Jólabæklingur Petit 2019

Page 1

Jรณla bรฆklingur Petit

_____

2019



Sjö ár teljast líklega ekki sérstaklega langur tími i verslunarrekstri. Á árunum sjö frá því að Petit opnaði teljum við okkur þó hafa vaxið og þroskast feikimikið. Árin hafa liðið hratt og við erum stolt af því hvað við höfum staðið fyrir á þessum tíma og gerum enn. Á hverju ári höfum við bætt okkur. Vöruúrval, þekking og reynsla okkar hefur aukist jafnt og þétt sem skilar sér vonandi í betri heildarupplifun viðskiptavina okkar. Jólin eru tími barnanna og við hjálpum þér gjarnan að finna réttu jólagjöfina fyrir þau yngstu. Þó er mikilvægt að hafa í huga að efnislegar gjafir, eins fínar og þær geta verið, koma aldrei í stað kærleika og hlýju. Í jólabæklingnum okkar í ár eru hugmyndir að fötum fyrir hátíðarnar, jólagjöfum og fáið að sjá hvað fáeinir vinir okkar óska sér í jólagjöf. Komið við í verslun okkar í Ármúla 23 þar sem jólaandinn svífur yfir og við aðstoðum ykkur með bros á vör. Vefverslunin okkar Petit.is er alltaf opin fyrir þá sem vilja kaupa jólagjafir og undirbúa jólin í rólegheitum heima í stofu. Þar má líka velja að fá allt saman sent heim að dyrum ef jólaösin er að verða of mikil. Sjáumst í Ármúla 23, þar sem við tökum vel á móti ykkur, og GLEÐILEG JÓL! Starfsfólk Petit


Skyrtusamfella Petit Stories vĂŚntanlegt. Smekkbuxur 7890 kr.

Skyrtusamfella Joha 3190 kr. Smekkbuxur Petit Stories vĂŚntanlegt.


Skyrta Petit Stories vĂŚntanleg.


Skyrta Petit Stories væntanleg. Smekkbuxur Minilin 8990 kr. Leðurskór Pom Pom 12.990 kr. Kjóll Serendipity 8890 kr. Slaufa 1690 kr. Hnésokkar 1490 kr. Lakkskór Petit Nord 12.990 kr.




Petit Stories - Okkar eigin saga Eftir margra ára undirbúningsvinnu nálgast útkoman loksins. Okkar eigin framleiðsla, undir okkar eigin merki. Markmið okkar er að hafa meiri vitneskju um vöruna, eða lokaafurðina, heldur en áður. Hver bjó hana til og hvaða efni voru notuð í framleiðsluna. Okkar merki, Petit Stories, er framleitt eftir máli af íslenskum börnum. Við erum ekki eingöngu að framleiða fallegar vörur heldur vörur sem eru praktískar og henta sannarlega í “raunverulega” lífið. Efnið og sniðið á flíkunum er sérstaklega hugsað fyrir íslenskar aðstæður, sem eru jú sérstaklega breytilegar. Petit Stories er merki með margvíslegar vörur, fyrst kom skartgripalínan okkar sem var hönnuð og framleidd í samstarfi við My Letra. Næst kemur fatalínan okkar sem er gerð úr 100% muslin bómull sem er hlýtt og fallegt efni. Loks koma skemmtileg þroskaleikföng úr við. Við erum mjög spennt fyrir framtíð Petit Stories og vonumst til að þið fáið að njóta þess um ókomna tíð.


Kjóll Petit Stories væntanlegur, kemur einnig í bleiku. Hnésokkar 1490 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr.


Petit Stories hálsmen og armbönd með íslenskum stöfum. Kemur í silfur og gulli. Gert úr ryðfríu stáli, nikkelfrítt. Fullkomin gjöf fyrir bæði börn og fullorðna.


Skyrtusamfella Petit Stories væntanlegt. Smekkbuxur 7890 kr. Kjóll Petit Stories væntanlegt.


