Heimasætan 2018

Page 1

2 0 1 8



HeimasĂŚtan 2018



efnisyfirlit Ritnefndin

5

Lykillinn að ástinni

34

Ávarp ritstýru

6

Spegillinn

36

Ávarp forseta

8

Tvíburar

37

Ávarp gjaldkera

10

Hvað er list ?

40

Jafnrétti á við um okkur öll

12

Gullmolar Kvennaskólans í reykjavík

48

Kvennaskólinn minn

14

Útskriftarferðin

49

Mig langaði aldrei í Kvennó

16

Vit-hit ball Kvennó

50

Hvernig finnst þér “kvennótýpan” vera?

17

Froðuraveball Kvennó

52

Ljóður

18

Palla - grímuball Kvennó

54

Just Kvennó things

19

Eplaball 2017

56

Svona er ég besta útgáfan af sjálfri mér

20

Árshátiðarball Kvennó

58

Fíkn

22

Tattúaðir kvenskælingar

60

Kvenspó

24

Við eigum orðið og berjum í borðið femínismi

Agureyri

26

samtímans á erindi við alla

66

Sunnudagur

27

Jhason de la cruz

69

Ljóð

30

#Metoo

70

Ljóð

31

Ekki bara kvótastelpa

74

Sjúk ást

32

Að setja upp Legallý blonde

76


Við vonum að þið kæru Kvenskælingar njótið þess að lesa Heimasætuna sem við erum svo stolt af.


Ritnefndin: bls: 5

Jóna Gréta Hilmarsdóttir Katrín Rut Möller Magnúsdóttir Íris Vilhjálmsdóttir Orri Tryggvason (drop-out) Gunnar Páll Bjarnason Hrefna Kristín Sigurjónsdóttir Helga Rós Arnardóttir


bls: 6

ÁVARP RITSTÝRU Jóna Gréta Hilmarsdóttir


Lítil, ljóshærð og saklaus ung stúlka að nafni Jóna Gréta mætti í

hef lært mikið á nefndarstarfinu bæði sem formaður og meðlimur.

Kvennaskólann árið 2015. Hún fékk að rölta um kennslustofunar

Ritnefnd gaf mér tækifæri til þess að hafa rödd, tjá hug minn

og skoða sig um. Hún velti því fyrir sér hvort að Kvennakólinn

og hjálpa öðrum að koma sínum hugmyndum á framfæri. Þegar

væri sá skóli sem henni væri ætlað að sækja.

ég mætti stressuð á busaárinu mínu í ritnefndarviðtalið vissi ég

Jóna Gréta fór í aðalbygginguna og á leið sinni upp á skrifstofuna

ekkert hvað mig langaði að gera en ritnefnd og aðrir þættir hafa

sá hún þar klukku skreytta mjög fallegum, vel máluðum blómum

vakið áhuga minn á skrifum og sköpun og fengið mig til þess að

og öðrum skreytingum. Jóna Gréta vissi vel hver hafði málað

íhuga það að vinna við skrif í framtíðinni. Ég er og verð lengi,

þessa klukku, hún þekkti þessa list. Hún spurði konurnar á

mjög þakklát ritnefnd fyrir að hafa hjálpað mér að þroskast og

skrifstofunni hver hefði málað þessa klukku en enginn gat svarað

verða að þeim einstaklingi sem ég er í dag.

því. Jóna Gréta opnaði því klukkuna og kíkti inn í hana og þar var

Heimasætan er komin út og þið vitið ekki hvað ég er fegin að

málað með fallegri tengiskrift Gréta. Klukkan var máluð af

geta sagt það. Ég vona að þið getið glaðst við að skoða og lesa

Grétu sem Jóna Gréta var skírð eftir og var mætt næstu skólaönn í Kvennaskóllangamma hennar.

Heimasætuna og minnst þessa skólaárs með gleði í hjarta.

ann full eftirvæntingar. Áður en hún

og sumir að útskrifast. Það verður sárt að kveðja Kvennaskólann

vissi af því var hún mætt í viðtal hjá ritnefnd en það hafði aldrei

en það er kominn tími til. Lífið er rétt byrja, þetta er bara upphaf-

verið planið. Jóna Gréta komst inn í ritnefnd og það má segja að

ið. Fyrir þá sem eru að ljúka fyrsta eða öðru skólaárinu sínu vil ég

ævintýri hennar hafi í raun og veru byrjað þá.

aðeins segja að ég öfunda ykkur og vorkenni ykkur.

Jóna Gréta tók því sem tákni og var

Heimasætan er fyrsta táknið um þáttaskil. Skólaárinu er að ljúka

Gangi ykkur vel! Öll mín þrju ár í Kvennaskólanum hef ég verið hluti af ritnefnd

Að lokum vil ég þakka öllum sem komu að gerð Heimasætunnar.

og núna seinasta árið mitt er ég formaður ritnefndar. Ég er ánægð

Hér er hún, Heimasætan gjörið svo vel!

með hverja einustu Heimasætu sem ég hef gefið út með ritnefnd. Þær hafa allar verið mismunandi og haft sína kosti og galla og auðvitað einhverjar leiðinlegar stafsetningarvillur. Ég hef unnið með mismunandi fólki við þetta verkefni og það hefur sannarlega

bls: 7

aldrei verið létt að skrifa Heimasætuna en alltaf skemmtilegt. Ég


bls: 8

ÁVARP forseta Rósa María Bóasdóttir


Kæru Kvenskælingar, Núna er enn einu skólaárinu að ljúka. Sumarið er rétt handan

ég hef eytt þar. Á fyrsta ári var ég svo heppin að vera valin ein af

við hornið sem þýðir að það er komið að kveðjustund hjá mér

tveimur málfóbusunum og woooow hvað það var gaman.

við Kvennaskólann í Reykjavík. Skólinn hefur reynst mér vel

Nemendalífið hér er afar fjölbreytt og því ættu allir að geta fundið

undanfarin 3 ár og hef ég reynt að njóta þeirra í botn. Þessi tími

eitthvað við sitt hæfi. Ég sé ekki eftir að hafa hent mér út í djúpu

hefur verið alltof fljótur að líða og ég trúi varla enn að dvöl minni

laugina og hvet þá sem hafa áhuga að gera slíkt hið sama og taka

hér sé að ljúka.

þátt í félagslífinu. Ég kveð Kvennaskólann full af þakklæti. Ég er

Ég man enn mjög vel eftir Þann dag hætti ég ekki að fyrsta skóladeginum mínum. villast um í Miðbæjarskólanum og mætti þar af leiðandi of seint í flest alla tíma sem var

Hér eignast margir vini fyrir lífstíð og því mikilvægt að rækta hefur verið sýnt sem forseti Keðjvini sína vel. þakklát fyrir það traust sem mér unnar. Ég er þakklát fyrir námið

frekar pínlegt þar sem ég þekkti engan í bekknum mínum. Það

sem ég hef fengið, kennarana og síðast en ekki síst fyrir vini mína

var samt ekki vandamál lengi þar sem andinn innan skólans er

sem ég veit að ég mun eiga um ókomna tíð.

einstakur á allan hátt og oft sagt að nemendur hér í Kvennó hafi nafn en ekki bara númer.

Að lokum vil ég óska ykkur öllum farsældar og hamingju út lífið,

Margir tala um að menntaskólaárin séu bestu ár lífsins. Ef til

hlakka til að sjá ykkur þarna úti, munið að njóta.

vill er eitthvað til í því en það má samt ekki gleyma að það getur líka verið erfitt inn á milli og það er allt í lagi. Sérstaklega hér í Kvennaskólanum í Reykjavík, þar sem kennarar eru til í að hjálpa þegar á þarf að halda. Gott er að muna að menntaskólaárin snúast um meira en bara skólabókalærdóm. Félagslífið hefur

bls: 9

verið stór partur af dvöl minni hér og sé ég ekki eftir mínútu sem


bls: 10

ÁVARP gjaldkera Rúnar Haraldsson


Kæru höfðingjar, kanslarar og keisarar

gríðarlega flott böll sem öll skiluðu gróða (kæri lesandi aldrei gleyma froðuballinu). Lokaballið var svo vinsælt að Verslunar-

Þeir sem hafa verið í ÍSLE3BS05 þekkja líklega ljóðformið, vinsælt

skólinn þurfti að aflýsa sínu balli sem var á sama tíma á meðan

ljóð eftir Halldór Laxness á deiglutímabilinu. En það er margt

við seldum upp. Sögurnar segja að það sé enn unnið að viðgerð-

fleira sem ég hef lært undanfarið skólaár. Ég lærði að Bretar gerðu

um í Gullhömrum eftir að þakið SPRAKK af. Elstu menn muna

þrjá leynilega samninga í fyrri heimstyrjöldinni um landsvæði

varla eftir stærra balli en Eplaballið þar sem allir vinsælustu

Araba en stóðu bara við einn. Ég lærði að það er löglegt að fela

artistar nútímans komu og tróðu upp. Shit. Ég fæ í alvöru hroll

pabba sinn heima hjá sér eftir að hann strýkur úr fangelsi og að bréfmerkjafals hefur alvarlegri afleiðingar en líkamsárás. Það mikilvægasta sem ég lærði var þó að enginn skóli getur fúnkerað án góðs félagslífs. Síðastliðið vor tók ég þá ákvörðun að bjóða mig fram í embætti gjaldkera án þess að gera mér nokkra grein fyrir því hvað þetta myndi taka mikið á. Allt frá því að redda auglýsing-

Eia, Eia peningar Eia félagslíf Líf, hvað er að lifa? Lifa peningar? Peningar lifa, Peningar eru ónáttúrulegir, Kannski verkfæri djöfulsins. Til að koma manninum inní vítahring, Sem hann kemst aldrei úr.

um í skóladagbók í að hringja á nánast hverju kvöldi í Dominos til þess að panta

við tilhugsunina af Sturlu Atlas að taka San Francisco og fullur Kaplakriki að syngja með. Vá. Við fórum líka útfyrir þægindaramman í mörgum tilfellum, fórum í geggjaðar ferðir, endurhönnuðum Járnfrúna, virkjuðum nefndir sem lengi höfðu legið í dvala (lesist Sjoppunefnd), fengum tíu ára strák til að troða upp í hádegishléi (segist vera tuttugu og sex í fjórða bekk) og héldum sleðaferð í golfbrekkunni í Mosó.

Höf: Rúnar Haraldsson

pizzu fyrir þjálfara Gettu Betur liðsins.

Sem gjaldkeri vil ég sérstaklega hrósa

Ég tók frekar stressaður við embætti gjaldkera, það virtist ein-

Fréttanefnd fyrir virkilega flotta og mikla vinnu við söfnun

hver bölvun liggja á embættinu þar sem enginn gjaldkeri hefur

styrkja. Að ég best veit er Fréttanefnd í fyrsta skipti frá stofnun

klárað heilt skólaár án þess að hætta síðan ég byrjaði í skólanum.

að koma út í hagnaði og alls ekki litlum hagnaði. Þegar fólk

En viti menn hér er ég enn að hringja í Dominos.

ákveður að vinna saman er flest allt hægt og nemendafélagið í

Þegar ný stjórn tók við síðasta vor voru mörg fjárhagsleg verkefni

og árangurinn hefur ekki leynt sér. Ég vil einnig þakka stjórninni

sem biðu. Við tókum við í sögulega miklum mínus og þurftum

fyrir árið, allir lögðu sitt af mörkum og þess vegna tókst þetta! Ég

heldur betur að girða okkur í brók og ganga í verkin. Það hefur

ætla einnig að þakka öllum sem treystu á mig í embætti gjald-

vægast sagt gengið frábærlega. Okkur tókst á fyrsta mánuðinum

kera, vonandi er ekki eftirsjá efst í huga.

að safna jafn miklu og fyrri stjórn gerði allt skólaárið. Við héldum

Með von um ágætt sumar

bls: 11

heild hefur sýnt það og sannað. Nefndir ákváðu að vinna saman


Jafnrétti á við um okkur öll Katrín Rut og Mæló skrifa

Við viljum byrja á því að taka það fram að við erum ekki að ásaka

tvö. Vandamálið er hinsvegar að mjög fáir passa fullkomlega inn í

neinn, þetta er ekki svona grein sem við ætlum að skammast í öll-

þessi box. Hvers vegna eru þau þá enn í gildi?

um sem sína ekki lit í málefnum sem skipta okkur ótrúlega miklu máli en við vonum þó að við náum að kveikja kannski smá áhuga

hvað mesta athygli og því oft talið að stefnan varði bara annað

hjá þeim sem hafa ekki kynnt sér jafnréttismál og þá sérstaklega

kynið, þar að segja konur. Það er algengur misskilningur að

karlkyns nemendur skólans.

femínismi komi karlmönnum ekkert við og oft á tíðum halda þeir

Þó Kvennó sé að okkar mati mjög jafnréttissinnaður skóli og

að það eina sem konur séu að berjast fyrir sé eitthvað sem skiptir

margir nemendur miklir aktívistar þá finnst okkur að við getum

þær máli. Það hefur oft heyrst að karlar segi „ég er ekki femínisti

gert enn betur. Á viðburðum á vegum jafnréttisteymisins mátti

því að ég er ekki kona” eða „karlar eiga líka við vandamál að

sjá mikið af kvenkyns og kynsegin nemendum en aðeins örfáa

stríða” og jú það er alveg rétt. Málið er að femínismi er ekki

stráka. Við endurtökum það að við erum ekki að ásaka neinn en

bara fyrir konur, þó svo að margir fælist frá nafninu. Það sem

þetta er staðreynd.

femínistar hafa verið að berjast fyrir er meðal annars fæðingar-

Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því hversu mörg skilaboð við fáum í okkar daglega lífi um hvernig við eigum að

orlof feðra og margir hafa unnið með málstöðum þar sem menn eru hvattir til að tala um tilfinningar og segja frá hvernig þeim

Strákar virðast sýna haga okkur og hugsa út frá kyni. Hvernig jafnréttismálum minni fötum við eigum að klæðast, hvað við megum áhuga en hin kynin. segja, hverju við ættum að hafa áhuga á og

líður. Jafnrétti á við um okkur öll og er það ábyrgð okkar allra að

hverju við eigum að laðast að. Með þessum kynjuðu boxum fylgir

en til þess að framförum sé náð þurfum við að vera meðvituð um

stór og ítarlegur listi af óskrifuðum reglum sem öllum ber að

skekkjurnar í samfélaginu. Þessar skekkjur eru ekki síður í þeim

fylgja eftir því af hvoru kyninu við erum. Hér er sagt „hvoru kyn-

væntingum sem gerðar eru til karlmanna.

