Jรณla bรฆklingur Petit _____ 2018
Sex ár teljast líklega ekki sérstaklega langur tími i verslunarrekstri. Á árunum sex frá því að Petit opnaði teljum við okkur þó hafa vaxið og þroskast feikimikið. Árin hafa liðið hratt og við erum stolt af því hvað við höfum staðið fyrir á þessum tíma og gerum enn. Á hverju ári höfum við bætt okkur. Vöruúrval, þekking og reynsla okkar hefur aukist jafnt og þétt sem skilar sér vonandi í betri heildarupplifun viðskiptavina okkar. Jólin eru tími barnanna og við hjálpum þér gjarnan að finna réttu jólagjöfina fyrir þau yngstu. Þó er mikilvægt að hafa í huga að efnislegar gjafir, eins fínar og þær geta verið, koma aldrei í stað kærleika og hlýju. Í jólabæklingnum okkar í ár eru hugmyndir að fötum fyrir hátíðarnar, jólagjöfum og fáið að sjá hvað fáeinir vinir okkar óska sér í jólagjöf. Komið við í verslun okkar í Ármúla 23 þar sem jólaandinn svífur yfir og við aðstoðum ykkur með bros á vör. Vefverslunin okkar Petit.is er alltaf opin fyrir þá sem vilja kaupa jólagjafir og undirbúa jólin í rólegheitum heima í stofu. Þar má líka velja að fá allt saman sent heim að dyrum ef jólaösin er að verða of mikil. Sjáumst í Ármúla 23, þar sem við tökum vel á móti ykkur, og GLEÐILEG JÓL! Starfsfólk Petit
Buxur 5490 kr, Peysa 6490 kr, Rúmföt 8990 kr, Teppi 10.490 kr.
Fyrstu Jólin
Samfestingur 13.990 kr. Húfa 4890 kr, Móses karfa 13.990 kr, Linen í körfuna 16.990 kr. Konges Sljød teppi 10.490 kr.
Noa Noa prjónuð peysa 8890 kr. Noa Noa skyrta 4690 kr, Noa Noa buxur 5690 kr, Jóla mús 3590 kr.
Noa Noa skyrtusamfella. Noa Noa buxur 6290 kr. Lakkskór 7490 kr. Oeuf eyrnaband 6490 kr.
Noa Noa skyrtusamfella 4390 kr. Smekkbuxur 6690 kr. Hnésokkar 1490 kr.
Joha skyrtusamfella 2990 kr. Buxur 5690 kr. Noa Noa peysa 8890 kr. Þverslaufa 4990 kr.
Serendipity skyrta 6290 kr. Noa Noa buxur 4990 kr. Lakkskór 7490 kr.
Noa Noa skyrta 4690 kr. Minilin smekkbuxur 8990 kr. Petit Nord skór 12.900 kr.
Serendipity skyrta 6290 kr. Noa Noa buxur 4990 kr. Pom Pom leðurskór 12.900 kr.
Tocoto skyrta 8990 kr. Noa Noa buxur. Noa Noa vesti. Pom Pom leðurskór 12.900 kr.
Noa Noa skyrta 4690 kr. Rylee + Cru buxur 7290 kr. Pom Pom leðurskór 12.900 kr.
Rylee + Cru skyrta 6990 kr. Noa Noa buxur 4990 kr. Pom Pom leðurskór 12.900 kr.
Hlý og góð ullarföt fyrir veturinn
Shirley Bredal handprjónuð húfa, 4890 kr.
Shirley Bredal handprjónaður trefill, 3890 kr.
Shirley Bredal ullarpeysa, 11.990 kr. Shirley Bredal ullarpeysa, 11.990 kr.
Shirley Bredal ullarpeysa, 12.990 kr.
Shirley Bredal ullargalli, 12.990 kr.
Joha, 100% merinu ullar samfellur frá 2890kr.
Joha, 100% merino ullarbolur 4190 kr.
Joha, 100% merinu ullar lambúshetta og vettlingar stk. 2190kr.
NoaNoa samestingur, 5490 kr, Sokkabuxur 1890 kr, Skór 7490 kr, Slaufa 1390 kr.
NoaNoa Kjóll. Liewood gylltar glimmer sokkabuxur 3890 kr. Hárspöng 1990 kr.
NoaNoa samfellu tjullkjóll. Handprjónuð peysa, 12.990 kr, Glimmer skór, 6990 kr.
Christina Rhode Kjóll 10.890 kr. Sokkabuxur 2290 kr. Skór 7890 kr. Slaufa 1390 kr.
