbergi 1, s. 480-3830, bokasafn@olfus.is, www.olfus.is/bokasafn. Tjaldsvæði: Við Íþróttamiðstöðina, Hafnarbergi 41, s. 483-3890. Gisting: Hjá Jonna guesthouse, Oddabraut 24, hjajonna@ gmail.com, http://jonnaguesthouse.is/, s. 483 5292/868 5292. Oddabraut 17 Guesthouse, Oddabraut 17.

Matstaðir: • Hendur í höfn, Unubakka 10-12, s. 848-3389. • Meitillinn, Selvogsbraut 41, s. 483-5950. • Skálinn, Óseyrarbraut 17, s. 483-3801. • Svarti Sauðurinn, Unubakka 4, s. 483-3320. • Café Sól, Selvogsbraut 41, s. 486-1898. Afþreying/sport: • Sundlaug, Íþróttamiðstöðin, s. 483-3890. • Golf, 18 holur, við Óseyrarbraut, s. 483-3009. • Perluhestar, Faxabraut 12, info@perluhestar.is, s. 780 0082. Heilsugæslustöð: Selvogsbraut 24, s. 480-5240. Apótek: Apótekarinn, Selvogsbraut 41, opið 13:00-17:00 virka daga, s. 483-3868. Bílaþjónusta: • Bensínstöð, Orkan, Óseyrarbraut 15. • Bensínstöð, ÓB, Óseyrarbraut 6. • Bíliðjan, bíla- og hjólbarðaverkstæði, Unubakka 48, s. 483 3540. Banki/Póstur: • Landsbankinn, Ráðhús Ölfuss, Hafnarberg 1, s. 410-4000. • Skálinn, Óseyrarbraut, hraðbanki.

ÞORLÁKSHÖFN

219


Vínbúð: Selvogsbraut 41, s. 481-3963. Handverk: • Hendur í höfn, Unubakka 10-12, s. 848-3389, glervinnustofa – handverkshús. Safn/sýningar: • Bæjarbókasafn Ölfuss, Hafnarbergi 1, s. 480-3830. • Sýningar í „Gallerí undir stiganum“ og uppstoppaðir fiskar á sýningu í miðrými Ráðhúss. Áhugaverðir staðir/útivist: • Hafnarskeið. Kirkjan, opin á sumrin. • Gönguleiðir og upplýsingaskilti á minjasvæði austan við Þorlákskirkju. • Skemmtilegt göngu- og útivistarsvæði í nágrenni bæjarins. • Karlsminni, útilistaverk norðan við bæinn. • Útiljósmyndasýning við Selvogsbraut. • Útsýnisskífa við Hafnarnesvita. Vinsæll brimbrettastaður. Samgöngur: Strætisvagn, leið 71 gengur til Þorlákshafnar. Nánari upplýsingar á www.straeto.is.

HVERAGERÐI

220

Viðburðir: • Hafnardagar, bæjarhátíð Ölfuss, haldin aðra helgi í ágúst. www.facebook.is/hafnardagar. • Tónar við hafið, tónleikaröð yfir vertrarmánuðina. • Sjá nánar á heimasíðu sveitarfélagsins, www.olfus.is.

HVERAGERÐI Hveragerði varð sveitarfélag árið 1946. Á árum áður var Hveragerði þekktur sem garðyrkju- og listamannabær, t.d. er gatan Frumskógar oft nefnd Skáldagatan enda bjuggu þar, um miðja síðustu öld, skáld í öðru hverju húsi. Veglegar garðyrkjuog blómasýningar sem haldnar eru í bænum draga að sér fjölda gesta á hverju sumri. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 2.592. Ein dýrmætasta náttúruperla Hveragerðis er Hveragarðurinn. Telja má víst að slíkt náttúruundur sé vandfundið í miðri íbúðabyggð annarsstaðar í veröldinni. Nýtt Hverasvæði myndaðist fyrir ofan bæinn í öflugun jarðskjálfta sem varð á suðurlandi maí 2008.


Upplýsingamiðstöð Suðurlands

Sundlaugin Laugaskarði

Hverasvæðið í miðbænum Hveramörk 13, 810 Hveragerði

Skjálftinn 2008. Sýning í Verslunarmiðstöðinni ­

Verslunarmiðstöðinni Sunnumörk, 810 Hveragerði Sími: 483 4601, Fax: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is

Sími: 483 5062. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is

810 Hveragerði Sími: 483 4113

Sunnumörk Hveragerði Sími: 483 4601. Netfang: tourinfo@hvergerdi.is.


Útivist – náttúra – hreyfing. Umhverfi Hveragerðis er paradís útivistarfólks. Göngu- og reiðstígar liggja út frá bænum um Ölfusdal inn á Hengilssvæðið og alla leið til Nesjavalla og Þingvalla. Á leiðinni eru volgar laugar þar sem hægt er að baða sig. Upplýsingamiðstöð Suðurlands er í Hveragerði en þar er að finna jarðskjálftahermi sem líkir eftir Suðurlandsskjálftanum sumarið 2000 og jarðskjálftasprungu sem er upplýst undir gólfi Upplýsingamiðstöðvarinnar og bókasafnsins. Upplýsingamiðstöð: Upplýsingamiðstöð Suðurlands í verslunarmiðstöð við Sunnumörk, s. 483-4601, fax 483-4604, opið á sumrin, virka daga kl. 8:30-18, og laugard. kl. 9-16 og sunnud. 9-15 og á veturna virka daga kl. 8:30 -17:00 og helgar 09:00 -13:00, internetaðgangur, tourinfo@hveragerdi.is, www.south.is, www. hveragerdi.is. Gisting: • Hótel Örk, Breiðamörk 1c, s. 483-4700, info@hotel-ork.is, www.hotel-ork.is. • Gh. Frumskógar, Frumskógum 3, s. 896-2780, • gisting@frumskogar.is, www.frumskogar.is. • Gh. Frost og Funi, Hverahamri, s. 483-4959. • Varmi, Varmahlíð 15, s. 699-5858/483-4065. • Axelshús, Reykjamörk, tel. 618-8000. • Hot Springs Hostel, Breiðamörk 22, s. 788 6500. Tjaldsvæði: Við Reykjamörk, s. 857-9903. Matstaðir: • HVER, Hótel Örk, Breiðamörk 1c, s. 483-4700. • Kjöt & kúnst, Breiðamörk 21, s. 483-5010. • Veitingahúsið Varmá, Hverhamrar, s 4834959. • Söluskáli Shell, Austurmörk 22, s. 483-4221. • Matstofa NLFÍ, Grænamörk 10, s. 483-0300, (þarf að panta). • Almar bakari, Sunnumörk 2-4, s. 483-1919. • Dalakaffi, Reykjadal, s. 862-8522.

• Mæran/Gottís, Breiðamörk 10, s. 483-4879. • Rósakaffi. Breiðamörk 3, s. 483-1222, veitingar úr rísaafurðum. Afþreying/sport: • Sundlaugin Laugaskarði, s. 483-4113. • Hótel Örk, s. 483-4700, sundlaug, golfvöllur og tennisvöllur. • Golf í Gufudal, s. 483-5090, 9 holur. • Iceland Activities, Mánamörk 3-5, s. 777-6262, www. icelandactivities.is. Heilsugæslustöð: Breiðamörk 25 b, s. 480-5250. Apótek: Apótekarinn, Sunnumörk 2-4, s. 483-4197. Bílaþjónusta: • Bílaverkstæði Jóhanns ehf, Austurmörk 13, s. 483 4299. • Bíl-X ehf, Austurmörk 11, 483 4665. • Shell, Austurmörk 22, s. 483-4221. • N1, Breiðamörk 1, s. 483-4242. Banki: • Arion banki, Sunnumörk 2-4 s. 480-4500, hraðbanki. Póstur: Í verslunarmiðstöð við Sunnumörk, s. 483-4601. Vínbúð: Vínbúðin, Sunnumörk 2-4, s. 481-3932. Handverk: • Gallerí Smiðja, Kambahrauni 57, s. 483-4420, leirvinnustofa. • Kiano, Handverkgallerí, Sunnumörk 2-4, s. 862-4949, handverkgalleri.is - Handverk Hvergerðinga. • Hverablóm, Breiðumörk 3, • s. 483-3300, blóm, gjafavara, handverk, minjagripir. Verslun: Fagvís, Breiðamörk 13, s. 483-5900/892-9330. • Safn: Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21, s. 483-1727.

exhibition@on.is www.jardhitasyning.is Sími: 591 2880

Jarðhitasýning í Hellisheiðarvirkjun Spennandi viðkomustaður fyrir alla fjölskylduna Opið alla daga frá kl. 9-17. Kaffihús, verslun og fjöldi gönguleiða í fallegu umhverfi.

222


Áhugaverðir staðir/Skoðunarferðir: • Hveragarðurinn Hveramörk 13, s. 483-4601. Vettvangsferðir um hveragarðinn, fræðsla um svæðið, hveralíffræði, eggjasuða, opið á sumrin, panta þarf á veturna. • Skjálftinn 2008, Sunnumörk 2-4, s. 483-4601/660-3905. Jarðskjálftasýning, upplýst jarðskjálftasprunga og jarðskjálftahermir. • Rósagarðurinn - Gróðurhús, Breiðamörk 3, s. 483-3301, Rósastöð, opið gróðurhús, skoðunarferðir undir leiðsögn, verslun og kaffihús. Samgöngur: • Strætó, Shellskálinn, daglegar ferðir á Selfoss og til Reykjavíkur. • Sterna - Bílar og fólk ehf., s. 551-1166, áætlunarferðir um Suðurland. Viðburðir: • Sumardagurinn fyrsti: Opið hús í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum. • Blóm í bæ. Garðyrkju- og blómasýningin. • Blómstrandi dagar, fjölskylduhátíð.

