www.osram.is/led
Ný tegund lýsingar. Byltingarkenndar OSRAM LED perur sem koma í stað hefðbundinna pera fyrir almenna lýsingu og áhrifslýsingu.
NÝína
vör ul
NÝ TEGUND LÝSINGAR
Velkomin til framtíðarinnar.
2
LED – fyrir OSRAM standa þessir þrír stafir fyrir framtíð lýsingar. Ástæðan er sú að hágæða LED vörur frá OSRAM eru ekki einungis mjög skilvirkar og endingargóðar, heldur eru þær einnig ótrúlega fjölhæfar. Fyrir almenna lýsingu eru framúrskarandi OSRAM LED perur þegar notaðar sem beinn valkostur í stað allt að 60 W glópera. Litaðar LED perur og LED perur sem skipta litum (color-changing) veita mikið frelsi við hönnun stemmningslýsingar. Nútímalega LED vörulínan er fullkomnuð með sérstökum perum fyrir íbúðarhúsnæði og skemmtanaiðnaðinn. Framtíð lýsingar er því þegar gengin í garð – velkomin í þennan spennandi heim.
3
helstu atrið varðandi LED
Raunveruleg nýjung. OSRAM LED perur eru ekki einungis nútímalegar og fallegar, heldur búa þær einnig yfir framúrskarandi eiginleikum sem gera þær hagnýtar á margs konar hátt. LED perur frá OSRAM eru byltingarkenndar með tilliti til endingar, ljósgæða, hagkvæmni og áhrifa á umhverfi – hér er sannarlega um frábæra nýjung að ræða.than almost any other technology, rightly deserve the title of innovation.
Nýr staðall í gæðum: • engin UV eða nær-innrauð geislun • lítil hitamyndun • strax 100% ljós • allt að 100.000 kveikingar • hvítt ljós með góðri litaendurgjöf • hlýhvítur ljóslitur líkt og hjá glóperu • þola högg og titring • fáanlegar í mörgum gerðum og með mismunandi sökkla svo auðvelt er að skipta
Nýr staðall í skilvirkni: • a.m.k. 80% orkusparnaður samanborið við sambærilegar hefðbundnar glóperur • allt að 25 ára endingartími • koma beint í stað venjulegra pera þannig að ekki þarf að breyta um kerfi • minni kostnaður við loftræstingu vegna mjög lítillar hitamyndunar
Nýr staðall í umhverfisvernd: • a.m.k. 80% minni koltvísýringslosun samanborið við sambærilegar hefðbundnar glóperur og halógen perur • framúrskarandi vistvænir eiginleikar þökk sé lágum orkukröfum við framleiðslu og lágri orkuþörf við notkun • án kvikasilfurs • minni úrgangur og lítið gengið á auðlindir þökk sé mjög löngum endingartíma
4
Almenn lýsing
Áhrifslýsing
Sérstök lýsing
5
notkun
Framúrskarandi á margs konar hátt. OSRAM vörulínan er mjög víðtæk og má því þegar nota LED perur í stað sígildra glópera og halógen pera á mörgum ólíkum sviðum. Hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði eða atvinnugeirann – t.d. veitingastaði, skemmtistaði, verslanir eða söfn – bjóða LED perur frá OSRAM upp á óviðjafnanlega kosti og á það jafnt við um almenna lýsingu og áhrifs- og stemmningslýsingu.
HEIMILI. LED perur innan heimilisins: byltingarkennd tækni og afslappandi andrúmsloft.
VEITIGASTAÐIR. Nútímaleg, þægileg og einstaklega skilvirk lýsing: Með PARATHOM ® LED perum geta veitingahúsaeigendur boðið gestum upp á sérstaklega smekklega lýsingu – og notið góðs af mjög lágum rekstrarkostnaði.
6
VERSLANIR. Fullkomin verslunarlýsing: Með PARATHOM ® LED Reflector og Classic LED perum geturðu sýnt vörur í besta mögulega ljósi.
SÉRSTÖK NOTKUN. Perur með sérstakt gildi: Í skemmtigörðum og á sýningum munu traustu og hagkvæmu PARATHOM ® DECO og SPECIAL perurnar vekja undrun jafnt gesta og skipuleggjenda. Einnig eru OSRAM LED perur hannaðar til sérstakrar notkunar, t.d. til lýsingar fyrir ísskápa.
7
OSRAM LED PERUR FYRIR ALMENNA LÝSINGU
Sígild 9 1
2
3
4
5
6
7
8
10
Fyrir almenna lýsingu geta PARATHOM® LED perur komið í stað allt að 60 W hefðbundinna glópera og halógen pera á flestum sviðum. Tveir hágæða ljóslitir eru fáanlegir til að skapa rétta andrúmsloftið, þ.e. frískandi Cool White/Daylight liturinn fyrir vinnuherbergi og glóperuliturinn Warm White fyrir afslappandi birtu t.d. innan setustofa.
1/2/3 PARATHOM ® CLASSIC A – 15/25/40/60/80 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • CLASSIC A 15: hentar til innan- og utanhússnotkunar • CLASSIC A 40: með OSRAM Golden DRAGON ® Plus LED, mjög þröngt litasvið (very narrow color location) • CLASSIC A 60 og 80: 100 % dimmanlegar og með mjög mikinn ljósstyrk eða allt að 806 lm, mjög þröngt litasvið (very narrow color location) • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 15 W glópera – Classic A 15 25 W glópera – CLASSIC A 25 40 W glópera – CLASSIC A 40, A 25 60 W glópera – CLASSIC A 60, A 80
1 2
4/5 PARATHOM ® CLASSIC B – 15/25 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • CLASSIC B 15: hentar til innan- og utanhússnotkunar • CLASSIC B 25: með OSRAM Golden DRAGON ® Plus LED, mjög þröngt litasvið • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 15 W glópera – Classic B 15 25 W glópera – Classic B 25
S varar til 25.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag. Svarar til 35.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag.
8
6/7/8 PARATHOM ® CLASSIC P – 15/25 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • CLASSIC P 15: hentar til innan- og utanhússnotkunar • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 15 W glópera – CLASSIC P 15 25 W glópera – Classic P 25 9/10 PARATHOM ® Globe G95 – 15/40 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • G95 15: hentar til innan- og utanhússnotkunar • G95 40: mjög mikið ljósmagn (allt að 500 lm), mjög þröngur ljósgeisli og falleg hönnun • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 15 W glópera– globe 15 40 W glópera – globe 40
orkuður sparna . a.m.k
80 %
form, yfirburðatækni. OSRAM LED perur fyrir almenna lýsingu..