inu” því almennar ranghugmyndir ríkja um að kynin séu aðeins

bls: 12

Kvenréttindi er kannski það viðfangsefni femínisma sem fær

framfylgja réttindum okkar. Til að jafnrétti sé náð þarf að fella niður ríkjandi hugmyndir um hvernig kynin eiga að hegða sér,

Það hafa verið dæmi þar sem ungir drengir hafa verið


misnotaðir af konum og það eina sem menn í kringum þá segja

þverólík hefur áhrif á alla. Brengluð birtingamynd kvenna í til

er bara „djöfull varstu heppinn” og „ekki láta svona, allavega

dæmis auglýsingum hefur áhrif á ungar stelpur en það væri heil

vildi einhver sofa hjá þér”. Í þessum tilfellum hafa femínistar oft

önnur grein ef við myndum fara út í það. Karlar tapa líka á kynja-

gripið inní og margar stofnanir komið og stutt við bakið á þessum

kerfinu og þá sérstaklega þegar kemur að andlegri vanlíðan. Þeir

drengjum. Þetta viðhorf er augljóslega mjög eitrað og gerir lítið

leita sér síður þjónustu sem varðar geðheilsu og er sjálfsvígstíðni

úr þessari hræðilegu reynslu drengja. Karlmenn sem teljast

ungra karlmanna mjög há. Það er enginn skömm sem á að fylgja

kvenlegir og tjá tilfinningar sínar eru taldir ókarlmannlegir af

því að leita sér hjálpar svo við biðjum þig kæri lesandi að leita þér

samfélaginu. Þar af leiðandi tala þeir minna um vandamálin sín

viðeigandi hjálpar ef þú telur þig þurfa hana. Við mælum með að

og því meiri líkur á því að það komi upp kvíði og þunglyndi. Þá

tala við heimilislækni eða hringja í hjálparsíma Rauða Krossins í

þarf maður samt líka að minnast á að þessir karlmenn sem gera

númerið 1717.

lítið úr öðrum karlmönnum og telja sig æðri vegna tilfinningaleys-

Það er samt gaman að sjá hversu margir karlmenn hafa kom-

is eru oft á tíðum, ef ekki alltaf, að glíma við sín eigin vandamál.

ið saman og staðið á móti þeim væntingum að þeir eigi að vera

Það er enginn fæddur með fordóma, en það er vel hægt að rækta

sterkir, þá bæði líkamlega og andlega. Við gleymum oft að við höf-

þá upp hjá hverjum sem er. Femínismi og tilfinningar verða oft

um náð þessum árangri ásamt öðrum og einblínum of mikið á allt

mjög fjarstæð hugtök hjá mörgum karlmönnu því samfélagði

sem á eftir að gera. Við erum öll manneskjur með tilfinningar og

tengir þessi hugtök ekki við

Rót vandans liggur að vissu karlmennsku. Femínismi er leiti í kynjatvíhyggjunni. orðinn svo mikið tákn fyrir

okkar eigin vandamál. Margt smátt gerir eitt stórt og við þurfum öll kyn til að taka þátt, þá getum við einblínt meira á að elska og styðja hvort annað. Það er eitthvað sem allir ættu að berjast fyrir.

kvenleika að karlmenn fælast frá. En eins og í Harry Potter þá er það þannig að „óttinn við nafnið eykur aðeins óttann við hlutinn

bls: 13

sjálfann.’” Það að konur og karlar séu einu kynin og algjörlega


Kvennaskólinn minn Arna Dís Heiðarsdóttir skrifar

Upplifun mín í Kvennó hefur hingað til verið mjög góð, það er

Það var líka frekar erfitt í byrjun að átta sig á öllum nýju kennur-

alltaf eitthvað nýtt að gerast. Kvennó er frekar lítill skóli og ég

unum ... hóst hóst Raggi Saga ... en aðrir kennarar voru auðlesnir.

tel það vera mjög stóran kost; allir hafa tækifæri á að komast

Hvað um það; nýnemaviðtölin tóku við og ég fór í allt í lagi mörg

að og láta rödd sína heyrast, við kynnumst hvoru öðru betur

viðtöl, einu sinni fór ég óvart í vitlaust viðtal en það var bara

og nemendurnir verða einn stór hópur og eins og lítið samfélag.

skemmtilegt. Ég komst inn í nefnd sem kallast auglýsinganefnd

Félagsstörfin eru fjölbreytt og allir geta nýtt hæfileika sína á

og ég gæti ekki verið ánægðari. Kann líka núna smá á photoshop

einn eða annan hátt. Mér finnst gaman að sjá hversu mikið er

í þokkabót.

af viðburðum, sem höfða til

Skólagangan gekk mjög vel í

langflestra nemenda, þar sem við

haust, eða þangað til kom að

höfum tækifæri til að taka þátt

jólaprófunum. Ég held að ég

og sem gera skólagönguna mun

hafi aldrei upplifað jafn mikið

meira spennandi og upplífgandi.

stress. Sagan var frekar erfið,

Ég vissi strax að ég vildi velja Kvennó.

Skólinn heillaði

enda auðvitað mesta fallfagið en

mig upp úr

ég rétt slapp fyrir horn. Þegar

skónum, bæði

prófunum lauk og við fengum að

félags­lífið og líka skólinn sjálfur.

vita einkunnirnar þá einhvern

Þetta var allt frekar vandræðilegt

veginn gat maður loksins lifað

fyrstu skólavikuna en okkur í

stresslausu lífi og tel mig vera

bekknum mínum kom mjög vel

heppna að vera hérna og fá að

saman frekar fljótt, sem kom

búa til endalaust af minningum

mér skemmtilega á óvart. Fyrstu

með nýju fólki. Hægt er að segja

dagana mína í skólanum vildi

að hver skóladagur, ferðalögin og

ég alltaf vera máluð og fín og ég

hópeflið eru mér sem ný ævintýri

var meira að segja búin að setja

og ég vona að allir hafi átt jafn

mér það markmið að mæta alltaf fínt klædd í skólann. Þetta plan

Mig langar að lokum að frábært hálft fyrsta skólaár og

gekk þó engan veginn upp og ég var of oft næstum búin að missa

nefna að ég er mjög ánægð ég. Ég veit að ég hef ekki upplifað

af helvítis strætó vegna þess. Þannig að ég gat ekki annað en að

bls: 14

mætt ómáluð og í adidas buxum.

með val mitt á skóla. allt og það eiga enn skemmtilegri hlutir eftir að gerast.


1 2

3

4

5

7

6

8

9 10

11

12

13

14

1. Hvað heitir skólameistarinn?

5. Hvaða stjórnarmeðlimur hefur samnefni við skartgrip?

2. Hvað eru margir sófar í litla-Kvennó?

6. Hver á stóra húsið við hliðina á Kvennó?

3. Hvað heitir rukkari matsalsins?

7. Hvað heitir leiðin milli A og U?

4. Hvar sofa alvöru Kvennskælingar?

7. Hvað heitir stóri fuglin sem ‘chillar’ á Tjörninni?

8. Hvaða blað ertu að lesa?

12. Við hvaða götu standa M og A?

9. Hvað heitir kirkjan við Kvennó?

13. Hvar er aldrei laust borð?

10. Hver sláááátraði Gettu betur í fyrra

14. Hver heldur öll þessi lit böll Kvennó?

(easy win)?

15. Hvar synda alvöru Kvennskælingar?

11. Hvað heitir Gjaldkeri Keðjunar?

16. Hvaða nefnd bjó til þetta blað?

bls: 15

16

15


Mig langaði aldrei í Kvennó Álfheiður Richter Sigurðardóttir skrifar Systir mín hafði verið í Kvennó og við vorum eins og svart og

ekki einu sinni á sömu braut og ég. Ég gat bara hitt hana stundum

hvítt. Alltaf þegar einhver ættingi spurði mig hvort mig langaði í

í hádeginu en annars faldi ég mig bara á bókasafninu eða í litla

Kvennó var svarið mitt ,,Haha nei guð! Þetta er ekki skólinn fyrir

Kvennó.

mig!” Ég ætlaði í Borgó með bestu vinkonu minni og miðað við

Það var ekki fyrr en í lok september/byrjun október sem ég

Ég var búin að einkunnirnar sem ég var að fá benti allt til þess plana alla menn- að ég væri á leiðinni á fallbraut. Einhvern veginn taskólagönguna endaði ég samt á því að setja Kvennó í fyrsta val mína í 10. bekk. og ég gerði það bara í gríni með systur minni á

byrjaði að opna mig meira fyrir krökkunum og tók Vigdísi greyið í sátt. Ég sótti um í nefndir og komst inn í Klisjuna. Ég fór í bústað með bekknum og mætti á leiklistarnámskeið og spunanámskeið. Þar kynntist ég krökkunum sem urðu góðir vinir mínir og hafa

seinasta degi umsóknar enda var enginn séns á að ég væri að

núna fylgt mér út alla skólagönguna og munu vonandi fylgja mér

fara að komast inn. Ég get ekki einu sinni útskýrt hversu mikið

alla ævi.

mér brá þegar ég sá að ég hafði verið tekin inn í Kvennó. Ég vissi ekki einu sinni

Busaárið er án efa skemmtilegasta árið í Kvennó.

hvar skólinn væri staðsettur. Mín fyrsta

Þó svo að það sé mikill lærdómur þá er

hugsun var að ég þyrfti að redda þessu

allt svo nýtt og spennandi og gaman og

einhvern veginn enda var Kvennó aldrei

æðislegt. Maður lærir líka svo ótrúlega

planið en eitthvað fékk mig til að vilja

mikið á busaárinu bæði í námi og bara í

prófa þennan skóla. Sumarið leið hratt

lífinu. Maður þroskast líka svo ótrúlega

og allt í einu var fyrsti skóladagurinn

mikið.

runninn upp.

Annað ár er líka ofboðslega skemmtilegt en

bls: 16

Ég mun aldrei Bekkurinn var í fyrsta gleyma þessum degi. tíma hjá Sigga efnafræði-

aðeins erfiðara námslega séð. Þá er heldur ekkert nýtt fyrir manni í Kvennó en það

kennara og hann naut þess í botn að horfa

er samt alltaf jafn spennandi og gaman og

á okkur öll vandræðaleg og feimin. Hann

æðislegt.

gerði allt í sínu valdi til að gera aðstæðurnar eins óþæginlegar og

Þriðja árið er hinsvegar allt öðruvísi manni finnst eins og maður

hann gat. Ég á svo erfitt með svona vandræðaleika þannig ég hló

sé ennþá busi í hjarta en í rauninni er maður að fara að verða

soldið mikið og ég var held ég sú eina sem var hlæjandi sem gerði

stúdent í vor. Það er svo lítill tími eftir og í hvert skipti sem það er

þetta meira vandræðalegt þar sem ég þekkti engann.

ball eða Rymja eða námskeið þá veistu að þetta verður seinasta

Á fyrsta deginum kynnist ég líka Vigdísi Höllu, sem í dag myndi

busaballið þitt, Rymjan þín og seinasta leiklistanámskeiðið. En á

teljast ansi góð vinkona mín en fyrstu vikurnar fór hún í mínar

sama tíma hlakkar maður svo óstjórnalega mikið til að fá þessa

fínustu. Mér fannst hún of hávær, of frek og bara yfir höfuð

hvítu húfu og fara að gera allt sem manni dettur í hug!

frekar asnaleg týpa. Í rauninni fannst mér þetta um alla í Kvennó

En kæru busar og annars árs nemar njótið Kvennó. Þetta eru 3

fyrstu vikurnar. Ég kom heim leið, að horfa á snöpp af öllum vin-

ár sem líða eins og korter. Farið á námskeiðin og böllin og farið í

um mínum í Borgó að leika sér á meðan ég var föst í Kvennó þar

framboð fyrir einhverja nefnd því áður en þið vitið af eru þessi

sem ég átti bara eina vinkonu úr grunnskólanum mínum sem var

þrjú ár búin.


Hvernig finnst ér “Kvennótýpan” vera? Atli Kolbeinn (Menntaskólinn við Sund) finnst Kvennótýpan vera svona með hringlaga gleraugu. Auður Mist (Menntaskólinn í Reykjavík) finnst Kvenskælingar ósýnilegir. Þeir eru í Menntaskólanum við Menntaskólann í Reykjavík. Auðvitað eru til flottir krakkar sem eru sýnilegir og eru að gera sína hluti í Kvennaskólanum, en þeir eru ekki Kvennó-týpur. Þeir eiga heima í MH, MR, Verzló o.s.frv. “Ha? Ég hélt þú værir í MR” “En þú ert svo mikil MH-týpa” “Af hverju valdirðu ekki Verzló?”. Hver er Kvennó týpan? Hún er ekki til í mínum huga. Fyrir mér er Kvenna-

Ein stór mystería sem ég mun aldrei almennilega skilja.

skólinn ein stór gráslikja auðn og sama hversu náið ég reyni að horfa þá sé ég aldrei í gegn. Hvað er þarna að handan? Þangað til er ekki til nein Kvennó-týpa og Kvennaskólinn í Reykjavík er einungis hús við Tjörnina fullt af fólki sem heima á í öðrum skólum. Eitthvað heldur þeim þarna samt, hinn sanni Kvennó-andi, en hann er bara fyrir Kvennskælinga að skilja og það hentar mér. Diljá Pétursdóttir (Verzlunarskóli Íslands) finnst niðurstaðan vera sú að það séu til MR týpur og MH týpur en en það séu bara hreinlega ekki til

Kvennótýpur. Elínborg Una (Menntaskólinn við Hamrahlíð) segir að Þó ótrúlegt megi virðast tel ég að af MR, Versló, MH og Kvennó sé hvað erfiðast að koma auga á Kvennótýpuna. Augljósasta svarið væri að sjálfsögðu einhver sem gengur í þröngum en það er mjög grunn greining. Kvennótýpan er ákveðin gallabuxum og drekkur nocco með týpuleysa eða afgangstýpa eins og ég kýs að kalla það.

morgunmatnum

Þ.e. einhver sem treysti sér ekki í kapítalisman og útlitspressuna á Marmaranum™, námsálagið í Lærða skólanum og hvað þá týpuálagið, áfanga-

bls: 17

kerfið og borðamenninguna í MH. Eftir stóð Kvennó sem „bara fínn“ kostur.