NoaNoa kjóll 8290 kr. Sokkabuxur 1890 kr. Skór 7490 kr. Slaufa 1390 kr.
Noa Noa Kjรณll, 8490 kr.
Christina Rohde kjóll, 10.890 kr. Sokkabuxur, 1890 kr. Petit Nord Skór, 12.900 kr. Slaufa, 1390 kr.
Noa Noa Kjóll. Petit Nord skór 12.900 kr. Hnésokkar 1990 kr.
NoaNoa kjóll. Pom Pom Skór 12.990 kr.
Noa Noa hneppt peysa 8990 kr. Christina Rohde pils 6890 kr. Skór 12.900 kr. Hnésokkar 1490 kr.
Christina Rohde skyrtukjóll 10.890 kr. Sokkabuxur, 2290 kr. Slaufa 1390 kr.
Kรถflรณttur kjรณll, 12.890 kr. Sokkabuxur, 1890 kr. Leรฐurskรณr, 12.900 kr. Slaufa, 1990 kr.
Konges sljød Fjölskyldufyrirtæki í Kaupmannahöfn stofnað árið 2014. Einblínir á gæði, notagildi, og skandinavískan einfaldleika. Allar vörur fara í gegnum strangt ferli sem tryggir að hlúið sé að öllum smáatriðum sem skipta máli. Allar flíkur og smávörur eru gerðar úr viðurkenndum GOTS lífrænum bómul.
Noa Noa Miniature Noa Noa var stofnað árið 1981 en árið 2003 byrjaði merkið með barnaföt. Merkið er þekkt fyrir að blanda saman nútímalegum og nostalgískum stíl með fínum smáatriðum. Noa Noa leggur áherslu á að auðvelt sé að para saman mismunandi flíkur frá þeim.
Serendipity Organics Hreinar línur, hagnýtar flíkur, og einföld lögun einkenna fötin frá Serendipity Organics. Hjá Serendipity skipta gæði efnisins mestu máli og leynir það sér ekki. Allur bómull er með GOTS lífræna viðurkenningi og Fair Trade, og alpaca og lama ullin er af dýrum sem lifa frjáls utan girðingar.
Oeuf Lítið fjölskyldufyrirtæki í New York stofnað af hjónum árið 2002 þegar þau eignast sitt fyrsta barn. Oeuf skuldbinda sig í að sameina hönnun og vistvæna og sjálfbæra framleiðslu sem hefur gert þau að eina virtasta sjálfstæða vörumerki á markaðnum. Prjónaflíkurnar eru handgerðar í Bólivíu, Perú og Lettlandi af konum sem kunna hefðbundið handverk í sérhverju landi. Handverkskonunum eru borguð laun samkvæmt Fair Trade skilmálum svo í hvert skipti sem verslað er frá Ouef ertu að styrkja konur og fjölskyldur þeirra í þessum löndum.
Shirley bredal Stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 en er nú staðsett í Kathmandu í Nepal þar sem vörurnar eru handprjónaðar. Hver vara er handgerð og gerð með það í huga að flíkin endist og geti erfst á milli barna, jafnvel kynslóða.
Numero 74 Handgert með ást af listrænum konum í Tælandi. Tímalaus hönnun úr mjúkum efnum í sérvöldum litum. Numero 74 hefur einstakt framleiðsluferli þar sem handverkskunnátta og velferð kvennana er metin til mikils.
Konges Sløjd, Spiladós 6990 kr.
Shirley Bredal, Handprjónuð húfa 4890 kr.
Sherley Bredal, Handprjónaður trefill 3890 kr.
Shirley Bredal, Handprjónaður samfestingur 13.490 kr.
Serendipity, Lama ullar peysa 14.990 kr. Noa Noa, Samfella 3790 kr.
Noa Noa, Prjónuð peysa 8990 kr.
Pom Pom, Ullarfóðraðir leðurskór 6990 kr.
Noa Noa, Buxur 2690 kr.
Noa Noa, Prjónaðar buxur 6490 kr.
Þórunn Ívarsdóttir Mamma Eriku Önnu (2 mánaða) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Jólin öll eru í miklu uppáhaldi hjá mér en undirbúningurinn er örugglega í hvað mestu uppáhaldi. Ég elska að skreyta og hafa það síðan notalegt á meðan ég bíð eftir jólunum. Jólaljós, kertaljós og að pakka inn gjöfunum í rólegheitum er í uppáhaldi hjá mér. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Mér finnst skemmtilegast þegar gjafirnar slá í gegn og passa viðkomandi vel. Gæði framyfir magn. 3. Uppáhalds merki? Uppáhalds merkin mín í Petit eru Joha, Soft Gallery, Konges Sløjd og Serendipity Organics. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Mér finnst skemmtilegast að fá eitthvað sem kemur á óvart og er persónulegt. Ég elska að þegar vinkonur mínar hafa mikið fyrir allri gjöfinni og spá meira að segja extra mikið í kortinu sem fylgir.