VESTMANNAEYJAR Vestmannaeyjar eru eyjaklasi úti fyrir suðurströndinni, ýmist taldar 15 eða 18 auk um 30 skerja og dranga. Eyjarnar hlóðust upp við eldsumbrot í sjó og undir jökli, á sprungum sem liggja frá suðvestri til norðausturs, alls rúmlega 30 km. að lengd. Stærst er Heimaey, 13.4 km2. Flestar eyjanna eru sæbrattar en grasi grónar hið efra. Mikið sjófuglavarp er í eyjunum. Frá upphafi búsetu í eyjunum hefur afkoma íbúanna byggst á sjósókn og fiskvinnslu. Vestmannaeyjar koma við sögu á fyrstu árum Íslandsbyggðar þegar írskir þrælar Hjörleifs landnámsmanns flúðu þangað eftir að hafa vegið húsbónda sinn. Ingólfur Arnarson fann Hjörleif fóstbróður sinn veginn í Hjörleifshöfða og leitaði banamenn hans uppi og drap þá alla. Írar nefndust Vestmenn og Ingólfur skírði því eyjarnar Vestmannaeyjar. Átakanlegastur atburður í sögu Vestmannaeyja varð þegar sjóræningjar frá Alsír réðust á eyjarnar árið 1627. Rændu þeir, drápu og misþyrmdu fjölda fólks og höfðu 242, karla og konur, brott með sér og seldu í ánauð.

VESTMANNAEYJAR

223


Kirkja var reist á Hörgaeyri við Heimaklett árið 1000, skömmu fyrir kristnitökuna. Núverandi kirkja, Landakirkja, er þriðja elsta steinkirkja á Íslandi, smíði hennar lauk árið 1778. Árið 2000 fór fram vígsla norskrar stafkirkju í Vestmannaeyjum, gjöf Norðmanna í tilefni af 1000 ára kristni á Íslandi. Þetta er eina stafkirkjan í landinu og stendur hún á svokölluðu Skanssvæði. Þar hefur verið endurhlaðið virkið sem reist var eftir Tyrkjaránið 1627. Í Vestmannaeyjum er að finna elsta Náttúrugripa- og fiskasafn landsins en það var opnað árið 1963 og var um langt skeið eina safnið sem hélt lifandi fiska á landinu. Safnið heitir í dag Sæheimar og er ávallt vinsælt meðal ferðamanna og sérstaklega þegar safnið hefur fengið í umsjón sína ófleygar lundapysjur til að hjúkra, en það gerist iðulega síðsumars þegar pysjurnar halda á haf út eftir varptímann. Sagnheimar eða Byggðasafn Vestmannaeyja var endurnýjað að fullu og fært í nýtískulegan búning árið 2011. Í Sagnheimum er að finna vandaðar uppsetningar á gömlum munum og skemmtilegar frásagnir frá lífinu í Vestmannaeyjum. Starfið í Sagnheimum hefur einnig einkennst af öflugu samstarfi við hin ýmsu félagasamtök þar sem lögð er áhersla að miðla fræðslu til almennings og ferðamanna. Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst gos á Heimaey, það olli gífurlegri röskun á lífi Vestmanneyinga. Nær allir íbúarnir voru fluttir til lands þá þegar um nóttina. Er gosinu lauk í júní fór fólk að flytja aftur heim en ekki sneru allir aftur. Eftir eldgosið hafa Vestmannaeyjar orðið fjölsóttur og vinsæll ferðamannastaður. Safnið Eldheimar, er glæsilegt gosminjasafn, sem rekur sögu náttúruhamfaranna miklu 1973 og tilurð Surtseyjar 1963 – 67. Íbúafjöldi 1. janúar 2018 var 4.284. Eyjan er á heimsminjaskrá UNESCO. Lögregla: Faxastíg 42, s. 444-2090. Upplýsingamiðstöð: s. 488-2555. info@visitvestmannaeyjar.is, www.visitvestmannaeyjar.is. Gisting: • Hótel Vestmannaeyjar, Vestmannabraut 28, s. 481-2900, www.hotelvestmannaeyjar.is. • ASKA – HOSTEL, Bárustíg 11, s. 555-1166, info@askahostel. is, www.askahostel.is. • Gistihúsið Hamar, Herjólfsgötu 4, s. 481-3400. infohamar@gmail.com, www.guesthousehamar.com. • Hótel Eyjar, Bárustíg 2, s. 481-3636/895-8350. • Gh. Heimir, Heiðarveg 1, s. 846 6500. • Gh. Hreiðrið, Faxastíg 33, s. 481-1045/699-8945. • Gh. Dalhamar, Áshamri 10, s. 899-2563, dalhamar@hotmail.com. • Gm. gisting Heiðarvegi 20, s. 695-1019/481-3017. • Gh. Eyjaból Sóleyjargötu 12. s. 481-1442, ollae@internet. • Heimagisting Jóhönnu Finnboga, Vestmannabraut 13a, • s. 698-2962/481-2962. • Skátaheimilið - Youth Hostel, Faxastíg 38, s. 692-6952. • Bændagisting Dalabú v/Dalveg, s. 897-9616/694-2598. • Guesthouse Sunnuhóll, Vestmannabraut 26, s. 481-2900, • hotelvestmannaeyjar@simnet.is, www.hotelvestmannaey224

jar.is. • RB gisting, Kirkjuvegi 10a, s. 481-1569. • Skátaheimilið - Youth Hostel, Faxastíg 38, s. 692-6952. • Bændagisting Dalabú, v/Dalveg, s.897-9616/694-2598. • Gistiheimilið Árný, Illugagötu 7, s, 690 9998, www.arny.is. Tjaldsvæði: Í Herjólfsdal og við Þórsheimili, s. 864-4998. Veitingahús • 900 Grillhús, Vestmannabraut 23, s. 482 1000. • Canton, Strandvegur 49, s. 481-1940. • Einsi kaldi, Vestmannabraut 28, s. 481-1415/6982572. • GOTT, Bárustíg 11, s. 481-3060. • Slippurinn, Strandvegi 76, s. 481-1515. • Tanginn, Básaskersbryggja 8, s. 414-4420. • Vöruhúsið, Skólavegi 1, s. 481-3160. Matstaðir: • Fiskibarinn, Bárustíg 1, s. 481-3883. • Joy, Vesturvegi 5, s. 481 3883. • Klettur, Strandvegi 44, s. 481-1599/863-0525. • Kráin/Hlöllabátar, Boðaslóð 12 s. 481 3939. • Lundinn, krá - Kirkjuvegi 21, s. 481-3412/896-3426, hópar. • Prófasturinn, Heiðarvegi 3, s. 481-3700/896-3426, hópar. • Tvisturinn, Faxastíg 36, s. 481-3141/897-6665. • Skýlið við Friðarhöfn, s. 481-1445. • Subway, Bárustígur 1, s. 571-5277. • Háaloftið, Tónlistarstaður&Ráðstefnuhús, Strembugötu 13, s. 896 6818. Bakarí og kaffihús: • Café Varmó, Strandvegur 5, s. 481-1674/866-6286. • Stofan bakhús, Baldurshaga við Bárustíg, s. 481-2424. • Eyjabakarí Kökur og Kruðerí s. 481 2058. Afþreying/sport: • Sundlaug og íþróttamiðstöð Vestmannaeyja, s. 488-2400. • Hressó líkamsræktarstöð, Strandvegi 65, s. 481-1482. • Golfvöllur í Herjólfsdal, 18 holur, opið nánast allt árið, • s. 481-2363. Fjöldi auðveldra gönguleiða. Sjúkrahús/heilsugæsla: • Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Sólhlíð 10, s. 432-2500. • Tannlæknastofan Heimir Hallgrímsson, Hólagötu 40, s. 481-2772. • Tannlæknastofa Hrannar, Kirkjuvegi 10a, s. 481-3800. • Hartmann Ásgrímsson, Tannlæknastofa, Sólhlíð 6, s. 481 2646. Apótek: Apótekarinn, Vesturvegi 5, s. 481-3900. Bílaþjónusta: • Bensínstöðvar, bíla- og hjólbarðaverkstæði. • Áhaldaleigan, hjólbarðaverkstæði, Skildingavegi 10, s. 481-3131. • Esso, Friðarhöfn, s. 481-1445/897-1155. • Hjólbarðastofan, Hásteinsvegi 23, s. 481-1523. • Olís, Strandvegi 44, s. 481 1599/863 0525. • Shell, Faxastíg 36, s. 481-3141/897-6665.


Bílaleigur: • Flugkaffi/bílaleiga Akureyrar s. 840-6072. • HERTZ, Vestmannaeyjaflugvelli, 900 Vestmannaeyjum s, 522 4400. • HERTZ, Landeyjahöfn, 861 Hvolsvelli s, 522 4400.

• Safnahús Vestmannaeyja: Sagnheimar, byggðasafn, s.488-2045, www.sagnheimar.is. Bókasafn, Listasafn, ljósmyndasafn, héraðsskjalasafn við Ráðhúströð, s. 488-2040, www.vestmannaeyjar.is/safnahus • Skanssvæðið: Stafkirkjan – Landlyst, s. 481 1149.