Ljóður Höfundar: Alex Elí Sch og Rúnar Har.

Eia Meia og peia, lof mér að seia. Plz viltu þeia, heimski mörður. Hættu að særa mig Hörður. Í dag er þriðjudagur. Margt er gott að éta. við þurfum svar við spurningunni hvað eigum við að éta? Hugsaðu nú litla hnéta, fljótt fljótt fljótt. Hvað í fjandanum eigum við að éta?

Vinnur hann kannski á Shanghæ? Agureyri. Að selja fólk? Fólk að selja fólk? Eigum við að tala við Snæ, sem vinnur á Shanghæ? Eða kannski Hilmi Snæ? Nei ég vil ekki Shanghæ, bæ. Nú erum við báðir ósammála.

Halappenos! Gúakamole! Svít and sáur! Margt gott en hvað er best? Hörður langar þig nokkuð í hest? Nei mig langar ekki í folald, mig langar í petzu. Hvað segiru, eina fletzu? Fletza eða petza? það er stóra spurningin. Kannski bara hamborgari? Já er það ekki? Ég er náttúrulega heimsborgari. Samt VEGAN heimsborgari. Sem rakar sig ekki undir höndunum. Ég er samt hrifinn af bröndurum.

bls: 18

Hæ, Segi hæ við gæ Sætan gæ

Klípa Matarklípa, Klípa af smjöri? Nei, við vitum ekki hvað skal éta litla hnéta. Við vitum þó eitt. Báðir erum við svangir, svangir í dauðann. Dauðinn einkennir matsölustaði Dauðinn er normið, Hlynur Viltu deyja vinur? Já takk fyrir það Hlynur. Flott, göngum í sjóinn. Naaaah ég kýs heldur móinn. Nú deyjum við.


Hornvaskarnir í M gera þig renn blaut/t/a/ann

9.

Að vera í fyrsta tíma efst í M og þurfa labba upp stigann sofandi kl 8

2.

Það eru búnar að vera viðgerðir á Smugunni í 2 ár

10.

Rúnar ræður

11.

Vera í úlpu allan daginn því það er svo kalt á veturna að vera alltaf að labba milli bygginga, fara svo í strætó og deyja úr hita.

12.

Labba framhjá kirkjunni í rigningu, bílar keyra í pollana og maður renn blotnar.

13.

Hávaxið fólk þarf að beygja sig inn á klósettið í M.

3.

Hjalti er skólameistari

4.

Rúnar ræður

5.

Myglaða klósettið í N

6.

Stelpur fá færri kjötbollur en strákar í matsalnum

7.

Nemandi mætir 3 mínútum of seint útaf strætó - fær seint

8.

Kennarinn mætir 10 mínútum of seint - ekkert gert

Just Kvennó things

bls: 19

1.


Svona er ég besta útgáfan af sjálfri mér Helga Rós Arnarsdóttir skrifar

Allir lenda einhvern tímann í því að eiga

stjórna því upp að vissu marki, pabbi er vanur

það til að halda því bara fyrir okkur og ekki

slæman dag eða að sjálfsmyndin brotni niður

að segja við mig að það skiptir máli að velja sér

deila því. Þetta getur einnig aukið sjálfstraust

í smá stund en þá er mikilvægt að breyta

vini sem hvetja mann og styðja. Nýtum tímann

og gefið þér tækifæri á að kynnast fólki sem

hegðun sinni og hugsun til að minna okkur öll

í að umgangast fólk sem lyftir okkur upp og

þú hefðir annars ekki kynnst. Tilgangslaust er

á hversu undrunarverð og frábær við erum

gerir okkur ánægð, ef við eyðum frítíma okkar

samt að taka Reginu George úr Mean Girls á

á okkar eigin hátt. Engin ein leið virkar fyrir

í kringum neikvæðni mun það á endanum

þetta og hrósa bara til að virðast góð mann-

alla svo sniðugt er að vera með opinn huga fyrir hugmyndum. Sumum nægir að hlusta á góða tónlist og þau finna mun á sér, verða jákvæðari og ánægðari með sjálfan sig. Aðrir

smitast yfir á okkur.

eskja, heldur skiptir máli að þú meinir það sem

ekki fjölskyldu en við

Annað sem ég hef lært

þú segir þannig mun þetta ýta undir góð-

í gegnum tíðina er að

mennsku þína og einnig safnar þú góðu karma.

taka svona ,,power

Munum svo öll að taka lífinu ekki of alvarlega,

veljum okkur vini“

þurfa að fara nánar í hlutina, sjálf hef ég vanið

poses“ og já ég veit hversu fáránleg hugmyndin

hlæjum að okkur sjálfum og verum ekki að

mig á að rifja upp 3 atburði sem gerðust yfir

virðist, það að standa með hendur á mjöðmum

stressa okkur að óþörfu, fögnum fjölbreytileik-

daginn sem mér fannst fyndnir eða gerðu mig

fyrir framan spegil getur orðið ansi fyndið svo

anum og verum góð við náungann.

hamingjusama, eins oft og ég get, þá skrifa ég

að hægt er að útfæra þetta eins og maður vill.

þessa 3 hluti niður svo þegar mér líður sérstak-

Sumum nægir að standa fyrir framan spegilinn

lega illa skrifa ég niður nýja 3 atburði og les

og hugsa um það sem þau eru stolt af, aðrir tala

yfir gömlu minningarnar, þá geri ég mér grein

upphátt og rífa sig í gang með að segja sjálfum

fyrir því að dagurinn var ekkert svo slæmur

sér að þau séu stolt af sjálfum sér og telja þá

þótt leiðinlegir hlutir kæmu upp á.

upp hluti eins og ,, ég er sterk/ur, ég er sniðug/

svo hættum að rífa okkur niður, það er til nóg

ur, ég er falleg/ur, ég er hugmyndarík/ur“ og

af leiðinlegu fólki sem á til að gera það fyrir

svo framvegis.

Að tala illa um sjálfan sig gagnast engum.

bls: 20

,,við veljum okkur

okkur. Ég hef tekið eftir

Okkur líður flest öllum vel þegar við gleðjum

því að fólk sem talar

aðra svo það að taka upp á því að hrósa einu

illa um sjálft sig myndi

sinni á dag mun að öllum líkindum gleðja bæði

aldrei tala svona um t.d. besta vin sinn. Því

okkur og aðra. Bara það að segja það við vini

er gott að venja sig á að tala um sjálfan sig

sína þegar þér finnst þau til dæmis í flottum

líkt og maður væri að tala um sinn besta vin.

fötum mun hafa góð áhrif því öll sjáum við eitt-

Umhverfi okkar mótar okkur öll og hægt er að

hvað sem okkur líkar við hvern dag en eigum


BETRI HLJÓMUR

SoundLink Micro Bluetooth

MDR-1000X

ATH-M50 Iron Man

Verð: 15.900 kr.

Verð: 49.990 kr.

Verð: 29.900 kr.

Tilboðsverð: 12.901 kr.

Tilboðsverð: 37.493 kr.

Tilboðsverð: 19.900 kr.

Borgartúni 37, 105 Reykjavík

Kaupangi, Akureyri

netverslun.is


Fíkn

Helga Rós Arnarsóttir og Orri Freyr Tryggvason skrifa

Fíkn

Að berjast gegn fíkninni

Fíkn er allstaðar í kringum okkur en samt er oftast fjallað um

Fráhvarfseinkenni byrja venjulega eftir að efnin hafa skolast úr

hana á neikvæðan hátt, við höfum oftar heyrt sögur af fólki

líkamanum t.d. byrjar maður ekki að finna fyrir fráhvarfsein-

sem tapar lífi sínu í tengslum við fíkn í stað þess að heyra um

kennum af mikilli grasneyslu fyrr en nokkrum dögum eftir að

einstaklingana sem takast á við vandamálið og breyta hegðun

maður fer í afeitrun. Þau eru mismunandi eftir efnum, valda

sinni. Oftast beinist umræðan að vímuefnafíkn og þar með að

oftast miklum svefntruflunum og martröðum. Mikið áhugaleysi,

vímuefnum. Almennt eru til tvær gerðir fíkna hinsvegar líkamleg

þunglyndi og kvíði fylgja í kjölfarið. Þarna lendir fólki í vítahring

og andleg fíkn, í báðum tilfellum er einhver hvati, líkamlegur

þar sem notkun efnisins er haldið áfram til að bæla fráhvörfin

eða andlegur, sem tekur yfir sjálfstjórn einstaklingsins. Fíkn

niður og neyslan veldur meiri fíkn. Fráhvarfseinkenni geta verið

hefur einnig verið skilgreind sem ,,ákveðið hegðunarmynstur þar

mismikil eftir hvaða efni er notað. Fráhvarfseinkenni af hörðum

sem kemur fram áráttukend endurtekning á athæfi sem einstak-

efnum geta leitt fólk til dauða. Langoftast þurfa fíklar að sætta

lingurinn telur sig knúinn til að framkvæma þrátt fyrir neikvæð

sig við það að þeir munu alltaf hafa löngun í efnið og verður þetta

áhrif á heilsufar, líf hans og störf“. Þegar um líkamlega fíkn er að

þess vegna ævilöng barátta. Neysla sem var auðvelt að fjármagna

ræða hefur líkaminn vanist því að ákveðið efni sé til staðar, svo

í byrjun eykst vegna þess að líkaminn byggir upp þol gagnvart

þegar neyslu efnisins er hætt eða neyslan minnkuð, koma fram

efninu sem þýðir að fíkillinn þarf meira til þess að komast í vímu.

fráhvarfseinkenni. Vímuefnafíkn er samt ekki eina fíknin sem til er, fíkn hefur margar mismunandi birtingamyndir svo sem matarfíkn, spilafíkn, adrenalínfíkn, netfíkn, vinnufíkn, kynlífsfíkn, símafíkn og fleira. Fíknsjúkdómar hafa alvarlegar afleiðingar og ekki aðeins fyrir einstaklinginn sem er haldinn fíkninni, skaðinn

bls: 22

teygist einnig yfir fjölskylduna og vini.


Frægt fólk sem hefur tekist á við fíkn:

Þegar ein af Harry Potter myndunum var tekin upp átti Daniel Radcliffe aðalleikarinn við alvarlegt áfengisvandamál að stríða og hefur viðurkennt að vera undir áhrifum við tökur. Sem betur fer leitaði hann sér hjálpar og lifir nú rólegu lífi.

Eric Clapton var háður heróíni og það leið yfir hann eitt skiptið þegar hann kom fram sökum heróínneyslu. Pete Townshend, gít-

Eminem sigraðist á eiturlyfja fíkn sinni með

arleikari, sannfærði Clapton um að gefa upp

hjálp tónlistarmansins Elton John sem sann-

fíkn sína og stofna Crossroads miðstöðina

færði hann um að takast á við vandamálið.

fyrir eiturlyfja og áfengismeðferð.

nánast öll þau eiturefni sem hún komst í. Þó

Jennifer Aniston í erfiðleikum í tengslum

hún hafi ekki viljað ræða það opinberlega

við reykingar í óhóflegu magni, hún tók

reif hún sig í gang og er nú laus við neyslu

þá ákvörðunað fara í stranga afeitrun og

fíkniefna.

leitar nú frekar í hreyfingu í stað nikótíns.

bls: 23

Angelina Jolie viðurkenndi að hafa tekið inn Við upptökur á þáttunum Friends átti


Kvenspó Ástrós Hind Rúnarsdóttir skrifar

Kvenspó er nýlegt instagram og eins konar „örtímarit“ á netinu, ef

Við stofnuðum líka „Módelhópur Kvenspó“ inni á Facebook fyrir

svo má segja. Þar eru birt viðtöl við nemendur skólans, myndir af

þá sem hafa áhuga á að vera með í myndatökum fyrir instagramið

fatastílnum á göngum hans, playlistar á Spotify sérstaklega gerðir

og eru nú þegar 62 meðlimir í honum. Við munum síðan henda

fyrir Kvenspó og margt fleira en við höfum einnig verið dugleg að

inn auglýsingum eftir fólki þegar kemur að myndatökunum

sýna frá ýmsum atburðum skólans eins og t.d. tískusýningunni,

þannig að hver sem er getur tekið þátt. Við viljum endilega fá

grímuballinu og sleðaferðinni. Markmiðið er að sýna hversu

mikla í fjölbreytni í hópinn og hvetjum alla til þess að taka þátt.

geggjaðir Kvennskælingar eru og opna ákveðið platform fyrir

Við mælum með að þið fylgist vel með Kvenspó vegna þess að

raddir þeirra.

komandi tímar eru mjög spennandi og contentið á eftir að flæða

Hugmyndin að Kvenspó fæddist þegar haustönnin á þessu ári var

inn. Til þess að opna enn fremur fyrir þennan pall viljum endi-

u.þ.b. hálfnuð og var henni tekið mjög vel af nemendum skólans.

lega vinna með alls konar einstaklingum þannig að ef að þú eða

Við hentumst strax í að fá fólk úr mörgum áttum til þess að vera

einhver sem þú þekkir er með geggjaða hugmynd sem þið vitið

með og gera þetta eins fjölbreytt og töff og við mögulega gátum en

ekki hvað þið eigið að gera við megið þið endilega hafa samband

við plönum á að auka fjölbreytnina enn meira með tímanum.

við okkur. Skellið followi á Kvenspó, sit back and enjoy the ride.

Nafnið kom ekki strax og var smá challenge að finna upp á einhverju stuttu og catchy sem væri auðvelt að nota og muna en það tókst á endanum. Kvenspó er samruni á orðunum „kvennó“ og „inspó“ (stytting á inspiration) og er það mjög lýsandi fyrir það sem Kvenspó hefur upp á að bjóða. Svo er það, allavega að okkar mati, fáránlega þægilegt við notkun í daglegu samtali. Kvenspó er ekki bara á instagram heldur er það líka með sinn eigin Spotify profile og heitir einfaldlega „kvenspo“ þar. Við erum nú þegar komin með tvo playlista sem eru báðir mjög groovy og mælum með en þeir verða mikið fleiri í framtíðinni. Með þessu viljum við gefa Kvennskælingum tækifæri á að sýna líka tónlist-

bls: 24

arsmekkinn sinn en ekki bara fatastílinn.