Jólaskraut í boxi, 4990 kr.
Jólamýs í bók, 7990 kr.
Konges Sljød Regnföt, 12.890 kr.
Noa Noa, ullar peysa 7990 kr.
Slaufa, 1390 kr.
Noa Noa, ullar buxur 6990 kr.
Jólamús 50 cm, 9890 kr.
Kjóll, 12.890 kr.
Lena Björk Dam mamma Eriku Leu (4 ára) & Emblu Lillýar (2 ára)
Dúkkuhús / hilla 23.900 kr.
1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Við fjölskyldan förum alltaf í kirkjugarðinn á aðfangadag með kerti, svo finnst mér yndislegt að labba í bænum á þorláksmessu með fólkinu mínu. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Ég reyni alltaf að kaupa eitthvað fallegt sem ég veit að manneskjunni langar í en myndi kannski ekki kaupa sér sjálf. 3. Uppáhalds merki? Maileg, Noa Noa, Knast, Numero 74, og Shirley Bredal. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Mér finnst skemmtilegast að fá eitthvað sem mig er búið að langa í lengi og held ég mikið uppá kortið sem fylgir pakkanum.
Noa Noa hattur, 5590 kr.
Noa Noa Gallaskyrta, 5890 kr.
Noa Noa buxur, 4990 kr.
Noa Noa velour kjóll, 8490 kr.
Knast kjóll, 6990 kr.
Pom Pom leðurskór, 12.990 kr.
Liewood glimmer hnésokkar, 1990 kr.
Hnésokkar, 1990 kr. Gull, glimmer skór 7990 kr.
Þórunn Högnadóttir
Mamma Leuh Mist (3 ára) og amma Vignis Hrafns (2 ára) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Bústaðaferð fyrsta í aðventu með fjölskyldunni, þar horfum við á jólamyndir, bökum, borðum góðan mat, förum í Haukadalsskóg og fellum okkar eigið eigið jólatré, en fyrst og fremst að njóta og vera með fjölskyldunni. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Það sem skiptir mestu máli þegar ég kaupi jólagjafir er að viðkomandi hafi góð not fyrir gjöfinni og vanti. Hef í mörg ár haft sama “budget” í jólagjafainnkaup. 3. Uppáhalds merki? Mín uppáhaldsmerki frá Petit eru GRO, momo ann, Knast, Popupshop, Kuling og Numero 74. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Skemmtilegustu gjafirnar eru þær sem eru persónulegur, þær koma mest á óvart.
Shirley Bredal handprjónuð peysa, 12.990 kr.
Konges Sljød samfellur 3-pack, 10.890 kr.
Serendipity skyrta, 6290 kr.
Spariskór, 7490 kr.
Þórdís Björk
Konges Sljød útigalli, 10.890 kr. Viðar bílahús, 13.890 kr.
mamma Bjarts (1 árs) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Þegar ég var lítil var uppáhalds jólahefðin mín að fara í hádegismat til ömmu og afa á aðfangadag og hitta alla fjölskylduna. Þetta er hátíð barnanna svo ég hlakka mikið til að skapa nýjar jólahefðir með syni mínum. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Að vörurnar sem ég kaupi séu vandaðar skiptir að mínu mati mestu máli. Og að það sé eitthvað fallegt sem muni koma til með að gleðja viðkomandi. 3. Uppáhalds merki? Án efa Konges Sljød, ég hef svo góða reynslu af því merki. Svo er allt frá Noa Noa alveg ofboðslega fallegt. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Það er alltaf svo gaman að fá gjafir sama hvað það er. En mér finnst skemmtilegt að fá eitthvað sem Bjartur hefur not fyrir, hvort sem það eru vönduð föt, eða eitthver skemmtileg leikföng.
2.
1.
3.
5.
4.
6.
8. 10.
9.
7.
11.
Gjafir Fyrir Þau Minnstu 1. Viðar stafl turn, 6890 kr. 2. Mjúk bók, 4890 - 6890 kr. 3. Órói, 6990 kr. 4. Sængurföt, 8990 kr. 5. Mjúkdýr Kanína, 1890- 3890 kr. 6. Leikgrind, 17.500 kr. 7. Matarstell, 4890 kr. 8. Kubbar, 7950 kr. 9. Kúruklútur, 4990 kr. 10. Toglest, 6490 kr. 11. Boltaland, 24.900 kr.