Bankar: • Íslandsbanki, Kirkjuvegi 23, s. 440-3000, hraðbanki. • Landsbank Íslands, Bárustíg 15, s. 481-4185, hraðbanki. Póstur: Pósturinn, Strandvegi 52, s. 580-1200. Vínbúð: ÁTVR, Vesturvegi 10 s. 481-1301.

Skoðunarferðir: • Eyjatours, Básaskersbryggja s.852 6939, www.eyjatours. com, rútuferðir. • Rib Safari, s.661-1810, www.ribsafari.is, bátsferðir. • Viking tours, s.488-4884/896-8986, www.vikingtours.is, daglegar báts- og rútuferðir.

Verslun: • Krónan, Strandvegur 48. • Bónus, Miðstræti 20. Handverk: • Gallerí Steinu, Vestmannabraut 36, s. 481-3208. • Gallery Tyrkja-Gudda, Bárustíg 11, s. 481-1569.

Samgöngur: • Herjólfur, s. 481-2800, siglir daglega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. • Flugfélagið Ernir, s. 562-2640, flýgur daglega milli Eyja og Reykjavíkur. • Atlantsflug ehf., Bakkaflugvelli, s. 4782424.

Söfn/sýningar: • Eldheimar, Austurgerði/Gerðisbraut, s. 8466497, eldheimar@vestmannaeyjar.is, www.eldheimar.is. • Sæheimar, fiskasafn, Heiðarvegi 12, s. 481-1997/863-8228, www.saeheimar.is.

Viðburðir: • Fyrsta helgin í júlí – Goslokahátíð. • Verslunarmannahelgi - Þjóðhátíð. • Golfmót allt sumarið, einnig golfævintýri fyrir börnin. • Fyrsta helgin í nóvember - Safnahelgin

Velkomin til Vestmannaeyja Flug frá Reykjavíkurflugvelli – 20 mín. Herjólfur frá Landeyjahöfn – 30 mín.

Upplýsingamiðstöð ferðamála Sími 488-2555

225


Hálendið HÖFUM EFTIRFARANDI Í HUGA EF VIÐ HYGGJUM Á ÓBYGGÐAFERÐ

1.

Hálendisvegir eru lokaðir á vorin og eru að opnast smám saman allt fram á mitt sumar. Opnunartími þeirra fer að miklu leyti eftir árferði og tíðarfari. Vegagerð ríkisins fylgist með ástandinu. Vikulega eru gefin út kort er sýna opnun hálendisins fyrir umferð. Nákvæmar upplýsingar eru á vef Vegagerðarinnar, www.vegagerd.is. Flest GPS tæki eru fáanleg með Íslandskorti. Varasamt getur verið að fá ferla frá öðrum ferðalöngum og best að treysta á viðurkenndar leiðir. Ekki er víst að leiðir séu færar þótt þær séu sýndar á kortum í GPS tækjum.

2.

Nauðsynlegt er að kynna sér vel með lestri bóka og korta það svæði sem ætlunin er að ferðast um. Í því sambandi er sérstaklega bent á Árbækur Ferðafélags Íslands og Hálendisbókina eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson.

3. 4.

Víða er langt á milli bensínstöðva og nauðsynlegt að birgja sig upp af eldsneyti í samræmi við það. Ætíð skal fara varlega yfir óbrúaðar ár og læki. Sérstaklega eru jökulvötnin varasöm en vöð á þeim geta breyst á mjög skömmum tíma. Ef menn eru einbíla

226

er góð regla að doka við og hafa annan bíl í augsýn þegar ekið er yfir jökulvötn. þá er vert að hafa það í huga að yfirleitt er minnst vatn í ánum árla morguns.

5.

Umferð um hálendið hefur aukist mjög á umliðnum árum. Varlegt er því að treysta á gistingu í skálum. Skálar á vinsælustu áfangastöðum á hálendinu eru oftast þéttbókaðir með löngum fyrirvara og engin ástæða til að treysta því að geta leitað skjóls þar án fyrirvara.

6.

Góð regla er að kynna sér langtímaspá Veðurstofu Íslands. Gefnar eru út sérstakar spár fyrir hálendið á www.vedur.is. Virðum bann við umferð á hálendisvegum á vorin. Ökum aldrei utan vega eða slóða því hægt er að vinna óbætanlegt tjón með slíkum akstri. Sár á viðkvæmri gróðurþekjunni tekur áratugi að gróa.


GENGIÐ UM HÁLENDIÐ Almennar varúðarreglur fyrir göngumenn á ferð á Íslandi: Gönguferðir um hálendi Íslands njóta stöðugt vaxandi vinsælda og smátt og smátt fjölgar þeim leiðum sem eru merktar og þannig gerðar aðgengilegar nánast öllum ferðamönnum sem á annað borð eru göngufærir. Veðurfar á Íslandi er breytilegt frá einu ári til annars og því margt sem göngumenn verða að hafa í huga þegar þeir leggja af stað í gönguferðir um hálendi Íslands að sumarlagi. Meginhluti hálendis Íslands er í meira en 600-800 metra hæð yfir sjó. Þrátt fyrir að sumar sé á almanakinu verða ferðamenn að gera ráð fyrir því að þeir geti lent í nánast vetraraðstæðum. Það getur snjóað í öllum mánuðum ársins á hálendi Íslands og það líður varla það sumar að ekki snjói einhvers staðar á hálendinu í júlí þótt það sé hlýjasti mánuður ársins. Þetta leiðir til þess að sum ár opnast hálendisleiðir allt að tveim til þrem vikum síðar en venjulega og því raskast áður gerðar ferðaáætlanir auðveldlega.

Ferðamenn skulu eftir megni fylgjast með veðurspám með því að spyrja skálaverði og landverði og hagi ferðum sínum í samræmi við þær. Þótt hitastigið fari aðeins niður í 2-3 gráður á celsíus þá geta við það skapast lífshættulegar aðstæður ef úrkoma fylgir. Ofkæling getur valdið banaslysum og á sumrin gerist það yfirleitt við 0-4 gráður á Celsíus. Ferðamenn ættu að halda sig við merktar og skýrar gönguleiðir. Þær vinsælustu eru milli Landmannalauga og Þórsmerkur, yfir Fimmvörðuháls, í Lónsöræfum, leiðin frá Herðubreiðarlindum gegnum Öskju og Dyngjufjöll til byggða í Bárðardal. Þá má einnig nefna leiðina frá Sveinstindi um Hólaskjól og Eldgjá og síðan áfram í Hvanngil, en síðast en ekki síst Kjalvegur frá Hveravöllum í Hvítárnes sem nýtur vaxandi aðsóknar. Á öllum þessum leiðum eru gistiskálar og gæsla í flestum þeirra yfir há-annatímann. Mikilvægt er að skilja eftir ferðaáætlun og yfirlit yfir gisti-staði og halda sig við hana. Þetta tryggir öryggi ferðamanna að vissu marki og best er að skilja áætlunina eftir þar sem ganga hefst en að sama skapi er mikilvægt að víkja ekki frá áætluninni til þess að draga úr líkum á því að eftirgrennslan hefjist að óþörfu.

LAUGAVEGURINN 227


HÁLENDIÐ

228


229


Holuhraun.

Vinsælasta gönguleið Íslands er „Laugavegurinn“ milli Þórsmerkur og Landmannalauga. Leiðin er 55 kílómetrar um gríðarlega fjölbreytt landslag, há fjöll, litskrúðugt líparít, háhitasvæði með gjósandi gufuhverum, íshellum, eyðisandar, stórbrotin gljúfur og grónir birkiskógar á leiðarenda. Ekki má gleyma heitum laugum í Landmannalaugum í þessari upptalningu. Leiðin skiptist í fjóra göngudaga og er vinsælast að hefja ferð í Landmannalaugum og gista í Hrafntinnuskeri, Álftavatni, Emstrum og Þórsmörk. Á öllum þessum stöðum er gæsla og ágæt aðstaða fyrir ferðamenn. Leiðin er vel merkt og á að vera öllum hættulaus en hæsti hluti hennar liggur um Hrafntinnusker í rúmlega 1000 metra hæð yfir sjó. Þar geta menn átt von á vetrarveðri um hásumar og það er sá hluti leiðarinnar sem hættast er við villum í þokum á leið yfir fannir vetrarins. Hrafntinnusker er jafnframt litríkasti hluti leiðarinnar og 230

því getur borgað sig að bíða í Landmannalaugum eftir góðu veðri ef því er að skipta og ekki hefja ferð í tvísýnu veðri nema að höfðu samráði við landverði sem eru kunnugir á svæðinu. Eftir fyrstu tvær dagleiðirnar þegar komið er í Álftavatn lækkar landið verulega og dregur úr hættu á illviðrum. Á leiðinni eru nokkrar ár sem þarf að vaða. Tvær þeirra eru bergvatnsár, Bratthálskvísl við Álftavatn og Bláfjallakvísl rétt við Hvanngil. Þær vaxa í rigningum og geta þá orð-ið varasamar. Rétt við Þórsmörk þarf síðan að vaða Þröngá sem er jökulvatn og vex í lok hlýrra daga og getur orðið ófær þótt það sé reyndar afar sjaldgæft. Spyrjið landverði ráða og leggið ekki í árnar við tvísýnar aðstæður. Það getur borgað sig að bíða við ána eftir öðrum ferðalöngum og hafa af þeim styrk.