Instagram: @kvenspo Spotify: @kvenspo Facebook: „Módelhópur Kvenspó“


bls: 25


bls: 26

Við í listanefnd fórum til agureyrar. Með okkur fóru 140 manns. Erfitt að komast af stað. Rútan var of full og strákarnir aftast voru of fullir. Við stoppum í Staðarskála í pulsu og pissum líka. Stelpurnar fara á karlatoilettið því kvennatoilettið var of fullt. Við lendum í Lundarskóla. Mikilmennskubrjálæði. Allir koma farangri inn. Rútubílstjórar ekki sáttir með subbulegheitin í rútunum. Óboðinn gestur, fararstjóri missir sig (erum vinir í dag held ég). Förum á MORFÍs. MA er með áfengismæli, einum Kvenskæling hent út. MORFÍs lið Kvennó sigruðu, hamingjuóskir. Löng nótt framundan. Allir hafa gaman saman. Smokkur á skynjara. Skítakall og Vithit. Benz. Morguninn eftir, rútan sækir 100 útivistargarpa. Önnur rútan kemst ekki á leiðarenda. Endurskinsvinnugallastráknum gengur illa að skíða. Yndislegt færi í fjallinu. Pínu vonbrigði að enginn hafi mætt með sleða. Bara tveir heilahristingar í fjallinu. Allir upp í grunnskóla, pizzaveizla. Margir nýttu sér að fara frítt í sund. Nokkrir reknir upp úr fyrir að stífla nýju rennibraut agureyringa. Allsber strákur spyr farastjóra hvort hann geti geymt símann hans á meðan hann fer í sund. Fullt af fólki að slaga á í pottinum. Örugglega enginn að

svamla í djúpu. Nóg um það. Það er orðin soldið slæm umgengni í grunnskólanum og skólastjórinn kíkir í heimsókn. Svo kíkir húsvörðurinn í heimsókn. Þeir eru held ég áhyggjufullir. Löng nótt framundan. Allir hafa gaman saman. Smokkur ennþá á skynjara. Margir kíkja á Sjallann. Mikið ztuð. Samt einn heilahristingur í viðbót eftir líkamsárás framkvæmda af dyraverði. Beer Pong í skólanum. Áfengisdauði í anddyrinu. Mikið glens og allir hafa gaman saman. Fólk mishresst um morguninn. Áfengisdauðastelpan samt á lífi. Rútan sækir ekki jafn marga útivistargarpa, samt alveg marga. Fólk fer meira í sund. Einn heilahristingur í viðbót. Ferðinni er að ljúka. Smokkur ekki lengur á skynjara. Tiltekt unaðsleg og skólastjórinn hamingjusamur með umgengni. Líklegast ófært fyrir rúturnar á heimleið. Fullu strákarnir aftast í rútunni ennþá fullir. Shoutout á alla þá sem nutu einhverskonar ásta á Agureyri. Takk Gabriel. Takk Kristín Helga. Takk Hanna Rakel. Takk Védís Halla. Takk allir sem komu með í ferðalag. Bless, Kolbeinn Hringur.


Sunnudagur Auður Helgadóttir skrifar

Sunnudagsmorgun, og ég sef út. Það er gott að það sé frí. Ég þarf

mér trú um að ég sé að leika í bíómynd. Ég lifi mig inn í mitt eigið

að skrifa þriggja blaðsíðna ritgerð, klára að gera flashcards fyrir

líf, með night fever í bakgrunni.

ensku og lesa einn kafla í forláta danskri skólabók. Skiptir það Ahhh, það er svo gott að vakna við þrastarsöng og ferska haust-

Frestunaráráttan tekur skyldu minni sem nemandi, fyrirmyndarnem- hins vegar völdin.

loftið sem smeygir sér í gegnum gluggann. Djöfull er hárið á mér

andi. Ég hita mér tebolla og fæ mér súkkulaðkex með. ,,Ég þarf að

skítugt. Veistu, það er seinni tíma vandamál. Mér leiðist sturtu-

læra."

í alvöru máli? Já reyndar... ég sef samt bara í hálftíma lengur.

Það hvarflar að mér að ég þurfi víst að sinna

ferðir, það er leiðinlegt í sturtu. Ég ætla ekki að láta þetta vera týpískan, leiðinlegan sunnudag. Ég er rebel inni við beinið. Ég

Nei nei, þú þarft þess ekkert. Hvað er þetta sem allir eru að tala

ætla ekki að læra. Hvað er gaman að gera? Jáááá það er ógeðslega

um? Núvitundin. Já einmitt, núvitund. Ég þarf að einbeita mér að

Dagurinn á að vera kósý og skemmtilegur.

núvitund. Ég sötra teið. Áá. Ég brenni mig á tungunni og sársauk-

gaman að baka. Ég ætla að baka. Eplakaka eða gulróta-

inn á tungubroddinum gerir vart við sig. Ég finn koffínið streyma

kaka, annað hvort, get ekki valið. Það er líka mjög haustlegt að

um blóðið, og unaðslegt bragðið af súkkulaðikexinu leikur við

baka. Maður verður að vera í takt við tímann, í takt við þessar

bragðlaukana.

árstíðir. Þegar ég baka loka ég á allt utan að komandi áreiti. Svona eins og þegar fullorðnir lita í litabækur.

Farðu að læra.

Ég tek fram allt sem þarf í eplakökuna og stilli Saturday Night Fever í botn. Ástin er diskó, lífið er pönk. Ást mín á diskó er mikil. Ég helli deiginu ofan í form og ég syng og dansa við lagið More than a woman. Á meðan ég ímynda mér að ég sé heitt elskuð af John Travolta og dansa með honum um öll diskógólf, þá missi ég

bls: 27

skálina með deiginu í gólfið. Nei andskotinn. Þar fór það. Ég tel


bls: 28


bls: 29


Ljóð Höfundur: Mæló Var það heitt eða kalt daginn sem við fyrst hittumst? Ég gat ekki sagt til um allt En ég fann gleði þegar við kynntumst. Ég varð ástfanginn við þinn fyrsta koss Og ég fann tilganginn Dynja á mér eins og foss En ég fylgdist ekki með Og ég varð undir Varð huglaust ástfangið peð allar stundir Sambandsslit var þó Ósköp fyrirsjáanlegt Sársaukinn kom og hjartað mitt dó En það er svosem mannlegt Eftir allt saman Segist ég vera sterk Og ég hafði gaman Þó að ég þjáðist af hjartaverk En núna er ég betri En nokkru sinni fyrr Og með hverjum vetri Verður sálin mín róleg og kyrr Þú ert silfur Þú ert gull Þú ert dagsbirtan, rósagull

bls: 30

Þú ert demantur,

Öll djásnin græn En þau ná ekki nálægt Þinni guðlegu bæn Þú ert söngfugl Þú ert list Þú ert allt Sem ég dáist Ég átti eitt sinn samtal um kynjuð klósettin, og hví ég vildi merkingar af hurðum og skilja eftir auðann blettinn. Ég fékk þar góðar móttökur ja alla nema eina, þegar maður mánaðarins sagðist muna skyltin geyma. Hann óbeint talaði um mig, kallaði þetta þráhyggju. Ég sat þarna með reiði í hjarta, og bölvaði hans tvíhyggju Einn daginn mun ég ekki þurfa að berjast eða finnast klósett óvissa. Því að öllum mun vera sama um hvar ég fer að pissa


Ljóð

Höfundur: Júlía Bríet Þær ónefndu hugsanir mínar

Lygg upp í rúmi

Að keyra með útvarpið á, lætur hugsanir mínar fara út um allt á stjá. Ég keyri um í ímyndaðari borg og horfi út um gluggana á leið í hringtorg.

Lygg upp í rúmi, andvaka, hugsi hugsa um skólann og þar sem ég slugsi. Væntingar, vonir, þrár og laumustraumar,

Ég hugsa hvernig ætli sé að vera ósýnileg, þó sú hugsun ætti ekki að vera æskileg. Ótti margra er að ekki gleymast, en innra með mér er sú pæling að geymast.

Rúmið og koddinn og ilmandi kerti ég hugsa um þegar ég þig snerti. Titrandi hjarta og augun vakandi, ég hugsa um hvað mér fannst þú svo takandi, slakandi og ég varð hálf brakandi.

Því ég hugsa oft um að ferðast í tíma, frá deginum í dag þar sem ekki er komin upp haustgríma. Haustið getur oft dregið mann niður, en alltaf er til einhver sem við mig þó styður. Þann aðila mun ég reyna að gleðja með þakklæti, enda er hefur hann orðið að mínu mesta verðmæti.

kannski að í mér' búi dagdraumar?

Hnén saman skullu og gleðin var á fullu, með tónlist í eyrum sem við heyrðum ofan úr geimum. Þar sem við vorum hjá mér og vorum hjá þér á meðan ég lá hjá þér og þú lást hjá mér

Á meðan ég hugsa um komandi tíma, reyni ég flestum ljótum hugsunum að útrýma. Þó að fortíðin mín hljómi eins og sorglegt dægurlag, hefur hún gert mig að þeirri manneskju sem ég er í dag.

bls: 31

Nú keyri ég inn götu mína með bros á vörum, og gleðst yfir öllum mínum lífskjörum. Því hugsanir mínar eru ekki einungis svartar, heldur hef ég orðið vör við að þær geti líka verið sólbjartar.


Sjúk ást Steinunn Ólína Hafliðadóttir skrifar Átakið Sjúk ást hófst formlega mið-

hægt sé að stuðla að heilbrigði samskipta

margt fleira. Sjukast.is er hluti forvarnar

vikudaginn 7. febrúar síðastliðinn í

í kringum okkur og koma í veg fyrir

að því leyti að með því að nálgast hæg-

Kvennaskólanum í Reykjavík. Nemendur

ofbeldisfull samskipti.

lega upplýsingar um þessi efni myndast

Kvennaskólans tóku þátt í fundinum með

Mörkin milli óheilbrigðis og ofbeldis geta

skarpari skil um það hvað er í lagi og

leiknu atriði í byrjun fundar þar sem

verið óljós.

hvað er ekki í lagi. Ungmenni byrja fyrr

óheilbrigð samskipti voru leikin eftir.

Markmið átaksins er að valdefla ung-

í nánum samböndum en við höldum -

Kvennaskólinn ásamt öðrum framhalds-

menni til að standa með sjálfu sér og

þrettán, fjórtan ára - og samkvæmt tölum

skólum munu leika sterkan leik í áfram-

skapa vettvang til að ræða hvernig þau

Stígamóta hafa um 70% þeirra sem sækja

haldi átaksins þar sem margir skólar

geta stuðlað að heilbrigðum samböndum

um ráðgjöf hjá Stígamótum orðið fyrir

munu halda viðburði innan síns skóla á

í kringum sig sem og haft augun opin

ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Því er ljóst að

næstkomandi dögum til að varpa ljósi á

fyrir einkennum ofbeldissambanda.

fræðsla sem þessi þarf að koma fram fyrr

heilbrigð sambönd og einkenni ofbeldis-

Í sjónvarpsþáttum, bíómyndum og

innan skólakerfisins.

sambanda.

leikritum sjá ungmenni margvíslegar birtingarmyndir sambanda. Margar

Hjálpumst að, skrifum undir ákall til

Sjúk ást?

hverjar af þessum birtingarmyndum gefa

menntamálaráðherra!

Sjúk ást er forvarnarátak fyrir ungmenni

okkur brenglaða mynd af því hvað felst í

Á vefsíðunni sjukast.is er að finna undir-

á aldrinum 13-20 ára um heilbrigði í

heilbrigðu sambandi. Yfirgengileg afbrýð-

skriftarlista sem fólk getur skrifað undir

nánum samböndum og einkenni ofbeld-

issemi kærasta í garð kærustu sinnar er

til að skora á mentamálaráðherra til að

issambanda. Nafnið Sjúk ást varð fyrir

sýnd í rómantísku ljósi og löðrungurinn

beita sér fyrir öflugri og markvissri kyn-

valinu vegna tvíræðninar sem felst í því.

sem kærasta gefur kærasta sínum sögð

fræðslu á öllum skólastigum. Ungmenni

Línan á milli heilbrigðra og óheilbrigðra

undirstrika ástríðufullt samband þeirra.

og börn eiga að fá fræðslu um samskipti,

samskipta virðist oft óskýr. Sjúk ást getur

Mörkin á milli óheilbrigðis og ofbeldis

mörk og ofbeldi í sinni kynfræðslu.

verið jákvætt, eins og að vera sjúklega

geta verið óljós - og fyrir ungmenni sem

Tökum þátt!