11
12
13
14
15
16
17
18
19
PARATHOM® LED perur bjóða upp á mikinn orkusparnað og leggja mikið af mörkum til verndunar umhverfisins. Til viðbótar við almenna kosti OSRAM LED pera (sjá síður 4/5) má hér sjá það helsta sem einstakar vörur bjóða upp á:
11/12 PARATHOM ® R50 25 and 40 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Hafa sömu stærð og hefðbundnar R50 kastaraperur og koma því beint í stað slíkra glópera • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 25 W glópera – R50 25 40 W glópera – R50 40 13/14 PARATHOM ® PAR16 20 • Allt að 35 ára meðalendingartími² • 35° geislahorn • Útgáfa með GU10 sökkli er tilvalin fyrir fyrirliggjandi halógen lampa • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 20 W halógen pera – PAR16 20
15/16 PARATHOM ® PAR16 35 and 50 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Mikið ljósmagn (allt að 950 cd með 35° geislahorn)) • Lögun svarar til hefðbundinnar halógen spegilperu með 50 mm þvermál • Mjög þröngt litasvið • Dimmanleg • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 35 W halógen pera – PAR16 35 50 W halógen pera – PAR16 50 17 PARATHOM ® PAR20 35 og 50 • Dimmanleg • Lögun svarar til hefðbundinnar PAR20 halógen peru með u.þ.b. 65 mm þvermál • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 35 W halógen pera – PAR20 35 50 W halógen pera – PAR20 50
18/19 PARATHOM ® MR16 20 og 35 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Dimmanleg • Lágspennunotkun, möguleg með hefðbundnum stjórnbúnaði (Conventional Control Gear [CCG]) eða rafrænum stjórnbúnaði (Electronic Control Gear [ECG]) (Advanced einnig með HTM)3 • Mikið ljósmagn (allt að 1000 cd með 36° geislahorn) • Tilvalin í stað hefðbundinna pera í fyrirliggjandi lágspenntum halógen spegillömpum • MR16 20 og 20 Advanced: kemur í stað halógen MR16 pera þökk sé sömu stærð • MR16 Advanced: mjög þröngt litasvið • Valkostir í stað hefðbundinna pera: 20 W halógen pera – MR16 20 35 W halógen pera – MR16 35
3
Sjá bls. 23, Orðskýringar: Spennubreytar.
9
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR – ALMENN LÝSING
1
2
3
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
4
5
1
6
1
1
7
1
8
OSRAM PARATHOM® CLASSIC A – 15/25/40/60/80
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E27 – 100–240 V – Blister CL A 15 (glær) CW CL A 15 (glær) WW CL A 25 (mött) D CL A 25 (mött) WW CL A 40 (mött) D CL A 40 (mött) WW CL A 60 (mött) WW CL A 80 (mött) D
4008321930231 4008321925343 4008321965066 4008321965103 4008321952103 4008321952028 4008321965189 4008321965141
Cool White Warm White Daylight Warm White Daylight Warm White Warm White Daylight
2 2 6.5 6.5 8 8 12 12
95 100 380 320 450 345 640 806
– – – – – – – –
– – – – – – – –
109 109 101 101 113 113 126 126
55 55 55 55 55 55 62 62
6 6 6 6 6 6 6 6
1 1 2 2 2 2 3 3
E27 – 100–240 V – Box CL A 15 (glær) CW CL A 15 (glær) WW CL A 25 (mött) D CL A 25 (mött) WW CL A 40 (mött) D CL A 40 (mött) WW CL A 60 (mött) WW CL A 80 (mött) D CL A 80 (mött) WW
4008321929273 4008321925329 4008321965042 4008321965080 4008321952141 4008321952066 4008321965165 4008321965127 4008321960658
Cool White Warm White Daylight Warm White Daylight Warm White Warm White Daylight Warm White
2 2 6.5 6.5 8 8 12 12 12
95 100 380 320 450 345 640 806 806
– – – – – – – – –
– – – – – – – – –
109 109 101 101 113 113 126 126 126
55 55 55 55 55 55 62 62 62
10 10 10 10 10 10 10 10 10
1 1 2 2 2 2 3 3 3
OSRAM PARATHOM® CLASSIC B – 15/25 E14 – 100–240 V – Blister CL B 15 (glær) CW CL B 15 (glær) WW CL B 25 (mött) WW
4008321930279 4008321925428 4008321952189
Cool White Warm White Warm White
1.6 1.6 4
63 70 170
– – –
– – –
104 104 117
35 35 40
6 6 6
4 4 5
E14 – 100–240 V – Box CL B 15 (glær) CW CL B 15 (glær) WW CL B 25 (mött) WW
4008321929310 4008321925404 4008321952202
Cool White Warm White Warm White
1.6 1.6 4
63 70 170
– – –
– – –
104 104 117
35 35 40
10 10 10
4 4 5
OSRAM PARATHOM® CLASSIC P – 15/25
1
NÝTT NÝTT
E14 – 100–240 V – Blister CL P 25 (mött) D CL P 25 (mött) WW
4008321965301 4008321965349
Daylight Warm White
4 4
230 200
– –
– –
78 78
45 45
6 6
7 7
NÝTT NÝTT
E14 – 100–240 V – Box CL P 25 (mött) D CL P 25 (mött) WW
4008321965288 4008321965325
Daylight Warm White
4 4
230 200
– –
– –
78 78
45 45
10 10
7 7
NÝTT NÝTT
E27 – 100–240 V – Blister CL P 15 (glær) CW CL P 15 (glær) WW CL P 25 (mött) D CL P 25 (mött) WW
4008321930255 4008321925381 4008321965226 4008321965264
Cool White Warm White Daylight Warm White
1.6 1.6 4 4
63 70 230 200
– – – –
– – – –
90 90 78 78
45 45 45 45
6 6 6 6
6 6 8 8
A llar tæknilegu kennistærðirnar eiga við um allar perurnar. Með hliðsjón af þeim flóknu ferlum sem notaðir eru við framleiðslu ljósdíóða eru ofangreindu dæmigerðu gildin fyrir tæknilegar LED kennistærðir einungis tölfræðileg gildi sem svara ekki endilega til raunverulegra kennistærða fyrir einstakar vörur; einstakar vörur kunna að víkja frá dæmigerðum gildum
10
9
10
Product Product reference number (EAN) E27 – 100–240 V – Box CL P 15 (glær) CW CL P 15 (glær) WW CL P 25 (mött) D CL P 25 (mött) WW
NÝTT NÝTT
4008321929297 4008321925367 4008321965202 4008321965240
1
1
1
1
Cool White Warm White Daylight Warm White
1.6 1.6 4 4
63 70 230 200
– – – –
– – – –
90 90 78 78
45 45 45 45
10 10 10 10
6 6 8 8
Cool White Warm White
3 3
135 140
– –
– –
142 142
95 95
6 6
9 9
Cool White Warm White Warm White
3 3 10.5
135 140 500
– – –
– – –
142 142 130
