2
3
Hringir heimsins (2016)
Hringir heimsins byrjaði sem hugmynd eða meira tilraun. Ég var að fikta mikið með ljósmyndir sem ég átti sem hefðu ekki verið notaðar í neitt. Ég vildi reyna að finna tilgang fyrir þær. Á þessum tíma hafði ég líka áhuga á að prufa að nota ljósmyndir og grafík saman í einu verki. Ég prufaði fyrst að taka himininn á myndunum og blanda saman við aðrar myndir. Það virkaði ekki svo vel. Síðan fór ég út í að prófa að taka restina af myndinni (semsagt ekki himininn) og láta passa við kannski myndir af blómum. Það virkaði heldur ekki. Þá byrjaði ég að fikta með form og lét ljósmyndirnar passa inní þau en fann að það var ekki það sem ég var að leita eftir en gæti vel virkað fyrir einhvað annað. Þá datt mér í hug að prufa að taka hálfa mynd og láta það passa í hring. Mér fannst það strax virka og hélt áfram með þá hugmynd. Á endanum setti ég annan hring fyrir aftan ljósmyndina og það small einhvern veginn saman. Ég hélt áfram með þessa hugmynd og fékk út úr henni seríuna Hringir heimsins.
Serían heytir ,,Hringir heimsinns’’ vegna þess að ég er að nota ljósmyndir frá stöðum í heiminum sem ég hef farið til. Ég plana að bæta við og stækka seríuna þegar ég fer til nýrra landa; svona eins og ferðadagbók. 4
6
7
Teiknaðu núna (2017)
Teiknaðu núna byrjaði í sköpunarteppu. Ég byrjaði á að búa til hugkort um innblástur. Þar hugsaði ég um hvað veitir mér innblástur og hvaðan ég fæ hann. Ég skoðaði einnig hvaðan aðrar hugmyndir að fyrri verkum hefðu komið. Ég fann út að það eina sem ég gat gert var að skissa alskyns hluti í kringum mig og reyndi að finna leiðir til að útfæra allar þær skissur. Það er best að hugsa ekki um mistök heldur hvað hægt er að læra af þeim. Það er best að teikna núna og horfa vel í kringum sig.
8
9
Drottningar (2017)
Þetta verkefni byrjaði á hugmyndum um hversu mikið væri hægt að fjarlægja á portrettmynd en hafa samt sem áður nóg til þess að persónan þekkist. Á þessum tíma var ég að kynnast mörgum sem voru að kynna fyrir mér dragheiminn. Ég fann strax áhuga í þessu samfélagi og ákvað að gera grafískar andlitsmyndir af mínum uppáhalds dragdrottningum. Það sem var sérstaklega krefjandi hér var að passa að andlitið liti út eins og hver einstaklingur en ég vildi ekki teikna það beint upp heldur láta það vera eins og skugga sem fellur á andlitið. Til þess að tryggja að myndirnar væru lesanlegar fyrir fólki bað ég nokkra af vinum mínum að giska á hverjir væru á myndunum. Allflestir gátu giskað rétt. 10
11
Eitt orð : Kaffi (2016)
But
first Coffee
Þetta verkefni byrjaði byrjaði á því að ég skoðaði hvers konar útfærslur væri hægt að gera út frá aðeins einu orði eða hugtaki. Ég valdi orðið kaffi. Kaffi er svo breytilegt og kaffi er eitthvað sem flestir drekka á hverjum degi. Þetta er það sem margir nota til að byrja daginn og auðvitað er gott að byrja daginn á góðum nótum. Ég vildi nálgast orðið á skapandi hátt; nota mismunandi tóna af brúnum til að tákna mismunandi kaffi; frá espressó í Latte. Verkefnið endaði einnig í hreyfigrafík.
12
13
Imagine (2016)
Þetta verkefni hófst á því að ég vildi breyta því sem ég hafði verið að gera og finna eitthvað nýtt. Ég hafði fengið ábendingu um að ég ætti að íhuga að gera plötuhulstur. Ég tók mjög vel í þá hugmynd og byrjaði á að fara yfir tónlistina sem ég var að hlutsa á á þeim tíma. Eitt af mínum uppáhaldslögum er Imagine eftir John Lennon. Eftir það fór ég að skissa og gerði hugkort útfrá hugmyndinni um lagið. Ég vildi gera hulstrið í mínum stíl eins og lagið væri að koma út núna eða það væri verið að endurgera það (,,remaster’’).