ástfangin af einhverjum, en einnig

enga fræðslu hafa fengið um þetta gráa

neikvætt þar sem hægt er að eiga í sjúku

svæði er auðvelt að samþykkja óheil-

ástarsambandi. Stígamót standa fyrir

brigð samskipti sem eðlilega framvindu

verkefninu en verkefnastýrur þess eru

sambands.

bls: 32

Heiðrún Fivelstad, Steinunn Ólína Hafliðadóttir og Steinunn Gyðu - og Guðjóns-

Þörf er á fræðslu um heilbrigð samskipti

dóttir. Í ljósi hreyfinga líkt og #MeToo,

Vefsíðan sjukast.is var sett á laggirn-

þar sem ljósi var varpað á kynferðisbrot

ar vegna átaksins. Á vefsíðunni er að

á mörgum sviðum samfélagsins, virðist

finna fræðslu um ýmisleg hugtök, sett

aukin þörf vera á fræðslu um heilbrigð

upp á skilvirkan máta, þar sem talað til

og óheilbrigð samskipti sem og samtal

þolenda, geranda og aðstandenda. Á vef-

um hvar mörk á milli óheilbrigðra og of-

síðunni er talað um mörk, samþykki, kyn-

beldisfullra sambanda liggja. Átakið Sjúk

líf, klám, virðingu, traust, strafræn sam-

Ást miðar að því að varpa skýrara ljósi á

skipti, ábyrgð, afbrýðissemi, meðvirkni,

hvað felst í heilbrigðum samskiptum svo

ólíkar birtingamyndir ofbeldis og ótal

Instagram: sjuk.ast Facebook: /sjukast eða Sjúk ást Twitter: @sjuk_ast Steinunn Ólína Hafliðadóttir


bls: 33


Lykillinn að ástinni Busapar Kvennaskólans skrifa

verið saman frá því 3.október 2015. Þó að flestir Kvennskælingar

Þegar það er touble in paradise hvernig vinnið þið úr því?

halda að ást sé ekki til. („Ást er bara hlýja sem við mannkynið

„Það fer eftir því hversu mikið trouble það er” segir Snorri. „Ef

bjuggum til til þess að blinda okkur fyrir helvítinu sem við

það er mikið trouble þá bara þúst fokk off í smá stund, hann fer

köllum hversdagsleikann. Guð er dauður”-Greipur Rafnsson).

kannski að hitta vin sinn og kemur svo heim eftir það og við

Busaparið hefur nú sannað í næstum tvö og hálft ár að ástin sé

segjum fyrirgefðu”. Snorri nefnir einnig að það sé mikilvægast að

Snorri Björgvin og Ylfa Nótt, betur þekkt sem busaparið, hafa

raunveruleg. Í þessu viðtali

tala saman.

verður farið í gegnum ástarsögu þeirra og jafnvel gefa þau nokkur tips:

Hvernig er sambandið við tengdó? Snorri segir að sambandið

Hvering var fyrsta deitið?

sé mjög gott og Ylfa telur að

„Ég hélt að Snorri væri samkyn-

foreldrar hans elski hana meira

hneigður og að ég væri að fara í

en sig, kannski vegna þess að

bíó með homma vini mínum en

hún heimsækir þau meira en

svo fattað í að hann væri ekki

hann. „Já báðir foreldrar mínir

samkyhneigður og var bara Ó

eru mjög hrifnir af henni þó að

FOKK” segir Ylfa og hlær. Snorri

annað þeirra þekki hana mun

skítur inní að annað hefði nú

meira en hitt” segir Snorri

komið í ljós.

Hverning vissu þið að þið væruð orðin official? „Sko Jón bekkjabróðir okkar var

Eru þið afbrýðisamar týpur? Þau telja sig frekar vera of mikið ekki afbrýðisöm.

alltaf að spurja hvort við værum saman og hvað væri í gangi hjá okkur” segir Ylfa. Snorri segir að

Hvert er ykkar ráð til ástfanginna busa?

þau hefðu legið bara upp í rúmi heima hjá mömmu hennar og þá

„EKKI BYRJA SAMAN Á BUSAÁRINU” segja þau bæði í kór. „Það

hafi Ylfa spurt hvað þau ættu að segja við Jón þegar hann myndi

er það versta örugglega sem hægt er að gera” segir Ylfa. Snorri

spyrja næst hvort þau væru saman. Snorri sagði Ylfu að segja

segir að það sé mun sniðugara að nota fyrsta árið í eitthvað ann-

bara já við hann og þá var þetta slegið.

að. „En ef þið viljið endilega verða ástfangin á busaárinu takið þá

bls: 34

hlutunum ekki of alvarlega” bætir Snorri við.


Ég elska þig- íslenska I love you- enska Te amo- spænska Ti voglio bene- ítalska Je t’aime- franska Jeg elsker dig- danska Ik hou van jou- hollenska 愛してる-

japanska

Ich liebe dich- þýska Я люблю тебя- rússneska Jag älskar dig- sænska Seni seviyorum- tyrkneska Minä rakastan sinua- finska Asavakkit- grænlenska Kocham Cię- pólska Volim te- serbneska Ik zie je graag- flæmska Szeretlek- ungverska Nhebek – túnis Nakupenda-swahili

bls: 35

Aku cinta kamu- indonesia


Spegillinn Ástrós Hind Rúnarsdóttir skrifar

„Þú ert feit“, sagði hann og braut í mér hjartað. Ég gekk um með skömm í vasanum og faldi mig á bak við veggi. Tárin lágu á varðbergi alla daga og allar nætur og máðu í burtu litina sem ég hafði dáð allt mitt líf. Ég forðaðist spegilinn enda sýndi hann ekkert nema hrylling og ógeð sem fékk magann í mér til þess að snúast og veltast og enda í ringulreið. Hann togaði, potaði, kleip, sló, klóraði og skrapaði mig þangað til ekkert var eftir af mér nema skuggamynd af minningu sem var löngu gleymd. Hausinn minn var fullur af skít og drullu sem hvarf ekki sama hversu fast ég skrúbbaði. „Þú ert feit“, sagði hún og ég starði ískalt til baka. Skuggamyndin hafði öðlast fáeina liti en gekk enn um með hokið bak og innsogin maga. Ég dró hana á eftir mér eins og þungan poka sem haggaðist varla og grét og æpti örmagna af þreytu. Spegillinn hunsaði mig enda hunsaði ég hann til baka. Ekki færi ég að eyða orku í einhvern djöfuls aumingja. Ég settist í sandinn og hleypti lofti inn í spenntan líkamann. Léttirinn var svo þvílíkur að ég leið út af og varð aldrei söm en sandurinn lék við fætur mínar, tær og rass á meðan. Tóm af ró. „Þú ert feit“, sögðu þau og ég brosti til baka. Sólin vafði mig örmum sínum og lýsti upp brosið mitt eins stjörnurnar á himninum. Spegillinn daðraði við mig og ég daðraði til baka, ekki annað hægt þegar hann brosti svona unaðslega til mín. Ég renndi niður kjólnum og strauk varlega magann á mér, mjaðmirnar, lærin, brjóstin, hendurnar, rassinn og munstrin sem lágu eins og listaverk yfir húðina. Ég hrópaði af gleði og valhoppaði eftir götunum með allt mitt farteski sem ég elskaði og tók með hvert

bls: 36

sem sál mín flaug.


tvíburar Myndir af Kvenskælingum og þeim sem þau líkjast

Írena Líf – Billie Eilish, þekkt tónlistarkona

Sverrir Anton Arason - Birnir, tónlistamaður

Kolfinna Iðunn – Berglind Alda, meðlimur Rjómans

Viktor Ingi Jónsson - Breckin Meyer, leikari bls: 37

Finnbogi Manfred Jensen – Kári Steinn Karlsson, maraþonshlaupari


Aðalsteinn Hilmarson – Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður

Anna María Skaftadóttir – Kenzie Elizabeth, youtube-ari

Emý Sara Björnsdóttir – Uma Thurman, þekkt leikona

Ásrún Tryggvadóttir – Amy Adams, leikona

bls: 38

Davíð Edward Anderson –Dylan Minnette, leikari, þekktur fyrir hlutverk sitt sem Clay Jensen í þáttaseríunni 13 Reasons Why


Francisco Snær Hugason –David Schwimmer, leikari, þekktur fyrir hlutverk sitt sem Ross í þáttaseríunni Friends

María Björg Fjölnisdóttir – Cara Delevingne, súpermódel

Hallmar Orri Schram – Brandon Routh, leikari, þekktur fyrir hlutverk sitt sem Superman

Orri Tryggvason – King Krule, þekktur tónlistarmaður

bls: 39

Ragna Baldursdóttir – Molly Ringwald, leikona, mjög þekkt á 80‘s tímabilinu


Hvað er list ?

bls: 40

Egill Sæbjörnsson, Elín Hansdóttir, Goddur, Michelle Bird. ,,List er samblanda af 2 þáttum. Í fyrsta lagi frumkrafti í náttúr-

hefur ekki vald yfir listinni og býr hana ekki til, heldur er listin

unni sem maðurinn hefur en bjó ekki til, sem er svona uppgötv-

samstarf manneskju og náttúruafla. Listin er vera, sem er hvorki

unarkraftur, sköpunarkraftur. Þann kraft hefur náttúran sjálf

maður né náttúra. Hún er sitt eigið afl.

og maðurinn bjó hann ekki til. Þessi kraftur birtist í því hvernig

Með öðrum orðum má segja að listin sé vera sem hefur þróast

kristallar myndast úr hrauni, hvernig plöntur og dýr hafa þróast

með manninum líkt og úlfurinn byrjaði að ganga með manninum

og lagað sig að breyttu umhverfi í gegn um tíðina. Náttúran er sí-

og varð að hundi. En ekki einungis breyttist úlfurinn í hund,

fellt að skapa eitthvað. Hinn þátturinn er hluti mannsins, hvernig

heldur breyttist maðurinn með því að ganga með úlfinum. Á sama

hann notar þennan sköpunar- og speglunarkraft í sínu mannlega

hátt, varð listin til þegar náttúrukraftarnir byrjuðu að breytast í

eðli til að fást við eigið líf. Maðurinn hefur skilið að það getur

afurðir (listaverk) fyrir tilverkan manneskjunnar. Listin er eins

hjálpað honum að fást við tilveruna að horfa á form og liti og búa

og hundurinn, tegund, sem gengur við hlið mannsins. Einu sinni

til form og liti, gera myndir, hljóð og hreyfingu. Þannig getur hann

var listin villtari, eins og úlfurinn, en hún hefur þróast í ákveðið

skilið betur hvað hann er að hugsa og hvernig heimur hans lítur

nýtt form eins og þegar hundurinn varð til. Eins og við höldum að

út. Myndir eru í höfðinu í hugsuninni, og hljóð eru úr umhverfinu

við séum með algert vald yfir hundum, höldum við að við séum

og við erum að herma eftir því þegar við erum að gera list. Með

með algert vald yfir listinni. En þannig er það ekki, hundarnir

því að herma eftir því og jafnvel búa til einhverskonar afleidd

hafa haft gífurlega áhrif á þróun mannsins, sem og listin. Listin

form af því, þá höfum við búið til afurðir sem við köllum list.

og speglun okkar í gegn um listina, samtal þegna samfélagsins í

Listin er þannig hvorki “bara náttúra” eða “bara manneskjan”,

gegn um list, bækur, myndlist, leiklist og tónlist, hefur

heldur er listin sitt eigið afl: “List”. Listin er þróuð úr náttúrunni

áhrif á það hvaða stefnu samfélagið tekur. Þetta er tæki til að

í gegn um mannlega framkvæmd. Afurðir listarinnar köllum

melta hvað við erum að gera.

við listaverk og hafa þau áhrif á okkur. Þannig að manneskjan

En ég sagði að listin er ekki bara tól, heldur er hún vera. Á bakvið

Manneskjan og úlfurinn hittast (sjá efst til vinstri á mynd) og byrja að ganga veginn saman (sjá mið mynd) og úr úlfinum þróast og verður til hundurinn og nútímamaðurinn. Úlfurinn mótaði manninn og maðurinn mótaði úlfinn og úr varð hundur og nútímamaður. Benda má á að ekki bara maðurinn mótaði úlfinn í hund, heldur hafði úlfurinn áhrif á þróun mannsins sömuleiðis. Kannski er samstarf mannsins og úlfsins (hundsins) byrjunin að borgar og akrikúltúr lifnaðarhætti mannsins, allaveganna má telja víst að úlfurinn hefur mótað manninn alveg eins og að maðurinn mótaði úlfinn í hund.

Manneskjan með sýna eiginleika og náttúran með sín form og liti hittast (sjá efst til vinstri á mynd). Maðurinn byrjar að sýsla með form og liti (sjá mið mynd, maður situr og krotar í sand með priki) og úr því varð til listin og nútímamaðurinn. Litir og form mótaði manninn og maðurinn mótaði liti og form og úr varð list og nútímamaðurinn. Benda má á að maðurinn bjó ekki bara til list úr formum og litum náttúrunnar, heldur hefur listin átt sinn þátt í að móta nútímamanninn. Nútímasamfélag væri ekki til án þeirrar hugsunar sem list hefur fært manninum.


hvert listaverk dvelur hún og horfir út í gegn um verkið. Hún býr

teppinu undan fótum manns, á þann hátt að allt sem maður áleit

ekki í einu verki, heldur er hún eins og amaba sem býr á bakvið

vera gefið er brotið upp í smáeindir og maður neyðist til að endur-

öll listaverk heimsins. Þegar við horfum á listaverkin, þá er þessi

hugsa heimsmynd sína uppá nýtt.”

vera að horfa til baka á okkur. Bók sem skrifuð var 1718 er nú 300

-Elín Hansdóttir, listamaður,

ára gömul vera sem margir hafa talað við með því að lesa bókina.

Einu sinni þá safnaði ég svörum ,,Hvað er list?” og mér fannst

Við höldum að við séum vitiborin og listaverkin ekki, því þau séu

alltaf svo fyndið það sem Keith Richards gítarleikarinn í Rolling

bara olíuefni á striga upp á vegg. En heimurinn er margslungnari

Stones sagði þegar hann var spurður að því hvað væri list eða

en svo, merking verkana, áferð, stærð, lykt eða hljóð, spinnur

ART. Hann sagði “As far as I’m concerned art is short for Arthur”

margslunginn vef í minni einstaklinga og er spegill og geymir

eins og mannsnafnið Arthur, kallaður Art eins og Art í Simon og

(Speicher) í sameiginlegu minni mannverunnar og samfélagsins.