Margir kjósa að skipta leiðinni í færri eða fleiri dagleiðir eftir áhuga og getu. Algengt er að ferðamenn gangi á einum degi úr Laugum í Álftavatn og þeir sem gista í tjaldi geta valið sér fleiri gististaði en aðrir. Hægt er að ganga frá suðri til norðurs og hefja leiðangurinn í Þórsmörk og enda í Landmannalaugum því fastar áætlunarferðir eru til beggja staða.

FIMMVÖRÐUHÁLS

Fimmvörðuháls er fjallabálkur sem tengir Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul. Yfir hann liggur vinsæl gönguleið milli Þórsmerkur og Skóga undir Eyjafjöllum. Leiðin er 26 kílómetra löng og felur í sér 1100 metra hækkun. Vinsælast er að ganga frá Skógum og fylgja Skógá upp aflíðandi brekk-ur og dást að hinum fjölmörgu fossum sem þar er að finna. Vilji menn ekki ganga með ánni má fylgja bílslóð langleiðina upp á hálsinn. Leiðin er merkt með stikum en þær geta týnst í snjó og snemma sumars getur orðið villugjarnt á snjóbreiðum í þoku efst á hálsinum. Í ca. 900 metra hæð sunnan á hálsinum er Baldvinsskáli í eigu Ferðafélags Íslands. Efst á Fimmvörðuhálsi er vistlegur skáli í eigu Útivistar og þar er vinsælt að gista og halda svo leiðinni áfram daginn eftir. Margir fara samt alla leið í einum áfanga, sérstaklega ef þeir eru ekki með þungar byrðar. Leiðin frá Fimmvörðuskála niður í Þórsmörk er styttri en mjög brött á köflum og í Heljarkambi hafa verið settar upp keðjur til þess að loft-hræddir missi ekki móðinn. Skýr stígur er niður í Þórsmörk og auðvelt að rata þótt dimmt sé í veðri. Sérstaklega verður gangan um Kattar-hryggi og Strákagil síðasta áfangann niður í Þórsmörk mönnum minni-sstæð. Þetta er stórbrotin gönguleið sem er í góðu veðri ein sú fegursta á landinu. En það er lítils virði að fara þetta nema í góðu veðri og því get-ur borgað sig að hinkra 1-2 daga eftir góðu veðri og láta vita af sér og sínum ferðaáætlunum.

KJALVEGUR HINN FORNI

Frá landnámi á Íslandi lá alfaraleið yfir Kjöl milli Skagafjarðar eða Húnaþings og uppsveita Árnessýslu. Þetta er gríðarlöng leið eða 180 kílómetrar milli Blöndudals og Gullfoss. Á miðri leið eru Hveravellir með sínum stórkostlegu hverum og heitu böðum í skjóli jöklanna sem bjóða upp á margar áhugaverðar og vel merktar gönguleiðir um nágrennið. Vinsælt er að ganga um hluta þessarar fornu leiðar og fara milli Hvítárvatns og Hveravalla og hefja ferðina við Hvítárvatn og ganga norður en þaðan eru um 40 kílómetrar til Hveravalla. Á leiðinni er hægt að gista í Þverbrekknamúla og Þjófadölum en margir kjósa að fara skipta leiðinni eftir eigin getu í færri áfanga. Leiðin liggur öll í 400-500 metra

hæð yfir sjó og er almennt greiðfær og við flestra hæfi. Frá Hvítárnesi þar sem gist er í elsta sæluhúsi Íslands sem enn er í notkun og sagt að þar sé reimt, er haldið meðfram Fúlukvísl eftir grónum, fornum reiðgötum og stuðst við sömu vörður og hafa vísað ferðalöngum veginn í 1000 ár. Það eru göngubrýr á Fúlukvísl á tveimur stöðum við Þverbrekknamúla sem er góður gististaður. Leiðin er afar gróin og fjölbreytt fuglalíf í Hvít-árnesi og sauðfé ásamt mikilli umferð hestamanna og göngumanna gera það að verkum að leiðin verður aldrei nein eyðimerkurganga. Yfir gnæfir Langjökull og Hrútfellið sem skagar út úr jöklinum rétt við skálann í Þverbrekknamúla hefur freistað margra göngumanna en varla er það nema fyrir brattgenga og vana menn. Leiðin er vel merkt með stikum og vörðum alla leið að Hveravöllum þar sem fjölbreytt þjónusta, heitt bað og aragrúi ferðamanna fagna ferðamanni.

KERLINGARFJÖLL

Kerlingarfjöll eru fagur þyrping á Kili og verðskulda sjálfstæða heim-sókn. Þar bíða göngumanns einstaklega falleg og litrík fjöll, fjölbreytt hverasvæði og fágæt náttúra. Í Kerlingarfjöllum er rekin góð aðstaða fyrir ferðamenn og hægt að komast þangað með almenningssam-göngum yfir sumarið. Það er því ágæt hugmynd fyrir göngumenn að hafa bækistöð í Kerlingarfjöllum í fáeina daga og kanna hið fjölbreytta landslag sem þar er að finna og margar merktar gönguleiðir vísa veginn.

LANDMANNAHELLIR

Skammt frá Landmannalaugum er áningarstaðurinn Landmannahellir. Þar er góð gistiaðstaða og umsjónarmenn staðarins hafa unnið gott starf við merkingu gönguleiða á svæðinu undanfarin ár. Hægt er að þræða merktar gönguleiðir frá Rjúpnavöllum á Landi í Áfangagil og þaðan í Landmannahelli. Þaðan liggja leiðir áfram í Landmannalaugar eftir frekar fáförnum slóðum en einnig eru merktar leiðir upp í Hrafntinnusker meðfram hinu stórfenglega Klukkugili og þaðan um fáfarnar slóðir í Hrafntinnusker samhliða hinum fjölfarna Laugavegi.

STRÚTSSTÍGUR

Undanfarin ár hefur félagið Útivist unnið að uppbyggingu gönguleiðar sem kölluð er Strútsstígur. Hún liggur frá Hólaskjóli við Eldgjá um Álfta-vatnskróka, norðan Svartahnúksfjalla í Strútsskála undir samnefndu fjalli. Þaðan er svo gengið í Hvanngil þar sem göngunni lýkur. Áhuga-samir göngumenn geta svo bætt við þetta að ganga frá Sveinstindi austan við Eldgjá um Skælinga í Hólaskjól. Þessar leiðir eru frekar fáfarnar enn sem komið er en liggja um afar litríkar slóðir, beljandi jökulár, úfin hraun, heitar laugar, afkimar dala þar sem ónefndir fossar þruma og tignarleg fjöll. Allt þetta finnst á Strútsstíg.

231


EKIÐ UM HÁLENDIÐ UXAHRYGGJAVEGUR (F-550) KALDIDALUR (F-550)

Uxahryggjavegur liggur til norðurs frá Þingvöllum og niður í Lundarreykjadal í Borgarfirði. Við Brunna er afleggjari, Kaldadalsvegur, norður að Húsafelli, efsta bæ í Borgarfirði sunnan Hvítár. Leið þessi er fólksbílafær en seinfarin. Um þessar slóðir lá fyrrum kunn leið til Þingvalla og mörg örnefni minna á það. Kaldadalsvegur liggur milli Oks (1198 m) og Þórisjökuls (1350 m). Milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls, sem er hluti Langjökuls, er Þórisdalur sem fjallað er um í Grettissögu. Geitland kallast svæðið vestan Geitlandsjökuls, austan Geitár og norður að Hvítá, þar var búið allt frá landnámsöld og fram að aldamótum 1600. Sést móta fyrir bæjarrústum á tveimur stöðum. Geitland er friðland. Hæsti hluti Kaldadals kallast Langihryggur (727 m) og litlu norðar er Skúlaskeið, torfær og stórgrýttur kafli leiðarinnar. Í þjóðsögum er sagt frá sakamanninum Skúla sem dæmdur var til lífláts á Alþingi en komst undan á hesti sínum, Sörla. Fjandmenn Skúla eltu hann upp á Kaldadal en náðu honum ekki. Sörli féll dauður niður af mæði þegar skeiðið var á enda og er sagður heygður í túninu á Húsafelli. Um þessa þjóðsögu er kvæðið Skúlaskeið eftir Grím Thomsen. 232

SPRENGISANDSLEIÐ (F-26)