Joha skyrtusamfella 3190 kr. Knast flauels smekkbuxur 5990 kr. Hnésokkar 1490 kr. Pom Pom lakkskór 7990 kr.

Serendipity skyrta 7890 kr. Serendipity flauels smekkbuxur 8290 kr. Petit Nord leðurskór 13.890 kr.

Petit Stories skyrta væntanleg. Gro ungbarna flauels buxur 7890 kr. Pom Pom leðurskór 9890 kr.

Soft Gallery skyrta 8990 kr. Soft Gallery flauels buxur ungbarna 6990 kr. Pom Pom lakkskór 7990 kr.

Petit Stories skyrtusamfella væntanleg. Petit Stories smekkbuxur væntanlegar. Petit Nord leðurskór 13.890 kr.


Christina Rohde ullarjakki 15.590kr. Gro flauelsbuxur 9890 kr. Soft Gallery skyrta 8990 kr.

Serendipity skyrta væntanleg, Soft Gallery flauelsbuxur 8990 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr.

Konges Sløjd peysa 7490 kr. Gro flauelsbuxur 9890 kr. Serendipity skyrta 8290 kr. Petit Nord leðurskór 13.890 kr.

Petit Stories skyrta væntanleg. Gro flauelsbuxur 9890 kr. Petit Nord leðurskór 13.890 kr.


Ullarjakki 15.590 kr. Minilin buxur 7490 kr. Petit Nord leรฐurskรณr 13.890 kr.


Jamie Kay blússa 7490 kr. Konges Sløjd ullarbuxur 7290 kr.

Minilin smekkbuxur 8290 kr. Minilin slaufa 2290 kr. Joha skyrtusamfella 3190 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr. Hnésokkar 1490 kr.


Hlý og góð ullarföt fyrir veturinn

Konges Sløjd 100% merino ullarpeysa 7490 kr.

Konges Sløjd 100% merino ullarbuxur 6490 kr. Konges Sløjd 100% merino ullarpeysa. 7490 kr.

Konges Sløjd 100% merino ullarpeysa. 7490 kr. Konges Sløjd 100% merino ullarpeysa. 7490 kr.

Konges Sløjd 100% merino ullarbuxur 7290 kr. Shirley Bredal ullarpeysa, 12.990 kr.


Serendipity kjóll væntanlegur. Sokkabuxur 1890 kr. Petit Nord lakkskór 12.990 kr.

Christina Rohde kjóll 10.890 kr. Petit Nord lakkskór 12.990 kr. Sokkabuxur 1890 kr.

Petit Stories samfestingur væntanlegur, hnésokkar frá 1490 kr. Pom Pom lakkskór 7990 kr.

Soft Gallery ungbarnakjóll 9890 kr. Sokkabuxur 1890 kr. Petit Nord ballerínuskór 7890 kr. Slaufa frá 1490 kr.

Skyrta með mynstri 6490 kr. Noa Noa leggings 2990 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr.


Slaufa 1690 kr. Samfestingur Petit Stories vĂŚntanlegur. HnĂŠsokkar1490 kr.


Konges Sløjd kjóll 6990 kr. Sokkabuxur 1890 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr. Hárslaufa frá 1490 kr.

Christina Rohde ullarjakki 15.590 kr. Gro kjóll frá 6990 kr. Hnésokkar 1490 kr. Pom Pom leðurskór 12.990 kr.

Petit Stories kjóll væntanlegur. Petit Nord lakkskór 12.990 kr. Hárslaufa frá 1490 kr. Hnésokkar 1490 kr.

Serendipity kjóll 9890 kr. Shirley Bredal prjónuð peysa 12.990 kr. Petit Nord Skór 10.418 kr.

Hárslaufa frá 1490 kr. Tjull kjóll 8990 kr. Petit Nord lakkskór 12.990 kr.


Slaufa 1890 kr. Kjóll Petit Stories væntanlegur, kemur einnig í bleiku. Hnésokkar1490 kr.