Garfunkel. Nú svo voru allskyns svör svolítið fyndin eins og “Art

Bækur, bókmenntaheimurinn, er vera, sem við höfum ekkert

is what makes art more interesting then art” með öðrum orðum

vald yfir. Það sama gildir um tónlist, tónlistin opnar hjartahólf og

að það er aldrei hægt að búa til endanlegan hlut. Taktu eftir “búa

stærðfræðihólf og önnur hólf vitundar okkar. Ein mannskja heyr-

til” það segir sig sjálft að list er eitthvað sem maðurinn býr til en

ir lag á annan hátt en önnur. Við heyrum sama lagið mismunandi

ekki það sem náttúran býr til. Maðurinn getur búið til eitthvað,

tvo daga í röð. Þannig eru lög lifandi, og aldrei eins. Þau tala, en

oftast út af því það er eitthvert gagn af því, stundum sér maður

segja aldrei það sama.”

ekki gagnið en það getur komið í ljós seinna. Oftar en ekki þá er

-Egill Sæbjörnsson, listamaður

þetta ekki bara að búa til, við höfum öll áráttu að fegra umhverfi okkar. Tilgangurinn fyrir þessari athöfn, að búa eitthvað til, er

“List er miðill sem veitir okkur tækifæri til að skoða tilveruna á

að fegra umhverfið okkar, allt frá listaverkum sem við setjum á

óhefðbundin hátt. Áhugaverðast finnst mér hún þegar hún kippir

vegginn, til þess að búa til föt eða manngert umhverfi sem okkur líður vel í og köllum okkar eigin paradís, okkar eigin sanadú eða omdúrmann, okkar eigið fagraland. Við byrjum að skreyta umhvefið og gera það huggulegt af því okkur líður betur og við förum allt í einu að fatta það að sumir hlutir láta okkur líða betur heldur en aðrir. Það er einn tilgangurinn með þessu, það er að við höfum náttúru að búa til hluti sem við köllum list. Orðið list er nákvæmlega jafnt gamalt orðinu vél og það er löngu áður en vél verður til, það allt komið úr Gylfaginningu að lista og véla. Vél eins og mótor fékk þetta nafn því þetta var plathestur, við véluðum hann, þetta er ekki raunverulegur hestur, þetta er vagn sem dregur sig sjálfur, þetta er vélað af því að þetta er plathestur. List, þetta kemur líka úr því þegar það var verið að vinna á orminum, þ.e.s. leysa úr læðingi. Ég man ekki nákvæmleg út á hvað sagan gengur en þetta er í Gylfaginningu en það var endað á því að það var spunninn þráður sem var kallaður “list”sem vann á úlfinum á endanum. Þar er elsta notkunin á orðinu list en við notum þetta ekki fyrr en á seinni öldum yfir tjáningu mannsins, hvort það er

bls: 41

ELÍN HANSDÓTTIR Kollsteypa & Íhlutun (1-10) 2016 Skúlptúr & málverk með leyfi listamanns & i8 Gallery


sönglist, myndlist eða bókmenntir eða hvaða tegund af list sem

þar sem eitthvað var fallegra en annað, hvað stóð upp úr, eitthvað

er. Þetta er tjáningarform, við segjum stundum að tólin á bak við

sem hafði þetta. Það er svo merkilegt með suma, stundum er

list eru tilfinningar og innsæi, með öðrum orðum hjartað þitt og

notuð líkingin við Mozart og Salieri en Salieri var kennari Mozart

góðar tilfinningar þ.e.a.s ef hjartað talar, þá mun það tala beint til

og hann hafði allt nema guðsgjöfina. Hann kunni alla söguna,

hjarta annarra manna. Hjarta sem talar við hjarta og ef maður er

hann kunni allt saman en hann hafði ekki galdurinn. Mozart var

sannur talar það til annarra manna það er stundum sagt “Truth is

kolbrjálaður maður sem hafði guðsgjöfina. Ef þú hefur hana ekki

beauty, beauty is truth that is all you need to know” það er ekki

þá virkar þetta ekki. Það undirstrikar það að einhver stór partur

endilega meint að sannleikurinn sé stóri sannleikurinn heldur

af list og listamönnum er einhver guðsgjöf. Maður getur líka séð

að vera sannur sé alltaf fallegt og allt það sem sé fallegt er það

fullt af fólki með ofboðslega hæfileika en það gerir ekki neitt með

sem er satt. Það er ekki verið að plata, ekkert gervi, engir stælar

það, það er eins og sumir þurfi einhverja rakettu í rassinn svo

heldur hjarta snertir hjarta. Það er það sem við köllum hina

eitthvað verði úr þeim. Góð blanda er þegar maður sér fólk sem er

raunverulegu list. Þess vegna á ekki að nota listfræðinga til þess

ofvirkt og með hæfileika, það er geggjað að sjá það. Eins og það er

að segja sér fyrir verkum hvað sé list og hvað ekki heldur á hver

líka skelfilegt að sjá fólk sem er ofvirkt með enga hæfileika, það

og einn að svara því hvað snertir hjarta hans og láta ekki annan

bara dælir og dælir einhverri djöfulsins drullu sem skiptir engu

segja sér hvað snertir hjarta viðkomandi. Ef þú nærð því að vera

máli. Ég hef ekkert á móti því að fólk framleiði þó það geti ekkert

sannur, láta hjartað þitt tala við annað hjarta og hefur metnaðinn

vegna þess að það getur verið gott fyrir það sjálft en það stendur

til þess að gera það vel og hefur ekki glatað því sem allir hafa

ekki eftir sem eitthvað sem skiptir máli. Þannig ég get ekki svar-

sem meðfædda vöggugjöf, gleðina að búa eithvað til, gleðina við

að þessu á einfaldan hátt hvað sé list, það er ekkert eitt en það er

að lita, föndra, missa ekki barnið í sjálfri þér þegar þú ert að leika

alveg á hreinu að það hefur eitthvað með að gera að búa eitthvað

þér með liti og form þá ert þú að skapa hina raunverulegu list.

til, að tjá sig, að hjarta tali og helstu vopn þeirra sem búa eitthvað

Þetta gerist allt í flæðinu en maður þarf kannski að nota ritstjór-

til og verður að listaverkum er tilfinningar og innsæi og einhvers

ann í sér, það er ekki allt jafn gott í flæðinu. Stundum þarf maður

konar guðsgjöf.”

að setjast niður og horfa á það sem maður hefur gert og velja úr

-Goddur, listamaður

það besta innan um. Ég hef engar áhyggjur af því hvað er list, því list er svolítið sérkennilega sterkt fyrirbæri, hún sér um sig sjálf, það er enginn sem getur stýrt henni eða sagt “þetta er list” og “þetta er ekki list”. Það er svo skrýtið með þetta að af því að listin snýst um það að vera sönn að það er svo erfitt að fela það lengi, það kemur alltaf í ljós hvað er plat og hvað er ekki plat. Þegar við skrifum listasögu þá erum við ekki að skrifa tæknisögu, hve líkti best eftir náttúrunni, hver kunni mest í efnafræði lita heldur hver sagði eitthvað um sinn tíma og var sannur sem okkur fannst svo gaman að sjá 10 árum seinna, 100 árum seinna eða 1000 árum sienna. Við höfum ekki áhuga á lyginni eða platinu. Listin leynir sér ekki þegar upp er staðið, alveg sama hort þetta séu lög, ljóð, mynd, leikur, leikrit, dans, föt, hönnun, hvað sem er sem er

bls: 42

einhvers konar afleiðing þar sem einhver gat sett eitthvað á plan


“Drawing and painting are a gateway to the metaphysical, that which I cannot otherwise express I can art - thus ART IS LANGUAGE. Reflecting, analyzing and viewing works from many angles and stances, perhaps with eyes slightly closed, influences perception, thus ART IS SELF EVALUATION. Doing, preparing, completing, reviewing is ritual, ART IS DISCIPLINE, ART IS SCIENCE. Showing, sharing and selling works as means to live. ART IS MONEY, ART IS EGO. Last time I finished a package of sliced ham Leonardo Divinci’s Vitruvian Man was on the inside of the packaging. ART IS ORDINARY, ART IS FUNNY In the highlands of Himachel Pradesh listening to endless chanting of the devotees in the Jain marble temples. ART IS HUMANITY AND SPIRIT. When I go home to the San Francisco’s MOMA, ART IS almost always AWE INSPIRING AND MAGNIFICENT. In Hawaii ART is Story Telling and DANCE. Allessi makes art functional. Alice Neel and Louis Bourgeois created to maintain sanity, while Robert Fillioud created insanity. Art is mesmerizing, it is despair, it’s a lot of nonsense and quite miraculous. Sometimes it’s a way of life or just a passing fancy. What would my life be without art? Surely impoverished and debased. ART has provided me with a vivid life, a cornucopia of experiences and personal challenges, structure, education and purpose. It is the foundation which makes it possible to make hard choices.“

bls: 43

-Michelle Bird, listamaður


Rakel er í fótbolta alveg eins og Torfi Tímoteus

Greipur er úr Mosfellsbæ alveg eins og Anna maría. Torfi er mjög myndarlegur alveg eins og Hanna Rakel

Anna maría er í 3.FB alveg eins og Rakel Leósdóttir

Hanna Rakel er listanefnd alveg eins og Védís Halla

bls: 44

Védís er busi alveg eins og Hildur María Arnalds


Nína tók þátt í Rymju alveg eins og Halldóra Snorradóttir

Halldóra er í 2.bekk alveg eins og Daníel Bjarki

Hildur er leikkona alveg eins Nína Margrét

Daníel er mjög hávaxinn alveg eins og Bjarki Fjalar

bls: 45

Bjarki Fjalar, Bjarki drekkur kaffi eins og Rúnar Haraldsson


bls: 46


bls: 47


Gullmolar Kvenna­ skólans í Reykjavík Kvennó er alveg hellað nettur skóli og við nemendur erum ekkert smá heppin með starfsfólkið við skólann sem heldur honum gangandi eins og vel smurðri vél. Okkur datt í hug að gaman væri að kynnast örlítið fólkinu á bak við tjöldin, þau hafa öll lagt sitt að mörkum til að gera skólagöngu okkar þægilegri og auðveldari.

Ólafur Óskar Óskarsson (Óli húsvörður)

lega mikið á skíðum, skautum og ég var

Yndislegir, kurteisir og það er engin tísku-

alltaf í miklum útiíþróttum en ég æfði

pressa, allir eru bara eins og þeir eru.

ekki neitt. •Hvaða flík er ómissandi í fataskápinn?

Frjálsar íþróttir hjá Ármanni.

Það eru einhverjar mussur, einhverjar

•Hvaða flík er ómissandi í fataskápinn?

skyrtumussur.

Uppáhalds jakkinn, jakkinn sem ég er í.

•Hver er þín uppáhalds tónlist?

•Æfðir þú íþróttir í æsku? Hvaða íþróttir?

•Hver er þín uppáhalds tónlist?

Ég hlusta næstum því á allt saman nema

Fimleika.

Ég hlusta mest á djass.

þungarokk.

•Hvaða flík er ómissandi í fataskápinn?

•Ef þú mættir snæða kvöldmat með

Hlustaru á rapp og allan pakkann?

Buxur.

einum einstakling hver væri það, á lífi

Veistu hvaða tónlistarmenn eru núna

•Hver er þín uppáhalds tónlist?

eða ekki?

vinsælir hjá Kvenskælingum?

Alls konar tónlist en mín uppáhalds

Van Morrison

Jájá, Aron Can og Úlfur Úlfur og fleiri

hljómsveit er Agent fresco.

•Hvað borðar þú í morgunmat?

fleiri fleiri.

•Ef þú mættir snæða kvöldmat með

Ég fæ mér yfirleitt kaffi og brauð bara.

•Ef þú mættir snæða kvöldmat með

einum einstakling hver væri það, á lífi

•Í hvaða menntaskóla varst þú í?

einum einstakling hver væri það, á lífi

eða ekki?

Ég var í FB.

eða ekki?

Sonur minn.

•Hvernig myndir þú lýsa Kvenskæling-

Æ hann þarna.. (segir Gulla mjög hugsi)

•Hvað borðar þú í morgunmat?

um í 3 orðum?

og bætir svo við „veistu það er eitthvað að

Hafragraut.

Þremur orðum, tja verður að leyfa mér

hausnum í mér“. Mick Jagger!

•Í hvaða menntaskóla varst þú í?

að hugsa. Ég myndi segja kurteisir og

•Hvað borðar þú í morgunmat?

Menntaskólanum við Hamrahlíð

fjölbreytt flóra af krökkum.

Ég borða yfirleitt súrmjólk og banana.

•Hvernig myndir þú lýsa Kvenskæling-

•Í hvaða menntaskóla varst þú í?

um í 3 orðum?

Ég var ekki í menntaskóla ég var í gagn-

Skemmtilegir, hugmyndaríkir og

fræðiskóla og tók þetta gamla gagnfræði-

frábærir.

Guðlaug Sigurfinnsdóttir (Gulla í mötuneytinu)

próf úr verslunardeild.

bls: 48

Auður Aðalsteinsdóttir (Auður á skrifstofunni)

•Æfðir þú íþróttir í æsku? Hvaða íþróttir?

•Æfðir þú íþróttir í æsku? Hvaða íþróttir?

•Hvernig myndir þú lýsa Kvenskæling-

Ég æfði ekki íþróttir nei en ég var ofboðs-

um í 3 orðum?


ÚTSKRIFTARFERÐIN Íris Vilhjálmsdóttir, 3.FB skrifar JÆJA, kæru útskriftarnemendur, nú styttist óðfluga í útskriftarferðina okkar. Við höfum gengið í gegnum margt í Kvennó og þurft að þrauka þessi 3 eða 4 ár í Kvennó með blóði, svita og tárum. Okei, kannski ekki blóði en þessi ár eru búin að vera heljarinnar erfið, leiðinleg, skemmtileg og frábær. Árin í Kvennó hafa verið sannkallað ævintýri. Ég get varla hugsað mér betri leið til að fagna þessum árangri okkar en að fara í útskriftarferð til Mexíkó! En elskurnar mínar, munið að NJÓTA

MUST DO IN MEXICO TANA snorkla fara í FROÐUPARTY prútta við heimamenn fara í slag við Verzling kynnast nýju fólki! TOGA PARTY taka ,,Kvennaskólinn heillar mig” í karaoke Skinny dip in the ocean Fokk tanfar, slepptu toppnum #freethenipple

MUST HAVE IN MEXICO VEGABRÉF MONEY SMOKKA GÓÐA SKAPIÐ

PICK-UP LÍNUR „Hæ, ég er þjófur og er kominn til að ræna hjarta þínu.“ „Ertu með kort? ég er nefnilega svo týnd í augum þínum“

bls: 49

„Er heitt hérna eða ert það bara þú?“


Hvernig fannst þér ballið?

FOKKKING HELLAÐ BAÐAÐU MIG Í VITHIT

Hvernig fannst þér lineup-ið í heildina?

Hvaða artisti fannst þér bestur?

Hvernig fannst þér stemmingin?

bls: 50

Hvernig fannst þér staðsetningin?