Sprengisandsleið liggur milli Sigölduvirkjunar og Bárðardals og er ásamt Kjalvegi fjölfarnasta hálendisleiðin þvert yfir landið milli Suðurlands og Norðurlands. Leiðin yfir Sprengisand var fjölfarin fyrr á öldum, m.a. fóru Austfirðingar um Sprengisand á leið sinni til Alþingis og Skálholtsbiskupar fóru þar oft um er þeir heimsóttu Austurland. Ferðir um Sprengisand lögðust af á 17. öld en voru teknar upp að nýju í lok 18. aldar. Elsta leiðin mun hafa legið úr Þjórsárdal vestan Þjórsár, yfir hana á Sóleyjarhöfðavaði og síðan norður að Mýri í Bárðardal. Fyrsta bílferð yfir Sprengisand var farin árið 1933. Eftir að Sigölduvirkjun var reist og Tungnaá brúuð færðist leiðin. Á Sprengisandsleið eru óbrúuð vatnsföll og óvarlegt að fara hana nema á vel búnum bílum. Fyrir norðan Jökuldal (Nýjadal) er hægt að velja um nokkrar leiðir til Norður- og Austurlands, þ.e. niður í Skagafjörð, Eyjafjörð, Bárðardal eða Austurleið (F-910). Ekið er á Sprengisandsleið úr byggð að sunnan úr Landsveit eða Þjórsárdal. Sunnan í Sámsstaðamúla er stöðvarhús Búrfellsvirkjunar en hún var vígð árið 1970. Vatnið er tekið úr Þjórsá (lengsta vatnsfalli landsins, 230 km) og veitt í Bjarnalón. Tungnaá kemur undan vesturbrún Vatnajökuls og er 129 km löng. Tungnaá var mikill farartálmi þegar Sprengisandsleið var farin fyrrum (þess vegna var farið vestan Þjórsár) og einnig á leið bænda með fé á fjall eða til veiða í Veiðivötnum. Ferjustaður var


við Hald en besta vaðið var Bjallavað. Tungnaá var brúuð við Sigöldu árið 1968. Ánni og umhverfi hennar hefur verið breytt mjög á síðustu árum vegna virkjunarframkvæmda, t.d. hafa þrjú stór lón verið mynduð, Krókslón við Sigölduvirkjun, Hrauneyjalón við Hrauneyjafossvirkjun og Sultartangalón við Sultartanga en svo heitir oddinn þar sem Þjórsá og Tungnaá koma saman. Við afleggjarann í Landmannalaugar hefur byggst upp hálendismiðstöð fyrir ferðamenn, s.n. Hrauneyjar. Svæðið milli Þjórsár og Tungnaár nefnist Holtamannaafréttur. Afleggjari er af Sprengisandsleið yfir brú á Vatnsfellsskurði að Veiðivötnum sem eru vatnaklasi norðan Tungnaár, vinsælt silungsveiðisvæði sem býr yfir mikilli fegurð. Vatnaklasi þessi er um 5 km breiður og um 20 km langur. Svæðið er mjög eldbrunnið. Leiðin er alls 37 km og er hringvegur um vatnaklasann. Sprengisands-leið liggur áfram vestan Þórisvatns sem í dag er vatnsmiðlun fyrir orkuverin í Tungnaá og Þjórsá. Upprunalega var vatnið um 70 km², en getur nú orðið um 83 km² eftir að Köldukvísl var veitt í það árið 1971. Þjórsárver nefnist svæðið sunnan Hofsjökuls, báðum megin Þjórsár, alls um 150 km². Þjórsárver eru votlend og sums staðar flár með stórum rústum en rústir myndast í mýrlendi þar sem frost fer aldrei úr jörðu og eru merkilegt fyrirbæri. Þjórsárver eru friðuð og er þar nú stærsta varp heiðagæsa sem vitað er um í heiminum Leiðin liggur áfram um Jökuldal (Nýjadal) en hann er í um 800 m hæð. þar rennur Fjórðungakvísl, stærsta vatnsfall á Sprengisandsleið. Í Jökuldal er sæluhús í eigu Ferðafélags Íslands og tjaldsvæði. Við Fjórðungsöldu skiptast leiðir: Austurleið (F-910) liggur frá Tómasarhaga til norðausturs í Öskju og Skagafjarðarleið (F-752) liggur frá Fjórðungsvatni að Laugafelli og þaðan bæði niður í Eyjafjörð og Skagafjörð. Sjálf Sprengisandsleið liggur um Kiðagilsdrög og áfram milli Íshólsvatns og Skjálfandafljóts, skammt frá Aldeyjarfossi, fögrum fossi með sérkennilegu stuðlabergi og skessukötlum, og að Mýri í Bárðardal. Upp af Kiðagilsdrögum liggur svokölluð Dragaleið að Laugafelli.

KJALVEGUR (F-35)

Kjalvegur liggur milli Langjökuls og Hofsjökuls frá Gullfossi og til byggða í Blöndudal og er ásamt Sprengisandsleið önnur helsta hálendisleið landsins. Vatnsföll á leiðinni hafa nú verið brúuð og vegurinn því fær öllum bílum en leiðin er seinfarin og gróf sérstaklega þegar líður á sumar. Kjalvegur hefur allt frá landnámstíð verið fjölfarinn og lá elsta leiðin nálægt miðjum Kili við austurenda Kjalfells. Hún lagðist af að mestu eftir að Reynistaðarbræður urðu þar úti árið 1780. Eftir það var farið frá Hvítárnesi um Þjófadali og Hveravelli. Í dag er lagt á Kjalveg að sunnanverðu fyrir ofan Gullfoss. Skammt norðan við Sandá, um 10 km fyrir ofan Gullfoss, liggur vegslóði að litlu sæluhúsi Ferðafélags Íslands skammt frá Hagavatni. Þaðan má ganga að Hagavatni og Farinu og inn með Jarlhettum. Leiðin liggur um Bláfellsháls vestan Bláfells. Nokkru norðar er ekið austan Hvítárvatns sem er tæplega 30 km² að stærð. Áður gengu skriðjöklar úr Langjökli niður að vatninu sitt hvorum megin Skriðufells og flutu þá á vatninu ísjakar sem höfðu brotnað úr jöklinum. Nú hefur syðri skriðjökullinn hopað töluvert og fátítt að sjá jaka á vatninu. Skömmu eftir að ekið er yfir brúna á Hvítá liggur vegslóði í Hvítárnes að elsta sæluhúsi Ferðafélags Íslands. Í vestri blasir við Langjökull (1355 m) sem er annar stærsti jökull landsins, um 950 km². Í austri sjást Kerlingarfjöll, fjallaþyrping þar sem hæst ber Snækoll (1.488 m) og Loðmund (1.429 m). Í Kerlingarfjöllum hefur verið starfræktur skíðaskóli frá árinu 1961 og ýmiss konar þjónusta er þar í boði fyrir ferðamenn. Norðar og austar er Hofsjökull (1.765 m), þriðji stærsti jökull landsins, 923 km². Margir skriðjöklar ganga út frá meginbungu jökulsins að vestanverðu. Í ljós hefur komið að undir jöklinum er ein stærsta askja landsins, um 700 m djúp. Skammt norðaustan undir Kjalfelli er Beinahóll þar sem Reynistaðar bræður úr Skagafirði urðu úti árið 1780 er þeir voru að koma að sunnan með sauðfé í lok október. Í hópnum voru 5 menn með 16 hesta og 180 kindur.

233


Áfram liggur leiðin um Hveravelli (650 m). Á Hveravöllum hefur Ferðafélag Íslands komið upp gistiaðstöðu fyrir ferðamenn og heitri baðlaug. Á Hveravöllum eru rústir af fylgsni Fjalla-Eyvindar. Hveravellir eru friðlýst náttúruvætti. Til norðurs liggur leiðin yfir Seyðisá sem nú hefur verið brúuð og Auðkúluheiði en svo nefnist heiðafákinn milli Blöndu að austan og Grímstunguheiðar að vestan norðan frá byggð og suður á Hveravelli. Talsverður hluti heiðarinnar fór undir vatn við gerð Blönduvirkjunar sem reist var á árunum 1984-1988. Blanda á upptök sín í vestanverðum Hofsjökli. Gerð var stífla í farvegi Blöndu við Ref-tjarnarbungu og vatni úr henni veitt þaðan út á Eiðsstaðabungu, en þar er stöðvarhúsið neðanjarðar. Afrennslið fellur síðan aftur í farveg Blöndu. Miðlunarlónið er um 40 km². Miklar breytingar urðu á legu slóðarinnar um heiðina vegna framkvæmdanna, m.a. var lagður vegur yfir Áfangafell en þaðan er mjög víðsýnt yfir virkjunarsvæðið.

KERLINGARFJÖLL

Kerlingarfjöll eru ein af fjölbreyttustu náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Til fjölda ára var rekinn skíðaskóli í Kerlingarfjöllum en hin síðari ár hefur öll áhersla verið lögð á almenna útivist og fjallgöngur. Fjölmargar merktar og ómerktar gönguleiðir eru á svæðinu og allir ættu að finna þarna gönguleiðir við hæfi. Á árinu 2010 var opnuð ný þriggja daga gönguleið umhverfis Kerlingarfjöll og gefst göngufólki kostur á að gista í skálum á leiðinni. Af hæsta toppi fjallanna, Snækolli, má í góðu skyggni sjá því sem næst um land allt og óvíða er að finna viðlíka útsýni. Eitt stærsta háhitasvæði Íslands er að finna í Kerlingarfjöllum og aðgengi að svæðinu er mjög gott. Í Kerlingarfjöllum er nú rekin þjónustumiðstöð þar sem í boði er gisting og þar er einnig tjaldsvæði, veitingasala og bensínstöð. Allar ár á leið-inni í Kerlingarfjöll hafa verið brúaðar og á sumrin er fært á öllum bílum í fjöllin .

SKAGAFJARÐARLEIÐ (F-752) EYJAFJARÐARLEIÐ (F-821) DRAGALEIÐ (F-881)

Skagafjarðarleið liggur af Sprengisandsleið við Fjórðungsvatn og að Laugafelli. Norðvestan við Laugafell eru 40-50 °C heitar laugar. Þar hefur Ferðafélag Akureyrar komið upp gistiaðstöðu og lítilli sundlaug. Ennfremur er hægt að aka að Laugafelli frá Kiðagilsdrögum á Sprengisandsleið. Frá Laugafelli liggur ökuslóð niður að eyðibýlinu Þorljótsstöðum í Vesturdal í Skagafirði. Yfir tvær óbrúaðar ár þarf að fara, sem geta verið varhugaverðar. Frá Reyðarfelli liggur afleggjari að Ingólfsskála, skála Ferðafélags Skagfirðinga á Lambahrauni við VestariJökulsá. Frá Laugafelli liggur ennfremur slóð um 234

Geldings-árdrög og norður að drögum Eyjafjarðardals framhjá Nýjabæ en þar var um skeið veðurathugunarstöð vegna undirbúnings á lagningu háspennulínu yfir Sprengisand. Leiðin niður í dalbotninn er mjög brött og þarf að sýna þar fyllstu aðgæslu.