Serendipity leggings 4490 kr. bolur 5490 kr.


Serendipity samfella 5490 kr

Jamie Kay bolur 4990 kr.

Serendipity leggings 4490 kr.

Konges Sløjd velúr galli 6990 kr. Serendipity heilgalli 5490 kr.

Gro buxur 6490 kr.

Serendipity bolur 5490 kr.

Noa Noa leggings 2990 kr.

Noa Noa samfella 3990 kr.

Serendipity heilgalli 5490 kr.



Spiladós 6990 kr.

Serndipity heilgalli. 5990 kr.

Guðrún Sørtveit

Uppáhalds vinkona okkar sem á von á sér setti saman óskalista fyrir ófædda dóttur sína.

Joha Silki og ullar heilgalli. 5490 kr. Teddy útigalli 10.890 kr.

Snudduband 2290 kr.

Jamie Kay hneppt peysa. 6990 kr.

Pom Pom lakkskór 7990 kr.

Bugaboo bílstóll, Turtle by nuna. 39.900 kr.

Moses karfa 13.990 kr.

Jamie Kay samfestingur 6990 kr.

Konges Sløjd teppi 10.490 kr.

Taubleyjur 3 stk. 3890 kr.

Babynest Orginalet 16.900 kr.


Ferm Living matarstell 3.990 kr.

Ferm Living skeiรฐar 3 stk. 3.990 kr

Ferm Living diskamotta 2.990 kr


Ferm Living skýja lampi Reykt eik og dusty rose 9.800 kr.

Ferm Living plánetu lampi Reykt eik 9.800 kr.

Liewood náttljós 5.990 kr.


Shirley Bredal Ullarpeysa 12.990 kr.

Sokkar með tjull 1290 kr.

Mr. Mighetto Edda Væntanlegt.

Brauðrist með fylgihlutum 7190 kr.

Petit Nord Lakkskór 12.990 kr. Petit Stories samfestingur Væntanlegt.

Heiða Dam

Sebra dúkkukarfa, 7490 kr.

Mamma Heklu (10) Breka (6) og Heru (2) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Ég fæ fjölskylduna mína heim í humarsúpu á Þorláksmessu þá finnst mér jólin vera komin. Á aðfangadag förum við alltaf í kirkjugarðinn með pabba og svo er jóladagsboðið hjá mömmu og pabba með systkinum mínum og börnunum þeirra ómissandi. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Mér finnst skemmtilegast að gefa eitthvað sem viðkomandi myndi kannski ekki kaupa sér sjálfur. 3. Uppáhalds merki? Liewood, Konges Sløjd og Ver de Terre svo get ég ekki sleppt Joha þar sem ég er algjör ullarmamma. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Gjafirnar frá börnunum sem þau gera sjálf í skólanum.


Konges Sløjd afmælislest 14.890 kr.

Konges Sløjd stafabolli 2290 kr.

Joha ullarpeysa 5490 kr og ullarbuxur 4990 kr.

Liewood viðardiskur 4990 kr.

Petit Nord leðurkuldaskór 15.890 kr.

Lena Björk Dam

Petit Stories kjóll

Christina Rohde ullarkápa 15.590 kr.

Mamma Eriku Leu (5 ára) & Emblu Lillýar (3 ára) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Við fjölskyldan förum alltaf í kirkjugarðinn á aðfangadag með kerti, svo finnst mér yndislegt fara í humarsúpu á Þorláksmessu hjá Heiðu systir. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Ég reyni alltaf að kaupa eitthvað fallegt sem ég veit að manneskjunni langar í en myndi kannski ekki kaupa sér sjálf. 3. Uppáhalds merki? Ég er mjög spennt fyrir Petit Stories svo eru Joha ullarfötin alltaf góð. Jamie Kay og Konges Sløj líka í uppáhaldi. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Mér finnst skemmtilegast að fá eitthvað sem mig er búið að langa í lengi og held ég mikið uppá kortið sem fylgir pakkanum.