Very nice my friend

FOKK MAÐUR ALDREI SÉð BETRA LINEUP

Friðrik Dór

Sprite Zero Klan +Rjóminn

LOVED IT

CLASSIC GULLHAMRAR BRO

Gott, hefði geta verið betra tbh ;/

Alveg næs fílaði flesta artistana

Sturla Atlas

næsnæs

Hefði getað verið betra

DOCTOR LAZER

Bara mjög fín

LAME fannst alls ekki gaman

DJ Baldur

Alveg ágæt

Ekkert best í heimi

VIT-HIT BALL KVENNÓ

Hræðilegt

DJ Karítas

Hræðileg

Ömurleg hate this


bls: 51


Hvernig fannst þér ballið?

HELLLLLAÐ 10/10 BAÐAÐU MIG Í FROÐU

Hvernig fannst þér lineup-ið í heildina?

Hvaða artisti/ar fannst þér best/ur?

bls: 52

Hvernig fannst þér staðsetningin?

Það var gott!

Það var nett, fílaði flest

Áttan

Hefði geta verið betra :/

öööömurlegt

SJALDAN SÉÐ JAFN GOTT LINEUP!!!!

HRÆÐILEGT

DJ Dóra Júlía

DJ Karítas

Ekki gott :(

JóiPé og Króli

Hún var mjög næs

GEGGJUÐ

Ágæt

Hræðileg

FROÐURAVEBALL KVENNÓ


bls: 53


Hvernig fannst þér ballið?

Hvernig fannst þér lineup-ið ? (Palli)

bls: 54

Hvernig fannst þér staðsetningin?

BESTA BALL Í SÖGU KVENNASKÓLANS, 10/10

Það var næs!

ÉG ELSKA ÞIG PALLI

GEGGJUÐ, STOP CLASSIC

PALLA GRÍMUBALL KVENNÓ

Hefði geta verið betra...

Gott!

Hún var mjög næs

Alveg ágætt

Ágæt

Ööömurlegt

Hræðilegt

Skelfileg


bls: 55


Hvernig fannst þér ballið?

HELLLLAÐ, 10/10

Hvernig fannst þér lineup-ið í heildina?

Hvaða artisti fannst þér bestur?

Hvernig fannst þér staðsetningin?

bls: 56

Hvernig fannst þér gæslan?

Það var gott!

ALDREI SÉÐ JAFN GOTT LINEUP VÁÁÁ

JóiPéxKróli

Sturla Atlas

Hefði geta verið betra :/

Það var ágætt, fílaði flest

DJ Dóra Júlía

Næs!!

Góð

Flóni

Öööömurlegt

Ekki gott

Aron Can

Hræðilegt

Sunna Ben

GEGGJUÐ

Ágæt

Hræðileg

Geggjuð

Ágæt

Hræðileg

EPLABALL 2017


bls: 57


Hvernig fannst þér ballið?

BESTA ÁRSHÁTÍÐ SEM ÉG HEF FARIÐ Á 10/10

Hvernig fannst þér lineup-ið ?

Fínt, fílaði flest

Hvernig fannst staðsetningin ?

bls: 58

Hvaða artisti fannst þér bestur?

Það var gott!

GULLHAMRAR CLAAASSIC

Stuðmenn

Herra Hnetusmjör

Hefði geta verið betra

HELLAÐ

Ekki gott

Hræðilegt

Ágæt

Hræðilegt

Næs!

Flóni

Ömurlegt

DJ Dóra Júlía

DJ Yung Gorillas

árshátiðarball kvennó


bls: 59


bls: 60

tattúaðir kvenskælingar


bls: 61


bls: 62


bls: 63


bls: 64


bls: 65


Við eigum orðið og berjum í borðið femínismi samtímans á erindi við alla Dagrún Birta Karlsdóttir skrifar Sælir elsku Kvennskælingar ég heiti

breytileg í gegnum tíð og tíma. Því hefur

Kvennsaga – sagan sem gleymdist

Dagrún Birta og er í 3FC og ég er einnig

hugtakið jafnréttissinni verið búið til. Það

Kvennasaga er falin saga og það er

í femínistafélagi skólans, Þóru Melsteð.

kann að vera víðara hugtak en jafnréttis-

sorglegt að þurfa að fara í sér áfanga til

Áður en ég byrjaði í Kvennó vissi ég lítið

innar eru fylgjandi jöfnum rétti fólks s.s.

að læra um sögu kvenna en það kemur

sem ekkert um femí­nisma og hvað felst

óháð kyni, trú, fötlun og þjóðerni á meðan

þó ekki á óvart því oftar en ekki hefur

í því að vera femí­nisti. Ég hef samt alltaf

femínistar horfa með ákveðnari hætti til

mannskynssagan verið skrifuð af körlum

verið með sterka réttlætis­kennd og allt

janfréttis kynjanna. Fólk þarf því hvert

um karla rétt eins konur hafi ekki verið

sem tengist jafnrétti hefur ávallt vakið

fyrir sig að ákveða hvort það sé femínisti

til í gamla daga. Ég er samt svo þakklát

áhuga minn. Í Kvennó upp­g vötaði ég femí­

eða jafnréttissinni. Málið er að það þarf

fyrir þennan áfanga því þar mun Sara

nisma og þá opnuðust fyrir mér nýjar dyr.

ekki fylla út neinn tékklista til að vera

sögukennari fræða ykkur um allar

femínisti og það þarf heldur ekki að vera

bylgjur femínismans með lifandi hætti.

Er jafnréttissinni annað en femínisti?

sammála öllu sem aðrir femínstar hafa

Við horfðum á heimildarmyndir, bjuggum

Það eru skiptar skoðanir hjá fólki hvort

fram að færa.

til heimasíðu og gerðum skemmtileg

bls: 66

það vilji kalla sig femínista eða ekki. Tilf-

einstaklings og hópverkefni svo eitthvað

inning mín hefur verið sú að fólk sé hrætt

Femíniskir áfangar í Kvennó

sé nefnt. Það sem stóð upp úr var málþing

við hugtakið eða þekkir ekki merkinguna

Ef þig langar til að átta þig betur á

sem við héldum í lok áfangans en við

á bakvið það. Neikvæð umfjöllun og það

femínisma þá mæli í með Kvennasögu og

fengum m.a. Guðrúnu Ágústsdóttur

að hugtakið sé kvenlægt hefur í gegnum

Kynjafræði. Þessir áfangar hafa hjálpað

fyrrum alþingismann, rauðsokkabaráttu-

árin haft neikvæð áhrif á merkingu

mér og við erum svo heppin að geta farið

konu fyrir jafnrétti kynjanna til að koma

þess. Femínisti er manneskja sem veit

í áfanga eins þessa þar sem kennararnir

til okkar.

að jafnrétti kynjanna er ekki náð og vill

leggja sig fram um að fá okkur til að

gera eitthvað í því. Femínismi getur verið

skilja og uppgötva að femínisimi er ekki

Kynjafræði – fræði sem varða okkur öll

lífskoðun, baráttuhreyfing, fræðasvið,

öfgastefna heldur hugsjón og mikilvægur

Kynjafræði er áfangi þar sem staða

kenningar, þekkingarfræði og pólitík svo

drifkraftur fyrir jafnrétti.

kynjanna, staðalmyndir og stefna karla

eitthvað sé nefnt en áherslur femínista

og kvenna í samfélaginu er skoðuð út frá

á þessi mismunandi svið hefur verið

kenningum félagsvísinda. Efnisþættir


eru m.a. klám, kynheilbrigði, mansal,

opnunarræðu á ráðstefnu sem markaði

rétt til að gera hvað sem þau vilja án þess

kynhlutverk, femínismi, kynjuð neyslu-

upphaf átaksins HeForShe. Hún sagði

að vera dæmd eða útskúfuð af samfé-

vara og hinsegin fræði. Það sem stóð upp

þessi orð sem hafa setið fast í huga mín-

laginu vegna úreltra staðalmynda. Við

úr í áfanganum voru viðburðirnir sem

um síðan ég heyrði ræðuna. „If not me,

viljum að karlmenn viti að það sé í lagi

ég fór á. Maður fær að velja úr mörgum

who? If not now, when?“ sem þýðir ef ekki

að tjá tilfininngar sínar. Að ungar stelpur

viðburðum og fyrirlestrum sem eru að

ég, hver þá? Ef ekki núna, hvenær þá?

geti fundið sínar fyrirmyndir sama á

eiga sér stað í kringum okkur til dæmis í

Þetta byrjar allt hjá okkur, við þurfum öll

hvaða sviði það er. Að fólk geri sér grein

háskólasamfélaginu eða á vegum ólíkra

að nota okkar rödd og þegar margar radd-

fyrir því að sambönd eigi að snúast um

félagasamtaka og skrifar síðan samantekt

ir koma saman verður til herferð eins og

traust, samskipti og mörk.

um þá. Viðfangsefni viðburðanna sem ég

#Metoo. Þó að sú herferð einblíni aðalega

fór á var; hvað væri nauðgun í lagalegri

á konur þá er þetta vitundarvakning

Takk elsku Kvennó fyrir að opna augun

menningu, viðburður um líkamsvirðingu,

fyrir bæði kyn um það hversu stórt og

mín og ég vona að ég hafi náð að opna

kynsegin og viðburður um kynjafræði í

skelfilegt vandamálið er og þar hafa karl-

augu ykkar á einhvern hátt. Í hverjum

framhaldsskólum.

arnir sannarlega sýnt samstöðu. Þeir sem

femínista býr eldmóður, drifkraftur og

tóku afstöðu, sýndu samstöðu og sögðu

ástríða fyrir því að bæta samfélagið. Það

Herferð á heimsvísu

frá mynduðu þessa herferð sem varð á

og svo miklu meira er ástæðan fyrir því

HeForShe er alþjóðleg hreyfing UN

heimsvísu.

að ég er femínisti.

til að láta til sín taka í baráttunni fyrir

Okkar kynslóð vill jafnrétti!

Hjálpumst að við að stíga ný skref í átt

kynjajafnrétti. Hingað til hefur gjarnan

Með því að vera femínisti finnst mér ég

að jafnrétti. Leggjumst öll á eitt því þá

verið litið á jafnréttisbaráttuna sem

taka afstöðu með baráttunni fyrir jafn-

getum við hlutum breytt.

einkamál kvenna. En málið er að við

rétti. Ég er þakklát og lýt upp til þeirra

náum ekki fram jafnrétti nema kynin

sem hafa rutt veginn fyrir jafnréttis-

hjálpist að og það er hagur samfélags-

baráttuna og gert okkur fært að halda

ins alls. Leikkonan Emma Watson

baráttunni áfram. Okkar kynslóð vill sjá

velgjörðarsendiherra UN Women hélt

kynjajafnrétti þannig að öll kynin hafi

bls: 67

Women sem hvetur sérstaklega karlmenn


VELKOMIN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

SPENNANDI NÁM OG ÖFLUGT FÉLAGSLÍF Í HÁSKÓLA Í FREMSTU RÖÐ YFIR 400 NÁMSLEIÐIR Í BOÐI Sæktu um á hi.is fyrir 5. júní.

www.hi.is


Jhason De La Cruz

Ég mæli hiklaust með Háskólanum í Reykjavík.

Hvað ert þú að læra? Ég er að læra hátækniverkfræði í Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér skemmtilegast við HR? Námið er fjölbreytt en um leið krefjandi og skemmtilegt.

Hvers vegna varð HR fyrir valinu?

Kennararnir ná vel að miðla námsefninu til nemenda á skýran og

Háskólinn í Reykjavík varð fyrir valinu því þar er lögð áhersla

faglegan hátt. Mikil samvinna er á milli nemenda. Félagslífið er

á að búa nemendur best undir atvinnulífið með raunhæfum

öflugt, alltaf eitthvað á dagskrá í hverri viku.

verkefnum og hópavinnu. Það sem skipti mig mestu máli, þegar ég ákvað fara í verkfræðinám við HR, var að velja skóla sem

Myndir þú mæla með HR fyrir þá nemendur Kvennaskólans sem

býður nemendum uppá hæfa kennara, góða aðstöðu til náms og

eru að velta því fyrir sér að sækja um nám við HR?

persónulegt umhverfi.

Aðstaðan er öll til fyrirmyndar, fyrir hópavinnu og ef maður er einn að læra. Kennaranir eru alltaf tilbúnir að aðstoða og aðgengi

Hvernig er félagslífið í HR?

að þeim er gott. Hálfgert bekkjarkerfi gerir námið líka skemmti-

Félagslífið í HR er virkt og öflugt. Nemendafélög deilda vinna

legra því þá kynnast nemendur betur.

náið saman og virkja nemendur með ýmsum viðburðum; útilegu,

bls: 69

skíðaferð, vísindaferðum og árshátíð svo fátt eitt sé nefnt.


Metoo Frá myllumerki í statusum til stórfyrirtækja og Hollywood

Ef þú hefur verið smá týnd/-ur/-t árið 2017 og hefur ekki heyrt um

Milano á Twitter um að hvetja ætti til útbreiðslu á frasanum sem

myllumerkið #Metoo eða á íslensku #Églíka, þá hefur þú misst

hluti af meðvitundarherferð um vandamálið.

af miklu. Lengi vel hefur kynferðislegt ofbeldi verið tabú en árið

Eftir tístið hennar Alyssu varð netið stútfullt af sögum og upplif-

2017 voru stór skref tekin fyrir þolendur kynferðisofbeldis og

unum frá þolendum sem höfðu orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.

áreitni. Konur á öllum aldri, karlar og fólk allstaðar á hnettinum

Frasinn þróaðist í #Metoo myllumerkið og #Metoo fór að sjást

deildu sínum reynslusögum af ofbeldinu sem það varð fyrir. Þau

allstaðar á netinu, allt frá Twitter og til fyrirsagna í dagblöðum.

komu saman og börðust fyrir því að vekja þyrfti athygli á þessu

Þolendur studdu hvor annan og sýndu fram á að það þyrfti virki-

vandamáli og að ekki væri lengur hægt að kenna þolendum um

lega að breyta þessu.

ofbeldið. Margar stjörnur hafa deilt sögum sínum og nafngreint gerendur Árið 2006 á Myspace hafði Tarana Burke, félagsráðgjafi, búið til frasann ,,Me Too” eða á íslensku ,,Ég líka” til þess að opna augun fyrir því kynferðislega ofbeldi sem litaðar konur verða fyrir, einkum innan fátækra samfélaga. Burke vildi stuðla að

sína. Woody Allen, Louis C.K, Kevin Spacy, Roman Polanski og

,,If all the women who have been sexually harassed or assaulted wrote ´Me too´ as a status, we might give people a sense of the magnitude of the problem.” –Ef allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða árás skrifuðu ´Ég líka´ sem ,,status”, gætum við gefið fólki tilfinningu fyrir stærðinni af vandamálinu.”

