Hér gefur að líta ritstýrða samantekt rannsóknarskýrslunnar Analysis of Nordic educational projects designed to meet challenges in society. Defining the success factors, eftir þau Jyri Manninen (Háskólanum í Austur-Finnlandi), Hróbjart Árnason (Háskóla Íslands), Anne Liveng (Háskólanum í Hróarskeldu, Danmörku) og Ingegerd Green (sjálfstæðan ráðgjafa, Svíþjóð) á vegum Færniþróunarverkefnis NVL 2009–2012.