95 95 95
10 10 6
9 9 10
OSRAM PARATHOM® Globe G95 – 15/40 E27 – 100–240 V – Blister G95 15 (glær) CW G95 15 (glær) WW
4008321930293 4008321930316
E27 – 100–240 V – Box (with Euro perforation tab) G95 15 (glær) CW 4008321929334 G95 15 (glær) WW 4008321929358 G95 40 (mött) WW 4008321965387
NÝTT
Byltingarkenndar hvað snertir umhverfið. LED perur hafa ámóta heildarorkunotkun og sparperur og miklu minni orkunotkun en hefðbundnar glóperur. Þetta er gefið til kynna af nýlegri rannsókn sem OSRAM framkvæmdi ásamt sérfræðingum frá Siemens Corporate Technology. Rannsóknin sýndi fram á að einungis 2% af heildarorkunni sem lýtur að LED peru verður til við framleiðslu – afgangurinn við notkun. Þökk sé orkunýtni þeirra – sem á enn eftir að taka framförum – eru LED perur þegar fremsti kosturinn og eiga einungis eftir að styrkja stöðu sína í framtíðinni. Nánari upplýsingar má finna á: www.osram.is/ledlamps
Frumorka í kWh yfir 25.000 klst. tímabil. Framleiðsa (kWh)
Notkun (kWh) 3,500
300
3,000
250
2,500
200
2,000
150
1,500
100
1,000
50
500
*
0
25 glópera
2.5 sparperur
1 LED pera
CLASSIC A 40 W Hver með 1.000 klst. endingartíma
Classic A 8 W sparpera Hver með 10.000 klst. endingartíma
PARATHOM® CLASSIC A 40 8 W Hver með 25.000 klst. endingartíma
* Minna en 2% af orku tengist framleiðslu
Notkun
0
Framleiðsla (sýnd 10 sinnum stærri)
11
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR – ALMENN LÝSING
1
2
3
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
4
1
5
1
1
1
6
OSRAM PARATHOM® R50 – 25/40 NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E14 – 100–240 V – Blister R50 25 D R50 25 WW R50 40 D R50 40 WW
4008321965424 4008321965462 4008321965585 4008321965622
Daylight Warm White Daylight Warm White
3 3 6 6
140 100 240 170
350 250 590 410
30° 30° 30° 30°
85 85 85 85
50 50 50 50
6 6 6 6
1 1 1 1
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E14 – 100–240 V – Box R50 25 D R50 25 WW R50 40 D R50 40 WW
4008321965400 4008321965448 4008321965561 4008321965608
Daylight Warm White Daylight Warm White
3 3 6 6
140 100 240 170
350 250 590 410
30° 30° 30° 30°
85 85 85 85
50 50 50 50
10 10 10 10
1 1 1 1
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E27 – 100–240 V – Blister R50 25 D R50 25 WW R50 40 D R50 40 WW
4008321965509 4008321965547 4008321965660 4008321965707
Daylight Warm White Daylight Warm White
3 3 6 6
140 100 240 170
350 250 590 410
30° 30° 30° 30°
83 83 83 83
50 50 50 50
6 6 6 6
2 2 2 2
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E27 – 100–240 V – Box R50 25 D R50 25 WW R50 40 D R50 40 WW
4008321965486 4008321965523 4008321965646 4008321965684
Daylight Warm White Daylight Warm White
3 3 6 6
140 100 240 170
350 250 590 410
30° 30° 30° 30°
83 83 83 83
50 50 50 50
10 10 10 10
2 2 2 2
OSRAM PARATHOM® PAR16 – 20/35/50
12
NÝTT NÝTT
E27 – 220–240 V – Blister PAR16 20 D PAR16 20 WW
4008321965745 4008321965783
Daylight Warm White
4.5 4.5
220 170
600 450
35° 35°
68 68
50 50
6 6
3 3
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
E27 – 220–240 V – Box PAR16 20 D PAR16 20 WW PAR16 35 D PAR16 35 WW PAR16 50 D PAR16 50 WW
4008321965721 4008321965769 4008321964083 4008321964007 4008321964243 4008321964168
Daylight Warm White Daylight Warm White Daylight Warm White
4.5 4.5 8 8 10 10
220 170 > 220 220 > 350 350
600 450 > 600 600 > 950 950
35° 35° 35° 35° 35° 35°
68 68 93 93 93 93
50 50 50 50 50 50
10 10 10 10 10 10
3 3 5 5 5 5
NÝTT NÝTT
GU10 - 220-240 V - Blister PAR16 20 D PAR16 20 WW
4008321965820 4008321965868
Daylight Warm White
4.5 4.5
220 170
600 450
35° 35°
60 60
50 50
6 6
4 4
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
GU10 – 220–240 V – Box PAR16 20 D PAR16 20 WW PAR16 35 D PAR16 35 WW PAR16 50 D PAR16 50 WW
4008321965806 4008321965844 4008321964045 4008321963963 4008321964205 4008321964120
Daylight Warm White Daylight Warm White Daylight Warm White
4.5 4.5 8 8 10 10
220 170 > 220 220 > 350 350
600 450 > 600 600 > 950 950
35° 35° 35° 35° 35° 35°
60 60 85 85 85 85
50 50 50 50 50 50
10 10 10 10 10 10
4 4 6 6 6 6
7
8
9
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
10
1
1
1
1
OSRAM PARATHOM® PAR20 – 35/50 NÝTT NÝTT
E27 – 220–240 V – Blister PAR20 35 WW PAR20 50 WW
4008321963680 4008321963727
Warm White Warm White
i n preparation in preparation
25° 25°
88 88
63 63
6 6
7 7
NÝTT NÝTT
E27 – 220–240 V – Box PAR20 35 WW PAR20 50 WW
4008321963703 4008321963741
Warm White Warm White
i n preparation in preparation
25° 25°
88 88
63 63
10 10
7 7
OSRAM PARATHOM® MR16 – 20/35 NÝTT NÝTT NÝTT
GU5.3 – 12 V – Blister MR16 20 WW MR16 20 ADVANCED D MR16 20 ADVANCED WW
4008321962669 4008321963864 4008321963826
Warm White Daylight Warm White
4.5 5.5 5.5
185 > 200 200
450 > 500 500
36° 36° 36°
48 50 50
50 50 50
6 6 6
8 9 9
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
GU5.3 – 12 V – Box MR16 20 WW MR16 20 ADVANCED D MR16 20 ADVANCED WW MR16 35 ADVANCED D MR16 35 ADVANCED WW
4008321521927 4008321963840 4008321963802 4008321963925 4008321963888
Warm White Daylight Warm White Daylight Warm White
4.5 5.5 5.5 10 10
185 > 200 200 > 350 350
450 > 500 500 > 950 950
36° 36° 36° 36° 36°
48 49 49 77 77
50 50 50 50 50
10 10 10 10 10
8 9 9 10 10
Þú getur fundið viðeigandi stjórnbúnað frá OSRAM (líkt og OTe 35/220-240/12) á vefslóðinni: www.osram.is/optotronic Frekari upplýsingar um samhæfi eru gefnar á viðkomandi gagnablöðum fyrir vörurnar.
