AUSTURLAND • VESTERÅLEN
ÓBEISLUÐ ORKA
ÓBEISLUÐ ORKA MENNINGARSAMSTARF JAÐARSVÆÐA MARGÞÆTT FRÁSÖGN Það er margslungið að lýsa menningarsamstarfi Austurlands og Vesterålen í Noregi. Sagan hófst fyrir 12 árum í Norræna húsinu þar sem Vesterålen var í brennidepli. Þá komust á tengsl milli landsvæðanna tveggja. Nú, áratug eftir að gerðir voru formlegir samningar, er hringnum lokað í Norræna húsinu þar sem reynt verður að gera grein fyrir reynslu þessara samstarfsaðila þannig að hún geti komið öðrum að gagni. 10 ár Í heilan áratug hafa Austurland og Vesterålen staðið fyrir gagnkvæmum skiptum á myndlistar- og tónlistarmönnum, matreiðslumeisturum og unglingahópum. Fjöldi fólks úr öllum kimum samfélagsins; kórar, sviðslistafólk, sagnamenn, djasslistamenn og safnafólk hefur komið að fjölda samstarfsverkefna og lokið þeim með sóma. Námsferðir hafa verið farnar og ráðstefnur haldnar með fulltrúum atvinnulífs, menningarlífs og stjórnmála.
tagi ásamt skapandi ungu fólki. Forystumenn frjálsra félagasamtaka fengu tækifæri til þess að koma á tengslum með samstarf fyrir augum.
Norræna samstarfið Menningarsamstarf fólks á Austurland og í Vesterålen er gott dæmi um það hvernig jaðarsvæði í órafjarlægð frá sjálfskipuðum umsjónarmiðstöðvum þjóðmenningar geta sjálf tekið höndum saman án þess að starfið sé skipulagt fyrir fram út í hörgul. Lykilorðin eru gagnsæi, orka og skipulag. Í riti þessu er að finna nokkur sýnishorn úr sögu þessa samstarfs. Þar er líka reynt að koma orðum að orkunni sem knúið hefur allt starfið og gefa þeim góð ráð sem áforma að leggja í svipaða vegferð.
Fundarstaðir Listverkefni á grundvelli samstarfsins og samvinna um hátíðir og ráðstefnur gáfu fólki kost á að hittast og stofna til virks tengslanets. Varanleg vináttubönd voru hnýtt.
Hagsmunir atvinnulífsins Sjávarútvegsfyrirtæki á Austurlandi flytur út hráefni til fyrirtækis í Vesterålen og bæði fyrirtækin hafa nýtt sér tónlist til þess að efla samskiptin og tengslin. Frumkvæðið að samstarfinu var á vegum atvinnulífsins.
Svæðið stækkaði Ekki leið á löngu uns sú hugmynd fæddist að færa út kvíarnar. Komið var á samstarfi við Donegal, jaðarsvæði á Írlandi. Þá hefur tengslum verið komið á við Borgundarhólm í Danmörku og Færeyjar. Vesterålen hefur líka myndað tengsl við sveitarfélagið Eyþing á Norðurlandi sem einnig á í nánu samstarfi við Austurland. Tengslin á milli Vesterålen og Austurlands verða þó hér eftir sem hingað til kjarni starfseminnar.
DÆMI UM DRIFKRAFTA SAMSTARFSINS Verkefni sem hafa stuðlað að auknum krafti í samstarfinu. Hvetjandi myndlíkingar „Golfstraumurinn“ var innblásturinn þegar Vesterålen leitaði tengsla við Ísland. Hugtakið „jaðar“ hefur verið notað í heitum margra listaog menningarverkefna.
Fjárhagurinn Öll samstarfsverkefni eru fjármögnuð í sameiningu í báðum löndum með aðkomu bæði opinberra aðila og einkaaðila (s.s. sveitarfélög, sýslur, svæði, fylkissveitarfélög, ríki, einkafyrirtæki og frjáls félagasamtök/sjálfboðaliðar).
Menningarsaga Svo að skilningur á því sem er líkt og ólíkt sé fyrir hendi verður að byggja alþjóðlegt samstarf á menningarsögulegum grunni. Gagnkvæmum tengslum á milli safna á hverju svæði fyrir sig hefur verið komið á og samstarfi um sýningar, auk þess sem byggðar hafa verið brýr á milli nútímamyndlistar og menningarsögu.
“Menningarþríhyrningur“ er ágætis lýsing á samstarfi Austurlands, Donegal og Vesterålen. Forgangsröðun Allt frá upphafi hefur aðaláhersla verið lögð á aðkomu fagmanna í listum og starfsfólk á sviði menningar af öllu
2014
Gagnkvæm miðlun þekkingar Hugmyndir og þekking hafa farið á milli svæða þar sem það sem sameinar og skilur að er grunnurinn. Hugmyndum hefur verið „stolið“ og þær hafðar með heim í farteskinu.
