OK budin

Page 1

búðin

Vefverslun og þjónustuvefur Opinna kerfa

Í þessum bæklingi eru dregnir saman helstu punktar varðandi OK búðina og þá þjónustu sem þar er veitt. Allar nánari upplýsingar um vörur er að finna á okbudin.is. Ef viðskiptavinir vilja hinsvegar prófa vöruna eru allir ávallt velkomnir í verslun okkar að Höfðabakka 9.


Vefverslunin Í að

gegnum nálgast

OK búðina (www.okbudin.is) er vöruúrval okkar með auðveldum

hægt hætti.

Á forsíðu OK búðarinnar eru tilboðsvörur og nýjar vörur listaðar upp. Hægt er að velja vöruflokk eða undirflokk og fá yfirlit vara í ákveðnum flokki > velja vöru og fá ítarlegar upplýsingar og upplýsingar um tengdar vörur. Innskráðir notendur sjá sín verð á vef OK búðarinnar með sínum afsláttarkjörum sem eru þau sömu og viðkomandi fengi með tilboði frá viðskiptastjóra. Notendur geta sett vörur í körfu, en innskráningar er krafist við pöntun. Ef vörur eru í körfu þegar innskráning á sér stað, uppfærist verð viðkomandi m.v. viðskiptakjör. Hægt er að bera saman allt að 3 vörur í einu og fá yfirlit yfir eiginleika og hvar munar varðandi þá. Prenta má út þetta yfirlit. Á vef OK búðarinnar er fullkomin leit þar sem leita má eftir vörunúmerum, texta, vöruheiti, o.fl.

Kostir OK búðarinnar: • • • • • • •

Opin 24/7 Afgreiðslutími í 95% tilvika innan 4 klst. sé pantað á virkum degi Sótt eða sent skv. vali Enginn sendingarkostnaður á höfuðborgarsvæðinu til fyrirtækja Innskráðir notendur sjá sín verð með afslætti Allar upplýsingar dulkóðarar Hægt að sjá upplýsingar um tengiliði hjá Opnum kerfum ef notendur eru innskráðir • Viðskiptakjör viðskiptavina verða virk við innskráningu og þeir sjá verð til sín.

búðin


Þjónustugáttin Þjónustuhluti OK búðarinnar er sá hluti vefsins sem hvað mest aðgreinir hann frá samkeppninni. Viðskiptavinir geta nálgast fjölmarga þjónustuþætti þar, sem ekki er verið að bjóða annarsstaðar. Helstu aðgerðir sem aðgengilegar eru í þjónustuhlutanum: Vista körfur: hægt að búa til körfur t.d. með rekstrarvöru (toner o.fl) og skíra þær einhverju nafni sbr. „prentari í móttöku“. Með þessu sleppa notendur við að leita að hlutunum í hvert skipti sem pantað er, farið í vistaðar körfur, karfa valin og sett inn magn vöru sem á að panta. Til þess að geyma körfu eru vörur týndar í hana og valinn hnappurinn „geyma“ og slegið inn auðkennandi nafn. Tilboð í gangi: yfirlit yfir þau tilboð sem eru í gangi fyrir viðskiptavini, hægt að skoða nánar, hægt að flytja tilboð í körfu og ganga frá pöntun. Yfirlit reikninga: hægt að skoða reikninga yfir tímabil (valið), kreditreikninga og innborganir. Ef deildir hafa verið stofnaðar fyrir viðskiptavini er hægt að skoða alla reikninga fyrir ákveðna deild. Síðan má skoða reikningana nánar og jafnvel skila vörum af reikningi. Ógreiddir reikningar: hægt að fá yfirlit og hægt að skoða alla ógreidda reikninga eða reikninga pr. deild eigi það við, hægt að skoða reikninga nánar. Gjaldfallnir reikningar: hægt að fá yfirlit og hægt að skoða alla gjaldfallna reikninga eða pr. deild. Hægt að skoða einstaka reikninga. Óafgreiddar pantanir: hægt að fá yfirlit, skoða óafgreiddar pantanir, skoða pantanir nánar og velja að afgreiða þær vörur sem eru tilbúnar á pöntun. Pantanir á OK búðinni: hægt að fá yfirlit, skoða pantanir sem hafa verið gerðar á www.okbudin.is pr. notenda og tímabil, skoða pantanir nánar, eins og einstakar vörur sem pantaðar voru. Hægt að skoða reikning sem tilheyrir pöntun. Leit eftir raðnúmeri: hægt er að slá inn raðnúmer búnaðar og leita. Niðurstaðan sýnir númer reiknings sem tilheyrir raðnúmeri, hægt að skoða hann nánar, t.d. til að finna út kaupdag. Ef notandi er ekki eigandi búnaðarins sér hann einungis kaupdag ekki reikning. Skrá þjónustubeiðni: tengiliðir geta skráð og sent inn þjónustubeiðnir á netinu og valið að senda þær á Opin kerfi. Beiðni fer þá strax í röð og vinnslu þótt varan berist síðar. Tenging við þjónustuborð: þjónustubeiðnir á vefnum eru beintengdar við þjónustuborð Opinna kerfa, um leið og raðnúmer er slegið inn koma fram upplýsingar um kaupdag, gildistíma ábyrgðar og skilmála fram á þjónustubeiðninni. búðin


Skoða þjónustubeiðnir: listar upp allar lifandi þjónustubeiðnir, hægt að smella á beiðnanúmer og fá nánari upplýsingar. Sýnir stöðu verksins og hver bað um. Vöruflokkatakmarkanir: notandi með „admin“ réttindi getur takmarkað aðgang annarra notenda að ákveðnum vöruflokkum. Aðgerðastjórnun: notandi með „admin“ réttindi getur takmarkað aðgang annarra notenda að ákveðnum aðgerðum á vef OK búðarinnar og getur lokað alveg fyrir aðgang t.d. starfsmanna sem eru hættir. Hægt er að setja upp úttektarhámark á notenda pr. pöntun eða mánuð. Upplýsingar: mynd og upplýsingar um viðskiptastjóra fyrirtækisins með símanúmerum og netfangi. Almennar upplýsingar: um staðsetningu Opinna kerfa, spurt og svarað, viðskiptaskilmálar o.fl. Helstu punktar:

Kostir þjónustugáttar:

• • • • • • • • • • •

Hægt að skoða pantanir, reikninga og hreyfingar Aðgangur fyrir eins marga starfsmenn og óskað er Hægt að aðgangsstýra notendum Hægt að skoða skýrslur afmarkaðar á deildir/starfsmenn Hægt að skoða tilboð og flytja í körfu Vista körfur og skýra þær einkennandi nafni sbr. „prentari í móttöku“ Senda inn þjónustubeiðnir, skoða þjónustubeiðnir Tenging við þjónustuborð Hægt að finna reikninga eftir raðnúmeri búnaðar Upplýsingar um tengilið Stöðugt verið að þróa og bæta þjónustuna

búðin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.