1
A llar tæknilegu kennistærðirnar eiga við um allar perurnar. Með hliðsjón af þeim flóknu ferlum sem notaðir eru við framleiðslu ljósdíóða eru ofangreindu dæmigerðu gildin fyrir tæknilegar LED kennistærðir einungis tölfræðileg gildi sem svara ekki endilega til raunverulegra kennistærða fyrir einstakar vörur; einstakar vörur kunna að víkja frá dæmigerðum gildum.
13
OSRAM LED PERUR FYRIR ÁHRIFSLÝSINGU
Litríkar PARATHOM® DECO LED perur fyrir innan- og utanhússnotkun lífga upp á umhverfi sitt. Perurnar gefa hvítt, rautt, gult, grænt og blátt ljós og má nota til að skapa rétta andrúmsloftið hvar sem er. Útgáfan sem skiptir litum býður upp á hreina (saturated) liti og mjúkar litaskiptingar fyrir sérstaka áherslulýsingu. Nútímaleg Color-Stop tækni gerir notendum kleift að stöðva við tiltekinn lit með því að smella tvisvar á ljósrofann. Til viðbótar við almenna kosti OSRAM LED pera (sjá síður 4/5) má hér sjá það helsta sem einstakar vörur bjóða upp á:
1
2
1 PARATHOM ® DECO CLASSIC A • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Fáanleg í hvítum, bláum, grænum, rauðum og gulum lit og í útgáfu sem skiptir litum • Colorchange útgáfa með Color Stop tækni: notendur geta stöðvað við tiltekinn lit með því að smella tvisvar á ljósrofann 2 PARATHOM ® DECO CLASSIC B • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Fáanleg í hvítum, bláum, grænum, rauðum og gulum lit og í útgáfu sem skiptir litum • Colorchange útgáfa með Color Stop tækni: notendur geta stöðvað við tiltekinn lit með því að smella tvisvar á ljósrofann 14
3
4
5
3/4 PARATHOM ® DECO CLASSIC P • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Fáanleg í hvítum, bláum, grænum, rauðum og gulum lit og í útgáfu sem skiptir litum (Colorchange) • Colorchange útgáfa með Color Stop tækni: notendur geta stöðvað við tiltekinn lit með því að smella tvisvar á ljósrofann 5 PARATHOM ® DECO CLASSIC Globe • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Fáanleg í bláum, grænum, rauðum og gulum lit og í útgáfu sem skiptir litum (Colorchange)
stemmningslýsing. OSRAM DECO LED perur fyrir áhrifslýsingu.
6
7
8
9
10
6 PARATHOM ® DECO R50 40 • Allt að 15 ára meðalendingartími² • Stefnu- og áherslulýsing með 15° geislahorn° • Fáanleg í bláum, grænum, rauðum og gulum lit 7/8 PARTHOM ® DECO PAR16 10 • Allt að 20 ára meðalendingartími³ • Stefnu- og áherslulýsing með 20° geislahorn • Fáanleg í hvítum, bláum, grænum, rauðum og gulum lit • Warm White eða Daylight light color: með OSRAM Golden DRAGON ® Plus LED g allt að 25 ára meðalendingartíma1 • Með E27 eða GU10 sökkli 9/10 DECOSPOT ® PAR 16 • Allt að 25 ára meðalendingartími¹ • Stefnu- og áherslulýsing með 12° geislahorn/Hvítur litur 20° • Fáanleg í hvítum, bláum, grænum og rauðum lit og í útgáfu sem skiptir litum (Colorchange) • Með E14 eða GU10 sökkli
1 2 3
S varar til 25.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag. Svarar til 15.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag. Svarar til 20.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag.
15
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR – ÁHRIFSLÝSING
1
2
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
1
1
1
1
OSRAM PARATHOM® DECO CLASSIC A E27 – 220–240 V – Blister DECO CL A (mött) WW 4008321951748
Warm White
E27 – 100–240 V – Blister DECO CL A (mött) CC/CS DECO CL A (mött) BL DECO CL A (mött) GN DECO CL A (mött) RD DECO CL A (mött) YE
4008321918307 4008321918314 4008321918321 4008321918338 4008321918345
Color changing Blue Green Red Yellow
E27 – 220–240 V – Box DECO CL A (mött) WW
4008321951823
Warm White
E27 – 100–240 V – Box DECO CL A (mött) CC/CS DECO CL A (mött) BL DECO CL A (mött) GN DECO CL A (mött) RD DECO CL A (mött) YE
4008321918253 4008321918260 4008321918277 4008321918284 4008321918291
Color changing Blue Green Red Yellow
2
50
–
–
109
55
6
1
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
109 109 109 109 109
55 55 55 55 55
6 6 6 6 6
1 1 1 1 1
2
50
–
–
109
55
10
1
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
109 109 109 109 109
55 55 55 55 55
10 10 10 10 10
1 1 1 1 1
2
50
–
–
104
35
6
2
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
104 104 104 104 104
35 35 35 35 35
6 6 6 6 6
2 2 2 2 2
2
50
–
–
104
35
10
2
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
104 104 104 104 104
35 35 35 35 35
10 10 10 10 10
2 2 2 2 2
OSRAM PARATHOM® DECO CLASSIC B
1
E14 – 220–240 V – Blister DECO CL B (mött) WW 4008321951762
Warm White
E14 – 100–240 V – Blister DECO CL B (mött) CC/CS DECO CL B (mött) BL DECO CL B (mött) GN DECO CL B (mött) RD DECO CL B (mött) YE
4008321922724 4008321922748 4008321922762 4008321922786 4008321922809
Color changing Blue Green Red Yellow
E14 – 220–240 V – Box DECO CL B (mött) WW
4008321951847
Warm White
E14 – 100–240 V – Box DECO CL B (mött) CC/CS DECO CL B (mött) BL DECO CL B (mött) GN DECO CL B (mött) RD DECO CL B (mött) YE
4008321922625 4008321922649 4008321922663 4008321922687 4008321922700
Color changing Blue Green Red Yellow
A llar tæknilegu kennistærðirnar eiga við um allar perurnar. Með hliðsjón af þeim flóknu ferlum sem notaðir eru við framleiðslu ljósdíóða eru ofangreindu dæmigerðu gildin fyrir tæknilegar LED kennistærðir einungis tölfræðileg gildi sem svara ekki endilega til raunverulegra kennistærða fyrir einstakar vörur; einstakar vörur kunna að víkja frá dæmigerðum gildum.
