Frettabref - april 2011

Page 1

Fréttabréf

Jóhann Ólafsson & Co& Co Jóhann Ólafsson

Apríl 2011

Víkkaðu sjóndeildarhringinn!

LED ljósveggur frá TRAXON í BYKO breiddinni

Sæktu innblástur til lýsingar með því að kíkja á frábær dæmi um lýsingu frá OSRAM og TRAXON. Við kappkostum að fræða um það nýjasta á sviði lýsingar í heiminum.

Jóhann Ólafsson & Co, umboðsaðili Traxon á Íslandi, hefur sett upp glæsilegan ljósvegg með nýjustu LED tækninni frá TRAXON - sjón er sögu ríkari!

nánar á bls. 2

Af tilefni stækkunar ljósadeildar Byko í Breiddinni hefur verið settur upp glæsilegur LED-veggur frá fyrirtækinu Traxon Technologies - dótturfyrirtæki OSRAM.

Spennandi vörur komnar í hús! QOD – mjög fyrirferðarlítill, bjartur ljósferningur tilvalinn þar sem skortir pláss fyrir hefðbundna lampa.

Veggurinn samanstendur af 80 LED plötum sem hver um sig inniheldur 16 RGB ljóstvista eða pixla og er því í raun 1280 ljóspunktar sem allir eru með 16.7 milljón litablöndunarmöguleika. LED-díóðurnar eða ljóstvistarnir eru svokallaðar high intensity Nichia SMD LED. Hver LED- plata er 9 vött og getur því gefið frá sér allt að 113.8 lúmen. Samtals getur veggurinn því gefið frá sér yfir 9000 lúmen.

QOD er fáguð LED lausn sem veitir mikið ljós í smáu rými. Skýr og góð hönnun, kjörin fyrir línulega lýsingu eða formlýsingu. QOD hentar t.d. vel til lýsingar undir eldhússkápa, hillur eða í skápum. Jafnframt er hægt að nota QOD sem ljóskastara þar sem skortir rými fyrir hefðbundna lampa. QOD er dæmi um alla kosti LED tækninnar: skínandi ljós, fyrirferðarlítið, hagkvæmt, endingargott og auðvelt að setja upp. Auðvelt er að bæta við tveimur QOD einingum til viðbótar.

LED-veggnum er stýrt með DMX kerfi í gegnum „Lighting application suite“ hugbúnað frá Traxon/ e:cue sem keyrður er með öflugri tölvu. Með þessum búnaði er unnt að sýna ýmis skrautleg litbrigði, grafík eða jafnvel hreyfimyndir á veggnum. Slíkir veggir eru sífellt meira notaðir í verslunum erlendis bæði til skrauts og hughrifsáhrifa, eða í raun hvar sem er, þar sem ætlunin er að sýna kynningarefni og fleira.  Nánari upplýsingar og dæmi um notkun á 16 pixla plötum frá Traxon

Sýnishorn frá TRAXON um hvernig LED lausnin hefur verið nýtt sem sýnd er í BYKO Breiddinni

nánar um QOD frh. á bls. 2

Sértilboð á völdum T5 - LUMILUX® T5 HO-HIGH OUTPUT*

VERÐ (án vsk.)

FQ-flúrperurnar eru 5cm styttri en T8-flúrperurnar og því gerðar fyrir elektróniskar straumfestur með Cut off-tækni. Með þessu móti næst fram mjög mikil nýting á lampabúnaði ekki síst í óbeinni lýsingu og í iðnaðarlýsingu. Cut off-tæknin eykur ljósstyrk og nýtni lampabúnaðar og líftíma perunnar: Elektróðurnar hitna aðeins upp í 40°C. Líftími perunnar er allt að 20.000 tímar.

FQ39827

LUMILUX Cool White 39W/840 40 stk bulk

FQ39830

LUMILUX Warm White 39W/830 40 stk. bulk

FQ39830-P LUMILUX Warm White 39W//830 20 stk. FQ39840

LUMILUX Cool White 39W/840 40 stk bulk

FQ39W840 LUMILUX Cool White 39W/840 20 stk FQ39865

LUMILUX Daylight 39W/865 40 stk bulk

FQ39865-P LUMILUX Daylight 39W/865 20 stk. FQ39880 * Gildir í apríl 2011 meðan birgðir endast

LUMILUX Skywhite 39W/880 20 stk.

288,378,388,298,358,308,308,468,-

LUMILUX® fæst í 6 ljóslitum: 827 - INTERNA 830 - Warm White 835 - White 840 - Cool White 865 - Daylight 880 - Skywhite 954 - Daylight Deluxe


Nýjar og spennandi vörur komnar í hús TRESOL

LEDs DECO FLEX - sveigjanlegar LED lengjur fyrir hvíta og litaða áherslulýsingu Nú áttu kost á úrvals lýsingaráhrifum innan allra herbergja heimilisins – bæði hvítri og litaðri lýsingu. Allri lýsingunni er unnt að stjórna með fjarstýringu. Uppsetning er enginn vandi. Þú einfaldlega skerð þá lengd sem þú vilt og festir lengjuna með límbandinu sem fylgir. Lengjurnar geta jafnvel farið fyrir horn og yfir bogadregin yfirborð. Þér bjóðast allir kostir nútímalegra LED lampa: val um marga liti, hagkvæmni, góð ending og lausnin er tilbúin til notkunar á engri stundu þökk sé „Plug & Play“. Auðveldlega má bæta við grunnsettið með viðbótarpakka sem inniheldur fleiri lengjur og tengi.

Nánar um LEDs DECO FLEX

TRESOL LED innfelld ljós eru með þremur sterkum ljóstvistum og álhlíf. Ljósin TRESOL eru fest með þremur tenntum klemmum og tengd með tengiklemmu og álagslausn (strain relief). TRESOL LED innfelldu ljósin eru fáanleg í einföldri eða tvöfaldri pakkningu. Fyrir festingu ofan á yfirborð er hringlaga hús fáanlegt sem aukahlutur.

LEDs DECO FLEX

nánar um TRESOL

LEDs DECO FLEX pakkinn

Sýnishorn: Dæmi um notkun á 16 pixla TRAXON LED einingum

nánar

Vinningshafi mánaðarins Við þökkum öllum þeim sem hafa skráð sig á póstlista OSRAM og eru þar með orðnir meðlimir í Netklúbb OSRAM. Mánaðarlega er dreginn út

Vinningshafi mánaðarins er: Guðmundur Rúnar Kristjánsson - Innilega til hamingju!

vinningshafi sem hlýtur inneign hjá Jóhanni Ólafssyni & Co. að andvirði kr. 10.000. Jóhann Ólafsson & Co. | Krókhálsi 3 | sími 533-1900 | www.olafsson.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.