Myndlistarmenn (V) Gestalistamaður
Leikhúsfólk (D/V/Au) Karnívalnámskeið
Starfsfólk svæðis (V) Starfsþjálfun
Tónlistarmenn (V) Gestalistamaður
Tréskurðarmaður (V) Norskir dagar
Tónlistarmenn (V/Au) Fyrirtækistónleikar
Listamenn (D/V/Au) Innsetning
Blúshljómsveit (V) Djasshátíð
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður
Þátttakendur (V/Au), Menningarráðstefna
Sagnamaður, Námsferð
Myndlistarmaður (V) Sýning
Listamenn (V/Au) Listsýning
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður
Tónlistarmenn (V) Gestalistamaður
Starfsf. svæðis (V) Safnatengsl
Myndlistarmenn (V) Kvikmyndahátíð
Listamaður (V) Gestalistamaður
Blaðamaður (V) Efnisöflun
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður, Laterna Magica
Unglingahópur, Rímur og rokk
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður
Listamenn (V) Listverkefni
Ferðaþjónustufólk (V) Námsferð
Ljósmyndari (V) Sýning
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
Tónlistarmaður (V) Gestalistamaður
Stjórnmálamenn/stjórnendur (V) Menningarráðstefna
Matreiðslumeistari (V) Starfsþjálfun
Unglingar (V) Kvikmyndaverkstæði
Rokkhljómsveit (V) Rokkhátíð
Þjóðlagatónlist (V) Tónleikaferð
Málvísindamaður (V) Skólaheimsókn
Orgelleikari (V) Kirkjutónleikar
Listamaður (V) Gestalistamaður
Listamaður (V) Ferðastyrkur
Djassspilarar (V) Djasshátíð
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður
Tónlistarmaður (V) LungA
Þjóðlagasöngvari (V) Sjómannadagar
Blaðamaður (V) Gestalistamaður
Blaðamaður (V) Gestalistamaður
Skartgripagerð (V) Sýning
Þátttakendur frá þremur löndum (D/Au/V) 10 ára afmæli, Norræna húsið
Skólabekkur (V) Námsdvöl
Listamaður (Au) Gestalistamaður
Iðnaðarmenn (V) Ævintýrahellir
Fjárljósmyndari (V) Gestalistamaður
Kór (V/Au) Tónleikar
Söngvari (V) Rokkdagar
Leikhúsfólk (D/V/Au) Karnívalnámskeið
Myndlistarmaður (V) Gestalistamaður
Fimleikafólk (D) Sýning Menningarstarfsfólk (D/Au/Eyþ.) Náms- og tengslaferð
Sagnamaður (D) Sagnamannahátíð
Þjóðlagarokksveit (D) Tónleikar
Tónlistarmenn (D/V/Au) Sumar í Melbu
Listamaður (D) Gestalistamaður
Saxófónleikari (Au) Djasshátíð
Tónlistarmenn (V/Au) Tónleikar
Tónlistarmenn (V/AU) Rytmefôr
Sendinefnd (Au og Í) Náms- og tengslaferð
Álfahellir (Au) Byggðasafnið í Bø
Dansarar (D/V/ Au) Jaðarsýning
Unglingahópur (Au) Base Camp
Listamaður (Au) Gestalistamaður
Sagnamaður (Au) Sagnamannahátíð
Nytjalistamenn (Au) Sýning
Listamenn (Au/V) Samsýning
Sviðslistaþjálfari (V) Tengslaferð
Matreiðslumeistari (Au) Starfsþjálfun
Söfn (V/Au) Ráðstefna
Skapandi listamenn (V/Au) Námskeið og sýning
Rokkhljómsveit (Au) Blabla-hátíðin
Unglingar (Au) Base Camp
Matreiðslumeistari (V) Starfsþjálfun
Rokkhljómsveit (Au) Rokkhátíð
Unglingahópur (V/Au) Rímur og Rokk
2004
2006
2008
2010
2012
2005
2007
2009
2011
2013
2014
Hreyfimyndlist (Au) Laterna Magica
Leiklistarhópur (V/Au) Leiksýningar
Listamaður, Gestalistamaður
Rokkhljómsveit (Au) Rokkhátíð
Saxófónleikari (Au) Djasshátíð
Djassspilarar (Au) Djasshátíð
Ljósmyndari (V) Sýning
Sagnamenn (D/Au) Sagnamannahátíð
Tónlistarmaður (Au) Gestalistamaður
Kvikmyndunarkennari (Eyþ.) Unglinganámskeið
Söngvarar (V/Ísl/Mex) 100 ára afmæli
Rokkhljómsveit (Au) Blabla-hátíðin
Myndlistarmenn (Au) Samsýning
Sendinefnd (Bornh/AU) Námsferð
Myndlistarmaður (Au) Gestalistamaður
Myndlistarmaður (Au) Gestalistamaður
Gítarleikari, Sumar í Melbu
Skapandi listamenn (V/Au) Námskeið og sýning
Saxófónleikari (Au) Djasshátíð
Kvikmyndagerðarfólk (Au) Gestalistamaður Listamaður (Eyþ.) Sýning/námskeið Hreyfimyndateiknari (D) Gestalistamaður Unglingahópur (Eyþ.) Kvikmyndahátíð
Myndlistarmenn (D/V/Au) Vinnustofa og sýning
Þjóðlagarokktónleikar (V) Tónleikar
Fræðslu- og tengslanetsferð (D/V/Au)
Tónlistarmenn (D/V/Au) Jaðarsýning
2007
2008
2009 Samstarf, Ull & Sauðkindin (D/V/Au) Sýning
SAMSTARF MILLI JAÐARSVÆÐA
2010
Danssýning (Au) Opnun menningarhúss Fidget Feet (D) Opnun menningarhúss
Ljósmyndari (V) Vinnustofudvöl
2011
2012
2013 Sagnamenn (D/V/Au) Sagnamannahátíð Sviðsetjari (V) Sýning Myndlistarmaður (V) Kynningarferð
2014