16
3
4
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
5
6
1
1
1
1
OSRAM PARATHOM® DECO CLASSIC P E14 – 220–240 V – Blister DECO CL P (mött) WW 4008321951786
Warm White
E27 – 100–240 V – Blister DECO CL P (mött) CC/CS DECO CL P (mött) BL DECO CL P (mött) GN DECO CL P (mött) RD DECO CL P (mött) YE
4008321922526 4008321922540 4008321922564 4008321922588 4008321922601
Color changing Blue Green Red Yellow
E14 – 220–240 V – Box DECO CL P (mött) WW
4008321951861
Warm White
E27 – 100–240 V – Box DECO CL P (mött) CC/CS DECO CL P (mött) BL DECO CL P (mött) GN DECO CL P (mött) RD DECO CL P (mött) YE
4008321922427 4008321922441 4008321922465 4008321922489 4008321922502
2
50
–
–
93
45
6
3
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
90 90 90 90 90
45 45 45 45 45
6 6 6 6 6
4 4 4 4 4
2
50
–
–
93
45
10
3
Color changing Blue Green Red Yellow
0.5 1.2 1.2 1 1
– 2 8 8 5
– – – – –
– – – – –
90 90 90 90 90
45 45 45 45 45
10 10 10 10 10
4 4 4 4 4
OSRAM PARATHOM® DECO Globe E27 – 100–240 V – Blister DECO G95 (mött) CC DECO G95 (mött) BL DECO G95 (mött) GN DECO G95 (mött) RD DECO G95 (mött) YE
4008321925541 4008321925602 4008321925640 4008321925589 4008321925565
Color changing Blue Green Red Yellow
1 1.8 1.2 1.4 1.4
– 4 16 16 10
– – – – –
– – – – –
142 142 142 142 142
95 95 95 95 95
6 6 6 6 6
5 5 5 5 5
E27 – 100–240 V – Box DECO G95 (mött) CC DECO G95 (mött) BL DECO G95 (mött) GN DECO G95 (mött) RD DECO G95 (mött) YE
4008321925442 4008321925466 4008321925480 4008321925503 4008321925527
Color changing Blue Green Red Yellow
1 1.8 1.2 1.4 1.4
– 4 16 16 10
– – – – –
– – – – –
142 142 142 142 142
95 95 95 95 95
10 10 10 10 10
5 5 5 5 5
OSRAM PARATHOM® DECO R50 40 E14 – 220–240 V – Blister DECO R50 40 BL DECO R50 40 GN DECO R50 40 RD DECO R50 40 YE
4008321925244 4008321925268 4008321925282 4008321925305
Blue Green Red Yellow
6 6 6 6
– – – –
290 895 480 330
15° 15° 15° 15°
87 87 87 87
53.5 53.5 53.5 53.5
6 6 6 6
6 6 6 6
E14 – 220–240 V – Box DECO R50 40 BL DECO R50 40 GN DECO R50 40 RD DECO R50 40 YE
4008321925145 4008321925169 4008321925183 4008321925206
Blue Green Red Yellow
6 6 6 6
– – – –
290 895 480 330
15° 15° 15° 15°
87 87 87 87
53.5 53.5 53.5 53.5
10 10 10 10
6 6 6 6
17
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR – ÁHRIFSLÝSING
1
2
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
3
4
1
1
1
1
OSRAM PARATHOM® DECO PAR16 10 NÝTT NÝTT
NÝTT NÝTT
NÝTT NÝTT
NÝTT NÝTT
E27 – 100–240 V – Blister DECO PAR16 10 D DECO PAR16 10 WW DECO PAR16 10 BL DECO PAR16 10 GN DECO PAR16 10 RD DECO PAR16 10 YE
4008321963468 4008321963444 4008321924445 4008321924469 4008321924483 4008321924506
Daylight Warm White Blue Green Red Yellow
2 2 2 2 2 2
80 60 – – – –
290 270 75 143 163 60
20° 20° 20° 20° 20° 20°
70 70 74 74 74 74
50 50 50 50 50 50
6 6 6 6 6 6
1 1 1 1 1 1
E27 – 100–240 V – Box DECO PAR16 10 D DECO PAR16 10 WW DECO PAR16 10 BL DECO PAR16 10 GN DECO PAR16 10 RD DECO PAR16 10 YE
4008321962812 4008321962829 4008321924346 4008321924360 4008321924384 4008321924407
Daylight Warm White Blue Green Red Yellow
2 2 2 2 2 2
80 60 – – – –
290 270 75 143 163 60
20° 20° 20° 20° 20° 20°
70 70 74 74 74 74
50 50 50 50 50 50
10 10 10 10 10 10
1 1 1 1 1 1
GU10 – 100–240 V – Blister DECO PAR16 10 D DECO PAR16 10 WW DECO PAR16 10 BL DECO PAR16 10 GN DECO PAR16 10 RD DECO PAR16 10 YE
4008321963581 4008321963567 4008321924643 4008321924667 4008321924681 4008321924704
Daylight Warm White Blue Green Red Yellow
2 2 2 2 2 2
80 60 – – – –
290 270 75 143 163 60
20° 20° 20° 20° 20° 20°
60 60 60 60 60 60
50 50 50 50 50 50
6 6 6 6 6 6
2 2 2 2 2 2
GU10 – 100–240 V – Box DECO PAR16 10 D DECO PAR16 10 WW DECO PAR16 10 BL DECO PAR16 10 GN DECO PAR16 10 RD DECO PAR16 10 YE
4008321962799 4008321962805 4008321924544 4008321924568 4008321924582 4008321924605
Daylight Warm White Blue Green Red Yellow
2 2 2 2 2 2
80 60 – – – –
290 270 75 143 163 60
20° 20° 20° 20° 20° 20°
60 60 60 60 60 60
50 50 50 50 50 50
10 10 10 10 10 10
2 2 2 2 2 2
OSRAM DECOSPOT® PAR 16
1
E14 - 100-240 V - Blister DECOSPOT PAR16 CC DECOSPOT PAR16 WT DECOSPOT PAR16 RD DECOSPOT PAR16 GN DECOSPOT PAR16 BL