AUSTURLEIÐ (F-910)

Austurleið liggur af Sprengisandsleið við Tómasarhaga, en hann er inn-an Vatnajökulsþjóðgarðs og til byggða á Brú í Jökuldal. þaðan er farið um Hrafnkelsdal og yfir Fljótsdalsheiði til Fljótsdals. Fjölmargir hliðarvegir eru af þessari leið og nauðsynlegt að hafa góð vegakort við höndina þegar farið er um þetta svæði. Ekið er yfir Skjálfandaþjót á brú og þaðan með rótum Trölladyngju, innan Vatnajökulsþjóðgarðs, norðan Þríhyrnings og að Fjallsenda sem er syðsti hluti Dyngjufjalla ytri og að Dreka í Drekagili. Afleggjari af þessari leið er svokölluð Gæsavatnaleið en hún liggur skammt austan við brúna yfir Skjálfandaþjót, innan Vatnajökulsþjóðgarðs, um Gæsavötn, Dyngjuháls og Urðarháls. Gæsavatnaleið sameinast Austurleið við Kattbeking. Gæsavatnaleið opnast síðar en flestar aðrar óbyggðaleiðir og er aðeins fær farartækjum með fjórhjóladrifi. Alls ekki er ráðlegt að fara hana einbíla. Gæsavatnaleið fór undir hraun á stórum kafla í eldsumbrotum í Holu-hrauni veturinn 2014-15 og allsendis óvíst hvort hún verður opnuð aftur og þá hvenær. Þegar þetta er ritað er stór hluti umhverfis hraunið bannsvæði vegna mengunar. Leitið upplýsinga. Frá Dreka í Drekagili liggur Austurleið yfir brú á Jökulsá á Fjöllum skammt sunnan Upptyppinga, niður Kverkfjallarana og á brú yfir Kreppu. Á móts við Arnardal eru vegamót og liggur leiðin áfram meðfram Þríhyrningsvatni og að Brú á Jökuldal. Áframhald hennar er síðan frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal upp undir Snæfell og þaðan niður í Þjótsdal. Í Kverkfjallarana liggja tveir hliðarvegir af Austurleið: Kverkfjallaleið (F-902) og Hvannalindavegur (F-903) sem sameinast nálægt Kverkhnjúkaskarði þaðan sem leiðin liggur að Sigurðarskála vestan undir Virkisfelli skammt norðan Kverkfjalla. Kverkfjöll, sem eru innan Vatnajökulsþjóðgarðs, eru mikill fjallabálkur í norðurjaðri Vatnajökuls milli tveggja skriðjökla úr honum, Dyngjujökuls og Brúarjökuls. Þar er að finna eitt mesta háhitasvæði landsins. Hvannalindavegur liggur skammt frá Hvannalindum sem eru gróðursvæði meðfram uppsprettum og lækjum nálægt miðri Krepputungu. Þar er að finna rústir sem líklegt er að rekja megi til FjallaEyvindar. Hvannalindir fundust fyrst árið 1834 en þær urðu ekki landskunnar fyrr en eftir ferð Landaleitarmanna úr Mývatnssveit árið 1880 er rústirnar fundust. Rústirnar eru friðlýstar þjóðminjar og lindasvæðið sjálft friðlýst og í umsjá Vatnajökulsþjóðgarðs, þar dvelur landvörður á sumrin. Á móts við Arnardal liggur hliðarvegur af Austurleið norður í Möðrudal á Efra-Fjalli, Möðrudalsleið (F-905). Af Fiskidalshálsi fyrir ofan Brú á Jökuldal má aka slóð inn að Hafrahvömmum og yfir að Kárahnúkum. Þaðan er vegur


Landmannalaugar.

með bundnu slitlagi niður í Fljótsdal.

SNÆFELLSLEIÐ (F-909)

Af Austurleið nálægt Laugafelli liggur Snæfellsleið (F-909) að skála við rætur Snæfells en það er hæsta jökullausa fjall á Íslandi (1833 m). Þar er hægt að leita upplýsinga hjá landverði um færð og ástand vega á svæðinu. Snæfell og landsvæðið milli Hálslóns og Eyjabakka er nú innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfell er gömul eldkeila sem óvíst er hvenær gaus síðast. Austan þess gengur Eyjabakkajökull niður á Eyjabakka sem eru gróskumikið votlendissvæði í um 700 m. Umhverfis Snæfell eru helstu sumarbeitilönd hreindýra á Austurlandi. Frá Snæfelli er síðan hægt að aka áfram vestur heiðarnar og niður í Hrafnkelsdal.

ÖSKJULEIÐ (F-88)

Öskjuleið liggur af þjóðvegi nr. 1 milli Mývatnssveitar og Grímsstaða skammt vestan Jökulsár á Fjöllum. Þaðan

liggur leiðin suður með Jökulsá. Fjölmargar lindir koma þar undan Lindahrauni og sameinast í Lindaá er síðan fellur í Jökulsá. Í Herðubreiðarlindum hefur Ferðafélag Akureyrar komið upp gistiaðstöðu. Þar starfa landverðir yfir sumar-tímann. Um 100 m norðvestur af skálanum er Eyvindarkofi þar sem Fjalla-Eyvindur er talinn hafa dvalist einn vetur. Kofinn er hlaðinn utan í hraunjaðri og rennur lind um botn kofans. Landverðir starfa í Herðubreiðarlindum yfir sumartímann en svæðið ásamt Grafarlöndum er friðað og í umsjá Vatnajökulsþjóðgarðs. Úr Herðubreiðarlindum blasir Herðubreið (1682 m) við, formfegursti móbergsstapi landsins, myndaður við gos undir jökli. Uppganga á fjallið er erfið og hættuleg vegna grjóthruns. Herðubreið var fyrst klifin með vissu árið 1908. Um fjögurra stunda gangur er úr Herðubreiðalindum að uppgöngustaðnum en einnig er hægt að aka að honum. Áfram ligg-ur Öskjuleið suður með Jökulsá að Drekagili og þaðan upp Öskjuop að Vikraborgum sem mynduðust í gosi árið 1961. Í Drekagili hefur Ferðafélag Akureyrar komið upp gistiaðstöðu, þar starfa landverðir yfir sumartímann.

235


Askja er sigdæld í Dyngjufjöllum en þau eru megineldstöð og hafa verið að hlaðast upp á síðustu þúsundum ára. Hluti þessa svæðis, um 50 km² að flatarmáli, hefur sigið og myndað hina þekktu sigdæld sem kallast Askja. Hún er friðuð og í umsjá Vatnajökulsþjóðgarðs. Botn sigdældarinnar er í u.þ.b. 1150 m. Árið 1875 varð gos í Öskju og seig þá suðausturhluti hennar, um 11 km² spilda, og myndaðist við það Öskjuvatn sem er dýpsta stöðuvatn landsins. Í gosinu 1875 myndaðist einnig gígurinn Víti norðan við Öskjuvatn.

LAKAVEGUR (F-206)

Skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur liggur ökuslóð að Lakagígum en árið 1783 gusu þeir einu mesta gosi sem sögur fara af á jörðinni. Gígaröðin, sem er á Síðumannaafrétti, er um 25 km löng en móbergsfjallið Laki slítur hana sundur nálægt miðju. Alls eru gígopin talin vera um 100 og eru gígarnir af margvíslegri gerð og lögun, hinir hæstu um 100 m háir. Efni þeirra er einkum svart og rautt gjall. Nú eru flestir þeirra að meira eða minna leyti þaktir grámosa. því verður að ganga um svæðið með mjög mikilli gætni. Lakagígar voru friðlýstir árið 1971 og eru nú innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hraunflóðið, það stærsta á sögulegum tíma, rann einkum í tveimur farvegum niður á láglendið þar sem það breiddist út, þ.e. niður farvegi Skaftár og Hverfisfljóts. Hægt er að aka áfram austur af Lakaleið, um Blæng og koma niður hjá Miklafelli og aftur á þjóðveg nr. 1 við Orrustuhól. Landvörður hefur aðsetur í Blágiljum á sumrin.

FJALLABAKSLEIÐ NYRÐRI (F-208)

Leiðin liggur af Sprengisandsleið við Sigöldu, um Landmannalaugar og Eldgjá og að hringvegi í Skaftártungu. þegar ekið er frá Sigöldu inn að Landmannalaugum er farið rétt vestan við Tungnaá. Um það bil sem komið er inn í Friðland að Fjallabaki er ekið á árbakkanum við Bjallavað. Þar fóru Land- og Holtamenn yfir á vaði þegar þeir héldu til silungsveiða í Veiðivötnum. Um 5 km ofar er Hófsvað þar sem fyrst var farið yfir á bíl árið 1950 og allt til ársins 1968 þegar Tungnaá var brúuð við Sigöldu. Árið 1979 var friðað um 470 km² svæði umhverfis Landmannalaugar undir heitinu Friðland að Fjallabaki. Landmannalaugar eru umluktar marglitum líparítfjöllum og er litadýrðin einstök. Margar áhugaverðar gönguleiðir eru í nágrenninu. Í Landmannalaug-um hefur Ferðafélag Íslands rekið aðstöðu til gistingar frá 1951. Frá Laugum liggur vinsæl gönguleið, sem gengur undir nafninu „Laugaveg-urinn“, til Þórsmerkur. Laugavegurinn er vinsælasta gönguleið Íslands og talin ein af 10 fallegustu gönguleiðum í heiminum. Tekur 55 km gönguferðin 1-4 daga og er gist í skálum á leiðinni. Hægt er að aka áfram austur í Eldgjá um Jökuldali og Kýlinga. Eldgjá er um 40 km löng gossprunga á Skaftártunguafrétti, mest um 200 m djúp og 600 m breið. Niður í gjána að vestanverðu fellur áin Nyrðri-Ófæra í tveimur fossum.