14
15
Lógó hönnun (2017)
R R R
the reindeer protection program
est
201 7 The Reindeer protection program est
201 7
R the reindeer protection program
the reindeer protection program
the reindeer protection program
201 7
201 7
201 7
est
est
-2017-
t he rein deer pr ot ect ion progra m
201 7
t he rein deer t he rein deer pr ot ect ion progra m pr ot ect ion progra m est est
I
201 7
I
I
201 7
I
201 7
201 7
the reindeer protection program
I
t he rein deer pr ot ect ion progra m
t he rein deer pr ot ect ion progra m est
2017
est
I
201 7
I
16
the reindeer protection program est
I
Þessi hugmynd byrjaði út frá stað sem átti að velja. Ég valdi Reynisvatn í Grafarholti. Ég fór og labbaði í kringum vatnið og skoðaði mig um, tók ljósmyndir og skissaði umhverfið. Það var mikið af grenitrjám sem ég tengdi við jól sem fór beint yfir í hreindýr. Ég hef alltaf verið mikið fyrir dýra vernd og ákvað að búa til lógó fyrir þessi samtök. Ég ákvað að ég vildi ýta mér smá áfram og búa til enskt og íslenskt lógó fyrir sömu samtök en mismunandi útibú í Reykjavík og Ameríku. Ég gerði þetta til þess að leika mér að hönnuninni og reyna að finna einhvað sem myndi passa fyrir tvö lógó en hafa í huga að augljóst væri að þetta væru sömu samtök. Það er ástæðan fyrir því að það er sama hreindýr í báðum útfærslum og sama leturtýpa.
est
The Reindeer protection program
17
Contact reindeerpp@raindeerpp.org
Websight reindeerpp.org
HQ Laugavegur 170-174, 105 Reykjavík 717 D St NW, 6th floor (Washington, D.C.)
t h e re i n d e e r p ro t e ct i o n p ro g r am est
I
I
201 7
hafa samband reindeerpp@raindeerpp.org
vefsida reindeerpp.org
HQ Laugavegur 170-174, 105 Reykjavík
I
717 D St NW, 6. hæð (Washington, D.C.)
h re indý ra vernduna r Sam t ö k in stofad
I
I
201 7
I
th e re i n d e e r p ro te c t i o n p ro g ra m est
I
201 7
I
I
18
201 7
I
Það sem mér fannst einstaklega skemmtilegt við þessa hönnun var að mér tókst að gera lógó sem virkar bæði negatívt og pósitívt (eins og sést í tölvuvinnslunni á bls.17)
Sa m t ök h re i n d ý rave rn d un a r sidan
19
20
Módelteikning
Stakar skissur
Blýantur á brúnan maskínupappír (2016) 100 x 61 cm
Pennateikning á pappír 15,5 x 21,5 cm 100 GSM (G/m2)
21
Mandala
Lítil hús
Pennateikning á pappír 44 x 67 cm
Vatnslitir 29.7 x 42 cm 310 GSM (g/m2)
22
23
Stop-Motion flippbók (2016)
Þetta er eitt af skemmtilegustu verkunum sem ég hef unnið að. Hér var verkefnið að búa til hreyfimynd eftir að Eadweard Muybridge hafði verið tekinn sem dæmi.
https://vimeo.com/208521391
24
25
Helgi í Lundúnum Ljósmyndasería. Allar ljósmyndir teknar í London. Myndavél : Canon EOS 400D (2016)
London hafði alltaf verið ein af þeim borgum sem mig hafði dreymt um að fara til. Þegar tækifærið gafst vissi ég að ég vildi gera ljósmyndaseríu um alla þá staði sem ég færi á. Ég vildi muna eftir þessu og geta deilt því með vinum og fjölskyldu. Ég vildi sýna menninguna og þá sérstaklega arkitektúrmenningu Bretlands. Mér fannst strax mjög áhugavert að sjá hvernig stíllinn á byggingunum var. Á þessum tíma var ég í áfanga þar sem farið var í ólíka stíla í byggingarlist. Ég var líka á sama tíma að læra mikið um myndbyggingu og vildi taka ljósmyndir sem myndu sýna mikla dýpt því ég vildi læra meira um hvernin dýpt væri túlkuð í kringum okkur. 26
27
Morgunn í sveitinni Myndavél : Canon EOS 400D 3116 x 2448 (2014)
ƒ/2.2 1/200 ISO 32
Þessi ljósmynd varð í rauninni til fyrir tilviljun. Hún var það sem kveikti áhuga minn fyrir listgreinum. Fjölskyldan var nýbúin að kaupa mjög flotta myndavél. Við fórum í heimsókn í sveitinna hjá afa og ég tók upp myndavélina þegar litli bróðir minn var að horfa útum glugg ann. Ég smellti af. Ég var hissa á hversu vel myndin kom út og fann strax áhuga á að þróa þetta meira. Ég hef alltaf verið mikill teiknari en tók því aldrei alvarlega. Eftir þetta skipti ég um námsbraut í framhaldsskóla og fór beint yfir í listnám.
28
29
30
31
32