“eflingu með samúð” og með því

fleiri þekktir einstaklingar hafa verið ásakaðir um kynferðislegt ofbeldi. Sá umdeildasti og mest áberandi gerandinn í Hollywood er Harvey Weinstein. Weinstein er kvikmyndaframleiðandi og er meðstofnandi kvikmynda-

að hvetja fleiri til að koma fram með sína reynslusögu, gæti það

fyrirtækisins Miramax Films og The Weinstein Company. Í

vakið athygli á hversu algengt og alvarlegt kynferðislegt ofbeldi

október 2017 fóru margar frægar leikkonur, m.a. Angelina Jolie,

væri og að það þyrfti að gera eitthvað í því.

Salma Hayek og Cara Delevingne, að deila sögum sínum og skila skömminni til gerenda, þar sem hún á heima. Harvey neitaði

bls: 70

11 árum seinna, þann 15. október 2017, tístaði leikonan, Alyssa

ásökunum og ,,ósamþykktu kynmökunum”. Eftir ásakaninar


hefur Weinstein verið rekinn frá The Weinstein Company, The

ýtir undir samfélagsreglur og þrýstir á það að þess konar ofbeldi

Academy of Motion Picture Arts and Sciences og öðrum samtök-

er ekki náttúrulegt og að við ættum ekki að fela það í myrkinu

um. Þessar ásakanir hafa haft mikil áhrif á Hollywood og kvik-

og halda því sem einhverju tabúi. Mörg önnur myllumerki m.a.

myndaiðnaðinn en líka á önnur stórfyrirtæki og sérstaklega á

#HowIWillChange, #ChruchToo og margar aðrar umræður hafa

valdamikla menn. ,,Weinstein áhrifin” er nafnið sem fengist hefur

orðið til vegna #Metoo. Konur hafa sýnt samstöðu og stutt hverja

út úr þessum sköndulum og það að valdamiklir menn eins og þeir

aðra á ýmsum viðburðum m.a. á Eddunni en þar klæddust konur

fyrrnefndu komist upp með að beita kynferðislegu ofbeldi.

ýmist svörtu eða rauðu til stuðnings byltingarinnar. Myllumerkið hefur ekki bara mótað síðast liðið ár, heldur hefur

#Metoo er svo miklu meira en bara myllumerki á netinu. Það eru

það mótað söguna og það sýnir hvernig myllumerki #MeToo og

sögur og upplifanir ofbeldis sem ætti ekki að eiga sér stað undir

umsagnir geta haft meiri áhrif en við höldum. Við getum ekki

neinum kringumstæðum. Það er áköllun, þetta er ekki eðlilegt

látið slíkt ofbeldi fara framhjá okkur og núna er loksins kominn

og enginn ætti að upplifa slíka martröð. #Metoo sýnir hve margir

tími til að skila skömminni þangað sem hún á heima.

fara í gegnum slíkt ofbeldi og það sýnir líka að þetta vandamál er ekki lengur vandamál, heldur orðið norm sem 25% kvenna

Guðrún Ísabella 2.NA, meðlimur Þóru Melsteð

upplifa. Kynferðislegt ofbeldi ætti alls ekki að vera eitthvað norm heldur ætti það fyrst og fremst ekki að eiga sér stað. Frá unga aldri lærum við um almenn samskipti en fáum litla fræðslu um heilbrigð samskipti í kynlífi á unglingsárunum. Samtök eins og #Sjúkást vilja stuðla að bættri kynfræðslu hvað varðar samskipti, mörk og ofbeldi í kynlífi fyrir ungmenni á öllum skólastigum. #Metoo hefur valdið mörgum byltingum og fer djúpt í rætur

bls: 71

samfélagsins þar sem kynferðislegt ofbeldi þykir eðlilegt. Það


bls: 72


bls: 73


Ekki bara kvótastelpa Fjóla Ósk Guðmannsdóttir skrifar Ég hef alltaf fylgst með Gettu betur og man vel eftir því að sitja pínulítil á sófanum heima og reyna mitt besta að svara spurningunum með keppendum. Mig dreymdi um að upplifa það að snúa nafnaskiltinu í Gettu betur og svara spurningum á ógnarhraða, þó ég hafi ekki þorað að viðurkenna það fyrir mörgum. Mér þótti þó alltaf leiðinlegt að sjá bara stráka á skjánum og velti því stundum fyrir mér hvort stelpur mættu ekki vera með, var þetta ef til vill bara strákasport?

Gettu betur var eintóm strákakep- Einstaka stelpur komust inn í liðin fyrir það og þær fáu sem tóku pni fram til ársins 2015 þegar þátt fengu oft miður skemmtilegar athugasemdir um það af hverju kynjakvótinn var tekinn upp. þær voru í liðinu. Ég horfði á gamla keppni um daginn frá árinu

1993, þar var stelpa í liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hún svarar spurningu rétt og dómarinn spyr hana hvort hana skorti ekki hina kvenlegu auðmýkt og hlédrægni, því annars gæti hún auðvitað ekki verið hér að keppa.

“En þurfa stelpur ekki bara að vera Mér fannst það rétt ákvörðun þegar kynjakvótinn var duglegri að taka þátt?”

tekinn upp. Hann var tólið sem þurfti til að hvetja stelpur til að taka þátt. Sumir segja að stelpur sæki bara ekki í keppnina og þess vegna hafi svona fáar stelpur tekið þátt í Gettu betur, en það hefur svo verið afsannað með komu kynjakvótans. Stelpur þurfa kvenkyns fyrirmyndir og hvernig eiga þær að eignast fyrirmyndir ef það komast engar stelpur í liðin? Í rúmlega 30 ára sögu Gettu betur er ég ein af fjórum stelpum sem hafa sigrað með sínu liði, sem er sorglega lág tala en með komu kynjakvótans mun þessi tala hækka smám saman.

Að taka þátt í Gettu betur er eitt það skemmtilegasta sem ég geri, en það er ekki

alltaf auðvelt. Stundum koma fáfróðir einstaklingar með leiðinlegar athugasemdir sem oftar vega þyngra í huganum en hrós. Ég veit ekki til þess að strákarnir sem hafa verið með mér í liði hafi nokkurn tímann lent í því að einhver efist um hæfni

“Hún á ekki skilið að vera hérna, hún er bara kvótastelpa og er að taka pláss af hæfari einstaklingi”

þeirra. Ég held að flestar stelpur sem hafa tekið þátt í Gettu betur hafi svipaðar sögur að segja.

Stelpurnar sem hafa tekið þátt í Gettu betur finnst mér allar hafa sannað það að

við eigum svo sannarlega jafn mikið erindi í keppnina og strákar og erum ekki bara

bls: 74

„kvótastelpur“. Áfram stelpur í Gettu betur!


Þægilegri bankaþjónusta í Arion appinu Arion appið er besta bankaappið á Íslandi.* Í appinu getur þú: • fundið PIN númerin þín • dreift greiðslum • skoðað launaseðla • fryst týnt kreditkort og margt fleira. Náðu í appið í Google Play og App Store

*Samkvæmt könnun MMR


AÐ SETJA UPP LEGALLÝ BLONDE

bls: 76

Vigdís Halla Birgisdóttir skrifar

Við í Fúríu funduðum í sumar og ákváðum að þetta ár ætti að vera

alltaf aftur að tala um Legally Blondey. Við funduðum í Leginu og

ár Fúríu hingað til. Við settum okkur það markmið að gera stóra

ákváðum fyrir fullt og allt að Legallý Blonde yrði fyrir valinu. Við

skemmtilega sýningu sem fólki þætti gaman að horfa á. Eina sem

öskruðum af gleði svona eins og Fúría gerir alltof oft. Á þessum

við vorum sammála um, var að við vildum láta fólk hlægja. Núna

fundi kom hinsvegar skellurinn að þetta væri í alvöru að fara

tók við leikritaleitin. Ég keypti 5 handrit frá Bandalagi Íslenskra

að gerast og við þyrfum að fara að vinna! Ég get ekki sagt eða

Leikfélaga og við sátum saman á Austurvelli í sólinni og lásum

lýst því nákvæmlega hversu fáránlega mikla vinnu krakkarnir í

íslenska farsa. Þetta voru allt mjög skemmtileg og klassísk verk

Fúríu lögðu á sig til að koma þessu verki á svið og hversu mikið

en ekki beint það sem við vorum að leita að. Við vorum að velja á

magn af tárum/öskrum/hlátri hefur komið útúr okkur seinustu

milli þess að setja upp söngleik eða skemmtilegan farsa. Svo við

mánuði. Eftir leiklistarnámskeiðið okkar héldum við prufur fyrir

settum leikritaleitina á pásu og hófum aðra leit. Leitin að hinum

leikhópinn, og leyfið mér að lofsyngja þau aðeins. Leikhópur-

fullkomna leikstjóra, það var nú ekki eins erfitt. Við bókuðum

inn í ár er eitthvað annað level af talenti sem ég hef ekki séð

einhverja 10 leikstjóra í viðtal og Agnes Wild var sú fyrsta sem

áður í menntaskólaleikriti. Allir og þá meina ég ALLIR eru með

átti að koma til okkar. Við settumst með henni á Stofuna, og eftir

hæfileika fram í litlu tærnar sínar og ég gæti ekki verið ánægðari

svona max 30 sekúndur vorum við að hlægja að henni. Þessi kona

með þau öll. Við í Fúríu erum viss um að þau munu öll gera góða

var snillingur við sáum það strax að hún passaði fullkomlega

hluti í framtíðinni. Okei !! Þannig að núna erum við komin með

við allt sem við vildum frá leikstjóra. Við sögðum henni að okkur

leikstjóra, leikrit, leikhóp og fáránlegt magn af styrkjum.. Allt

langaði að setja upp farsa eða skemmtilegan söngleik eins og

að ganga vel. Ég var búin að segja mánuðum saman að ég væri

Legally Blonde. Þá horfði hún á okkur í sjokki og sagði; ‘’Þið eruð

svo hrædd um að það myndi koma risaskellur á okkur því allt

að grínast?? Mér leiddist svo mikið um daginn að ég fór að þýða

hafði gengið svona einum of vel miðað við seinasta árið mitt sem

fyrsta lagið úr Legally Blonde! Þetta er uppáhalds söngleikurinn

meðlimur Fúríu. Þá kom Iðnó. Hlevítis fokking Iðnó. Það tóku

minn!’’. Það var þarna ljóst að þetta samstarf okkar var skrifað í

nýir rekstaraðilar við húsinu í ár, en við höfum áður unnið með

skýin og við þurftum ekki meiri sannfæringu en þetta. Þetta var

Möggu Rósu sem hafði séð um Iðnó í mörg ár og þekkti húsið eins

match made in heaven og við afbókuðum hin viðtölin. Við héldum

og lófann sinn. Við hinsvegar þurftum að díla við rosalega mikið

áfram að leita að leikriti en útaf einhverjum ástæðum fórum við

af veseni í kringum þetta hús og þurftum t.d. að fara til Akraness


að ná í veggi og tjöld nokkrum dögum fyrir frumsýningu því nýju rekstraraðilarnir hreinlega vissu ekki hvar þeirra dót var. Seinustu vikur fyrir frumsýningu voru hryllingur fyrir mig andlega. Það er bölvun á formönnum Fúríu að þeir breytist í skrímsli fyrir frumsýningu og ég get ekki sagt að ég hafi verið neitt frávik. Ég var hræðileg. Sorrý allir í alvöru. Ég var þó ekki ein, restin af Fúríu var líka stressuð og hrædd. Okkur til varnar þá vorum við búin að eyða ári úr lífi okkar í að plana þetta og hugsunin um að þetta yrði ekki eins flott og við vildum var ömurleg. En viti menn. Drottinn, Kölski og Gosi Fúríukisi (RIP) blessuðu okkur og allt small saman rétt fyrir frumsýningu. Frumsýningin gekk fáránlega vel og fólk grét úr hlátri út í sal. Markmiði náð! Eftir frumsýningu dönsuðum við á sviðinu og grenjuðum úr gleði yfir að þetta hafði heppnast. En núna er lokasýningin búin og aldrei hefur selst jafn vel á Fúríu sýningu, við erum að deyja úr stolti yfir okkur sjálfum og öllum í leikritinu. Sölumet sagði einhver. Nú er tími fyrir okkur að kveðja Fúríu, og við sem erum að útskrifast erum að kveðja að eilifu. Ég hef tekið þátt í leikritinu öll árin í Kvennó og var í nefndinni í fyrra og formaður í ár. Þess vegna líður mér smá eins og ég sé að skilja barnið mitt eftir einhvers staðar eitt og ég hef bara eina beðni til ykkar. Hugsið um barnið mitt. Þetta er sætasta og skemmtilegasta barn í heimi. Elskið það og gefið því að borða

bls: 77

þá mun það svo sannarlega elska þig til baka.


Grunnnám

við Háskólann á Akureyri

„Ég er gríða­ lega þakklát fyrir það nám sem ég fékk í Kvennó sem undirbjó mig vel fyrir háskólanám t.d. tók ég fljótt eftir því að ég hafði mun betri grunn í mörgum áföngum heldur en samnemend­ ur mínir. Háskólinn á Akureyri hefur farið fram úr öllum mínum væntingum en það magnaða við hann er það hversu persónulegur skólinn er. Aðgengi að kennurum er gott, þeir þekkja mann oftar en ekki með nafni – bara eins og hér í Kvennó! “ Birna Heiðarsdóttir, nemi í fjölmiðlafræði við HA

Félagsvísindi* Fjölmiðlafræði* Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfunarfræði*

Kennarafræði Líftækni* Lögfræði Lögreglufræði*

Nútímafræði* Sálfræði Sjávarútvegsfræði*

Tölvunarfræði í samstarfi við HR

Viðskiptafræði

*Námsleiðir sem ekki eru í boði í öðrum háskólum landsins

Allt grunnnám við HA er sveigjanlegt nám sem þýðir að engu skiptir hvort þú ert staðarnemi eða fjarnemi. Allir fylgja sömu námsskránni og hafa aðgang að sama námsefninu.

www.unak.is



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.