Handklæði með hettu, þrír litir, 4990 kr.
Baðsloppur, einnig til í gráu, 9690 kr. Handklæði 4990 kr.
Musli handklæði með hettu, 4490 kr.
Þvottapokar 3 stk, 4890 kr.
Meraki lífrænar barnavörur. Baðsápa 2390 kr. Olía 2700 kr. Húðkrem 2990 kr. Zinc krem 2490 kr.
2. 1.
3.
7.
4.
6. 5. 8.
11.
9. 10. 12.
1. Trophy mjúkdýr á vegg, 9450 kr. 2. Design Letters bolli, 1959 kr. 3. Náttföt, 6490 kr. 4. Mús í tösku, 3590 kr. 5. Töfrasproti, 2290 kr. 6. Kóróna, 2290 kr. 7. Vængir, 4990 kr. 8.Miffy lampi 12.900 - 33.900 kr. 9. Prinsessu mús 50 cm, 8990 kr. 10. Geymslupoki kanína 3290 kr. 11. Naglalakk og gloss, 3490 kr. 12. Eldhús 24.890 kr.
Maileg ballet kanína 46 cm, 7490 kr.
Rúmföt í dúkkurúm, 2590 kr.
Dúkkuvagn, 17.500 kr.
Dúkkukarfa og sængurföt 9.290 kr.
Dúkkurúm ljósbleikt, 17.500 kr.
Dúkkuleikur
Dúkkuhús / Hilla, 23.900 kr.
My Letra hálsmen, 3400 kr. - 5900 kr.
Liewood XL geymslupoki, 8990 kr.
Design Letters, skilaboða tafla A4 4490 kr. A2 14.990 kr.
Numero 74, himnasæng, 16.900 kr.
Design Letters bolli, 1950 kr.
Ljósaskilti A4 6990 kr.
Konges Sljød rúmföt 140x200cm. 8990 kr.
2. 3.
4.
6.
1.
7. 5.
8.
9.
1. Mús prins 65 cm, 12.990 kr. 2. Náttföt, 6490 kr. 3. Sebra þríhjól, 23.900 kr. 4. Verkfærasett, 4990 kr. 5. Nike skór, 10.990 kr. 6. Viðar flugvél, 1959 kr. 7. Myndir 2 saman, 7990 kr. 8. Kubbar 100 stk, 7490 kr. 9. Risaeðlu lampi 14.890 kr. 10. Panda 8990 kr. 10.
Indjánatjald, 24.900 kr.
Ísbjarnarbúningur/ Motta 13.900 kr.
Sparkbíll, 18.990 kr.
Bílahús, 13.390 kr.
Viðar Geimflaug, 1990 kr.
Liewood sokkar 1690 kr.
Nr 74. mini myndavél 1290 kr.
Mús í eldspýtustokk, 3490 kr.
Goki viðar bíll, stk 2290 kr.
Mús í poka, 3990 kr.
Jólasveinninn Nr. 74. Mjúk armbands úr 990 kr.
xxs Jellycat kanína 1890 kr.
Baðleikfang stk. 3390 kr.
Snjókúla með ljósi 4490 kr.
Hárspöng með slaufu 2190 kr.
Hárspenna - Slaufa 790 kr. - 1990 kr.
Vettlingar, 1490 kr.
Nike húfa 3890 kr.
Numero 74 pakka dagatal
Jรณlavรถrur
Maileg jólaskraut í boxi, 6stk. 4990kr.
Maileg jólamús 31 cm. 6990 kr. Maileg jólamús 50 cm. 9890 kr.
Maileg Mýs í boxi, 7990kr.
Jellycat bangsar, margar tegundir.
House Doctor jólasokkar.
Design Letters Jóladagatal, 9990 kr.
Maileg jólaskraut, 6990 kr.
Maileg jólaskraut, 790 kr stk.
Jólasveinahúfa úr þæfðri ull
Maileg jólaskraut 3 stk. 2990 kr.
Maileg jólaskraut, 790 kr stk.
Opnunartímar Petit í desember Mánudaga - föstudaga 10-18 Laugardaga 11-16 19.desember 10-20 20. desember 10-20 21. desember 10-20 22. desember 11-20 23. desember 10-20 24. desember lokað 25. desember lokað 26. desember lokað 27. desember 10-18 28.desember 10-18 29.desember 11-16 30. desember lokað 31. desember lokað Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum viðskiptin sem eru að líða. Gleðileg jól
Petit / Ármúla 23 / petit.is