Ferm Living dúkkurúm 14.490 kr

Petit Stories skyrta Væntanlegt.

Liewood tesett 7890 kr.

Ballerínu snagi 3990 kr. Petit Stories smekkbuxur Væntanlegt.

Sebra bekkur, 18.890 kr.

Perlu regnbogi 5290 kr.

Ver de Terre dúnúlpa 39.900 kr.

Sebra borð, 17.890 kr.

Linnea Ahle

Tjull kjóll 8990 kr.

Viðar verkfærasett. 6890 kr.

Mamma Þóru (6), Elvars (2) og Viðars (2) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Það er sænsk hefð að sofa út á aðfangadag og borða svo jóla brunch upp í sófa í rólegheitunum. Krakkarnir fá svo að velja sér eina gjöf til þess að opna og dunda sér við yfir daginn. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Að gefa gæði umfram magn 3. Uppáhalds merki? Jamie Kay, Joha, Konges Sløjd, og skórnir frá Petit Nord 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Það er alltaf gaman að fá gjafir sem eru vel valdar og þær sem börnin mín búa til.


Liewood Rúmföt 8990 kr.

Ferm Living plánetu lampi 9.800 kr.

Ferm Living dúkkuhús 29.800 kr.

Konges Sljød peysa 7490 kr.

Konges Sløjd handklæði 7990 kr.

Jamie Kay hneppt peysa 6990 kr.

Converse skór 6990 kr. Petit Nord lakkskór 12.990 kr

Fríða Gauksdóttir

Petit Stories kjóll Væntanlegt.

Gro flauelsbuxur 9890 kr.

Mamma Móa (5) og Æsu (2) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Uppáhalds jólahefðin mín er að halda upp á afmæli mömmu á Þorláksmessu, þá förum við öll fjölskyldan út að borða niðri í bæ og löbbum um bæinn. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Að það sé eitthvað fallegt sem muni koma til með að gleðja viðkomandi. 3. Uppáhalds merki? Konges Sløjd hittir alltaf í mark hjá mér svo finnst mér Gro Company og Soft Gallery vera með flottar flíkur fyrir gaura. Ég er auðvitað líka mjög spennt fyrir Petit Stories sem er væntanlegt núna í nóvember. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Það er alltaf skemmtilegt að fá gjöf sem kemur á óvart eða eitthvað sem mig hefur lengi langað í.


Bílaflutningabíll 6890 kr.

Viðarkubbar 6990 kr.

Serendipity skyrta. 7890 kr.

Trophy dýr á vegg. 10.490 kr.

Jamie Kay prjónuð peysa með eyrum. 6990 kr. Serendipity flauels bloomers. 4590 kr. Hnésokkar 1490kr.

Ingunn Kara

Soft Gallery peysa. 6990 kr.

Mamma Sævars Atlas (1) 1. Hver er uppáhalds jólahefðin? Sterkast í minningunni úr æsku er þegar við keyrðum út kortin á aðfangadagsmorgun. 2. Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir gjafir? Mér finnst gæðin skipta máli þegar ég kaupi gjafir og vel ég frekar færri vandaða hluti fram yfir marga sem eru ekki eins vandaðir. 3. Uppáhalds merki? Jamie Kay, Soft Gallery og Liewood. 4. Hvað finnst þér vera skemmtilegustu gjafirnar? Mér þykir alltaf skemmtilegt að fá gjafir en þær sem standa uppúr eru þær sem manni hefur lengi langað í.


Skyrta Serendipity 7890 kr. Smekkbuxur 8290 kr.


Gjafahugmyndir Fyrir Þau Minnstu

2.

3.

1.

5.

4.

6.

7.

9. 8.

10.

