Enterprise Carepack

Page 1

Enterprise Care Pack samningar Sérsniðnir að þörfum fyrirtækisins HP Enterprise Care Pack samningar eru ætlaðir kerfum sem fyrirtæki byggja afkomu sína á. Netþjónar, gagnageymslur, afritunarlausnir og annar búnaður sem skilgreina má sem hjartað í upplýsingakerfi fyrirtækja er gjarnan settur á Enterprise Care Pack samninga til þess að stuðla að rekstraröryggi þeirra kerfa sem eru hýst á slíkum búnaði.

Enterprise Care Pack samningar eru nær undantekningarlaust skilgreindir með hátt viðbragðsstig sem stuðlar að skjótri úrlausn frávika sem geta komið upp í rekstri upplýsingakerfa. Búnaður á Enterprise Care Pack samningum er vaktaður með sérstöku kerfi sem gerir viðvart þegar frávik verða og setur af stað þjónustuferli. Markmiðið er að lágmarka áhrif á uppitíma og aðgengi að kerfum og gögnum.

Enterprise Care Pack samningar

• Lágmarka niðritíma mikilvægra kerfa.

• Lágmarka ófyrirséðan viðhaldskostnað. • Lengja líftíma búnaðar. • Tryggja aðgengi að sérfræðingum HP við lausn vandamála. • Veita aðgengi að sérstökum þjónustuvef HP • Eru sérsniðnir að þörfum fyrirtækisins.

Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Ingadóttir (inga@ok.is) hjá Opnum kerfum í síma 570-1000

Hefur þú færustu sérfræðingana þér við hlið? Höfðabakka 9 | Sími: 570-1000 | Fax:570-1001 | www.ok.is | ok@ok.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.