FRAMTÍÐARPLÖN
LÆGSTA FERMETRAVERÐ
ENNISBRAUT 5 og 7
SEM ÞEKKIST Á NÝBBYGGINGU Á ÍSLANDI
Við stefnum á að byggja tvö hús, það fyrra rís á Ennisbraut 5, ef undirtektir eru góðar og eftirspurn næg munum við byggja sambærilegt eða svipað hús á Ennisbraut 7
Við erum að bjóða lægsta fermetraverðið og um leið erum við að byggja endingargott og viðhaldsfrítt húsnæði. Við styrkjum um leið íslenskan iðnað með því að bjóða hágæða hús frá Límtré Vírnet ehf. sem er framleitt á Flúðum.
STÓRAR SJÁLFVIRKAR INNKEYRSLUDYR Doorline Iðnaðarhurðar frá Lindab koma í hverja einingu með einni gluggaröð, 4 metrar á breidd og 4.2 metrar á hæð auk inngönguhurðar með glugga. Tvöfalt einangrunargler í öllum gluggum.
TIL SÖLU
IÐNAÐARHÚSNÆÐI STÆRÐIR FRÁ 74m2 STÓRAR SJÁLFVIRKAR INNKEYRSLUDYR VÉLSLÍPAÐ GÓLF MEÐ GÓLFHITA 3JA FASA RAFMAGN OG GRUNNLÝSING GÓÐ AÐKOMA AÐ HÚSINU
Veka perfectline Gluggar
“MEÐ ÞVÍ AÐ FJÁRFESTA Í UPPBYGGINU Á SVÆÐINU ERTU AÐ AUKA ATVINNNUMÖGULEIKA, HÆKKA FASTEIGNAVERÐ OG TRYGGJA FRAMTÍÐ BLÖNDUÓSBÆJAR”
LAUSNIR FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI Er bílskúrinn fullur af dóti, kemurðu ekki bílnum inn, eru tæki og búnaður að eyðileggjast á því að standa úti, þarftu að taka bátinn í slipp, vantar geymslu fyrir hjólhýsið?
Verndaðu verðmætar eignir um leið og þú fjárfestir í fasteign á betra verði !
Hvað færð þú
Húnaborg ehf Húnabraut 21
778 36 38 Óskar Jónsson
540 Blönduósi Kt.660917-0630
www.facebook.com/hunaborg
Lægsta fermetraverð á nýbyggingu
Fullbúið iðnaðarhúsnæði
Séreign með góðu aðgengi
Viðhaldsfrítt og endingargott
HÚNABORG BYGGIR Á ENNISBRAUT 5 Um er að ræða Iðnaðarhúsnæði alls 372m2 að stærð sem skiptist í fimm einingar, hver eining er umþ.b. 74m2. Húsið er byggt á staðsteyptar undirstöður úr límtrésburðarvirki áklætt steinullareiningum. Vandaðar iðnaðarhurðar með fjórum gluggum auk gönguhurða beggja vegna í hverju bili.
Stór lóð er umhverfis húsið og er sér afnotaréttur sem fylgir hverju bili. Gott aðgengi verður frá götu til að komast að innkeyrsluhurðum.
LÍTILL RAFMAGNS OG HITUNARKOSTNAÐUR Með vali á réttum ljósabúnaði verður rafmagnskostnaður í lágmarki. Grunnlýsing verður með LED lömpum sem verða uppsettir og klárir til notkunar. Gólfhitalagnir með stýringu tryggja síðan bestu nýtingu á vatni til húshitunar. Þykkar einangrunarplötur halda hitanum innandyra, einangrun í lofti verða 173mm þykkar steinullareiningar og 103mm í veggjum
Stórar innkeyrslurdyr verða í hverju bili 4 metrar á breidd og 4.20 metrar á hæð. Því er nánast sama hverju þú vilt koma inní húsið, Hvort sem það er breyttur jeppi, húsbíll, hjólhýsi, vörubíll eða jafnvel bátur. Rýmið tekur vel við, því það er 6 metra breitt og 12 metra langt .
Húnaborg velur aðeins viðurkennda aðila til að sjá um byggingaframkvæmdir hússins. Leytað verður eftir hagstæðum tilboðum frá verktökum og iðanarmönnum sem starfa á svæðinu. Samningur hefur verið gerður milli Húnaborgar og Húsherja sem sér um uppgröft lóðar, steypu á sökklum og plötu ásamt reisingu hússins og lokafrágangs.
TRYGGÐU ÞÉR ÞITT RÉTTA BIL EIGN EIGN EIGN EIGN EIGN
0101 Endabil 0102 Millibil 0103 Miðjubil 0104 Millibil 0105 Endabil
75,9m2 kr.14.572.800,73,4m2 kr.12.384,000,73,4m2 kr.12.698.200,73,4m2 kr.12.698.200,75,9m2 kr.14.724.000,-
Skilalýsing. Húsinu verður skilað tilbúnu til notkunar án innréttinga og salernisaðstöðu. Tengigjöld fyrir rafmagns- og vatnsinntök verða að fullu greidd. Gólf verður vélslípað og með niðurfalli og gólhita með hitastýringu. Gólhiti verður með forhitara. Rafmagnstafla verður 50A með einum 3ja fasa tengli. Grunnlýsing með LED lömpum að auki eitt útiljós við hvert bil. Iðnaðahurð verður tengd með rafstýringu á opnun og lokun. Lóð verður jöfnuð og með mulning í efsta yfirlagi.