1.Lífræn dúkka stór, 7990 kr. 2. Vinnuvél margar tegundir, 5990 kr. 3. Bílaflutningabíll, 6890 kr. 4. Kisa 3990 kr. 5. Mjúkdýr Kanína, 1890- 3890 kr. 6. Leikgrind, 15.590 kr. 7. Matarstell ungbarna, 4890 kr. 8. Gönguvagn með kubbum, 14.990 kr. 9. Risaeðla, 6990 kr. 10. Kubbar 6990 kr


Bakpoki ýmsir litir. Frá 5590 kr.

Baðsloppur, einnig til í gráu, og beige 9690 kr. Handklæði 4990 kr.

Þvottapokar 3 stk. 4890 kr.

Poncho handklæði með hettu. 7990 kr.


1.

2. Ferm Living Funkis dúkkuhús stórt 29.800 kr.

3. 5. 4.

6.

7.

1. Vörubíll 9890 kr. 2. Maileg mýs 5890 kr stk. 3. Gítar 6990 kr. 4. Ferm Living Funkis dúkkuhús lítið 18.400 kr. 5. Mr. Maria lampi 12.900 kr. stk. 6. Trédýr frá1490 kr. 7. Mús í tösku.


Dúkkusæng og koddi 2590 kr.

Dúkkuvagn, 17.500 kr.

Sebra dúkkukarfa 7.490 kr.

Sebra dúkkurúm 17.500 kr.

Ferm Living dúkkurúm 14.490 kr.

Viðar stafaspil 7990 kr.


Konges Sløjd matarstell. 4890 kr.

Konges Sløjd stafabolli 2290 kr.


2.

1.

4.

5.

3.

7.

6.

9.

8.

10. 11.

1. Verkfærasett úr við 6890 kr. 2. Brauðrist úr við með fylgihlutum 7190 kr. 3. Bílabraut m 4 bílum 7590 kr. 4. Kaffivél úr við með fylgihlutum 7190 kr. 5. Maileg mús prinsessan á bauninni 6. Búðarkassi úr við með fylgihlutum 6990 kr. 7. Perlu regnbogi 5290 kr. 8. Xylófón 5290 kr. 9. Myndavél úr við 2990 kr. 10. Regnbogi úr við 5490 kr. 11. Eldhús úr við með fylgihlutum 22.890 kr.


Indjánatjald 19.900 kr.

Trophy dýr margar tegundir 10.490 kr.

Sparkbíll, 19.990 kr.

Bílahús með bílum, 15.890 kr.


Jólasveinninn Goki viðar bíll, stk 2290 kr.

Viðar dýr, 2390 kr.

Sex bílar í poka, 5290 kr.

Skrín fyrir tennur 3590 kr. Litli bróðir í kassa, 3490 kr.

xxs Jellycat kanína 1890 kr. Lífræn dúkka 3690 kr.

Munnharpa, 2490 kr.

Ávaxta snagi 3690 kr.

Hárslaufur Frá 1490 kr. Ballerínu snagi 3990 kr.

Barnvæn naglalökk og varagloss. 1890 kr. Viðar púsl, margar tegundir 1850 kr.


Ferm Living Jรณladagatal 8990 kr.


Maileg jólaskraut í boxi, 6stk. 4990kr.

Liewood jólasokkur, 7990 kr.

Design Letters jóladagatal 9990 kr. Maileg Mýs í boxi, 7990kr.

Jólamýs í kassa, 7990 kr.

Ferm Living Jólasokkar 8990 kr.

Ferm Living jólaskraut 2290 kr.

Maileg jólamús 31 cm. 6990 kr.

Maileg jólaskraut 3 stk. 2990 kr.

Jellycat bangsar, margar tegundir. Maileg jólamús 50 cm. 9890 kr.

Maileg jólaskraut, 790 kr stk.


Opnunartímar Petit í desember Mánudaga - föstudaga 10-18 Laugardaga 11-16 19.desember 10-20 20. desember 10-20 21. desember 10-20 22. desember 11-16 23. desember 10-20 24. desember lokað 25. desember lokað 26. desember lokað 27. desember 12-16

Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum viðskiptin sem eru að líða. Gleðileg jól

Petit / Ármúla 23 / petit.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.