4008321905550 4008321905635 4008321905529 4008321905536 4008321905543
Color changing White Red Green Blue
1 1 1 1 1
– – – – –
– 100 50 170 50
12° 20° 12° 12° 12°
77 77 77 77 77
50.7 50.7 50.7 50.7 50.7
6 6 6 6 6
3 3 3 3 3
GU10 - 100-240 V - Blister DECOSPOT PAR16 CC DECOSPOT PAR16 WT DECOSPOT PAR16 RD DECOSPOT PAR16 GN DECOSPOT PAR16 BL
4008321905598 4008321905642 4008321905567 4008321905574 4008321905581
Color changing White Red Green Blue
1 1 1 1 1
– – – – –
– 100 50 170 50
12° 20° 12° 12° 12°
57 57 57 57 57
50.7 50.7 50.7 50.7 50.7
6 6 6 6 6
4 4 4 4 4
A llar tæknilegu kennistærðirnar eiga við um allar perurnar. Með hliðsjón af þeim flóknu ferlum sem notaðir eru við framleiðslu ljósdíóða eru ofangreindu dæmigerðu gildin fyrir tæknilegar LED kennistærðir einungis tölfræðileg gildi sem svara ekki endilega til raunverulegra kennistærða fyrir einstakar vörur; einstakar vörur kunna að víkja frá dæmigerðum gildum.
18
OSRAM LED PERUR FYRIR SÉRSTAKA NOTKUN
Skila árangri við sérstakar aðstæður. OSRAM LED perur fyrir sérstaka notkun.
OSRAM býður upp á LED perur fyrir sérstaka notkun. PARATHOM® SPECIAL K18 er t.d. hönnuð til að mæta þörfum skemmtanaiðnaðarins. PARATHOM® SPECIAL T26 er með Daylight ljóslit og getur komið í stað hefðbundinna T26 glópera í ísskápum og saumavélum. Það sem báðar þessar PARATHOM® SPECIAL perur eiga sameiginlegt er lág orkunotkun, langur endingartími og traust samsetning. OSRAM DULED® er fullkomin samsetning hagkvæmrar sparperu og LED næturljóss. Til viðbótar við almenna kosti OSRAM LED pera (sjá síður 4/5) má hér sjá það helsta sem einstakar vörur bjóða upp á:
1
1 PARATHOM ® SPECIAL K18 • Hagkvæm lausn fyrir skemmtanaiðnaðinn • Allt að 15 ára meðalendingartími¹ • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Traust og mjög fyrirferðarlítil • Verður ekki fyrir áhrifum af fjölda kveikinga
1 2 3
2
3
2 PARATHOM ® SPECIAL T26 • Tilvalin til notkunar í ísskápum og saumavélum • Allt að 10 ára meðalendingartími² • Hentar til innan- og utanhússnotkunar • Traust og mjög fyrirferðarlítil • Daylight litur hentar til notkunar í ísskápum
4
3/4 DULED ® Stick- og Twistform • 2 í 1: sparpera fyrir almenna lýsingu og LED sem næturljós, ratljós eða bakgrunnsljós • Allt að 6 ára meðalendingartími³
S varar til 15.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag. Svarar til 10.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag. Svarar til 6.000 klst. meðalendingartíma m.v. u.þ.b. 2,7 klst. notkun á dag.
19
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR – SÉRSTÖK LÝSING
1
2
Vörutilvísun Strikamerki (EAN)
3
4
1
1
1
1
Warm White in preparation
10
1
OSRAM PARATHOM® SPECIAL K18 NÝTT
E14 – 100–240 V – Blister SPECIAL K18 WW 4008321952424
OSRAM PARATHOM® SPECIAL T26 – 10/15 NÝTT NÝTT
E14 – 220–240 V – Blister SPECIAL T26 10 D 4008321964984 SPECIAL T26 15 D 4008321965028
Daylight Daylight
0,7 1,5
35 65
– –
– –
61 61
26 26
9 9
2 2
NÝTT NÝTT
E14 – 220–240 V – Box SPECIAL T26 10 D SPECIAL T26 15 D
Daylight Daylight
0,7 1,5
35 65
– –
– –
61 61
26 26
20 20
2 2
E27 – 220–240 V – Blister DULED 8 W/827 E27 4008321202284 DULED 12 W/827 E27 4008321222381
Warm White Warm White
8 12
400/3 620/3
– –
– –
117 131
42 42
6 6
3 3
E27 – 220–240 V – Box DULED 8 W/827 E27 DULED 12 W/827 E27
Warm White Warm White
8 12
400/3 620/3
– –
– –
117 131
42 42
10 10
3 3
E27 – 220–240 V – Blister DULED 15 W/827 E27 4008321930330 DULED 21 W/827 E27 4008321930354
Warm White Warm White
15 21
830/3 1230/3
– –
– –
124 141
52 60
6 6
4 4
E27 – 220–240 V – Box DULED 15 W/827 E27 DULED 21 W/827 E27
Warm White Warm White
15 21
830/3 1230/3
– –
– –
124 141
52 60
10 10
4 4
4008321964960 4008321965004
OSRAM DULED® Stick shape
4008321202314 4008321222350
OSRAM DULED® Twist shape
1
4008321929372 4008321929396
A llar tæknilegu kennistærðirnar eiga við um allar perurnar. Með hliðsjón af þeim flóknu ferlum sem notaðir eru við framleiðslu ljósdíóða eru ofangreindu dæmigerðu gildin fyrir tæknilegar LED kennistærðir einungis tölfræðileg gildi sem svara ekki endilega til raunverulegra kennistærða fyrir einstakar vörur; einstakar vörur kunna að víkja frá dæmigerðum gildum.
