1 minute read

Umræðuefni

Next Article
Inngangur

Inngangur

1. 2. 3.

Aðstandendur hafa eindreginn áhuga á að sjá sjálfir um einstakling með langt gengna heilabilun. Þeir hafa þó mögulega mjög takmarkaða þekkingu á heilabilun og atferli heilabilaðra einstaklinga og geta verið mjög neikvæðir gagnvart hjúkrunarheimilum. Faglegt mat þitt er að ástandið í fjölskyldunni sé óviðunandi. Hvernig getur þú sem

best hjálpað?

Einstaklingur með heilabilun vill fá að ráða því hvort það er karl eða kona sem hefur daglega umsjón með heimilinu. Hvað gerir þú til að leysa

málið?

Hvað gerir þú til að auðvelda samskipti þegar þér finnst erfitt að skilja hvað viðkomandi segir, t.d. ef þið talið sitt hvort tungumálið? Þekkir þú einhverjar sérstakar aðferðir sem virka yfirleitt vel og þú getur deilt með starfsfélögum þínum?

4. 5.

Hvað gerið þið á þínum vinnustað til að vinna á einstaklingsmiðaðan hátt og vera meðvituð um menningu

viðkomandi?

Hvernig getur þú best aðstoðað aðstandendur sem vilja taka þátt í umönnun einstaklings með heilabilun?

Heimildir og ítarefni

This article is from: