Viðskiptagreind - betri lausnir
Microsoft SQL Server SQL Server er hjartað og lungað í viðskiptagreindarlausnum Microsoft. Með SQL server færðu öll þau tól sem þú þarft til að búa til öfluga viðskiptagreind ofan á viðkomandi viðskiptakerfi fyrirtækisins. SQL Server Integration Services Með SSIS er hægt að nálgast gögn frá mismunandi stöðum, vinna með þau og skila á viðeigandi staði. SQL Server Analysis Services SSAS er notað til að byggja margvíða greiningarteninga, svokallaða OLAP teninga. SQL Server Reporting Services Með SSRS er hægt að búa til skýrslur á auðveldan hátt svo allir hafi aðgang að sömu upplýsingunum á sama tíma. OK Cubes Eru gagnateningar sem Opin kerfi eru að sníða að þörfum hvers og eins. Með því að nýta sér SQL og OK Cubes geta fyrirtæki nálgast fjárhags-, birgða- og söluupplýsingar óháð undirliggjandi viðskiptakerfum. Opin kerfi og Viðskiptagreind Opin kerfi hafa víðtæka reynslu við innleiðingu á lausnum sem snúa að viðskiptagreind. Opin kerfi hafa sérfræðinga á öllum sviðum viðskiptagreindar allt frá grunnkerfi að framsetningu á gögnum. Samstarfsaðili TimeXtender.
Opinna
kerfa
í
viðskiptagreind
er
Microsoft SQL 2008
• SQL Server Integration Services • SQL Server Analysis Services • SQL Server Reporting Services
OK Cubes • • • • • •
Fjárhagsteningar Söluteningar Birgðateningar Verkbókhaldsteningar Símateningur fyrir Cisco MS CRM teningar
Nánari upplýsingar veitir Stefán Rafn Stefánsson (stefan@ok.is) hjá Opnum kerfum í síma 570-1000
Hefur þú færustu sérfræðingana þér við hlið? Höfðabakka 9 | Sími: 570-1000 | Fax:570-1001 | www.ok.is | ok@ok.is