20
LED ORÐSKÝRINGAR
Orðskýringar: stutt LED orðasafn. LED tækni er flókin. Þekking á sumum af grundvallarhugtökum tækninnar getur hjálpað þér að átta þig betur á henni og útbjuggum við því eftirfarandi orðasafn.
M
eðalendingartími peru: Hér er átt við meðalendingartíma einstakra pera við hefðbundna notkun (50% bilun [failure] = „average rated life“).
Geislahorn
Geislahornið gefur til kynna hversu vítt ljósið frá perunni er, og er skilgreint sem hornið milli tveggja lína sem liggja frá LED perunni og skera punktana þar sem ljósstyrkur er 50% af hámarksgildi sínu Mynd 1
Flokkun
Við framleiðslu nútímalegra og öflugra ljósdíóða eru framleiðslufrávik (manufacturing tolerances) óumflýjanleg jafnvel hvað varðar minnstu sveiflur í kennistærðum. Eftir framleiðslu eru því hálfleiðararnir flokkaðir samkvæmt litagildum þeirra og skilvirkni. Allar ljósdíóður með svipuð gildi eru settar í sama ílátið (bin). Þeim mun minni sem frávikin eru þeim mun gæðameiri eru þau kerfi sem samanstanda af fleiri en einni ljósdíóðu.
90˚
90˚
75˚
75˚
Kandela (merkir tólgarkerti á latínu) er SI ljósmæligrunneining (photometric SI base unit) fyrir ljósstyrk. Kandela er ljósstreymi ljósgjafa í tiltekna átt (ljósstreymið lm sent í tiltekna átt í rúmhorni [solid angle] sr). Táknið er cd.
Kostnaður
LED perur eru enn dýrari í innkaupum en perur sem byggja á annars konar tækni. Yfir endingartíma sinn eru þær hins vegar nú þegar hagkvæmur valkostur í stað glópera og halógen pera ( Eignarhaldskostnaður)
Litróf og skilgreining á litahitastigi
Litrófið er sá hluti rafsegulrófsins (electromagnetic spectrum) sem mannsaugað getur greint án tæknilegrar hjálpar (u.þ.b. 380 til 750 nm). Litahitastigið mælir litaáhrif (color impression) ljósgjafa í kelvin (K). Litahitastig LED pera er að jafnaði milli 2700 K og 6500 K. Myndir 2.1 og 2.2, bls. 22
90˚ 75˚
800
1000 60˚
Kandela
1200
60˚
1500
60˚
1600
1500
1000
2 000
2 000 2 000
45˚ cd/klm 30˚
15˚
PARATHOM MR16 20 ®
0˚
45˚ 15˚
C0-C180
30˚ C90-C270
2500 45˚
2400 cd/klm 30˚
15˚
PARATHOM PAR16 20 ®
0˚
15˚
C0-C180
30˚ C90-C270
3000 cd/klm 30˚
PARATHOM R50 40 ®
15˚
0˚
15˚
C0-C180
30˚ C90-C270
Fig. 1: OSRAM LED speglar hafa mjög svipaða geislaeiginleika (beam characteristics) og sambærilegar halógen perur og glóperur.
21
Litaendurgjafarstuðull (Color Rendering Index)
Litaendurgjafarstuðullinn gefur til kynna gæði litaendurgjafar tilbúinna ljósgjafa. Ra er það tákn sem er notað. Hámarksgildið er 100 sem gefur til kynna að ljósgjafinn skilar litum náttúrulega. Glóperur geta náð þessu gildi. Dæmigert gildi LED pera er Ra 80, en þær geta náð Ra 90 og hærra.
D
immanleiki Í OSRAM vörulínunni eru dimmanlegar LED perur. Flestir hefðbundinna ljósdeyfa á markaðnum („leading-edge/trailing-edge phase“ ljósdeyfar) eru hannaðir fyrir glóperur og eru því gefnir upp fyrir hærra lágmarksálag (W) en LED perur bjóða upp á. Einhverjar takmarkanir á virkni kunna því að vera fyrir hendi.
Drifrásir
Rafrásir sem breyta netspennu í stöðugan straum til notkunar með ljósdíóðum.
Hér er um að ræða rýmið (enclosure) sem fjarlægjir/leiðir burtu hitann frá LED perunni. Efni með góðri varmaleiðni eru notuð hér til að flytja hitann sem myndast innan perunnar til loftsins í kring.
Innrauð geislun
Innrauð geislun (nær-innrauð geislun) samanstendur af rafsegulbylgjum í rófsviðinu (spectral range) milli sjáanlegs ljóss og langbylgju terahertz geislunar. Stórir skammtar af nær-innrauðri geislun sérstaklega með 780 til 3000 nm bylgjulengd fara djúpt inn í og undir skinn fólks og geta leitt til heilsufarslegra vandamála. OSRAM LED perur gefa ekki neina nær-innrauða geislun frá sér.
Ljósdíóður (Light Emitting Diode [LED])
Ljósdíóða er rafræn hálfleiðaraeining (electronic semiconductor component). Ef straumur flæðir í gegnum díóðuna gefur hún ljós með bylgjulengd sem veltur á hálfleiðaraefninu.
Endingartími
LED perur hafa mjög langan endingartíma. Ljósmagn þeirra minnkar hins vegar með tímanum (sjá Mynd 3). OSRAM skilgreinir endingartíma LED pera sinna sem notkunartímann þegar LED perur skila meira en 70% af upprunalegu ljósmagni sínu. Með þessum hætti fylgir OSRAM tillögum Alþjóðaraftækninefndarinnar (International Electrotechnical Commission [IEC]) sem vinnur um þessar mundir að alþjóðlegum staðli byggðum á þessu þröskuldsgildi. Mynd 3
Lúmen (merkir ljós eða kyndill á latínu) er ljósmælieining fyrir ljósstreymi. Ljósstreymi mælir alla sjáanlegu geislun sem geislalind (radiation source) gefur frá sér.
Endurvinnsla
OSRAM LED perur eru sérstaklega endingargóðar og innihalda ekki neitt kvikasilfur. Vegna þess að perurnar innihalda rafíhluti þarf hins vegar að farga þeim við lok endingartímans líkt og öðrum rafbúnaði sem krefst förgunar.