236

FJALLABAKSLEIÐ SYÐRI (F-210)

Fjallabaksleið syðri liggur frá Keldum á Rangárvöllum norður fyrir Mýrdalsjökul og til byggða í Skaftártungu. Þessi leið er aðeins fær jeppum. Ekki er mælt með því að hún sé farin einbíla. Margar hliðar-leiðir liggja út frá þessari leið, misjafnlega greiðfærar. Fjallabaksleið syðri var oft farin á fyrri öldum meðan Skaftfellingar sóttu verslun á Eyrarbakka. Slóðin liggur fyrir norðan Tindfjallajökul, meðfram Skyggn-ishlíðum, yfr Markarfljót óbrúað og að skála Ferðafélags Íslands austan við Álftavatn. Um 8 km sunnan skálans skiptast leiðir eftir að farið hefur verið yfir Kaldaklofskvísl. Hægt er að aka í vestur um Emstrur, sem er afréttur Hvolhreppinga, og yfir brú á Markarfljóti við Mosa til byggða í Fljótshlíð. Innst í Fljótshlíð getur Gilsá verið farartálmi. Ef haldið er áfram til austurs er ekið um Mælifellssand. Hann er nokkuð greiðfær en sandbleytur geta leynst í kvíslunum sem um hann falla og Hólmsá austast á sandinum er oft vatnsmikil. Í suðri er Mýrdalsjökull, fjórði stærsti jökull landsins, 700 km². Undir suðausturhluta jökulsins er eldstöðin Katla, ein virkasta eldstöð landsins. Hún hefur allt frá landnámi gosið að jafnaði á 40-80 ára fresti, síðast árið 1918. Brýst vatnsflóð þá út með ógurlegum hamförum undan jöklinum og flæmist með jakaburði suður allan Mýrdalssand. Vestan Brytalækja er hægt að aka í suður við Háöldu, svokallaða Öldu-fellsleið. þá er ekið vestan Hólmsár og komið á Hrífunesveg (F-209). Sé hins vegar haldið áfram austur yfir Hólmsá er hægt að velja um tvær leiðir: Annars vegar Álftakróksleið sem liggur á nyrðri Fjallabaksleið sunnan Eldgjár. Leiðin er ekki góð og fara þarf yfir Syðri-Ófæru sem er óbrúuð og oft erfið viðureignar. Hins vegar er hægt að aka í suðaustur, svokallaða Snæbýlisleið, og er þá komið niður að bænum Snæbýli í Skaftártungu. Sú leið er oftast farin.

ÞJÓNUSTA

GISTING Í SÆLUHÚSUM FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS OG UNDIRDEILDA ÞESS OG SKÁLUM ANNARRA FERÐAFÉLAGA • Norðurfjörður, s. 451-4017/568-2533. fi@fi.is. • Tröllabotnar, s. 453-5900. • Áfangi, Auðkúluheiði, við Kjalveg, s. 848-0334. • Þúfnavellir í Víðidalur, s. 453-5900. • Baugasel í Barkárdal, s. 462-6792. • Hildarsel í Austurdal, s. 453-5900. • Lambahraun, Ingólfsskáli, s. 453-5900, dogum@isholf.is. • Glerárdalur, s. 462-2720. • Laugafell, s. 462-2720. • Kiðagil, s. 464-3290. • Suðurárbotnar, s. 462-2720. • Herðubreiðarlindir, s. 462-2720. • Ódáðahraun, Bræðrafell, s. 462-2720. • Dyngjufjöll, s. 462-2720. • Dyngjufjalladalur, s. 462-2720. • Breiðavík, s. 471-2000. • Húsavík, s. 471-2000. • Karlsstaðir í Vöðlavík, s. 894-5477. • Lónsöræfi, s. 478-1398/1731, ffaskaft@eldhorn.is. • Kollumúlavatn, s. 853-9098. • Múladalur, re@bakkar.is.


Ferðafélag Íslands

Ferðafélag Íslands www.fi.is. s. 568 2533

VELKOMIN Í SKÁLA FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS


• Geldingafell, s. 863-5813. • Snæfell, s. 853-9098. • Sigurðarskáli, Kverkfjöll, s. 853-6236. • Fjallakofar í Skaftárhreppi, s. 487-4840. • Hólaskjól, s. 487-4840. • Fimmvörðuskáli, s. 855-1126. • Þórsmörk, s. 568-2533/854-1191, fi@fi.is. • Básar, þórsmörk, s. 854-2910. • Húsadalur, þórsmörk, s. 545-1717. thorsmork@thorsmork.is www.thorsmork.is. • Emstrur, s. 568-2533, fi@fi.is. • Hvanngil, s. 568-2533. fi@fi.is. • Álftavatn, s. 568-2533, fi@fi.is. • Hrafntinnusker, s. 568-2533, fi@fi.is. • Landmannalaugar, s. 568-2533/854-1192, fi@fi.is. • Gangnamannahúsið, Landmannahelli, s. 487-6598. • Áfangagil, s. 845-9500, • info@afangagil.org, www. afangagil.org. • Hotel Highland, s. 487-7782. hrauneyjar@hrauneyjar.is. • Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum, s. 487-7782, hrauneyjar@hrauneyjar.is. • Hlöðuvellir, s. 568-2533, fi@fi.is. • Hagavatn, s. 568-2533, fi@fi.is. • Hvítárnes, s. 568-2533, fi@fi.is. • Árborg við Kjalveg, s. 486-8810. • Kerlingarfjöll, s. 852-4223/894-2132. • þverbrekknamúli, s. 568-2533, fi@fi.is. • Þjófadalir, s. 568-2533, fi@fi.is. • Hveravellir, s. 854-1193/894-1293, Hveravellir@ hveravellir.is. • Jökuldalur - Nýidalur, s. 568-2533/854-1194, fi@fi.is.

238

Tjaldsvæði: • Norðurfjörður, s. 568-2533/451-4017, fi@fi.is. • Áfangi, Auðkúluheiði, við Kjalveg, s. 848-0334. • Laugafell, s. 462-2720. • Grímsstaðir á Fjöllum, s. 462-2720. • Herðubreiðarlindir, s. 854-9301. • Breiðavík, s. 471-2000. • Húsavík, s. 471-2000. • Vöðlavík, s. að Karlsstöðum, s. 894-5477. • Lónsöræfi, s. 478-1717. • Snæfell, s. 853-9098. • Kverkfjöll, s. 853-6236. • Hólaskjól, s. 487-4840. • Þórsmörk, s. 854-1191. • Emstrur, s. 568-2533. • Hvanngil, s. 568-2533. • Álftavatn, s. 568-2533. • Hrafntinnusker, s. 568-2533. • Landmannalaugar, s. 854-1192. • Hvítárnes, s. 568-2533. • Kerlingarfjöll, s. 852-4223. • Hveravellir, s. 854-1193. • Jökuldalur - Nýidalur, s. 854-1194. • Dyngjufjöll, s. 462-2720. • Hrauneyjar: s. 487-7782/7750, hrauneyjar@hrauneyjar.is. Veitingasala/bensínsala/veiðileyfi/gönguleiðir. • Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum v/vegamót F26 og F208. • Veiðileyfi: Þórisvatn, Kaldakvísl, Kvíslaveitur og Fellsendavatn. • Kortlagðar gönguleiðir eru í nágrenni Hrauneyja. • Kerlingarfjöll: s. 852-4223, info@kerlingarfjoll.is. • Veitingasala/bensínsala/gönguleiðir/baðhús. • Merktar gönguleiðir eru í nágrenni Kerlingarfjalla