Spegill
Spegillinn endurkastar ljósgeislum með tilteknum hætti á sama hátt og sveigður spegill. Spegilperur líkt og PARATHOM® PAR16 or MR16 eru útbúnar með slíkum spegli eða linsu.
Þ
ol gegn kveikingurm Í grundvallaratriðum þola LED perur ekki ótakmarkaðar kveikingar. OSRAM LED perur þola amk. 100.000 kveikingar
2,600
Warm White
3,500 3,400
6,000 5,900
10,000
Cool White
Linsa er ljóseining (optical component) með tvö ljósbrotsyfirborð (refractive surfaces) þar sem a.m.k. annað þeirra er annaðhvort kúpt eða íhvolft. Í LED perum er hlutverk linsunnar að skerpa eða dreifa ljósinu og því að ákvarða geislahornið.
Lúmen
Kæliplata
Daylight
Linsa
UV (ekki sýnilegt)
0.5
0.4
0.3
IR (ekki sýnilegt)
Mynd 2.1: OSRAM býður upp á þrjú mismunandi litahitastig (K): Warm White, Cool White og Daylight.
100 90 80 70 60 50 40
0.2
30 20
0.1
10 0 250
350
LED Daylight (6,000 K) LED Warm White (3,000 K)
450
550 CFLi Halogen
650
750 Wavelength [nm]
Mynd 2.2: Ólíkt annarri tækni er litróf LED pera algjörlega á sjáanlega sviðinu.
22
0 1,000
Tími [klst.]
10,000
25,000 Líftími (L70)
Mynd 3: Ljósstreymi LED peru (með OSRAM Golden Dragon ® Plus LED) með 25.000 klst. endingartíma. OSRAM skilgreinir lok endingartíma sem 70% af upprunalegu ljósstreymi (L70).
Spennubreytar
Tc-Punktur
er staðsettur á tilteknum stað á perunni til að gera notendum kleift að sjá með einföldum hætti hitahegðun (thermal behavior) peru í lampa. Fylgni við hitastig Tc punktsins tryggir að enginn íhlutur í stjórnbúnaðinum verður fyrir of miklum hita. Tc punkturinn er einnig notaður til að ákvarða hitavaraforðann (temperature reserves) í lampanum og hámarks umhverfishitastigið sem hægt er að nota lampann við. OSRAM LED perur eru að jafnaði hannaðar fyrir -20 °C til +40 °C umhverfishitastig.
Eignarhaldskostnaður (Total cost of ownership [TCO])
Eignarhaldskostnaður innifelur allan kostnað yfir endingartíma peru eða fyrir tiltekinn notkunartíma. Eignarhaldskostnaður tekur til endurnýjunarkostnaðar og rekstrarkostnaðar (orkunotkun). Notkun LED pera borgar sig nú þegar þökk sé löngum endingartíma og lágri orkunotkun peranna. Mynd 4
H
itamyndun Ólíkt hefðbundnum ljósgjöfum breyta ljósdíóður háu hlutfalli raforku í sjáanlegt ljós. Hins vegar gefa jafnvel nútímalegar LED perur frá sér mikinn hluta notaðrar orku í (óæskilegum) hita. Engu að síður eru miklir möguleikar á að draga enn frekar úr þessu (sjá einnig Kæliplata [Heat sink], Tc punktur). Mynd 5
Low-voltage lamps need an external transformer. A distinction is made between conventional (magnetic) control gear (CCG) and electronic control gear (ECG). Further information can be found in the technical data sheets for each product.
U
V geislun er rafsegulgeislun (electromagnetic radiation) sem mannsaugað greinir ekki og sem kann að valda heilsufarslegum vandamálum. OSRAM LED perur gefa ekki frá sér neina UV geislun.
V
olt er afleidda (derived) SI einingin fyrir rafspennu. Táknið er V. Lágspenntar LED perur (12 V) nota spennubreyta. LED perur fyrir háspennu má nota með netspennu (220-240 V).
W
ött er SI einingin fyrir afl og var notuð til að gefa til kynna ljósmagn glópera. Þar sem að nútímalegar sparperur og LED perur nota mun minni orku til að fá fram sama ljósmagn eru hins vegar vött ekki lengur jafn góður mælikvarði. Lúmen eru nú notuð í staðinn.
W
attasamanburður samkvæmt ErP ESB tilskipun fyrir ljósgjafa sem ekki eru til stefnulýsingar (non-directional light) (ErP DIM I) gerir kröfu um tiltekið ljósstreymi frá LED perum til að gera megi samanburð við glóperur. Nánari upplýsingar má sjá í töflunni fyrir neðan: Mynd 6
Glópera 40 W
OSRAM PARATHOM ® CLASSIC A 40
Halógen pera 20 W
OSRAM PARATHOM ® MR16 20
Mynd 5: Þessa hitarit sýna að LED perur mynda mjög lítinn hita.
Heildarkostnaður fyrir notkun í atvinnugeiranum (24 h/day)
U.þ.b. 8 x verðeining
Núllpunktur 7,4 mánuðir
1 x verðeining Months 0
2
4
6
8
10
12
14
16
18
20
22
24
Styrkleiki glóperu í W
Dæmigert ljósstreymi OSRAM glóperu í lúmenum
Ljósstreymi LED peru í lúmenum sem gerð er krafa um skv. ErP DIM I
15
90
136
25
220
249
40
415
470
60
710
806
75
935
1,055
100
1,340
1,521
150
2,160
2,452
200
3,040
3,452
Halógen pera: PAR16 50 (50 W, 950 cd, 35°, allt að 2.000 klst. endingartími) lamp: PARATHOM® PAR16 50 (50 W, 950 cd, 35°, allt að 25.000 klst. endingartími) LED
Mynd 4: Sýnishorn af eignarhaldskostnaði fyrir 50 W halógen peru samanborið við PARATHOM ®LED peru. LED pera í notkun innan atvinnugeirans getur borgað sig upp eftir einungis 7,4 mánuði.
Mynd 6: Ljósgildin sem ESB krefst til að gera megi samanburð við sambærilegar glóperur eru hærri en ljósgildi þeirra glópera sem skipta á út. Lúmen eru þannig alltaf að verða mikilvægari leið til að bera saman perur og ljósmagn þeirra.
23
OSRAM á Íslandi Jóhann Ólafsson & Co. Krókhálsi 3 110 Reykjavík Ísland Sími +354 533 1900 Fax +354 533 1901 www.osram.is
1A4W001IS Jóhann Ólafsson & Co 06/10 VO Með fyrirvara um mynd- og textabrengl.
www.osram.is