CERTIFIED TRAVEL SERVICE VIÐURKENND FERÐAÞJÓNUSTA

SILVER-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN

GLACIER WALKS SÓLHEIMAJÖKULL & SKAFTAFELL

DAY TOURS 2016

JÖKLAGÖNGUR DAGLEGA Á SÓLHEIMA- OG SVÍNAFELLSJÖKUL

mountainguides.is info@mountainguides.is · Tel: +354 587 9999

1

MOUNTAINGUIDES.IS • INFO@MOUNTAINGUIDES.IS • SÍMI: 587 9999


NOKKRAR VEGALENGDIR Í KÍLÓMETRUM/ROAD DISTANCES IN KM/EINIGE ENTEFERNUNGEN IN KM Vík Selfoss Reykjavík Borgarnes Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Seyðisfjörður Höfn Akranes..........................................219..................... 90....................... 49......................... 38........................ 419....................... 352....................... 616.................... 643................... 491. Akureyri.........................................558.................... 429.................... 388....................... 314....................... 558.................................................... 264.................... 291................... 510. Bakkafjörður..................................679.................... 699.................... 658....................... 584....................... 828....................... 270....................... 169.................... 196................... 415. Bakkagerði....................................581.................... 710.................... 723....................... 649....................... 893....................... 335........................ 71...................... 93.................... 317. Bíldudalur......................................554.................... 425.................... 384....................... 310....................... 145....................... 503....................... 767.................... 794................... 826. Bjarkalundur..................................385.................... 256.................... 215....................... 141....................... 240....................... 334....................... 598.................... 626................... 657. Blönduós........................................414.................... 285.................... 244....................... 170....................... 414....................... 144....................... 408.................... 436................... 654. Bolungarvík...................................638.................... 509.................... 468....................... 394........................ 13........................ 571....................... 835.................... 863................... 910. Borgarnes......................................244.................... 115..................... 74..................................................... 381....................... 314....................... 578.................... 606................... 516. Breiðdalsvík...................................429.................... 558.................... 614....................... 660....................... 905....................... 346........................ 82..................... 110................... 165. Búðardalur.....................................323.................... 194.................... 153........................ 80........................ 302....................... 272....................... 536.................... 564................... 595. Dalvík.............................................582.................... 453.................... 412....................... 338....................... 582........................ 44........................ 307.................... 335................... 554. Djúpivogur.....................................367.................... 496.................... 553....................... 611....................... 968....................... 410....................... 146.................... 173................... 104. Egilsstaðir......................................510.................... 639.................... 652....................... 578....................... 822....................... 264................................................... 28.................... 246. Eskifjörður.....................................507.................... 636.................... 692....................... 627....................... 871....................... 313........................ 49...................... 74.................... 243. Eyrarbakki.....................................142..................... 13....................... 59........................ 117....................... 498....................... 431....................... 652.................... 679................... 414. Fagurhólsmýri...............................161.................... 290.................... 347....................... 405....................... 787....................... 612....................... 349.................... 376................... 111. Fáskrúðsfjörður.............................475.................... 604.................... 660....................... 628....................... 872....................... 314........................ 50...................... 75.................... 211. Flateyri...........................................617.................... 488.................... 447....................... 374........................ 22........................ 566....................... 830.................... 858................... 889. Flókalundur...................................509.................... 380.................... 339....................... 265....................... 116....................... 458....................... 722.................... 749................... 781. Grenivík..........................................597.................... 468.................... 426....................... 353....................... 597........................ 38........................ 262.................... 290................... 509. Grindavík........................................228..................... 99....................... 50........................ 119....................... 500....................... 433....................... 697.................... 724................... 500. Grundarfjörður..............................347.................... 218.................... 177....................... 103....................... 408....................... 374....................... 637.................... 665................... 619. Gullfoss..........................................176..................... 71...................... 124....................... 182....................... 563....................... 496....................... 681.................... 709................... 443. Hallormsstaður.............................514.................... 643.................... 678....................... 604....................... 848....................... 290........................ 26...................... 54.................... 250. Hella................................................93...................... 36....................... 93........................ 151....................... 532....................... 465....................... 603.................... 630................... 365. Hellissandur..................................374.................... 245.................... 204....................... 130....................... 443....................... 409....................... 672.................... 700................... 646. Herðubreiðarlindir.........................701.................... 620.................... 579....................... 505....................... 749....................... 191....................... 191.................... 219................... 438. Hofsós............................................497.................... 368.................... 327....................... 253....................... 497....................... 132....................... 396.................... 424................... 642. Hólmavík........................................403.................... 274.................... 233....................... 159....................... 225....................... 336....................... 600.................... 627................... 675. Húsafell..........................................302.................... 173.................... 132........................ 62........................ 404....................... 337....................... 601.................... 628................... 574. Húsavík..........................................649.................... 520.................... 479....................... 405....................... 650........................ 91........................ 219.................... 247................... 465. Hvammstangi................................367.................... 238.................... 197....................... 123....................... 367....................... 203....................... 466.................... 494................... 639. Hveravellir......................................266.................... 161.................... 215....................... 272....................... 522....................... 204....................... 468.................... 495................... 534. Hvolsvöllur.....................................80...................... 49...................... 106....................... 164....................... 545....................... 478....................... 590.................... 618................... 352. Höfn í Hornafirði............................272.................... 401.................... 458....................... 516....................... 897....................... 510....................... 246.................... 274.......................... Ísafjörður.......................................625.................... 496.................... 455....................... 381.................................................... 558....................... 822.................... 850................... 897. Keflavík..........................................224..................... 95....................... 46........................ 115....................... 496....................... 429....................... 693.................... 720................... 496. Kirkjubæjarklaustur.......................73..................... 202.................... 258....................... 316....................... 698....................... 631....................... 439.................... 467................... 201. Kópasker.......................................728.................... 617.................... 576....................... 502....................... 746....................... 188....................... 218.................... 246................... 464. Króksfjarðarnes............................369.................... 240.................... 199....................... 125....................... 258....................... 318....................... 582.................... 610................... 641. Landmannalaugar.........................122.................... 138.................... 195....................... 253....................... 634....................... 567....................... 537.................... 565................... 300. Laugarvatn....................................167..................... 39....................... 92........................ 150....................... 532....................... 465....................... 675.................... 702................... 437. Mýri í Bárðardal.............................645.................... 516.................... 475....................... 401....................... 645........................ 87........................ 252.................... 280................... 499. Neskaupstaður..............................530.................... 659.................... 715....................... 650....................... 894....................... 336........................ 72...................... 97.................... 266. Norðurfjörður á Ströndum............506.................... 377.................... 336....................... 263....................... 307....................... 439....................... 703.................... 731................... 778. Ólafsfjörður....................................573.................... 444.................... 403....................... 329....................... 573........................ 61........................ 325.................... 352................... 571. Ólafsvík..........................................365.................... 236.................... 194....................... 121....................... 434....................... 399....................... 663.................... 691................... 637. Patreksfjörður...............................570.................... 441.................... 400....................... 326....................... 173....................... 519....................... 783.................... 811................... 842. Raufarhöfn.....................................762.................... 651.................... 610....................... 536....................... 780....................... 222....................... 252.................... 279................... 498. Reyðarfjörður................................491.................... 620.................... 677....................... 611....................... 856....................... 297........................ 33...................... 59.................... 228. Reykholt í Borgarfirði....................278.................... 149.................... 108........................ 39........................ 385....................... 318....................... 581.................... 609................... 550. Reykjahlíð við Mývatn...................657.................... 528.................... 487....................... 413....................... 657........................ 99........................ 165.................... 192................... 411. Reykjavík.......................................186..................... 57.................................................... 74........................ 455....................... 388....................... 652.................... 679................... 458. Sandgerði.......................................232.................... 103..................... 54........................ 123....................... 504....................... 437....................... 701.................... 729................... 504. Sauðárkrókur................................461.................... 332.................... 291....................... 217....................... 461....................... 120....................... 384.................... 411................... 630. Selfoss...........................................129................................................ 57........................ 115....................... 496....................... 429....................... 639.................... 666................... 401. Seyðisfjörður.................................537.................... 666.................... 679....................... 606....................... 850....................... 291........................ 28.............................................. 274. Siglufjörður....................................556.................... 427.................... 386....................... 312....................... 556........................ 77........................ 341.................... 369................... 587. Sigöldustöð....................................145.................... 111.................... 167....................... 225....................... 607....................... 239....................... 455.................... 482................... 322. Skaftafell........................................140.................... 269.................... 326....................... 384....................... 766....................... 637....................... 373.................... 401................... 136. Skagaströnd..................................437.................... 308.................... 266....................... 193....................... 437....................... 163....................... 427.................... 455................... 673. Staðarskáli.....................................333.................... 204.................... 163........................ 89........................ 334....................... 225....................... 489.................... 517................... 605. Stykkishólmur...............................342.................... 213.................... 172........................ 98........................ 388....................... 354....................... 618.................... 645................... 614. Stöðvarfjörður...............................447.................... 576.................... 633....................... 651....................... 895....................... 337........................ 73...................... 99.................... 183. Suðureyri í Súgandafirði................632.................... 503.................... 462....................... 388........................ 23........................ 575....................... 839.................... 866................... 904. Tálknafjörður.................................571.................... 442.................... 401....................... 327....................... 162....................... 520....................... 784.................... 811................... 843. Varmahlíð.......................................464.................... 335.................... 294....................... 220....................... 464........................ 94........................ 358.................... 385................... 604. Vegamót í Miklaholtshreppi..........309.................... 180.................... 139........................ 65........................ 390....................... 356....................... 620.................... 647................... 581. Vík í Mýrdal.............................................................. 129.................... 186....................... 244....................... 625....................... 558....................... 510.................... 537................... 272. Vopnafjörður..................................644.................... 665.................... 623....................... 550....................... 794....................... 235....................... 134.................... 162................... 380. Þingeyri..........................................578.................... 449.................... 408....................... 334........................ 49........................ 527....................... 791.................... 819................... 850. Þingvellir, þjónustumiðstöð..........174..................... 45....................... 50......................... 91........................ 472....................... 405....................... 669.................... 696................... 446. Þorlákshöfn...................................157..................... 28....................... 51........................ 110....................... 491....................... 424....................... 667.................... 694................... 429. Þórshöfn........................................714.................... 679.................... 638....................... 564....................... 808....................... 250....................... 204.................... 231................... 450. 240


WHALE WATCHING FROM REYKJAVIK

Also try Exhibition

BOOK NOW! +354-560-8800 specialtours.is info@specialtours.is

GOLD-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN

CERTIFIED TRAVEL SERVICE VIÐURKENND FERÐAÞJÓNUSTA


Einstök upplifun fyrir alla fjölskylduna Opið alla daga frá kl. 10 - 17 Fiskislóð 23-25, 101 Reykjavík 571 0077 / info@whalesoficeland.is / whalesoficeland.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.